Greinar fimmtudaginn 13. júní 2013

Fréttir

13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

101 vildi starf verkefnastjóra

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Biskupsstofa hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn. Annars vegar er það Sveinbjörg Pálsdóttir, sem ráðin var mannauðs- og skrifstofustjóri, og hins vegar Arnór Skúlason, sem var ráðinn verkefnastjóri fasteignamála. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á fertugsaldri í 18 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn unglingspilti. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

40% fengið kjaraskerðingarnar leiðréttar

„Það var gerð könnun í fyrra og í ljós kom að um 40% fastlaunaráðinna höfðu ekki fengið neina leiðréttingu á kjaraskerðingunni,“ sagði Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð

Aðalfundur SÁÁ haldinn í dag

Aðalfundur SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, verður haldinn í dag í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og hefst klukkan 17. Á fundinum verða meðal annars fjallað um lagabreytingar og kosið í stjórn. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Afkoma ríkissjóðs lakari

Gunnar Dofri Ólafsson Kjartan Kjartansson Staða ríkissjóðs er verri en talið hefur verið og það markmið að ná afgangi í ríkisrekstri hefur ekki náðst. Þeirri vegferð verður ekki lokið nema gripið verði til töluverðra ráðstafana í ríkisfjármálum. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Aukning í áfengissölu

Sala áfengis jókst um 1,5% lítra fyrstu fimm mánuði ársins í samanburði við árið í fyrra. Aukning var í sölu rauðvíns um 2,7% og hvítvíns um 1,1%. Sala á ókrydduðu brennivíni, vodka og blönduðum drykkjum hefur hins vegar dregist saman. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ágætis veðri spáð á þjóðhátíðardaginn

Þjóðhátíðardagurinn verður að mestu leyti þurr um allt land að sögn Veðurstofu Íslands. Veðrið verður milt, best á Norður- og Austurlandi en á Suðvesturlandi geta komið stöku skúrir. Hitinn fer þó sennilega ekki mikið yfir 10 stig. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Árstíðir spila á North by North East

Árstíðir sitja ekki auðum höndum þessa dagana. Helgina 13.-16. júní mun sveitin koma tvívegis fram á tónlistarhátíðinni North by North East í Toronto í Kanada. en hátíðin laðar til sín yfir 300.000 gesti á hverju ári. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

„Þetta þarf ekki að slá“

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sennilega borgar sig ekki að flytja norðlenskar veðurfregnir í dag. Nóg að segja að veðrið var öðruvísi í höfuðstað Norðurlands en við Faxaflóa. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð

Eldur kviknaði í bílskúraröð í Laxakvísl

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning laust fyrir klukkan 18 í gær um eld í bílskúrsröð í Laxakvísl í Reykjavík. Vegfarandi sá svartan reyk inni í bílskúrnum, sem er sambyggður sex öðrum skúrum. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fá þeir vínbúð og jafnvel krá?

Framkvæmdir hefjast senn við mikla uppbyggingu miðbæjar í Garðabæ. Vonir standa nú til að ÁTVR fáist til að opna á ný vínbúð en engin slík er í bænum eftir að búðinni í miðbænum var lokað árið 2011 vegna minnkandi sölu. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fjallvegir eru verri

Útlit er fyrir að nokkrir fjallvegir verði opnaðir í þessari viku. Gangi það eftir munu leiðir að vinsælum náttúruparadísum, svo sem Landmannalaugum og Hveravöllum, opnast. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Færri sækja um grunnnám

Umsóknum um nám við Háskóla Íslands fækkaði frá síðasta ári sem var metár. Ríflega níu þúsund umsóknir bárust um grunn- og framhaldsnám fyrir komandi haustmisseri. Á síðasta ári voru 500 fleiri umsóknir. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Færri umferðarslys á höfuðborgarsvæði

Alls voru sjö umferðarslys tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á hálfum mánuði, dagana 27. maí til 9. júní. Þetta er rétt um helmingur þess fjölda sem orðið hefur að jafnaði frá áramótum á sambærilegu tímabili. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Gjöf sem skipt getur sköpum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hefur siglingar á milli lands og Eyja

Fyrirtækið Viking Tours hefur fest kaup á 177 tonna farþegaskipi og stefnt er að því að hefja siglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar nú í sumar. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir framlag sitt og ævistarf

Leiklistarsamband Íslands veitti í gærkvöldi Gunnari Eyjólfssyni leikara heiðursverðlaun sambandsins fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi. Verðlaunin voru veitt á Grímunni, sem er íslenska sviðslistaverðlaunahátíðin. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Hugmynd um miðbæ loks að veruleika

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Garðabær byggðist hratt upp og aldrei hefur tekist fyllilega að búa til raunverulegan miðbæ, ekki frekar en í Kópavogi – eða Los Angeles. Meira
13. júní 2013 | Erlendar fréttir | 222 orð

Hvattir til að nota danskar vændiskonur

Einn af hverjum sjö karlmönnum í Danmörku telur ekkert rangt við að kaupa vændi af konum sem eru fórnarlömb mansals. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem birt var í danska blaðinu Politiken . Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum verði frestað

Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra verði falið að senda tilmæli til Íbúðalánasjóðs og áskorun til lífeyrissjóða og fjármálastofnana um að öllum... Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður harmar stöðu Eirar

Íbúðalánasjóður harmar í fréttatilkynningu sem barst í gær þá stöðu sem upp er komin í málefnum Eirar. Segir þar að sjóðurinn hafi sýnt fullan vilja til að vinna með aðilum málsins og muni gera það áfram. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ísafold siglir milli lands og Eyja

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtækið Viking Tours hefur fest kaup á 177 tonna farþegaskipi sem ber nafnið Ísafold og stefnt er að því að hefja siglingar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar nú í sumar. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Pappírsflug Í gær var þemadagur hjá Háskóla unga fólksins og í iðnaðarverkfræði settu nemendur upp verksmiðjuna „Pappírsflugvélar hf.“ á Háskólatorgi og gáfu sér tíma til að bregða á... Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Landsbankamáli skipt í tvennt

Mál sérstaks saksóknara gegn nokkrum af fyrrverandi æðstu starfsmönnum Landsbankans verður hér eftir rekið sem tvö aðskilin dómsmál, en ákæruefni eru meðal annars meint umboðssvik og markaðsmisnotkun. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Langflestir fuglar búnir að verpa

Nú eru langflestar íslensku fuglategundanna búnar að verpa og einhverjar komnar með unga. Sigurður Ægisson fuglaáhugamaður rakst á hreiður heiðagæsar á ónefndum stað á Norðausturlandi á dögunum, þar sem kvenfuglinn lá á þremur eggjum. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Lækkun sérstaka veiðigjaldsins

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögunum um veiðigjöld var dreift á Alþingi í gærkvöldi. Þar eru lagðar til umtalsverðar breytingar á gjaldtökunni, sem taki strax gildi. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 601 orð | 4 myndir

Margt að finna á Suðurlandi

Baksvið Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Eflaust verða margir á faraldsfæti um helgina. Veðurspáin er einna best á Suðurlandi en þar má finna ógrynni af skemmtilegum stöðum þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Minkaskyttunnar er enn saknað

Leit að minkaskyttunni sem talið er að hafi fallið í Hjaltadalsá í Skagafirði á þriðjudag hefur enn engan árangur borið. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýr formaður Kvenréttindafélagsins

Steinunn Stefánsdóttir var kosin formaður Kvenréttindafélagsins á aðalfundi félagsins í vikunni. Fríða Rós Valdimarsdóttir tók sæti varaformanns. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Of mikið kadmíum var í áburði

Áburður sem Skeljungur hefur flutt inn frá breska framleiðandanum Origin reyndist innihalda of mikið magn af kadmíum. Fram kemur í tilkynningu frá Skeljungi, að þetta hafi komið fram í sýnum af áburðinum, sem tekin voru á vegum Matvælastofnunar. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Orgelsumar-tónleikar í Hallgrímskirkju

Hilmar Örn Agnarsson, organisti Grafarvogskirkju, og Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona verða með tónleika í Hallgrímskirkju í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og standa í u.þ.b. hálfa... Meira
13. júní 2013 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Óttast litla kjörsókn

Bandamenn Alis Khamenei erkiklerks óttast að lítil kjörsókn verði í forsetakosningunum í Íran, m.a. vegna ásakana um stórfelld kosningasvik árið 2009 þegar Mahmoud Ahmadinejad var endurkjörinn forseti. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Óþreyjufullt ferðafólk við lokanir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna snjóa og aurbleytu verður ekki hægt að opna hálendisvegi jafn snemma og undanfarin tvö ár. Þó er útlit fyrir að á sunnanverðu hálendinu verði opnað eins og í meðalári. Meira
13. júní 2013 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Rússar fá norsk leyfi til borunar

Norska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að rússnesk olíufyrirtæki, Rosneft og Lukoil, hefðu fengið heimild til að taka þátt í olíuborunum í norsku landgrunni í Barentshafi, að því er fram kom í frétt á vefnum BarentsObserver í gær. Meira
13. júní 2013 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ræðarar etja kappi á árlegri drekabátahátíð

Ræðarar taka þátt í árlegri Drekabátahátíð sem haldin var í Taipei á Taívan í gær. Um 234 lið frá mörgum löndum tóku þátt í róðrarkeppnum á hátíðinni. Drekabátahátíðir eru einnig haldnar víða í Kína og fleiri löndum fimmta dag fimmta mánaðar ársins skv. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Skýrari heimildir Hagstofu

Hagstofan fær skýrari heimildir til þess að óska eftir upplýsingum af fjárhagslegum toga frá fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri um viðskipti þeirra við þriðja aðila þegar þær varða hagskýrslugerð hennar samkvæmt frumvarpi um Hagstofuna sem... Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Sólskinsstundir aldrei verið færri

Sólskinsstundirnar í Reykjavík fyrstu ellefu daga júnímánaðar voru aðeins 15,4 og hafa þær aldrei verið jafnfáar síðan mælingar hófust árið 1923. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Svar Wars-kviss Bíós Paradísar í kvöld

Svar Wars eru bíómynda-pöbbkviss sem haldin verða í Bíó Paradís fimm fimmtudaga í sumar. Kvissin verða haldin ýmist á ensku eða íslensku og öllum er velkomið að vera með. Umsjónarmaður Svar Wars er Marvin Lee Dupree. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð

Svigrúmið afskaplega lítið

Kjartan Kjartansson Gunnar Dofri Ólafsson Nálgast þarf kjarasamninga í haust af ýtrustu ábyrgð, bæði hvað varðar launabreytingar og kröfur á ríkissjóð í ljósi verri afkomu hans. Meira
13. júní 2013 | Erlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Talið er að forsetakjör breyti litlu í Íran

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Veiðigjaldið lækkar

Sérstaka veiðigjaldið lækkar umtalsvert verði stjórnarfrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um fiskveiðigjöld samþykkt. Frumvarpinu var dreift á Alþingi í gærkvöldi. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 814 orð | 3 myndir

Vinnslusvæði Hellisheiðarvirkjunar of lítið

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 853 orð | 4 myndir

Þúsundir á slóð Sturlunga

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Aðalmálið í þessu öllu saman er að nota söguna og gera hana sýnilega. Það verða margir hissa þegar þeir koma og sjá þetta og átta sig á hvað umfang bardagans hefur verið mikið. Meira
13. júní 2013 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Ættu að biðjast afsökunar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, segir þingið geta samþykkt þingsályktunartillögu með afsökunarbeiðni til Geirs H. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2013 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Hver á að stýra Ríkisútvarpinu?

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á vali stjórnarmanna í stjórn Ríkisútvarpsins. Frumvarpið var lagt fram sl. þriðjudagskvöld og starfsmenn stofnunarinnar voru farnir að finna að því fyrir kl. 7 næsta morgun. Meira
13. júní 2013 | Leiðarar | 630 orð

Uppljóstrarar með aðgang

Tveir heimsfrægir uppljóstrarar hafa upplýst margt en aðgangur þeirra vekur undrun Meira

Menning

13. júní 2013 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Bassaleikari Mumford and Sons verður frá um tíma vegna heilaskurðaðgerðar

Hljómsveitin Mumford and Sons hefur þurft að fresta þrennum tónleikum í Bandaríkjunum eftir að bassaleikari hljómsveitarinnar, Ted Dwane, var lagður inn á spítala vegna veikinda. Meira
13. júní 2013 | Fólk í fréttum | 335 orð | 3 myndir

Bassinn lét beinin bifast

Ég er ekki frá því að hljómsveitin hafi hljómað betur „live“ heldur en á plötunum. Meira
13. júní 2013 | Leiklist | 925 orð | 2 myndir

„Hvetjum hvert annað“

Viðtal Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Í fallegu húsi í Breiðholti tekur á móti mér einn ástsælasti leikari Íslands, Gunnar Eyjólfsson. Hans góðlega andlit og hlýlega nærvera heillar hvern sem er upp úr skónum. Meira
13. júní 2013 | Menningarlíf | 295 orð | 2 myndir

Jack Reacher ekki fyrir viðkvæma

Eftir Lee Child. Hallgrímur H. Helgason þýddi. Kilja. 490 bls. JPV útgáfa 2013. Meira
13. júní 2013 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

MacBeth hlaut flestar Grímur í gærkvöldi

Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 2003 við hátíðlega athöfn. Í gær voru verðlaunin afhent á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsin en sýnt var frá verðlaununum í beinni útsendingu á Ríkissjónvarpinu. Meira
13. júní 2013 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Mega ekki sumar hefðir bara halda sér?

Það var áhugavert að fylgjast með útsendingu frá Alþingi á mánudagskvöld, þar sem stefnuræða forsætisráðherra var mál málanna. Meira
13. júní 2013 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar gærkvöldsins

Grímuna fengu Sýning ársins MacBeth í leikstjórn Benedicts Andrews. Leikrit ársins Englar alheimsins í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Leikstjóri ársins Ragnar Bragason fyrir leiksýninguna Gullregn. Meira
13. júní 2013 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Vilja ekki framhald Dumb & Dumber

Það ætlar að ganga erfiðlega að endurvekja persónurnar Harry Dunne og Lloyd Christmas sem Jim Carrey og Jeff Daniels gerðu ódauðlegar í myndinni Dumb & Dumber árið 1994. Meira
13. júní 2013 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Þegar öllu er á botninn hvolft

Þegar öllu er á botninn hvolft, er ný plata Botnleðju en hljómsveitin hefur ekki sent frá sér plötu síðan Iceland National Park kom út árið 2003. Nýja platan er tvískipt safnplata og inniheldur öll af bestu lögum hljómsveitarinnar auk tveggja nýrra... Meira

Umræðan

13. júní 2013 | Aðsent efni | 385 orð | 2 myndir

Af „ábyrgð og festu í fjármálum“

Eftir Gunnar Sigurðsson og Einar Brandsson: "Hefur á þessari vegferð meirihlutans sannast að oft er hægara um að tala en í að komast." Meira
13. júní 2013 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Af hverju ekki frétt?

Eftir Gunnar Hólmstein Ársælsson: "Vandamálið við þessa fréttatilkynningu er hinsvegar að enginn þeirra fjölmiðla sem hún var send á birti hana." Meira
13. júní 2013 | Bréf til blaðsins | 227 orð | 3 myndir

Fullveldi Íslands fagnað á Lækjartorgi 18. júní 1944

Frá Óskari Jóhannssyni: "Ég undirritaður var 16 ára gamall á Þingvöllum 17. júní 1944, þegar Ísland varð frjálst og fullvalda ríki." Meira
13. júní 2013 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Hveitibrauðsdagarnir

Kjörseðlarnir voru enn volgir eftir talninguna þegar ljóst varð að sú ríkisstjórn sem var í burðarliðnum myndi ekki fá neitt gefins hjá fjölmiðlum. Meira
13. júní 2013 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Landsdómur – manndómur?

Eftir Ólaf Jóhannsson: "Það væri mjög heilsusamlegt fyrir samfélagið ef þau, sem héldu málinu gegn Geir til streitu, gætu viðurkennt mistök sín og beðist afsökunar á þeim." Meira
13. júní 2013 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Plastiðjumálið – rangtúlkanir leiðréttar

Eftir Einar Huga Bjarnason: "Niðurstaða Hæstaréttar í Plastiðjumálinu hefur nú litið dagsins ljós og er hún skýr og afdráttarlaus." Meira
13. júní 2013 | Velvakandi | 88 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Steingrímur alltaf eins Þingmaðurinn Steingrímur sem fyrr á árinu hrökklaðist úr formannsstól hjá Vinstri grænum er alltaf samur við sig. Meira

Minningargreinar

13. júní 2013 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Elínborg Reynisdóttir

Elínborg Reynisdóttir fæddist í Unnarholti í Hrunamannahreppi, 7. apríl 1925. Hún lést í Noregi 24. maí 2013. Elínborg var dóttir hjónanna Reynis Snjólfssonar, f. 11.2. 1903, d. 17.2. 1981 og Jónínu Guðjónsdóttur, f. 30.8. 1900, d. 24.4. 1983. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2013 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Friðrik Jóelsson

Friðrik Jóelsson fæddist í Hafnarfirði 15. apríl 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní 2013. Útför Friðriks var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 7. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2013 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Inga J. Gísladóttir

Inga J. Gísladóttir fæddist í Galtavík, Skilmannahreppi, 15. júní 1923. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 3. júní 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Jónsson, f. 3.3. 1895, d. 27.11. 1929 og Guðborg Ingimundardóttir, f. 20.12. 1896, d. 21.8. 1931. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2013 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. maí 1925. Hann lést á Landakotsspítala 3. júní 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannsson, kaupmaður og bæjarfulltrúi í Reykjavík, f. 6. júní 1893 í Sveinatungu, Norðurárdalshr., Mýr., d. 1. sept. 1931, og k. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2013 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson fæddist í Reykjavík 5. maí 1953. Hann lést í Reykjavík 4. júní 2013. Foreldrar Jóns voru hjónin Gunnar Brandur Jónsson bryti úr Hafnarfirði, og Hlíf Petra Valdimarsdóttir húsfreyja úr Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2013 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Kristinn Guðmundsson

Kristinn Guðmundsson fæddist á Siglufirði 14. febrúar 1953. Hann lést að heimili sínu í Hafnarfirði 1. júní 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Björgvin Guðmundsson málarameistari, f. 31.3. 1920, d. 23.8. 1997 og Kristólína P. S. Kristinsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1485 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Gíslason

Magnús Gíslason, verslunarmaður og fyrrverandi formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, fæddist í Miðhúsum í Garði 5. ágúst 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2013 | Minningargreinar | 2757 orð | 1 mynd

Magnús Gíslason

Magnús Gíslason, verslunarmaður og fyrrverandi formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, fæddist í Miðhúsum í Garði 5. ágúst 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. júní 2013 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...fetaðu í fótspor danska norðurljósaleiðangursins

Hvað uppgötvuðu danskir leiðangursmenn sem komu til Akureyrar til að rannsaka norðurljós árið 1899-1900? Veistu þú hver Harald Moltke var og hvert hlutverk hans var í leiðangrinum? Meira
13. júní 2013 | Daglegt líf | 1050 orð | 6 myndir

Gullsmíðasystur í fjölskyldufyrirtæki

Systurnar Eva Hrönn og Unnur Eir Björnsdætur lögðu óvænt báðar fyrir sig gullsmíði, enda báðar með sköpunarþörfina og nákvæmt handbragð í blóðinu. Þær starfa í dag saman í úra- og skartgripaversluninni MEBA, sem er við hæfi, enda fjölskyldufyrirtæki í ríflega hálfa öld. Meira
13. júní 2013 | Neytendur | 361 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Fjarðarkaup Gildir 13. - 15. júní verð nú áður mælie. verð Svínalundir, kjötborð 1.698 2.398 1.698 kr. kg Svínahnakki, kjötborð 1.398 1.598 1.398 kr. kg Hamborgarar m/br., 4 stk., 80 g 620 720 620 kr. pk. Kjarnaf. íslenskt heiðalamb 1.398 1.598 1.398... Meira
13. júní 2013 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Leiðsögn og list í Hafnarfirði

Sumarstarf Hafnarborgar, Menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar, er nú í hámarki. Þar eru haldnar sumarlistasmiðjur fyrir börn, bæði nú í júní og í ágúst. Meira
13. júní 2013 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Notum hugann til að verja okkur

Erfiðar minningar og óuppgerð áföll gera mörgum erfitt fyrir og valda kvíða, þunglyndi og tilfinningasveiflum. Meira

Fastir þættir

13. júní 2013 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Af afmælisbarni, blómi og lífsins stundaglasi

Hestakonan skáldmælta og góðvinur Vísnahornsins, Sigrún Haraldsdóttir, átti sextugsafmæli á dögunum. Í tilefni af því valdi Björn Ingólfsson handa henni blóm, sendi henni ljósmyndina og orti: Ekki duga hér orðin tóm, innantómt skjall og blaður. Meira
13. júní 2013 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gamli stíllinn. N-Allir Norður &spade;ÁK9743 &heart;96 ⋄964 &klubs;Á10 Vestur Austur &spade;1052 &spade;D8 &heart;G54 &heart;732 ⋄107 ⋄ÁG852 &klubs;KG865 &klubs;D97 Suður &spade;G6 &heart;ÁKD108 ⋄KD3 &klubs;432 Suður spilar 3G. Meira
13. júní 2013 | Fastir þættir | 188 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Föstudaginn 7. júní 2013 var spilað á 13 borðum hjá FE BH (Félag eldri borgara í Hafnarfirði ), með eftirfarandi úrslitum í N/S. Jón Sigvaldason – Katarínus Jónsson 364 Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. Meira
13. júní 2013 | Í dag | 14 orð

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. (Sálmarnir 69:31)...

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla hann í lofsöng. Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Fagnar í faðmi fjölskyldunnar

Maður fær alltaf pakka á afmælisdaginn og ég verð illa svikin ef ég fæ nú ekki einhverja pakka frá fólkinu mínu,“ segir Ingibjörg og hlær. Hún starfar sem yfirgjaldkeri hjá flugfélaginu Primera Air og er fædd og uppalin á Akranesi. Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hilmir Freyr Halldórsson

30 ára Hilmir fæddist á Ísafirði og ólst upp í Súðavík og á Dalvík og starfar við löndunarþjónstu þar. Alsystir: Dagmar Fríða, f. 1981. Auk þess á Hilmir tvær hálfsystur, sammæðra, og fimm hálfsystkini, samfeðra. Foreldrar: Halldór F. Guðmundsson, f. Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sigríður Rós og Jónína Lilja Atladætur héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 2.202 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

Hundruð þúsunda sjá verkin á degi hverjum

Gyða Jónsdóttir fæddist í Holti undir Eyjafjöllum 13.6. 1943 en flutti þriggja ára með foreldrum sínum og stórum systkinahópi á Akranes þar sem hún ólst upp eftir það. Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hörður Ársæll Sveinsson

30 ára Hörður ólst upp á Stöðvarfirði, er nú búsettur í Reykjavík og er öryggisvörður hjá Securitas. Sonur: Eyþór Daníel Harðarson, f. 2008. Bræður: Þorgrímur Valur, f. 1986; Halldór Sindri, f. 1989, og Brynjar Björn, f. 2000. Meira
13. júní 2013 | Í dag | 291 orð | 1 mynd

Kristján Fjallaskáld

Kristján Jónsson Fjallaskáld fæddist í Krossdal í Kelduhverfi 13.6. 1842. Fæðingardagur hans verið nokkuð á reiki, oft verið talinn 21.6. en aðrir segja 19.5. þótt ekki sé ágreiningur um fæðingarárið. Meira
13. júní 2013 | Í dag | 34 orð

Málið

Andvaka þýðir í stórum dráttum „svefnleysi“, oftast nær nauðugt. Að bændur eigi „andvökunætur um sauðburðinn“ er þó ekki góð lýsing. Þeir mundu ekki vilja sofna þótt þeir gætu. Vökunætur eiga þeir hins vegar... Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Ævar Funi Dan fæddist 6. október kl. 13.34. Hann vó 4.235 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Helga Dögg Yngvadóttir og Ingólfur Dan Þórisson... Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Rakel fæddist 27. október. Hún vó 3.800 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Kolfinna S. Haraldsdóttir og Vignir Hauksson... Meira
13. júní 2013 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. O-O Bg4 5. h3 Bh5 6. c4 e6 7. Db3 Dc8 8. Rc3 Rbd7 9. d4 Be7 10. Bf4 Rb6 11. Re5 O-O 12. g4 Bg6 13. Hac1 Hd8 14. cxd5 exd5 15. a4 Bd6 16. Bg5 Db8 17. f4 h6 18. Bh4 He8 19. e4 Bxe5 20. dxe5 Rxe4 21. f5 Rd2 22. Dc2 Rxf1 23. Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Sveinn Steindórsson

30 ára Sveinn er stúdent, gras- og golfvallafræðingur frá Elmwood College og aðstoðarvallarstjóri við golfklúbbinn Keili. Maki: Guðrún Svala Gísladóttir, f. 1984, félagsráðgjafi. Börn: Friðveig Dögg, f. 2004, og Skarphéðinn Steinn, f. 2006. Meira
13. júní 2013 | Árnað heilla | 192 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Ragney Eggertsdóttir 85 ára Anna Þorbjörg Víglundsdóttir Pétur Jóhannesson Steinunn Loftsdóttir Svava Guðjónsdóttir 80 ára Benedikt Guðbrandsson Sigríður Pétursdóttir Valgerður Jakobsdóttir 75 ára Gyða Theódórsdóttir Hjörleifur Magnússon Lovísa... Meira
13. júní 2013 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Víkverji þykist vera óhræddur við breytingar, en þær hugnast honum þó ekki alltaf. Hann skilur til dæmis ekki hvers vegna allt í einu var byrjað að skrifa innstæður í staðinn fyrir innistæður þegar fjallað er um peninga, sem liggja á reikningum í... Meira
13. júní 2013 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. júní 1846 Sölvi Helgason, alþýðulistamaður og landsþekktur flakkari, var dæmdur í hæstarétti til að sæta 27 vandarhögga refsingu fyrir flakk og svik. Sölvi var fyrirmynd að Sóloni Íslandus í sögu Davíðs Stefánssonar. 13. Meira

Íþróttir

13. júní 2013 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Álftanes – Víkingur Ó 1:0 Staðan: ÍA 431013:110...

1. deild kvenna A Álftanes – Víkingur Ó 1:0 Staðan: ÍA 431013:110 Fylkir 431012:310 Haukar 32014:26 Fram 42027:66 Álftanes 31113:64 BÍ/Bolungarvík 51136:174 ÍR 40316:93 Víkingur Ó. 40223:62 Tindastóll 30121:51 4. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 246 orð | 4 myndir

Aftur stökk Hafdís 6,36 metra

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr UFA, sýndi á Vormóti ÍR í gærkvöldi að hún er líkleg til þess að bæta Íslandsmet sitt í langstökki enn frekar. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Byrjunarlið frá þremur bestu liðum í Þýskalandi

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 102 orð

EM í hættu hjá Þóru Helgadóttur?

Þóra Björg Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, fór meidd af leikvelli í uppbótartíma í toppslag Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heimir Hallgrímsson , aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, er kominn inn í þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins. Mun hann vinna með liðinu fram yfir Evrópukeppnina í Svíþjóð í næsta mánuði. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn eilífi framlengdi

Javier Zanetti, fyrirliði ítalska liðsins Inter, framlengdi í gær samning sinn við liðið enn og aftur en hann bætti við ári að þessu sinni. Zanetti verður fertugur í ágúst en virðist eldast eins og besta rauðvín því hann verður bara betri með aldrinum. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Get hjálpað liðinu að vinna titla

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Ísland getur ennþá unnið riðilinn í undankeppni EM

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik vantar ennþá eitt jafntefli til þess að vinna sinn riðil í undankeppni EM karla en lokakeppnin fer fram í Danmörku í janúar. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Torfnesvöllur...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Torfnesvöllur: BÍ/Bolungarv. – ÍBV 18 1. deild karla: Leiknisv.: Leiknir R. – Víkingur R 19.15 Valbjarnarv: Þróttur R. – Grindavík 19.15 2. deild karla: Varmárv. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Margrét í fjórða sætið

Margrét Lára Viðarsdóttir er komin í fjórða sætið yfir markahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skoraði í fjórða leik Kristianstad í röð í gær og sitt sjöunda mark í fyrstu ellefu umferðum deildarinnar. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Rigndi rándýrum þristum

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is San Antonio Spurs svaraði fyrir sig með stæl í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrrinótt. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Rory McIlroy brattur

„Sú staðreynd að völlurinn er mýkri en búist var við gefur mér smá forskot,“ segir norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy um opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Sigurður er enn að skoða leikmenn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Endanlegur hópur Íslands fyrir Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu liggur ekki fyrir. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 174 orð

Sú enska áfram tekjuhæst

Enska úrvalsdeildin er áfram tekjuhæst samkvæmt árlegri skýrslu Deloitte um fjármál knattspyrnunnar í Evrópu. Í henni kemur fram að heildartekjur liða í Evrópu hafa aukist um 11 prósent á milli tímabila eða sem nemur 402 milljörðum íslenskra króna. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 6. RIÐILL: Hvíta-Rússland – Ísland 29:23...

Undankeppni EM karla 6. RIÐILL: Hvíta-Rússland – Ísland 29:23 Rúmenía – Slóvenía 22:31 Staðan: Ísland 5401160:1498 Hv.-Rússland 5311154:1477 Slóvenía 5212159:1445 Rúmenía 5005134:1670 *Ísland er komið á EM. 1. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Vill ekki auglýsa smálán

Senegalski framherjinn Papiss Cissé, leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, mun setjast niður með forráðamönnum félagsins þegar hann kemur heim úr landsliðsverkefnum og ræða áhyggjur sínar yfir nýjum aðalstyrktaraðila á keppnistreyju félagsins. Meira
13. júní 2013 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Önnur dagsetning var ekki í boði

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Einhverjir Valsmenn spurðu sig eflaust af hverju leik liðsins gegn Þór var ekki frestað eða hann endurskipulagður vegna landsliðsverkefna færeyska bakvarðarins Jónasar Tórs Næs. Meira

Viðskiptablað

13. júní 2013 | Viðskiptablað | 685 orð | 2 myndir

110% leiðin sló gólf undir fasteignamarkaðinn og varnaði frekari lækkun

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is 110% leiðin, úrræði fyrir yfirveðsett heimili, sló gólf undir fasteignamarkaðinn. Hún gerði það að verkum, að hann lækkaði ekki meira en raun bar vitni eftir efnahagshrunið 2008. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 871 orð | 2 myndir

„Þetta var eina blómabúðin á stóru svæði“

• Elsta starfandi verslun Hafnarfjarðar orðin hálfrar aldar gömul • Bærinn hefur gjörbreyst síðan Blómabúðin Burkni hóf rekstur og íbúafjöldinn margfaldast • Miðbær Hafnarfjarðar sterkt verslunarsvæði sem laðar marga að • Blómasalan hefur bara eflst þrátt fyrir kreppuna Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 479 orð | 2 myndir

Blikur á lofti í Tyrklandi

Pólitískur stöðugleiki hefur verið forsenda efnahagsuppgangs Tyrklands frá aldamótum. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Borgin stendur í vegi fyrir kynslóðaskiptum

Ungir verktakar sem reka fyrirtækið MótX og eru að reisa fjölbýlishús í Kópavogi sögðu í viðtali við Morgunblaðið í febrúar að kynslóðaskipti væru í byggingabransanum. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 429 orð | 2 myndir

Deilt um skuldabréfakaup ECB

• Stjórnlagadómstóll Þýskalands mun skera úr um í haust hvort skuldabréfakaup Evrópska seðlabankans standist þýsku stjórnarskrána • Fjármálaráðherra Þýskalands segir engar vísbendingar um að þýska ríkisstjórnin hafi farið út fyrir valdsvið sitt með aðgerðum sínum Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 784 orð | 1 mynd

Fundu góðan stað til að vaxa og dafna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hljóðið er gott í Guðmundi S. Sveinssyni framkvæmdastjóra Héðins hf. Fyrirtækið flutti í Hafnarfjörðinn fyrir fimm árum og fer þar vel um reksturinn. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Hafa sett snjallposa á markað

Íslenska sprotafyrirtækið Handpoint hefur sett á markað kortalausn sem gerir seljendum í fyrsta sinn mögulegt að taka á móti kortagreiðslum með snjalltækjum. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 2310 orð | 4 myndir

Íslenska ríkið á mest undir

• Íslenska ríkið á talsvert meiri fjárhagslegra hagsmuna að gæta en Bretar og Hollendingar vegna eignarhluta í fjármálafyrirtækjum • Í nýrri skýrslu Bankasýslu ríkisins segir að systurstofnanir hennar séu ekki farnar að huga að sölu á stærstu... Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 82 orð

Mikil eftirspurn hjá Rarik ohf.

Rarik ohf. hélt í gær útboð á nýjum 20 ára skuldabréfaflokki. Tilboð bárust að nafnvirði 4,34 milljarðar á 2,88% – 3,69% ávöxtunarkröfu. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 1 milljarður króna á ávöxtunarkröfunni 3,09%. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 1022 orð | 2 myndir

Nýsköpun er forsenda hagvaxtar

„Upphafleg fjárfesting í CCP lítur t.d. býsna vel út, en virðið hefur vaxið um 31% á ári (e. IRR) frá árinu 2000 til 2013, eða 34-falt (34,3x), sé miðað við síðustu viðskipti.“ Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 375 orð | 1 mynd

Peningastefnunefnd ákveður óbreytta stýrivexti – 6%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Sala mynddiska hefur snarminnkað

Hátt í 1.100 titlar leigu- og sölumynda voru gefnir út hér á landi árið 2011 á vegum stærstu útgefenda mynddiska og myndbanda. Þar af voru útgefnar 642 sölumyndir og 421 leigumynd. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

SÍ hagnaðist um hálfan milljarð á gjaldeyrisútboði

Óhætt er að segja að niðurstaðan úr gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands sem fór fram í fyrradag hafi komið nokkuð á óvart, og þá einkum hvað varðar það sem snýr að því gengisbili sem bankinn setti á milli kaupa og sölu á gjaldeyri. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Vel gengur hjá eigendum Zöru

Spænska fatakeðjan Inditex, sem meðal annars á fatakeðjuna Zöru, var rekin með auknum hagnaði á fyrsta ársfjórðungi og er það rakið til aukningar á alþjóðlegum mörkuðum. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Vilja kaupa eignir Dróma

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) mun fara í viðræður við Dróma, eignarhaldsfélag sem fer með eignir SPRON og dótturfélaga, um hugsanleg kaup á eignum Dróma. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Vilja skarta sínu fegursta á sumrin

Kristín Dögg Kjartansdóttir hefur í meira en nógu að snúast og er annríkið á snyrtistofunni Dögg svo mikið að hún segist óska sér þess heitast að finna góðan samstarfsaðila hið bráðasta til að létta álagið. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Þörf á aðhaldi

Seðlabankinn hefur áhyggjur af horfum í ríkisfjármálum. Það er skiljanlegt. Ljóst er að halli á rekstri ríkissjóðs verður margfalt meiri en fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir. Meira
13. júní 2013 | Viðskiptablað | 845 orð | 4 myndir

Ætla að sigra heiminn með sætri jurt

• Eitt af yngstu fyrirtækjum Hafnarfjarðar framleiðir náttúrulegt sætuefni með sérstaka eiginleika • Stevíujurtin mun sætari en sykur en fer betur með líkamann • Bréf frá bæjarstjóranum hjálpaði til við að vinna traust samstarfsaðila austur í Kína Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.