Greinar laugardaginn 15. júní 2013

Fréttir

15. júní 2013 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

A350 í fyrstu flugferðina

Nýjasta farþegaþota Airbus fór í fyrstu flugferð sína frá flugvelli nálægt frönsku borginni Toulouse í gær. Nýja þotan, A350, á að keppa við nýjustu farþegaþotu Boeing, 787 Dreamliner, og Boeing 777-þoturnar. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðstoðar Kristján Þór

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Þetta var tilkynnt á vef velferðarráðuneytisins í gær. Inga Hrefna er 31 árs gömul en hún fæddist 18. nóvember 1981 og ólst upp á Seyðisfirði. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Andlitsmálning sveipuð sólargeislum vekur kátínu

Þau voru máluð í öllum regnbogans litum, börnin í leikskólanum Garðaborg í Reykjavík, sem flaggaði Grænfánanum í annað sinn í gær. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 609 orð | 4 myndir | ókeypis

„Hlutirnir hafa gerst hraðar en ég bjóst við“

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Aðalmarkmiðið er að reka hér ræktunarbú í fremstu röð og standa sig einnig vel á keppnisvellinum,“ segir Ísólfur Líndal Þórisson, hrossabóndi, reiðkennari og tamningamaður á Lækjamóti í Víðidal. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

„Óskabyrjun“ í laxveiðinni í Þverá

„Þetta er óskabyrjun. Þverá hefur heldur betur tekið vel á móti okkur,“ segir Ingólfur Ásgeirsson, einn nýrra leigutaka Þverár og Kjarrár. Opnunarhollið í Þverá lauk veiðum í gær og kom 21 lax á land á fimm vöktum. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 808 orð | 5 myndir | ókeypis

„Ótrúlegt að enginn stjórnmálamaður hafi risið upp og klárað þessi mál“

Baksvið Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir | ókeypis

„Þetta skiptir gríðarlega miklu máli“

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Verksamningur vegna nýrra Norðfjarðarganga var undirritaður í Neskaupstað í gær. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þverá hefur tekið vel á móti okkur“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er einhver besta opnun hér í Þverá í manna minnum,“ sagði Ingólfur Ásgeirsson í gær. Meira
15. júní 2013 | Erlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Beðið fyrir Nelson Mandela

Tólf suðurafrískir biskupar héldu í gær bænastund fyrir utan sjúkrahús í Pretoríu þar sem Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, hefur dvalið síðastliðna viku vegna sýkingar í lungum. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir | ókeypis

Beint úr inntökuprófum í landslið Íslands

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Gærdagurinn er besti dagur lífs míns. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarstjórinn opnar Vitagarð

Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, opnar formlega Vitagarð klukkan 14.15 í dag en að þeim viðburði loknum hefst fyrsta árlega hljólreiðakeppni Kex Hostels og Kría Cycles klukkan 15. Að henni lokinni verða tónleikar Grísalappalísu og Bloodgroup. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Bætt meðferð, betri lyf

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Það er alltof oft að við heyrum aðeins neikvæðar fréttir í tengslum við krabbamein,“ segir Jón Gunnlaugur Jónasson sem segir margt jákvætt hafa gerst í baráttunni við þennan vágest. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða

Atvinnuleysi í maí var skráð 4,3% og voru 7.515 manns atvinnulausir að meðaltali í mánuðinum samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Þeim fækkaði um 483 að meðaltali frá apríl eða um 0,6%. Skráð atvinnuleysi frá upphafi árs hefur verið 5,1% að meðaltali. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfiðara að ná skammtinum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að aðeins á svæði A, frá Arnarstapa til Súðavíkur, náist viðmiðunarafli júnímánaðar á strandveiðunum. Þar er búið að veiða 86% af heimildum mánaðarins, en aðeins 19% á svæði C, frá Húsavík til Djúpavogs. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir | ókeypis

Ég hlakka alltaf til æfinganna

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir | ókeypis

Fasteignamatið hækkar um 4,3%

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Fasteignamat íbúðaeigna á landinu hækkar um 4,3% í nýju fasteignamati fyrir árið 2014 sem Þjóðskrá Íslands kynnti á blaðamannafundi í gær. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjármagn skortir til eftirlits

Skúli Hansen skulih@mbl.is Sökum skorts á fjármögnun hefur ekki verið gripið til neinna ráðstafana í tengslum við nýtt ákvæði fjölmiðlalaga [62. gr. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Götur og gangstéttir hreinsaðar á Króknum

Götur, gangstéttir og opin svæði á Sauðárkróki fá andlitslyftingu þessa dagana. Krakkar í Vinnuskóla Skagafjarðar hafa ærin verkefni og eru hér að störfum við Sæmundargötu. Allt kapp er lagt á að hafa bæinn sem snyrtilegastan fyrir þjóðhátíðarhöldin 17. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Már Arthursson

Helgi Már Arthursson, fyrrverandi blaða- og fréttamaður, er látinn, 62 ára að aldri. Hann fæddist á Ísafirði 19. febrúar árið 1951, þar sem hann ólst upp. Hann var sonur Arthurs Gestssonar sem er látinn og Önnu Maríu Helgadóttur sem lifir son sinn. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaut mikla áverka

Móðir fimm ára gamals drengs, sem slasaðist illa í fyrradag þegar hann kastaðist af hestbaki, segir drenginn heppinn að hafa ekki lamast við fallið. Slysið varð í útreiðartúr hjá reiðskólanum Eðalhestum í Garðabæ. Meira
15. júní 2013 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Indland fjölmennast eftir 15 ár

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Indland verður fjölmennasta ríki heims árið 2028 þegar Indverjar verða orðnir fleiri en íbúar Kína, samkvæmt nýrri mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Fr. formaður

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Jónas Fr. Jónsson formann stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Jónas er lögfræðingur að mennt og var um árabil forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Makríll farinn að veiðast austur af Eyjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Makríllinn hefur látið á sér kræla síðustu daga og við höfum verið að fá 50-100 tonn í hali um 40 mílur suðaustur úr Eyjum,“ sagði Ómar Steinsson, stýrimaður á Hugin VE, í samtali um hádegi í gær. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 771 orð | 4 myndir | ókeypis

Margt jákvætt hefur verið að gerast

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Tveir af hverjum þremur sem greinast með krabbamein geta vænst þess að lifa í fimm ár eða lengur eftir greiningu. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 375 orð | 3 myndir | ókeypis

Mega ekki traðka á minni keppinautum

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Það að vera markaðsráðandi fyrirtæki er hvorki óheimilt né óeðlilegt. Vegna þeirrar fákeppni sem oft fylgir litlum hagkerfum þá verður það oft þannig að stærri fyrirtæki verða markaðsráðandi. Meira
15. júní 2013 | Erlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikil óvissa um hernaðaraðstoð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórn Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur hert afstöðu sína gegn einræðisstjórninni í Sýrlandi, sakað hana um að beita bönnuðum efnavopnum, m.a. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil umferð og bílar stöðvaðir vegna hraðaksturs

Umferð hefur verið að aukast síðasta sólarhringinn að sögn lögreglunnar á Akureyri. Í gær voru sjö ökumenn stöðvaðir vegna hraðaksturs í Öxnadalnum, en sex í Borgarnesi af sömu ástæðu. Meira
15. júní 2013 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Notaði rafhlöðuvökva og þvag

Dómstóll í Moskvu dæmdi í gær Pavel Dmítrisjenkó, aðaldansara við Bolsjoí-ballettinn, í gæsluvarðhald þar til um miðjan ágúst vegna ásakana um að hann hefði fyrirskipað sýruárás á listrænan stjórnanda ballettsins, Sergej Filín. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Óbreytt ráðgjöf um hvali

Hafrannsóknastofnunin leggur til að veiðar á langreyði á árunum 2013 til 2015 verði að hámarki 154 dýr á ári. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Litríkt Fjöldi fólks mætti utan við rússneska sendiráðið í gær til að mótmæla því að neðri deild rússneska þingsins samþykkti frumvarp sem gerir umfjöllun um samkynhneigð ólöglega í... Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurborg í samstarf við Disney

Höfuðborgarstofa og ÍTR hafa gengið í samstarf við Disney á Íslandi um uppbyggingu á alþjóðlegri fjölskyldu- og íþróttahátíð í nafni Mikka Mús. Mikka-maraþonið var haldið í fyrsta sinn í fyrra og voru þátttakendur um þúsund. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkeppniseftirlitið hvetur til lagabreytinga

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Einkaleyfi sem Vegagerðin veitti Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) er gagnrýnt harðlega í áliti sem Samkeppniseftirlitið birti í gær. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningur um rekstur Vinjar

Fulltrúar Auroru velgerðasjóðs, Rauða krossins á Íslandi og Vinafélags Vinjar skrifuðu í vikunni undir þriggja ára styrktarsamning til að tryggja rekstur Vinjar sem er athvarf fólks með geðraskanir. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Flosason spilar á Jómfrúnni

Tríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar spilar á þriðju tónleikum sumarjazztónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 15 og standa til kl. 17. Tónleikarnir fara fram utan dyra á Jómfrúartorginu. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjávarútvegsfyrirtæki geta ekki fjárfest

„Veiðigjöldin hafa verið mjög íþyngjandi og tekið stóran hluta af lausafé fyrirtækjanna,“ sagði Eiríkur Tómasson, forstjóri Þorbjarnar hf. í Grindavík. Hann segir ljóst að sérstaka veiðigjaldið lækki verulega ef það fari úr 23,2 kr. Meira
15. júní 2013 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattaskjólum mótmælt fyrir G8-fund

Mótmælendur, klæddir sem kaupsýslumenn, láta fara vel um sig á mótmælastað í London sem kallaður er „Eyja skuggalegs skattaskjóls“. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Skálmöld og Sólstafir verða á Eistnaflugi

Senn líður að rokkhátíðinni Eistnaflugi en nú hafa hljómsveitirnar Skálmöld og Sólstafir staðfest komu sína sem ætti að gleðja aðdáendur... Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Stofna stóran framtakssjóð

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Straumur fjárfestingabanki hefur komið á fót framtakssjóðnum Burðarási sem mun einblína á fjárfestingar í meðalstórum og stórum óskráðum félögum. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Sumarið annasamur tími í Eyjum

ÚR BÆJARLÍFINU Júlíus G. Ingason Vestmannaeyjar Sumarið er tíminn, söng Bubbi Morthens í samnefndu lagi og það á svo sannarlega við í Eyjum. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir | ókeypis

Sumir lækka en aðrir hækka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útgerðir sem einkum gera út uppsjávarskip þurfa að greiða allt að 23% meiri veiðigjöld verði frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um veiðigjöld samþykkt. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir | ókeypis

Sveitarfélögin viðurkenna rétt þessara barna

„Greiðsluskylda fyrir þjónustu talmeinafræðinga hefur alltaf verið á gráu svæði,“ segir Klara E. Finnbogadóttir, sérfræðingur í skólamálum hjá sambandi íslenskra sveitarfélaga. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Tugir tonna af fötum söfnuðust

Alls söfnuðust um 20 tonn í fatagáma Rauða krossins sem settir voru við sundstaði á höfuðborgarsvæðinu. Það er um tvöfalt meira en safnaðist í átakinu á síðasta ári. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Um helmingi lægra veiðigjald á útgerðir sem veiða botnfisk

Veiðigjöld á útgerðir sem einbeita sér að botnfiskveiðum lækka um allt að helming verði frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjöld að lögum á Alþingi. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir | ókeypis

Unga fólkið tekur við kyndlinum

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. júní 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Vindmyllur Landsvirkjunar til sýnis í dag

Alþjóðadagur vindsins er haldinn hátíðlegur um heim allan í dag en markmið dagsins, sem er skipulagður af Alþjóðlegu vindorkusamtökunum, er að hvetja fólk til að kynnast vindorku. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2013 | Leiðarar | 274 orð | ókeypis

Aðbúnaður lögreglunnar

Nauðsynlegt er að huga betur að öryggi lögreglumanna Meira
15. júní 2013 | Leiðarar | 386 orð | ókeypis

Full hægt farið

Forsætisráðherra Japans gæti styrkt stöðuna með því að hraða umbótum Meira
15. júní 2013 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjávarútvegur er 100% á valdi ESB

Vegna þess hvernig áróðurinn hefur verið hér á landi kemur sennilega ýmsum á óvart hvernig Ole Poulsen, fyrrverandi sviðsstjóri sjávarútvegsmála í danska stjórnarráðinu, talaði á fundi Alþjóðamálastofnunar HÍ. Meira

Menning

15. júní 2013 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar eru Gable og Friedman?

Hver fær staðist seiðandi augnaráð Clarks Gable? Tja, RÚV, að því er virðist. Svo virðist sem ríkissjónvarpið deili ekki ást minni á klassísku sjónvarpsefni. Meira
15. júní 2013 | Tónlist | 585 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanye og Kristskomplexarnir

Hausinn á honum er orðinn svo útblásinn að það væri hægt að skilja hann frá líkamanum og skjóta upp í geim þar sem hann væri álitinn ný reikistjarna. Meira
15. júní 2013 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögn um Huglæg landakort

María Pétursdóttir myndlistarmaður verður á morgun kl. 14 með leiðsögn um sýninguna Huglæg landakort - Mannshvörf sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Meira
15. júní 2013 | Menningarlíf | 1050 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýr kafli í sögu Sigur Rósar

Viðtal Hallur Már Hallsson hallurmar@mbl.is „Er að hlusta á kveikur áður en hún kemur út... hljómar algerlega ótrúleg, held að ég muni í alvöru kaupa diskinn í þetta sinn. Meira
15. júní 2013 | Kvikmyndir | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

Rangur Smith í aðalhlutverki

Leikstjóri: M. Night Shyamalan. Handrit: Gary Whitta, M. Night Shyamalan eftir sögu Will Smith. Leikarar: Jaden Smith, Will Smith, Sophie Okonedo, Zoë Kravitz. Glenn Morshower. Bandaríkin. 2013. 100 mínútur. Meira
15. júní 2013 | Myndlist | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræða saman Undir berum himni

Á hverjum laugardegi í sumar verða nokkrir þeirra rúmlega 100 listamanna sem taka þátt í sýningunni Undir berum himni á Skólavörðuholtinu og í Þingholtunum við verk sín og ræða um þau við gesti og gangandi. Í dag kl. Meira
15. júní 2013 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarmölin á Drangsnesi

Sumarmölin nefnist ný tónlistarhátíð sem haldin er á Drangsnesi í Kaldrananeshreppi á Ströndum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum er hátíðin hugsuð fyrir alla fjölskylduna, en hún hefst í kvöld kl. 20. Meira
15. júní 2013 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrettán ára sigurvegari í Menuhin- keppninni leikur í Hörpu

Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu hefur verið starfrækt í tónlistarhúsinu, Listaháskólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík síðustu daga. Henni lýkur með hátíðartónleikum í Norðurljósal Hörpu á morgun, sautjánda júní, kl. 16. Meira

Umræðan

15. júní 2013 | Bréf til blaðsins | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Bessastaðanes

Frá Gesti Gunnarssyni: "Nú fyrir nokkrum dögum, var haldin kynning á drögum að aðalskipulagi fyrir Reykjavík. Þar var aðallega talað um almenningssamgöngur og flugvöllinn." Meira
15. júní 2013 | Bréf til blaðsins | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgum Ingólfstorgi, NASA, Landsímahúsinu, Austurvelli, Fógetagarðinum og Alþingi

Áshildur Haraldsdóttir, Björn B. Björnsson, Guðríður Adda Ragnarsdóttir, Halla Bogadóttir, Helgi Þorláksson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragnheiður Þorláksdóttir, Samúel Jón Samúelsson, Þóra Andrésdóttir.: "Veðurspáin er með besta móti og eru þeir sem vilja koma í veg fyrir skipulagsslys í miðborginni hvattir til að koma niður á Austurvöll." Meira
15. júní 2013 | Pistlar | 293 orð | ókeypis

Gegn betri vitund

Bandaríski bókmenntagagnrýnandinn og rithöfundurinn Dorothy Parker, sem uppi var 1893-1967, var kvenna fyndnust. Meira
15. júní 2013 | Pistlar | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagsmunir heimila í fyrirrúmi

Ríkisstjórnin ætti að opna Hagsmunasamtökum heimilanna leið inn í undirbúningsvinnu næstu mánaða. Meira
15. júní 2013 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynbundin útskúfun og sögulegar forsendur

Fyrir skömmu kom fyrirspurn á snjáldrunni um það hvers kyns regnskúr væri. Meira
15. júní 2013 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnkum völd stjórnmálamanna

Í nokkur ár hef ég fylgst með því hvernig fjöldi fólks mæðist yfir getuleysi stjórnmálamanna. Að þeir séu spilltir, beri ekki hagsmuni almennings fyrir brjósti og séu í raun ekki starfi sínu vaxnir. Meira
15. júní 2013 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Munurinn á AF og AÐ

Eftir Valgeir Sigurðsson: "Það á að leiðbeina þessu blessaða unga fólki, sem er að stíga sín fyrstu spor á flughálu svelli ritferilsins." Meira
15. júní 2013 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Neikvæðir vextir á Benz-jeppa

Eftir Helga Sigurðsson: "Álit umboðsmanns skuldara felur í sér að ákveðinn hópur í þjóðfélaginu á að fá borgað með sínum samningum." Meira
15. júní 2013 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitíkin á að vera göfug

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Ef bæta á samfélagið þarf hver og einn að taka til í eigin ranni." Meira
15. júní 2013 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd | ókeypis

Rangtúlkun á áliti umboðsmanns skuldara

Eftir Ástu S. Helgadóttur: "Umboðsmaður skuldara er með öllu ósammála mati lögmannsins á þýðingu dómsins og undrast að hann skuli leiða hjá sér að fjalla um meginniðurstöðu hans." Meira
15. júní 2013 | Aðsent efni | 1379 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandinn innan íslam

Eftir Tony Blair: "Fræjum trúaröfga og hryðjuverkastarfsemi framtíðarinnar – hugsanlega jafnvel stórfelldra átaka og blóðsúthellinga – hefur verið sáð. Verkefni okkar er að taka þátt í því að sá fræjum sátta og friðar. En það er ekki alltaf friðsamlegt verkefni að leggja grunninn að friði." Meira
15. júní 2013 | Velvakandi | 134 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fullt verð fyrir brenndan mat Við förum sjaldan út að borða en þegar það gerist förum við á Ask. Við höfum fengið mjög góðan djúpsteiktan fisk og franskar kartöflur þar. Þriðjudaginn 11.6. Meira
15. júní 2013 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd | ókeypis

Virðum söguna

Eftir Friðrik Ólafsson: "Samkvæmt óyggjandi heimildum náði grafreiturinn þá u.þ.b. miðja vegu inn á það svæði, þar sem nú er bílaplanið sunnan Landsímahússins við Kirkjustræti." Meira

Minningargreinar

15. júní 2013 | Minningargreinar | 4312 orð | 1 mynd | ókeypis

Anton Guðlaugsson

Anton Guðlaugsson fæddist í Miðkoti við Dalvík 15. apríl 1920. Hann lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra, 8. júní 2013. Hann var sonur hjónanna Önnu Maríu Jónsdóttur og Guðlaugs Sigurjónssonar. Börn þeirra hjóna auk Antons voru Sigurjón Páll, f. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2013 | Minningargreinar | 3426 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaugur Gunnarsson

Guðlaugur Gunnarsson, Svínafelli í Öræfum, oftast kallaður Lulli, fæddist í Breiðutorfu í Svínafelli 17. september 1924. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 7. júní 2013. Hann var elstur af sjö börnum Gunnars Jónssonar, Svínafelli, f.... Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2013 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Stefánsdóttir

Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1967. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala – Háskólasjúrahúss 8. júní 2013. Foreldrar hennar eru Guðrún Ragnarsdóttir, f. 1946 og Stefán Ingólfsson, f. 1946. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1538 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Þór Árnason

Ólafur Þór Árnason fæddist á Þóreyjarnúpi í Línekrudal, Vestur-Húnavatnssýslu, 6. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 14. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2013 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Þór Árnason

Ólafur Þór Árnason fæddist á Þóreyjarnúpi í Línekrudal, Vestur-Húnavatnssýslu, 6. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 14. maí 2013. Ólafur var sonur hjónanna Láru Hólmfreðsdóttur húsfreyju og Árna Sigurjónssonar bónda. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2013 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd | ókeypis

Valur Haraldsson

Valur Haraldsson fæddist 18. janúar 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 6. júní 2013. Foreldrar Vals voru Andrea Guðlaug Ingibjörg Hansdóttir, f. 27. maí 1904, d. 2. des. 1938 og Haraldur Kjartansson, f. 10. sept. 1906, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

AGS kallar eftir auknu aðhaldi

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir nauðsynlegt að auka aðhald í ríkisfjármálum og að lítið svigrúm sé fyrir frekari lækkun íbúðalána. Þá er hagvaxtarspá sjóðsins til næstu ára nokkuð neikvæðari en spá Seðlabankans. Meira
15. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugi á að lána

Um 50% umframeftirspurn var eftir kaupum á bréfum í nýjum skuldabréfaflokki Skipta hf., en samhliða fjárhagslegri endurskipulagningu sem gekk í gegn í dag sótti félagið um 8 milljarða með útgáfu skuldabréfa. Skipti er móðurfélag Símans og Skjás eins. Meira
15. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

Deloitte hlýtur jafnlaunavottun VR

Deloitte er sjöunda fyrirtækið sem hlýtur jafnlaunavottun VR. Með jafnlaunavottuninni hefur Deloitte fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir og að Deloitte sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum ÍST 85, segir í tilkynningu. Meira
15. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 94 orð | ókeypis

Meiri einkaneysla

Meiri vöxtur virðist ætla að verða í einkaneyslu á öðrum ársfjórðungi en á þeim fyrsta ef marka má nýjar tölur Seðlabanka Íslands um greiðslukortaveltu í maí. Meira
15. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 902 orð | 3 myndir | ókeypis

Stofna framtakssjóðinn Burðarás

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Straumur fjárfestingabanki hefur stofnað framtakssjóðinn Burðarás sem mun einblína á fjárfestingar í meðalstórum og stórum óskráðum fyrirtækjum á Íslandi. Meira

Daglegt líf

15. júní 2013 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

15 mínútna erindi um ýmislegt

Margir þekkja fróðleiksveituna TED á vefnum og samnefndar ráðstefnur. Þar deila þekktir fræðimenn, viðskiptamógúlar, leikarar og aðrir sem þykja sérfræðingar á sínu sviði, fróðleik og góðum ráðum. Meira
15. júní 2013 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfram barist fyrir tilveru Nasa og nágrennis við Austurvöll

Baráttutónleikar til stuðnings tónleikastaðnum Nasa og nærliggjandi byggingum, verða haldnir á Austurvelli í dag, laugardag. Meira
15. júní 2013 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Fuglaskoðun í friðlöndunum í Vatnsmýri og Flóa um helgina

Fuglavernd býður áhugasömum í fuglaskoðun á laugardag og sunnudag og eru allir velkomnir. Í dag, laugardag, verður boðið upp á fuglaskoðun undir leiðsögn Hjálmars Jónssonar í friðlandinu í Vatnsmýrinni og kringum Tjörnina. Meira
15. júní 2013 | Daglegt líf | 238 orð | 2 myndir | ókeypis

Gönguferðir víða í boði á degi villtra blóma í norðri

Sunnudagurinn 16. júní er dagur villtra blóma á Norðurlöndum. Hér á landi verður boðið upp á léttar gönguferðir um allt land, þar sem áhugasamir geta kynnt sér villta flóru landsins í fylgd áhugamanna. Meira
15. júní 2013 | Daglegt líf | 654 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenskur kennsluvefur í Kenía

Gunnar Stefánsson, prófessor í tölfræði, hefur á síðustu árum unnið að kennsluvefnum tutor-web.net ásamt doktorsnema sínum, Önnu Helgu Jónsdóttur. Að sögn Gunnars getur vefurinn nýst vel í kennslu, þá sérstaklega í þróunarríkjum. Meira
15. júní 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

...kíkið í Edduveröld í dag

Það verður mikið um að vera í Edduveröld í Borgarnesi, í dag, laugardag. Blásið verður til götumarkaðar í Englendingavík klukkan 13 þar sem ýmsir aðilar verða með sölubása með nytjamunum, list og fleiru, auk þess sem galleríin á staðnum verða opin. Meira
15. júní 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný ylströnd vígð á torgi Ingólfs

Óhætt er að taka forskot á þjóðhátíðardaginn í miðborginni um helgina enda ýmislegt í boði. Öðru sinni er búið að skapa manngerða ylströnd, kennda við Ingólf á samnefndu torgi. Meira

Fastir þættir

15. júní 2013 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþingi í fríi á afmælisdaginn

Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, fagnar 69 ára afmæli sínu dag. Hún segir létt í bragði að líklegast hafi aldur konu á þessu aldursskeiði aldrei verið auglýstur jafnmikið og aldur hennar hefur verið auglýstur undanfarið. Meira
15. júní 2013 | Í dag | 14 orð | ókeypis

Augu Guðs hvíla á vegferð mannsins, hann horfir á hvert hans spor...

Augu Guðs hvíla á vegferð mannsins, hann horfir á hvert hans spor. Meira
15. júní 2013 | Fastir þættir | 165 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fluga á vegg. S-Enginn Norður &spade;G976 &heart;DG52 ⋄ÁG10 &klubs;G4 Vestur Austur &spade;D52 &spade;104 &heart;ÁK10 &heart;9843 ⋄53 ⋄742 &klubs;K10873 &klubs;Á962 Suður &spade;ÁK83 &heart;76 ⋄KD986 &klubs;D5 Suður spilar 4&spade;. Meira
15. júní 2013 | Í dag | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Emil Thoroddsen

Emil Thoroddsen fæddist í Keflavík 16.6. 1898, sonur Þórðar Thoroddsen, læknis og alþm., og k.h., Önnu Guðjohnsen. Meira
15. júní 2013 | Í dag | 334 orð | ókeypis

Kolbeinn var kumpánlegur við guð sinn

Það getur verið varasamt að feðra vísur. Meira
15. júní 2013 | Árnað heilla | 534 orð | 4 myndir | ókeypis

Lífsglöð ljósmóðir með mikla hreyfiþörf

Sigfríður Inga fæddist á Sauðárkróki 15.6. 1963 og ólst þar upp til 16 ára aldurs. Hún var í sveit hjá afa sínum og ömmu á sumrin á unglingsárum og vann á barnaheimili og í fiski. Meira
15. júní 2013 | Í dag | 34 orð | ókeypis

Málið

Orðinu „meðlimur“ má oft skipta í skemmtilegri mynt. „Áhafnarmeðlimur“ er skipverji , „áhafnarmeðlimir“ eru áhöfn og „nokkrir áhafnarmeðlimir“ nokkrir úr áhöfninni . Meira
15. júní 2013 | Í dag | 1763 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

ORÐ DAGSINS: Hinn týndi sauður. Meira
15. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Mikaela fæddist 18. október kl. 13.07. Hún vó 4.245 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Thelma Rut Þrastardóttir og Orri Wiium... Meira
15. júní 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Reykjavík Leó fæddist 8. október kl. 4.16. Hann vó 4.515 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Gígja Ingimundardóttir og Davíð Bachmann Jóhannesson... Meira
15. júní 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 g6 5. O-O Bg7 6. d4 O-O 7. Dc2 Be4 8. Da4 Bc6 9. Da3 e6 10. b4 d6 11. Bb2 Rbd7 12. He1 a5 13. b5 Bb7 14. Rbd2 He8 15. Had1 Ha7 16. e4 e5 17. dxe5 dxe5 18. Dd3 Da8 19. Db1 a4 20. a3 He7 21. He2 Re8 22. Re1 Rd6 23. Meira
15. júní 2013 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnun

Tristan Ingi Gunnarsson , Birgir Þór Stefánsson og Aðalsteinn Máni Elmarsson gengu í hús á Akureyri og söfnuðu með því að syngja fyrir fólk. Þeir söfnuðu 4.720 krónum sem þeir styrktu Rauða krossinn... Meira
15. júní 2013 | Árnað heilla | 386 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 103 ára Anna Margrét Franklínsdóttir 90 ára Inga Jakobína Gísladóttir 80 ára Erna Jóhanna Guðmundsdóttir Guðmundur Gunnlaugsson Sæunn Guðmundsdóttir 75 ára Edda Friðgeirsdóttir Kinchin Guðrún Stefanía Jakobsdóttir Hafsteinn Sigurðsson Sigrún... Meira
15. júní 2013 | Fastir þættir | 314 orð | ókeypis

Víkverji

Mér sýnist litla pulsuævintýrið ykkar vera úti,“ hreytti Víkverji í betri helminginn þegar hann þreif hálfmelta pylsubita úr sængurfötum afkvæmis þeirra. Fátt varð um svör enda mið nótt; stírurnar í augunum og svefndrunginn heftu eflaust... Meira
15. júní 2013 | Í dag | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

15. júní 1926 Kristján tíundi Danakonungur og Alexandrína drottning lögðu hornstein að Landspítalabyggingunni, sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum. Meira

Íþróttir

15. júní 2013 | Íþróttir | 884 orð | 2 myndir | ókeypis

„Ég hætti eftir ÓL 2016“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur verið árum saman í bígerð hjá mér að koma með norska kvennalandsliðið í æfingabúðir til Íslands. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

„Kem enn betri til baka“

Birna Kristjánsdóttir, markvörður Breiðabliks, spilar ekki meira með liðinu í sumar en nú er endanlega ljóst að hún er með slitið krossband og rifinn liðþófa eftir að hafa meiðst gegn FH í næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk aukalíf og Anton

Anton Rúnarsson hefur skipt um lið í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann er genginn í raðir Nordsjælland frá SönderjyskE. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Áhorfsmet var sett þegar Evrópumótið í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Gautaborg í byrjun mars. Alls sáu um 66 milljónir manna þegar Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA kepptu í 800 og 400 metra hlaupi. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ægir Þór Steinarsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur gert eins árs samning við sænska félagið Sundsvall Dragons og verður því liðsfélagi Hlyns Bæringssonar og Jakobs Arnar Sigurðarsonar næsta vetur, ásamt því að leika undir stjórn... Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 686 orð | 4 myndir | ókeypis

Góðir eða slæmir kossar?

7. umferðin Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Koss dauðans“ er eitt skemmtilegasta hugtak fótboltans. Slíkur koss á sér stað þegar þjálfari í vandræðum fær traustsyfirlýsingu frá stjórn síns félags og er svo nokkrum dögum síðar rekinn. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Gullliðið tekur þátt í gullspretti í dag

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem oft hefur hampað gullverðlaunum á stórmótum, síðast á Ólympíuleikunum í London í fyrra, verður á meðal keppenda í svokölluðum gullspretti í dag. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland – Rúmenía S19.45 Vináttulandsleikur kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Noregur S16 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Varmárv.: Afturelding – Þór/KA L16 1. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukar komnir upp í 2. sæti 1. deildar

Haukar komust í gærkvöldi upp í 2. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu þegar liðið hafði betur gegn KA í sex marka leik 4:2 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 296 orð | ókeypis

Meiðslin og leikbönnin

Fram: Allir leikfærir. Daði Guðmundsson missti af síðasta leik en er tilbúinn á ný. Þór: Andri Hjörvar Albertsson er tæpur vegna meiðsla og Sigurður Marinó Kristjánsson spilar ekki. Víkingur Ó. Emir Dokara er í banni en Mate Dujilo er laus úr banni. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólympíumeistarinn af stað

Ólympíumeistarinn í sjöþraut kvenna, Jessica Ennis-Hill frá Bretlandi, hefur jafnað sig af ökklameiðslum og getur loks hafið tímabilið en hún tekur þátt í frjálsíþróttamóti í Tallinn í lok mánaðarins. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Pepsi-deild kvenna Breiðablik– ÍBV 3:1 Rosie Sutton 35...

Pepsi-deild kvenna Breiðablik– ÍBV 3:1 Rosie Sutton 35. (sjálfsm.), Rakel Hönnudóttir 40., Berglind Björg Þorvaldsdóttir 82. – Shaneka Gordon 22. Valur – FH 5:3 Svava Rós Guðmundsdóttir 46., 90., Elín Metta Jensen 35., 53. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö af bestu liðum heims... og Tahítí?

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir | ókeypis

Skýr skilaboð Blika

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Blikakonur sendu skýr skilaboð á Kópavogsvelli í gær þar sem þær unnu 3:1 sigur á ÍBV og juku muninn í fimm stig á milli liðanna sem áfram sitja í 2. og 3. sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamót en ekki endalok hjá Ólafi

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Takk Óli,“ er á allra vörum þessa dagana og á eftir að heyrast rækilega í Laugardalshöllinni annað kvöld. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitakeppni NBA Fjórði úrslitaleikur: San Antonio – Miami 93:109...

Úrslitakeppni NBA Fjórði úrslitaleikur: San Antonio – Miami 93:109 *Staðan er 2:2 og fimmti leikurinn fer fram í San Antonio á sunnudagskvöld kl. 24.00 að íslenskum... Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 162 orð | ókeypis

Þríeykið mætti til starfa

Meistarar Miami Heat jöfnuðu rimmuna gegn San Antonio Spurs í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrrinótt, 2:2, með sigri í San Antonio, 109:93. Meira
15. júní 2013 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír undir parinu á Merion

Phil Mickelson var enn með forystu á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Mickelson var á tveimur undir pari samanlagt eftir að hafa leikið ellefu holur á öðrum hringnum í gær á einu yfir pari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.