Greinar fimmtudaginn 4. júlí 2013

Fréttir

4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð

Aldrei fleiri bíla-leigubílar hér á landi

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Það er mikil aukning í þessu og það er alltaf nóg að gera,“ segir Valdís Eiríksdóttir, sem sér um starfsleyfi bílaleigubíla hjá Samgöngustofu. Nú eru 12.198 bílaleigubifreiðar á Íslandi og þar af eru... Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Áhugi á meiri Háspennu í miðborginni

Háspenna hefur áhuga á að innrétta spilasal með 40 spilakössum á fyrstu hæð verslunar- og skrifstofuhússins Hafnarstræti 20 í Reykjavík. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun hvort af salnum verður en búist er við að það verði ljóst í næstu viku. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ákærðir og sendir í leyfi frá bankanum

Íslandsbanki hefur sent tvo starfsmenn í leyfi en sérstakur saksóknari gaf út ákæru á hendur þeim fyrir síðustu helgi. Tveir menn til viðbótar eru ákærðir, en fjórmenningarnir störfuðu allir hjá Glitni banka. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Árni Páll taldi lánin vera lögleg

„Lög um sjóðinn og ákvæði EES-samningsins standa því ekki í vegi fyrir að sjóðurinn ávaxti uppgreiðslufé með þeim hætti sem heppilegast er fyrir sjóðinn, enda ekki um það að ræða að sjóðurinn afli fjár á skuldabréfamarkaði sem síðan sé varið til... Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

„Þetta hefur svakaleg áhrif á allt okkar starf“

„Verðið lækkar í kjölfarið hér heima og þetta hefur svakaleg áhrif á allt okkar starf,“ segir Magnús Steinþórsson gullsmiður en gull hefur lækkað mikið í verði á heimsmörkuðum síðustu misseri. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 568 orð | 4 myndir

Blaut ferðahelgi framundan

Baksvið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Ein vinsælasta ferðahelgi landsins er framundan, en fyrsta helgin í júlí hefur lengi verið ein mesta ferðahelgi sumarsins meðal Íslendinga. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Borgartúnið breytist

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um miðjan júlímánuð hefjast framkvæmdir í Borgartúni í Reykjavík. Meðal annars stendur til að þrengja umferðargötu úr níu metrum í 6,5 metra. Áfram verða þó tvær akreinar. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Brúðubíllinn frumsýnir Hókus Pókus

Seinni frumsýning sumarsins hjá Brúðubílnum verður í Hallargarðinum í dag kl. 14. Nýja leikritið nefnist Hókus Pókus og þar bregður fyrir Dúski sem og nokkrum víkingum, ærslabelgnum Kobba og bóndanum... Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð

Buðu milljarð í lóðir

Hæstu tilboð í lóðir í Úlfarsárdal og Reynisvatnsási námu samtals 976 milljónum króna. Þegar tilboðsfrestur rann út á mánudag höfðu borist 23 gild tilboð í 19 lóðir í Úlfarsárdal með byggingarétti fyrir 107 íbúðir eða 49% þeirra lóða sem lausar voru. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Börn grafa niður fornleifar framtíðar

Íslenska safnadeginum verður fagnað víða um land nk. sunnudag, 7. júlí, með ókeypis aðgangi að söfnum. Í Þjóðminjasafninu verður sérstök afhöfn kl. 14 þar sem um 70 börn munu grafa niður fornleifar framtíðarinnar. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Babb í bát Leikur ungmenna í Elliðaárdal komst í uppnám í gær þegar knötturinn lenti í ánni en með útsjónarsemi náðu þau að krækja í hann og halda leiknum áfram í... Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Felldu út heimildir til eftirlits TR

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Eftirlitsheimildirnar voru teknar út vegna þess að við höfðum of lítinn tíma til stefnu til þess að fara yfir þær. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Fjárlagaliðum verði fækkað verulega

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 368 orð | 3 myndir

Furðar sig á Ban Ki-moon

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Gosling vinnur að nýrri mynd á Íslandi

Bandaríski leikarinn Ryan Gosling kom til landsins í gærmorgun. Tilefni Íslandsheimsóknar hans mun vera vinna við kvikmyndina How to Catch a Monster sem Valdís Óskarsdóttir er að klippa um þessar mundir, en myndin er frumraun Goslings sem... Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Haldið hópinn í fimmtán ár

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is „Mig langaði sjálfan að fá hreyfingu og það er svo miklu skemmtilegra ef maður hefur góðan félagsskap,“ segir Brynjar Bragason, en þrisvar í viku fer hann, ásamt MS-sjúklingum, í gönguferð um Reykjavík. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hjólreiðakeppni á Sæbrautinni í kvöld

Hjólreiðakeppnin Alvogen Midnight Time Trial verður haldin í fyrsta skipti í kvöld. Keppendur verða ræstir frá Hörpu kl. 21 og fer keppnin fram á Sæbrautinni, sem verður lokað til miðnættis. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hærra verð með vörumerki

Friðrik Larsen, lektor við Háskólann í Reykjavík og formaður Ímark, segir að rannsóknir hans og annarra sýni að hægt sé að búa til vörumerki fyrir rafmagn. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Kallað eftir þverpólitísku samstarfi

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 341 orð

Leiguíbúðalánin dýrust

Skúli Hansen skulih@mbl.is Enginn lánaflokkur virðist hafa kostað Íbúðalánasjóð jafnmikið og leiguíbúðalán. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýútgefinni skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Mikil spenna eftir valdarán hersins

Mikil spenna var í Egyptalandi í gærkvöldi í kjölfar þess að egypski herinn vék Mohammed Morsi úr embætti forseta. Andstæðingar hans fagna en stuðningsmenn hans óttast um sinn hag. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Mjaka sér milli veiðisvæða í Elliðaárdal

Það kviknar heldur betur líf í Elliðaárdalnum á sumrin þegar börnin bregða á leik og veiðimennirnir munda stangirnar. Meira
4. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 1081 orð | 3 myndir

Morsi vikið úr embætti forseta

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikill fögnuður ríkti á Tahrir-torgi í Kaíró í gærkvöldi eftir að herinn í Egyptalandi tilkynnti að Mohamed Morsi hefði verið vikið úr embætti forseta. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Netsamband á fleiri stöðum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Öll símafyrirtækin efla netsambandið fyrir sumarið. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 306 orð

Níu milljarða tap vegna Straums

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Íbúðalánasjóður keypti í lok árs 2007 og í upphafi árs 2008 sjö lánshæfistengd skuldabréf (e. credit linked notes, CLN) útgefin af Straumi fjárfestingarbanka hf. og Glitni banka hf. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Óska eftir átaki í grasslætti og umhirðu í Reykjavík

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Ráðandi staða færðist frá N1 til Olís

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl. Meira
4. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Saka Evrópuríki um gróft brot á þjóðarétti

Bólivíumenn sökuðu í gær fjögur Evrópuríki um hafa gerst sek um gróft brot á þjóðarétti með því að meina þotu forseta Bólivíu að fara inn fyrir lofthelgi ríkjanna vegna gruns um að bandaríski flóttamaðurinn Edward Snowden væri í þotunni. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Síldardeila Færeyja og ESB á nýtt stig

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flest bendir til þess að Færeyingar og forsvarsmenn Evrópusambandsins (ESB) hittist fljótlega til að ræða síldardeiluna, líklega með milligöngu Dana. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sjóður Guðmundar P. Bjarnasonar verðlaunar sex nema

Sex nemendur, sem útskrifast hafa úr grunnnámi í eðlisfræði og efnafræði við Háskóla Íslands í ár, tóku við verðlaunum úr Verðlaunasjóði Guðmundar P. Bjarnasonar frá Akranesi við hátíðlega athöfn í Öskju í vikunni. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Snorrabraut þrengd í þágu gangandi

Framkvæmdir á Snorrabraut í Reykjavík eru langt komnar en unnið er að því að þrengja götuna í eina akrein í hvora átt og leggja hjólastíga. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Stokkið til móts við sumarið í Elliðaárdalnum

Á fallegum sumardögum léttist lundin og er stutt í gleði og hlátur. Þeir sem á því eiga kost reyna að verja sem mestum tíma utandyra og þá er gott að hafa aðgang að náttúruperlu í miðri höfuðborginni. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð

Traust til fjármálafyrirtækja eykst

Traust almennings til fjármálafyrirtækja hér á landi hefur stóraukist seinustu ár og er almenningur mun jákvæðari gagnvart þeim en verið hefur eftir fjármálahrunið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Samtök fjármálafyrirtækja. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Urðu að vísa 300 manns frá óbyggðahlaupi á Íslandi

Þann 4. ágúst næstkomandi hefst hér á landi óbyggðahlaupið RacingThePlanet: Iceland 2013, þar sem farnir verða um 250 kílómetrar á sjö dögum, frá Kerlingarfjöllum í Bláa lónið. Þátttakendur koma frá um 50 þjóðlöndum. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ylja og Samaris koma fram í Vatnasafninu

Hljómsveitirnar Ylja og Samaris halda tónleika í Vatnasafninu við Hafnargötu 3 í Stykkishólmi í kvöld kl. 20. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Þingi frestað fram í september

Sumarþingi verður frestað í dag og hefst ekki að nýju fyrr en í september, að sögn Kristjáns L. Möller, 1. varaforseta Alþingis. „Þinginu verður frestað og munu þingmenn næst koma saman 10. september. Þá verða sex þingdagar, frá 10.-12. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Þórhallur fastráðinn kirkjuhirðir

„Þetta heitir kirkjuhirðir á sænsku en er í rauninni það sama og kallast sóknarprestur á Íslandi,“ segir séra Þórhallur Heimisson, en hann hefur verið ráðinn kirkjuhirðir við sænsku kirkjuna í Falun frá og með 1. september næstkomandi. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Þrír metrar af 80 af Njálureflinum

Í síðustu viku náðist að klára fyrstu þrjá metrana í Njálureflinum sem verið er að sauma í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Fyrsta saumsporið var tekið í byrjun febrúar og því hafa þessir þrír metrar klárast á fimm mánuðum. Meira
4. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Öldustraumur talinn hafa valdið óhappinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipstjóri Herjólfs taldi að skrúfa skipsins hefði lent á staur við hafnargarð Landeyjahafnar þegar skipið tók þar niðri um hádegi 24. nóvember 2012. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2013 | Leiðarar | 768 orð

Lúðraþytur út af litlu

Dapurlega illa farið með fé og tíma Meira
4. júlí 2013 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Útblásin utanríkisþjónusta án ríkis

Sjálfstæð ríki reka utanríkisþjónustur og kosta gjarnan nokkru til svo að þannig megi halda tengslum við umheiminn. Aðrir gera minna af þessu en þó er ein undantekning á sem er Evrópusambandið. Meira

Menning

4. júlí 2013 | Leiklist | 616 orð | 3 myndir

Áhættan að vera til og lifa

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tjaldborgin í Vatnsmýrinni kemur eflaust einhverjum spánskt fyrir sjónir. Meira
4. júlí 2013 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Áhöfnin á Húna rokkar á Reyðarfirði

Áhöfnin á Húna rokkar á Reyðarfirði annað kvöld kl. 19.30 og verða tónleikarnir í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV, en Margrét Blöndal og Felix Bergsson stýra skemmtiþættinum sem er um klst. langur. Meira
4. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Á tali endurtekið eins og leggur sig

Íslendingar eru fátækari eftir að hafa misst Hemma Gunn yfir móðuna miklu. En þökk sé öllum sjónvarpsþáttunum er hægt að viðhalda minningunni um gleðigjafa og góða sál. Meira
4. júlí 2013 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Bangoura Band leikur„afrobeat“ tónlist

Hljómsveitin Bangoura Band leikur á Café Haiti í kvöld kl. 21. Bangoura Band er níu manna sveit sem var sett saman í byrjun þessa árs. „Forsprakki sveitarinnar, Cheick Bangoura, er fæddur og uppalinn í Gíneu. Meira
4. júlí 2013 | Leiklist | 858 orð | 1 mynd

Dansinn leikur stórt hlutverk

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Næturlíf nefnist leiksýning sem Tilraunaleikhús Austurlands frumsýnir í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld kl. 20. Um er að ræða fyrstu frumsýningu hópsins, sem settur var saman í byrjun sumars. Meira
4. júlí 2013 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Fimmtán listamenn verða með Hávaða

Fimmtán listamenn verða með Hávaða á Hverfisgötu 44. Hávaðinn byrjar í kvöld milli kl. 19 og 21 og verður síðan daglega til og með 7. júlí milli kl. 15 og 19. Meira
4. júlí 2013 | Menningarlíf | 418 orð | 3 myndir

Írskir dagar á Akranesi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Írskir dagar fara fram á Akranesi um helgina en þetta er í 10. sinn sem hátíðin er haldin. Meira
4. júlí 2013 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Listaverkaganga í fylgd listamanna

Heiðar Kári Rannversson leiðir listaverkagöngu í fylgd listamannanna Guðjóns Ketilssonar og Sólveigar Aðalsteinsdóttur í kvöld kl. 20. Gangan hefst við Kjarvalsstaði þar sem rætt verður um verkið Viðsnúning , nýtt útilistaverk Guðjóns við Klambratún. Meira
4. júlí 2013 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Sýning Willoughby's opnuð í Gallerí Skilti

Sýning á verki bresku listakonunnar Alison Willoughby verður opnuð í sýningarrýminu Gallerí Skilti í Dugguvogi 3 í dag, fimmtudag, klukkan 17. Verkið kallar hún Skirt / Pils. Meira

Umræðan

4. júlí 2013 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Íslands æviskeið

Eftir Tryggva Gíslason: "Í ljóðinu dregur skáldkonan upp skýrar myndir úr náttúru Íslands sem hún tengir ýmsum æviskeiðum mannsins..." Meira
4. júlí 2013 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Til hvers og fyrir hvern?

Eftir Sigurð Oddsson: "Annað neðan við Hellisheiði og hitt í Hverahlíðum á Hellisheiði. Það hefði verið mikið hagkvæmara að byggja eina stærri virkjun á miðri Hellisheiði." Meira
4. júlí 2013 | Aðsent efni | 931 orð | 1 mynd

Uppgjör í Egyptalandi

Eftir Omar Ashour: "Hvað mun gerast næst? Og hvaða áhrif mun Tamarod-hreyfingin og inngrip hersins hafa á hina grýttu leið Egyptalands til lýðræðis?" Meira
4. júlí 2013 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Vel á minnst

Fjölmargar rannsóknir, sem vísindamenn um allan heim vinna að fyrir okkur hin, létta okkur lífið. Ávinningurinn er augljós hvað læknavísindin snertir. Hálfníræð íslensk kona skíðaði í vetur með nýjar gervimjaðmakúlur. Meira
4. júlí 2013 | Velvakandi | 162 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hálofuð auðmýkt Margt hefur komist í tísku undanfarið. Eitt af því er auðmýktin. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2013 | Minningargreinar | 4305 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sæmundsson

Hallgrímur fæddist á Stóra-Bóli á Mýrum í Hornafirði 19. júní 1926. Hann lést á heimili sínu 22. júní 2013. Foreldrar hans voru Sæmundur Halldórsson, f. 19. febrúar 1887, d. 14. september, f. 1976 og Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 3. janúar 1892, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2013 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Jón G. Haraldsson

Jón G. Haraldsson fæddist í Keflavík 13. desember 1940. Hann lést á heimili sínu, Rituhólum 6, Reykjavík, 4. júní 2013. Útför Jóns fór fram í kyrrþey frá Bústaðakirkju 13. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2013 | Minningargreinar | 9328 orð | 1 mynd

Ólafur E. Rafnsson

Ólafur E. Rafnsson fæddist í Hafnarfirði 7. apríl 1963. Hann varð bráðkvaddur í Sviss 19. júní 2013. Foreldrar hans eru Rannveig E. Þóroddsdóttir leikskólakennari, f. 1. febrúar 1936 og Rafn E. Sigurðsson, fv. forstjóri Hrafnistu, f. 20. ágúst 1938. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2013 | Minningargreinar | 2579 orð | 1 mynd

Sigvaldi Sigurðsson

Sigvaldi Sigurðsson fæddist á Múla í Þorskafirði 20. nóvember 1929. Hann lést á Akureyri 23. júní 2013. Sigvaldi var sonur hjónanna Sigurðar Guðmundz Sigurðssonar, f. 1894, d. 1984, og Þórunnar Sigríðar Pétursdóttur, f. 1896, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. júlí 2013 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Að læra íslenskar beygingar

Að vera vel máli farinn, bæði hvað rit- og talmál varðar, er góður kostur. Það getur þó komið fyrir besta fólk að hrasa um íslenskt málfar, enda flókið oft á tíðum. Á síðu Stofnunar Árna Magnússonar um beygingu íslensks nútímamáls, bin.arnastofnun. Meira
4. júlí 2013 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun í Heiðmörk í kvöld

Fuglavernd, í samvinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur, verður með fuglaskoðun í Heiðmörk í kvöld. Lagt verður af stað stundvíslega klukkan 20 frá Elliðavatnsbænum og gengið meðfram vatninu og um nágrenni þess. Meira
4. júlí 2013 | Daglegt líf | 1070 orð | 6 myndir

Hagsmunir barnsins hafðir að leiðarljósi

Hvernig eigum við að bregðast við ef okkur grunar að börn búi við vanrækslu eða ofbeldi? Þær Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og Þorbjörg Sveinsdóttir, MSc í sálfræði, leitast við að svara þessari spurningu í nýendurútgefinni bók sinni, Verndum þau. Meira
4. júlí 2013 | Daglegt líf | 311 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Fjarðarkaup Gildir 4.-6. júlí verð nú áður mælie. verð Nautagúllas úr kjötborði 1.798 2.298 1.798 kr. kg Svínakótilettur úr kjötborði 1.298 1.698 1.298 kr. kg Kindafille úr kjötborði 2.898 3.498 2.898 kr. kg Hamborgarar, 2x115 g m/brauði 420 504 420 kr. Meira
4. júlí 2013 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

... skellið ykkur á Markaðshelgi

Markaðshelgin í Bolungarvík verður haldin dagana 5. og 6. júlí næstkomandi. Bænum verður þá skipt upp í tvö hverfi, það bláa og það rauða, auk þess sem sultur, handverk og fleira sem fólk lumar á verður til sölu. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2013 | Í dag | 262 orð

Af helblárri hendi, barlómi og rigningarblús

Sigrún Haraldsdóttir bregður á leik í limru: Ég innra finn örlítinn blús upp þegar kyndi mitt hús á höndum er köld og hitinn í kvöld er sýnist mér, sex gráður plús. Helga Björnssyni stóð ekki á sama: Ástand þitt er ekkert grín ekki í kroppnum friður. Meira
4. júlí 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Intermezzo. A-Enginn Norður &spade;ÁG932 &heart;42 ⋄109 &klubs;Á1082 Vestur Austur &spade;D74 &spade;K106 &heart;7 &heart;G109863 ⋄87 ⋄432 &klubs;DG97643 &klubs;K Suður &spade;82 &heart;ÁKD5 ⋄ÁKDG65 &klubs;5 Suður spilar 6⋄. Meira
4. júlí 2013 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. Meira
4. júlí 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hjörtfríður Guðlaugsdóttir

40 ára Hjörtfríður er Ólsari en býr á Álftanesi og starfar sem þroskaþjálfi á leikskólanum Krakkakoti. Maki: Stefán Þór Sveinbjörnsson, f. 1970, bílasali. Börn: Birna Rós, f. 1996, Guðlaugur Orri, f. 1998, og Bjarni Þór, f. 2004. Meira
4. júlí 2013 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Kári Hlíðar Jósefsson

30 ára Kári er framkvæmdastjóri Myndsmiðjunnar á Egilsstöðum. Maki: Magnfríður Ólöf Pétursdóttir, f. 1976, á og rekur ferðaþjónustufyrirtækið Austurför. Dóttir: Kristín Indíana, f. 2010. Foreldrar: Jósef Marinósson, f. Meira
4. júlí 2013 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum

Í ár fer ég huldu höfði. Meira
4. júlí 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Magnea Dröfn Arnardóttir

40 ára Magnea er Húsvíkingur og vinnur hjá Íslandspósti. Maki: Sigurður Helgi Ólafsson, f. 1971, vinnur hjá GPG fiskverkun. Börn: Ólafur Örn, f. 1990, Þóra Kristín, f. 1994, Sigrún Lilja, f. 1995, Arna Dröfn, f. 1998, og Katla Dröfn, f. 1998. Meira
4. júlí 2013 | Árnað heilla | 554 orð | 4 myndir

Markmiðið er að vaxa og njóta hvers dags

Helga er fædd í Reykjavík 4. júlí 1973, en er uppalin í Keflavík á æskuslóðum föður síns. Hún lauk grunnskólaprófi frá Holtaskóla í Keflavík 1989, fór þá í Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi árið 1993. Meira
4. júlí 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Stírur er fleirtöluorð og skrifað með í -i að viðlögðum ákúrum ef út af er brugðið. Það getur ýmist átt við um „stirðleika í augum þegar maður er nývaknaður“ eða „óhreinindin sem safnast fyrir í augnkrókunum meðan maður... Meira
4. júlí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sesselja Guðmundsdóttir fæddist 19. ágúst kl. 5.38. Hún vó 4.000 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Elfa Arnardóttir og Guðmundur Freyr Jónasson... Meira
4. júlí 2013 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Sigurður Geirdal

Sigurður Ásgrímur Geirdal Gíslason, bæjarstjóri í Kópavogi, fæddist 4.7. 1939 í Grímsey. Foreldrar hans voru Gísli Sigurðsson sjómaður, f. 15.12. 1916 á Kappastöðum í Sléttuhlíð, Skagaf., d. 19.8. Meira
4. júlí 2013 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. b3 g6 5. Bb2 Bg7 6. 0-0 0-0- 7. c4 He8 8. d4 Re4 9. Rc3 Rxc3 10. Bxc3 Be6 11. c5 Rd7 12. b4 Bg4 13. Dd2 Bxf3 14. Bxf3 e5 15. e3 exd4 16. Bxd4 Bxd4 17. Dxd4 Re5 18. Bg2 Df6 19. Kh1 Df5 20. Had1 Dh5 21. h3 a6 22. Hb1 g5... Meira
4. júlí 2013 | Árnað heilla | 204 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Haraldsdóttir Kristmundur Jakobsson 85 ára Alda Björnsdóttir Anna G. Meira
4. júlí 2013 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, gerði stutt stopp á Íslandi fyrr í þessari viku. Meira
4. júlí 2013 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. júlí 1685 Halldór Finnbogason var brenndur á báli á Þingvöllum fyrir guðlast, en hann hafði snúið „upp á fjandann þeirri dýrmætu bæn Faðirvor“, eins og sagði í Fitjaannál. Meira

Íþróttir

4. júlí 2013 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Birgir Leifur keppir í Þýskalandi

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson verður á meðal keppenda á Bad Griesbach-mótinu í golfi sem hefst í Þýskalandi í dag en það er hluti af Áskorendamótaröðinni. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 696 orð | 4 myndir

Enn syrtir í álinn hjá ÍA

á akranesi Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 861 orð | 4 myndir

Fastir liðir á fjærstönginni

í kaplakrika Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íslandsmeistarar FH settu pressu á topplið KR með sigri gegn Fram, 2:1, í 10. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 389 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson keppir um helgina á heimsbikarmóti í skotfimi sem fram fer í Granada á Spáni. Ásgeir tekur þátt í keppni með skammbyssu af 50 metra færi, og loftskammbyssu af 10 metra færi. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Gefur mönnum ákveðið trukk inn í sumarið

KR, Breiðablik og ÍBV verða öll í eldlínunni í 1. umferð Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í kvöld en öll íslensku liðin spila fyrri leiki sína á heimavelli. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Klárt skref upp á við

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Arnór Smárason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Helsinborg. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA Kópavogv.: Breiðabl. – Santa Coloma...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA Kópavogv.: Breiðabl. – Santa Coloma 19.15 KR-völlur: KR – Glentoran 19.15 Hásteinvöllur: ÍBV – Tórshavn 19.30 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA – Völsungur 19. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 100 orð

Manu Ginobili samdi

Bandaríska körfuknattleiksliðið San Antonio Spurs framlengdi í gær samninginn við argentínska skotbakvörðinn Manu Ginobili og er hann nú samningsbundinn liðinu til ársins 2015. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla 10. umferð: FH – Fram 2:1 Sjálfsmark 24., Atli...

Pepsi-deild karla 10. umferð: FH – Fram 2:1 Sjálfsmark 24., Atli Guðnason 81 – Almarr Ormarsson 71. Víkingur Ó – Fylkir 0:0 ÍA – Þór 1:2 Garðar Gunnlaugsson 90. (víti) – Chukwudi Chijindu 61., Eggert Kári Karlsson 90. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Preece farinn frá Keflavík

Enski markvörðurinn David Preece er farinn frá Keflavík eftir að hafa leikið alla níu leiki liðsins í Pepsi-deildinni til þessa. Kristján Guðmundsson þjálfari staðfesti þetta í samtali við vefsíðuna fótbolti. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 638 orð | 4 myndir

Reynir á biðlund Árbæinga

í ólafsvík Kristján Jónsson kris@mbl.is Kjöraðstæður voru til knattspyrnuiðkunar í Ólafsvík í gærkvöldi þegar Víkingur og Fylkir mættust þar í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildarinnar. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Víkingur fær tvo Spánverja til liðs við sig

Nýliðar Víkings í Ólafsvík hafa ákveðið að bæta við sig tveimur leikmönnum frá Spáni til að breikka leikmannahóp liðsins í baráttunni í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Meira
4. júlí 2013 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Zurbano lék Leikni grátt

Spánverjinn Javier Zurbano var svo sannarlega maður leiksins þegar Selfyssingar lögðu Leiknismenn, 4:2, í fyrsta leiknum í 9. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu en liðin áttust við á Selfossi í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 124 orð

4G-samband komið á í Skorradal og Grímsnesi

Í gær fór 4G-netþjónusta Nova í loftið í Skorradal og Grímsnesi og eru þetta fyrstu tveir staðirnir utan höfuðborgarsvæðisins sem eru 4G-væddir,“ að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Nova. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 520 orð | 3 myndir

Ekki einstefna í Kauphöll

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hlutabréfaverð í Kauphöll stefnir ekki allt í sömu átt á þriggja mánaða tímabili þrátt fyrir gjaldeyrishöft og skort á fjárfestingarkostum. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 734 orð | 2 myndir

Ekki sama hvernig unnið er með ráðgjafanum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ingvi Þór Elliðason, forstjóri Capacent, segir ekki hægt að neita því að íslenskt atvinnulíf er nokkuð á eftir nágrannalöndunum þegar kemur að því að nýta krafta ráðgjafarfyrirtækja. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 917 orð | 2 myndir

Erum ekki öll eins miklir heimsborgarar og við höldum

• Veitir ráðgjöf sem miðar að því að undirbúa starfsmenn og stjórnendur fyrir viðskipti og langdvalir erlendis • Ýmis íslensk hegðunarsérkenni sem okkur þykja mikill kostur í egin fari geta virkað truflandi á útlendinga •... Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Heldur fjögur gjaldeyrisútboð til viðbótar

Seðlabanki Íslands birti í vikunni útboðsáætlun í tengslum við afnám gjaldeyrishafta en samkvæmt áætluninni er fyrirhugað að halda fjögur gjaldeyrisútboð til viðbótar við þau fjögur sem þegar hafa verið haldin á árinu. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Langi Jón lýgur jafnmikið í dag og fyrir áratugum

Við sem erum nokkrum áratugum eldri en tvævetur í blaðamennskunni þekkjum öll bandaríska fyrirtækjaheitið Long John Silver's, sem fjallað er um í lítilli frétt á blaðsíðu 4 hér í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls

Pétur Blöndal hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samáls. Hann hefur störf í næsta mánuði. Pétur tekur við af Þorsteini Víglundssyni sem tók nýverið við stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Reynir Leósson verður sölustjóri hjá Vodafone

Reynir Leósson hefur tekið við starfi sölustjóra fyrirtækja hjá Vodafone. Áður starfaði Reynir sem framkvæmdastjóri auglýsingaframleiðslu hjá Saga Film um tveggja ára skeið. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Sjaldgæft frímerki selt á 111 milljónir

Eitt af sjaldgæfustu frímerkjum í Kína seldist á 890 þúsund Bandaríkjadali, jafnvirði 111 milljóna króna, á uppboði í Hong Kong um seinustu helgi. Þetta kemur fram á fréttavef AFP . Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Sjóðir skrá fyrirtæki á markað

Það eru ágæt tíðindi að framtakssjóðir (e. private equity) spretti fram á sjónarsviðið, en á árunum fyrir hrun var lítið um slíkan rekstur, sem þó er áberandi erlendis. Fjármálafyrirtæki stofna sjóðina, safna fé frá fjárfestum og annast reksturinn. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 660 orð | 1 mynd

Stjórnandinn þarf að þekkja eigin veikleika

• Utanaðkomandi ráðgjöf getur fyllt upp í glufurnar í þekkingarforða fyrirtækisins • Ráðgjafar geta tekið að sér afmörkuð verkefni og gefið stjórnendum aukið sigrúm • Stjórnandinn leggur mat á það að hve miklu marki hann fylgir ráðleggingum ráðgjafans Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 873 orð | 2 myndir

Stjórn Portúgals riðar til falls

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Stjórnarkreppa blasir við í Portúgal eftir að afsögn tveggja ráðherra setti markaði í uppnám. Vitor Gaspar fjármálaráðherra sagði af sér á mánudag og á þriðjudag fylgdi Paulo Portas í kjölfarið. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Stóri fengur varkrýndur „versta máltíðin“

Einn skammtur af djúpsteiktum fiski, umvafinn óhóflegum skammti af orlydeigi, með tveggja vikna skammti af ráðlegum dagskammti af transfitu, sem getur valdið kransæðastíflu, hefur verið útnefndur „versta máltíðin“ sem í boði er á bandarískum... Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 73 orð

Styrkurinn er 80 milljónir

Í frétt á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í gær var rangt farið með tölur hvað varðar rannsóknarstyrki sem Landsvirkjun veitir Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, til að efla háskólanám og rannsóknir á endurnýjanlegum orkugjöfum, jarðefnafræði og... Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 410 orð | 2 myndir

Svört skýrsla um milljarðatap Íbúðalánasjóðs

Sú vegferð sem Íbúðalánasjóður (ÍLS) fór árið 2004, annars vegar að leggja niður húsbréfakerfið og taka upp íbúðabréfakerfið og hins vegar að hækka veðhlutfall almennra lána sjóðsins, varð þjóðinni dýrkeypt að mati rannsóknarnefndar Alþingis sem kynnti... Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Traust til banka eykst

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Traust almennings til fjármálafyrirtækja hefur aukist verulega seinustu ár og er almenningur mun jákvæðari gagnvart þeim en verið hefur eftir fjármálahrunið haustið 2008. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Útboðstvenna hjá Lánamálum

Á morgun fer fram útboð á ríkisbréfum hjá Lánamálum ríkisins. Boðin verða bréf til sölu í ríkisbréfaflokkunum RIKB15 og RIKB31. Áætlað er að gefa út bréf í hvorum flokki fyrir sig fyrir allt að 15,0 ma.kr. á fjórðungnum. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Veltuaukning hjá Visa 7,5% í júní

Í júní varð heildarveltuaukning á Visa kreditkortaviðskiptum um 7,5% ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Notkun innanlands jókst um 8,2% en erlendis var veltuaukningin 4,6%. Tímabilið, sem miðað er við, er frá 22. maí til 21. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Vottunin sendir jákvæð skilaboð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Ég held að þetta gagnist okkur bæði inn á við og út á við. Meira
4. júlí 2013 | Viðskiptablað | 2449 orð | 3 myndir

Vörumerkið íslenskt rafmagn

• Friðrik Larsen, lektor við Háskólann í Reykjavík, vinnur að doktorsrannsókn þar hann kemst að þeirri niðurstöðu að hægt sé að búa til vörumerki úr íslensku rafmagni • Það tekur langan tíma að búa til öflugt vörumerki • Ef flytja á út... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.