Greinar laugardaginn 13. júlí 2013

Fréttir

13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð

30% framhaldsnema karlkyns

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Karlar eru aðeins tæpur þriðjungur framhaldsnema við Háskóla Íslands eða 30,5% og þeir eru jafnframt aðeins 35% af heildarfjölda skráðra nemenda við skólann. Skv. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Aðeins eitt slökkvitæki af 25 virkaði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðeins þrír eigendur sumarhúsa sem leitað var til vegna sinueldanna í Skorradal í vor áttu slökkvitæki og aðeins eitt þeirra virkaði. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

„Erum að efna gömul loforð“

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Að minnsta kosti fjögur trúfélög, önnur en þjóðkirkjan, hafa á undanförnum árum fengið úthlutað byggingarlóðum í Reykjavík fyrir kirkjur og bænahús. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Byrjað að sprengja

Fyrsta formlega sprenging Vaðlaheiðarganga fór fram í gær en göngin munu tengja saman Eyjafjörð og Fnjóskadal. Göngin verða tæpir 7,2 kílómetrar að lengd. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Dylan-guðsþjónustur í Eyjafirði í sumar

Boðið er upp á óhefðbundið helgihald í kirkjum í Eyjafirði í sumar. Um er að ræða svokallaðar Dylan-guðsþjónustur þar sem fjallað er um bandaríska ljóðskáldið og tónlistarmanninn Bob Dylan í tali og tónum. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Ekki Ryan Gosling Sá orðrómur komst á kreik í Reykjavík í vikunni að kanadíski leikarinn Ryan Gosling væri geimvera, en í ljós kom að því fer fjarri. Geimveran er ekki... Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ein besta gönguleiðin

Bandaríska tímaritið National Geographic hefur útnefnt Laugaveginn og Fimmvörðuháls á meðal tuttugu besta gönguleiða í heiminum. Tímaritið leitaði til tuttugu sérfræðinga til að deila með lesendum draumagöngleiðum sínum. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Endurskoða þarf kerfið í heild sinni

„Ég vil að menn taki þetta upp og skoði hvort það sé ástæða til þess að breyta reglugerðinni. Við lyfsalar gerum bara eins og reglugerðin leyfir í dag, við verðum að fylgja því. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fjögur félög hafa fengið lóðir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fjögur trúfélög hafa fengið lóðir í Reykjavík undir starfsemi sína, sumum lóðanna var úthlutað fyrir nokkrum árum en engar framkvæmdir eru hafnar. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Flöskuskeyti barst frá Færeyjum

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Lambeyrin er lítil eyri á austanverðu Langanesi en þetta friðsæla óbyggða land er kjörið fyrir göngufólk. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Fundu ekki hvalablending

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Því miður fundum við ekki blendinginn þrátt fyrir ítarlega leit,“ sagði dr. Marianne Helene Rasmussen, forstöðumaður hvalarannsóknarstöðvarinnar á Húsavík. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 1145 orð | 3 myndir

Gamall draumur loks að veruleika

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Gengið um Viðey í fylgd Örlygs

Þriðjudagsgangan í Viðey í næstu viku verður undir stjórn Örlygs Hálfdánarsonar bókaútgefanda. Örlygur er fæddur og uppalinn í Viðey og þekkir eyjuna, sögu hennar og náttúru manna best. Gangan hefst kl. 19. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Gítartónar hljóma í Sólheimakirkju

Gítarleikarinn Björn Thoroddsen leikur af fingrum fram í Sólheimakirkju í dag kl. 14. Í Sesseljuhúsi mætir Ragnhildur Jónsdóttir sjáandi og ræðir um álfheima og orku í íslenskri... Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Handtekinn grunaður um mannrán og pyntingar

Stefán Logi Sívarsson, 31 árs gamall Reykvíkingur, sem er grunaður um að hafa haldið manni nauðugum í húsi á Stokkseyri og pyntað hann, var handtekinn af sérsveit lögreglu í Miðhúsaskógi í Biskupstungum í gær, samkvæmt heimildum. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Hefur rekið hestaleigu í 45 ár

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Heimilisnetið færist yfir í sumarbústaðinn

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Hér áður fyrr tók fólk farsímann og fartölvuna með í sumarbústaðinn, kíkti á tölvupóstinn og skoðaði fréttavefi en núna er hins vegar eftirspurnin önnur. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Heldur þjónustu í Breiðholtið en alla í 101

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Hermdarverkum og dauðsföllum fjölgar í Írak

Bagdad. AFP.| Í gær hafði 51 látið lífið í öldu árása í Írak, þar af 26 lögreglu- og hermenn, sem beinast aðallega að öryggissveitum og sjíta-múslímum. Alls hafa meira en 2.500 manns látið lífið í hermdarverkum á árinu, þar af hátt í 250 í júlímánuði. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Hlaupa í snjó og strekkingsvindi

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Við höfum lent í verra veðri en þessu,“ segir Svava Oddný Ásgeirsdóttir, hlaupstjóri Laugavegshlaupsins, en það fer fram í sautjánda skipti í dag. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Hleypur á tugum milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veltan af erlendum greiðslukortum jókst um tæp 20% milli ára 2011 og 2012 er hún fór úr 62.061 milljón í 74.445 milljónir króna. Aukist veltan jafnmikið í ár verður hún orðin tæpir 90 milljarðar í árslok. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Hraðbraut vill taka til starfa að nýju

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Menntaskólinn Hraðbraut hefur sótt um nýjan þjónustusamning við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ólafur H. Johnsen, skólastjóri Hraðbrautar, segist bjartsýnn á að skólinn muni taka til starfa að nýju. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Innanlandsflug í sólina eftirsótt

Hildur Hjörvar hhjorvar@mbl.is Sólarleysi og sífelld úrkoma er farin að taka sinn toll af landsmönnum öllum og flýr fólk suddann í óðagoti til sólarlanda. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Innkallar 21 Toyota Yaris bíl

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 21 Yaris bifreið sem séu í umferð hér á landi. Fram kemur á vef Neytendastofu, að um sé að ræða bíla framleidda á árunum 2010-2011. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Kartöflur komnar í búðir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Þetta er á réttri leið, við erum sjálf ekki farin að taka upp í matinn ennþá, en það styttist í það,“ segir Bergvin Jóhannsson, kartöflubóndi á Áshóli og formaður kartöflubænda. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kastaði hlauparanum til

Fjórir hlauparar fengu að finna fyrir hornum nautanna í nautahlaupinu á San Fermin-hátíðinni í Pamplona á Spáni í gær. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mannskæðasta lestarslys í Frakklandi síðan 1988

Minnst sex létust og tugir slösuðust alvarlega í lestarslysi í Bretigny-sur-Orge, útborg Parísar, í gær. Er þetta mannskæðasta lestarslys í Frakklandi í aldarfjórðung. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 761 orð | 5 myndir

Mikill kynjahalli í Háskóla Íslands

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Eingöngu 30,5% framhaldsnema við Háskóla Íslands eru karlkyns og karlmenn eru jafnframt aðeins 35% af heildarfjölda skráðra nemenda við skólann. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Norðurá þegar yfir lokatölunni í fyrra

Rífandi gangur er í laxveiðinni og sérstaklega á Vesturlandi, þar sem stórstreymi í vikunni virðist hafa skilað öflugum smálaxagöngum. „Það hefur verið brjálað stuð hérna við Norðurá,“ segir Jón Ásgeir Sigurvinsson veiðivörður. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Óeirðir brutust út í yfirfullu fangelsi á Súmötru

Lögregluyfirvöld á Indónesíu leituðu um 100 fanga í gærmorgun, sem náðu að flýja úr Tanjung Gusta-fangelsinu í borginni Medan á Súmötru á fimmtudag, eftir að óeirðir brutust þar út. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Óttast konur, bækur og penna

„Þeir héldu að byssukúlur myndu þagga niður í okkur, en þeim mistókst,“ sagði Malala Yousafzai þegar hún ávarpaði fulltrúa aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna á 16 ára afmæli sínu í gær. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Píanótónleikar í Akureyrarkirkju

Peter Maté leikur píanóverk eftir Sergei Rachmaninoff, Franz Liszt, Ludwig van Beethoven og Þorkel Sigurbjörnsson á tónleikum í Akureyrarkirkju á morgun kl. 17. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 98 orð

Ráðherra segir af sér eftir að lögum um fóstureyðingar er breytt

Írska þingið samþykkti í gær ný lög um fóstureyðingar, sem heimila læknum að eyða fóstri ef líf móðurinnar er í hættu. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 555 orð | 4 myndir

Samgöngubætur þokast nær

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er af fullum krafti við vegagerð á Vestfjarðavegi í Múlasveit. Meðal tækja sem notuð eru við verkið er stór prammi sem flytur efni í fyllingu Mjóafjarðar. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sigmundur Davíð í stangaveiðikeppni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, verður meðal keppenda á árlegu móti Sjóstangaveiðifélags Akureyrar í Grímsey í dag. Keppnin hefst klukkan sjö að morgni og stendur yfir til klukkan þrjú síðdegis. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 652 orð | 3 myndir

Síðustu holl í Norðurá með 217 og 253

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Skata, saltfiskur, plokkfiskur og tónlist

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skötumessa verður haldin í Garðinum næstkomandi miðvikudag, 17. júlí, og hefst hún klukkan 19 í Gerðaskóla. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 966 orð | 8 myndir

Skiptar skoðanir um stjórnarskrá

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar þingflokkanna vilja ganga misjafnlega langt í breytingum á stjórnarskránni en framundan er vinna nýrrar stjórnarskrárnefndar. Mun nefndin m.a. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Stjórnin sterkari en Framsókn veikari

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst þrátt fyrir að fylgi Framsóknarflokksins fari dalandi. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar sem MMR hefur gert á fylgi stjórnmálaflokkanna og stuðningi við ríkisstjórnina. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stór hluti vegarins kemst í gagnið næsta sumar

Starfsmenn Suðurverks og undirverktaka vinna þessar vikurnar af fullum krafti við lagningu Vestfjarðavegar í Múlasveit. Unnið er að sjávarfyllingu í Mjóafirði, landfyllingu í Kjálkafirði, við brúarsmíði í Kjálkafirði og almenna vegagerð. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sægarpur í greiðslustöðvun

Útgerðin Sægarpur frá Grundarfirði er nú í greiðslustöðvun. Þetta staðfestir Aðalsteinn Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Sægarps. Öllum starfsmönnum fyrirtækisins, sjö í vinnslu og níu á bát, hefur verið sagt upp störfum. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sækir um hæli í Rússlandi

Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden sagðist í gær ætla að sækja um hæli í Rússlandi og dvelja þar þangað til hann gæti ferðast löglega til Suður-Ameríku. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sæstrengur dreginn á land með handafli

Nýr rafstrengur Landsnets milli Landeyjasands og Vestmannaeyja náði landi á Heimaey í gær. Vestmannaeyjastrengur 3, eins og strengurinn heitir, mun geta borið 66 kW spennu en mun til að byrja með vera tengdur með 33 kW spennu. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tekinn á 185 kílómetra hraða

Ökumaður fólksbifreiðar var í gær sviptur ökurétti eftir að hann ók bifreið sinni á 185 kílómetra hraða á Lyngdalsheiði á leið að Laugarvatni. Nokkur umferð var þegar hraðaksturinn átti sér stað. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Tillaga um breytt þak á Morgunblaðshúsinu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fasteignafélagið Reitir I ehf. hefur fyrir hönd eigenda Aðalstrætis 6, gamla Morgunblaðshússins, sent fyrirspurn til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur vegna fyrirhugaðra breytinga á þakhæð hússins. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar í Hallgrímskirkju

Christian Schmitt leikur á tónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 og á morgun kl. 17. Schmitt lauk prófi í kirkjutónlist auk einleikaraprófs í Saarbrücken. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Undirbúa framboð

Þrátt fyrir að Hillary Clinton, fyrrverandi forsetafrú, öldungadeildarþingkona og utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi ekki gefið upp hvort hún hyggst bjóða sig fram til forseta árið 2016, er fjáröflun fyrir kosningabaráttu hennar komin í fullan gang. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Vilja hefja gamlar vinnuaðferðir til vegs og virðingar

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Laxamýri Sunnanátt og hlýindi hafa glatt marga Þingeyinga það sem af er, enda telja margir að norðausturhorn landsins hljóti að eiga töluvert inni af góðu veðri eftir ákaflega langan vetur. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vætan þurrkar borgarbúa

Rigningin sem hefur verið viðloðandi um sunnan- og vestanvert landið það sem af er sumri virðist hafa dregið úr áfengislöngun Reykvíkinga. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Það skiptir miklu að þekkja skerin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Breiðafjörðurinn er vissulega vandasamur. Hér eru þungir straumar og hvergi við landið er munur flóðs og fjöru jafn mikill. Í Flatey rokkar þetta til um sex metra og milli fallaskila eru rétt rúmlega sex tímar. Meira
13. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð

Þjóðkirkjufólki og fólki utan trúfélaga fækkar

Alls gengu 325 fleiri úr Þjóðkirkjunni en í hana frá 1. apríl til 30. júní. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Þjóðskrá hefur tekið saman um trú- og lífsskoðunarfélagsskráningar. Úr kirkjunni gengu 422 manns en 97 skráðu sig í hana. Meira
13. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Þjóðverjar vilja Morsi lausan

Þjóðverjar kölluðu eftir því í gær að Mohamed Morsi, fyrrum forseta Egyptalands, yrði sleppt úr haldi. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2013 | Leiðarar | 203 orð

Hugrakka stúlkan frá Pakistan

Það er ógeðfellt þegar trúarbrögð eru notuð sem tæki til kúgunar Meira
13. júlí 2013 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Rætt um aukið yfirþjóðlegt vald

Innan Evrópusambandsins er eins og oft áður tekist á um hversu langt eigi að ganga í útfærslum á samruna og yfirþjóðlegu valdi. Meira
13. júlí 2013 | Leiðarar | 391 orð

Undarlegt laumuspil

Óttinn við gagnsæi tekur á sig ýmsar myndir Meira

Menning

13. júlí 2013 | Bókmenntir | 386 orð | 3 myndir

Aðeins áttatíu mínútur

Eftir Yoko Ogawa. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Bjartur / Neon, 2013. Kilja, 191 bls. Meira
13. júlí 2013 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Bellstop á Ísafirði

Hljómsveitin Bellstop heldur tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 21. Sveitin sendi nýverið frá sér plötuna Karma . Bellstop samanstendur af tvíeykinu, Elínu & Rúnari, sem hafa spilað saman sl. átta ár um víða veröld. Meira
13. júlí 2013 | Bókmenntir | 296 orð | 3 myndir

Djúpt í dapurlegt líf lesendanna

Eftir Nathanael West. Atli Magnússon þýddi. Ugla útgáfa, 2013. Kilja, 144 bls. Meira
13. júlí 2013 | Tónlist | 532 orð | 2 myndir

Eitthvað svo enskir

...sem nær á einhvern undurfurðulegan hátt að sameina sérvitringslegan fíflagang að hætti Monty Python og fágun hins enska aðalsmanns. Meira
13. júlí 2013 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Í skugga ímyndar opnuð í Anarkíu

Í skugga ímyndar nefnist myndlistarsýning Ástu R. Ólafsdóttur sem opnuð verður í Anarkíu listasal í dag kl. 15. Meira
13. júlí 2013 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Jazz Ensemble Úngút í Hörpu

Jazz Ensemble Úngút heldur tónleika í Kaldalóni í Hörpu mánudaginn 15. júlí kl. 20. Á efnisskránni eru íslensk þjóðlög í nýjum útsetningum Peters Arnesen píanóleikara triósins. Meira
13. júlí 2013 | Menningarlíf | 89 orð | 4 myndir

Kröftugt stelpurokk í lok rokksumarbúða

Aðstandendur og aðrir rokkáhugamenn fengu að heyra kröftugt og fjölbreytilegt stelpurokk í gær, þegar rokksumarbúðunum Stelpur rokka! lauk með tónleikum í húsnæði TÞM við Hólmaslóð. Meira
13. júlí 2013 | Leiklist | 34 orð

Leiðrétt

Ranglega var sagt að ábúendur í Dalbæ stæðu fyrir Kaldalónshátíðinni sem fram fer á morgun. Hið rétta er að Snjáfjallasetur stendur fyrir hátíðinni í samvinnu við Kómedíuleikhúsið. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum... Meira
13. júlí 2013 | Menningarlíf | 441 orð | 6 myndir

Líf og fjör hjá börnunum á sirkusnámskeiði

Vilhjalmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
13. júlí 2013 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Mendes og Craig aftur með Bond

Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, Skyfall , rakaði inn seðlum og hefur engin kvikmynd aflað framleiðendum jafn miklum tekjum í Englandi og hún. Meira
13. júlí 2013 | Bókmenntir | 680 orð | 6 myndir

Sjarmerandi norn og skelfilegur prakkari

Heillandi galdrakvendi Nanna kjánaprik ***½Nanna keppir til sigurs ***-Texti: Laura Owen. Myndir: Korky Paul. Íslensk þýðing: Hallgrímur H. Helgason. Mál og menning, 2013. Báðar bækur eru 95 bls. Meira
13. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Spenna kveður og rómantík tekur við

Hinum ágæta breska spennuþætti Secret State sem RÚV sýndi á miðvikudagskvöldum lauk með því að góði forsætisráðherrann lagði fram vantrauststillögu á eigin ríkisstjórn. Snjall og ófyrirsjáanlegur leikur í stöðu sem virtist vonlaus. Meira
13. júlí 2013 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Sveiflugirnd á Jómfrúnni

Hljómsveitin Reykjavík Swing Syndicate kemur fram á sjöundu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag. Sveitin flytur dagskrá helgaða sveiflugirnd og bannáragleði. Meira
13. júlí 2013 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Tríó leikur á tónleikum við Mývatn

Forvitnilegir tónleikar verða á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sumartónleika við Mývatn nú um helgina. Þá kemur fram tríó skipað þeim Einari Jóhannessyni klarínettuleikara, Amy Cardigan fiðluleikara og Michael Higgins píanóleikara. Meira

Umræðan

13. júlí 2013 | Pistlar | 603 orð | 1 mynd

Einfalt mál

Við erum stöðugt að velja okkur málsnið og stíl þegar við tölum og skrifum og það hversu læsilegt og áheyrilegt mál okkar er ræðst að nokkru leyti af því hversu vel okkur gengur að skilja á milli mismunandi málsniða, t.d. formlegs og óformlegs. Meira
13. júlí 2013 | Pistlar | 383 orð

Foreldrar utan hjónabands

Margt kemur fróðlegt fram í Alþingismannatali allt frá 1875, sem til er á netinu, þótt ekki sé þar allt nákvæmt. Til dæmis segir um Svavar Gestsson, að hann hafi stundað nám í Berlín 1967-1968. Meira
13. júlí 2013 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Hvað varð um ástina?

Eftir Helgu Þórðardóttur: "Mikilvægi þess að hlúa að nánum samböndum og leita sér hjálpar hjá sérfræðingum í fjölskyldu- og parameðferð þegar illa gengur." Meira
13. júlí 2013 | Pistlar | 822 orð | 1 mynd

Ísland er enn umsóknarríki

Eðlilegast er að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu á þessu kjörtímabili um það hvort Íslendingar vilja ganga í Evrópusambandið eða ekki Meira
13. júlí 2013 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Kristmann í Skírni

Eftir Örn Ólafsson: "Mér er til efs að nokkur maður á Íslandi hafi verið jafnmikið rægður og Kristmann var um miðja 20. öld." Meira
13. júlí 2013 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Moskan í mýrinni

Ólafur F. Magnússon, læknir og fyrrverandi borgarstjóri, hefur farið mikinn í fjölmiðlum síðan fréttir bárust af því að borgaryfirvöld í Reykjavík hefðu samþykkt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir mosku í Sogamýrinni. Meira
13. júlí 2013 | Aðsent efni | 594 orð | 2 myndir

Moska verður tákn Reykjavíkur

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Nú bregður svo við að það fyrsta sem við skal blasa við komu og brottför frá Reykjavík er safnaðarhús örlítils safnaðar múslima. Hver er skýringin?" Meira
13. júlí 2013 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið í tómarúmi?

Eftir Berg Hauksson: "Þekking fréttamannsins á félaginu virtist vera mjög takmörkuð og lítil þekking einnig varðandi lestur ársreikninga." Meira
13. júlí 2013 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Um órækt og búskussa

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Getur verið að menn hafi ekki enn áttað sig á því að hægt er að skapa fisk með því að veiða hann?" Meira
13. júlí 2013 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Vá fyrir dyrum

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Nú ætla ólánsmenn að greiða götu þessa ofstækis til landsins með því að auðvelda yfirlýstum fjandmönnum okkar að vinna bug á samfélagi okkar." Meira
13. júlí 2013 | Velvakandi | 71 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lágkúra í pólitík Þorsteinn Pálsson varð sér til minnkunar í fréttatíma stöðvar 2 á þriðjudagskvöld 9. júlí sl. Hann gerði forsetanum upp ýmsar annarlegar hvatir við útskýringu á ákvörðun hans í auðlindarentumálinu. Meira

Minningargreinar

13. júlí 2013 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Aðalheiður Friðriksdóttir Jensen

Aðalheiður Friðriksdóttir Jensen fæddist á Sjúkrahúsinu í Keflavík 9. júní 1965. Hún lést á heimili sínu 30. júní 2013. Útför Aðalheiðar fór fram frá Keflavíkurkirkju 9. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Gunnarsson

Aðalsteinn Gunnarsson (Alli frá Hofi) fæddist á Hofi í Dýrafirði 2. mars 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 2. júlí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Guðmundsson og Guðmunda Jóna Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Fanney Magnúsdóttir

Fanney Magnúsdóttir fæddist í Dagverðargerði í Hróarstungu 10. október 1931. Hún lést 4. júlí 2013. Útför Fanneyjar fór fram frá Akraneskirkju 10. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

Halldóra Guðjónsdóttir

Halldóra Guðjónsdóttir fæddist á Litlu-Brekku í Geiradal, A-Barð., 12. desember 1916. Hún andaðist á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 4. júlí 2013. Foreldrar Halldóru voru þau Guðjón Jónsson og Guðrún Magnúsdóttir. Halldóra var yngst níu systkina. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Helga Ásdís Rósmundsdóttir

Helga Ásdís Rósmundsdóttir fæddist á Gilsstöðum í Hrófbergshreppi í Strandasýslu 14. maí 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur 25. júní 2013. Útför Helgu Ásdísar fór fram frá Hólmavíkurkirkju 6. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Hrafnhildur María Thoroddsen

Hrafnhildur María Thoroddsen fæddist í Reykjavík 27. júlí 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans 25. júní 2013. Útför Hrafnhildar fór fram frá Langholtskirkju 8. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Hrefna Einarsdóttir

Hrefna Einarsdóttir fæddist á Sauðárkróki 9. ágúst 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 5. júlí 2013. Foreldrar hennar voru Einar Magnússon, f. 7. september 1904, d. 20. febrúar 1993 og Sigrún Jónasdóttir, f. 17. júní 1907, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ólafsdóttir

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Hamri í Hamarsfirði 10. desember 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað 6. júlí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Þórlindsson, f. 15. mars 1891, d. 16. ágúst 1971 og Þóra Stefánsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 2122 orð | 1 mynd

Leifur Þór Ágústsson

Leifur Þór Ágústsson fæddist í Mávahlíð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 27. nóvember 1943. Hann lést á Jaðri, Ólafsvík, 7. júlí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Þorsteinsdóttir, húsfreyja í Mávahlíð, f. 10.7. 1899, d. 9.4. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundur Jóhannsson

Ólafur Guðmundur Jóhannsson, aðalvarðstjóri á Siglufirði, fæddist á Skeiði í Fljótum í Skagafirði 17. október 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 28. júní 2013. Útför Ólafs fór fram frá Siglufjarðarkirkju 5. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Ragnar Lúðvík Jónsson

Ragnar Lúðvík Jónsson fæddist í Borgarnesi 20. desember 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 28. júní 2013. Útför Ragnars Lúðvíks fór fram frá Borgarneskirkju 9. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Róbert Arnfinnsson

Róbert Arnfinnsson fæddist í Leipzig í Þýskalandi 16. ágúst 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. júlí 2013. Útför Róberts fór fram frá Grafarvogskirkju 9. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2013 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Þóra Sigrún Gunnarsdóttir

Þóra Sigrún Gunnarsdóttir fæddist á Siglufirði 26. mars 1945. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Jörfa, Kjalarnesi, 29. júní 2013. Útför Þóru Sigrúnar fór fram frá Grafarvogskirkju 11. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Atvinnuleysi minnkar

Skráð atvinnuleysi í júní var 3,9% og minnkaði um 0,4 prósentustig frá maímánuði. Samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar voru að meðaltali 6.935 atvinnulausir í júní og fækkaði atvinnulausum um 580 að meðaltali frá maí. Alls var 7. Meira
13. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Euromoney velur Íslandsbanka besta bankann á Íslandi

Hið virta fjármálatímarit Euromoney hefur valið Íslandsbanka besta bankann á Íslandi. Útnefnir Euromoney árlega bestu bankana víða um heim og veitir þeim viðurkenningu. Meira
13. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Íslensk tækni í stærsta línufrystiskipinu

Bandaríska útgerðarfélagið Alaskan Leader Fisheries LLC tók nýlega í notkun stærsta línufrystiskip sem búið hefur verið til í Bandaríkjunum í yfir 20 ár. Meira
13. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Metur horfur írska ríkisins jákvæðar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's breytti í gær horfum fyrir lánshæfi írska ríkisins úr stöðugum í jákvæðar. Lánshæfiseinkunn ríkisins er nú BBB+, að því er fram kemur á fréttavef Reuters. Meira
13. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Reiknar með minni hagvexti í Kína

Fjármálaráðherra Kína, Lou Jiwei, gerir ráð fyrir 7% hagvexti í landinu á þessu ári, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC . Kínversk stjórnvöld höfðu áður stefnt að því að ná 7,5% hagvexti og höfðu greinendur spáð allt að 8% hagvexti. Meira
13. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Spá hækkandi verðbólgu í júlí

Greiningarþjónusta IFS og greining Íslandsbanka gera báðar ráð fyrir því að vísitala neysluverðs lækki í júlí en að tólf mánaða verðbólga aukist. Meira
13. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 672 orð | 2 myndir

Þurfum að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Mun minna er um einkarekna heilbrigðisþjónustu á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Til að mynda erum við ekki hálfdrættingar á við Svíþjóð hvað það varðar. Meira

Daglegt líf

13. júlí 2013 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Allsherjar hljóðvinnsla

Hljóðverk er nýtt framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í upptökum og eftirvinnslu á tónlist. Fyrirtækið kemur einnig að hljóðvinnslu fyrir kvikmyndir, auglýsingagerð, talsetningu á teiknimyndum og leiknu efni. Meira
13. júlí 2013 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Englar og menn í Strandarkirkju

Á morgun hefst tónlistarhátíðin Englar og menn með messu og tónlistarflutningi en hún verður haldin í Strandarkirkju. Hátíðin var fyrst haldin í fyrra og stóð þá yfir tvær helgar. Meira
13. júlí 2013 | Daglegt líf | 915 orð | 4 myndir

Fjallkonur opna sælkerahús

Í gömlu húsi með sál við Austurveg á Selfossi verður opnað sælkerahús næstkomandi fimmtudag. Meira
13. júlí 2013 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

... skellið ykkur á Pólar Festival

Listahátíðin Pólar Festival hófst í gær á Stöðvarfirði og mun ljúka á morgun. Listahátíðin leggur upp með hagnýtar listir og munu listamenn og aðrir eiga möguleika á því að læra hver af öðrum. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

50 ára

Guðrún E. Vilhjálmsdóttir Bachman og Gústaf Sigurðsson Gústafsson halda upp á 50 ára afmæli sín í dag, 13. júlí. Guðrún á afmæli 14. júlí en Gústaf varð fimmtugur 7. mars. Meira
13. júlí 2013 | Í dag | 1059 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Biblíufræðsla kl. 11. Barna-...

ORÐ DAGSINS: Jesús mettar 4 þús. manna. Meira
13. júlí 2013 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

„Alltaf gaman að gera sér dagamun“

Ég er í sjálfu sér ekki með nein plön nema þau að dagurinn mun samanstanda af góðum mat með vinum og ættingjum og svo verður líklega rölt um stræti bæjarins þegar líður á kvöldið,“ segir Andri Steinn Hilmarsson, sem er tvítugur í dag. Meira
13. júlí 2013 | Fastir þættir | 181 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hækkandi meðalaldur. Meira
13. júlí 2013 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
13. júlí 2013 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorbjarnardóttir

Guðbjörg Þorbjarnardóttir fæddist 13. júlí 1913 í Bolungarvík. Faðir hennar var Þorbjörn Eggertsson sjómaður þar og síðar verslunarmaður á Ísafirði. Faðir hans var Eggert Jónsson bóndi í Óspaksstaðaseli og síðar lengi vinnumaður í Vatnsfirði. Meira
13. júlí 2013 | Árnað heilla | 761 orð | 3 myndir

Hefur lifað og starfað í tónlist alla sína tíð

María Björk fæddist 13. júlí 1963 og er uppalin í Reykjavík. Hún hóf nám í Söngskólanum í Reykjavík árið 1985 og lauk þar 6. stigi í klassískum söng. Eftir það fór hún í eitt ár í djasssöng í FÍH. Meira
13. júlí 2013 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þeir Lárus Örn Birgisson og Stefán Þorri Magnússon , báðir 8 ára, héldu tombólu á gamla mátann fyrir utan 10-11 við Hjarðarhaga. Söfnuðu þeir 5.948 kr. til styrktar Rauða... Meira
13. júlí 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

Ernir er fjall vestur á fjörðum – og þau tvö. Ernir er líka karlmannsnafn. Bæði beygjast eins: Ernir, um Erni, frá Erni, til Ernis. Og það gerir líka Flugfélagið Ernir . Sem sagt ekki fleirtalan af örn, þótt nafnið sé líklega... Meira
13. júlí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Kópavogur Baltasar Breki fæddist 4. október kl. 15. Hann vó 12 merkur og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Auður Magnúsdóttir og Jón Þór Eggertsson... Meira
13. júlí 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 0-0 5. g3 d6 6. Bg2 Rc6 7. 0-0 a6 8. Bf4 Bf5 9. d5 Ra5 10. Rd2 c5 11. e4 Bd7 12. He1 Rg4 13. Dc2 b5 14. cxb5 axb5 15. Re2 b4 16. Rf3 Bb5 17. Had1 Rc4 18. h3 Rge5 19. Rxe5 Rxe5 20. Rc1 Da5 21. b3 Hfc8 22. Dd2 c4 23. Meira
13. júlí 2013 | Í dag | 297 orð

Skáldið og hesturinn Stígandi

Karlinn á Laugaveginum kvartaði undan veðrinu, þegar ég hitti hann: „Tíðin er rysjótt og lítil kartöfluspretta,“ sagði hann. Meira
13. júlí 2013 | Árnað heilla | 362 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Hólmfríður Gestsdóttir Þóra Sigríður Tómasdóttir 85 ára Ásvaldur Andrésson Guttormur Vigfússon Júlíus Gestsson Ólöf Stefánsdóttir 80 ára Bára Sólveig Einarsdóttir Elínborg Kristjánsdóttir Hörður Kristinsson Jenný Sigrún Sigfúsdóttir... Meira
13. júlí 2013 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Fimmtudagurinn var góður dagur fyrir íslenska knattspyrnu. Íslenska kvennalandsliðið sýndi mikla þrautseigju í viðureigninni við Noreg og nældi sér á endanum í stig gegn liði, sem hefur verið ákaflega sigursælt í áranna rás. Meira
13. júlí 2013 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. júlí 1787 Fimm verslunarstaðir fengu kaupstaðarréttindi en þeir misstu þau aftur á árunum frá 1807 til 1836. Þessir staðir voru Grundarfjörður, Ísafjörður, Akureyri, Eskifjörður og Vestmannaeyjar. 13. Meira

Íþróttir

13. júlí 2013 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Aníta fór ekki yfir strikið

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Birkir til Livorno?

Allt útlit er fyrir að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verði lánaður frá Pescara til Livorno og leiki því áfram í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á komandi leiktíð, ef marka má fréttir ítalskra miðla í gærkvöld. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Daníel setti félagsmet

Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, setti nýtt leikjamet hjá Garðabæjarfélaginu í efstu deild karla í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar það vann eftirminnilegan og dramatískan sigur á Íslandsmeisturum FH, 2:1. Daníel lék þar sinn 96. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

EM kvenna 2013 C-RIÐILL: Frakkland – Rússland 3:1 Marie-Laure...

EM kvenna 2013 C-RIÐILL: Frakkland – Rússland 3:1 Marie-Laure Delie 21., 32., Eugénie Le Sommer 67. – Elena Morozova 84. England – Spánn 2:3 Eniola Aluko 8., Laura Bassett 89. – Verónica Boquete 5., Jennifer Hermoso 86. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Már Sigurðsson er með forystu í karlaflokki í Meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur fyrir fjórða og síðasta hringinn í dag. Ólafur er samtals á sjö yfir pari og hefur leikið á 75, 72 og 76 höggum. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Fór eftir sjö leiki á 1,5 árum

Eskfirðingurinn Eggert Gunnþór Jónsson hefur fengið samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Wolves rift. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn kom í 5. leik

Nítján ára gamall leikmaður, Alexia Putellas, skoraði sigurmark Spánverja í 3:2 sigri á Englendingum á EM kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð. Markið kom ekki fyrr en þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Jón Arnór fer ekki með til Kína

Jón Arnór Stefánsson ferðast ekki með íslenska landsliðinu í körfuknattleik á æfingamótið sterka í Kína en hópurinn heldur út á þriðjudaginn. Þar keppir landsliðið við heimamenn, Makedóníu og Svartfjallaland á æfingamóti og kemur svo heim 22. júlí. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Kamerúnsk og frönsk í framlínu Þýskalands

EM 2013 Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Annar leikur stelpnanna okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta á Evrópumótinu í Svíþjóð fer fram í Växjö annað kvöld en andstæðingurinn er ekki árennilegur; Evrópumeistarar Þýskalands. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Nettóvöllur: Keflavík &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Nettóvöllur: Keflavík – Breiðablik S16 Þórsvöllur: Þór – ÍBV S16 Laugardalsvöllur: Fram – KR S21 1. deild karla: Leiknisv.: Leiknir R. – BÍ/Bolung. L14 2. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 1176 orð | 5 myndir

Sautján daga dragsúgur

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Kalt verður í Pepsi-deildinni í 17 daga frá og með mánudeginum en þá verður opnaður „glugginn“ svokallaði – félagskiptaglugginn – og stendur dragsúgur inn og út um hann til 31. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 764 orð | 2 myndir

Sóknarleikurinn er mesti styrkleiki Þjóðverja

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Växjö vs@mbl.is Sif Atladóttir hefur mesta reynslu allra íslenskra landsliðskvennanna af fótboltanum í Þýskalandi. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Tímabilið búið hjá Guðjóni?

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég finn fyrir svima og er bara ekki eins og ég á að mér að vera frá degi til dags,“ sagði Guðjón Árni Antoníusson, fyrirliði Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Víkingar njóta sín í botn á útivöllunum

Víkingur R. hélt áfram frábæru gengi sínu á útivelli í sumar þegar liðið vann Völsung á Húsavík í bráðfjörugum leik í gærkvöld, 3:1, í 10. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Meira
13. júlí 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Þægilegur dagur að sögn Andra

Íslenska karlalandsliðið í golfi er í öðru sæti fyrir síðasta keppnisdaginn á Challenge Trophy, undankeppninni fyrir Evrópumót landsliða sem skipuð eru áhugamönnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.