Greinar þriðjudaginn 20. ágúst 2013

Fréttir

20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

49,3% segjast styðja ríkisstjórnina

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27,9% samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR en var 29,7% í síðustu könnun fyrirtækisins. Framsóknarflokkurinn bætir hins vegar við sig og mælist með 18,1% en var með 16,7% í síðustu könnun MMR. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

„Gerist hraðar en við þorðum að vona“

„Þetta gerist hraðar en við þorðum að vona,“ segir Friðrik Pálsson hótelhaldari og annar formanna félagsins Hjartað í Vatnsmýrinni. Félagið hóf undirskriftasöfnun þann 16. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

„Óhóflegur fjöldi mála bíður úrlausnar“

FRÉTTASKÝRING Áslaug A. Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Tuttugu mál frá Íslandi bíða nú úrlausnar Mannréttindadómstóls Evrópu, en alls eru það rúmlega 113.000 mál sem bíða úrlausnar af hálfu dómstólsins. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir One Direction mikil

Uppselt er á sérstaka heimsforsýningu á One Direction 3D: This Is Us í London í dag klukkan fjögur að íslenskum tíma. Smárabíó sýnir beint frá herlegheitunum og þurfti að bæta við öðrum bíósal vegna eftirspurnar. Það dugði ekki til og aftur er... Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Eyþing vill fá 10 milljóna króna yfirdrátt

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Eyþing, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, hefur óskað eftir heimild aðildarsveitarfélaga fyrir yfirdráttarheimild vegna rekstrarvanda almenningssamgangna á Norðurlandi. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Farsímaþjónusta hækkar í verði

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Farsímaþjónusta hefur hækkað samfellt frá því í lok árs 2011 og er nú um 23% dýrari en fyrir tveimur árum, þar af nemur hækkunin það sem af er þessu ári ríflega 10% samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fiskbúð á fjórum fermetrum

„Við fjölskyldan erum nýflutt aftur til Eyja og okkur fannst svo leiðinlegt að geta ekki boðið ferðamönnum upp á ferskan fisk þannig að við byrjuðum að hugsa þetta út frá því. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fordæma framgöngu ESB

„Vestnorræna ráðið fordæmir harðlega hótanir Evrópusambandsins um refsiaðgerðir gegn Íslandi og Færeyjum vegna makrílveiða landanna, sem og refsiaðgerðir sambandsins gegn Færeyjum vegna síldarveiða þeirra. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Fræðsluganga um klaustrið í Viðey

Sigurlaugur Ingólfsson sagnfræðingur leiðir fólk um Viðey kl. 19.30. Hann mun fjalla um klaustrið í Viðey, frá upphafi þess til endaloka en á klausturtímanum var Viðey mikið... Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Gróðursetti í kjarri og heimsótti skóg

Norðmaðurinn Egill Tetli heimsótti í gær Haukadalsskóg við Geysi og Tumastaði í Fljótshlíð en nærri 60 ár eru liðin frá því að hann kom hingað til lands með hópi Norðmanna á vegum Skógræktarfélags Íslands til að gróðursetja í íslenska skógarreiti. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Gæsastofninn á stöðugri uppleið

„Það má segja að þetta hafi komið vel út, sérstaklega með heiðagæsina. Það voru taldir 360. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hnúfubakur með listsýningu fyrir hvalaskoðendur

Hnúfubakur dansaði hressilega í sjónum suður af Hauganesi við Eyjafjörð í gær og heillaði hvalaskoðendur um borð í bát hvalaskoðunarfyrirtækisins Níelsar Jónssonar, þar sem augnablikið var fangað. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Horfa til lausna Norðmanna í hælismálum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Hólmsheiði hagkvæmasti kosturinn

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að í sumar hafi verið farið yfir alla kosti í fangelsismálum. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hólmsheiðin er besti kosturinn

Hagkvæmara er að byggja nýtt fangelsi á Hólmsheiði en að velja aðra kosti, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. Engu að síður verður hægt á framkvæmdum og á næsta ári verður lagt um helmingi minna fé til verksins en áætlað var. Meira
20. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hryðjuverkalög gegn makanum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Hvati til að temja hundana

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Keppnirnar eru hvati fyrir eigendurna til að temja hundana og þá fáum við betri hunda,“ segir Sverrir Möller, formaður Smalahundafélags Íslands. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð

Hækki meira en verðbólgan

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Formenn þriggja fjölmennra iðnfélaga munu í komandi kjarasamningum gera kröfu um að laun félagsmanna þeirra hækki umfram verðbólgu á samningstímanum. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Íslensku bláberin vinsæl í verslunum um helgina

Nú þegar komið er fram yfir miðjan ágústmánuð eru eflaust margir farnir að líta í kringum sig eftir bláberjum. Sumir eyða löngum stundum í berjamó og tína marga tugi lítra en aðrir láta sér nægja að grípa með sér kassa úr búðinni. Meira
20. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 139 orð

Kenna írönskum börnum að veiða ómannaða dreka

Íranski byltingarvörðurinn hyggst byrja að kenna framhaldsskólanemum hvernig eigi að stoppa ómannaðar, fjarstýrðar herflugvélar, svonefnda dreka, í haust. Íranska umbótasinnaða dagblaðið Etemad greindi frá þessu í gær. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð

Kjötsala jókst um 11%

Heildarkjötsala í júlí sl. var 11% meiri en í sama mánuði í fyrra sem er veruleg breyting frá því í júní sl. þegar salan var 8,8% minni en í júní 2012. Þetta kemur fram í umfjöllun á vefsíðu Landssambands kúabænda. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kleif tuttugasta og fjórða tindinn í gær

Séra Þorgrímur Daníelsson á Grenjaðarstað gekk í gær á fjallið Jörund en það er 811 metra hátt og áberandi í landslaginu þegar ekið er austur um fjöll frá Mývatni. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Konan sem lést í bruna

Konan sem lést í bruna í hjólhýsi í Þjórsárdal aðfaranótt síðastliðins laugardags hét Ragnheiður Sigurbjörg Árnadóttir. Ragnheiður Sigurbjörg var 75 ára að aldri. Hún bjó að Fífumóa 2 í Reykjanesbæ. Hún lætur eftir sig sambýlismann og þrjú uppkomin... Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Krefjast stöðvunar

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 919 orð | 6 myndir

Laun hækki umfram verðbólgu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Formenn þriggja stéttarfélaga iðnaðarmanna gera þá kröfu fyrir kjarasamningana í haust að laun hækki að minnsta kosti til jafns við verðbólgu á samningstímanum. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Léttir djasstónar í Fríkirkjunni

Latínsextett bassaleikarans Tómasar R. Einarssonar spilar nýtt og frumsamið efni eftir hljómsveitarstjórann á tónleikum í Fríkirkjunni í kvöld klukkan átta og eru tónleikarnir hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Lifnað hefur yfir hrefnuveiðum

Heldur lifnaði yfir hrefnuveiðum í síðustu viku og var fimm dýrum landað, þrjár þeirra veiddust í Faxaflóa og tvær í Ísafjarðardjúpi. Alls hafa 35 hrefnur veiðst í sumar og er það svipað og í fyrra. Meira
20. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Mál Pistoriusar fyrir dóm í mars

Suður-afríski hlauparinn Oscar Pistorius mun svara til saka fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp, í mars á næsta ári. Pistorius kom fyrir dómara í gær sem staðfesti ákæru vegna morðs af yfirlögðu ráði á Steenkamp. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð

Mikil bílaumferð yfir Hellisheiði

Mikil aukning varð í umferðinni yfir Hellisheiði í síðustu viku, skv. upplýsingum Vegagerðarinnar, og þá langmest á laugardeginum þegar haldnir voru Blómstrandi dagar í Hveragerði. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mikil síld á makrílslóð fyrir austan land

Mikið er um að síld veiðist með makrílnum og víða er hlutfall makríls og síldar í aflanum svipað. Þetta segir Arnþór Hjörleifsson, skipstjóri Lundeyjar NS, í frétt á vefsíðu HB Granda. Meira
20. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mubarak hugsanlega brátt sleppt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hosni Mubarak, fyrrverandi forseta Egyptalands sem hrökklaðist frá völdum árið 2011, verður hugsanlega sleppt úr haldi á næstunni. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Óhóflegur fjöldi mála bíður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Tuttugu mál frá Íslandi bíða nú úrlausnar Mannréttindadómstóls Evrópu, en alls eru það rúmlega 113.000 mál sem bíða úrlausnar af hálfu dómstólsins. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Ómar

Sól Spegill, spegill, herm þú mér, hver í Austurstræti sætust er, spurði skáldið í uppstyttu í... Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð

Óttast að 100 manns geti misst atvinnu vestra

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir þeim ásetningi sjávarútvegsráðherra að við setningu nýrra aflahlutdeilda í úthafsrækju verði eldri aflahlutdeildir látnar ráða að 7/10 hlutum en veiðireynsla síðustu þriggja ára að 3/10 hlutum. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 380 orð | 3 myndir

Ráðherra krafinn svara

Baldur Arnarson Hjörtur J. Guðmundsson Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun að líkindum svara Árna Páli Árnasyni í dag vegna fyrirspurnar formanns Samfylkingar um stöðu aðildarviðræðna við ESB. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Ríkið drjúgt á strandveiðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vegna strandveiða fyrstu þrjá mánuði sumarsins hefur Fiskistofa afgreitt tæplega 700 mál vegna umframafla. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Safnaði fé fyrir krabbameinssjúka á afmælinu

Kristín María ákvað að eyða átta ára afmælisdeginum ásamt vinum sínum, þeim Styrmi Loga, Brynju Björk og Hrafnhildi Líf, í að selja bangsana sína á tombólu til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Safnaði hópurinn samtals 7.100 krónum. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sérfræðihópur um afnám hafta

Sérfræðingahópur um vinnu við afnám fjármagnshafta er tekinn að myndast, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Líklegt er talið að stjórnvöld ráði Eirík S. Svavarsson til þess að leiða hópinn. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð

Skoða lista öruggra landa og óháða áfrýjunarnefnd

Innanríkisráðuneytið skoðar nú nýjar leiðir í meðferð á hælisumsóknum að norskri fyrirmynd. Þar á meðal eru hugmyndir að lista yfir örugg lönd og um óháða áfrýjunarnefnd sem taki á umsóknum sem Útlendingastofnun hafnar. Meira
20. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Yfir 25 þúsund hafa skrifað undir vegna flugvallarins

„Þetta gerist hraðar en við þorðum að vona,“ segir Friðrik Pálsson, hótelhaldari og annar formanna félagsins Hjartað í Vatnsmýrinni, en í gærkvöldi höfðu yfir 25 þúsund manns lýst yfir stuðningi við flugvöll í Vatnsmýrinni á heimasíðunni... Meira
20. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Öskuskýið vofir yfir Kagoshima

Mikinn reykjarstrók leggur úr eldfjallinu Sakurajima á Kyushu-eyju í suðurhluta Japans en gos hófst í því á sunnudag. Öskuskýið náði um fimm kílómetra upp í loftið og hefur töluvert af ösku lagt yfir borgina Kagoshima. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2013 | Leiðarar | 433 orð

Einföldu málin mega ekki flækjast fyrir

Báðir stjórnarflokkarnir lýstu því yfir fyrir kosningar að vera utan ESB og hætta viðræðum Meira
20. ágúst 2013 | Leiðarar | 174 orð

Galdur og eyrnayndi

Ný ópera Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar vekur aðdáun Meira
20. ágúst 2013 | Staksteinar | 152 orð | 1 mynd

Mikill stuðningur við flugvöll

Borgaryfirvöld keppast við að hrekja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni og vilja á næstunni samþykkja skipulag sem gerir ráð fyrir að hann fari smám saman á brott næsta áratuginn. Þó er augljóst að flugvelli flytja menn ekki í bútum. Meira

Menning

20. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 194 orð | 2 myndir

2 Guns á toppinn

Kvikmyndirnar We're The Millers og 2 Guns fóru beint á toppinn um helgina og ljóst að íslenskir kvikmyndahúsagestir ætluðu ekki að láta stórmynd Baltasar Kormáks, 2 Guns, framhjá sér fara. Meira
20. ágúst 2013 | Leiklist | 484 orð | 1 mynd

Aðstæður Doríusjómanna innblástur

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Einleikjahátíðin Act Alone fór fram á Suðureyri við Súgandafjörð, dagana 8.-11. ágúst síðastliðinn. Meira
20. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Brúðkaupsmyndir eru yndislegar

Það var ágætt hjá RÚV þegar þeir byrjuðu að kaupa íslenskar bíómyndir aftur og setja af stað íslensk bíósumur á sunnudagskvöldum. Síðastliðið sunnudagskvöld sýndu þeir myndina Sveitabrúðkaup sem er leikstýrt af Valdísi Óskarsdóttur. Meira
20. ágúst 2013 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Djasstónleikar söngkonunnar Maríu á Kex

Kvintett söngkonununnar Maríu Magnúsdóttur kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld en með henni leika þeir Ari Bragi Kárason á trompet, Kjartan Valdemarsson á píanó, Birgir Bragason á kontrabassa og Kristófer Rodriguez Svönuson á trommur. Meira
20. ágúst 2013 | Tónlist | 673 orð | 2 myndir

Hið óhamda ungviði

Hann hikar þá ekki við – eins og aðrir á sama reki – að hræra saman stílum og stefnum héðan og þaðan í einn graut. Meira
20. ágúst 2013 | Menningarlíf | 387 orð | 2 myndir

Joshua stóð undir væntingum

Joshua Redman tenórsaxófón, Aaron Goldberg píanó, Reuben Rogers bassa og Gregory Hutchinson trommur. Jazzhátíð Reykjavíkur 17.ágúst 2013 Meira
20. ágúst 2013 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Plötubúðin 12 tónar bætir við sig skrautfjöðrum

Plötubúðin 12 tónar er fyrir löngu búin að vinna hug og hjarta flestra tónlistaráhugamanna á Íslandi enda skemmtileg og heimilisleg verslun sem þægilegt er að sækja heim og kaupa tónlist sem oft er ekki á boðstólum annars staðar. Meira
20. ágúst 2013 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Styttur Steinunnar vekja athygli vestra

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Nýverið var opnuð sýning á höggmyndum íslensku listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur í almenningsgarðinum Grant Park í Chicago. Meira
20. ágúst 2013 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Tískusýning í bænum á menningarnótt

Verslunareigendur á Skólavörðustíg ætla ekki að láta sitt eftir liggja og fagna menningarnótt í höfuðborginni með pomp og prakt næstkomandi laugardag. Meira
20. ágúst 2013 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Úr konunglegu brúðkaupi í Hallgrímskirkju

Breski organistinn James McVinnie flytur 7 antiphones eftir Nico Muhly ásamt verkum eftir Bach o.fl. á tónleikum annað kvöld í Hallgrímskirkju. Tónleikarnir eru liður í Kirkjulistahátíð en hún hófst 16. ágúst og stendur til 25. ágúst eða fram á... Meira

Umræðan

20. ágúst 2013 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur og einkaleyfi

Eftir Þór Ingvarsson: "Á þeim tíma sem liðinn er af nýrri öld hafa orðið róttækar breytingar á skipulagi fólksflutninga og tilhögun samgöngumála á Íslandi." Meira
20. ágúst 2013 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Guðhræddir lögmenn og leiðrétting lána

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Kostnaðurinn er að almenningur og hagkerfið í heild hefur tapað milljörðum og dýrmætum tækifærðum til uppbyggingar á Íslandi." Meira
20. ágúst 2013 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um Þingvelli, Skálholt og nálæg svæði

Eftir Ómar G. Jónsson: "Svæðið hefur svo margbrotna sögu að geyma, sögu og heimildir sem ekki mega falla í gleymsku fyrir komandi kynslóðir." Meira
20. ágúst 2013 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Hugur reikar er haustar að

Eftir Helga Seljan: "Þetta minnir mig reyndar á það þegar fólk í mínu ungdæmi var að segja frá alls konar athæfi frömdu í ölæði." Meira
20. ágúst 2013 | Bréf til blaðsins | 61 orð

Leiðrétting

Í greininni Er sérkennsla markviss úrbót eða stjórnlaus sóun? eftir Sturlu Kristjánsson, sem birtist föstudaginn 16. ágúst sl. Meira
20. ágúst 2013 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Líf er púl

Það er stundum haft á orði að það sem sé gefandi sé í réttu hlutfalli krefjandi. Það má til sanns vegar færa. Þegar kemur að fótbolta á slíkt sérstaklega við um okkur sem erum stuðningsmenn Liverpool. Meira
20. ágúst 2013 | Velvakandi | 83 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Til ríkissjónvarpsins Ég sem er neydd til að borga nefskattinn til RÚV vil ekki að peningar mínir séu notaðir til að gera rugludallaþætti eins Gunnar á Völlunum og Hraðfréttir. Er verið að kenna börnunum að fara í búðir og stela nammi og drykkjarvöru? Meira
20. ágúst 2013 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Þyrlulæknir

Eftir Ólaf Jónsson: "Læknir sem kemur á slysstað þarf að hafa hæfni, ekki aðeins sem læknir heldur sem sérfræðingur." Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Ásta Guðmundsdóttir

Ásta Guðmundsdóttir fæddist í Eyði-Sandvík í Sandvíkurhreppi, Árnessýslu 6. febrúar 1934. Hún lést á Landspítalanum 6. ágúst 2013. Útför Ástu fór fram frá Bústaðakirkju 15. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Einar Ragnarsson

Einar Ragnarsson fæddist í Stykkishólmi 4. febrúar 1932. Hann lést á líknardeild Kópavogs 29. júlí 2013. Einar var jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju 9. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Stefánsson

Gunnlaugur Karl Stefánsson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. ágúst 2013. Hann var sonur hjónanna Huldu Andrésdóttur, f. 27. febrúar 1915, d. 13. október 1975, og Stefáns Þórarins Gunnlaugssonar, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Kamilla Thorarensen

Kamilla Thorarensen fæddist á Gjögri í Árneshreppi 25. febrúar 1943. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 30. júlí 2013. Útför Kamillu fór fram frá Ísafjarðarkirkju 10. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Magnús V. Ágústsson

Magnús V. Ágústsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1924. Hann lést í Reykjavík 26. júlí 2013. Foreldrar hans voru Ágúst Jósefsson vélstjóri, f. 1888, d. 1967, og Vigdís Jósefsdóttir húsfreyja, f. 1902, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. júlí 2013. Útför Maríu fór fram frá Bústaðakirkju 31. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

María Olena Magnúsdóttir

María Olena Magnúsdóttir fæddist á Eskifirði 31. maí 1923. Hún lést á Hrafnistu 21. júní 2013. Olena var dóttir hjónanna Guðnýjar Þorbjargar Guðjónsdóttur, f. 4. mars 1899, d. 29. apríl 1977, og Magnúsar Eiríkssonar, f. 3. júní 1898, d. 19. júní 1965. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd

Stefanía Sigrún Eggertsdóttir Nielson

Stefanía Sigrún Eggertsdóttir Nielson fæddist 25. febrúar 1935 í Sveinskoti, Álftanesi. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Bandaríkjunum 10. júní 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Sveinbjörn Davíðsson, f. 8. apríl 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Svavar Stefánsson

Svavar Stefánsson fæddist að Mýrum í Skriðdal 16. september 1926. Hann lést á Landspítalanum í Kópavogi 2. ágúst 2013. Útför Svavars fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Már Davíðsson

Sveinbjörn Már Davíðsson fæddist á Akureyri 10. júní 1942. Hann lést á Mörk við Suðurlandsbraut 18. júlí 2013. Foreldrar hans voru Davíð Skrovik og Sveingerður Benediktsdóttir, fædd 30. apríl 1922, sem lifir son sinn. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2013 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Örn Ásbjarnarson

Örn Ásbjarnarson fæddist í Danmörku 19. júlí 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 2. ágúst 2013. Hann var einkabarn hjónanna Ásbjarnar E. Magnússonar f. 10. janúar 1921, d. 23. mars 1990 og Margrétar Matthíasdóttur f. 10. júní 1927, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Hagnaður TM eykst um 47%

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) jókst um 47% á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Nam hagnaður félagsins 1.191 milljón króna samanborið við 811 milljóna króna hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins 2012. Meira
20. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 3 myndir

Nýr haftahópur að myndast

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Líklegast er talið að íslensk stjórnvöld muni ráða Eirík S. Meira
20. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 24 orð

Sameining lífeyrissjóða

Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar, Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar, Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar, Lífeyrissjóður Neskaupstaðar og Lífeyrissjóður starfsmanna Vestmannaeyjabæjar hafa verið sameinaðir í einn og hefur... Meira

Daglegt líf

20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Félagsskapur hjólreiðamanna

Hjólreiðamenningin hér á landi fer ört vaxandi og ýmsir hópar að spretta upp hér og þar. Hjólreiðafélagið Hjólamenn er einn þeirra en það er opinn félagsskapur þeirra sem hafa áhuga á hjólreiðum og tengdu efni. Meira
20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 104 orð | 3 myndir

Gróðurinn er græðandi

Nýlega kom út bókin Heilsujurtabiblían eftir Jade Britton í þýðingu Nönnu Gunnarsdóttur. Um er að ræða handbók sem fer yfir ýmsar jurtir sem geta haft góð áhrif á heilsuna ef þær eru brúkaðar á réttan máta. Meira
20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 104 orð | 3 myndir

Gróðurinn er græðandi

Nýlega kom út bókin Heilsujurtabiblían eftir Jade Britton í þýðingu Nönnu Gunnarsdóttur. Um er að ræða handbók sem fer yfir ýmsar jurtir sem geta haft góð áhrif á heilsuna ef þær eru brúkaðar á réttan máta. Meira
20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Hlaupið í Vatnajökulsþjóðgarði

Hlaupið Fire and Ice Ultra mun fara fram á sunnudaginn næstkomandi. Það er ferðaskrifstofan All Iceland ltd. sem skipuleggur hlaupið í samstarfi við Race Adventure en um er að ræða tvö hundruð og fimmtíu kílómetra hlaup sem stendur yfir í sjö daga. Meira
20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Hlaupið í Vatnajökulsþjóðgarði

Hlaupið Fire and Ice Ultra mun fara fram á sunnudaginn næstkomandi. Það er ferðaskrifstofan All Iceland ltd. sem skipuleggur hlaupið í samstarfi við Race Adventure en um er að ræða tvö hundruð og fimmtíu kílómetra hlaup sem stendur yfir í sjö daga. Meira
20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Ísland etur kappi við Færeyjar

Landskeppni í götuhjólreiðum hefst næstkomandi föstudag en um er að ræða landskeppni á milli Íslands og Færeyja í götuhjólreiðum. Keppnin samanstendur af þremur dagleiðum en einnig verður hægt að keppa í stökum dagleiðum. Meira
20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

... lærðu ný sundtök

Þrátt fyrir það hversu heilsusamlegt það er að synda þá þykir mörgum það einstaklega hvimleitt. Aðrir basla við að læra sundtökin sem gjarnan eru erfiðari en þau líta út fyrir að vera. Meira
20. ágúst 2013 | Daglegt líf | 574 orð | 5 myndir

Útivist á að vera hluti af æsku barna

Arianne segir foreldra hafa ótal möguleika til að gera eitthvað skemmtilegt utandyra með börnum sínum. Það kostar t.d. ekkert að fara í hellaskoðunarferðir. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2013 | Í dag | 307 orð

Af hvalskurðarhnífum og Sandvíkurhreppi hinum forna

Niðurskurðarhnífurinn“ er fyrirsögnin á þessari stöku Hjálmars Freysteinssonar á vefnum: Ef til verka vanda á er vissara að menn passi að eggvopn skyldi aldrei ljá óvita né skassi. Meira
20. ágúst 2013 | Fastir þættir | 264 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Vetrarspilamennskan byrjaði...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Vetrarspilamennskan byrjaði þriðjudaginn 13. ágúst og var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 30 para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: NS Bjarnar Ingimars - Bragi Björnsson 384,2 Erla Sigurjónsd. Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Daníel Einarsson

30 ára Daníel er Hafnfirðingur, lék með meistaraflokki Hauka í knattspyrnu og er járniðnaðarmaður hjá Kerfóðrun. Maki: Heiða Millý Torfadóttir, f. 1984, táknmálstúlkur. Börn: Darri, f. 2010, og Dagný Lea, f. 2012. Foreldrar: Einar Páll Guðmundsson, f. Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eiður Mar Júlíusson

40 ára Eiður ólst upp í Reykjavík, er stúdent frá MR og bakarameistari frá MK og starfar við Bakarameistarann í Suðurveri. Bróðir: Snorri Geir Júlíusson, f. 1980, verslunarmaður. Foreldrar: Gróa Eiðsdóttir, f. Meira
20. ágúst 2013 | Í dag | 26 orð

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur...

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Jörðin skelfur fyrir heift hans og þjóðirnar standast ekki reiði hans. Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Garðabær Hákon Logi fæddist 10. febrúar kl. 9.49. Hann vó 3.290 g og var...

Garðabær Hákon Logi fæddist 10. febrúar kl. 9.49. Hann vó 3.290 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hanna Dögg Þórðardóttir og Guðjón Már Halldórsson... Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Helga Dís Svavarsdóttir og Shaun Williamson gengu í hjónaband í Queen...

Helga Dís Svavarsdóttir og Shaun Williamson gengu í hjónaband í Queen Elizabeth park í Vancouver 30. júní... Meira
20. ágúst 2013 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Jason Helgi Ragnarsson , Kristófer Snær Þorgeirsson og Tómas Karl...

Jason Helgi Ragnarsson , Kristófer Snær Þorgeirsson og Tómas Karl Róbertsson héldu tombólu í Grímsbæ. Þeir söfnuðu 1.577 kr. sem þeir færðu Rauða krossinum. Á myndinni eru Jason og... Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 535 orð | 4 myndir

Lífsglaður lögfræðingur og hjúkrunarfræðingur

Kristín fæddist í Neskaupstað en ólst upp á Fáskrúðsfirði: „Æskustöðvar mínar voru mjög dæmigert íslenskt sjávarpláss sem bauð börnum og unglingum upp á ævintýraheima. Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir skáldkona fæddist að Árbæ í Holtum í Rangárvallasýslu 20.8. 1893. Foreldrar hennar voru Jón Gunnlaugur Sigurðsson, sýsluskrifari í Rangárvallasýslu og oddviti að Hólmgörðum, og Sólveig Jónsdóttir, bústýra í Árbæ í Holtum. Meira
20. ágúst 2013 | Í dag | 47 orð

Málið

Neyðist maður við héðanför sína til að skilja eitthvað fémætt eftir getur maður auðvitað látið sem manni sé sama hvað um það verður. En einnig er hægt að arfleiða einhvern að því eða ánafna einhverjum það . Ég arfleiði þig að hesti en ánafna þér hest... Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarni Sigursveinsson

40 ára Ólafur ólst upp í Haukholtum, starfaði lengi við Límtré – Vírnet, var vöruflutningabílstjóri og starfar nú sjálfstætt. Maki: Marlín Aldís Stefánsdóttir, f. 1982, stuðningsfulltrúi. Börn: Árdís Lilja Gísladóttir, f. Meira
20. ágúst 2013 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á breska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Torquay í...

Staðan kom upp á breska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Torquay í Englandi. Sigurvegari mótsins, enski stórmeistarinn David Howell (2639) , hafði svart gegn landa sínum og kollega Simon K. Williams (2481) . 61... Bf4! Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ásgeir Auðunsson 90 ára Guðný Gísladóttir Guðríður Matthíasdóttir Regína Kjerulf 85 ára Jónína Júlíusdóttir Þorgeir Sigurgeirsson 80 ára Geir Helgason Jósep Þóroddsson Sigríður Jónsdóttir Sigurður Sigurðsson Þorsteinn J. Meira
20. ágúst 2013 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Tvöfalt afmælisboð í tilefni áfangans

Kópavogsbúinn Bryndís Stefánsdóttir fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Bryndís býr í Hollandi og starfar sem flugfreyja hjá Air Atlanta. Meira
20. ágúst 2013 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Víkverji er ákafur talsmaður þess að fólk rétti hvert öðru hjálparhönd þegar á þarf að halda. Meira
20. ágúst 2013 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. ágúst 1898 Veitinga- og gistihúsið Valhöll á Þingvöllum var vígt. Nafn sitt dró húsið af búð Snorra Sturlusonar sem stóð forðum skammt frá þeim stað þar sem húsið var fyrst, en það var flutt nær Þingvallavatni 1929. Húsið brann sumarið 2009. 20. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2013 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

33.000 áhorfendur á hverju kvöldi

Ekki eru allir sammála um hvort mætingin hafi verið góð eða slæm á heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum sem lauk í Moskvu á sunnudaginn var. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 555 orð | 6 myndir

„Síðan slökknaði bara á mér“

• Elfar Árni nokkuð brattur eftir rothöggið gegn KR • Rankaði við sér eftir nokkra klukkutíma umvafinn sínum nánustu • Þakklátur sjúkraþjálfara og Bjarna Guðjóns • Hjartahnoðið góð ákvörðun • Stefnir á að spila fótbolta að nýju sem fyrst Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Einn blettur á óskabyrjun Pellegrini

Sílebúinn Manuel Pellegrini fékk nánast algjöra óskabyrjun sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann stýrði Manchester City til 4:0-stórsigurs á Newcastle. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Fjölnir missir lykilmann

Árni Ragnarsson, einn öflugasti leikmaður Dominos-deildarinnar í körfuknattleik síðustu tvö tímabil, leikur ekki hérlendis næsta vetur. Árni hefur ákveðið að fara í framhaldsnám til Bandaríkjanna. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Fjölnismenn hafa ráðið Grétar Eiríksson sem þjálfara meistaraflokks...

Fjölnismenn hafa ráðið Grétar Eiríksson sem þjálfara meistaraflokks karla í handbolta og hann mun því stýra liðinu í 1. deildinni í vetur. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 570 orð | 4 myndir

Kaflaskiptur leikur en jafnt fyrir norðan

Á Þórsvelli Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarvöllur: Þróttur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – ÍBV 18 Selfossvöllur: Selfoss – Breiðablik 19 N1-völlurinn: Afturelding – FH 19 1. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

Lítil þúfa velti þungu hlassi í úrslitaleiknum í Leirunni

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Nokkur eftirmál hafa orðið af úrslitaleiknum í 1. deild kvenna í sveitakeppni GSÍ sem lauk á sunnudaginn. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

Má líða styttri tími á milli titla

Viðtal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
20. ágúst 2013 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Þór – Fylkir 2:2 Chukwudi Chijindu 16., Mark...

Pepsi-deild karla Þór – Fylkir 2:2 Chukwudi Chijindu 16., Mark Tubæk 43. - Viðar Örn Kjartansson 18., Finnur Ólafsson 20. (víti). Meira

Bílablað

20. ágúst 2013 | Bílablað | 478 orð | 2 myndir

Bíll aldrei sleginn jafn hátt

Ódýr var hann ekki, hinn sjaldgæfi Ferrari sem seldur var á uppboði í Monterey í Kaliforníuríki í á dögunum. Linnti ekki boðum fyrr en fjárhæðin var komin í 27,5 milljónir dollara eða sem svarar 3,3 milljörðum íslenskra króna. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 682 orð | 5 myndir

Breyting í rétta átt

Ný útgáfa E-línu Benz er nú komin í sölu en hér er um meiri háttar andlitslyftingu að ræða. Nýi bíllinn er talsvert breyttur enda var skipt út meira en 2.000 íhlutum en þar sem týpan er enn W212 er um sömu kynslóð að ræða. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 775 orð | 5 myndir

Fékk bíladellu á barnsaldri

Gítarleikarinn Eric Clapton gerir fleira sér til dundurs en kasta fyrir lax í íslenskum laxveiðiám. Hann er einnig með bíladellu á háu stigi og á margan eðalvagninn. Safnar þeim auk eðal armbandsúra, sem hann ku eiga mörg. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 10 orð

Kostir: Hljóðlátur, rúmgóður, sportlegur Gallar: Átaksnæmt stýri, útstig...

Kostir: Hljóðlátur, rúmgóður, sportlegur Gallar: Átaksnæmt stýri, útstig aftur... Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 312 orð | 1 mynd

Pallbíllinn boðinn upp

Þó að rúm þrjátíu ár séu liðin síðan bandaríski stórleikarinn Steve McQueen lést þá er enn verið að bjóða upp bíla sem hann átti. Í júlí síðastliðnum var Chevrolet pallbíll af árgerð 1952 sem áður var í hans eigu boðinn upp í Kaliforníu. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 142 orð | 1 mynd

Q30 er spretthart kattardýr

Infiniti hefur afhjúpað drög af nýju Q30-línunni, sem verður frumsýnd í Frankfurt í næsta mánuði. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 699 orð | 1 mynd

Rafbíllinn er hraðsuðuketill

Ég vil nú ekki tala fyrir hönd þjóðarinnar, en dreifikerfi Orkuveitunnar er vel í stakk búið til að mæta aukinni raforkunotkun, eins og vegna rafbílavæðingar,“ segir Guðleifur Kristmundsson, sérfræðingur í kerfisrannsóknum og líkanagerð hjá... Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 252 orð | 2 myndir

Róbótarnir þvo, bóna og þurrka

Löður hefur opnað tvær nýjar snertilausar og sjálfvirkar bílaþvottastöðvar og rekur fyrirtækið nú alls sex þvottastöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Nýju stöðvarnar eru á Vesturlandsvegi við Grjótháls 8 í Reykjavík og Hagasmára 9 við Smáralind. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 278 orð | 1 mynd

Stefnir í metár í Danmörku

Allt stefnir í að Danir kaupi fleiri nýja bíla í ár en nokkru sinni áður. Og það þótt lítils háttar samdráttur hafi orðið í nýliðnum júlí miðað við sama mánuð í fyrra. Enda þótt „aðeins“ 14. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Tólf nýir í flotann

BL afhenti Strætó bs. á dögunum tólf nýja strætisvagna af gerðinni Iveco Bus Crossway LE. Meira
20. ágúst 2013 | Bílablað | 464 orð | 7 myndir

Tuttugu nefndir og þrír í forval

Þann 21. september næstkomandi verður tilkynnt hvaða bíll hlýtur titilinn Bíll ársins á Íslandi 2014. Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) stendur að valinu en bíll ársins hefur verið valinn síðan 2001. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.