Greinar föstudaginn 6. september 2013

Fréttir

6. september 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | ókeypis

579 milljarðar endurheimst

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tryggingasjóður innistæðueigenda í Bretlandi (FSCS), sem bætir breskum sparifjáreigendum tapið sem þeir urðu fyrir þegar íslensku bankarnir féllu, hefur endurheimt 3. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Afkoma Kópavogs betri en von var á

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Uppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins hjá Kópavogsbæ var kynnt í bæjarráði Kópavogs í gær og í kjölfarið sent til Kauphallar Íslands. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

„Launin skammarleg og álagið hrikalegt“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mikill hiti var í læknum sem mættu á fjölmennan félagafund Læknafélags Íslands í gærkvöldi til að ræða um slæmt ástand á lyflækningasviði Landspítalans. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir | ókeypis

„Staða geðlækninga er verulega slæm“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nánast ógerlegt er fyrir fullorðna að komast að hjá geðlæknum hér á landi að sögn Ellenar Calmon, framkvæmdastjóra ADHD-samtakanna. „Það eru margir geðlæknar hættir að taka við nýjum sjúklingum. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir | ókeypis

„Yrði rothögg fyrir innanlandsflug“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar er alger forsenda fyrir því að hægt sé að halda úti innanlandsflugi á Íslandi. Ef á að færa flugið langt frá þjónustunni, t.d. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Eina tilboðið undir 200 milljónum Í frétt í Morgunblaðinu um útboð á...

Eina tilboðið undir 200 milljónum Í frétt í Morgunblaðinu um útboð á lagningu ljósleiðarastrengs í Hvalfjarðarsveit sagði að tilboð frá fyrirtækinu Þjótanda hefði verið eina tilboðið undir 300 milljónum króna en þar átti að standa 200 milljónum. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Fyrirlestrar.is í loftið hjá Regnbogabörnum

Samtökin Regnbogabörn, sem berjast gegn einelti í samfélaginu, setja formlega í loftið í dag forvarna- og fræðsluvefinn Fyrirlestra. Um er að ræða verkefni sem byggist á starfi Regnbogabarna frá stofnun samtakanna árið 2002. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir | ókeypis

Ganga um söguslóðir Þróttar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Busavígsla í MR Þeir voru ekki árennilegir böðlarnir í Menntaskólanum í Reykjavík í gær þegar þeir hlupu blóðugir, tættir og með háreysti að sækja nýnema skólans til að tollera þá í... Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæsaveiðar hafa gengið ágætlega

Gæsaveiðitímabilið hófst 20. ágúst sl. og stendur nú sem hæst. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Hamingjuhádegi í Ráðhúsi Reykjavíkur

Reykjavíkurborg og Hamingjuhúsið bjóða borgarbúum í hamingjuhádegi alla föstudaga í september frá kl. 12.15-12.45 í Tjarnarsal Ráðhússins. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Hammond ekki boðið til fundar

Sagt var frá því á vef grænlenska dagblaðsins Sermitsiaq í gær að Aleqa Hammond, formaður landstjórnarinnar á Grænlandi, hefði ekki fengið sæti við borðið þegar fjórir norrænir forsætisráðherrar og forsetar Bandaríkjanna og Finnlands funduðu í... Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur beðið í ár eftir niðurstöðu

Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi VG, hefur mátt bíða í ár eftir að niðurstaða fáist í tillögu um endurskoðun innheimtureglna borgarinnar, þar sem markmiðið var að fjárhagur eða forgangsröðun foreldra bitnaði ekki á börnum. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimildarmynd um Parkinson

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Verið er að vinna heimildarmynd um Parkinsonsjúkdóminn í tilefni af 30 ára afmæli Parkinsonsamtakanna á Íslandi. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimilisfólk lagði bæjarfulltrúana að velli

Fulltrúar bæjarstjórnar í Hafnarfirði öttu kappi við heimilisfólk Hrafnistu í árlegu púttmóti sem fram fór í gær. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Margir bíða eftir hjartaþræðingu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Um 270 sjúklingar bíða þess nú að komast í hjartaþræðingu á Landspítalanum. Er það óvenjulega mikill fjöldi. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun verja hagsmuni sína fyrir dómi

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | ókeypis

Nöfn þurrkuð út áður en dómar eru birtir

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þegar nýjar reglur dómstólaráðs ganga í gildi verða nöfn í sakamálum, að undanskildum nöfnum þeirra sem eru dæmdir, þurrkuð út úr dómunum áður en þeir eru birtir á vef dómstólanna. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Risaskip í höfninni og pláss fyrir fleiri

Tvö 300 metra löng skemmtiferðaskip voru á sama tíma í höfninni við Skarfabakka í Reykjavík í gær. Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Faxaflóahafna, segir að vel sé hægt að koma tveimur skipum af þessari stærðargráðu fyrir í höfninni. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkið fái skipulagsvaldið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég hef látið hefja vinnu við gerð frumvarps sem felur í sér að skipulagsvald yfir Reykjavíkurflugvelli, eða því svæði sem hann nær yfir, sé hjá Alþingi. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Roðið öflug lækningavara

Kerecis á Ísafirði framleiðir sárameðhöndlunarefni úr fiskroði og hefur fram til þessa verið nýsköpunar- og rannsóknarfyrirtæki. Meira
6. september 2013 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Samsung bindur vonir við að snjallúr slái í gegn

Suðurkóreska raftækjafyrirtækið Samsung hefur kynnt snjallúr sem hefur marga af helstu kostum snjallsíma. Úrið er með litaskjá, getur tekið við skilaboðum, hægt er að nota það sem síma og hlaða í það smáforritum. Meira
6. september 2013 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir Rússa halda öryggisráðinu í gíslingu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar G20-ríkjanna ræddu ágreining sinn um hvort grípa ætti til hernaðaraðgerða í Sýrlandi yfir kvöldverði í boði Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta í Peterhof-höll nálægt Pétursborg í gærkvöldi. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðismenn lögðu línurnar fyrir haustþingið

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Lagðar voru línur fyrir komandi haustþing á undirbúningsfundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins sem fram fór í Grímsnesi í vikunni. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Skortur á Nicorette Fruitmint

Nicorette Fruitmint, lyfjatyggigúmmí, er illfáanlegt í apótekum og verslunum. Bára Einarsdóttir, markaðsstjóri hjá Vistor, sem flytur inn vöruna, segir skortinn á þessu vinsæla tyggigúmmíi stafa af vandræðum við framleiðslu þess. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir | ókeypis

Slysum fjölgar í löggæslu og fiskvinnslu

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Vinnuslysum fer heldur fækkandi milli ára en alls var tilkynnt um 871 slíkt slys á karlmönnum og 481 á konum árið 2012 samkvæmt ársskýrslu Vinnueftirlitsins fyrir sama ár. Meira
6. september 2013 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir í að Framfaraflokkurinn komist til valda

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Sýslumenn gagnrýndir í forræðisdeilu

Innanríkisráðuneytið gerir athugasemdir við hvernig sýslumannsembættin í Kópavogi og Höfn í Hornafirði héldu á máli íslenskrar konu sem átt hefur í forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn. RÚV greindi frá þessu í Kastljóssþætti í gær. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Sögðu 27 starfsmönnum upp

27 starfsmönnum Intersport hefur verið sagt upp störfum vegna lokunar í Lindum í Kópavogi. Í stað Intersport verður verslunin Sports Direct opnuð á sama stað. Eftir lokunina verður eina Intersportverslunin á höfuðborgarsvæðinu á Bíldshöfða. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Tafði málið með því að setjast að á Cayman-eyjum

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 28 ára karlmann, Ingvar Dór Birgisson, í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku. Brotin framdi hann á þáverandi heimili sínu í miðborg Reykjavíkur á vormánuðum 2010. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 1074 orð | 3 myndir | ókeypis

Taki nöfnin út og birti færri dóma

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Dómstólaráð vill breyta reglum um birtingu dóma á vef héraðsdómstóla þannig að færri dómar myndu birtast á vefnum. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Varað við mögulegri saurgerlamengun

Vegna rekstrarstöðvunar á skólpdælustöð við Skeljanes í gær ráðlagði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sjósundsfólki að synda ekki í nágrenni dælustöðvarinnar og í Nauthólsvík og Fossvogi í gær og í dag. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 884 orð | 2 myndir | ókeypis

Verði liður í sjálfstæðisbaráttunni

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Grænlendingar ráða yfir miklum vannýttum auðlindum í hafinu og stefna á stóraukna nýtingu fiskistofna á hafsvæði sínu. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill fríverslun við Ísland

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Grænlendingar hyggjast stórauka fiskveiðar í framtíðinni og horfa í því efni til samvinnu við Íslendinga. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji finnur lykt af sveitarstjórnarkosningum og finnst dásamlegt að fylgjast með því hvernig kjörnir fulltrúar í Reykjavík reyna allt í einu að minna á sig en forðast að svara fyrir verkin og senda embættismenn til þess arna. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Þarf sameiginlegt átak

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir fundinn hafa verið mjög upplýsandi og gagnlegan. „Það er full ástæða til þess að gefa gaum þeim viðvörunarorðum og áhyggjum sem læknar hafa af starfsemi spítalans. Meira
6. september 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Önnur til aðstoðar utanríkisráðherra

Sunna Gunnars Marteinsdóttir hefur verið ráðin annar aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2013 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

7 m.kr. að mála hjól á Hofsvallagötu

Borgaryfirvöld sendu í gær frá sér sundurliðun um kostnað við breytingar á Hofsvallagötu þar sem þau töldu að í fréttaflutningi liðinna daga hefði fólk fengið skakka mynd af kostnaði við fuglahús. Meira
6. september 2013 | Leiðarar | 628 orð | ókeypis

Obama á norðurslóðum

Samskipti við Norðurlönd efld á leiðtogafundi í Svíþjóð Meira

Menning

6. september 2013 | Leiklist | 684 orð | 2 myndir | ókeypis

„Leikglatt leikhús“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er búin að ganga með þessa hugmynd nokkuð lengi í maganum,“ segir Salka Guðmundsdóttir, höfundur leikritsins Hættuför í Huliðsdal sem frumsýnt verður Kúlunni í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 8. Meira
6. september 2013 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Fremur gjörning á netinu fyrir Tate

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson mun fremja gjörning á YouTube fyrir Tate-listasafnið 24. október nk. Þrír slíkir gjörningar verða fluttir í september, október og nóvember og eru hluti nýrrar dagskrár safnsins, BMW Tate Live. Meira
6. september 2013 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimstónlist á Café Haiti

Söngkonan Ragnheiður Gröndal kemur fram á Heimstónlistarklúbbi Café Haiti í kvöld kl. 21.30. Heimstónlistarklúbburinn var stofnaður í ársbyrjun 2013 og er styrktur af Tónlistarsjóði og Reykjavíkurborg. Meira
6. september 2013 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljómsveit nefnd eftir götu í Kópavogi

Hljómsveitirnar Pinka Street Boys og Knife Fights koma fram á tónleikum í Hörpu í dag, kl. 17.30, sem eru hluti tónleikaraðarinnar Undiraldan. Tónleikar í röðinni eru haldnir mánaðarlega í samstarfi við verslunina 12 tóna. Meira
6. september 2013 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

HTMC stofnað vegna myndar Goslings

Kvikmyndafyrirtækið RVK Studios hefur stofnað dótturfélag sem nefnist HTMC ehf. í tengslum við kvikmynd kanadíska leikarans Ryans Goslings, How to Catch a Monster, þá fyrstu sem hann leikstýrir. Meira
6. september 2013 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Indiana Jonesáhrifanna gætir enn

Fornleifafræðingurinn frækni, Indiana Jones, mun prýða sjónvarpsskjái á laugardagskvöldum núna í september, þegar RÚV sýnir þær fjórar myndir sem gerðar hafa verið um ævintýri hans. Myndirnar eru einar þær vinsælustu sem gerðar hafa verið. Meira
6. september 2013 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsverk Vissers og Alpaleiðangur

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Íslands í kvöld, föstudag, klukkan 20. Önnur er á verkum hollenska listamannsins Kees Visser og nefnist Ups and Downs . Hin kemur frá Þýskalandi og nefnist Leiðangur / Passage 2011 . Meira
6. september 2013 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Jackson-sýning í Hörpu

The MJ Experience nefnist dans- og söngvasýning sem haldin verður í Hörpu 20. og 21. september nk. og rennur hluti ágóða af miðasölu til SKB, Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Meira
6. september 2013 | Bókmenntir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Lestrarsprettur til styrktar Ljósinu

Lestrarsprettur nefnist átak sem Eymundsson og Bókmennahátíð standa fyrir, en það hófst í gær og stendur til sunnudags. Meira
6. september 2013 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Mary Poppins snýr aftur á svið og disk

Tónlistin úr söngleiknum Mary Poppins í uppsetningu Borgarleikhússins hefur verið gefin út á geisladiski. Meira
6. september 2013 | Fólk í fréttum | 38 orð | 5 myndir | ókeypis

Myndlistarsýningin Works on Paper var opnuð í galleríinu i8 við...

Myndlistarsýningin Works on Paper var opnuð í galleríinu i8 við Tryggvagötu í gær. 30 listamenn, íslenskir sem erlendir, eiga verk á sýningunni en útgangspunktur hennar er pappír, annars vegar tekist á við miðilinn sem efnivið og hinsvegar... Meira
6. september 2013 | Kvikmyndir | 689 orð | 2 myndir | ókeypis

Sadistar túlka eigin sora

Leikstjórn: Joshua Oppenheimer. Noregur, Danmörk og Bretland, 2012. 122 mín. Meira
6. september 2013 | Bókmenntir | 328 orð | 3 myndir | ókeypis

Saga sem þarf að segja og lesa

Eftir: Jonas Gardell, Draumsýn 2013, 295 blaðsíður. Meira
6. september 2013 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Spjallað um sýningu Spessa

Boðið verður upp á listamannaspjall um sýningu Spessa, Nafnlaus hestur , í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í kl. 12.10 í dag. Meira
6. september 2013 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýri táninga og hugsuðurinn Jobs

The Mortal instruments: City of Bones Kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Cassöndru Clare. Í myndinni segir af Clary Fray, táningsstúlku sem telur sig í engu frábrugðna öðrum stúlkum. Meira

Umræðan

6. september 2013 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

192 tímar launalaust á ári

Grannt er fylgst með fréttum á mínu heimili. Hlustað á morgunfréttir áður en haldið er til vinnu eða skóla, sexfréttirnar síðar um daginn. Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Að flytja flugvöll

Eftir Sigurð Ásgeirsson: "Eigi sjúkrahúsið og aðrar stofnanir að nýtast öllum skattgreiðendum landsins og ef flug verður áfram samgönguleið innanlands verður að flytja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni á einhvern boðlegan stað nálægt borginni." Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæn dagsins

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Veit mér styrk til að takast þakklátur á við verkefni dagsins. Ganga jákvæður og glaður til verka, ekki með ólund, nöldri eða neikvæðni." Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 309 orð | ókeypis

Enn um séra Magnús og um Finn á Kjörseyri

Helga Finnsdóttir skrifaði og vakti athygli mína á því að í bók langafa síns Finns Jónssonar á Kjörseyri, Þjóðhættir og ævisögur, er vísan um séra Magnús og Skjóna sögð ort um séra Magnús Sæmundsson (1718-1780). Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Er íslenska heilbrigðiskerfinu viðbjargandi?

Eftir Gunnar Ármannsson: "Hin sjö góðu ár eru augljóslega að baki, næstu sjö ár geta fært okkur aftur til tíma sem við kærum okkur ekki um." Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 1854 orð | 1 mynd | ókeypis

Nokkrar spurningar til Roberts Wades

Eftir Hannes H. Gissurarson: "Ég vonast til þess að Robert Wade svari þessum spurningum á þeim vettvangi sem Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur veitt honum nú í dag, föstudaginn 6. september." Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurflugvöllur

Eftir Jóhann Boga Guðmundsson: "Þó mun næstbesta staðsetningin vera á Álftanesinu ef flugvöllurinn verður fluttur á annað borð." Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrifa það sem sannara reynist

Eftir Ingó Herbertsson: "Enn sorglegra er að vinnueftirlitið virðist ekki hafa mikinn áhuga á að kynna sér hversdagsraunveruleika rútubílstjóra betur." Meira
6. september 2013 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

Um kennsluhætti

Eftir Hjördísi Guðnýju Guðmundsdóttur: "Umræða um námið og námsefnið og hvernig nemandanum líður og gengur í sínu námi er ótrúlega mikilvæg." Meira
6. september 2013 | Velvakandi | 52 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þakkir Ég vil þakka KK og Jónatan Garðarssyni fyrir gott lagaval í Ríkisútvarpinu að ógleymdum snillingnum Bubba Morthens fyrir eigin lög og texta á Útvarpi Sögu. Guðrún. Meira

Minningargreinar

6. september 2013 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Margrét Pétursdóttir

Anna Margrét Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. september 2013. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsson (fædd Jakobsen), f. 21. apríl 1903, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Jónsdóttir

Ásta Jónsdóttir fæddist í Feigsdal í Arnarfirði 5. júlí 1926. Hún lést 27. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Elín María Jónsdóttir, f. í Arnarfirði 24. desember 1903, d. 1977 og Jón Magnússon frá Hrófbergi í Strandasýslu, f. 22. apríl 1895, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Pálsson

Eggert Pálsson fæddist í Kollugerði, Lögmannshlíðarsókn, Akureyri, 10. október 1927. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. ágúst 2013. Foreldar hans voru Anna María Kristjánsdóttir frá Ytra Krossanesi v. Akureyri, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 4663 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Hersir Benediktsson

Gunnar Hersir fæddist 1. september 1990. Hann fórst við störf á Skinney SF 25. júlí 2013. Foreldrar hans eru Benedikt Gunnarsson, f. 11. september 1963, og Halldóra Katrín Guðmundsdóttir, f. 19. maí 1966. Systir Gunnars Hersis er Sigurbjörg Sara, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafsteinn Guðmundsson

Hafsteinn Guðmundsson skipstjóri fæddist á Drangsnesi 1. júlí 1933. Hann lést á Hrafnistu 28. ágúst 2013. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Guðmundsson útvegsbóndi á Kleifum við Steingrímsfjörð, f. 6. janúar 1901, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur Sigurmundsson

Ingólfur Sigurmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. desember 1939. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 20. ágúst 2013. Foreldrar Ingólfs voru Sigurmundur Runólfsson, f. 4. ágúst 1904 á Hausthúsum á Stokkseyri, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd | ókeypis

Knútur Valgarð Berndsen

Knútur Valgarð Berndsen fæddist í Syðri-Ey á Skagaströnd 25. október 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Anna Sölvadóttir og Carl Berndsen kaupmaður á Skagaströnd. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Birna Valdimarsdóttir

Margrét Birna Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1938. Hún lést á heimili sínu 30. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Birna Valdimarsdóttir

Margrét Birna Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1938. Hún lést á heimili sínu 30. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Valdimar Björnsson, sjómaður frá Gafli í Villingaholtshreppi, f. 5.8. 1907, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 3313 orð | 1 mynd | ókeypis

Marselía S. Guðjónsdóttir

Marselía Sigurborg Guðjónsdóttir fæddist á Hreppsendaá í Ólafsfirði 1. febrúar 1924. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi, 28. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Herdís Sigurjónsdóttir frá Hamri í Stíflu, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálmey Hjálmarsdóttir

Pálmey Hjálmarsdóttir fæddist á Akureyri 16. febrúar 1952. Hún lést 1. september 2013. Foreldrar hennar voru Jónína Hermannsdóttir frá Nýjabæ, Saurbæjarhreppi, f. 13. mars 1919, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 2559 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverrir Kjartansson

Sverrir Kjartansson fæddist 8. maí 1924. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 28. ágúst 2013. Foreldrar Sverris voru hjónin Kjartan Júlíus Jónsson, f. 21. júlí 1885, d. 17. apríl 1987 og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 19. ágúst 1900, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2013 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórey Guðmundsdóttir

Þórey Guðmundsdóttir fæddist á Ánastöðum á Vatnsnesi hinn 11. febrúar 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 26. ágúst 2013. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson frá Ánastöðum, f. 18. des. 1891, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2013 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Reginn gerir tilboð í 100% hlutafjár í Eik

Reginn hf. hefur gert tilboð í 100% hlutafjár í Eik fasteignafélag hf. Kauptilboðið miðast við að greitt verði fyrir allt hlutafé í félaginu með nýju hlutafé í Regin hf., að nafnverði 603 m.kr. Meira
6. september 2013 | Viðskiptafréttir | 88 orð | ókeypis

Stýrivextir á evrusvæðinu verða áfram 0,5%

Engar breytingar verða gerðar á stýrivöxtum Evrópska seðlabankans næsta mánuðinn, sem er í samræmi við það sem spáð hafði verið. Peningastefnunefnd bankans komst að þessari niðurstöðu á fundi sínum í gærmorgun. Meira
6. september 2013 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækir um olíuleitarleyfi í næstu viku

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Íslenska olíuleitarfyrirtækið Eykon hefur opnað skrifstofu í Noregi og mun leggja fram þrjár umsóknir um leitarleyfi í næstu viku. Sótt er um tvö svæði í Norðursjó og eitt í Noregshafi. Meira

Daglegt líf

6. september 2013 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansað af lífi og sál í vetur

Dans er sannarlega hreyfing sem nýtur stöðugra vinsælda og spyr hvorki um aldur fólks né stöðu. Dancecenter og stjarnan Kameron Bink úr þáttunum So You Think You Can Dance bjóða upp í dans í dag kl. 17 á Grensásvegi 14. Meira
6. september 2013 | Daglegt líf | 113 orð | 2 myndir | ókeypis

Eins og japanskur Múmíndalur

Í gær var opnuð háskaleg ævintýrasýning á Borgarbókasafninu við Tryggvagötu. Þar gefur að líta myndir úr myndasögunni The Wandering Ghost eftir þýska listakonu sem kallar sig Moki. Meira
6. september 2013 | Daglegt líf | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

HeimurGunnars Dofra

Það er kannski ekki alvitlaust að vera stundum túristi í eigin landi Meira
6. september 2013 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

... sjáið Kandís í hádeginu

Tríó Kandís er skipað þeim Særúnu Harðardóttur sópran, Auði Guðjohnsen messósópran og Lilju Eggertsdóttur söngkonu og píanóleikara. Þær munu halda hádegistónleika í Háteigskirkju klukkan 12.00 í dag og standa í hálftíma. Meira
6. september 2013 | Daglegt líf | 569 orð | 4 myndir | ókeypis

Þroskandi ævintýri að koma til Íslands

Það er ekki laust við að það lifni dálítið yfir Verslunarskóla Íslands þegar katalónsku nemendurnir koma í heimsókn. Þetta er fimmta árið í röð sem nemendur í menningarfræðum við alþjóðasvið skólans taka á móti jafnöldrum sínum frá Spáni. Meira

Fastir þættir

6. september 2013 | Í dag | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. g3 e5 4. Rc3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 d6 7. a3 Rge7...

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. g3 e5 4. Rc3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 d6 7. a3 Rge7 8. b4 e4 9. Re1 f5 10. Hb1 0-0 11. Ra4 cxb4 12. axb4 Be6 13. d3 exd3 14. exd3 Hb8 15. b5 Rd4 16. Rc2 Bf7 17. Bb2 Rxc2 18. Dxc2 d5 19. Bxg7 Kxg7 20. Hfe1 Kg8 21. c5 Dd7 22. d4 f4 23. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Akranes Guðrún Salka fæddist 24. desember. Hún vó 3.100 g og var 51 cm...

Akranes Guðrún Salka fæddist 24. desember. Hún vó 3.100 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Rakel Sigurðardóttir og Hróðmar Halldórsson... Meira
6. september 2013 | Fastir þættir | 112 orð | 2 myndir | ókeypis

Bernskuslóðirnar eru í uppáhaldi

Ingibjörg Sigurlaugsdóttir, kaupmaður á Ísafirði, hugsar hlýlega til bernskuáranna. Hún ólst upp í þeim hluta bæjarins sem er kallaður Eyrin. Þar er fjöldi gamalla húsa, enda er Ísafjörður meðal elstu kaupstaða landsins. „Tangagatan er gatan mín. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Rúnar Einarsson

30 ára Bjarni ólst upp í Eyjum og er verkstjóri hjá Gotthaab í Nöf. Maki: Arna Hrund Baldursdóttir Bjartmars, f. 1988, nemi í hjúkrunarfræði. Sonur: Einar Bent, f. 2009. Foreldrar: Einar Bjarnason, f. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Sveinbjörg Ragnarsdóttir

40 ára Eva er frá Laugalandi í Borgarfirði og starfar hjá Jökulsárlóni á Höfn í Hornafirði. Maki: Einar Björn Einarsson, f. 1965, framkvæmdastj. Jökulsárlóns. Börn: Ragnar Á. Sumarliðason, f. 2001, og Einar B. Einarsson, f. 2011. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 590 orð | 3 myndir | ókeypis

Grænland að verða land tækifæranna

Friðrik Adolfsson fæddist á Eyrarvegi 2a á Akureyri 6.9. 1953 og ólst upp á Eyrinni. Hann var auk þess nokkur sumur í sveit á Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Árný Hreiðarsdóttir

30 ára Helga ólst upp í Keflavík og er húsmóðir í Reykjanesbæ. Maki: Kristján Karl Meekosha, f. 1982, starfsmaður við flugvallaþjónustu ISAVI. Börn: Ljósbrá Lilja, f. 2003; Andrea Björg, f. 2005; Magnús Helgi, f. 2009; Kristvina Ýr, f. Meira
6. september 2013 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundrað og níutíu harmonikur á pakkhúslofti

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Tæplega 200 harmónikur, 190 talsins svo rétt sé með farið, standa bísperrtar á lofti gamla pakkhússins í Neðstakaupstað á Ísafirði. Sumar gljáfægðar og litskærar, aðrar eru máðar af notkun. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvorki bankastjóri né hryðjuverkamaður

Ég myndi giska á að ég væri 90 ára af útlitinu að dæma, en var að heyra það að ég yrði núna fimmtugur,“ segir Sverrir Stormsker, tónlistarmaður og afmælisbarn dagsins, sem hefur varla ennþá áttað sig á því hversu gamall hann er. Meira
6. september 2013 | Í dag | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Högni og Elín Héðinsbörn og Elísabeth Ösp Einarsdóttir héldu tombólu...

Högni og Elín Héðinsbörn og Elísabeth Ösp Einarsdóttir héldu tombólu fyrir utan bókasafnið í Sólheimum. Þau söfnuðu 3.681 kr. sem þau gáfu Rauða... Meira
6. september 2013 | Í dag | 49 orð | ókeypis

Málið

Að lyfta grettistaki , með litlu g-i, er dregið af sögum um það er Grettir Ásmundarson lyfti björgum. Eru þau um allt land, því þeim fjölgaði mjög eftir hans dag. Slíkt bjarg má líka kalla grettishaf . Meira
6. september 2013 | Fastir þættir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið fjör í Kómedíuleikhúsinu og listalífið er í blússandi blóma

„Ég tók leikhúsið með mér hingað til Ísafjarðar. Og þá fyrst byrjaði fjörið fyrir alvöru,“ segir Elfar Logi Hannesson, leikari hjá Kómedíuleikhúsinu á Ísafirði. Meira
6. september 2013 | Fastir þættir | 627 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikil verðmæti liggja í þorskroðinu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á pakkalofti gamla Íshúsfélagshússins á Ísafirði hefur Kerecis aðsetur og framleiðir þar meðferðarvörur við vefjaskaða úr fiskiroði og krem við húðsjúkdómum úr Omega3 olíu. Meira
6. september 2013 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýi fjármálastjórinn hlakkar til að flytja á heimaslóðirnar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Það leggst heldur betur vel í mig að flytja á heimaslóðirnar. Meira
6. september 2013 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Ásgeir Ragnar fæddist 25. mars kl. 1.05. Hann vó 3.994 g og...

Reykjavík Ásgeir Ragnar fæddist 25. mars kl. 1.05. Hann vó 3.994 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgerður Höskuldsdóttir og Sigurjón Ragnar Rögnvaldsson... Meira
6. september 2013 | Fastir þættir | 698 orð | 4 myndir | ókeypis

Sigtibrauð, napóleonskökur og snúðar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Vínarbrauðin volg þar fást og margvíslegt annað góðgæti. Mjúkir snúðarnir, hjúpaðir dökku súkkulaði, eru löngu orðnir landsfrægir. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurveig Guðmundsdóttir

Sigurveig fæddist í Hafnarfirði 6.9. 1909 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hjaltason, alþýðufræðari og farkennari, og k.h., Hólmfríður Margrét Björnsdóttir. Guðmundur skrifaði nokkrar bækur, þar á meðal ævisögu sína. Meira
6. september 2013 | Árnað heilla | 161 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Jóhanna Guðjónsdóttir Sigurveig Benediktsdóttir 85 ára Einar Þorvarðarson Jórunn Helgadóttir Regína Guðlaugsdóttir 80 ára Gréta Jónsdóttir Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir Kristinn Hólmgeir Bergsson Magnús Jónsson Vildís... Meira
6. september 2013 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum...

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum sem leita hælis hjá honum. Meira
6. september 2013 | Í dag | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

6. september 1914 Benedikt G. Waage, síðar forseti ÍSÍ, synti fyrstur manna, svo vitað sé, úr Viðey til lands á tæpum tveimur tímum. „Mesta sund er sögur fara af á Íslandi síðan á Grettisdögum,“ sagði Morgunblaðið. 6. Meira
6. september 2013 | Fastir þættir | 364 orð | 2 myndir | ókeypis

Ævintýraland sem sífellt fleiri uppgötva

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Skútuskíði. Það hljómar nokkuð einkennilega, en þetta er engu að síður lýsing á einni af fjölmörgum ferðum á vegum ferðaskrifstofunnar Borea Adventures á Ísafirði. Meira

Íþróttir

6. september 2013 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Völsungur – KA 0:6 Hallgrímur Mar Steingrímsson...

1. deild karla Völsungur – KA 0:6 Hallgrímur Mar Steingrímsson 83., 90., Ævar Jóhannesson 7., Carsten Pedersen 19., Darren Lough 60., Orri Gústafsson 85. Staðan: Grindavík 19113542:2736 Haukar 19105437:2635 Fjölnir 19104528:2334 Víkingur R. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir | ókeypis

„Einn séns í viðbót“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Mér líst bara rosalega vel á þetta. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þetta lítur alls ekki nógu vel út“

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

EM karla í Slóveníu A-RIÐILL: Úkraína – Ísrael 74:67 Þýskaland...

EM karla í Slóveníu A-RIÐILL: Úkraína – Ísrael 74:67 Þýskaland – Belgía (frl.)73:77 Bretland – Frakkland 65:88 *Úkraína 2/0, Frakkland 1/1, Belgía 1/1, Þýskaland 1/1, Bretland 1/1, Ísrael 0/2. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfitt próf bíður íslenska liðsins í Bern

viðhorf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 668 orð | 2 myndir | ókeypis

Frábært ef tekst að ná í stig

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson í Sviss gummih@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur inn í íslenska landsliðið sem mætir Svisslendingum á Stade de Suisse-leikvanginum í höfuðstað Sviss í Bern í kvöld. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnaði Gautaborg

Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarfélagið Avaldsnes, og gildir hann út næsta ár. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Huginn 17...

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Eskjuvöllur: Fjarðabyggð – Huginn 17 HANDKNATTLEIKUR Ragnarsmót karla: Selfoss: Selfoss – ÍR 18.30 Selfoss: ÍBV – Grótta 20 Opna norðlenska karla: Höllin Ak.: Akureyri – Fram 19 Höllin Ak. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Meisturum skákað

Slóvenar, gestgjafar Evrópumeistaramóts karla í körfuknattleik, gerðu sér lítið fyrir og lögðu Evrópumeistara Spánverja að velli í gærkvöld, 78:69, í annarri umferð C-riðils keppninnar í Celje. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 211 orð | 2 myndir | ókeypis

N adine Angerer, markvörður þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, var...

N adine Angerer, markvörður þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, var útnefnd besti leikmaður Evrópu á síðasta tímabili eftir Meistaradeildardráttinn í gær en þetta er í fyrsta skipti sem slíkt kjör fer fram í kvennaflokki. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurmót karla Valur – Fjölnir 32:23 Víkingur &ndash...

Reykjavíkurmót karla Valur – Fjölnir 32:23 Víkingur – Þróttur úrslit ekki send *ÍR 7 stig, Fram 4, Valur 3, Þróttur 0, Víkingur 0, Fjölnir 0. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 767 orð | 2 myndir | ókeypis

Það var allt vitlaust í höllinni

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var algjör draumur. Það var engu líkara en við værum í einhvers konar „són“ í síðari hálfleik. Meira
6. september 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír tæpir fyrir leikinn

Alfreð Finnbogason, Sölvi Geir Ottesen og Gunnar Heiðar Þorvaldsson eru allir tæpir vegna meiðsla fyrir leik Íslands og Sviss í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bern í kvöld og hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Meira

Ýmis aukablöð

6. september 2013 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

16 Stafirnir okkar er nýtt íslenskt app sem hjálpar börnum að læra...

16 Stafirnir okkar er nýtt íslenskt app sem hjálpar börnum að læra... Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

17 Netverslunin Liggalá selur litríkar og vandaðar vörur á góðu verði...

17 Netverslunin Liggalá selur litríkar og vandaðar vörur á góðu... Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

18 Agnar Jón Egilsson fær börnin til að blómstra á leiklistarnámskeiði...

18 Agnar Jón Egilsson fær börnin til að blómstra á... Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

22 Berglind Sigmarsdóttir gefur gómsætar uppskriftir úr bókinni Nýir...

22 Berglind Sigmarsdóttir gefur gómsætar uppskriftir úr bókinni Nýir heilsuréttir... Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

4 Út eru komnar 3 bækur með heimameðferð fyrir börn, þar sem...

4 Út eru komnar 3 bækur með heimameðferð fyrir börn, þar sem viðfangsefnin eru reiði, áhyggjur og... Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd | ókeypis

8 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi ræðir stjúptengsl og...

8 Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi ræðir stjúptengsl og mismunandi... Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 732 orð | 2 myndir | ókeypis

Að skoða og upplifa náttúruna með börnunum

Vinir Vatnajökuls standa fyrir margvíslegri útgáfu sem ætlað er að kynna stórbrotna náttúru þjóðgarðsins fyrir börnum, eins og Kristbjörg Hjaltadóttir framkvæmdastjóri segir frá. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 197 orð | 2 myndir | ókeypis

Á misjöfnu þrífast börnin best

Í norsku barnaþáttunum um krakkana í Snædal sem Sjónvarpið sýnir gefur að líta margar kúnstugar sögur um hvunndagsævintýri en einnig má þar sjá skondin dæmi um samskipti barna sín í millum og sömuleiðis milli barna og fullorðinna. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 1278 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílstóllinn verður að vera í lagi

Aðeins leyfilegt að nota evrópska barnabílstóla hér á landi eftir lagabreytingu í sumar. Mjög algengt að stólarnir séu rangt notaðir og börnin fái fyrir vikið ekki nægilega vernd ef slys skyldi henda. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 809 orð | 2 myndir | ókeypis

Börnin koma foreldrum sínum á óvart

Fór frá því að eiga erfitt með að fá þátttakendur í fyrsta ungbarnasundtímann fyrir tveimur áratugum yfir í að vera með um hundrað alsæl börn á viku í lauginni. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 744 orð | 4 myndir | ókeypis

Börn sem blómstra

Í Leynileikhúsinu uppgötva nemendur listamanninn í sér og virkja sköpunarkraftinn um leið og sjálfsmyndin styrkist, að sögn Agnars Jóns Egilssonar leikhússtjóra. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnum boðið í Borgarleikhúsið

Fræðsludeild Borgarleikhússins tók til starfa síðastliðið vor. Markmiðið er að opna leikhúsið enn frekar fyrir ungu fólki og vekja áhuga sem víðast á töfrum leikhússins eins og Ástrós Elísdóttir, umsjónarmaður fræðsludeildar, segir frá. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 768 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstaklingsmiðuð úrræði á jákvæðum nótum

Anna-Lind Pétursdóttir, sálfræðingur og dósent við HÍ, kennir uppbyggilegar leiðir til að draga úr erfiðri hegðun ungra barna á námskeiði hjá Endurmenntun. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 368 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölskyldan festir á sig safnabeltið

Í haust gefst foreldrum og börnum kostur á að skoða ýmsar sýningar í sölum Listasafns Reykjavíkur með safnabeltið sér til halds og trausts, eins og Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, segir frá. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 547 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæðavörur á góðu verði

Netverslunin Liggalá var opnuð í mars á þessu ári og þar er áherslan lögð á vandaðar vörur fyrir börn á viðráðanlegu verði. Tinna Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Liggalá, segir frá hinu litríka vöruúrvali verslunarinnar. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 1124 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimameðferð fyrir reiði, neikvæðni og áhyggjur

Sálfræðingarnir Thelma Gunnarsdóttir og Árný Ingvarsdóttir hafa þýtt og gefið út 3 bækur með nokkurs konar heimameðferð við algengnum erfiðleikum hjá börnum. Lítið hefur verið til af slíku efni hér á landi og hefur bókunum verið vel tekið, að sögn Thelmu. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 1037 orð | 6 myndir | ókeypis

Hollt og bragðgott fyrir börnin

Nýlega kom út bókin „Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar“ eftir Berglindi Sigmarsdóttur en hún hefur áður gefið út „Heilsuréttir fjölskyldunnar“ ásamt eiginmanni sínum, matreiðslumeistaranum Sigurði Friðriki Gíslasyni. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 1242 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfum lengi verið haldin „stjúpblindu“

Að gera tvær fjölskyldur að einni hefur í för með sér ýmsar áskoranir sem erfitt getur verið að leysa farsællega. Hlutverkaskipting, kostnaðrskipting og skortur á góðum og nánum tengslum meðal algengra vandamála sem bitnað geta bæði á börnum og foreldrum. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 716 orð | 3 myndir | ókeypis

Læra meira en bara danssporin

Að stunda dans kennir ungum piltum og stúlkum að umgangast hitt kynið, sýna tillitssemi og kurteisi og bera sig vel. Dans er líka hörkuíþrótt sem krefst aga og ástundunar ef stefnan er tekin á toppinn Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 709 orð | 4 myndir | ókeypis

Nútímabörn læra stafrófið í spjaldtölvunni

Ungir foreldrar tóku eftir skortinum á íslensku kennsluefni fyrir snjallsíma- og fartölvuformið og ákváðu að smíða app sem kennir yngstu börnunum stafina. Forritið er nýkomið á netið og viðtökurnar fram til þessa verið framar vonum. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 1198 orð | 2 myndir | ókeypis

Pössuðu geiturnar með vinum sínum eftir skóla

Þegar íslensk fjölskylda fluttist á afskekktan stað í Eþíópíu var ekki annað í boði en að kenna börnunum heima fyrir. Kennslan gekk vel og var ánægjuleg fyrir bæði börn og foreldri. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 262 orð | 3 myndir | ókeypis

Stofuborðið gert að sandkassa

Sænskur undrasandur loðir saman og óhreinkar ekki heimilið Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 921 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsta verkefnið

Foreldrar verða öruggari og ánægðari í uppeldishlutverkinu og bregðast við vandamálum á nýjan hátt að loknu námskeiði á vegum Þroska- og hegðunarstöðvar. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 184 orð | 3 myndir | ókeypis

Tónlistin úr Mary Poppins fáanleg á geisladiski

Fjölskylduleikritið Mary Poppins er eitt vinsælasta leikverk sem sett hefur verið upp um árabil hér á landi. Nú geta leikhúsgestir rifjað upp góðar stundir því tónlistin úr leikritinu er loks fáanleg á geisladiski. Meira
6. september 2013 | Blaðaukar | 749 orð | 2 myndir | ókeypis

Þroskandi samskipti án orða

Berglind Rósa Guðmundsdóttir leikskólakennari segir öllum börnum hollt að umgangast dýr og býður nemendum sínum gjarnan með sér í hesthúsið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.