Greinar miðvikudaginn 18. september 2013

Fréttir

18. september 2013 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

25% búa við tvítyngi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur R. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Aðstæður hagstæðar til fjárfestinga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samningur HB Granda um smíði tveggja skipa í Tyrklandi til veiða á uppsjávarfiski er einhver stærsti samningur sem íslenskt útgerðarfyrirtæki hefur gert í um 40 ár eða frá því að skuttogaravæðingin var í algleymingi. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Ástand lögheimilis breytir engu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Brutust inn í sumarbústað

Tilkynnt var um yfirstandandi innbrot í sumarbústað innarlega í Skorradal síðastliðið föstudagskvöld. Meira
18. september 2013 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Dimmalætting á leið í þrot

Færeyska dagblaðið Dimmalætting kom ekki út í gær og fyrradag og líklegast þykir að það verði tekið til gjaldþrotaskipta. Þetta kemur fram á fréttavefnum Portal.fo. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Engu breytti þótt skráð lögheimilið væri óíbúðarhæft

Kröfu þrotabús á hendur eiganda gjaldþrota félags var vísað frá dómi þar sem ekki var reynt að birta honum stefnuna á lögheimili hans heldur aðeins í Lögbirtingablaðinu. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Erfið samskipti tóku sinn toll

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Kristveig Sigurðardóttir hefur beðist lausnar sem formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún segir að fyrir því séu fyrst og fremst tvær ástæður. Annars vegar sú mikla vinna, álag og ábyrgð sem leggist ofan á fullt starf. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Fleiri flugferðir Gæslunnar þýða færri daga á sjó

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall flugdeildar í rekstri Landhelgisgæslunnar hefur aukist á síðustu árum vegna verulegrar fjölgunar útkalla. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fundir um barnasáttmála SÞ

Í tilefni af því að barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi fyrr á þessu ári verður efnt til tveggja morgunverðarfunda þar sem fjallað verður um hvernig hægt sé að tryggja rétt allra barna á Íslandi óháð uppruna. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Atlantshafsbandalagið

Knud Bartels, hershöfðingi og formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, flytur fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í Norræna húsinu á morgun klukkan 10-11. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Grundartangi eftirsóttur

Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að hefja viðræður við tvö fyrirtæki, sem óskað hafa eftir lóðum á Grundartanga til framleiðslustarfsemi. Annars vegar er um að ræða fyrirtækið Atlantic Green Energy ehf. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hagstofufrumvarpið var samþykkt

Hagstofufrumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt á Alþingi í gær með 33 atkvæðum gegn 13. Fimm greiddu ekki atkvæði. Frumvarpið hefur verið til umræðu að undanförnu og var stærsta málið sem taka átti fyrir á framhaldsfundum þingsins þessa dagana. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hátíð á Eiðum í tilefni af afmæli

Á þessu ári eru 130 ár frá stofnun Eiðaskóla og þar var skólahald í 115 ár. Af því tilefni verður efnt til Eiðagleði helgina 20.-22. september næstkomandi. Meira
18. september 2013 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hjartardýrum fórnað til að bjarga síberíutígrum

Síberíutígurinn, stærsta og öflugasta kattardýr jarðar, er í mikilli útrýmingarhættu í norðausturhluta Kína. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hlaut æðstu viðurkenningu DKG

Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir hlaut á dögunum International Achievement Award, æðstu viðurkenningu Delta Kappa Gamma, alþjóðlegs félags kvenna í fræðslustörfum. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hópmálssókn á hendur Arion

Hópur fólks hyggst höfða mál á hendur Arion banka vegna þess að fólkinu var neitað um að taka þátt í útboði Haga fyrir tæpum tveimur árum sökum þess að það bjó erlendis. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hugo Lárus Þórisson

Hugo Lárus Þórisson, sálfræðingur, er látinn 64 ára að aldri. Hann lést 15. september síðastliðinn. Banamein hans var krabbamein. Hugo lætur eftir sig eiginkonu, Ragnheiði Hermannsdóttur, og fimm uppkomin börn. Hugo fæddist í Reykjavík 25. maí 1949. Meira
18. september 2013 | Erlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Hvernig fékk hann aðgang að herstöðinni?

Lögreglan í Washingtonborg í Bandaríkjunum reyndi í gær að afla upplýsinga um hvað fyrrverandi hermanni gekk til þegar hann hóf skothríð í einni af stjórnstöðvum bandaríska sjóhersins í borginni í fyrradag. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Hviður í Hamarsfirði þær mestu á láglendi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vindhviðurnar sem mældust í Hamarsfirði á sunnudag eru þær mestu sem mælst hafa á láglendi svo snemma hausts, 70,4 metrar á sekúndu. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hviðurnar fóru upp í 70,4 metra á sekúndu

Vindhviður fóru upp í 70,4 metra á sekúndu í Hamarsfirði í Suður-Múlasýslu á sunnudaginn. Eru það mestu vindhviður sem mælst hafa á láglendi Íslands svo snemma hausts. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Kynntust á balli á Hótel Borg

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Kollafjörðurinn er tilkomumikill að sjá í þessu hvassviðri. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Landspítalinn undirfjármagnaður

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kostnaður á hverja framleiðslueiningu á Landspítalanum nam 803 þúsund íslenskum krónum árið 2011 en 1,27 milljónum á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi og 1,21 milljón á Sahlgrenska í Gautaborg. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð

Mikill kostnaðarmunur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Á síðastliðnum fjórum árum hefur rekstrarkostnaður Landspítalans dregist saman um 12%, stöðugildum fækkað um 11% og framleiðsla, þ.e. veitt þjónusta, minnkað um 3%. Meira
18. september 2013 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti styður efnavopnasamkomulagið

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ný skoðanakönnun The Washington Post bendir til þess að fjórir af hverjum fimm Bandaríkjamönnum séu hlynntir samkomulagi bandarískra og rússneskra stjórnvalda um eyðingu efnavopna í Sýrlandi. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Nýjar göngubrýr opnaðar á laugardag

Nýjar brýr yfir Elliðaárósa verða formlega opnaðar á laugardag kl. 11. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er nú verið að festa handrið á brýrnar og malbika stígana að brúnum. Einnig er kapp lagt á að ganga frá lýsingu á stíg og yfir brýrnar. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Orðsporið fjúki ekki út í veður og vind

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Bílaleigur verða að taka tillit til viðskiptavina sinna á eins sanngjarnan hátt og hægt er þegar gert er upp tjón á bílum sem hefur orðið í hvassviðri síðustu daga. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ókeypis tónleikar í boði tríósins neoN

Norska tríóið neoN heldur tónleika í Norræna húsinu í dag, í Hömrum á Ísafirði á morgun og í Hofi á Akureyri á föstudag. Efnisskráin samanstendur af nýjum tónverkum eftir íslensk og norsk tónskáld. Aðgangur er... Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Haust Fjúkandi laufblöð á gangstígum eru ein augljósasta vísbendingin um að haustið sé komið. Þá styttist í veturinn og snjóinn en í Austurstræti minnir sólin stöðugt á vorið og... Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Óttast að fé hafi drepist í óveðrinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki var hægt að leita að fé á Jökuldal í gær vegna veðurs. Óttast er að margt fjár hafi hrakist þar í óveðrinu undanfarna daga. Veðrið fór að ganga niður um leið og fór að dimma í gærkvöldi. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Rostungur flakkar milli Færeyja og Íslands

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Merktur rostungur hefur verið í ferðum milli Íslands og Færeyja undanfarna mánuði. Samkvæmt merkjum frá gervihnattasendi er hann nú í Reyðarfirði, eftir að hafa heimsótt Færeyjar. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Segja að sér hafi verið ógnað

Nú þegar framkvæmdir við Álftanesveg færast sífellt nær Gálgahrauni virðast samskipti andstæðinga framkvæmdarinnar og verktaka á svæðinu fara versnandi. Hraunavinir sökuðu í gær gröfumann um að hafa ógnað sér með vinnuvélinni á framkvæmdasvæðinu. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Særokið stríðir vegfarendum á Sæbrautinni

Veðrið hefur vægast sagt verið leiðinlegt undanfarna daga og fólk víða um land hefur fengið að finna fyrir því. Við Sæbrautina í Reykjavík hefur særokið gert ökumönnum og ekki síst gangandi vegfarendum lífið leitt en öll él styttir samt upp um síðir. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Upptökur í Nashville og brúðkaup í Vegas

Baggalútsmenn voru nýverið í Bandaríkjunum í þeim erindagjörðum að taka upp nýja kántríplötu sem væntanleg er fyrir næstu jól. Upptökurnar fóru fram í Nashville og mun hafa verið tekið upp ógrynni af nýju efni sem dugar í a.m.k. tvær plötur. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Kristjáns Hrannars

Kristján Hrannar heldur útgáfutónleika í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld kl. 20. Hann sendi nýverið frá sér sína fyrstu sólóplötu sem nefnist Anno 2013. Auk Kristjáns koma fram Janus Rasmussen á m.a. synta og gítar, söngkonan Nína Salvarar og Einar... Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Vilja framleiða lífdísil og viðarkubba á Grundartanga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrirtækjum sem sýna áhuga á uppbyggingu og starfsemi á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga fer fjölgandi. Þar hafa nú þegar haslað sér völl stór og smærri fyrirtæki auk Norðuráls og járnblendiverksmiðju Elkem. Meira
18. september 2013 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Von er á tillögu um prófkjör í Reykjavík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tillaga um að efnt verði til prófkjörs til að velja á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 31. Meira
18. september 2013 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þúsundir flýja eldgos

Hátt í 10.000 manns hafa flúið heimkynni sín í norðurhluta eyjunnar Súmötru í Indónesíu eftir að eldfjallið Sinabung tók að gjósa á sunnudaginn var. Eldfjallið spúði ösku yfir þorp og íbúar þeirra notuðu andlitsgrímur og regnhlífar til að verja sig. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2013 | Leiðarar | 413 orð

Farið fram á skapandi reikningsskil hjá ESB

Forseti ESB vill að endurskoðendur sambandsins líti einnig á sig sem kynningarfulltrúa Meira
18. september 2013 | Leiðarar | 136 orð

Skiptir meirihlutinn máli?

Borgaryfirvöld eru alveg á skjön við vilja borgarbúa Meira
18. september 2013 | Staksteinar | 139 orð | 1 mynd

Vond lending

Prófkjör hafa verið meginregla við val á frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins síðustu áratugina. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið leiðandi í slíkum efnum í hópi íslenskra stjórnmálaflokka. Prófkjör eru ekki gallalaus frekar en annað í mannheimi. Meira

Menning

18. september 2013 | Tónlist | 595 orð | 1 mynd

„Þessi verk eru alltaf áhugaverð og fersk“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari leika á tónleikum í Salnum í kvöld, miðvikudagskvöld, allar þrjár fiðlusónötur Jóhannesar Brahms (1833-1897). Meira
18. september 2013 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Eðli tónlistarinnar skoðað af ástríðu

„Þannig er Mozart... hann færir manni það sem manni finnst að maður hafi alltaf vitað, en vissi ekki...“ sagði Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari þar sem hann ræddi um snilligáfu Mozarts við Höllu Oddnýju Magnúsdóttur mannfræðing. Meira
18. september 2013 | Tónlist | 644 orð | 1 mynd

Einhvers konar popp

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Ásgeir Óskarsson gaf út sína fjórðu sólóplötu í sumar, Fljúgðu með mér , og í kvöld heldur hann upp á útgáfuna með tónleikum í salnum Kaldalóni í Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
18. september 2013 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Innflytjandi frá Kína falsaði öll verkin

Listaverkasali á Long Island austur af New York hefur viðurkennt fyrir rétti að hafa gabbað sérfræðinga jafnt sem kaupendur og selt tugi falsaðra listaverka eignuð bandarískum tuttugustu aldar meisturum, á borð við Mark Rothko, Jackson Pollock og Robert... Meira
18. september 2013 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Leiðslur í Skotinu

Sýning á ljósmyndum Gentaro Ishizuka, Leiðslur/Pipelines , hefur verið opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Safnið er á sjöttu hæð Grófarhússins, Tryggvagötu 16. Ljósmyndarinn er japanskur og hefur myndað víða um lönd. Meira
18. september 2013 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Leika með Adapter

Tvíeykið Ghostigital, þeir Einar Örn Benediktsson og Curver Thoroddsen, kemur á morgun, fimmtudag, fram á tónleikum Ensemble Adapter í Berlín. Meira
18. september 2013 | Bókmenntir | 284 orð | 2 myndir

Sannkallaður yndislestur

Eftir Merethe Lindstrøm. Draumsýn 2013, 224 blaðsíður Meira
18. september 2013 | Kvikmyndir | 934 orð | 3 myndir

Stöðug þróun og endurnýjun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var haldin í fyrsta sinn árið 2004 og verður hátíðin í ár því sú tíunda í röðinni. Hún hefst 26. september og lýkur 6. október. Meira
18. september 2013 | Fólk í fréttum | 154 orð | 5 myndir

Virtir listamenn vinna til verðlauna

Fimm heimskunnir listamenn taka hinn 16. október næstkomandi við hinum virtu Praemium Imperiale-verðlaunum í Tókýó. Verðlaunin, sem nú eru afhent í 25. Meira

Umræðan

18. september 2013 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

40 zetulaus ár

Eftir Einar Örn Thorlacius: "Það var því ákvörðun eins manns, Magnúsar Torfa Ólafssonar menntamálaráðherra, sem afnam zetuna úr ritmáli Íslendinga." Meira
18. september 2013 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Besti flokkurinn er fundvís á verstu lausnirnar

Eftir Halldór Blöndal: "Hótel með 159 gistiherbergjum er ekkert smáræði. Húsið á að ná þétt að rennusteinunum og aðalinngangurinn að snúa að Kirkjustræti." Meira
18. september 2013 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Hvar er Guðríður hin víðförla?

Fornkonan Guðríður Þorbjarnardóttir hefur á síðustu árum öðlast mikla frægð vegna Vínlandsferðar fyrir þúsund árum og suðurgöngu í framhaldinu. Frá ævintýrum hennar er sagt í Eiríks sögu rauða og Grænlendinga sögu . Meira
18. september 2013 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Hvenær hættir kynhneigð fólks að vera aðhlátursefni?

Eftir Elsu B. Valsdóttur: "Frekar að gera grín, snúa út úr, láta alla hlæja að bjánalega hommanum." Meira
18. september 2013 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Orsakir flugslyssins í Héðinsfirði 1947

Eftir Skúla Magnússon: "Fór vélin frá Reykjavík með þingmenn og frúr þeirra að morgni 17. maí 1947 og blasti þá mökkurinn við úr Heklu..." Meira
18. september 2013 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Táknmálstúlkun í daglegu lífi

Eftir Heiðdísi Dögg Eiríksdóttur: "Túlkaþjónusta í daglegu lífi er forsenda þess að við getum lifað sjálfstæðu lífi og verið þátttakendur í þjóðfélaginu." Meira
18. september 2013 | Velvakandi | 126 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ósk um Óskastundina Mikið væri nú gott ef það fólk sem ræður Ríkisútvarpinu vildi ætla hinum ágæta þætti Svanhildar Jakobsdóttur, Óskastundinni, svolítið meira rúm í dagskránni en í þessum þáttum sendir fólk alls staðar af landinu og jafnvel utan úr... Meira
18. september 2013 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Villuljós í myrkri

Eftir Valdimar H Jóhannesson: "Hvernig kemst Örn hjá því að sjá hryllinginn í íslam? Hvernig getur hann lagt öll trúarbrögð að jöfnu?" Meira

Minningargreinar

18. september 2013 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Arnsteinn Stefánsson

Arnsteinn Stefánsson fæddist í Stóra-Dunhaga, Hörgárdal, 7. desember 1923. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. september 2013. Útför Arnsteins fór fram frá Akureyrarkirkju 17. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 1801 orð | 1 mynd

Arnþrúður Karlsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir fæddist í Hafrafellstungu í Öxarfirði 6. desember 1911. Hún lést 4. september 2013. Foreldrar hennar voru Sigurveig Björnsdóttir frá Skógum í Öxarfirði, f. 1887, d. 1974 og Karl Björnsson frá Einarsstöðum í Reykjadal, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Ásdís Magnúsdóttir

Ásdís Magnúsdóttir fæddist á Orustustöðum á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 26. desember 1934. Hún lést á heimili sínu 4. september 2013. Útför Ásdísar fór fram frá Kópavogskirkju 12. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Bjarni Linnet

Bjarni Linnet fæddist í Vestmannaeyjum 1. september 1925. Hann lést 6. september 2013. Bjarni Linnet var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 17. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Björgvin Arnar Atlason

Björgvin Arnar Atlason fæddist í Reykjavík 3. febrúar 2007. Hann lést á Barnaspítala Hringsins eftir langvarandi veikindi 26. ágúst 2013. Útför Björgvins Arnars fór fram frá Keflavíkurkirkju 5. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Elín Guðrún Lansdown

Elín Guðrún Lansdown, fædd Jónsdóttir, fæddist í Reykjavík 22. mars 1953. Hún lést í Kenosha í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum 15. ágúst 2013. Foreldrar Steinunn Helga Friðriksdóttir, f. 10. janúar 1934, og Jón Árnason, f. 28. september 1932, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 2196 orð | 1 mynd

Elín Þorsteinsdóttir Snædal

Elín Þorsteinsdóttir Snædal fæddist á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal 8. nóvember 1946. Hún lést á Borgarspítalanum 2. september 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Þorkelsdóttir og Þorsteinn V. Snædal á Skjöldólfsstöðum og eru þau bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Gunnar Hersir Benediktsson

Gunnar Hersir fæddist 1. september 1990. Hann fórst við störf á Skinney SF 25. júlí 2013 Útför Gunnars Hersis fór fram frá Hafnarkirkju á Höfn 6. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 73 orð | 1 mynd

Knútur Valgarð Berndsen

Knútur Valgarð Berndsen fæddist í Syðri-Ey á Skagaströnd 25. október 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. ágúst 2013. Útför Knúts fór fram frá Blönduóskirkju 6. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Kristinn Erlendsson

Kristinn Erlendsson fæddist í Reykjavík 9. mars 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 2. september 2013. Foreldrar hans voru Sigrún Kristinsdóttir, f. 1924, d. 2005, og Erlendur Sigurðsson, f. 1919, d. 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 133 orð | 1 mynd

Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 10. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 24. ágúst 2013. Lilja var jarðsungin frá Akraneskirkju 3. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Lilý Karlsdóttir

Lilý Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. ágúst 2013. Útför Lilýar fór fram frá Grensáskirkju 16. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Marselía Sigurborg Guðjónsdóttir

Marselía Sigurborg Guðjónsdóttir fæddist á Hreppsendaá í Ólafsfirði 1. febrúar 1924. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi, 28. ágúst 2013. Útför Marselíu verður gerð frá Akraneskirkju 6. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Páll Steindór Steindórsson

Páll Steindór Steindórsson flugstjóri fæddist í Reykjavík 3. desember 1966. Hann lést í flugslysi á Akureyri 5. ágúst 2013. Útför Páls Steindórs fór fram frá Akureyrarkirkju 14. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Páll Sæmundsson

Páll Sæmundsson fæddist í Odda á Reyðarfirði 14. október 1926. Hann lést í Mörkinni í Reykjavík 2. september 2013. Foreldrar hans voru Sæmundur Sæmundsson, f. að Stóra-Sandfelli, Skriðdal, 4.11. 1988, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Ragnheiður Torfadóttir

Ragnheiður Torfadóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1949. Hún lést á Landspítalanum 1. september 2013. Útför Ragnheiðar Torfadóttur fór fram frá Fossvogskirkju 11. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Skúli Skúlason

Skúli Skúlason fæddist á Húsavík 7. október 1964. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. ágúst 2013. Útför Skúla fór fram frá Grafarvogskirkju 4. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Stefanía Bjarnadóttir

Stefanía Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1962. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 5. september 2013. Útför Stefaníu var gerð frá Skálholtskirkju 12. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

Steinunn Daníelsdóttir

Steinunn Daníelsdóttir fæddist í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal 8. janúar 1919. Hún lést á Dalbæ, Dalvík, 2. september 2013. Útför Steinunnar fór fram frá Dalvíkurkirkju 10. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2013 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Svala Helgadóttir

Svala Helgadóttir fæddist í gamla barnaskólanum í Hveragerði 20. júlí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. ágúst 2013. Svala var jarðsungin frá Digraneskirkju 10. september 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. september 2013 | Viðskiptafréttir | 92 orð

5,1% aukning í dagvöruveltu í ágúst

Velta í dagvöruverslunum hefur aukist um 5,1% milli ágústmánaðar nú og á síðasta ári ef litið er til árstíðarleiðréttra talna á föstu verðlagi. Meira
18. september 2013 | Viðskiptafréttir | 511 orð | 1 mynd

Fimmtíu stærstu með 86% kvótans

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Rekstur sjávarútvegsfélaga á Íslandi er heilt yfir góður og ytri skilyrði hagkvæm þó svo að afkoman sé misgóð milli fyrirtækja. Meira
18. september 2013 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Hugbúnaður Meniga í þýskan netbanka

Þýskur netbanki, Comdirect, hefur tekið upp búnað sem byggist á heimilisfjármálahugbúnaði Meniga. Meira
18. september 2013 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Jón með í Norvik-kaupum

Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri stórverslunarinnar Magasin du Nord í Danmörku, er í hópi fjárfesta sem hyggjast kaupa helstu eignir Norvikur, svo sem Krónuna, Nóatún og Elko, af Jóni Helga Guðmundssyni og fjölskyldu. Meira
18. september 2013 | Viðskiptafréttir | 554 orð | 3 myndir

Málsókn vegna Haga

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
18. september 2013 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Minnkandi gengisáhrif flýta afnámi haftanna

Frá hruninu 2008 hafa orðið breytingar á hagkerfinu sem hafa dregið verulega úr neikvæðum áhrifum gengislækkunar á efnahagslífið. Einnig hafa jákvæð áhrif slíkrar gengislækkunar aukist. Meira
18. september 2013 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Vill viðræður um sameiningu Eikar og Landfesta

Arion banki hf. hefur farið þess á leit við stjórn Eikar fasteignafélags hf. að fram fari könnunarviðræður milli félagsins og bankans um samruna fasteignafélaganna Eikar fasteignafélags hf. og Landfesta ehf. Meira

Daglegt líf

18. september 2013 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Ella umferðartröll fer af stað

Ella umferðartröll er nýtt fræðsluefni fyrir 1. og 2. bekk grunnskóla. Um er að ræða 25 mínútna leikrit og fræðsluefni sem fer yfir mikilvægustu reglur sem nýir vegfarendur í umferðinni þurfa að kunna skil á. Meira
18. september 2013 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

... fræðist um Kína

Í hádeginu í dag verður fluttur fyrirlestur um utanríkisstefnu Kína undir yfirskriftinni: „Hvað vill Peking? Næstu skref í utanríkisstefnu Kína. Meira
18. september 2013 | Daglegt líf | 152 orð | 2 myndir

Gistu í tjöldum, elduðu utandyra og skemmtu sér saman

Um sl. helgi fór fram Leiðtogavítamín fyrir drótt- og rekkaskáta á Úlfljótsvatni. Ungmenni á aldrinum 13-18 ára létu veðrið ekki á sig fá, gistu í tjöldum, elduðu utandyra og skemmtu sér saman. Meira
18. september 2013 | Daglegt líf | 130 orð | 3 myndir

Hugsjónir breyta heiminum

Hvaða gildi hafa hugsjónir? Geta þær breytt einstaklingum, þjóðum og jafnvel heiminum til betri vegar? Hvernig ber að rækta hugsjónir? Hvernig verður hugsjónafólk til? Sýna hugsjónir innri mann? Er hægt að kenna hugsjónir? Meira
18. september 2013 | Daglegt líf | 578 orð | 4 myndir

Þetta fólk hefur frá ýmsu að segja

Markmið með smiðjum fyrir Alzheimer-sjúklinga er m.a að bæta lífsgæði, bæði sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Að skapa aðstæður sem fá sjúklinga til að brosa og gleðjast. Meira

Fastir þættir

18. september 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 0-0 10. Rc3 Bf5 11. a3 Rxc3 12. bxc3 Rc6 13. He1 He8 14. cxd5 Dxd5 15. Bf4 Hac8 16. Dc1 Bf6 17. Db2 Ra5 18. Re5 Bxe5 19. Bxe5 Db3 20. Dd2 Rc4 21. Dg5 Rxe5 22. Meira
18. september 2013 | Í dag | 251 orð

Af hausti, stálballa steytingi og Esjunni

Pétur Stefánsson kastar fram að gefnu tilefni: Hörfar sumar. Haustið kemur. Heimur kólnar. Grasið bliknar, gróður fellur, glaðværð dofnar. Lengjast skuggar, lækkar sólin, laufin fjúka. Ólmir taka fuglar flugið frjálsir suður. Meira
18. september 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Varmahlíð er næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar... Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Bíður óvæntrar veislu mannsins

Ég verð bara með kökur í vinnunni minni fyrir vini sem vilja koma í kaffi hérna,“ segir Erla Magnúsdóttir en hún fagnar 44 ára afmæli sínu í dag. Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Danmörk Emil Sigurður fæddist 26. apríl kl. 4.51. Hann vó 3.515 g og var...

Danmörk Emil Sigurður fæddist 26. apríl kl. 4.51. Hann vó 3.515 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðný Helga Magnúsdóttir og Ólafur Ágúst Sigvaldason... Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Sigríður Jónsdóttir , fyrrverandi kennari og námstjóri, og Ásgeir Guðmundsson , fyrrverandi skólastjóri og forstjóri Námsgagnastofnunar, eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, 19. september. Þau fagna þessum tímamótum með sínum... Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðrún Edda Guðmundsdóttir

30 ára Guðrún Edda ólst upp í Reykjavík, Hafnarfirði og í Sviss, lauk lögfræðiprófi frá HÍ og er lögfræðingur hjá Fangelsismálastofnun. Systkini: Hjalti Geir, f. 1998; Erlendur, f. 2001, og Sigríður Theodóra, f. 2005. Foreldrar: Guðmundur Magnússon, f. Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Emilía Ýr fæddist 3. janúar kl. 1.57. Hún vó 3.765 g og...

Hafnarfjörður Emilía Ýr fæddist 3. janúar kl. 1.57. Hún vó 3.765 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Lilja María Ívarsdóttir og Elvar Örn Sturluson... Meira
18. september 2013 | Í dag | 20 orð

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi...

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. Meira
18. september 2013 | Fastir þættir | 163 orð

Lítið og sætt. S-Allir Norður &spade;942 &heart;10753 ⋄K92...

Lítið og sætt. S-Allir Norður &spade;942 &heart;10753 ⋄K92 &klubs;643 Vestur Austur &spade;Á108 &spade;K63 &heart;ÁG2 &heart;K986 ⋄G107 ⋄D643 &klubs;KG52 &klubs;87 Suður &spade;DG75 &heart;D4 ⋄Á85 &klubs;ÁD109 Suður spilar 1G. Meira
18. september 2013 | Í dag | 37 orð

Málið

Þegar sagt er að vegur sé ófær vegna skriðufalla er orðið siður að bæta „umferð“ við til skýringar. Þetta verður að teljast óþarfi þótt meinlítið sé. Það sem um veginn þarf að fara er nær ævinlega... Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 579 orð | 3 myndir

Málsvari á Mælifelli - guðs og náttúrunnar

Ólafur fæddist á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal en ólst upp á Droplaugarstöðum, nýbýli foreldra sinna frá Arnheiðarstöðum, við öll almenn sveitastörf. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Eiðum 1956, kennaraprófi frá KÍ 1962 og embættisprófi í guðfræði frá HÍ... Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sara Halldórsdóttir

30 ára Sara ólst upp í Reykjavík, er búsett á Akureyri, lauk ML-prófi í lögfræði frá HA og starfar hjá Akureyrarbæ. Maki : Skjöldur Hólm Ármannsson, f. 1982, starfsm. hjá Akureyrarbæ. Dóttir: Stefanía Hólm Skjaldardóttir, f. 2011. Meira
18. september 2013 | Fastir þættir | 1259 orð | 6 myndir

Segja sögu Þórdísar spákonu

Í Spákonuhofi á Skagaströnd eru Þórdísi spákonu, sem uppi var á síðari hluta 10. aldar og er fyrsti nafngreindi íbúa Skagastrandar, gerð skil. Menningarfélagið Spákonuarfur stendur að rekstri hofsins sem fær um 2.000 gesti árlega. Meira
18. september 2013 | Fastir þættir | 481 orð

Sveit Lögfræðistofu Íslands bikarmeistari Maraþonspilamennsku...

Sveit Lögfræðistofu Íslands bikarmeistari Maraþonspilamennsku helgarinnar, þ.e. undanúrslitum og úrslitum bikarkeppninnar, lauk sl. sunnudagskvöld með sigri sveitar Lögfræðistofu Íslands. Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 193 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Theodór Jóhannesson 90 ára Guðrún Ásgeirsdóttir Vilborg Eiríksdóttir 85 ára Kristín Jóhannesdóttir Ólöf Valdimarsdóttir Ólöf Þórarinsdóttir 80 ára Anna María Haraldsdóttir Ágústa Helga Vigfúsdóttir Hlíf Helgadóttir Sveinbjörn Árnason 75 ára... Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Tryggvi Már Gunnarsson

40 ára Tryggvi Már ólst upp á Akureyri, lauk kennaraprófi frá HÍ og leiðsöguprófi og er kennari og leiðsögumaður. Maki: Anna Halldórsdóttir, f. 1973, kennari. Börn: Sunna, f. 2001; Hrefna, f. 2004, og Halldór, f. 2008. Foreldrar: Bára Stefánsdóttir, f. Meira
18. september 2013 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur fróðlega dagbók á netinu. Hann færir reyndar ekki inn í hana daglega, en hefur greinilega gaman af að segja frá þeim stöðum sem hann heimsækir. Víkverji fór á tónleika Byrnes og St. Meira
18. september 2013 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. september 1755 Mistur lagðist yfir Norðurland. Þetta var „nokkurs konar rauðleit reykþoka sem bar með sér dust,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Meira
18. september 2013 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Þórarinn Jónsson

Þórarinn Jónsson tónskáld fæddist í Kastala í Brekku, þorpi í Mjóafirði á Austfjörðum, hinn 18.9. 1900. Hann var sonur Jóns Jakobssonar, útvegsmanns á Mjóafirði, og k.h., Margrétar Þórðardóttur húsfreyju. Meira

Íþróttir

18. september 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Arnór frá í 2-3 mánuði

Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik, verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina þar sem hann kjálkabrotnaði í leik með Bergischer gegn Wetzlar í efstu deildinni í Þýskalandi um síðustu helgi. Atvikið átti sér stað strax á... Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Áfram á réttum slóðum

FH Sindri Sverrisson sindris@mbl.is FH-ingar hafa verið í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta undanfarin ár eftir að hafa snúið aftur í deild þeirra bestu 2008. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bergvin ekki með í byrjun

Bergvin Þór Gíslason leikmaður Akureyrar í handknattleik mun missa af fyrstu leikjum Akureyrarliðsins í Olís-deildinni á leiktíðinni. Meiðsli í öxl hafa verið að plaga Bergvin og er hann ekki leikfær sem stendur. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Birgir lék vel í Þýskalandi

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 9.-17. sæti eftir fyrsta keppnisdag á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem hófst í Fleesensee í Þýskalandi í gær. Hann lék á 68 höggum, fjórum undir pari vallarins. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Björninn í toppsætinu eftir sigur á SR

Björninn er á toppi Íslandsmóts karla í íshokkí eftir sigur á SR, 4:1, í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með 5 stig, Víkingar eru með 4 stig og SR 3 stig í þremur efstu sætunum. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-riðill: Valur – Keflavík 77:97 *Keflavík 6...

Deildabikar karla A-riðill: Valur – Keflavík 77:97 *Keflavík 6 stig, Grindavík 4, Tindastóll 2, Valur 0. B-riðill: Njarðvík – Fjölnir 119:66 *Njarðvík 8 stig, Haukar 6, Þór Þ. 2, Fjölnir 0. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Fjölgaði úr sex í átta

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

ÍR hefur burði til að gera betur

ÍR Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Víkingur Ó 17 Þórsvöllur: Þór – Keflavík 17 KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla: Sauðárkrókur: Tindastóll – Valur 19.15 TM-höllin: Keflavík – Grindavík 19. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 122 orð

KSÍ skoðar ummæli FH-inganna

Reikna má með að Knattspyrnusamband Íslands taki fyrir ummæli forráðamanna knattspyrnudeildar FH í garð formanns knattspyrnudeildar Vals sem féllu þegar þeir ræddu við fréttamenn eftir leik liðanna í Pepsi-deild karla í Kaplakrika í fyrrakvöld. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manchester United – Leverkusen 4:2...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manchester United – Leverkusen 4:2 Real Sociedad – Shakhtar Donetsk 0:2 Staðan: Manch. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Nýtt lið í smíðum á Akureyri

Akureyri Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Tímabilið hjá Akureyringum á síðustu leiktíð varð þeim mikil vonbrigði. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 670 orð | 2 myndir

Reynt lið sem mætir Sviss

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Freyr Alexandersson, nýr þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gerði engar róttækar breytingar þegar hann tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp í gær. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Slegist um dýrmæt stig í fallbaráttunni í dag

Línurnar í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gætu skýrst nokkuð síðdegis í dag. Þá lýkur 20. umferðinni með tveimur frestuðum leikjum og þar eigast við fjögur neðstu lið deildarinnar. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Tekst Patreki að blása til sóknar?

Haukar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Haukar geta státað af því að hafa unnið efstu deild karla í handknattleik fimm af síðustu sex tímabilum. Meira
18. september 2013 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

Þrír leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í...

Þrír leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í leikbann á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Það eru Davíð Þór Viðarsson úr FH, Daniel Craig Racchi úr Val og Guðjón Pétur Lýðsson úr Breiðabliki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.