Greinar miðvikudaginn 9. október 2013

Fréttir

9. október 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

80 herbergja hótel reist í Mývatnssveit

„Hótelið mun breyta ferðaþjónustunni á svæðinu. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvarlegt en „slapp fyrir horn“

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 720 orð | 4 myndir | ókeypis

Á leið upp úr djúpinu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á höfuðborgarsvæðinu eru nú 927 fokheldar og lengra komnar íbúðir en bygging á 750 íbúðum til viðbótar er skemmra á veg komin, samkvæmt nýrri talningu Samtaka iðnaðarins. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir | ókeypis

Ástir og hatur unglingsins

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Þetta er bara um unglinga; hvað unglingar elska, hvað unglingar hata og margt annað. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 714 orð | 2 myndir | ókeypis

„Ákæra ein og sér skemmir mannorðið“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ríkissaksóknari og sérstakur saksóknari hafa dregið til baka ákæru á hendur Erlendi Magnússyni sem í starfi sínu sem framkvæmdastjóri hjá Glitni fyrir hrun var sakaður um innherjasvik. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðið í eina lóð í Skarðshlíð

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Tilboð barst í eina fjölbýlishúsalóð í Skarðshlíð, óbyggðu hverfi í Hafnarfirði, áður en umsóknarfrestur um þær rann út. Þegar lóðir í 1. áfanga Skarðshlíðar voru auglýstar var tekið fram að umsóknarfrestur væri til 27. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Brýnt að taka upp þráðinn

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Það sem okkur vantar sárlega er öldrunargeðdeild fyrir fólk sem er ennþá úti í samfélaginu en með geðræn einkenni,“ segir Pálmi V. Jónsson, yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala. Meira
9. október 2013 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Dollaraseðill sem erfiðara er að falsa

Nýr 100 dollara seðill var gefinn út í Bandaríkjunum í gær. Honum fylgir nýr litur og sérstakir öryggisþættir sem eiga að gera fölsurum erfitt fyrir. Seðillinn er einn sá mest notaði í heiminum og því ljóst að það tekur mörg ár að skipta þeim gamla út. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrkeypt mistök eftir hrun hafi skapað þjóðarvá

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstök börn fengu 2,8 milljónir króna

Á hverju ári fá tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá hluta iðgjalda sinna endurgreiddan. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki svigrúm til uppbyggingar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Reksturinn mun áfram einkennast af aðhaldi og að óbreyttu er ekki svigrúm til þess að byrja uppbyggingu eftir niðurskurð síðustu ára eins og þörf er á,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Ekki tekið afstöðu til endurupptöku

Ríkissaksóknari hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort embættið muni eiga frumkvæði að því að óska eftir að Guðmundar- og Geirfinnsmálið verði tekið upp að nýju. Við ákvörðun mun ríkissaksóknari m.a. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir | ókeypis

Ellefu eiga yfir 100 afkomendur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Á lífi í dag eru ellefu einstaklingar sem eiga fleiri en hundrað afkomendur. Meira
9. október 2013 | Erlendar fréttir | 195 orð | ókeypis

ESB vill auka eftirlitið

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hvatt öll aðildarríki sín til að samþykkja aukna öryggisgæslu og eftirlit um allt Miðjarðarhafið til að koma í veg fyrir mannskæð slys á borð við það sem varð við ítölsku eyjuna Lampedusa í vikunni sem leið. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðamönnum fjölgað þrefalt á tólf árum

Um 73 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í september í ár eða 8.500 fleiri ferðamenn en í september í fyrra, samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Fjölgunin nemur 13,2% milli ára. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Fyrirlestur um ferskvatnsflæði í hafinu

Málstofa Hafrannsóknastofnunar hefur nú göngu sína á ný eftir sumarleyfi. Fimmtudaginn 10. október ríður Andreas Macrander, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, á vaðið og flytur erindi sem nefnist: „Ferskvatnsflæði Austur-Íslandshafsstraumsins. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Grjót úr hótelgrunni nýtt í Kópavogi

Vélar á vegum byggingarfélagsins Eyktar mylja þessa dagana grjót sem kemur frá framkvæmdunum á Höfðatorgi, en þar á að rísa 16 hæða hótel. Stærsti hlutinn af því grjóti sem til fellur verður nýttur af Kópavogsbæ í grjótgarð við höfnina. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Hundruð ferðamanna fastir á Fjarðarheiði

Hundruð ferðamanna sátu fastir á Fjarðarheiði í gærkvöldi, en á tólfta tímanum unnu björgunarsveitir frá Egilsstöðum og Seyðisfirði að því að selflytja fólkið til Seyðisfjarðar. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefst endurgreiðslu

Hópur starfsmanna byggingarvöruverslunarinnar Bauhaus fékk ofgreidd laun á fjögurra mánaða tímabili í fyrra, að mati fyrirtækisins, en margir núverandi og fyrrverandi starfsmenn verslunarinnar hafa á síðustu vikum fengið kröfu frá versluninni um... Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Lögbannskrafa gegn Dróma

Hagsmunasamtök heimilanna (HH) hafa lagt fram lögbannsbeiðni hjá sýslumanninum í Reykjavík þar sem þess er krafist að lagt verði lögbann við innheimtu Dróma hf. á peningakröfum. Meira
9. október 2013 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögreglan fær að kenna á slökkviliði

Belgískir slökkviliðsmenn sprauta froðu á lögreglumenn sem stóðu vörð við bústað forsætisráðherra Belgíu í Brussel. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Málfundur um ástandið í Sýrlandi

Málfundafélag Lögréttu heldur málfund fimmtudaginn 10. október klukkan 17:30 í húsnæði Háskólans í Reykjavík, stofu M101. Yfirskrift málfundarins er ,,Hvað er að gerast í Sýrlandi? Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um starfsemi Faxaflóahafna

Faxaflóahafnir halda árlegt málþing með notendum á svæði Faxaflóahafna sf. miðvikudaginn 9. október í Hörpunni kl. 16:00, í salnum Rímu. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðalvigtin minni víðast hvar

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sauðfjárslátrun stendur nú sem hæst og er ljóst að fallþungi dilka víðast hvar er minni í ár en í fyrra. Hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi er búið að slátra um 45.000 fjár af um hundrað þúsund. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Mest verðhækkun á áxöxtum og grænmeti

Matvara sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á hinn 30. september hefur hækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í byrjun október 2012 hjá flestum verslunum. Nettó hefur þó oftar lækkað verð en hækkað. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjöli frá Þórshöfn skipað út á Raufarhöfn

Raufarhöfn Það þykja tíðindi nú orðið á Raufarhöfn þegar stór flutningaskip eins og Feed Stavanger koma inn á höfnina til að sækja afurðir. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Múlagöng lokuð

Múlagöng við Ólafsfjörð verða lokuð í tvær nætur í þessari viku vegna vinnu verktaka, þ.e. aðfaranætur fimmtudags og föstudags, frá kl. 23.00 og til kl. 06.30. Vegagerðin tekur fram að viðbragðsaðilar geta farið um göngin án tafa þó lokun standi yfir. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Náðu ekki saman um viðræðuáætlun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Starfsgreinasambandið (SGS) og Samtök atvinnulífsins náðu ekki samkomulagi um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga og kom málið því til kasta Ríkissáttasemjara, sem þurfti gefa út viðræðuáætlun fyrir samtökin. Meira
9. október 2013 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Nóbel fyrir bóseind

Breski vísindamaðurinn Peter Higgs og belgíski vísindamaðurinn Francois Englert fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár fyrir vinnu sína við smíði kenningar um Higgs-bóseindina, sem sumir vilja reyndar kalla guðseindina en vísindamenn eru lítt hrifnir af... Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt skip í flota Ness hf.

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Nýtt skip hefur bæst við flota skipafélagsins Ness hf. en gengið var frá kaupum á skipinu í lok júlímánaðar. Skipið hefur fengið nafnið Sunna en um er að ræða systurskip Hauks, sem félagið hefur notað í tíu ár. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Snjókoma Snjór og slydda geta málað náttúruna fögrum skuggum. Á Þingvöllum var vetrarfegurðin einstök í gær, grjótið var bólstrað mjúkum snjó og snjókorn teiknuðu... Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd | ókeypis

Pappírinn má ekki fara í ruslið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Frá og með morgundeginum verða Reykvíkingar að auka meðvitund sína um hverju þeir henda í sorptunnuna. Eftir 10. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Ræða alkóhólisma og vímuefnalöggjöf

SÁÁ efnir til fundar í Von, Efstaleiti 7, í kvöld, miðvikudag klukkan 20.00. Fundurinn ber yfirskriftina „Samtal um alkóhólisma og vímuefnalöggjöfina. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Ræðir meðferð við fíkn og geðvanda

Helga Sif Friðjónsdóttir hjúkrunardeildarstjóri á fíknigeðdeild geðsviðs Landspítala verður gestur á umræðukvöldi Rótarinnar í kvöld, miðvikudag kl. 20, í Kvennaheimilinu á Hallveigarstöðum, og ræðir meðferð við fíkn. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir | ókeypis

Söguleg sigling um norðvesturleiðina

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flutningaskipið Nordic Orion kom til Pori í Finnlandi í gær með 73.500 tonna kolafarm. Skipið sigldi norðvesturleiðina í gegnum Íshafið frá Vancouver í Kanada til Finnlands með farminn. Meira
9. október 2013 | Erlendar fréttir | 881 orð | 3 myndir | ókeypis

Sögulegur sigur fyrir Siv Jensen

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Trjágróður tefur för snjóruðningstækja

Trjágróður sem vex út á stíga tefur för snjóruðningstækja og í gegnum árin hefur komið fyrir að stígum hafi verið sleppt úr til að valda ekki tjóni á tækjum og hættu á slysum. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Tvö brot gegn 13 ára börnum

Ungur karlmaður var í fyrradag dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands til þriggja ára fangelsisvistar vegna kynferðisbrots gegn börnum. Einnig var manninum gert að greiða um 2,3 milljónir í miskabætur. Var hann sakfelldur fyrir tvo ákæruliði. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir | ókeypis

Ungmenni fá ekki áheyrn

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir meirihlutann í borginni harðlega fyrir þá töf sem orðið hafi á því að Reykjavíkurráði ungmenna verði heimilað að skipa áheyrnarfulltrúa með málfrelsi og tillögurétt í skóla- og... Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð | ókeypis

Uppfylla ekki þörfina

Rúnar Pálmason Baldur Arnarson Ástandið í byggingariðnaði er að batna og ýmis jákvæð teikn eru á lofti. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Vantar geðdeild aldraðra

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Mikil þörf er á öldrunargeðdeild fyrir eldra fólk með geðræna sjúkdóma en öldrunargeðlæknarnir fóru af landi brott í hruninu. Pálmi V. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðtryggt vinsælla

Á fyrri hluta ársins var fjárhæð nýrra verðtryggðra íbúðalána 17,7 milljarðar borið saman við 12,9 milljarða í óverðtryggðum lánum. Var hlutur verðtryggðra lána því 58%. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetur konungur minnti á sig

Vetur konungur lét sjá sig í höfuðborginni í gær, mörgum að óvörum. Stillt og fallegt veður var á höfuðborgarsvæðinu og lá snjóbreiðan yfir en um tíma var þrettán sentímetra jafnfallinn snjór á jörðinni. Meira
9. október 2013 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirborð sjávar hækkar hraðar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Vatn á yfirborði jarðarinnar er að breytast. Yfirborð sjávar heldur áfram að hækka; á tímabilinu 1993-2010 hækkaði það að meðaltali um þrjá millimetrar ár hvert. Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2013 | Leiðarar | 662 orð | ókeypis

Ríkiseftirlit með stjórnmálum komið á ystu nöf

Stundum er látið eins og íslenskar konur hafi fengið kosningarétt löngu eftir að karlar öðluðust hann Meira
9. október 2013 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir | ókeypis

Skapar skattlagning störf?

Í fyrirspurnum á Alþingi í gær kom fram að þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa miklar áhyggjur af því að fjárfestingarstefnunni svokölluðu, sem vinstristjórnin kynnti skömmu fyrir kosningar, skuli ekki hafa verið framfylgt af núverandi ríkisstjórn. Meira

Menning

9. október 2013 | Myndlist | 523 orð | 2 myndir | ókeypis

Af lífi og sál

Til 13. október 2013. Opið þri.- sun. kl. 11-17. Aðgangur er 500 kr. Ókeypis fyrir börn undir 18 ára aldri, aldraða, öryrkja og námsmenn, og á miðvikudögum. Sýningarstjórar: Guðbjörg Kristjánsdóttir og Guðrún Atladóttir. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

„Brjálað stuðlag“ með Sólmundi

„Brjálað stuðlag“, annað lagið af væntanlegri plötu Dr. Gunna og vina hans, Alheimurinn! , berst nú á öldum ljósvakans. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Duo Harpverk á Kex Hosteli

Duo Harpverk heldur tónleika í dag kl. 17 á Kex Hosteli. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og Agent Fresco

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur tónleika með rappsveitinni Úlfur Úlfur og hljómsveitinni Agent Fresco í salnum Kaldalóni í Hörpu, 18. október næstkomandi. Emmsjé Gauti mun flytja blöndu, gömul lög ásamt nýjum sem koma út á breiðskífunni Þey fyrir áramót. Meira
9. október 2013 | Bókmenntir | 580 orð | 6 myndir | ókeypis

Endurminningar og landbúnaðarsagan

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Það skelfur nefnast endurminningar Ragnars Stefánssonar jarðskjálftafræðings sem Skrudda gefur út fyrir jólin. Í bókinni rekur Ragnar æsku sína og uppvöxt, pólitísk afskipti, einkum á 7. og 8. Meira
9. október 2013 | Kvikmyndir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer Lawrence með hlutverk Agnesar?

Bandaríska leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence á í viðræðum um að fara með hlutverk í kvikmynd sem byggð er á sögunni um Agnesi og Friðrik, síðasta fólkið sem tekið var af lífi hér á landi, árið 1830. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 753 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimsklassa klassík

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Dálítið feiminn en með einstaka söngrödd steig Haukur Morthens fram á sjónarsviðið á stríðsárunum þegar hann söng m.a. Meira
9. október 2013 | Kvikmyndir | 352 orð | 2 myndir | ókeypis

Hversu langt myndir þú ganga?

Leikstjóri: Denis Villeneuve. Handritshöfundur: Aaron Guzikowski. Leikarar: Hugh Jackman, Jake Gyllenhaal, Viola Davis, Terence Howard, Maria Bello, Melissa Leo, Paul Dano, Dylan Minnette, Zoe Borde og Erin Gerasimovich. Bandaríkin, 2013. 153 mínútur. Meira
9. október 2013 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Kallað eftir gagnrýnni umræðu

Góðir umræðuþættir eru með því besta sem Rás 1 hefur upp á að bjóða. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Kammertríó í tónleikaferð til Kína

„Þetta verður heljarinnar ævintýri. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Kórsöngur við tendrun friðarsúlunnar

Kammerkór Suðurlands mun flytja tónlist eftir John Lennon og John Tavener við tendrun friðarsúlunnar í Viðey í kvöld kl. 20, m.a. Give Peace a Chance sem útsett hefur verið í stíl Taveners af Örlygi Benediktssyni tónskáldi. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Major Lazer leikur á Sónar Reykjavík

Hljómsveitin Major Lazer mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem haldin verður 13.-15. febrúar. Major Lazer hefur leikið á mörgum stærstu og virtustu tónlistarhátíðum heims og lék m.a. í júní sl. á Sónar í Barcelona. Meira
9. október 2013 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Málverkið talið vera eftir da Vinci

Eitt 400 olíumálverka sem ítölsk fjölskylda hefur geymt í bankahólfi í Sviss árum saman er að mati sérfræðinga eftir Leonardo da Vinci og sýnir konu að nafni Isabella d'Este. Meira
9. október 2013 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um ljóðaþýðingar haldið í Norræna húsinu

Málþing um ljóðaþýðingar í samstarfi við pólsk-íslenska ljóðlistarverkefnið ORT, Bókmenntaborgina Reykjavík og Þýðingasetur Háskóla Íslands verður haldið í Norræna húsinu í dag kl. 10-12. Meira
9. október 2013 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómasarkvöld í Hannesarholti

Tónleikar tileinkaðir borgarskáldinu Tómasi Guðmundssyni verða haldnir í kvöld í Hannesarholti, Grundarstíg 10 í Reykjavík, og eru þeir liður í Lestrarhátíð Bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur. Meira

Umræðan

9. október 2013 | Aðsent efni | 866 orð | 2 myndir | ókeypis

„Viva Verdi!“ – Verdi 200 ára

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: "Verdi hefur verið vinsælasta tónskáld óperusögunnar í 150 ár og situr í þeim sessi enn í dag." Meira
9. október 2013 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn um áfengismál og bindindi

Eftir Helga Seljan: "Mér var t.d. tjáð af vísum vini mínum, að á bílakynningum væri óspart veitt vín." Meira
9. október 2013 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd | ókeypis

Forgangsröðun er dauðans alvara

Eftir Ásmund Friðriksson: "Valið stendur um sterkan Landspítala, heilbrigðisþjónustu, heilsugæslunna og um heimahjúkrun." Meira
9. október 2013 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð vonar

Eftir Baldur Ágústsson: "„Ísland er land þitt“ hljómaði tignarlega í Laugardalshöllinni." Meira
9. október 2013 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannkynið á hraðferð í sjálfseyðingu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Íslenskir ráðamenn gerðu rétt í að draga til baka þátttöku í olíuleit á Drekasvæðinu og leggjast þess í stað á árar um ábyrga loftslagsstefnu." Meira
9. október 2013 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekjur RÚV skertar um milljarð

Eftir Pál Magnússon: "Þannig hafa stjórnvöld ákveðið að lækka þjónustutekjur RÚV til fyrirsjánlegrar framtíðar um 1,1 milljarð króna á ári..." Meira
9. október 2013 | Velvakandi | 162 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ljóst hross? Bóndinn á Kiðafelli í Kjós segist ekki hafa kunnað við að segja í auglýsingu sinni á vef hreppsins að tvö óskilahross, sem hann fann í stóði sínu, væru ljót. Það undarlega er að annað kom í ljós í sjónvarpsfréttum. Meira
9. október 2013 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsaldarfólkið tekur við

Ég sat um daginn kynningu á vegum tæknifyrirtækisins IBM það sem fjallað var um það sem IBM-verjar, og fleiri reyndar, kalla „millennials“ og vísar til þeirra sem fæddir eru á árunum 1980 til 1995. Köllum það þúsaldarfólk upp á íslensku. Meira

Minningargreinar

9. október 2013 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd | ókeypis

Anne Mie Niiuchi Nilsen

Anne Mie Niiuchi Nilsen fæddist í Nishinomia, Japan 24. desember 1971. Hún lést á Landspítalanum 23. september 2013. Útför Anne Mie fór fram frá Skálholtsdómkirkju 2. október 2013 Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlingur Sturla Einarsson

Erlingur Sturla Einarsson fæddist í Reykjavík 4. október 1938. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 23. september 2013. Útför Erlings fór fram frá Guðríðarkirkju 27. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Helgi Pétursson

Guðmundur Helgi Pétursson fæddist í Garðabæ 6. janúar 1954. Hann lést á heimili sínu 15. september 2013. Guðmundur var jarðsunginn frá Garðakirkju 27. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalti Jónasson

Hjalti fæddist á Þuríðarstöðum í Fljótsdal 12. desember 1933. Hann lést á heimili sínu 19. september 2013. Foreldrar hans voru Soffía Ágústsdóttir frá Langhúsum í Fljótsdal og Jónas Þorsteinsson frá Bessastöðum í sömu sveit. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd | ókeypis

Laufey Svala Kortsdóttir

Laufey Svala Kortsdóttir fæddist í Landakoti, Sandgerði, 20. nóvember 1920. Hún lést á Garðvangi í Garði 2. september 2013. Foreldrar hennar voru Guðný Gísladóttir frá Varmá í Mosfellssókn, f. 14. október 1884, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll M. Jónsson

Páll M. Jónsson húsasmíðameistari fæddist á Auðkúlu í Arnarfirði 19. júlí 1919. Hann lést á Sólvangi 30. september 2013. Foreldrar hans voru Guðmunda María Gísladóttir ljósmóðir, f. á Auðkúlu 2. júlí 1878, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Pernille Alette Hoddevik

Pernille Alette Hoddevik fæddist í Hoddevik í Noregi 21. maí 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. september 2013. Útför Pernille fór fram í kyrrþey, að ósk hinnar látnu, frá Höfðakapellu 30. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynar Hannesson

Reynar Hannesson fæddist á Vaðstakksheiði í Neshreppi utan Ennis 26. febrúar 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. september 2013. Útför Reynars fór fram frá Neskirkju 26. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2013 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggvi Gunnlaugsson

Tryggvi Gunnlaugsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. maí 1945. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. september 2013. Foreldrar Tryggva voru þau Gunnlaugur Sigursveinn Árnason, f. 27. júlí 1919, Mýrum, A. Skaft., d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. október 2013 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar eignir lífeyrissjóða 22%

Hlutfall erlendrar verðbréfaeignar til greiðslu lífeyris hefur dregist töluvert saman 2008, en í ágústmánuði nam hlutfallið 22%. Þetta kom fram hjá Greiningu Íslandsbanka í gær. Meira
9. október 2013 | Viðskiptafréttir | 44 orð | ókeypis

Landsmenn jákvæðir í garð lítilla fyrirtækja

Ný skoðanakönnun Capacent leiðir í ljós að 94,4% Íslendinga eru jákvæð í garð lítilla fyrirtækja, 5,3% hafa á þeim enga skoðun og aðeins 0,3% eru neikvæð. 27,8% aðspurðra söguðust að öllu leyti jákvæð, 41,1% mjög jákvæð og 25,6% voru frekar jákvæð. Meira
9. október 2013 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Valitor misnotaði trúnaðarupplýsingar

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest 500 milljóna króna sekt sem Valitor er gert að greiða vegna alvarlegra samkeppnislagabrota. Í brotunum fólst m.a. Meira
9. október 2013 | Viðskiptafréttir | 710 orð | 2 myndir | ókeypis

Þyngri endurfjármögnunarvandi

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

9. október 2013 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Brátt verður Surtsey fimmtug

Surtseyjargosið hófst að morgni 14. nóvember 1963 um 20 km suðvestur af Heimaey í Vestmannaeyjum. Það eru því nokkrar vikur í að Surtsey eigi fimmtugsafmæli. Meira
9. október 2013 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstakar fuglamyndir

Fuglavernd í samvinnu við Nýherja og Canon efnir til myndasýningar í dag þar sem ljósmyndararnir Daníel Bergmann, Óskar Andri, Sindri Skúlason og Jóhann Óli Hilmarsson sýna glæsilegar fuglamyndir úr náttúru Íslands. Meira
9. október 2013 | Daglegt líf | 203 orð | 3 myndir | ókeypis

Lykilmyndir í kvikmyndasögunni kynntar í Bíó Paradís

Á haustönn 2013 og vorönn 2014 verður boðið upp á kvikmyndafræðslu klukkan 14.15 í Bíó Paradís. Markhópurinn er framhaldsskólanemar og er verkefnið stutt af Kvikmyndamiðstöð Íslands, Reykjavíkurborg og Europa Cinemas. Meira
9. október 2013 | Daglegt líf | 1079 orð | 3 myndir | ókeypis

Náttúran er undur og uppspretta fegurðar

Þórunn Bára Björnsdóttir er sjúkraliði og myndlistarkona. Hún málar lífheiminn eins og hún skynjar hann og smáatriðin í náttúrunni eru að hennar mati óþrjótandi uppspretta fegurðar. Meira
9. október 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

...sjáið svart og hvítt

Sýningu Þorvaldar Jónassonar í kaffihúsi og anddyri Gerðubergs fer senn að ljúka. Þar er sýnd kalligrafía og leturgerðir til að varpa ljósi á þá þróun sem orðið hefur á leturgerð frá upphafi okkar tímatals til dagsins í dag. Meira
9. október 2013 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarkaffi á þjóðlegum nótum

Tónlistarkaffi verður í Gerðubergi í kvöld, en á þeim tekur Pétur Grétarsson tónlistarmaður á móti gestum, spjallar um tónlist og tekið er í hljóðfæri eftir því sem við á. Notaleg kvöld þar sem gestir geta komið og hlýtt á létt spjall og ljúfa tóna. Meira

Fastir þættir

9. október 2013 | Í dag | 27 orð | ókeypis

16.55 * WBA – Arsenal 18.35 * Hull – Aston Villa 20.15 *...

16.55 * WBA – Arsenal 18.35 * Hull – Aston Villa 20.15 * Ensku mörkin úrv. 21.10 * Man. City – Everton 22.50 *Sunderland – Man.... Meira
9. október 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rc6 5. Rf3 Bf5 6. Be2 cxd4 7. cxd4...

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rc6 5. Rf3 Bf5 6. Be2 cxd4 7. cxd4 Bxb1 8. Hxb1 e6 9. 0-0 Bd6 10. Da4 Rf6 11. Be3 0-0 12. h3 a6 13. Dc4 Hac8 14. Hbc1 Df5 15. Dd3 Da5 16. a3 Rd5 17. De4 Hce8 18. Bc4 f5 19. Dd3 Bb8 20. Meira
9. október 2013 | Í dag | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Af haustskipum, kerlingunni og rauðum blæjubíl

Þórarinn Eldjárn semdi frá sér ljóðabókina Grannmeti og ávextir árið 2001, sem var með níutíu og níu ljóðum og einum losarabrag handa börnum og barnalegu fólki. Bókin er eins og margar aðrar úr smiðju Þórarins fagurlega myndskreytt af Sigrúnu Eldjárn. Meira
9. október 2013 | Fastir þættir | 8 orð | ókeypis

Á morgun

Næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar Morgunblaðsins er... Meira
9. október 2013 | Fastir þættir | 1547 orð | 12 myndir | ókeypis

„Hér sérðu norðurljós og heyrir fuglana syngja“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þau Indriði Þóroddsson og Freydís Guðmundsdóttir þekkja samfélagið á Bakkafirði betur en flestir. Hafa þau bæði búið þar í áratugi og segja að þrautseigja einkenni bæjarbúa sem hafi mátt þola aflabrest og fólksfækkun. Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþóra Halldórsdóttir

30 ára Bergþóra ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk ML-prófi í lögfræði frá HR og er saksóknarafulltrúi hjá sérstökum saksóknara. Maki: Jón Heiðar Gunnarsson, f. 1981, blaðamaður við Morgunblaðið. Börn: Matthildur Lilja, f. 2004, og Ríkharður, f. Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 586 orð | 4 myndir | ókeypis

Félagslyndur ferðalangur

Sigrún Klara fæddist á Seyðisfirði 9.10. 1943 og ólst þar upp. Hún lauk landsprófi á Eiðum, stúdentsprófi frá MA 1963, BA-prófi í ensku frá HÍ 1967, MSLS-prófi í bókasafnsfræði frá Wayne State University í Detroit í Michigan í Bandaríkjunum 1968 og... Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Harpa Jörundardóttir

40 ára Harpa ólst upp á Akureyri, lauk MA-prófi í sérkennslufræðum og er kennari og kennslustjóri við VMA. Sonur: Gunnlaugur Gunnþórsson, f. 1999. Foreldrar: Jörundur Traustason, f. 1950, rekstrarfr. og lagerstj. Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimtar kransaköku í morgunmat

Listdansarinn Katla Þórarinsdóttir fagnar 36 ára afmæli sínu í dag. Hún segist mikið afmælisbarn og hefur jafnan gert sér dagamun á afmælisdaginn. „Á morgun er ég að vísu að kenna allan daginn. Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakob Jóhannesson Smári

Jakob Jóhannesson Smári, skáld, málfræðingur og kennari, fæddist á Sauðafelli í Miðdölum 9.10. 1889. Hann var sonur Jóhannesar Lárusar Lynge Jóhannssonar, prests á Kvennabrekku, og f.k.h., Steinunnar Jakobínu Jakobsdóttur húsfreyju. Meira
9. október 2013 | Í dag | 43 orð | ókeypis

Málið

Að missa af einhverju þýðir að maður nær ekki í e-ð sem maður vildi ná í, eða verður af e-u. Dæmi: strætisvagn eða tónleikar. En hætti maður að sjá e-ð sem maður var að fylgjast með missir maður sjónar á því, ekki... Meira
9. október 2013 | Fastir þættir | 169 orð | ókeypis

Nútímayfirfærslur. A-AV Norður &spade;Á1073 &heart;K9732 ⋄10...

Nútímayfirfærslur. A-AV Norður &spade;Á1073 &heart;K9732 ⋄10 &klubs;1052 Vestur Austur &spade;G9852 &spade;K6 &heart;G5 &heart;10 ⋄K875 ⋄ÁD962 &klubs;G9 &klubs;KD864 Suður &spade;D4 &heart;ÁD864 ⋄G43 &klubs;Á73 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. október 2013 | Í dag | 17 orð | ókeypis

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum...

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56. Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Jóel Henry Don fæddist 2. janúar kl. 22.20. Hann vó 3.705 g og...

Reykjavík Jóel Henry Don fæddist 2. janúar kl. 22.20. Hann vó 3.705 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Andrea Sif Don og Jóhann Gunnar Einarsson... Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Þorsteinn Reynir fæddist 7. október. Hann vó 3.870 g og var 51...

Reykjavík Þorsteinn Reynir fæddist 7. október. Hann vó 3.870 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Haukur Þorsteinsson og Ragnheiður... Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 167 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

100 ára Svanborg P. Jónsdóttir 95 ára Marta Eyjólfsdóttir 90 ára Guðrún G. Jónsdóttir Hilmar Snorrason 85 ára Guðný Gísladóttir Ólafur Jóhann Jónsson 80 ára Ása Guðbjörg Gísladóttir Hafsteinn Magnússon Raymond R. Meira
9. október 2013 | Fastir þættir | 313 orð | ókeypis

Víkverji

Nýfallinn snjór lá yfir öllu þegar Víkverji leit út um gluggann í gærmorgun. Spáð hafði verið snjókomu en samt var Víkverja örlítið brugðið, eins og sumarleysið gerði tilkall til vetrarleysis. Víkverji fór beint inn á mbl. Meira
9. október 2013 | Í dag | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

9. október 1946 Vísnabókin kom út. Símon Jóh. Ágústsson valdi vísurnar en teikningar voru eftir Halldór Pétursson. Í auglýsingu frá útgáfunni, Hlaðbúð, sagði að í bókinni væri „úrval alls þess er kveðið hefur verið við íslensk börn“. Meira
9. október 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Björnsson

40 ára Þórður ólst upp í Kópavogi, er búsettur í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði frá HA og er þjónustustjóri hjá Flugfélagi Íslands. Maki: Lísbet Alexandersdóttir, f. 1975, kennari. Synir: Björn Víkingur, f. 1995; Alexander, f. Meira

Íþróttir

9. október 2013 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

„Man ekki eftir stigi gegn Val“

„Við erum mjög ánægðar með þetta. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 297 orð | ókeypis

Breytingar á liðunum Grindavík Komnar Pálína Gunnlaugsdóttir frá...

Breytingar á liðunum Grindavík Komnar Pálína Gunnlaugsdóttir frá Keflavík Ingibjörg Jakobsdóttir frá Keflavík Lauren Oosdyke frá Bandaríkj. María Ben Jónsdóttir frá Frakklandi. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

England Bikarkeppni neðri liða: Wolves – Notts County 0:0 &bull...

England Bikarkeppni neðri liða: Wolves – Notts County 0:0 • Björn Bergmann Sigurðarson lék seinni hálfleik og skaut yfir úr víti í vítaspyrnukeppninni, sem Wolves... Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur í stað Wilbeks

Guðmundur Þórður Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik og núverandi þjálfari þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, verður næsti þjálfari karlalandsliðs Dana og mun hann verða kynntur til sögunnar á fréttamannafundi á... Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Fram-hús: Fram – Haukar 18.00...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Fram-hús: Fram – Haukar 18.00 Olís-deild kvenna: Fram-hús: HK – Fram 19.30 KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Þórsvöllur: Þór/KA – Zorkij 16. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir | ókeypis

Höfum sjálfir búið til pressu

Undankeppni HM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsbaninn ekki með í för

Kýpverjar verða án Konstantinos Makridis, leikmanns Metalurh Donetsk í Úkraínu, þegar þeir mæta Íslendingum á Laugardalsvelli á föstudagskvöld, í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 1319 orð | 9 myndir | ókeypis

Meistarar spretta ekki fullvaxta úr höfði Seifs

• Keppni í Domino's-deild karla hefst á morgun • Væntingar til Njarðvíkinga eru nú í hæstu hæðum • Veturinn gæti valdið vonbrigðum hjá lærisveinum Teits í Stjörnunni • Heimavöllurinn aðalsmerki Snæfells • Krafa um titil er hávær... Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir | ókeypis

M ist Edvardsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Vitoria í...

M ist Edvardsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Vitoria í Brasilíu og verður þar með þriðji Íslendingurinn til að spila knattspyrnu með liðinu. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Njarðvík Komnir Halldór Örn Halldórsson frá Þór Ak. Logi Gunnarsson frá...

Njarðvík Komnir Halldór Örn Halldórsson frá Þór Ak. Logi Gunnarsson frá Frakklandi Snorri Hrafnkelsson frá Keflavík. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 23:35 Mörk ÍBV : Vera López 10...

Olís-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 23:35 Mörk ÍBV : Vera López 10, Guðbjörg Guðmannsd. 3, Arna Þyrí Ólafsd. 3, Ester Óskarsd. 2, Sandra Gíslad. 2, Sóley Haraldsd. 1, Telma Amado 1, Drífa Þorvaldsd. 1. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Rennum frekar blint í sjóinn

Þrátt fyrir að Vetur konungur sé byrjaður að láta á sér kræla er knattspyrnufólk enn að störfum en kvennalið Þórs/KA verður í eldlínunni í dag þegar það mætir rússneska liðinu Zorkij í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbjörn arftaki Ólafs?

Ólafur Jóhannesson er hættur sem þjálfari 1. deildar liðs Hauka í knattspyrnu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er líklegast að Sigurbjörn Hreiðarsson taki við liðinu, og að hann verði jafnvel kynntur sem arftaki Ólafs í dag. sindris@mbl. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 951 orð | 2 myndir | ókeypis

Stranglega bannað að afskrifa Keflvíkinga

körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Körfuboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar Dominos-deild kvenna fer af stað með heilli umferð og þar eru í boði tveir stórleikir. Meira
9. október 2013 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíþjóð Sundsvall – Nässjö 92:53 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Sundsvall – Nässjö 92:53 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 8 fyrir Sundsvall, Hlynur Bæringsson 9 og Ægir Þór Steinarsson... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.