Greinar fimmtudaginn 10. október 2013

Fréttir

10. október 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

14% Íslendinga innfædd í tölvuheiminn

Um 14% Íslendinga tilheyra tölvukynslóð ungs fólks sem hefur allt frá fæðingu alist upp við og vanist notkun tölva, netsamskipta og annarrar stafrænnar upplýsingatækni nútímans. Er hlutfall þeirra af íbúafjölda hvergi hærra í heiminum skv. nýrri... Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Afþakkar boð um sameiningarviðræður

Samþykkt var á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar í vikunni að afþakka boð bæjarstjórnar Akraness um við- ræður um sameiningu sveitarfélaganna Akraness, Borgarbyggðar, Skorradalshrepps og Hvalfjarðarsveitar. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð

Atvinnuþátttaka ungmenna mest hér

Á Norðurlöndunum er atvinnuþátttaka ungs fólks á aldrinum 15-19 ára mest á Íslandi eða 52%. Í Danmörku vinna 44% ungmenna í þessum aldursflokki, 35% í Noregi, 24% í Finnlandi en aðeins 16% í Svíþjóð. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 543 orð | 4 myndir

Á slitnum dekkjum eins og beljur á svelli

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Beljur eru ekki góðar á svelli og bílar á sumardekkjum eða slitnum vetrardekkjum ekki heldur. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Dregur úr hrörnun í sjónhimnu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fyrirhugað er að setja í gang hér á landi nýja tilraunameðferð við augnsjúkdómnum Retinitis Pigmentosa (RP). Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er í dag. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Erkibiskup kemur til Íslands

Dagana 20.-21. október nk. sækja biskupar úr Norður-Evrópu fund Porvoo-kirknasambandsins á Íslandi. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Feiminn og athyglissjúkur í senn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ólafur Darri Ólafsson var viðstaddur heimsfrumsýningu á kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty á New York Film Festival á laugardaginn var. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð

Finnum talsverðan samhljóm

„Þetta fer ágætlega af stað og við finnum talsverðan samhljóm í samtölum okkar við viðmælendur okkar. Meira
10. október 2013 | Erlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Fjárlagadeila skaðar báða flokkana vestra

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýlegar skoðanakannanir í Bandaríkjunum benda til þess að fjárlagadeila demókrata og repúblikana skaði báða flokkana. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fjárlagafrumvarpið vonbrigði, segir ASÍ

Miðstjórn ASÍ hefur lýst yfir vonbrigðum með áherslur ríkisstjórnarinnar eins og þær birtast í fjárlagafrumvarpinu. Hún segir frumvarpið bera þess merki að fyrsta verk ríkisstjórnarinnar hafi verið að rýra verulega tekjustofna ríkisins. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 265 orð | 3 myndir

Gröfumaður slapp naumlega út áður en vélin fór á kaf

Litlu mátti muna að illa færi þegar 22 tonna beltagrafa sökk nánast á kaf í svonefndum Húsabakkaflóa við Vestari-Héraðsvötn í Skagafirði í síðustu viku. Verið var að leggja hitaveitulögn yfir flóann þegar óhappið varð. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Heiðurinn hvatning til áframhaldandi góðra verka

Orri Páll Ormarsson Hólmfríður Gísladóttir „Þetta er mikill heiður. Ég er í skýjunum,“ sagði Yoko Ono í samtali við Morgunblaðið en hún var í gær útnefnd heiðursborgari Reykjavíkur af Jóni Gnarr borgarstjóra. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hér má aka um á slitnari dekkjum

Í Noregi og Svíþjóð eru gerðar mun stífari kröfur til mynsturdýptar vetrarhjólbarða á fólksbílum og fólksflutningabílum en hér á landi. Hér þarf mynstur á hjólbörðum að vera a.m.k. 1,6 mm og er það í samræmi við lágmarkskröfur í Evróputilskipun. Meira
10. október 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hlaupa alls 190.000 km með kefli samveldisleikanna

Sir Chris Hoy, fyrrverandi keppnismaður í hjólreiðum (fyrir miðju), heldur á kefli samveldisleikanna áður en hefðbundið boðhlaup fyrir leikana hófst með hátíðlegri athöfn við Buckingham-höll í Lundúnum í gær. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Jarðvarmaorka ekki allra

Guðni Jóhannesson orkumálastjóri mun flytja erindi á alþjóðlegri ráðstefnu um orkumál sem fram fer í Suður-Kóreu. Fulltrúar frá flestum orkufyrirtækjum á Íslandi verða á ráðstefnunni. Þúsundir munu sækja ráðstefnuna og koma fulltrúar úr öllum... Meira
10. október 2013 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Kveðst ekki vera bundin af samstarfi við miðflokkana

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Miðflokkurinn Kristilegi þjóðarflokkurinn í Noregi hefur gagnrýnt nokkra þætti í stjórnarsáttmála sem Hægriflokkurinn og Framfaraflokkurinn birtu fyrr í vikunni. Kristilegi þjóðarflokkurinn kveðst t.a.m. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Kvótinn nægir ekki út árið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ljóst þykir að tvær læknisfræðilegar myndgreiningastofur utan sjúkrahúsa klári þann kvóta sem þær hafa hjá Sjúkratryggingum Íslands áður en árið er liðið. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Matarsýning á Akureyri um helgina

Sýningin Matur-inn 2013 hefst í Íþróttahöllinni á Akureyri næstkomandi föstudag kl. 13. Sýningin stendur í tvo daga og eru sýnendur um 30 talsins. Um er að ræða sölusýningu, sem er nú haldin í sjötta sinn en hún er haldin á tveggja ára fresti. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Málþing um missi á meðgöngu

Samtökin Litlir englar standa í næstu viku fyrir málþingi um missi á meðgöngu. Málþingið verður í Norræna húsinu þann 17. október. Það hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 16:30. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Mikil aukning í laxveiðinni frá 2012

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Laxveiði á stöng var nálægt því tvöfalt betri á liðnu sumri en í fyrrasumar. Bráðabirgðatölur benda til þess að í sumar hafi veiðst um 69 þúsund laxar á stöng á landinu öllu. Af þeim var um 18 þúsund löxum sleppt aftur. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Mikil spenna í fótboltanum

Það hefur vart farið framhjá nokkrum knattspyrnuáhugamanni að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á raunhæfa möguleika á því að halda öðru sæti sínu í E-riðli undankeppni HM og leika tvo umspilsleiki í nóvember um sæti í úrslitakeppninni í Brasilíu... Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Nagladekk og dúnúlpur

Þegar höfuðborgarbúar héldu til náms og starfa á þriðjudagsmorgun, eftir snæviþöktu malbikinu, rauluðu sumir fyrir sér jólalag á meðan aðrir rifjuðu upp símanúmerið hjá næsta dekkjaverkstæði. Meira
10. október 2013 | Erlendar fréttir | 75 orð

Niðurskurður hefur slæm áhrif á börn

Evrópuráðið hefur varað spænsk stjórnvöld við því að niðurskurðurinn þar í landi geti haft alvarleg áhrif á spænsk börn. 30% spænskra barna bjuggu við fátækt árið 2011. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Nýr sæstrengur til Eyja tekinn í notkun

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra spennusetti í gær Vestmannaeyjastreng 3 í höfuðstöðvum HS-veitna í Vestmannaeyjum. Aðeins er liðið rúmt ár frá því að ákveðið var að ráðast í framkvæmdina við sæstrenginn, sem kostaði 1,6 milljarða kr. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Opið þótt kvótinn klárist

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þótt kvóti myndgreiningarstofa utan sjúkrahúsa klárist hjá Sjúkratryggingum mega þær ekki rukka sjúkratryggða einstaklinga um meira en sem nemur hlut sjúklinga. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Þjóðrækni Alltaf fer vel á því að klæða sig eftir veðri eins og þetta unga fólk sem átti leið um Pósthússtræti í... Meira
10. október 2013 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Saka Rússa um rógburð

Stjórnvöld í Rússlandi segjast hafa fundið fíkniefni í skipi Grænfriðunga sem sigldi inn í Norður-Íshaf til að mótmæla olíuvinnslu Rússa. Grænfriðungar vísa þessum ásökunum á bug og segja þær rógburð. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Skapar þrýsting á krónuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Versnandi viðskiptakjör og minnkandi afgangur af viðskiptum við útlönd kemur sér illa fyrir gjaldeyrisöflun þjóðarinnar á óvissutímum. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð

Tilraunameðferð við RP augnsjúkdómi

Ný tilraunameðferð við augnsjúkdómnum Retinitis Pigmentosa (RP) verður brátt sett af stað hér á landi. RP er ólæknandi hrörnunarsjúkdómur í sjónhimnu og algengasta orsök sjónskerðingar og blindu hjá ungu fólki. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Tölvukynslóðin hvergi stærri en hér

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ísland trónir á toppnum í nýjum alþjóðlegum samanburði á hvað ungt fólk sem tilheyrir tölvukynslóðinni svonefndu er stór hluti af íbúafjölda í hverju landi. Um 14% Íslendinga eru ,,innfæddir í tölvuheiminn“ (e. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð

Um 60 yfirheyrðir í vændismáli

Lögreglan á Suðurnesjum hefur yfirheyrt um 60 manns sem grunaðir eru um að hafa keypt vændi af lettneskri konu í sumar. Fleiri verða yfirheyrðir. Meira
10. október 2013 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Varað við pólitík í Mekka

Múslímar á bæn í Mekka þar sem um tvær milljónir pílagríma hafa komið síðustu daga til að taka þátt í pílagrímahátíð sem hefst á sunnudaginn kemur og stendur til 18. október. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Vefsíðan Silkroad tekin niður – hýsti markaðssvæði með ólögleg fíkniefni

Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur frá því um miðjan maí aðstoðað bandarísk yfirvöld við rannsókn á starfsemi vefsíðunnar Silkroad sem hýsti markaðssvæði með ólögleg fíkniefni og aðra ólögmæta starfsemi. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Versnandi viðskiptakjör sögð ógna mikilli gjaldeyrisþörf þjóðarbúsins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Versnandi viðskiptakjör á Íslandi á síðustu misserum eru áhyggjuefni, enda þarf þjóðarbúið að afla mikils erlends gjaldeyris á næstu árum. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 815 orð | 4 myndir

Vinnumarkaðsúrræði skorin við nögl

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Heildarfjárveitingar ríkisins til vinnumála á næsta ári verða skornar niður um samanlagt 1,3 milljarða króna, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, að teknu tilliti til launa- og verðlagsbreytinga. Meira
10. október 2013 | Innlendar fréttir | 761 orð | 3 myndir

Þurfa 1,4 milljarða í tækjakaup 2014

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mörg þúsund tæki eru til á Landspítalanum, stór sem smá. Elstu tækin eru orðin a.m.k. fimmtán til tuttugu ára gömul og mörg þeirra þarf að fara að endurnýja. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2013 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Kunnugleg tök

Þegar AGS kom að málefnum Íslands var reynt að þvinga Íslendinga til að axla ábyrgð sem þeir höfðu ekki. „Frændur okkar“ tóku virkan þátt í því. Meira
10. október 2013 | Leiðarar | 636 orð

Þingskörungar þar og hér

Formið eitt ræður því ekki hvort vel tekst til í stjórnmálum eða ekki Meira

Menning

10. október 2013 | Bókmenntir | 636 orð | 3 myndir

350 ár frá fæðingu Árna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Heimur handritanna nefnist alþjóðleg ráðstefna um handritafræði sem hefst í Norræna húsinu í dag kl. 13 og lýkur á laugardag. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur fyrir ráðstefnunni. Meira
10. október 2013 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Eiríki Hauks

Eiríkur Hauksson verður gestur hjá Jóni Ólafssyni í tónleikaröðinni Af fingrum fram í Salnum í kvöld kl. 20.30. „Eiríkur á að baki fjölbreyttan tónlistarferil. Meira
10. október 2013 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Baldur Geir með opnunarsýningu

Týsgallerí nefnist nýtt gallerí sem opnað verður í dag kl. 17. Fyrstur til að sýna í galleríinu, sem staðsett er á Týsgötu 3 í Reykjavík, er Baldur Geir Bragason. Meira
10. október 2013 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

„Goðsögn í lifanda lífi“

Gennady Rozhdestvenskíj stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30. „Gennady Rozhdestvenskíj er goðsögn í lifanda lífi og einn kunnasti hljómsveitarstjóri samtímans. Meira
10. október 2013 | Kvikmyndir | 464 orð | 2 myndir

Eins og fluga á vegg

Leikstjóri: Simon Brook. Handrit: Peter Brook og Simon Brook. Meira
10. október 2013 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Húbert Nói er í Skúrnum

Myndlistarmaðurinn Húbert Nói Jóhannesson opnar sýningu í Menningarhúsinu Skúrnum í kvöld kl. 20. Skúrinn stendur nú við gömlu grásleppuskúrana við Ægisíðu í vesturbæ Reykjavíkur. Meira
10. október 2013 | Bókmenntir | 846 orð | 2 myndir

Hvor er hvað og hvað er sjálfið?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Skugginn af sjálfum mér nefnist nýútkomin myndasaga fyrir fullorðna eftir Bjarna Hinriksson, einn liðsmanna myndasagnahópsins (gisp!) sem gefur bókina út. Meira
10. október 2013 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Lag Yoko Ono í efsta sæti Billboard-lista

Endurhljóðblöndun á lagi hinnar áttræðu Yoko Ono, „Walking on thin ice“ frá árinu 1981, trónar nú á toppi bandaríska lagalistans Billboard, nánar tiltekið þess lista sem nær yfir dans- og klúbbatónlist. Meira
10. október 2013 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Miðaldramúsík

Jæja, þá liggur það fyrir: Ég er orðinn miðaldra. Ekki nóg með að ég vakni klukkan sjö á laugardagsmorgnum, algjörlega ótilneyddur, heldur er ég líka farinn að hlusta á Rás 2. Þarf frekari vitna við? Ekki svo að skilja að þetta sé endilega slæmt. Meira
10. október 2013 | Fólk í fréttum | 346 orð | 1 mynd

Mikil sköpunargleði á Seltjarnarnesi

Menningarhátíð Seltjarnarness verður sett í dag klukkan 17, við opnun sýningar á verkum Valgarðs Gunnarssonar myndlistarmanns í Eiðisskeri og samsýningarinnar Milli bóka þar sem 16 listamenn af Nesinu sýna verk sín víða um Bókasafn Seltjarnarness. Meira
10. október 2013 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Myndband Bjarkar tilnefnt til verðlauna

Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið „Mutual Core“ hlýtur tvær tilnefningar til Bresku tónlistarmyndbandaverðlaunanna, UK Music Video Awards, í ár, annars vegar fyrir bestu tæknibrellur og hins vegar fyrir bestu listrænu stjórnun og... Meira
10. október 2013 | Fólk í fréttum | 44 orð

Nóbelsverðlaunin tilkynnt

Tilkynnt verður í dag hvaða rithöfundur hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænsku akademíunni berast hundruð tillagna víða að úr heiminum en veðbankar telja japanska höfundinn Haruki Murakami líklegastan til að hreppa hnossið. Meira
10. október 2013 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Pielage sýnir í Ganginum

Hollenski myndlistarmaðurinn André Pielage opnar sýningu í Ganginum, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns að Rekagranda 8, í dag kl. 17 til 19. Meira
10. október 2013 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Plata amiinu hlýtur góðar viðtökur

Nýjasta plata hljómsveitarinnar amiinu, The Lighthouse Project, hefur fengið prýðilega dóma í hinum ýmsu erlendu fjölmiðlum. Má þar m.a. nefna tónlistarritið Drowned in Sound og dagblöðin The Irish Times og Independent. Meira
10. október 2013 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Rannveig sýnir mandölur

Sýning á myndverkum eftir Rannveigu Helgadóttur verður opnuð í bókasafni Háskólans á Akureyri í dag, 10. október, og stendur sýningin í tæpan mánuð. Meira
10. október 2013 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Söngtónleikar með Björgu og Jónasi

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tvenna söngtónleika á Norðurlandi undir yfirskriftinni: „Við slaghörpuna.“ Fyrri tónleikarnir eru í kvöld kl. 20 í Hofi á Akureyri og þeir seinni annað kvöld kl. Meira

Umræðan

10. október 2013 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Af hverju þessir fordómar?

Eftir Hjört L. Jónsson: "Hugsum í lausnum og hættum fordómum, við eigum fallegt land þar sem allir geta verið vinir ef viljinn er fyrir hendi." Meira
10. október 2013 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Er 2.700 milljarða skattaandlagið ekki til?

Eftir Eyþór Arnalds: "Ekki skortir að ríkið sé duglegt við að finna „skattaandlög“ víða enda flest skattlagt sem hugsast getur. Fordæmin eru bæði mörg og fjölbreytt." Meira
10. október 2013 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Misbeiting valds

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Reynt var enn og aftur að vekja upp hjörðina sem skrifar athugasemdir við fréttir á vefnum og í þetta skiptið tókst það." Meira
10. október 2013 | Aðsent efni | 710 orð

Sameiginlegt ákall um afnám dauðarefsinga

Sú staðreynd að dauðarefsingar hafa nánast verið aflagðar í Evrópu í dag er afleiðing upplýstrar umræðu og virkra skoðanaskipta milli landa og samfélaga. Meira
10. október 2013 | Velvakandi | 143 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Madeleine Eitt af eftirminnilegustu barnsránum, sem framin hafa verið í heiminum, var ránið á kornungri stúlku, Madeleine McCann, í Portúgal fyrir sex árum. Ránið átti sér stað stutt frá þar sem foreldrarnir snæddu kvöldverð. Meira
10. október 2013 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Viltu súpu?

Eftir Friðjón E. Jónsson: "Það þýðir að á hverju einasta mannsbarni hérlendis hvíla rúmar 7 milljónir króna vegna hins opinbera." Meira
10. október 2013 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Ævintýralegar oftúlkanir

Forsætisráðherra landsins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, virðist ekki mega ræða um þjóðleg gildi og samstöðumátt þjóðarinnar án þess að upp rísi lið og mótmæli ákaft því sem það segir vera afturhaldssöm og stórhættuleg sjónarmið hans. Meira

Minningargreinar

10. október 2013 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Brynjar Björnsson

Brynjar Björnsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1961. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. september 2013. Foreldrar hans eru Björn M. Sæmundsson, bóndi á Egilsstöðum í Vopnafirði, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2013 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Kristín Ólína Thoroddsen

Kristín Ólína Thoroddsen fæddist í Reykjavík 2. september 1940. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. september 2013. Útför Kristínar fór fram frá Eskifjarðarkirkju 28. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2013 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Ragnhildur Haraldsdóttir

Ragnhildur Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 10. janúar 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 19. september 2013. Útför Ragnhildar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 26. september 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2013 | Minningargreinar | 2307 orð | 1 mynd

Stefanía Þorgrímsdóttir

Stefanía Þorgrímsdóttir fæddist á Húsavík 11. apríl 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. september 2013. Foreldrar hennar voru Jakobína Sigurðardóttir, f. 1918, d. 1994 og Þorgrímur Starri Björgvinsson, f. 1919, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. október 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Dömulegir dekurdagar

Næstu helgi, 11.-13. okt., verða dömulegir dekurdagar á Akureyri. Þá njóta vinkonur, systur, mæðgur, frænkur og vinnufélagar þess að gera eitthvað skemmtilegt saman. Meira
10. október 2013 | Daglegt líf | 327 orð | 1 mynd

Hagkaup Gildir 10. - 13. okt verð nú áður mælie. verð Ísl. naut...

Hagkaup Gildir 10. - 13. okt verð nú áður mælie. verð Ísl. naut ungnautahakk 4% 1.759 2.199 1.759 kr. kg Holta úrb. kjúklinga bringur 2.099 2.799 2.099 kr. kg Ísfugl kalkúnasneið lemongras 1.539 2.199 1.539 kr. kg Íslandslamb lundir 4.724 6.299 4.724... Meira
10. október 2013 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

...kíkið á ritþing um Kristínu

Á ritþingum Gerðubergs er leitast við að veita persónulega innsýn í líf og feril íslenskra rithöfunda. Nú á laugardag 12. okt. kl. 14-16 verður stefnumót við Kristínu Steinsdóttur. Meira
10. október 2013 | Daglegt líf | 902 orð | 3 myndir

Tröllasögur björguðu Sturlu Þórðarsyni

Á næsta ári er 800 ára afmæli Sturlu Þórðarsonar sagnameistara. Hann ritaði sögu fyrsta konungs Íslands, Hákonar Hákonarsonar Noregskonungs. Meira

Fastir þættir

10. október 2013 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. Dc2 Rbd7 9. Hd1 b6 10. Bf4 Bb7 11. Re5 Rh5 12. Bd2 Rhf6 13. cxd5 cxd5 14. Rc6 Bxc6 15. Dxc6 Hc8 16. Db5 Re8 17. Dd3 Rd6 18. b3 Rf6 19. Rc3 Dd7 20. f3 Rf5 21. e3 Hfd8 22. Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 604 orð | 4 myndir

Afi, langafi og skólaafi

Högni fæddist á Ísafirði 10.10. 1933. Hann fór á fjórða ári til hjónanna Halldóru Guðmundsdóttur og Jóns Jónssonar, að Sæbóli á Ingjaldssandi við Önundarfjörð og dvaldi hjá þeim meira og minna til 17 ára aldurs. Meira
10. október 2013 | Í dag | 259 orð

Af Skagfirðingum, fjárlögum og hundaþúfum í Aðaldal

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, kastaði fram á umræðudaginn mikla um fjárlögin: Úti kólnar endalaust, allur gróður sölnar. Nú er komið hrímkalt haust, hundaþúfan fölnar. Bliknuð eru blómin mín á borðinu í vasa. Meira
10. október 2013 | Fastir þættir | 9 orð

Á morgun

Seyðisfjörður er næsti viðkomustaður á 100 daga hringferð... Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Brynja Dís Guðmundsdóttir

30 ára Brynja ólst upp í Reykjavík, lauk BA-prófi í bókmenntafræði frá HÍ og starfar hjá Actavis. Maki: Sigþór Björgvinsson, f. 1981, starfsmaður hjá Mílu. Dóttir: Júlía Snót, f. 2010. Foreldrar: Brynja Traustadóttir, f. 1944, fyrrv. starfsm. Meira
10. október 2013 | Í dag | 26 orð

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að...

En helgið Krist sem Drottin í hjörtum ykkar. Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið. Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Fagnar í faðmi fjölskyldunnar í dag

Ég verð að heiman á afmælisdaginn, fer suður til Reykjavíkur til að verja deginum í faðmi fjölskyldunnar,“ segir Árni Stefánsson, íþróttakennari á Sauðárkróki og fv. landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sem er 60 ára í dag. Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Hella Elías Teo fæddist 25. júní kl. 8.55. Hann vó 4.730 g og var 55 cm...

Hella Elías Teo fæddist 25. júní kl. 8.55. Hann vó 4.730 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Therese Sundberg og Kristinn Scheving... Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hlín Jóhannesdóttir

30 ára Hlín ólst upp í Hafnarfirði, lauk MA-prófi í fötlunarfræði og stundar sérkennslu við leikskóla. Maki: Hannes Jón Hannesson, f. 1975, bankaritari. Börn: Elva Rós, f. 2002; Jóhannes Andri, f. 2008, og Rakel Diljá, f. 2012. Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Hólmfríður Árnadóttir , prófessor emeritus, og Bjarni Jónsson ...

Hólmfríður Árnadóttir , prófessor emeritus, og Bjarni Jónsson , fyrrverandi Verzlunarskólakennari, eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 10. október. Þau verða að... Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

Ingólfur Aðalsteinsson

Ingólfur fæddist á Hamraendum í Miðdölum 10.10. 1923 en ólst upp í Brautarholti í Dölum. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Baldvinsson, kaupmaður í Brautarholti í Haukadal í Dölum, og Ingileif Sigríður Björnsdóttir húsfreyja. Meira
10. október 2013 | Fastir þættir | 161 orð

Kunn klisja. V-Enginn Norður &spade;Á72 &heart;KG64 ⋄K8 &klubs;K762...

Kunn klisja. V-Enginn Norður &spade;Á72 &heart;KG64 ⋄K8 &klubs;K762 Vestur Austur &spade;KG96 &spade;D53 &heart;Á2 &heart;1073 ⋄D53 ⋄976 &klubs;ÁD98 &klubs;10543 Suður &spade;1084 &heart;D985 ⋄ÁG1042 &klubs;G Suður spilar 4&heart;. Meira
10. október 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

Seint hættir málið að koma manni á óvart, svo kynlegir kvistir sem á því vaxa. Tiltala er hlutfall og atviksorðið tiltölulega þýðir hlutfallslega. Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sóley Nikíta fæddist 30. júní kl. 6.19. Hún vó 3.940 g og var...

Reykjavík Sóley Nikíta fæddist 30. júní kl. 6.19. Hún vó 3.940 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurborg Benediktsdóttir og Stefán Kjartansson... Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sölvi Fannar Ómarsson

30 ára Sölvi ólst upp á Eskifirði og er sjómaður á Eskifirði. Sonur: Elmar Leví Sölvason, f. 2011. Systkini: Grétar, f. 1986, smiður í Reykjavík; Aníta, f. 1990, háskólanemi, og Eva Rún, f. 1994, búsett á Eskifirði. Foreldrar: Ómar Sigurðsson, f. Meira
10. október 2013 | Árnað heilla | 136 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðbjörg Þorsteinsdóttir 85 ára Elín Jónsdóttir María Erla Eðvaldsdóttir Reynir Jónasson 80 ára Grétar Geir Nikulásson Guðrún E. Meira
10. október 2013 | Fastir þættir | 1433 orð | 9 myndir

Unga fólkið vill flytja til baka í Bakkagerði

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Kristján Geir Þorsteinsson kennaranemi og Óttar Már Kárason heimspekinemi fengu nóg af lífinu í höfuðborginni og ákváðu að koma til baka í heimahagana í Bakkagerði í Borgarfirði eystri. Meira
10. október 2013 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Sannkallað stórmeistarajafntefli,“ sagði um daginn í íþróttafrétt um leik tveggja handknattleiksliða þar sem tveir íslenskir þjálfarar mættust. Meira
10. október 2013 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. október 1970 Auður Auðuns tók við ráðherraembætti, fyrst kvenna. Hún var dóms- og kirkjumálaráðherra í ríkisstjórn Jóhanns Hafstein í tæpt ár. 10. Meira

Íþróttir

10. október 2013 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Alfreð tapaði á gamla heimavellinum

Eftir að hafa unnið fyrstu átta leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik urðu meistararnir í Kiel að játa sig sigraða. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Haukar 76:74 Gangur leiksins: 2:8...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Haukar 76:74 Gangur leiksins: 2:8, 6:14, 8:16, 14:18 , 21:20, 25:24, 33:30, 40:35 , 40:40, 42:46, 47:53, 54:57 , 58:65, 62:69, 66:69, 76:74 . Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Framarar burstuðu HK

Fram vann ellefu marka sigur á HK, 31:20, í Digranesi þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í gærkvöld en sjö mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 15:8. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 619 orð | 4 myndir

Framarar endurtóku leikinn frá síðustu viku

í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hið unga lið Fram sýndi ótrúlega seiglu þegar það vann Hauka, 18:17, á heimavelli í gærkvöldi og komast þar með í efsta sæti Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Digranes: HK – Akureyri 18.00...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Digranes: HK – Akureyri 18.00 Austurberg: ÍR – Valur 19.00 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Grindavík: Grindavík – KR 19.15 Seljaskóli: ÍR – Skallagrímur 19. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Haraldur spilar á milli landsleikja

Markvörðurinn Haraldur Björnsson, sem valinn var í landsliðið sem mætir Kýpur annað kvöld og Noregi ytra á þriðjudag í undankeppni HM í knattspyrnu, mun leika með liði sínu Fredrikstad á milli leikjanna. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Lagerbäcks bíður erfitt verkefni að velja liðið

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það eru allir heilir. Birkir Már missti af fyrstu æfingunum vegna kvefs en hann kom aftur í gær [fyrradag] og æfði í morgun [gær]. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Lítill Porsche réði úrslitum í Keflavík

körfubolti Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflavíkurstúlkur hófu titilvörn sína á ansi sterkum sigri á liði Hauka sem heimsóttu TM-höll þeirra Keflavíkurmeyja í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna í gærkvöldi. Lokatölur, 76:74. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 645 orð | 4 myndir

Mark Hafrúnar dýrmætt

á þórsvelli Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það var með mikilli eftirvæntingu sem Morgunblaðið mætti í blaðamannastúkuna á Þórsvellinum í gær. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 32 liða úrslit, fyrri leikur: Þór/KA – Zorkij...

Meistaradeild Evrópu 32 liða úrslit, fyrri leikur: Þór/KA – Zorkij 1:2 Hafrún Olgeirsdóttir 89. – Svetlana Tsydikova 22., Elena Morozova 37. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Missum mikinn leiðtoga

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fyrir nokkrum dögum lyfti Bjarni Guðjónsson Íslandsbikarnum á loft eftir sigur í lokaleik KR-inga í Pepsi-deildinni. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – Haukar 18:17 Staðan: Fram 430191:906...

Olís-deild karla Fram – Haukar 18:17 Staðan: Fram 430191:906 Haukar 420294:834 ÍBV 320183:744 ÍR 320179:764 FH 311166:683 Valur 310273:722 Akureyri 310270:802 HK 301268:811 Olís-deild kvenna HK – Fram 20:31 Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir... Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Præst líklega áfram

Stjörnumenn gera sér vonir um að halda þremur af fjórum erlendu leikmönnunum sem léku með þeim í Pepsi-deildinni í sumar, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Róbert sagði upp hjá Víkingi

Róbert Sighvatsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, sagði upp störfum hjá 1. deildar liði Víkings í handbolta í gær en hann hefur stýrt Víkingum undanfarin fimm ár. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Sá efsti á óskalistanum verður ráðinn

„Maðurinn sem var efstur á óskalistanum verður ráðinn. Meira
10. október 2013 | Íþróttir | 230 orð

Þórir valdi Mörk eftir 6 aðgerðir

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og ólympíumeistara Noregs í handknattleik kvenna, hefur ákveðið að velja hina 22ja ára gömlu Noru Mörk í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Rúmeníu í undankeppni EM 2014 síðar í mánuðinum. Meira

Viðskiptablað

10. október 2013 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Cooori verðlaunað í Japan

Íslenska sprotafyrirtækið Cooori náði 3. sæti í undanúrslitum frumkvöðlakeppni, „Japan Night“ í Tókíó síðastliðinn laugardag. Arnar Jensson framkvæmdastjóri segir í fréttatilkynningu að um mikinn heiður sé að ræða. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 555 orð | 4 myndir

Eðlilegt að lífeyrissjóðir fjárfesti í nýsköpun

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Eðlilegt er að lífeyrissjóðir fjárfesti í nýsköpunarfyrirtækjum, að sögn Bjarka A. Brynjarssonar, forstjóra Marorku, en þeir hafa einungis í litlum mæli fjárfest í slíkum fyrirtækjum. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Efla frumkvöðlastarf

Landsbankinn heldur Innovation UnConference (IIU) í samstarfi við Háskóla Íslands og Massachusetts Technology Leadership Council (MassTLC) í Boston, sem sérhæfir sig í að hlúa að frumkvöðlastarfsemi þann 9. nóvember nk. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Forstöðumaður greiningardeildar

Regína Bjarnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra og seðlabankastjóri samstiga

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það er farið að kveða við annan og harðari tón í málflutningi Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins

Ólafur Páll Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 674 orð | 3 myndir

Hart var deilt um björgun Grikklands

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn var klofinn í afstöðu sinni til björgunarpakkans sem Grikklandi var veittur þegar hagkerfi landsins hékk á bláþræði árið 2010. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 532 orð | 2 myndir

Hið versta að baki, en hætta á verðhjöðnun

Er Spánn sloppinn fyrir horn? Á síðustu misserum hefur spænskum stefnusmiðum að minnsta kosti tekist að efla tiltrú fjárfesta á efnahagshorfum þar í landi. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Í heilsuátak í Bandaríkjunum

Þrátt fyrir 20 milljóna dollara neikvæða rekstrarafkomu árið 2010 tókst Alvogen að fjármagna sig það ár í Bandaríkjunum, en reyndar á 18% vöxtum. Síðan þá hefur fyrirtækið náð að bæta lánakjörin töluvert. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Leita álits EFTAdómstólsins

Hæstiréttur Íslands hefur fallist á að leitað verði ráðgefandi álits frá EFTA- dómstólnum um hvort það standist Evrópurétt að verðtryggja lán til neytenda á Íslandi, með þeim hætti sem gert hefur verið til þessa. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Panta rástíma með nokkrum smellum

Í Vestmannaeyjum starfar áhugavert lítið sprotafyrirtæki, 247Golf (www.247golf.net), sem smám saman er að setja mark sitt á golfheiminn. Hafa vörur 247Golf. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 105 orð | 2 myndir

Ráðinn yfirmaður þróunar hjá CCP

CCP tilkynnti í gær ráðningu Jean-Charles Gaudechon sem yfirmanns þróunar (e. executive producer) tölvuleiksins DUST 514, sem fyrirtækið gaf út fyrr á þessu ári. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Ráðin til KOM

Margrét Kristín Sigurðardóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi í almannatengslum og markaðsmálum hjá KOM almannatengslum ehf. Margrét er viðskiptafræðingur cand. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 322 orð | 2 myndir

Segir veiðigjöld á uppsjávarafla 18 til 19% af tekjum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 356 orð | 2 myndir

Stjórnandinn og kærleikurinn

Hvaða stjórnanda hefur þér líkað best við? Stjórnandann sem telur sig vita best og gefur beinar skipanir, er áberandi og alltaf „fremstur“? Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Stýrir fyrirtækinu eftir Paretoreglunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Elínrós Líndal er fyrir margar sakir óvenjuleg. Hún stofnaði tískufyrirtæki en segist þó ekki kunna að hanna, en vera þeim mun lagnari við að raða í kringum sig góðu fólki. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 1015 orð | 2 myndir

Vandamálin eru mörg heimagerð

• Enn eru flækjur tengdar því að koma vörusýnishornum í gegnum tollinn • Dýr póstburðargjöld standa í vegi fyrir netverslun við útlönd og í skoðun að koma upp vöruhúsi í Hollandi • Vörur sem framleiddar eru í Kína eru oft tollaðar í tvígang á leið sinni í hendur íslenskra neytenda Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Vandinn versnar

Lengi hefur legið fyrir að undirliggjandi viðskiptaafgangur – sá gjaldeyrir sem þjóðarbúið raunverulega skapar – mun alls ekki duga til að standa straum af samningsbundnum erlendum lánum. Fjármagnshöft endurspegla þennan vanda. Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 2123 orð | 3 myndir

Verkefnið er að auka útflutning

• Sælgætisgerðin Freyja vinnur að því að auka útflutning á sælgæti til Norðurlanda • Ævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, keypti bróður sinn út fyrr á árinu • Fyrirtækið er áfram fjölskyldufyrirtæki þar sem dætur Ævars vinna... Meira
10. október 2013 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Önnur lögmál gilda

Önnur lögmál gilda um fjárfestingu í nýsköpun og sprotafyrirtækjum en í hefðbundnum fyrirtækjum. Þau hafa t.d. yfirleitt litlar tekjur og því er erfitt að verðmeta þau á hefðbundinn máta. Meira

Ýmis aukablöð

10. október 2013 | Blaðaukar | 720 orð | 2 myndir

Er blómaskeiðið rétt að hefjast?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikill uppgangur hefur verið í íslenskri fatahönnun á síðustu árum. Nýjar og spennandi verslanir hafa sprottið upp og sumum merkjum tekist að stíga fyrstu skrefin inn á erlenda markaði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.