Greinar laugardaginn 19. október 2013

Fréttir

19. október 2013 | Innlendar fréttir | 203 orð

Aukin þekking skilar arði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þekkingaröflun og tækniframfarir í sjávarútvegi hafa skilað 40% verðmætaaukningu sjávarafla, að mati Sigurjóns Arasonar, nýskipaðs prófessors í matvælaverkfræði við HÍ. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Á ráðstefnu UNESCO í Peking

Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, mun sitja ráðstefnu UNESCO sem haldin er í Peking í Kína en borgarstjóri gerði grein fyrir þessu á fundi borgarráðs í fyrradag. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Árið er...Gulla á Skaganum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Útvarpsþáttaröðin „Árið er“ á Rás 2 hefur slegið í gegn, en hann var settur á dagskrá í maí sl. í tilefni af 30 ára afmæli rásarinnar í ár og hefur verið á sínum stað á hverjum laugardegi síðan. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 2037 orð | 3 myndir

Beintengd fiskiðnaði

Sigurjón Arason gegnir nýrri stöðu prófessors í matvælaverkfræði við Háskóla Íslands. Sigurjón sagði í samtali við Morgunblaðið að segja mætti að þetta væri fyrsta prófessorsstaðan sem beinlínis tengdist fiskiðnaði og fiskvinnslu hér á landi. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ekki búið að funda um spennistöðina

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ekki í verkahring spítalans

Rekstur Landspítalans á hjúkrunardeild á Vífilsstöðum á að vera tímabundinn. Áætlað er að deildin taki til starfa 20. nóvember næstkomandi og á að endurskoða rekstur hennar eftir hálft ár og kanna möguleika á öðru rekstrarformi eða öðrum rekstraraðilum. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Erfitt að spá um norðurljós

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við eigum von á meiri norðurljósavirkni í vetur og næsta vetur en undanfarin ár,“ segir Þórður Arason, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 1707 orð | 4 myndir

Flutningur á Vífilsstaðaspítala er tímabundin lausn

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Vel gengur að útbúa Vífilsstaðaspítala til að taka við einstaklingum af Landspítalanum í næsta mánuði. Meira
19. október 2013 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Flutti engin skjöl með sér til Rússlands

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Uppljóstrarinn Edward Snowden segist ekki hafa haft leyniskjöl í fórum sínum þegar hann flúði til Moskvu frá Hong Kong. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Fýlaveisla að hætti Mýrdælinga

ÚR BÆJARLÍFINU Jónas Erlendsson Fagridalur Skaftfellingum er að fjölga en þar hafði íbúum fjölgað hlutfallslega mest á Suðurlandi í lok þriðja ársfjórðungs. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð

Færeysk hörpuskel vottuð sem sjálfbær

Veiðar Færeyinga á Maríudiski, stórum hörpudiski, hafa nú hlotið MSC-umhverfisvottun, en vottunin er til merkis um það að veiðar þeirra séu sjálfbærar. Íslenskt vottunarfyrirtæki, Vottunarstofan Tún ehf. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Golli

Hausthreingerning Þessi dugnaðarforkur notfærði sér góðviðrið í gær til að hreinsa og snurfusa byggingu í Þingholtunum fyrir veturinn með Hallgrímskirkjuturninn glæsilega í... Meira
19. október 2013 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hald lagt á milljón Xanax-töflur í Sviss

Svissnesk tollgæsluyfirvöld hafa lagt hald á milljón falsaðar Xanax-töflur á flugvellinum í Zürich. Töflunum hafði verið pakkað í fjóra kassa, sem vógu alls 400 kíló. Meira
19. október 2013 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hundrað heimili kjarreldum að bráð

Ástralía. AFP. | Eyðilegging blasti víða við íbúum í bæjum í suðausturhluta Ástralíu í gærmorgun en þá höfðu 910 ferkílómetrar lands og fleiri en hundrað heimili orðið kjarreldum að bráð. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Kostnaður við kostnaðarmat tefur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tafir hafa orðið á ákvörðun um það hvert Listaháskóli Íslands flytur þar sem ekki liggur fyrir hverjum beri að greiða fyrir kostnaðarmat á þeim húsakostum sem eru til skoðunar undir starfsemi skólans. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Líf og fjör í miðborg Reykjavíkur

Margt var um manninn í miðborginni í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Haustsólin skartaði líka sínu fegursta á mildum haustdegi. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Lokað verði á síldina með stálþili við brú

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er allt mögulegt ef viljinn er fyrir hendi,“ segir Eyþór Garðarsson, formaður bæjarráðs Grundarfjarðar. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Lúxusferðir með Loftleiðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Loftleiðir Icelandic, leiguflugsfélagið innan Icelandair Group, hefur meðal annars lagt til flugvélar og áhafnir vegna tveggja til þriggja vikna lúxusferða um heiminn undanfarin tíu ár. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Mikill áhugi á íslenskum bókmenntum

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Alls komu 281.753 gestir frá 141 landi á bókamessuna í Frankfurt sem stóð frá 9. til 14. október sl, þar af kom rúmur helmingur eingöngu á sýninguna sjálfa yfir helgina. Fjöldinn er ívið minni en síðustu ár. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Mikilvægt tæki fyrir kjaraviðræðurnar

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is „Ég er ánægðastur að sjá þessar efnahagslegu forsendur eða umgjörð kjarasamninga í fyrsta skipti. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 1984 orð | 8 myndir

Orkan í samfélaginu á Austurlandi skiptir sköpum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Orkan sem býr í samfélaginu á Austurlandi, samtakamáttur íbúanna, samheldni þeirra og sjálfstraust, hefur mikla þýðingu fyrir atvinnulífið í landshlutanum, menningu og allt mannlíf. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Orri Hauksson ráðinn forstjóri Skipta

Stjórn Skipta hf. hefur ráðið Orra Hauksson forstjóra fyrirtækisins. Orri hefur undanfarin þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Starf forstjóra Skipta var auglýst laust til umsóknar 16. september. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Pokasjóður gaf brjóstholssjá

Pokasjóður verslunarinnar afhenti í gær fyrstu gjöfina til sjúkrastofnunar í samræmi við breyttar áherslur sjóðsins. Meira
19. október 2013 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Sádar hyggjast ekki taka sætið

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu höfnuðu aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær, degi eftir að þau unnu sæti á allsherjarþingi SÞ. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Segja fargjöld innanlands alltof há

Fargjöld eru orðin svo há að almenningur hefur ekki lengur efni á því að fljúga innanlands. Þetta er orðið að risastóru vandamáli sem áhrif hefur á utanlandsferðir fólks á landsbyggðinni og brýnar ferðir þess til Reykjavíkur, svo sem vegna veikinda. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Sexfaldur lottóvinningur í 28. skipti frá upphafi

Potturinn í lottóinu í dag er sexfaldur og er það í 28. skipti sem hann nær því frá upphafi. Fimm sinnum hefur hann orðið sjöfaldur en aldrei áttfaldur. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 666 orð | 3 myndir

Séu ekki eins og hver önnur eign

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sú lagalega túlkun að aflaheimildir njóti verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar eins og hver önnur eignarréttindi er hæpin. Meira
19. október 2013 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Styðja afstöðu gegn viðræðum við Íran

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun nýtur Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, stuðnings 58% ísraelsku þjóðarinnar hvað varðar afstöðu hans til kjarnorkuviðræðna við Íran. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Taka á móti vörum á jólamarkað

Fjölskylduhjálp Íslands er byrjuð að taka á móti varningi á jólamarkað samtakanna. Allur ágóði rennur í matarsjóðinn. Nytja- og flóamarkaður Fjölskylduhjálpar Íslands er opinn alla virka daga frá kl. 13 til 18 í Iðufelli 14 í Breiðholti. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Verja hagsmuni smábátaeigenda

Halldór Ármannsson var kjörinn nýr formaður Landssambands smábátaeigenda í gær. Segja má að kosningin hafi verið hnífjöfn því að Halldór hlaut 26 atkvæði en Þorvaldur Garðarsson 24 í kosningunni. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Viðurkenndur sem höfuðljósmyndari

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, Rax, verður viðfangsefni nýjustu bókarinnar í frönsku ritröðinni Photo Poche. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vilja láta mæla mengun víðar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bæjarráð og umhverfis- og framkvæmdaráð Hafnarfjarðar bókuðu á sameiginlegum fundi sínum í gær að þau tækju mjög alvarlega niðurstöðum skýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands um þungmálma og brennistein í mosa. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Víkja tímabundið úr bæjarstjórn á Ísafirði

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Guðfinna Hreiðarsdóttir eiginkona hans hafa fengið heimild bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar til að víkja tímabundið frá störfum bæjarfulltrúa. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Yfirdráttur fjármagnar heimilin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ætla má að umtalsverður hluti í vexti kortaveltu í verslun á þessu ári og því síðasta hafi verið fjármagnaður með auknum yfirdrætti heimila. Meira
19. október 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Yfirdráttur heimila á stóran þátt í hagvexti

Umtalsverður hluti í vexti kortaveltu í verslun á þessu ári og því síðasta var fjármagnaður með auknum yfirdrætti heimila. Af því leiðir að vöxtur einkaneyslu hvílir ekki á jafntraustum grunni og ætla hefur mátt. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2013 | Leiðarar | 251 orð

Ofboðsleg sóun innan ESB

ESB hyggst loks leysa vanda sem það viðurkennir varla að sé fyrir hendi Meira
19. október 2013 | Staksteinar | 171 orð | 3 myndir

Slæm samviska?

Sérkennilegt var að fylgjast með þátttöku Össurar Skarphéðinssonar í umræðum á Alþingi um tillögu um rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda í tengslum við Icesave-málið. Meira
19. október 2013 | Leiðarar | 338 orð

Vöxtur án innistæðu

Aukin neysla er fjármögnuð með yfirdrætti Meira

Menning

19. október 2013 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

29. Þorláksmessutónleikar Bubba

Bubbi Morthens heldur sína árvissu Þorláksmessutónleika 23. desember og verður það í 29. sinn sem Bubbi blæs til slíkra tónleika. Tónleikarnir fara í annað sinn fram í Eldborgarsal Hörpu og mun Bylgjan senda þá út í beinni. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
19. október 2013 | Tónlist | 303 orð | 1 mynd

Anderson leikur í lagi Unnar

Ian Anderson, forsprakki hljómsveitarinnar Jethro Tull, leikur á þverflautu í laginu „Sunshine“ eftir tónlistarkonuna Unni Birnu Björnsdóttur og verður það gefið út á næstu dögum. Meira
19. október 2013 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Baltasar með enn eitt kvikmyndaverkefnið

Kvikmyndafyrirtækið Bluegrass Films, sem tilheyrir Universal, hefur keypt réttinn að kvikmynd sem Baltasar Kormákur mun leikstýra og fjallar um fanga sem sleppt var úr fangelsi á Filippseyjum gegn því að gerast leigumorðingjar. Meira
19. október 2013 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Belafonte deilir við King-fjölskylduna

Söngvarinn Harry Belafonte, sem orðinn er 86 ára gamall, deilir um þessar mundir fyrir dómstólum í New York við börn dr. Martins Luthers Kings, sem var einn hans nánasti vinur. Meira
19. október 2013 | Fólk í fréttum | 565 orð | 1 mynd

Blíði andinn fagnar

Menn fundu á Gentle Spirit að hann hafði það einnig í sér að miðla eigin efni, ekki bara annarra. Meira
19. október 2013 | Myndlist | 278 orð | 2 myndir

Bók um Rax í Photo Poche-ritröðinni

Væntanleg er bók með úrvali ljósmynda Ragnars Axelssonar, Rax, í frönsku ritröðinni Photo Poche. Bókin um Ragnar verður sú 144. í þessum bókaflokki þar sem fjallað er um alla helstu ljósmyndara sögunnar, allt frá upphafi miðilsins árið 1839. Meira
19. október 2013 | Tónlist | 865 orð | 2 myndir

Carmen er „táknmynd frelsisbaráttu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er mér mikil ánægja að vinna aftur með Íslensku óperunni. Hér er starfandi úrvalshópur listamanna sem eru mjög áhugasamir um að setja upp góða sýningu, sem auðveldar vinnu mína sem leikstjóra. Meira
19. október 2013 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Dimma á Græna hattinum

Myrkraverk í Hörpu nefnist fyrsti tvöfaldi tónleikadiskurinn sem hljómsveitin Dimma sendir frá sér. Annar diskurinn innheldur hljóðupptökur af útgáfutónleikum Dimmu í Norðurljósum í Hörpu, vegna plötunnar Myrkraverk , 17. janúar sl. Meira
19. október 2013 | Leiklist | 312 orð | 1 mynd

Fortíðinni verður ekki breytt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikritið Saumur eftir breska leikskáldið Anthony Neilson verður frumsýnt í kvöld kl. 20 á Litla sviði Borgarleikhússins og er sýningin unnin í samstarfi við unga, nýja listamenn. Meira
19. október 2013 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd

Heimildarmyndartónlist Bigga á plötu

Tónlist Bigga Hilmars og tónskáldsins Scotts Twynholm við ensk-tyrknesku heimildarmyndina My Brother the Ark Raider hefur verið gefin út á plötu. Meira
19. október 2013 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Hundrað sýningar

Möguleikhúsið sýnir Ástarsögu úr fjöllunum í hundraðasta sinn, í menningarmiðstöðinni Gerðubergi á sunnudag kl. 20. Barnaleiksýningin byggist á samnefndri sögu Guðrúnar Helgadóttur um tröllskessuna Flumbru og tröllastrákana hennar átta. Meira
19. október 2013 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Stofna listvinafélag

Á sunnudaginn kl. 15 verður stofnfundur listavinafélags við Bústaðakirkju. Meira
19. október 2013 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Styrkja tónleika í Hörpu

Úthlutað hefur verið í þriðja sinn úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns. Sjóðurinn var stofnaður fyrir það fé sem safnað var um árabil til byggingar tónlistarhúss. Meira
19. október 2013 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Svavar og Kristján

Söngvaskáldið Svavar Knútur heldur tónleika á Café Rosenberg í kvöld kl. 21 ásamt tónlistarmanninum og vini sínum Kristjáni Hrannari Pálssyni. Meira
19. október 2013 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Svívirðileg vörusvik

Menn eru að velta sér of mikið upp úr smáatriðum sem engu skipta, eins og því hvort Bakarameistarinn hafi auglýst á óheppilegum tíma í sjónvarpinu eða því hvort forsætisráðherra megi fara í frí með fjölskyldu sinni. Meira

Umræðan

19. október 2013 | Aðsent efni | 503 orð | 2 myndir

Dýpi á fast...?

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "...bráðveikum og alvarlega slösuðum sé komið í stöðugt ástand sem fyrst, ekki síst áður en lagt er upp í óvissuferð í venjulegu sjúkraflugi..." Meira
19. október 2013 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Framlag matreiðslumanna til uppbyggingar matarlandsins Íslands

Eftir Hafliða Halldórsson: "Matreiðslumenn á Íslandi hafa mikilvægu hlutverki að gegna með tilkomu fleiri ferðamanna sem sækjast eftir gæðum og einstakri matarupplifun." Meira
19. október 2013 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Horfið frá uppbyggingu

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Ekki eru fullnægjandi ríkisfjármálarök fyrir að hverfa frá fjárfestingaáætluninni." Meira
19. október 2013 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Hvað er áhyggjulaust ævikvöld?

Eftir Kristínu H. Tryggvadóttur: "Ég ætti að vera í þeim hópi að þurfa ekki að hafa áhyggjur af ævikvöldinu. Ég fæ að halda eftir 65 þúsund krónum á mánuði í vasapening. Hjálp!" Meira
19. október 2013 | Aðsent efni | 856 orð | 2 myndir

Íslendingar skilja meira en Norðmenn gera

Eftir Ove Orvik: "Ungt fólk skilur granna sína aðeins í mjög takmörkuðum mæli og því þarf að grípa til aðgerða gegn þessari þróun." Meira
19. október 2013 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Rétt norðan við Kúbu

Fólki er mismisboðið af mismunandi hlutum. Meira
19. október 2013 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Tímasóun að teygja?

Eftir Eygló Egilsdóttur: "Gamalt indverskt spakmæli segir einmitt að heilbrigði og liðleiki hryggjar gefi til kynna raunverulegan aldur manns." Meira
19. október 2013 | Pistlar | 839 orð | 1 mynd

Tvær meginfylkingar eru að verða til óháð flokkum

Ekki ólíklegt að fagráðherrar verði helztu andstæðingar róttækra kerfisbreytinga Meira
19. október 2013 | Pistlar | 518 orð | 1 mynd

Um kímnigáfu

Fyrir skömmu flutti ég svolítið erindi um Benedikt Gröndal, skáld, þýðanda og upphafsmann íslenska náttúrugripasafnsins sem væntanlega verður til húsa í Perlunni. Meira
19. október 2013 | Velvakandi | 159 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ætlum við aldrei að læra neitt? Mér ofbauð að hlusta á Össur fv. utanríkisráðherra í viðtali við Bylgjuna í hádeginu 16.10. en þar ásakaði hann núverandi ríkisstjórn um svik. Út af hverju? Jú auðvitað ESB. Meira
19. október 2013 | Pistlar | 372 orð

Þjóðsögur um bankahrunið (10)

Ein lífseigasta þjóðsagan um bankahrunið 2008 er, að hún hafi verið bein afleiðing af frjálshyggjutilraun, sem hér hafi verið framkvæmd. Meira
19. október 2013 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Ævintýralandið Ísland

Eftir Ásgeir Hvítaskáld: "Þegar ég kom upp undir skerið var búið að leggja línu meðfram ströndinni. Fékk góða tilfinningu; ef til vill var ég kominn á ýsuslóð." Meira

Minningargreinar

19. október 2013 | Minningargreinar | 4277 orð | 1 mynd

Anna Skúladóttir

Anna Skúladóttir fæddist á Húsavík 8. september 1965. Hún lést á heimili sínu, Bláskógum, Fáskrúðsfirði, 10. október 2013. Foreldrar hennar eru Skúli Þór Jónsson, f. á Kópaskeri 21.7. 1941, og Heiðrún Hallgrímsdóttir, f. á Víkingavatni, Kelduhverfi... Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 2903 orð | 1 mynd

Aron Arnórsson

Aron Arnórsson fæddist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 2. apríl 1981. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. október 2013. Foreldrar Arons eru hjónin Helga Jónsdóttir, f. 11. ágúst 1955 í Vestmannaeyjum og Arnór Hermannsson, f. 23. nóvember 1954. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 231 orð

Elsku afi. Síðan við munum eftir okkur hefur alltaf verið ævintýri að...

Elsku afi. Síðan við munum eftir okkur hefur alltaf verið ævintýri að fara í heimsókn til ömmu og afa á Húsavík. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 3. mars 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum 7. október 2013. Foreldrar Guðrúnar voru Guðný Svanhvít Guðmundsdóttir, f. 29. okt. 1909, d. 5. ágúst 1998 og Jón Bernharð Ásgrímsson, f. 20. ágúst 1900, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Hannes Vigfússon

Hannes Vigfússon fæddist á Grund í Þorvaldsdal 28. mars 1919. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 13. október 2013. Hann var sonur hjónanna Vigfúsar Kristjánssonar, smiðs og útvegsbónda, f. 7. febrúar 1889, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Haukur Helgi Logason

Haukur Helgi Logason fæddist á Húsavík 7. febrúar 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 12. október 2013. Foreldrar hans voru Logi Helgason, f. 14.12. 1910, d. 15.11. 1937 og Aðalbjörg Guðný Björnsdóttir, f. 19.12. 1912, d. 7.3. 1992. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Hörður Heiðar Hannesson

Hörður Heiðar Hannesson, skipstjóri, fæddist á Siglufirði 6. október 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 13. október 2013. Foreldrar Harðar voru Olga Magnúsdóttir, f. 6.6. 1908, d. 24.1. 1971 og Hannes Sölvason, f. 6.1. 1903, d. 3.1. 1983. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 3154 orð | 1 mynd

Karítas Anna Þórðardóttir

Karítas Anna Þórðardóttir fæddist í Ólafsvík 24. febrúar 1956. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 13. október 2013. Foreldrar hennar voru Aðalsteina Sumarliðadóttir, f. 22.2. 1923, d. 29.4. 2013, og Þórður Þórðarson, f. 1.11. 1923, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 245 orð

Lionsklúbbur Húsavíkur kveður nú kæran félaga, Hauk Helga Logason. Það...

Lionsklúbbur Húsavíkur kveður nú kæran félaga, Hauk Helga Logason. Það var mikill happafengur fyrir Lionsklúbb Húsavíkur þegar Haukur gerðist meðlimur í klúbbnum 21. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Sigfríð Jóhanna Guðmundsdóttir

Sigfríð Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Dratthalastöðum í Hjaltastaðarþinghá 17. apríl 1916. Hún lést á HSA á Egilsstöðum 9. október 2013. Foreldrar hennar voru Guðmundur Halldórsson, búfræðingur, bóndi og smiður, f. 20. febrúar 1869, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2013 | Minningargreinar | 251 orð

Þegar ég var lítil komst ég að því að systkini mín ættu annað sett af...

Þegar ég var lítil komst ég að því að systkini mín ættu annað sett af foreldrum, en ekki ég. Ég ákvað því að fá mér þá bara svoleiðis líka og það var sko ekki langt að leita. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2013 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 1 mynd

Erlendir fjárfestar halda að sér höndum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is „Lífskjör á Íslandi fara versnandi og eru verri en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Meira
19. október 2013 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Hagar hagnast

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Margt bendir til þess að hagnaður verslunarfyrirtækisins Haga á öðrum ársfjórðungi verði sá mesti síðan félagið var skráð á markað í desembermánuði árið 2011. Meira
19. október 2013 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Hagnaður á fyrsta ári

Íþróttavöruverslunin Sports Direct á Íslandi hagnaðist um 18,8 milljónir króna á seinasta ári, samkvæmt ársreikningi verslunarinnar. Meira
19. október 2013 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 2 myndir

Lán Smáragarðs leiðrétt um 4,4 milljarða króna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Vaxtaberandi lán Smáragarðs, þriðja stærsta fasteignafélags landsins í fermetrum talið og er í eigu Norvikur, voru leiðrétt um 4,4 milljarða króna í mars á liðnu ári. Meira

Daglegt líf

19. október 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

BIRNA fagnar 7 ára afmæli

Í dag, laugardag frá kl. 15-18, verður afmælisboð í versluninni Birnu við Skólavörðustíg 2. Birna Concept Shop Is, eins og búðin heitir fullu nafni, fagnar semsagt 7 ára afmæli og ætlar að bjóða í tilefni þess 20% afslátt af öllum vörum í 7 daga. Meira
19. október 2013 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Fjölbreytt skurðverk eftir konur og karla á sýningu í Gerðubergi

Skurður í tré er áhugamál fjölmargra, enda má með tréskurði skapa fallega nytjahluti og heillandi listaverk. Í dag, laugardag kl. 14, verður opnuð sýningin Tréskurður – Handverk og list í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Meira
19. október 2013 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

...gerið góð kaup í Kolaportinu

Um helgar er gaman að rölta í miðbæ Reykjavíkur og kíkja kannski í Kolaportið, en þar er ekki aðeins áhugavert mannlíf heldur má þar líka gera kjarakaup. Ef fólk gefur sér tíma til að gramsa og skoða má finna ótrúlegustu hluti á góðu verði. Meira
19. október 2013 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Skálholt, hvað ætlar þú að verða?

Málþing um stöðu og framtíð Skálholts verður haldið í Skálholti í dag kl 13-16. Kristín Huld Sigurðardóttir og Pétur H. Ármannsson, arkitekt frá Minjastofnun Íslands, ætla að fjalla um framtíðarsýn minjavörslu í Skálholti; Edward H. Meira
19. október 2013 | Daglegt líf | 878 orð | 5 myndir

Ætlar að grafa vatnsbrunn á æskuslóðunum

Þeim sem alist hafa upp við að sækja vatn langt frá heimili sínu, vatn sem er jafnvel ekki hreint, hlýtur að þykja dásamlegt að geta skrúfað frá krananum og drukkið rennandi vatn. Einn þeirra er Souleymane Sonde, þrítugur maður frá Búrkína Fasó. Meira

Fastir þættir

19. október 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. d4 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 c5 5. c3 b6 6. Be2 Bb7 7. 0-0 0-0...

1. Rf3 Rf6 2. d4 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 c5 5. c3 b6 6. Be2 Bb7 7. 0-0 0-0 8. h3 d6 9. Bh2 Rbd7 10. a4 Dc7 11. Rbd2 a6 12. Db3 Bc6 13. c4 e6 14. Hfd1 Hfd8 15. Hac1 Hab8 16. Rb1 Re4 17. d5 exd5 18. cxd5 Bb7 19. Rfd2 Rxd2 20. Hxd2 b5 21. axb5 axb5 22. Meira
19. október 2013 | Í dag | 351 orð

Af fuglinum Gnarr og fleiri fuglum

K arlinn á Laugaveginum var að koma vestan af Melum, þegar ég sá hann. Hann var með slitinn sixpensara á höfði sem hallaði út á vinstri hlið en upplitaður rauður hártoppur sléttgreiddur á hina eins og hálfur þríhyrningur. Meira
19. október 2013 | Fastir þættir | 10 orð

Á mánudaginn

Næst verður fjallað um Breiðdalsvík á 100 daga hringferð... Meira
19. október 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Bengta N. Þorláksdóttir og Ingjaldur S. Hafsteinsson eiga fimmtíu ára...

Bengta N. Þorláksdóttir og Ingjaldur S. Hafsteinsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 19. október. Þau skírðu frumburðinn Pétur þegar þau giftu sig, Þorlákur og Katrín bættust svo við. Barnabarna- og barnabarnabarnahópurinn stækkar enn. Meira
19. október 2013 | Fastir þættir | 166 orð

Bragðvísi. S-Allir Norður &spade;ÁG53 &heart;G76 ⋄1062 &klubs;K42...

Bragðvísi. S-Allir Norður &spade;ÁG53 &heart;G76 ⋄1062 &klubs;K42 Vestur Austur &spade;D2 &spade;9876 &heart;K1083 &heart;Á54 ⋄K87 ⋄G54 &klubs;D1083 &klubs;765 Suður &spade;K104 &heart;D92 ⋄ÁD93 &klubs;ÁG9 Suður spilar 3G. Meira
19. október 2013 | Fastir þættir | 164 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Að loknum þremur kvöldum í fjögurra kvölda...

Bridsdeild Breiðfirðinga Að loknum þremur kvöldum í fjögurra kvölda tvímenningskeppni eru þeir Þórður Ingólfsson og Hörður Gunnarsson með góða forustu. Röð efstu para er þessi: Þórður Ingólfss. – Hörður Gunnarss. 808 Oddur Hanness. Meira
19. október 2013 | Árnað heilla | 316 orð | 1 mynd

Doktor í fornleifafræði

Adolf Friðriksson fornleifafræðingur hefur varið doktorsritgerð sína við Sorbonne-háskóla í París. Ritgerðin heitir „La place du mort. Les tombes vikings dans le paysage culturel islandais“. Meira
19. október 2013 | Í dag | 229 orð | 1 mynd

Gólar fyrir framan tölvuna í sveitinni

Gjafir eða veraldlegir hlutir eru ekki efst í huga Guðríðar Ringsted, hjúkrunarfræðings, söngkonu og jógakennara á Arnbjörgum á Mýrum, heldur vinátta og samvera en hún fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Meira
19. október 2013 | Í dag | 17 orð

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok...

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða. Meira
19. október 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hvanneyri Hrafnkell Orri fæddist 16. febrúar. Hann vó 3.760 g og var 51...

Hvanneyri Hrafnkell Orri fæddist 16. febrúar. Hann vó 3.760 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sunna Guðmundsdóttir og Jón Orri Sigurðarson... Meira
19. október 2013 | Árnað heilla | 555 orð | 4 myndir

Lestrarhestur sem prjónar

Súsanna fæddist í Reykjavík 20.10. 1953 en ólst upp í Keflavík. Hún var tvisvar í sveit en leiddist: „Í fyrra skiptið fór ég í sveit í Húnavatnssýslu og síðan í Þingeyjarsýslu. Mér líkaði illa á báðum stöðum. Meira
19. október 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Líklega hefur farið um suma eldri borgara, sem vandir eru að máli sínu, þegar stjórnvöld voru hvött til að „skila þeim aftur skerðingum undanfarinna ára“. Meiningin var áreiðanlega góð, en að bæta þeim skerðingarnar hljómar... Meira
19. október 2013 | Fastir þættir | 1375 orð | 9 myndir

Menn á Reyðarfirði kunna að detta

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það sem einkennir Reyðarfjörð í mínum huga er að hér er engin útgerð eins og var. Þetta er því orðið meiri iðnaðar- og verslunarstaður en áður. Meira
19. október 2013 | Í dag | 1788 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Konungsmaðurinn. Meira
19. október 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Grétar Rafn fæddist 3. febrúar kl. 21.24. Hann vó 3.648 g og...

Reykjavík Grétar Rafn fæddist 3. febrúar kl. 21.24. Hann vó 3.648 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elva Dögg Sigurðardóttir og Halldór Jónasson... Meira
19. október 2013 | Árnað heilla | 343 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Bjarni Sigurjónsson Sigríður Guðrún Júlíusdóttir 80 ára Aðalheiður Bóasdóttir María Steingrímsdóttir Þórunn Ólafsdóttir 75 ára Bára Sigurgeirsdóttir Hallbera Ágústsdóttir Ingunn Jónsdóttir Margeir Björnsson Ólafur Aðalsteinn... Meira
19. október 2013 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji er einstaklega fljótfær týpa. Hann grípur gjarnan eitthvað alveg á lofti – prjónar framan eða aftan við það. Meira
19. október 2013 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. október 1918 Spænska veikin barst til landsins með tveimur skipum, Botníu frá Kaupmannahöfn og Willemoes frá New York. Í þessari skæðu inflúensu létust á fimmta hundrað manns. 19. Meira

Íþróttir

19. október 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Afturelding er á toppnum

Afturelding er efst í 1. deild karla í handknattleik eftir að hafa lagt KR að velli, 25:19, í Mosfellsbænum í gærkvöld. Afturelding hefur unnið alla fimm leiki sína og Stjarnan er líka með fullt hús, en eftir fjóra leiki. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 1391 orð | 5 myndir

Allt nema Ronaldo

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Á mánudaginn verður dregið í umspilsleiki undankeppni Evrópu um fjögur laus sæti á HM í Brasilíu á næsta ári og í fyrsta skipti í sögunni verður nafn Íslands í pottinum. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Grindavík 102:104 Þór Þ. &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Grindavík 102:104 Þór Þ. – Stjarnan 95:76 Keflavík – KFÍ 95:67 Staðan: Keflavík 220183:1304 Njarðvík 220212:1784 KR 220190:1574 Þór Þ. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Haldið í við metnað landsliðanna

Vallarmál Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er algjörlega óhugsandi í hugum flestra að sá tímamótaleikur sem heimaleikurinn í HM-umspilinu verður fari fram utan landsteinanna. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Digranes: HK – ÍBV L13.30 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – HK L13.30 Selfoss: Selfoss – Haukar L13.30 N1-höllin: Afturelding – Grótta L13. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Lúthersdóttir og stöllur í sundliði Florida-háskólans...

Hrafnhildur Lúthersdóttir og stöllur í sundliði Florida-háskólans rúlluðu yfir Missouri-háskólann í sundeinvígi skólanna á fimmtudaginn. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Myndi bara svara KR og FH

Danski miðjumaðurinn Mark Tubæk, lykilmaður í liði Þórs á síðustu leiktíð, segist ekki reikna með að snúa aftur til Íslands fyrir næstu leiktíð nema tilboð berist frá annaðhvort Íslandsmeisturum KR eða silfurliði FH. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Noregur Sarpsborg – Brann 3:2 • Guðmundur Þórarinsson lék...

Noregur Sarpsborg – Brann 3:2 • Guðmundur Þórarinsson lék allan leikinn með Sarpsborg og lagði upp fyrsta markið og Þórarinn Ingi Valdimarsson lék síðustu 20 mínúturnar. • Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Valur – Akureyri 26:21 Staðan: FH 5311124:1097...

Olís-deild karla Valur – Akureyri 26:21 Staðan: FH 5311124:1097 Haukar 5302124:1116 Fram 5302109:1246 ÍR 5302134:1296 ÍBV 4202106:984 Valur 5203122:1204 Akureyri 5203118:1274 HK 401389:1081 Olís-deild kvenna Valur – FH 33:18 Mörk Vals :... Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sigurður og Rúnar ráðnir?

Mestar líkur virðast á því að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði næsti þjálfari ÍBV og Rúnar Páll Sigmundsson næsti þjálfari Stjörnunnar. Þessi tvö félög í efstu deild karla í knattspyrnu eru enn án þjálfara. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stefán Darri frá í mánuð

Stefán Darri Þórsson, handknattleiksmaður hjá Fram, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla. Hann fékk högg á hægri höndina í viðureign FH og Fram í fyrrakvöld. Við skoðun hjá lækni kom í ljós að það hafði flísast upp úr beini í handarbakinu. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 510 orð | 4 myndir

Tíu góðar mínútur hjá Val

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir þrjá tapleiki í röð, þar af eitt á heimavelli, ráku Valsmenn af sér slyðruorðið í gærkvöldi og lögðu Akureyringa, 26:21, á heimavelli sínum. Sigurinn var hinsvegar torsóttur. Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 1046 orð | 8 myndir

Unnu sama leikinn þrisvar

Á Ásvöllum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Þvílíka og aðra eins skemmtun er varla hægt að finna í íþróttaheimum! Meira
19. október 2013 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Við verðum í toppstandi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það afrek karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu að komast í HM-umspilið lengdi enn keppnistímabil markvarðanna Hannesar Þórs Halldórssonar og Gunnleifs Gunnleifssonar. Meira

Ýmis aukablöð

19. október 2013 | Blaðaukar | 411 orð | 1 mynd

1.100 tónleikar erlendis það sem af er árinu

Krafturinn í íslenskri tónlist fer ekki milli mála og útrásin er í fullum gangi. Hefur áhyggjur af því að á sama tíma eru framlög skorin niður. Meira
19. október 2013 | Blaðaukar | 1450 orð | 1 mynd

Fínt að vera íslenskur tónlistarmaður

Ólafur Arnalds hefur um árabil verið í framlínu nýklassískrar tónlistar hér á landi sem og á alþjóðavísu. Um það vitna vinsældir hans á erlendri grund, en hann var staddur í biðsal á flugvelli hinum megin á hnettinum þegar blaðamaður náði tali af honum. Nema hvað. Meira
19. október 2013 | Blaðaukar | 1008 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist á heiðurinn

12 Tónar er plötubúð sem landsmenn flestir þekkja og útlendingar sömuleiðis enda hefur hún góðan meðbyr þótt aðrar plötuverslanir þrjóti örendið. Íslensk tónlist er þar ein helsta ástæðan segir Lárus Jóhannesson, annar eigendanna. Meira
19. október 2013 | Blaðaukar | 494 orð | 2 myndir

Óstöðvandi snjóbolti

Íslenskir tónlistarmenn hafa rutt brautir út á erlenda markaði sem gagnast þeim sem á eftir fylgja. Ráðherra segir ekki hafa verið hægt að standa við fögur loforð fyrri ríkisstjórnar. Meira
19. október 2013 | Blaðaukar | 553 orð | 1 mynd

Tónlistin hefur mikið kynningargildi

Icelandair hefur hjálpað til við að koma íslenskri tónlist á framfæri við umheiminn. Meira
19. október 2013 | Blaðaukar | 865 orð | 1 mynd

Tónlistin hefur tekið við af Snorra og Halldóri

Á þessu afmælisári erum við að líta um öxl. Meira
19. október 2013 | Blaðaukar | 3021 orð | 3 myndir

Við stofnuðum félag

Jóhann G. Jóhannsson var í hópi ástsælustu tónlistarmanna þjóðarinnar en hann lést sem kunnugt er þann 15. júlí síðastliðinn eftir langa baráttu við krabbamein. Meira
19. október 2013 | Blaðaukar | 1352 orð | 1 mynd

Þarf að halda jafnvægi í sveiflunum

Páll Óskar ákvað ungur að leggja tónlistina fyrir sig og hefur aldrei unnið frá 9 til 5. Hann segir líf tónlistarmannsins geta gengið í bylgjum og mikil áskorun að skora sjálfan sig stöðugt á hólm til að gera nýja og ferska hluti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.