Greinar sunnudaginn 20. október 2013

Ritstjórnargreinar

20. október 2013 | Reykjavíkurbréf | 1228 orð | 1 mynd

Tilhlaupið er hafið að hundrað ára afmælinu

Í þessa heilu öld hefur Morgunblaðið aldrei þurft að óttast samkeppni um gæði og snerpu. En frá upphafi nýrrar aldar hefur blaðið búið við samkeppni sem einkennist af því að sá þáttur í starfsemi samkeppnisaðila sem snýr að Morgunblaðinu hefur ekki þurft að lúta þeim lögmálum að standa undir sér. Meira

Sunnudagsblað

20. október 2013 | Sunnudagsblað | 1548 orð | 1 mynd

Að anda að sér lífi

Gunnar Eyjólfsson leikari er að verða 88 ára gamall og stundar reglulega qigong, en nýkomin er út bók með æfingum sem hann þróaði. Í viðtali ræðir Gunnar um þennan einstaka lífsstíl og þá miklu ábyrgð sem fylgir því að vera manneskja. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Aftur á svið

Hvað? Mýs og menn Hvar? Borgarleikhúsið, stóra sviðið Hvenær? Laugardag kl. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 124 orð | 5 myndir

Andstæðir heimar í Shanghai

Mannlífið í milljónaborginni Shanghai er oft skrautlegt og skemmtilegt. Ef manni leiðist er nóg að skreppa út út húsi því alltaf er eitthvað nýtt að sjá. Hér höfum við fjölskyldan búið í þrjú lærdómsrík ár og haft tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 1332 orð | 2 myndir

Auðveldara að finna lausnir í bókum

Jón Óttar Ólafsson, doktor í afbrotafræði og fyrrverandi lögreglumaður, sendir á næstu dögum frá sér sína fyrstu glæpasögu, Hlustað. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Á alltaf smjör í ísskápnum

Þó að Guðrún Jóhannesdóttir hjá Kokku eigi ekki í vandræðum með að sinna framkvæmdastjórastarfinu segist hún eiga erfitt með að spara þegar heimilið er annars vegar. Góður matur og tólin til að galdra hann fram er það sem á hug hennar allan. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 243 orð | 4 myndir

Á borgarstjórnarfundi hugsaði Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi sér...

Á borgarstjórnarfundi hugsaði Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi sér gott til glóðarinnar þar sem hún sá að konur væru þar í meirihluta. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 96 orð | 6 myndir

Án fyrirhafnar og erfiðis

Það þarf ekki endilega að hamast í ræktinni eða borða fæðubótarefni til að bæta heilsuna á einn og annan hátt. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 169 orð | 5 myndir

Á tónleikum í Salnum á sunnudagskvöld kl. 20 flytur Kristjana...

Á tónleikum í Salnum á sunnudagskvöld kl. 20 flytur Kristjana Skúladóttir leikkona lög sem voru vinsæl meðan á síðari heimsstyrjöldinni stóð og segir sögur. Lögin urðu m.a. vinsæl með Marlene Dietrich og Veru Lynn. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Bakaðu skrilljón smákökur

Smákökuleikurinn er álíka ávanabindandi og Candy Crush. Leikurinn gengur út á það að ýta eins oft og þú getur á skjáinn til að framleiða eins margar kökur og þú getur innan ákveðins tíma. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 923 orð | 12 myndir

Boltinn Benedikt Bóas benedikt@mbl.is

„Hann á möguleika á að verða einn besti leikmaður Íslands frá upphafi. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 1408 orð | 12 myndir

Bókvitið í askana látið

Lesklúbbur kvenna á Akureyri tók upp á þeirri bráðskemmtilegu nýbreytni í haust að elda og borða saman mat upp úr þeim bókum sem hópurinn las og skeggræddi síðasta vetur. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Camerarctica

Kammerhópurinn Camerarctica kemur fram á öðrum tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á þessu starfsári, í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið kl. 20. Camerarctica hefur á undanförnum árum staðið að heildarflutningi á ýmsum merkum tónverkasöfnum. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 1828 orð | 17 myndir

Dýrmæt perla

Böðvar Guðmundsson hefur umsjón með nýju úrvali ljóða Jónasar Hallgrímssonar og er auk þess búinn að þýða bækur eftir Mo Yan og William Valgardson. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Eftirminnileg afmælisgjöf

Kristín Sveinsdóttir er fyrst til að koma fram í nýrri tónleikaröð. Hún flytur sönglög eftir sín eftirlætistónskáld. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 1141 orð | 6 myndir

Ekki gustuk að reka háskóla

Ýmis sjónarmið eru uppi varðandi þróun háskóla á Íslandi en nokkuð hefur verið rætt um sameiningu þeirra, ekki síst Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 979 orð | 5 myndir

Er tæknistreitan að yfirbuga þig?

Margir þjást af streitueinkennum sem rekja má til mikillar notkunar tækja. Hægt er að vinna gegn streitunni með ýmsum ráðum. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

FIFA-fótboltamót

Hvað? Íslandsmót í tölvuleiknum FIFA14 Hvar? Spot Kópavogi Hvenær? Fyrsta umferð er á sunnudagskvöld kl. 19 Nánar: Keppt er í tölvuleiknum FIFA14 og vegleg verðlaun í boði fyrir sigurliðið. Verð: 5.000 kr. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Finndu nýjar hljómsveitir

Með smáforritinu Discovr getur þú uppgötvað hljómsveitir og tónlist sem svipar til þíns tónlistarsmekks. Auk þess getur þú fylgst með þínum uppáhaldshljómsveitum og smáforritið lætur þig vita af nýjum lögum og nýjum fréttum sem frá þeim koma. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 930 orð | 1 mynd

Finnst lögfræði vera mjög bókmenntalegt fag

„Þegar maður er farinn að lesa dóma daginn út og inn, þá má alveg líta á þá sem ótrúlega framúrstefnuleg bókmenntaverk,“ segir Halldór Armand. Hann valdi að skrifa skáldskap. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar sýningar

Hvað? Fjölskylduferð í Þjóðminjasafnið Hvar? Suðurgötu 41 Hvenær? Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 514 orð | 2 myndir

Frumleg fartölva

Snertiskjárinn gefur færi á forvitnilegum tilraunum eins og sjá má á nýrri Sony-fartölvu, Vaio Duo 13, sem er í senn spjaldtölva og öflug fartölva. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 2020 orð | 9 myndir

Fær útrás fyrir ADHD í Tarsanleik

„Allir sem þekkja mig vel vita að ég er með bullandi ADHD,“ segir Magnús Jónsson, leikari, tónlistarmaður og málari. Hann hefur aldrei verið á lyfjum en þróaði með sér tækni til að vinna með orkuna. Þar skipta hreyfing og hollt mataræði miklu máli. Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Gagnlegt húðflúr

Indverskur lögreglumaður, sem týndist sex ára, hafði uppi á fjölskyldu sinni á dögunum eftir 24 ára leit. Ganesh Raghunath Dhangade varð viðskila við foreldra sína 1989 þegar fjölskyldan tók lest, en drengurinn varð eftir á pallinum. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 128 orð | 2 myndir

Gaumgæfðu allar hillur

Við eigum það til að venjast búðunum þar sem keypt er í matinn og leita alltaf í sömu rekkana og gangana til að finna það sem okkur vanhagar um. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Hálf milljón hlustað

Í vikunni var sagt frá því á mbl. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 936 orð | 17 myndir

Heillandi heimsborg

Barcelona er ein fegursta borg Evrópu, uppfull af iðandi lífi og ekki skemmir veðurfarið. Í Barcelona er hægt að blanda saman sólarlandaferð og borgarferð. Brosa allan hringinn á meðan. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 262 orð | 1 mynd

Helgarhreyfingin

Fátt var skemmtilegra í leikfimitímum í gamla daga en að fá að fara í Tarsanleik. Þá var búið að leggja allan salinn undir hesta og stökkbretti, allir kaðlar dregnir út og dýnum dreift um gólfið. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 731 orð | 4 myndir

Hengdur í tvígang?

Íranskt réttarkerfi er í bobba eftir að maður sem tekinn hafði verið af lífi með hengingu reis upp frá dauðum. Hvað í ósköpunum á að gera við manninn? Þyrma honum eða hengja hann aftur. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Herraföt á KEX

Hvað? Fatamarkaður Kormáks og Skjaldar Hvar? KEX hostel Hvenær? Laugardag og sunnudag kl. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 316 orð | 6 myndir

Herramennskan í fyrirrúmi

Aron Bergmann leikmyndahönnuður, listamaður og að eigin sögn væntanlegur forsetaframbjóðandi 2020 vekur athygli fyrir fágaðan og herralegan stíl. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 1594 orð | 7 myndir

Hitti „barnið sitt“ eftir 58 ár

Lítil norsk stúlka ákvað að drífa sig í heiminn um borð í Loftleiðavélinni Heklu í níu þúsund fetum fyrir 58 árum. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 211 orð | 6 myndir

Hlýleg blanda af gamalli og nýrri hönnun

Á Seltjarnarnesi er fallega innréttað heimili með áherslu á hráleika í bland við mýkri efnivið. Rýmið er skemmtilega hannað í skandinavískum, áreynslulausum og tímalausum stíl. Sigurborg Selma Karlsdótir sigurborg@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 1795 orð | 2 myndir

Húmorískur harmur

Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í gærkvöldi leikritið Hús Bernhörðu Alba eftir Federico García Lorca í Gamla bíói. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Hver var kóngurinn?

Að frátöldum leiðtogafundi Ronalds Reagans, forseta Bandaríkjanna, og Mikhaíls Gorbatsjevs, leiðtoga Sovétríkjanna, er leiðangur Margrétar Þórhildar Danadrottningar til Íslands sú heimsókn erlendra þjóðhöfðinga hingað til lands sem mesta athygli hefur... Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Kórar í hóp

Hvað? Kórahátíð Hvar? Hörpu Hvenær? Sunnudag kl. 15 Nánar: Landssamband blandaðra kóra er 75 ára og því verður efnt til kórahátíðar. Verð: 3.200/3. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 20. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 420 orð | 2 myndir

Krúttlegar kökur

Eva María fór að baka fyrir alvöru eftir að sonur hennar fæddist fyrir fjórum árum. Hún skreytti afmæliskökur hans út frá áhuga hans hverju sinni og í kjölfarið fékk hún beiðnir frá fjölskyldu og vinum um að gera persónulegar kökur fyrir svipuð tilefni. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 393 orð | 6 myndir

Lady Gaga vildi alla fatalínuna senda

Rakel Sölvadóttir fatahönnuður var beðin að senda poppstjörnunni Lady Gaga útskriftarlínu sína í heild eftir að stílisti söngkonunnar sá verk Rakelar á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Lady Gaga er þekkt fyrir áberandi stíl og listræna gjörninga á sviði Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Leit að fígúru

Hvað? Örsmiðja fyrir börn 6 ára og eldri Hvar? Listasafn Reykjavíkur Hvenær? Sunnudag kl. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 425 orð | 2 myndir

Lexíur Breaking Bad um fjármál heimilisins

Sjónvarpsþáttaröðin vinsæla um afvegaleidda efnafræðikennarann og stórglæpamanninn er líka saga um slæmar fjárhagslegar ákvarðanir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 108 orð | 9 myndir

Mig langar í...

Björn Þór Björnsson, betur þekktur sem Bobby Breiðholt, er grafískur hönnuður og teiknari hjá Íslensku auglýsingastofunni. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 302 orð | 9 myndir

Nokia trónir á toppnum

1994 opnaði Póstur og sími GSM-farsímanet hér á Íslandi. Áður var notast við NMT-kerfið. Þrátt fyrir snjallsímavæðingu heimsins eru gömlu góðu Nokia-símarnir söluhæstu símar heimsins frá upphafi. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Nýi sáttmáli

HM-draumur Íslendinga er enn fyrir hendi og staðan á heimslista alþjóðaknattspyrnusambandsins segir sína sögu: Íslendingar teljast í fyrsta skipti betri en Norðmenn í fótbolta! Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Ólympíukyndill til sölu

Á uppboðsvefnum eBay er hægt að kaupa ýmsan varning tengdan Ólympíuleikunum. Alvöru verðlaunapeningar, eins og silfurmedalían í handbolta sem komst í fréttirnar í vikunni, eru þó sjaldséðir. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Rætt um Einar

Í tilefni af því að á þessu ári eru níutíu ár liðin frá opnun Listasafns Einars Jónssonar í Hnitbjörgum á Skólavörðuholti efnir safnið til málþings um höfundarverk listamannsins í safninu á sunnudag milli kl. 14 og 16.30. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Skrifstofa í Árnapytti

Bjarki Karlsson, doktorsnemi á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, hefur hafið störf í hinu nýja húsi íslenskra fræða, eða svona nokkurnveginn. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 104 orð | 26 myndir

Smart á skrifstofuna

Í vinnunni er nauðsynlegt að klæðast fatnaði sem þér líður vel í. Ýmislegt í vetrartískunni býður upp á skemmtilega möguleika á skrifstofunni og samtvinnar glæsileika og þægindi. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 61 orð | 2 myndir

Spennandi endir á sunnudag

Rúv kl. 21.35 Biðin er á enda. Lokaþáttur í norska myndaflokknum Halvbroren sem byggður er á sögu eftir Lars Saabye Christensen. Stöð 2 kl. 19. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 427 orð | 8 myndir

Svona getur þú rúllað...

Á þessum árstíma dregur kvenpeningurinn fram ullarkápurnar, hanskana, keipana og allt fíneríið. Það er eitthvað svo ódýrt og sjoppulegt að vera ekki vel búnar þegar kólnar í veðri. Auk þess er lítil reisn yfir skjálfandi konum með fjólubláar varir. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Söngur og hljóðpípuseiður

Fjölbreytileg íslensk og bresk tónlist er á efnisskrá Tríós VEI í Norræna húsinu á sunnudag Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Talaðu við köttinn þinn

Nú er lausnin komin fyrir þig og köttinn þinn. Engir erfiðleikar eða misskilningur í samskiptum ykkar á milli framar. Þetta smáforrit getur þú notað sem túlk fyrir köttinn. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Vangaveltur

Í dag, 19. október, eru fimmtíu ár síðan Bjarnveig Bjarnadóttir og synir hennar, Loftur og Bjarni Markús Jóhannessynir, færðu Árnesingum stóra málverkagjöf sem lagði grunn að Listasafni Árnesinga. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 3315 orð | 5 myndir

Var meðvituð ákvörðun

Yesmine Olsson gerði eiginmann sinn svo ástfanginn af sér að hann hætti að vera grænmetisæta. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Vera Illugadóttir, fréttakona. ...

Vera Illugadóttir, fréttakona. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 538 orð | 1 mynd

Vestmannaeyingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

Taflfélag Vestmannaeyja er með naumt forskot í fyrri umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í fjórum deildum í Rimaskóla um síðustu helgi. Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 442 orð | 7 myndir

Vinsælar hallir og herrasetur

Lundúnir eru vinsæll áfangastaður landans. Hafi fólk þar aukadag er ekki úr vegi að brjóta upp borgarferðina og sækja einhver af eftirtöldum, sögufrægum híbýlum heim. Enda nær en margan grunar. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
20. október 2013 | Sunnudagsblað | 570 orð | 1 mynd

WIN WIN?

Ætli flest okkar hafi ekki setið fundi eða námskeið þar sem okkur er kennt að sjá aðeins það jákvæða í öllum aðstæðum? Meira

Ýmis aukablöð

20. október 2013 | Atvinna | 501 orð | 1 mynd

85% starfsmanna ánægð í starfi

Ný viðhorfskönnun meðal starfsmanna hjá Reykjavíkurborg leiðir í ljós þá meginniðurstöðu að 85% þeirra eru ánægð í starfi og líður vel í vinnunni og er það hækkun um eitt prósentustig frá árinu 2011. Meira
20. október 2013 | Atvinna | 247 orð | 1 mynd

Beinvernd fær beinþéttnimæli að gjöf

Íslenskir kúabændur hafa gefið Beinvernd nýjan færanlegan beinþéttnimæli (ómtæki) að gjöf sem áætlað er að nýta í samstarfi við heilsugæsluna í landinu. Meira
20. október 2013 | Atvinna | 42 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Ellefu ára pillaði ég rækju í niðursuðuverksmiðju á Akureyri. Við vorum fjörugar stelpurnar og sungum hástöfum. Verkstjórinn bannaði hins vegar söng og sjálf hét ég og stóð við að fara ekki aftur í færibandavinnu. Meira
20. október 2013 | Atvinna | 249 orð | 1 mynd

Saumur frumsýndur í Borgarleikhúsinu

Núna um helgina frumsýnir Borgarleikhúsið í samstarfi við unga nýja listamenn leikverkið Saumur eftir Anthony Neilson. Á hverju ári útskrifar Listaháskólinn hátt á þriðja tug sviðslistafólks. Meira
20. október 2013 | Atvinna | 219 orð | 1 mynd

Styrktarfélagið Göngum saman veitir styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini

Fimmtudaginn 10. október sl. veitti styrktarfélagið Göngum saman íslenskum rannsóknaraðilum á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini rannsóknarstyrki að fjárhæð 8 milljónir króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.