Greinar mánudaginn 21. október 2013

Fréttir

21. október 2013 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Allir geta notað sér speglaða kennslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta hefur hvergi verið gert á landsvísu, á þennan hátt. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Góðgerðamenn Sjö matreiðslumeistarar elduðu lambasteik ofan í skjólstæðinga Samhjálpar í gær í tilefni af alþjóðadegi matreiðslumanna. Alls mættu um 200 manns til að njóta... Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

„Nógur fiskur í sjónum“

Fimm ísfiskstogarar voru búnir að veiða meira en fimm þúsund tonn það sem af er þessu almanaksári um mánaðamótin síðustu. Skipverjar á Björgúlfi EA sem Samherji gerir út voru mestu aflaklærnar en skipið hafði veitt 5. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Besti flokkurinn stærstur í Reykjavík

Besti flokkurinn mælist stærstur flokka í Reykjavík og fengi sjö borgarfulltrúa ef kosið yrði í dag, samkvæmt könnun sem Capacent gerði og RÚV greindi frá í gær. Besti flokkurinn myndi bæta við sig einum borgarfulltrúa og fengi 37% atkvæða. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 991 orð | 3 myndir

Bregst lítt við bólusetningu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þorskurinn er merkilegur fiskur og að sama skapi mikilvægur fyrir íslenskt þjóðarbú. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð

BSRB gagnrýnir fjárlagafrumvarpið

Stjórn BSRB lýsti á fundi á föstudag vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Þar segir að fyrstu verk nýrrar stjórnar hafi verið að hafna milljarða tekjum frá útgerðinni og ferðaþjónustunni. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ellen kjörin formaður ÖBÍ

Ellen Calmon, formaður ADHD samtakanna, var á laugardag kosin formaður Öryrkjabandalags Íslands á aðalfundi félagsins sem fram fór á Grand hóteli. Mjótt var á mununum en Ellen hlaut 50 atkvæði en Guðmundur Magnússon, sitjandi formaður, 46 atkvæði. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð

Erfitt að fá vinnu við hæfi

Kjartan Kjartansson Kristinn Ingi Jónsson Ungt og vel menntað fólk, sem hefur jafnvel tvær meistaragráður, á í erfiðleikum með að fá atvinnu við hæfi eftir útskrift. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fengu 31 milljón í laugardagslottói

Tveir heppnir þátttakendur í laugardagslottóinu skiptu sexföldum potti á milli sín. Fær hvor þeirra rúmlega 31 milljón í sinn hlut. Annar er áskrifandi en hinn keypti miðann í Olís við Esjubraut á Akranesi. Fjórir voru með bónusvinninginn, þ.e. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjallað um lýðræði á öllum sviðum

Björn Þorsteinsson heimspekingur og Sólveig Alda Halldórsdóttir myndlistarmaður halda fyrirlestra um lýðræði í Hannesarholti í kvöld klukkan 20. Björn veltir m.a. vöngum yfir inntaki lýðræðisins í ljósi hugmynda frá 18. Meira
21. október 2013 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjöldi ábendinga um litlu stúlkuna borist

Góðgerðarsamtökunum The Smile of the Child hafa borist fleiri en fimm þúsund ábendingar frá Grikklandi og víðar og mörg þúsund tölvubréf frá Bandaríkjunum, Evrópu og Ástralíu um Maríu, litlu stúlkuna sem tekin var af pari í hverfi róma-fólks á... Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Fleiri hundruð sitja um sömu störfin

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Algengt er að um og yfir hundrað manns sæki um störf sem vinnumiðlanir auglýsa þessa dagana. Dæmi eru um að allt að þrjú hundruð manns sæki um ákveðnar stöður. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Forsetahjónin í Fjarðabyggð

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, forsetafrú verða í opinberri heimsókn í Fjarðabyggð 21. til 23. október. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Forsætisbiskupar þinga

Forsætisbiskupar sextán anglíkanskra og lúterskra kirkna hittast í Reykjavík í dag og á morgun til að ræða samstarf kirknanna. Fundurinn hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 18 í dag þar sem Justin Welby, erkibiskup af Kantaraborg, predikar. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn hjá Skallagrími

Skallagrímur krækti í sín fyrstu stig í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gær þegar liðið vann KFÍ, sem er enn án sigurs, á heimavelli, 80:77. Meira
21. október 2013 | Erlendar fréttir | 93 orð

Fæðingarstaður Mata Hari brunninn

Eldur í borginni Leeuwarden, norðan Amsterdam, lagði um 11 híbýli og fimm verslanir í eyði. Þar á meðal var hús þar sem Margaretha Geertruida Zelle, öðru nafni Mata Hari, fæddist 7. ágúst 1876. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Gert við tugi húsa vegna myglusvepps

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Fjórir aðilar hafa komist að samkomulagi um lagfæringar á húsnæði á Egilsstöðum og Reyðarfirði sem orðið hefur fyrir skemmdum vegna myglusvepps. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Getuleysi borgaryfirvalda

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Gunnlaugur Kristjánsson, forstjóri Björgunar ehf., segir félagið ekki hafa dregið lappirnar í að finna nýja staðsetningu fyrir Björgun. Á íbúafundi í síðustu viku kom fram hjá Degi B. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gullfoss hefur mikið aðdráttarafl

Yfir tvær milljónir notenda ferðavefsins Gogobot hafa valið 25 áhugaverðustu ferðamannastaði heims sem tilnefningar til sérstakra verðlauna. Gullfoss er í fimmta sæti að mati þeirra sem kusu. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Haustfeti víða á flögri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fiðrildi haustfeta er áberandi í görðum á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Karlinn flögrar um og sést oft nálægt ljósi upp um veggi húsa og sólpalla þar sem hann er til lítils gagns. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 492 orð | 4 myndir

Kórar komu saman í Hörpu

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hápunktur 75 ára afmælis Landssambands blandaðra kóra var í Hörpu í gær þegar 26 kórar komu saman á sérstökum hátíðartónleikum sem þóttu einstaklega vel heppnaðir. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi í Kaupmannahöfn

Íslensk kona, búsett í Kaupmannahöfn, lést þar í fyrrinótt eftir að hafa orðið fyrir leigubifreið. Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar málið, en ekki er vitað nákvæmlega með hvaða hætti slysið varð. Meira
21. október 2013 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Meira en 470 fallnir í Írak í mánuðinum

Að minnsta kosti 26 manns féllu og 39 særðust þegar maður sprengdi sjálfan sig á kaffihúsi í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær. Árásin átti sér stað á svæði þar sem sjíta-múslimar eru í meirihluta. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Mótmæla sérstöku veiðigjaldi harðlega

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda, sem haldinn var í lok síðustu viku, mótmælir harðlega sérstöku veiðigjaldi á sjávarútveginn. Meira
21. október 2013 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Napóleon sigraður við Leipzig á ný

Fótgöngulið Napóleons Frakkakeisara mundar framhlaðninga sína af stakri list. 200 ár voru liðin í gær frá orrustunni við Leipzig, öðru nafni „bardaga þjóðanna“. Um 6. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Nauðlenti á miðjum vegi

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Lítil tveggja sæta flugvél nauðlenti á Biskupstungnavegi á milli Gullfoss og Geysis skömmu fyrir hádegi í gær þannig að hún lokaði fyrir umferð á annarri akreininni. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ógreiddar sektir vandamál

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Erlendir ferðamenn skildu eftir sig ógreiddar hraðasektir fyrir um 40 milljónir króna í fyrra á grundvelli mynda úr stafrænum hraðamyndavélum sem staðsettar eru á völdum stöðum á landsbyggðinni. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ólafur og Rúnar að taka við Stjörnuliðunum?

Allt útlit er fyrir að Rúnar Páll Sigmundsson verði kynntur sem nýr þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu nú í byrjun vikunnar, jafnvel í dag. Meira
21. október 2013 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Óttast að eldur nái til Sydney

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Neyðarástandi var lýst yfir í Nýju Suður-Wales í Ástralíu vegna kjarrelda sem hafa geisað þar undanfarna daga. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Renniblíða út af Gróttu

„Þetta er búið að vera aumingjalegt en greinilega er eitthvað að koma eftir stærsta straum,“ segir Þorvaldur Gunnlaugsson á Ásþóri RE-395 sem var að ljúka við að landa 1.200 til 1. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Skoða aðgerðir til að tryggja heimaleikinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Knattspyrnusambands Íslands segir að ekki sé á dagskrá að flytja heimaleikinn í umspili um sæti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu til nágrannalanda. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Spenntur fyrir nýrri áskorun í Eyjum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson skrifaði undir þriggja ára samning við karlalið ÍBV um helgina og stýrir liðinu í úrvalsdeildinni næstu árin. Þetta er annað þjálfarastarfið hans á ferlinum en áður þjálfaði hann kvennalandsliðið með góðum árangri. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Stjórnarflokkarnir tapa báðir fylgi

Báðir stjórnarflokkarnir, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur, hafa tapað fylgi frá alþingiskosningunum í vor, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Tillögum hrundið í framkvæmd

Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að tillögum ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu verði tafarlaust hrundið í framkvæmd. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar gigtveikum börnum

Tónleikar verða haldnir til styrktar gigtveikum börnum í Háskólabíói á morgun, 22. október. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tugir húsa lagfærðir vegna myglusvepps

Viðgerðir eru hafnar á tugum íbúðarhúsa á Egilsstöðum og Reyðarfirði sem urðu fyrir skemmdum vegna myglusvepps. Húsin voru byggð á árunum 2004 til 2007 en myglan uppgötvaðist á síðasta ári. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Úrbóta er þörf í Landmannalaugum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ferðamenn hafa haft töluverð áhrif á ástand innviða og umhverfis í Landmannalaugum. Mikil stígamyndun er á svæðinu og traðk á gróðri. Einnig er þar hávaði vegna mikillar umferðar. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vantar 240 kindur af fjalli

Enn vantar fjölda fjár á nokkra bæi á Austurlandi eftir illviðrið sem gekk yfir landið um miðjan september. Líklegast er mesta tjónið á Hofteigi á Jökuldal. Þar vantar 82 ær og 160 lömb. Eru það 13-14% fjárstofnsins sem rekinn var á fjall. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Verði hluti af miðbænum

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Sigurður Einarsson, arkitekt hjá Batteríinu, hafnar því að byggingar nálægt Hörpu sem fyrirhugaðar eru verði of fyrirferðamiklar á svæðinu. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Von á vetrarstormi um miðja vikuna

Útlit er fyrir umskipti í veðri um miðja vikuna. Þá gengur norðan vetrarstormur yfir landið með snjókomu norðanlands. Veðurfræðingar höfðu í gær ekki áttað sig á því hvar veðrið kemur inn á landið eða hversu slæmt það verður. Meira
21. október 2013 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Þarf ekki grundvallarbreytingu á útboðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð kærunefndar útboðsmála um að fella úr gildi útboð Ríkiskaupa vegna innkaupa á tækjabúnaði fyrir kjarna- og bráðarannsóknarstofu Landspítalans. Að sögn Halldórs Ó. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2013 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Það er sjálfsagt að stjórnir stéttarfélaga láti kröftulega í sér heyra, sérstaklega þegar hagsmunir félagsmanna þykja í húfi. Full ástæða er til að ætla að orð forystumanna fjölmennra félaga kunni að hafa nokkra vigt. Meira
21. október 2013 | Leiðarar | 615 orð

Skipta þarf um kúrs

Mikilvægt er að aftur verði snúið á braut hagkvæmni, skilvirkni og hagvaxtar í sjávarútvegi Meira

Menning

21. október 2013 | Tónlist | 689 orð | 2 myndir

Andalúsískar ástríður

Bizet: Carmen. Leikstjóri: Jamie Hayes. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Danshöfundar: James E. Martin og Lára Stefánsdóttir. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikmynd: Will Bowen. Meira
21. október 2013 | Menningarlíf | 1253 orð | 5 myndir

Hin ástríðufulla Thatcher

Ástæðan fyrir því hversu farsæl hún var er sú sama og ástæðan fyrir tímabundnum óvinsældum: hún var ekki hrædd við að taka óvinsælar ákvarðanir. Hún tók ákvarðanir sem hún taldi vera farsælastar til langframa. Meira
21. október 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Ljúfur og vel leikinn gamanþáttur

Það verður að hrósa Skjá einum fyrir endursýningar á Staupasteini, Cheers, en þessir þættir nutu gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. Árin hafa ekkert unnið á þáttunum því þeir eru enn jafn fyndnir og ljúfir og áður. Meira
21. október 2013 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit Færeyja leikur í Hofi og Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Færeyja heldur tvenna tónleika á Íslandi, þá fyrri í dag í Hofi á Akureyri kl. 19.30 og þá seinni á miðvikudaginn í Hörpu kl. 19.30. Meira
21. október 2013 | Tónlist | 248 orð | 3 myndir

Virðing fyrir viðfangsefni

Sólóskífa Gísla Þórs Ólafssonar. Lög eftir hann við ljóð Geirlaugs Magnússonar úr bókinni Þrítengt. Hljóðfæraleik annast auk Gísla Jón Þorsteinn Reynisson og Sigfús Arnar Benediktsson. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir syngur á plötunni. Sigfús stýrði og upptökum. Gillon gefur út. Meira

Umræðan

21. október 2013 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Diplómatískur árangur á vettvangi Sameinuðu þjóðanna

Eftir Ban Ki-moon: "Þar sem örlög okkar eru sífellt nátengdari innbyrðis hlýtur framtíðin að liggja í æ dýpri og nánari samvinnu." Meira
21. október 2013 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Frá Kakastan til Dýrafjarðar

Barack Obama hefur heimsótt öll 58 ríki Bandaríkjanna. Dan Quayle sagði að framtíðin yrði betri á morgun og fólk átti það til að misvanmeta George W. Bush. Og látum nú vera í hvaða firði Jón Sigurðsson fæddist. Meira
21. október 2013 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Hver skilur Guð?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég verð að játa að ég skil ekki Guð. En finnst þó ekkert betra en fá að þiggja náð hans, frið og eilífa samfylgd. Fyrir það er ég óendanlega þakklátur." Meira
21. október 2013 | Bréf til blaðsins | 127 orð | 1 mynd

Menntamálarapp, vol. II

Frá Dóru Björt Guðjónsdóttur: "Svar við rappi Stefaníu Jónasdóttur í Morgunblaðinu 18. október 2013. Góður leikur hjá þér kæra verkamannadíva, að nota stéttarspilið, engum menntasnobbum hlífa! Það er rétt að CV-ið mitt sé pottþétt út úr kú, á engan hátt held ég að ég sé betri en þú!" Meira
21. október 2013 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Schengen-heilkenni íslenskra embættismanna

Eftir Helga Helgason: "Ef Hönnu Birnu er svona umhugað um stjórnarskrána er hún auðvitað ekki samkvæm sjálfri sér ef hún stöðvar ekki strax Schengen-samstarfið..." Meira
21. október 2013 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Sterkari Sjálfstæðisflokkur

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Til þess að flokkurinn komi sterkur út úr næstu kosningum þarf traustan framboðslista." Meira
21. október 2013 | Bréf til blaðsins | 495 orð

Veiðileyfagjald

Frá Gesti Gunnarssyni: "Við á togaranum Víkingi komum til Akraness úr veiðiferð klukkan sex að morgni Þorláksmessu árið 1960. Ég var á vakt, vann við að binda skipið. Á bryggjunni var Priestmann-skurðgrafa sem var búið að breyta í krana." Meira
21. október 2013 | Velvakandi | 217 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Kattafár Í hverfinu mínu, Skerjafirði, eru margir lausir kettir. Meira
21. október 2013 | Aðsent efni | 285 orð

Það veltur á ýmsu í skáldskapnum

Limrur Kristjáns Karlssonar þykja mér alltaf jafnskemmtilegar – þær hafa sérstakan tón, koma á óvart og eru ísmeygilegar: „Ég fer,“ sagði faldabrík, „klukkan fimm suðrí Grindavík.“ Hvílík endemisreisa og heimska og hneisa. Meira

Minningargreinar

21. október 2013 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Björg Hólmfríður Finnbogadóttir

Björg Hólmfríður Finnbogadóttir fæddist á Búðum í Staðarsveit 26. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. september 2013. Björg var jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju 12. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Fanney Leósdóttir

Fanney F. Leósdóttir fæddist á Akureyri 22. ágúst 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. október 2013. Útför Fanneyjar fór fram frá Bústaðakirkju 17. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldór Jónatansson

Guðmundur Halldór Jónatansson fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 7. apríl 1944. Hann lést á Landspítalanum 28. september 2013. Útför Guðmundar var gerð í kyrrþey frá Fossvogskapellu 10. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Harald Sigurvin Þorsteinsson

Harald Sigurvin Þorsteinsson, pípulagningameistari, fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. október 2013. Foreldrar hans voru Vigdís Jónsdóttir, f. 20. október 1915, d. 1. mars 2011, og Þorsteinn Ólafsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Jónína Stefanía Hallgrímsdóttir

Jónína Stefanía Hallgrímsdóttir fæddist á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð 1. júlí 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 30. september 2013. Útför Jónu fór fram frá Hvammstangakirkju 11. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Kamilla Sveinsdóttir

Kamilla Sveinsdóttir fæddist í Djúpuvík á Ströndum 7. maí 1942. Hún lést á Sydvestjysk Sygehus í Esbjerg 9. október 2013. Kamilla var dóttir hjónanna Sveins Guðmundssonar, f. 17. desember 1913, d. 10. júní 1984, og Emmu Magnúsdóttur, f. 5. ágúst 1921,... Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 1081 orð | 2 myndir

Kristín Guðbrandsdóttir og Lárus Guðbrandsson

Kristín Stefanía Guðbrandsdóttir fæddist í Njarðvík 6. janúar 1942. Hún lést í Bandaríkjunum 14. júlí 2013. Foreldar hennar voru Guðbrandur Magnússon, f. 17.6. 1908, d. 5.9. 1972, og Hulda Dagmar Pétursdóttir, f. 8.7. 1914, d. 13.7. 1985. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 6368 orð | 1 mynd

Kristrún O. Stephensen

Kristrún O. Stephensen fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. október 2013. Foreldrar hennar voru Ólafur P. Stephensen, f. 21. apríl 1927, d. 9. mars 2001, og Soffía Kristbjörnsdóttir, f. 8. júlí 1927. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Magnús Pétursson

Magnús Pétursson fæddist í Reykjavík 28. maí 1937. Hann lést á Landspítalanum 2. október 2013. Útför Magnúsar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 14. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Margrét Guðný Magnúsdóttir

Margrét Guðný Magnúsdóttir fæddist í Hringverskoti í Ólafsfirði 22. október 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. október 2013. Útför Margrétar fór fram frá Keflavíkurkirkju 15. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Stefán Halldórsson

Stefán Halldórsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1959. Hann lést á heimili sínu 12. október 2013. Foreldrar hans eru Halldór Runólfsson, f. 1939, d. 1988, og Björg Stefánsdóttir, f. 1939. Stefán á eina systur, Jóhönnu Sigríði, f. 1961. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2013 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Þórmar Guðjónsson

Þórmar fæddist á Dalvík 22. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. október 2013. Útför Þórmars fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 18. október 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. október 2013 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Baidu opnar fyrir bitcoin

Rafræni gjaldmiðillinn bitcoin eignaðist nýjan bakhjarl á dögunum en kínverska leitarvélin Baidu hefur ákveðið að taka við bitcoin-greiðslum. Meira
21. október 2013 | Viðskiptafréttir | 385 orð | 1 mynd

JPMorgan greiðir risasekt

Bankinn JPMorgan Chase hefur náð samkomulagi við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðslu metsektar vegna sölu á húsnæðisskuldabréfavagningum (e. mortgage-backed securities). Meira
21. október 2013 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Tækifæri til hagræðingar í bönkum

Reiknistofa bankanna stendur á þriðjudag fyrir ráðstefnu um framtíð upplýsingatækni í fjármálageira. Þá verður skoðað með hvaða hætti upplýsingatækni mun í framtíðinni umbreyta og hagræða í geiranum. Meira

Daglegt líf

21. október 2013 | Daglegt líf | 444 orð | 2 myndir

Að vera sjálfum sér trúr

Það er einfalt að segja það, en það að vera sjálfum sér trúr reynist mörgum erfitt. Hver ert þú? Hvað vilt þú? Og hverjar eru þarfir þínar? Meira
21. október 2013 | Daglegt líf | 938 orð | 3 myndir

Ísland gæti verið sjálfbært

Aðeins eitt og hálft prósent þess sem ræktað er hér á landi er úr lífrænni framleiðslu bænda. Hlutfallið gæti verið mun hærra enda möguleikarnir nánast óþrjótandi í okkar góða landi til ræktunar í gróðurhúsum og utandyra. Meira
21. október 2013 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Kynnist taílenskri menningu

Lifandi og litrík stemning verður í Café Lingua í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu, í dag kl 17.30. Meira
21. október 2013 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...njótið hversdagsins

Einhverju sinni sagði vitur kona að öllu máli skipti í lífinu að njóta hversdagsins. Víst er að hún hafði sitthvað til síns máls, því stærsti hluti lífsins fer einmitt fram í hversdagslífinu svokallaða. Meira
21. október 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Vinnufatnaður íslenskra sjómanna var innblásturinn

Útgerðin er nýtt íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða fallega hönnun sem skírskotar til íslensks sjávarútvegs og sögu hans. Meira

Fastir þættir

21. október 2013 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Da4+ Rc6 8. e3 0-0 9. Be2 dxc4 10. 0-0 Bd6 11. Dxc4 e5 12. d5 Rd8 13. Hac1 De7 14. Rb5 Bf5 15. Rxd6 cxd6 16. Rd2 f6 17. Dc7 Hf7 18. Dxe7 Hxe7 19. Hc3 Hc8 20. Hxc8 Bxc8 21. Hc1 Bd7 22. Meira
21. október 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Næsta umfjöllunarefni 100 daga hringferðar Morgunblaðsins er... Meira
21. október 2013 | Fastir þættir | 1515 orð | 9 myndir

„Get ekki útskýrt af hverju ég get þetta“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Brynja Rut Vilhjálmsdóttir

30 ára Brynja ólst upp í Kópavogi, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og stundar nú MA-nám í félagsráðgjöf. Maki: Ragnar Pálmar Kristjánsson, f. 1978, grafískur hönnuður. Sonur: Vilhjálmur Patrik, f. 2012. Foreldrar: Áslaug Reynisdóttir, f. Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Gaman þegar fólk man eftir afmælinu

Afmælisdaginn ber upp á mánudag í ár sem er ósköp venjulegur rútínudagur en kannski fer maður samt út að borða í tilefni dagsins,“ segir Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari en hún fagnar 37 ára afmæli sínu í dag. Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hrísey Kornelia fæddist 26. maí kl. 11.05. Hún vó 2.772 g og var 52 cm...

Hrísey Kornelia fæddist 26. maí kl. 11.05. Hún vó 2.772 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Karolina Szubarczyk og Jacek Makowski... Meira
21. október 2013 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. Meira
21. október 2013 | Í dag | 33 orð

Málið

„Þegar ég kynnti kærustuna mína fyrir pabba og mömmu notaði hún tækifærið, af því hún vinnur hjá Mjólkursamsölunni, og kynnti þeim nýjustu skyrblönduna.“ Maður kynnir fólk fyrir fólki en kynnir fólki vörur... Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 528 orð | 3 myndir

Radíó-mamma á Sögu

Arnþrúður fæddist í Flatey á Skjálfanda 21.10. 1953 og ólst þar upp til átta ára aldurs og síðan á Húsavík. Meira
21. október 2013 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Aron fæddist 17. febrúar. Hann vó 3.295 g og var 52 cm langur...

Reykjavík Aron fæddist 17. febrúar. Hann vó 3.295 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Stollberg og Gunnar Steingrímsson... Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Salóme Guðmundsdóttir

30 ára Salóme ólst upp í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og er forstöðumaður hjá Opna háskólanum í HR. Systkini: Ingvar Rafn, f. 1979; Sigrún, f. 1987; Unnur, f. 1990, og Katrín, f. 1993. Foreldrar: Guðmundur Magnússon, f. Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Sigurjón Ólafsson

Sigurjón Ólafsson myndhöggvari fæddist á Eyrarbakka 21.10. 1908, sonur Ólafs J. Árnasonar, verkamanns á Eyrarbakka, og Guðrúnar Gísladóttur. Meira
21. október 2013 | Fastir þættir | 175 orð

Sjaldséður fugl. A-AV Norður &spade;-- &heart;K10874 ⋄ÁDG85...

Sjaldséður fugl. A-AV Norður &spade;-- &heart;K10874 ⋄ÁDG85 &klubs;Á102 Vestur Austur &spade;ÁKD9 &spade;10765432 &heart;6 &heart;3 ⋄643 ⋄972 &klubs;G9764 &klubs;KD Suður &spade;G8 &heart;ÁDG952 ⋄K10 &klubs;853 Suður spilar 7&heart;. Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þórhallur Halldórsson 90 ára Albert Magnússon 85 ára Ellen K. Snorrason Guðrún Halldórsdóttir Jón R. Meira
21. október 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Tinna Eysteinsdóttir

30 ára Tinna ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð, BSc-prófi í líffræði frá HÍ, MSc-prófi í næringarfræði, lauk doktorsprófi í næringafræði frá HÍ 2012 og hefur starfað á Rannsóknarstofu í næringarfræði. Meira
21. október 2013 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverja finnst gaman að vera í fríi. Honum finnst reyndar líka gaman í vinnunni. Líklega hafa flestir fullorðnir einstaklingar upplifað tilhlökkun eftir sumarfríi, svo dæmi sé nefnt. Meira
21. október 2013 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. október 1933 Gagn og gaman, nýtt stafrófskver fyrir börn, kom út. Höfundar voru Helgi Elíasson og Ísak Jónsson. Kverið var kennt í áratugi. 21. Meira

Íþróttir

21. október 2013 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Anton með níu en klúðraði víti í lokin

Leikstjórnandinn Anton Rúnarsson var markahæstur hjá Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25:25, í háspennuleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 584 orð | 3 myndir

Baráttuvilji sterkt vopn

Í Borgarnesi Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Eftirvæntingin var mikil fyrir leik Skallagríms og KFÍ því talnaglöggir voru sannfærðir um tvennt; að annað liðið myndi sigra og fá því sín fyrstu stig í Dominos-deildinni. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Bayern München – Mainz 4:1 Dortmund – Hannover 1:0 Frankfurt...

Bayern München – Mainz 4:1 Dortmund – Hannover 1:0 Frankfurt – Nürnberg 1:1 Braunschweig – Schalke 2:3 Werder Bremen – Freiburg 0:0 Hertha Berlín – Mönchengladbach 1:0 Hamburg – Stuttgart 3:3 Augsburg –... Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Belgía Kortrijk – Club Brugge 4:1 • Eiður Smári Guðjohnsen...

Belgía Kortrijk – Club Brugge 4:1 • Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Club Brugge. Cercle Brugge – Zulte-Waregem 1:1 • Arnar Þór Viðarsson er aðstoðarþjálfari Cercle Brugge og var varamaður. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Björgvin í ham og Bergischer á flugi

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer hafa komið liða mest á óvart í upphafi leiktíðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik en þeir eru í 6. sæti með 13 stig eftir að hafa unnið liðið í 7. sæti, Magdeburg, 31:27 um helgina. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Chelsea – Cardiff 4:1 • Aron Einar Gunnarsson var í liði...

Chelsea – Cardiff 4:1 • Aron Einar Gunnarsson var í liði Cardiff fram á 83. mínútu. Aston Villa – Tottenham 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 65 mínúturnar fyrir Tottenham. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Skallagrímur – KFÍ 80:77 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild karla Skallagrímur – KFÍ 80:77 Staðan: Keflavík 220183:1304 Njarðvík 220212:1784 KR 220190:1574 Þór Þ. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Ekki minni pressa í Eyjum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Mér líst alveg rosalega vel á þetta. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Fullt hús hjá Stjörnunni á toppnum

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var flottur sigur gegn spræku liði. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 510 orð | 4 myndir

Gæðamunurinn of mikill

Í Digranesi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Botnlið HK tapaði fjórða leiknum í röð í Olís-deild karla í handbolta á laugardaginn þegar liðið steinlá fyrir ÍBV á heimavelli, 37:28. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Haugesund – Lilleström 3:2 • Andrés Már Jóhannesson var ekki...

Haugesund – Lilleström 3:2 • Andrés Már Jóhannesson var ekki með Haugesund vegna meiðsla. • Pálmi Rafn Pálmason var í liði Lilleström fram á 75. mínútu. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 431 orð | 4 myndir

Haukarnir áttu aldrei möguleika

AÐ ÁSVÖLLUM Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Haukar áttu aldrei raunverulega möguleika þegar þeir tóku á móti portúgalska liðinu Benfica í síðari leik liðanna í EHF-bikarnum í handknattleik. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Haukarnir með sinn fyrsta sigur í deildinni

Körfubolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Meistarar Keflavíkur láta engan bilbug á sér finna í Dominosdeild kvenna í körfuknattleik og eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Jórunn og Íris settu met

Íris Eva Einarsdóttir úr SR bætti um helgina Íslandsmet kvenna í skotfimi með loftriffli á landsmóti STÍ í Egilshöll. Íris Eva hlaut 401,6 stig en Jórunn Harðardóttir, einnig úr SR, varð í 2. sæti með 393,5 stig. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Kielce á toppnum eftir sigur á Kiel

Þórir Ólafsson og félagar í pólska meistaraliðinu Kielce urðu fyrstir til að vinna Þýskalandsmeistara Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessari leiktíð. Kielce vann fimm marka sigur, 34:29, og er efst í B-riðli með fullt hús stiga. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Kolbeinn til bjargar gegn toppliðinu

Kolbeinn Sigþórsson sá til þess að Ajax missti ekki topplið Twente lengra fram úr sér í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina þegar hann skoraði jöfnunarmark Ajax í 1:1-jafntefli við Twente, tíu mínútum fyrir leikslok. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Livorno – Sampdoria 1:2 • Birkir Bjarnason spilaði allan...

Livorno – Sampdoria 1:2 • Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn fyrir Sampdoria. Hellas Verona – Parma 3:2 • Emil Hallfreðsson spilaði fyrstu 65 mínúturnar fyrir Verona. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Mistókst að jafna met

Barcelona hafði skorað mark í 64 leikjum í röð þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Osasuna á útivelli í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Olís-deild karla HK – ÍBV 28:37 Staðan: FH 5311124:1097 Haukar...

Olís-deild karla HK – ÍBV 28:37 Staðan: FH 5311124:1097 Haukar 5302124:1116 Fram 5302109:1246 ÍBV 5302143:1266 ÍR 5302134:1296 Valur 5203122:1204 Akureyri 5203118:1274 HK 5014117:1451 1. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Real Madrid – Málaga 2:0 Valencia – Real Sociedad 1:2...

Real Madrid – Málaga 2:0 Valencia – Real Sociedad 1:2 Osasuna – Barcelona 0:0 Espanyol – Atlético Madrid 1:0 Granada – Getafe 0:2 Almeria – Rayo Vallecano 0:1 Real Betis – Elche 1:2 Real Valladolid –... Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Rúnar tekur við Stjörnunni

Rúnar Páll Sigmundsson verður nýr aðalþjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins og má búast við að tilkynnt verði um ráðningu hans í dag. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Tap hjá Jóni Arnóri og Herði

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði sex stig og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hans Valladolid tapaði fyrir Estudiantes í 2. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, 80:66, um helgina. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Tíu daga draumur Townsends

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Ef Andros Townsend hefði haft vit á að kaupa sér lottómiða í vikunni hefði hann unnið stóra vinninginn. En það hefði verið svindl. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Twente – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Ajax...

Twente – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Ajax. Honum var skipt af velli á 87. mínútu. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Víkingum aldrei refsað

ÍSHOKKÍ Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Víkingar úr Skautafélagi Akureyrar unnu næsta auðveldan sigur á Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðin mættust í deildinni á laugardaginn. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Wilshere með glæsilegt mark

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fínan 4:1 sigur á Norwich um helgina. Mörk Arsenal voru einstaklega glæsileg og sagði Arsene Wenger, stjóri liðsins, að fyrsta markið væri eitt það flottasta sem hann hefði séð. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Þóra og Sara tóku við meistarabikarnum

Þóra Helgadóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar þeirra hjá Malmö fengu í gær afhentan bikar og gullverðlaun sín sem Svíþjóðarmeistarar í knattspyrnu 2013. Meira
21. október 2013 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Þrjátíu árum yngri en elsti

Þróttarar úr Reykjavík fóru óhefðbundna leið við ráðningu nýs þjálfara knattspyrnuliðs karla hjá félaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.