Greinar laugardaginn 2. nóvember 2013

Fréttir

2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

136 tonn af fiski veiddust á sextán sjóstangveiðimótum

Um 136 tonn af fiski veiddist á þeim sextán stangveiðimótum sem haldin hafa verið í ár, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Þar eru talin með bæði innanfélagsmót og mót milli stjóstangveiðifélaga. Uppistaðan í aflanum var þorskur, eða um 82%. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð

75 starfsmönnum sagt upp vegna verkefnaskorts

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Verktakafyrirtækið Ístak sagði upp 75 starfsmönnum um mánaðamótin. Fimmtíu þeirra störfuðu á Íslandi en 25 í Grænlandi og Noregi. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð

Áframhaldandi gæsluvarðhald í vændismáli

Fjórir karlar sem handteknir voru vegna Strawberries-málsins um síðustu helgi voru í gær úrskurðaðir af Héraðsdómi Reykjavíkur í áframhaldandi gæsluvarðhald til 8. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Áreiðanlegt og lipurt í hundrað ár

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Dagblað það, sem hér byrjar starf sitt, á fyrst og fremst að vera áreiðanlegt, skemtilegt og lipurt ritað fréttablað. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Bíða álftapars frá Íslandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verulega hefur fjölgað í álftastofninum hér á landi á síðustu áratugum. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Bíður rólegur eftir handleggjum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is „Ég bara bíð rólegur,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson í samtali við Morgunblaðið, en hann bíður í Frakklandi eftir handleggjaágræðslu. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Bókbandið í bílskúrnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 793 orð | 2 myndir

Breiddist út á skammri stund

Rúnar Pálmason Kjartan Kjartansson Ekki liggur enn fyrir hvernig eldur kviknaði um borð í flutningaskipinu Fernöndu á miðvikudag. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Bæta öryggi á Tálknafjarðarlínu

Starfsmenn Landsnets, Orkubús Vestfjarða og verktakar hafa undanfarið unnið að endurbótum á Tálknafjarðarlínu 1 en hún liggur á milli Mjólkárvirkjunar og Tálknafjarðar. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð

Egill vann og tapaði í héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm í tveimur meiðyrðamálum sem fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson höfðaði gegn karli og konu vegna ummæla þeirra í kjölfar viðtals sem birtist við Egil í Monitor, fylgiriti Morgunblaðsins. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjórfalt aldarfjórðungsafmæli

„Þetta er bara æðislegt. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fjörður drifinn blóði grindhvala

Um það bil 90 grindhvalir voru reknir inn í Hvannasund í Færeyjum í gær og þeim slátrað. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár sem grindhvalur hefur komið á þennan stað en mikil hefð er í Færeyjum fyrir... Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð

Flóamarkaður mánaðarlega á Eiðistorgi

Hópur áhugamanna um bætt mannlíf á Seltjarnarnesi hefur komið á fót flóamarkaði á Eiðistorgi. Fyrsti markaðurinn verður laugardaginn 9. nóvember og síðan fyrsta laugardag í hverjum mánuði. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fóru 500 ferðir til styrktar Umhyggju

HOG – Félag Harley-Davidson-eigenda á Íslandi afhenti nýverið Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, 377.800 kr. sem söfnuðust á góðgerðardegi félagsins á Menningarnótt í Reykjavík. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Heilsufrelsi heldur kynningarfund

Samtökin Heilsufrelsi halda kynningarfund undir yfirskriftinni „Ný viðhorf “ á Grand Hóteli við Sigtún laugardaginn 2.nóvember n.k. kl. 13:30. Á fundinum verða samtökin Heilsufrelsi Íslands kynnt ásamt hugmyndafræðinni að baki samtökunum. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Hiv-jákvætt fólk á lyfjum smitar ekki

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þeir einstaklingar sem eru hiv-smitaðir og eru á lyfjum, sem hafa náð að bæla veiruna fullkomlega, smita ekki. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hægt að finna 1.119.411 blaðsíður á vefnum

Morgunblaðið er kjörgripur nóvembermánaðar á vef Landsbókasafns Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu frá safninu. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913 og fagnar því 100 ára afmæli sínu í dag. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Isavia ætlar að áfrýja ákvörðun

Isavia telur sig ekki hafa heimildir til þess að grípa til ráðstafana um úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli sem Samkeppniseftirlitið mælist til í ákvörðun sinni sem birt var í gær. Isavia hyggst áfrýja ákvörðun stofnunarinnar. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kaupaukar fyrir 100 starfsmenn

Arion banki hefur innleitt umfangsmikið kaupaukakerfi sem nær til um hundrað starfsmanna. Kaupaukarnir geta að hámarki numið 25% af árslaunum. Þeir ná ekki til starfsfólks áhættustýringar, greiningardeildar, regluvörslu og innri endurskoðunar. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kona reyndi að smygla 14.000 e-töflum til landsins

Kona á þrítugsaldri sætir gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á tilraun hennar til stórfellds smygls á fíkniefnum hingað til lands. Konan, sem er hollenskur ríkisborgari, kom hingað frá Brussel um miðjan síðasta mánuð. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Kosti um 500 milljónir

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
2. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kveikt á kertum og slegið upp veislum

Filippseyingur kveikir á kerti í kirkjugarði í Manila á allraheilagramessu, degi píslarvotta og helgra manna án messudaga. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sjómannasýningu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfsmenn Hrafnistu og fulltrúar í Sjómannadagsráði ætla að veita leiðsögn um sýningu í Sjóminjasafni Reykjavíkur, Víkinni, í dag og á morgun milli klukkan 14.00 og 16.00. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Lúxushótel við lónið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bláa lónið undirbýr byggingu 5 stjörnu hótels við lónið og stækkun upplifunarsvæðis þess. Framkvæmdir hefjast næsta haust, ef áætlanir ganga eftir, og stefnt er að opnun hótelsins vorið 2017. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Minnka leyfilegt magn áfengis?

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ölvunar- og vímuefnaakstur: Hvað er til ráða? Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Morgunblaðið 100 ára í dag

Morgunblaðið er hundrað ára í dag en það kom fyrst út 2. nóvember 1913. Með blaðinu fylgir rúmlega hundrað síðna afmælisblað þar sem stiklað er á stóru í viðburðaríkri sögu blaðsins. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ný íþróttavöruverslun í Lindum

Verslunin Sports Direct á Smáratorgi í Kópavogi, opnar í dag nýja 2000 fermetra verslun í Lindum í sama bæ. Verður versluninni á Smáratorgi lokað í dag klukkan 18 en hún var opnuð þar í maí 2012. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nýtt 5 stjörnu hótel byggt við Bláa lónið

Hafinn er undirbúningur að byggingu lúxushótels við Bláa lónið og stækkun upplifunarsvæðis þess. Þetta verður 5 stjörnu hótel með 74 herbergjum ásamt nýjum veitingastað, umlukið bláu lóni. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Október var sá þurrasti í manna minnum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn októbermánuður var mjög þurr um landið suðvestanvert og er ekki vitað um jafnþurran eða þurrari október á þeim slóðum. Aftur á móti var úrkoma með meira móti um landið norðaustanvert. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Sala á bílum mun taka við sér

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is „Ég tel að sala á bifreiðum muni aukast næstu árin. Meira
2. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 200 orð

Setja lög um þriðja kynið

Samþykkt hefur verið í Þýskalandi að heimila foreldrum barna sem eru með óljóst kyn að skrá þau hvorki sem dreng eða stúlku. Kynið er skilgreint sem „óákveðið kyn“. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Sjómenn klárir á kælingunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Snjallsímar eru til margra hluta nytsamlegir og það nýjasta í þeim efnum er nýtt app eða smáforrit í símanum sem gerir sjómönnum úti á fiskimiðunum kleift að áætla hversu mikið þeir þurfa að nota af ís til að kæla aflann. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skálholt hefur verið rekið með halla

Unnið er að kostnaðaráætlun um viðhald á Skálholtskirkju og eftir atvikum fleiri fasteigna á staðnum, að sögn Guðmundar Þórs Guðmundssonar, framkvæmdastjóra kirkjuráðs og verkefnastjóra fasteignamála þjóðkirkjunnar. Meira
2. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Skilaboð frá prinsinum hleruð

Blaðamenn á News of the World hleruðu símaskilaboð frá Hinrik Bretaprins. Þetta kom fram í réttarhöldum yfir blaðamönnum og stjórnendum blaðsins í gær. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Skoðar gagnrýni olíufélags

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að farið verði vandlega yfir sjónarmið hagsmunaaðila vegna þeirra áhrifa sem ný lög um endurnýjanlegt eldsneyti til samgangna kunni að hafa. Meira
2. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Snowden vill bera vitni

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stunginn á neðstu hæð Kringlunnar

Fjöldi viðskiptavina í verslunarmiðstöðinni Kringlunni urðu vitni að átökum hóps manna á neðstu hæð hennar í gær sem enduðu með því að einn mannanna hlaut stungusár. Uppákoman átti sér stað um klukkan 14.00. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Airwaves Gífurleg stemning hefur verið á hátíðinni og í gærkvöldi skemmtu áhorfendur sér vel á tónleikum hljómsveitarinnar For a Minor Reflection í Norðurljósasal... Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Stýrivextir Seðlabankans dragi þrótt úr hagkerfinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, furðar sig á því að raunstýrivextir séu mun hærri hér en í nágrannalöndum. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Undirbúa sig fyrir uppsagnir

Sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu er ekki ógnað eins og er að mati Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra. Hann segir vilja hvorki ríkisins né slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu standa til þess að stefna þjónustunni í voða. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Vetur minnir óþægilega á sig

ÚR BÆJARLÍFINU Björn Björnsson Sauðárkrókur Eftir ágætt veður í október virðist nú framundan rakin norðanátt með kaldari tíð og jafnvel snjókomu, en þó að auð jörð sé í útsveitum, hefur þurft að skafa snjó af leiðum víða inn til landsins. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Viðvarandi hallarekstur er í Skálholti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skálholtsstaður hefur verið rekinn með halla í mörg ár. Kirkjumálasjóður hefur séð um að greiða af bankalánum sem urðu til vegna starfseminnar og framkvæmda á staðnum. Meira
2. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vilja sjálfstæða háskóla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Bændasamtaka Íslands og byggðarráð Borgarbyggðar berjast gegn lækkun fjárveitinga til háskólanna á Hvanneyri, Hólum og Bifröst og fyrir sjálfstæðum rekstri skólanna. Meira
2. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Örleikhús dafna í kreppunni á Spáni

Madríd. AFP. | Í gegnum skvaldrið á barnum heyrist rödd bjóða gestunum að fara niður í kjallara Örleikhússins (Micro Teatro á spænsku) í Madríd. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2013 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Klakaböndin halda enn

Bílasala það sem af er ári hefur verið lakari en vonast var til enda hefur hún verið minni en á sama tímabili í fyrra. Um þetta má lesa í úttekt í viðskiptablaði Morgunblaðsins sem kom út í fyrradag. Meira
2. nóvember 2013 | Leiðarar | 633 orð

Klæðalítill meirihluti

Meirihlutinn í Reykjavík getur ekki búist við að hann blekki alla alltaf Meira

Menning

2. nóvember 2013 | Leiklist | 760 orð | 4 myndir

„Ég var með góða hugmynd“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 419 orð | 4 myndir

Dillandi bossar og hjartsláttur

Harmónían og innlifunin sköpuðu heilt yfir svo fallega sýningu að blaðamaður varð óneitanlega dálítið skotinn í þessu öllu saman. Meira
2. nóvember 2013 | Leiklist | 64 orð | 1 mynd

Elektra Ensemble leikur

Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran kemur fram með tónlistarhópnum Elektra Ensemble á Kjarvalsstöðum annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Fagnar 50 ára starfsafmæli

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar fagnar 50 ára starfsafmæli um þessar mundir. Af því tilefni efnir hljómsveitin til sérstakra afmælistónleika í Íþróttahúsinu á Varmá á morgun, sunnudag, kl. 14. Kynnir verður Birgir D. Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Nýtt aðsóknarmet í uppsiglingu

Fimmtíuþúsundasta sýningargesti Mary Poppins , Unni Hallgrímsdóttur, var fagnað á Stóra sviði Borgarleikhússins í lok sýningar sl. fimmtudag. Var hún leyst út með gjafakörfu sem innibar m.a. Meira
2. nóvember 2013 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Opna vinnustofur sínar

Líkt og síðustu ár stendur Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) fyrir degi myndlistar, þar sem gestum og gangandi er boðið að heimsækja listamenn á vinnustofur þeirra, í dag milli kl. 14 og 17. Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Per:Segulsvið gefur út bók og skífu

Per:Segulsvið, réttu nafni Ólafur Josephsson, hefur gefið út bókina Smiður finnur lúður og breiðskífuna Tónlist fyrir hana. Meira
2. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Snilldarleg fyndni í Tvíhöfða

Ófáir borgarfulltrúar og stjórnmálamenn hafa mjög líklega hlustað á Tvíhöfðaþáttinn á Rás 2 þar sem Jón Gnarr tilkynnti þá ákvörðun sína að gefa ekki kost á sér til endurkjörs sem borgarstjóri í Reykjavík. Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 480 orð | 2 myndir

Spegillinn í vatninu

Arcade Fire er því með kverkatak á tveimur heimum og bál eftirvæntingar hefur logað glatt í þeim báðum sökum nýjustu breiðskífunnar sem út kom í vikunni. Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 20 orð | 1 mynd

Subramaniam leikur í Stykkishólmskirkju

Einn virtasti fiðluleikari heims, Indverjinn L. Subramaniam, heldur tónleika á morgun kl. 18 í Stykkishólmskirkju. Aðgangur að tónleikunum er... Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 457 orð | 2 myndir

Sælustund með Sinfó

Tónlist brúar bil milli þjóða og það sást allra þjóða dögg á hvarmi í Eldborg enda frammistaða Sinfó og annarra sem á sviðið stigu hreinasta afbragð. Meira
2. nóvember 2013 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Tónleikar í Vídalínskirkju

Kór Vídalínskirkju heldur tónleika í Vídalínskirkju í dag kl. 16. Meira

Umræðan

2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Á blikkandi bláum ljósum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Í Reykjavík eiga sér stað 43% af öllum alvarlegum umferðarslysum hér á landi. Af 20 hættulegustu gatnamótum landsins eru 19 á höfuðborgarsvæðinu." Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Árás Betri byggðar á sjúkraflugið

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fyrir þjóðarbúið verður kostnaðurinn við að koma upp flugvallarlest milli Keflavíkur og Reykjavíkur allt of mikill." Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 710 orð | 2 myndir

„áfangasigur“ og „skref í rétta átt“... Ha?

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Samkomulagið varpar skugga á sjálft lýðræðið í landinu og vekur upp áleitnar spurningar um sjálfsákvörðunarrétt íslenskra sveitarfélaga." Meira
2. nóvember 2013 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Brandarinn eða „punchline“-ið?

S jálfstæðismenn í borgarmálunum hafa margir hverjir átt erfitt með Jón Gnarr undanfarið kjörtímabil. Skyldi þar engan undra, því maðurinn virðist gefa lítið fyrir hefðbundinn sannleik þegar kemur að stjórnmálum. Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Háskólar í Borgarbyggð

Eftir Björn Bjarka Þorsteinsson: "Nú er enn vegið að sjálfstæði háskólanna í Borgarbyggð og nú er jafnt rætt um Háskólann á Bifröst sem og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri." Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Herskip í borgarstjórn!

Eftir Börk Gunnarsson: "Á endanum eru þeir vinstrimenn eins og sést á rekstri borgarinnar sem bólgnar út." Meira
2. nóvember 2013 | Pistlar | 476 orð | 2 myndir

Hráslagaveður og stormar

Merkingarsvið orða breytist milli tungumála. Mér varð hugsað til þess um síðustu helgi þegar fyrstu fréttir bárust um storm á Bretlandseyjum. Þarna varð það sem kallað er merkingarvíkkun eða -færsla , þ.e. Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Hve stórt vandamál er verðtryggingin?

Eftir Indriða Inga Stefánsson: "Þannig bætir verðtryggingin fjármagnseigendum þann skaða sem verðbólgan veldur á kostnað íslenskra heimila með peningum sem eru ekki til" Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Hættum að tefja hið óhjákvæmilega – Flugvöllinn áfram í Vatnsmýri

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Þarf sú ákvörðun að vera tekin á þeim forsendum að höfuðborgin gegni hér eftir sem hingað til lykilhlutverki í samgöngumálum landsmanna allra." Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 410 orð

Opið bréf til borgarstjóra

Eftir Láru V. Júlíusdóttur og Þorstein Haraldsson: "Nú fer byggingunni senn að ljúka, en húsið sem við blasir er því miður ekki það hús sem sýnt var á samþykktum teikningum." Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Opnar vinnustofur myndlistarmanna

Eftir Ástu Ólafsdóttur: "Fornleifafundur á rauðum flögum sem eru mörg þúsund ára gamalt litarefni verður kveikja að umræðu um opnar vinnustofur myndlistarmanna á Íslandi." Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

SÍBS 75 ára – Reykjalundur – höfuðból heilsueflingar

Eftir Helga Seljan: "Það er samfelld heild ljómandi starfsstétta á Reykjalundi, sem of langt væri að gjöra nákvæma úttekt á" Meira
2. nóvember 2013 | Pistlar | 328 orð

Svíþjóð

Fyrir nokkrum dögum var ég í ferð í Svíþjóð. Allt er þar í föstum skorðum. Svíar eru áreiðanlegir, nákvæmir, seinteknir, gætnir, veitulir, áhugasamir um Ísland. Meira
2. nóvember 2013 | Aðsent efni | 483 orð | 4 myndir

Tóbaksfyrirtæki ætla sér að vefja kannabisvindlinga í framtíðinni

Eftir Þórarin Tyrfingsson: "„ ...tóbaksfyrirtækin eru komin í kannabisspunann. Þessi fyrirtæki halda uppi áróðri fyrir kannabisneyslu og hugsa sér gott til glóðarinnar...“" Meira
2. nóvember 2013 | Pistlar | 842 orð | 1 mynd

Úr flórnum í fjósinu á Morgunblaðið

Bezti vinnuveitandinn – og sá næstbezti Meira
2. nóvember 2013 | Velvakandi | 173 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Minnisverðir miðar Öfugt við það sem margir halda, fór KSÍ hárrrétt að því að selja miða á næsta leik knattspyrnulandsliðsins. Svo mikill áhugi var á því að sjá leikinn með berum augum en ekki heima í stofu að miklu fleiri vildu miða en gátu fengið. Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Björg Guðlaugsdóttir

Í dag, 2. nóvember, hefði amma mín, Björg Guðlaugsdóttir, orðið 100 ára. Foreldrar hennar voru þau Guðlaugur Gíslason og Guðrún Salbjörg Björnsdóttir en amma ólst upp hjá móður sinni sem var vinnukona að Lambastöðum í Garði. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Fjóla Steindóra Hildiþórsdóttir

Fjóla Steindóra Hildiþórsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1932. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 27. október 2013. Fjóla var dóttir hjónanna Aðalheiðar Guðrúnar Guðnadóttur Andreasen, f. 9.3. 1914, d. 22.8. 1997, og Hildiþórs Loftssonar kaupmanns,... Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Geir Jónsson

Geir Jónsson fæddist á Seyðisfirði 1919. Hann lést í Seattle 13. október 2013. Foreldrar hans voru Jón Árnason, skipstjóri á Seyðisfirði, f. 15.9. 1886, d. 21.8. 1972, og kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 2.11. 1898, d. 13.6. 1990. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigfríð Einarsdóttir

Guðbjörg Sigfríð Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 23. september 1931. Hún lést á Landspítalanum 22. október 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Magnúsína Guðmundsdóttir, f. 23. janúar 1906, d. 6. september 1975, og Einar Runólfsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Guðrún Jakobsdóttir

Guðrún Jakobsdóttir fæddist á Akranesi 21. júlí 1961. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 13. október 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Fella- og Hólakirkju 24. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson bifreiðarstjóri fæddist í Krossalandi í Lóni 22. október 1926. Hann lést á hjúkrunarheimili HSSA 27. október 2013. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, f. 10.7. 1874, d. 22.3. 1956, og Þórey Guðmundsdóttir, f. 5.12. 1887, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Magnús Thoroddsen

Magnús Thoroddsen fæddist í Reykjavík 15. júlí 1934. Hann lést á heimili sínu 14. október 2013. Magnús var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 24. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Saga Helgadóttir

Saga fæddist á Stuðlafossi á Jökuldal 6. ágúst 1935. Hún lést á Dvalarheimlinu Brákarhlíð 20. október 2013. Foreldrar hennar voru Anna Sigurbjörg Björnsdóttir, f. 1916, d. 2003 og Helgi Jónsson, f. 1898, d. 1958. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Salóme Ósk Eggertsdóttir

Salóme Ósk Eggertsdóttir fæddist 4. september 1935. Hún lést 2. október 2013. Útför Salóme hefur þegar farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2800 orð | 1 mynd

Sigurður Ingólfsson

Sigurður Ingólfsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 31. október 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 25. október 2013. Foreldrar hans voru Ingólfur E. Guðjónsson, f. 28.6. 1920, d. 22.10. 2012, og Ingibjörg Halldórsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Viggó Einar Maack

Viggó Einar Maack skipaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 4. apríl 1922. Hann lést í Reykjavík 20. október 2013. Útför Viggós fór fram frá Dómkirkjunni 1. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2013 | Minningargreinar | 6871 orð | 1 mynd

Þorbjörg Hansdóttir

Þorbjörg Jörgens Hansdóttir, yfirleitt kölluð Obba, fæddist á Selfossi 8. febrúar 1939. Hún varð bráðkvödd í Bandaríkjunum 15. október 2013. Foreldrar hennar voru Ólöf Guðmundsdóttir, f. 26. október 1901, d. 12. júní 1985, og Hans Jörgen Ólafsson, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 34 orð

Árni Oddur tekur við sem forstjóri Marels

Stjórn Marels hefur ráðið Árna Odd Þórðarson sem forstjóra fyrirtækisins í stað Hollendingsins Theos Hoens . Hann var áður stjórnarformaður fyrirtækisins og forstjóri Eyris, kjölfestufjárfestis í Marel. Meira
2. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Lækkar mat á Marel

Greiningardeild Arion banka hefur lækkað virðismat sitt á Marel í kjölfar birtingar á uppgjöri. Hún metur gengi bréfanna á 136 krónur á hlut í stað 143. Gengið var 129 við opnun markaðar í gær. Meira

Daglegt líf

2. nóvember 2013 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Heimspekilegar vangaveltur

Heimspekilegar vangaveltur og rökræður eru vel til þess fallnar að víkka sjóndeildarhring hins hugsandi manns. Stundum geta þær líka fengið einstaklinginn til að horfast í augu við sjálfan sig og það getur vissulega verið erfitt á köflum. Meira
2. nóvember 2013 | Daglegt líf | 961 orð | 4 myndir

Hugmyndir um íslenska Edengarða

Ýmsar hugmyndir hafa komið upp um hvernig skapa megi fleiri störf og auka tekjur hér á landi. Einn þeirra sem hafa kortlagt hugmyndir sínar og komið með tillögur til úrbóta er iðnhönnuðurinn Pálmi Einarsson iðnhönnuður. Meira
2. nóvember 2013 | Daglegt líf | 260 orð | 2 myndir

Í verðlaun að verða sérfróður um súkkulaði

Keppnin Eftirréttur ársins var haldin síðastliðinn fimmtudag en þetta er fjórða árið í röð sem keppt er. Þrjátíu og fimm voru skráðir til keppni en skilyrði til þátttöku er að hafa lokið sveinsprófi í matreiðslu, konditori eða bakaraiðn. Meira
2. nóvember 2013 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...lítið inn á flóamarkað

Á milli klukkan 14 og 18 verður flóamarkaður Ferðaleikhússins, eða Light Nights, opinn. Meira
2. nóvember 2013 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Töfrahurð fagnar fimm ára afmæli með útgáfutónleikum

Töfrahurð er tónleikadagskrá fyrir yngstu kynslóðina. Fjölbreytt verk hafa glatt margan ungan áheyrandann og nú er svo komið að fimm ár eru frá fyrstu tónleikunum. Af því tilefni verða útgáfutónleikar í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 3. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2013 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Be7 5. d4 exd4 6. exd4 d5 7. h3 O-O...

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Be7 5. d4 exd4 6. exd4 d5 7. h3 O-O 8. Be2 dxc4 9. Bxc4 Rb4 10. O-O c6 11. Re5 Rbd5 12. Bb3 Be6 13. He1 Hc8 14. Bg5 He8 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 Rf4 17. Df3 Bxe5 18. dxe5 Rg6 19. Had1 Rxe5 20. Dg3 Bd5 21. Bxd5 cxd5 22. Meira
2. nóvember 2013 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

„Það er alltaf nóg að gera fyrir jólin“

Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda fagnar 43 ára afmæli sínu í dag. Hún deilir afmæli með Morgunblaðinu og segist hafa uppgötvað það sex ára gömul. Meira
2. nóvember 2013 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Bjarni Ísak Tryggvason gekk í hús í hverfinu sínu á Akureyri og safnaði...

Bjarni Ísak Tryggvason gekk í hús í hverfinu sínu á Akureyri og safnaði dóti á tombólu. Hann hélt síðan nokkrar tombólur og safnaði 12.172 kr. sem hann gaf Rauða... Meira
2. nóvember 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hveragerði Haraldur Fróði fæddist 21. mars. Hann vó 4.170 g og var 53 cm...

Hveragerði Haraldur Fróði fæddist 21. mars. Hann vó 4.170 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Laufey Sif Lárusdóttir og Elvar Þrastarson... Meira
2. nóvember 2013 | Fastir þættir | 289 orð

Kristján og Oddur með risaskor hjá eldri borgurum í Hafnarfirði...

Kristján og Oddur með risaskor hjá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 25. október mættu 68 spilarar til leiks og spiluðu Mitchell tvímenning. Spiluð voru 26 spil og meðalskor var 312. Meira
2. nóvember 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

„Ef nauðsyn ber til“ eða „nema nauðsyn beri til“. Hér er ekki ljóst í hvaða falli nauðsynin er. Þá vill mann bera af leið þegar t.d. „brýn“ bætist við. Rétt er: Ef brýna nauðsyn ber til og Nema brýna nauðsyn beri... Meira
2. nóvember 2013 | Í dag | 2037 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús prédikar um sælu. Meira
2. nóvember 2013 | Í dag | 343 orð

Orð kveikist af orði og limra af limru

Í upphafi var orðið“ tautaði ég fyrir munni mér um leið og ég rifjaði ég upp fyrsta limruskáldskap á íslensku. Í formála að „Hlymreki á sextugu“ segir Jóhann S. Meira
2. nóvember 2013 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Óskar Ingimarsson

Óskar Ingimarsson þýðandi fæddist á Akureyri 2.11. 1928, sonur Ingimars Óskarssonar náttúrufræðings og Margrétar K. Steinsdóttur húsfreyju. Fyrri kona Óskars var Guðrún Lárusdóttir kennari og eignuðust þau soninn Ingimar. Meira
2. nóvember 2013 | Árnað heilla | 604 orð | 4 myndir

Spilar brids og djass og les ljóð og lausavísur

Sveinn fæddist á Barónsstíg 24 í Reykjavík 2.11. 1943 og ólst þar upp. Hann var auk þess í sveit á sumrin: „Ég og Ingimundur Sveinsson, síðar arkitekt, vorum kúasmalar á býli Thorsaranna á Lágafelli í Mosfellssveit. Ég var þar í tvö sumur. Meira
2. nóvember 2013 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Suðureyri Árdís Níní fæddist 17. nóvember kl. 20.45. Hún vó 3.656 g og...

Suðureyri Árdís Níní fæddist 17. nóvember kl. 20.45. Hún vó 3.656 g og var 54 cm löng. Móðir hennar er Lilja Einarsdóttir... Meira
2. nóvember 2013 | Árnað heilla | 339 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Sigríður Jónsdóttir 85 ára Ásdís Ásgeirsdóttir Elín Ragnhildur Þorgeirsdóttir Hjálmar Th. Ingimundarson Hjördís Guðbjörg Stefánsdóttir Jón Sigurðsson 80 ára Árný Þorsteinsdóttir Guðbjörg Sumarliðadóttir Lóa Stefánsdóttir Ulla May V. Meira
2. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1727 orð | 11 myndir

Tóku sig upp og opnuðu sveitahótel

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
2. nóvember 2013 | Fastir þættir | 343 orð

Víkverji

Að sjálfsögðu ætlar Víkverji að óska Morgunblaðsfólki til hamingju með daginn. En ekki hvað? Meira
2. nóvember 2013 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. nóvember 1913 Morgunblaðið kom út í fyrsta sinn. Í ávarpi til lesenda sagði Vilhjálmur Finsen ritstjóri: „Dagblað það sem hér byrjar starf sitt á fyrst og fremst að vera áreiðanlegt, skemmtilegt og lipurt ritað fréttablað. Meira
2. nóvember 2013 | Í dag | 22 orð

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég...

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra. Meira

Íþróttir

2. nóvember 2013 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Austurríki – Ísland 28:29 Vináttulandsleikur karla í Linz: Mörk...

Austurríki – Ísland 28:29 Vináttulandsleikur karla í Linz: Mörk Austurríkis : Viktor Szilagyi 7, Robert Weber 5, Maximilian Hermann 3, Christoph Edelmüller 3, Raul Santos 3, Vytautas Ziura 2, Janko Bozovic 2, Fabian Posch 1, Markus Wagesreiter 1,... Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 380 orð | 3 myndir

Ánægður með fyrri hálfleik

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Njarðvík – KR 91:87...

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Njarðvík – KR 91:87 Afturelding – FSu 43:96 Reynir S. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Cook skorar mest

Þó 4+1-reglan í Dominos-deild karla í körfubolta hafi nú þegar orðið til þess að íslenskir strákar beri meiri ábyrgð í liðum sínum og hafi stórbætt stigaskorun og framlag eru erlendu leikmennirnir áfram áberandi í stigaskorun. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – Randers 1:3 • Hallgrímur Jónasson lék í...

Danmörk SönderjyskE – Randers 1:3 • Hallgrímur Jónasson lék í 85 mínútur með SönderjyskE sem situr á botninum. • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn með Randers sem er í 6. sæti. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Draumurinn er að átta haldi til Sochi

Skíði Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Fjórða hvert tímabil er alltaf töluvert umfangsmeira en önnur. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 466 orð | 4 myndir

Elvar gerði útslagið í lokin

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Njarðvíkingar og KR mættust í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik í gærkvöld í Ljónagryfjunni suður með sjó. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Gerum 29. júní að íþróttadegi íslenskrar þjóðar

Dagatal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Á hverju almanaksári höldum við hina og þessa daga hátíðlega og/eða veitum ákveðnum starfsstéttum frí frá störfum á þeirra degi, líkt og á verkalýðsdaginn eða frídag verslunarmanna. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 166 orð

ÍBV fer í Vesturbæinn

KR-ingar mæta liði úr efstu deild í handbolta karla í fyrsta sinn um árabil í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar en dregið var til hennar í gær. KR-ingar, sem tefla á ný fram liði í 1. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Íslenskur úrslitaleikur?

Svo gæti farið að sænsku Íslendingaliðin Halmstad og Sundsvall spiluðu tvo úrslitaleiki um sæti í úrvalsdeildinni í fótbolta þar í landi. Halmstad, með Guðjón Baldvinsson og Kristin Steindórsson innanborðs, er í 14. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Halldór Hermann Jónsson er genginn í raðir Vals en...

Knattspyrnumaðurinn Halldór Hermann Jónsson er genginn í raðir Vals en hann skrifaði undir tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Hann er nú annar leikmaðurinn sem kemur til Vals frá Fram, á eftir Kristni Inga Halldórsyni. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 32ja liða úrslit: Kennaraháskóli: KV...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 32ja liða úrslit: Kennaraháskóli: KV – Tindastóll L12.30 Laugarvatn: Laugdælir – Snæfell L14 Kennaraháskóli: Leiknir R. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Löngum ferli Brynjars er lokið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einn af reyndustu og leikjahæstu knattspyrnumönnum Íslands frá upphafi, Brynjar Björn Gunnarsson, hefur lagt skóna á hilluna. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 315 orð | 3 myndir

R ut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var atkvæðamikil í liði...

R ut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var atkvæðamikil í liði Tvis Holstebro í gærkvöld þegar það vann Odense á útivelli, 31:30, í miklum spennuleik í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Steinunn skoraði tíu

Steinunn Snorradóttir skoraði 10 mörk fyrir FH í gærkvöld þegar Hafnarfjarðarliðið sigraði Selfoss, 23:18, í Olís-deild kvenna í handknattleik en leikur liðanna fór fram í Kaplakrika. Staðan í hálfleik var 12:11, FH-ingum í hag. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Vá hvað markið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Tottenham gegn...

Vá hvað markið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Tottenham gegn Hull í vikunni var glæsilegt. Af mörgum glæsilegum mörkum sem Hafnfirðingurinn hefur skorað á ferli sínum held ég að þetta sé eitt það fallegasta. Meira
2. nóvember 2013 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þrenna á 18 mínútum

Pólski framherjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu á aðeins 18 mínútum í gærkvöld þegar Dortmund vann stórsigur á Stuttgart, 6:1, í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira

Ýmis aukablöð

2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 584 orð | 2 myndir

Aðdáendabréf til 100 ára stjörnu

Það er sagt að körfubolti hafi aldrei verið jafnvinsæll og á fyrri hluta 10. áratugarins. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 472 orð | 2 myndir

Að sjá heiminn í öðru ljósi

Ég var 18 ára nýútskrifaður stúdent þegar ég kom til starfa sem blaðamaður á Morgunblaðinu og ekki nóg með það heldur leit ég út fyrir að vera 14 ára. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1003 orð

Aldamót í lífi blaðs

Það var mjög fátítt hér áður að menn næðu því að verða hundrað ára gamlir. Slíkum „hundraðshöfðingjum“ hefur fjölgað mikið síðustu áratugina. En það er enn mjög sjaldgæft að dagblöð nái því að verða hundrað ára gömul. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 265 orð | 14 myndir

Aldarspegill í svörtu og hvítu

Skopteikningar Sigmúnds Jóhannssonar uppfinningamanns settu sterkan svip á blaðið í meira en fjörutíu ár. Sigmúnd hitti í teikningum sínum naglann oft á höfuðið. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 519 orð | 1 mynd

Allir látnir bíða

Ég hafði ekki verið margar vikur á Mogganum þegar Styrmir Gunnarsson ritstjóri kallaði á mig inn á skrifstofu. Þetta var rétt eftir kvöldmat. Meginlínur fyrir blað morgundagsins lágu fyrir en nú skyldi þeim breytt. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 877 orð | 1 mynd

Áhersla á fjölbreytni og dýpt

Mbl.is hefur forustu meðal íslenskra vefmiðla. Guðrún Hálfdánardóttir, fréttastjóri mbl.is, segir ritstjórn mbl.is leggja áherslu á stöðugt fréttastreymi og fjölbreytni. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 43 orð | 4 myndir

Árni Sæberg

Árni Sæberg hefur verið ljósmyndari á Morgunblaðinu frá því í júní 1984. Hann starfaði hjá Landhelgisgæslunni og sigldi á varðskipum áður en hann sneri sér að ljósmyndun. Árni er fjölhæfur ljósmyndari og nýtur sín þegar hann fær að sökkva sér í áhugaverð verkefni. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 551 orð | 1 mynd

Ástríða fyrir einfaldleikanum

Það var stundum gantast með það að skipurit ritstjórnar Morgunblaðsins væri ekki þríhyrningslaga, heldur eins og sveppur. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 798 orð | 3 myndir

„Allar fréttir fljótastir af öllum“

Karl Blöndal kbl@mbl.is Vilhjálmur Finsen átti sér árum saman þann draum að hefja útgáfu dagblaðs í Reykjavík. Fyrsta tölublaðið kom út 2. nóvember 1913 og sagði á forsíðu að það ætti að „fyrst og fremst að vera áreiðanlegt, skemtilegt og lipurt“. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 589 orð | 2 myndir

„Erum frá Úganda“

Ég sagði eitt sinn við ungan blaðamann, sem nú er fjármálaráðherra, að ef hann vildi sleppa við að gera eitthvað sem honum líkaði ekki yrði hann að hætta í blaðamennsku. Og hann hætti í blaðamennsku og varð fjármálaráðherra. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1133 orð | 1 mynd

„Fyrsta uppkastið að sögunni“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson | sgs@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson, lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir að blöð séu ómetanleg heimild fyrir sagnfræðinga um söguna. Morgunblaðið hafi þar verið fremst meðal jafningja þegar kemur að því að skoða sögu 20. aldarinnar. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1061 orð | 3 myndir

„Konan á krukkunum“, kryddsíld og fjólur

Villur af öllu tagi, smáar og stórar, alvarlegar og léttvægar, sorglegar og fyndnar eru fylgifiskur blaðamennsku Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 918 orð | 2 myndir

„Morgunblaðið er öfundsvert af því að hafa slíkan blaðamann“

Viðtal Guðmundur Magnússon | gudmundur@mbl.is Magnús Finnsson sinnti mörgum helstu fréttamálum síns tíma, ávann sér trúnað stéttarfélaganna með skrifum um kjaramál, komst í hann krappan í þorskastríðinu 1976 og er sá eini, sem stöðvað hefur útgáfu Morgunblaðsins. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1253 orð | 9 myndir

„Vikurit til fróðleiks og skemmtunar“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Lesbókin var vettvangur fyrir fróðleik og menningu og fylgdi Morgunblaðinu vikulega. Eins og Matthías Johannessen komst að orði fyllti Lesbókin upp í „tómarúm í hávaðasömu, fjölnismannalausu og lágreistu poppsamfélagi“. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 756 orð | 2 myndir

„Viljið þér ekki ræða þetta við föður yðar“

Lilju Leifsdóttir hóf átján ára störf á Morgunblaðinu og er nú með lengstan starfsaldur þar. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 328 orð | 1 mynd

Besti vinnustaður sem hægt var að hugsa sér

Morgunblaðið árin 1986 til 1995 var besti vinnustaður sem hægt var að hugsa sér. Eigendur útgáfufélagsins Árvakurs voru af þeim gamla, góða skóla sem vissi að gæði fjölmiðils velta á fólkinu sem við hann vinnur, ekki síst blaðamönnunum. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 631 orð | 3 myndir

Bjóðum auglýsingar innan um vandað efni

Magnús Kristjánsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs, er sáttur við hlut blaðsins á auglýsingamarkaði, en hyggst auka hann enn frekar. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1312 orð | 1 mynd

Bréf frá útgefanda

Blöðin eiga að vera andlegir leiðtogar, en ekki trúðar. Þau eiga að vera sem brimbrjótur gegn aðvífandi öldum lausungar og ómenningar sem alls staðar leita á. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 772 orð | 1 mynd

Byggjum á góðu gildunum

Agnes Bragadóttir er einn reyndasti blaðamaður landsins og fréttastjóri viðskiptafrétta á Morgunblaðinu. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 207 orð | 36 myndir

Dagur í lífi blaðs

Ljósmyndir: Árni Sæberg, Kristinn, Eggert, Golli og Rósa Braga Það er flókið og margþætt ferli að gefa út dagblað. Vinnudagurinn hefst hjá ritstjórn með fundi snemma dags þar sem stjórnendur ræða fréttir og verkefni dagsins. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 471 orð | 2 myndir

Einstakur skóli

Fundur! Einhver kallaði yfir salinn að tíminn væri kominn. Ritstjórnarfundur að hefjast. Minnti svolítið á sjómennsku: Ræs, klárir á dekk. Nema að nú var aflinn fréttir og frásagnir. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 90 orð | 4 myndir

Emilía B. Björnsdóttir

Emilía Björg Björnsdóttir hóf störf á Morgunblaðinu 1974 í myrkraherbergi á ljósmyndadeild. Að loknu ljósmyndaranámi í Sven Wingquist ljósmyndaskólanum í Gautaborg kom hún til starfa sem ljósmyndari á Morgunblaðinu 1978. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 796 orð | 2 myndir

Er Morgunblaðið lækkaði verðlagið

Þegar ég byrjaði á Morgunblaðinu seint á níunda áratugnum var ég tekin inn á teppi til Matthíasar ritstjóra ásamt öðrum nýliðum. Hann bað okkur í guðs bænum að reyna ekki að frelsa heiminn, þeir hefðu reynt það. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 673 orð | 1 mynd

Erum vel í stakk búin fyrir framtíðina

Guðbrandur Magnússon er framkvæmdastjóri Landsprents og hefur starfað hjá Árvakri síðan árið 1985. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1703 orð | 4 myndir

Gaman þegar allt fór á besta veg

Viðtal Karl Blöndal | kbl@mbl.is Freysteinn Jóhannsson á að baki rúmlega fjörutíu ára feril í blaðamennsku og hápunktarnir eru margir. Starfið gat verið erfitt þegar harmur var að kveðinn, en að sama skapi gaman þegar mannbjörg varð. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 42 orð | 4 myndir

Golli

Kjartan Þorbjörnsson (Golli) fékk starf sem ljósmyndari í sumarafleysingum á Morgunblaðinu 1993. Áður hafði hann unnið sem ljósmyndari á dagblaðinu Degi á Akureyri frá árinu 1990. Hann lærði síðan ljósmyndun í Gautaborg og fastréð sig að loknu námi á ljósmyndadeild Morgunblaðsins 1996. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 724 orð | 1 mynd

Greining í stað lýsingar

Víðir Sigurðsson segir alla íþróttaumfjöllun Morgunblaðsins hafa tekið breytingum. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 758 orð | 14 myndir

Grín, glens og myndasögur

Stefán Gunnar Sveinsson | sgs@mbl.is Skopmyndir og teiknimyndasögur hafa löngum notið mikilla vinsælda í Morgunblaðinu. Blaðið var fyrst íslenskra dagblaða til þess að birta reglulega teiknimyndasögu og hafa þær óneitanlega sett svip á sögu Morgunblaðsins. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 19 orð | 3 myndir

Helgi

Helgi Sigurðsson er teiknari og hönnuður og hefur teiknað skopmyndir í Morgunblaðið annan hvern dag frá því sumarið 2010. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 58 orð | 2 myndir

Hæfastur leiðtoga araba

David Ben Gurion, forsætisráðherra Ísraels, sagði í samtali við Matthías Johannessen, ritstjóra Morgunblaðsins, sem birtist í blaðinu, 16. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 2511 orð | 5 myndir

Höfundur Morgunblaðsins

Jakob F. Ásgeirsson Nærri lætur að upplag Morgunblaðsins hafi tífaldast í ritstjóratíð Valtýs Stefánssonar. Valtýr var frumkvöðull í blaðamennsku á Íslandi, þekktur fyrir viðtöl sín og fréttanef. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 18 orð | 3 myndir

Ívar

Ívar Valgarðsson myndlistarmaður hefur teiknað skopmyndir í Morgunblaðið frá því sumarið 2010. Myndir hans birtast annan hvern dag. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 699 orð | 3 myndir

Jafnan fyrst á vettvang

Viðtal Guðmundur Magnússon | gudmundur@mbl.is Elín Pálmadóttir er frumkvöðull í íslenskri blaðamennsku. Á Morgunblaðinu krafðist hún að fást við það sama og karlarnir og segist ekki hafa haft tíma til að vera smeyk þegar hún var á vettvangi hamfara og styrjalda. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 102 orð | 4 myndir

Júlíus Sigurjónsson

Júlíus Sigurjónsson byrjaði sem lausamaður í ljósmyndun fyrir Morgunblaðið 20. september 1979. Hann var ráðinn ljósmyndari Morgunblaðsins 2. maí 1984. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 20 orð | 3 myndir

Kristinn

Kristinn Pálsson teiknar í sunnudagsblað Morgunblaðsins. Þegar hann byrjaði að teikna í blaðið sumarið 2010 var hann 18 ára verslunarskólanemi. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 43 orð | 4 myndir

Kristinn Ingvarsson

Kristinn Ingvarsson hóf störf sem ljósmyndari á Morgunblaðinu árið 1992. Kristinn lauk BA-prófi í ljósmyndun frá Harrow College of Higher Education í London 1989. Lokaverkefni Kristins var röð portrettmynda af breskum lávörðum og eru þrjár þeirra í eigu National Portrait Gallery í London. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1790 orð | 2 myndir

Launajafnrétti var blaðinu til sóma

Viðtal Skapti Hallgrímsson | skapti@mbl.is Margrét Heinreksdóttir hóf störf sem blaðamaður á Morgunblaðinu 23 ára árið 1959, vann þar í 15 ár og skrifaði lengst af erlendar fréttir. Margrét ber blaðinu að flestu leyti afskaplega vel söguna þó að hún hafi ekki alltaf verið sátt. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 627 orð | 3 myndir

Lesandinn alltaf lykilatriðið

Myndir Einars Fals Ingólfssonar hafa birst í Morgunblaðinu í rúma þrjá áratugi og hann hefur getið sér orð fyrir að vera jafnvígur á ritmál og myndmál. Nú stýrir hann menningarumfjöllun blaðsins. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 500 orð | 1 mynd

Lífið fyrst

Starf mitt á Morgunblaðinu spannaði heilan aldarfjórðung. Ég byrjaði sem sumarstarfsmaður 1984, á ritstjórninni í Morgunblaðshúsinu við Aðalstræti. Mér finnst ég ævaforn þegar ég hugsa til þess að fyrsta kastið vann ég allar fréttir á ritvél. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 334 orð | 13 myndir

Ljósmyndari þjóðarinnar

Ólafur K. Magnússon var fyrstur Íslendinga til að gera fréttaljósmyndun að ævistarfi og starfaði við Morgunblaðið í 49 ár. Myndasafn hans er einstakt. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 2781 orð | 12 myndir

Matthías, menningin og Morgunblaðið

Viðtal Agnes Bragadóttir | agnes@mbl.is Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins til 42 ára, segir Morgunblaðið gegna lykilhlutverki í því að rækta og efla tengsl Íslendinga við arfleifðina. „Kalda stríðið fjallaði ekki um vexti og skuldavanda, heldur líf og dauða.“ Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 305 orð | 1 mynd

Mikil lífsreynsla að vinna á Morgunblaðinu

Það var mikið gæfuspor að fá tækifæri til að vinna á Morgunblaðinu í tæpan aldarfjórðung. Þá voru höfuðstöðvar blaðsins og öll starfsemi undir einu þaki í Aðalstræti 6 sem var og er kjarni borgarinnar. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 488 orð | 11 myndir

Milljónir ljósmynda

Ljósmyndir | Sigurgeir Jónasson Sigurgeir Jónasson ljósmyndari í Vestmannaeyjum og Morgunblaðið hafa lengi átt samleið. Hann hefur myndað eldgos og eyjalíf, sjómenn og fiskverkakonur og ótrúlega fjölbreytni náttúru Vestmannaeyja. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 98 orð

Minn tími á Morgunblaðinu

Margir hafa haft viðkomu á Morgunblaðinu í áranna rás, starfað þar í lengri eða skemmri tíma og síðan haslað sér völl á öðrum vettvangi. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 372 orð | 2 myndir

Mogginn og meyjan

Morgunblaðið er 100 ára, jafngamalt Litlu hafmeyjunni á Löngulínu í Kaupmannahöfn. Blaðið og hafmeyjan eiga ef til vill fátt sameiginlegt annað en aldur og forna frægð. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 496 orð | 1 mynd

Mogginn var gott veganesti

Ég man ekki hvenær ég afréð að verða blaðamaður en það var líkast til nokkuð snemma á lífsleiðinni. Tólf ára gamall las ég Morgunblaðið spjaldanna á milli á hverjum degi og almennur fréttaáhugi varð snemma mikill. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 576 orð | 1 mynd

Og þannig byrjaði Vísnaleikur

Haustið 1961 byrjaði ég að vinna á Morgunblaðinu sem þingfréttaritari og tók til starfa strax að lokinni hvalvertíð. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 44 orð | 4 myndir

Ómar Óskarsson

Ómar Óskarsson hefur starfað við Morgunblaðið frá árinu 1984 og gegnt þar ýmsum störfum. Eitt af áhugasviðum Ómars eru náttúrulífs- og fuglamyndir og hefur hann haldið einkasýningu á þeim myndum sínum. Í ár eru fjörutíu ár frá því að ljósmyndaáhugi Ómars hófst af alvöru. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 40 orð | 6 myndir

RAX

Ragnar Axelsson (RAX) ljósmyndari hefur verið viðloðandi Morgunblaðið frá árinu 1976. Á þeim tíma hefur hann haldið margar sýningar erlendis og hlotið alþjóðlegar viðurkenningar. Meðal annars hafa verið gefnar út þrjár bækur eftir hann, Andlit norðursins, Veiðimenn norðursins og Fjallaland. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 645 orð | 2 myndir

Sannkallað draumalið

Morgunblaðið hefur fylgt mér með einum eða öðrum hætti eins lengi og ég man eftir mér. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 4369 orð | 13 myndir

Skýrar víglínur, mikil barátta og miklar hugsjónir

Viðtal Agnes Bragadóttir | agnes@mbl.is Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins í tæplega 36 ár, segir Morgunblaðið hafa haft algjöra forystu í kalda stríðs baráttunni, ásamt örfáum mönnum í forystu Sjálfstæðisflokksins. Telur netið skipta sköpum fyrir framtíð blaðsins. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 487 orð | 1 mynd

Stemningin á ritstjórninni einstök

Það er eðlilega margs að minnast á meira en fjórum áratugum sem listrýnir, pistla- og greinaskrifandi og varla vinnandi vegur að tína út það helsta, nema einkum hvað lýtur að samvinnu minni við ritstjórnina og þá starfsmenn blaðsins, sem ég átti farsæl... Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 981 orð | 20 myndir

Stórviðburðir á forsíðum í 100 ár

Forsíður Morgunblaðsins frá 1913 til 2013 endurspegla á sinn hátt sögu Íslands og heimsins alls í heila öld Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 447 orð | 1 mynd

Tilfinningalegt örlæti Matthíasar einstakt

– Styrmir. Allan tímann sem ég vann á Morgunblaðinu undir ritstjórn ykkar Matthíasar, og löngu áður en ég kom á Mogga, hygg ég að altalað hafi verið á blaðinu að vart væru til ólíkari menn en þið Matthías. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 512 orð | 1 mynd

Veröld sem var

Næsta vor verða þrjátíu ár liðin frá því ég hóf störf sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Segja má að þetta hafi verið fyrsta alvöru starfið sem ég tók mér fyrir hendur og ég hefði vel getað hugsað mér að gera blaðamennsku að ævistarfi. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 714 orð | 1 mynd

Við byggjum á mjög langri hefð

Guðmundur Sveinn Hermannsson, fréttastjóri Morgunblaðsins, segir blaðið hafa verið óragt við nýjungar. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

Viðfangsefni dagblaðs ekki síst listir og menning

Það var fyrir orðastað Matthíasar skálds að ég tók að mér að rita tónlistargagnrýni í Morgunblaðið. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 700 orð | 1 mynd

Það felast tækifæri í óvissunni

Soffía Haraldsdóttir byrjaði í viðskiptafréttum á Morgunblaðinu en varð svo framkvæmdastjóri mbl.is Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1223 orð | 2 myndir

Það gat andað köldu

Viðtal Karl Blöndal | kbl@mbl.is Jóhann Hjálmarsson skáld hefur gefið út fjölda ljóðabóka, þá fyrstu þegar hann var 17 ára. Hann byrjaði að skrifa um bókmenntir í Morgunblaðið í upphafi sjöunda áratugarins og gerði það í rúma fjóra áratugi. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 522 orð | 1 mynd

Þar ánetjaðist ég atinu og sannleiksleitinni

Fyrst sé ég fyrir mér panelinn í gömlu innréttingunni í Aðalstræti. Flottir blaðamannaklefar sem tvímennt var í. Sumarræflarnir fengu sjaldnast að stíga þar inn en hímdu við dyrnar og reyndu að vera gáfulega sniðugir. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1318 orð | 7 myndir

Þá voru símfréttir og -myndir nýjungar í blaðamennsku

Helgi Bjarnason | helgi@mbl.is Fréttaritarar Morgunblaðsins hafa unnið fyrir blaðið frá fyrsta degi. Hlutverkið er breytt en enn eru þeir stoð í fréttaöflunarkerfi blaðsins og þjónustu við lesendur. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 700 orð | 1 mynd

Þegar Mogganum var hnuplað

Síðan ég las einstaklega skemmtilega endurminningabók Vilhjálms Finsen, ritstjóra og sendiherra, Alltaf á heimleið , hefur mér ætíð þótt viss ljómi yfir stofnun Morgunblaðsins. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 939 orð | 2 myndir

Þetta var algjör fornöld

Viðtal Guðmundur Magnússon | gudmundur@mbl.is Þorbjörn Guðmundsson hóf störf á Morgunblaðinu 1942. Hann starfaði á blaðinu í hálfa öld, eða til ársloka 1992. Þorbjörn gekk í flest störf hér á blaðinu og síðustu árin í starfi var hann fulltrúi ritstjóra, þeirra Matthíasar og Styrmis. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 2059 orð | 3 myndir

Þetta voru spennandi örlagatímar

Viðtal Karl Blöndal | kbl@mbl.is Björn Bjarnason starfaði í tólf ár á Morgunblaðinu, fyrst sem blaðamaður og síðan aðstoðarritstjóri. Úr blaðamennsku lá leiðin í pólitík og hann gegndi bæði embætti menntmálaráðherra og dómsmálaráðherra. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Þróttmikill fjölmiðill með 100 ára sögu

Hjá Árvakri starfar samhent áhöfn að því að færa landsmönnum fréttir í Morgunblaðinu og á mbl.is. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 440 orð | 1 mynd

Þykkur reykjarmökkur yfir ritstjórninni

Þegar ég horfi um öxl og lít yfir árin á Morgunblaðinu er nær ómögulegt að staldra við eitthvert eitt atriði. Meira
2. nóvember 2013 | Blaðaukar | 625 orð | 1 mynd

Öll veröldin á prent

Ég held að ég hafi verið send í tvær alvöru ferðir á vegum Morgunblaðsins. Önnur var til Dalvíkur. Hin var til London. Ég vann á föstudagskálfinum Daglegu lífi og allt var mögulegt efni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.