Greinar mánudaginn 11. nóvember 2013

Fréttir

11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

170 tonna minni kjötframleiðsla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Léttari lömb valda því að framleiðsla lambakjöts er tæpum 170 tonnum minni en hún hefði verið ef meðalvigtin hefði verið sú sama og í fyrra. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Aufúsugestur kindanna á Heimakletti

Svavar Steingrímsson hafði í gær gengið 154 sinnum á Heimaklett frá síðustu áramótum. „Ég rata þarna nokkurn veginn,“ sagði Svavar. „Ég fer eiginlega aldrei brauðlaus og helst með kerti líka. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 8 orð

Á morgun

Þorlákshöfn er næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar... Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ásgerður sigraði

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi á laugardag. Hún fékk 517 atkvæði í 1. sætið. Í 2. sæti varð Guðmundur Magnússon með 275 atkvæði í 1.-2. sæti. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

„Orðinn mjög stuttur tími til stefnu“

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir þróun mála í kjaraviðræðum SA og ASÍ gefa tilefni til bjartsýni. „Það er orðinn mjög stuttur tími til stefnu. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Bændasamtökin af fjárlögum

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Í tillögum hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar er meðal annars lagt til að hætt verði að veita fjármuni úr ríkissjóði til Bændasamtakanna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ekki þörf á lögum nú um endurnýjanlegt eldsneyti

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Í lögfræðiáliti sem hæstaréttarlögmaðurinn Eiríkur S. Svavarsson vann fyrir Fjölver ehf. kemur fram að ekki hafi verið þörf á áfangamarkmiðum um endurnýjanlegt eldsneyti. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eva Björk

Útgáfa í 100 ár Um 1.200 manns komu saman til að fagna 100 ára afmæli Morgunblaðsins í Hörpu síðastliðinn laugardag, en Morgunblaðið hefur komið út síðan 2. nóvember... Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 10 myndir

Fjölmenni fagnar aldarafmæli Morgunblaðsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Um tólf hundruð manns komu saman í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu síðastliðinn laugardag til að fagna eitt hundrað ára afmæli Morgunblaðsins. Meira
11. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fleiri greinast með lungnakrabbamein

Tilfellum lungnakrabbameins hefur fjölgað gríðarlega í Peking síðasta áratug, að sögn heilbrigðisyfirvalda í borginni. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua segir að sjúklingum með lungnakrabbamein hafi fjölgað úr úr 39,56 á hverja 100. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Guðbrandur nýr formaður LÍV

Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, var kjörinn formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) á þingi sambandsins sem haldið var á Akureyri 8. og 9. nóvember. Meira
11. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Haiyan veldur gríðarlegri eyðileggingu

Filippseyjar. AFP. | Yfirvöld á Filippseyjum vöruðu við því í gær að tala látinna, eftir að fellibylurinn Haiyan gekk yfir eyjarnar, gæti farið yfir 10.000. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hreyfill sjötugur

Bifreiðastöðin Hreyfill fagnar nú 70 ára afmæli. Samvinnufélagið Hreyfill var stofnað í Baðstofu iðnaðarmanna við Vonarstræti í Reykjavík þann 11. nóvember 1943. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Lenka vann Evrópumeistarann

EM landsliða í skák hófst á föstudaginn í Varsjá í Póllandi. Íslenska karlaliðið í opnum flokki tapaði með einum og hálfum vinningi gegn tveimur og hálfum í fyrstu umferð gegn Tékkum. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Léttari lömb valda samdrætti í framleiðslu lambakjöts

Framleiðsla lambakjöts er tæpum 170 tonnum minni en hún hefði verið ef meðalvigtin hefði verið sú sama og í fyrra. Þetta er rakið til léttari lamba en meðalvigt þeirra lamba sem slátrað var í ár er 15,98 kg á móti 16,30 kg í fyrra. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð

Mannlaust einbýlishús brann í Ólafsvík

Lítið einbýlishús við Ólafsbraut í Ólafsvík varð eldi að bráð í gærmorgun en tilkynnt var um brunann um klukkan sex. Þegar slökkviliðsmenn bar að garði var húsið alelda og reyndist það vera mannlaust. Eldsupptök eru ókunn og vinnur lögreglan að... Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Minntust fallinna hermanna í Fossvogskirkjugarði

Minningarathöfn um fallna hermenn frá Bretlandi og bresku samveldislöndunum var haldin við hermannagrafreitinn í Fossvogskirkjugarði í gær. Athöfn þessi er haldin árlega um þá sem létu lífið í heimsstyrjöldunum tveimur. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Nýtt met í notkun sett sjö mánuði í röð

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Árið 2013 stefnir í að verða metár hvað varðar notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Í hverjum mánuði, sjö mánuði röð, frá mars og fram í september, var sett nýtt mánaðarmet í heitavatnsnotkun. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Nýtur þess að standa á sviði

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Óveðurshvellur olli víða tjóni í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óveðurshvellur gekk yfir landið í gær og gætti hans fyrst á suðvesturhorninu. Óveðrið færðist svo norður yfir og var víða hvasst á Norður- og Austurlandi í gærkvöldi. Óveður var á Vestfjörðum og á Norðurlandi vestra. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Sakaður um fjárdrátt

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Hannesi Smárasyni var fyrir helgi birt ákæra sérstaks saksóknara. Hannes er ákærður fyrir fjárdrátt með því að hafa 25. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 1397 orð | 8 myndir

Skáldin settu svip á Hveragerði í upphafi

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Flestir tengja Hveragerði við hveri, gróðurhús, Eden og apa. Færri vita hins vegar að á fyrri hluta síðustu aldar var bærinn nokkurs konar listamannanýlenda. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tökuljóðakvöld á Loft hosteli

Næstkomandi miðvikudagskvöld verður blásið til tökuljóðakvölds á Loft hosteli í Bankastræti 7 í tilefni af 206 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar og degi íslenskrar tungu. Upplestur sjö skálda hefst kl. 20. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Uppselt á tvær sýningar af þremur

Balletthópur frá Rússlandi, St. Petersburg Festival Ballet, sýnir Svanavatnið við tónlist tónskáldsins Piotrs Tchaikovskys í Eldborg í Hörpu annað kvöld og miðvikudagskvöld. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Úrslitatilraun til að viðhalda breiðri sátt

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
11. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Viðræður þokast áfram án samkomulags

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þriggja daga viðræðum utanríkisráðherra Írans, Bandaríkjanna, Bretlands, Þýskalands, Frakklands og Rússlands, auk varautanríkisráðherra Kína, um kjarnorkuáætlun Írana, lauk án samkomulags í Genf í gær. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Yfir 10.000 talin af

Óttast er að fleiri en 10.000 hafi látið lífið þegar fellibylurinn Haiyan gekk yfir Filippseyjar á föstudag. Meira
11. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Þúsundir farþega töfðust

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þúsundir farþega í millilandaflugi urðu fyrir töfum vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gær. Millilandaflugvél á leið frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur sneri við síðdegis og lenti í Glasgow í Skotlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2013 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Friedman og Greenspan

Ekki varð komið tölu á þær kampavínsflöskur sem tappar fuku úr á 10 ára afmæli evrunnar. Meira
11. nóvember 2013 | Leiðarar | 369 orð

Hin ellefta stund

Minningu fyrri heimsstyrjaldar verður haldið á loft Meira
11. nóvember 2013 | Leiðarar | 277 orð

Óþarfar getgátur

Skýrsla forsætisráðherra um fyrirhugaðar aðgerðir í þágu skuldsettra heimila var í eðlilegu fari Meira

Menning

11. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ánægjuleg undantekning

Það var verulega ánægjulegt að horfa á gamla Harold Lloyd-mynd á RÚV um síðustu helgi. Því miður gerist það nær aldrei að RÚV sýni gamlar klassískar myndir en þarna var undantekning gerð á því. Meira
11. nóvember 2013 | Leiklist | 146 orð | 1 mynd

Málþing um stöðu sviðslista

Leiklistarsamband Íslands og ASSITEJ, samtök um barna- og unglingaleikhús, standa fyrir málþingi um stöðu sviðslista fyrir börn og ungmenni í Leikhúskjallaranum í dag kl. 16-18. Meira
11. nóvember 2013 | Menningarlíf | 995 orð | 2 myndir

Sígildar sögur Guðna

Sjálfur var ég svo heppinn að mennirnir sem settu Ísland á hliðina fundu alltaf fjósalyktina af mér. Þeir vissu að ég væri sveitamaður en það jafngildir líka heiðarleika. Þeir kalla það að vera gamaldags. Meira
11. nóvember 2013 | Leiklist | 676 orð | 2 myndir

Slappað af með snuð og bleiu

Eftir Lilju Sigurðardóttur. Leikarar: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Birna Hafstein og Stefán Hallur Stefánsson. Leikmynd og búningar: Drífa Freyju-Ármannsdóttir og Ari Birgir Ágústsson. Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson. Meira
11. nóvember 2013 | Fólk í fréttum | 449 orð | 3 myndir

Undir áhrifum Sálarinnar

Eflaust var enginn að fara á sína fyrstu tónleika með sveitinni og eflaust sagði enginn eftir þá að þetta yrðu þeir síðustu sem þeir færu á með henni. Meira

Umræðan

11. nóvember 2013 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Aldrei of snemmt

Kunningi minn, sem jafnan hefur jólasvein uppi árið um kring, virðist reita fólk reglulega til reiði, einnig árið um kring, og þá sérstaklega þegar það eru ekki 24 dagar til jóla. Meira
11. nóvember 2013 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Ekki sama Jón og séra Jón

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Maður fer að hugsa málið meir, þegar t.d.við hjónin erum farin að greiða um 90 þúsund á mánuði fyrir lyf." Meira
11. nóvember 2013 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Griðland aldraðra?

Eftir Erling Garðar Jónasson: "„Er hið sjálfstæða Ísland þá frelsisins friðland, ef fólk sem vill rísa á þar hvergi griðland“." Meira
11. nóvember 2013 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Hræsni Betri byggðar

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Skammarlegt er að óvandaðir fjölmiðlar og pólitískir öfgahópar skuli halda til streitu kröfunni um lokun flugbrautarinnar í þeim tilgangi að beina sjúkrafluginu utan af landi inn á Keflavíkurflugvöll." Meira
11. nóvember 2013 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Já, hver er svo hæfastur?

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Stjórnsýslulög veita ekki gerræðisvald. Þarna var viðhöfð geðþóttastjórnsýsla og reglur háskólans brotnar. Sá blettur verður seint máður af skólanum." Meira
11. nóvember 2013 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Léleg stjórnarandstaða hjá sjálfstæðismönnum í borginni?

Eftir Börk Gunnarsson: "En vegna þessa kennitöluflakks er voða erfitt að gagnrýna vinstri flokkana, því mistök þeirra eru alltaf einhverra annarra." Meira
11. nóvember 2013 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Tímasett verkáætlun og hreinn meirihluti

Eftir Halldór Halldórsson: "Sjálfstæðisfólk í Reykjavík getur treyst mér til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í höfuðborginni til góðs árangurs í kosningum næsta vor." Meira
11. nóvember 2013 | Velvakandi | 65 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ristilkrabbamein Ég vil hvetja fólk til að fara og láta skoða sig, skimun lækkar dánartíðni þeirra sem fá ristilkrabbamein um 70-80%. Árlega deyja um 50 manns hér á landi af völdum þessa krabbameins, en um 140 greinast að meðaltali á ári. Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Anna Ragna Leifsdóttir

Anna Ragna Leifsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 19. ágúst 1923. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 1. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Sigríður Helgadóttir, f. 18.5. 1897, d. 23.7. 1986 og Leifur Jóhannesson, f. 16.11. 1894, d. 20.5.... Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Geir Agnar Zoëga

Geir Agnar Zoëga, framkvæmdastjóri, fæddist í Reykjavík 8. júní 1919. Hann lést á líknardeild Landspítalans 22. október 2013. Útför Geirs Agnars fór fram frá Áskirkju 1. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist í Keflavík 10. júní 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. október 2013. Útför Guðmundar fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 1. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Hákon Sveinn Daníelsson

Hákon Sveinn Daníelsson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1929. Hann lést í Reykjavík 30. október 2013. Foreldrar hans voru hjónin Daníel Helgi Þorkelsson málarameistari, f. 21.8. 1903, d. 28.8. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Ilse Björnsson

Ilse Björnsson, f. Friedenhagen, fæddist í Ratzeburg í Þýskalandi 10. maí 1926. Hún lést á dvalarheimili aldraðra Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri, 18. október 2013. Foreldrar hennar voru Mariechen Elisabeth Novosatko, f. 18. maí 1905, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Ólöf Valgerður Jónasdóttir

Ólöf Valgerður Jónasdóttir fæddist í Vogum í Mývatnssveit 21. júlí 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 2. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Jónas Pétur Hallgrímsson frá Grænavatni og Guðfinna Stefánsdóttir frá Öndólfsstöðum í Reykjadal. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Regin Mogensen,

Regin Mogensen, lögfræðingur, fæddist í Keflavík 11. apríl 1973. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. október 2013. Útför Regins fór fram frá Hallgrímskirkju 6. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 4216 orð | 1 mynd

Sveinn Benedikt Guðmundsson

Sveinn Benedikt Guðmundsson húsgagnasmíðameistari, fæddist í Þverdal í Aðalvík 7. febrúar 1923. Hann lést á heimili sínu 31. október 2013. Foreldrar Sveins voru Guðmundur Snorri Finnbogason, útvegsbóndi, Þverdal í Aðalvík, f. á Sæbóli í Aðalvík 2. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Viggó Einar Maack

Viggó Einar Maack skipaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 4. apríl 1922. Hann lést í Reykjavík 20. október 2013. Útför Viggós fór fram frá Dómkirkjunni 1. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Þórdís Helga Jónsdóttir Osterhorn

Þórdís Helga Jónsdóttir Osterhorn fæddist í Reykjavík 8. maí 1941. Hún andaðist í Sunnuhlíð í Kópavogi 1. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Jón Gauti Jónatansson, rafmagnsverkfræðingur, f. 14. október 1907 í Sigluvík, Svalbarðsstrandarhr., S.-Þing. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Atvinnutölur í BNA umfram væntingar

Tölur frá bandaríska atvinnumálaráðuneytinu sýna að störfum þar í landi fjölgaði um 204.000 í október og er það vel umfram væntingar markaðsgreinenda sem BBC greinir frá að hafi búist við 125.000 nýjum störfum í mánuðinum, m.a. Meira
11. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Barbí breytir um áherslur fyrir Kína

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Innreið leikfangarisans Mattel og Barbí-dúkkunnar frægu á Kínamarkað er oft nefnd sem skólabókardæmi um vestrænt fyrirtæki sem les rangt í menningu og áherslur neytenda á asískum markaði. Meira
11. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Sterkar tölur koma frá Kína

Hagtölur frá Kína voru birtar á föstudag og sýna ágætan vöxt í hagkerfinu. Iðnframleiðsla jókst um 10,3% á ársgrundvelli í október og er það umfram væntingar. Útflutningur jókst um 5,6% á ársgrundvelli og hristi af sér samdrátt í september. Meira
11. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Útboð ríkisvíxla á miðvikudag

Lánamál ríkisins munu á föstudag bjóða út ríkisvíxla í flokkunum RIKV 14 0217 og RIKV 14 0515 með gjalddaga 17. febrúar og 15. maí 2014. Meira
11. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Vilja að Bank of America greiði 863 milljónir dala

Saksóknarar hafa farið fram á það við alríkisdómara í Manhattan að Bank of America greiði hæstu sekt sem lög leyfa, 863 milljónir dala, jafnvirði rösklega 100 milljarða króna,vegna galla á þeim lánum sem bankinn seldi bandarísku fasteignalánastofnununum... Meira

Daglegt líf

11. nóvember 2013 | Daglegt líf | 738 orð | 5 myndir

Áherslubreytingar og margföld aðsókn

Virkjun mannauðs á Reykjanesi var opnuð í ársbyrjun 2009 í byggingu 740 á Ásbrú, þar sem bókhald Varnarliðsins eða Comptroller var áður til húsa. Markmiðið var að skapa tækifæri fyrir almenning í atvinnu og námi í kjölfar efnahagshrunsins sem setti líf margra úr skorðum. Meira
11. nóvember 2013 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Bókasafnavikunni fagnað í Reykholti að vanda

Eitt og annað er um að vera vegna Norrænu bókasafnavikunnar sem hefst í dag. Þetta er í sautjánda skipti sem bókasafnavikan er haldin og þá vikuna eru Norðurlandabúar hvattir til að lesa upphátt fyrir aðra. Meira
11. nóvember 2013 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Café Lingua veitir innsýn í ólík tungumál

Það verður norræn dagskrá á Café Lingua í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu í Reykjavík í dag. Meira
11. nóvember 2013 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Klæðnaður íslenskra kvenna í hundruð ára

Sigrún Helgadóttir, höfundur bókarinnar Faldar og skart mun á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember, halda erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Yfirskrift erindisins er Faldbúningurinn – klæðnaður íslenskra kvenna í nokkur hundruð ár. Meira
11. nóvember 2013 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

... lífgið upp á hversdaginn

Á vetrarmánuðunum er um að gera að klæða sig í eitthvað litskrúðugt til að vega upp á móti myrkrinu sem alltaf virðist koma of snemma á daginn. Meira
11. nóvember 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Norræna bókasafnavikan hafin

Hátt í 130 íslensk bókasöfn og stofnanir taka þátt í stærsta upplestrarviðburði á Norðurlöndunum í þessari viku. Í dag hefst Norræna bókasafnavikan með sameiginlegum upplestri á sama texta á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum. Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2013 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. Be3 c4 7. c3 Re7 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. Be3 c4 7. c3 Re7 8. Rbd2 Rec6 9. O-O Be7 10. Re1 O-O 11. f4 Bg6 12. g4 f5 13. exf6 Bxf6 14. Ref3 Rd7 15. g5 Be7 16. Rh4 Bd6 17. Rxg6 hxg6 18. Bg4 De7 19. Df3 Hfe8 20. h4 Df7 21. Dh3 Rf8 22. Rf3 Re7 23. Meira
11. nóvember 2013 | Í dag | 22 orð

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu...

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til. Meira
11. nóvember 2013 | Í dag | 296 orð

Hákarlar, pólitíkusar og bækur

Lausavísan grípur á þeim málum, sem efst eru á baugi hverju sinni. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir: Saklausari en sólgul blóm er sumarlangt þér veita yndi, hópast nú í héraðsdóm hákarlar með silkibindi. Jólavertíðin er að hefjast. Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Hálfsjötugur í Sambandsbílunum

Vörubílar eru ær og kýr Kristins Helga Gunnarssonar, sem er 65 ára í dag. Hann er bifvélavirki og hefur starfað sem slíkur í áratugi. Nam hjá Olíufélaginu og starfaði seinna á bílaverkstæði Véladeildar Sambandsins. Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ketill Már Júlíusson

40 ára Ketill er frá Bolungarvík en býr í Reykjavík og er tæknimaður hjá Nýherja. Maki: Elín Birgitta Birgisdóttir, f. 1976, hjúkrunarfræðingur. Börn: Róbert Örn, f. 2001, Karen Erla, f. 2005, og Katrín Sara, f. 2012. Foreldrar: Júlíus H. Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir

30 ára Kolbrún Ýr er frá Akranesi en býr í Reykjavík og er þjónustufulltrúi hjá Landsbankanum. Maki: Garðar Sigfússon, f. 1982, bílasali hjá Netbílum. Synir: Kristján Helgi, f. 2009, og Sigfús, f. 2013. Foreldrar: Kristján Hannibalsson, f. Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Bjarki Rúnar fæddist 19. febrúar kl. 0.45. Hann vó 3.928 g og...

Kópavogur Bjarki Rúnar fæddist 19. febrúar kl. 0.45. Hann vó 3.928 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Magðalena Ósk Guðmundsdóttir og Guðmundur Bjarki Ingvarsson... Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Magnús Fjeldsted

40 ára Magnús er frá Ferjukoti í Borgarfirði en býr í Borgarnesi og er fjármálaráðgjafi fyrirtækja hjá Arion banka. Maki: Margrét Ástrós Helgadóttir, f. 1973, heilsunuddari. Börn: Heba Rós, f. 2000, Óliver Kristján, f. 2001, og María Sól. f. 2009. Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

Matthías Jochumsson

Matthías Jochumsson, prestur og skáld, fæddist á Skógum í Þorskafirði, A-Barð. Foreldrar hans voru Jochum Magnússon, bóndi á Skógum, og k.h. Þóra Einarsdóttir í Skáleyjum Ólafssonar. Meira
11. nóvember 2013 | Í dag | 47 orð

Málið

„Ég heyrði orðið varla í sjálfum mér. Hugleiddi ég nú ýmsar lausnir. Að lokum valdi ég að skafa úr eyrunum. Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Finnur Atli fæddist 22. febrúar kl. 11.15. Hann vó 3.838 g og...

Reykjavík Finnur Atli fæddist 22. febrúar kl. 11.15. Hann vó 3.838 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Ágústa Dóra Þórðardóttir og Helgi Hákonarson... Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 568 orð | 4 myndir

Saumar og stundar hjólreiðar af kappi

Katrín Gísladóttir fæddist í Grundarfirði 11. nóvember 1963 og ólst þar upp. Hún gekk í Grunnskóla Grundarfjarðar og síðar í Reykholt í einn vetur. Katrín hefur lokið ýmsum námskeiðum, þar á meðal Máttur kvenna á Bifröst. Meira
11. nóvember 2013 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Anna Lísa E. Sandholt Elí Auðunsson Halla Bergþórsdóttir Hjörtur Ármann Eiríksson Ólafur Ólafsson Þorkell Gunnarsson 80 ára Ásgeir Sigurðsson Emilía Sigurbjörg Emilsdóttir Hanna Ingvarsdóttir Jóhanna Þorkelsdóttir Margrét J. Meira
11. nóvember 2013 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverji er einn hinna fjölmörgu Íslendinga sem haldnir eru litafælni, en það er sá krankleiki, eða meinloka, sem verður til þess að fataskápar fyllast nær eingöngu af svörtum eða dökkum fatnaði. Meira
11. nóvember 2013 | Í dag | 190 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. nóvember 1907 Grímseyingar héldu í fyrsta sinn upp á „þjóðhátíðardag“ sinn, en það er fæðingardagur prófessors Willards Fiske, sem gaf tafl á hvert heimili í eyjunni og fé til skólabyggingar. Meira
11. nóvember 2013 | Fastir þættir | 166 orð

Þýðingarmikið pass. A-NS Norður &spade;942 &heart;Á5 ⋄G1065...

Þýðingarmikið pass. A-NS Norður &spade;942 &heart;Á5 ⋄G1065 &klubs;8765 Vestur Austur &spade;G1083 &spade;D765 &heart;84 &heart;632 ⋄742 ⋄ÁK8 &klubs;Á94 &klubs;D102 Suður &spade;ÁK &heart;KDG1097 ⋄D93 &klubs;KG Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

11. nóvember 2013 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

23. þrenna Ronaldos

Spánarmeistarar Barcelona náðu í gærkvöld þriggja stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar. Börsungar unnu 4:1-útisigur á Real Betis en áður hafði Atletíco Madrid gert 1:1-jafntefli við Villarreal. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

37 leikir í röð án taps

Þýskalands- og Evrópumeistarar Bayern München halda áfram að endurskrifa söguna en á laugardag bætti liðið ríflega 30 ára gamalt met Hamburg SV með því að tapa ekki 37 leikjum í röð í þýsku 1. deildinni. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Aron setti tvö á afmælisdaginn

Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna í knattspyrnu og leikmaður hollenska úrvalsdeildarliðsins AZ Alkmaar, hélt upp á 23 ára afmæli sitt í gær með því að skora bæði mörk sinna manna í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Athletic Bilbao – Levante 2:1 Celta Vigo – Rayo Vallecano...

Athletic Bilbao – Levante 2:1 Celta Vigo – Rayo Vallecano 0:2 Espanyol – Sevilla 1:3 Getafe – Elche 1:1 Real Betis – Barcelona 1:4 Real Madrid – Real Sociedad 5:1 Valencia – Valladolid 2:2 Villarreal –... Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Ástralinn Adam Scott hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í Ástralíu sem...

Ástralinn Adam Scott hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í Ástralíu sem lauk í gær. Scott lék hringina fjóra á samtals 14 höggum undir parinu og hann varð þar með fyrsti Ástralinn sem sigrar á þessu móti. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

„Það alveg trylltist allt“

Hópfimleikar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Fyrstu viðbrögð voru bara öskur og tár,“ sagði Glódís Guðgeirsdóttir úr Gerplu þegar Morgunblaðið náði tali af henni á laugardag. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Belgía Standard Liege – Club Brugge 0:0 • Eiður Smári...

Belgía Standard Liege – Club Brugge 0:0 • Eiður Smári Guðjohnsen sat á bekkknum hjá Brugge allan tímann. Zulte-Waregem – Waasl.Beveren 2:0 • Ólafur Ingi Skúlason lék tvær síðustu mínúturnar fyrir Waregem. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Brann – Tromsö 4:1 • Birkir Már Sævarsson lék allan tímann...

Brann – Tromsö 4:1 • Birkir Már Sævarsson lék allan tímann fyrir Brann og skoraði fyrsta markið. Strömsgodset – Haugesund 4:0 • Andrés Már Jóhannesson sat á bekknum hjá Haugasund allan tímann. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 101:106 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 101:106 Staðan: Keflavík 550462:37910 KR 550468:40210 Njarðvík 541507:4308 Grindavík 431354:3396 Þór Þ. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 476 orð | 4 myndir

Elvar í miklum ham

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Veðrátta gærdagsins hafði ekki áhrif í Þorlákshöfn nema þá til hins betra þegar Njarðvíkingar komu í heimsókn til Þórsara. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Aston Villa – Cardiff 2:0 • Aron Einar...

England A-DEILD: Aston Villa – Cardiff 2:0 • Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff en fór af velli um miðjan seinni hálfleik Tottenham – Newcastle 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham en var tekinn af... Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Esbjerg – FC Köbenhavn 1:1 • Ragnar Sigurðsson og Rúrik...

Esbjerg – FC Köbenhavn 1:1 • Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason spiluðu báðir allan leikinn fyrir FC Köbenhavn og Rúrik skoraði jöfnunarmarkið. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fiorentina – Sampdoria 2: 1 • Birkir Bjarnason var ónotaður...

Fiorentina – Sampdoria 2: 1 • Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í liði Sampdoria. Genoa – Hellas Verona 2:0 • Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona en fór af velli vegna höfuðmeiðsla á 29. mínútu. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 513 orð | 3 myndir

Fjölin er fundin

Á hlíðarenda Stefán Stefánsson stes@mbl. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Freiburg – Stuttgart 1:3 Mainz – E.Frankfurt 1:0 M'gladbach...

Freiburg – Stuttgart 1:3 Mainz – E.Frankfurt 1:0 M'gladbach – Nürnberg 3:1 Bayern M. – Augsburg 3:0 Hoffenheim – Hertha Berlín 2:3 Leverkusen – Hamburger SV 5:3 Schalke – W. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 466 orð | 4 myndir

Fúlar yfir einu stigi

Á Hlíðarenda Stefán Stefánsson stes@mbl.is Bæði var grátið og glaðst yfir einu stigi er Stjarnan sótti Valskonur heim að Hlíðarenda á laugardaginn þegar leikið var í 8. umferð Olísdeildar kvenna. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 210 orð | 3 myndir

Fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið hér á landi

Hlaup Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var söguleg stund í Laugardalnum í Reykjavík á laugardaginn þegar Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fór fram. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Halmstad áfram meðal þeirra bestu

Íslendingaliðið Halmstad heldur sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2:1 sigur á öðru Íslendingaliði, GIF Sundsvall, í síðari leik liðanna í umspili um úrvalsdeildarsæti, en fyrri leikurinn fór 1:1. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 819 orð | 3 myndir

Ísland 5 – Króatía 2

Umspilið Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Aðeins eru fimm dagar þar til Ísland og Króatía mætast í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á sjálfu heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í Brasilíu á næsta ári. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Krul stórkostlegur í markinu

Hollenski markvörðurinn Tim Krul sá til þess að Newcastle fagnaði sigri gegn Tottenham á White Hart Lane í gær. Krul varði hvað eftir annað meistaralega en það franski framherjinn Loic Remy sem skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Stykkishólmur: Snæfell &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Stykkishólmur: Snæfell – Grindavík 19. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Liverpool tætti Fulham í sig

Liverpool komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að skella slöku liði Fulham, 4:0, á heimavelli sínum. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

María með met en Auðunn úr leik

Íslendingar áttu tvo fulltrúa á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í Stavanger í Noregi og lauk í gær. María Guðsteinsdóttir hafnaði í 10. sæti í -72 kg flokki og setti Íslandsmet en hún lyfti samanlagt 475,2 kg. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

NEC Nijmegen – Ajax 0:3 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan...

NEC Nijmegen – Ajax 0:3 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan tímann með Nijmegen. • Kolbeinn Sigþórsson fór af velli á 65. mínútu. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Stjarnan 24:24 Selfoss – Fram...

Olís-deild kvenna Valur – Stjarnan 24:24 Selfoss – Fram 21:22 ÍBV – Fylkir 35:28 Grótta – Haukar 28:25 Afturelding – FH 24:26 KA/Þór – HK frestað Staðan: Stjarnan 8710253:17815 Valur 8620225:15014 Grótta 8611202:17113... Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Rúrik tryggði FC Köbenhavn stig

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason hélt áfram að gera góða hluti með danska liðinu FC Köbenhavn í gær. Rúrik tryggði sínum mönnum annað stigið þegar liðið sótti Esbjerg heim í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Umdeild vítaspyrna á Brúnni

Chelsea komst heldur betur í hann krappan þegar liðið fékk WBA í heimsókn á Brúna. Það stefndi allt í fyrsta sigur WBA á Stamford Bridge í 30 ár en á 4. og síðustu mínútu í uppbótartíma jafnaði Belginn Edin Hazard metin úr umdeildri vítaspyrnu. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Var hundfúll út í lækninn

Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Emil Hallfreðsson fóru báðir meiddir af velli með liðum sínum um helgina. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Þennan sigur þurfti Moyes

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 184 orð

Þorvaldur ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK

Þorvaldur Örlygsson var í gærkvöld ráðinn þjálfari karlaliðs HK í knattspyrnu og hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Þóra og Sara í tapliði gegn meisturunum

Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir léku báðar allan tímann fyrir sænska meistaraliðið Malmö þegar liðið tapaði fyrir ríkjandi Evrópumeisturum Wolfsburg frá Þýskalandi, 2:1, á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum... Meira
11. nóvember 2013 | Íþróttir | 160 orð

Öruggur sigur Víkinga á liði Húnanna

Víkingar Skautafélags Akureyrar báru í kvöld sigurorð af Húnum, 4:1, á Íslandsmóti karla í íshokkí en leikurinn fór fram í Egilshöll. Húnar komust þó yfir í leiknum á 6. mínútu með marki frá Róbert Pálssyni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.