Greinar fimmtudaginn 14. nóvember 2013

Fréttir

14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

500 krónur bætast við hvert styrktarframlag

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Um leið og framlög eru sett í Styrktar- og gjafasjóð Landspítalans bætast við 500 krónur í kostnað, óháð framlaginu. Meira
14. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 112 orð

62 greinst með mænusótt á þessu ári

Mænusóttartilfellum fer fjölgandi í Pakistan en í ár hafa 62 greinst með sjúkdóminn, samanborið við 58 allt síðasta ár. Pakistan er eitt af þremur löndum þar sem mænusótt, eða lömunarveiki, er enn landlæg. Meira
14. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Afturkallaði byggingarákvörðun

Jerúsalem. AFP. | Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, afturkallaði á þriðjudag ákvörðun um byggingu 20.000 landnemaíbúða á Vesturbakkanum, örfáum klukkustundum eftir að hún var tilkynnt af húsnæðismálaráðuneyti landsins. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Af uppáhaldi í Nonnahúsi og lestrarömmum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Nemendum í 2., 3. og 4. bekk Síðuskóla til mikillar ánægju komu nokkrar „lestrarömmur“ í heimsókn á dögunum. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Annað skip verður sent eftir farmi Goðafoss

Goðafoss, flutningaskip Eimskips, er í viðgerð í Færeyjum eftir að eldur kom upp í skipinu sl. mánudag á leið þess til Íslands. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð

Auglýsa meira á samskiptamiðlum

Íslensk fyrirtæki verja sífellt meira fé til kaupa á auglýsingum í gegnum Facebook og Google. Pétur Þ. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

„Alvarleg staða á flugvellinum“

Samtökin Hjartað í Vatnsmýri segja í yfirlýsingu sinni að alvarleg staða sé komin upp í málefnum Reykjavíkurflugvallar, þar sem loka eigi einni af þremur flugbrautum vallarins áður en nefnd um framtíðarstaðsetningu hans hefur lokið störfum. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð

Brottfall nemenda aðkallandi úrlausnarefni

Brottfall úr námi, einkum starfsnámsbrautum, er aðkallandi verkefni fyrir íslenska starfsmenntakerfið. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður nú fagnað í átjánda sinn. Í tilefni dagsins mun Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsækja skóla og stofnanir á Akureyri föstudaginn 15. nóvember. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Dótið hvarf og rusl kom í staðinn

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á mánudagsmorgun voru öll leikföngin á Reynilundi, sem er deild fyrir elstu börnin á leikskólanum Kvistaborg í Fossvogi, horfin. Í staðinn voru komnir alls kyns verðlausir hlutir, s.s. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Eftirlitsskylda endurskoðenda staðfest

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Endurskoðunarfyrirtækið KPMG, tveir starfsmenn þess og félagið KPMG FS voru dæmd til að greiða fyrrverandi eiganda fyrirtækisins Vinnulyftna ehf. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Ekki hægt að ýta jarðstrengjum út af borðinu

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Fengu þunga dóma

Íslensku stúlkurnar sem voru ákærðar fyrir að hafa smyglað rúmum þremur kílóum af kókaíni til Tékklands voru í gær dæmdar til fangelsisvistar. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 934 orð | 4 myndir

Filmunni smyglað með Tímanum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Snemma að morgni 14. nóvember 1963 tilkynntu skipverjarnir á Ísleifi II að neðansjávareldgos væri hafið um tuttugu kílómetrum suðvestan við Heimaey. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fjórir björgunarsveitarmenn tilbúnir að fara til hjálparstarfa á Filippseyjum

Fjórir fjarskiptamenn úr alþjóðabjörgunarsveit Landsbjargar hafa nú pakkað í töskur og eru tilbúnir að fara til Filippseyja til að aðstoða við samhæfingu hjálpargagna og annars búnaðar sem Evrópusambandið sendir þangað. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fækkað um ellefu prestsembætti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lagt er til að prestsembættum verði fækkað um 11, í tillögum nefndar um skipan prestsþjónustunnar. Þær verða lagðar fyrir kirkjuþing sem hefst á laugardag. Lagt er til að stöðugildi verði færð á milli svæða. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Gaf Hólaneskirkju flygil

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Snilld er orðið sem best lýsir tónleikum stórtenórsins Kristjáns Jóhannssonar, Jónasar Þóris píanóleikara og Matthíasar Stefánssonar fiðluleikara í Hólaneskirkju laugardagkvöldið 9. nóvember. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Hagræðingartillögur setja strik í reikninginn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins reiknar með að samninganefndir SA og ASÍ hittist á næstu dögum til að ræða næstu skref í kjaraviðræðunum. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 781 orð | 3 myndir

Hreiðar Már sitji inni í sex ár

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Sex ára fangelsi. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð

Íslenska sem annað mál

„Íslenska sem annað mál og börn með erlendan bakgrunn í íslensku skólakerfi,“ er heiti málræktarþings Íslenskrar málnefndar sem fram fer í dag, fimmtudaginn 14. nóvember kl. 15-16.15 í bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Í þjóðgarðinum Þingvellir laða til sín ferðafólk allan ársins hring, enda er fegurð þeirra einstök á öllum árstíðum, ekki síst á veturna þótt kuldinn geti verið mikill. Þá er gott að vera... Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Landnám lífsins í Surtsey skráð

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Surtsey hefur sýnt okkur hvernig lífið tekur land á eyju langt úti í hafi,“ sagði dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur. Hann hefur fylgst með landnámi lífsins í Surtsey allt frá því eyjan myndaðist. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lífsdans Geirmundar sunnan heiða

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps í A-Hún. verður á ferðinni sunnan heiða um helgina með tónleikana „Lífsdans Geirmundar Valtýssonar“. Þar flytur kórinn lög Geirmundar ásamt hljómsveit Skarphéðins H. Einarssonar. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 5 myndir

Mikil dagskrá hjá Danadrottningu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Margrét II Þórhildur Danadrottning mætti galvösk í rauðri pilsdragt og með hatt í stíl í Þjóðmenningarhúsið í slabbinu í gærmorgun. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Mistök voru gerð í uppdrætti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mistök voru gerð í uppdrætti breytts deiliskipulags við Hamarshús sem samþykkt var í umhverfis- og samgönguráði, að sögn Margrétar Þormar verkefnastjóra á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðinni lýkur um helgina

Rjúpnaveiðitímabilinu lýkur um næstu helgi, en leyfilegt verður að skjóta rjúpu frá föstudegi til sunnudags. Tólf veiðidögum var úthlutað í ár, sem skiptust á fjórar helgar og eru þrjár þeirra liðnar. Meira
14. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Saka forsetann um að hafa ekki viljað ganga til samstarfs við Evrópusambandið

Starfshópi meiri- og minnihluta á úkraínska þinginu tókst ekki að komast að samkomulagi í gær um orðalag lagafrumvarps sem hefði heimilað föngum, þeirra á meðal Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra, að leita sér læknisaðstoðar erlendis. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 237 orð

Samkeppni um raforku

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Landsvirkjun er langt komin í viðræðum við fjóra aðila í orkufrekum iðnaði um sölu á allri umframorku sem fyrirtækið ræður yfir. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Samstarf HR og LSH

Landspítalinn og Háskólinn í Reykjavík skrifuðu í gær undir samstarfssamning um þjónustu, rannsóknir og kennslu á sviði heilbrigðisverkfræði og stofnun Heilbrigðistækniseturs sem verður til húsa í HR. Meira
14. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Sjaldséð spendýr náðist á mynd

Dýr af tegundinni saola náðist á mynd í Annamite-fjöllum í Víetnam í september en um er að ræða eitt sjaldgæfasta spendýr jarðarinnar. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sjálfsafgreiðslukassar fyrir póst

Pósturinn hefur keypt 8 sjálfsafgreiðslukassa sem verða teknir í notkun fyrri hluta árs 2014. Kassarnir verða aðgengilegir allan sólarhringinn og staðsettir á fjölförnum, vel upplýstum stöðum, nálægt helstu stofnæðum. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 357 orð | 3 myndir

Slæm bilun og á allra versta stað

Texti: Rúnar Pálmason Myndir: Eggert Jóhannesson „Þetta er mun meira mál en við héldum í fyrstu,“ sagði Ingi Þór Hafsteinsson, vélfræðingur í Elliðaárvirkjun í Reykjavík þegar hann hafði skoðað aðfallspípu virkjunarinnar í gær. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stálgjörð gaf sig og timbrið gliðnaði

Athugun á aðfallspípu Elliðaárvirkjunar í gærmorgun leiddi í ljós að líklega hefðu stálgjarðir, ein eða fleiri, sem liggja utan um pípuna, gefið sig með þeim afleiðingum að timburstafirnir sem pípan er smíðuð úr hafa gliðnað í sundur á einum stað. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Strandveiðibátum fækkaði

Heildarafli íslenskra skipa á síðasta fiskveiðiári, 2012/2013, var tæplega 1.369 þúsund tonn. Það er 5,2% minni afli en á fiskveiðiárinu þar á undan. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Varðskipið Þór stóð undir öllum væntingum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Áhöfnin á varðskipinu Þór stóð í ströngu á dögunum eftir að eldur kom upp í flutningaskipinu Fernöndu um 8 sjómílur suður af Surtsey. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Varðskipsmenn voru í hættu

„Menn eru alltaf í hættu,“ segir Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra á varðskipinu Þór, um baráttu varðskipsmanna við eld í flutningaskipinu Fernöndu á dögunum. Meira
14. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Vaxandi örvænting og reiði

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hætt var við fjöldagreftrun í borginni Tacloban á Filippseyjum í gær þegar byssuskot kváðu við á leiðinni á greftrunarstaðinn. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð

Vel búið skip

Varðskipið Þór er nýjasta skip Landhelgisgæslunnar. Smíði skipsins hófst í ASMAR, skipasmíðastöð sjóhersins í Síle, í október 2007, það var sjósett þar í apríl 2009, afhent í september 2011 og kom til Íslands 27. október 2011. Skipið er 4. Meira
14. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þrauka veturinn með ungum sínum á Mývatni

Mývatnssveit Mývatn fraus saman aðfaranótt 3. nóvember. Álftahjón með 4 stóra unga eru nýkomin hér á vatnið og halda sig á eyðum sem jarðhitinn viðheldur með austurströnd vatnsins, þar sem ætíð er eitthvert autt vatn. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2013 | Leiðarar | 412 orð

Endurskoðun á tímamótum?

Full ástæða virðist vera til að fara opinberlega yfir hvort nýgenginn dómur Hæstaréttar um ábyrgð endurskoðenda marki tímamót. Meira
14. nóvember 2013 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Rétttrúnaður ruglar alla

Andríki les ekkert með rétttrúnaðargleraugum: Frá og með næstu áramótun hverfa Íslendingar rúm hundrað ár aftur í tímann í samgöngumálum. Þá munu helstu fararskjótar þeirra að nýju sækja orkuna út í haga. Steingrímur J. Meira
14. nóvember 2013 | Leiðarar | 138 orð

Skipulagsslys í Skerjafirði

Borgaryfirvöld hafa algerlega tapað áttum í skipulagsmálum borgarinnar Meira

Menning

14. nóvember 2013 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Álfabækur Guðlaugs Arasonar

Guðlaugur Arason opnar í dag sýningu sína á álfabókum í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á Eiðistorgi inn af Bókasafninu, kl. 17. Meira
14. nóvember 2013 | Leiklist | 98 orð | 1 mynd

Ástarsögur Þingeyinga senn á svið

Leiklistarkonan Jenný Lára Arnórsdóttir vinnur nú um stundir að einleiknum Elsku sem er unninn út frá ástarsögum Þingeyinga. Hún hefur dvalið í vinnustofu hjá Leikfélagi Akureyrar undanfarna viku og hyggst kynna vinnu sína í Rýminu í dag kl. 17. Meira
14. nóvember 2013 | Myndlist | 523 orð | 1 mynd

„Verkið hvílir yfir okkur eins og mara“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Ásmundur Ásmundsson opnar í dag einkasýningu á nýjum teikningum í Týsgalleríi. Sýningin er sjálfstætt framhald af einkasýningu listamannsins sem nefndist Hola og sýnd var í Listasafni Reykjavíkur 2009. Meira
14. nóvember 2013 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Benni Hemm Hemm fagnar nýrri skífu

Fimmta breiðskífa Benna Hemm Hemm, Eliminate Evil, Revive Good Times, kemur út í dag og mun hljómsveitin fagna því með tónleikum á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Benni Hemm Hemm er hljómsveit Benedikts H. Meira
14. nóvember 2013 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Davíð Örn tekur við verðlaunum

Við opnun Carnegie Art Award-sýningarinnar í Stokkhólmi í dag tekur Davíð Örn Halldórsson myndlistarmaður við sérstakri viðurkenningu dómnefndar sem besti ungi listamaðurinn sem valinn hefur verið til að sýna. Verðlaunaféð nemur um 1,8 milljónum króna. Meira
14. nóvember 2013 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Grísalappalísa syngur Megas

Hljómsveitin Grísalappalísa gefur út í dag sjö tomma vínylplötu, Grísalappalísa syngur Megas . Á plötunni eru tvö lög Megasar, „Björg“ og „Ungfrú Reykjavík“, flutt í sérstökum útgáfum Grísalappalísu. Meira
14. nóvember 2013 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Guð blæs á kjaftasögurnar

Guð blæs á kjaftasögurnar - ég er ekki ísmoli ég er gufuský nefnist sýning Magnúsar Helgasonar sem opnuð verður í Gallery Vegg á Forréttabarnum í dag milli kl. 17-19. Meira
14. nóvember 2013 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Valdimar hlaut Súluna

Hljómsveitin Valdimar hlaut Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, fyrir árið 2013 og fór verðlaunaafhending fram í fyrradag í Duushúsum. Meira
14. nóvember 2013 | Bókmenntir | 220 orð | 3 myndir

Lífsins harmsaga

Eftir Árna Þórarinsson. JPV útgáfa 2013. Meira
14. nóvember 2013 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Metfé fyrir verk Bacons

Stórt þrískipt myndverk eftir myndlistarmanninn Francis Bacon, af Lucian Freud, seldist fyrir metfé á uppboði í New York í fyrrakvöld. Meira
14. nóvember 2013 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Nýr sýningarstjóri grunnsýningar

Markús Þór Andrésson hefur verið ráðinn sýningarstjóri nýrrar grunnsýningar í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
14. nóvember 2013 | Tónlist | 908 orð | 2 myndir

Sálumessa fyrir Tavener

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sir John Tavener, eitt fremsta tónskáld Bretlands um hálfrar aldar skeið, lést á þriðjudaginn var, 69 ára að aldri, á heimili sínu í Dorset á Englandi. Meira
14. nóvember 2013 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sérfræðingarnir Bloodgroup

Hljómsveitin Bloodgroup kemur fram á þriðju tónleikum tónleikaraðarinnar Sérfræðingar að sunnan! í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Meira
14. nóvember 2013 | Bókmenntir | 52 orð | 1 mynd

Skólastarf í íslenskum klaustrum

„Skólastarf í íslenskum klaustrum“ nefnist fyrirlestur sem Guðlaugur Rúnar Guðmundsson flytur í fyrirlestraröð Miðaldastofu um klausturmenningu á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum sem fram fer í Árnagarði, stofu 423, í dag kl. 16.30. Meira
14. nóvember 2013 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Teikningar Tryggva til varðveislu

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður og Andrés Úlfur Helguson, afkomandi Tryggva Magnússonar, skrifuðu í gær undir samning um afhendingu á teikningum Tryggva til Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Meira
14. nóvember 2013 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Tökur á Everest hefjast á Ítalíu í janúar

Kvikmyndavefurinn Variety greinir frá því að tökur á kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefjist 13. janúar á næsta ári í Dólómítafjöllum á Ítalíu. Í frétt Variety segir að tökur muni einnig fara fram á Íslandi og í Nepal. Meira
14. nóvember 2013 | Bókmenntir | 334 orð | 3 myndir

Vel heppnuð vísindabók

Eftir Vilhelm Anton Jónsson. JPV 2013. Meira
14. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Yndislega Ástríður

Ástríður er mætt aftur á skjáinn eins og mörgum er kunnugt um. Þættirnir eru bæði vel skrifaðir og vel leiknir og fer Ilmur Kristjánsdóttir á kostum sem hin kærulausa, og upp á síðkastið svolítið stífa, Ástríður. Meira

Umræðan

14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd

„Ríkispassi“ eða náttúruverndargjald?

Eftir Ólaf H. Jónsson: "Ríkispassi á engan rétt á sér. Ríkið á að hugsa vel um þau svæði sem eru þegar í þess umsjá." Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Ekkert plat, Ómar, því miður

Eftir Gunnar Einarsson: "Á árinu 2012 var slysatíðni á Álftanesvegi 46% hærri en að meðaltali á landinu og það ár urðu tvö alvarleg slys á veginum." Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Hvaða ljón standa í veginum fyrir réttum lögum, skynsemi og drengskap?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Vilja hagsmunaaðilar e.t.v. bara halda í skuldarana og sjálfvirka peningaprentvél verðtryggingarinnar?" Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Kirkjan

Eftir Kristján Hall: "Öll þessi ár var trúin það eina sem aldrei vantaði, og þótt hún væri smátt skömmtuð eða stórt, þá var hún til staðar." Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Kveðja til Blóðbankans og blóðgjafa

Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Enn þarf blóðgjafa til þess að gefa þennan dýrmæta vökva, sem nú er unninn í blóðhluta, plasma, rauð blóðkorn og blóðflögur." Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Laugardalurinn, perla í gráu malbiki

Eftir Láru Óskarsdóttur: "Það er á ábyrgð okkar borgarbúa að vernda perlur borgarinnar ágangi en jafnframt að þora að þróa slík svæði inn í framtíðina." Meira
14. nóvember 2013 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Mannlegi þátturinn

Í nýrri og bráðskemmtilegri bók sinni Ári drekans segist Össur Skarphéðinsson hafa lært það af Ólafi Ragnari Grímssyni að besta leiðin til að lifa af í pólitík sé að vakna glaður á morgnana og skilgreina sig alltaf sem sigurvegara. Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara

Eftir Kjartan Magnússon: "Mikilvægt er að borgaryfirvöld séu í sem bestu samstarfi við eldri borgara um málefni þeirra." Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Sjálfhelda forræðishyggjunnar?

Eftir Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Ný lög um neytendalán gera ráð fyrir að lánastofnanir setji sér lánshæfismörk og veiti ekki fyrirgreiðslu nema viðskiptavinir uppfylli þær kröfur." Meira
14. nóvember 2013 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Skýr sjálfstæðisstefna

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Ég er þess fullviss að með nýrri nálgun, á grundvelli skýrrar og afdráttarlausrar sjálfstæðisstefnu, sé allt að vinna í Reykjavík." Meira
14. nóvember 2013 | Velvakandi | 90 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bjarni Har. með Olympia Las það í Mogganum um daginn að einhver „röggsamur skálmamaður“ fengi hvergi Olympia-nærföt. Langar mig að benda honum og fleirum á að kaupmaðurinn Bjarni Har. Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Anna S. Árnadóttir

Anna S. Árnadóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1944. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 30. október 2013. Útför Önnu var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

Guðrún Dóra Petersen

Guðrún Dóra Petersen fæddist í Reykjavík 26. desember 1949. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Hans P. Petersen, forstjóri Hans Petersen, f. 9.10. 1916 í Reykjavík, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson bifreiðarstjóri fæddist í Krossalandi í Lóni 22. október 1926. Hann lést á hjúkrunarheimili HSSA 27. október 2013. Útför Gunnars fór fram frá Hafnarkirkju 2. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Halla Engilráð Stefánsdóttir

Halla Engilráð Stefánsdóttir fæddist í Grundargerði, Skagafirði 2. apríl 1932. Hún lést á Fossheimum, Selfossi, 3. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson f. að Reynistað í Staðarhreppi, Skagafirði 6.8. 1900, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Halldóra Kristjánsdóttir

Halldóra Kristjánsdóttir fæddist á bænum Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu 26. maí 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. október 2013. Jarðarför Halldóru fór fram frá Kópavogskirkju 4. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Ingimundur Óskarsson

Ingimundur Óskarsson sjómaður fæddist á Djúpavogi 4. desember 1934. Hann lést 2. nóvember 2013. Jarðarför Ingimundar fór fram frá Guðríðarkirkju í Grafarholti 12. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

Jónína S. Finsen

Jónína Finsen fæddist í Reykjavík 23. júní 1928. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 4. nóvember 2013. Útför Jónínu fór fram frá Akraneskirkju 8. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Pétur Róbert Tryggvason

Pétur Róbert Tryggvason fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. nóvember 1977. Hann lést af slysförum 5. ágúst 2013. Útför Péturs var gerð frá Akureyrarkirkju 15. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2207 orð | 1 mynd

Ragnar Pétursson

Ragnar Pétursson fæddist á Kvíabóli í Norðfirði 21. október 1919. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Pétur Ragnar Sveinbjörnsson, f. 15. desember 1894 á Kvíabóli í Norðfirði, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Sigríður Friðriksdóttir

Sigríður Friðriksdóttir (Sísí) fæddist á Patreksfirði 13. október 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. október 2013. Útför Sigríðar fór fram frá Háteigskirkju 4. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Sigurður Hólm Þorsteinsson

Sigurður Hólm Þorsteinsson skólastjóri fæddist á Hellu á Rangárvöllum 6. júní 1930. Hann andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 27. október 2013. Útför Sigurðar fór fram frá Landakotskirkju 4. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Sigurlaug Magnúsdóttir

Sigurlaug Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 11. júní 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson skipstjóri, f. 5. jan. 1909, d. 28. ágúst 1979 og Hannesína Þorgerður Bjarnadóttir, f. 1. desember 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 3425 orð | 1 mynd

Sólbjört Gestsdóttir

Sólbjört Sigríður Gestsdóttir verkstjóri fæddist í Flatey á Breiðafirði 11. febrúar 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans 1. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Jakobína Helga Jakobsdóttir húsmóðir, f. 5.3. 1902, d. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Unnur Björg H. Ingólfsdóttir

Unnur Björg fæddist í Reykjavík 5. júlí 1942. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 3. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Þuríður Hilda Hinriks, f. 23.11. 1921, d. 23.6. 2013, og Ingólfur Kristjánsson, rithöfundur og blaðamaður, f. 12.12. 1919, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Valborg Þorgrímsdóttir

Valborg Þorgrímsdóttir fæddist í Selnesi, Breiðdalsvík 29. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 5. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Oddný Þórunn Erlendsdóttir, f. 16. des. 1897, d. 29. mars 1987, og Þorgrímur Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Þorvarður Björn Jónsson

Þorvarður Björn Jónsson, rafmagnsverkfræðingur, framkvæmdastjóri fjarskiptasviðs hjá Póst- og símamálastofnun, fæddist á Ísafirði 16. október 1928. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 23. október 2013. Útför Þorvarðar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 5. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2013 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Þóra Guðmundsdóttir

Þóra Guðmundsdóttir fæddist í Ólafsey á Breiðafirði 1. júní 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. október 2013. Útför Þóru fór fram frá Háteigskirkju 6. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. nóvember 2013 | Daglegt líf | 539 orð | 3 myndir

Að fræða börn um líf, sorg og dauðann

Árið 2002 hófst markviss lífsleiknifræðsla hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma fyrir 12 ára nemendur. Markmiðið var að fræða nemendur um eitt og annað er viðkemur lífinu og hinum óhjákvæmilega fylgifiski þess: dauðanum. Meira
14. nóvember 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Áhugafólk um akstur

Krúserklúbburinn er býsna fjölmennur en honum tilheyra á bilinu 700-800 manns. Hann er félag áhugafólks um klassíska bíla og hreinlega félag þeirra sem unun hafa af akstri. Meira
14. nóvember 2013 | Daglegt líf | 134 orð | 2 myndir

Farið yfir helstu fréttir landsins

Þeim sem eru að fóta sig í íslensku samfélagi, innflytjendum og öðrum, stendur til boða að koma í Borgarbókasafnið við Tryggvagötu alla fimmtudaga klukkan 17.30. Þar er farið yfir helstu fréttir af innlendum vettvangi í íslenskum fjölmiðlum. Meira
14. nóvember 2013 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 14.-16. nóvember verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 14.-16. nóvember verð nú áður mælie. verð Svínalundir, kjötborð 1.198 2.398 1.198 kr. kg Kindafille, kjötborð 2.398 3.498 2.398 kr. kg Matfugl frosnar kjúklingabringur 1.798 2.264 1.798 kr. kg Fjallalambs hangilæri úrb. 2.898 3.298 2. Meira
14. nóvember 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...mættu á Fiðrildafögnuð

UN Women standa fyrir svonefndum Fiðrildafögnuði í Hörpu í kvöld. Þar verður glaðst yfir þeim árangri sem náðst hefur í jafnréttismálum í heiminum. Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2013 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 g6 7. g4 Bg7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 g6 7. g4 Bg7 8. Bg2 O-O 9. O-O Bd7 10. Rde2 Rc6 11. Rg3 Hc8 12. Be3 Ra5 13. Rce2 Re8 14. Bd4 Bb5 15. Bxg7 Rxg7 16. b3 Bxe2 17. Dxe2 e5 18. Dd2 Re6 19. Re2 Rc6 20. c3 Dh4 21. De3 h5 22. Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 11 orð | 1 mynd

70 ára

Þormóður Jón Einarsson , Akureyri, verður sjötugur í dag, 14.... Meira
14. nóvember 2013 | Í dag | 392 orð

Af glömrum og hagsmiðum bragar

Björn Ingólfsson setti skemmtilega limru inn á Leirinn með þeirri athugasemd, að þetta afbrigði kallaðist „glamra“ og vísaði til 847. Meira
14. nóvember 2013 | Fastir þættir | 11 orð

Á morgun

Næst verður komið við í Grindavík á 100 daga hringferð... Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Hrafnkell Daði fæddist 23. nóvember. Hann vó 3.800 g og...

Hafnarfjörður Hrafnkell Daði fæddist 23. nóvember. Hann vó 3.800 g og var 53,5 cm á lengd. Foreldrar hans eru Elfa Hrönn Friðriksdóttir og Árni Birgisson... Meira
14. nóvember 2013 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. Meira
14. nóvember 2013 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Jóhann Albert Guðlaugsson hélt tombólu við Bónus í Undirhlíð á Akureyri...

Jóhann Albert Guðlaugsson hélt tombólu við Bónus í Undirhlíð á Akureyri. Hann safnaði 7.050 kr. sem hann styrkti Rauða kross Íslands... Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Kaupfélagsstjóri en nú alþingismaður

Í stjórnmálunum þarf maður að vera fljótur að setja sig inn í málin og taka til þeirra afstöðu. Í því efni er ómetanlegt að hafa á fyrri árum sinnt ýmsum störfum og ólíkum. Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Kristófer Gunnlaugsson

30 ára Kristófer ólst upp í Hafnarfirði, lauk MSc-prófi í fjármálahagfræði frá HÍ og er hagfræðingur við Seðlabankann. Maki: Unnur Ösp Ásgrímsdóttir, f. 1986, verkfræðingur hjá Össuri. Börn: Diljá Karen, f. 2006, og Tryggvi Steinn, f. 2013. Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 538 orð | 4 myndir

Kúabóndinn syngjandi

Sigurður Loftsson, bóndi í Steinsholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fæddist í Steinsholti 14.11. 1963 og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf. Meira
14. nóvember 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Það er fróm ósk að rekstur fyrirtækis batni svo að það „standi undir skuldafjallinu“. Að standa undir fjalli hefur þó hingað til þýtt að standa við fjallsræturnar . Fyrirtækið mætti hins vegar rísa undir skuldabagganum eða - byrðinni... Meira
14. nóvember 2013 | Fastir þættir | 161 orð

Styrjuhrognið. S-AV Norður &spade;963 &heart;ÁK732 ⋄D103 &klubs;G5...

Styrjuhrognið. S-AV Norður &spade;963 &heart;ÁK732 ⋄D103 &klubs;G5 Vestur Austur &spade;ÁD10754 &spade;G2 &heart;1086 &heart;G954 ⋄K74 ⋄86 &klubs;K &klubs;98742 Suður &spade;K8 &heart;D ⋄ÁG952 &klubs;ÁD1063 Suður spilar 3G. Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Elísabet Þorkelsdóttir 90 ára Friðmey Eyjólfsdóttir 80 ára Guðrún Sveinsdóttir Gunnar Vilhjálmsson Kristjana Lilja Eysteinsdóttir 75 ára Helena Ásdís Brynjólfsdóttir Jóhann J. Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Trausti S. Einarsson

Dr. Trausti Sigurður Einarsson verkfræðiprófessor fæddist í Reykjavík 14.11. 1907. Hann var sonur Einars Runólfssonar, trésmíðameistara í Reykjavík, og k.h., Kristínar Traustadóttur húsfreyju. Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Vala Jónsdóttir

30 ára Vala ólst upp í Reykjavík, er búsett á Seltjarnarnesi, lauk MSc-prófi í stjórnunarsálfræði frá Notthingham University og er verkefnastjóri á Félagsvísindastofnun HÍ. Maki: Óskar Ingi Guðjónsson, f. 1983, starfar á markaðsdeild hjá Össuri. Meira
14. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1371 orð | 9 myndir

Við erum gestrisin og höfum gaman af fólki

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þau eru hönnuðir, frumkvöðlar, safnarar, einstaklega handlagnir fagurkerar og reka ákaflega sérstætt gistiheimili í um 100 ára gömlu fjósi við sjóinn í Njarðvík. Meira
14. nóvember 2013 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverji glímir við ákveðið tómarúm í lífinu. Samstarfsmaður og sessunautur hans var færður til, þó ekki í starfi, heldur einungis í staðsetningu hér innanhúss í Hádegismóum. Meira
14. nóvember 2013 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. nóvember 1917 Lögræðislög voru staðfest. Samkvæmt þeim urðu menn sjálfráða 16 ára og fjárráða 21 árs. Fjárræði var lækkað í 20 ár 1967 og í 18 ár 1979. 14. nóvember 1953 Blóðbankinn í Reykjavík var formlega opnaður. Meira
14. nóvember 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Þóra Bjarnadóttir

30 ára Þóra ólst upp í Reykjavík og í Lundi, lauk BA-prófi í spænsku og MA-prófi í þróunarfræði við HÍ og starfar hjá Eskimos - ferðasmiðju. Kærasti: Jón Einar Valdimarsson, f. 1983, kennari. Foreldrar: Kolbrún Björnsdóttir, f. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2013 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Aftur á sigurbraut

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslandsmeistarar Keflavíkur í körfuknattleik kvenna voru ekki lengi að sleikja sárin eftir slæman skell fyrir Haukum í síðustu umferð Dominosdeildar kvenna í körfuknattleik. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 234 orð | 2 myndir

Á enn eftir að loka dæminu

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 665 orð | 2 myndir

„Fótboltinn sem við spilum núna hentar mér betur“

UMSPILIÐ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Jóhann Berg Guðmundsson sprakk út með látum í fyrsta byrjunarliðsleik sínum í undankeppninni fyrir HM. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar kvenna 16-liða úrslit: HK – Grótta 19:26 Mörk HK ...

Coca Cola bikar kvenna 16-liða úrslit: HK – Grótta 19:26 Mörk HK : Guðrún Erla Bjarnadóttir 9, Anna María Guðmundsdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Darijo Srna var erfiður 2005

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Darijo Srna, hægri bakvörður eða vængmaður Króatanna, var Íslendingum heldur betur erfiður þegar liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins 2006. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Ég er gaurinn sem hrópar: „Ísland“ ef ég sé eyjuna okkar...

Ég er gaurinn sem hrópar: „Ísland“ ef ég sé eyjuna okkar fögru á landakorti í þætti eða bíómynd. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Fyrirliðinn sér hungur í augum strákanna

Umspilið Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Frá því Aron Einar Gunnarsson kom inn í íslenska landsliðið sem 18 ára gutti, þó fullur sjálfstrausts, í byrjun árs 2008 hefur hann tekið framförum árlega. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Framhús: Fram – Akureyri 18 Kaplakriki: FH – HK 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – Valur 20 1. deild karla: Grafarvogur: Fjölnir – Afturelding 19. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Leikmenn unnu stuðningsmenn

Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla tóku á móti ungum sem eldri stuðningsmönnum landsliðsins í Kórnum í Kópavogi síðdegis í gær eftir að síðari æfingu landsliðsins lauk. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

L uis Suárez og félagar í Úrúgvæ eru svo að segja búnir að bóka sæti...

L uis Suárez og félagar í Úrúgvæ eru svo að segja búnir að bóka sæti sitt í lokakeppni HM í knattspyrnu í Brasilíu á næsta ári eftir að hafa unnið Jórdaníu 5:0 á útivelli í gær. Þjóðirnar eigast við í tveimur umspilsleikjum um eitt laust sæti á HM. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 740 orð | 2 myndir

Mamma tekur umtalið frekar inn á sig

UMSPILIÐ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var auðvitað gaman að fá að vera með í byrjun en þó bjóst ég alls ekki við því að fá að vera svona mikið með,“ sagði Ari Freyr Skúlason við Morgunblaðið í gær. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg &ndash...

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg – Malmö 3:1 • Þóra B. Helgadóttir stóð í marki , Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eina mark liðsins á 71. mínútu. *Wolfsburg áfram, 5:2 samanlagt. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

NBA-deildin Miami – Milwaukee 118:95 Dallas – Washington...

NBA-deildin Miami – Milwaukee 118:95 Dallas – Washington 105:95 Golden State – Detroit 113:95 LA Lakers – New Orleans... Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 130 orð

Tímabilinu lokið hjá Ragnari?

„Það er ekkert nýtt að frétta af mér í dag. Staðan er sú sama og á þriðjudagskvöldið. Hún skýrist betur á föstudaginn. Þá hefur bólgan hjaðnað og um leið fer ég í myndatöku. Meira
14. nóvember 2013 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Valur – Snæfell 74:77 Valur: Jaleesa Butler 27/12 fráköst...

Valur – Snæfell 74:77 Valur: Jaleesa Butler 27/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Ragnheiður... Meira

Viðskiptablað

14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Áhættufíklar

Það eina sem er hægt að slá föstu þegar rætt er um gjaldmiðlastefnu er að það er ekki til nein fullkomin uppskrift í þeim efnum. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Eru styrkirnir að þorna upp?

Þó sýningarnar í Gaflaraleikhúsinu fái góða aðsókn þá er reksturinn viðkvæmur fyrir sveiflum og öll útgjöld skorin við nögl. Lárus býst við að róðurinn haldi áfram að verða þungur enda ekki von á auknum framlögum frá ríki eða sveitarfélögum. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Fimmta hver króna fer til Google og Facebook

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslensk fyrirtæki nýta sér í vaxandi mæli Facebook og leitarvélina Google til að ná til markhópa. Renna auglýsingatekjurnar þá til netrisanna en ekki til innlendra fjölmiðla. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Fjárfestar haldi Vodafone

IFS greining mælir með því að fjárfestar haldi bréfum sínum í Vodafone og metur gengi bréfanna á 29,8 krónur á hlut. Við opnun markaðar í gær var gengið 30,3. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Fleiri heimili með leikjatölvur

Tölvuleikurinn Grand Theft Auto V sló öll sölumet fyrr í haust og bentu markaðsgreinendur m.a. á að metið ætti ekki að koma á óvart þar sem leikjamarkaðurinn hefði stækkað mjög frá því Grand Theft Auto IV kom út fimm árum áður. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Flopalongs ætla að bjarga heiminm

Hver veit nema að nokkrum árum liðnum verði The Flopalongs á allra vörum. Þröstur Bragason er verkefnisstjóri hjá leikfangafyrirtækinu Greene Toys en hann vinnur nú að undirbúningi stuttmyndar sem vonandi er vísirinn að vinsælum barnaþáttum. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Flytja jólamarkaðinn í Hörpuna

Ljúfmetisverslunin Búrið mun halda árlegan jólamarkað sinn um miðjan desember á þessu ári, en þetta er í þriðja skipti sem markaðurinn er haldinn. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Fræðsla um fjármál

Á laugardaginn munu Kauphöllin og Háskólinn í Reykjavík halda í fyrsta sinn Kauphallardaginn í HR frá klukkan 13-16. Dagurinn verður fræðsludagur um málefni tengd fjármálum og sparnaði almennings ásamt skemmtun fyrir fjölskylduna, segir í tilkynningu. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 91 orð

Færeyingur úr Kauphöll

Færeyska olíufyrirtækið Atlantic Petroleum hefur óskað eftir afskráningu úr Kauphöll Íslands. Það mun áfram vera skráð í dönsku kauphöllina og unnið er að skráningu í norsku kauphöllina. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 881 orð | 2 myndir

Google og Facebook komin á íslenskan auglýsingamarkað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenskum fjölmiðlum berst nú samkeppni úr nýrri átt um dýrmætar tekjur af auglýsingum. Fjölmörg íslensk fyrirtæki eru þannig farin að auglýsa á Facebook og í gegnum dreifikerfi Google. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 603 orð | 2 myndir

Hagkerfi á endastöð

Ráðamenn í Moskvu hafa horfst í augu við þá staðreynd að ekkert mun verða eins og það var. Sá mikli hagvöxtur sem einkenndi rússneska hagkerfið á fyrstu átta árum aldarinnar – hann mældist að meðaltali um 7% á ári – mun ekki endurtaka sig. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

HB Granda á aðalmarkað

Stefnt er að því að skrá HB Granda á aðalmarkað Kauphallarinnar en félagið er skráð á First North-hliðarmarkaðinn. Á þeim markaði eru ekki gerðar jafnríkar kröfur til fyrirtækja og er hann hugsaður fyrir vaxtarfyrirtæki. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 797 orð | 3 myndir

Kínverskir neytendur sækja í sig veðrið

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vera stoltur af miklum hagnaði

Útherji hefur orðið var við það að undanförnu að forsvarsmenn fyrirtækja sem byggja alfarið á mannauði eiga erfitt með að segjast feikilega stoltir af miklum hagnaði fyrirtækjanna. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Promens brátt skráð á markað

Stefnt er að því að skrá Promens í Kauphöllina fyrir lok árs 2014. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Stofnanaleikhúsin ákveða miðaverðið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blómleg starfsemi hefur verið hjá Gaflaraleikhúsinu undanfarið. Þrjú ár eru liðin síðan Hafnarfjarðarbær auglýsti rekstur leikhússins við Strandgötu lausan og varð Gaflaraleikhúsið hlutskarpast. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 237 orð | 3 myndir

Straumlínustjórnun í Evrópu

Þann 28. október héldum við á ráðstefnuna European Manufacturing Strategy Summit.Áherslan að þessu sinni var stefnumótun í fyrirtækjum og komu fyrirlesarar víða að, m.a. frá Airbus, BMW og Siemens. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 3595 orð | 2 myndir

Sæstrengur verður á endanum lagður

• Framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar Landsvirkjunar segir Íslendinga ekki átta sig á öfundsverðri stöðu sinni • Flutti til Íslands eftir að hafa starfað hjá Lehman Brothers og Deutsche Bank • Stærsta áskorunin að fólk erlendis... Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Tölvuleikjabúðir eru ekki að fara að deyja út á næstunni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Örn Ægir Barkarson vörustjóri segir að frá árinu 2007 hafi tölvuleikjasalan verið stöðugt að aukast hjá Elko. Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 874 orð | 2 myndir

Vínyllinn er engin bóla

• Reksturinn hjá Lucky Records hefur vaxið hratt á stuttum tíma • Tónlistarunnendur sækja bæði í hljóminn og upplifunina af að spila tónlist á plötuspilara • Íslenskar hljómsveitir sækjast eftir því að fá verk sín gefin út á vínyl •... Meira
14. nóvember 2013 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Það er heitt í kolunum hjá hinum ýmsu verkalýðsfélögum í Frakklandi...

Það er heitt í kolunum hjá hinum ýmsu verkalýðsfélögum í Frakklandi þessa dagana og fjölmenn mótmæli á götum úti eru daglegt brauð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.