Greinar laugardaginn 23. nóvember 2013

Fréttir

23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Áhlaup í raun gert á Íbúðalánasjóð

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Áhrifa háskólanna gætir víða

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Efnahagsleg áhrif háskólanna í Borgarbyggð, Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands, eru að minnsta kosti um 965 milljónir króna á ári eða um 14% af öllum atvinnutekjum á svæðinu. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð

Á sjötta hundrað svikamál

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir minnkandi atvinnuleysi eru bótasvik enn algeng í atvinnuleysisbótakerfinu. Í fyrra rannsakaði eftirlitsdeild Vinnumálastofnunar (VMST) tæplega 700 mál þar sem grunur var um misnotkun. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Áttatíu sekúndna löng atburðarás við Laugaveg

Aðalmeðferð í máli Ríkissaksóknara gegn lögreglumanninum sem er sakaður um að hafa handtekið konu á Laugaveginum 7. júlí s.l. eftir að hún hrækti á hann fór fram í gær. Konan var dæmd fyrir árásina fyrir rúmum mánuði. Meira
23. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

„Með dramatískustu atburðum“

Baldur Arnarson Guðmundur Sv. Hermannsson „Þetta er í skáksögulegu samhengi á við uppgang til dæmis Mikhaíls Tals fyrir 1960 og uppkomu Garrís Kasparovs og Anatólís Karpovs. Að sumu leyti minnir þetta jafnvel á uppgang Bobby Fischers. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Bráðabirgðaviðgerð á Goðafossi lokið

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bráðabirgðaviðgerð á Goðafossi, flutningaskipi Eimskips, er lokið og er skipið komið aftur á sína hefðbundnu leið, segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, í samtali við Morgunblaðið. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Bæta við 200 gistirúmum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil uppbygging er á gistiaðstöðu í sveitarfélaginu Hornafirði. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Dagbók Jóhannesar úr Kötlum þýdd á kínversku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dagbók Jóhannesar úr Kötlum, úr vináttuheimsókn hans og fleiri Íslendinga til Kína árið 1952, hefur nú verið gefin út á íslensku og kínversku. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Drottningin ánægð með glugga Leifs

Elísabet II. Bretadrottning heimsótti á fimmtudaginn Southwark-dómkirkju í Lundúnum. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Elsta kvenfataverslun landsins

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kvenfataverslunin Bernharð Laxdal á Laugavegi á 75 ára starfsafmæli í ár. Hún er elsta starfandi kvenfataverslun landsins, stofnuð árið 1938 á Akureyri af Bernharð Laxdal klæðskera. Meira
23. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Eyja rís úr hafi

Gufumökkur stígur frá gíg nýrrar eyju sem risið hefur úr hafinu um hálfan kílómetra suðaustur af Nishinoshima-eyju, um 1.000 km suður af Tókýó. Nýja eyjan er um 200 metrar í þvermál og er gígurinn tengdur eldfjalli í nágrenni Nishinoshima-eyju. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Fleiri bótasvikamál í kjölfar ábendinga

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Misnotkun í atvinnuleysisbótakerfinu er enn útbreidd þó að nokkuð virðist hafa dregið úr bótasvikum samhliða minnkandi atvinnuleysi. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Grænlandsdagur Hróksins á sunnudag

Í tilefni af væntanlegri ferð skákfélagsins Hróksins til Upernavik á Grænlandi í næstu viku verður haldinn Grænlandsdagur í Kringlunni á sunnudag milli klukkan 14 og 16. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Helga María AK á heimleið eftir breytingar í Póllandi

Ísfisktogarinn Helga María AK er á heimleið eftir umfangsmiklar breytingar og endurbætur sem gerðar voru á skipinu í Alkor skipasmíðastöðinni í Gdansk í Póllandi. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hert eftirlit með akstri í Ánanaustum

Töluvert hefur verið kvartað undan ógætilegum akstri ökumanna í Ánanaustum í Vesturbæ Reykjavíkur undanfarin misseri og ár. Lögreglan hefur oft verið kölluð þarna til vegna þessa og haft afskipti af ökumönnum sem erfitt eiga með að virða lög og reglur. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Jólabasar Kristniboðsfélags kvenna

Kristniboðsfélag kvenna heldur sinn árlega jólabasar í dag frá kl. 14 í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík. Fram kemur í tilkynningu að á boðstólum verði kökur, handunnir munir, jólakort, skyndihappdrætti o.fl. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Jóladagatöl með leikföngum hrein viðbót

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jóladagatölin eru komin í hillur verslana enda stutt í að aðventan gangi í garð. Mörg börn fá jóladagatal og opna glugga á hverjum degi í desember til aðfangadags. Innan við gluggann er ýmist mynd, súkkulaðibiti eða... Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jólahefti Rauða krossins dreift

Jólahefti Rauða krossins á Íslandi eru þessa dagana að berast til allra heimila í landinu. Býður Rauði krossinn landsmönnum að styrkja innanlandsverkefni félagsins með því að kaupa heftið. Það inniheldur að venju merkimiða á pakka og jólamerki. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Jólarúningur í húsdýragarðinum

Guðmundur Hallgrímsson mun á sunnudag koma í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal til þess að snyrta klaufir nautgripa og rýja sauðfé. Með honum í för verður föruneyti Ullarselskvenna frá Hvanneyri sem vinna munu band úr ullinni jafnóðum. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Jólasveinar komnir í Dimmuborgir

Mývatnssveit | Jólasveinar eru komnir í Dimmuborgir og verða þar með dagskrá alla daga til jóla og síðan um jólin fram á nýársdag. Þeir halda sig mest á Hallarflöt en sjást víðar. Meðal annars bjóða þeir nú upp á fjölskylduvænan ratleik alla daga. Meira
23. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Kennedy-fjölskyldan syrgir

Jean Kennedy Smith, systir John F. Kennedy, drúpir höfði eftir að hafa lagt blómsveig við leiði bróður síns í kirkjugarðinum í Arlington í Virginíu. Við hlið hennar standa nánustu ættingjar hennar. Hafði Eric H. Meira
23. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Kína fjárfesti meira í Evrópu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er markmið kínverskra stjórnvalda að veltan af viðskiptum ESB-ríkjanna og Kína verði komin í þúsund milljarða bandaríkjadala 2020. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn

Faðmlag Þessar kynjaverur úr Fjölbrautaskóla Ármúla „dimitteruðu“ í miðbænum í gær. Þær vildu ólmar lyfta vegfaranda. Edda Sigrún Ólafsdóttir lögmaður var til í... Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 2039 orð | 13 myndir

Landið er loks að rísa á Suðurnesjum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hratt hefur dregið úr atvinnuleysi á Suðurnesjum að undanförnu. Gróska er í sjávarútvegi og ferðaþjónustu. Margs konar frumkvöðla- og nýsköpunarstarf er að skjóta rótum. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Landið loks að rísa á Suðurnesjum

Guðmundur Magnússon. gudmundur@mbl.is Hratt hefur dregið úr atvinnuleysi á Suðurnesjum að undanförnu. Gróska er í sjávarútvegi og ferðaþjónustu á svæðinu. Margs konar frumkvöðla- og nýsköpunarstarf hefur skotið rótum. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 736 orð | 4 myndir

L-listinn myndi bíða afhroð

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Listi fólksins á Akureyri, L-listi, myndi bíða afhroð ef gengið yrði til sveitarstjórnarkosninga nú, samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 1406 orð | 3 myndir

Makríllinn kvótasettur í vetur

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Undir fyrirsögninni Ábyrgar veiðar fjallaði sjávarútvegsráðherra í lok ágústmánaðar um kvótasetningu nokkurra fisktegunda. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Meirihlutinn myndi kolfalla

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið myndi L-listinn á Akureyri bíða afhroð ef gengið yrði til sveitarstjórnarkosninga nú. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð

MR-ingar vilja leiðréttingu á fjárframlögum

Forystumenn nemendafélaga innan Menntaskólans í Reykjavík hafa sent opið bréf til fjárlaga- og menntamálanefnda Alþingis vegna framlags til MR í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Rafkonurnar hærri en karlarnir

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 3 myndir

Ríkislögreglustjóri lýsir eftir þremur mönnum

Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra lýsir nú eftir þremur mönnum, sem allir eru erlendir ríkisborgarar, frá Albaníu, Nígeríu og Afganistan. Ekki kemur fram vegna hvaða mála þeir eru eftirlýstir heldur aðeins að lögregla þurfi að ná tali af þeim. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Rúmur fjórðungur bíla á nagladekkjum

Hlutfall nagladekkja í Reykjavík reyndist 28% á móti 72% naglalausum í talningu sem gerð var 14. nóvember sl. Í fyrra var hlutfallið svipað eða 26% á móti 74%, samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Segja meistarann geta orðið ósigrandi

Norðmaðurinn Magnus Carlsen varð í gær heimsmeistari í skák. Carlsen tryggði sér titilinn með því að gera jafntefli við Indverjann Viswanathan Anand í 10. skák þeirra um titilinn. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sigruðu í Rímnaflæði Samfés

Arnór Breki Ásþórsson og Róbert Orri Laxdal úr félagsmiðstöðinni Bólinu sigruðu í Rímnaflæði, rappkeppni á vegum Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Keppnin fór fram í Miðbergi í Breiðholti í gærkvöldi. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

SKB selur jólakort

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur hafið sölu á jólakortum ársins 2013. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnað

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar var opnað almenningi í gær. Um þrjátíu manns biðu við stólalyftuna Fjarkann þegar hleypt var í hana kl. 16. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Skógar skilgreindir sem þéttbýli

Áhugi er á uppbyggingu á Skógum undir Eyjafjöllum. Við endurskoðun á aðalskipulagi Rangárþings eystra er byggðin þar í fyrsta skipti skilgreind sem þéttbýli. Það auðveldar úthlutun lóða á staðnum. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð

Slasaðist í bílslysi í Heiðmörk

Ökumaður missti stjórn á bifreið í mikilli hálku á Heiðmerkurvegi síðdegis í gær með þeim afleiðingum að ökutækið hafnaði utan vegar. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Spennandi að smakka sperðlana

ÚR BÆJARLÍFINU Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Æfingar á söngleiknum Benedikt búálfi eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson hafa staðið yfir að undanförnu í Hafralækjarskóla og á meðan hefur hefðbundin stundaskrá verið lögð til hliðar. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Starfsemi meðferðarheimilisins Háholts tryggð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áframhaldandi starfsemi hefur verið tryggð á meðferðarheimilinu á Háholti í Skagafirði en öllum starfsmönnum hafði verið sagt upp þar sem þjónustusamningur við Barnaverndarstofu átti að renna út um næstu áramót. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 308 orð

Taka vel í Skógaflugvöll

Sveitarstjórnarmenn í Rangárþingi eystra taka vel í hugmynd Ólafs Eggertssonar um byggingu nýs millilandaflugvallar á Skógasandi. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Veiðar frjálsar innan brúar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs-, landbúnaðar og umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að gefa síldveiðar frjálsar innan brúar í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Vinna með Grænlendingum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Brim hf. hefur keypt hlut í grænlensku sjávarútvegsfyrirtæki. „Okkur finnst spennandi að fara að vinna með Grænlendingum. Meira
23. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð

Öflugt íþróttalíf barna í Kópavogi

Nokkur af öflugustu íþróttafélögum landsins eru í Kópavogi og leggja þau mikla áherslu á barna- og unglingastarf. Fjölbreytt íþróttaaðstaða hefur verið byggð þar upp, enn er þó skortur á húsnæði og allt að 3-4 ára bið er eftir að komast að hjá Gerplu. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2013 | Leiðarar | 412 orð

Gegn eiturlyfjum

Stundum er eins og eiturlyf flæði yfir landið Meira
23. nóvember 2013 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Jákvætt viðhorf til skattgreiðenda

Vestmannaeyjabær sagði frá því í gær að í nýsamþykktri fjárhagsáætlun næsta árs væri gert ráð fyrir að lækka útsvarshlutfallið úr hámarkinu, 14,48%, í 13,98%. Meira
23. nóvember 2013 | Leiðarar | 242 orð

Nýr heimsmeistari

Einvígi Carlsens og Anand stóð undir væntingum Meira

Menning

23. nóvember 2013 | Tónlist | 472 orð | 2 myndir

Af austrænu alefli

Áskell Másson: Frón. Khatsjatúrjan: Fiðlukonsert. Zhou Long: The Rhyme of Taigu. Florent Schmitt: Harmleikur Salóme – svíta. Li Chuan-Yun fiðla og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Lan Shui. Fimmtudaginn 21.11. kl. 19:30. Meira
23. nóvember 2013 | Bókmenntir | 335 orð | 2 myndir

„Kynna bækur sínar á persónulegri hátt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
23. nóvember 2013 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

„Líklega þarf maður að geta gert allt!“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Rúnar Kristinn Rúnarsson flytur söngleikjatónlist á tónleikum í Kaldalóni í Hörpu á sunnudag og hefjast þeir klukkan 16. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með honum á píanó. Meira
23. nóvember 2013 | Myndlist | 26 orð | 1 mynd

Búsáhaldabyltingarmyndir í Rómaborg

Áhugaljósmyndarinn Jóhann Smári Karlsson opnar ljósmyndasýninguna Iceland my way í Róm, 28. nóvember nk. Sýningin er haldin í boði borgaryfirvalda. Myndirnar tók Jóhann í búsáhaldabyltingunni... Meira
23. nóvember 2013 | Tónlist | 576 orð | 2 myndir

Friður og dýrið

Lanegan hefur verið giska iðinn við kolann að undanförnu og reyndar hefur hann verið hamhleypa til verka alla tíð og á að baki lygilega fjölskrúðugan feril. Meira
23. nóvember 2013 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Heimildarmynd og tvöfaldur safndiskur

Kvikmyndagerðarmennirnir Friðrik Grétarsson og Ómar Sverrisson vinna að heimildarmynd um tónlistarmanninn Herbert Guðmundsson sem þeir hafa fylgst með í rúm þrjú ár. Meira
23. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Hvað verður um Önnu?

Það er nokkuð dimmt yfir Downton Abbey nú þegar hin góða og heilsteypta þjónustustúlka Anna er að jafna sig eftir hrottalegt ofbeldi sem hún var beitt. Meira
23. nóvember 2013 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Jólaljós í Guðríðarkirkju á morgun

Jólaljós nefnast styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar sem fram fara á morgun kl. 16 í Guðríðarkirkju. Í ár styrkir Jólaljós hjónin Eyþór Má Bjarnason og Katrínu Björk Baldvinsdóttur, sem glímt hafa við erfið veikindi og slys. Meira
23. nóvember 2013 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Kjarval bankanna

Ólafur Gíslason listfræðingur og Klara Stephensen hjá Arion banka verða með gestaspjall um sýninguna Mynd af heild II: Kjarval bankanna á Kjarvalsstöðum í dag kl. 15. Meira
23. nóvember 2013 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Pick a Piper leikur á Harlem Bar

Lífræna rafhljómsveitin Pick a Piper heldur tónleika á skemmtistaðnum Harlem Bar í kvöld. Tónleikarnir hefjast á miðnætti. Meira
23. nóvember 2013 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Sáttmála fagnað með menningarmóti

Þann 20. nóvember sl. voru liðin 24 ár frá því Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur og verður haldið upp það í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, á morgun kl. 15 með menningarmóti. Meira
23. nóvember 2013 | Bókmenntir | 316 orð | 3 myndir

Stefán Máni á heimavelli

Spennusaga eftir Stefán Mána. 452 bls. JPV útgáfa 2013. Meira
23. nóvember 2013 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Háteigskirkju í dag

Forsvarsmenn tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum standa fyrir styrktartónleikum vegna söfnunar þjóðkirkjunnar til kaupa á línuhraðli fyrir Landspítalann í Háteigskirkju í dag milli kl. 12-13. Meira
23. nóvember 2013 | Tónlist | 180 orð | 2 myndir

Tónleikar til styrktar geðsjúkum

Caritas Ísland, hjálparstofnun kaþólsku kirkjunnar, heldur árlega aðventutónleika sína í Kristskirkju við Landakot á morgun kl. 16. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Meira
23. nóvember 2013 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

Tugir listamanna styðja börn í Tógó

Yfir 30 íslenskir myndlistarmenn hafa gefið verk eftir sig á uppboð sem haldið verður til styrktar samtökunum Sól í Tógó. Söfnunarféð mun renna til byggingar húss í Glidji í Tógó fyrir 58 börn og 6 umönnunaraðila og verður húsið m.a. nýtt til... Meira

Umræðan

23. nóvember 2013 | Bréf til blaðsins | 496 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Ég hlustaði á umræður á Alþingi um hælisleitendur 12. nóv. sl., þar sem Birgitta Jónsdóttir fór mikinn um mannréttindi þessa fólks, sem kemur hingað og krefur okkur um sín réttindi. Hvað með réttindi Íslendinga, sem brotið er á daglega?" Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Ameríkuferð í nóvember 1963

Eftir Tryggva Helgason: "Ég sá forsetann hlaupa létt upp stigann og veifa síðan til sinna manna. En þetta reyndist vera hans síðasta kveðja til þjóðar sinnar í þessu lífi." Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Dýrmætt að dvelja í núinu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þess vegna er svo gott að mega halda inn í veturinn og njóta hans með vorið vistað í sálinni og sól og eilíft sumar í hjarta." Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Eftirminnileg minningarræða

Eftir Höskuld Þráinsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson og Þráin Þorvaldsson: "Hann bar með sér karlmennsku og heiðríkju heiðarleikans." Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 221 orð | 2 myndir

Garðabæjarflugvöllur

Eftir Jakob Ólafsson: "Í mínum huga er aðeins eitt bæjarfélag sem kemur til greina og það bæjarfélag er Garðabær." Meira
23. nóvember 2013 | Pistlar | 802 orð | 1 mynd

Hagsmunaverðir á ferð fyrir erlenda kröfuhafa?

Alþingi á þegar í stað að setja lög sem skylda hagsmunaverði sem starfa á vegum erlendra aðila til að skrá sig. Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Háskólar fyrir fólkið

Eftir Vífil Karlsson: "Málefni háskóla hafa kennslufræðilegar, vísindalegar og samfélagslegar hliðar." Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Hvernig má bæta minnið?

Eftir Sigmund Guðbjarnason: "Rannsóknir hafa sýnt að blanda jurtaveiga úr ætihvönn og blágresi hefur marktæk og jákvæð áhrif á minnið." Meira
23. nóvember 2013 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Langlífar samsæriskenningar

Í gær voru 50 ár liðin frá því að John F. Kennedy var myrtur en líkt og rakið var í Morgunblaðinu af því tilefni eru menn ekki á eitt sáttir um hvort öll kurl séu komin til grafar hvað varðar dauða hans. Meira
23. nóvember 2013 | Pistlar | 489 orð | 1 mynd

Menningararfur í málinu

Í tungumálinu felst menningarheimur okkar. Orðaforðinn segir margt um lífið og tilveruna. Íslenska er rík af orðum yfir veðurfar. Eins eiga Grænlendingar fjölmörg orð yfir snjó. Orðalag gefur einnig vísbendingar um hvernig við hugsum og tökum á málum. Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Rödd þjóðarinnar

Eftir Kára Stefánsson: "Ríkisútvarpið var óumdeilanlega óskabarn þjóðarinnar og rödd hennar." Meira
23. nóvember 2013 | Bréf til blaðsins | 278 orð

SAASÍ

Frá Bjarna Theódór Bjarnasyni: "Undanfarin ár hafa forkólfar SA (Samtök atvinnulífsins) og ASÍ (Alþýðusamband Íslands), hér eftir nefnd samnefninu SAASÍ, verið höll undir aðild Íslands að ESB án þess að félagsmenn þeirra hafi gefið þeim lýðræðislegt umboð til þess." Meira
23. nóvember 2013 | Pistlar | 419 orð

Valtýr

Morgunblaðið minntist aldarafmælis síns á dögunum, og óskuðu allir því til hamingju með daginn nema Egill Helgason, bókmenntagagnrýnandi Ríkisútvarpsins, sem hneykslaðist á því, að Pósturinn gæfi út frímerki af þessu tilefni. Meira
23. nóvember 2013 | Velvakandi | 89 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Læknaskortur Ég vil vekja athygli á viðvarandi læknaskorti á heilsugæslunni í Mjódd. Stöðugildin eru 7 en það vantar 3½ lækni og hefur það verið viðvarandi ástand í marga mánuði. Í gær, föstudag, var þar einn læknir á vakt. Eftirlaunaþegi. Meira
23. nóvember 2013 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Verðmerkingalöggan

Eftir Sigmund Sigurgeirsson: "Hlutverk gluggans er að vekja áhuga fólks á því sem fyrir innan er, kryddið sem kemur mögulegum viðskiptavini á bragðið." Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2013 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Anna Ólafía Bjarnadóttir Hrabec

Anna Ólafía Bjarnadóttir Hrabec (Lilla) fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1927. Hún lést í Bandaríkjunum 4. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason, f. 1901, d. 1972, og Magna Ólafsdóttir, f. 1898, d. 1987. Systkini Önnu eru Bjarni, f. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2013 | Minningargreinar | 2473 orð | 1 mynd

Ásta Sveinbjarnardóttir

Ásta Sveinbjarnardóttir fæddist á Ysta-Skála undir Eyjafjöllum 5. ágúst 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 11. nóvember 2013. Foreldrar Ástu voru Sigríður Anna Einarsdóttir frá Varmahlíð V-Eyjafjöllum, f. 29.6. 1885, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

Gauti Gunnarsson

Gauti Gunnarsson, bóndi á Læk í Flóa, fæddist 1. desember 1969. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 15. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Gunnar Halldórsson frá Skeggjastöðum, f. 16. janúar 1925, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Eiríksdóttir

Guðrún Ingibjörg Eiríksdóttir fæddist á Grófargili í Skagafirði 28. apríl 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 13. nóvember 2013. Guðrún var dóttir hjónanna Kristjáns Eiríks Sigmundssonar, f. 10. júní 1897, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2013 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Gunnhildur Friðriksdóttir

Gunnhildur Friðriksdóttir, Heiðarholti, Svalbarðsströnd fæddist á Siglufirði 19. desember 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. nóvember 2013. Gunnhildur er dóttir hjónanna Friðriks Sveinssonar og Guðrúnar Jónsdóttur á Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2013 | Minningargreinar | 5105 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist á Hamarsheiði 13. nóvember 1914. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. nóvember 2013. Hún var dóttir hjónanna á Hamarsheiði Jóhanns Kolbeinssonar bónda og Þorbjargar Erlendsdóttur ljósmóður. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2013 | Minningargreinar | 3196 orð | 1 mynd

Lilja Margeirsdóttir

Lilja Margeirsdóttir fæddist í Færeyjum 5. maí 1936. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 13. nóvember 2013. Foreldrar Lilju voru Margeir Sigurjónsson, forstjóri í Reykjavík, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Bjartsýni hefur aukist í Þýskalandi

Trú á viðskiptalífið í Þýskalandi er að aukast á ný, samkvæmt ítarlegri könnun sem gerð var meðal sjö þúsund þýskra fyrirtækja nú í nóvember, sem gefur til kynna að aukin bjartsýni ríki í landinu hvað varðar efnahagshorfur. Meira
23. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Ekki fjármagnað í gegnum SÍ

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Búið var að upplýsa Þórarin G. Meira
23. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Hagnaður TM dregst saman um 28% á 3. fjórðungi

Hagnaður TM nam tæplega 714 milljónum á þriðja ársfjórðungi, en það er um 28% lækkun frá því á sama tíma í fyrra þegar hagnaðurinn var 994 milljónir. Meira
23. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Hækkanir í Asíu í gær

Flestar hlutabréfavísitölur í Asíu hækkuðu í gærmorgun eftir að Dow Jones-hlutabréfavístalan á Wall Street rauf 16 þúsund stiga múrinn við lokun markaða í fyrradag. Meira
23. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Kaupmáttur hefur aukist um 2,3% á einu ári

Launavísitalan hefur hækkað um 6% á síðustu tólf mánuðum en kaupmáttur launa hefur aukist um 2,3% , samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Vísitala kaupmáttar launa í október 2013 er 114,4 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Meira
23. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá Eimskip

Hagnaður Eimskips nam 9,6 milljónum evra (tæpum 1,6 milljörðum króna) á fyrstu níu mánuðum ársins sem er 29,7% minni hagnaður heldur en á sama tímabili í fyrra er hagnaðurinn nam 13,7 milljónum evra, eða sem nemur 2,25 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Hvernig nýta má orkuna betur

Það er vel þess virði að leiða hugann að því hvernig við nýtum orkuna allt í kringum okkur, til dæmis heita vatnið. Er hægt að nýta það betur? Eða eru flestir að sóa orku í formi heits vatns út í sjó? Meira
23. nóvember 2013 | Daglegt líf | 592 orð | 3 myndir

Hyggst opna vatnaparadís í Ölfusi

Árni Björn Guðjónsson hefur í heil tuttugu ár velt því fyrir sér hvernig nýta megi heita vatnið betur hér á landi. Meira
23. nóvember 2013 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Laufabrauðsskurður á gamla mátann við kertaljós

Sú hefð að skera út í laufabrauð er að sumra mati ómissandi þáttur í jólahaldi fjölskyldna. Færnin við skurðinn kemur sannarlega með æfingunni en réttu handtökin verða kennd í Viðey á sunnudaginn þar sem haldinn verður sérstakur laufabrauðsdagur. Meira
23. nóvember 2013 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

...sjáið Prumpuhólinn

Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Prumpuhóllinn í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi klukkan 14 á morgun, sunnudag. Prumpuhóllinn fjallar um tröllastrákinn Seina og venjulega stelpu sem heitir Hulda. Meira
23. nóvember 2013 | Daglegt líf | 212 orð | 1 mynd

Spil fyrir þau yngri þar sem má og á að svindla

Svindlandi mölur nefnist stórskemmtilegt og tiltölulega einfalt spil fyrir alla fjölskylduna. Sagt er að spilið sé fyrir sjö ára og eldri en þó er ljóst að yngri krakkar sem fljótir eru að læra geta vel spilað þetta spil. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2013 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

12 ára afmælisgjöfin enn í toppstandi

Það er nóg að gera hjá Margréti Þórisdóttur, iðnaðarverkfræðinema og fótboltaþjálfara hjá KR, þessa dagana enda styttist óðum í prófin. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Bxc6 dxc6 7. d3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Bxc6 dxc6 7. d3 Rd7 8. b3 0-0 9. Bb2 f6 10. Rc3 Rc5 11. Re2 Re6 12. Rh4 g6 13. Dd2 Bd6 14. Rf3 c5 15. c3 f5 16. exf5 gxf5 17. Dh6 Hf6 18. De3 Bd7 19. d4 e4 20. Re5 Bxe5 21. dxe5 f4 22. Dxe4 Bc6 23. Meira
23. nóvember 2013 | Í dag | 300 orð

Af sjómönnum, laxveiðum og bændum

Sjórinn og sæfarendur eru skáldum og vísnasmiðum óþrjótandi yrkisefni. Ingólfur Ómar Ármannsson kveður: Dansa boðar, drynur sær dembir froðutárum, dátt í voðum vindur hlær veltist gnoð á bárum. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 117 orð

Alvarlegt brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir

Erlendur dýralæknir og járningamaður kom í vikunni með notuð járningaáhöld, svuntu og vinnuskó til landsins. Búnaðinn notaði hann við sjúkrajárningar á Suðurlandi. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 12 orð

Á mánudaginn

Á mánudaginn verður komið við á Kjalarnesi á 100 daga hringferð... Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 364 orð | 1 mynd

Besta liðið á Blómahátíðinni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Árið 2004 kom hópur fólks á besta aldri, sem á það sameiginlegt að vera áhugasamt um heilbrigða lífshætti, saman í Kópavogi og stofnaði Íþróttafélagið Glóð undir kjörorðunum Hreyfing – fæðuval –... Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 554 orð | 2 myndir

Biður ekki um meira en Hamraborg

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rapparinn og tónlistarmaðurinn Erpur Eyvindarson ólst upp á Vestfjörðum, Danmörku og víða um Reykjavík en hann tengir hins vegar alltaf mest við Kópavoginn. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 95 orð | 1 mynd

Bæjarfélag í stöðugum vexti

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands voru íbúar Kópavogs 6.213 talsins árið 1960, 11.165 árið 1970, 13.819 árið 1980 og 16.186 árið 1990. Um aldamótin hafði Kópavogsbúum enn fjölgað og voru orðnir 22.693 talsins, þar af 11.486 konur og 11.207 karlar. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1349 orð | 5 myndir

Enginn veit hvenær næsta útkall berst

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Félagar í Hjálparsveit skáta í Kópavogi eru ávallt reiðubúnir í hvaða aðstæðum sem er að leggja allt til hliðar til að koma öðrum til bjargar eða hjálpar. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

Fjölgreinastarfið virkjar verkgreind og áhuga krakkanna

Krakkarnir í fjölgreinastarfi Lindakirkju hafa fengist við ýmislegt eins og að smíða kajak úr trefjaplasti og logsjóða flugeldapalla. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 1162 orð | 4 myndir

Fjölmennustu íþróttadeildir á landinu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Einhver öflugustu og fjölmennustu íþróttafélög landsins eru í Kópavogi. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 433 orð | 2 myndir

Fyrsta sérhannaða tónleikahús Íslendinga

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Á menningartorfunni í Kópavogi er m.a. að finna Gerðarsafn, Náttúrufræðistofu Kópavogs, Bókasafn Kópavogs, Tónlistarskóla Kópavogs og Salinn, tónlistarhús Kópavogs. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 687 orð | 4 myndir

Fyrst og fremst ánægjunnar vegna

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 289 orð | 2 myndir

Handboltakempur í hjólastólum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þau láta það ekki aftra sér að vera í hjólastól þegar kemur að því að stunda handbolta. Meira
23. nóvember 2013 | Í dag | 31 orð

Hann svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta...

Hann svaraði: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum og náunga þinn eins og sjálfan þig. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Í Kópavogi búa álfar og menn

Álfhólsvegur í Kópavogi er kenndur við Álfhól, jökulsorfinn klapparhól sem nýtur verndar sem bústaður álfa. Seint á 4. áratugnum hófust vegaframkvæmdir á þessum slóðum, vegurinn átti að liggja um Álfhólinn og fyrirhugað var að sprengja hann. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Ísaldarminjar og hraunhvelfing

Fjölmargar náttúruminjar eru í landi Kópavogs. Þeirra á meðal er Borgarholt, stundum kallað Borgir. sem var friðlýst sem náttúrusvæði árið 1981. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 277 orð

Jöfn og góð þátttaka í Gullsmáranum Spilað var á 17 borðum í Gullsmára...

Jöfn og góð þátttaka í Gullsmáranum Spilað var á 17 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 14. nóvember. Úrslit í N/S: Jónína Pálsd. Þorleifur Þórarinss. 335 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 324 Örn Einarsson - Óskar Ólason 324 Jón Stefánsson Viðar Valdimarss. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Kópavogsbúar velja sér fjall

Þessa dagana gefst Kópavogsbúum tækifæri til að koma með tillögu um hvaða fjalli hlotnist nafnbótin bæjarfjall Kópavogs. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Litríkt hverfi af góðri ástæðu

Þeir sem hafa átt leið um Smiðjuhverfi í Kópavogi hafa eflaust gefið því gaum að göturnar þar eru litskrúðugri en annars staðar á landinu. Meira
23. nóvember 2013 | Árnað heilla | 543 orð | 4 myndir

Lífið er leikhús hjá Hlín

Hlín fæddist á Landspítalnum í Reykjavík og ólst upp við Bragagötu og Brávallagötu. Þá var hún tvö sumur í sveit hjá úrvalsfólki á Felli í Tálknafirði. Meira
23. nóvember 2013 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Markús F. Bjarnason

Markús Bjarnason, skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavik, fæddist á Baulhúsum við Arnarfjörð 23.11. 1849. Hann var sonur Bjarna, útvegsb. á Baulhúsum Símonarsonar, skipstjóra á Dynjanda í Arnarfirði Sigurðssonar. Meira
23. nóvember 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Kannski þykja fleirtölumyndirnar þúsund og hundruð dálítið snubbóttar og svipaðar eintölunni. Svo vel vill þá til að líka tíðkast þúsundir . En óðara verður fjandinn laus og upp sprettur fleirtalan „hundruðir“. Hún er bara ekki... Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

Mekka matreiðslunnar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Fólkið okkar fer út um allan heim og hefur náð árangri bæði þar og heima,“ segir Baldur Sæmundsson, áfangastjóri verknámsgreina í Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Meira
23. nóvember 2013 | Í dag | 1440 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar manns-sonurinn kemur. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Rannsaka og kortleggja gróðurfélög

Í Safnahúsi Kópavogs er meðal annars að finna Náttúrufræðistofu Kópavogs en hlutverk hennar er að safna, varðveita og sýna náttúrugripi, standa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og stuðla að náttúru- og umhverfisvernd. Meira
23. nóvember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Þuríður Björk fæddist 13. mars kl. 5.07. Hún vó 3.866 g og...

Reyðarfjörður Þuríður Björk fæddist 13. mars kl. 5.07. Hún vó 3.866 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Sturludóttir og Jón Kristinn Auðbergsson... Meira
23. nóvember 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Óskar Máni fæddist 30. mars kl. 10.47. Hann vó 3.795 g og var...

Reykjavík Óskar Máni fæddist 30. mars kl. 10.47. Hann vó 3.795 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ágústa Þórunn Jóelsdóttir og Birgir Agnar Sigurðsson... Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 101 orð | 1 mynd

Safn til heiðurs listakonu

Í Gerðarsafni í Kópavogi er lögð megináhersla á nútíma- og samtímalist. Nafn safnsins er til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara. Erfingjar Gerðar færðu Kópavogsbæ að gjöf um 1.400 verk hennar með því skilyrði að opnað yrði safn sem bæri hennar nafn. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 696 orð | 4 myndir

Shangri-La fyrir konur

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Linda Pétursdóttir stofnaði Baðhúsið 1994, þá aðeins 24 ára gömul. Fyrstu þrjú árin var Baðhúsið til húsa í Ármúla, þaðan sem það flutti í Brautarholt en eftir áramót opnar Linda á glænýjum stað í Kópavogi. Meira
23. nóvember 2013 | Árnað heilla | 351 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Elín Jónsdóttir 90 ára Kristján Hjörtur Gíslason Sveinbjörn Kristjánsson 85 ára Aldís Albertsdóttir Kristín Ólafsdóttir 80 ára Hreiðar Jónsson Sveinn Klemens Andrésson 75 ára Andrés Grímólfsson Auður H. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Betra er að hafa meltinguna um jólin í lagi. Örvæntið ekki því töfralyf er komið á markað sem hjálpar til við að melta öll herlegheitin sem rata ofan í maga þeirra sem kunna sér ekki hóf. Meira
23. nóvember 2013 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. nóvember 1838 Kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, var vígður og fyrsta greftrunin fór fram. 23. nóvember 1916 Karlakór KFUM var stofnaður. Tuttugu árum síðar var nafninu breytt í Karlakórinn Fóstbræður. 23. Meira
23. nóvember 2013 | Fastir þættir | 581 orð | 2 myndir

Ætlar á Special Olympics í Los Angeles 2015

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Jóhann Fannar Kristjánsson er 18 ára afreksíþróttamaður í fimleikum. Morgunblaðið leit inn á æfingu hjá Gerplu, þar sem hann æfir tvisvar í viku. Jóhann er elstur þriggja systkina, en hann er með Downs-heilkenni. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2013 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Alfreð sendir Þóri óhikað tóninn

Alfreð Örn Finnsson, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Storhamar, sendir landa sínum, Þórir Hergeirssyni, óhikað tóninn vegna vals hins síðarnefnda á norska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Serbíu í næsta mánuði. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Arnóri boðið aftur til Club Brugge

Arnór Gauti Brynjólfsson, ungur knattspyrnumaður úr Fylki, hefur fengið boð frá belgíska félaginu Club Brugge um að koma þangað öðru sinni til æfinga og fara í keppnisferðalag með unglingaliði félagsins. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

„Mikið ævintýri“

Noregur Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

„Var orðin mjög ákveðin“

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Haukar 105:83 KFÍ – Grindavík...

Dominos-deild karla Njarðvík – Haukar 105:83 KFÍ – Grindavík frestað Staðan: KR 770645:54414 Keflavík 761628:52712 Njarðvík 752684:60910 Snæfell 743636:6078 Haukar 743617:6048 Grindavík 642521:4948 Þór Þ. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

Englandsmeistarar Manchester United tilkynntu í gær að miðjumaðurinn...

Englandsmeistarar Manchester United tilkynntu í gær að miðjumaðurinn Michael Carrick hefði framlengt samning sinn við félagið og er hann nú bundinn því fram til júní 2015 með möguleika á að bæta einu ári við samninginn. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Fullkomið afmæli

Jón Margeir Sverrisson, gullverðlaunahafi frá Ólympíumóti fatlaðra í fyrra, hélt upp á 21 árs afmæli sitt með látum í Ásvallalaug í gær. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Guðmundur ellefti

Framarar hafa fengið til sín ellefu nýja leikmenn, sem sagt heilt byrjunarlið, frá því að leiktíðinni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu lauk í haust. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Schenkerhöllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – ÍBV L13.30 Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA/Þór L13 Selfoss: Selfoss – HK L13. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Kári Kristján fær meiri samkeppni

Viðbúið er að Kári Kristján Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg, fá aukna samkeppni á næsta keppnistímabili. Danski landsliðsmaðurinn Michael V. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Komast Dýrlingarnir á toppinn í Englandi í dag?

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag sem ætti að kæta fjölmarga aðdáendur ensku knattspyrnunnar hér á landi. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 440 orð | 4 myndir

Logi skaut Haukana í kaf

Í Njarðvík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Flestir áttu von á nokkuð jöfnum og jafnvel skemmtilegum leik Njarðvíkinga og Hauka í Ljónagryfjunni í gærkvöldi, þegar liðin mættust í Dominos-deild karla því þau voru jöfn að stigum. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Margir syntu til Herning

Þónokkuð margir keppendur gera tilkall til sætis í landsliðinu sem Ísland teflir fram á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Herning í Danmörku 12.-15. desember. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Meðan ég var á Maksimir-leikvangi á þriðjudagskvöldið og fylgdist með...

Meðan ég var á Maksimir-leikvangi á þriðjudagskvöldið og fylgdist með landsliðsmönnum Króata og Íslendinga berjast um farseðilinn á HM í knattspyrnu karla á næsta ári varð mér hugsað til leyfiskerfis KSÍ. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Grótta – Fram 22:23 Mörk Gróttu : Unnur...

Olís-deild kvenna Grótta – Fram 22:23 Mörk Gróttu : Unnur Ómarsdóttir 10, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Lene Burmo 4, Anett Köbli 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Sigurgöngunni lauk

Íslandsmeistarar Fram hafa unnið þrjá leiki í röð í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðið vann afar kærkominn sigur á „Spútnikliði“ Gróttu í gærkvöld, 23:22. Grótta er áfram í 3. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 867 orð | 2 myndir

Uppbyggingin kostar sitt og skýrir sveiflur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Keppni í Olís-deild karla í handknattleik er farin að styttast í annan endann á þessu ári. Aðeins eru tvær umferðir eftir í deildinni og ein umferð í Coca Cola-bikarnum áður en gert verð hlé fram til 30. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Víkingar leita til Íslands

Stavanger Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnuliðið Viking, frá norska olíubænum Stavanger, er orðið að mesta „Íslendingaliðinu“ í fótboltanum eftir að Kópavogsbúinn Steinþór Freyr Þorsteinsson gekk til liðs við félagið í gær. Meira
23. nóvember 2013 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Þýskaland Stuttgart – Mönchengladbach 0:2 B-deild: Bielefeld...

Þýskaland Stuttgart – Mönchengladbach 0:2 B-deild: Bielefeld – Bochum 0:2 • Hólmar Örn Eyjólfsson kom inná á 79. mínútu hjá Bochum sem er í 6. sæti B-deildar. Meira

Ýmis aukablöð

23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 587 orð | 2 myndir

Allrahanda vettlingar

Fallegt par af prjónuðum vettlingum er fínasta jólagjöf og prjónabókin Kaldir dagar er full af slíkum uppskriftum, eins og Ólöf Engilberts segir frá. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 715 orð | 1 mynd

Aspassúpa á jólum að hætti tengdó

„Um leið og ég kem inn um dyrnar heima hjá Guðnýju mætir hún mér með svuntu í hendi og segir að nú eigi ég að búa til súpuna,“ segir Helga um hvernig hún kynntist óvenjulegri jólamatarhefð. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 525 orð | 3 myndir

Árbæjarsafn breytist í fallegt jólaþorp

Þeir sem leggja leið sína í safnið í desember geta fengið að fylgjast með kerta- og laufabrauðsgerð, lært að föndra kramarhús og tekið snúning með jólasveinunum kringum fallega skreytt jólatré. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 726 orð | 1 mynd

Baggalútur í bílnum

Sem barn fékk ég Cocoa Puffs bara á jólunum Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1054 orð | 1 mynd

Barnsleg gleði

Jólaljós geta bliknað hjá litlu og einlægu brosi í ösinni Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1043 orð | 3 myndir

Bráðum koma bassajólin...

Jólatónlist er býsna breiður flokkur tónlistar og jólaplöturnar – að ekki sé minnst á jólalögin – jafnmargvíslegar og þær eru margar. Bassajólaplötur Jakobs Smára Magnússonar eru þó nokkuð sér á parti. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 541 orð | 2 myndir

Desember er góður tími til útivistar

Blysför um Öskjuhlíð með jólasveinunum og þriggja daga ferð í Landmannalaugar meðal þess sem er á dagskrá hjá Ferðafélaginu kringum jól og áramót. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 662 orð | 4 myndir

Dísætir desertar Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sendi nýverið frá sér matreiðslubókina Matargleði Evu og stýrir auk þess matreiðsluþáttunum Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3 ásamt því að halda úti sívinsælu matarbloggi sínu á síðunni evalaufeykjaran.com. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 494 orð | 1 mynd

Engill á aðfangadag

Ég held mig við hefðir í jólamatnum Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 462 orð | 3 myndir

Enginn fúlsar við dekrinu

Æ fleiri temja sér að heimsækja snyrtistofu reglulega til að fegra kroppinn og losa um vöðvahnútana. Gjafakort í spa-meðferð eða nudd hentar jafnt þeim sem vanhagar ekki um neitt og hinum sem er stöðugt á þeytingi. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 929 orð | 13 myndir

Erlendar úrvalsjólaplötur

Þótt ríflegt sé til af íslenskri jólamúsík er úrvalið í hinum stóra heimi svo stórbrotið að yfirþyrmandi er. Þess vegna skal úrvalið hér takmarkað við músík frá vöggu afþreyingariðnaðarins, Bandaríkjunum. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

Eru ekki allir í jólastuði?

Það er árviss viðburður í nóvember að heyra fólk barma sér undan ótímabærum jólaskreytingum og auglýsingum. Það sé bara alveg ómögulegt að spilla svona jólagleðinni með því að þynna stemninguna og teygja svona í annan endann. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 932 orð | 5 myndir

Fegurð jólanna

Ragnar Kjartansson hannaði Kærleikskúluna og Vilborg Dagbjartsdóttir og Siggi Eggertsson eru höfundar óróans Gluggagægis. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra stendur að baki útgáfunni en markmiðið með sölu jólaskrautsins er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 451 orð | 13 myndir

Fín föt og fortíðarþrá

Enginn vill fara í jólaköttinn og því er lag að skoða falleg föt í tæka tíð fyrir jólahátíðina. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 437 orð | 8 myndir

Fínt, gróft og handgerðir fylgihlutir

Það á að gefa dömum föt að spóka sig í á jólunum. Ef enginn tekur af skarið er ekki um annað að ræða en að gefa sjálfri sér jólakjól eða annað fínirí. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1111 orð | 3 myndir

Franskt laufabrauð 1 kg hveiti 200 g bókhveiti 1 tsk. sykur 1 tsk. salt...

Franskt laufabrauð 1 kg hveiti 200 g bókhveiti 1 tsk. sykur 1 tsk. salt 50 g smjör 1,5-1,75 l mjólk Blandið saman hveiti og bókhveiti, salti og sykri. Bræðið smjörið í mjólkinni, sjóðið og látið kólna niður í stofuhita. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 841 orð | 3 myndir

Fæ alltaf gjöfina sem ég óska mér

Textasmiðurinn, uppistandarinn og gleðigjafinn Ari Eldjárn er sannkallað jólabarn. Hann kann meira að segja skothelda leið til að fá alltaf jólagjöfina sem hann dreymir um hver jól. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1285 orð | 4 myndir

Fær hangikjötið beint frá bónda

Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir og matreiðslubókarhöfundur, lumar á leiðum til að gera jólamatinn enn ljúffengari. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1362 orð | 8 myndir

Gaman að gefa – gott að þiggja

Berglind Guðmundsdóttir hefur á skömmum tíma getið sér gott orð fyrir matarblogg sitt, Gulur Rauður Grænn og Salt þar sem áherslan er á hollan, næringarríkan og bragðgóðan mat. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1045 orð | 4 myndir

Gefa sér tíma til að njóta aðventunnar

Íslendingar hafa farið að líkjast Dönum meira í jólahaldinu, hafa dregið úr asanum, leyft sér að slaka meira á og njóta samveru með vinum og ættingjum. Marentza segir algengt að Danir geri jólamatinn frá grunni, baki lifrarkæfu og leggi síld í maríneringu. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 883 orð | 2 myndir

Gert eftir aldagömlum þingeyskum hefðum

Norðlenska hangikjötið þykir vera í sérflokki. Buðu upp á bæði tvíreykt og léttsaltað síðustu jól við góðar viðtökur. Til að ná fram besta bragðinu þarf að sjóða hangikjötið rólega. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 515 orð | 6 myndir

Gott að draga fram ljóðin í skammdeginu

Það eru engin jól án bóka, stendur þar, og undir það tekur Gerður Kristný Guðjónsdóttir, rithöfundur og skáld, enda skipa bækur stóran sess í lífi hennar, ekki síst í jólamánuðinum. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1301 orð | 4 myndir

Góðgæti þegar óvænta gesti ber að garði

Það getur verið gott að eiga eitthvað til þegar einhver kemur allt í einu í heimsókn án þess að gera boð á undan sér. Eitthvað fljótlegt en samt gómsætt. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1770 orð | 4 myndir

Góður matur sem gefur

Guðrún Kristjánsdóttir, heilsukokkur og verslunarkona, styðst oft við gamlar uppskriftir á jólum en skiptir óhollustunni út fyrir hollari valkost og notar mikið af góðu kryddi og lækningajurtum. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 767 orð | 1 mynd

Hátíðakaffið í ár kemur frá Rúanda

Margir bíða spenntir eftir sérframleiddum krembrauðum Kaffitárs og Fróns kexverksmiðju. Í teúrvalinu þessi jólin má m.a. finna spennandi og ljúffengt rauðrunnate frá Suður-Afríku. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1232 orð | 1 mynd

Himneskur húmor

Jólin eru ekkert um það hvort við trúum eða hvað við höldum Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 728 orð | 1 mynd

Hjálpa góðum málstað með hverjum mola

Kraftur – stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein efnir til fjáröflunar þessi jólin. Selja sérmerkta kassa með gómsætu Nóa-konfekti sem er kjörið sem gjöf handa vinum, ættingjum eða starfsmannahópi heils fyrirtækis. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 309 orð | 8 myndir

Hlýleg jól í Blómavali

Jólastemningin er notaleg í Blómavali og blómaskreytingar til jóla bera hlýlegum straumum og stefnum vitni, eins og Díana Allansdóttir segir frá og sýnir okkur. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 621 orð | 2 myndir

Hús að norðan

Jóhann Malmquist, nemi í fornleifafræði við Háskóla Íslands, ólst upp við piparkökuhúsagerð á æskuheimilinu á Akureyri og gerir nú sína eigin útgáfu fyrir sunnan. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1116 orð | 2 myndir

Hvaða spil á að velja?

Að mati Svanhildar hjá Spilavinum ættu að vera nokkur ólík spil til á hverju heimili. Spilin verða að henta bæði ungum og öldnum og bjóða upp á bæði hraða og langa spilun. Það má heldur ekki taka of langan tíma að setja sig inn í reglurnar. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 387 orð | 1 mynd

Hvað leynist í jóladagatali Norræna hússins?

Emilíana Torrini og Hugleikur Dagsson meðal þeirra sem koma fram á hádegisviðburðum Norræna hússins í aðdraganda jólanna. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1035 orð | 2 myndir

Hver og einn á að gera glöggina eftir eigin höfði

Jólaglöggshefðin barst sennilega til landsins með Íslendingum sem fóru til Svíþjóðar til náms um miðja síðustu öld. Drykkurinn getur verið varasamur því kröftugt bragðið felur áfengisstyrkinn. Íslendingar drekka glöggina í stórum glösum en Svíarnir í litlum bollum. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 611 orð | 3 myndir

Hvítt fer vel með reykta matnum

Íslenski jólamaturinn fellur ekki að hefðbundnum reglum um pörun á kjöti og víni. Sætt hvítvín fer best með hangikjöti og hamborgarhrygg en ákavíti best með jólasíldinni. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1270 orð | 6 myndir

Íslenskar hefðir í heiðri hafðar

Gunnar Karl Gíslason, matreiðslumeistari á DILL Restaurant, stendur vörð um íslenskar matarhefðir, bæði þegar hann stendur vaktina á veitingastaðnum og eins þegar hann undirbýr jólamatinn. Hann gefur lesendum hér nokkrar vel valdar uppskriftir. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1008 orð | 5 myndir

Íslenskir neytendur gera miklar kröfur til jólatrjánna

Gæta þarf að því að umgangast jólatréð á réttan hátt svo það haldist fallega grænt og haldi nálunum fram yfir þrettándann. Skógarverðir og starfsmenn þeirra standa í stórræðum um þessar mundir við að fella jólatré. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 154 orð | 5 myndir

Jól 2013

4 Jólabarnið Ari Eldjárn 10 Allt um jólatréð þitt 14 Kramarhús til hátíðabrigða 16 Gerður Kristný og bókajólin 24 Tæknileg jólafrímerki 2013 28 Dekur í jólagjöf 30 Marentza gefur uppskriftir 32 Jakob Smári og bassajólin 34 Jólakræsingar á franska vísu... Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1457 orð | 2 myndir

Jólabakstur þarf ekki að vera óhollur

Hilmir bakari hefur með þrotlausum tilraunum í eldhúsinu náð að galdra fram jólasmákökur sem hægt er að borða með góðri samvisku. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1411 orð | 1 mynd

Jólabjór er mikill að bragði og lit

Vegur jólabjóranna vex með hverju árinu og seljast margar tegundirnar upp löngu fyrir jól. Úrvalið vex að sama skapi ár frá ári og aldrei hafa jafn margar mismunandi úrfærslur verið á boðstólum og fyrir þessi jól. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 631 orð | 5 myndir

Jólafrímerki með viðbættum veruleika

Það ríkir alltaf ákveðin eftirvænting fyrir jólafrímerkjum hvers árs. Jólafrímerkin 2013 brjóta hinsvegar blað í rúmlega 30 ára útgáfusögu íslenskra jólafrímerkja og kemur þar ýmislegt til, eins og hönnuðurinn, Örn Smári Gíslason, útskýrir. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 473 orð | 8 myndir

Jólalegar bollakökur

Laganemanum Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur er margt til lista lagt. Eitt af því sem leikur í höndum hennar er bollakökugerð og þar á meðal eru jólatrésbollakökur sem eru jafnljúffengar og þær eru fallegar. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 517 orð | 7 myndir

Jólaskartið sem leggur góðum málefnum lið

Á hverju ári kemur út skartgripur fyrir jólin í línunni Flóra Íslands. Skartið er samstarfsverkefni skartgripahönnuðarins Sifjar Jakobs og listmálarans Eggerts Péturssonar. Með hverjum nýjum grip er nýju góðgerðarmálefni veittur stuðningur, eins og Sif segir hér frá. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 612 orð | 8 myndir

Jól á finnskan máta

Verslunin Suomi PRKL! eða „finnska búðin“ eins og margir kalla hana, býður upp á margs konar nytjahluti og hönnunarvöru frá Finnlandi. Jólaskrautið er þar vitaskuld ekki undanskilið. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1074 orð | 5 myndir

Jólin eru yndisleg í Laufási

Bolli Pétur þarf að vera á þeytingi allan desember á mili fjöldamargra sóknarkirkna og bænhúsa í prestakallinu. Hefð í sveitinni er að börn og ungmenni flytji helgileik á aðventu og haldinn er starfsdagur á gamla prestssetrinu þar sem gömlu aðferðirnar við jólaundirbúninginn eru sýndar. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 949 orð | 6 myndir

Kramarhús með rjóma og súkkulaðilengja

Í flestum fjölskyldum eru sérstakir siðir sem einkenna jólahaldið. Í fjölskyldunni sem kennir sig stundum við Zeuthenshús á Eskifirði er sá siður í heiðri hafður hvert einasta ár að baka kramarhús og fylla þau með rjóma og setja svo sultudropa ofan á. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1209 orð | 9 myndir

Laufabrauð er mitt lifibrauð

Laufabrauð er fyrir mörgum ómissandi atriði úr jólaundirbúningnum. Gjarnan safnast þá fjölskyldan saman og situr daglangt við að fletja út deig, skera í það falleg mynstur og steikja það svo. Hugrún Ívarsdóttir býr að slíkri hefð frá fyrstu tíð. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 587 orð | 3 myndir

Líf í tuskunum í árlegu baði jólasveinanna

Fjölbreytt dagskrá við Mývatn fram að áramótum þar sem jólasveinar leika á als oddi, hægt að njóta mývetnskra kræsinga á veglegum hlaðborðum. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 973 orð | 5 myndir

Ljúffengt og hollt um hátíðirnar

Ástríðukokkurinn María Krista Hreiðarsdóttir hefur um nokkurt skeið haldið úti vinsælu matarbloggi þar sem lágkolvetnamataræði er í öndvegi. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 549 orð | 4 myndir

Með bæði fegurð og notagildi að leiðarljósi

Hönnunarhúsið Færið á heiðurinn af mörgum skemmtilegum lausnum á þeim vandamálum sem fylgja daglegu lífi venjulegs Íslendings. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 308 orð | 6 myndir

Norræn jólastemning í Garðheimum

Jólaskreytingar eiga sín tískutímabil eins og annað, þó ýmislegt sé áþekkt á milli ára. Í Garðheimum er úrvalið veglegt eins og vant er og verslunarstjórinn Kristín Helga Gísladóttir segir frá helstu straumum og stefnum í jólaskreytingunum þetta árið. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 623 orð | 2 myndir

Notaleg jólatónlist í léttari kantinum

Edwin Kaaber gerði sér lítið fyrir og hóaði saman gömlum félögum úr tónlistinni til að galdra fram plötu með jólalögum í hljóðfæraútsetningu. Honum þótti vanta hljóðfæraplötu í íslensku jólaplötuflóruna. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 472 orð | 1 mynd

Nytjalist og hönnunarvara fyrir jólin

Margir bíða með eftirvæntingu þess er nýjar jólavörur frá HekluÍslandi koma í búðir. Vörurnar fyrir jólin 2013 eru komnar og enn bætist í vörulínuna, segir Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 524 orð | 7 myndir

Persónulegt með póstinum

Anna Ólafsdóttir eyðir drjúgum tíma á degi hverjum á vinnustofu sinni þar sem hún býr til jólakort, skrautlega gjafapoka og hlýleg kerti af listfengi. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 276 orð | 9 myndir

Persónulegur stíll, náttúruleg jól

Færst hefur í vöxt að Íslendingar byrji fyrr en áður að skreyta híbýli sín fyrir jólin. Jólaskrautið dregur að mörgu leyti dám af þessari þróun. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 673 orð | 1 mynd

Rjúpusúpa á hlaupum

Ég kynntist laufabrauðsgerð hjá tengdaforeldrum mínum fyrir norðan. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 588 orð | 8 myndir

Rós í rauðri kúlu

Rómantískar jólaskreytingar með könglum, greni og rauðum lit eru ráðandi í ár og æ fleiri kjósa að bæta við lifandi blómum, að sögn Maríu Másdóttur, eiganda Blómahönnunar í Listhúsinu í Laugardal. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 455 orð | 6 myndir

Sagan í silfri

Guðlaugur A. Magnússon hannaði sína fyrstu jólaskeið úr silfri árið 1946. Síðar tók sonur hans Magnús Guðlaugsson við keflinu og nú er það barnabarnið, Hanna Sigríður Magnúsdóttir, sem hannar jólaskeiðina 2013. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1659 orð | 4 myndir

Saltfiskuppskriftirnar ganga í ættir

Saltfiskur og fjör á aðfangadagskvöldi í Portúgal í bland við bakkelsi og djúpsteikt deig. Jólafríið er stutt og lítill tími fyrir makindi og leti. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 613 orð | 4 myndir

Sérvalin jólatónlist DJ Margeirs

Margeir Steinar Ingólfsson, landanum að góðu kunnur sem DJ Margeir, er alla jafna upptekinn maður í desember. Í ár ætlar hann meðal annars að leggja góðu málefni lið með því að setja saman lagalista með jólalögum. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 328 orð | 6 myndir

Skínandi ljós í skammdeginu

Í skammdeginu sem ríkir í jólamánuðinum er öll birta þakklát. Aðventukransar með kertum gefa frá sér fallega og hlýlega birtu og fást aukinheldur í nánast endalausum útfærslum. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Skraut fyrir aðdáendur Doktorsins

Bresku vísindaskáldsöguþættirnir Doctor Who eignast fleiri aðdáendur með hverju árinu. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Sleðaferð íslensku jólasveinanna á púsli

Það er oðinn árviss viðburður að Nordic Games gefi út myndarlegt jólapúsluspil fyrir jólin. Á því er engin breyting fyrir þessi jól og nú eru jólasveinarnir komnir á fleygiferð niður brekkuna, líkast til á leiðinni til mannabyggða. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 218 orð | 1 mynd

Snarpur snafs fyrir jólin

Það er víða siður að dreypa á snafs með hátíðarkrásum á aðventunni. Ölgerðin setur á markaðinn sinn árlega jólasnafs fyrir jólin og það er hátíðarbragur á snafsinum í ár, eins og Óli Rúnar Jónsson hjá Ölgerðinni segir frá. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 281 orð | 8 myndir

Stjakar úr stólfótum

Í lífsstílsversluninni Aff Concept er að finna skandinavíska heimilis- og gjafavöru þar sem margt er endurunnið og gamlar hirslur og húsgögn hafa fengið nýtt hlutverk. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 926 orð | 1 mynd

Sushi fyrir einn

Það er alveg sérstök tilfinning þegar fuglinn hefur verið fylltur og er kominn í ofninn Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 467 orð | 9 myndir

Súkkulaði og salt

Verslunin Kraum í Aðalstræti hefur að geyma vandaða og fallega gjafavöru eftir um tvö hundruð íslenska hönnuði. Í þessu elsta húsi Reykjavíkur er margt sem gleður augað; húsgögn og textíll, kerti og ljós, skartgripir og föt, snyrtivörur og tónlist, konfekt og krydd. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 543 orð | 3 myndir

Til fundar við Grýlu og jólasveinana

Margra áratuga hefð er fyrir því að jólasveinarnir heimsæki börn í Þjóðminjasafninu í desember. Jólaratleikur er haldinn á safninu og hægt að skoða muni í litlu jólahúsi í anddyri safnsins. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1673 orð | 4 myndir

Tími konungsættarinnar

Guðrún Ína Einarsdóttir, lyfjatæknir og matgæðingur, hefur unun af því að baka og útbúa konfekt. Á jólum er það glæsileg pýramídakaka sem nýtur mestra vinsælda á heimilinu og þannig hefur það verið síðastliðin 36 ár. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 801 orð | 3 myndir

Upplagt að gefa útlendingum bækur

Góð bók er jólagjöf sem hittir í mark. Vinsælt er að gefa erlendum viðskiptavinum myndabók, Íslendingasögur eða teiknaða bók eftir Brian Pilkington. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1065 orð | 1 mynd

Úr jafnvægi um jólin

Eins og foreldrar þekkja mætavel getur það komið fyrir prúðustu börn að fara nánast á límingunum í jólamánuðinum því ekki vantar tilhlökkunina, tilstandið og taugatrekkingar yfirleitt. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 1053 orð | 14 myndir

Úrvals íslenskar jólaplötur

Það vantar ekki framboðið þegar innlend jólatónlist er annars vegar. Sumt öðlast almennar vinsældir á meðan annað fellur ef til vill ekki alveg jafn vel í kramið. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 904 orð | 5 myndir

Veiða sjálf jólarjúpurnar

Rjúpur eiga sérstakan sess hjá ýmsum Íslendingum. En ekki eru það þó allir sem fara til fjalla til að skjóta jólarjúpurnar. Ævar Ágústsson kerfisfræðingur og Hrafnhildur, dóttir hans, hafa undanfarin ár farið saman á rjúpnaveiðar og hjálpast svo að við að undirbúa rjúpnarétt fyrir jólahaldið. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 464 orð | 6 myndir

Þjóðleg hönnun og jólaleg

Hönnunarhúsið Raven Design í Njarðvík býr til fallegar jólavörur ásamt þjóðlegri heimilisvöru og skarti. Ef eitthvað verður sjúskað eða brotnar þá er því skipt í nýtt, án endurgjalds, eins og Hulda Sveinsdóttir segir frá. Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 716 orð | 1 mynd

Þurrmjólk í sósuna

Jólagjöfin sem hitti ekki í mark var bumbubaninn Meira
23. nóvember 2013 | Blaðaukar | 627 orð | 5 myndir

Öll börn ættu að fá bók um jólin

Bókaútgáfan Óðinsauga gefur m.a. út barnabækur sem fjalla um ævintýri og uppátæki íslensku jólasveinanna. Barnabókmenntirnar leika mikilvægt hlutverk í að temja börnunum að lesa sér til skemmtunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.