Greinar miðvikudaginn 27. nóvember 2013

Fréttir

27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

22 óku undir áhrifum um helgina

Tuttugu og tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

5 milljarða endurbætur og viðhald

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þörf er á viðhaldi og endurbótum á húsakosti og tæknikerfum Landspítalans fyrir fimm milljarða króna á næstu þremur árum. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

92% skáldverka prentuð hér

Þeir bókatitlar sem prentaðir eru innanlands í ár eru 441 talsins og fjölgar um fimmtán frá fyrra ári. Sem hlutfall af heild dregst það lítillega saman milli ára, 62,6% í ár en árið 2012 var hlutfallið 63,1% á prentun bókatitla innanlands. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Innlifun Páll Óskar Hjálmtýsson söng af mikilli innlifun fyrir fullum sal á aðventutónleikum Kvennakórs Reykjavíkur í Langholtskirkju. Systir hans Diddú kom einnig... Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

„Kynning er ekki það sama og samráð“

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, segir borgaryfirvöld hafa tekið efnislega afstöðu til athugasemda íbúa sem hafa gagnrýnt tillögu að deiliskipulagi við Vesturbugt og það hafi verið gert eins vel og mögulegt sé. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

„Óeðlileg frávik í málinu“

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka fyrir Landsdómsmálið, þar sem réttað var yfir Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Birgðasöfnun og lægra verð fyrir makríl

Löndunarbann Evrópusambandsins á makríl og síld frá Færeyjum hefur haft talsverð áhrif á útflutning frá Færeyjum í haust. Á netmiðlinum vp. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Bóksöluslagur Yrsu og Arnaldar hafinn

Skriðþungi jólabókaflóðsins er að aukast og nýjum titlum fjölgar á Bóksölulista bókaútgefenda. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Bændur byggja veitingahús við Reynisfjöru

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við ætlum að reyna að gera okkur mat úr þeirri miklu umferð ferðafólks sem er á þennan stað, stjórna henni og reyna að vernda þessa miklu náttúruperlu,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Þórisholti. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð

Desemberuppbótin 52 þúsund

Samkvæmt almennum kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins skulu atvinnurekendur greiða desemberuppbót á laun eigi síðar en 15. desember n.k. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá SA í gær. Desemberuppbótin fyrir árið 2013 er kr. 52. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Dýrmæt gögn fiskuð úr hafdjúpunum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stofnmælingar Hafrannsóknastofnunar á botnfiskum eru gerðar vor og haust. Gögnin sem þannig hefur verið safnað um langt árabil eru meðal helstu stoða fiskveiðiráðgjafarinnar. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Ekki vinnuveður í Kolgrafafirði

Ágúst Ingi Jónsson Björn Már Ólafsson Vegna veðurs var ekki hægt að gera tilraun með að spila háhyrningshljóð neðansjávar innan brúar í Kolgrafafirði í gær. Meira
27. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fallast ekki á málamiðlun Ísraela

Evrópusambandið hefur hafnað gagntillögu Ísraelsmanna um reglur sem sambandið hyggst taka upp sem banna evrópskum ríkjum að eiga fjárhagsleg samskipti við landtökubyggðir gyðinga á Vesturbakkanum. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fengu lítið eða ekkert í jafnlaunaátaki

Lítil merki eru þess að jafnlaunaátak fyrri ríkisstjórnar hafi skilað sér í hærri launum til kvenna meðal félagsmanna í Eflingu stéttarfélagi. Þetta má lesa úr nýrri Gallupkönnun sem gerð var fyrir Flóafélögin. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 147 orð

Flokksvalið samþykkt naumlega

Á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík í fyrrakvöld var samþykkt að nota flokksval til að raða á framboðslista flokksins í borgarstjórnarkosningum næsta vor. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á næstunni

Reykjavíkurborg mun á næstu dögum hefja framkvæmdir á Hofsvallagötu sem ætlað er að koma til móts við gagnrýni íbúa á það hvernig staðið var að þrengingu götunnar, m.a. með flöggum, fuglahúsum og litlum steinsteyptum umferðareyjum. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fuglalíf á landbúnaðarsvæðum

Á fræðslufundi Fuglaverndar á morgun, fimmtudaginn 28. nóvember, mun Lilja Jóhannesdóttir segja frá rannsóknum sínum á fuglalífi á landbúnaðarsvæðum á Suðurlandi. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fundaði með William Hague

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í gærkvöld með William Hague, utanríkisráðherra Bretlands. Meira
27. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Geimkanína til tunglsins

Kínverjar ætla að lenda sínu fyrsta ómannaða könnunarfari á tunglinu í næsta mánuði. Farið hefur hlotið nafnið Yutu eftir kanínu sem kínverskar þjóðsögur segja að búi á yfirborði tunglsins. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Gjörbreytt landslag í Hafnarfirði

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ef gengið yrði til kosninga á morgun myndu miklar breytingar verða í bæjarstjórninni í Hafnarfirði, samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarbæ gert að afhenta afrit

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hafnarfjarðarbæ beri að afhenda gögn, lánssamning bæjarins við þýska fjármálafyrirtækið FMS Wertmanagement. Meira
27. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Heitir aðgerðum gegn glæpaverkum

Þrátt fyrir að glæpaaldan sem plagað hefur Hondúras hafi versnað á síðustu árum ásamt fátækt og atvinnuleysi virðist sem Juan Orlando Hernández, sitjandi forseti og frambjóðandi hægri manna, hafi náð endurkjöri í forsetakosningum sem fóru fram í landinu... Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Hitinn fór yfir 20 stig á Dalatanga

20,2 stiga hiti mældist á Dalatanga og 18,5 stiga hiti á Eskifirði í gær en slíkt verður að teljast nokkuð óvenjulegt í nóvembermánuði. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 412 orð

Jafnlaunaátak skilaði litlu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lítil merki eru um að jafnlaunaátak fyrri ríkisstjórnar hafi skilað sér í hærri launum til kvenna meðal félagsmanna í stéttarfélaginu Eflingu ef marka má nýjar niðurstöður Gallupkönnunar sem gerð var fyrir Flóafélögin. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð

Konur í meðferð

Ása Guðmundsdóttir verður gestur á næsta umræðukvöldi Rótarinnar, miðvikudaginn 27. nóvember, kl. 20 í Kvennaheimilinu að Hallveigarstöðum. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kristinn og Diddú með Birni og Gunnari

Söngvararnir dáðu, Kristinn Sigmundsson og Diddú, koma fram með þeim Birni Thoroddsen gítarleikara og Gunnari Hrafnssyni bassaleikara á tónleikum í Salnum á föstudagskvöldið. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Kröfurnar 555 milljarðar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lýstar kröfur í þrotabú fyrirtækja á tímabilinu frá 21. apríl 2009 til 18. nóvember á þessu ári nema um 555 milljörðum króna. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kynferðisbrot enn til rannsóknar

Mál mannsins á Þingeyri sem kærður var til lögreglu fyrir kynferðisbrot í febrúar, er enn til rannsóknar hjá lögreglunni á Ísafirði. Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum, segir í samtali við vestfirska fréttavefinn BB málið vera langt... Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Leggur til frestun á sektargreiðslum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við ákváðum á fundi nefndarinnar að leggja til frestun á gildistöku sektarákvæðis í lögunum um orkuskipti og gefa þannig olíufélögunum og þeim sem að málinu koma níu mánaða frest. Meira
27. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Lýðveldissinnar minna á sig

Lögreglan í Belfast á Norður-Írlandi hefur hert öryggisgæslu í borginni og meðal annars sett upp vegartálma til að hindra að bílsprengjur verði notaðar í kjölfar misheppnaðrar sprengjuárásar á sunnudagskvöld. Tilræðið er það fyrsta í borginni í áratug. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Meirihlutinn í Hafnarfirði héldi ekki

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið myndi meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar falla ef gengið yrði til kosninga nú. Meira
27. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Mótmælendur í Bangkok krefjast þess að Yingluck segi af sér

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þúsundir taílenskra stjórnarandstæðinga héldu áfram mótmælum utan við ráðuneytisbyggingar í höfuðborginni Bangkok í gær þrátt fyrir hert öryggislög sem sett voru í borginni á mánudagskvöld. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Nýtt aðalskipulag samþykkt í borginni

Nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík til ársins 2030 var samþykkt í borgarráði í gær með tólf atkvæðum gegn þremur. Fulltrúar allra flokka í borgarstjórn greiddu atkvæði með tillögunni en þrír fulltrúar Sjálfstæðisflokks gegn henni. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ólíkar áherslur lengi legið fyrir

„Það eru ólíkar áherslur og ólík afstaða í þessu tiltekna máli,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks aðspurður um það hvort klofningur væri innan flokksins í ljósi þess að tveir borgarfulltrúar af fimm samþykktu... Meira
27. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 74 orð

Ríkir deili auðnum

Frans páfi segir að óheftur kapítalismi sé ný ógnarstjórn í heiminum og hvetur leiðtoga heims til að berjast gegn fátækt og vaxandi misskiptingu í fyrstu svokölluðu hvatningarræðu páfa sem hann hefur samið einn. Meira
27. nóvember 2013 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Rússar beittu þrýstingi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rússnesk stjórnvöld báðu ríkisstjórn Úkraínu að fresta því að skrifa undir samkomulag við Evrópusambandið sem á að greiða leið landsins til að ganga í sambandið. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Samfélagið er ein fjölskylda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við gerum þetta til að sýna fram á að við erum ein fjölskylda hér í þessu samfélagi, að allir sitji við sama borð og geti komist á jólahlaðborð. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 332 orð

Samþykktu aðalskipulag

Hjörtur J. Guðmundsson Viðar Guðjónsson Nýtt aðalskipulag var samþykkt í borgarráði í gær með tólf atkvæðum gegn þremur. Fulltrúar úr öllum flokkum samþykktu skipulagið en þrír fulltrúar úr Sjálfstæðisflokki lýstu sig andvíga því í atkvæðagreiðslu. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 10 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá Jón Gnarr og Ástu Olgu...

Skannaðu kóðann til að sjá Jón Gnarr og Ástu... Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Skælbrosandi fulltrúar æskunnar í ballettskóla

Þessar ungu stúlkur eru nemendur við Ballett-skóla Guðbjargar Björgvins á Seltjarnarnesi. Eins og glaðbeitt andlitin gefa til kynna þá er fátt sem þeim þykir skemmtilegra en að stunda þessa gamalgrónu dansíþrótt. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sækýrnar heiðraðar

Félagar í kvennasundsveitinni Sækúnum fengu silfurmerki Sundsambands Íslands á uppskeruhátíð sambandsins, sem var haldin um helgina. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Una og Tinna leika verk fyrir John Cage

Það telst til tíðinda í flutningi samtímatónlistar að þær Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari og Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari flytja á Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20 tónverkið For John Cage eftir Morton Feldman. Meira
27. nóvember 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Öll rými full og setja þarf upp skrifstofugáma við spítalann

„Öll rými á Landspítala við Hringbraut eru fullnýtt og ómögulegt að þróa starfsemina áfram án aukins húsnæðis,“ segir á nýju yfirliti Landspítalans til heilbrigðis-ráðherra og fjárlaganefndar, þar sem lýst er brýnustu lagfæringum og... Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2013 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Glittir í gamla tíð

Margt breyttist við fall múrsins í Berlín forðum tíð. Stóru breytingarnar þekkja allir. Litlu sögurnar sem þeim tengdust voru annars eðlis. Meira
27. nóvember 2013 | Leiðarar | 194 orð

Marklaust bráðabirgðaplagg

Nýsamþykkt aðalskipulag var knúið í gegn þvert á vilja meirihluta íbúanna Meira
27. nóvember 2013 | Leiðarar | 348 orð

Tekist á um framtíð Úkraínu

ESB sýpur nú seyðið af dræmum móttökum árið 2004 Meira

Menning

27. nóvember 2013 | Tónlist | 359 orð | 4 myndir

„Hér fara allir á kostum ...“

Sýnishorn tónbókmennta frá 871 2 til 2013. Höfundur lýsir aðdáun á músík í netheimum. Meira
27. nóvember 2013 | Tónlist | 375 orð | 2 myndir

„Kuldinn getur verið einfaldlega hugarástand“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titillinn Northern Comfort vísar til þeirrar huggunar sem finna má í kuldanum. Meira
27. nóvember 2013 | Bókmenntir | 234 orð | 3 myndir

Fáránleiki hamingjunnar

eftir Börk Gunnarsson. Almenna bókafélagið 2013, 64 bls. Meira
27. nóvember 2013 | Hönnun | 158 orð | 1 mynd

Hönnunarsjóður Auroru veitir styrki

Úthlutað var úr Hönnunarsjóði Auroru í gær og fengu fimm aðilar og verkefni styrki. Alls bárust sjóðnum sjötíu umsóknir af öllum sviðum hönnunar. Meira
27. nóvember 2013 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Ræðir um nálgun í arkitektúr

Steinþór Kári Kárason arkitekt flytur í hádeginu í dag, miðvikudag, erindi í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands sem kölluð er „Sneiðmynd“. Erindið flytur hann í fyrirlestrasal A í Þverholti 11. Meira
27. nóvember 2013 | Bókmenntir | 596 orð | 3 myndir

Sátt samin við tímann

Eftir Þorstein frá Hamri. Mál og menning, 2013, 54 bls. Meira
27. nóvember 2013 | Menningarlíf | 406 orð | 3 myndir

Stungið út úr fjárhúsinu

Eftir Björn Þór Sigbjörnsson. Veröld, 2013. 288 bls. Meira
27. nóvember 2013 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Tónlist eftir Þorkel á Háskólatónleikum

Á Háskólatónleikum í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12.30, verða flutt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson tónskáld. Meira
27. nóvember 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Útsvarið of erfitt – líka fyrir Villa

Það er vandasamt verk að halda úti sama sjónvarpsþættinum ár eftir ár. Spurningaþátturinn Útsvar á RÚV er núna á sínu sjöunda tímabili og hafa nokkrar breytingar verið gerðar; skipt um dómara og spurningaleiki en spyrlar eru þeir sömu. Meira
27. nóvember 2013 | Myndlist | 642 orð | 3 myndir

Vídeófrumkvöðlar

Til 19. janúar 2014. Opið alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 20. Aðgangur 1.200 kr. Námsmenn 25 ára og yngri: 600 kr. Hópar 10+ 700 kr. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort 3.300 kr. Sýningarstjóri: Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Meira

Umræðan

27. nóvember 2013 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Að þekkja sögu sína

Ég heyri stundum kvartað yfir því að á fjölmiðlunum okkar sé varla sála sem muni fimm ár aftur í tímann, hvað þá lengra. Þetta eru auðvitað ýkjur. Meira
27. nóvember 2013 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Bótasvik – tjón okkar allra

Eftir Söru Lind Guðbergsdóttur: "Áætlaður sparnaður vegna eftirlits með bótagreiðslum árið 2012 nam 572.160.914 kr." Meira
27. nóvember 2013 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Endanleg leiðrétting gengislána – hvenær og hvernig?

Eftir Arinbjörn Sigurgeirsson: "Gengistryggðu lánin eru með réttu óverðtryggð, með upphaflegum vöxtum allan lánstímann, sem lækkar höfuðstólinn í nútíð og greiðslubyrðina í framtíð." Meira
27. nóvember 2013 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Fólk kýs „gamla góða“ Sjálfstæðisflokkinn

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Flokkur sem talar skýrt fyrir frelsi einstaklingsins og öflugu atvinnulífi stétt með stétt." Meira
27. nóvember 2013 | Aðsent efni | 269 orð | 2 myndir

Jafnræði í skólastarfi

Eftir Maríu Grétarsdóttur: "Í Garðabæ er frjálst val um grunnskóla og því mikilvægt að hverjum skóla séu búin sambærileg rekstrarskilyrði." Meira
27. nóvember 2013 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Tveir skýrir valkostir

Eftir Óla Björn Kárason: "Lækkun skulda ríkissjóðs skiptir því landsmenn gríðarlega miklu og fátt mun hafa meiri áhrif á lífskjör á komandi árum." Meira
27. nóvember 2013 | Velvakandi | 129 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Búsetuform barna Alveg finnst mér það merkilegt að árið 2013 eru til börn sem búa á tveimur heimilum en mega aðeins vera skráð með eitt lögheimili með tilheyrandi réttindum fyrir það foreldri sem þar býr. Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2013 | Minningargreinar | 3885 orð | 1 mynd

Jóna Hafsteinsdóttir

Jóna Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1943. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hömrum, Mosfellsbæ, 16. nóvember 2013. Jóna var dóttir hjónanna Hafsteins Ólafssonar, f. 31. ágúst 1915, d. 19. nóvember 1987, og Steinunnar L. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2013 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Pétur Rósberg Kristjánsson

Pétur Rósberg Kristjánsson fæddist á Litluvöllum í Bárðardal 12. september 1937. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Engilráð Anna Ólafsdóttir, f. 23. mars 1903 á Dúki í Sæmundarhlíð, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2013 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Róbert Magnús Fjeldsted

Róbert Magnús Fjeldsted fæddist 27. nóvember 1996. Hann lést 27. september 2013. Útför Róberts fór fram frá Grundarfjarðarkirkju 12. október 2013. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2013 | Minningargreinar | 4992 orð | 1 mynd

Sigríður Þórdís Þorláksdóttir

Sigríður Þórdís Þorláksdóttir, fæddist í Háagerði í Svarfaðardal 11. febrúar 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 16. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Herdís Jónsdóttir, f. á Kirkjubóli í Skutulsfirði 30.9. 1881, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Efla tækniþekkingu

Reiknistofa bankanna og Skema hafa ýtt úr vör sjóði sem ber nafnið Forritarar framtíðarinnar. Hlutverk sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins. Meira
27. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Hækka þarf lífeyrisaldur um tvö til fjögur ár

Ljóst er að hækka þarf lífeyrisaldur, skerða réttindi eða hækka iðgjöld vegna hærri lífaldurs. Þetta segir Björn Z. Ásgrímsson, sérfræðingur á greiningarsviði Fjármálaeftirlitsins, í nýjasta hefti Fjármála, vefrits eftirlitsins. Meira
27. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 3 myndir

Hækkun launa umfram 4-6% dregur úr kaupmætti

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hækkun launa hér á landi umfram 4-6% er líkleg til að draga úr kaupmætti til lengri tíma. Meira
27. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Mesti vöxturinn er hér á landi

Flest lönd í Evrópu njóta fjölgunar í komu ferðamanna miðað við fyrri ár en vöxtur í ferðaþjónustu er þó hvergi meiri en á Íslandi það sem af er ári. Þetta kemur fram í nýrri ársfjórðungsskýrslu Evrópska ferðamálaráðsins (ETC). Meira
27. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Nýr framkvæmdastjóri

Guðrún Ó. Blöndal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Verðbréfaskráningar Íslands . Hún gegndi stöðu framkvæmdastjóra Arion verðbréfavörslu (síðar Verdis) allt frá stofnun árið 2002 til ársins 2012 er fyrirtækið var sameinað Arion banka. Meira
27. nóvember 2013 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Verkís og Landsvirkjun með verkefni í Tansaníu

Verkís og Landsvirkjun Power hafa samið við orkumálastofnun Noregs (NVE) um að veita orkufyrirtækinu Tanesco í Tansaníu ráðgjöf. Meira

Daglegt líf

27. nóvember 2013 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Endurskoðun hugtaksins sjálfbær þróun

Einn höfunda skýrslunnar Takmörk vaxtar eða Limits to Growth sem kom út árið 1972 er nú staddur hér á landi. Dr. Dennis Meadows er prófessor í kerfisstjórnun og einn af stofnendum Balatonhópsins. Meira
27. nóvember 2013 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

... fræðist um Þórberg

Pétur Gunnarsson rithöfundur hefur skrifað tvær frábærar bækur um skáldið Þórberg Þórðarson. Meira
27. nóvember 2013 | Daglegt líf | 703 orð | 3 myndir

Minna rusl á Everest en fólk heldur

Ed Viesturs er rúmlega fimmtugur Bandaríkjamaður. Hann hefur klifið hæsta fjall heims, Mount Everest, ellefu sinnum og komist á toppinn sjö sinnum. Á meðal fjallgöngumanna er hann lifandi goðsögn og standa fáir honum jafnfætis. Meira
27. nóvember 2013 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Snyrtivörur frá Sif Cosmetics slá í gegn í Suður-Afríku

Í umfjöllun fréttastofu CNBC Africa um afkomu snyrtivörukeðjunnar Imbalie Beauty kemur fram að keðjan hafi verið rekin með tæplega 25% hagnaði á síðasta ári. Meira
27. nóvember 2013 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Ævintýraleg tölfræði ofurhuga

Það getur verið gagnlegt að skoða tölfræði um það hversu margir framkvæma hið ótrúlega. Tölfræðina getur þó reynst snúið að finna en á síðunni www.adventurestats.com má sjá hversu margir hafa gert háskalega hluti. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. g3 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bg2 g6 4. 0-0 Bg7 5. d3 0-0 6. Rbd2 c5 7. c4 Rc6...

1. g3 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bg2 g6 4. 0-0 Bg7 5. d3 0-0 6. Rbd2 c5 7. c4 Rc6 8. Hb1 dxc4 9. Rxc4 Be6 10. a3 Hc8 11. Rg5 Bd5 12. Bh3 Bxc4 13. dxc4 Dxd1 14. Hxd1 Hcd8 15. Be3 h6 16. Rf3 Re4 17. Rd2 Rxd2 18. Hxd2 Hxd2 19. Bxd2 Hd8 20. Be1 Rd4 21. Kf1 Rb3 22. Meira
27. nóvember 2013 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

Allir fengu poka frá bænum

Seltjarnarnesbær var fyrstur bæjarfélaga á landinu til að dreifa margnota innkaupapokum til allra bæjarbúa, að því er fram kemur á vefsíðu sveitarfélagsins. Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 8 orð

Á morgun

Næsti viðkomustaður 100 daga hringferðar Morgunblaðsins verður... Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 201 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 19. nóvember var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 19. nóvember var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 35 para. Meðalskor var 312 og efstu pör í N/S: Albert Þorsteinss. – Jórunn Kristinsd. Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Brynjar Már Guðmundsson

30 ára Brynjar ólst upp í Kópavogi, er þar búsettur og hefur lengst af starfað við barnaskóla og verkstjórn við unglingavinnu. Bræður: Kristján Geir Guðmundsson, f. 1973, flugþjónn, og Unnar Þór Guðmundsson, f. 1975, leigubílstjóri. Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 270 orð | 2 myndir

Eftirspurn eftir plássi í höfninni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Einar Árnason

Einar Árnason, alþingismaður, ráðherra og formaður Sambands íslenskra samvinnufélaga, fæddist á Hömrum í Eyjafirði 27.11. 1875. Hann var sonur Árna Guðmundssonar, bónda á Hömrum í Eyjafirði, og k.h., Petreu Sigríðar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Elsta húsið á Seltjarnarnesi

Nesstofa er elsta hús Seltjarnarness og reyndar eitt það elsta á landinu. Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 810 orð | 3 myndir

Endalaus uppspretta hugsana og pælinga

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness var stofnað 1976 í kringum stærsta stjörnusjónauka landsins sem er staðsettur í Valhúsaskóla. Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Fullorðnir og börn læra ballett á Eiðistorgi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ballettnám er ekki bara fyrir börn og unglinga. Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Garðabær Viktor Berg fæddist 27. mars. Hann vó 3.950 g og var 52 cm...

Garðabær Viktor Berg fæddist 27. mars. Hann vó 3.950 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Natalía Stefánsson og Stefán Elí Stefánsson... Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sara Elena fæddist 10. mars kl. 1.47. Hún vó 3.375 g og...

Hafnarfjörður Sara Elena fæddist 10. mars kl. 1.47. Hún vó 3.375 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Tanja Bryndís og Moses... Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 289 orð | 2 myndir

Hönnuður á heimaslóðum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2013 í janúar síðastliðnum. Hún er fædd og uppalin á Nesinu og flutti þangað aftur 2010 eftir 15 búsetu erlendis, þar sem hún vann m.a. Meira
27. nóvember 2013 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Kláraði hálfa maraþonið fyrir afmælið

Ingólfur Örn Arnarson, verkfræðingur hjá Eflu, hefur haft áhuga á útivist frá því hann var í skátunum „í gamla daga“. Meira
27. nóvember 2013 | Í dag | 48 orð

Málið

Sögnin að inna þýðir m.a. að gjalda eða launa . Að eiga e-m gott upp að in na merkir að eiga e-m gott að gjalda , standa í þakkarskuld við e-n. En þetta tíðkast líka með annarri sögn: unna – að eiga e-m gott upp að unna... Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurpáll Pálsson

40 ára Sigurpáll ólst upp á Akureyri, er þar búsettur og hefur verið vörubifreiðastjóri frá árinu 2000.. Systir: Hafdís Pálsdóttir, f. 1963, starfsmaður við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Foreldrar: Sigurrós Jónsdóttir, f. 1939, fyrrv. Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 534 orð | 4 myndir

Sjómennska, verslun og nú lögfræðistörf

Guðni fæddist í Reykjavík 27.11. 1973 og bjó þar lengst af í Seljahverfinu í Breiðholti og í Foldahverfi í Grafarvogi. Þá dvaldi hann á Svelgsá í Helgarfellssveit hjá Bjarna Ragnari Guðmundssyni og Ólöfu Brynju Sveinsdóttir, sumrin 1981-84. Meira
27. nóvember 2013 | Í dag | 308 orð

Strengir í ljóðahörpu líffræðings

Dr. Sturla Friðriksson er gott skáld og skemmtilegt, m.a. fyrir þá sök að hann hefur gert víðreist og hvarvetna sett saman stöku eða ort limru. Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 162 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurbjörg Siggeirsdóttir 85 ára Christhild Friðriksdóttir Sigríður Kristjánsdóttir Stefán Hallgrímsson 80 ára Leifur Þorsteinsson Margrét Magnúsdóttir Sigurður Guðberg Helgason 75 ára Ásta Þórey Hannesdóttir Baldvin Erlendsson Edda Júlía... Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 889 orð | 2 myndir

Um 650 á biðlista hjá Golfklúbbi Ness

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Við erum gjörsamlega sprungnir,“ segir Ólafur Ingi Ólafsson, formaður Nesklúbbsins, um fjölda klúbbfélaga en þeir eru í dag 670. Um 650 eru á biðlista. Meira
27. nóvember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Valgerður V. Þráinsdóttir

40 ára Valgerður ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk prófum frá MK og er nú húsfreyja og farðari. Dætur: Sigurdís Rós, f. 1997, og Vigdís Rós, f. 2006. Foreldrar: Alda Viggósdóttir, f. 1945, ritari á Útvarpi Sögu og fyrrv. Meira
27. nóvember 2013 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Víkverji kann að meta Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanema. Skrekkur var fyrst haldinn 1990 og má því segja að hefð sé komin á keppnina. Keppnin hleypir miklu lífi í starf þeirra skóla, sem taka þátt í henni. Meira
27. nóvember 2013 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. nóvember 1956 Vilhjálmur Einarsson, 22 ára háskólanemi, vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu. Hann stökk 16,25 metra og var það Íslandsmet, Norðurlandamet og jafnframt Ólympíumet í nokkrar mínútur. 27. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2013 | Íþróttir | 655 orð | 2 myndir

Aftur líf við Kyrrahafið

NBA Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það er ekki tekið út með sældinni að vera körfuboltaaðdáandi við Kyrrahafið í norðvesturhluta Bandaríkjanna. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Björninn sá aldrei til sólar gegn Víkingum

Í Egilshöll Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Chelsea skreið áfram þrátt fyrir tap í Basel

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jack Wilshere sá um að tryggja Arsenal 2:0 sigur gegn Marseille þegar liðin áttust við í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Eftir 6:0-rassskellinn sem Tottenham fékk um helgina á Etihad-vellinum...

Eftir 6:0-rassskellinn sem Tottenham fékk um helgina á Etihad-vellinum gegn Manchester City hljóta enskir stuðningsmenn liðsins og sparkspekingar þar í landi að sjá það svart á hvítu að Gylfi Þór Sigurðsson á að eiga fast sæti í byrjunarliði... Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 613 orð | 2 myndir

Engin örvænting

fótbolti guðmundur hilmarsson gummih@mbl.is „Menn voru skiljanlega hálf-lamaðir inni í búningsklefa eftir leikinn og það var ekki mikið talað. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Erfitt að vinna þegar markið lekur

ÍR hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og situr í 6. sæti deildarinnar með átta stig en liðið fór vel af stað og vann fjóra af fyrstu sex leikjum sínum. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Fylkismenn skoða Nielsen

Daninn Dennis Nielsen sem lék með liði BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Fylkis á næstu dögum en netmiðillinn fotbolti.net greindi frá þessu í gær. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Íshokk karla: Björninn – Víkingar 1:8 Víkingar -...

Íshokk karla: Björninn – Víkingar 1:8 Víkingar - Mörk/stoðsendingar: Ben DiMarco 2/5 Andri Freyr Sverrisson 2/1 Gunnar Darri Sigurðsson 1/1 Ingvar Þór Jónsson 1/1 Jóhann Leifsson 1/0 Stefán Hrafnsson 1/0 Björn Jakobsson 0/1 Sigurður Reynisson 0/1... Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 222 orð

Júdófólk sópaði að sér verðlaunum

Vaskur hópur íslenskra ungmenna kom heim með 13 verðlaun; fimm gull, þrjú silfur og fimm brons frá alþjóðlegu júdómóti í Hilleröd í Danmörku um síðustu helgi. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 205 orð

Keppnisgreinum á ÓL fjölgað?

Þjóðverjinn Thomas Bach, sem kjörinn var forseti Alþjóða ólympíunefndarinnar í sumar, segir að verið sé að endurskoða nær allt í kringum framkvæmd Ólympíuleika. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 295 orð | 3 myndir

Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson reiknar ekki með að spila meira...

Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson reiknar ekki með að spila meira með Midtjylland, efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, á þessu ári. Eyjólfur gekk í raðir Midtjylland frá SönderjyskE í sumar en var þá meiddur í mjöðm. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: TM-höllin: Keflavík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: TM-höllin: Keflavík – Njarðvík 19.15 Grindavík: Grindavík – Hamar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Schenke-höllin: Haukar – Valur 19. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Lærisveinar Dags efstir

Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin skutust á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

María með besta árangurinn

María Guðmundsdóttir náði aftur bestum árangri íslenska landsliðsfólksins í alpagreinum sem keppti á móti í svigi í Geilo í Noregi í gær. María varð í 5. sæti á móti á sama stað í fyrradag en hún endaði í 6. sæti í dag. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-riðill: Basel – Chelsea 1:0 Mohamed Salah...

Meistaradeild Evrópu E-riðill: Basel – Chelsea 1:0 Mohamed Salah 87. Steaua Búkarest – Schalke 0:0 Staðan: Chelsea 530211:39 Basel 52215:48 Schalke 52124:67 Steaua Búkarest 50322:93 F-riðill: Arsenal – Marseille 2:0 Jack Wilshere 1. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Boston 86:96 Indiana – Minnesota...

NBA-deildin Charlotte – Boston 86:96 Indiana – Minnesota 98:84 Detroit – Milwaukee 113:94 Miami – Phoenix 107:92 Memphis – Houston 86:93 Dallas – Denver 96:110 San Antonio – New Orleans 112:93 Utah –... Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Rúrik tæpur fyrir leikinn í Tórínó í kvöld

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason, leikmaður danska liðsins FC Köbenhavn, er tæpur fyrir leik sinna manna gegn Ítalíumeisturum Juventus en liðin eigast við í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í kvöld. Meira
27. nóvember 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þýskaland Bergischer – Füchse Berlin 25:36 • Björgvin Páll...

Þýskaland Bergischer – Füchse Berlin 25:36 • Björgvin Páll Gústavsson leikur í marki Bergischer. Arnór Þór Gunnarsson er leikmaður liðsins en er frá keppni vegna meiðsla fram í miðjan desember. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.