Greinar þriðjudaginn 24. desember 2013

Fréttir

24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

80 milljónir í styrki frá Samherja

Baksvið Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Útgerðarfyrirtækið Samherji á Akureyri afhenti rúmlega 80 milljónir króna í ýmsa styrki til íþrótta- og tómstundastarfs og annarra samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu um helgina. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Árborg rekin með hagnaði

Árborg | Rekstrarafgangur verður af rekstri A- og B-hluta Sveitarfélagsins Árborgar árið 2014 upp á um 78 milljónir króna samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun. Er það fjórða árið í röð sem afgangur er af samstæðunni allri. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

„Þetta eru erfiðustu jólin hingað til“

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta eru erfiðustu jólin hingað til. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 934 orð | 2 myndir

Byrjar prestskap í Bláu kirkjunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Jólaguðspjallið er falleg saga en að skrifa prédikun fyrir aðfangadagskvöld er mikil áskorun,“ segir sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir, prestur á Seyðisfirði. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 477 orð | 6 myndir

Faðmlög, kossar og gæsahúð

Texti: Viðar Guðjónsson Ljósmyndir: Ómar Óskarsson Víða mátti heyra innileg hlátrasköll fólks sem vappaði niður Laugaveg á Þorláksmessukvöld. Gamlir bekkjarfélagar, strákarnir úr boltanum og stelpurnar úr saumó hittust þar á förnum vegi. Meira
24. desember 2013 | Erlendar fréttir | 213 orð

Ferskvatn undir Grænlandsís

Vísindamenn hafa uppgötvað geysimikla hvelfingu með á að giska 140 milljörðum tonna af ferskvatni á um 70 þúsund ferkílómetra svæði undir ísnum á Grænlandi, að sögn BBC. Meira
24. desember 2013 | Erlendar fréttir | 204 orð

Fleiri sardínur í dósina?

Flugfélög víða um heim hafa undanfarna tvo áratugi minnkað sætabilið í vélum sínum að jafnaði um 10%, úr 34 tommum í 30-32 tommur, og veldur þetta vaxandi núningi og deilum milli farþega, að sögn New York Times. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út föstudaginn 27. desember nk. Að venju verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir jóladagana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Frostið setti verkið úr skorðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Framkvæmdir við Hverfisgötu, sem átti að ljúka nú um miðjan desember, hafa dregist á langinn, meðal annars vegna frosts. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gaf skólanum nýtt hljóðkerfi

Mikill fengur barst sveitarfélaginu Árneshreppi og ekki síst Finnbogastaðaskóla þegar Kristján Andri Guðjónsson, útgerðarmaður á Ísafirði, kom færandi hendi með nýtt hljóðkerfi sem sett verður upp í félagsheimilinu í Trékyllisvík. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gáfu VMA 20 millj.

Samherji, Slippurinn og Kælismiðjan Frost afhentu Verkmenntaskólanum á Akureyri 20 milljónir króna að gjöf, til kaupa á kennslutækjum fyrir málm- og véltæknisvið skólans. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Gerir úttekt á skipulagi þróunarsamvinnu

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur falið Þóri Guðmundssyni að gera úttekt á skipulagi og fyrirkomulagi þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð með það að markmiði að efla árangur og skilvirkni í málaflokknum. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gleðileg jól

Fjölmargir grunnskólar landsins hafa í desember sett upp helgileikinn og hér má sjá þau Ástu Skúladóttur, Kamillu Ósk Andrésdóttur, Iker Farid Zambrano Ortiz og Hjördísi Freyju Kjartansdóttur, nemendur í þriðja bekk í Laugarnesskóla, í vel þekktum... Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Gott að fá flatkökur um jólin

Atli Vigfússon Laxamýri „Þar sem amma mín mun ekki baka fleiri flatkökur, þá fannst mér að það yrðu ekki jól nema að það yrði flatbrauð á borðum um hátíðirnar. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Grunaður um manndráp 2009

Hæstiréttur Íslands úrskurðaði í gær litháskan karlmann í farbann til 6. janúar vegna gruns um manndráp í Litháen í janúar 2009. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst framsalsbeiðni frá ríkissaksóknara Litháens hinn 29. Meira
24. desember 2013 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Halda áfram að mótmæla í Kíev

Úkraínskur stjórnarandstæðingur með dóttur sína í búðum á Sjálfstæðistorginu í Kíev í gær. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Helgihald um jólin

Á sjötta hundrað messur og helgistundir verða í þjóðkirkjunni um allt land á jólum og áramótum. Í þéttbýli og víða í dreifbýli er sunginn aftansöngur kl. 18 þegar jólin ganga í garð. Á jólanótt eru víða sungnar miðnæturmessur auk hátíðarmessu á jóladag. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

HÍ og LbhÍ í eina sæng

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri verður mjög líklega sameinaður Háskóla Íslands á næsta ári, að sögn Ágústs Sigurðssonar, rektors Landbúnaðarháskólans. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hugsanlegt að Hjallastefnan taki við

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við bæjarráð að skoðað verði að Hjallastefnan ehf. taki við rekstri leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði. Þetta kemur fram á vef Bæjarins besta. Á fundi nefndarinnar, sem haldinn var 18. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hækka en ekki nógu mikið

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um hækkun á gjaldskrá bréfpósts innan einkaréttar sem nemur 9% en Íslandspóstur hafði farið fram á allt að 32% hækkun. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

Jólafagnaður Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Fagnaðurinn hefst að venju með borðhaldi kl. 18. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð | 10 myndir

Jólagleði um borg og bý

Í aðdraganda jóla er efnt til fjölda hátíðartengdra viðburða um borg og bý fyrir börn, fullorðna og alla fjölskylduna. Allir eiga þeir tvennt sameiginlegt utan jólaþemans, að heiðursgestir eru einn eða fleiri jólasveinar Grýlusynir. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Kirkjan notar ekki Þorláksbúð í Skálholti

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tilgátuhúsið Þorláksbúð í Skálholti er ekkert notað af kirkjunni. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Kveikt í flestum bálköstum á sama tíma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eins og undanfarin ár verða 14 viðurkenndar brennur á höfuðborgarsvæðinu á gamlárskvöld og að auki verður kveikt í einni um miðjan dag þennan síðasta dag ársins. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Kærleikur og múrbrjótur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Líknar- og mannúðarmál eru gjarnan í sviðsljósinu í aðdraganda jóla en þeim er að sjálfsögðu sinnt allt árið. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 9 myndir

Laun gátu ekki hækkað meira

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það var ekki svigrúm til meiri launahækkana en samið var um á almennum vinnumarkaði, enda er ekki innistæða fyrir mikilli styrkingu kaupmáttar. Um þetta eru viðmælendur Morgunblaðsins sammála. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lenti á sjónum og beið eftir betra veðri

SMS-skeyti sem bárust frá GSM-sendi sem komið var fyrir á heiðagæsinni Herði hafa veitt nýjar upplýsingar um farflug heiðagæsa. Hörður lagði upp frá Íslandi í september en lenti í mótvindi, rigningu og þoku. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð

Læknavaktin opin yfir hátíðarnar

Læknavaktin sinnir að venju vaktþjónustu yfir jólin. Opið er fyrir móttöku og heimavitjanir og sólarhringsþjónusta er í faglegri símaráðgjöf alla hátíðisdagana. Læknavaktin er til húsa á Smáratorgi 1 í Kópavogi. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lögregla fylgist með umferðinni

Ríkislögreglustjóri stendur í samvinnu við lögreglustjórana á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og á Selfossi fyrir sérstöku umferðareftirliti yfir hátíðirnar. Meira
24. desember 2013 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Miskunnsemin bönnuð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrirspurn hefur verið lögð fram á ítalska þinginu vegna máls liðsforingja í varaliði hersins er kom fyrir herrétt í liðinni viku fyrir að hafa brotið reglur og bjargað lífi deyjandi kattar, að sögn Guardian. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Norðanátt svo langt sem augað eygir

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Búist er við norðanhvassviðri um allt land í dag, en snjókoma verður aðallega á norðurhluta landsins að sögn Teits Arasonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Meira
24. desember 2013 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Óttast borgarastyrjöld í S-Súdan

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikil spenna ríkir nú í Suður-Súdan en stjórnarher landsins býr sig undir að ráðast inn í bæinn Bor sem er undir stjórn uppreisnarmanna, að sögn Salva Kiir forseta í gær. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Pantaði 25 kg af skötu í Reykjavík fyrir veislu í Manitoba í Kanada

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarin ár hafa Íslendingar á Gimli í Kanada gert sér dagamun á Þorláksmessu og borðað saman kæsta skötu. Meira
24. desember 2013 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Pussy Riot-konur frjálsar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Liðskonur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, Nadezhda Tolokonníkova og María Aljokhína, voru í gær látnar lausar úr fangelsi en þær fengu báðar sakaruppgjöf í Rússlandi í síðustu viku. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Rauði krossinn á vakt yfir hátíðirnar

Fjölmargir sjálfboðaliðar og starfsmenn Rauða krossins eru að störfum yfir hátíðirnar líkt og aðra daga. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Samkeppni um mannvirki í Úlfarsárdal

Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands efna til opinnar hönnunarsamkeppni um nýjan skóla, menningarmiðstöð og íþróttaaðstöðu í Úlfarsárdal. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Samningurinn bindur félögin enn

Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Sjö félög innan Starfsgreinasambands Íslands skrifuðu ekki undir kjarasamning sambandsins um helgina, en fimm þeirra hafa opinberlega lýst andstöðu sinni við samninginn. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 6 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá tindabikkjumyndband...

Skannaðu kóðann til að sjá... Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Styttu af Chinmoy hafnað

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur hafnað málaleitan Sri Chinmoy-miðstöðvarinnar um að reisa 13,35 metra háa styttu af honum við Esjuna. Forsvarsmenn miðstöðvarinnar eru hins vegar ekki af baki dottnir. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð

Svigrúmið fullnýtt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meiri launahækkanir en samið var um í nýjum kjarasamningum á almennum vinnumarkaði hefðu ekki skilað meiri styrkingu kaupmáttar. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tindabikkjan er fínni fiskur en hún er látin kæsast þangað til maður varla getur andað

Fiskbúðin Hafberg við Gnoðarvog í Reykjavík seldi á bilinu tvö og hálft til þrjú tonn af skötu síðustu dagana fyrir jól, sem er svipað magn og undanfarin ár. Þar er hefð fyrir því að halda skötuveislu á Þorláksmessu. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tíu gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna í Firðinum

Tíu frambjóðendur gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014, en prófkjörið fer fram þann 1. febrúar næstkomandi. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 764 orð | 3 myndir

Tæknivæddar gæsir senda SMS

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heiðagæsir með GPS og GSM sem senda SMS í gríð og erg! Þetta eru ekki framtíðarórar úr vísindaskáldsögu heldur bláköld staðreynd úr samtímanum. Dr. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Töluvert óöryggi að næturlagi

Um 85% svarenda sögðust ánægð með þá þjónustu sem þau hefðu fengið í samskiptum við lögregluna í ár, samanborið við 67% árið á undan. Meira
24. desember 2013 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Undirbúa jól í Surabaya

Hótelstarfsmaður, klæddur jólasveinabúningi, lætur sig síga niður eftir hlið hússins en hann færði börnum í milljónaborginni Surabaya í Indónesíu jólagjafir í gær. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Viðvarandi vandamál að ekið sé yfir leiði

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ítrekað hefur verið ekið yfir leiði í Fossvogskirkjugarði að sögn Þorgeirs Adamssonar, garðyrkjustjóra Kirkjugarða Reykjavíkur. Meira
24. desember 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ætlar að rækta kanínur og selja kjötið

„Nú þegar er kominn ræktunarstofn, 50 til 60 kanínur. Þær dafna vel og næsta sumar ættum við að verða komin með 1.500 sláturdýr,“ segir Birgit Kositzke, kanínubóndi í Húnaþingi vestra. Sláturhús SKVH á Hvammstanga fékk í sl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2013 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Óskemmtileg yfirboð

Það er léttur leikur við kjarasamningagerð að stilla sér upp og yfirbjóða aðra. Það er að vísu rétt að staða verkalýðshreyfingarinnar er þannig á Íslandi að beiti hún öllu afli sínu þá stendur fátt fyrir. Meira
24. desember 2013 | Leiðarar | 632 orð

Vertu nú hér, minn kæri

Jólin ganga í garð þegar skammdegið er mest Meira

Menning

24. desember 2013 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

12 Years a Slave og Yeezus bestar

12 Years a Slave eftir leikstjórann Steve McQueen er besta kvikmynd ársins 2013, skv. úttekt vefjarins Metacritic. Á honum er tekin saman gagnrýni ýmissa bandarískra fjölmiðla og nokkurra breskra, um plötur, kvikmyndir, sjónvarpsþætti o.fl. Meira
24. desember 2013 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

1,5 milljarða króna tap hjá von Trier

Tap af seinustu fjórum kvikmyndum Lars von Trier, eins af þekktustu og umdeildustu kvikmyndaleikstjórum Dana, nemur um 68 milljónum danskra króna, tæpum 1,5 milljörðum íslenskra króna, skv. frétt á vef dagblaðsins Politiken. Meira
24. desember 2013 | Leiklist | 938 orð | 2 myndir

„Ég verð örugglega tekinn af lífi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég verð örugglega tekinn af lífi fyrir að koma með svona ófullburða, gamalt leikrit á fjalirnar, en ég hef bara svo gaman af því að segja gamlar sögur. Meira
24. desember 2013 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

„Stórfenglegur dans...“

Hópur íslenskra listamanna kom á dögunum fram á Nordwind-hátíðinni í Þýsskalandi, en hún var haldin í Berlín, Hamburg og Dresden. Meira
24. desember 2013 | Kvikmyndir | 84 orð | 2 myndir

Frosið toppsæti

Disney-teiknimyndin Frosinn vermir fyrsta sæti bíólistans aðra vikuna í röð, jólamynd fyrir alla fjölskylduna með nóg af snjó og fallegum boðskap. Í öðru sæti er gamanmyndin Anchorman 2: The Legend Continues , framhald hinnar gríðarvinsælu Anchorman . Meira
24. desember 2013 | Tónlist | 308 orð | 3 myndir

Í upphafi var myrkur

Músík í ljósvaka Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Sýnishorn tónbókmennta frá 871 2 til 2013. Höfundur lýsir aðdáun á músík í netheimum. Það var myrkur á Betlehemsvöllum! Alvaldið skóp allt – fyrst myrkur – og ljós og vetrarbrautir. Meira
24. desember 2013 | Bókmenntir | 335 orð | 3 myndir

Merkur kafli Helenu í tónlistarsögunni

Eftir Óskar Þór Halldórsson. Hólar, 2013. 256 bls. Meira
24. desember 2013 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Munum að þakka fyrir á jólunum

Í barnæsku var mikill spenningur eftir jólamyndinni á aðfangadag. Liður í hefð hjá fjölskyldunni var að koma sér vel fyrir upp í sófa seint um kvöld og horfa á jólamynd. Það er gott að halda í góðar hefðir og hyggst ég halda í þessa. Meira
24. desember 2013 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Myndir af mannlífi í Reykjavík í bók Ólafs

Skáldaspegill er heiti nýrrar endurminningabókar Ólafs Ormssonar, þriðja bindi í sögu þar sem fyrri bindin nefnast Ævintýraþorpið og Byltingarmenn og bóhemar . Meira
24. desember 2013 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Skálmeldingar tóku við gullplötu í RÚV

Víkingamálmssveitin Skálmöld fékk afhenta gullplötu í höfuðstöðvum RÚV föstudaginn sl. fyrir aðra breiðskífu sína, Börn Loka , sem hefur selst í yfir 5.000 eintökum. Meira
24. desember 2013 | Tónlist | 524 orð | 1 mynd

Sköpunargleðin kom á elliárunum

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
24. desember 2013 | Kvikmyndir | 333 orð | 1 mynd

Stórmyndir á annan í jólum

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar annan í jólum og eru þær af dýrari gerðinni, enda jólamyndir bíóhúsanna. The Hobbit: The Desolation of Smaug Önnur kvikmyndin í þríleik leikstjórans Peters Jacksons um Hobbitann, byggð á sígildri sögu J.R.R. Tolkien. Meira

Umræðan

24. desember 2013 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Árangurinn er almennings

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Við förum inn í nýja árið með lægri skatta, sanngjarnar lausnir til skuldalækkunar, nýja samninga á vinnumarkaði og betri ríkisrekstur og forgangsröðun í þágu þess sem mestu máli skiptir." Meira
24. desember 2013 | Bréf til blaðsins | 155 orð | 1 mynd

Hin fyrstu jól

Frá Sigurði Rúnari Ragnarssyni: "Hin fyrstu jól, Guð birti sína gjörð, og gaf oss frið sem búum þessa jörð. Hann fögnuð sendi fjárhirðum um nótt, sem fjárins gættu þegar allt var hljótt. Þeim birtist sýn sem fegurð fegri var. Þeim fagur söngur ómar alls staðar." Meira
24. desember 2013 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Smáhugvekja um gleði og verki

Eftir Jón Hlöðver Áskelsson: "Ég hef líka upplifað, að þjáningar og verkir í ýmsum hlutum líkamans hafa horfið um sinn og þá allt í einu fer sólin að ljóma á himni sálarinnar." Meira
24. desember 2013 | Velvakandi | 138 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Innkaupakerrur með sál Sem fastakúnni í Hagkaupum á Eiðistorgi þá segi ég farir mínar ekki sléttar. Árum saman versluðum við Þorvaldur þar saman áður en hann lagðist til sinnar hinstu hvíldar fyrir skömmu. Meira

Minningargreinar

24. desember 2013 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Anika Helgadóttir

Anika Helgadóttir fæddist í Reykjavík 26. júní 1995. Hún lést á Barnaspítala Hringsins 13. desember 2013. Útför Aniku fór fram í Árbæjarkirkju 20. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Davíð Guðmundsson

Davíð Guðmundsson fæddist á Litla-Sandi á Hvalfjarðarströnd 30. desember 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 7. desember 2013. Útför Davíðs fór fram frá Bústaðakirkju 18. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Guðbjörg Elínborg Sigvaldadóttir

Guðbjörg Elínborg Sigvaldadóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. desember 2013. Guðbjörg var jarðsungin frá Fríkirkjunni 10. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Guðlaug Rósa Gunnlaugsdóttir

Guðlaug Rósa Gunnlaugsdóttir fæddist 9. mars 1929 á Kvíabekk í Ólafsfirði. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. desember 2013. Útför Guðlaugar fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 14. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Hafliði Alfreð Karlsson

Hafliði Alfreð Karlsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1953. Hann lést 6. desember 2013. Útför Hafliða fór fram frá Árbæjarkirkju 17. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Jakob Albertsson

Jakob Albertsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember 2013. Útför Jakobs fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 17. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Magnús Birgir Kristinsson

Magnús Birgir Kristinsson sölumaður fæddist 2. nóvember 1945 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 14. desember 2013. Foreldrar hans voru Kristinn Enok Guðmundsson, f. 1.5. 1922, d. 13.12. 2007, og Sigurrós Inga Hannea Gunnarsdóttir, f. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Margrét Vilmundardóttir

Margrét Vilmundardóttir fæddist á Mófellsstöðum í Skorradal 12. nóvember 1926. Hún lést aðfaranótt laugardagsins 30. nóvember 2013. Útför hennar fór fram frá Hvanneyrarkirkju 14. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Steinþóra Þórisdóttir

Steinþóra Sigríður Þórisdóttir fæddist á Húsavík 3. apríl 1926. Hún lést á Grund 8. desember 2013. Útför Steinþóru var gerð frá Dómkirkjunni 17. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Valdís Gunnarsdóttir

Valdís Regína Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. desember 2013. Útför Valdísar var gerð frá Hallgrímskirkju 18. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2013 | Minningargreinar | 2460 orð | 1 mynd

Þorkell Jóhannesson

Þorkell Jóhannesson fæddist 30. september 1929. Hann lést 15. desember 2013. Kjörforeldrar hans voru Jóhannes Sófus Jónsson gjaldkeri, f. 13.8. 1901, d. 27.10. 1970, og Bergþóra Júlíusdóttir húsmóðir, f. 21.8. 1905, d. 21.4. 1996. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 1 mynd

Landsbankinn greiðir LBI 50 milljarða

Landsbankinn hf. greiddi á mánudag að eigin frumkvæði inn á skuld sína við LBI hf. Fór greiðslan fram í erlendri mynt og jafngildir um 50 milljörðum króna, að því er greint er frá í tilkynningu frá bankanum. Meira
24. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Taílenska bahtið veikist vegna mótmæla

Gjaldmiðill Taílands hefur veikst töluvert upp á síðkastið. Meira
24. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Tiffany skikkað til að greiða Swatch hálfan milljarð dala

Svissneski armbandsúraframleiðandinn Swatch vann á mánudag gerðardómsmál gegn bandaríska skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Meira

Daglegt líf

24. desember 2013 | Daglegt líf | 587 orð | 4 myndir

Ég gleymdi að gefa Skyrgámi skyr

Hún Jóhanna Engilráð vandaði sig mikið þegar hún skreytti piparkökurnar fyrir jólin og fékk við það þónokkra hjálp frá læðunni Bíbí. Meira
24. desember 2013 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

... farið í sveitamessu og takið lagið með söngsveinum

Að fara í messu er stór hluti af jólunum hjá mörgum. Sumir hafa fyrir reglu að fara á aðfangadegi, aðrir vilja fara á milli jóla og nýárs. Sumir vilja fara í stórar kirkjur, aðrir kunna vel við rólegheit og nánd í litlum kirkjum. Meira
24. desember 2013 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Krílasálmar fyrir yngstu börnin

Í Lindakirkju í Kópavogi er öflugt barnastarf og þar fer sunnudagaskólinn aldrei í frí, hann er í gangi allt árið. Sunnudagaskólinn í Lindasókn er haldinn á tveimur stöðum samtímis, á sunnudagsmorgnum kl. 11 í Boðaþingi og í Lindakirkju. Meira
24. desember 2013 | Daglegt líf | 384 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í huga stráks

Fríða Bonnie Andersen hefur skrifað fjölda leikrita fyrir leikhópinn Hugleik í gegnum tíðina. Hver föstudagur hjá Fríðu er helgaður skriftum en hina dagana sinnir hún vinnunni sem sjúkraþjálfari. Meira

Fastir þættir

24. desember 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. Rge2 Hb8 7. a3 b5 8...

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. Rge2 Hb8 7. a3 b5 8. 0-0 e6 9. Be3 b4 10. axb4 cxb4 11. Ra4 Rge7 12. Dd2 0-0 13. Bh6 Bxh6 14. Dxh6 a5 15. b3 Kh8 16. Ha2 e5 17. De3 Dc7 18. Rb2 Bg4 19. f3 Be6 20. Rc4 d5 21. exd5 Rxd5 22. Dc5 Hfc8 23. Meira
24. desember 2013 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ára

Inga Helga Jónsdóttir sjúkraliði, Gullsmára 11, Kópavogi, er sjötug í dag, 24. desember. Hún verður með heitt á könnunni fyrir ættingja og vini milli kl. 14 og 18 sunnudaginn 29. desember í Gullsmára 11, 10.... Meira
24. desember 2013 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ára

Guðrún Jónsdóttir frá Stóra-Lambhaga, Hvalfjarðarsveit, nú á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, verður níræð 26. desember. Hún sendir ættingjum og vinum bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir það liðna. Meira
24. desember 2013 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

„Afmælið og jólin jafnskemmtileg“

Þegar ég vakna á morgun fæ ég afmælisgjöf frá mömmu og pabba og systur minni Ásdísi Birtu og Brynjari Má litla bróður. Meira
24. desember 2013 | Árnað heilla | 611 orð | 3 myndir

Endurreisti menntasetrið Hóla í Hjaltadal

Jón fæddist í Asparvík á Ströndum 26.12. 1943 og ólst þar upp til sjö ára aldurs, en í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi eftir það. Meira
24. desember 2013 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
24. desember 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Jakob Darri fæddist 18. apríl. Hann vó 3.040 g og var 52 cm...

Kópavogur Jakob Darri fæddist 18. apríl. Hann vó 3.040 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Eiríkur Birkir Líndal og Halldóra Hanna Halldórsdóttir... Meira
24. desember 2013 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Magnús Jóhannsson

Magnús Jóhannsson kaupmaður fæddist á Patreksfirði 24.12. 1928 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jóhann Magnússon, sjómaður á Patreksfirði, og k.h., Hólmfríður Guðmundsdóttir húsfreyja. Magnús var þríkvæntur. Meira
24. desember 2013 | Í dag | 44 orð

Málið

Eitt af mörgum vannýttum orðum í máli okkar er harðbakki : „skýjabakki sem boðar harðviðri“. Það kemur nánast eingöngu fyrir í orðtakinu þegar eða ef í harðbakka ( nn ) slær : þegar/ef verulega reynir á. Meira
24. desember 2013 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurður Guðni fæddist 27. mars. Hann vó 4.298 g og var 55 cm...

Reykjavík Sigurður Guðni fæddist 27. mars. Hann vó 4.298 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Bára Hlín Þorsteinsdóttir og Sindri Sigurðsson... Meira
24. desember 2013 | Árnað heilla | 418 orð

Til hamingju með daginn

Aðfangadagur 80 ára Davíð Stefánsson Hreiðar Aðalsteinsson 75 ára Áslaug Árnadóttir Guðmundur Óskarsson Soffía A. Meira
24. desember 2013 | Í dag | 325 orð

Upp á stól stendur mín kanna

Jólin eru hátíð hátíðanna og ég hygg, að flestum sé svo farið, að þeim þyki jólaguðspjallið einhver fallegasti texti, sem skrifaður hefur verið, vegna innileikans og þess fyrirheits sem í honum býr. Meira
24. desember 2013 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Víkverji er íhaldssamur að upplagi og vill ríghalda í allar hefðir yfir hátíð ljóss og friðar. Meira
24. desember 2013 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. desember 1899 Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar tónskálds voru fluttir í fyrsta sinn við aftansöng í Dómkirkjunni í Reykjavík, en bók með söngvunum kom út um sumarið. Meira

Íþróttir

24. desember 2013 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Aron Kristjánsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik hefur...

Aron Kristjánsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik hefur ákveðið að kalla inn Gunnar Stein Jónsson , leikmann Nantes, í landsliðshóp Íslands í handknattleik vegna undirbúnings fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst í Danmörku í janúar. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 1616 orð | 4 myndir

Bjart yfir íþróttahreyfingunni á Íslandi

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður tók óvænt við embætti forseta Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) í sumar við skyndilegt fráfall Ólafs E. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Capello áfram með Rússana

Fabio Capello, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, skrifar undir nýjan samning við rússneska knattspyrnusambandið á næstu dögum og þar með er ljóst að Ítalinn tekur ekki við stjórastarfinu hjá Tottenham. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Emil góður gegn Tottenham

Emil Ásmundsson, leikmaður með U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu, átti mjög góðan leik í gær með varaliði Brighton þegar það gerði jafntefli, 2:2, við Tottenham. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

England Arsenal – Chelsea 0:0 Staðan: Liverpool 17113342:1936...

England Arsenal – Chelsea 0:0 Staðan: Liverpool 17113342:1936 Arsenal 17113333:1736 Man.City 17112451:2035 Chelsea 17104332:1834 Everton 1797129:1634 Newcastle 1793524:2230 Tottenham 1793518:2330 Man. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

IHF tilnefnir þá bestu

Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt hvaða leikmenn koma til greina í kjöri á besta handboltamanni og handboltakonu ársins 20103. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Liverpool efst um jólin

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Leikmenn og stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust fagnað manna mest þegar Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í hálfgerðu slagviðri á Emirates-vellinum í London í gærkvöld. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

NBA-deildin Indiana – Boston 106:79 Oklahoma City – Toronto...

NBA-deildin Indiana – Boston 106:79 Oklahoma City – Toronto 98:104 LA Clippers – Minnesota 120:116 AUSTURDEILD: Atlantshafsriðill: Toronto 11/14, Boston 12/17, Brooklyn 9/17, New York 8/18, Philadelphia 8/20. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 1028 orð | 2 myndir

Ólafur er í fantaformi

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Andrés Guðmundsson hefur svo sannarlega blómstrað með liði Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á leiktíðinni. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Sterbik ekki með á EM

Arpad Sterbik, markvörður spænska landsliðsins í handknattleik og stórliðsins Barcelona, missir af úrslitakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Danmörku í janúar. Meira
24. desember 2013 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Það er alltaf gaman þegar landsliðum sem ekki hafa unnið stórmót tekst...

Það er alltaf gaman þegar landsliðum sem ekki hafa unnið stórmót tekst loksins að brjóta ísinn og vinna titla. Á sunnudaginn var varð brasilíska landsliðið heimsmeistari í handknattleik kvenna eftir sigur á landsliði Serbíu í úrslitaleik í Belgrad. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.