Greinar mánudaginn 30. desember 2013

Fréttir

30. desember 2013 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

16 látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Að minnsta kosti 16 létu lífið og fleiri en 20 særðust í sjálfsmorðssprengjuárás á aðallestarstöðinni í borginni Volgograd í Rússlandi í gær. Borgin er um 900 kílómetra sunnan við Moskvu. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

42 snjóflóð fallið síðustu tíu daga

Mikil snjóflóðahrina hefur gengið yfir landið í kringum hátíðirnar. Í gær var óvissuástandi vegna snjóflóðahættu aflýst á norðanverðum Vestfjörðum en þó skal tekið fram að snjóflóðahætta getur enn verið mikil í fjalllendi þar sem snjór hefur safnast. Meira
30. desember 2013 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

75% skattur á ofurlaun

Stjórnarskrárnefnd Frakklands hefur gefið út að heimilt sé að leggja 75% skatt á árstekjur yfir einni milljón evra. Skatturinn var eitt helsta kosningaloforð François Hollande Frakklandsforseta. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ástandið metið alvarlegt

Ástand ungrar konu, sem slasaðist í umferðarslysi á Hellisheiði á fjórða tímanum í gær, er metið alvarlegt. Henni var haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi á ellefta tímanum í gærkvöldi, að sögn læknis þar. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Búast má við frekari uppsögnum sjómanna

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir að búast megi við frekari uppsögnum sjómanna á næstu árum. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Dalvíkurtréð í Heiðmörk

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Brottfluttir Dalvíkingar hafa glatt íbúa höfuðborgarsvæðisins árlega um nokkurra ára skeið og skreytt Dalvíkurtréð í Heiðmörk fyrir hver jól. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 867 orð | 3 myndir

Deilur um stjórnun veiða í kjölfar frelsis

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stjórnun veiða á úthafsrækju og kvótasetning virðist ekki einfalt mál og greinir hagsmunaaðila verulega á. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ein með öllu svíkur engan

Svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum pylsunnar eða pulsunnar þó svo að matarboð séu víða þessa dagana. Milli hátíða hefur oft verið löng biðröð eftir pylsu í pylsuvagninum Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Þó var lokað á jóladag. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Eldur í kertaskreytingu í fjölbýlishúsi

Mildi þykir að ekki fór illa er eldur kviknaði í kertaskreytingu í íbúð í fjölbýlishúsi við Stórakrika í Mosfellsbæ í fyrrinótt. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Fleiri RB-rúm með fjölgun gistirýma

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stöðugur vöxtur í ferðaþjónustu hefur víða áhrif í þjóðfélaginu, en hvert gistiheimilið og hótelið af öðru hefur opnað eða verið endurbætt á síðustu árum. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Flugeldasalan fer vel af stað í ár

Flugeldasala björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófst um helgina og fer hún hægt en örugglega af stað. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Flytur verslun úr landi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Staða frjálsrar verslunar hefur versnað á Íslandi undanfarinn áratug samkvæmt árlegum úttektum Fraser Institute, eins og fram hefur komið í umfjöllun Morgunblaðsins. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 151 orð

Flöskuskeytið skilaði sér eftir fjórtán ár

Flöskuskeyti sem Ágústa Ýr Sveinsdóttir frá Skálanesi í Gufudalssveit „setti í póst“ á Sauðá á Vatnsnesi þegar hún var tíu ára gömul, eða fyrir fjórtán árum, kom í leitirnar í Trékyllisvík á Ströndum í haust. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Forysta síðustu ríkisstjórnar var andvíg leiðréttingu

Forystumenn ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna voru andvígir hugmyndum nokkurra þingmanna Samfylkingar um aðgerðir í þágu skuldugra heimila og átti það þátt í að þær fengu aldrei brautargengi hjá stjórninni. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Forystumenn lögðust gegn niðurfærslum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Framleiðsla færist aftur til Vesturlanda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frétt Morgunblaðsins í síðustu viku um hækkandi verð á kínverskum flugeldum dró athygli að því að laun hafa hækkað mikið í Kína á síðustu árum. Segja má að Kína hafi verið verksmiðja heimsins á þessari öld. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Hefur talið fugla í meira en hálfa öld

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Í yfir fimmtíu ár hefur Skúli Gunnarsson fuglaáhugamaður tekið þátt í árlegri vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hlaut Ásuverðlaunin

Stjórn Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright veitti um helgina Helga Björnssyni jöklafræðingi heiðursverðlaun fyrir árið 2013. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 534 orð | 4 myndir

Krónan styrkist milli áramóta

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gengi krónu gagnvart helstu viðskiptamyntum er mun sterkara en fyrir ári og má nefna að sl. föstudag var kaupgengi evru 158 krónur en var 168 krónur sama dag í fyrra. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Leita álits Lagastofnunar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Atvinnuveganefnd Alþingis óskaði eftir því við Lagastofnun Háskóla Íslands skömmu fyrir jól að stofnunin ynni lögfræðilega álitsgerð á frumvarpi um kvótasetningu úthafsrækju. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Leita loðnu og síldar eftir áramótin

Reiknað er með að fyrstu skipin haldi til loðnuveiða fljótlega upp úr áramótum. Í kjölfarið verður farið í rannsóknaleiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar til að mæla stærð veiðistofnsins. Meira
30. desember 2013 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Liðkað fyrir smálánum

Stjórnvöld á Kúbu hafa dregið úr takmörkunum á lán til einkaaðila. Þetta er gert til að reyna að rétta við efnahag landsins. Einstaklingar og minni fyrirtæki geta nú tekið 1.000 pesóa lán, en lágmarkslánsfjárhæðin var áður 3.000 pesóar. Meira
30. desember 2013 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lissabon á kafi í rusli vegna verkfalls

Gríðarlegt rusl hefur safnast saman í hauga á götum úti í höfuðborg Portúgals, Lissabon, en þar eru sorphirðumenn í verkfalli. Verkfallið hófst hinn 23. desember sl. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Líflegt skátamót í vetrarríkinu við Úlfljótsvatn

Skátamótið „Á norðurslóð“ fór fram í Útilífsmiðstöð skáta við Úlfljótsvatn um helgina. Mótið er fyrir dróttskáta, þ.e. skáta á aldrinum 13-15 ára. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Oyama á Loft Hostel

Hljómsveitin Oyama heldur „súper-noisy-cozy“ tónleika á Loft Hostel í kvöld. Þeir hefjast kl. 20.30. Frítt er inn á tónleikana. Í upphafi ársins gáfu fimmmenningarnir í hljómsveitinni út EP-plötuna I Wanna sem fengið hefur góðar... Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Vogur Þessi litla hnáta skemmti sér vel í afmælisveislu í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá því sjúkrahúsið Vogur var opnað. Nú stendur yfir söfnun fyrir nýrri álmu við... Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Perlur íslenskra sönglaga í Kaldalóni

Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari flytja íslenska jóla- og áramótatónlist á nokkrum tónleikum í Kaldalóni Hörpu nú um áramótin. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

QuizUp „Wikipedia í leikjaformi“

Farsímaleikir frá Íslandi, Finnlandi og Svíþjóð verma fimm efstu sætin yfir mest sóttu snjallsímaleikina í AppStore, smáforritaverslun Apple. QuizUp, leikur íslenska fyrirtækisins Plain Vanilla, er þar fremstur í flokki. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Síðasti séns í kvöld

Tónleikarnir Síðasti séns verða haldnir í kvöld í Vodafone-höllinni. Retro Stefson, Sísý Ey og Hermigervill halda uppi stuðinu. Húsið verður opnað kl.... Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Slátruðu um 90 tonnum af þorski yfir jólin

Starfsmenn Þorskeldis ehf. og Loðnuvinnslunnar hafa haft í nógu að snúast yfir jólahátíðina en fyrir jól var byrjað að slátra þorski úr eldiskvíum í Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði. Elís Hlynur Grétarsson, framkvæmdastjóri Þorskeldis ehf. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 150 orð

Slegist um fáar stöður

„Það er mikil samkeppni um lausar stöður í fjármálakerfinu. Mér er sagt að nú sé ekki óalgengt að um hundrað manns sæki um hverja lausa stöðu,“ segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sólveig Ásgeirsdóttir

Sólveig Ásgeirsdóttir, fv. biskupsfrú, lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. desember sl. Hún var fædd í Reykjavík 2. ágúst 1926. Foreldrar hennar voru Ásgeir Ásgeirsson kaupmaður í Reykjavík og Kristín Matthíasdóttir. Meira
30. desember 2013 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Spider-Man í New York

Maður í búningi Kóngulóarmannsins (e. Spider-Man) kastaði glitpappír (e. confetti) yfir Times-torg í New York-borg í gær. Borgarbúar eru í óðaönn að undirbúa áramótin, en glitpappírskast ofurhetjunnar er hluti af árlegum undirbúningi hátíðarhaldanna. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Starfsmenn Eyktar keppast við

Iðnaðarmenn á vegum Eyktar og undirverktakar fyrirtækisins hafa keppst við síðustu daga að ljúka framkvæmdum í nýrri byggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Kennsla á að hefjast í nýja húsnæðinu þegar skólastarf hefst að nýju eftir jólafrí. Meira
30. desember 2013 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Stöðugildum fækkaði mikið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Starfsfólki hjá stóru bönkunum fækkaði um vel á annað hundrað í ár og er útlit fyrir frekari fækkun. Starfsmenn hjá Landsbankanum voru 1.179 í lok þriðja ársfjórðungs og hafði þeim fækkað um 54 frá áramótum. Meira
30. desember 2013 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda mótmæla í Kænugarði

Mótmælendur flykktust út á götur Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, í gær til að mótmæla aðgerðum stjórnvalda til að koma í veg fyrir nánara samstarf Úkraínu við Evrópusambandið. Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2013 | Leiðarar | 414 orð

Enn hefur ekki verið rétt lesið í kosningarnar

Tíminn líður hratt en sumt gerist hægt Meira
30. desember 2013 | Leiðarar | 163 orð

Seinagangur í kerfinu

Mikilvægt er að greiða götu þeirra sem vilja fjárfesta Meira
30. desember 2013 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Sömu einkenni

Hermdarverkamenn hafa framið enn eitt hryðjuverkið gegn leiðtogum í Líbanon. Nú var það Chata, fyrrverandi fjármálaráðherra og sendiherra landsins í Bandaríkjunum, sem var sprengdur í loft upp í bifreið sinni. Meira

Menning

30. desember 2013 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd

47 Ronin með mesta tap ársins

Samúræja-myndin 47 Ronin, með Keanu Reeves í aðalhlutverki, hefur verið afar illa sótt frá frumsýningu á jóladag og verður líklega sú kvikmynd sem mest tap hlýst af miðað við framleiðslukostnað, skv. frétt á vef kvikmyndaritsins Variety. Meira
30. desember 2013 | Fólk í fréttum | 16 orð | 3 myndir

Barokkjól með Birni Steinari

Gestir Tónleikagestir hlýddu af andakt á orgelleik Björns Steinars, ýmist af einbeitni eða með lukt augu. Meira
30. desember 2013 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Fastar fréttir eins og venjulega

Ólykt er af skötu og flestum börnum finnst hún vond, fólk fer í ræktina 2. Meira
30. desember 2013 | Fjölmiðlar | 76 orð | 1 mynd

Game of Thrones oftast halað niður

Nýjasta þáttaröð Game of Thrones er sú röð sem vinsælust var á skráaskiptasíðum og oftast halað niður án leyfis rétthafa á árinu sem er að líða, skv. úttekt vefjarins TorrentFreak. Þáttaröðin var sú þriðja sem gerð er eftir bókum George R.R. Meira
30. desember 2013 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Hvítir leikarar í öndvegi

Kvikmyndaverið Lionsgate hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir ítölsk kynningarveggspjöld kvikmyndar sinnar 12 Years a Slave þar sem aðaláhersla er lögð á hvíta leikara myndarinnar en ekki þeldökka. Meira
30. desember 2013 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Mynd Stillers vel sótt

Kvikmyndin The Secret Life of Walter Mitty eftir leikstjórann og leikarann Ben Stiller var frumsýnd í Bandaríkjunum á jóladag og hlaut prýðilega aðsókn, þrátt fyrir harða samkeppni við aðrar jólamyndir. Meira
30. desember 2013 | Tónlist | 1585 orð | 22 myndir

Óefnisleg tónlistarflóra

Tónlist Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í fréttaskýringu í blaðinu fyrir stuttu var fjallað um útgáfu á tónlist og kom meðal annars fram að útlit væri fyrir að „færri nýir íslenskir plötutitlar verði í boði þessi jólin en í fyrra“. Meira
30. desember 2013 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Ryoji Ikeda heldur tónleika í Hörpu

Japanska raftónskáldið og myndlistarmaðurinn Ryoji Ikeda heldur tónleika á hátíðinni Reykjavik Visual Music – Punto y Raya Festival sem haldin verður í fyrsta sinn hér á landi 30. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Meira
30. desember 2013 | Bókmenntir | 384 orð | 3 myndir

Skjálfandi saga sem lifir lengi

Eftir Ragnar Stefánsson. Skrudda 2013, 297 bls. Meira

Umræðan

30. desember 2013 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan – Drifkraftur atvinnulífsins

Eftir Árna Gunnarsson: "Mælist hagvöxtur á þessu tímabili 3,1% en væri enginn ef ekki væri fyrir mikla aukningu á útflutningstekjum tengdum ferðaþjónustu." Meira
30. desember 2013 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Flugeldasalan mikla

Síðustu árin hefur borið nokkuð á því að annað fólk hafi á því skoðun hvar ég kaupi mína flugelda. Meira
30. desember 2013 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Grímsey – Hafnarfjörður

Eftir Friðrik Guðmundsson: "Þrátt fyrir fegurðina og friðinn sem þarna var þá var það eitt sem truflaði mig en það var hávaðinn sem kom frá rafstöð þeirra eyjarskeggja." Meira
30. desember 2013 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Lögvarinn lífeyrissparnaður skertur í mínus

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Lögþvingaður og lögvarinn er lífeyrissjóðurinn og á því að vera eign og varinn fyrir skerðingum og öðrum eignaupptökum á honum." Meira
30. desember 2013 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Skortur á leiðtogum og lausnum

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Þessi mál eiga sameiginlegt vandamál sem er skortur á leiðtoga með sterka framtíðarsýn sem kann að þróa og framfylgja stöðugri breytingarstefnu." Meira
30. desember 2013 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Slysahætta á Fjarðarheiði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Hafi þeir sem leggja blessun sína yfir einangrun Seyðisfjarðar við fjórðunginn og slysahættuna á Fjarðarheiði skömm fyrir." Meira
30. desember 2013 | Aðsent efni | 415 orð | 2 myndir

Stöðugleiki í augsýn

Eftir Björgólf Jóhannsson og Þorstein Víglundsson: "Það er nauðsynlegt að allir leggist á árarnar til að koma á og viðhalda efnahagslegum stöðugleika." Meira
30. desember 2013 | Velvakandi | 189 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Árleg fjáröflun björgunarsveitanna Ótrúlega margir sjálfboðaliðar björgunarsveitanna okkar áttu enn einu sinni talsvert öðruvísi jól en við flest hin. Meira

Minningargreinar

30. desember 2013 | Minningargreinar | 3121 orð | 1 mynd

Anna Margrét Guðjónsdóttir

Anna Margrét Guðjónsdóttir fæddist á Stórholti, Saurbæ í Dalasýslu, 22. júlí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 14. desember 2013. Foreldrar hennar voru Guðjón Guðmundsson, f. 27. júlí 1891, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 3362 orð | 1 mynd

Baldur Schröder

Baldur Schröder fæddist í Reykjavík 15. júlí 1954. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, 22. desember 2013. Foreldrar hans voru: Garðyrkjubændurnir, Jakobína H. Beck Schröder, f. á Sómastöðum við Reyðarfjörð, 11. september 1909, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 121 orð | 1 mynd

Birgir Guðnason

Birgir Guðnason fæddist í Reykjavík 4. júní 1955. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember 2013. Útför Birgis fór fram frá Laugarneskirkju 17. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðjónsdóttir

Guðbjörg Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík þann 22.8. 1928. Hún lést að Droplaugarstöðum þann 8.12. 2013. Foreldrar Guðbjargar voru þau Guðleif Guðmundína Oddsdóttir, f. 2.2. 1904, d. 1.2. 1930. og Guðjón Júlíusson, f. 17.10. 1899, d. 25.6. 1968. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir

Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir fæddist á Siglufirði 25. mars 1940. Hún lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 6. desember 2013. Útför Ellu fór fram frá Dalvíkurkirkju 14. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 2224 orð | 1 mynd

Halldór Sæmundsson

Halldór fæddist 13. apríl 1960 í Aðalstræti 23 á Patreksfirði. Hann lést á heimili sínu, Fögruhlíð, Skálatúni, 15. desember 2013. Hann var þriðja barn hjónanna Aðalheiðar H. Kolbeins og Sæmundar J. Kristjánssonar. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Hallfríður Ásmundsdóttir

Hallfríður Ásmundsdóttir fæddist á Kverná við Grundarfjörð 4. apríl 1923. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. desember 2013. Hallfríður var jarðsungin frá Digraneskirkju 23. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Kristinn Traustason

Kristinn fæddist í Sandgerði 7. ágúst 1936. Hann lést 27. apríl 2013. Foreldrar hans voru Trausti Jónsson trésmiður frá Skógi á Rauðasandi, f. 26.6. 1907, d. 17.5. 1994, og Dagbjörg Jónsdóttir frá Sandgerði, f. 14.12. 1906, d. 9.11. 1949. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Margrét S. Gunnarsdóttir

Margrét S. Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1950. Hún lést á Hrafnistu í Boðaþingi 7. desember 2013. Útför Margrétar var gerð frá Árbæjarkirkju 16. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Pétur Björnsson

Pétur Björnsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1954. Hann lést á heimili sínu 16. desember 2013. Foreldrar Péturs voru Björn Jónsson frá Fossi í Hrútafirði, f. 4.2. 1915, d. 13.2. 2012, og Guðný Helga Brynjólfdóttir frá Ormstöðum í Breiðdal, f. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

Sigríður Árnína Árnadóttir

Sigríður Árnína Árnadóttir fæddist í Hjarðarholti á Akureyri 2. nóvember 1934. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. nóvember 2013. Útför hennar fór fram frá Glerárkirkju á Akureyri 13. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarnadóttir

Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1929. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. desember 2013. Útför Sigríðar fór fram 18. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Sigríður Bragadóttir

Sigríður Bragadóttir fæddist 3. mars 1943 á Siglufirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. nóvember 2013. Útför Sigríðar fór fram frá Grafarvogskirkju 9. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét Hreiðarsdóttir

Sigríður Margrét Hreiðarsdóttir fæddist að Laugarbrekku í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði, 2. október 1944. Hún lést 23. nóvember 2013. Útför Sigríðar fór fram frá Akureyrarkirkju 28. nóvember 2013 Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

Sonja Sigrún Nikulásdóttir

Sonja Sigrún Nikulásdóttir fæddist á Akranesi 23. júlí 1940. Hún lést á heimili sínu að morgni 14. desember 2013. Sonja var dóttir hjónanna Nikulásar Oddgeirssonar vélstjóra, f. 9. október 1906, d. 4. ágúst 1983, og Sigrúnar Sigurðardóttur húsmóður, f. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 2170 orð | 1 mynd

Stella Jónsdóttir

Stella Jónsdóttir fæddist á Akureyri 16. september 1929. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 16. desember 2013. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þórhannesdóttir og Jón Guðjónsson bakarameistari. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2013 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Tómas Þór Þorgilsson

Tómas Þór Þorgilsson fæddist á Akureyri 14. nóvember 1994. Hann lést 7. desember 2013. Útför Tómasar Þórs fór fram frá Grafarvogskirkju 16. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Bandarísk hlutabréf hækka aðra vikuna í röð

Helstu vísitölur á hlutabréfamarkaðinum vestanhafs slógu ný met í vikunni sem leið. Þrátt fyrir lækkun á föstudag hækkuðu vísitölurnar yfir vikuna. Meira
30. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Barclays sektað fyrir slæma vörslu bankagagna

Bandaríska fjármálaeftirlitsstofnunin Finra (Financial Industry Regulatory Authority) hefur ákveðið að sekta Barclays-banka um 3,75 milljónir dala, jafnvirði um 3,6 milljarða króna, fyrir ófullnægjandi geymslu gagna. Meira
30. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Brasilía hækkar skatt á kortafærslur erlendis

Stjórnvöld í Brasilíu hafa hækkað skatt sem lagður er ofan á greiðslukortafærslur brasilískra borgara á ferðalögum þeirra erlendis. Skatturinn var áður 0,38% en er nú orðinn 6,38%. Meira
30. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Frakkar vilja skattleggja YouTube

Franska sjónvarpsmálastofnunin CSA (fr. Conseil supérieur de l‘audiovisuel), sem annast regluverk franska fjölmiðlageirans, leggur til að skattur verði lagður á vefi á borð við YouTube til að styðja framleiðslu franskra kvikmynda og... Meira

Daglegt líf

30. desember 2013 | Daglegt líf | 665 orð | 3 myndir

Allt um besta vininn á einum stað

Þegar Geir Gígja og fjölskylda voru búin að fá sér hund fannst þeim tilfinnanlega vanta upplýsingar á einum stað um hvar mætti vera með hunda, bæði í heimabyggð og á ferðalögum. Til að bæta úr því settu þau upp vefsíðuna bestivinur. Meira
30. desember 2013 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Fyrsti áramótarúntur Volvoklúbbsins farinn á morgun

Hver veit nema áramótarúntur Volvoklúbbsins á Íslandi eigi eftir að verða hluti af því að kveðja gamla árið þegar fram líða stundir. Í það minnsta ættu Volvoeigendur og -unnendur ekki að láta sig vanta þegar fyrsti rúnturinn verður farinn á morgun. Meira
30. desember 2013 | Daglegt líf | 306 orð | 2 myndir

Geta leikföng reynst hættuleg?

Sennilega er ekki ofsögum sagt að sjaldan seljist fleiri leikföng en einmitt í desember. Það er kúnst að velja leikföng sem bæði hæfa aldri barnanna og þroska þeirra. Meira
30. desember 2013 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Hátíðarhljómar á gamlársdag

Listvinafélag Hallgrímskirkju býður í 21. skipti upp á hátíðartónleika á gamlársdag. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og einkennast þeir af lúðraþyt og trumbuslætti. Meira
30. desember 2013 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Hvernig rata á um Ísland

Á síðunni www.today.is má nálgast nokkur snjallsímaforrit eða öpp sem erlendir ferðamenn geta nýtt sér. Auðvitað mælir ekkert á móti því að Íslendingar notfæri sér forritin enda fjarri því allir kunnugir landsbyggðinni. Meira

Fastir þættir

30. desember 2013 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. g3 dxc4 6. Bg2 O-O 7. Re5 c5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. g3 dxc4 6. Bg2 O-O 7. Re5 c5 8. dxc5 Dxd1+ 9. Rxd1 Bxc5 10. Re3 c3 11. bxc3 Rbd7 12. Rd3 Hb8 13. Rc4 b6 14. Rxc5 Rxc5 15. Ba3 Ba6 16. Re5 Hfc8 17. Rc6 Hb7 18. Bxc5 bxc5 19. Re5 Hb2 20. c4 h5 21. Bf3 Rg4 22. Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ásgrímur Ásmundsson

30 ára Ásgrímur ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk lögfræðiprófi frá HR og er lögfræðingur hjá tollstjóra. Systkini: Júlía Snæbjört, f. 1991; Kristín Una, f. 1994; Margrét Birta, f. 2000; María Björg, f. 2001 og Arnar Eysteinn, f. 2005. Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Bjarni Thorarensen

Bjarni fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi 30.12. 1786. Foreldrar hans voru Vigfús Þórarinsson, lengst af sýslumaður Rangárvallasýslu, og k.h., Steinunn Bjarnadóttir. Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Danía Anfinnsdóttir Heinesen

30 ára Danía ólst upp á Akureyri, er þar búsett og stundar nám í hjúkrunarfræði við HA. Maki: Guðni Helgason, f. 1979, verkfræðingur við fasteignir Akureyrarbæjar. Börn: Pétur Orri, f. 2003; Tómas Atli, f. 2005, Stefán Darri, f. 2007, og Anna Fía, f. Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Guðmundur Björgvinsson

80 ára Guðmundur fæddist á Hörgslandi á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 30.12. 1933. Starfsferill: Guðmundur tók rúmlega tvítugur við búrekstrinum á Hörgslandi I af afa sínum, Einari Pálssyni, f. Meira
30. desember 2013 | Í dag | 236 orð

Jólin eru klassískt yrkisefni hagyrðinga

Fréttablað Iðunnar kom út nú fyrir jólin og er á forsíðu pistill eftir Bjarna Valtý Guðjónsson, „Hátíð ljóss á dimmum dögum“, sem hefst á þessari fallegu vísu föðurbróður hans: Nú brosir stjarnan bjarta, oss boðar heilög jól, og hlýjar... Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 546 orð | 4 myndir

Kennari úr Laugarási

Páll Magnús fæddist í Hveratúni í Laugarási og ólst þar upp á garðyrkjubýli foreldra sinna. Hann var í Reykholtsskóla, stundaði nám við Menntaskólann að Laugarvatni og lauk þaðan stúdentsprófi 1974. Meira
30. desember 2013 | Í dag | 16 orð

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda...

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Meira
30. desember 2013 | Í dag | 33 orð

Málið

Hamburgerryg nefnist það á hinu gamla heimsmáli okkar, dönsku, sem nú kallast á íslensku hamborgarhryggur ; léttur og gljáður svínshryggur, lostæti, ekki gerður úr nautakjöts-lummum þeim er hamborgarar heita. Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Olga Danielle Sigurþórsdóttir

30 ára Olga ólst upp í Ástralíu, er nú búsett á Sauðárkróki, lék með rokkhljómsveit í Ástralíu og í Bretlandi og er nú að fara í fæðingarorlof. Maki: Ross Di Blasio, f. 1985, fiskvinnslumaður. Sonur: Henry Þór, f. 2011. Foreldrar: Unnur Magnúsdóttir, f. Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 158 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðni Ingimundarson Sigrún Árnadóttir Tryggvi Þorsteinsson Þorbergur Sveinsson 85 ára Árni Benediktsson Sigríður Kristjánsdóttir Torfhildur Steingrímsdóttir Þórólfur Þorgrímsson 80 ára Böðvar Guðmundsson Ragna Rögnvaldsdóttir 75 ára Elsa... Meira
30. desember 2013 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Veiðimaðurinn frá Vigur í Ráðhúsinu

Milli jóla og nýárs er jafnan rólegt yfir öllu og því hef ég oftast leyft mér að vera í fríi á afmælisdeginum. Meira
30. desember 2013 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Vart þarf að taka fram að Víkverji beinir sínum flugeldaviðskiptum til björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Né að honum finnist að sem flestir ættu að gera slíkt hið sama. Meira
30. desember 2013 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. desember 1880 Gengið var á ís úr Reykjavík út í Engey og Viðey og upp á Kjalarnes. Þetta var mikill frostavetur. 30. Meira

Íþróttir

30. desember 2013 | Íþróttir | 133 orð

Agnar Mar með Njarðvíkurliðið

Agnar Mar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik. Agnar var áður aðstoðarþjálfari Nigels Moore en tekur nú alfarið við liðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 208 orð | 6 myndir

Alfreð aftur valinn besti þjálfarinn

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kiel í handknattleik, var valinn besti þjálfari ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna, en tilkynnt var um það í hófi á laugardaginn. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Arnór bíður og vonar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Endurhæfingin gengur samkvæmt áætlun en meiðslin eru þess eðlis að aðeins tíminn hjálpar í þeim efnum. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Árið verið ævintýri líkast

ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er mikill og óvæntur heiður fyrir mig. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 611 orð | 3 myndir

Besti árangur sem náðst hefur í boltanum

LIÐ ÁRSINS Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Maður átti alveg eins von á að við fengjum þessa viðurkenningu,. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Danmörk Úrvalsdeild karla: Nordsjælland – Skanderborg 25:37 &bull...

Danmörk Úrvalsdeild karla: Nordsjælland – Skanderborg 25:37 • Anton Rúnarsson gerði 10 mörk fyrir Nordsjælland og Atli Ævar Ingólfsson tvö. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Cardiff – Sunderland 2: 2 • Aron Einar...

England A-DEILD: Cardiff – Sunderland 2: 2 • Aron Einar Gunnarsson kom inná hjá Cardiff á 79. mínútu. Tottenham – Stoke • Gylfi Þór Sigurðsson er meiddur og var ekki í leikmannahópi Tottenham. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Farsælt komandi tölfræðiár

ENGLAND Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er langt síðan stuðningsmenn Arsenal hafa verið jafn léttir í lund og á þessu tímabili. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fálkarnir gjörsigruðu Jötnana í lokaleik ársins

SR Fálkar og SA Jötnar áttust við í síðasta leik ársins á Íslandsmóti karla í íshokkí á laugardaginn og lauk leiknum með stórsigri SR Fálka, 11:2. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 386 orð | 3 myndir

Handknattleiksmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson hafði í nógu að snúast í...

Handknattleiksmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson hafði í nógu að snúast í Gullhömrum á laugardaginn þegar tilkynnt var um íþróttamann ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Maður á aldrei að segja aldrei

„Það má segja að þetta sé millileikur áður en ég fer í atvinnumennskuna,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, en hún skrifaði undir samning við UMF Selfoss í gær og mun leika með félaginu næsta sumar. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

NBA Leikið aðfaranótt sunnudags: Boston – Cleveland 103:100...

NBA Leikið aðfaranótt sunnudags: Boston – Cleveland 103:100 Indiana – Brooklyn Nets 105:91 Toronto – Knicks 115:100 Washington – Detroit 106:82 Atlanta – Charlotte 118:116 Chicago – Dallas 83:105 Houston – New... Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

N icolas Anelka , leikmaður West Brom, hafði ríka ástæðu til að fagna á...

N icolas Anelka , leikmaður West Brom, hafði ríka ástæðu til að fagna á laugardag en hann skoraði tvö mörk í 3:3 jafnteflisleiknum gegn West Ham. Hvernig hann fagnaði hefur hins vegar verið á milli tannanna á fólki. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Opinberað var með pompi og prakt á laugardagskvöldið hver var kjörinn...

Opinberað var með pompi og prakt á laugardagskvöldið hver var kjörinn íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum íþróttafréttamanna. Að þessu sinni varð knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fyrir valinu. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 574 orð | 2 myndir

Sennilega neðstur á blaði

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur lengi verið markmið hjá mér að fá tækifæri til þess að spreyta mig með landsliðinu. Meira
30. desember 2013 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sextán manna EM-hópur heimsmeistara Spánverja er tilbúinn

Manolo Cadenas, landsliðsþjálfari Spánverja í handknattleik karla, hefur þegar valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Danmörku. Mótið hefst 12. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.