Greinar þriðjudaginn 31. desember 2013

Fréttir

31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð

38 Íslendingar eru 100 ára eða eldri

Nú í árslok 2013 eru 38 Íslendingar á lífi, sem eru hundrað ára eða eldri, 31 kona og 7 karlar, samkvæmt upplýsingum af Facebook-síðu Jónasar Ragnarssonar um langlífi. Í ársbyrjun voru 42 einstaklingar, 100 ára eða eldri á lífi. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

40 sjómenn á Þór HF missa plássin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frystitogarinn Þór HF kom til heimahafnar í Hafnarfirði klukkan sjö að morgni 18. desember síðastliðinn samkvæmt áætlun. Áhöfnin gekk þá frá borði í síðasta sinn því öllum hafði verið sagt upp. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Skilgreint hlutverk Dróma var að...

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Skilgreint hlutverk Dróma var að halda utan um eignir SPRON og tryggja greiðslu á innlánsskuld við Arion banka. Upphaflega var horft til fimm ára tímaramma með það að markmiði að gera málin upp í júlí 2014. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Brennurnar bíða þess að loga glatt

Starfsmenn borgarinnar voru í óðaönn að hlaða upp efniviði í áramótabrennu á Ægisíðunni þegar ljósmyndari átti leið þar hjá í gær. Alls verða fjórtán viðurkenndar brennur í borginni í kvöld og má búast við mikilli gleði og glaumi þar. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 323 orð

Eignir og skuldir leita jafnvægis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þróun og samspil tekna, eigna og skulda fólks bendir til að botninum eftir efnahagsáfallið hafi verið náð á árinu 2010. Síðan þá hafa eignir og tekjur aukist en skuldir minnkað. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 1059 orð | 5 myndir

Endurreisnarskeið hafið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Athugun á sambandi tekna, eigna og skulda fólks bendir til að botninum eftir efnahagsáfallið hafi verið náð á árinu 2010. Síðan þá hafa eignir og tekjur heldur hækkað en skuldir minnkað. Meira
31. desember 2013 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Erna Solberg kveðst vilja fá menntað fólk til Noregs

„Við þurfum að gera Noreg meira aðlaðandi fyrir velmenntað fólk frá öðrum löndum.“ Þetta er haft eftir Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, á fréttavefnum Thelocal.no . Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Fengu lækni, prest, rjómann og Moggann með flugvélinni

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Loksins var flugfært og við fengum allt sem þurfti. Hér var stoppað í tvo tíma og á meðan gátu bæði læknirinn og presturinn lokið sínum skyldustörfum. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fjörutíu togarasjómenn á Þór HF missa vinnuna

Fjörutíu sjómenn á frystitogaranum Þór HF-4 hafa nú misst vinnuna. Togarinn kom úr síðasta túrnum 18. desember, kvöldið áður fékk skipstjórinn að vita að nú væri þetta „bara búið“. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um áramótin

Morgunblaðið kemur næst út fimmtudaginn 2. janúar 2014. Fréttavakt verður á fréttavef Morgunblaðsins mbl.is yfir áramótin, frá morgni til kvölds. Lesendur eru hvattir til að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hvasst í spánni

Bæta á í vind eftir hádegi í dag og gerir Veðurstofan ráð fyrir norðaustan 13-20 m/s á norðvestanverðu landinu og við suðausturströndina í kvöld. Annars staðar verður hægara veður. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð

Icelandair hækkaði um 118% í ár

Þriðja árið í röð hækkaði Icelandair Group mest af þeim félögum sem skráð eru á Aðallista Kauphallarinnar. Í ár hækkaði félagið um 118%, en árin tvö á undan var hækkunin um það bil 60% hvort árið um sig. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Inga Marianne Ólafsson

Inga Marianne Ólafsson, hjúkrunarfræðingur, lést 28. desember, 77 ára að aldri. Hún fæddist 20. desember árið 1936 í Stokkhólmi. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Íbúar hugi að öryggi blaðbera í hálkunni

Nokkuð hefur borið á því að blaðberar Morgunblaðsins hafi dottið og meitt sig í hálku við útburðinn síðastliðnar vikur og hafa að minnsta kosti tveir beinbrotnað. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kaldasta ár aldarinnar á Suðvesturlandi

Árið sem nú er að líða var það kaldasta á þessari öld á Suðvesturlandi en annars staðar á landinu var lítillega kaldara eða svipaður hiti og var 2005 til 2011. Þetta kemur fram í yfirliti yfir tíðarfar ársins 2013 á vef Veðurstofunnar. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lést eftir umferðarslys

Kona sem flutt var alvarlega slösuð á sjúkrahús í Reykjavík eftir umferðarslys á Hellisheiði á sunnudag er látin. Hún hét Dagný Ösp Runólfsdóttir, fædd 20. janúar 1992 og búsett í Hveragerði. Hún var ógift og barnlaus. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Mikið súrefni og líf í Kolgrafafirði

Það er allt gott að frétta úr Kolgrafafirði, ef marka má Guðrúnu Lilju Arnórsdóttur, bónda á Eiði í Grundarfirði, en súrefnismettun í firðinum hefur verið um 80% og enga dauða síld að sjá. „Undanfarið hefur verið vindur. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Mikilvæg stoð í rekstrinum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sala á flugeldum og skyldum varningi nær gjarnan hámarki síðasta dag ársins. Lúðvík S. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Orka náttúrunnar tekur við rekstri virkjana OR

Um áramót tekur Orka náttúrunnar (ON ) við rekstri virkjana Orkuveitu Reykjavíkur og allri raforkusölu. Að sögn Bjarna Bjarnasonar, forstjóra OR, hefur stofnun ON verið frestað fjórum sinnum. Hún var fyrst ráðgerð 1. júlí 2009, svo 1. janúar 2010, þá 1. Meira
31. desember 2013 | Erlendar fréttir | 694 orð | 3 myndir

Óttast fleiri mannskæð hryðjuverk

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Óvenjudjúpar desemberlægðir

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það telst vart til tíðinda að lægðir gangi yfir Norður-Atlantshaf í desembermánuði en sú lágþrýstitíð sem hófst um 12. Meira
31. desember 2013 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Schumacher berst fyrir lífi sínu

Kappaksturshetjan Michael Schumacher barðist fyrir lífi sínu í gær á sjúkrahúsi í frönsku borginni Grenoble þar sem honum var haldið í öndunarvél eftir skíðaslys. Læknar hans sögðu á blaðamannafundi í gær að Schumacher hefði slasast lífshættulega. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skipta golfi út fyrir knattspyrnu

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Þetta er bara vegna þess að það náðust ekki samningar við rétthafa sem okkur þóttu viðunandi,“ segir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins, en sjónvarpsstöðin SkjárGolf verður lögð niður um áramótin. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Útsölur hefjast á næstu dögum

Þeir sem ekki hafa fengið nóg af búðarápi eftir jólin geta tekið gleði sína yfir því að útsölur hefjast víðast hvar á næstu dögum þar sem hægt verður að gera góð kaup á vörum á lækkuðu verði. Útsölur í Kringlunni hefjast formlega þann 2. Meira
31. desember 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Þörf viðbygging við Þjóðleikhúsið

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið, sem nýtt verður sem leikmunageymsla, var tekin í notkun þann 20. desember síðastliðinn. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2013 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Allt annar Össur

Össur Skarphéðinsson fer mikinn þessa dagana gegn ríkisstjórninni sem hann sjálfur sat í þægur og prúður allt síðasta kjörtímabil. Meira
31. desember 2013 | Leiðarar | 699 orð

Kaflaskil

Nú árið er liðið. Fari það vel. Brattir og vonglaðir horfa landsmenn til nýja ársins, þótt þeir viti vel að misjafnlega munu dagarnir láta og fátt er fast í hendi. Meira

Menning

31. desember 2013 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

41,5 milljónum úthlutað til 70 myndlistarverkefna

Styrkþegum úr Myndlistarsjóði á árinu 2013 var í gær veitt viðurkenning í Listasafni Íslands að viðstöddum Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Á árinu 2013 bárust Myndlistarsjóði alls 226 umsóknir um 293 milljónir. Meira
31. desember 2013 | Fjölmiðlar | 301 orð | 2 myndir

„Mikilvægast að vera trúr eigin kímnigáfu“

„Það fylgir því óneitanlega ákveðin pressa að gera skaupið, en maður verður að muna að aldrei er hægt að gera öllum til geðs. Þá er mikilvægast að vera trúr sinni eigin kímnigáfu,“ segir Kristófer Dignus, leikstjóri áramótaskaupsins 2013. Meira
31. desember 2013 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Distilled Tríós Sunnu Gunnlaugs á lista All About Jazz yfir bestu plötur ársins

Distilled , djassplata Tríós Sunnu Gunnlaugs, er á lista djassvefjarins All About Jazz yfir 12 bestu diska ársins sem er að líða. Meira
31. desember 2013 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Flugeldasýning úr kompum Thors

„Mér finnst þessar bækur hans, dagbækur, vinnubækur eða hvað sem við köllum þær, vera hans listform. Meira
31. desember 2013 | Bókmenntir | 233 orð | 3 myndir

Grimmd og hefnd til vinstri og hægri

Eftir Erik Axl Sund (Jerker Eriksson og Håkan Axlander Sundquist). Halla Sverrisdóttir þýddi. Annar hluti Victoriu Bergmans-þríleiksins. Kilja. Uppheimar 2013. 475 bls. Meira
31. desember 2013 | Kvikmyndir | 546 orð | 2 myndir

Hálfvitar með frábært hár

Leikstjóri: Adam McKay. Aðalleikarar: Will Ferrell, Paul Rudd, Steve Carrell, David Koechner, Christina Applegate, Meagan Good og James Marsden. Bandaríkin, 2013. 119 mín. Meira
31. desember 2013 | Kvikmyndir | 88 orð | 2 myndir

Hobbitahelgi

Það kemur eflaust fáum á óvart að önnur kvikmynd Peter Jackson um Hobbitann hafi verið sú mest sótta í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina. Myndin er sýnd í 15 sölum og miðasölutekjur af henni frá frumsýningardegi nema nú rúmum 44 milljónum króna. Meira
31. desember 2013 | Kvikmyndir | 642 orð | 2 myndir

Hobbiti í hasarmyndaham

Leikstjóri: Peter Jackson. Byggt á sögu J.R.R. Tolkien. Aðalhlutverk: Ian McKellen, Martin Freeman, Richard Armitage, Benedict Cumberbatch, Evangeline Lilly, Stephen Fry og Orlando Bloom. Nýja-Sjáland, 2013. 161 mínúta. Meira
31. desember 2013 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Náttúrulífsmyndir í þrívídd framundan

Náttúrufræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn David Attenborough hefur í hyggju að gera náttúrulífsmyndir í þrívídd á næstu árum. Á vef BBC er haft eftir honum að hann telji þróun í þrívíddartækni eiga eftir að laða fólk enn frekar að skjáunum. Meira
31. desember 2013 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað með Pallaballi í Sjallanum

Páll Óskar Hjálmtýsson treður upp í kvöld í Sjallanum á Akureyri og fagnar nýju ári með dansþyrstum gestum. Er það níunda „Pallaballið“ sem haldið er á áramótum á staðnum og verður húsið opnað kl. 1.45. Meira
31. desember 2013 | Myndlist | 598 orð | 1 mynd

Sjónræn tónlistarhátíð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þetta er það sem við köllum sjónræna tónlistarhátíð og þetta er í fyrsta skipti sem hún er haldin,“ segir Curver Thoroddsen, kynningarstjóri Reykjavík Visual Music - Punto y Raya Festival sem hefst... Meira
31. desember 2013 | Tónlist | 545 orð | 2 myndir

Við áramót

Músík í ljósvaka Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Morgunblaðið falaðist eftir áramótagrein. Þetta er hún. Gleðilegt ár, vinir, og þakkir fyrir að leyfa mér að leika lausum hala á fimmta áratug. Ritskoðun? Meira

Umræðan

31. desember 2013 | Aðsent efni | 1101 orð | 1 mynd

Að sameinast um sýn

Á nýju ári þurfum við að bera gæfu til að skapa nýja sátt. Sátt um leiðina áfram, um leiðina sem tryggir Íslandi réttan sess sem þjóð meðal þjóða og okkur öllum frelsi frá óstöðugleika, verðbólguskotum og verðtryggingu. Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 1123 orð | 1 mynd

Flökkugjöfin

Í stjórnmálum eigum við að búa í haginn. Taka ákvarðanir sem skila ríkri uppskeru. Að hugsa ekki í árum, en öldum, eins og Klettafjallaskáldið orðaði það. Um það eiga stjórnmál að snúast. Koma í veg fyrir hrun. Ekki bara bregðast við því. Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 1040 orð | 1 mynd

Horfum bjartsýn til framtíðar

Okkar bíður það verkefni að tryggja annars vegar að það takist að nýta tækifærin og hins vegar að afraksturinn gagnist samfélaginu öllu. Það ætti að vera okkur góð hvatning í þeim efnum að þetta tvennt fer jafnan vel saman. Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 1478 orð | 1 mynd

Hvað vill Íran á nýju ári?

Eftir Hassan Rohani: "Íranir eru tilbúnir til þess að tala á alvarlegan hátt við alþjóðasamfélagið og semja við viðmælendur sína í góðri trú." Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Jákvæð teikn í Kópavogi

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Það sem meira er um vert; Kópavogur kemur betur út úr PISA-rannsókninni nú en árið 2009 og er því á uppleið." Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Leyfið börnum okkar að koma til Krists, bannið þeim það ekki!

Eftir Jón Val Jensson: "Það er skiljanlegt að fregnir berist af því að kristnir foreldrar grípi til sinna ráða gegn kirkjuheimsóknabanni sumra skóla og leikskóla." Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 1059 orð | 1 mynd

Réttlæti og stjórnmál

Við núverandi árferði er niðurskurður á samneyslunni rakalaus kredda sem sækir í smiðju hægrisinnaðra afla á Vesturlöndum sem mun leiða til vaxandi ójafnaðar og minni lífsgæða á komandi árum fyrir íbúa Evrópu og Bandaríkjanna. Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Skólinn stuðli að umburðarlyndi í trúmálum

Eftir Eðvarð T. Jónsson: "Trúfræðsla getur ekki falist í einhliða innrætingu einna trúarbragða eða ákveðinna lífsskoðana." Meira
31. desember 2013 | Bréf til blaðsins | 447 orð | 1 mynd

Vatnsmýri

Frá Gesti Gunnarssyni: "Nú fyrir nokkrum vikum var í gangi undirskriftasöfnun sem kölluð var „Hjartað í Vatnsmýrinni“. Markmið söfnunarinnar var að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi, þar sem hann er nú." Meira
31. desember 2013 | Velvakandi | 86 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Össur í góðum gír Ég vil lýsa yfir ánægju með bók Össurar Skarphéðinssonar, Ár drekans, sem eru dagbókarfærslur hans frá árinu 2012. Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 1165 orð | 1 mynd

Við áramót

Þrátt fyrir þessar umfangsmiklu aðgerðir, sem ríkissjóður tekur þátt í að hrinda í framkvæmd, er jafnvægi ríkisfjármálanna ekki ógnað. Tvö erlend matsfyrirtæki hafa þegar birt umsögn um aðgerðina. Meira
31. desember 2013 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Þökkum móttökurnar

Krafan um gegnsæi hins opinbera og beinni aðkomu almennings að ákvörðunum ríkisins mun því aðeins verða háværari. Þeir sem sjá undiröldu breyttra gilda fá tækifæri til að fljóta með, á meðan þeir sem halda í úrelt viðskiptalíkön og stjórnmálahefðir skolast burt. Meira

Minningargreinar

31. desember 2013 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Andri Vatnar Rúriksson

Andri Vatnar Rúriksson fæddist 28. desember 1987 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 9. ágúst 2013. Útför Andra Vatnars fór fram frá Langholtskirkju 16. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Berglind Heiða Guðmundsdóttir

Berglind Heiða Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1983. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. nóvember 2013. Útför Berglindar fór fram frá Bústaðakirkju 12. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Davíð Guðmundsson

Davíð Guðmundsson fæddist á Litla-Sandi á Hvalfjarðarströnd 30. desember 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 7. desember 2013. Útför Davíðs fór fram frá Bústaðakirkju 18. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Hulda Jónsdóttir

Hulda Jónsdóttir fæddist á Sléttu í Jökulfjörðum 16. ágúst 1933, Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 12. desember 2013. Útför Huldu fór fram frá Ísafjarðarkirkju 21. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 1937 orð | 1 mynd

Jóhann Rósinkrans Símonarson

Jóhann Rósinkrans Símonarson fæddist í Reykjavík 10.10. 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði, 12.12. 2013. Útför Jóhanns fór fram frá Ísafjarðarkirkju 28. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Pétur Jóhannsson

Pétur Jóhannsson fæddist á Patreksfirði 31. júlí 1932. Hann lést á Landakotsspítalanum 6. desember 2013. Útför Péturs fór fram frá Seltjarnarneskirkju 18. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Sigurgrímur Guðmundsson

Sigurgrímur Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 24. september 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Akraness 13. desember 2013. Útför Sigurgríms fór fram frá Stykkishólmskirkju 21. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Sonja Sigrún Nikulásdóttir

Sonja Sigrún Nikulásdóttir fæddist á Akranesi 23. júlí 1940. Hún lést 14. desember 2013. Útför Sonju fór fram frá Neskirkju 30. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Tómas Þór Þorgilsson

Tómas Þór Þorgilsson fæddist á Akureyri 14. nóvember 1994. Hann lést 7. desember 2013. Útför Tómasar Þórs fór fram frá Grafarvogskirkju 16. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Valdís Regína Gunnarsdóttir

Valdís Regína Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. desember 2013. Útför Valdísar var gerð frá Hallgrímskirkju 18. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Vilborg Pedersen

Vilborg Pedersen fæddist í Reykjavík 29. júní 1934. Hún lést á heimili sínu, Þrastarhóli í Hörgársveit í Eyjafjarðarsýslu, 15. desember 2013. Útför Vilborgar var gerð frá Möðruvallaklausturskirkju 28. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Þorkell Jóhannesson

Þorkell Jóhannesson fæddist 30. september 1929. Hann lést 15. desember 2013. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2013 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jóhannesson

Þorsteinn Jóhannesson fæddist á Siglufirði hinn 25. desember árið 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði 16. desember 2013 og fór útförin fram frá Siglufjarðarkirkju 28. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

9 milljarða sam-bankalán

Íslandsbanki tekur þátt í sambankaláni til norska skipafélagsins Havila til að endurfjármagna fjögur skip félagsins. Meira
31. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar völdu viðskiptamenn ársins

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Þrír fjölmiðlar sem fjalla um viðskipti hafa hver um sig valið mann ársins í íslensku viðskiptalífi. Meira
31. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Óvæntur samdráttur

Allt stefnir í að sala á nýjum fólksbílum dragist saman um átta prósent á árinu sem senn er á enda borið saman við árið í fyrra, segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, við mbl.is. Meira
31. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 3 myndir

Svifið seglum þöndum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Þriðja árið í röð hækkaði Icelandair Group mest af þeim félögum sem skráð eru á Aðallista Kauphallarinnar. Meira
31. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Taka við rekstri KOM

Björgvin Guðmundsson hættir sem ritstjóri Viðskiptablaðsins um áramót. Bjarni Ólafsson, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, tekur tímabundið við ritstjórn þess. Björgvin hefur ásamt Friðjóni R. Meira

Daglegt líf

31. desember 2013 | Daglegt líf | 452 orð | 3 myndir

Gátt heyrandi barna opnuð inn í heim heyrnarlausra

Fyrir rúmlega þremur árum kviknaði hugmynd að gerð barnaefnis með sunnudagaskólaefni. Hugmyndin vatt upp á sig og nú hafa komið út þrír mynddiskar hjá Skálholtsútgáfu með barnaefni sem notið hefur mikilla vinsælda. Meira
31. desember 2013 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

...láttu drauminn rætast

Yoko Ono hefur sagt að draumur sem mann dreymir sé aðeins draumur. Það sé ekki fyrr en marga dreymir hann saman sem hann geti ræst. Í dag ætlar fjöldi fólks að leggja sitt af mörkum til að einn tiltekinn draumur verði að veruleika. Meira
31. desember 2013 | Daglegt líf | 7 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til hlusta á karlakórinn Esju...

Skannaðu kóðann til hlusta á karlakórinn... Meira
31. desember 2013 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Undurfögur listaverk í snjónum

Listamaðurinn Simon Beck fer ótroðnar slóðir, í orðsins fyllstu merkingu, í listsköpun sinni. Meira
31. desember 2013 | Daglegt líf | 384 orð | 2 myndir

Ungir og prúðir herrar í karlakórnum Esju

Karlakórinn Esja var stofnaður í byrjun árs. Hann prýða ungir menn með slaufur úr fiskroði í ýmsum litum. Meðalaldurinn í kórnum er í kringum þrjátíu ár og er líf og fjör á æfingum hjá þeim. Þó að stutt sé í grín og glens taka þeir hlutverk sitt alvarlega. Meira

Fastir þættir

31. desember 2013 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. e3 b5 6. b3 Bf5 7. Bd3 Bxd3 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. e3 b5 6. b3 Bf5 7. Bd3 Bxd3 8. Dxd3 e6 9. O-O Be7 10. e4 dxe4 11. Rxe4 Rbd7 12. Bf4 O-O 13. Hfd1 Da5 14. Rxf6+ Bxf6 15. Bd6 Hfd8 16. c5 Rf8 17. Re5 Bxe5 18. dxe5 Rg6 19. De4 Hac8 20. h4 Hd7 21. h5 Re7 22. Meira
31. desember 2013 | Í dag | 291 orð

Álfasöngvar og dansar á nýársnótt

Á gamlárskvöld 1871 bjuggust stúdentar og skólapiltar sem álfar: gengu þeir í tveim fylkingum frá holtinu austan við tjörnina í Reykjavík og báru blys hver í höndum; sungu þeir á leiðinni vísur (eftir annan höfund). Meira
31. desember 2013 | Árnað heilla | 528 orð | 4 myndir

Áttræður Siglfirðingur brunar um á mótorhjóli

Kristinn fæddist á Akureyri 31.12. 1933 og átti þar heima til sjö ára aldurs. Þá flutti hann til Siglufjarðar með fjölskyldu sinni og hefur átt þar heima síðan. Meira
31. desember 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Danmörk Sía Rós fæddist 11. júlí kl. 9.37. Hún vó 3235 g og var 49 cm...

Danmörk Sía Rós fæddist 11. júlí kl. 9.37. Hún vó 3235 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Sif Crone Erlingsdóttir og Martin Crone Nilsen... Meira
31. desember 2013 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Fagnar bæði afmæli og nýju ári

Það er einstaklega gaman að eiga afmæli á gamlársdegi. Þá liggur vel á flestum og fólk kappkostar almennt að gera daginn skemmtilegan og eftirminnilegan. Þetta segir Elísabet Unnur Gísladóttir, sem í dag fagnar sextán ára afmælisdeginum. Meira
31. desember 2013 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Franch Michelsen

Franch fæddist á Sauðárkróki fyrir einni öld og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jörgen Frank Michelsen, úrsmiður og kaupmaður á Sauðárkróki, frá Horsens í Danmörku, og Guðrún Pálsdóttir Michelsen húsfreyja, frá Draflastöðum í Sölvadal. Meira
31. desember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hveragerði Elísabet Antonía fæddist 29. apríl kl. 8.42. Hún vó 3676 g og...

Hveragerði Elísabet Antonía fæddist 29. apríl kl. 8.42. Hún vó 3676 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Rakel Ósk Magnúsdóttir og Sigmundur Magnússon... Meira
31. desember 2013 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Króndemantsbrúðkaup

Á aðfangadag jóla áttu hjónin Þórdís Kristinsdóttir og Benedikt Sveinsson , Hraunvangi 1, Hafnarfirði, 65 ára... Meira
31. desember 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

Alltaf er manni hlýtt til dönskunnar og liggur við að manni vökni um augu þegar það að fara til útlanda , eða fara utan , er enn kallað að „fara erlendis“ (rejse udenlands), þótt dönskukunnátta sé nú orðið líklega mest á... Meira
31. desember 2013 | Árnað heilla | 311 orð

Til hamingju með daginn

Gamlársdagur 95 ára Hjörtur Einarsson 90 ára Steinunn Pétursdóttir 85 ára Erla Kristjánsson Helgi Héðinsson 80 ára Bára Vestmann Guðlaug Jóhannsdóttir 75 ára Auðrún Sjöfn Valentínusdóttir Ásgeir L. Meira
31. desember 2013 | Fastir þættir | 157 orð

Tækifæri. N-Allir Norður &spade;1064 &heart;Á2 ⋄Á109852 &klubs;Á8...

Tækifæri. N-Allir Norður &spade;1064 &heart;Á2 ⋄Á109852 &klubs;Á8 Vestur Austur &spade;953 &spade;ÁK72 &heart;75 &heart;K109864 ⋄DG6 ⋄3 &klubs;D10732 &klubs;65 Suður &spade;DG8 &heart;DG3 ⋄K74 &klubs;KG94 Suður spilar 3G. Meira
31. desember 2013 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverji

Knattspyrnumaðurinn Nicolas Anelka hleypti öllu í bál og brand í heimalandi sínu, Frakklandi, um helgina þegar hann fagnaði marki fyrir lið sitt, West Bromwich Albion, í ensku úrvalsdeildinni með kveðju sem tengd hefur verið við nasista og þykir lýsa... Meira
31. desember 2013 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. desember 1791 Skólapiltar í Hólavallaskóla í Reykjavík héldu áramótabrennu, þá fyrstu sem skráðar sögur fara af hér á landi. 31. desember 1829 Jónas Hallgrímsson skáld, þá 22 ára, prédikaði við aftansöng í Dómkirkjunni. Meira
31. desember 2013 | Í dag | 13 orð

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. (Sálmarnir 119:105)...

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. Meira

Íþróttir

31. desember 2013 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Árið 2013 er senn að baki og upp rennur nýtt ár með ný fyrirheit, vonir...

Árið 2013 er senn að baki og upp rennur nýtt ár með ný fyrirheit, vonir, væntingar og þrár. Þetta ár hefur verið blómlegt í íslensku íþróttalífi og mörg góð afrek verið unnin innanlands sem utan. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

„Þetta er ennþá galopið“

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumennirnir í ensku úrvalsdeildinni fá litla hvíld um jól og áramót en fjórða umferðin á tíu dögum verður leikin á morgun, nýársdag. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

FH vill semja við Reynolds

FH-ingar vilja semja við bandaríska miðvörðinn Sean Reynolds en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-liðsins, skoðaði leikmanninn í Bandaríkjunum fyrir nokkru síðan og hann kom svo til Íslands og lék æfingaleik með liðinu gegn Skagamönnum í Akraneshöllinni. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 122 orð

Fimm þjálfarar fengu að fjúka

Deildakeppninni í NFL-deildinni í amerískum fótbolta lauk aðfaranótt mánudags og nú tekur við úrslitakeppnin. Hún er snörp en úrslitaleikurinn um ofurskálina fer fram 2. febrúar í New York. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 656 orð | 1 mynd

Flestir landsliðsmenn fæddir 1980

Fótboltasaga Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Mikið hefur verið fjallað um ungu kynslóðina sem nú skipar íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

H arpa Þorsteinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur gert nýjan...

H arpa Þorsteinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar. Vefsíðan fotbolti.net greindi frá þessu í gær. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Hedin virðist klár með EM-hóp Norðmanna

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir norska landsliðinu í fyrsta leik sínum á EM sem hefst í Danmörku 12. janúar. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 86 orð

Ísfirðingar komnir með nýjan Kana

KFÍ, sem leikur í Dominos-deild karla í körfubolta, er búið að finna eftirmann Bandaríkjamannsins Jasons Smiths sem yfirgaf liðið á dögunum. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 273 orð

Landið er farið að rísa

„Vignir Svavarsson komst í gegnum æfingu með okkur og getur farið með okkur í mótið í Þýskalandi á öðrum degi nýárs. Þá hefur Aron Pálmarsson jafnað sig á veikindum og var með á æfingu í morgun. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Mjög ánægður með liðið

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Noregur Bikarúrslitaleikur: Tertnes – Larvik 21:29 &bull...

Noregur Bikarúrslitaleikur: Tertnes – Larvik 21:29 • Hildigunnur Einarsdóttir skoraði ekki fyrir Tertnes. Þýskaland Koblenz/Weibern – Blomberg-Lippe 25:26 • Hildur Þorgeirsdóttir skoraði 3 mörk fyrir... Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Portúgal Bikarkeppnin: Belenenses – Beira Mar 1:0 • Helgi...

Portúgal Bikarkeppnin: Belenenses – Beira Mar 1:0 • Helgi Valur Daníelsson kom inn á sem varamaður hjá Belenenses og skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliðinu. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Rautt spjald og silfur

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í norska handknattleiksliðinu Tertnes töpuðu fyrir Larvik, 29:21, í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Larvik hafði sjö marka forskot í hálfleik, 16:9. Hildigunnur skoraði ekki mark í leiknum. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Södertälje 83:76 • Hlynur Bæringsson...

Svíþjóð Sundsvall – Södertälje 83:76 • Hlynur Bæringsson skoraði 18 stig fyrir Sundsvall og Jakob Örn Sigurðarson 19 en Ægir Þór Steinarsson er meiddur. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Víkingar vilja Sveinbjörn

Víkingur Reykjavík, sem leikur í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar, er áhugasamur um að fá framherjann Sveinbjörn Jónasson í sínar raðir samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
31. desember 2013 | Íþróttir | 564 orð

Þessir hafa spilað 10 landsleiki og fleiri

1990 Jóhann Berg Guðmundsson 31 Kolbeinn Sigþórsson 20 1989 Aron Einar Gunnarsson 41 Gylfi Þór Sigurðsson 22 Alfreð Finnbogason 20 1988 Birkir Bjarnason 28 Rúrik Gíslason 26 Eggert Gunnþór Jónsson 19 Arnór Smárason 16 1987 Ari Freyr Skúlason 18 Matthías... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.