Greinar fimmtudaginn 2. janúar 2014

Fréttir

Aftakan styrkti einingu
2. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftakan styrkti einingu

Kim Jong-Un, leiðtogi Norður-Kóreu, sagði í áramótaávarpi sínu í gær að flokkur hans hefði gripið til einbeittra aðgerða til að losa sig við „sundurlynt úrþvætti“ og vísaði þar til aftöku Jang Song-Thaek, sem var giftur föðursystur Kim og... Meira
Akureyringar keyra snjóinn í sjóinn vegna plássleysis
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Akureyringar keyra snjóinn í sjóinn vegna plássleysis

„Moksturinn hefur gengið vel hjá okkur hérna í bænum og allar götur eru færar,“ segir Guðjón J. Jónsson, bæjarverkstjóri hjá Ísafjarðabæ. Meira
2. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 310 orð | ókeypis

Atvinnutakmörkunum aflétt

Frá áramótum geta Búlgarar og Rúmenar starfað án takmarkana í öllum aðildarríkjum Evrópusambandsins. Ríkin gengu í sambandið árið 2007 og íbúar þeirra hafa frá þeim tíma átt búseturétt í hinum aðildarríkjunum en aðeins um þriggja mánaða skeið. Meira
Árni Sæberg
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sæberg

Ofurhetja Fjölmenni var á Ylströndinni í Nauthólsvík í gær, margir fengu sér sundsprett og létu kaldan sjóinn ekki aftra sér enda segja unnendur sjóbaða að fátt sé betra en kalt... Meira
Ellefu voru sæmdir heiðursmerkinu
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Ellefu voru sæmdir heiðursmerkinu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sæmdi ellefu Íslendinga riddarakrossi, það er heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Meira
Erilsöm nýársnótt
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Erilsöm nýársnótt

Karlmaður á sextugsaldri liggur alvarlega slasaður á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogi eftir að flugeldur sprakk í höndunum á honum á Selfossi aðfaranótt nýársdags. Maðurinn hlaut alvarlega áverka á höndum og brunasár í andliti og á brjósti. Meira
Fá tímabundna undanþágu
2. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá tímabundna undanþágu

Bandaríski hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor veitti á gamlársdag hópi nunna undanþágu frá ákvæði nýrrar heilbrigðislöggjafar Bandaríkjastjórnar sem skyldar atvinnurekendur til að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna sinna. Meira
Fengið góð viðbrögð
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengið góð viðbrögð

„Það voru 38 sms sem biðu mín fljótlega eftir miðnætti, þegar ég loksins þorði að kíkja á símann minn, og þau voru öll á jákvæðum nótum,“ segir Kristófer Dignus leikstjóri um viðbrögðin við Áramótaskaupinu 2013 þar sem hann var við... Meira
Fjölhæfur fjölgeislamælir tekinn í notkun
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjölhæfur fjölgeislamælir tekinn í notkun

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjölgeislamælir nefnist nýjasta tæki Köfunarþjónustunnar ehf. Tækið var keypt af Ísmar ehf. og kostar nokkra tugi milljóna. Meira
Flugeldum og ferðamönnum fjölgar
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugeldum og ferðamönnum fjölgar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
Gerist ráðgjafi við vegagerð í Noregi
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir | ókeypis

Gerist ráðgjafi við vegagerð í Noregi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verkefnið er áhugavert og sjálfum finnst mér alltaf skemmtilegast að vera þar sem einhver hreyfing er á hlutunum,“ segir Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og fv. bæjarstjóri í Kópavogi. Meira
Gjaldeyrisstaða þjóðarbúsins betri
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjaldeyrisstaða þjóðarbúsins betri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gjaldeyrisstaða þjóðarbúsins lítur betur út en hún gerði á fyrri hluta árs 2013, ef frá er talin gjaldeyrisþörf vegna svonefndrar snjóhengju. Meira
Gleðin fullmikil hjá sumum
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleðin fullmikil hjá sumum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Áramótagleðin fór almennt vel af stað í höfuðborginni og þurfti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki að hafa afskipti af áramótabrennum. Meira
Hafa búið sig undir stækkun
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa búið sig undir stækkun

Biobú byrjaði með þrjár tegundir af jógúrt fyrir tíu árum en er nú með tuttugu vörutegundir. Meira
Herjólfi seinkaði og hillurnar voru tómar
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 454 orð | 3 myndir | ókeypis

Herjólfi seinkaði og hillurnar voru tómar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verslunin hér í Eyjum virðist vera algjör afgangsstærð hjá stjórnendum Krónunnar fyrir sunnan. Mér finnst slakt að bera því við að ferðir Herjólfs falli stundum niður og því sé vöruskortur. Meira
Kveður ekki við sáttartón fyrir heimsókn
2. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveður ekki við sáttartón fyrir heimsókn

Mahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði á þriðjudag að Palestínumenn myndu grípa til diplómatískra og lagalegra aðgerða til að koma í veg fyrir útþenslu landtökubyggða Ísraelsmanna í Jerúsalem. Meira
Ljósadýrð og sjósprikl á áramótum
2. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósadýrð og sjósprikl á áramótum

Áramótin 2013-2014 voru mörkuð með stórbrotnum flugeldasýningum úti um allan heim, s.s. í stórborgunum New York, Dubai, Sydney og Rio de Janeiro. Meira
Lundinn líður vegna hlýnunar hafsins
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Lundinn líður vegna hlýnunar hafsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hitastig sjávar virðist skipta höfuðmáli fyrir afkomu lundastofnsins. Líklegast þykir að það gerist í gegnum áhrif sjávarhita á sandsílin, beint eða óbeint. Sandsílin eru mjög mikilvæg fæða lundans og lundapysjunnar. Meira
Með tíu í 42 námsáföngum
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd | ókeypis

Með tíu í 42 námsáföngum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Auðvitað leiðir þessi góði árangur til þess að maður verði, að minnsta kosti að einhverju leyti, fyrirmynd jafnaldra sinna og skólasystkina. Meira
Menn og skepnur verði sýnilegri í skammdegi
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Menn og skepnur verði sýnilegri í skammdegi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Almennt held ég að notkun endurskinsmerkja sé ábótavant en að undanförnu hefur þó ákveðin vitundarvakning átt sér stað og höfum við t.a.m. Meira
Musicant.is nýr íslenskur tónlistarvefur
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Musicant.is nýr íslenskur tónlistarvefur

Nýr tónlistarvefur, musicant.is, var opnaður 1. janúar. Musicant.is er netmiðill þar sem áhersla er lögð á fréttir og greinar um íslenska tónlistarmenn, hljóðfæraleikara, hljómsveitir, hljóðmenn og kóra. Meira
Neikvæðni, illmælgi og hatur
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Neikvæðni, illmælgi og hatur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gerðu bæði neikvæða umræðu á netinu og í samfélagsmiðlum að umræðuefni í gær. Meira
Neikvæð umræða á netinu var rædd í nýársræðum
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Neikvæð umræða á netinu var rædd í nýársræðum

Bæði biskup Íslands og forseti Íslands fjölluðu um neikvæðar hliðar umræðunnar á netinu í nýársræðum sínum í gær. Andrés Magnússon, blaðamaður og fjölmiðlarýnir, bendir á að fjölmiðlar séu ekki lengur hliðverðir umræðunnar. Meira
Nýársbarn í Garðabæ
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýársbarn í Garðabæ

Fyrsta barn ársins 2014 er stúlka sem fæddist í heimahúsi í Garðabæ kl. 5.34 á nýársnótt. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2009 sem nýársbarnið fæðist utan sjúkrahúss. Stúlkan var þrettán merkur. Meira
Samstaða betri en sundrung
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstaða betri en sundrung

Brýnt er að hefja lærdóma sögunnar um samstöðu þjóðarinnar og sigrana sem hún skóp til vegs á ný. Gera þá „að leiðarljósi við lausn sem flestra mála, leita sátta og samstöðu í stað þess að kasta æ fleiri sprekum á ófriðarbálið“. Meira
Skrautlegt sundfólk í Nauthólsvík í byrjun nýja ársins
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrautlegt sundfólk í Nauthólsvík í byrjun nýja ársins

Það er gott að byrja árið með áhlaupi og gleði. Það gerði sjósundsfólk í Reykjavík sem klæddist skrautlegum búningum og þrammaði niður flæðarmálið í Nauthólsvík á hádegi í gær og lagði á djúpið. Meira
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Snjóflóðahætta á Vestfjörðum

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum var lýst yfir í gærkvöldi. Mikill snjór er til fjalla og gert er ráð fyrir úrkomu næstu daga, samkvæmt upplýsingum frá snjóflóðavakt Veðurstofunnar. Meira
Spara þarf í dýraeftirliti
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Spara þarf í dýraeftirliti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gengið hefur verið frá ráðningu sex nýrra dýraeftirlitsmanna á vegum Matvælastofnunar. Meira
Söngvarinn Bono í Reykjavík um áramót
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngvarinn Bono í Reykjavík um áramót

Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, kom til Reykjavíkur á gamlársdag ásamt fjölskyldu og vinum til að njóta reykvísku dýrðarinnar um áramótin. Tónlistarmaðurinn Damien Rice var einnig með honum í för. Meira
Taldi tólf þúsund súlur í Kolgrafafirði
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Taldi tólf þúsund súlur í Kolgrafafirði

Alls 37 fuglategundir sáust á svæðinu frá Geldinganesi í Grafarvog í hinni árlegu vetrartalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands sem fram fór milli jóla og nýárs. Meira
Traust – grunnur að farsæld
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Traust – grunnur að farsæld

Áramótin „vekja í huga okkar löngun til að gera betur í framtíð en í fortíð og þau minna okkur á að gefa gaum að tækifærum lífsins“, sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, í nýárspredíkun sinni í Dómkirkjunni í gær. Meira
Uppbygging og ný tækifæri
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppbygging og ný tækifæri

„Árið 2013 hefur gefið okkur tilefni til að líta björtum augum fram á veginn og fagna nýju ári sem ári uppbyggingar og ómældra tækifæra,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í áramótaávarpi sínu á gamlárskvöld. Meira
Vantar fleiri lífræn kúabú
2. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir | ókeypis

Vantar fleiri lífræn kúabú

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Eina fyrirtækið hér á landi sem sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum er orðið tíu ára. Biobú var stofnað í júlí 2002 og hinn 3. júní 2003 hófst sala á lífrænni jógúrt. Meira
Vestur-Balkan og Suður-Kákasus
2. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestur-Balkan og Suður-Kákasus

Svisslendingar tóku í gær við stjórnartaumunum innan Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og hyggjast næsta árið setja málefni vestari hluta Balkanskaga og Suður-Kákasus í forgang. Meira

Ritstjórnargreinar

2. janúar 2014 | Leiðarar | 606 orð | ókeypis

Aldarspegill við áramót

Öld öryggisins hvarf á einu augabragði Meira
Umræðuumræðan
2. janúar 2014 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Umræðuumræðan

Þegar íslenskir stjórnmálamenn koma saman í sjónvarpi eða útvarpi og ræða málin er orðið áberandi hve mikill tími fer í umræður um umræður. Meira

Menning

Fagurkerinn Frímanni fer á flug
2. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagurkerinn Frímanni fer á flug

Hlustendum Síðdegisútvarps Rásar 2 hefur eflaust mörgum brugðið í brún á Þorláksmessu þegar fagurkerinn og heimsborgarinn Frímann Gunnarsson tók yfir þáttinn. Meira
Fyrirlestrar Chomskys
2. janúar 2014 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirlestrar Chomskys

Chomsky – mál, sál og samfélag er heiti bókar sem Háskólaútgáfan hefur gefið út. Ritstjórar eru Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton. Meira
Glamúrsýning Britney Spears
2. janúar 2014 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Glamúrsýning Britney Spears

Á föstudag var frumsýnd í Las Vegas afar viðamikil sýning sem fyrirhugað er að gangi næstu tvö árin og hyllir framlag poppstjörnunnar Britney Spears til dægurmenningar. Meira
Hugboðið var rétt og verkið eftir Van Dyck
2. janúar 2014 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugboðið var rétt og verkið eftir Van Dyck

Þegar séra Jamie MacLeod mætti með gamalt málverk í upptöku á þætti bresku sjónvarpskonunnar Fiona Bruce, Antiques Roadshow, þar sem fólk mætir með allskyns gamla hluti til að fá metna, þá fékk Bruce hugboð. Meira
Kapphlaup við tímann eins og í gini úlfsins
2. janúar 2014 | Bókmenntir | 193 orð | 3 myndir | ókeypis

Kapphlaup við tímann eins og í gini úlfsins

Eftir Jørn Lier Horst. Örn Þ. Þorvarðarson þýddi. Kilja. Draumsýn bókaforlag 2013. 360 bls. Meira
Nýtt hefti Þjóðmála
2. janúar 2014 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt hefti Þjóðmála

Út er komið nýtt tölublað Þjóðmála, 4. hefti 9. árgangur. Fjölbreytilegt og forvitnilegt efni er i ritinu. Meira
Óvættur og fórnarlamb leysir frá skjóðunni
2. janúar 2014 | Bókmenntir | 659 orð | 3 myndir | ókeypis

Óvættur og fórnarlamb leysir frá skjóðunni

Ljóðabók eftir Ted Hughes. Hallberg Hallmundsson og Árni Blandon þýddu. Brú gefur út. Reykjavík, 2013, 198 bls. Meira
Partridge, Filth og hross
2. janúar 2014 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Partridge, Filth og hross

Sýningar á kvikmyndunum Alan Partridge: Alpha Papa og Filth eru hafnar í Bíó Paradís, skv. vef kvikmyndahússins. Meira
Sprengt, spáð og spekúlerað
2. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 91 orð | 3 myndir | ókeypis

Sprengt, spáð og spekúlerað

Með hinum óstöðvandi og jafna snúningi jarðar kvöddu íbúar jarðarkúlunnar gamla árið í hverju landinu á fætur öðru og fögnuðu því nýja – sumir í sprengjuregni. Meira

Umræðan

2. janúar 2014 | Bréf til blaðsins | 321 orð | ókeypis

Áramótapælingar

Frá Ólafi R. Eggertssyni.: "Fyrir nokkru voru birtar útreiknaðar nefndarlausnir á fjárhagsvandræðum heimila feitu þjóðarinnar, sem ekki kann fótum sínum forráð í fjármálum." Meira
Er Vigdís ómissandi?
2. janúar 2014 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Vigdís ómissandi?

Eftir Arnar Sigurðsson: "Öfugt við það sem oft mætti ætla, er gjafmildi félagshyggjufólks þó ekki eingöngu bundin við að gefa annarra manna fé, þó sú sé oftast raunin" Meira
Guðfræði trúvillings
2. janúar 2014 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfræði trúvillings

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Ekki held ég að Guði sé nein þægð í allri þessari ólíku átrúnaðarvitleysu mannanna og því síður mönnunum sjálfum." Meira
Ísland er hreint ekki svo slæmt
2. janúar 2014 | Pistlar | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland er hreint ekki svo slæmt

Stundum opnast fyrir manni nýr heimur í fjölskylduboðum. „Helgi minn,“ sagði frænka mín sem hefur búið á Ítalíu í áratugi, „á Ítalíu myndir þú teljast heppinn; býrð ekki hjá foreldrum þínum og ert í vinnu“. Meira
Lágkúra stjórnarandstöðu
2. janúar 2014 | Bréf til blaðsins | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Lágkúra stjórnarandstöðu

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Dapurlegt er að fylgjast með Alþingi. Að Samfylking og Vinstri græn skuli ekki skammast sín fyrir daglegu leikritin sem þau setja á svið, t.d. 2. og 3. desember þar sem stjórnarandstaðan niðurlægði sjálfa sig." Meira
Sál og líkami – huglækningar
2. janúar 2014 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Sál og líkami – huglækningar

Eftir Pálma Stefánsson: "Gæti ekki kirkjan gert meira fyrir okkur og aukið á vellíðan okkar með huglækningum og fræðslu um mat og heilsu líkt og fordæmi trúarbragða sýna?" Meira
2. janúar 2014 | Velvakandi | 30 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bíllinn er fundinn Kærar þakkir til allra sem aðstoðuðu mig við leit að bílnum mínum sem hvarf í þrjár vikur og fannst svo heill og óskemmdur. Gleðilegt ár. Kveðja,... Meira

Minningargreinar

Alda Sigrún Halldórsdóttir Hansen
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Alda Sigrún Halldórsdóttir Hansen

Alda Sigrún Halldórsdóttir Hansen fæddist 6. ágúst 1970. Hún lést 14. nóvember 2013. Foreldrar hennar voru Borghildur Ingvarsdóttir frá Grænuhlíð í Gleráhverfi á Akureyri og Halldór Guðlaugsson frá Merkigili í Eyjafjarðarsveit. Meira  Kaupa minningabók
Anna Margrét Guðjónsdóttir
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Margrét Guðjónsdóttir

Anna Margrét Guðjónsdóttir fæddist á Stórholti, Saurbæ í Dalasýslu, 22. júlí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 14. desember 2013. Anna Margrét var jarðsungin frá Fossvogskirkju 30. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
Einar Helgason
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Helgason

Einar Erlendur Helgason, kennari og myndlistarmaður, fæddist á Eskifirði 11. október árið 1932. Hann lést á Akureyri 15. desember 2013. Útför Einars fór fram frá Akureyrarkirkju 23. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Helgason
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist í Reykjavík 1. desember 1927. Hann lést 19. nóvember 2013. Útför Guðmundar fór fram í kyrrþey 28. nóvember 2013. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Helgason
2. janúar 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1896 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist í Reykjavík 1. desember 1927. Hann lést 19. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
Guðríður Gísladóttir
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðríður Gísladóttir

Guðríður Gísladóttir fæddist í Naustakoti á Vatnsleysuströnd 25. desember 1924. Hún lést í Sunnuhlíð 14. desember 2013. Útför Guðríðar var gerð frá Kópavogskirkju 27. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Lára Arnfinnsdóttir
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Lára Arnfinnsdóttir

Guðrún Lára Arnfinnsdóttir fæddist á Vestra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd 28. desember 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 16. desember 2013. Lára var jarðsungin frá Hallgrímskirkju í Saurbæ 28. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
Guðrún Sigurjónsdóttir
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Sigurjónsdóttir

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist á Norðfirði 30. maí 1925. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 19. desember 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Norðfjarðarkirkju 28. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
Halldór Gíslason
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Gíslason

Halldór Gíslason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 25. ágúst 1952. Hann lést 8. desember 2013. Útför Halldórs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
Heiðrún Friðriksdóttir
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 1968 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðrún Friðriksdóttir

Heiðrún Friðriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 22. nóvember 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 22. desember 2013. Foreldrar Heiðrúnar eru Alda S. Ellertsdóttir húsmóðir, f. 13.5. 1926, og Friðrik L. Margeirsson, fv. skólastjóri, f. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
Jón Guðgeirsson
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 3071 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðgeirsson

Jón Guðgeirsson fæddist 21.8. 1927 í Reykjavík. Hann lést á á lungnadeild Landspítalans 23.12 2013. Foreldrar Jóns voru Guðgeir Jónsson, bókbandsmeistari, f. 25.4. 1893, d. 7.6. 1987 og Guðrún Sigurðardóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 25.9. 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
Richard Þórólfsson
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd | ókeypis

Richard Þórólfsson

Richard Þórólfsson var fæddur 9. maí 1919 í Húsey í Tunguhreppi, Norður-Múlasýslu. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. desember 2013 Foreldrar hans voru Þórólfur Richardsson, fæddur 8. ágúst 1852 Í Árnagerði við Fáskrúðsfjörð, hann lést á Akureyri 30. Meira  Kaupa minningabók
Sigþrúður Gunnarsdóttir
2. janúar 2014 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigþrúður Gunnarsdóttir

Sigþrúður Gunnarsdóttir (Dúa) fæddist á Ísafirði hinn 21. desember 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 18. desember 2013. Útför Dúu fór fram 28. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

Árið gott á evrópskum mörkuðum
2. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Árið gott á evrópskum mörkuðum

Almennt endaði árið á jákvæðum nótum á hlutabréfamörkuðum í Evrópu og hafa vísitölur styrkst töluvert á árinu 2013. MarketWatch segir frá að Stoxx Europe 600-vísitalan hækkaði um 0,3% á síðasta viðskiptadegi ársins og endaði í 328.01 stigum. Meira
Bandarísk hlutabréf enda árið með nýjum metum
2. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandarísk hlutabréf enda árið með nýjum metum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árinu 2013 lauk á jákvæðu nótunum á Wall Street. Dow Jones-vísitalan styrktist um 0,4% og endaði í 16.576,66 stigum sem er nýtt met. Er það í 52. skiptið á árinu sem vísitalan nær methæðum. Meira
2. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð | ókeypis

Ögn daprari tölur í Kína í desember

Hagstofa Kínverja birti á mánudag innkaupastjóravísitölu desembermánaðar. Bloomberg segir tölurnar nokkuð undir væntingum þeirra hagfræðinga sem fréttastofan hafði rætt við. Meira

Daglegt líf

Helförin sem seint gleymist
2. janúar 2014 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Helförin sem seint gleymist

Rúmlega 7.500 gamalmenni sem lifðu helför nasista af búa nú á sérstökum heimilum á vegum Amigour í Ísrael en 30.000 til viðbótar eru á biðlistum til að komast þar að. Amigour er góðgerðarstofnun sem hóf starfsemi árið 1972. Meira
Jóga stundað heima
2. janúar 2014 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóga stundað heima

Í þessum mánuði hefst jóganámskeið sem bæði verður haldið í Reykjavík og á Akureyri. Námskeiðið, sem ætlað er konum á ýmsum aldri, miðar að því að kenna undirstöðuatriði jóga til að þátttakendur geti stundað það heima. Meira
...komdu við á þrettándagleði
2. janúar 2014 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

...komdu við á þrettándagleði

Víða er þrettándagleðin haldin í fyrri kantinum þetta árið og ýmis félög valið föstudaginn 3. janúar til þess. Hin árlega þrettándagleði Karlakórs Hreppamanna verður haldin föstudagskvöldið 3. janúar í félagsheimilinu á Flúðum. Meira
Skátarnir þakka fyrir sig
2. janúar 2014 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Skátarnir þakka fyrir sig

Fjölmargir hafa stutt við bakið á skátum á Íslandi með því að gefa skilagjaldsskyldar umbúðir til stuðnings skátastarfinu. Meira
Undratréð á Indlandi vakti þau
2. janúar 2014 | Daglegt líf | 755 orð | 6 myndir | ókeypis

Undratréð á Indlandi vakti þau

Til er ákaflega merkileg planta, trjáplanta, sem vex bæði í Himalaja og á Norðvestur-Indlandi og ber nafnið Moringa oleifera. Í laufblöðum plöntunnar er að finna yfir 90 næringarefni og segja margir að blöðin teljist til ofurfæðu. Meira

Fastir þættir

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. e4 d5 6. e5 Re4 7. a3 Bxc3+...
2. janúar 2014 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. e4 d5 6. e5 Re4 7. a3 Bxc3+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. e4 d5 6. e5 Re4 7. a3 Bxc3+ 8. bxc3 c5 9. Bd3 Da5 10. Re2 cxd4 11. cxd5 exd5 12. f3 Rxc3 13. Rxd4 Rb5+ 14. Bd2 Rxd4 15. Bxh7+ Kh8 16. Bxa5 Rxc2+ 17. Bxc2 Rc6 18. Bb4 Rxb4 19. axb4 f6 20. exf6 Hxf6 21. Meira
60 ára
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára

Hjónin Björgvin Björgvinsson og Marólína Erlendsdóttir eiga 60 ára afmæli í dag, 2. janúar. Þau verða að heiman á... Meira
Engar búðir opnar á afmælisdaginn
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Engar búðir opnar á afmælisdaginn

Afmælisdagurinn er nokkuð hefðbundinn, ég er yfirleitt vakin af systur minni sem bíður mín spennt með pakka,“ segir Rakel Lind Hjartardóttir, 19 ára nemandi við Kvennaskólann. Meira
Guðbjörg Guðlaugsdóttir
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Guðlaugsdóttir

30 ára Guðbjörg er matráður við Grunnskóla Hornafjarðar. Maki: Gunnar I. Valgeirsson, f. 1968, forstöðum. á Höfn. Börn: Thelma Björg, f. 2009; Alex Leví, f. 2010, og Björgvin Leó, f. 2012. Stjúpsynir: Ottó Marvin, og Róbert Marvin. Meira
2. janúar 2014 | Í dag | 39 orð | ókeypis

Málið

„Unggæðingsháttur“ ber með sér að um sé að ræða háttalag æskufólks, ungra gæðinga og fjörugra sem sjást ekki alltaf fyrir. Skemmtileg alþýðuútgáfa af torskildu orði. En orðið er ungæðisháttur . Æði er hér hegðun og ungæði þá barnaskapur... Meira
2. janúar 2014 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna...

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Meira
Ólafsfjörður Írena Líf fæddist 3. september kl. 1.27. Hún vó 2922 g og...
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafsfjörður Írena Líf fæddist 3. september kl. 1.27. Hún vó 2922 g og...

Ólafsfjörður Írena Líf fæddist 3. september kl. 1.27. Hún vó 2922 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Alda Hrönn Magnúsdóttir og Jón Bjarni Sigurjónsson... Meira
Pétur Sigurbjartsson
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Sigurbjartsson

30 ára Pétur ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur og er viðskiptastjóri hjá heilsufyrirtækinu Gengur vel ehf. Hálfbræður: Baldvin Lárus Sigurbjartsson, f. 1995, og Atli Karl Sigurbjartsson, f. 1997. Foreldrar: Þuríður Ottesen, f. Meira
Reykjavík Matthías Bergmann fæddist 9. september kl. 3.18. Hann vó 3228...
2. janúar 2014 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Matthías Bergmann fæddist 9. september kl. 3.18. Hann vó 3228...

Reykjavík Matthías Bergmann fæddist 9. september kl. 3.18. Hann vó 3228 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Sigurðardóttir og Birgir Bergmann Benediktsson... Meira
2. janúar 2014 | Í dag | 308 orð | ókeypis

Séra Matthías, Stephan G. og skáldið á Sandi

Ég hygg að svo sé um fleiri en mig, þegar nýju ári er heilsað, að sálmur séra Matthíasar komi upp í hugann, – sálmur sem gömul kona sagði mér að væri fegursta ljóð á íslenska tungu. Meira
Sjómaður úr Ögurvík
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 619 orð | 4 myndir | ókeypis

Sjómaður úr Ögurvík

Halldór fæddist á Svalbarði í Ögurvík í Ísafjarðardjúpi 2.1. 1934 og ólst þar upp til 11 ára aldurs en síðan á Ísafirði. Meira
2. janúar 2014 | Fastir þættir | 162 orð | ókeypis

Teygjuæfingar. Norður &spade;K742 &heart;8 ⋄87532 &klubs;1098...

Teygjuæfingar. Norður &spade;K742 &heart;8 ⋄87532 &klubs;1098 Vestur Austur &spade;G53 &spade;ÁD10 &heart;D97653 &heart;G42 ⋄ÁKDG ⋄10964 &klubs;-- &klubs;543 Suður &spade;986 &heart;ÁK10 ⋄-- &klubs;ÁKDG762 Suður spilar 5&klubs;. Meira
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 183 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

95 ára Óskar Jóhannesson 90 ára Böðvar Stefánsson Halldóra Sigríður Jónsdóttir 85 ára Ágústa Ólafsdóttir Katrín Eðvaldsdóttir Ragnhildur Eðvaldsdóttir 80 ára Sólveig Kristinsdóttir Þorbjörg Erna Óskarsdóttir 75 ára Sólveig M. Meira
Valborg Óðinsdóttir
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Valborg Óðinsdóttir

30 ára Valborg ólst upp í Kópavogi, er nú búsett í Mosfellsbæ, lauk prófi á listabraut frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og er hundasnyrtir. Bræður: Snorri Óðinsson, f. 1978, og Hafþór Óðinsson, f. 1982. Foreldrar: Óðinn Guðmundsson, f. Meira
2. janúar 2014 | Fastir þættir | 316 orð | ókeypis

Víkverji

Jæja, þá er nýtt ár gengið í garð og hægt að kveðja hið liðna. Fyrir Víkverja var árið 2013 með þeim betri á hans tiltölulega stuttu ævi, og hefði hann því ekkert á móti því að geta endurtekið margt sem gerðist á árinu. Meira
Þetta gerðist...
2. janúar 2014 | Í dag | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

2. janúar 1884 Andrea Guðmundsdóttir saumakona á Ísafirði kaus til bæjarstjórnar og varð fyrsta íslenska konan sem það gerði eftir að konur fengu kosningarétt til sveitarstjórna. 2. Meira
Þórður Friðjónsson
2. janúar 2014 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Friðjónsson

Þórður fæddist í Reykjavík 2.1. 1952. Hann var sonur hjónanna Kristínar Sigurðardóttur húsfreyju og Friðjóns Þórðarsonar, sýslumanns, alþm. og ráðherra. Meira

Íþróttir

Aron efstur í Evrópu
2. janúar 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Aron efstur í Evrópu

Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar, varð markhæsti landsliðsmaður Bandaríkjanna í Evrópuknattspyrnunni á árinu 2013. Þetta kemur fram í umfjöllun vefsíðu bandarísku MLS-deildarinnar, sem velur Aron í úrvalslið Bandaríkjamanna í Evrópu. Meira
Björn valinn leikmaður vikunnar
2. janúar 2014 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn valinn leikmaður vikunnar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkíi, var á mánudaginn valinn leikmaður vikunnar í sínum riðli í NAHL-deildinni í Bandaríkjunum. Meira
England Arsenal – Cardiff 2:0 • Aron Einar Gunnarsson kom inn...
2. janúar 2014 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

England Arsenal – Cardiff 2:0 • Aron Einar Gunnarsson kom inn...

England Arsenal – Cardiff 2:0 • Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður hjá Cardiff á 61. mínútu. Manch. Utd – Tottenham 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék ekki með Tottenham vegna meiðsla. Meira
Hallbera til Vals í júlí
2. janúar 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallbera til Vals í júlí

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samið við Val um að leika með liðinu frá og með 15. júlí. Hún snýr því aftur á Hlíðarenda eftir hálft þriðja ár í atvinnumennsku. Meira
2. janúar 2014 | Íþróttir | 146 orð | ókeypis

Indiana og Oklahoma eru efst

Austurdeild 1. Indiana Pacers 25/5 1. Miami Heat 24/7 3. Atlanta Hawks 18/14 4. Toronto Raptors 14/15 5. Washington Wizards 14/14 6. Charlotte Bobcats 14/18 7. Detroit Pistons 14/19 8. Boston Celtics 13/18 9. Chicago Bulls 12/18 10. Meira
Kári vann tíunda árið í röð
2. janúar 2014 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári vann tíunda árið í röð

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Kári Steinn Karlsson kom fyrstur í mark í karlaflokki í gamlárshlaupi ÍR sem þreytt var í 38. sinn upp úr hádegi á síðasta degi ársins. Arndís Ýr Hafþórsdóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki annað árið í röð. Meira
Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson úr Fylki mun ganga til liðs...
2. janúar 2014 | Íþróttir | 359 orð | 3 myndir | ókeypis

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson úr Fylki mun ganga til liðs...

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson úr Fylki mun ganga til liðs við sænska liðið GAIS þegar félagaskiptaglugginn opnast núna um áramótin. Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Meira
Líklega seldur í sumar
2. janúar 2014 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Líklega seldur í sumar

Kees Ploegsma, umboðsmaður Alfreðs Finnbogasonar, landsliðsmanns í knattspyrnu, staðfesti á gamlársdag að mörg stór félög hefðu sýnt honum áhuga. Meira
NBA-deildin Boston – Atlanta 91:92 Indiana – Cleveland 91:76...
2. janúar 2014 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

NBA-deildin Boston – Atlanta 91:92 Indiana – Cleveland 91:76...

NBA-deildin Boston – Atlanta 91:92 Indiana – Cleveland 91:76 Orlando – Golden State 81:94 Houston – Sacramento 106:110 San Antonio – Brooklyn 113:92 Chicago – Toronto 79:85 Oklahoma City – Portland 94:98 LA... Meira
Solskjær er á leið til Cardiff
2. janúar 2014 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Solskjær er á leið til Cardiff

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi markaskorari hjá Manchester United, verður að óbreyttu næsti knattspyrnustjóri Cardiff City. Meira
Titilvonir United úti
2. janúar 2014 | Íþróttir | 702 orð | 2 myndir | ókeypis

Titilvonir United úti

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ég held að ég geti fullyrt að Manchester United verður ekki Englandsmeistari í 21. sinn í vor. Meira
Um leið og ég óska ykkur gleðilegs árs, lesendur góðir, má ég til með að...
2. janúar 2014 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Um leið og ég óska ykkur gleðilegs árs, lesendur góðir, má ég til með að...

Um leið og ég óska ykkur gleðilegs árs, lesendur góðir, má ég til með að nefna aðeins lokapunktinn á liðnu ári: Kjör okkar í Samtökum íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Meira
Veit ekki hvar allir eru á sunnudögum
2. janúar 2014 | Íþróttir | 990 orð | 2 myndir | ókeypis

Veit ekki hvar allir eru á sunnudögum

Viðtal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta hefur verið nokkuð gott hingað til sko. Gengið hjá liðinu hefur verið upp og ofan og þjálfarinn okkar var rekinn tveimur vikum fyrir jól. Meira
Yfirburðir liðanna vestanmegin
2. janúar 2014 | Íþróttir | 1049 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirburðir liðanna vestanmegin

NBA Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Í gegnum árin hefur undirritaður bent á styrkleikamun Austur- og Vesturdeildar í körfuboltanum, en langt er síðan Austurdeildin hefur verið jafnsterk þeirri vestanmegin. Þetta er sérstaklega augljóst í ár. Meira
Þrír í Þýskalandi
2. janúar 2014 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír í Þýskalandi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla heldur í dag til Þýskalands þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða móti sem hefst annað kvöld og lýkur á sunnudag. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.