Greinar föstudaginn 3. janúar 2014

Fréttir

3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

30 nýir flugmenn hjá Icelandair

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Icelandair hefur ráðið 30 nýja flugmenn. Þeim er skipt í þrjá hópa og fer fyrsti hópurinn í þjálfun nú í janúar og fylgja hinir í kjölfarið. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Alltaf í flug á þriggja vikna fresti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er segin saga að ef gamall bíll er ekki hreyfður í þrjár vikur fer hann að hökta og jafnvel bila. Þessa reynslu mína færði ég yfir á flugið. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 739 orð | 3 myndir

Athugasemdum í engu svarað

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnisstjórn svaraði í engu athugasemdum sem gerðar voru í formlegu umsagnarferli um tillögu um breytingar á núverandi rammaáætlun. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Miðbær Reykjavíkur Um áramót þarf að huga að mörgu. Á þessum árstíma má búast við rysjóttri tíð og því eins gott að klæða sig eftir veðri. Svo er gott að tryggja að samskiptin séu í... Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

Búið að sturta fyrstu hlössunum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ístak hefur hafið framkvæmdir við breikkun Suðurlandsvegar um Hellisheiði. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bæturnar hækkuðu um 3,6%

Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækkuðu um 3,6% þann 1. janúar síðastliðinn. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyristrygginga, slysatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Doktor í fornleifafræði frá Noregi

Þóra Pétursdóttir hefur lokið doktorsprófi í fornleifafræði frá fornleifafræði- og mannfræðideild Háskólans í Tromsø í Noregi. Hún varði lokaverkefni sitt Concrete matters: Towards an archaeology of things hinn 1. nóvember síðastliðinn. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fleiri daga á sjó og í verkefni erlendis

Úthaldsdögum varðskipanna fækkaði töluvert á seinasta ári frá árinu á undan. Áætlanir Landhelgisgæslunnar gera ráð fyrir að breyting verði þar á á nýju ári og skipin verði mun fleiri daga á sjó. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Flutt á Norðurland

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þjónustuver ríkisskattstjóra var um áramótin flutt alfarið til Akureyrar og Siglufjarðar. Á annað hundrað manns sótti um fimm störf sem auglýst voru þar. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Suðurlandsveg hefjast með vorinu

Framkvæmdir við breikkun Suðurlandsvegar um Hellisheiði fara fyrst almennilega af stað með vorinu, þegar snjóa leysir. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fullkomið flugeldaveður

„Veðrið var fullkomið um miðnætti á gamlársdag og nýársdagsnótt. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Gera sér brauð, epli og fitu að góðu

Þegar vart sést til jarðar fyrir klaka og snjó er tími til að huga að smáfuglunum. Meira
3. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Grétu af gleði er þeim var bjargað

Kínversk þyrla bjargaði í gær 52 farþegum rússnesks rannsóknaskips sem hafði verið fast í hafís við Suðurskautslandið í tíu daga. Þrír ísbrjótar voru sendir á svæðið til að bjarga skipinu en það tókst ekki vegna slæms veðurs. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Gæsluvarðhald yfir ofbeldismanni hefur verið framlengt um fjórar vikur

Karlmaður sem hélt barnsmóður sinni og barni á þriðja ári nauðugum í Miðholti í Mosfellsbæ á jólanótt hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 3 myndir

Hannaði tenntan klakabrjót til að vinna gegn kalskemmdum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Heilsu Ariels Sharon hrakar mjög eftir átta ára svefndá

Heilsu Ariels Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, hefur hrakað mjög síðustu daga og hann er nú talinn í lífshættu, að sögn lækna hans í gær. Sharon, sem er 85 ára, hefur verið í svefndái frá 4. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Hittu ekki í mark

Sviðsljós María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Íslenskar kvikmyndir nutu ekki mikillar velgengni á árinu sem var að líða ef borið er saman við fyrri ár. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Kvaddi með órólegum desember

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhleypingasömu árinu 2013 lauk með órólegri tíð í desember, samkvæmt yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings yfir nýliðinn desembermánuð. Mikið kuldakast gerði dagana 4. til 8. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Leifur Þorsteinsson

Leifur Þorsteinsson ljósmyndari lést á krabbameinsdeild LSH þann 28. desember síðastliðinn, áttræður að aldri. Leifur fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1933. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Logandi púður-kerlingum hent ofan í blaðagám

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Engihjalla 11 um miðjan dag í gær vegna elds sem kom upp í blaðagámi sem stóð við húsið. Eldurinn var staðbundinn og gekk slökkvistarf fljótt fyrir sig. Meira
3. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Lundúnadýrin talin og mæld

Górillan Kumbuka á árlegri talningu og mælingu í London Zoo, elsta vísindadýragarði í heiminum. Dýragarðurinn var stofnaður árið 1828 og opnaður almenningi 1847. Í honum eru um 19.000 dýr af um 800 tegundum. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Matur hefur sjaldan kostað jafn lítið

Hlutfallslegt verð á mat og drykk er nú svipað og það var um miðjan síðasta áratug, eða áður en kaupmáttur almennings fór í sögulegar hæðir á bóluárunum. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 563 orð | 4 myndir

Matur hefur sjaldan verið ódýrari

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Matur og drykkur er nú hlutfallslega jafn dýr og hann var um miðjan síðasta áratug. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Metár á Þingvöllum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Aldrei fleiri hafa heimsótt þjóðgarðinn en árið 2013 sem var metár. Reiknað er með að um 600 þúsund manns hafi komið,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð

Milljón rúmmetrar á ári

Annar nemandi í orku- og véltæknifræði við Háskólann í Reykjavík, Gunnar Freyr Guðmundsson, kynnti lokaverkefni sitt um fýsilega kosti metanstöðvar sem ynni úr úrgangi bændabýla sem eru á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Orkuveitan gæti senn greitt arð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar Planið tók gildi 1. apríl 2011 var Orkuveitan í þeirri stöðu að hafa að óbreyttu þurft að taka lán til að eiga fyrir launum þá um sumarið. Miklar breytingar hafa jafnhliða verið gerðar á rekstrinum. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 260 orð

OR sparar milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Með því að festa vexti spörum við 4,3 milljarða í vaxtagreiðslur þar til Planinu lýkur í árslok 2016 en 7 milljarða út árið 2018. Meira
3. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið rannsakar hvers vegna röngu áramótaávarpi var útvarpað

Ríkisútvarpið á Kýpur baðst í gær afsökunar á því að hafa útvarpað röngu áramótaávarpi á gamlársdag og sagði að rannsókn hefði verið hafin á mistökunum. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Rúnar Georgsson

Rúnar Georgsson, tónlistarmaður, lést hinn 30. janúar síðastliðinn á líknardeild LSH, sjötugur að aldri. Rúnar fæddist 14. september 1943 í Reykjavík, sonur George Gomez og Guðlaugar Sveinsdóttur, hárgreiðslumeistara. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 592 orð | 4 myndir

Símarnir auki notkun rafrænna skilríkja

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fimm ár eru liðin frá því að byrjað var að gefa út rafræn skilríki hér á landi og hafa þegar um 350 þúsund slík skilríki verið gefin út. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Sjófrystar afurðir lækkuðu um 14%

Afurðaverð sjófrystra afurða lækkaði um 14% milli 2012 og 2013 samkvæmt gögnum Hagstofunnar. Meira
3. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Spá stóraukinni marijúanasölu

Denver. AFP. | Kannabisneytendur fögnuðu á nýársdag þegar Colorado varð fyrsta ríkið í Bandaríkjunum til að heimila sérstökum verslunum að selja marijúana sem vímuefni eða í lækningaskyni. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Stefnt að þúsund manna vetrarhátíð

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Félagar í Kiwanisklúbbnum Grími í Grímsey komu færandi hendi í húsnæði Mæðrastyrksnefndar Akureyrar rétt fyrir áramót. Færðu þá nefndinni 500.000 krónur að gjöf sem formaður hennar segir að komi í góðar... Meira
3. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Stjórnin hvött til að sýna Snowden mildi

Dagblöðin The New York Times og Guardian birtu í gær forystugreinar þar sem þau hvetja yfirvöld í Bandaríkjunum til að sýna bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden mildi. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Undirbúa yfirtöku lána

Arion banki fær ekki yfirráð yfir einstaklingslánum Dróma og Hildu fyrr en eftir nokkrar vikur. Upplýsingafulltrúi bankans segir of snemmt að segja til um hvort og þá hvernig lánþegar verði varir við það þegar yfirfærslan verður. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 2 myndir

Útsölur hafnar eftir ágæta jólavertíð

Útsölur hófust víða í gær en einhverjar verslanir tóku forskot á sæluna og buðu viðskiptavinum sínum afslætti strax eftir jól. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Varðskipin verði fleiri daga á sjó

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Allt útlit er fyrir að varðskip Landhelgisgæslunnar verði mun fleiri daga á sjó á nýja árinu en raun varð á á nýliðnu ári. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vinnuhópur um framtíð háskólanna í Borgarbyggð

Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að setja á stofn vinnuhóp um framtíð háskólanna í Borgarbyggð. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Vont ferðaveður og erfið færð

Guðni Einarsson Egill Ólafsson Veðurstofan varaði í gær við áframhaldandi stormi á Vestfjörðum. Spáð var 15-25 m/s norðvestantil á landinu í dag en annars víða 8-15 m/s vindi. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ys og þys og allir í leit að sem mestum afslætti

Útsölur hófust af fullum krafti í Smáralind og Kringlunni í gær og lagði fjöldi fólks leið sína í verslunarmiðstöðvarnar til að gera góð kaup. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Þorramaturinn verður vinsælli með árunum

„Við erum formlega farin að telja niður og mikil læti eru framundan. Þorramaturinn verður vinsælli með hverju árinu. Núna munum við til dæmis byrja að selja þorramatinn viku áður en formlegur þorri hefst því fólk á erfitt með að bíða. Meira
3. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Þrjú sveitarfélög lækka útsvarið

Af 74 sveitarfélögum á landinu leggja 58 á hámarksútsvar árið 2014, en það hækkar úr 14,48% í 14,52% milli ára á grundvelli samkomulags ríkis og sveitarfélaga vegna málefna fatlaðra. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2014 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

58 í hámarki 2 í lágmarki

Af 74 sveitarfélögum hafa 58 ákveðið að leggja í ár á leyfilegt hámarksútsvar, 14,52%, samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Aðeins 2 sveitarfélög leggja á leyfilegt lágmarksútsvar, 12,44%. Meira
3. janúar 2014 | Leiðarar | 217 orð

Hafa það sem hentara reynist

Lesendur Fréttablaðsins eiga engar kröfur á það, en nefskattsmenn „RÚV“ ættu að vera í annarri stöðu Meira
3. janúar 2014 | Leiðarar | 426 orð

Hryðjuverkaógnin

Alda hryðjuverka ógnar Vetrarólympíuleikum Meira

Menning

3. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 530 orð | 2 myndir

Eins og Francisca í Bónus

Hofsvallagötu-klúðrið hitti líka beint í mark þó það þyrfti varla að gera grín að því, það var nógu hlægilegt fyrir Meira
3. janúar 2014 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Gleði með Bo & co

Þrettándagleði Karlakórs Hreppamanna fer fram í kvöld í félagsheimilinu á Flúðum. Á henni koma fram söngvararnir Björgvin Halldórsson, Matti Matt og Rokkabillýbandið, eða „Bo & co“ eins og segir á veggspjaldi um... Meira
3. janúar 2014 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Gullkistan flytur gullmola rokksögunnar

Hljómsveitin Gullkistan heldur tónleika í kvöld og annað kvöld á Kringlukránni og flytur gestum gamla gullmola rokksögunnar. Í Gullkistunni eru þjóðkunnir tónlistarmenn, þeir Ásgeir Óskarsson, Gunnar Þórðarson, Jón Ólafsson og Óttar Felix... Meira
3. janúar 2014 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Hross í oss meðal þeirra bestu 2013

Hross í oss, kvikmynd leikstjórans Benedikts Erlingssonar, er nefnd í úttekt kvikmyndarýnis breska dagblaðsins Telegraph, Robbie Collin, yfir bestu kvikmyndir ársins 2013. Meira
3. janúar 2014 | Kvikmyndir | 459 orð | 2 myndir

Hversdagsmaður deyr

Leikstjóri: Ben Stiller. Handrit: Steve Conrad, byggt á smásögu James Thurber. Aðalhlutverk: Ben Stiller, Kristen Wiig, Shirley MacLaine, Adam Scott, Sean Penn og Ólafur Darri Ólafsson. Bandaríkin, 2013. 114 mínútur. Meira
3. janúar 2014 | Kvikmyndir | 254 orð | 1 mynd

Landkynning, spé og óþverri

The Secret Life of Walter Mitty Þá er hún loksins komin í almennar sýningar, kvikmyndin sem þykir einhver mesta landkynning sem Ísland hefur fengið á hvíta tjaldinu enda tekin upp hér á landi að mestu leyti. Meira
3. janúar 2014 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Óperettustjarnan Eggerth látin

Sópransöngkonan Marta Eggerth, sem iðulega var kölluð „María Callas óperettanna“, er látin, 101 árs gömul. Meira
3. janúar 2014 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Stórtónleikar Rótarý

Stórtónleikar Rótarý-hreyfingarinnar verða haldnir í kvöld kl. 20 í Langholtskirkju. Á þeim flytja Alina Dubik og Jónas Ingimundarson efnisskrá með söngvum eftir Tsjækovski, Glinka, Chopin og Sígaunalögunum eftir Dvorák. Meira
3. janúar 2014 | Tónlist | 214 orð | 2 myndir

Styttist í Myrka músíkdaga

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst 30. janúar nk. og stendur til og með 2. febrúar. Meira
3. janúar 2014 | Tónlist | 510 orð | 1 mynd

Tilfinningarík og spennuþrungin saga af djákna

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Hlér Kristjánsson, 17 ára tónskáld og fiðluleikari, vann á liðnu ári að stóru tónverki sem byggðist á þjóðsögunni Djákninn á Myrká, ásamt félaga sínum tónskáldinu Alex Cook. Meira
3. janúar 2014 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Tímarit um Reykjavík

Nýtt tölublað hins breska tímarits Boat Magazine er helgað menningu og mannlífi í Reykjavík. Meira
3. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Upphafslagið stal senunni

Aldrei hefði mér dottið í hug að í einni og sömu manneskjunni rúmuðust galdrafóstran Mary Poppins og formaður fjárlaganefndar, Vigdís Hauksdóttir. Meira
3. janúar 2014 | Bókmenntir | 459 orð | 3 myndir

Þroskasaga listamanna

Eftir Patti Smith. Gísli Magnússon þýddi. Salka, 2013. 355 bls. Meira

Umræðan

3. janúar 2014 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Ár tækifæranna

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Snúið var af braut skattahækkana fyrri ríkisstjórnar og mikilvæg upphafsskref stigin í lækkun skatta á almenning í landinu" Meira
3. janúar 2014 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Dettur fólki í hug að þetta sé búið?

Eftir Guðmund Emilsson: "Þetta er rétt að byrja. Það liggur hótun í loftinu – skák – eiginlega heimaskítsmát" Meira
3. janúar 2014 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Hugleiddu slökun

Eftir Eygló Egilsdóttur: "Með nútímatækni verður einnig erfiðara fyrir okkur að stjórna áreitinu þar sem sífellt auðveldara er að vera „sítengd“ umheiminum." Meira
3. janúar 2014 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Vegagerðin þarf að standa sína „plikt“

Eftir Val Benedikt Jónatansson: "Aukin ábyrgð er sett á bílstjóra á þessari leið og má telja mestu mildi að ekki hafi orðið alvarlegt slys." Meira
3. janúar 2014 | Velvakandi | 144 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Greiðslur Tryggingastofnunar Þegar farið er inn á heimasíðu Tryggingastofnunar www.tr.is eru öryrkjar og aðrir þeir sem þiggja greiðslur frá Tryggingastofnun upplýstir um að skv. lögum þá beri Tryggingastofnun að greiða út 1. Meira
3. janúar 2014 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Þorsteinn og pólitíska forsendan

Forsætisráðherra lýsti því í Kryddsíldinni á gamlársdag að forystumenn Evrópusambandsins hefðu orðið skrítnir þegar hann hefði spurt þá að því í sumar hvernig því yrði tekið ef ríkisstjórn andvíg inngöngu í sambandið myndi engu að síður halda viðræðum í... Meira

Minningargreinar

3. janúar 2014 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Ásta Sigurðardóttir

Ásta Sigurðardóttir fæddist í Miklaholti á Mýrum 26.9. 1921. Hún lést að kvöldi aðfangadags, 24.12. 2013. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigmundsson bóndi í Miklaholti á Mýrum og síðar í Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi, Árn., f. 30.5. 1880, d. 3.11. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

Brynhildur Maack Pétursdóttir

Brynhildur Maack Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1945. Hún varð bráðkvödd á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 7. desember 2013. Foreldrar Brynhildar voru Áslaug Sigurðardóttir húsmóðir, fædd í Reykjavík 7. júní 1922, látin 26. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 19. maí 1933 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 20. desember 2013. Foreldrar hennar voru Elísabet Kristjánsdóttir, húsmóðir, f. 12. maí 1909 á Ísafirði, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

Elísabet Reykdal

Elísabet Reykdal fæddist á Setbergi Garðahreppi 17. desember 1912. Hún lést á Sólvangi 21. desember 2013. Foreldrar hennar voru Þórunn Böðvarsdóttir, f. 21.10. 1883, d. 3.1. 1964, og Jóhannes Reykdal, f. 18.1. 1874, d. 1.8. 1946. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 2642 orð | 1 mynd

Erla Þórdís Árnadóttir

Erla Þórdís Árnadóttir fæddist á Akranesi 4. apríl 1949. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. desember 2013. Foreldrar hennar voru Árni Runólfsson, f. 4. nóvember 1914, d. 9. janúar 1979 og Ársæl Gróa Gunnarsdóttir, f. 31. desember 1915, d. 15. apríl... Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Guðveig Þórhallsdóttir

Guðveig Þórhallsdóttir fæddist 23. maí 1929 í Hofsgerði á Höfðaströnd. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 22. desember 2013. Foreldrar hennar voru Helga Friðbjarnardóttir, Brekkukoti ytra í Blönduhlíð í Skagafirði, f. 7.12. 1892, d. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Halldór H. Þórðarson

Halldór Hlöðver Þórðarson fæddist 19. mars 1935 í Hvammi, Arnarneshreppi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. desember 2013. Foreldrar hans voru Þórður Sigurvin Sigurjónsson, f. í Dagverðartungu 27.8. 1886, d. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Hjörtur Einarsson

Hjörtur Einarsson fæddist 31. desember 1918 í Neðri-Hundadal í Dalasýslu, hann lést 23. desember 2013 í Silfurtúni í Búðardal. Hjörtur var sonur hjónanna Láru Lýðsdóttur húsfreyju, f. 27. júní 1896 í Litla Langadal á Skógarströnd, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigrún Arnbjarnardóttir

Jóhanna Sigrún Arnbjarnardóttir fæddist á Selfossi 9. september 1942. Hún lést á Landakotsspítala 21. desember 2013. Foreldrar hennar voru Arnbjörn Sigurgeirsson kaupmaður, f. 21.9. 1904, d. 15. maí 1979, og Viktoría Margrét Jónsdóttir kennari, f. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Pétur Jóhannsson

Pétur Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði 23. júní 1925. Hann lést 4. desember 2013 Pétur fæddist í Hafnarfirði og bjó þar fyrsta árið en fluttist þá til Keflavíkur og bjó þar alla sína tíð. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Ragnar Jónsson

Ragnar Jónsson fæddist á Hrappsstöðum í Bárðardal 13. janúar 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. desember 2013. Foreldrar hans voru Jón Sigurjónsson, f. 15. apríl 1894, d. 16. maí 1968, og Aðalbjörg Guðnadóttir, f. 2. október 1903, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Rut Ingimarsdóttir

Rut Ingimarsdóttir fæddist á Akureyri 20. júlí 1928. Hún lést á heimili sínu 19. desember 2013. Foreldrar hennar voru Ingimar Jónsson, f. 18. júlí 1882, d. 31. júlí 1945, og María Kristjánsdóttir, f. 8. ágúst 1887, d. 19. apríl 1979. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Sigrún Stefánsdóttir

(Aðalbjörg) Sigrún Stefánsdóttir fæddist í Bakkakoti, Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu, 11. ágúst 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. desember 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Jóhannesson, f. 27.12. 1895, d. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2014 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Soffía Guðmundsdóttir

Soffía Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. október 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. desember 2013. Foreldrar hennar voru Anna Jóhannsdóttir, f. 10. janúar 1914, d. 25. janúar 1944 og Guðmundur Stefánsson, f. 20. júní 1905, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 106 orð

50 milljarða útgáfa

Áætlað er að útgáfa ríkisbréfa muni nema fimmtíu milljörðum króna að söluvirði á þessu ári. Er gert ráð fyrir að hrein útgáfa ríkisbréfa verði 25 milljarðar á árinu. Meira
3. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 2 myndir

Hagkerfið að rétta úr kútnum

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Svo virðist sem bandaríska hagkerfið sé að rétta úr kútnum og er útlit fyrir kröftugan efnahagsbata á nýja árinu. Spáð er yfir þriggja prósenta hagvexti, minna atvinnuleysi og aukinni einkaneyslu. Meira
3. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Íbúðaverð hækki í miðbænum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Ásgeir Jónsson, efnahagsráðgjafi GAMMA og lektor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að búast megi við því að bæði fasteigna- og leiguverð á miðlægum svæðum í Reykjavík muni hækka töluvert. Meira
3. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Óverðtryggð ríkisskuldabréf drógu vagninn í fyrra

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um rúm þrjú prósent á seinasta ári. Óverðtryggð ríkisskuldabréf drógu vagninn á árinu en vísitala GAMMA fyrir þau hækkaði um 5,5%. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2014 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Fyrsta Q-partí ársins haldið

Q, félag hinsegin stúdenta, heldur fyrsta Q-partí ársins áður en önnin hefst. Það verður haldið í kvöld í húsakynnum Samtakanna ´78, Laugarvegi 3 í Reykjavík, og hefst klukkan 20.30. Félag hinsegin stúdenta er hagsmunafélag innan háskólasamfélagsins. Meira
3. janúar 2014 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

...gleðjist með karlakór

Karlakórinn Heimir heldur sína árlegu Þrettándahátíð á morgun, laugardaginn 4. janúar, í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Hefst hátíðin klukkan 20.30 og hefur kórinn fengið til liðs við sig einvalalið tónlistarmanna. Meira
3. janúar 2014 | Daglegt líf | 395 orð | 1 mynd

Heimur Láru Höllu

Allt kom fyrir ekki og í staðinn sá ég meira af bakhluta mannanna en ég kærði mig um... Meira
3. janúar 2014 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Lærðu að hnýta hnúta

Á vefsíðunni www.animatedknots.com er að finna allt um hnúta og lesendum kennt að hnýta þá á sem auðveldastan máta. Síðan nýtur nokkurra vinsælda enda sniðug með eindæmum. Meira
3. janúar 2014 | Daglegt líf | 772 orð | 3 myndir

Teppaleggur jöklana með einstakri ull

Sigrún Lára Shanko hefur síðastliðin tuttugu ár unnið við textíllist. Hún býr til ullarteppi sem vakið hafa mikla athygli erlendis. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e4 d6 5. d4 Bg4 6. d5 Rd4 7. Be3 c5 8...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e4 d6 5. d4 Bg4 6. d5 Rd4 7. Be3 c5 8. dxc6 Bxf3 9. gxf3 bxc6 10. Bxd4 exd4 11. Dxd4 Be7 12. f4 O-O 13. Be2 Dc7 14. Hg1 Hfd8 15. Hd1 Re8 16. De3 Hab8 17. b3 Da5 18. Kf1 Bf6 19. Ra4 g6 20. f5 De5 21. f4 De7 22. h4 Rg7... Meira
3. janúar 2014 | Í dag | 306 orð

Af lunda, geirfugli, friðardúfu og fuglum himinsins

Miklar fréttir hafa borist af því, að sandsílastofninn hér við land sé í hættu vegna hlýnunar hafsins sem aftur hefur áhrif á afkomu lundans, þar sem sandsílið er uppistaðan í fæðu hans. Meira
3. janúar 2014 | Fastir þættir | 759 orð | 9 myndir

„Leggðu niður blindan fyrir mig, Gaui minn, ég ætla fram í eldhús og hella upp á“

„Leggðu niður blindan fyrir mig og gefðu svo í, Gaui minn. Ég ætla að skreppa fram í eldhús og hella upp á. Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Bensínstöðvapakkar og Stjörnupopp

Sölvi Blöndal, tónlistarmaður og hagfræðingur, fagnar í dag 39 ára afmæli sínu. „Ég er ekki vanur að halda upp á afmælið og legg frekar áherslu á að gera eitthvað skemmtilegt á þessum annars dimmadegi. Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Einar Arnalds

Einar Arnalds fæddist í Reykjavík 3.1. 1911. Foreldrar hans voru Ari Jónsson Arnalds, ritstjóri og alþm. í Reykjavík og síðar sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði, og k.h., Matthildur Einarsdóttir Kvaran, síðar Matthíasson, húsfreyja. Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Alex Óli fæddist 13. september kl. 16.13. Hann vó 3065 g...

Hafnarfjörður Alex Óli fæddist 13. september kl. 16.13. Hann vó 3065 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Anna Ólafsdóttir og Jón Rúnar Gíslason... Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Hugrún Hörn Guðbergsdóttir

30 ára Hugrún ólst upp í Kópavogi og Garðabæ, er búsett á Seltjarnarnesi, lauk prófi í læknisfræði 2011 og er læknir við HSS. Maki: Guðbjartur Ólafsson, f. 1980, læknir. Sonur: Guðberg Óli Guðbjartsson, f. 2012. Foreldrar: Sigrún Stefánsdóttir, f. Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Loftsson

30 ára Jómbi ólst upp á Sauðárkróki, er þar búsettur og hefur verið rafvirki á Sauðárkróki og víðar í Skagafirði á undanförnum árum. Systir: Sigrún Elísa Loftsdóttir, f. 1977, búsett á Sauðárkróki. Foreldrar: Loftur Jónsson, f. 1950, fyrrv. starfsm. Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 621 orð | 3 myndir

Listamaður og lærimeistari á Akureyri

Guðmundur fæddist í Doktorshúsinu við Ránargötu 3.1. 1944 og átti þar heima fyrstu árin, síðan við Langholtsveginn og loks við Miklubrautina á móts við Klambratúnið. Meira
3. janúar 2014 | Í dag | 38 orð

Málið

Þótt góðskáld hafi ort: „í það minnsta kert´ og spil“, vildi Árni Böðvarsson, gúrú málvöndunarsinna, ekki þurfa að sjá þetta danskættaða orðasamband (i det mindste) í merkingunni að minnsta kosti , aðeins í merkingunni í minnsta lagi... Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Óttar Freyr Lárusson

30 ára Óttar ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur og er flutingabílstjóri. Maki: Ingunn Margrét Óskardóttir, f. 1978, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Börn: Kristey Lea, f. 2002; Aron Breki, f. 2006; Haraldur Gauti, f. 2008; Lára Ósk, f. Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Þór fæddist 1. október kl. 14.18. Hann vó 3885 g og var...

Reykjavík Baldur Þór fæddist 1. október kl. 14.18. Hann vó 3885 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ása Birna Ísfjörð og Bjarni Gunnarsson... Meira
3. janúar 2014 | Árnað heilla | 167 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristrún Sigurfinnsdóttir 85 ára Guðný Jónasdóttir Halldóra Hjaltadóttir Kristín Brynja Árnadóttir Sigríður Vilhjálmsdóttir Sigurður Jensson Þórunn Gottliebsdóttir 80 ára Anna Baldvinsdóttir Edda Einarsdóttir Hjaltested Gústaf Ólafsson Hilmar... Meira
3. janúar 2014 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður enska liðsins Tottenham og lykilmaður í íslenska landsliðinu í knattspyrnu, var útnefndur Íþróttamaður ársins 2013 um liðna helgi og vill Víkverji nota tækifærið og óska honum innilega til hamingju með viðurkenninguna. Meira
3. janúar 2014 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. janúar 1597 Heklugos hófst „með stórum eldgangi og jarðskjálftum svo þar sáust í einu loga átján eldar í fjallinu,“ eins og sagði í Skarðsárannál. Í tólf daga heyrðust „dunur með miklum brestum, álíkt sem fallbyssnahljóð“. 3. Meira
3. janúar 2014 | Í dag | 30 orð

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður...

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Meira
3. janúar 2014 | Fastir þættir | 176 orð

Örvar og Ómar Freyr unnu minningarmót BR með yfirburðum Örvar Óskarsson...

Örvar og Ómar Freyr unnu minningarmót BR með yfirburðum Örvar Óskarsson og Ómar Freyr Ómarsson sigruðu með yfirburðum í minningarmóti Bridsfélags Reykjavíkur sem haldið var til minningar um Ásmund Pálsson og Símon Símonarson en báðir spiluðu þeir í... Meira

Íþróttir

3. janúar 2014 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Ásgeir sá sjötti hjá GAIS

Sænska knattspyrnufélagið GAIS frá Gautaborg staðfesti formlega í gærmorgun að það hefði samið við Ásgeir Börk Ásgeirsson, miðjumann úr Fylki, fyrir komandi keppnistímabil. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Bandaríkjamanninum Vance Cooksey hefur verið sagt upp hjá Snæfelli og...

Bandaríkjamanninum Vance Cooksey hefur verið sagt upp hjá Snæfelli og mun liðið því mæta til leiks með nýjan Kana í Dominos-deildinni á nýju ári. „Hann þótti ekki falla inn í aðstæður félagsins og náði ekki nægilega vel til liðsmanna félagsins. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Betra en ég þorði að vona

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er gaman að þessu og ég er mjög stoltur af þessari viðurkenningu. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

City best í jólaleikjunum

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchester City var óumdeildur sigurvegari jólatarnarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Björninn 20 TENNIS...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Björninn 20 TENNIS Meistaramót TSÍ hófst í Tennishöllinni í Kópavogi í gær og heldur áfram kl. 10.30 í dag. Keppt er í karla- og kvennaflokki, átta bestu í hvorum... Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Með sjö frá Chelsea

Bertrand Traoré, 18 ára gamall knattspyrnumaður frá Búrkína Fasó, samdi við stórlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær en var rakleiðis sendur að láni til Vitesse Arnhem í Hollandi. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Nagy verður ekki með á EM

Ungverska landsliðið í handknattleik, sem verður í riðli með því íslenska á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku síðar í þessum mánuði, leikur þar án síns besta manns og fyrirliða, László Nagy. Þetta er mikið áfall fyrir liðið. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

NBA-deildin Washington – Dallas 78:87 Toronto – Indiana...

NBA-deildin Washington – Dallas 78:87 Toronto – Indiana 95:82 Minnesota – New Orleans 124:112 Denver – Philadelphia 102:114 LA Clippers – Charlotte 112:85 Staðan í Austurdeild: Indiana 25/6, Miami 24/7, Atlanta 18/14,... Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Oftar en ekki skapast heitar umræður á þessum árstíma um það hvort hinn...

Oftar en ekki skapast heitar umræður á þessum árstíma um það hvort hinn eða þessi eigi skilið að verða sæmdur fálkaorðunni sem forseti Íslands afhendir jafnan á Bessastöðum á nýársdag. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Óvíst að Gylfi nái Lundúnaslagnum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Rooney missir af fleiri leikjum

Wayne Rooney, framherji Manchester United, gæti hæglega misst af fleiri leikjum í úrvalsdeildinni og bikarnum á næstu vikum vegna nárameiðsla sem angra leikmanninn en David Moyes, knattspyrnustjóri liðsins, ætlar að nýta hvert tækifæri til að hvíla... Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Scott bestur árið 2013

Ástralinn Adam Scott var kjörinn kylfingur ársins 2013 af samtökum golffréttamanna en hann hafði naumlega betur baráttunni við Tiger Woods, sem margir héldu að myndi hljóta nafnbótina. Það munaði fimm atkvæðum en alls eru 218 fréttamenn með... Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Solskjær spreytir sig á stóra sviðinu

fréttaskýring Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég vil að leikmennirnir mínir njóti sín á vellinum og sæki. Ég vil gefa boltann fram völlinn og sjá menn hlaupa áfram. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Stefnir á tvo risatitla

Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy ætlar að bæta fyrir slaka frammistöðu sína á síðasta ári með því að vinna tvö risamót á þessu ári. Fyrir utan að vinna ekki risamót og spila oft illa á síðasta ári skipti Rory einnig um kylfur. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Tuttugasta viðureign Íslendinga og Rússa

Ísland og Rússland mætast í fyrsta leiknum á alþjóðlegu handknattleiksmóti karla í Dortmund í Þýskalandi í dag en þetta verður tuttugasta viðureign þjóðanna síðan Rússar hófu sjálfstæða keppni árið 1991. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Tveir af lykilmönnum Chelsea, miðjumaðurinn Frank Lampard og...

Tveir af lykilmönnum Chelsea, miðjumaðurinn Frank Lampard og varnarmaðurinn Branislav Ivanovic , verða frá keppni að mestu út þennan mánuð, að því er José Mourinho knattspyrnustjóri sagði eftir sigur liðsins á Southampton í fyrradag, 3:0. Meira
3. janúar 2014 | Íþróttir | 732 orð | 2 myndir

Öðruvísi en undanfarin ár

körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2014 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

18 Konur eiga ekki að óttast lóðin, segir Sævar Ingi Karlsson...

18 Konur eiga ekki að óttast lóðin, segir Sævar Ingi Karlsson... Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

19 Arnór Sveinsson sagði skilið við sjóinn að sinni og starfar í dag sem...

19 Arnór Sveinsson sagði skilið við sjóinn að sinni og starfar í dag sem... Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

26 Pilates á jafnvægisbolta styrkir og þjálfar vöðvana sem stundum vilja...

26 Pilates á jafnvægisbolta styrkir og þjálfar vöðvana sem stundum vilja... Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

28 Andleg heilsa er til alls fyrst, segir Sölvi Tryggvason...

28 Andleg heilsa er til alls fyrst, segir Sölvi Tryggvason... Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

4 Í jógastöðinni B Yoga er boðið upp á ýmsa heilsurækt – líka...

4 Í jógastöðinni B Yoga er boðið upp á ýmsa heilsurækt – líka Aerial... Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

6 Flot í vatni hefur í senn nærandi, slakandi og almennt heilandi áhrif...

6 Flot í vatni hefur í senn nærandi, slakandi og almennt heilandi... Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 1134 orð | 3 myndir

Að tengja líkama, huga og sál

Jógastöðin B Yoga við Nethyl býður upp á jógaþjálfun með persónulegum formerkjum. Leiðarljósið er að líkami, hugur og sál séu í jafnvægi, eins og Margrét Arna Arnardóttir, jógakennari og eigandi stöðvarinnar, segir frá. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 2131 orð | 4 myndir

Efnið og andinn

Þau eiga það sameiginlegt að hlúa vel að heilsunni, bæði andlegri og líkamlegri, borða hollan og næringarríkan mat og hreyfa sig reglulega. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 779 orð | 2 myndir

Fjölskyldan hreyfir sig saman

Grunnnámskeið í fjölskylduæfingum er nýtt námskeið sem hjónin Guðjón Svansson og Vala Mörk hjá Kettlebells Iceland bjóða upp á nú eftir áramótin. Námskeiðið byggist á margra ára reynslu þeirra af æfingum og hreyfingu með þeirra eigin börnum, eins og Guðjón segir frá. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 1224 orð | 3 myndir

Frisbígolf

Undanfarin misseri hefur hópur fólks komið saman á Klambratúni og spilað þar sérkennilegt sport sem virkar eins og bræðingur úr frisbí og golfi. Og það er einmitt það sem frisbígolf er, útskýrir Birgir Ómarsson en hann er einn frumherja þessarar íþróttar hér á landi. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 398 orð | 2 myndir

Gengið um fagrar sveitir Skotlands

Í júní næstkomandi ætlar félagsskapurinn Kraftganga að leggja í hópferð til Skotlands þar sem land verður lagt undir fót í bókstaflegri merkingu. Fyrirhuguð gönguleið er rómuð fyrir náttúrufegurð og margt áhugavert ber fyrir augu á leiðinni, eins og Árný Helgadóttir hjá Kraftgöngu segir frá. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 597 orð | 3 myndir

Góðar æfingar en lausar við allan hamagang

Með því að gera æfingar á bolta er reynt á alla litlu stoðkerfisvöðvana. Í Fit.Pilates eru líka gerðar æfingar gagngert til að móta maga, rass og læri. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 1086 orð | 1 mynd

Góðir skór, gott mataræði og góður lagalisti

Langhlauparinn og ólympíufarinn Kári Steinn lumar á góðum ráðum fyrir byrjendur um hvernig best er að taka fyrstu skrefin í hlaupaskónum. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 737 orð | 1 mynd

Hitinn gerir líkamanum gott

Hot Yoga hefur ýmsa kosti, að sögn Jóhönnu Karlsdóttur, brennir hitaeiningum, liðkar og vinnur gegn eymslum. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 697 orð | 1 mynd

Horft inn á við

Á hugleiðslunámskeiðum Ljósheima lærir fólk að kyrra hugann og beisla innri orku. Rétt öndun er lykilatriði, að sögn Sólbjartar Guðmundsdóttur jógakennara en sjálf hefur hún hugleitt daglega í 15 ár, bæði kvölds og morgna. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 686 orð | 2 myndir

Konur eiga ekki að óttast lóðin

Litlar líkur á að konur verði „massaðar“ af að lyfta lóðum en meiri líkur á að þær fái „kókflöskuútlínur“. Byrjendur ættu að fara rólega af stað og hafa góða leiðsögn. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 555 orð | 1 mynd

Lífsnauðsynlegt dekur

Heilsunudd og djúpslökun er fyrir marga unaður og munaður, en fyrir aðra getur verið brýn nauðsyn á því að fá fagfólk til að nudda burtu slæmsku úr vöðvum. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 574 orð | 2 myndir

Sjómaðurinn sem varð jógakennari

Hélt austur til Taílands án þess að vita hvað var í vændum. Lærði jóga í marga mánuði og varði löngum stundum í helli með búddamunki. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 741 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að hlaupa í góðum félagsskap

Öflugur hlaupahópur hefur orðið til hjá FH á síðustu árum. Æfingar fara fram í þremur hópum sem skiptast eftir getustigi. Að hlaupa með öðrum veitir aðhald og knýr fólk til að taka stöðugum framförum. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 730 orð | 3 myndir

Skemmtileg og holl hreyfing

Á nýju ári er jafnan sú ákvörðun tekin að hreyfa sig meira en í fyrra og hlúa þannig betur að heilsunni. Þegar kemur að því að finna sér skemmtilega hreyfingu er tennis kostur sem vert er að gefa gaum. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 348 orð | 1 mynd

Tryggur vinur sem kemur þér líka í form

Hundar bæta heilsu eigenda sinna og brenna hitaeiningum á labbitúrum Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 737 orð | 2 myndir

Vaknaði einn daginn og ákvað að snúa við blaðinu

Vilhjálmur var bæði þungur og þunglyndur en tók sig á og missti 40 kg. Segir vini og ættingja fólks með þyngdarvandamál eiga að beita mjúkum þrýstingi og sýna nærgætni. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 703 orð | 3 myndir

Varurð í vatni

Unnur Valdís Kristjánsdóttir stundar fljótandi djúpslökun og hannaði í því skyni vörulínuna Float. Hún segir flotið nærandi, bæði andlega og líkamlega, en hugmyndin að baki sé að auðga baðmenningu þjóðarinnar. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 314 orð | 3 myndir

Æfingarnar verða skemmtilegur leikur

Þegar kafað er í íþróttafræðin kemur í ljós að þjálfarar eru ósammála um hversu lengi á að gera þrekæfingar ef markmiðið er að missa fitu og móta kroppinn. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 670 orð | 2 myndir

Æfingar og forvarnir í forgrunni

Það er ekki óalgengt að fólk sé með stífasta og stirðasta móti eftir kyrrsetu og kræsingar desembermánaðar. Hjá Klínik Sjúkraþjálfun eru að fara af stað styrktarþjálfunarnámskeið ásamt því að þar má fá ýmsa fræðslu um vöðvateygjur og liðkandi æfingar og rétta líkamsbeitingu. Meira
3. janúar 2014 | Blaðaukar | 755 orð | 3 myndir

Ævintýri við Íslandsstrendur

Ingólfur Már Olsen, leiðsögumaður og stofnandi Arctic Surfers, ferðast um landið með erlent brimbrettaáhugafólk og leitar uppi bestu öldurnar, þar sem vetrarveður setur sjaldan strik í reikninginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.