Greinar föstudaginn 17. janúar 2014

Fréttir

17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

14 vinnuslys að jafnaði á degi hverjum

Að jafnaði urðu meira en 14 vinnuslys á degi hverjum árið 2012 samkvæmt tölfræði Slysaskrár Íslands eða 5.287 slys. Þetta kemur fram í nýju rafrænu fréttabréfi sem VÍS hleypti af stokkunum í gær. Meira
17. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Auðkýfingur hyggst reisa sér Skýjaborg

Kínverski auðkýfingurinn Zhang Yue, sem hefur reist píramíta að hætti egypskra konunga og eftirlíkingu af Versalahöll, ætlar núna að reisa sér Skýjaborg, hæstu byggingu í heimi – sama hvað hver segir. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Barnaskólajökullinn bráðinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sá nafntogaði jökull, Okjökull, er að öllum líkindum úr sögunni. Þetta segir Oddur Sigurðsson jöklafræðingur. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

„Skammarleg aðför“ að RIFF

Leikstjórinn Baltasar Kormákur er afar ósáttur við þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að hætta beinum stuðningi við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF). Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

„Vill ekki ganga í Evrópusambandið“

„Það er ekkert til sem heitir könnunarviðræður, ekkert til sem heitir að kíkja í pakkann. Ef menn sækja um aðild að Evrópusambandinu þá vilja menn ganga í Evrópusambandið á forsendum þess og þessi ríkisstjórn vill ekki ganga í Evrópusambandið. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Boðar breytta tíma í borgarpólitíkinni

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, boðar nýjar áherslur í samtali við Morgunblaðið. Flokkurinn muni setja fram áherslur á skýrari hátt og greina sig frá öðrum flokkum í borginni. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Börnin fengu 400 mjúkdýr að gjöf

Tæpar 10 milljónir evra, eða um 1,5 milljarðar íslenskra króna, söfnuðust í Mjúkdýraleiðangri IKEA á heimsvísu fyrir UNICEF og Barnaheill – Save the Children. Þar af söfnuðust 13.322 evrur, eða um 2.105.000 krónur, á Íslandi. Meira
17. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Dakar-rallinu að ljúka

Spænski ökuþórinn Carlos Sainz tekur hér þátt í Dakar-rallinu sem hófst 5. janúar og lýkur á morgun. Keyrt er um Argentínu, Bólivíu og Síle. Dakar-rallið hét áður París-Dakar-rallið. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Djöfullinn í Gullna hliðinu braut framtönn

L.A. frumsýnir Gullna hliðið í kvöld. Hilmir Jensson fer með fimm hlutverk í uppfærslunni en hið ógnvænlegasta er Óvinarins sjálfs, eða djöfulsins. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð

Einn minnsti jökull landsins að hverfa

Myndir og fyrirliggjandi upplýsingar benda til þess að einn minnsti og nafntogaðasti jökull landsins, Ok, sé að hverfa. Þetta segir Oddur Sigurðsson jöklafræðingur í samtali við Morgunblaðið, sem birt er aftar í blaðinu. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Eldur í íbúð í Breiðholti og vatnsleki við Vatnsstíg

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var tvívegis kallað út í gærkvöldi. Fyrst vegna elds sem kom upp í íbúð í Tunguseli í Breiðholti. Allar stöðvar sendu bíla á vettvang en betur fór en á horfðist og fljótlega gekk að slökkva eldinn. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Framboð í 4.-5. sæti

Andri Steinn Hilmarsson gefur kost á sér í 4.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Andri Steinn fæddist árið 1993 og er á fyrsta ári í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi 8. febrúar nk. Hjördís er kynningarstjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, og hefur starfað sem þjálfari hjá Dale Carnegie á Íslandi frá árinu 2006. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Eva Magnúsdóttir gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 8. febrúar næstkomandi. Eva er formaður fræðslunefndar Mosfellsbæjar og hefur setið í nefndinni undanfarin fimm ár. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Framboðslistinn samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í vor var samþykktur einróma á fundi Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna síðdegis í gær. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Framsókn kynnti „ákveðnar óskir“

Guðmundur Magnússon Anna Lilja Þórisdóttir Ekki hefur verið haft samband við Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, og hann beðinn að víkja sem formaður framkvæmdaráðs bæjarfélagsins. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Gata og brjóta klaka á flötunum

Starfsmenn Golfklúbbs Reykjavíkur hafa síðustu daga unnið við að gata og brjóta klaka af flötum golfvallanna í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hæstiréttur þyngir kynferðisbrotadóm

Hæstiréttur þyngdi í gær dóm vegna kynferðisbrots úr 18 mánaða fangelsi í tveggja ára fangelsi. Hins vegar þótti rétt að fresta fullnustu 21 mánaðar af refsingunni skilorðsbundið vegna þess mikla dráttar sem varð á rannsókn málsins. Meira
17. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hættir að selja foie gras

Síðasta danska verslanakeðjan sem selt hefur foie gras hefur nú ákveðið að hætta að bjóða upp á þetta franska ljúfmeti vegna illrar meðferðar á gæsum og öndum við framleiðsluna. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1242 orð | 3 myndir

Leiðtogi á Norður-Atlantshafi

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur Eimskips hafa hug á að efla starfsemi félagsins enn frekar á Norður-Atlantshafinu sem er skilgreint sem heimamarkaður fyrirtækisins. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Lögreglumönnum fjölgi um 50

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur samþykkt tillögur þverpólitískrar nefndar um skiptingu 500 milljóna fjárveitingar til eflingar löggæslunni, en í þeim felst m.a. að lögreglumönnum verður fjölgað um 44 á þessu ári. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur í bleikjuveiði

Miklar sveiflur einkenna stangveiði á bleikju á síðustu tveimur áratugum. Á flestum landsvæðum hefur veiðin dregist saman, samkvæmt yfirliti sem Veiðimálastofnun hefur tekið saman um stangveiði á bleikju og urriða í ám árin 1990-2012. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Milljarða króna tekjutap

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum að útlit sé fyrir orkuskerðingu frá miðjum febrúar til aprílloka vegna lélegs vatnsbúskapar. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Nýr Víkingur til Nónu á Höfn í Hornafirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Víkingbátar eru að smíða plastbát fyrir Nónu á Höfn í Hornafirði og verður hann afhentur kaupendum á Höfn í lok september. Báturinn verður 15 metra langur og 30 tonn brt. Meira
17. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Nær allar bækurnar ókeypis

Ósló. AFP. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson

Ævintýraheimur Logagyllt skýin á himni fyrir ofan Reykjavíkurflugvöll voru ævintýraleg á að líta í ljósaskiptunum. Engu er líkara en flaggið og lendingarljósið myndi kirkju í... Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Ósmekkleg aðför eða endursögn í góðri trú

Andri Karl andri@mbl.is Aðalmeðferð í máli Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hæstaréttardómara, gegn Þorvaldi Gylfasyni, hagfræðiprófessor, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ragnar fékk Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Myndlistarmanninum Ragnari Kjartanssyni var í gær úthlutað Íslensku bjartsýnisverðlaununum sem áður voru kennd við Danann Peter Bröste. Í tilkynningu segir m.a. að verk Kjartans séu oftar en ekki upplífgandi og veki gleði með áhorfandanum. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð

Rætt um fiskeldi

Málstofa um fiskeldi verður haldin í dag, föstudaginn 17. janúar, kl. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Rætt um fjölmiðlanotkun ungs fólks

Dagana 17. og 18. janúar munu fræðimenn frá 35 Evrópulöndum auk gesta frá Ástralíu, Brasilíu og Rússlandi funda í Reykjavík til að ræða þróun og stöðu rannsókna á fjölmiðlanotkun ungs fólks. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 755 orð | 3 myndir

Sagan samofin þjóðarsögunni

Baksvið Guðmundur Magnússon guðmundur@mbl.is Í dag er Eimskipafélag Íslands 100 ára. Er það með elstu starfandi fyrirtækjum hér á landi. Það hefur að auki mikla sérstöðu meðal atvinnufyrirtækja vegna þess hve saga þess hefur verið samofin þjóðarsögunni. Meira
17. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Segja að kirkjan vilji uppræta barnaníð presta

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Páfagarðs komu fyrir nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna í Genf í gær og svöruðu spurningum nefndarmanna sem yfirheyrðu þá í þaula, m.a. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Segja ríkið ekki ráða ferðinni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eigendur Geysissvæðisins í Haukadal segja þá afstöðu ríkisins, sem á þriðjungshlut í Geysissvæðinu á móti eigendum Landeigendafélags Geysis ehf. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Setja upp stórt Feneyjaverk Katrínar

Í Listasafni Reykjavíkur er unnið að uppsetningu viðamikils verks Katrínar Sigurðardóttur, Foundation, sem sýnt var á Feneyjatvíæringnum í fyrra. Sýningin verður opnuð eftir viku. Katrín kemur víða við og opnar senn sýningar í Boston og... Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Sjúkrabílaálman var sett á ís

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í framkvæmdum við byggingu nýrrar stöðvar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins við Skarhólabraut í Mosfellsbraut er beðið með að reisa álmu fyrir sjúkrabíla. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir um mannanafnanefnd

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skiptar skoðanir eru um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannanöfn, en þar er meðal annars lagt til að mannanafnanefnd verði lögð niður. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skipunum siglt um heimskautið?

Til athugunar er hjá Eimskip að sigla nýju gámaskipunum sem eru í smíðum fyrir félagið í Kína heim um norðurheimskautið. Það yrði til reynslu, auk þess sparnaðar sem felst í að losna við að fara suður um Súes-skurðinn. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Spyr um reglur um upplýsingar

Sóley Tómasdóttir, borgarráðsfulltrúi Vinstri grænna, hefur óskað eftir minnisblaði frá skrifstofustjóra borgarstjórnar um málsmeðferð og góða stjórnsýsluhætti og hvað almennt teljist eðilegt að upplýsingaöflun kjörinna fulltrúa Reykvíkinga taki langan... Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stóðu vel í Spánverjum

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lék líklega sinn besta leik í Evrópukeppninni í Danmörku í gær en mátti játa sig sigrað að lokum gegn heimsmeisturunum frá Spáni, 28:33. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð

Stuðla að stofnun húsnæðissamvinnufélaga

Fulltrúar Reykjavíkurborgar og verkalýðshreyfingarinnar hafa byrjað vinnu við að stuðla að stofnun nýrra húsnæðissamvinnufélaga. Í starfshópi um málið sitja fulltrúar Reykjavíkurborgar, ASÍ, BHM, BSRB og Kennarasambands Íslands. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Syngja öll saman á sviði

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is. „Við getum spjallað saman á íslensku um hina vitleysingana sem eru með okkur í sýningunni. Það er góð tilbreyting,“ segir Fjölnir Ólafsson glaðlega. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sækist eftir 4. sæti

Pétur Gautur myndlistarmaður gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sögufræg flugvél á Flugsafn Íslands

Sögufræg flugvél Björns Pálssonar var í gær flutt frá Mosfellsbæ á Flugsafnið á Akureyri. Vélin ber nafn Björns sem sinnti fyrsta sjúkraflugi á Íslandi þegar hún kom hingað til lands árið 1956. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Söngvarar flytja Orfeo í nútímann

Nemendur óperudeildar Söngskóla Sigurðar Demetz flytja ásamt hljómsveit óperuna Orfeo eftir Claudio Monteverdi í Iðnó á föstudagskvöld og laugardag. Óperan var samin árið 1607 og telst eitt fyrsta verk óperusögunnar. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð

Tillögu um íbúðir skorti lagaheimild

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stuðningsmenn umdeildrar tillögu um aðgerðir í húsnæðismálum innan bæjarstjórnar Kópavogs þurfa að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun eigi skuldbinding um fjölgun leiguíbúða í bænum að standast lög. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1284 orð | 2 myndir

Tími skýrra valkosta runninn upp

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Halldórsson ætlar Sjálfstæðisflokknum stóra hluti í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Meira
17. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vilja bann við veiðum með hunda

Dýraverndunarsinnar á Spáni hvöttu í gær til þess að bann yrði sett við því að nota hunda við veiðar. Þeir segja að notkun dýranna leiði til þess að 50.000 mjóhundar séu yfirgefnir á hverju ári þegar þeir koma ekki lengur að gagni við veiðarnar. Meira
17. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vilja fá að kjósa um sjálfstæði

Þing Katalóníu samþykkti í gær tillögu um að krefjast þess að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort sjálfstjórnarhéraðið eigi að fá sjálfstæði frá Spáni. Tillagan var samþykkt með 87 atkvæðum, 43 þingmenn voru á móti henni og þrír sátu hjá. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 909 orð | 2 myndir

Þarf heildaráætlun til langs tíma í málefnum aldraðra

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
17. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Öld er liðin frá friðun hafarnastofnsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öld er liðin frá því að haförninn var alfriðaður hér á landi, fyrstur fugla. Ísland varð um leið fyrsta landið í heiminum sem friðaði þessa tegund sem kölluð hefur verið konungur íslenskra fugla. Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2014 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Menntaparadís?

Í Pisa-könnuninni kom fram að íslenski menntaturninn er skakkur. Öðru máli gegndi um hinn kínverska. Á Pisa-kvarðanum trónir hann þráðbeinn á toppinum – að minnsta kosti í Sjanghæ. Meira
17. janúar 2014 | Leiðarar | 466 orð

Óhugnanleg árás

Indverjar eru fastir í vítahring, sem skaðar ekki bara konur heldur samfélagið allt. Meira
17. janúar 2014 | Leiðarar | 108 orð

Uppruni matvæla

Neytendur eiga rétt á að vita hvað þeir eru að kaupa. Meira

Menning

17. janúar 2014 | Tónlist | 196 orð | 4 myndir

10 platna listi framlag Íslands

Tilkynnt hefur verið hvaða tíu plötur verða framlag Íslands til Norrænu tónlistarverðlaunanna. Meira
17. janúar 2014 | Leiklist | 828 orð | 2 myndir

„Ævintýrin eru flóttaleiðin“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „ Gullna hliðið er séríslensk allegoría um fyrirgefninguna. Meira
17. janúar 2014 | Tónlist | 877 orð | 2 myndir

Djúp speki en líka óhamin og frökk

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á fimmtudagskvöldið í næstu viku mun Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari leika 1. píanókonsert Johannes Brahms (1833-1897) á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
17. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Fertugsafmæli Moss fagnað með ævisögu

„Ekkert bragðast eins vel og það að vera grannur,“ lét fyrirsætan Kate Moss eitt sinn hafa eftir sér. Meira
17. janúar 2014 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Íslendingar í heimildamynd um skilnaði í Bandaríkjunum

Í Bandaríkjunum er nýbúið að frumsýna heimildakvikmynd í fullri lengd, Divorce Corp ., þar sem fjallað er um skuggahliðar hjónaskilnaða þar í landi, til að mynda hvernig lögfræðingar maka krókinn í því ferli. Meira
17. janúar 2014 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Íslensk lög í bland við ungversk og rússnesk

Tríóið Aftanblik kemur fram á tónleikum tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum í Háteigskirkju í dag milli kl. 12.00 og 12.30. Tríó Aftanblik er skipað þeim Gerði Bolladóttur sópran, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Katalin Lorincz píanóleikara. Meira
17. janúar 2014 | Myndlist | 333 orð | 3 myndir

Listamenn flæða um Garð og vitar lagðir undir list

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Alþjóðleg listaveisla hefst í Garði um helgina og verður þar mikið um dýrðir. Listamenn, bæði erlendir og íslenskir, taka þátt í listahátíðinni Ferskir vindar sem haldin er nú í þriðja sinn. Meira
17. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

McConaughey-lestin löngu farin

Stöð 2 hóf í vikunni sýningar á einum mest spennandi sjónvarpsþætti ársins, True Detective, og guð minn góður hvað hann fer vel af stað. Meira
17. janúar 2014 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Samið við spilara í Detroit

Degi eftir að rúmlega árslöngu verkbanni hljóðfæraleikara sinfóníuhljómsveitar Minneapolis lauk náðu hljóðfæraleikarar sveitarinnar í Detroit samningum við stjórnendur, átta mánuðum áður en samningar áttu að renna út. Meira
17. janúar 2014 | Kvikmyndir | 345 orð | 1 mynd

Sönn saga um þrælahald laðar til sín verðlaun og tilnefningar

12 Years a Slave Leikstjórinn Steve McQueen virðist hitta í mark með nýjustu stórmynd sinni 12 Years a Slave. Kvikmyndin fjallar um frjálsan þeldökkan mann sem er numinn á brott í New York og seldur í þrældóm í New Orleans. Meira
17. janúar 2014 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Arnljóts Sigurðssonar í menningarhúsinu Mengi í kvöld

Arnljótur Sigurðsson tónlistarmaður heldur útgáfutónleika í hinu nýja menningarhúsi Mengi, Óðinsgötu 2, í kvöld, föstudagskvöld. Ný plata Arnljóts nefnist Línur og var tekin upp í Stúdíó Verkó í Reykjavík. Meira
17. janúar 2014 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Verkin kallast á við abstraktverk Ásmundar

Á sýningunni „Ég hef aldrei séð fígúratíft rafmagn“ sem verður opnuð í Ásmundarsafni á morgun, laugardag, klukkan 16 mætast ný verk níu samtímalistamanna abstraktverkum Ásmundar Sveinssonar (1893-1982). Listamennirnir eru þau Áslaug Í. K. Meira

Umræðan

17. janúar 2014 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Endurkoma herrafólksins

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Engin trygging er fyrir því að sagan muni ekki endurtaka sig með nýju stórveldi sem krefst olnbogarýmis á kostnað annarra." Meira
17. janúar 2014 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Er ekki komið nóg?

Eftir Sævar Má Gústavsson: "Áætlaðar afborganir af skuldum árin 2013-2015 eru rúmir 15 milljarðar, þar af tæpir 12 milljarðar árið 2015" Meira
17. janúar 2014 | Bréf til blaðsins | 512 orð | 1 mynd

Fiskveiðar smábáta

Frá Jóhanni Boga Guðmundssyni: "Veiðar smábáta, hverjum er ekki sama? Fyrir aldamótin 1900 fóru að koma togarar sem gengu fyrir gufuvélaafli, fáir fyrst en fjölgaði fljótlega upp í 150 og allt að 220, þeir eltust við kola en fleygðu þoski og ýsu sem ómeti." Meira
17. janúar 2014 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Jafnræði í skattalögum – Hvað er það?

Eftir Arnór Eggertsson: "Margir eru þeirrar skoðunar að við álagningu auðlegðarskattsins sé jafnræði ekki virt." Meira
17. janúar 2014 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Sveitarstjórnarkosningarnar í vor

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Í núverandi stjórnarskrá eru engin bein ákvæði um sveitarstjórnarkosningar" Meira
17. janúar 2014 | Velvakandi | 86 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hringur fannst á Santorini Í september árið 2001 var ég staddur á Santorini, Grikklandi, og fann þar gullhring. Ég fór með hann heim en svo gleymdist hann. Þegar ég skipti um eldhúsinnréttingu hjá mér mörgum árum seinna fann ég hann aftur. Meira
17. janúar 2014 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Vondur samningur

Eftir Kristbjörn Hjalta Tómasson: "Að sætta sig við að hér séu hópar fólks sem ekki eru matvinnungar þrátt fyrir að skila fullri vinnu er fráleitt." Meira
17. janúar 2014 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Það liggur beinast við

Væntanlega styttist í að skýrsla sem unnið er að fyrir stjórnvöld um umsóknina um inngöngu Íslands í Evrópusambandið og þróun mála innan sambandsins liggi fyrir. Endanleg ákvörðun um umsóknina verður síðan tekin í framhaldi af því. Meira

Minningargreinar

17. janúar 2014 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Auður Guðmundsdóttir

Auður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1924. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 4. janúar 2014. Auður var dóttir hjónanna Sesselju Friðriksdóttur, f. 3.6. 1900, d. 11.3. 1981, húsfreyju, og Guðmundar Kristjáns Runólfssonar, f. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Erla Gísladóttir

Erla Gísladóttir fæddist í Hafnarfirði 17. október 1930. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 29. október 2013. Útför Erlu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 7. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Guðríður Jónsdóttir

Guðríður Jónsdóttir fæddist 4. maí 1931 í Hnefilsdal. Hún lést á Landspítalanum 28. desember 2013. Útför Guðríðar fór fram frá Áskirkju í Reykjavík 6. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir fæddist í Syðri-Vík í Vopnafirði 5. júlí 1938. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Jörgen Gunnar Steindórsson, f. 1915, d. 1988, bóndi og síðar tollvörður, og Gunnlaug Jónsdóttir, f. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorsteinsson

Hafsteinn Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 29.12. 1927. Hann lést á Landspítalunum Hringbraut 5.1. 2014. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jónsson bátsmaður, f. 29.1. 1882, d. 5.9. 1958, og Guðmundína Margrét Sigurðardóttir, f. 18.6. 1900, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Inga-Lill Marianne Ólafsson

Inga-Lill Marianne Ólafsson fæddist 20. desember. Hún lést 28. desember 2013. Útför Ingu-Lill fór fram 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Kristinn Guðjónsson

Kristinn Guðjónsson fæddist 27. ágúst 1913 á Austurgötu 17 í Hafnarfirði. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. janúar 2014. Kristinn var sonur Ingibjargar Magneu Snorradóttur, f. 25.9. 1891, d. 13.4. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Lúðvík Vignir Ingvarsson

Lúðvík Vignir Ingvarsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1939. Hann lést 22. nóvember 2013. Lúðvík var sonur hjónana Halldóru Halldórsdóttur frá Gaddstöðum, f. 6. júlí 1910, d. 4. desember 2012, og Ingvars Guðmundssonar frá Þjóðólfshaga, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 2686 orð | 1 mynd

Marta Þórðardóttir

Marta Þórðardóttir fæddist 15. nóvember 1948 í Fagrahvammi í Garði. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Þórður Sigursteinn Jörgensson, f. 1. september 1909, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson fæddist í Hest í Færeyjum 24.12. 1930. Hann lést á Heilsugæslu Suðurnesja 7.1. 2014. Pétur var sonur hjónanna Mikkjals Petersen, f. 1896, d. 1977, og Signýjar Hildar Jóhannsdóttur, f. 1909, d. 2002. Systkini hans eru Thorir, f. 1932, d. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2014 | Minningargreinar | 5217 orð | 1 mynd

Þorgerður Erlendsdóttir

Þorgerður Erlendsdóttir héraðsdómari fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1954. Hún lést á heimili sínu föstudaginn 10. janúar 2014. Hún var dóttir hjónanna Erlendar Sveinssonar, síðast yfirþingvarðar Alþingis, og Guðfríðar Stefánsdóttur, sem nú er látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

18 mál til FME

Kauphöll Íslands afgreiddi samtals 63 mál sem voru rannsökuð á nýliðnu ári og þar af var 18 málum vísað til Fjármálaeftirlitsins (FME) til frekari skoðunar. Þetta kemur fram í tilkynningu Kauphallarinnar. Meira
17. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 1 mynd

Breyta horfum á lánshæfi Kópavogs í neikvæðar

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Kópavogs í vikunni um kaup á 30-40 íbúðum og byggingu tveggja fjölbýlishúsa hefur lánshæfismatsfyrirtækið Reitun breytt horfum lánshæfismats Kópavogs úr stöðugum í neikvæðar. Meira
17. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 100 orð

ESÍ fékk 550 fasteignir

Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) tók við um 550 fasteignum sem voru í eigu Dróma þegar samningar náðust á milli ESÍ, Dróma og Arion banka um yfirtöku ESÍ á ákveðnum eignum og skuldum Dróma og uppgjöri á kröfu Arion banka á Dróma, segir Haukur C. Meira
17. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 783 orð | 3 myndir

Fjárfestingu þarf til að efla útflutningsgreinar landsins

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Til þess að efla útflutningsgreinar á Íslandi þarf að fjárfesta í þeim. En hér á landi eru gjaldeyrishöft, sem draga úr áhuga erlendra fjárfesta. Meira
17. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Minni hagnaður Goldman

Hagnaður bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi 2013 nam 2,33 milljörðum Bandaríkjadala. Afkoma bankans dróst saman um 19% frá sama tíma fyrir ári. Var samdráttur á öllum sviðum bankans nema á fjárfestingabankasviði. Meira
17. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Sannspár um gengi

Landsbankinn reyndist sá banki í alþjóðlegri könnun Reuters-fréttaveitunnar sem spáði réttast fyrir um gengisþróun gjaldmiðla í desember á nýliðnu ári. Á öllu árinu var bankinn í 17. sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Landsbankans. Meira
17. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Sjö orkuverkefni fá 35 milljónir króna

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Startup Energy Reykjavik, nýja viðskiptasmiðju fyrir fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu. Verkefnið gefur fyrirtækjum, einstaklingum og hópum einstakt tækifæri á að koma nýsköpunarverkefnum á framfæri. Meira

Daglegt líf

17. janúar 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Éttu betur – matargagnrýni

Gettu betur lið MH heldur úti áhugaverður matargagnrýnisbloggi undir nafninu Éttu betur, á fésbókinni. Þar segir að Éttu betur sé skapað til að fræða almenning um matsölustaði og gildi þeirra. Meira
17. janúar 2014 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Fastur liður síðan 1961

Á hverju ári í rúm fimmtíu ár hefur Lionsklúbburinn Njörður haldið svokallað Herrakvöld þar sem fjármunum er safnað til að styrkja gott málefni. Einn af föstu liðunum á Herrakvöldinu er listaverkauppboð sem að sögn aðstandanda er alltaf mjög vinsælt. Meira
17. janúar 2014 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Gengið í skafrenningi og gist á Hellisheiði í vetrarbúningi

Hópur úr svonefndum dróttskátasveitum landsins og unglingadeildum Landsbjargar fór í 10 km göngu á Hellisheiði um liðna helgi og gisti þar í tjaldi. Ferð hópanna er hluti af verkefninu Vetraráskorun sem skátarnir og Landsbjörg standa að. Meira
17. janúar 2014 | Daglegt líf | 373 orð | 1 mynd

HeimurGunnars Dofra

ÞIÐ HAFIÐ 60 SEKÚNDUR TIL AÐ KOMA YKKUR ÚT EÐA ÉG SKÝT YKKUR BÆÐI Í HÖFUÐIÐ! Meira
17. janúar 2014 | Daglegt líf | 664 orð | 3 myndir

Í öllum krökkum býr vísindamaður

Ævar vísindamaður segir að við fæðumst öll forvitin og sem betur fer eldist það seint af okkur. Hann segir að alls staðar séu vísindi, hvort sem það er í setningafræði, bílaviðgerðum eða brauðbakstri. Meira
17. janúar 2014 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...sjáið Occupy your Wall

Kvikmyndagerðarmennirnir Peeter Vihma og Artur Talvik bjóða gestum á ókeypis sýningu á heimildarmynd sinni Occupy your wall, í Bíó Paradís klukkan 18 í dag. Meira

Fastir þættir

17. janúar 2014 | Fastir þættir | 516 orð | 1 mynd

Aukið frelsi grunnskóla er lykillinn að framförum

„Erfiðleikarnir í skólakerfinu eru vissulega margir, en það er margt gott að gerast,“ segir Margrét Pála Ólafsdóttir, fræðslustjóri og stofnandi Hjallastefnunnar. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 260 orð | 2 myndir

Aukin þátttaka foreldra myndi styrkja skólastarfið

Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, sem eru landssamtök foreldra, segir að aukin þátttaka foreldra í grunnskólastarfi og aukið samstarf heimila og skóla styrki skólastarfið og að það þyrfti að vera meira um það en nú er. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 918 orð | 2 myndir

Bjartsýnn og sér víða sóknarfæri

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Það er ekki eins og hér sé ekki rekið gott skólakerfi. Við gerum margt mjög vel. Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Einar Pálmi Ómarsson

30 ára Einar ólst upp í Reykjavík, lauk sveinsprófi í matreiðslu frá MK árið 2011 og hefur starfað í Perlunni. Systkini: Ómar Þór Ómarsson, f. 1987; Elín Sigríður Ómarsdóttir, f. 1999, og Kristín Helga Ómarsdóttir, f. 2001. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 350 orð | 1 mynd

Ekki hægt að taka skólann út úr jöfnunni

Viðhorf samfélagsins til skólastarfs þyrftu að einkennast af meiri metnaði gagnvart námi barna og grunnskólanemendur þurfa að vera virkari þátttakendur í eigin námi. Margir möguleikar felast í íslenska grunnskólakerfinu og smæð þess er kostur. Meira
17. janúar 2014 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 163 orð

Hraðsveitakeppni hjá Oddfellow Spilaárið hjá Oddfellow hófst á...

Hraðsveitakeppni hjá Oddfellow Spilaárið hjá Oddfellow hófst á hraðsveitakeppni. Glæsileg þátttaka, 12 sveitir mættu til leiks og var dregið í sveitir og þeim gefin nöfn. Spilarar Þrumunnar komu sterkir til leiks, rétt eins og þruma úr heiðskíru loft. Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eyja Erlingsdóttir

30 ára Ingibjörg ólst upp á Akranesi og er nú búsett á Hrafnabjörgum í Hvalfirði. Maki: Arnfinnur Matthíasson, f. 1974, starfsmaður í Norðuráli. Börn: Guðmundur Eyþór, f. 2007; Margrét Lára, f. 2010, og Þóra Kristín, f. 2012. Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Aron Sölvi fæddist 13. september kl. 20.41. Hann vó 3.925 g og...

Keflavík Aron Sölvi fæddist 13. september kl. 20.41. Hann vó 3.925 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Rut Agnarsdóttir og Haukur Einarsson... Meira
17. janúar 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Best fer á því að nota mikið af e-u um það sem kalla má kássu eða aragrúa : mikið af hveiti, hrísgrjónum eða hvítum blóðkornum. En megi með góðu móti telja það er betra að tala um margt . Mikið af lýsi en margar lýsistöflur... Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

Neikvæð umræða skemmir

„Neikvæð umræða um grunnskólakerfið, eins og heyrðist t.d. víða í samfélaginu bæði í ræðu og riti í kjölfar niðurstaðna síðustu PISA-könnunar, veikir skólastarfið,“ segir Ingvar Sigurgeirsson, prófessor við Menntavísindasvið HÍ. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 168 orð

Óbærilegur þrýstingur. S-Allir Norður &spade;K874 &heart;ÁG85 ⋄ÁD73...

Óbærilegur þrýstingur. S-Allir Norður &spade;K874 &heart;ÁG85 ⋄ÁD73 &klubs;G Vestur Austur &spade;G &spade;109652 &heart;10743 &heart;62 ⋄1092 ⋄K5 &klubs;KD942 &klubs;10653 Suður &spade;ÁD3 &heart;KD9 ⋄G864 &klubs;Á87 Suður spilar... Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander Úlfur fæddist 30. september kl. 13.48. Hann vó 3.585...

Reykjavík Alexander Úlfur fæddist 30. september kl. 13.48. Hann vó 3.585 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Barðdal Þórisdóttir og Hákon Víðir Haraldsson... Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Safnaði fyrir Knight Rider í sjö ár

Ég ætla að fagna 40 ára afmælinu með fjölskyldu og vinum á morgun,“ segir Ólafur Andri Briem sem er 40 ára í dag. Ólafur Andri hefur mikinn áhuga á gömlum amerískum bílum, helst frá 8. og 9. áratug síðustu aldar, og á einn slíkan. Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sigríður Steinunn Karlsdóttir

30 ára Sigga ólst upp á Selfossi, lauk kennaraprófi frá HÍ og einkaþjálfaraprófi frá Keili og kennari og heilsuráðgjafi. Maki: Ívar Rafn Jónsson, f. 1974, framhaldsskólakennari. Dóttir: Sif, f. 2011. Foreldrar: Guðbjörg Ingimundardóttir, f. Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 530 orð | 4 myndir

Sjómaðurinn sem villtist yfir í blaðamennsku

Sigurjón fæddist í Reykjavík 17.1. 1954, ólst upp í Hafnarfirði til tíu ára aldurs, í Vesturbænum í Reykjavík og í Vogunum. Hann var í Lækjarskóla, Flataskóla, Melaskóla, Hagaskóla og Vogaskóla. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á sterku atskákmóti sem lauk fyrir nokkru á frönsku...

Staðan kom upp á sterku atskákmóti sem lauk fyrir nokkru á frönsku eyjunni Bastiu. Fyrrverandi Evrópumeistarinn í skák, króatíski stórmeistarinn Zdenko Kozul (2.597) , hafði hvítt gegn frönskum kollega sínum Vladislav Tkachiev (2.637) . 62. Rc3! Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Sveinn Víkingur

Sveinn Víkingur Grímsson, sóknarprestur og rithöfundur, fæddist í Garði í Kelduhverfi 17.1. 1896. Hann var sonur Gríms, bónda í Garði Þórarinssonar, og Kristjönu Guðbjargar Kristjánsdóttur húsfreyju. Meira
17. janúar 2014 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Anna Bergsveinsdóttir 85 ára Sigurður Haraldsson 80 ára Björgvin Salómonsson Brynjólfur Sveinbergsson Höskuldur Jónsson Jóhanna Þorbjarnardóttir Sigurður Þ. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 489 orð | 1 mynd

Tímabært að ná sátt um grunnskólann

„Tækifærin hjá okkur liggja víða. Meira
17. janúar 2014 | Í dag | 342 orð

Úr ruslakistu Starra í Garði

Fyrirsögn Vísnahorns í dag er heiti bókar Starra, sem út kom árið 1992. Í gær birtist hér fleyg vísa eftir hann, sem hann orti um Pétur í Reynihlíð, þegar hann gekk á fund páfa. Meira
17. janúar 2014 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverji

Reykjavíkurborg hefur oft verið gagnrýnd fyrir að ryðja ekki götur og gangstíga þegar snjóar heldur fylgja boðskap borgarstjórans, sem vill bíða eftir rigningunni í þessum tilvikum. Meira
17. janúar 2014 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. janúar 1914 Eimskipafélag Íslands hf. var stofnað í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík. Fundarmenn voru á fimmta hundrað. Fánar voru dregnir að hún um allan bæinn, frí var gefið í skólum og verslanir og skrifstofur lokaðar. Meira

Íþróttir

17. janúar 2014 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

A-RIÐILL, Herning: Makedónía – Austurríki 22:21 Danmörk &ndash...

A-RIÐILL, Herning: Makedónía – Austurríki 22:21 Danmörk – Tékkland 33:29 Lokastaðan: Danmörk 330095:796 Makedónía 311167:743 Austurríki 310280:752 Tékkland 301273:871 B-RIÐILL, Álaborg: Spánn – Ísland 33:28 Ungverjaland – Noregur... Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. janúar 1916 Samtök bandarískra atvinnukylfinga, PGA of America, eru stofnuð í New York. Stofnandinn er Rodman Wanamaker. Samskonar samtök höfðu verið stofnað á Bretlandseyjum fimmtán árum áður. 17. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 214 orð

„Ætluðum að nota þetta tækifæri gegn Spáni“

Ívar Benediktsson í Álaborg iben@mbl.is „Við vorum hungraðir í að vinna leikinn og ætluðum svo sannarlega að nýta þetta tækifæri til þess að vinna Spánverjana og fara með fleiri stig áfram í milliriðilinn. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR 131211246:101724 Keflavík 121111074:91222...

Dominos-deild karla KR 131211246:101724 Keflavík 121111074:91222 Grindavík 13941144:105918 Njarðvík 13941260:107418 Þór Þ. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Geir aftur til Þýskalands

Geir Sveinsson bætist í hóp íslenskra þjálfara í bestu handboltadeild heims á komandi keppnistímabili. Hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning við þýska liðið Magdeburg og tekur við þjálfun þess næsta sumar. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Grindavík – Haukar 91:60

Grindavík, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 16. janúar 2014. Gangur leiksins: 5:3, 16:5, 22:8, 27:8 , 31:10, 39:14, 46:21, 49:27 , 53:35, 59:37, 66:43, 75:45 , 77:47, 83:53, 87:56, 91:60. Grindavík: Sigurður G. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Hún var mögnuð stundin þegar nokkur hundruð Íslendingar sungu...

Hún var mögnuð stundin þegar nokkur hundruð Íslendingar sungu þjóðsönginn fyrir leik Íslands og Ungverjalands í Gigantium á þriðjudag, enn sérstakari en þegar leikurinn var endurtekinn í gær. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

ÍR – KR 83:85

Hertz-hellirinn í Seljaskóla, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 16. janúar 2014. Gangur leiksins : 10:4, 16:15, 21:15, 24:21 , 32:23, 36:27, 39:33, 42:43 , 46:43, 50:49, 58:57, 63:64 , 69:72, 73:77, 80:82, 83:85. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ – Keflavík 19.15 Bikarkeppni kvenna, Powerade-bikar: Grindavík: Grindavík – KR 19.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – Breiðablik 18. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 761 orð | 4 myndir

Leikur hinna glötuðu færa

Í Álaborg Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið hafði burði til þess að leggja heimsmeistara Spánar að velli á Evrópumeistaramótinu í handkanttleik karla í gær. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Munaði sáralitlu að Ísland yrði með 2 stig

Litlu munaði að Ísland færi með tvö stig áfram í milliriðil Evrópukeppninnar í Danmörku. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Njarðvík – Valur 112:75

Njarðvík, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 16. janúar 2014. Gangur leiksins : 9:3, 17:11, 27:14, 29:16 , 31:18, 37:21, 41:30, 53:35 , 60:37, 66:44, 70:50, 77:52 , 84:56, 95:63, 106:70, 112:75 . Njarðvík: Tracy Smith Jr. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fram – FH 31:16 Mörk Fram : Marthe Sördal 7...

Olís-deild kvenna Fram – FH 31:16 Mörk Fram : Marthe Sördal 7, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Hekla Rún Ámundadóttir 5, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, María Karlsdóttir 3, Hafdís Shizuka Iura 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir... Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Ragnar ræðir við Rússana

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gengur til liðs við rússneska félagið FC Krasnodar á næstu dögum, að öllu óbreyttu. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla B-riðill: Valur – KV 4:0 Ragnar Þór...

Reykjavíkurmót karla B-riðill: Valur – KV 4:0 Ragnar Þór Gunnarsson 49, 66., Sigurður Egill Lárusson 35., Haukur Á. Hilmarsson 50. Rautt: Eyjólfur Eyjólfsson (KV) 75. Þróttur R. – Víkingur R. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Snæfell – Skallagrímur 84:98

Stykkishólmur, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 16. janúar 2014. Gangur leiksins : 2:12, 10:17, 18:26, 18:30 , 20:37, 33:43, 36:45, 41:52, 44:55, 48:62, 56:63, 58:76 , 64:82, 70:87, 77:89, 84:98. Snæfell: Sigurður Á. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 676 orð | 4 myndir

Stjarnan sýndi karakter

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Stærsti leikur 13. umferðar fór fram í Garðabæ í gærkveldi þegar Þórsarar komu í heimsókn. Stjörnumenn þurftu að sigra til þess að missa ekki liðin sem dvelja ofar í töflunni of langt fram úr sér. Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

Svekkjandi úrslit í Álaborg

EM 2014 Ívar Benediktsson Álaborg „Svekkjandi úrslit en ég er afar ánægður með margt í leik okkar,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson í samtali við Morgunblaðið eftir tapleikinn á móti Spáni, 33:28, í lokaumferð B-riðils... Meira
17. janúar 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Vinnum úr stöðunni

„Við tökum stöðuna á Arnóri Atlasyni á morgun, hann er tognaður í kálfanum en ekki virðist um alvarlegan áverka að ræða,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari, en heldur fjölgaði á sjúkralista landsliðsins í leiknum við Spán í gær. Meira

Ýmis aukablöð

17. janúar 2014 | Blaðaukar | 794 orð | 4 myndir

Allir njóta sín í tívolíinu

Að halda afmælisveislu fyrir börnin í Smáratívolíi sparar foreldrunum mikið ómak. Vinir og bekkjarfélagar halda oft sameiginlega afmælisveislu til að deila kostnaðinum. Meira
17. janúar 2014 | Blaðaukar | 725 orð | 4 myndir

Dýrðlegar afmæliskökur í anda Disney

Þegar kemur að því að snara fram litríkum og líflegum veitingum í barnaafmælið standa ýmsir kostir til boða. Með afmælisveislubókinni frá Disney margfaldast möguleikarnir enda af nægu að taka. Meira
17. janúar 2014 | Blaðaukar | 2008 orð | 7 myndir

Gott skipulag léttir undirbúninginn

Mælir með að gestirnir fái líka góðan fyrirvara. Þannig geta foreldrar hliðrað til í annasömu lífi barnanna svo allir komist örugglega í afmælisveisluna. Meira
17. janúar 2014 | Blaðaukar | 833 orð | 5 myndir

Leikföng sem þroska og styrkja litla kolla

Skipt getur miklu fyrir hæfni og framtíðargetu barns hvernig leikföng það fær í æsku. Of algengt er að vinsælustu leikföngin í dag örvi ekki ímyndun og uppgötvun. Meira
17. janúar 2014 | Blaðaukar | 1192 orð | 11 myndir

Leitar að innblæstri á Google

Hún Hjördís hefur yndi af að nostra við kökurnar og þykir gaman að villast í sérverslunum með barnaafmælisvörur í Bandaríkjunum. Meira
17. janúar 2014 | Blaðaukar | 278 orð | 5 myndir

Lífleg föt fyrir fjörmikla krakka

Þegar afmælisdagurinn rennur upp kemur sér vel að eiga föt sem eru í senn falleg og þægileg. Framleiðendur barnafatanna frá Name It leggja áherslu á að þetta fari saman, ásamt því að hafa verðið viðráðanlegt, segir Sólveig Einarsdóttir verslunarstjóri. Meira
17. janúar 2014 | Blaðaukar | 401 orð | 4 myndir

Líf og fjör í leiktækjum Ævintýralandsins

Í Ævintýragarðinum við Skútuvog er að finna margvíslega afþreyingu fyrir orkumikil afmælisbörn. Foreldrarnir eiga þá líka sitt afdrep til að kasta mæðinni, eins og Bjarni Sigurðsson framkvæmdastjóri segir frá. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.