Greinar laugardaginn 25. janúar 2014

Fréttir

25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

1,7 milljónir í kynnisferð til Brussel

Kynnisferð sem sex fulltrúar Reykjavíkurborgar fóru í til Brussel í desember kostaði borgina rúmlega 1,7 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Kostnaðurinn fólst í fargjöldum og... Meira
25. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

5 látnir og 30 saknað eftir eldsvoða

Fimm voru látnir og þrjátíu var saknað eftir að hjúkrunarheimili fyrir aldraða brann til kaldra kola aðfaranótt fimmtudags í bænum L'Isle-Verte, 450 km norðaustur af Montreal í Kanada. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðeins fyrir gamlan karl að eiga við

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er aðeins fyrir gamlan karl eins og mig að eiga við. Við erum með rörmjaltakerfi. Þetta gengi ekki hjá mjaltaþjóni,“ segir Ingimundur Vilhjálmsson, bóndi í Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhersla á björgunarhöfn

„Okkar hlutverk er á sviði leitar og björgunar. Hér er aðstaðan til þess,“ segir Guðmundur Pétursson, formaður Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi. Meira
25. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásakanir um vopnaskak fyrir vopnahlé

Suðursúdanskir uppreisnarmenn sökuðu stjórnarherinn í gær um að hafa staðið fyrir samræmdum árásum, aðeins nokkrum klukkustundum áður en umsamið vopnahlé átti að taka gildi. Meira
25. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðar breytingar á stjórninni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Viktor Janúkóvítsj, forseti Úkraínu, sagði í gær að á neyðarfundi þingsins í næstu viku yrði m.a. rætt um breytingar á ríkisstjórninni og endurskoðun umdeildra laga gegn mótmælum. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Brennandi áhugi

Það þarf ekki að ræða lengi við Aðalheiði og Jóhönnu til að skynja að áhuginn á börnunum sem þær sinna er ósvikinn. Bróðir Aðalheiðar byrjaði í fíkniefnum þegar hann var 13 ára gamall og lést af völdum ofneyslu fíkniefna tæplega 20 árum síðar, árið... Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferskum vindum að ljúka í Garði

Dagskrá hinnar alþjóðlegu listahátíðar Ferskra vinda lýkur í Garði um helgina. Á laugardag og sunnudag klukkan 14 verður boðið upp á leiðsögn um sýningarnar sem hópur listamanna hefur sett upp, meðal annars í... Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Fóru í greni, fjóra daga í röð

Í Vinakoti er ekki starfrækt lokuð deild sökum fjárskorts og því koma upp strok þegar börnin eru í fíkniefnaneyslu. „Það sem við höfum gert, ólíkt öðrum, er að við leitum,“ segir Aðalheiður. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Framboð í 3.-4. sæti

Sævar Sævarsson gefur kost á sér í 3.-4. sæti á valfundi Vinstri grænna í Reykjavík sem fram fer 15. febrúar n.k. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir | ókeypis

Framhaldsnám í heimabyggð

Úr Bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduós Þorrinn er genginn í garð og eins og vori fylgir sumar þá fylgja þorrablót þorranum. Í sýslunni eru haldin nokkur þorrablót og er það fyrsta í kvöld. Meira
25. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðarumleitanir fara brösuglega af stað

Viðræður milli fulltrúa Sýrlandsstjórnar og uppreisnarmanna fóru brösuglega af stað í Genf í gær eftir að fulltrúum Sameinuðu þjóðanna mistókst að telja þá á að sitja í sama herbergi. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta skrefið

Með fjölgun lögreglumanna í landinu um 44 á árinu kemst ástandið í sæmilegt horf en enn er langt í land með að það verði ásættanlegt. Það er mat yfirmanna lögregluumdæma sem rætt er við í Morgunblaðinu í dag. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu 700.000 kr. upp í róbót

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söfnun fyrir aðgerðaþjarka eða róbót, sem nýtist til margvíslegra skurðaðgerða en þó einkum við þvagfæraskurðlækningar og aðgerðir á grindarholslíffærum kvenna, hófst formlega í gær. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 652 orð | 2 myndir | ókeypis

Heildarendurgreiðsla lækki um rúman helming

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heildarupphæðir verðtryggðra lána munu lækka um rúman helming taki fólk 25 ára lán til íbúðarkaupa í stað þess að þau séu tekin til 40 ára eins og sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar leggur til að banna. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Hollvinasamtök HVE stofnuð á Akranesi

Laugardaginn 25. janúar verða stofnuð Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Stofnfundurinn verður í starfsstöð HVE á Akranesi (sjúkrahúsinu) og hefst kl. 12.00. Áður en dagskrá fundarins hefst verður boðið upp á léttan hádegisverð. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Illgresi Hildar í fordyri kirkjunnar

Forvitnileg sýning vex nú og blómstrar í fordyri Hallgrímskirkju. Hildur Bjarnadóttir myndlistarmaður hefur skapað sýningu sem hún kallar Flóru illgresis en hún hefur tímabundið breytt fordyrinu í gróðurhús. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn

Blautir ljósmyndarar Ferðamenn taka myndir við Reykjavíkurhöfn og láta ekki rigninguna á sig fá. Útlit er fyrir minni úrkomu en ský á himni á höfuðborgarsvæðinu núna um... Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Leggjast gegn vegriði á stofnbraut

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það kom mér á óvart að meirihlutinn skyldi leggjast gegn tillögu um að setja upp vegrið sem mun tvímælalaust auka umferðaröryggi í Reykjavík,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Lést líklega þegar hann var við sjósund

Gunnar Logi Logason, sem fannst látinn í sjónum út af Kjalarnesi fyrir viku, lést að öllum líkindum við sjósund, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Málfræðiráðstefna

Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands boða til 28. Rask-ráðstefnunnar um íslenskt mál og almenna málfræði laugardaginn 25. janúar 2014 kl. 9.30-16 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1626 orð | 4 myndir | ókeypis

Mjaltaþjónninn gerði útslagið

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Kúabúskapurinn er vinnan okkar og við reynum að sinna henni vel. Þetta er lífið, eftir að við ákváðum að fara út í búskap,“ segir Sigurður Ólafsson, bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun skoða „alvarlegar ásakanir“

„Ég tel að í þessu bréfi komi fram þannig upplýsingar og svo alvarlegar ásakanir að ég áleit óhjákvæmilegt að vekja athygli stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á því sem þar er að finna og hef því sent nefndinni bréfið og gögnin. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir | ókeypis

Náði mynd af sprengistjörnu

Jón Sigurðsson, stjörnuáhugamaður á Þingeyri, náði fyrstu íslensku myndinni af sprengistjörnu í vetrarbrautinni Messier 82. Myndina tók hann í fyrrakvöld í gegnum stjörnusjónauka í bakgarðinum heima hjá sér. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýja skólabyggingin formlega vígð

Nýbygging Framhaldsskólans í Mosfellsbæ í Háholti var vígð við hátíðlega athöfn í gær. Skólinn hóf starfsemi sína árið 2009 og var í bráðabirgðahúsnæði þar til nýja byggingin var tekin í gagnið nú í haust. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir | ókeypis

Of margir um hituna á litlum markaði

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsemi tveggja verslana á Selfossi verður hætt á næstu vikum og að minnsta kosti tvö önnur fyrirtæki þar í bæ eru til sölu. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Óbreytt afstaða ríkisins

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur og Hugleikur sigruðu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég var ekkert að hugsa um það hvort ég myndi vinna eða ekki. Einbeitti mér að hestinum og að leyfa honum að njóta sín,“ segir Ólafur B. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 926 orð | 2 myndir | ókeypis

Peningamálin stöðva meðferðina

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þær Aðalheiður Þóra Bragadóttir og Jóhanna M. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð | ókeypis

Prófkjör árið 2014

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 1216 orð | 3 myndir | ókeypis

Ríkið hvikar ekki frá tilboði sínu um laun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afstaða samninganefndar ríkisins um svigrúm til launahækkana hefur ekkert breyst þó mörg félög á almenna vinnumarkaðnum hafi fellt nýgerða kjarasamninga, skv. upplýsingum Gunnars Björnssonar, formanns nefndarinnar. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Rusl úti um allt á Völlum

Íbúar á Völlum í Hafnarfirði eru orðnir þreyttir á rusli úti um allt og vilja að eigendur fjölbýlishúsa geri viðeigandi ráðstafanir til þess að bláar tunnur eða gámar fjúki ekki um koll með tilheyrandi sóðaskap. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnar skaut Íslendingum í 5. sætið

Rúnar Kárason og Aron Rafn Eðvarðsson voru hetjur íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það bar sigurorð af Pólverjum í leiknum um 5. sætið á EM í gær. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Ræða stöðu kvenna

Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands bjóða upp á súpu og spjall í hádeginu á Hallveigarstöðum mánudaginn 27. janúar klukkan 12. Á fundinum verður rætt um stöðu kvenna í stjórnmálum á landsbyggðinni. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningaviðræður um makríl á ís

Samningaviðræðum í makríldeilunni lauk í London í gær án niðurstöðu. Ákveðið var að hittast að nýju í Bergen á þriðjudag í næstu viku. Meira
25. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex létu lífið í fjórum árásum í Kaíró

Fjórar sprengjur sprungu í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær. Fjórir létu lífið og 70 slösuðust þegar árásarmaður ók sprengjuhlöðnum bíl á málmgirðingu umhverfis höfuðstöðvar lögregluyfirvalda í borginni snemma morguns. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðismenn bæta við sig

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 43,3% fylgi í nýrri könnun MMR en spurt var um fylgi flokka í bæjarstjórn. Næst kemur Björt framtíð með 16,9% fylgi, Samfylkingin hefur 15,6%, Framsóknarflokkur 9%, Vinstri grænir 7,5% og stuðningur við annað mælist... Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 718 orð | 2 myndir | ókeypis

Skref í rétta átt en ekki nóg

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjölgun lögreglumanna um 44 á þessu ári er skref í rétta átt en alls ekki nóg svo löggæslan geti talist ásættanleg. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Snúa við reglum um birtingu nafna í dómsmálum

Dómstólaráð ákvað á fundi sínum í gær að breyta reglum um birtingu nafna í dómum héraðsdóms og um birtingu dóma almennt. Öll nöfn verða hér eftir birt í einkamálum. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Sony hefur keypt vegamynd frá Íslandi

Gamansöm vegamynd, Land Ho!, sem bandarískir kvikmyndagerðarmenn tóku hér í fyrrasumar er sýnd þessa dagana á Sundance-hátíðinni. Hefa sýningar gengið vel og Sony Pictures Classics keypt hana til dreifingar. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Stafræn smiðja opnuð í Eddufellinu í Breiðholti

Fjölmenni var viðstatt þegar ný stafræn smiðja, Fab Lab Reykjavík, var opnuð formlega í gær að Eddufelli 2 í Breiðholti. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Stytta þarf boðleiðir

Ragnheiður Gunnarsdóttir, móðir sautján ára drengs með Downs-heilkennið, vill einfalda kerfið sem heldur utan um einstaklinga með slíka fötlun, stytta boðleiðir, auka sjálfstæði og frumkvæði fólks og draga úr forræðishyggju. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir | ókeypis

Sveitarfélög liðka fyrir byggingum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafnarfjarðarbær ætlar að leita leiða til að leysa úr þeim vanda sem er á húsnæðismarkaði. Kópavogsbær hefur breytt gjaldflokkum vegna lóðaverðs. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækist eftir 2. sæti

Bryndís Haraldsdóttir bæjarfulltrúi gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ sem fram fer 8. febrúar n.k. Bryndís hefur verið bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ frá árinu 2010 og er m.a. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíu tonna fatagjöf

Gámur með tæpum tíu tonnum af fatnaði frá Rauða krossinum á Íslandi hefur verið sendur til Hvíta-Rússlands til dreifingar þar. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 243 orð | ókeypis

Úrræðið til en börnin bíða

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Vinakot er ætlað börnum og unglingum sem eiga við fjölþættan hegðunarvanda að stríða og þeim sem glíma við alvarlegar geð- og þroskaraskanir. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | ókeypis

Vildi fá inni í Vinakoti en var sendur í Háholt

Aðalheiður og Jóhanna segja að ríflega tugur foreldra hafi hringt til að kanna hvort þær gætu tekið á móti börnunum þeirra. Þær viti um nokkra sem hafi lagt hart að viðkomandi barnaverndarnefnd að vista barnið í Vinakoti en án árangurs. Meira
25. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 313 orð | ókeypis

Vill viðræður við Kínverja

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði í gær að Japan og Kína væru „óaðskiljanleg“ og hvatti stjórnvöld í Peking til að ganga að viðræðuborðinu. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Þrenn samtök hefja sameiginlegt átaksverkefni um upprunamerkingar matvæla

Samtök atvinnulífsins, Neytendasamtökin og Bændasamtök Íslands skrifuðu í gær undir sáttmála um upprunamerkingar matvæla. Hann kveður á um að þessir aðilir vinni saman um að hvetja til og vinna að bættum upprunamerkingum matvæla. Meira
25. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrotabúið fær bíla Jafets

Hæstiréttur hefur staðfest tvo dóma Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að rifta skuli afsali Jafets Ólafssonar, fv. framkvæmdastjóra VBS fjárfestingarbanka, á þremur bílum til tveggja eignarhaldsfélaga. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2014 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Bitið á agnið

Þó að ítök þingmanna Vinstri grænna í stjórnarráðinu hafi minnkað við tap þeirra og Samfylkingar í síðustu kosningum er ekki þar með sagt að þingmenn flokksins hafi allir hætt baráttunni fyrir hagsmunum erlendra kröfuhafa. Meira
25. janúar 2014 | Leiðarar | 251 orð | ókeypis

Hið svikula samband

Fleiri krónur þurfa ekki að skila sér í auknum kaupmætti Meira
25. janúar 2014 | Leiðarar | 267 orð | ókeypis

Tvísýn staða Íhaldsflokksins

Evrópuþingskosningarnar gætu skipt máli fyrir Cameron Meira

Menning

25. janúar 2014 | Tónlist | 1033 orð | 1 mynd | ókeypis

„Hlustunin skiptir öllu“

Skipun dagsins er að hver sem er má byrja á hvaða lagi sem er, hvenær sem er. Og ef þú ert ekki að hlusta þá missir þú af lestinni og þá hlæjum við bara saman að því, vegna þess að það eru ekki til nein mistök. Meira
25. janúar 2014 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Hrönn sýnir í Nýlistasafninu

Starf Nýlistasafnsins á nýju ári hefst formlega með opnun einkasýningar Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur myndlistarkonu í dag, laugardag klukkan 17. Kallar hún sýninguna Psychotronics. Í sýningunni teflir Bryndís saman tvenns konar reynslu af líkama. Meira
25. janúar 2014 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn órofinn þráður

Sjónlistamiðstöðin opnar fyrstu sýningu ársins í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag klukkan 15. Þar sýnir Halldór Ásgeirsson ný og eldri verk sem kallast á og mynda innbyrðis tengsl. Meira
25. janúar 2014 | Tónlist | 639 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki svo vitlaus ...

Smekklega útfært sjöunda áratugar popp með heilnæmum slatta af blómanýbylgju níunda áratugarins. Meira
25. janúar 2014 | Myndlist | 312 orð | 2 myndir | ókeypis

Feneyjaverk Katrínar sýnt í Hafnarhúsinu

Sýning á verki Katrínar Sigurðardóttur Undirstaða , eða Founda tion , verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag klukkan 16. Verkið var framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins á liðnu ári. Meira
25. janúar 2014 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Ledfoot heldur tónleika á Íslandi

Bandaríski söngvarinn Ledfoot, áður þekktur sem Tim Scott McConnel, heldur í kvöld tónleika á Bar 11 í Reykjavík. Meira
25. janúar 2014 | Menningarlíf | 391 orð | 2 myndir | ókeypis

Logandi sígaunaástríður

Brahms: Píanókonsert nr. 1. Enescu: Rúmensk Rapsódía nr. 1. Schubert: Sinfónía nr. 6. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Cristian Mandeal. Fimmtudaginn 23.1. kl. 19.30. Meira
25. janúar 2014 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptidótamarkaður á vegum UNICEF

Ungmennaráð UNICEF stendur fyrir skiptidótamarkaði í Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15, á morgun, sunnudag, milli kl. 15.00 og 16.30. Meira
25. janúar 2014 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngvari sem sneri baki við verkfræðinni

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Aðalsteinn Már Ólafsson baritónsöngvari tók sannkallaða u-beygju þegar hann ákvað að snúa baki við verkfræði og helga sig sönglistinni. Meira
25. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Þáttur sem kemur á óvart

Reynsla áhorfenda af íslenskum raunveruleikaþáttum hefur ekki verið sérlega góð. Íslenska útgáfan af The Biggest Loser á Skjá einum kemur því skemmtilega á óvart. Meira

Umræðan

25. janúar 2014 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju er leigan svona há?

Reglulega berast fréttir af því að húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu sé svo há að það sé ekki fyrir venjulegt fólk að leigja sómasamlegt húsnæði, og því lægra sem póstnúmerið er, því hærri er yfirleitt leigan. Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 791 orð | 2 myndir | ókeypis

Afturköllum umsóknina um aðild að ESB

Eftir Jón Bjarnason og Atla Gíslason: "Það er að okkar mati heiðarlegast og réttast að afturkalla umsóknina strax formlega eins og núverandi ríkisstjórnarflokkar lofuðu fyrir síðustu kosningar." Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

Baráttan er fyrir betri umferð

Eftir Kolbein Óttarsson Proppé: "Síðustu árin hefur orðið þriðjungsfjölgun á farþegafjölda Strætó og ánægja með þjónustu fyrirtækisins hefur aukist." Meira
25. janúar 2014 | Pistlar | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Er einhvers staðar „gamall og vitur Lappi“ sem hægt er að leita til?

Nú eru að verða til aðstæður sem geta hleypt veikburða endurreisn þjóðarbúsins í nýtt uppnám Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Er lífið að hlaupa frá þér?

Eftir Ómar Sigurðsson: "Þegar við erum komin út í lífsins baráttu og komin á fullt í atvinnulífið og félagsmálin virðast þessi gömlu gildi láta undan" Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 1216 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagsæld Kópavogs og ábyrg húsnæðisstefna

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Við eigum að horfa á lausnir sem skapa minnsta áhættu fyrir bæjarsjóð og þar með skattgreiðendur í Kópavogi." Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 102 orð | ókeypis

Hreinn meirihluti?

Þeir sem lána öðrum peninga vilja jafnan áskilja sér að fá lánsféð endurgreitt. Þetta er hrein ósvífni af þeirra hálfu. Þeir ganga flestir meira að segja svo langt að vilja fá vexti af lánsfénu. Þetta gengur ekki. Við verðum að banna þetta. Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Leki úr ráðuneyti

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Nefnd skýrsla skýrir hins vegar að opinberir aðilar hafa ekki talið sér fært að veita viðkomandi landvistarleyfi." Meira
25. janúar 2014 | Pistlar | 542 orð | 2 myndir | ókeypis

Minn bátur eða bátur minn

Við skulum færa okkur um set í tíma og setja okkur fyrir hugskotssjónir fornleifafræðing framtíðarinnar sem finnur djúpt í jörðu bein okkar. Meira
25. janúar 2014 | Pistlar | 283 orð | ókeypis

Ofeldi launað með ofbeldi

Nú eru senn liðin fimm ár frá því, að lögleg ríkisstjórn landsins var hrakin frá með ofbeldi. Meira
25. janúar 2014 | Velvakandi | 52 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Umferðareftirlit Mér finnst út í hött að hafa fíleflda lögreglumenn og -konur á fullum launum að mæla hraða ökumanna í umferðinni, nær væri að nýta krafta þessa ágæta fólks í eftirlit við skóla sem myndi örugglega hræða í burtu þá aðila sem eru að reyna... Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Villt umræða um laxeldi

Eftir Jón Örn Pálsson: "Til að framleiða fisk berst þrisvar sinnum minna af úrgangsefnum út í umhverfið en við kjötframleiðslu." Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonin blíð

Eftir Sigurjón Gunnarsson: "Ný aðferð hefur verið verið fundin til lækningar á parkinsons-veiki og þegar hafnar tilraunir, m.a. í Bretlandi, sem lofa afar góðu." Meira
25. janúar 2014 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðargersemar í Skálholti

Eftir Jón Sigurðsson: "Skálholtsfélag hið nýja var einkum stofnað til þess að verða áhugamönnum og velunnurum Skálholtsstaðar vettvangur samráða og sjálfboðavinnu." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

25. janúar 2014 | Minningargreinar | 2942 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir

Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir fæddist á Sauðárkróki 18. janúar 1997. Hún lést í umferðarslysi í Borgarfirði 12. janúar 2014. Anna Jóna var dóttir hjónanna Sigurbjörns Björnssonar, bifvélavirkja og kennara í málmiðngreinum við FNV, f. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd | ókeypis

Bára Elíasdóttir

Bára Elíasdóttir fæddist á Dalvík 1. mars 1921. Hún lést hinn 14. janúar 2014 á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík. Foreldrar hennar voru Elías Halldórsson og Friðrika Jónsdóttir. Systkini Báru eru: Bjarki, f. 15.5. 1923, d. 21.1. 2013, Björn, f. 6.10. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargrein á mbl.is | 950 orð | 1 mynd | ókeypis

Bára Elíasdóttir

Bára Elíasdóttir fæddist á Dalvík 1. mars 1921. Hún lést hinn 14. janúar 2014 á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd | ókeypis

Fanný Guðmundsdóttir og Reykdal Jónsson

Reykdal Jónsson, netagerðarmeistari fæddist í Reykjavík 11. október 1918, lést 23. september 2010. Fanný Guðmundsdótir húsmóðir fæddist í Garðinum á Reykjanesi 12. október 1924, lést 10. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Guðfinnsson

Grétar Guðfinnsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1967. Hann lést 6. febrúar 2013. Foreldrar Grétars eru Steinfríður Ólafsdóttir, f. 27.7. 1931, og Guðfinnur Grétar Aðalsteinsson, f. 29.9. 1934, d. 27.11. 2004. Systkini Grétars eru Róbert, f. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Laufey Einarsdóttir

Guðrún Laufey Einarsdóttir fæddist í Litlu-Gröf í Borgarhreppi, Mýrasýslu, 21. júní 1911. Hún lést á Droplaugarstöðum 23. desember 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Bergljót Guðmundsdóttir frá Gröf í Miðdal, f. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist í Ártúni, Vestmannaeyjum, 9. október 1931. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar Margrétar voru Jón Sigurðsson, fæddur í Miklaholti, Hnapp., 12. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 2132 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragney Eggertsdóttir

Ragney Eggertsdóttir, Eyja í Dal, fæddist í Borgarnesi 13. júní árið 1911. Hún lést í Borgarnesi 16. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir, f. 4.7. 1889, d. 4.11. 1963, og Eggert Eiríksson, f. 11.6. 1868, d. 17.6. 1923. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Valdimarsdóttir

Sigríður Valdimarsdóttir fæddist 4. febrúar 1918 í Böðvarsnesi í Fnjóskadal. Sigríður lést 15. desember 2013 á Grenilundi á Grenivík. Foreldrar hennar voru Svanhildur Sigtryggsdóttir og Valdimar Valdimarsson. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2014 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinbjörg Sigurðardóttir

Sveinbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík þann 23. mars 1938, og lést þann 27. desember 2013. Hún var dóttir hjónanna Sigurðar Sveinbjörnssonar, forstjóra, f. 13.11. 1908, d. 25.1. 1999, og Ingibjargar Ingimundardóttur, húsmóður, f. 16.2. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtán vilja eignast Ístak

Fimmtán óskuldbindandi tilboðum í verktakafyrirtækið Ístak var skilað til Landsbankans, þar af níu erlendum. Bankinn eignaðist fyrirtækið í september á síðasta ári þegar móðurfélag Ístaks, danski verktakarisinn E. Meira
25. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 56 orð | ókeypis

Leyfa sölu á Hvalabjór

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra umhverfis- og auðlindamála, hefur heimilað sölu og dreifingu á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. Þetta staðfesti Dagbjartur Arilíusson, eigandi Steðja, í samtali við Skessuhorn. Meira
25. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljón ferðamenn árið 2015

Fjöldi ferðamanna á Íslandi mun ná einni milljón árið 2015. Þetta er spá greiningardeildar Arion banka, en rúmlega 780 þúsund ferðamenn komu um Keflavíkurflugvöll á þessu ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Meira
25. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Skattaafsláttur eykur fjárfestingu í nýsköpun

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samkvæmt tillögu starfshóps sem fjármálaráðherra skipaði fá einstaklingar sem fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum í vexti skattaafslátt. Markmið hennar er að stuðla að vexti lítilla nýsköpunarfyrirtækja. Meira
25. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólveig til Athygli

Sólveig Baldursdóttir hefur verið ráðin til Athygli og mun hún ritstýra blaðinu Áfram á besta aldri sem Athygli festi kaup á fyrir skömmu. Sólveig lauk BA-prófi frá Boston University árið 1984 og hóf sinn blaðamannsferil árið 1987. Var hún m.a. Meira

Daglegt líf

25. janúar 2014 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðfuglahelgin 24.-27. janúar

Þeir Ólafur Einarsson og Örn Óskarsson hafa um árabil haldið utan um árlega garðfuglaskoðun sem Fuglavernd stendur fyrir nú um helgina. Meira
25. janúar 2014 | Daglegt líf | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Lukka leiðbeinir lesendum

Út er komin hjá Bókafélaginu bókin 5:2 mataræðið með Lukku í Happ . Unnur Guðrún Pálsdóttir eða Lukka eins og hún er kölluð, hefur rekið heilsuveitingastaðinn Happ í nokkur ár með prýðilegum árangri. Meira
25. janúar 2014 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegt fyrir þau yngstu og hollt fyrir foreldrana

Tvenna er spil hvers umgjörð er afar einföld en ekki skyldi þó vanmeta spilið því það reynir heldur betur á þegar til kastanna kemur! Spilið samanstendur af 55 kringlóttum spjöldum og á þeim eru samtals 55 mismunandi tákn. Meira
25. janúar 2014 | Daglegt líf | 505 orð | 4 myndir | ókeypis

Svaðilfarir ljósmyndara á sex hjóla trukki

Síðastliðinn mánuð hafa þrír litháískir ljósmyndarar verið á ferð um Ísland til að taka myndir. Þeir útbjuggu sex hjóla trukk til að ferðast um á og hafa gist í honum bæði á Íslandi og í Síberíu. Meira
25. janúar 2014 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Þar sem verð stendur í stað

Ný Facebook-síða var opnuð fyrr í þessum mánuði. Hún heitir Við hækkum ekki og er vettvangur fyrir þá sem styrkja markmið nýrra kjarasamninga um litla verðbólgu og aukinn kaupmátt, með því að hækka ekki verð. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2014 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 O-O 5. d3 d6 6. e4 e5 7. Rge2 Rc6...

1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 O-O 5. d3 d6 6. e4 e5 7. Rge2 Rc6 8. O-O Be6 9. Rd5 Rd7 10. Be3 f5 11. Dd2 Bxd5 12. cxd5 Rd4 13. f3 c5 14. dxc6 bxc6 15. Hac1 Db6 16. Kh1 Da6 17. b3 fxe4 18. fxe4 Rc5 19. Hc4 Rce6 20. Hfc1 c5 21. Rc3 Hf7 22. Meira
25. janúar 2014 | Í dag | 297 orð | ókeypis

Af Gamla-stekk, hamingjunni og síldargrút

Minn gamli samþingismaður Lárus Jónsson hefur sent frá sér aðra ljóðabók sína, „Nýja veröld“, en hin fyrri, „Dýrð daganna“, kom út í ágúst 2004. „ Ný veröld“ er falleg bók og lýsir höfundi sínum vel. Meira
25. janúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Akranes Fylkir fæddist 26. maí kl. 1.12. Hann vó 4.265 g og var 55 cm...

Akranes Fylkir fæddist 26. maí kl. 1.12. Hann vó 4.265 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Telma B. Helgadóttir og Orri Jónsson... Meira
25. janúar 2014 | Fastir þættir | 136 orð | ókeypis

Brids í Stangarhyl Fimmtudaginn 16. janúar var spilaður tvímenningur hjá...

Brids í Stangarhyl Fimmtudaginn 16. janúar var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl. Spilað var á 11 borðum. Efstu pör í N/S Björn Árnason - Auðunn Guðmss. 246 Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 242 A/V Tómas Sigurjss. Meira
25. janúar 2014 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnar á þorrablóti með sveitungum

Ég held upp á nóttina sem móðir mín fæddi mig á þorrablóti í sveitinni,“ segir Sigríður Jónsdóttir, bóndi, kennari og ljóðskáld, búsett í Arnarholti í Biskupstungum. Hún fagnaði árunum 50 í gær með sveitungum sínum á þorrablóti í Aratungu. Meira
25. janúar 2014 | Í dag | 18 orð | ókeypis

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Meira
25. janúar 2014 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir listmálari fæddist í Arnarnesi við Eyjafjörð 25.1. 1888. Hún var dóttir Jóns Antonssonar, útvegsbónda þar, og Guðlaugar Sveinsdóttur húsfreyju. Meira
25. janúar 2014 | Í dag | 46 orð | ókeypis

Málið

Segi maður: Ekki „var“ aftur snúið meinar maður vonandi aðeins að ekki hafi verið snúið við. Meira
25. janúar 2014 | Í dag | 1800 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
25. janúar 2014 | Árnað heilla | 516 orð | 4 myndir | ókeypis

Skemmtilegur sögu-, söng- og hestamaður

Jón Þorsteinn fæddist í Reykjavík 25.1. 1954 og ólst þar upp en bjó eitt ár í Hollandi sem barn og gekk þá í hollenskan skóla. Þá var hann í sveit í nokkur sumur í Efri-Tungu í Örlygshöfn í Rauðasandshreppi. Meira
25. janúar 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Stokkseyri Hrafnhildur fæddist 2. maí kl. 6.57. Hún vó 3.810 g og var 53...

Stokkseyri Hrafnhildur fæddist 2. maí kl. 6.57. Hún vó 3.810 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Kolbrún Hulda Tryggvadóttir og Kristinn Óskarsson... Meira
25. janúar 2014 | Fastir þættir | 157 orð | ókeypis

Svik á svik ofan. S-AV Norður &spade;43 &heart;104 ⋄ÁK4...

Svik á svik ofan. S-AV Norður &spade;43 &heart;104 ⋄ÁK4 &klubs;DG10964 Vestur Austur &spade;K1087 &spade;DG65 &heart;532 &heart;KDG8 ⋄D852 ⋄G106 &klubs;K5 &klubs;32 Suður &spade;Á92 &heart;Á976 ⋄973 &klubs;Á87 Suður spilar 3G. Meira
25. janúar 2014 | Árnað heilla | 283 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Unnur Malmquist Jónsdóttir 80 ára Frida Olafsdottir Fulmer Sigurmundur Guðbjörnsson 75 ára Gunnar Sigurðsson Sigríður Pétursdóttir 70 ára Kristín Sybil Walker Markús Karl Torfason Ólafur Þórðarson Páll Jónsson Sigurþór Aðalsteinsson... Meira
25. janúar 2014 | Fastir þættir | 285 orð | ókeypis

Víkverji

Ungmennafélagsandi er fyrirbæri sem Víkverja þykir mikið til koma. Hann finnst víða, einkum í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi þar sem viðburðir eru skipulagðir og/eða hvers kyns mótahald er algengt. Meira
25. janúar 2014 | Í dag | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

25. janúar 1938 Rauð norðurljós sáust bæði hér á landi og annars staðar í Evrópu. Þau „voru mörgum nýstárleg loftsýn og hafa vakið mikið umtal og jafnvel geig hjá sumum,“ sagði Jón Eyþórsson veðurfræðingur í þættinum Um daginn og veginn. 25. Meira

Íþróttir

25. janúar 2014 | Íþróttir | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

15 milljóna króna hækkun ekki nóg

Afrekssjóður ÍSÍ Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Átta íþróttamenn, fjórir karlar og fjórar konur, fá A-styrk úr Afrekssjóði Íþróttasambands Íslands á árinu 2014. Þetta kom fram á blaðamannafundi ÍSÍ í gær þegar styrkveitingar ársins voru tilkynntar. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla ÍA – Augnablik 103:73 Breiðablik – Tindastóll...

1. deild karla ÍA – Augnablik 103:73 Breiðablik – Tindastóll 90:122 FSu – Höttur 94:98 Staðan: Tindastóll 111101155:79922 Þór Ak. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Á þessum degi

25. janúar 1997 Vala Flosadóttir setur nýtt heimsmet unglinga í stangarstökki þegar hún fer yfir 4,20 metra á afmælismóti ÍR í Laugardalshöllinni. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir | ókeypis

„Aldrei að gefast upp“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég er alveg virkilega ánægður með árangurinn,“ segir Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska handboltalandsliðsins, í viðtali við Morgunblaðið um gengi sinna stráka á Evrópumótinu í Danmörku. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Ber mikið lof á Aron Kristjánsson

Geir Hallsteinsson, gamla kempan í íslenska landsliðinu í handknattleik og FH, ber mikið lof á Aron Kristjánsson, þjálfara íslenska landsliðsins í handknattleik. „Aron á mikið hrós skilið. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir | ókeypis

Frakkinn Franck Ribéry , leikmaður Þýskalands og Evrópumeistara Bayern...

Frakkinn Franck Ribéry , leikmaður Þýskalands og Evrópumeistara Bayern München, segir að liðið stefni á að verða fyrsta liðið að verja Evrópumeistaratitil sinn og hann segir markmið félagsins að vinna þrefalt í ár líkt og í fyrra. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 636 orð | 4 myndir | ókeypis

Frábær endir í Boxinu

Í Herning Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón markahæstur

Guðjón Valur Sigurðsson er enn markahæstur á Evrópumótinu þó svo að honum hafi aldrei þessu vant ekki tekist að skora þegar Íslendingar lögðu Pólverja í leiknum um fimmta sætið á mótinu. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland efst í fimmta flokki

Ísland náði ekki að komast upp um tvo styrkleikaflokka fyrir dráttinn í EM karlalandsliða í fótbolta 2016. Þetta var staðfest í gær en Ísland, sem var í sjötta og neðsta flokki fyrir síðasta HM-drátt, er sterkasta þjóðin í 5. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Stjörnuleikir KKÍ fara fram í Schenker-höllinni á...

KÖRFUKNATTLEIKUR Stjörnuleikir KKÍ fara fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum í dag frá kl. 13. Stjörnuleikur kvenna hefst 13.20 og stjörnuleikur karla 15.30. Inn á milli eru 3ja stiga keppni og troðslukeppni. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaraslagur í úrslitum á EM

Það verða Evrópumeistarar Dana og ólympíumeistarar Frakka sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í handknattleik í Herning í Danmörku á morgun. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Nadal með tak á Federer

Það verða Rafael Nadal og Stanislas Wawrinka sem leika til úrslita á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Nadal hrósaði sigri gegn Roger Federer í undanúrslitum í gær í þremur settum, 7:6, 6:3 og 6:3. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir | ókeypis

Nokkrir eru í óvissu

HANDBOLTI Ívar Benediktsson Herning „Ég veit ekkert hvað tekur við í vor hjá mér. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. – ÍR 2:2 Fótbolta.net mót karla...

Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. – ÍR 2:2 Fótbolta.net mót karla: A-deild: ÍBV – Haukar 2:0 B-deild: HK – Víkingur Ó. 2:1 Njarðvík – Selfoss 0:3 England Bikarkeppnin, 4. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 881 orð | 2 myndir | ókeypis

Síðasta ár verið ævintýri líkast

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég bjó við hliðina á íþróttahúsinu í Digranesi. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkt karatemót

Góð þátttaka er á karatemóti Reykjavíkurleikanna sem haldið verður í Víkinni í dag. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Undanúrslit: Frakkland – Spánn 30:27 Danmörk – Króatía 29:27...

Undanúrslit: Frakkland – Spánn 30:27 Danmörk – Króatía 29:27 Leikur um 5. sætið: Ísland – Pólland 28:27 Leikur um 3. sæti á morgun: 14.00 Króatía – Spánn 16. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Þá er enn einu stórmótinu í handbolta að ljúka. Íslenska landsliðið náði...

Þá er enn einu stórmótinu í handbolta að ljúka. Íslenska landsliðið náði prýðisgóðum árangri, betri en flestir þorðu að vona, og á morgun kemur í ljós hvaða lið stendur uppi sem Evrópumeistari. Meira
25. janúar 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Öruggt hjá Arsenal

Arsenal, toppliðið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í gærkvöld. Arsenal tók á móti C-deildarliði Coventry og hrósaði sigri, 4:0. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.