Greinar mánudaginn 27. janúar 2014

Fréttir

27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

202 kandídatar brautskráðust frá HR

202 kandídatar brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík um helgina. Útskriftarnemendur sem luku grunnprófi voru 141 talsins. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild að þessu sinni eða 76. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Afkomendur Svandísar á ættarmóti

Álftirnar flykktust á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi um helgina og engu líkara en að afkomendur Svandísar, hinnar frægu álftar frá Bakkatjörn, væru samankomnir á nokkurs konar ættarmóti, eða... Meira
27. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Afnema verndun óspilltra óbyggða

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Yfirvöld í Yukon í Kanada tilkynntu í síðustu viku að þau hafi ákveðið að opna einar víðáttumestu óbyggðir í Norður-Ameríku fyrir námuvinnslu þvert á samkomulag við frumbyggja svæðisins. Meira
27. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Andófsmaður dæmdur í fjögurra ára fangelsi

Kínverski lögfræðingurinn og andófsmaðurinn Xu Zhiyong hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að mótmæla spillingu. Verjandi hans segir dóminn ólöglegan og ósanngjarnan. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Auka sveigjanleikann

Mannvirkjastofnun vinnur nú að tillögum til ráðherra um einföldun, lækkun lágmarkskrafna og meiri sveigjanleika í byggingarreglugerð. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð

Barist um efstu sæti á lista Pírata í Reykjavík

Hörð keppni verður um efstu sæti á lista Pírata fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Nú þegar hafa fjögur framboð borist í tvö efstu sæti listans. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

„Það ríkti eindrægni um niðurstöðuna í stjórninni“

„Það er ánægjulegt hversu margir öflugir og hæfileikaríkir einstaklingar sóttu um stöðu útvarpsstjóra. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 868 orð | 6 myndir

„Þetta kemur ekki á óvart“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðbrögð oddvita stærstu flokkanna sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum 31. maí næstkomandi eru misjöfn sem von er. Flokkarnir eru enda ýmist í vörn eða sókn. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bragi Kárason er Bæjarlistamaður

Trompetleikarinn og hlauparinn Ari Bragi Kárason var um helgina tilnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014. Ari er einungis 24 ára en hefur um árabil verið áberandi í tónlistarlífi Seltjarnarness og víðar. Meira
27. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Börnin eru varanlega sköðuð

Börn bíða með hjólbörur eftir að fá matargjafir frá World Food Program (WFP) í Kabúl. Gögn afganskra stjórnvalda og Sameinuðu þjóðanna benda til þess að um helmingur afganskra barna hafi borið varanlegan skaða af vannæringu á fyrstu árum ævi sinnar. Meira
27. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ekkert liggur fyrir um tilefni skotárásar í Maryland

Lögreglan í Maryland-ríki Bandaríkjanna hefur borið kennsl á ungan mann sem hóf skothríð í verslunarmiðstöð nærri Washington á laugardag og skaut tvo starfsmenn verslunar þar til bana áður en hann svipti sig lífi. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Ekki ráðið í störf sem losna hjá tollstjóra

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er orðið daglegt brauð. Við skerum niður í öllum liðum embættisins. Það er ekki ein aðgerð sem dugir þegar spara á tugi milljóna króna í rekstri,“ segir Snorri Olsen tollstjóri. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ellefu gefa kost á sér hjá VG í borginni

Vinstri grænir í Reykjavík velja frambjóðendur sína fyrir borgarstjórnarkosningar á valfundi 15. febrúar nk. Kosið verður í fimm efstu sæti en kjörstjórn barst framboð frá ellefu einstaklingum. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fimm fengu verðlaun fyrir nýsköpun sína

Verðlaun og viðurkenningar fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu voru afhent sl. föstudag á ráðstefnunni Skapandi opinber þjónusta. Landspítalinn hlaut nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Rauntíma árangursvísar á bráðadeild. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Fjölgun á Vesturlandi en íbúar eldast

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þó að íbúum á Vesturlandi hafi fjölgað hefur ungu fólki hlutfallslega fækkað um leið og eldra fólki fjölgar. Þá hefur útlendingum fjölgað á Vesturlandi og uppruni þeirra orðinn stöðugt fjölbreyttari. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Geitur fundust á afrétti með lömbum

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is „Ég hef nú ekki rekist á geitur í Kolbeinsdal áður, svo ég muni eftir,“ segir Sigurður Sigurðsson við mbl.is en í vélsleðaferð um Kolbeinsdal í Skagafirði nýverið rakst hann á tvær geitur, ásamt þremur lömbum. Meira
27. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hélt vélinni á lofti í rúman hálftíma

Nítján ára gamall ástralskur piltur hélt lítilli flugvél á lofti í meira en hálftíma eftir að flugmaður vélarinnar leið út af í miðju flugi. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hreyfingin holl fyrir menn og dýr

Vel viðraði til útivistar á höfuðborgarsvæðinu í gær og fjölmargir fóru út að ganga, skokka, hlaupa og á skíði í Bláfjöllum. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hringskonur gáfu 110 milljónir

Kvenfélagið Hringurinn átti 110 ára afmæli í gær og hélt upp á daginn með því að afhenda Barnaspítala Hringsins eina milljóna króna fyrir hvert starfsár sitt, eða 110 milljónir króna.. Fjármunirnir eru úr sjóðum félagsins. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ísfélag Vestmannaeyja kaupir Dala-Rafn VE

„Það er ánægjulegt að menn skuli leysa þetta í heimabyggð,“ segir Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja, en félagið hefur gert samning um kaup á öllum hlutabréfum í útgerðarfélaginu Dala-Rafni ehf. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ísland heppið með andstæðing

Ellefta Evrópumóti karla í handknattleik lauk í Danmörku í gær þar sem Frakkar hömpuðu Evrópumeistaratitlinum í þriðja sinn. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kiwanismenn gáfu tvær milljónir

Kiwanisklúbburinn Hekla hélt nýverið upp á 50 ára afmæli sitt, en stofnun klúbbsins markar upphaf Kiwanishreyfingarinnar hér á landi. Af þessu tilefni voru afhentir tveir styrkir á afmælishófinu, sem fram fór á Grand hóteli. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lani Yamamoto hlaut Dimmalimm

Lani Yamamoto hlaut Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunin 2013 fyrir bókina Stína stórasæng. Kristín Dagmar talaði fyrir hönd dómnefndar og sagði m.a. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lítil hnáta lítur á hrossin í Húsdýragarðinum

Þessi stúlka var ein af mörgum börnum sem lögðu leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn um helgina, en af svip hennar að dæma þótti henni spennandi að gægjast inn fyrir hrossagirðinguna í garðinum. Meira
27. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Lokuðu kjörstöðum í Taílandi

Einn leiðtogi stjórnarandstæðinga í Taílandi var skotinn til bana á mótmælafundi fyrir utan kjörstað í austurhluta Bangkok í gær. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Magnús Geir verður næsti útvarpsstjóri

Magnús Geir Þórðarson verður næsti útvarpsstjóri. Stjórn Ríkisútvarpsins ákvað þetta samhljóða á fundi sínum í gærkvöldi og var Magnúsi boðin staðan í kjölfarið. Meira
27. janúar 2014 | Innlent - greinar | 710 orð | 4 myndir

Meirihlutinn traustur í sessi

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Björt framtíð og Samfylkingin fá meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur í borgarstjórnarkosningum 31. maí nk. samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ómar

Kempur Þær tóku heldur betur á því þessar tvær sem tóku þátt í hjólreiðakeppni upp Skólavörðustíginn síðastliðið föstudagskvöld. Gangandi vegfarendur höfðu gaman af fólkinu sem þaut... Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Rafmagnsvagnar ódýrastir í útboði

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Rafmagnsvagnar frá fyrirtækinu Yutong Eurobus voru með lægsta tilboðið í útboði vegna endurnýjunar strætisvagna hjá Strætó bs. sem opnað var nýverið á Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Raungengi krónunnar að styrkjast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raungengi krónu hefur styrkst töluvert og er á mælikvarða hlutfallslegs verðlags nú svipað og í september 2008. Vísitala raungengis var 81,2 stig í desember. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð

Reyndi að svíkja út róandi lyf

Lögreglan á Suðurnesjum var nýverið kvödd á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þar sem fyrir var einstaklingur er hafði gefið upp kennitölu annars manns, þegar hann óskaði eftir að hitta lækni. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Rúmlega þúsund æviráðnir

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Alls eru 1.149 starfsmenn ríkisins skipaðir ótímabundið án gagnkvæms uppsagnarfrests, þ.e. æviráðnir. Þessir starfsmenn voru allir skipaðir fyrir 1. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Ræða við stjórnvöld um varaflugvöll

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti nýverið ályktun þar sem tekið var undir framkomnar hugmyndir um að gera Alexandersflugvöll á Sauðárkróki að varaflugvelli fyrir millilandaflug. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sex hækka hjá leikskólum

Verðlagseftirlit ASÍ heldur utan um breytingar á gjaldskrám leikskóla og fæði hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins. Frá 1. janúar 2013 til 1. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sjálfstæðisflokkur með 25%

Guðmundur Magnússon Baldur Arnarson Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 15. til 22. janúar. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sjá sóknarfæri á suðurskautinu

Fyrirtækið Arctic Trucks hefur komið að ýmsum vísinda- og ævintýraleiðöngrum á suðurskautinu og undirbúa forsvarsmenn þess nú frekari sókn í ríki ísfrerans. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Skólinn verði miðstöð hverfis

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sparkaði ölvaður í lögreglukonu

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning á laugardagskvöld um karlmann sem væri að skemma bifreiðar á bifreiðastæði í austurborginni. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð

Sævar ekki í framboði Framboðstilkynning sem birt var í Morgunblaðinu...

Sævar ekki í framboði Framboðstilkynning sem birt var í Morgunblaðinu sl. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tekinn á hóteli eftir að hafa læst að sér

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um miðjan dag í gær um ölvaðan mann á hóteli í borginni. Hafði hann vaðið þar inn, náð sér í lykla að herbergi og læst að sér. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Tilbúinn að greiða raunkostnað

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra harmar ákvörðun stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS, um að slíta samstarfi um sjúkraflutninga sem hann telur að hafi verið farsælt og hagstætt fyrir alla aðila. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Tilþrif á skautasvellinu

Reykjavíkurleikunum lauk í gær, en þeir höfðu staðið yfir frá 17. janúar. Meðal keppnisgreina um helgina var listhlaup á skautum í Laugardal. Meðal keppenda sem sýndu glæsileg tilþrif var Nadía Margrét... Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vaknaði viðskotaillur á lögreglustöð

Leigubílstjóri kom með ungan karlmann á lögreglustöð í Reykjavík í fyrrinótt þar sem ekki náðist að vekja hann. Þegar maðurinn vaknaði varð hann mjög viðskotaillur en hann var í mjög annarlegu ástandi, segir í tilkynningu lögreglunnar. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Vilja aftur lána fé til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Aðgengi íslenskra fyrirtækja að erlendu lánsfé hefur aukist með vaxandi áhuga erlendra aðila á að lána fé til Íslands. Meira
27. janúar 2014 | Innlendar fréttir | 643 orð | 3 myndir

Vilja Íslendingar á suðurskautið?

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Forsvarsmenn Arctic Trucks íhuga um þessar mundir að auka umsvif fyrirtækisins á Suðurskautslandinu. Meira
27. janúar 2014 | Innlent - greinar | 190 orð

Yngri kjósa Bjarta framtíð

Samkvæmt gögnum Félagsvísindastofnunar er verulegur munur á afstöðu kjósenda til framboðslista í Reykjavík eftir aldri. Yngstu kjósendurnir styðja Bjarta framtíð og Pírata, en hinir elstu velja Sjálfstæðisflokkinn. Meira
27. janúar 2014 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ætla að ljúka því sem þeir hófu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þúsundir mótmælenda í Kænugarði í Úkraínu syrgðu félaga sinn sem skotinn var til bana í átökum í höfuðborginni í síðustu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2014 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Engin vegrið í Reykjavík

Vegrið á milli akreina þar sem ekið er í gagnstæðar áttir dregur úr hættu á slysum. Um þetta ættu allir að geta verið sammála. Meira
27. janúar 2014 | Leiðarar | 698 orð

Uppnám eða umhugsunarfrestur?

Tilraun til að ná samningum sem halda í raun má ekki mistakast Meira

Menning

27. janúar 2014 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Abbado var á leið til landsins

Hinn heimskunni ítalski hljómsveitarstjóri Claudio Abbado lést í vikunni, áttræður að aldri. Fjölmiðlar heimsins hafa keppst við að hylla meistarann, sem var einn áhrifamesti stjórnandi síðustu hálfrar aldar. Meira
27. janúar 2014 | Fólk í fréttum | 78 orð | 5 myndir

Á laugardag var opnuð á Listasafni Reykjavíkur sýning á verki Katrínar...

Á laugardag var opnuð á Listasafni Reykjavíkur sýning á verki Katrínar Sigurðardóttur, sem var framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins á síðasta ári. Verkið heitir Undirstaða og er stór innsetning í A-sal Hafnarhússins sem nær út í port hússins. Meira
27. janúar 2014 | Menningarlíf | 1336 orð | 3 myndir

Farangur af minningum

Við dansararnir vorum í glæsilegum búningum og með flotta hárgreiðslu. Þetta var gríðarlega skemmtileg reynsla. Við æfðum með Kiru Knightly og hún var einstaklega fagmannleg í sinni vinnu og fljót að læra sporin. Meira
27. janúar 2014 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Hljómsveitin U2 hyggst gefa nýtt lag þegar leikið verður um Ofurskálina

Baráttan um Ofurskálina, úrslitaleikurinn í bandaríska ruðningnum, verður leikin 2. febrúar. Meira
27. janúar 2014 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Hræðsla á þriðjudagskvöldum

Whitechapel er vandaður breskur sakamálaþáttur sem RÚV sýnir á þriðjudagskvöldum. Í þessum þáttum rannsaka lögreglumenn sakamál sem minna mjög á gamla og þekkta glæpi, eins og til dæmis kvennamorð Kobba kviðristu. Meira
27. janúar 2014 | Kvikmyndir | 473 orð | 2 myndir

Persónur í leit að skapara sínum

Leikstjóri: Jean-François Laguionie. Handrit: Jean-François Laguionie og Anik Leray. Aðalhlutverk: Jessica Monceau, Adrien Larmande, Chloé Berthier, Thierry Jahn og Thomas Sagols. Teiknimynd. 76 mín. Belgía/Frakkland 2011. Meira
27. janúar 2014 | Leiklist | 76 orð

Samningur um öflugra samstarf

Forsvarsmenn Leikfélags Akureyrar, Flugfélags Íslands og Icelandair Hótel Akureyri hafa gert með sér samstarfssamninga. „Flugfélag Íslands hefur verið einn af öflugustu bakhjörlum LA um árabil og hafa félögin endurnýjað samstarf sitt. Meira

Umræðan

27. janúar 2014 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Af gjaldeyrisútboðum Seðlabankans

Eftir Þorgeir Eyjólfsson: "Magn þeirra króna sem bankinn kaupir ræðst af magni þess gjaldeyris sem boðinn er til sölu. Áhrifum útboða á gjaldeyrisforðann er haldið í lágmarki." Meira
27. janúar 2014 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Er Mannréttindaskrifstofa Íslands andvíg mannréttindum?

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Afleiðingin er sú sama, og boðið er upp á vandamál til framtíðar á kostnað þess almennings sem mun líða fyrir delluverkið." Meira
27. janúar 2014 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Grænir þjóðhagsreikningar í örri þróun

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Eðlilegt er að fela Hagstofu Íslands forystu á þessu sviði, með markvissri samvinnu við helstu stofnanir á auðlinda- og umhverfissviði." Meira
27. janúar 2014 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn

Eftir Óskar Bergsson: "Eins þarf að spyrja um umboð SSH sem um þessar mundir hlýtur forystu Sjálfstæðisflokksins. Er þetta stefna sjálfstæðismanna á höfuðborgarsvæðinu?" Meira
27. janúar 2014 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Kynjakvóti á ritstjórnir fjölmiðla?

Umræðan um kynjakvóta á stjórnir fyrirtækja, sem hefur verið áberandi að undanförnu, er á villigötum. Nokkur fjöldi virðist telja að það sé réttlætismál að hluthafar hafi ekki fullt vald yfir því hverja þeir ráða til að gæta hagsmuna sinna í stjórnum. Meira
27. janúar 2014 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Skattaívilnanir vegna gjafa til mannúðar- og menningarmála

Eftir Davíð Örn Sveinbjörnsson: "Á nýju ári er kjörið tækifæri fyrir þing og ríkisstjórn að skapa skattalegt umhverfi sem hvetur almenning og fyrirtæki til að styðja við góðgerðarsamtök." Meira
27. janúar 2014 | Velvakandi | 67 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Biggest Loser-þættirnir Jæja, þá eru þættirnir komnir í loftið og mér finnst þeir bara lofa góðu. Það er frábært að sjá hversu hugað þetta fólk er að standa fyrir framan alþjóð og afhjúpa sig á allan hátt. Meira

Minningargreinar

27. janúar 2014 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Ásta Þórgerður Jakobsdóttir

Ásta Þórgerður Jakobsdóttir fæddist 20. september 1930. Hún lést 2. janúar 2014. Útför Ástu fór fram 11. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

Björn Daníelsson

Björn Daníelsson fæddist í Reykjavík, 6. september 1971. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 18. janúar 2014. Foreldrar hans voru Daníel Halldórsson, f. 31. maí 1934, d. 26. ágúst 2013 og Helga Schöbel, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

Guðrún Hall

Guðrún Hall fæddist í Reykjavík 16. mars 1935. Hún lést á Landspítalanum 18. janúar sl. Foreldrar hennar voru Brynhildur Jónatansdóttir Hall, f. 1910, d. 1973 og Garðar Hall, f. 1907, d. 1997. Systkini Guðrúnar eru Jónatan, f. 1942, d. 2009, Jónas, f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Hilmarsdóttir

Hrafnhildur Hilmarsdóttir var fædd 5. október 1948 í Reykjavík. Hún lést 31. desember 2013 á deild 13-E á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Sveiney Þormóðsdóttir, húsfreyja, fædd 23. janúar 1920, dáin 3. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Hulda Bjarnadóttir

Hulda Bjarnadóttir fæddist á Barðsnesi í Norðfirði 5. október 1918. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 17. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnar Logi Logason

Jóhannes Gunnar Logi Logason fæddist 19. desember 1984 í Noregi. Hann fórst af slysförum 30. desember 2013. Foreldrar Gunnars Loga eru Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 1953, og Logi Patrekur Sæmundsson, f. 1949. Systur Gunnars Loga eru Randí, f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 2195 orð | 1 mynd

Jóhann Kröyer

Jóhann Kröyer fæddist 8. sept. 1949 í Osló í Noregi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. janúar 2013. Foreldrar hans voru Ragnheiður Hallgrímsdóttir frá Hjalteyri við Akureyri, f. 23.10. 1921, d. 5.7. 1959 og Haraldur Kröyer frá Akureyri, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Jón R. Kjartansson

Jón Ragnar Kjartansson fæddist í Austvaðsholti í Rangárvallasýslu 24. október 1919. Hann lést á Grund í Reykjavík 13. janúar 2014. Foreldrar hans voru Kristrún Guðjónsdóttir, f. 10.6. 1894, d. 14.6. 1976, og Kjartan Jónsson, f. 21.9. 1899, d. 24.3.... Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sigmundur Eiríksson

Sigmundur Eiríksson fæddist 7. desember 1938. Hann lést á bráðadeild Landsspítalans í Fossvogi þann 16. janúar 2014. Foreldrar hans voru Eiríkur Þorsteinsson, húsasmiðameistari, fæddur á Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi 24.3. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 2486 orð | 1 mynd

Vilbergur Sveinbjörnsson

Otti Vilbergur Sveinbjörnsson fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð hinn 20. júlí 1920. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði hinn 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Árni Ingimundarson, f. 26. desember 1879, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2014 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Þorgerður Erlendsdóttir

Þorgerður Erlendsdóttir fæddist 16. nóvember 1954. Hún lést 10. janúar 2014. Útför Þorgerðar fór fram 17. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Kínversk lúxushótel vilja losna við eina stjörnu

Aðhaldsaðgerðir kínverskra stjórnvalda hafa haft óvæntar afleiðingar í hótelgeiranum þar í landi. Almennt er reglan sú að hótel reyna að skarta sem flestum stjörnum, og alla hótelstjóra dreymir um að stýra fimm störnu gististað. Meira
27. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Sala hjá Gillette staðnar vegna skeggtísku

Snyrtivörurisinn Procter & Gamble birti ársfjórðungsskýrslu sína á föstudag. Kemur þar m.a. fram að sala á Gillette-rakvélum hefur staðið í stað milli tímabila. Meira
27. janúar 2014 | Viðskiptafréttir | 976 orð | 1 mynd

Snyrtivörur úr auðlindum hafsins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Von er á áhugaverðri viðbót við snyrtivöruflóruna þegar vörurnar frá Ankra koma á markað. Ankra er ungt sprotafyrirtæki sem stefnir að framleiðslu og sölu snyrtivara sem nýta fegrandi efni úr sjávarafurðum. Meira

Daglegt líf

27. janúar 2014 | Daglegt líf | 1141 orð | 5 myndir

Ég er miklu meiri Íslendingur en Svíi

Hin íslensk sænska Elínrós Henriksdotter er margbrotin listakona, hún hefur spilað á rafmagnsbassa í pönkhljómsveitum, skrifar ljóð, málar risastór málverk og býr til myndbönd þar sem hún blandar saman mörgum listformum. Meira
27. janúar 2014 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...farið á leiklistarnámskeið

Leiklistarskólinn Opnar dyr, býður upp á námskeið fyrir fullorðna sem ætlað er þeim sem vilja skemmta sér og losa um hömlur og fá útrás fyrir sköpunargleðina í spuna og leik. Meira
27. janúar 2014 | Daglegt líf | 432 orð | 2 myndir

Hún veit ekki lengur hver hún er

Sigrún var lífsglöð manneskja með drauma og vonir, hún var ávallt dugleg að sinna áhugamálum sínum, fjölskyldu og vinum. En einn daginn missti hún allan áhuga á að sinna þessum málum, hún upplifði endalausa þreytu, orkuleysi og depurð. Meira
27. janúar 2014 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Safnar tónlist á netið frá Afríku

Vefsíðan singingwells.org er frábært fyrirbæri og gott dæmi um möguleikana á internetinu. Meira

Fastir þættir

27. janúar 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Bg5 c6 3. Rd2 Db6 4. e3 Rf6 5. Bxf6 exf6 6. Bd3 d5 7. Rgf3...

1. d4 f5 2. Bg5 c6 3. Rd2 Db6 4. e3 Rf6 5. Bxf6 exf6 6. Bd3 d5 7. Rgf3 Dxb2 8. c4 Da3 9. Hb1 Ra6 10. O-O Be7 11. cxd5 cxd5 12. Bb5+ Kf7 13. Ba4 Hd8 14. Bb3 g6 15. De2 Kg7 16. Hfc1 Be6 17. Db5 Hac8 18. Hxc8 Bxc8 19. h3 Rb4 20. Ha1 b6 21. Da4 Dxa4 22. Meira
27. janúar 2014 | Í dag | 312 orð

Afa gamla, Frosta og fleiri persónur ber á góma

Maður getur vel skilið feginsandvarp Davíðs Hjálmars Haraldssonar, en sl. þriðjudag, 23. janúar, sá hann í fyrsta skipti til sólar á árinu: Er þú loks úr suðri, sól, sendir geislastrengi, brosi ég sem barn um jól; beið ég þín svo lengi. Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Baldur Arnar Sigmundsson

30 ára Baldur ólst upp á Akureyri, er búsettur í Reykjavík, lauk meistaraprófi í lögfræði frá HÍ og starfar á lögmannsstofu í Reykjavík. Maki: Erla Arnardóttir, f. 1986, lögmaður hjá Arion banka. Dóttir: Ása Karitas Baldursdóttir, f. 2013. Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Dreymir um sveit og sátt við náttúru

Ég væri alveg til í að róa á ný mið í fyllingu tímans og ég hef oft látið mig dreyma um að enda úti í sveit, lifa í sátt við náttúruna og dýrin. Upplifa tengslin við ræturnar sem við því miður gleymum allt of oft. Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 531 orð | 4 myndir

Einstakur afreksmaður

Geir fæddist í Reykjavík 27.1. 1964 og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1985, stundaði nám í sagnfræði við HÍ um skeið, lauk prófum í markaðs- og útflutningsfræðum við Endurmenntun Háskóla Íslands og lauk MBA-prófi 2004. Meira
27. janúar 2014 | Í dag | 17 orð

En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður...

En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki. Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Guðjón Geir Guðmundsson

30 ára Guðjón ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk atvinnuflugmannsprófi frá Flugskóla Íslands og starfar nú hjá bílafyrirtækinu Bernhard ehf. Maki: Sandra Guðmundsdóttir, f. 1984, geislafræðingur við LSH. Foreldrar: Geir Gunnarsson, f. Meira
27. janúar 2014 | Fastir þættir | 164 orð

Gæfuleysi. S-AV Norður &spade;ÁD2 &heart;K ⋄K762 &klubs;ÁKDG10...

Gæfuleysi. S-AV Norður &spade;ÁD2 &heart;K ⋄K762 &klubs;ÁKDG10 Vestur Austur &spade;G108 &spade;K976 &heart;DG1086 &heart;75432 ⋄ÁG3 ⋄– &klubs;53 &klubs;9876 Suður &spade;543 &heart;Á9 ⋄D109854 &klubs;42 Suður spilar 5⋄. Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Helga Lára Haarde

30 ára Helga Lára fæddist í Reykjavík, ólst þar upp og er þar búsett. Hún lauk MS-prófi í sálfræði frá HÍ og starfar nú við markaðsrannsóknir hjá Maskínu. Maki: Vignir Örn Hafþórsson, f. 1983, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun. Meira
27. janúar 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Í íþróttaræðu og -riti er algengt að leikmaður liðs „fari á láni“ til annars liðs, það lið „fái hann á láni“ og sé svo „með hann á láni“. Þetta er komið beint úr enskunni: „on loan“. Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Elías Davíð fæddist 16. maí kl. 8.48. Hann vó 4.020 g og var...

Reykjavík Elías Davíð fæddist 16. maí kl. 8.48. Hann vó 4.020 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Bjartey Ásmundsdóttir og Beniamin Alin Fer... Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Victoria Lilja fæddist 20. mars kl. 2.08. Hún vó 3.315 g og...

Reykjavík Victoria Lilja fæddist 20. mars kl. 2.08. Hún vó 3.315 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Íris Ósk Hilmarsdóttir og Juan Carlos Chocolatl... Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson íþróttafréttamaður fæddist í Hafnarfirði 27.1. 1920. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, bifreiðarstjóri og síðar kaupmaður og Elísabet Böðvarsdóttir kaupmaður. Meira
27. janúar 2014 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóhanna Björnsdóttir 90 ára Jónas Þorsteinsson 85 ára Pálína Gísladóttir Þorgerður E. Friðriksdóttir 80 ára Auðbjörg Ingimundardóttir Bára Magnúsdóttir Guðrún V. Meira
27. janúar 2014 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Dagblöð eru við það að deyja út. Eða, það halda að minnsta kosti sumir. Helstu rökin fyrir þeim spádómum eru að með aukinni notkun rafrænnar fjölmiðlunar og samskipta sé of flókið og kostnaðarsamt að prenta á pappír og dreifa honum. Meira
27. janúar 2014 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. janúar 1907 Kvenréttindafélag Íslands var stofnað í Reykjavík, fyrir forgöngu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, í þeim tilgangi „að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn“. 27. Meira

Íþróttir

27. janúar 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Alfreð hélt uppteknum hætti

Alfreð Finnbogason heldur áfram að salla mörkum inn fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alfreð skoraði eina mark sinna manna þegar þeir urðu að láta í minni pokann í grannaslag gegn Cambur í gær, 1:0. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Aníta hætti ekki að hlaupa

Frjálsar Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir byrjar nýtt ár af krafti en hún setti sitt annað Íslandsmet á árinu um helgina þegar hún kom í mark 4:19.31 mínútum í 1. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Á laugardag fór fram alþjóðamót í skylmingum með höggsverði í...

Á laugardag fór fram alþjóðamót í skylmingum með höggsverði í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal. Keppt var í karla- og kvennaflokki. Einnig háðu keppni unglingar 17 ára og yngri af báðum kynjum. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Á þessum degi

27. janúar 1974 Ísland sigrar Noreg, 79:70, í leik um þriðja sætið á Norðurlandamóti karla í körfubolta í Helsinki. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Bikarkeppnin, 4. umferð: Bolton – Cardiff – 0:1 • Aron...

Bikarkeppnin, 4. umferð: Bolton – Cardiff – 0:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Cardiff. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – Randers 25:32 • Stella Sigurðardóttir...

Danmörk SönderjyskE – Randers 25:32 • Stella Sigurðardóttir lék ekki með SönderjyskE vegna meiðsla, Karen Knútsdóttir skoraði 3 mörk og Ramúne Pekarskyte 7. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfar liðið. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Duvnjak og Lekic valin best

Króatinn Domagoj Duvnjak frá Króatíu og Serbinn Andrea Leikc voru valin besta handknattleiksfólk ársins 2013 en upplýst var um niðurstöðu valsins sem Alþjóðahandknattleikssambandið stendur fyrir áður en úrslitaleikur Dana og Frakka á Evrópumótinu hófst... Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Einstakur árangur Guðjóns Vals á EM

Þótt Guðjón Valur Sigurðsson hafi mátt sjá á bak markakóngstitlinum á EM í síðasta leiknum í gær þá hefur hann aldrei skorað fleiri mörk fyrir íslenska landsliðið í lokakeppni EM en að þessu sinni, alls 44 mörk í sjö leikjum. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ellefta Evrópumeistaramóti karla í handknattleik lauk í Herning í...

Ellefta Evrópumeistaramóti karla í handknattleik lauk í Herning í Danmörku í gær og er óhætt að segja að Dönum hafi tekist afar vel upp með mótshaldið og kunnugir telja að þetta sé eitt besta Evrópumótið í sögunni. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Emil opnaði markareikninginn

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson opnaði markareikning sinn með Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á þessu tímabili þegar hann skoraði gegn Roma með góðu skoti rétt utan vítateigs og jafnaði metin fyrir sína menn í byrjun seinni... Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Frammistaða fylgdi með

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stjarnan heldur áfram siglingu sinni í Olís-deild kvenna í handknattleik, en liðið er enn taplaust eftir sigur á Fram á laugardag, 27:21. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Friðrik segir stopp

Friðrik Erlendur Stefánsson, miðherji Njarðvíkur í Dominos-deildinni í körfubolta, hefur lagt skóna á hilluna endanlega en þetta staðfesti hann í samtali við karfan.is í gærkvöldi. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Go Ahead – Ajax 0:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 65...

Go Ahead – Ajax 0:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék fyrstu 65 mínúturnar í liði Ajax. PSV Eindhoven – AZ Alkmaar 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 72 mínúturnar fyrir AZ en Aron Jóhannsson lék frá upphafi til enda. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Gott að losna við þau bestu

Undankeppni HM Ívar Benediktsson Herning „Það voru nokkur lið í hinum styrkleikaflokknum sem við gátum dregist gegn. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Guðjón Valur valinn í úrvalslið EM

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handknattleik en tilkynnt var um val á liði mótsins í gær en valnefnd á vegum evrópska handknattleikssambandsins stóð fyrir valinu. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hamburger SV – Schalke 0:3 W.Bremen – Braunschweig 0:0...

Hamburger SV – Schalke 0:3 W.Bremen – Braunschweig 0:0 E. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Hart barist en gasið búið

Júdó Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Aldrei hefur verið haldið jafn sterkt júdómót hér á landi og um helgina þegar júdómót Reykjavíkurleikanna fór fram. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Jón Arnór góður í sigri Zaragoza

Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik með Zaragoza þegar liðið burstaði Murcia, 103:67, á heimavelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 780 orð | 2 myndir

Kennslustund í Boxinu

EM 2014 Ívar Benediktsson Herning Það hefur aldrei gengið hjá frændum okkar Dönum að fara inn í stórmót í handknattleik og telja sig vera mætta til þess eins að vinna gullverðlaun. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Njarðvík 19. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Landsliðin valin fyrir EM

Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti í gær A-landslið Íslands karla og kvenna í badminton í dag sem munu keppa í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11.-16. febrúar næstkomandi. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Lilja Lind bætti fjögur Íslandsmet

Níu Íslandsmet féllu í lyftingum á Reykjavíkurleikunum og setti Lilja Lind Helgadóttir fjögur þeirra. Kvenfólkið fór mikinn í keppninni en átta Íslandsmet féllu í kvennaflokki. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Mata með United annað kvöld

Spánverjinn Juan Mata er orðinn leikmaður Manchester United og er sá dýrasti frá upphafi sem klæðist United-treyjunni. Englandsmeistararnir reiddu fram 37,1 milljón pund fyrir leikmanninn. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Oscar með glæsimark á Brúnni

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Lítið var um óvænt úrslit í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Chelsea, Liverpool, Manchester City og Everton komust öll áfram og áður hafði Arsenal tryggt sér sæti í 5. umferðinni. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Real Madrid – Granada 2:0 Real Valladolid – Villareal 1:0...

Real Madrid – Granada 2:0 Real Valladolid – Villareal 1:0 Valencia – Espanyol 2:2 Sevilla – Levante 2:3 Almeria – Getafe 1:0 Osasuna – Athletic Bilbao 1:5 Rayo Vallecano – Atlético Madrid 2:4 Barcelona –... Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – Fjölnir 1:1 Brynjar...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – Fjölnir 1:1 Brynjar Hlöðversson 7. – Ragnar Leósson 75. ÍR – Fram 1:6 Arnþór Ari Atlason 1., 60., sjálfmark 24., Aron Bjarnason 63., Ásgeir Marteinsson 66., Alexander Már Þorláksson 86. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Sampdoria – Bologna 1: 1 • Birkir Bjarnason var ónotaður...

Sampdoria – Bologna 1: 1 • Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Sampdoria. Hellas Verona – Roma 1: 3 • Emil Hallfreðsson skoraði mark Verona og lék allan tímann. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Sara og Margrét lentu í öðru sæti

Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir urðu í öðru sæti í tvíliðaleik kvenna í badminton á Iceland International-mótinu sem haldið var í tengslum við Reykjavíkurleikana. Þær mættu Sarah Thomas og Carissa Turner frá Wales í úrslitaleiknum. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Murcia 103:67 • Jón Arnór Stefánsson skoraði...

Spánn Zaragoza – Murcia 103:67 • Jón Arnór Stefánsson skoraði 18 stig fyrir Zaragoza sem tryggði sér eitt af átta efstu sætum deildarinnar með sigrinum og er liðið því komið í spænska Konungsbikarinn annað árið í... Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Spánverjinn Joan Canellas varð markakóngur Evrópumótsins í handknattleik...

Spánverjinn Joan Canellas varð markakóngur Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Danmörku í gær. Canelles skaust fram úr Guðjóni Val Sigurðssyni með því að skora 8 mörk í sigri Spánverja gegn Króötum í leiknum um bronssætið. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Sögulegur titill Wawrinka gegn löskuðum Nadal

Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka sigraði í gær Opna ástralska meistaramótið í tennis eftir að hafa lagt efsta mann heimslistans, Rafael Nadal, í úrslitum einliðaleiks karla. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Tveir risaleikir í enska bikarnum

Það verða engir smáleikir í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var til þeirra strax eftir sigur Chelsea á Stoke í gær. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Vala Rún rauf tuttugu stiga múrinn

Keppni í listhlaupi á skautum á Reykjavíkurleikunum fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Vala Rún B. Meira
27. janúar 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Þrjú lið sátu í toppsæti Spánar

Real Madrid, Atlético Madrid og Barcelona, liðin sem berjast um spænska meistaratitilinn í fótbolta, voru öll á toppi deildarinnar á einum eða öðrum tímapunkti um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.