Greinar laugardaginn 15. febrúar 2014

Fréttir

15. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

123 km löng göng á jarðskjálftasvæði

Stjórnvöld í Kína hafa kynnt áform um lengstu neðansjávargöng í heimi til að stytta leiðina milli hafnarborganna Dalian í Liaoning-héraði og Yantai í Shantdong-héraði. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir | ókeypis

Afslátturinn rúmar þrjár milljónir til húsbyggjenda

Bæjarstjórn Hveragerðis hefur ákveðið að fella niður gjald fyrir byggingarrétt af öllum lóðum í sveitarfélaginu sem sótt verður um á árinu 2014 og jafnframt veita 50% afslátt af gatnagerðargjaldi. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir | ókeypis

Agnes og Natan vekja enn áhuga

Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Fjölmenni kom til að hlýða á fyrirlestur sem Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, flutti nýlega í safnaðarheimili Hvammstanga um morðbrennuna á Illugastöðum á Vatnsnesi árið 1828... Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt að vika líður á milli ferða á Gjögur

„Veðráttan er rysjótt og það hefur verið upp og ofan nú að undanförnu hvernig flugið hefur gengið,“ segir Sveindís Guðfinnsdóttir, bóndi í Kjörvogi, flugvallarstjóri á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugamenn áforma að byggja tíu íbúðir í Vík

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum enn með málið í skoðun og ekkert hefur verið ákveðið en gaman væri ef það gengi eftir,“ segir Jóhannes Kristjánsson, ferðaþjónustubóndi á Höfðabrekku í Mýrdal. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskilja sér rétt til bóta frá borginni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landbakki, eigandi lóðar á byggingarreit 2 við Austurhöfn og Hörpureit, milli Geirsgötu og Tryggvagötu, gerir alvarlegar athugasemdir við breytingar á deiliskipulagi Austurhafnar. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og öskubuskusaga

„Faðir minn er íslenskur og býr reyndar á Íslandi sem og öll föðurfjölskyldan mín,“ segir hin hálfíslenska Edda Magnason sem unnið hefur hug og hjörtu Svía með frammistöðu sinni sem Monica Zetterlund í kvikmynd um ævi sænsku... Meira
15. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn ein stjórnin fallin á Ítalíu

Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, sagði af sér í gær eftir að hafa gegnt embættinu í tíu mánuði. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Fálkarnir örvandi fyrirmynd

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Fjórar tilraunir gerðar til að lokka börn í bíla

„Karlmaður á litlum, hvítum sendiferðabíl stoppaði skammt frá [drengnum] og kallaði til hans hvort hann vildi súkkulaði,“ segir Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en á fimmtudag barst lögreglu tilkynning... Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytilegar uppákomur í sundlaugum

Vetrarhátíð lýkur í kvöld með dagskrá í sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu. Plötusnúðar, skvettuleikar og lifandi tónlist, dagskráin er margbreytileg. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Flutningabílstjórinn olli ekki banaslysinu

Norska lögreglan telur að íslenskur flutningabílstjóri, sem yfirheyrður var vegna banaslyss við Veme í Sokna í Noregi síðastliðið mánudagskvöld, beri ekki ábyrgð á slysinu. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Gera tilraun til að gera moltu úr fiðri

Áætlað er að allt að 1.000 tonn af blautu kjúklingafiðri komi frá sláturhúsum á hverju ári. Þar af eru um 500 tonn af vatni. Sorpstöð Rangárvallasýslu tekur á móti 250 til 500 tonnum af blautu fiðri á ári frá sláturhúsi Reykjagarðs á Hellu. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Gera upp ytra byrðið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Framkvæmdir á ytra byrði Arnarhvols og gamla Hæstaréttarhússins hafa staðið yfir frá því í október. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 1370 orð | 3 myndir | ókeypis

Hamingja og heimilishald leigjendahóps

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í þrjú hundruð fermetra, þriggja hæða einbýlishúsi á besta stað á höfuðborgarsvæðinu búa saman sjö manns. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Harpa hefur áhyggjur af fækkun bílastæða á Hörpureit

Forsvarsmenn Hörpu sendu athugasemd til umhverfis- og skipulagsráðs við breytingum á deiliskipulagi vegna byggingarreita við Hörpu og Geirsgötu. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir | ókeypis

Hatur breyttist í stolt samfélagsins

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Geir Lippestad, verjandi Anders Breivik sem myrti 77 manns í Osló og Útey í Noregi þann 23. júlí árið 2011, mátti þola hatur samborgara sinna eftir að hann tók málið að sér. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálfur milljarður settur í hjólastíga

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ráðgert er að tæpum hálfum milljarði króna verði varið í framkvæmdir við hjólastíga í Reykjavíkurborg á þessu ári. Meira
15. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimtar betri leiki og hótar svelti

Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur hótað því að hefja mótmælasvelti fái hann ekki aðgang að betri tölvuleikjum. Haft er eftir Breivik að hann telji aðstæður sínar í fangelsinu vera kvalræði. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir | ókeypis

Íbúðalánasjóður hyggst sækja fram

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Auknar vinsældir verðtryggðra íbúðalána skapa sóknarfæri fyrir Íbúðalánasjóð og gæti sjóðurinn jafnvel tvöfaldað hlutdeild sína af nýjum útlánum á markaði næstu misserin. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Jeppasýning Toyota haldin í dag

Bílaumboðið Toyota í Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn í dag frá kl. 12 til 16. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Kemur vel saman í kommúnunni

„Þetta er eini kosturinn fyrir fólk sem hefur ekki miklar tekjur, því stærra og því fleiri sem leigja saman því ódýrara er það fyrir mann,“ segir Haukur Berg Guðmundsson sem leigir stórt einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu ásamt sex öðrum. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennarafundur boðaður á mánudag

„Ég vil engu svara um hvort við séum að nálgast niðurstöðu. Hins vegar er alltaf af hinu góða þegar og ef fólk ræðir saman. Slíkt getur verið upphaf einhvers,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir | ókeypis

Langflestir ánægðir með sumargötur

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Nærri helmingi fleiri vegfarendur stoppa á Laugavegi til að eiga samskipti við annað fólk þegar lokað er fyrir umferð en þegar bílar aka um götuna. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Matvælastofnun varar við þörungaeitri í kræklingi úr Brynjudalsvogi í Hvalfirði

Matvælastofnun segir að sýnataka úr Brynjudalsvogi í Hvalfirði í byrjun febrúar hafi leitt í ljós að magn DSP-þörungaeiturs í holdi skelfisks var langt yfir viðmiðunarmörkum. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Minna slátrað af laxi vegna kuldans í vetur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Norðanátt og kuldi frá því í desember hefur valdið fiskeldismönnum á Vestfjörðum erfiðleikum. Erfitt er að vinna við kvíarnar og fara þarf varlega í fóðrun. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Naxos gefur út disk með tónlist Áskels

Hinn kunni tónlistarútgefandi Naxos hefur gefið út disk með fjórum kammer-hljómsveitarverkum eftir Áskel Másson, sem flutt hafa verið víða um lönd. Meðal flytjenda eru Caput-hópurinn og Guðrún... Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir | ókeypis

Norðmenn fá að veiða loðnu viku í viðbót

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra framlengdi í gær um eina viku heimild Norðmanna til loðnuveiða í íslenskri lögsögu en leyfi þeirra átti að renna út á miðnætti í kvöld. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðuneytið svaraði eftir tvö ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 3 myndir | ókeypis

Réttindi sveitarfélagsins kortlögð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gerð verður lögfræðileg úttekt á stöðu mála við jarðhita- og kaldavatnsréttindi sveitarfélagsins Skagafjarðar. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala á raftækjum hefur aukist mikið

Sala á raftækjum var ríflega 32% meiri í janúar en í sama mánuði í fyrra. Þá seldist tæplega 28% meira af húsgögnum í janúar en árið áður. Sala á farsímum hefur rokið upp. Meira
15. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjómokstur eftir mannskaðaveður

Kona mokar snjó í Maryland í Bandaríkjunum eftir stórhríð sem kostaði að minnsta kosti 21 lífið á Nýja Englandi og í austanverðu Kanada. Um 6.500 flugferðum var aflýst vegna hríðarinnar í Bandaríkjunum í fyrradag og 1.200 í gær. Nær 800. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir | ókeypis

Spáð fyrir um hjólför í malbiki

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ökumenn kannast vel við þær hættur sem geta skapast af djúpum hjólförum á vegum og ekki síst þegar ísing myndast og vatn í hjólförunum frýs. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefna á útboð vegna Þeistareykja í mars

Stefnt er að því að fyrstu útboð vegna virkjunar á Þeistareykjum fari fram í byrjun mars. Unnið er að því að ljúka samningum við orkukaupanda á Bakka fyrir þann tíma. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Trentemøller og 26 önnur atriði á Sónar

Tónlist mun hljóma í öllum hornum Hörpu í kvöld á lokakvöldi tónlistarhátíðarinnar Sónar. Meðal þeirra sem troða upp í kvöld er danski tónlistarmaðurinn Trentemøller, sem á hér dygga aðdáendur. Meira
15. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir | ókeypis

Tugir þúsunda flúðu eldgos

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti þrír menn biðu bana og tugir þúsunda þurftu að flýja heimkynni sín vegna eldgoss sem hófst í Kelud-fjalli á eyjunni Jövu í Indónesíu í fyrrakvöld. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir | ókeypis

Tugprósenta aukning í sölu á raftækjum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala á farsímum jókst um 54,2% milli ára í janúar og sala á tölvum um 31,9%. Þetta er meðal þess sem má lesa út úr þróun veltuvísitölu smásölu sem unnin er af Rannsóknasetri verslunarinnar. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Týr er á leið á Svalbarðamiðin

„Þetta verkefni skapar tekjur sem munar um fyrir fjárhag Gæslunnar,“ segir Auðunn Kristinsson verkefnisstjóri hjá aðgerðasviði Landhelgisgæslunnar. Forsvarsmenn Gæslunnar og Fáfnis Offshore hf. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 818 orð | 2 myndir | ókeypis

Um 500 tonn af kjúklingafiðri á ári

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áætlað er að allt að 1.000 tonn af blautu kjúklingafiðri berist frá sláturhúsum á hverju ári. Þar af eru um 500 tonn af vatni. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirnefnd fer yfir bréf Víglundar

Skipuð hefur verið sérstök undirnefnd innan stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sem ætlað er að fara yfir bréf sem Víglundur Þorsteinsson, lögfræðingur og fyrrverandi stjórnformaður BM Vallár, sendi nefndinni á dögunum þar sem hann fer þess á... Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðrar vel til hjólreiða

Séu menn vel búnir, með húfu og vettlinga og helst á nagladekkjum, er frábært að geta nýtt sér góðviðrisdaga til að hjóla, til vinnu eða til heilsubótar. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja breyta Gamla bíói

Eigandi Gamla bíós, Fjélagið eignarhaldsfélag hf., og arkitektastofan Arkitektur.is hafa sótt um leyfi til byggingarfulltrúa Reykjavíkur vegna breytinga á öllum hæðum Gamla bíós innan dyra. Erindið var tekið fyrir á fundi byggingarfulltrúa 11. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill að flugvöllurinn verði festur í sessi

Fulltrúi sjálfstæðismanna í hverfisráði Vesturbæjar lagði til á fundi ráðsins í vikunni að fallið yrði frá áformum um uppbyggingu í Vatnsmýri og fyrirhugaða byggð á NA-SV-braut Reykjavíkurflugvallar austur af Skerjafirði. Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður

Upp á gangstétt Gangandi vegfarendur komust ekki greiðlega leiðar sinnar á Laugaveginum þegar þessum stóra jeppa á sverum dekkjum var lagt langt upp á... Meira
15. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Þungir dómar í Stokkseyrarmáli

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Stefán Loga Sívarsson og Stefán Blackburn hvorn um sig í sex ára fangelsi fyrir líkamsárásir og frelsissviptingu. Báðir voru sviptir ökuréttindum, Stefán Logi í fjögur ár og Stefán Blackburn ævilangt. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2014 | Leiðarar | 667 orð | ókeypis

Glæpur eða sjúkdómur?

Umræðan um fíkniefnavandann hefur breyst en nauðsynlegt er að stíga varlega til jarðar Meira
15. febrúar 2014 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringlandinn við Hofsvallagötu

Núverandi borgaryfirvöld eru ekki af baki dottin þegar kemur að vanhugsuðum framkvæmdum við Hofsvallagötu. Meira

Menning

15. febrúar 2014 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Árlegir tónleikar TZMP á Paloma

Hljómsveitin The Zuckakis Mondeyano Project heldur sína einu tónleika ársins á Paloma annað kvöld kl. 21. Sveitina skipa þeir Árni Kristjánsson og Steinn Linnet og var hún stofnuð árið 2001. Meira
15. febrúar 2014 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni sýnir málverk á Mokka

Skáldið og myndlistarmaðurinn Bjarni Bernharður Bjarnason hefur opnað sýningu á málverkum á Mokka við Skólavörðustíg. Á sýningunni eru bæði eldri verk og ný, ýmist unnin með akrýl eða olíulitum. Meira
15. febrúar 2014 | Tónlist | 521 orð | 2 myndir | ókeypis

Djúpt inni í skóginum

TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Stundum þurfa listamenn að þreyja þorrann svo um munar, halda áfram af elju þó að stöðugt blási á móti. Meira
15. febrúar 2014 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert að sjá á tónleikum í kvöld

Páll Ivan kemur fram í Mengi, að Óðinsgötu 2, í kvöld kl. 21. Meira
15. febrúar 2014 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn eru málverk Bacons slegin fyrir háar upphæðir

Áhugi auðugra listsafnara á verkum eftir Francis Bacon virðist ekki fara dvínandi. Meira
15. febrúar 2014 | Myndlist | 366 orð | 3 myndir | ókeypis

Enn finnast málverk

Nýjar upplýsingar halda áfram að birtast um afar verðmæt listaverk í fórum hins þýska Cornelius Gurlitt, sonar listmunasalans Hildebrend Gurlitt sem höndlaði með verðmæt listaverk fyrir nasista á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari, að hluta verk sem voru... Meira
15. febrúar 2014 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytileiki á lokakvöldi

Boðið verður upp á tuttugu og sjö atriði á lokakvöldi Sónar að þessu sinni, ólíkar hljómsveitir, plötusnúða og einstaklinga sem takast á við að magna upp stemninguna. Silfurberg Kl.19.30 Steindór Jónsson Kl. 20.30 Mind in Motion Kl. 21.45 FM Belfast Kl. Meira
15. febrúar 2014 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylduleiðsögn stofnanda í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Birgitta Spur, stofnandi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, verður með leiðsögn ætlaða börnum um sýninguna Börn að leik á morgun, sunnudag, kl. 14.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga. Meira
15. febrúar 2014 | Tónlist | 503 orð | 10 myndir | ókeypis

Komið að ögurstund

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sex lög keppa til úrslita í Söngvakeppninni árið 2014 og hefst bein útsending á RÚV frá Háskólabíói í kvöld kl. 19.45. Sigurlagið verður fulltrúi Íslands í Eurovision sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 6., 8. og 10. Meira
15. febrúar 2014 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðasala hefst á tónleika Marsalis og Lincoln Center-djasssveitarinnar

Miðasala hefst í dag á tónleika bandaríska trompetleikarans Wintons Marsalis og Lincoln Center Jazz Orchestra sem verða í Eldborgarsal Hörpu 4. júlí næstkomandi. Marsalis er einn kunnasti djassleikari samtímans og þykir hafa einstök tök á hljóðfæri... Meira
15. febrúar 2014 | Myndlist | 388 orð | 2 myndir | ókeypis

Sum hafa aldrei verið sýnd

Um þessar mundir er boðið upp á óvenjulega sýningu í Hafnarborg. Óvenjulega að því leyti að almenningur sér um val verkanna sem skipt er reglulega um. Meira
15. febrúar 2014 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Björnsdóttir með leiðsögn í Duushúsum

Um þessar mundir stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar sýning Svövu Björnsdóttur, KRÍA / KLETTUR / MÝ . Listamaðurinn tekur á móti gestum á sýninguna á morgun, sunnudag, klukkan 16 og verður með leiðsögn. Meira
15. febrúar 2014 | Tónlist | 670 orð | 8 myndir | ókeypis

Sviðið orðið að dansgólfi

Í Kaldalóni er setið og margur hefði eflaust haldið að salurinn væri betur fallinn til kvikmyndasýninga eða fyrirlestra en raftónleika. Tanya & Marlon afsönnuðu það en tónlist þeirra, í bland við myndbandsverk sem varpað var á flötinn fyrir aftan þau, kom einstaklega vel út. Meira

Umræðan

15. febrúar 2014 | Aðsent efni | 1328 orð | 1 mynd | ókeypis

Að lúta hagfræðingum í andakt

Eftir Tómas Inga Olrich: "Það er barnalegt að halda því fram... að skortur á þekkingu í hagfræði hafi gert stjórnvöldum í Íslandi ómögulegt að sjá fyrir efnahagskreppuna jafnvel fimm árum áður en lánsfjármarkaðirnir hrundu." Meira
15. febrúar 2014 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Ábyrgðir að lánum LÍN ganga í erfðir

Eftir Hjört Gíslason: "Makinn getur því lent í þeirri stöðu að greiða af námsláni manneskju sem er honum gjörsamlega óviðkomandi." Meira
15. febrúar 2014 | Pistlar | 427 orð | 2 myndir | ókeypis

Er ekki leikur að læra?

Umræðugustur hefur leikið um íslenskt mál að undanförnu. Á þriðjudaginn, degi íslenska táknmálsins, boðuðu Rannsóknastofa í táknmálsfræðum og Málnefndin til málþings. Meira
15. febrúar 2014 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerum eins og Disneyland og Bónus

Eftir Ólaf Hauksson: "Enginn kostnaður fylgir innheimtu á náttúruverndargjaldi við „innganginn“." Meira
15. febrúar 2014 | Pistlar | 806 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin nýja sjálfstæðisbarátta

Af hverju ættu hagsmunir erlendra vogunarsjóða að skipta meira máli en hagsmunir íslenzku þjóðarinnar? Meira
15. febrúar 2014 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig konur fara í áfengismeðferð?

Eftir Kristbjörgu Höllu Magnúsdóttur: "Hluti af meðferðarvinnunni er að aðstoða konur við að raða verkefnum sínum í rétta röð svo góður árangur náist þegar heim er komið." Meira
15. febrúar 2014 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík, verðlauna vetrarborg

Eftir Einar Bárðarson: "Höldum áfram að taka vel á móti erlendum gestum, þeir skapa atvinnu, gjaldeyri og síðast en ekki síst tryggja þeir starfsgrundvöll og atvinnuöryggi." Meira
15. febrúar 2014 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjáðu Geysi gegn gjaldi

Eftir Margeir Vilhjálmsson: "Þessi gjaldtaka hefur viðgengist svo árum skiptir án nokkurra athugasemda frá ríkinu eða ferðaþjónustunni." Meira
15. febrúar 2014 | Pistlar | 388 orð | ókeypis

Um borð í Gullfossi

Ég hef oft furðað mig á því, að eitthvert skáldanna okkar skuli ekki hafa skrifað ástar- eða glæpasögu, sem gerðist um borð í Gullfossi, til dæmis á leið til Kaupmannahafnar eitthvert haustið á sjötta eða sjöunda áratug síðustu aldar með fyrirfólk á... Meira
15. febrúar 2014 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel hægt ef menn vilja það

Frá því Ferðamálastofa hóf talningar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir þrettán árum hefur verið stöðug fjölgun ferðamanna til landsins. Janúarmánuður er þar enginn eftirbátur en árleg aukning í janúar hefur verið að jafnaði 13,7% frá árinu 2003. Meira
15. febrúar 2014 | Velvakandi | 148 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ómögulegir frelsarar Guðfræði gyðinga gerði ráð fyrir sérstökum manni, Messíasi, sem yrði síðan konungur þeirra. Gyðingar bíða enn komu Messíasar og virðast ekki enn hafa áttað sig á því, að Jesús var þessi maður. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2014 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Rún Sigurrósardóttir

Anna Rún Sigurrósardóttir fæddist 28. nóvember 1968 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. febrúar 2014. Útför Önnu Rúnar fór fram frá Guðríðarkirkju 11. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2339 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Bergsveinn Ólafur Lárusson

Gísli Bergsveinn Ólafur Lárusson fæddist 11. júní 1940. Hann lést sunnudaginn 2. febrúar 2014. Útför Gísla fór fram 10. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2014 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Pálmason

Hannes Húnfjörð Pálmason fæddist 31. desember 1929. Hann lést 30. janúar 2014. Útför Hannesar fór fram 7. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2522 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Pálsdóttir

Margrét Pálsdóttir frá Þingholti fæddist í Vestmannaeyjum 24. janúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru þau Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991, og Páll Sigurgeir Jónasson, f.... Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Einarsdóttir

Unnur Einarsdóttir fæddist á Bjólu í Djúpárhreppi hinn 17. maí 1940. Hún lést á heimili sínu hinn 13. janúar 2014. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Tómasdóttir, f. 1910, d. 1989, og Einar Stefánsson, f. 1906, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2014 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Ásmundsson

Þorsteinn Ásmundsson fæddist 3. ágúst 1975 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. Hann lést 14. desember 2013 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hans eru Guðrún Erlendsdóttir, f. 4. nóvember 1949, og Ásmundur Þ. Þorbergsson, f. 15. apríl 1945, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

1,5 milljarða hagnaður

Hagnaður Bakkavarar nam 7,8 milljónum punda, jafnvirði um 1.475 milljóna króna, í fyrra og jókst um 270% milli ára. Félagið tapaði hins vegar 2,6 milljörðum króna á fjórða ársfjórðungi. Tekjur félagsins námu 1. Meira
15. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 2 myndir | ókeypis

Actavis kemur með 2,2 milljarða króna til landsins

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Actavis plc., móðurfélag Actavis á Íslandi, kom með 2,2 milljarða króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í seinustu viku. Meira
15. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Airbus kaupir lítinn þýskan banka

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Flugvélaframleiðandinn Airbus Group hefur samið um kaup á litlum þýskum banka í München til þess að bjóða viðskiptavinum lán og ábyrgðir vegna flugvélakaupa. Meira
15. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður jókst þrátt fyrir niðurgreiðslur

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hagnaður Rio Tinto Alcan nam 3,67 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði um 417 milljarða króna, í fyrra og jókst verulega milli ára. Meira
15. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Haraldur til Deloitte

Haraldur I. Birgisson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs , hefur látið af störfum hjá ráðinu. Hann mun hefja störf á skatta- og lögfræðisviði Deloitte á mánudaginn. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2014 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldasöngur og mikið fjör

Dagur tónlistarskólanna er í dag og af því tilefni verður opið hús í Söngskólanum í Reykjavík frá kl. 14-17. Þar verður fjöldasöngur undir stjórn Garðars Cortes. Þorralögin kynnt og sungin, af öllum áheyrendum, m. Meira
15. febrúar 2014 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínversk nýárshátíð

Í dag verður efnt til menningarveislu á Háskólatorgi í tilefni af kínverska nýárinu og luktarhátíðinni. Hátíðin stendur frá kl. 14 til 16. Meira
15. febrúar 2014 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverk unnin af hjartans list

Í dag kl. 14 verður opnuð í Gerðubergi sýningin Af hjartans list. Þar verða fjölbreytt listaverk unnin úr ólíkum efniviði eftir fimmtán listamenn frá Sólheimum í Grímsnesi. Meira
15. febrúar 2014 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Maxímús Músíkús kemur í heimsókn og Gói sprellar fyrir gesti

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur úti metnaðarfullri dagskrá fyrir börnin. Barnastundin verður í dag kl. 11.30, en hún er hálftíma löng og fer fram í Hörpuhorninu á 2. hæð í Hörpu. Þar verður flutt lagið Ég er vinur þinn úr Leikfangasögu. Meira
15. febrúar 2014 | Daglegt líf | 792 orð | 2 myndir | ókeypis

Skiptir máli hvort æft er inni eða úti?

Skiptir það máli fyrir líðan okkar og heilsu hvort við stundum líkamsrækt í manngerðu umhverfi eða náttúrulegu? Hver eru áhrif þess að vera í náttúrulegu umhverfi á telomera, próteinenda á litningum okkar, sem segja til um líffræðilegan aldur okkar? Meira
15. febrúar 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundlaugardiskó, jóga og fleira

Garðabær tekur nú þátt í Sundlauganótt í fyrsta sinn og verður því með opið lengur í Álftaneslaug í dag, frá kl. 18-24. Ókeypis aðgangur og dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Sundlaugin verður lýst upp sérstaklega til að búa til góða stemningu. Frá kl. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2014 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 0-0 8. 0-0 d5 9. exd5 cxd5 10. Bg5 c6 11. Ra4 Bd6 12. c3 He8 13. Bh4 Bg4 14. f3 Bh5 15. Dc2 Bg6 16. Hae1 Dc7 17. g4 Bxd3 18. Dxd3 Rd7 19. Dc2 Rf8 20. Hxe8 Hxe8 21. He1 Hb8 22. Meira
15. febrúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Akranes Heiðdís Þórðardóttir fæddist 24. maí kl. 10.31. Hún vó 3710 g og...

Akranes Heiðdís Þórðardóttir fæddist 24. maí kl. 10.31. Hún vó 3710 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Agnes Ásgeirsdóttir og Þórður Fannar Rafnsson... Meira
15. febrúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Akranes Urður Freyja fæddist 27. mars kl. 0.35. Hún vó 4100 g og var 56...

Akranes Urður Freyja fæddist 27. mars kl. 0.35. Hún vó 4100 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Elsa María Antonsdóttir og Bjarni Már... Meira
15. febrúar 2014 | Í dag | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansinn á ísnum

Listhlaup á skautum er glæsilegasta íþróttin á vetrarólympíuleikum og nokkuð sem maður gætir þess vandlega að missa ekki af. Meira
15. febrúar 2014 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Steffensen

Jón Steffensen prófessor fæddist í Reykjavík 15.2. 1905. Foreldrar hans voru Hinrik Valdemar Fischer Steffensen, læknir á Akureyri, og k.h., Karen Jenny Petra Larsen. Valdemar var sonur Jóns Steffensen Stefánssonar, kaupmanns í Reykjavík, og k.h. Meira
15. febrúar 2014 | Í dag | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Lærir eitthvað nýtt á hverjum degi

Andrés Andrésson hjá vátryggingafélaginu Verði er 63 ára í dag. Meira
15. febrúar 2014 | Í dag | 60 orð | ókeypis

Málið

Sögnin að valda e-u beygist svo í þátíð: Ég olli , þú ollir , hann (hún, það) olli , við ollum , þið olluð , þau (þær, þeir) ollu e-u . So. að vella hins vegar: vall , vallst , vall ; ullum , ulluð , ullu . Meira
15. febrúar 2014 | Í dag | 1700 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Verkamenn í víngarði. Meira
15. febrúar 2014 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
15. febrúar 2014 | Árnað heilla | 524 orð | 4 myndir | ókeypis

Orkuveita Reykjavíkur varð til á hans vakt

Alfreð fæddist í Reykjavík 15.2. 1944 og ólst þar upp, við Skúlagötuna. Hann var í Austurbæjarskóla og stundaði nám við KÍ um skeið. Alfreð var blaðamaður við dagblaðið Tímann 1962-77 og var forstjóri Sölu varnarliðseigna 1977-2003. Meira
15. febrúar 2014 | Fastir þættir | 156 orð | ókeypis

Sveitarokk á Suðurnesjum Annað kvöldið af þremur var haldið sl...

Sveitarokk á Suðurnesjum Annað kvöldið af þremur var haldið sl. fimmtudag og spiluðu Garðar Þór Garðarsson og Gunnar Guðbjörnsson best, fengu 61 í plús. Meira
15. febrúar 2014 | Árnað heilla | 385 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Henry S. Jacobsen Sigurbjörn Tómasson 90 ára Oddný Gunnarsdóttir 85 ára Óskar Waagfjörð Jónsson 80 ára Garðar Svavar Hannesson Guðmundur Arason Guðmundur Guðmundsson Guðrún H. Guðbrandsdóttir Sigríður Zophoníasdóttir 75 ára Bára V. Meira
15. febrúar 2014 | Fastir þættir | 315 orð | ókeypis

Víkverji

Hlaupadrottning Íslands, Aníta Hinriksdóttir, er með langbesta tímann í 800 metra hlaupi innanhúss í heimi í flokki stúlkna 19 ára og yngri. Hún er einungis 18 ára gömul. Meira
15. febrúar 2014 | Í dag | 309 orð | ókeypis

Vísnagátur, Natoherinn og gírkúahjörð

Fyrir viku birtist þessi vísnagáta eftir Sturlu Friðriksson: Tveimur þessum tala má. Tyllt í hófi þétt við jörð. Skónum fylgir fram á tá. Flata prýðir Skagafjörð. Meira
15. febrúar 2014 | Fastir þættir | 151 orð | ókeypis

Vont bötlerspil. S-Enginn Norður &spade;D76 &heart;6 ⋄KG83...

Vont bötlerspil. Meira
15. febrúar 2014 | Í dag | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

15. febrúar 1917 Kristín Ólafsdóttir lauk læknaprófi fyrst íslenskra kvenna og varð þar með fyrsta konan sem lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands. 15. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2014 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir | ókeypis

Aníta fetar í átt að stóra sviðinu

Frjálsíþróttir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það verður spennandi að fylgjast með Anítu Hinriksdóttur úr ÍR þegar hún tekur þátt í 800 m hlaupi á Miklrose-leikunum í New York í kvöld. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Á þessum degi

15. febrúar 1950 Ísland leikur sinn fyrsta landsleik í handknattleik karla, gegn Svíum í Lundi í Svíþjóð. Þar átti Ísland að vera á meðal þátttökuþjóða í heimsmeistarakeppninni, sem féll síðan niður vegna dræmrar þátttöku. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 531 orð | 3 myndir | ókeypis

Bronsinu fagnað sem sigri

ÓL Sotsjí Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

City án lykilmanna í stóru leikjunum

Manchester City verður án brasilíska miðjumannsins Fernandinhos og argentínska sóknarmannsins Sergios Agüeros í leikjunum gegn Chelsea og Barcelona að því er Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri City, tjáði fréttamönnum í gær. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn vinnufélagi minn , sem er mikill stuðningsmaður Liverpool, hafði...

Einn vinnufélagi minn , sem er mikill stuðningsmaður Liverpool, hafði lengi beðið eftir því að sjá sína menn með eigin augum og snemma í haust pantaði hann miða ásamt félögum sínum á leik Liverpool og Arsenal sem fram fór á Anfield um síðustu helgi. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 581 orð | 3 myndir | ókeypis

Frábært að ná yfir miðju

ÓL Sotsjí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er allt mjög spennandi,“ sagði skíðakonan Erla Ásgeirsdóttir sem hefur keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí á þriðjudaginn þegar hún keppir í stórsvigi. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Fulham rak í gærkvöld Rene Meulensteen úr starfi knattspyrnustjóra og...

Fulham rak í gærkvöld Rene Meulensteen úr starfi knattspyrnustjóra og við starfi hans tekur hinn þrautreyndi Felix Magath. Hann verður fyrsti Þjóðverjinn sem stýrir liði í ensku úrvalsdeildinni. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaman að mæta drengjunum

,,Að sjálfsögðu er gaman að mæta drengjunum. Þetta vekur athygli en fyrir mér er þetta eins og hver annar leikur. Ég þykist vita hvað þeir geta, rétt eins og allt lið Aftureldingar sem ég þekki mjög vel. Ég get sagt að Afturelding er með frábært lið. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Framhús: Fram – KA/Þór L13. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukar og Þór lentu í basli

Haukar og Þór frá Þorlákshöfn eru áfram jöfn í 5. og 6. sæti úrvalsdeildar karla í körfuknattleik en þurftu bæði að hafa heldur betur fyrir því að vinna tvö neðstu liðin, KFÍ og Val, í gærkvöld. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 813 orð | 3 myndir | ókeypis

Hef ennþá ótrúlega gaman af því að spila

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari Akureyrar, fór mikinn gegn sínum gömlu félögum í FH þegar liðin áttust við í annað sinn á þremur dögum í íþróttahöllinni á Akureyri í fyrrakvöld. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

KFÍ – Haukar 80:85 Ísafjörður, Dominos-deild karla. Gangur...

KFÍ – Haukar 80:85 Ísafjörður, Dominos-deild karla. Gangur leiksins : 4:12, 8:20, 13:26, 18:31, 21:34, 30:41, 32:48, 43:48 , 49:52, 55:56, 62:62, 67:64 , 72:69, 74:69, 77:71, 80:85 . Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Kostelic bætti í silfursafnið

Króatinn Ivica Kostelic hélt áfram að bæta í silfurverðlaunasafn sitt á vetrarólympíuleikum í gær þegar hann varð annar í alpatvíkeppninni í Sotsjí í Rússlandi. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: HK – Þróttur R. 4:3 Axel Kári...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: HK – Þróttur R. 4:3 Axel Kári Vignisson 57., Tryggvi Guðmundsson 64.(víti), Guðmundur Atli Steinþórsson 68., Sverrir Þór Garðarsson 90. – Andri Björn Sigurðsson 49., 66. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórleikur Hlyns dugði ekki til

Hlynur Bæringsson átti stórleik með Sundsvall í gærkvöld þegar lið hans tók á móti toppliði Södertälje í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Hlynur skoraði 31 stig og tók 8 fráköst en það var þó ekki nóg og Sundsvall beið lægri hlut, 90:94. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 69 orð | ókeypis

Sviss í annað sæti verðlaunatöflunnar

Þjóðverjar fengu engin verðlaun á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í gær en eru áfram efstir á verðlaunalistanum með 7 gull. Sviss er komið í annað sæti en Noregur og Bandaríkin eru með flesta verðlaunapeninga. Meira
15. febrúar 2014 | Íþróttir | 425 orð | 4 myndir | ókeypis

Vinnusigur KR

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is KR-ingar náðu aftur toppsætinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar þeir gerðu sér góða ferð í Ljónagryfju Njarðvíkinga og hirtu þau stig sem þar voru í boði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.