Greinar miðvikudaginn 26. febrúar 2014

Fréttir

26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð

20 prósent kennara skólans veik heima í síðustu viku

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Svo virðist sem inflúensan sé að komast á skrið hér á landi en í næstsíðustu viku voru 133 skráðir með inflúenslulík einkenni samkvæmt upplýsingum frá landlæknisembættinu. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Austur- og vesturhlið Heimskautsgerðis reistar

Vinna er hafin á ný við gerð Heimskautsgerðis á Raufarhöfn. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Áhersla á skuldalækkun

Landsvirkjun mun næstu ár áfram leggja höfuðáherslu á að greiða sem mest niður miklar skuldir fyrirtækisins. Meira
26. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Biblían bjargaði lífi rútubílstjóra í skotárás ungra glæpamanna í Ohio

Chicago. AFP. | Segja má að trúin hafi bjargað lífi bandarísks rútubílstjóra þegar tvö byssuskot, sem voru ætluð honum, lentu í biblíu sem hann geymdi í brjóstvasanum. Að sögn lögreglunnar í Dayton í Ohio-ríki bjargaði biblían lífi mannsins. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Bjórdagurinn í aldarfjórðung

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á laugardaginn verða 25 ár síðan leyft var að selja bjór á íslenskum veitingastöðum og breytt umhverfi gerði það að verkum að 1. mars 1989 hófst rekstur nokkurra veitingastaða í Reykjavík. Meira
26. febrúar 2014 | Innlent - greinar | 839 orð | 4 myndir

Björt framtíð tapar miklu fylgi

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur er fallinn samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi stjórnmálaflokkanna í höfuðborginni. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð

Breytir greinargerð í kjölfar gagnrýni

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra bauðst til þess í gærkvöldi að breyta greinargerð með þingsályktunartillögu sinni um ESB-umsóknina eftir að stjórnarandstæðingar höfðu deilt hart á hana í gær. Sökuðu þeir hann meðal annars um rógburð. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð

Dómur yfir stúlkum mildaður í Tékklandi

Áfrýjunardómstóll í Tékklandi hefur mildað dóm yfir tveimur íslenskum konum sem sakfelldar voru fyrir að smygla rúmum þremur kílóum af hreinu kókaíni til landsins. Þær voru teknar með kókaínið á alþjóðaflugvellinum í Prag. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Dragi ekki Evrópu á asnaeyrunum

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði vilja þjóðarinnar vera skýran hvað varðaði aðild að Evrópusambandsaðild á fundi flokksmanna um Evrópumál í Valhöll í gær. „Eru þetta svik? Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Efla þarf málþroska

Rannsókn sem Efnahags- og samvinnustofnunin, OECD, hefur gert bendir til þess að í mörgum löndum hafi menntun og störf foreldra veruleg áhrif á frammistöðu barna í skóla. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð

Gagnrýna þjónustuskerðingu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Stjórn fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga gagnrýnir harðlega fyrirhugaðan 100 milljóna króna niðurskurð hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en hann felur m.a. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Gestir greiði náttúrugjald

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjóri Vesturbyggðar telur liggja í augum uppi að í framtíðinni verði innheimt gjald fyrir afnot af bílastæðum við Látrabjarg og jafnvel náttúruperlunni sjálfri, þegar búið verði að byggja áfangastaðinn upp. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Gisti- og veitingarekstur í Skálholti til útleigu

Ríkiskaup hafa auglýst, fyrir hönd kirkjuráðs íslensku þjóðkirkjunnar, eftir tilboðum í gisti- og veitingarekstur í Skálholti. Hið leigða er Skálholtsskóli og einbýlishúsin Sel og Rektorhús. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla á Hvaleyrinni

Systkinin Samúel og Sonja leika við hundinn Dýfu á svellinu skammt frá golfvellinum á Hvaleyri í Hafnarfirði. Með hækkandi sól taka kylfingar úr Keili yfir á þessu svæði og munda kylfur sínar. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Innandyra Árni Páll Árnason veifaði glaðhlakkalegur til almúgans sem mótmælti við Alþingi í gær vegna ESB-umsóknar. Geir Jón Þórisson er vanari því að vera utandyra í... Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Greiða fyrir kynslóðaskiptum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Greiðir leiðina fyrir yngri bændur

Áhugi á bújarðakaupum er að glæðast að sögn Magnúsar Leópoldssonar fasteignasala. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Íslendingar í réttarsal í Danmörku

Aðalmeðferð í máli þriggja Íslendinga og eins Pólverja sem eru sakaðir um stórfellt fíknefnasmygl hófst í gær í undirrétti í Kaupmannahöfn. Talið er að aðalmeðferð ljúki 3. apríl. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Játningar og neitanir í IKEA-máli

Tvö mál hafa verið þingfest í svokölluðu IKEA-máli. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Koma í veg fyrir að málið fari á dagskrá

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Umræður um skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu aðildarviðræðna við Evrópusambandið og um meðferð ESB-mála í þinginu héldu áfram fram á kvöld á Alþingi í gær annan daginn í röð. Meira
26. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Lofa að forðast íhlutun í innanríkismál Úkraínu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Utanríkisráðherra Rússlands, Sergej Lavrov, sagði í gær að Rússar myndu ekki blanda sér í innanríkismál Úkraínu eftir að Viktor Janúkóvítsj var steypt af stóli forseta í Kænugarði. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lokasprettur á loðnuvertíðinni að hefjast og reynt að nýta hrognin sem best

Loðnuvertíðin hefur gengið ágætlega undanfarið en nú keppast útgerðir við að ná sem mestu af hrygnu úr þeim kvóta sem eftir er til að vinna hrogn. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Meirihlutinn fallinn

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Björt framtíð tapar miklu fylgi í Reykjavík samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 18. til 23. febrúar. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Niðurstöður hjá kennurum á föstudag

Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu framhaldsskólakennara um boðun verkfalls er væntanleg á næstkomandi föstudag að sögn Aðalheiðar Steingrímsdóttur, formanns Félags framhaldskólakennara, en atkvæðagreiðslan stóð yfir í síðustu viku. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Nýtt aðalskipulag undirritað í Höfða

Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var undirritað í Höfða á mánudaginn, en það var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013 og sent Skipulagsstofnun til staðfestingar í byrjun desember. Í bréfi Skipulagsstofnunar frá 28. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Nærri 40 athugasemdir við skipulag

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hátt í 40 athugasemdir bárust við breytt deiliskipulag á Reykjavíkurflugvelli. Flestar eru athugasemdirnar frá íbúum í nágrenni flugvallarins og flugrekendum. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Ráðist í hvalatalningu að ári

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, lagði fram minnisblað á fundi ríkisstjórnar í gær um þátttöku Íslendinga í hvalatalningu á norðurslóðum sumarið 2015. Meira
26. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Reynt að kveða mótmæli niður með hervaldi

Mótmæli námsmanna í Venesúela hafa færst í aukana síðustu daga og fleiri hópar hafa gengið til liðs við þá í baráttunni gegn stjórn Nicolás Maduro forseta sem hefur verið gagnrýnd fyrir að reyna að kveða mótmælin niður með ofbeldi. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ræða háskóla á höfuðborgarsvæðinu

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) boða til stefnumótunarfundar í dag, miðvikudaginn 26. febrúar kl. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð

Rökstuddur grunur um íkveikju á Selfossi

Karlmaður sem sætir gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa kveikt í húsnæði við Birkivelli á Selfossi um liðna helgi hefur ítrekað rofið nálgunarbann. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð

Röng nöfn Guðmundur Jörundsson var útgerðarmaður togarans Narfa RE sem...

Röng nöfn Guðmundur Jörundsson var útgerðarmaður togarans Narfa RE sem fór í frægan ístúr til Grænlands fyrir 50 árum, ekki Guðmundur Runólfsson eins og misritaðist í frétt á bls. 15 í blaðinu í gær. Meira
26. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Samkynhneigð bönnuð í 38 Afríkulöndum

París. AFP. | Samkynhneigð er ólögleg í 38 af 54 löndum Afríku samkvæmt samantekt Amnesty International. Forseti Úganda staðfesti í fyrradag lög sem herða viðurlög við samkynhneigð. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Séra Arngrímur Jónsson

Séra Arngrímur Jónsson, dr. theol., lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær, þriðjudaginn 25. febrúar, níræður að aldri. Arngrímur fæddist 3. mars 1923 í Arnarnesi á Galmaströnd við Eyjafjörð. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Sigursæll töltmeistari á heimsvísu

Viðtal Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta var rosalega gaman og mikil stemning í höllinni. Þó að maður viti að hesturinn sé góður þá getur allt gerst. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sjaldséð Lancaster-herflugvél væntanleg til Íslands í sumar

Avro Lancaster-sprengjuflugvél stríðsflugvélasafnsins í Hamilton í Kanada verður millilent á Íslandi á leið til Englands í sumar. Meira
26. febrúar 2014 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skrúðgangan undirbúin

Óðum styttist nú í að kjötkveðjuhátíðir hefjist í aðdraganda föstu. Dansarar í sambaskólanum Unidos de Vila Isabel eru hér á lokaæfingu fyrir skrúðgöngu hans á kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sólarkísill langt á veg kominn

Viðræður eru langt á veg komnar um að reisa sólarkísilverksmiðju á Katanesi við Grundartanga. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sprett úr spori við Reykjavíkurtjörn

Víst er að mannfólkið þarf á því að halda að komast reglulega út undir bert loft og anda að sér hressandi útiloftinu. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Starf foreldra hefur áhrif á námsárangur

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mat á árangri nemenda í skólum er ávallt snúið. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Stúdentar mótmæltu kjaraskerðingu

Námsmenn fjölmenntu á Austurvelli í gær til þess að mótmæla kjaraskerðingu og niðurskurði til menntastofnana sem orðið hefur síðustu ár. „Við vorum ánægð með mætinguna og hún sýnir vel þann meðbyr sem við höfum. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð

Taka þarf á vanda framhaldsskóla

Rekstrarstaða framhaldsskóla hefur almennt versnað síðustu ár og eru margir þeirra komnir með uppsafnaðan halla. Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið til að taka á vandanum. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Unnið að undirbúningi laga um skipulag hafs og stranda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skynsamlegt er að stefna að því að marka almenna stefnu um skipulag alls hafsvæðis í lögsögu Íslands. Gæti landsskipulagsstefna verið kjörinn vettvangur fyrir slíka stefnumörkun. Meira
26. febrúar 2014 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Vill fá greitt úr Húsafriðunarsjóði

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Húsafriðunarnefnd leggur til að greiddar verði 6,5 milljónir króna úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2013. „[E]r sú greiðsla endurgjald fyrir þjónustu starfsmanna og sérfræðinga Minjastofnunar við nefndina. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2014 | Leiðarar | 331 orð

„Bambustjaldið“ dregið frá?

Samskipti Kína og Taívans mjakast til hins betra Meira
26. febrúar 2014 | Leiðarar | 330 orð

Ekki er bitið úr nálinni

Það eru aðeins fáar mínútur liðnar í leik austurs og vesturs í Úkraínu Meira
26. febrúar 2014 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Örvæntingarfullir einsmálsflokkar

Hvers vegna skyldi umræðan um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu hafa orðið jafn vanstillt og raun ber vitni? Meira

Menning

26. febrúar 2014 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Allt best í hófi og líka skautar

Þær hafa verið nokkrar vikurnar þar sem ég kveiki á sjónvarpinu um helgar og á móti mér taka skautadansarar á fleygiferð um ísinn. Þeir voru reyndar líka í sjónvarpinu þegar ég kveikti á því eftir vinnu og þeir voru þarna líka eftir 10-fréttir. Meira
26. febrúar 2014 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

ASA tríó prufukeyrir nýtt efni

ASA tríó kemur fram á tónleikum vortónleikaraðar djassklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 í Björtuloftum í Hörpu. Tríóið er á leið í hljóðver og mun prufukeyra nýtt og fjölbreytt frumsamið efni á tónleikunum, að því er segir í tilkynningu. Meira
26. febrúar 2014 | Hugvísindi | 125 orð | 1 mynd

Deilt um hugmyndir um að reisa trúarskóla við Ægisif í Istanbúl

Í Tyrklandi er deilt um áætlanir stjórnvalda um að byggja trúarskóla, madrasa , við hlið Ægisifjar, safnsins sem þekkt er sem Hagia Sofia og hefur verið á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna í nokkra áratugi. Meira
26. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 243 orð | 1 mynd

Einn draugabananna látinn

Bandaríski leikarinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Harold Ramis, sem lék í og leikstýrði nokkrum af vinsælustu gamanmyndum síðustu áratuga, er látinn, 69 ára að aldi, eftir nokkurra ára glímu við lífshættulegan sjúkdóm. Meira
26. febrúar 2014 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Fá minjar frá Hiroshima í listaverk

Listamenn í Miðbaugsminjaverkefninu sem leikstjórinn og listamaðurinn Jóhann Sigmarsson heldur utan um hafa fengið brot úr þaki frá Hiroshima til að nota í listaverk. Markmiðið er að fá heimssögulegar minjar og endurnýta þær í listsköpun. Meira
26. febrúar 2014 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Hudson Wayne og Sin Fang flytja ný lög

Hudson Wayne og Sin Fang koma fram á tónleikum í kvöld á skemmtistaðnum Harlem, Tryggvagötu 22, og munu m.a. leika ný lög fyrir gesti. Meira
26. febrúar 2014 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Jónas, lúðrasveit og Fjallabræður

Grindavík heldur upp á 40 ára kaupstaðarafmæli sitt í ár og þá m.a. með Menningarviku Grindavíkur sem fram fer 15. - 22. mars. Hápunktur vikunnar verða stórtónleikar í íþróttahúsi bæjarins 22. Meira
26. febrúar 2014 | Hönnun | 73 orð | 1 mynd

Leitin að merkingu

Massimo Santanicchia flytur erindið „The Discovery of Architecture“ í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Ísland, Sneiðmynd, í dag kl. 12.10 í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A. Meira
26. febrúar 2014 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Matthías og Jónas í Háteigskirkju

Matthías Stefánsson fiðluleikari og Jónas Þórir píanóleikari halda tónleika í Háteigskirkju í kvöld kl. 20, á vegum Listvinafélags Háteigskirkju. Tónleikarnir verða mjög fjölbreyttir, skv. tilkynningu. Þar segir að Jónas og Matthías ætli m.a. Meira
26. febrúar 2014 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Ópíum fyrir leikhúsfólk

Lofsamlegum orðum er farið um uppfærslu leikhússins Volksbühne í Berlín á verki Ragnars Kjartanssonar, Kraftbirtingarhljómur guðdómsins, í blaðinu Süddeutsche Zeitung . Meira
26. febrúar 2014 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Reyndu að fjarlægja verk eftir Banksy

Fjölmiðlar greindu í gær frá því að í New Orleans hefðu menn verið staðnir að verki með höggbora þar sem þeir reyndu að fjarlægja hluta af vegg fyrrverandi verslunarhúss en á veggnum er myndverk af stúlku með regnhlíf eftir hinn dularfulla en eftirsótta... Meira
26. febrúar 2014 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Samaris í tónleikaferð með Grant

Tríóið Samaris mun hita upp fyrir tónlistarmanninn John Grant í stuttri tónleikaferð hans um Bretlandseyjar sem hefst 3. mars nk. Fyrsta breiðskífa Samaris er svo væntanleg 5. maí og ber hún titilinn Silkidrangar. Meira
26. febrúar 2014 | Kvikmyndir | 167 orð | 1 mynd

Sjón Dench fer dofnandi en hún leikur enn

Breska leikkonan Judi Dench hefur greint frá því að sjón hennar hafi farið svo hrakandi, að í dag geti hún hvorki lesið handrit né horft á kvikmyndir, svo neinu nemi. Engu að síður hyggst leikkonan, sem er 79 ára gömul, alls ekki hætta að leika. Meira
26. febrúar 2014 | Myndlist | 570 orð | 2 myndir

Trommað á skynfærin

20., 21., 22., og 26., 27. og 28. feb. 2014, kl. 19:00 og 21:00. Aðgangur kr. 2.900. Lengd: 45 mín. Svartur klæðnaður áskilinn. Meira
26. febrúar 2014 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð tónlistarkvenna

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Íslenskar tónlistarkonur munu á sunnudag koma saman og leyfa landsmönnum að upplifa fjölbreytta tónlist íslenskra kvenna sem lifa og hrærast í íslenskri tónlistarflóru í dag. Meira
26. febrúar 2014 | Menningarlíf | 682 orð | 3 myndir

Þrassað í móðurkviði

Svo vildi til að umboðsmaðurinn og eiginkona Max voru ein og sama manneskjan, Gloria Cavalera, móðir allra drengjanna sem hér hafa verið nefndir. Meira

Umræðan

26. febrúar 2014 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Að kíkja í pakkann, tálsýn sem lifir

Eftir Ólaf Hannesson: "Hægt er að kynna sér ESB og hvað það hefur að bjóða, það er enginn falinn pakki sem einungis má sjá við endann á aðlögunarferlinu" Meira
26. febrúar 2014 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

„Já, ég myndi gera það“

Eftir Óla Björn Kárason: "Bjarni Benediktsson hefur sem formaður Sjálfstæðisflokksins verið samkvæmur sjálfum sér í afstöðunni til Evrópusambandsins." Meira
26. febrúar 2014 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Borgar rekstur tónlistarskólanna sig?

Eftir Jón Hlöðver Áskelsson: "Tvisvar sinnum þéttsetinn bekkurinn í Hamraborg, fögnuður, kærleikur, flæðandi bros um salinn og smitandi gleði úr hverju andliti verður ekki mæld." Meira
26. febrúar 2014 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Fáum botn í málið – lokum ekki leiðum

Eftir Andra Þór Guðmundsson: "Mikilvægt er að við Íslendingar fáum að taka afstöðu til hvort viðræðum verði haldið áfram eða ekki." Meira
26. febrúar 2014 | Aðsent efni | 298 orð

Fullveldi

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er stundum sérkennilegt að fylgjast með umræðum um viðfangsefni stjórnmála á Íslandi. Þessa dagana eru menn uppteknir af umræðum um aðildarumsókn að ESB og afturköllun hennar. Þá ber margt á góma og ekki allt mjög skynsamlegt." Meira
26. febrúar 2014 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Keisarar Noregs í Heimskringlu

Bækur æxlast af bókum“ heitir fróðleg ritgerð sem Hermann heitinn Pálsson prófessor í Edinborg birti í Skírni fyrir um það bil aldarfjórðungi. Meira
26. febrúar 2014 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Um Hagafellsvirkjun í Árnessýslu

Eftir Björn Sigurðsson: "Með stækkun Hagavatns verður hægt að slá tvær flugur í einu höggi, að hefta sandfok og virkja vatnsfallið og búa til græna orku." Meira
26. febrúar 2014 | Velvakandi | 97 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ótrúlegur verðmunur Ég keypti sama daginn rækjusalat frá Sóma, annars vegar í Bónus, þar sem það kostaði 298 krónur, og hins vegar í bakaríi, sem ég vil ekki nefna, á 480 krónur. Hvernig stendur á þessum gífurlega mun? Neytandi. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Edda Rósa Níels

Edda Rósa Níels fæddist 14. september 1942. Hún lést 4. febrúar 2014. Edda var jarðsungin 14. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Fannberg Einar Stefánsson

Fannberg Einar Stefánsson fæddist 30. júlí 1957. Hann lést 6. janúar 2014. Fannberg Einar var sonur hjónanna Stefáns Einarssonar, f. 6. júlí 1931, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Guðrún Eiríksdóttir De L'Etoile

Guðrún Eiríksdóttir De L'Etoile fæddist í Keflavík 12. janúar 1925. Hún lést 10. janúar 2014. Útför Guðrúnar fór fram 29. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Helgi Georgsson

Helgi Georgsson fæddist í Vestmannaeyjum 6. september 1962. Hann andaðist á heimili sínu í Kópavogi 5. febrúar 2014. Útför Helga fór fram 18. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Karl Guðmundsson

Karl Guðmundsson fæddist 1. september 1924. Hann lést 7. febrúar 2014. Útför Karls fór fram 14. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Klemenz Eggertsson

Klemenz Eggertsson fæddist 22. desember 1952. Hann lést 6. febrúar 2014. Útför hans fór fram hinn 18. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Margrét Alda Úlfarsdóttir

Margrét Alda Úlfarsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. júlí 1940. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. febrúar 2014. Útför Margrétar Öldu fór fram frá Bessastaðakirkju 25. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Margrét Pálsdóttir

Margrét Pálsdóttir fæddist 24. janúar 1932. Hún lést 5. febrúar 2014. Útför Margrétar fór fram 15. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 4567 orð | 1 mynd

Ólafur Kr. Guðmundsson

Ólafur Kristófer Guðmundsson fæddist 21. apríl 1960. Hann lést 13. febrúar 2014. Útför Ólafs fór fram 21. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Árni Ármannsson

Sigurbjörn Árni Ármannsson fæddist 17. mars 1936 á Þorvaldsstöðum í Vopnafjarðarhreppi en ólst upp á Leifsstöðum í Selárdal. Hann lést 16. febrúar í Reykjavík eftir stutta sjúkdómslegu. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

Sigurlína Sigurgeirsdóttir

Sigurlína Sigurgeirsdóttir fæddist á Siglufirði 16. júní 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 12. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Sveinsdóttir saumakona á Siglufirði, f. 18.desember 1907 á Akureyri, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Sjöfn Hjörleifsdóttir

Sjöfn Hjörleifsdóttir fæddist 7. nóvember 1934. Hún lést 6. febrúar 2014. Útför Sjafnar fór fram 17. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Sveinbjörg I. Jónsdóttir

Sveinbjörg I. Jónsdóttir, alltaf kölluð Anný, fæddist í Reykjavík 31. júlí 1944. Hún lést á kvennadeild LSH 3. febrúar 2014. Útför Annýjar fór fram 14. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2014 | Minningargreinar | 2312 orð | 1 mynd

Zóphanías Magnús Márusson

Zóphanías Magnús Márusson fæddist 23. desember 1919 að Molastöðum í Fljótum í Skagafirði. Hann andaðist á dvalarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 18. febrúar 2014. Foreldrar hans voru Márus Ari Símonarson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Hagabréf falla um 5,5%

Stefnir, eignastýringarfélag Arion banka, seldi í fyrradag liðlega sjö milljónir hluta í Högum fyrir um 293 milljónir króna. Meira
26. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækkuðu um 10 milljarða í gær

Hlutabréf lækkuðu í öllum félögum í Kauphöll Íslands í gær, sem átt var í viðskiptum með. Ef rýnt er í lækkun á markaðsvirði hlutabréfa í Kauphöllinni má sjá að samtals lækkuðu þau um rúma tíu milljarða króna. Bréf Haga lækkuðu mest eða um 2,87%. Meira
26. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 683 orð | 3 myndir

Lítil endurfjármögnun í pípunum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Landsvirkjun stefnir áfram að því næstu ár að greiða sem mest niður miklar skuldir fyrirtækisins. Meira
26. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Minni hagnaður VÍS

Tryggingafélagið VÍS hagnaðist um 2,1 milljarð á síðasta ári, en það er um 870 milljónum lakari árangur en árið á undan þegar hagnaðurinn var rúmir 3 milljarðar. Meira
26. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Nám tengt sjávarútvegi

Innritunum í sjávarútvegstengt nám fjölgaði um 25% á síðasta ári og hefur nemendafjöldi á síðustu fjórum árum næstum tvöfaldast. Þá hefur fjölbreytni námsbrauta á þessu sviði aukist umtalsvert. Meira
26. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Starfsmannafjöldi tvöfaldaðist

Síðustu mánuðir hafa verið viðburðaríkir hjá tæknifyrirtækinu OZ, en þar á bæ hefur starfsmannafjöldi rúmlega tvöfaldast á hálfu ári og unnið er að útbreiðslu kerfisins í Póllandi og víðar í Austur-Evrópu, samhliða því að leggja grunninn að markaði í... Meira
26. febrúar 2014 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Valinn í fagráð IBM

IBM hefur valið Pétur Eyþórsson, hugbúnaðarsérfræðing hjá Nýherja, í átta manna fagráð fyrir IBM Tivoli Storage Manager-hugbúnað, sem er ætlað að marka stefnu og nálgun fyrir hugbúnaðinn á markaði. Meira

Daglegt líf

26. febrúar 2014 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

...hlýðið á John Grant

Tónlistarmaðurinn John Grant er Íslendingum að góðu kunnur en hann er búsettur hér á landi og hefur að undanförnu lífgað upp á tónlistarlífið, sem var blómlegt fyrir. Í kvöld klukkan 21 stígur hann á svið á Slippbarnum og verður með tónleika. Meira
26. febrúar 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Í samhljómi við náttúruna

Þeim fer fjölgandi sem vilja lifa á vistvænni hátt og minnka kolefnisfótsporið sem þeir skilja eftir á jörðinni. Ýmsar góðar síður eru til sem miðla upplýsingum og reynslu annarra af vistvænu líferni. Á vefsíðunni www.mothernaturenews. Meira
26. febrúar 2014 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Samstarfsverkefni þriggja brauta við skólann

Undanfarnar vikur hefur mikill undirbúningur verið fyrir sérstaka tískusýningu sem haldin verður klukkan 19 í kvöld í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Þar sýna nemendur starfsbrautar skólans nýjustu tísku úr verslunum Vero Moda og Jack and Jones. Meira
26. febrúar 2014 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Sýnt í sögufrægu húsi

Tveggja daga löng sýning verður í húsakynnum SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnarstræti 16 í Reykjavík og verður hún opnuð í dag klukkan 17. Meira
26. febrúar 2014 | Daglegt líf | 786 orð | 3 myndir

Við sköpum sýndarveruleika í eigin lífi

Ísak Rynell ólst upp í Svíþjóð. Móðir hans er íslensk en faðir hans sænskur. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2014 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. Rf3 Bf5 5. O-O e6 6. cxd5 cxd5 7. Db3...

1. c4 c6 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. Rf3 Bf5 5. O-O e6 6. cxd5 cxd5 7. Db3 Dc7 8. d3 Rc6 9. Rc3 Be7 10. Bf4 Dd7 11. Re5 Rxe5 12. Bxe5 O-O 13. e4 Rg4 14. Bxg7 Kxg7 15. Meira
26. febrúar 2014 | Í dag | 248 orð

Af kærleiksrósum, sandi og konudeginum

Jón Gissurarson skrifar skemmtilega hugleiðingu: „Það er til gamalt átrúnaðarspakmæli sem er eitthvað í þessa veru. Þurr myndi Þorri, þeysin Góa, votur Einmánuður, þá mun vel vora. Meira
26. febrúar 2014 | Fastir þættir | 930 orð | 6 myndir

„Frábært veganesti í kosningabaráttuna“

Guðmundur Magnússon María Margrét Jóhannsdóttir „Þetta er frábært veganesti inn í kosningabaráttuna,“ sagði Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, þegar Morgunblaðið bar undir hann niðurstöður skoðanakönnunar... Meira
26. febrúar 2014 | Fastir þættir | 302 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Sunnudaginn 23/2 var fyrsta kvöldið í þriggja...

Bridsdeild Breiðfirðinga Sunnudaginn 23/2 var fyrsta kvöldið í þriggja kvölda hraðsveitakeppni. 11 sveitir mættu til leiks. Röð efsu sveita er þessi. Meira
26. febrúar 2014 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Hrafn fæddist 14. júní kl. 13.13. Hann vó 3655 g og var 53...

Hafnarfjörður Hrafn fæddist 14. júní kl. 13.13. Hann vó 3655 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Ósk Böðvarsdóttir og Óskar Yngling Birgisson... Meira
26. febrúar 2014 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Jóhanna Björg Baldursdóttir (7 ára), Aþena Gautadóttir (9 ára) og Vigdís...

Jóhanna Björg Baldursdóttir (7 ára), Aþena Gautadóttir (9 ára) og Vigdís Elísabet Bjarnadóttir (8 ára) bjuggu til fána úr perlum og seldu hjá Nóatúni við Austurver. Þær söfnuðu 5.038 kr. sem þær afhentu Rauða... Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristín Ýr Pálmarsdóttir

40 ára Kristín ólst upp í Grundarfirði, býr í Mosfellsbæ, er hárgreiðslum. með diploma-próf í viðskipta- og rekstrarfræði, er skrifstofustjóri og rekur hárgreiðslustofu. Maki: Jónas Bjarni Árnason, f. 1974, framkvæmdastjóri. Börn: Andri Freyr, f. Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist á Víðivöllum í Blönduhlíð 26.2. 1884, yngst fimm barna þeirra hjónanna Guðrúnar Pétursdóttur og Sigurðar Sigurðarsonar, sem þar bjuggu. Meira
26. febrúar 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Algengt er að sjá og heyra tekið svona til orða um afleiðingu e-s, það sem kemur á eftir e-u: „Í kjölfarið á þessu“ o.s.frv. Kjölfar er farið eftir skip á siglingu. Það er ekki „á“ skipinu. Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 552 orð | 4 myndir

Poppkornshugmyndin poppaði upp og virkar

Dagbjartur fæddist að Breiðabólsstöðum í Bessastaðahreppi 26.2. Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ósk Jónsdóttir

40 ára Ragnheiður ólst upp í Víðimýrarseli, býr á Lækjarbakka 7, starfrækir félagsheimilið Árgarð og sinnir ferða- og heimaþjónustu. Börn: Kári Snædal, f. 1991; Ólafía Ingibjörg, f. 1999, og Sindri Hólm, f. 2002. Foreldrar: Jón Gissurarson, f. Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur fæddist 15. júní kl. 16.55. Hann vó 4330 g og var 53 cm...

Reykjavík Baldur fæddist 15. júní kl. 16.55. Hann vó 4330 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Ylfa Ösp Áskelsdóttir og Davíð Freyr Þórunnarson... Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 153 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þorkell Guðjónsson 85 ára Skúli Guðjónsson 80 ára Guðný Hálfdánardóttir Guðrún Lárusdóttir Sigurður Kristjánsson 75 ára Aðalheiður Sigurðardóttir Elísabet Vilhjálmsdóttir Gunnlaugur Sigurðsson Jónína H. Arndal Lindís Kr. Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Veisla í gömlu gufunni á Laugarvatni

Ég ætla að bjóða vinum og vandamönnum til að samfagna með mér í Fontana Spa, í gömlu, góðu gufunni,“ segir Hafþór Birgir Guðmundsson, lektor á Laugarvatni, en hann er sextugur í dag. Meira
26. febrúar 2014 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Víkverji slasaði sig nýverið í íþróttum og þar sem hann gengur um með umbúðir rignir yfir hann spurningum hvert sem hann fer um hvað hafi eiginlega gerst. Meira
26. febrúar 2014 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. febrúar 1930 Stóra bomban, grein eftir Jónas Jónsson dómsmálaráðherra, birtist í Tímanum. Þar var greint frá ásökunum yfirlæknisins á Kleppi um slæma geðheilsu ráðherrans. Miklar deilur fylgdu í kjölfarið. 26. Meira
26. febrúar 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Þórhallur Viðar Atlason

30 ára Þórhallur býr í Reykjavík og er sölumaður hjá Íspan í Kópavogi. Maki: Dagný Gísladóttir, f. 1976, kennari. Dætur: Emelía Rut, f. 2002; Eyrún Aníta, f. 2004; Elma Karen, f. 2011, og Eygló Yrsa, f. 2012. Foreldrar: Atli V. Jónsson, f. 1953, framkv. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2014 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Annað árið í röð heldur HSÍ sérstaka úrslitahelgi í bikarkeppninni í...

Annað árið í röð heldur HSÍ sérstaka úrslitahelgi í bikarkeppninni í Laugardalshöll þar sem leikið er til undanúrslita, úrslita í meistaraflokkum og síðan til úrslita í yngri flokkum á fjórum dögum. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Á þessum degi

26. febrúar 1986 Ísland sigrar Tékkóslóvakíu, 19:18, í æsispennandi leik í lokakeppni HM karla í handknattleik í Sviss. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Bakslag hjá Þóru í Tyrklandsferðinni

Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, glímir enn við meiðsli í hné og alls kostar óvíst að hún geti leikið á Algarve-mótinu í næstu viku. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Danmörk Arhus – KIF Kolding 18:25 • Aron Kristjánsson er...

Danmörk Arhus – KIF Kolding 18:25 • Aron Kristjánsson er þjálfari Kolding sem er í 1. sæti með eins stigs forskot á Skjern sem á leik til... Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Dýrir en árangursríkir

Sotsjí Ívar Benediktsson iben@mbl.is Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi lauk á síðasta sunnudag. Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC), Þjóðverjinn Thomas Bach, hefur lýst þeim sem „framúrskarandi“ góðum. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Ekki auðveldasti mótherji

Meistaradeild Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 1109 orð | 2 myndir

Fangavörðurinn þolir ekki agaleysi

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Lífið mitt snýst um íshokkí. Pabbi var leikmaður þegar ég fæddist og það má segja að ég hafi fæðst í búningsklefanum í íshokkíhöll. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Harmleikur frá Hómer

Það er engu líkara en Hómer sjálfum hafi verið ætlað að skrifa um ófarir Manchester United á grískri fósturjörð í gærkvöldi. Leikmenn liðsins sáu aldrei til sólar gegn Olympiacos og fara þaðan þungir á brún eftir 2:0 tap. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Björninn – SR 8:1 Mörk/stoðsendingar Bjarnarins...

Íslandsmót karla Björninn – SR 8:1 Mörk/stoðsendingar Bjarnarins: Brynjar Bergmann 2/0, Lars Foder 1/2, Róbert Pálsson 1/1, Birkir Árnason 1/0, Einar Guðnason 1/0, Gunnar Guðmundsson 1/1, Thomas Nielsen 1/0, Andri Helgason 0/1, Úlfar Andrésson... Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: TM-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – Hamar 19.15 Grindavík: Grindavík – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Njarðvík 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – KR 19. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Stjarnan – Haukar 5:0 Arnar...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: Stjarnan – Haukar 5:0 Arnar Már Björgvinsson 20., Halldór Orri Björnsson 33., Gunnlaugur Fannar Guðmundsson 36. (sjálfsm.), Veigar Páll Gunnarsson 62., Jón Arnar Barðdal 70. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

NBA-deildin Philadelphia – Milwaukee 110:130 Detroit &ndash...

NBA-deildin Philadelphia – Milwaukee 110:130 Detroit – Golden State 96:104 New York – Dallas 108:110 New Orleans – LA Clippers 110:123 Utah – Boston 110:98 Staðan í Austurdeild: Indiana 42/13, Miami 40/14, Toronto 31/25,... Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, fór í aðgerð í...

Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, fór í aðgerð í gærmorgun en hann sleit krossband í hné í kappleik með TV Emsdetten í þýsku 1. deildinni í handknattleik síðdegis á laugardaginn. Meira
26. febrúar 2014 | Íþróttir | 817 orð | 2 myndir

Vona að ég nái þessum síðustu mánuðum

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég fékk högg á lærið og nokkrum dögum síðar kom í ljós að það hafði blætt inn á vöðvann og það hefur tekið sinn tíma að fá sig góðan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.