Greinar mánudaginn 17. mars 2014

Fréttir

17. mars 2014 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

25 þjóðir aðstoða við leit að þotunni

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is 25 þjóðir taka nú þátt í leitinni að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hefur verið saknað í níu daga en leitin hefur engan árangur borið. Meira
17. mars 2014 | Erlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Afstaða til ódæðisverka veldur ólgu

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Allt í hnút í kjaradeilu á Herjólfi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu undirmanna á Herjólfi og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Eimskips í dag. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Birna viðskiptafræðingur ársins 2013

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) hefur í tólfta sinn valið viðskiptafræðing eða hagfræðing ársins. FVH valdi Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, sem viðskiptafræðing ársins 2013. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Byggja 34 litlar íbúðir

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt að taka tilboði Upphafs fasteignafélags í byggingarréttinn að Hrólfsskálamel 1 til 7 á Seltjarnarnesi. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Deila um rekstur Bæjarbíós

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill nýta Bæjarbíó undir fjölbreyttari starfsemi samhliða rekstri Kvikmyndasafns Íslands í húsinu. Hefur verið auglýst eftir áhugasömum aðila til að taka að sér rekstur hússins. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

ESB ekki rætt á þingi næstu tvær vikurnar

Tillaga utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og aðrar tillögur um sama efni verða ekki á dagskrá Alþingis næstu tvær vikur að lágmarki. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Færri ungmenni fá sumarstarf en vilja

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Nú styttist óðum í vorið og fara þá ungmenni að huga að þeim atvinnumöguleikum sem þeim standa til boða í sumar. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Golli

Stuðningur Hópur fólks kom saman við Hörpu á laugardag til að sýna íbúum Sýrlands stuðning sinn í verki með því að sleppa blöðrum á loft, en yfir 100 þúsund manns hafa fallið þar frá... Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Greiða niður dagvistun í öðrum sveitarfélögum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Námsmenn sem eiga lögheimili í Rangárþingi ytra og stunda nám í öðrum sveitarfélögum geta fengið niðurgreiðslu frá sveitarfélaginu vegna dvalarkostnaðar barna sinna á leikskóla eða hjá dagforeldri. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Hekla getur gosið með litlum fyrirvara

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Hekla fór fram úr sjálfri sér 2006,“ sagði Páll Einarsson, prófessor í jarðvísindum við Háskóla Íslands. Frá því hefur mátt vænta eldgoss í þessu sögufrægasta eldfjalli Íslands. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hlutabréf tekin í sátt

Heildareign heimila í hlutabréfasjóðum hefur fimmfaldast á síðustu tveimur árum. Í lok janúar nam hún tæpum nítján milljörðum króna en í lok janúarmánaðar 2012 nam hún tæpum 4 milljörðum króna. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Íslensk veisla austur í Japan

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Japönum þóttu íslensku fiskibollurnar frumlegur matur, bragðgóðar, einfaldar og fljótlegt að útbúa þær. Sömuleiðis kunnu þeir vel að meta íslenska kjötsúpu,“ segir Guðrún Harðardóttir. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kennimaður með brostna köllun?

Pater Jón Sveinsson S.J. Kennimaður með brostna köllun? nefnist erindi sem Gunnar F. Guðmundsson heldur í dag í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Hann ritaði ævisögu Jóns sem nefnist Nonni. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kvikusöfnun meiri í Heklu en árið 2000

Átta ár eru frá því að landris vegna kvikusöfnunar í Heklu varð jafn mikið og þegar fjallið gaus árið 2000. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Lúðrasveit og Flensborgarkórinn

Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur tónleika í Hörpu á morgun, um er að ræða þá fimmtu og síðustu í tónleikaröðinni Lúðraþytur í Hörpu. Flensborgarkórinn mun syngja nokkur lög með... Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Met í meðvindinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Flugmenn Flugfélags Íslands settu tvö hraðamet um helgina, það er í Kulusuk-ferð og Egilsstaðaflugi. Jóhann Skírnisson flugstjóri og Guðmundur Kr. Meira
17. mars 2014 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Murdoch lætur móðan mása á Twitter

Rupert Murdoch lætur sér ekki nægja að fjarstýra mesta fjölmiðlaveldi heims heldur er orðinn virkur þátttakandi í umræðunni á netinu með færslum á Twitter. Lætur hann móðan mása um hvaðeina sem í hug kemur, jafnt fjölskylduhagi sem alþjóðamál. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Nautgriparækt kjölfestan í landbúnaði

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hér á landi eru aðeins tveir landnýtingarkostir til staðar sem hægt er að segja að skapi sjálfbær heilsársstörf. Það eru ferðaþjónustan og nautgriparækt. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðir undirbúnar vegna Krím

Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði Vladímír Pútín, forseta Rússlands, í gærkvöld að Bandaríkin væru reiðubúin að grípa til frekari refsiaðgerða gegn Rússum í kjölfar atkvæðagreiðslu, sem fór fram á Krímskaga í gær. Meira
17. mars 2014 | Erlendar fréttir | 376 orð | 3 myndir

Samþykktu aðskilnað

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Sigur eftir þrotlausa vinnu

Anna Lilja Þórisdóttir Björn Már Ólafsson Menntaskólinn við Hamrahlíð, MH, bar sigur úr býtum í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar lokaviðureignin var háð á laugardagskvöldið. Þar keppti lið MH við lið Borgarholtsskóla. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Skráð afbrot hafa ekki verið færri í 15 ár

Alls voru skráð 516 hegningarlagabrot hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í febrúar. Ekki hafa færri brot verið skráð í einum mánuði á svæðinu frá því samræmdar mælingar hófust árið 1999. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sóttvarnalæknir segir inflúensu í rénun

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Aldrei hafa jafn margir hér á landi látið bólusetja sig eins og í vetur. Margt bendir til þess að inflúensa sé í rénun. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Stóraukin ásókn heimila í hlutabréf

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Áhugi almennings á því að fjárfesta í hlutabréfum hefur aukist umtalsvert á undanförnum árum en til marks um það hefur hlutur heimila í hlutabréfasjóðum farið ört vaxandi. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Timburskúr brann í Fossvogi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) var kallað út í gær vegna elds sem logaði í geymsluskúr hjá badmintonvöllum við Víkingsheimilið í Fossvogi í Reykjavík. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en skúrinn er ónýtur. Engan sakaði. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Týr í nýjum litum

Varðskipið Týr í nýjum litum liggur nú við Faxagarð í Reykjavík. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Um tvö þúsund greiddu gjaldið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ferðamenn í einni rútu á vegum Snæland Grímsson hættu við að skoða Geysi á laugardag eftir að þeir fengu upplýsingar um að þeim væri gert að greiða 600 króna aðgangseyri að svæðinu. Engu að síður greiddu um 1. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Veiddi rúm fjögur kíló af auðnutittlingum á klukkustund

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Heil 4,2 kíló af auðnutittlingum flugu inn í fuglagildru Jóns Magnússonar, fuglamerkingamanns á Akureyri, í fyrradag. Í ljósi þess að hver fugl vegur 16-19 grömm, eru þetta talsvert margir fuglar. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Verkfall hafið en viðræður halda áfram

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á tíunda tímanum í gærkvöld lá fyrir að verkfall Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum myndi hefjast á miðnætti. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Verkfall kennara hafið

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á tíunda tímanum í gærkvöld lá fyrir að verkfall Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum hæfist á miðnætti. Um 1.900 kennarar og stjórnendur í framhaldsskólum og um 20. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Yfir 1.260 sóttu um sumarstörf hjá tveimur álverum

Flest ungmenni eru farin að huga að þeim atvinnumöguleikum sem þeim stendur til boða í sumar. Hjá mörgum stórfyrirtækjum er umsóknarfrestur um sumarstörf liðinn. Meira
17. mars 2014 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þóttist vera Harry Bretaprins

Einhverjum, sem þóttist vera Harry Bretaprins á samskiptamiðlinum Facebook, tókst að svíkja þúsundir evra út úr austurrískum iðnaðarmanni. Meira
17. mars 2014 | Innlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Þörf á samræðum um söguna við valdhafana

Guðni Th. Jóhannesson, lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir að djúp gjá sé á milli söguskoðunar forseta Íslands og forsætisráðherra annars vegar og fræðasamfélagsins hins vegar. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2014 | Leiðarar | 716 orð

Og allir fyrir einn

Styrkja verður Atlantshafsbandalagið á komandi árum Meira
17. mars 2014 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Voru á lágu plani en komust neðar

O rð, sem úr munni sumra koma, verða við eitt marklaus, þótt merkingin hafi fram að því verið skýr. Nú óttast menn að öfgamenn hafi náð týndri risaþotu á sitt vald. Heimurinn hefur ekki náð sér síðan öfgamenn náðu fjórum flugvélum á sitt vald 11. Meira

Menning

17. mars 2014 | Menningarlíf | 1384 orð | 2 myndir

Á alls kyns óvæntum slóðum

Hjónabandið var þó alla tíð stormasamt eins og sjá má af frásögn Guðrúnar en á einum stað segir hún að eiginmaðurinn hafi verið „þræll og fantur, nema við hórur sínar sem hann lá í“. Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að vinna með Emmu Watson

Leikstjóri kvikmyndarinnar Noah, Darren Aronofsky, sagði í viðtali á dögunum frá því hversu ánægjulegt það hefði verið að vinna með leikkonunni Emmu Watson þegar þau voru í tökum á Íslandi en stór atriði í myndinni voru tekin upp hér á landi. Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Dornan frægur á ný

Leikarinn Jamie Dornan er á hraðri uppleið í Hollywood eftir að hafa fengið hlutverk sem Christian Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 49 orð | 3 myndir

Kvennakórinn Vox Feminae flutti mörg af sínum uppáhalds íslensku...

Kvennakórinn Vox Feminae flutti mörg af sínum uppáhalds íslensku sönglögum í bland við Vínarljóð eftir mörg þekktustu tónskáld tónlistarsögunnar í Salnum í Kópavogi á laugardaginn. Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Lag ársins í Færeyjum

Söngvaskáldið Svavar Knútur hlaut verðlaun fyrir lag ársins 2013 þegar færeysku tónlistarverðlaunin voru veitt um helgina. Lagið samdi hann ásamt vini sínum, Marius Ziska. Lagið heitir Tokan og hefur notið mikilla vinsælda í Færeyjum í... Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Led Zeppelin gefur út óútgefið efni

Hljómsveitin Led Zeppelin hefur tilkynnt fyrirætlanir um endurútgáfu á fyrstu þremur breiðskífum sínum með lögum sem ekki hafa verið aðgengileg áður. Meira
17. mars 2014 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Mögnuð heimildarmynd

RÚV sýnir heimildarmyndir á miðvikudagskvöldum og ein gríðarlega merkileg var sýnd þar á dögunum og fjallaði um líf í Norður-Kóreu. Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 48 orð | 5 myndir

Sýning hjónanna Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Erlings T.V...

Sýning hjónanna Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Erlings T.V. Klingenberg, Form , var opnuð í Listamönnum galleríi á Skúlagötu 32 um helgina. Þau unnu ekki sameiginleg verk heldur var þeim stillt saman þannig að samhljómur varð á sýningunni. Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Rocky á Broadway

Söngleikurinn Rocky var í síðustu viku sýndur í fyrsta sinn á Broadway í New York og fékk góðar viðtökur. Söngleikurinn var frumfluttur í Hamborg í Þýskalandi árið 2012 og hlaut þar góð meðmæli gagnrýnenda. Meira
17. mars 2014 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Tölvuteiknaðir Strumpar 2015

Þriðja bíómyndin um Strumpana er nú á teikniborðinu og útlit er fyrir að hún verði að fullu tölvuteiknuð þar sem strumparnir leika á móti leikurum af holdi og blóði. Meira

Umræðan

17. mars 2014 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Hvað er tollvernd?

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Tollverndin er ætluð til að jafna samkeppnisstöðu innlendrar framleiðslu gagnvart erlendri og er þannig vernd fyrir innlenda starfsemi eins og nafnið gefur til kynna." Meira
17. mars 2014 | Pistlar | 491 orð | 1 mynd

Höfð fyrir rangri sök

Keramikerinn Kogga, Kolbrún Björgúlfsdóttir, kom inn á margt athyglisvert í viðtali á Rás 1 sem ég hlustaði á á leiðinni í vinnuna fyrir helgi. Meira
17. mars 2014 | Velvakandi | 241 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Óhugguleg lesning Margt fer fyrir brjóstið á manni sem situr fast hið innra og oft þess eðlis að maður fyllist hryllingi og ógeði. Meira
17. mars 2014 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Voru tryggingar stjórnenda Glitnis einskis virði?

Eftir Hauk Örn Birgisson: "Þótt fréttir af þessum dómi hafi ratað í fjölmiðla þá tel ég að fjölmiðlum hafi yfirsést raunverulegt fréttagildi dómsins." Meira

Minningargreinar

17. mars 2014 | Minningargreinar | 2199 orð | 1 mynd

Erla Þorvaldsdóttir

Erla Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1931. Hún lést á heimili sínu, Hringbraut 50, Reykjavík, 10. mars 2014. Foreldrar hennar voru Þorvaldur R. Helgason, f. 3. okt. 1893, d. 26. nóv. 1974, og Kristín Súsanna Elíasdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2014 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Erlingur Norðmann Guðmundsson

Erlingur Norðmann Guðmundsson bóndi fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1932. Hann lést á dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal 8. mars 2014. Hann var sonur Guðmundar Kristjánssonar myndskera, f. 1901, d. 1979, og Beatrice Marie Stocke, f. 1908, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2014 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Guðmundsson

Karl Jóhann Guðmundsson fæddist 28. ágúst 1924 í Reykjavík. Hann lést á Grund aðfaranótt 3. mars 2014. Foreldrar hans voru Lára Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 25. maí 1899, og Guðmundur Siggeir Guðmundsson vélstjóri, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2014 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Kristinn Már Harðarson

Kristinn Már Harðarson fæddist 23. ágúst 1948. Hann lést 10. mars 2014. Foreldrar Kristins voru Unnur Jónsdóttir, f. 24. maí 1922, d. 8. júlí 2010, og Hörður M. Kristinsson, f. 13. september 1920, d. 27. janúar 1983. Systkini Kristins eru Hrafnhildur,... Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2014 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Steinunn Jóhannesdóttir

Steinunn Jóhannesdóttir frá Hvammi í Hnífsdal fæddist í Kleifakoti í Reykjafjarðarhreppi við Ísafjarðardjúp 21. september 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. mars 2014. Foreldrar hennar voru Jóhannes Bjarni Jóhannesson, f. 14. ágúst 1898, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2014 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Örn Axelsson

Örn Axelsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1949. Hann lést á Landspítalanum 4. mars 2014. Örn var sonur Axels Pálssonar, f. 1917, d. 1987 og Ragnheiðar Laufeyjar Vilmundardóttur f. 1929, d. 1982. Síðar gift Salómoni Loftssyni f. 1915, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Auðmaður kaupir stærstu líftryggingu sögunnar

Ónafngreindur milljarðamæringur í Silíkondal komst í heimsmetabækurnar á dögunum þegar hann keypti stærstu líftryggingu sem sögur fara af. Að sögn Forbes mun tryggingin borga út 201 milljón dala ef auðmaðurinn skyldi kveðja þennan heim. Meira
17. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Kína eykur svigrúm á gjaldeyrismarkaði

Stjórnvöld í Kína tilkynntu á laugardag um víðari viðskiptaheimildir á gjaldeyrismarkaði. Meira

Daglegt líf

17. mars 2014 | Daglegt líf | 681 orð | 4 myndir

Gaman að takast á við ögrandi verkefni

Hulda María Gunnarsdóttir starfar hjá þekktum hönnuði í Barselóna, hinni katalónsku Nani Marquina, sem hefur skapað sér gott orð bæði á Spáni og úti í hinum stóra heimi. Hjá fjölskyldufyrirtækinu Nanimarquina eru hannaðar gólfmottur sem allar eru handunnar og oft þarf að leysa flókin verkefni. Meira
17. mars 2014 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Litrík hátíð lokar vetri

Það er kannski fullsnemmt að fagna vori hér á landi en í síðustu viku var því fagnað í Nandgaon á Indlandi að vetri væri lokið. Vorhátíðin Holi hófst hinn 10. mars en þá baða menn sig gjarnan upp úr lituðu vatni og eru skreyttir vandlega. Meira
17. mars 2014 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Nemendur styrkja Barnaspítala

Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi selja bolla til styrktar Barnaspítala Hringsins. Bollarnir sem um ræðir kosta 2.500 krónur ef keyptur er einn en 4.000 krónur séu keyptir tveir. Allur hagnaður af sölunni rennur til Barnaspítala Hringsins. Meira
17. mars 2014 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

...njótið hádegisfyrirlesturs

Á Háskólatorgi 104 í dag flytur Alyson Bailes, aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fyrirlestur um aðdraganda og eftirmál atburðanna á Torgi hins himneska friðar sumarið 1989. Meira

Fastir þættir

17. mars 2014 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. d4 Rxc3 6. bxc3 g6 7. e4...

1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. d4 Rxc3 6. bxc3 g6 7. e4 Bg7 8. Be3 O-O 9. Dd2 Da5 10. Hc1 Rc6 11. d5 Re5 12. Rxe5 Bxe5 13. f4 Bg7 14. c4 Dc7 15. e5 g5 16. g3 Bf5 17. h4 gxf4 18. gxf4 Kh8 19. Bd3 Bxd3 20. Dxd3 e6 21. h5 h6 22. Hg1 f6 23. Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Arndís Björnsdóttir

Arndís Björnsdóttir leikkona fæddist í Reykjavík 17.3. 1895. Hún var dóttir Björns Jenssonar kennara, og k.h., Louise H. Svendsen húsfreyju. Arndís útskrifaðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Barbara Hjartardóttir

30 ára Barbara ólst upp í Hrísey, er nú búsett á Akureyri, vann á leikskóla þar og er að hefja fæðingarorlof. Maki: Erling Tom Erlingsson, f. 1978, vélamaður hjá Akureyrarbæ. Foreldrar: Erna Erlingsdóttir, f. Meira
17. mars 2014 | Í dag | 246 orð

Búnaðarbálkur hinn nýi, Seðlabankinn og Drottinn

Heyrðu snöggvast, Snati minn“ hefur borið á góma hér í Vísnahorni, svo að mér þótti einsýnt að rifja upp lítilræði eftir Snata gamla, sem birtist í Munin 30. árgangi veturinn 1957 til '58. Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Félagsmálin voru þroskandi tími

Ég er enn í fullu fjöri og þakka það m.a. útiveru og hreyfingu. Hef ánægju af því að ganga góðan hring hér um bæinn þrisvar til fjórum sinnum í viku. Þetta eru fimm kílómetrar og klukkutímagangur. Meira
17. mars 2014 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Lilja Salný Gunnlaugsdóttir

40 ára Lilja ólst upp í Neskaupstað, býr þar og er afgreiðslustjóri hjá Íslandspósti. Maki: Hafsteinn Már Þórðarson, f. 1967, starfsmaður Nýherja. Börn: Hjörtur Logi, f. 1996; Heiðar Jökull, f. 2000, og Júlía Björg, f. 2002. Meira
17. mars 2014 | Í dag | 36 orð

Málið

Ingibjörgu-vandinn þvælist alltaf fyrir einhverjum. Er óskandi að hann leysist fyrir fullt og allt, enda þótt það þýddi varla endalok íslenskrar tungu að hann yrði landlægur. „Íbúðin er í eigu Guðbjörgu Ólafíu“: í eigu Guðbjargar... Meira
17. mars 2014 | Fastir þættir | 171 orð

Pappírslögga. S-Allir Norður &spade;ÁG &heart;G8742 ⋄873...

Pappírslögga. S-Allir Norður &spade;ÁG &heart;G8742 ⋄873 &klubs;G105 Vestur Austur &spade;765 &spade;109843 &heart;ÁK &heart;653 ⋄D964 ⋄105 &klubs;D8622 &klubs;Á97 Suður &spade;KD2 &heart;D109 ⋄ÁKG2 &klubs;K43 Suður spilar 3G. Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Erla Dís fæddist 15. júní kl. 3.31. Hún vó 3.850 g og var 51...

Reykjavík Erla Dís fæddist 15. júní kl. 3.31. Hún vó 3.850 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásgerður Alda Friðbjarnardóttir og Haraldur Björnsson... Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólafur Árni fæddist 19. nóvember kl. 8.32. Hann vó 3.384 g og...

Reykjavík Ólafur Árni fæddist 19. nóvember kl. 8.32. Hann vó 3.384 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Árnadóttir og Ari Björn Ólafsson... Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 542 orð | 3 myndir

Síkátur Sunnlendingur

Ísólfur Gylfi fæddist í húsi foreldra sinna á Hvolsvelli 17.3. 1954 en þau voru í hópi frumbyggja kauptúnsins: „Mamma ætlaði fyrst að dvelja á Hvolsvelli í þrjá mánuði. En hún verður níræð í haust og hefur átt heima við sömu götuna hér í 72 ár. Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 170 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ragnheiður Bjarnason 85 ára Guðbjörg Benediktsdóttir Guðný Magnúsdóttir Gunnar Hjálmar Jónsson Hermann Einarsson 80 ára Helga Ágústsdóttir Hörður Sigtryggsson Valgerður Þorbjarnardóttir 75 ára Andrés Kristinsson Guðrún V. Meira
17. mars 2014 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji skrifar

Á uppvaxtarárum sínum safnaði Víkverji frímerkjum, sótti skátafundi, lærði á klarínett og æfði badminton. Þrátt fyrir að hafa gaman af þessu öllu upplifði Víkverji sig aldrei sérstaklega svalan sem barn og stóð ennfremur alveg á sama. Meira
17. mars 2014 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. mars 2005 Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfjafræði, var kjörin rektor Háskóla Íslands, fyrst kvenna í 94 ára sögu skólans. Kristín hlaut um 53% atkvæða en Ágúst Einarsson um 47%. 17. Meira
17. mars 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Þórhallur Gíslason

30 ára Þórhallur ólst upp í Sandgerði, er þar búsettur og er nú að ljúka námi í flugvirkjun. Maki: Brynhildur Ösp Þorsteinsdóttir, f. 1984, húsfreyja. Börn: Gísli Steinn, f. 2004, og María Lilja, f. 2007. Foreldrar: Helga Bylgja Gísladóttir, f. Meira

Íþróttir

17. mars 2014 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

AaB – Midtjylland 1:0 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í hópnum...

AaB – Midtjylland 1:0 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í hópnum hjá Midtjylland. OB – Viborg 1:1 • Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með OB. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Atalanta – Sampdoria 3:0 • Birkir Bjarnason var varamaður hjá...

Atalanta – Sampdoria 3:0 • Birkir Bjarnason var varamaður hjá Sampdoria og kom ekki við sögu. Hellas Verona – Inter Mílanó 0:2 • Emil Hallfreðsson lék ekki með Verona vegna meiðsla. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. mars 1972 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vinnur auðveldan sigur á Belgum, 31:10, í undankeppni Ólympíuleikanna í Bilbao á Spáni. Geir Hallsteinsson skorar 12 mörk í leiknum og Axel Axelsson 9. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Breda – Ajax 0:0 • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem...

Breda – Ajax 0:0 • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá Ajax strax á 8. mínútu. Twente – AZ Alkmaar 2:1 • Aron Jóhannsson lék fyrstu 60 mínúturnar með AZ og Jóhann Berg Guðmundsson kom þá inn á fyrir hann. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Eintracht Frankfurt – Freiburg 1:4 Hamburger SV – Nürnberg...

Eintracht Frankfurt – Freiburg 1:4 Hamburger SV – Nürnberg 2:1 Bayern München – Leverkusen 2:1 Braunschweig – Wolfsburg 1:1 Dortmund – Mönchengladbach 1:2 Hertha Berlín – Hannover 0:3 Hoffenheim – Mainz 2:4... Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Endað á glæsilegri hátíð í Sotsjí

Vetrarólympíumóti fatlaðra lauk í Sotsjí í Rússlandi í gær með glæsilegri lokahátíð. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Endurkoma Kristjáns

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kristján Arason er byrjaður að starfa hjá FH-ingum á nýjan leik en hann er kominn í þjálfarateymi karlaliðs félagsins í handknattleik og verður í því til loka tímabilsins. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

England Everton – Cardiff 2:1 • Aron Einar Gunnarsson var...

England Everton – Cardiff 2:1 • Aron Einar Gunnarsson var varamaður hjá Cardiff og kom ekki við sögu. Tottenham – Arsenal 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á hjá Tottenham á 69. mínútu. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

Fókusinn nú á þeim síðasta og stærsta

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Hallberu fyrir Torres

Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði sitt fyrsta mark í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á laugardaginn þegar Torres sigraði Riviera, 4:1, á heimavelli sínum á Sardiníu. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 326 orð | 3 myndir

Haukar eru fetinu framar fyrir kvöldið

Haukar og Keflavík mættust í fyrsta leik sínum í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna á laugardag. Leikurinn fór fram á Ásvöllum þar sem heimastúlkur í Haukum fóru með sigur af hólmi, 66:61, og eru því 1:0 yfir í einvíginu. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

HK-dagur í Höllinni

BLAK Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það var búist við jöfnum og skemmtilegum leik þegar HK og Afturelding mættust í úrslitum bikarkeppni Blaksambandsins í Laugardalshöllinni í gær. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 154 orð

Hólmbert fær tækifæri í vor

Neil Lennon, knattspyrnustjóri skosku meistaranna Celtic, sagði um helgina að Hólmbert Aron Friðjónsson yrði líklega næsti nýliðinn sem fengi að spreyta sig með aðalliði félagsins á komandi vikum. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Keppni hófst á ný í Formúlu eitt kappakstrinum um helgina. Það er oft...

Keppni hófst á ný í Formúlu eitt kappakstrinum um helgina. Það er oft eins og fólk annaðhvort elski eða hati formúluna, það virðist stundum ekki vera mikið þar á milli miðað við það sem ég heyri útundan mér. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, leikir númer tvö: Vodafonehöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, leikir númer tvö: Vodafonehöllin: Valur – Snæfell (0:1) 19.15 TM-höllin: Keflavík – Haukar (0:1) 19. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Afturelding – BÍ/Bolungarvík...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Afturelding – BÍ/Bolungarvík 3:2 Veigar Steinn Runólfsson 40., Alexander Aron Davorsson 82., Einar Marteinsson 90. – Hafsteinn Rúnar Helgason 43., Andri Rúnar Bjarnason 78. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 271 orð

Lokaröð liðanna breyttist ekki

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ekkert breyttist í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik og röð liðanna í deildinni varð sú sama og að lokinni 21. umferðinni á fimmtudagskvöldið. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Löwen sækir að Kiel á toppnum

Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen styrktu stöðu sína í slagnum um þýska meistaratitilinn í handknattleik um helgina. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Messi sló metið og einu betur

Lionel Messi er orðinn markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi eftir að hann skoraði þrennu í stórsigri á Osasuna, 7:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Nantes á leið í átta liða úrslitin

Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes frá Frakklandi eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit EHF-bikars karla í handknattleik en Ólafur Guðmundsson og samherjar í sænska liðinu Kristianstad eru hinsvegar úr leik. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna KA/Þór – ÍBV 22.30 Fylkir – Valur 17:27 HK...

Olís-deild kvenna KA/Þór – ÍBV 22. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Real Sociedad – Valencia 1:0 Sevilla – Valladolid 4:1...

Real Sociedad – Valencia 1:0 Sevilla – Valladolid 4:1 Barcelona – Osasuna 7:0 Elche – Real Betis 0:0 Atlético Madrid – Espanyol 1:0 Málaga – Real Madrid 0:1 Rayo Vallecano – Almería 3:1 Levante – Celta... Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Rosberg vann öruggan sigur

Með fantastarti rauk Nico Rosberg úr fjórða sæti í það fyrsta á fyrstu metrum kappakstursins í Melbourne í Ástralíu í gærmorgun og lét forystuna aldrei af hendi. Vann hann öruggan sigur. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Snorri úr leik vegna kviðslits

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur ekki með GOG í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn á næstu vikum og þá virðist ljóst einnig að hann verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleikjum við landslið Austurríkis í... Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Stjarnan – Njarðvík 61:84 Stjarnan : Dagur Kár Jónsson 13...

Stjarnan – Njarðvík 61:84 Stjarnan : Dagur Kár Jónsson 13, Sæmundur Valdimarsson 11/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 6/4 fráköst, Justin Shouse 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Marvin Valdimarsson 5/4... Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Sætt og sannfærandi hjá Liverpool

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir langa þrautagöngu undanfarin 24 ár eygja stuðningsmenn Liverpool raunhæfan möguleika á því að enski meistaratitillinn skili sér aftur á Anfield. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Tap og rauð spjöld hjá Chelsea

Chelsea er áfram á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en varð fyrir talsverðu áfalli á laugardaginn. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Táningarnir blómstruðu

Blak Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is HK úr Kópavogi sigraði Þrótt úr Reykjavík 3:0 í úrslitum í bikarkeppni Blaksambands Íslands í Laugardalshöll í gær og lék því karlalið HK sama leikinn og kvennalið félagsins gerði fyrr um daginn. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 440 orð | 3 myndir

Undirbúa sig fyrir slagsmál

körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Útlit fyrir 3:0 sigur SA

Í Egilshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Skautafélag Akureyrar fær á morgun tækifæri til þess að verja Íslandsmeistaratitil sinn í karlaflokki í íshokkí þegar liðið tekur á móti Birninum í þriðja leik liðanna í úrslitarimmunni. Meira
17. mars 2014 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Magdeburg 27:27 • Aron Pálmarsson skoraði 3...

Þýskaland Kiel – Magdeburg 27:27 • Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel og Guðjón Valur Sigurðsson 2. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.