Greinar fimmtudaginn 20. mars 2014

Fréttir

20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð

Áfram fundað í kjaradeilum kennara en lítið hefur þokast

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) og Félags grunnskólakennara mætast á sáttafundi á morgun. Að sögn Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar SÍS, er verið að draga fram ýmsar tillögur og möguleika. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Áhugasamir um rekstur í flugstöðinni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

„Var ekki rétta aðferðin“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er engan veginn viðunandi þátttaka. Þetta var ekki rétta aðferðin. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð

Bílaleigum fjölgaði um 63

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samhliða mikilli fjölgun erlendra ferðamanna til landsins hefur orðið mikill vöxtur í mörgum atvinnugreinum sem tengjast ferðaþjónustunni, aðallega á árunum eftir hrun. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Borgin skoðuð á nýjan hátt

Það er ýmislegt sem stendur ferðamönnum til boða í Reykjavík en þeim fjölgar ár frá ári. Þessir ferðamenn leigðu sér Segway-rafhjól sem þeir þeyttust um á við höfnina og miðbæinn í... Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Deilt um val á sérfræðingum

Saksóknari í máli ákæruvaldsins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni lagðist við fyrirtöku í Héraðsdómi Suðurlands í gærmorgun gegn tillögu verjanda Annþórs um að dómkvaddir verði tveir Þjóðverjar til að fara yfir mat réttarmeinafræðings... Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Dettifoss snýr sér í Sundahöfn

Gámaskipið Dettifoss hélt frá Reykjavík í gær. Fyrsti viðkomustaður er Grundartangi á leið til Rotterdam. Eimskip gerir út Dettifoss. Skipið er 165,6 metrar á lengd og er smíðað árið... Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Hátt uppi Glerhýsi borgarinnar þarf að þrífa reglulega og til þess nota gluggaþvottamenn stórvirkar vinnuvélar svo þeir geti sinnt starfi sínu, rétt eins og þessi sem þreif Grófarhús... Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Einpólungar í landslagi Íslands

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet kynnir í dag tvær nýjar gerðir háspennumastra og tengivirka. Tilgangurinn er að auka rekstraröryggi mannvirkjanna og tryggja að þau falli betur að umhverfinu. Meira
20. mars 2014 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ekkert eftirlit með njósnum NSA

Staðgengill rannsóknarstjóra bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sem m.a. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ekki gengið lengra í niðurskurði RÚV

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segist ekki eiga von á því að gengið verði lengra í niðurskurðarkröfu til Ríkisútvarpsins. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Eldfjöllin vekja athygli

„Umræða um eldfjöll á Íslandi vekur alheimsathygli,“ sagði Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur og verkefnastjóri hjá Almannavarnadeild RLS. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Fagna ekki fyrr en fyrirvörum hefur verið aflétt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum mjög ánægð með að þessum áföngum skuli náð. Samt er ástæða til að vara við of mikilli bjartsýni. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fari aftur til bankans

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bankaráð Landsbankans skorar á Alþingi að færa ákvörðunarvald um starfskjör bankastjóra frá kjararáði aftur til stjórnar bankans. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð

Felldu tillöguna

Tillaga Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Árborgar að ályktun um að skora á ríkisstjórnina að draga ekki umsóknina um aðild að ESB til baka var felld í bæjarstjórn í gær. Sex voru á móti, tveir með og einn sat hjá við... Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ferðamannavagn í Kópavogi í sumar

Skrifað hefur verið undir samstarfssamning milli Smáralindar, Kópavogsbæjar og Hópbíla Teits Jónassonar um að halda úti reglubundnum ókeypis ferðum ferðamannavagns í sumar. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fórnarkostnaðurinn 120 milljarðar

Kröfuhafar Glitnis og Kaupþings hafa orðið af yfir 100 milljörðum með því að koma ekki með raunhæfar tillögur um útgreiðslur á 450 milljarða krónueign búanna sem hefðu ekki neikvæð áhrif á greiðslujöfnuð. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Framkvæmdagleði í snjónum

Börnin kunna að gleðjast yfir snjónum og svo var með þessa krakka í Hveragerði sem í gær bjuggu til snjóhús úr hvítu byggingarefni sem til þeirra féll ofan úr himninum. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrsta hluta athugunar lokið

Ríkisendurskoðun hefur skilað fyrsta hluta athugunar sinnar á málskostnaðarmáli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til bankaráðsins. Meira
20. mars 2014 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Gáfu börnunum lyf til að bæta mætingu

Mennta- og heilbrigðismálaráðuneyti Kína hafa skipað staðaryfirvöldum í héruðum landsins að kanna hvort lyfseðilsskyldum lyfjum sé dreift í leik- og grunnskólum. Nærri 2. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Hafa uppfyllt allar kröfur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Umferð um Hvalfjarðargöng jókst að nýju í fyrra eftir nokkur ár samdráttar. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 308 orð

Hluti makríls norðuramerískur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hælisleitendur segja sögu sína

Málþingið Hælisleitendur segja frá verður haldið fimmtudaginn 20. mars kl.12:00-13:00 í stofu 101, Lögbergi í Háskóla Íslands. Málþingið mun fara fram á ensku og er aðgangur er öllum opinn. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Hönnuðu armband til aðstoðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta er tæki sem auðveldar líf fólks sem á undir högg að sækja,“ segir Arnar Þór Viðarsson, nemi í frumkvöðlafræðum við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Kærir úrskurð í Aserta-máli

Sérstakur saksóknari kærði í byrjun vikunnar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í svonefndu Aserta-máli til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 569 orð | 4 myndir

Mannskapurinn er farinn að ókyrrast

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kjaradeilu grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga var vísað til ríkissáttasemjara í fyrradag. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 760 orð | 3 myndir

Margföldunaráhrif á ýmsan hátt

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ferðaþjónusta var 21,6% vergrar þjóðarframleiðslu í fyrra og 21,9% heildarstarfa í landinu voru innan ferðageirans. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Meinbugir á yfirtöku sveitarfélaga

„Þetta er áhugaverð skýrsla og margt í henni sem ég tel til mikils gagns í umræðu um menntamálin, það eru til dæmis sláandi tölur um kostnað við brottfall nemenda,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra um skýrslu Samtaka sveitarfélaga... Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Miklu til tjaldað til við framboðið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fastanefnd Íslands hefur fundað með flestum af þeim 166 ríkjum sem eiga aðildarsamning að Alþjóðlega hafréttarsamningnum í viðleitni sinni til þess að afla framboði Tómasar H. Meira
20. mars 2014 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Misnotaði breskar stúlkur á Algarve

Lögregluyfirvöld, sem rannsaka hvarf Madeleine McCann árið 2007, leita nú að manni sem misnotaði fimm barnungar breskar stúlkur í Portúgal á árunum 2004-2010. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Nótin um borð fram í næstu viku

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekkert skip var við loðnuleit eða veiðar í Faxaflóa eða Breiðafirði í gær. Svo virðist sem loðnuvertíð sé lokið þó svo að enn sé eftir að veiða um sextán þúsund tonn af kvótanum, samkvæmt því sem fram kemur á vef... Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Nýjar tegundir vatnaplantna

Tvær háplöntutegundir hafa bæst við flóru íslenskra vatnaplantna og að auki bíða þrjár eftir að tegundagreining verði staðfest. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Rannsóknirnar orka tvímælis

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hinn siðferðislegi grundvöllur fósturskimunar og -eyðingar þarf að vera skýr. Svo er ekki í dag. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Raunávöxtun sjóðanna 5,5%

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Raunávöxtun lífeyrissjóðanna á síðasta ári var að jafnaði 5,5%, sem telst góður árangur miðað við langtíma vaxtaviðmið sjóðanna upp á 3,5%. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Refsimörk vegna ölvunaraksturs verði lækkuð

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis styður að það verði skoðað að lækka refsimörk vegna ölvunaraksturs úr 0,5 prómillum í 0,2 prómill. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Reykjavík í fremstu röð framtíðarborga

Reykjavíkurborg var í öðru sæti á lista yfir norður-evrópskar borgir framtíðarinnar í sérriti fDi Intelligence: Ritið er gefið út af Financial Times og sérhæfir sig í umfjöllun um beina erlenda fjárfestingu. Meira
20. mars 2014 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Réðust inn í höfuðstöðvar sjóhersins

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Nærri 300 vopnaðir menn réðust inn í höfuðstöðvar úkraínska sjóhersins í Sevastopol á Krímskaga í gær. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ræðir um þúsaldarmarkmið SÞ

Alþjóðamálastofnun efnir til opins fyrirlestrar fimmtudaginn 20. mars í Odda 101 klukkan 12. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rætt um Svavar sem formann eftir kosningar

Kristrún Heimisdóttir hefur sent Morgunblaðinu athugasemd vegna fréttar í blaðinu 18. mars þar sem sagði að við myndun minnihlutastjórnar 2009 hefði verið rætt um að Svavar Gestsson yrði formaður samninganefndar við ESB. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Samþykktu samning

Félagar í Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) samþykktu kjarasamninga sem samtökin gerðu við Samtök atvinnulífsins í allsherjaratkvæðagreiðslu. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 66,5%, Af þeim 2. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sigurður Ingi fer með forsetavald

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fer nú með bæði forseta- og forsætisráðherravald, í fjarveru Ólafs Ragnars Grímssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar sem allir þrír eru staddir erlendis. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Talið óráðlegt að Íbúðalánasjóður starfi áfram í núverandi mynd

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nái tillögur ráðgjafarfyrirtækjanna KPMG og Analytica fram að ganga yrði Íbúðalánasjóður lagður niður í núverandi mynd og tekið upp nýtt húsnæðislánakerfi hér á landi að danskri fyrirmynd. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Útilokar ekki afskipti af verkfalli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verkfall undirmanna á Herjólfi hefur nú staðið yfir í rúman hálfan mánuð og krefst bæjarráð Vestmannaeyja aðgerða af hálfu stjórnvalda til að binda enda á deiluna. Meira
20. mars 2014 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Ætla sér að tvöfalda verðmæti makrílsins

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þriggja ríkja makrílsamningi er fagnað í Færeyjum og talað er um fiskveiðisamning í heimsklassa. Þar í landi telja menn að verðmæti afurða geti hækkað úr 16 milljörðum í fyrra í yfir 32 milljarða í ár. Meira
20. mars 2014 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Örvænting ástvina eykst

Kuala Lumpur. AFP. | Reiðir ættingjar farþega í flugi MH370 gerðu í gær tilraun til að brjótast inn á blaðamannafund malasískra yfirvalda, þar sem þau upplýstu að þau væru engu nær um afdrif vélarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2014 | Leiðarar | 244 orð

Forhertur minnihluti

Tilgangslaust er að reyna að koma til móts við ákafa aðildarsinna Meira
20. mars 2014 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Steinn í götu vegferðar

Hofsvallagatan hefur að ósekju verið gerð að eins konar sýnisbók borgarstjórnar Reykjavíkur um stjórnleysi, eyðslu og skipulagsslys. Sérkapítuli í þeirri bók hlýtur að fjalla um flótta undan ábyrgð. Meira
20. mars 2014 | Leiðarar | 403 orð

Vill ekki meirihlutinn spyrja borgarbúa?

Hvernig færu kosningar um flugvöllinn og um afléttingu leyndar um PISA-niðurstöður? Meira

Menning

20. mars 2014 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Friðrik syngur í kirkjum víða um land

Söngvarinn Friðrik Ómar sendi í fyrra frá sér plötuna Kveðja en á henni flytur hann ýmsa sálma og saknaðarsöngva. Platan seldist vel og til að fylgja þeirri velgengni eftir mun Friðrik halda tónleika í kirkjum víða um land á næstu vikum. Meira
20. mars 2014 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Guðbjörg fjallar um bókagerð í klaustrum, samband skrifara og teiknara

Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur og forstöðumaður Gerðarsafns heldur í dag, fimmtudag, fyrirlestur um bókagerð í klaustrum og samstarf teiknara og skrifara. Meira
20. mars 2014 | Leiklist | 163 orð | 1 mynd

Harmsögu hrósað í Washington DC

Fjölmiðlar í Washington DC fjalla afar lofsamlega um sýningu leikara Þjóðleikhússins á Harmsögu , leikriti Mikaels Torfasonar í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Meira
20. mars 2014 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Hrossin lofsungin á vefsíðunni Twitch

Hross í oss, fyrsta kvikmynd Benedikts Erlingssonar í fullri lengd, hlýtur mikið lof gagnrýnanda kvikmyndavefjarins Twitch. Í gagnrýni segir m.a. Meira
20. mars 2014 | Kvikmyndir | 1026 orð | 3 myndir

Kvikmyndafræðsla og innsýn í ólíka heima

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
20. mars 2014 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Óhlutbundin hljóð og órafmögnuð ljóð sameinast í tónlistaruppákomu í Mengi

Í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 21 stundvíslega hefjast í menningarhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2, tónleikar Steindórs Grétars Kristinssonar raftónlistarmanns, í samstarfi við listakonuna Lilju Birgisdóttur og sviðs- og búningahönnuðinn Eleni Podara. Meira
20. mars 2014 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Riðið að fullu

Er hægt að hugsa sér betri leið til að kveðja þennan heim en æsileg kynmök? Það fannst Dottie Corones alltént ekki en hún var ein af fjölmörgum litríkum persónum í bandarísku útgáfunni af hinum stórbrotnu framhaldsþáttum Shameless. Meira
20. mars 2014 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Sátt í umtöluðu máli listamanna

Í fyrra felldi áfrýjunarréttur í Bandaríkjunum umtalaðan dóm sem var að mestu myndlistarmanninum Pichard Prince í hag, eftir að ljósmyndarinn Patrick Cariou hafði kært listamanninn fyrir að nota í óleyfi um þrjátíu ljósmyndir sem Cariou tók af... Meira
20. mars 2014 | Tónlist | 539 orð | 5 myndir

Sungið um fullkominn dag og spellvirki

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
20. mars 2014 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Vinsælasta íslenska óperan

Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson, sem sýnd hefur verið í Eldborg í Hörpu, er best sótta íslenska óperan frá upphafi, skv. tilkynningu frá Íslensku óperunni. Meira

Umræðan

20. mars 2014 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Borgað fyrir náttúruna

Fjölmiðlar hafa gert gjaldtöku við Geysi góð skil og einhverjir þeirra skima sérstaklega eftir óánægðum ferðamönnum og er það í takt við það fréttamat að neikvæð frétt sé venjulega verulega safaríkari en sú jákvæða. Meira
20. mars 2014 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Sjóðfélagar kjósa stjórn lífeyrissjóðs

Eftir Val Hreggviðsson: "Lífeyrissjóður Verkfræðinga hefur þá sérstöðu að sjóðfélagar hafa kosið stjórnarmenn í beinni kosningu þar sem allir hafa jafnan atkvæðisrétt." Meira
20. mars 2014 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Stendur Reykjavíkurborg við fyrri ákvarðanir?

Eftir Magnús Kára Bergmann: "Það er ljóst að borgin hefur ekki staðið við fyrri ákvarðanir sínar tengdar uppbyggingu í Úlfarsárdal, hvaða afleiðingar getur það haft fyrir Reykjavíkurborg?" Meira
20. mars 2014 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Sundabraut aftur á dagskrá

Eftir Óskar Bergsson: "Látum Sundabraut vera eitt af táknum þess að tímabil erfiðleika er liðið og við tekur tímabil framfara, bjartsýni og velgengni." Meira
20. mars 2014 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Uppgræðslusjóði Ölfuss fórnað í blóra við samninga og samþykktir

Eftir Atla Gíslason: "Að fórna Uppgræðslusjóði Ölfuss er bæði lagalega og siðferðilega óásættanlegt." Meira
20. mars 2014 | Velvakandi | 119 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Að tapa milljón á dag? Í Kastljóssviðtali fyrr í vikunni sagði nýráðinn útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, að skipulagsbreytingar á RÚV væru nauðsynlegar svo hægt væri að endurskipuleggja rekstur og efnistök, en skv. Meira

Minningargreinar

20. mars 2014 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Ágúst Jóhannes Jónsson

Ágúst Jóhannes Jónsson fæddist 20. mars 1929 á Vopnafirði. Hann lést 21. febrúar 2014. Foreldrar hans voru hjónin Sigurveig Ólafsdóttir húsfreyja og Jón Sigurjónsson, verkamaður frá Vogum í Vopnafirði. Systkini Ágústar voru Kristján Halldór, f. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2014 | Minningargreinar | 5951 orð | 1 mynd

Dóra Ingvarsdóttir

Dóra Ingvarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. mars 2014. Foreldrar hennar voru Ingvar Þórðarson, f. 4.10. 1907, d. 27.12. 1998, og Ingibjörg Svava Helgadóttir, f. 31.12. 1912, d. 31.5. 2004. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2014 | Minningargreinar | 2604 orð | 1 mynd

Eiríkur Rúnar Hermannsson

Eiríkur Rúnar Hermannsson fæddist í Reykjavík 15. október 1948. Hann lést á háskólasjúkrahúsinu í Osló laugardaginn 8. mars 2014. Foreldrar hans voru Hermann Bæringsson vélstjóri, f. 2. desember 1908 í Keflavík við Látrabjarg, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2014 | Minningargreinar | 3307 orð | 1 mynd

Kristján Óskarsson

Kristján Óskarsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1959. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 12. mars 2014. Foreldrar Kristjáns eru Óskar Indriðason vélstjóri, f. 9. september 1930 á Akranesi og Selma Júlíusdóttir ilmolíufræðingur, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2014 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Sigurður Ragnar Guðbrandsson

Sigurður Ragnar Guðbrandsson fæddist hinn 22. október 1923 á Dröngum á Skógarströnd. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. mars 2014. Foreldrar hans voru Friðbjörg Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 14. desember 1898, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2014 | Minningargreinar | 3984 orð | 1 mynd

Steinunn J. Steinsen

Steinunn J. Steinsen fæddist 7. janúar 1930 á Ytri-Bakka, Arnarneshreppi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 1. mars 2014. Foreldrar Steinunnar voru Jón Ólafsson, bóndi á Ytri-Bakka, Arnarneshreppi, f. 1898, d. 1981, og k.h. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. mars 2014 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Gestur Einar Jónasson snýr aftur með þáttinn Hvítir mávar

Það muna eflaust margir eftir útvarpsþættinum Hvítir mávar sem Gestur Einar Jónasson stýrði um árabil á Rás 2. Nú munu þættirnir snúa aftur, í nýjum búningi þó, þar sem þeir verða sýndir á sjónvarpsstöðinni N4. Meira
20. mars 2014 | Daglegt líf | 273 orð | 1 mynd

Krónan Gildir 20.- 23. mars verð nú áður mælie. verð Grísabógur...

Krónan Gildir 20.- 23. mars verð nú áður mælie. verð Grísabógur hringskorinn 598 798 598 kr. kg Grísahryggur m/pöru 998 1.298 998 kr. kg Grísakótilettur 998 1.469 998 kr. kg Grísagúllash 1.098 1.498 1.098 kr. kg Grísasnitsel 1.098 1.498 1.098 kr. Meira
20. mars 2014 | Daglegt líf | 127 orð

Ljóðaslamm milli efnilegra ljóðskálda í Loft Hostel

Meðgönguljóð og Fríyrkjan efna til Ljóðaslamms klukkan átta í kvöld á Loft Hostel í Bankastræti. Þar keppa ljóðskáld sín á milli og aðeins eitt þeirra mun standa uppi sem sigurvegari. Meira
20. mars 2014 | Daglegt líf | 619 orð | 4 myndir

Norðurlandameistari matreiðslumanna

Meistarakokkurinn Viktor Örn Andrésson sigraði í matreiðslukeppni bestu matreiðslumanna Norðurlanda. Þorskur, humar, nautakjöt, marsípan og súkkulaði var galdurinn að bragðlaukum dómnefndarinnar auk aga, skipulags og góðra vinnubragða í eldhúsinu. Meira
20. mars 2014 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...skellið ykkur út í Viðey

Í dag eru vorjafndægur og í tilefni af því og brúkaupsafmæli Yoko Ono og John Lennon verður Friðarsúlan í Viðey tendruð. Meira
20. mars 2014 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Þekkirðu þína réttarstöðu?

Tveir ungir en reyndir lögmenn hafa opnað heimasíðuna lánsveð.is þar sem þeir fræða fólk um ábyrgðaryfirlýsingar og þá þróun sem dómstólar hafa fetað um slíka einkaréttarlega samninga á undanförnum árum. Meira

Fastir þættir

20. mars 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Be7 4. d4 exd4 5. c3 dxc3 6. Dd5 Rh6 7. Bxh6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Be7 4. d4 exd4 5. c3 dxc3 6. Dd5 Rh6 7. Bxh6 0-0 8. Rxc3 gxh6 9. Dh5 Kg7 10. h4 d6 11. g4 Be6 12. Bd5 Bf6 13. g5 Bxc3+ 14. bxc3 Bxd5 15. exd5 De7+ 16. Kf1 Re5 17. He1 hxg5 18. Rxg5 h6 19. Meira
20. mars 2014 | Í dag | 294 orð

Af makríl og margföldunartöflunni

Ármann Þorgrímsson yrkir um fyrirhugðar makrílveiðar útgerðarmanna við Grænland: Illa grundað ósatt þref oft á fundum magnar böl. Kemur stundum klámhögg ef kvikt er undir lausri fjöl. Meira
20. mars 2014 | Fastir þættir | 170 orð

Á rauða dreglinum. S-NS Norður &spade;86 &heart;DG109 ⋄ÁG72...

Á rauða dreglinum. S-NS Norður &spade;86 &heart;DG109 ⋄ÁG72 &klubs;ÁK7 Vestur Austur &spade;ÁDG10753 &spade;9 &heart;2 &heart;54 ⋄1093 ⋄D854 &klubs;84 &klubs;D109632 Suður &spade;K42 &heart;ÁK8763 ⋄K6 &klubs;G5 Suður spilar 6&heart;. Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 539 orð | 4 myndir

Bóbó styður Stórveldið

Baldur Ómar Frederiksen, Bóbó, fæddist í Reykjavík 20.3. 1954: „Ég fæddist heima á Hringbraut 91. Þaðan var stutt að hlaupa niður Kaplaskjólsveginn, framhjá Kamp Knox og út í KR þar sem maður ól manninn frá fimm ára aldri. Þá var 5. Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Eftirminnilegt afmæli í Þórscafé

Það var miklu meira áfall þegar konan varð fertug,“ sagði Kjartan Jónsson, flugmaður hjá Icelandair, léttur í bragði þegar hann var spurður hvernig það legðist í hann að ná 40 ára aldri. En ætlar hann að halda upp á afmælið? Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hrefna Magnúsdóttir

80 ára Hrefna ólst upp í Reykjavík og er textíllistakona og húsmóðir. Maki: Arnljótur Guðmundsson, f. 1929, d. 2002, húsasmíðam. Börn: Ásdís Sólrún, Hulda Anna, Guðmundur og Arnar Þorri. Foreldrar: Hrefna Eggertsdóttir Norðdahl, f. 1893, d. Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Jóhannes S. Kristjánsson

30 ára Jói ólst upp í Reykjavík og býr þar, lauk prófi vélfræði frá Vélaskóla Íslands og er vélstjóri á þjónustuskipi fyrir norska olíuborpalla. Maki: Telma Haraldsdóttir, f. 1985, listfræðingur á Gerðarsafni. Dóttir: Silvía Rea, f. 2013. Meira
20. mars 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Brýnt hefur verið fyrir fólki að hafa hraðan á með einu n -i, því þar væri lýsingarorð á ferð. En fróðustu menn benda á að það gæti eins verið nafnorðið hraði og gömul dæmi eru um þrennt: hafa hraða á, hafa hraðan á og hafa hraðann... Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Heimir Rafn fæddist 19. maí kl. 12.33. Hann vó 17 merkur og...

Reykjavík Heimir Rafn fæddist 19. maí kl. 12.33. Hann vó 17 merkur og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sylvía Norðfjörð Sigurðardóttir og Baldur Heimisson... Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Rakel María fæddist 21. maí. Hún vó 3.104 g og var 49 cm löng...

Reykjavík Rakel María fæddist 21. maí. Hún vó 3.104 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Edda Sigrún Svavarsdóttir og Ragnar Þór Ragnarsson... Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sólveig Sigurðardóttir

30 ára Sólveig er félagsráðgjafi hjá Akraneskaupstað. Maki: Njáll Vikar Smárason, f. 1983, læknir. Börn: Rakel Mirra, f. 2005, og Smári, f. 2011. Foreldrar: Jóhanna Hallsdóttir, f. 1956, fjármálastj. hjá Landmælingum, og Sigurður Sigurðsson, f. Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Sveinn Kjarval

Sveinn Kjarval, innanhúss- og húsgagnaarkitekt, fæddist í Danmörku 20.3. 1919. Foreldrar hans voru Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari og k.h., Tove Kjarval, f. Merrild, þekktur rithöfundur, af listamannaættum. Meira
20. mars 2014 | Árnað heilla | 164 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Erna Finnsdóttir 85 ára Guðrún Helga Jónsdóttir Ingvar Þorsteinsson Lúðvík Davíðsson Ragnheiður Sigurðardóttir 80 ára Birgir Hallvarðsson Dóra Sif Wium Viktoría Bryndís Viktorsdóttir 75 ára Elísabet Lúðvíksdóttir Guðrún Ársælsdóttir Hallbjörn... Meira
20. mars 2014 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Það hlustar enginn á mig nú til dags,“ andvarpaði vinnufélaginn mæðulega. Málið var að sá hafði kvartað undan því að nóg væri komið af snjó hér á Fróni, en veðurguðirnir voru nú ekkert á þeim buxunum að ætla að hlusta á vinnufélagann. Meira
20. mars 2014 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. mars 1940 Gunnar Gunnarsson skáld, þá 50 ára og búsettur á Skriðuklaustri, hitti jafnaldra sinn Adolf Hitler ríkiskanslara í höll hans í Berlín. Þeir ræddust við í rúma hálfa klukkustund. Meira
20. mars 2014 | Í dag | 26 orð

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver...

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Meira

Íþróttir

20. mars 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Á þessum degi

20. mars 1972 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er einum leik frá því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í München eftir sigur á Austurríki, 25:19, í milliriðli undankeppninnar í Bilbao á Spáni. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

„Ég á inni góða bætingu“

frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson segist vera kominn í hörkuform og stefnir ótrauður á góðan árangur í maraþonhlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Zürich í ágúst. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 573 orð | 3 myndir

Engar töfrasendingar

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is Snæfellsstúlkur komust yfir, 2:1, í leikjum talið gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í gærkvöldi með 81:67, sigri á heimavelli. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Farið er að síga á seinni hluta úrvalsdeildar karla í handknattleik...

Farið er að síga á seinni hluta úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olís-deildina. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Guðmundur upp að hlið Alfreðs

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen komust upp að hlið Alfreðs Gíslasonar og liðsmanna hans í Kiel á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari í miðju verkfalli

íshokkí Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Ingvar Þór Jónsson, hinn þrautreyndi leikmðaur nýkrýndra Íslandsmeistara SA Víkinga í íshokkíi, stendur á tímamótum. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Reykjaneshöll: Keflavík...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Reykjaneshöll: Keflavík – Grindavík 18.40 Egilshöll: Valur – KV 19 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – ÍR 19.30 Fram-hús: Fram – FH 20 Vestm. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Meistaradeildin Man Utd – Olympiacos 3:0 Robin van Persie 25...

Meistaradeildin Man Utd – Olympiacos 3:0 Robin van Persie 25. (víti), 45., 52. *United fer fer áfram, samanlagt, 3:2 Dortmund – Zenit Pétursborg 1:2 Sebastian Kehl 38. – Hulk 16. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Cleveland – Miami 96:100 Atlanta...

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Cleveland – Miami 96:100 Atlanta – Toronto 118:113 Portland – Milwaukee 120:115 Sacramento – Washington 117:111 Golden State – Orlando... Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 1120 orð | 3 myndir

Ofdramb er líklega versti óvinur KR-inga

Körfubolti Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Í kvöld hefst hin ægifagra úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 552 orð | 4 myndir

Ójafnt einvígi

Á Ásvöllum Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Ætli menn sér að flytja fjöll er alveg á hreinu að trúin þarf að vera til staðar. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

P álmi Þór Sævarsson og stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms hafa...

P álmi Þór Sævarsson og stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms hafa komist að samkomulagi um að Pálmi verði ekki þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 124 orð

Tökum íslenska liðið alvarlega

Fimmtán af þeim sautján leikmönnum sem léku með Frökkum í úrslitakeppni HM kvenna í handknattleik í Serbíu í fyrra eru í leikmannahópi Frakka sem mætir Íslendingum í tveimur leikjum í undankeppni EM í næstu viku. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Van Persie sá um Grikkina

Robin van Persie sá til þess að David Moyes heldur starfi sínu hjá Manchester United, í það minnsta næstu vikurnar, en Hollendingurinn skoraði öll þrjú mörk ensku meistaranna þegar þeim tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum... Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Það er pressa frá Kiel

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þýsku meistararnir í Kiel, með Aron Pálmarsson og Guðjón Val Sigurðsson í broddi fylkingar, verða í eldlínunni í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Meira
20. mars 2014 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – Gummersbach 35:23 • Ólafur Gústafsson...

Þýskaland Flensburg – Gummersbach 35:23 • Ólafur Gústafsson skoraði ekki fyrir Flensburg. Rhein-Neckar Löwen – Lübbecke 37:24 • Alexnder Petersson skoraði ekki fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 1 mark. Meira

Viðskiptablað

20. mars 2014 | Viðskiptablað | 903 orð | 2 myndir

Billjónum varpað fyrir róða?

• Enn eitt spillingarmálið skekur Alþjóðaknattspyrnusambandið • Ráðgert að eyða andvirði um 25 billjóna íslenskra króna í undirbúning fyrir keppnina • Lakar aðstæður verkamanna í Katar • Þrálátar ásakanir um að stjórnarmönnum í FIFA hafi verið mútað koma fram enn á ný Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 604 orð | 2 myndir

Dýrkeypt utanríkisstefna

Hernaðarumsvif Rússlands á Krímskaga hafa framkallað þá alvarlegustu öryggis- og varnarmálakreppu sem Evrópa hefur staðið frammi fyrir frá endalokum Kalda stríðsins. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 268 orð | 3 myndir

Framúrskarandi þjónusta

„Markmiðið með umbótum í ríkisrekstri er að gera þjónustu hins opinbera við almenning og atvinnulíf eins góða og kostur er með þeim fjármunum sem til ráðstöfunar eru hverju sinni“. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Gagnsæi fylgir Kauphöll

Fyrir áhugafólk um íslenskt athafnalíf veitir skráning í Kauphöll kærkomið gagnsæi. Fyrirtækin verða að upplýsa markaðinn um tíðindi sem gætu haft verðmótandi áhrif á reksturinn. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 625 orð | 3 myndir

Greiða 8,6 milljarða í arð

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fyrirtæki sem skráð eru í Kauphöll munu greiða 8,6 milljarða króna í arð á næstunni. Sex fyrirtæki af tíu sem birt hafa uppgjör munu greiða út arð. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 77 orð

Lagarde yfirheyrð í 3. sinn

Saksóknari í Frakklandi kallaði Christine Lagarde, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í þriðja sinn til yfirheyrslu í gær. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 3169 orð | 3 myndir

Markmið Google er að breyta heiminum

• Google er eitt voldugasta fyrirtæki heims og hefur á prjóununum metnaðarfull áform um nettengingu alls heimsins, byltingu í smíði vélmenna og ætlar að auki að gera atlögu að öldrun mannkyns • Átta milljarðar dollara voru í fyrra lagðar í... Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Ráðinn forstjóri ORF Líftækni

Kristinn D. Grétarsson hefur verið ráðinn forstjóri ORF Líftækni og dótturfélagsins Sif Cosmetics. Í fréttatilkynningu frá ORF Líftækni kemur fram að Kristinn var áður forstjóri líftæknifyrirtækisins Mentis Cura ehf. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Samfélagsmiðlarnir eru óþekkt stærð

„Gamla módelið sem fyrirtæki hafa notað til að ná til og hafa áhrif á fólk byggðist annars vegar á auglýsingum og hins vegar á almannatengslum, og fór yfirleitt fram í gegnum auglýsingakaup eða með því að koma að efni í umfjöllun fjölmiðlanna. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Sjálfkjörið í stjórn HB Granda

Sjálfkjörið verður í stjórn HB Granda á aðalfundi félagsins sem haldinn verður á morgun. Fimm gefa kost á sér í stjórn HB Granda. Kristján Loftsson, formaður stjórnar, gefur áfram kost á sér sem formaður. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 321 orð | 3 myndir

Starfshópur um endurbætur á peningakerfinu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem á að að kanna mögulegar endurbætur á peningakerfinu. Formaður hópsins er Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Stóra planið

Stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki sett fram efnahagsstefnu til lengri tíma. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Stýrivextir áfram óbreyttir í 6%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í gær að halda vöxtum bankans óbreyttum. Vextir hafa staðið óbreyttir allt frá því í nóvember 2012 . Stýrivextir bankans eru 6% . Verðbólga mældist 2,1% í febrúar og hefur hjaðnað nokkuð hratt. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Tafir kostað 120 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Valkyrie fyrir PlayStation 4

Sony kynnti nýja þrívíddarlausn og þrívíddarbúnað fyrir PlayStation 4-leikjavélar sínar GDC á ráðstefnunni í San Francisco í fyrrinótt. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 2532 orð | 5 myndir

Vandasamt að finna rétta samstarfsfyrirtækið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nærri tíu ára gömul uppfinning Hilmis Inga Jónssonar er í dag orðin að efnilegu fyrirtæki. Meira
20. mars 2014 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Viðskiptastjóri hjá H:N

Kristján Hjálmarsson hefur verið ráðinn viðskipta- og almannatengslastjóri hjá H:N Markaðssamskiptum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.