Greinar fimmtudaginn 10. apríl 2014

Fréttir

10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

86% verðmunur á dekkjaskiptum

Eftir 15. apríl næstkomandi er ekki lengur löglegt að aka um á nagladekkjum. Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 27 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar um landið hinn 2. apríl. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Aðstoða í gegnum símann

„Við teljum okkur geta leyst vanda þeirra sem hafa skilað framtalinu á pappír,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri. Embættið hefur gefið út að framvegis verði ekki tekið við skattframtölum á pappír. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi óvíða minna en hérlendis

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ísland er meðal þeirra ríkja í OECD sem búa við minnst atvinnuleysi en það fór vaxandi að meðaltali í aðildarlöndum OECD í febrúar frá mánuðunum á undan, skv. nýjum tölum um atvinnuástandið sem OECD birti í gær. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð

„Vinnu miðar vel áfram“

Óli Njáll Ingólfsson, fulltrúi í samninganefnd kennara við Verslunarskóla Íslands, segist vona að takast muni að ganga frá nýjum kjarasamningi við skólann á morgun. Kjaradeilu kennara og stjórnenda Verslunarskólans var vísað til ríkissáttasemjara 11. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Blása lífi í bæjarfélagið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum áhuga á að blása lífi í þetta samfélag,“ segir Jóhann Svavarsson einn af aðstandendum Aðalstrætis 62 ehf. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Bóndi sýnir blóm í háskólanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það fylgir búskap í sveit að fylgjast með landinu, þekkja grösin og þessi ótal mörgu svipbrigði náttúrunnar. Mér er nær að halda að sumir bændur séu meðal einlægustu náttúruverndarsinna,“ segir Þorsteinn... Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Afmæli Seltjarnarnesbær fagnaði í gær 40 ára kaupstaðarafmæli. Mikið var um að vera í bænum í tilefni tímamótanna og meðal annars var boðið upp á viðamikla afmælishátíð á... Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Evran engin „skyndilausn“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er lengra í evruna en nokkur ár, að mati Ásgeirs Jónssonar, lektors í hagfræði. Tilefnið er umræða um kafla sem hann ritaði í nýrri úttekt Alþjóðamálastofnunar á aðildarviðræðum Íslands við ESB. Meira
10. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 74 orð

Fallast á viðræður við stjórnvöld

Stjórnarandstæðingar í Venesúela hafa samþykkt að ganga til viðræðna við ríkisstjórn Nicolasar Maduro forseta til að freista þess að binda enda á óöld sem ríkt hefur í landinu undanfarið. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fáir hafa kosið utankjörfundar

Atkvæðagreiðsla utankjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor hefur farið mjög rólega af stað samkvæmt upplýsingum frá embætti sýslumannsins í Reykjavík. Um hádegi í gær höfðu sex kosið hjá embættinu en fimmtán á landinu í heild. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 722 orð | 6 myndir

Fimm af sex fulltrúum meirihlutans hætta

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Geir Kristinn Aðalsteinsson, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, hefur ákveðið að draga sig í hlé eftir kosningarnar í vor, eftir eitt kjörtímabil í bæjarstjórn. Þar með er ljóst að a.m.k. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fjárfestar halda uppi íbúðaverði

Ætla má að fjárfestar hafi keypt íbúðarhúsnæði fyrir marga milljarða á árunum 2012 og 2013. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1515 orð | 4 myndir

Fleiri fá tré að gjöf en Reykvíkingar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fregnir af ákvörðun borgaryfirvalda í Ósló í Noregi um að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á Austurvöll hafa vakið nokkra athygli og blendin viðbrögð. Meira
10. apríl 2014 | Innlent - greinar | 1419 orð | 6 myndir

Flugvöllurinn verður látinn víkja

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hið nýja aðalskipulag höfuðborgarinnar gerir ráð fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur víki í áföngum á næstu árum fyrir blandaðri byggð íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í Vatnsmýrinni. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Háskólakennarar hafa formlega boðað til verkfalls

Verkfall háskólakennara mun hefjast 25. apríl náist ekki samningar við ríkið. Frestur til þess að boða til verkfalls rann út í gær. Meira
10. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hómópatía geri ekki gagn

Ítarleg rannsókn ástralska lýðheilsu- og læknisfræðirannsóknaráðsins hefur leitt í ljós að hómópatía, eða smáskammtalækningar, gerir ekki meira gagn en lyfleysa. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Hægt miðar í kjaradeilum í fluginu

Fimm kjaradeilur starfsmanna við atvinnuflug og á flugvöllum sem vísað hefur verið til ríkissáttasemjara eru enn óleystar. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Íbúar vilja áfram blómlega byggð

Um 130 manns, sem eru um helmingur bæjarbúa, sóttu íbúafund í félagsheimilinu á Þingeyri í gærkvöldi. Þar voru rædd viðbrögð við þeim áformum Vísis hf. að loka fiskvinnslustöð sinni í bænum. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Í sjósundi syndir hver með sínu lagi

Sumir segja að sjósund sé allra meina bót og víst er að þessir kappar taka undir það. Sundtökin og stíllinn eru aukaatriði enda fer fólk ekki í Nauthólsvík til þess að setja met heldur til þess að efla líkama og sál. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Íslensku skipin hafa lítið veitt af kolmunna

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lítið hefur veiðst af kolmunna í færeyskri lögsögu síðustu daga. Mörg íslensku skipanna hafa legið í höfn í Færeyjum en önnur reynt fyrir sér með litlum árangri. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Kerfiskarlar stoppi hlutina

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um 50 manns, auk frambjóðenda fyrir borgarstjórnarkosningar í vor, mættu á íbúafund í Breiðholti í gærkvöldi. Markaði hann upphaf hverfafunda fyrir kosningarnar 31. maí. Á fundinum kenndi ýmissa grasa. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Landsbankinn við Austurhöfn

Það stefnir í að nýjar höfuðstöðvar Landsbankans verði reistar á reit númer 6 við Austurhöfn, en Sítus, eigandi lóðarinnar, hefur ákveðið að ganga til samninga við Landsbankann eftir útboð sem lauk í fyrradag. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð

Mikilvægir fiskstofnar „innan væntinga“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrsta mat á 2013 árgangi þorsks bendir til að hann sé lítill. Hann kemur í kjölfar meðalstórra árganga frá 2008, 2009 og 2011, en árgangar 2010 og 2012 eru slakir. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Minkaskinn lækka áfram í verði

Verð á minkaskinnum heldur áfram að lækka á heimsmarkaði. Á uppboði danska uppboðshússins Kopenhagen Fur sem hófst í gær lækkuðu sumar tegundir skinna um 9% en aðrar minna. Meira
10. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Neyðarástandi lýst yfir í Buenos Aires

Borgaryfirvöld í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, hafa lýst yfir neyðarástandi í borginni vegna ofbeldisöldu sem gengið hefur yfir hana. Borgarar hafa tekið réttvísina í eigin hendur og reynt að hengja tólf glæpamenn án dóms og laga undanfarna daga. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Njála í öndvegi hjá Íslendingum

Brennu-Njálssaga varð efst í vali bókmenntaþáttarins Kiljunnar á íslenskum öndvegisritum en niðurstaðan var birt í gærkvöldi. Sjónvarpsáhorfendum var boðið að taka þátt í valinu og bárust 620 svör. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð

Nýjar tegundir

Upp úr aldamótum fór magn suðlægra tegunda í vorralli vaxandi við sunnanvert landið, m.a. tegundanna silfurkóða, svartgómu og litlu brosmu. Af þeim fengust stakir fiskar fyrstu 15 árin, en síðustu 4-6 ár hefur fjöldinn verið talinn í hundruðum. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Nær fimmtíu Íslendingar í læknisfræði í Slóvakíu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í vor og sumar stendur íslenskum stúdentum til boða að þreyta inntökupróf í læknisfræði við Jessenius Faculty of Medicine, í Reykjavík og á Akureyri. Meira
10. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Reyna að draga úr spennunni með viðræðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fulltrúar Rússlands, Úkraínu, Bandaríkjanna og Evrópusambandsins ætla að hittast í næstu viku til þess að reyna að draga úr spennu sem ríkt hefur frá því að Rússar innlimuðu Krímskaga í síðasta mánuði. Meira
10. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Sjálfstæðissinnar halda sínu striki

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Héraðssjálfstjórnin í Katalóníu ætlar að halda áfram með undirbúning þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins sem á að fara fram 9. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sjö af ellefu bæjarfulltrúum hætta

Sjö af ellefu bæjarfulltrúum á Akureyri hætta eftir kosningarnar í vor, þar af fimm af sex fulltrúum Lista fólksins sem er nú með hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Meira
10. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sleppt eftir 25 ár í fangelsi saklaus

Jonathan Fleming sem setið hefur í fangelsi í New York í aldarfjórðung fyrir morð var sleppt á þriðjudag. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Spítalinn okkar var stofnaður í gær

Landssamtök um endurnýjun á húsakosti Landspítalans, Spítalinn okkar, voru stofnuð á fjölmennum fundi í gær. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 515 orð | 4 myndir

Stolt af okkar samfélagi

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjölbreytt dagskrá verður í Grindavík í dag, 10. apríl, í tilefni af því að rétt fjörutíu ár eru liðin frá því bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Tollar verði afnumdir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ísland á í viðræðum við ESB um gagnkvæma niðurfellingu tolla á búvörum. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Umferð um Skútustaðagíga takmörkuð

Umhverfisstofnun hefur í samráði við landgeigendur ákveðið að takmarka umferð um Skútustaðagíga við Mývatn. Lokunin á að koma í veg fyrir gróðurskemmdir og tryggja öryggi ferðamanna. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Unnið að endurbótum á Gerðubergi

Í sumar verður unnið að endurbótum og breytingum á menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Í kynningu á breytingunum fyrir borgarráði segir að unnið sé að úttekt á tækifærum í samruna Borgarbókasafns Reykjavíkur og menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Úrskurðar Snorra í hag

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Sú ákvörðun Akureyrarbæjar að segja Snorra Óskarssyni, kennara við Brekkuskóla, upp störfum árið 2012 var ólögmæt samkvæmt úrskurði innanríkisráðuneytisins sem og áminning sem hann fékk frá bænum. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vilja 5% hlut ríkisins í Íslandsbanka

Slitastjórn Glitnis hefur það nú til skoðunar að kaupa 5% eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka og þá um leið eignast bankann að fullu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er Glitnir reiðubúinn að greiða 8,3 milljarða króna fyrir hlut ríkisins. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vinnuálag á nema sagt mikið

Skólastarf fer vel af stað eftir að verkfalli framhaldsskólakennara lauk í byrjun þessarar viku. Álag á nemendur og kennara er þó mikið. „Þetta gengur framar vonum og heimtur eru betri en ég átti von á. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vonast eftir sátt um tré

„Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ segir Dag Wernø Holter, sendiherra Noregs á Íslandi, um þá ákvörðun borgarstjórnar Óslóar að hætta að senda jólatré frá Noregi til Íslands. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Yfir 80 milljónir króna í stimpilgjöld

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kostnaður Síldarvinnslunnar í Neskaupstað við stimpilgjöld vegna skipaskipta í febrúar nam yfir 80 milljónum króna. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 656 orð | 3 myndir

Þrýstir á hækkun íbúðaverðs

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa keypt fjölda fasteigna sem ætlaðar eru til útleigu á síðustu misserum og hefur umfang slíkra viðskipta aldrei verið meira. Meira
10. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Æðarbliki lá í valnum eftir ránfuglana

Tveir fálkar gerðu góða ferð til Tálknafjarðar í fyrradag. Æðarbliki lá í valnum eftir þá og kroppuðu þeir það úr honum sem þeir gátu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2014 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Slæmar viðtökur

Viðbrögð Jóns Gnarrs Kristinssonar og S. Björns Blöndals við erindi þeirra sem koma að einkaflugi og annarri starfsemi minni flugvéla á Reykjavíkurflugvelli voru jafn neikvæð og við var að búast. Meira
10. apríl 2014 | Leiðarar | 485 orð

Vonandi var hún ódýr

Skýrslan sem samtök á vinnumarkaði pöntuðu í óðagoti frá öruggum álitsgjafa er verri en gagnslaus Meira

Menning

10. apríl 2014 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

7,3 milljónir til 13 verkefna

Kraumur tónlistarsjóður úthlutaði í gær 7,3 milljónum króna til listamanna og verkefna sem stendur til að hrinda í framkvæmd á þessu ári. Alls hlutu 13 styrki úr sjóðnum af 131 sem sótti um. Meira
10. apríl 2014 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Áhorfendur kusu ástarsögu

Stutta heimildamyndin Holding Hands for 74 years í leikstjórn Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur hlaut áhorfendaverðlaun stutt- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts&Docs sem lauk í gærkvöldi í Bíó Paradís. Meira
10. apríl 2014 | Myndlist | 408 orð | 1 mynd

„Myndir verða ekki gamlar hjá mér“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Einn vinsælasti listmálari landsins, Tolli, opnar formlega nýtt gallerí með eigin verkum, Tolli Art Gallery, í dag kl. 17. Galleríið er að Laugavegi 19 þar sem kaffihúsið Glætan var áður til húsa. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 583 orð | 2 myndir

Brýtur niður múra

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi hátíð hefur heilmikla þýðingu fyrir Sinfóníuhljómsveitina, því hún reynir á starfsemina, brýtur niður ákveðna múra og hristir upp í kerfinu. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Extreme Chill haldin í Berlín

Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival verður haldin í fimmta sinn 4.-6. júlí nk. og að þessu sinni í Berlín en ekki á Hellissandi, líkt og verið hefur síðustu fjögur ár. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Fleiri sálmar Megasar

Annar hluti heildarflutnings laga Megasar við alla fimmtíu Passíusálma Hallgríms Péturssonar hefst í Grafarvogskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Hef mínar efasemdir

Músík í ljósvaka Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Vegna greinar 1. apríl: Stundlegt bull er sívinsælt. Háfleygt bull er listform. Gaman að fást við það. Hirðfífl gera sér mat úr því; fá í askinn. Meira
10. apríl 2014 | Myndlist | 434 orð | 2 myndir

Húsgögnum breytt í hús

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þessi verk verða til úr fundnum húsgögnum,“ segir Guðjón Ketilsson myndlistarmaður um skúlptúrana á sýningunni sem hann opnar í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4, klukkan 17 í dag. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kammersveit Hallvarðs leikur í Mengi

Kammersveit Hallvarðs kemur fram í Mengi í kvöld kl. 21. Sveitin leikur andrýmistónlist (e. ambience) þar sem unnið er „út frá hljóðhringrás opinna strengja gítarsins (e. feedback). Meira
10. apríl 2014 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Leikarar og tökulið tóku sér hlé í bíóhléi

Sérstök hátíðarsýning var haldin á kvikmyndinni Harrý og Heimir – Morð eru til alls fyrst, í Háskólabíói í fyrrakvöld. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Mammút á Þjóðhátíð og Bræðslunni

Tilkynningar eru teknar að berast um hvaða hljómsveitir og tónlistarmenn komi fram á úti- og tónlistarhátíðum sumarsins. Á Þjóðhátíð í Eyjum, sem fram fer 1.-3. ágúst, hafa verið kynntar til leiks hljómsveitirnar Mammút, Kaleo og Skítamórall. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Salsastjarna á Jazzhátíð Reykjavíkur

Ein skærasta stjarna salsatónlistar í heiminum í dag, Pablo „Pedrito“ Martinez, kemur fram með hljómsveit sinni á opnunartónleikum Jazzhátíðar Reykjavíkur sem haldin verður 14.-20. ágúst. Meira
10. apríl 2014 | Myndlist | 29 orð | 1 mynd

Systkini troða upp

Systkinin Kristján og Ellen Kristjánsbörn og gestir þeirra halda vortónleika á Café Rósenberg í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Á efnisskránni eru lög úr ýmsum áttum, jafnt frumsamin sem... Meira
10. apríl 2014 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Terpentínuvitrun Jóns Sæmundar í Gallery Bakaríi

Terpentínuvitrun – beðið eftir kraftaverki , nefnist málverkasýning Jóns Sæmundar Auðarsonar sem opnuð verður í dag kl. 17 í Gallery Bakaríi. Meira
10. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Út með ódrenginn!

Bræðurnir Lip og Ian Gallagher í hinu makalausa gamandrama Shameless gerðust þjóðþrifamenn í síðasta þætti og skáru upp herör gegn barnaníðingi í hverfinu sínu í suðurbæ Chicago. Meira
10. apríl 2014 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Veggverk og bækur á sýningu Valgerðar

Valgerður Guðlaugsdóttir myndlistarkona opnar í dag, fimmtudag, klukan 17 sýningu í Ganginum, hinu kunna heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns. Gangurinn er á Rekagranda 8 og eru allir velkomnir. Meira
10. apríl 2014 | Leiklist | 590 orð | 2 myndir

Það sem hjartað sér

Litli prinsinn eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þýðing: Þórarinn Björnsson. Leikstjórn og leikgerð: Stefán Hallur Stefánsson. Leikmynd: Högni Sigurþórsson. Búningar: Leila Arge. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson. Tónlist: Vala Gestsdóttir. Meira

Umræðan

10. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 475 orð

1914, 2014 og hvað þá 2114?

Frá Tryggva Líndal: "Á þessu ári eru liðin hundrað ár frá upphafi fyrri heimsstyrjaldarinnar. Nú er elsta fólkið að deyja sem var fætt þá, svo segja má að minning okkar um fortíðina nái nú það langt aftur er varðar persónulega reynslu." Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Aðlögun innflytjenda og málamiðlun

Eftir Toshiki Toma: "Við skulum viðurkenna að innflytjendur geti aðlagast þó að þeir kunni lítið í íslensku. Líðan þeirra á að vera grunnmælikvarðinn á aðlögun." Meira
10. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 192 orð | 1 mynd

Áskorun til alþingismanna Íslands

Frá Halldóri Þorsteinssyni: "Þann 16.1. 2014 skrifaði undirritaður grein í Morgunblaðið, sem fjallaði m.a. bæði um fækkun þingmanna og sendiráða. Engin andmæli hafa borist frá nokkrum einasta þingmanni enn sem komið er." Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Bætum lífi við árin

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Fáir eru þeir lofsöngvar, sem sungnir hafa verið um fegurð ellinnar, en fleiri sem sungnir hafa verið um böl hennar." Meira
10. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 1 mynd

Harmleikurinn í Miklabæ

Frá Helga Kristjánssyni: "„Stúlka ein, er Sólveig hét, var hjá séra Oddi Gíslasyni á Miklabæ." Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 656 orð

Hugsum stórt – sækjum fram

Eftir starfsmenn Landbúnaðarháskóla Íslands: "Við skorum á rektor og menntamálaráðherra að hvika hvergi frá settum markmiðum um sameiningu LbhÍ og HÍ og metnaðarfulla uppbyggingu starfsstöðva." Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Húsnæðismál ungs fólks

Eftir Símon Þorkel Símonarson Olsen: "Talsverðar breytingar hafa átt sér stað síðan lög um húsaleigubætur voru fyrst sett fram, sveitarfélögum hefur fækkað en á móti hefur landrými þeirra stækkað, hjá sumum svo mikið að þau ná yfir heilu landsvæðin." Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Kaupþing og greiðslujafnaðarvandinn

Eftir Jóhannes Rúnar Jóhannsson: "Langstærstur hluti eigna Kaupþings er utan íslenska hagkerfisins og hefur þar af leiðandi engin áhrif á fjármálastöðugleika á Íslandi." Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Nokkur orð um veðurspár

Eftir Ólaf Þ. Hallgrímsson: "Í vöxt virðist færast, að fólk ani út í ferðalög í nánast hvaða veðri sem er á vanbúnum bílum og láti sig veður og færð nánast engu skipta, lendi svo í ógöngum eins og dæmin því miður sanna." Meira
10. apríl 2014 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Ný vistarvera?

Í húsi föður míns eru margar vistarverur,“ sagði Frelsarinn og ef við hlunkumst ofan af hinu andlega plani og niður á hið veraldlega og yfirfærum orðin á pólitíkina þá má – vonandi án þess að leggja nafn Guðs við hégóma – segja að í... Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Skyr, ostar, súrmjólk og jógúrt

Eftir Pálma Stefánsson: "Íslendingar vita flestum öðrum betur að magurt íslenskt skyr líkist ekki feitum ostum hvað þá sýrðri mjólk eins og jógúrt varðandi efnasamsetningu" Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Veiðiréttur í ám og vötnum

Eftir Einar Hannesson: "Óheimilt er að skilja veiðirétt frá landi en slíkt ákvæði hefur verið í lögum um lax- og silungsveiði allt frá 1932." Meira
10. apríl 2014 | Velvakandi | 96 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ræktun Ég las það að nú hefði vísindamönnum tekist að rækta nef, eyru og æðar með stofnfrumum. Þeir vonast til að geta búið til líffæri í framtíðinni og sérhannaða líkamshluta. Þetta finnst mér góðar fréttir. Borgari. Meira
10. apríl 2014 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Verstöðin Ísland – valkostur neytenda?

Eftir Arnljót Bjarka Bergsson: "Til að ná árangri á neytendavörumörkuðum þarf að móta stefnu til langs tíma." Meira

Minningargreinar

10. apríl 2014 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Benedikt Örn Árnason

Benedikt Örn Árnason, leikari og leikstjóri, fæddist í Reykjavík 23. desember 1931. Hann lést 25. mars 2014 á Sóltúni. Úför Benedikts fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Fanný Sigurðardóttir

Fanný Sigurðardóttir fæddist 24. janúar 1913. Hún lést 17. mars 2014. Útför Fannýjar var gerð 28. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 3448 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Neðri-Dal í Biskupstungum 16. desember 1921. Hún lést á Landspítalanum 30. mars 2014. Foreldrar hennar voru Einar Grímsson, bóndi í Neðri-Dal, f. 18.8. 1887, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Kjartan Kjartansson

Kjartan Kjartansson fæddist í Reykjavík 18. janúar 1943. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 2. apríl 2014. Foreldrar hans voru Kjartan Páll Kjartansson, f. 20. júní 1914, d. 12. ágúst 1985, og Kristbjörg Jónsdóttir Ísfeld, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Lilja Björnsdóttir

Lilja Björnsdóttir fæddist 1. janúar 1946. Hún lést á Landspítalanum 13. mars sl. eftir stutt veikindi. Lilja var dóttir hjónanna Björns Guðmundssonar og Gíslínu Sigríðar Gísladóttur sem bjuggu allan sinn búskap að Einholti 11 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 2709 orð | 1 mynd

Manuel Arjona Cejudo

Manuel Arjona Cejudo fæddist 1. október 1948 í Herrera, Sevilla á Spáni. Hann lést á heimili sínu 30. mars 2014. Foreldrar hans voru Pedro Arjona Diaz og Dolores Cejudo Benjumea, en þau eru bæði látin. Manuel var annar í röð fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

Ragna Guðmundsdóttir

Ragna Guðmundsdóttir fæddist á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði 7. september 1944. Hún lést 22. mars 2014 Ragna var elst fimm barna hjónanna Guðrúnar Kristinsdóttur og Guðmundar Stefánssonar. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 22. október 1949. Hún lést 18. mars 2014. Útför Sigríðar fór fram 29. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Skúli Bjarnason

Skúli Bjarnason fæddist í Reykjavík hinn 17. nóvember 1945. Hann lést á heimili sínu hinn 18. mars 2014. Útför Skúla fór fram frá Hallgrímskirkju 28. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Valgeir Birgisson

Valgeir Birgisson var fæddur í Reykjavík 26. júlí 1961. Hann lést 26. mars 2014, á sjúkrahúsi í Molde í Noregi. Foreldar hans eru hjónin Birgir Kristjánsson, fæddur 4. ágúst 1932 á Vopnafirði og Elín Ellertsdóttir, fædd 21. október 1933 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2014 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sveinbjörnsson

Þorsteinn Sveinbjörnsson fæddist 25. júní 1950. Hann lést á Landspítalanum hinn 28. mars sl. Útför Þorsteins fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 3. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. apríl 2014 | Daglegt líf | 940 orð | 5 myndir

Að vefa er mín besta hugleiðsla

Þegar hin athafnasama Ása Baldvinsdóttir flutti til Færeyja og hafði of mikinn umframtíma, rölti hún um stræti Þórshafnar til að finna út hvað hún ætti að gera. Meira
10. apríl 2014 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Gott að sinna listum í Noregi

Nú er lag fyrir sjónlistamenn af Austurlandinu að freista gæfunnar og sækja um, því menningarsvið Austurbrúar býður starfandi sjónlistamanni búsettum á Austurlandi ferða- og dvalarstyrk til Vesterålen í Noregi í haust. Meira
10. apríl 2014 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Krónan Gildir 10.-13. apríl verð nú áður mælie. verð Kindagúllas 989...

Krónan Gildir 10.-13. apríl verð nú áður mælie. verð Kindagúllas 989 1.498 989 kr. kg Kindasnitsel 989 1.498 989 kr. kg Kindalundir 1.998 2.998 1.998 kr. kg Kindafile 1.998 2.998 1.998 kr. kg Kindainnanlærisvöðvi 1.399 1.998 1.399 kr. Meira
10. apríl 2014 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...kynnist japanskri menningu

Framandi menning og tungumál hefur löngum heillað og nú er lag fyrir þá sem vilja kynna sér japanska tungu og menningu að skella sér á Háskólatorgið í Háskóla Íslands í dag kl. 14-17. Meira
10. apríl 2014 | Daglegt líf | 89 orð | 2 myndir

Salsamafían blæs til dansleiks

Að dansa salsa er skemmtilegt og nú geta þeir sem ekki kunna það en langar, skellt sér á Kex Hostel í kvöld kl. 20 því þá verður danskennsla þar í þessum dásemdar limaburði. Strax að því loknu verður dansleikur. Meira
10. apríl 2014 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Sólsetursljóð og mansöngur

Háskólakórinn var stofnaður haustið 1972 og hefur frá upphafi sungið við allar helstu samkomur Háskóla Íslands auk þess að halda sjálfstæða tónleika minnst einu sinni á önn. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2014 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 0-0 9. Rc3 Re8 10. Rd5 Bd6 11. He1 c6 12. Re3 Bc7 13. Rf5 d5 14. Re7+ Kh8 15. Rxc8 Hxc8 16. d3 Rf6 17. g3 Dd7 18. Df3 Hce8 19. Bg5 Dd8 20. Bh3 Kg8 21. a3 h6 22. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 284 orð

„Hin svokölluðu skáld“ hafa orðið

Mér þykir það gott framtak hjá „hinum svokölluðu skáldum“ sem ég vil raunar kalla „listaskáldin góðu“ (til aðgreiningar frá „listaskáldunum vondu“) að bjóða til ljóðavöku í Háskólabíói kl. tvö á laugardag. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Börnin eru einlæg og hugmyndarík

Sjálfsagt skrepp ég með eiginmanni og syni eitthvað af bæ í tilefni dagins. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Jóhann S. Hannesson

Jóhann S. Hannesson skólameistari fæddist á Siglufirði 10.4. 1919. Foreldrar hans voru Hannes Jónasson, bóksali á Siglufirði, og Kristín Björg Þorsteinsdóttir húsfreyja. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kolbrún María Ingadóttir

30 ára Kolbrún ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, er að ljúka BA-ritgerð í spænsku og mannfræði og stundar nám í ljósmyndun. Maki: Gauti Sigurðarson, f. 1981, flugmaður. Dætur: Eybjörg Dís, f. 2009, og Ingunn Lilja, f. 2011. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 616 orð | 3 myndir

Lét af störfum fyrir 20 árum og enn sístarfandi

Jónas fæddist í Fremstafelli í Kinn og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1943, cand.mag.-prófi í íslenskum fræðum frá HÍ 1948, dr. phil.-prófi frá HÍ 1972 og stundaði handritarannsóknir og útgáfustörf í Árnasafni 1948-52. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 38 orð

Málið

Atarna er skemmtilegt atviksorð, „notað í ýmsum tilgangi... stundum án sérstakrar merkingar“ (ÍO). Rithættir eru fleiri: tarna , tarnana og að tarna . Oft merkir það þarna , þessi þarna eða þetta þarna : Réttu mér hamarinn... Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
10. apríl 2014 | Fastir þættir | 644 orð

Páll og Hjalti unnu keppnina um Oddfellow-skálina Sjötta og síðasta...

Páll og Hjalti unnu keppnina um Oddfellow-skálina Sjötta og síðasta umferðin um Oddfellow-skálina var spiluð í byrjun græns apríl. Meira
10. apríl 2014 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Peking Snorri Thor fæddist 17. júní 2013. Foreldrar hans eru Erla Karen...

Peking Snorri Thor fæddist 17. júní 2013. Foreldrar hans eru Erla Karen Magnúsdóttir og Anton Harder... Meira
10. apríl 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Ellen Alexandra fæddist 16. júlí 2013 kl. 18.24. Hún vó 3.100...

Reykjavík Ellen Alexandra fæddist 16. júlí 2013 kl. 18.24. Hún vó 3.100 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Tómas Freyr Kristjánsson og Guðrún Jóna... Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Sandra B. Þorgeirsdóttir

30 ára Sandra starfar við mötuneyti Grunnskólans í Bolungarvík. Maki: Elías Hafsteinn Ketilsson, f. 1974, sjóm. Börn: Baltasar Leví, f. 1998, (sonur Elíasar) Theodóra Björg, f. 2002 (dóttir Elísasar) Melinda Máney, f. 2002 (dóttir Elíasar) Ívar Elí, f. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 188 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðný Aradóttir Jónína Hallgrímsdóttir 85 ára Halldóra Snorradóttir Jóhanna Kristófersdóttir Kristmundur Árnason Steinunn B. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Tinna Sigurðardóttir

30 ára Tinna ólst upp í Þorlákshöfn, var aðstoðarverslunarstjóri við Vínbúðina í Austurstræti, starfar nú hjá ÁTVR á Akureyri og stundar nám í viðskiptafræði við HA. Maki: Þórey Bragadóttir, f. 1986, nemi við HA. Foreldrar: Sigurður Garðarsson, f. Meira
10. apríl 2014 | Fastir þættir | 333 orð

Víkverji

Víkverji komst að því um daginn að höfuðborg Noregs heitir ekki Osló, eins og honum var kennt í æsku, heldur Ósló. „Það meikar samt engan sens,“ sagði einn vinur Víkverja á kjarnyrtri íslensku. Meira
10. apríl 2014 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. apríl 1886 Magnús Stephensen, 49 ára yfirdómari og settur amtmaður, var skipaður landshöfðingi. Hann gegndi því embætti þar til heimastjórn komst á árið 1904 og Hannes Hafstein varð fyrsti íslenski ráðherrann. 10. Meira

Íþróttir

10. apríl 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Á morgun hefst miðasala fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem verður...

Á morgun hefst miðasala fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem verður haldið í Laugardalshöll í haust. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Á þessum degi

10. apríl 1980 Ísland vinnur stórsigur á Noregi, 83:58, í fyrsta leik á Norðurlandamóti karla í körfuknattleik sem fram fer í Bærum í Noregi. Afburðagóður leikur, segir Einar Bollason landsliðsþjálfari við Morgunblaðið. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Endurtekið efni frá árinu 1974?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bayern München, Atlético Madríd, Chelsea og Real Madríd. Eitt þessarra fjögurra liða verður Evrópumeistari í knattspyrnu í vor. Tvö þau fyrrnefndu bættust í hópinn í gærkvöld þegar þau slógu út Manchester United og Barcelona. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 885 orð | 2 myndir

Enn langt í „gömlu“ Stellu

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Eins og er get ég ekkert annað en beðið eftir að mér batni. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Er leið framhjá rútunni?

FÓTBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

HK vann fyrsta leik eftir oddahrinu

HK sigraði Stjörnuna í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki þegar liðin mættust í gærkvöld í Fagralundi í Kópavogi. Leiknum lauk 3:2 fyrir HK eftir oddahrinu. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HM karla 2. deild, A-riðill, í Belgrad: Ísland – Eistland 1:4...

HM karla 2. deild, A-riðill, í Belgrad: Ísland – Eistland 1:4 Ísrael – Ástralía (frl. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Hreiðar hetja Nötteröy

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson átti stóran þátt í að tryggja norska liðinu Nötteröy áframhaldandi sæti í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það sigraði Viking Stavanger, 24:20, í seinni umspilsleik liðanna á heimavelli sínum í... Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR – Stjarnan (2:0) 19.15 1. deild kvenna, annar úrslitaleikur: Dalhús: Fjölnir – Breiðablik (0:1) 19. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikir: Bayern München...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikir: Bayern München – Manch. Utd 3:1 Mario Mandzukic 59., Thomas Müller 68., Arjen Robben 76. – Patrice Evra 58. *Bayern München í undanúrslit, 4:2 samanlagt. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Mæta Svíunum á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dróst í riðil með Svíþjóð, Serbíu og Sviss í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í þessum aldursflokki sem fram fer í Póllandi frá 14. til 28. ágúst í sumar. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

NBA-deildin Atlanta – Detroit 95:102 Minnesota – San Antonio...

NBA-deildin Atlanta – Detroit 95:102 Minnesota – San Antonio 110:91 Miami – Brooklyn 87:88 Utah – Dallas 83:95 Sacramento – Oklahoma City 92:107 LA Lakers – Houston... Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 697 orð | 6 myndir

Oddaleikir óþarfir

Á Seltjarnarnesi Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Annað árið í röð er engin þörf á oddaleikjum í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, annar leikur: Grótta – Fram 22:21...

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, annar leikur: Grótta – Fram 22:21 *Grótta í undanúrslit, 2:0. HK – Stjarnan 15:22 *Stjarnan í undanúrslit, 2:0. Þýskaland Minden – Hamburg 28:34 • Vignir Svavarsson skoraði ekki fyrir Minden. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Ragna Ingólfsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í badminton og tvöfaldur...

Ragna Ingólfsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í badminton og tvöfaldur ólympíufari, hefur verið ráðin til starfa hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Tryggja Haukar sér titilinn?

Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í Haukum geta í kvöld tryggt sér sigur í Olís-deild karla í handknattleik. Þeir taka þá á móti Akureyringum í næstsíðustu umferðinni en fyrir hana eru Haukar með þriggja stiga forskot á ÍBV á toppnum. Meira
10. apríl 2014 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

Þarf lítið til að brúa bilið

HM í íshokkí Sindri Sverrisson Belgrad Þótt Eistland standi sannarlega enn stalli ofar en Ísland í íshokkíheiminum er sá stallur alltaf að minnka. Meira

Viðskiptablað

10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Arion banki á mikið undir við sölu á HB Granda

Hagfræðideild Landsbankans telur að útboðsgengi HB Granda sé of hátt til að réttlæta að fjárfestar taki þátt í hlutafjárútboðinu. Deildin verðmetur félagið á 25 krónur á hlut en verðbilið í útboðinu er 26,6-32,5. Útboðinu mun ljúka í dag. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 647 orð | 2 myndir

Áliðnaður í ójafnvægi

Álverð hefur verið meira og minna í frjálsu falli frá árinu 2011. Á sama tíma hefur eftirspurn hins vegar stöðugt aukist. Hinn undirliggjandi vandi á álmarkaði er vel þekktur. Miklar umframbirgðir og áframhaldandi offramleiðsla á áli. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 80 orð

BofA bætir brot á kortaþjónustu

Greint var frá því í gær að Bank of America muni greiða að minnsta kosti 772 milljónir dollara, eða sem svarar um 87 milljörðum króna, vegna ólöglegra viðskiptahátta í tengslum við kreditkortaþjónustu. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 771 orð | 3 myndir

Ekki gengið á gjaldeyristekjur

• Seðlabankinn segir að lausn vegna krónueigna slitabúanna krefjist þess að ekki sé gengið á gjaldeyrisforða eða gjaldeyristekjur þjóðarbúsins • Draga þarf „verulega úr vægi“ innlendra eigna föllnu bankanna • Ófjármagnaðar... Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Ekki minni velta síðan í júlí

Velta með hlutabréf í Kauphöllinni í mars var 16,9 milljarðar króna og hefur hún ekki verið minni síðan í júlí á síðasta ári. Mest velta var með Icelandair og TM, að því segir í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Er framtíð í vélmennum?

Framþróun dróna og gervigreinar gæti opnað nýjar dyr fyrr en... Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Gamla nafnið olli misskilningi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Margrétar Óskar Arnarsdóttur framkvæmdastjóra hafa síðustu ár verið mikil uppgangsár hjá Premis. Fyrirtækið tók nýlega upp nýtt nafn en hét áður Nethönnun. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Glitnir skoðar kaup á 5% hlut ríkisins í Íslandsbanka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Slitastjórn Glitnis skoðar þann möguleika að kaupa 5% eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka. Ef kaupin yrðu að veruleika myndu kröfuhafar Glitnis, sem eiga fyrir 95% hlut í Íslandsbanka, eignast bankann að fullu. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Grikkir gefa út fyrstu alþjóðlegu skuldabréfin frá upphafi kreppu

Fjármálaráðuneyti Grikklands staðfesti í gær að ríkissjóður landsins væri aftur að koma inn á alþjóðlegan skuldabréfamarkað eftir fjögurra ára hlé. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Hluthafar Daimler gleðjast á aðalfundi

Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á aðalfundi þýska bílaframleiðandans Daimler í gær, má sjá glaðbeitta hluthafa fyrirækisins skoða nýjustu gerð af Mercedes-Benz C-Klasse bifreið í krók og kima. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 253 orð | 2 myndir

Hvert er þitt bakland sem stjórnandi?

Það kannast allir við orðtakið „það er kalt á toppnum“ en að raunverulega upplifa að vera þar er áskorun, hvort sem um ræðir forstjóra eða millistjórnendur. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 1908 orð | 8 myndir

Kjötvinnslur þurfa að fjárfesta til að lifa af

• Kjötvinnslur munu á næstu árum þurfa að leita leiða til að auka hagræðingu í rekstri, segir David Wilson, framkvæmdastjóri hjá Marel • Hann segir að tækifæri Marels í kjöti þegar fram líða stundir séu svo mikil, að „við áttum okkur... Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 934 orð | 1 mynd

Nota svipað módel og Elko

• Bílasalan Sparibíll kaupir nýja bíla héðan og þaðan og leitar uppi hagstætt verð • Strangari reglur frá Evrópu torvelda innflutning á bílum frá Bandaríkjunum • Kaupendur velja frekar að fara til umboðanna ef verðmunurinn er ekki nema nokkur hundruð þúsund krónur Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Samsetning hagvaxtar að breytast

Hagvöxtur næstu ára verður drifinn áfram af aukinni einkaneyslu og fjárfestingum í íbúðarhúsnæði. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 83 orð

Strategíudagur í fyrsta sinn

Strategíudagurinn verður haldinn í fyrsta sinn 21. maí næstkomandi með hálfsdagsráðstefnu á Hótel Natura. Ráðstefnan er á vegum ráðgjafafyrirtækisins Strategíu sem tók til starfa á haustmánuðum 2013. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Tálsýn um evru

Skýrsla Alþjóðamálstofnunar sýnir fram á að afnám fjármagnshafta og aðild að ESB og upptaka evru eru tveir aðskildir hlutir. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 734 orð | 1 mynd

Verður var við aukna bjartsýni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hljóðið er gott í Birni Guðmundssyni, markaðsstjóra Öskju. Askja selur bíla frá Mercedes-Benz og Kia og segir Björn að í báðum tegundunum hafi salan verið að aukast jafnt og þétt. Meira
10. apríl 2014 | Viðskiptablað | 763 orð | 3 myndir

Þjarkarnir stíga á svið

• Vélmenni og ómönnuð farartæki taka stórstígum framförum • Notkun dróna hefur aukist markvisst meðal almennings og fyrirtækja • Ómönnuð farartæki sinna meðal annars póstútburði og námavinnslu • Horft er til þeirra möguleika sem tölvuský veita til að auka greind Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.