Greinar fimmtudaginn 15. maí 2014

Fréttir

15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

25 milljónir í söfnunina

Hagkaup og Bónus afhentu í gær Landspítalanum 25 milljónir króna að gjöf í söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka eða róbót til skurðlækninga á spítalanum. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 1722 orð | 7 myndir

Áhrifin hríslast um allt samfélagið

Sviðsljós Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Um helmingur starfsmanna Vísis á Djúpavogi, eða um 30 manns, hefur lýst áhuga á að flytja til Grindavíkur og hefja þar störf fyrir fyrirtækið. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð

Áhyggjur af fækkun

Í ályktun fulltrúaþings Sjúkraliðafélags Íslands sem haldið var í gær er lýst þungum áhyggjum af fækkun sjúkraliða á heilbrigðisstofnunum og hjúkrunarheimilum. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

„Sjaldan verið eins lélegt“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég held að þetta hafi sjaldan verið eins lélegt,“ sagði Sigþór Kjartansson, skipstjóri á Mánabergi ÓF, í gær um upphaf karfaveiða á Reykjaneshrygg djúpt suðvestur af landinu. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

„Þurfum að hafa trú á okkur sjálfum og Djúpavogi“

„Það var ekki auðvelt að ákveða að flytja frá Djúpavogi til Grindavíkur,“ segir Delia Homecillo Dicdican, starfsmaður Vísis á Djúpavogi. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Æskunnar vor Þær voru skeleggar þessar vinkonur sem valhoppuðu um miðbæinn um daginn. Léttar í spori og með vind í hári svifu þær um göturnar með æskublik í... Meira
15. maí 2014 | Innlent - greinar | 1222 orð | 8 myndir

Eru með átta fulltrúa af ellefu

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Fá frest til 15. júlí til þess að ná samningi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og Icelandair fá frest til 15. júlí til að ná niðurstöðu í kjaradeilu flugmanna hjá Icelandair, ella fer málið til gerðardóms sem skal ákveða kjör fyrir 15. september. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fjölgað með fjárveitingu

Lögreglan fékk í upphafi þessa árs 500 milljóna króna inngjöf úr ríkissjóði, svo fjölga mætti lögreglumönnum. Þar var einkum horft til embætta úti á landi, sem þóttu vanmegnug. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fleiri hjólandi laganna verðir á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er þessa dagana að taka í notkun nokkur glæný lögreglureiðhjól, en þau verða notuð við löggæslu á varðsvæði lögreglustöðvar 5, ekki síst í miðborginni. Nýju lögreglureiðhjólin eru gjöf til lögreglunnar frá Arion banka. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Flugbann til að vernda sjarma Hornstranda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillögur um að banna lágflug yfir Hornströndum taka mið af reglum um bann við lágflugi yfir friðlandi Þjórsárvera vegna gæsavarps. Lágflug yrði þó bannað allt árið á Hornströndum. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Frístundabúskapur er frábært líf

Atli Vigfússon Húsavík „Við erum aldir upp með kindum og höfum gaman af kindum. Þetta er frábær félagsskapur og það er mjög gefandi að vera í þessu,“ segir Torfi Aðalsteinsson, frístundabóndi og félagi í Fjáreigendafélagi Húsavíkur. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Græn svæði borgarinnar fá fyrstu sumarsnyrtinguna

Þegar skiptast á sól og rigning eins og verið hefur undanfarna daga á suðvesturhorninu, þá tekur gróðurinn heldur betur við sér. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð

Hafa sjö vikur til að semja

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Búist er við því að frumvarp um lögbann á verkfall flugmanna hjá Icelandair verði samþykkt í dag. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu að loknum eldhúsdagsumræðum í gærkvöldi. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Hefur oft séð vélarnar dansa

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síðasti vinnudagur Reynis Bjarnasonar, verkstjóra hjá Flugfélagi Íslands, var í gær. Vinnufélagarnir kvöddu hann með kræsingum og að því loknu hélt hann út í fríið. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hugmyndir um framtíð Gufuness

Vinnuhópur um framtíðarskipulag í Gufunesi leggur til að það fari í opna hugmyndasamkeppni meðal fagfólks. Hópurinn mun kynna svæðið og möguleika þess á Grafarvogsdeginum á laugardag, segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Húsnæði og frístundir

Húsnæðismál og frístundakort eru stærstu kosningamál Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Flokkurinn kynnti stefnumál sín á nýrri kosningaskrifstofu í Brautarholti í gær þar sem Dagur B. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kennarar funduðu fram á nótt

Vinnustöðvun grunnskólakennara gekk í gildi á miðnætti, en samninganefndir kennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hugðust freista þess að ná samningum í nótt. Meira
15. maí 2014 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kveiktu í kínverskum verksmiðjum

Mótmælendur í Binh Duong-héraði í Víetnam kveiktu á þriðjudag í nokkrum verksmiðjum í Víetnam-Singapore iðngörðum I og II til að mótmæla olíuborunum Kínverja nærri hinum umdeildu Paracel-eyjum í Suður-Kínahafi. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Línan sýnileg á 30% leiðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnt er að draga nokkuð úr sjónrænum áhrifum áformaðrar háspennulínu um Sprengisand með því að leggja hluta hennar í jörðu. Meira
15. maí 2014 | Erlendar fréttir | 261 orð | 3 myndir

Lítil von að fleiri finnist á lífi

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Forsætisráðuneyti Tyrklands lýsti í gær yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna námuslyssins í borginni Soma á þriðjudag. Forsætisráðherrann Recep Tayyip Erdogan sagði að a.m.k. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Með hreinan meirihluta í Garðabæ

Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fengi átta bæjarfulltrúa af ellefu, ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í sveitarfélaginu. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Notkun méla sögð komin að mörkum dýraníðs

„Ef menn vita að þessi mél skaða en nota þau áfram, erum við komin að mörkum dýraníðs,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ný göngubrú yfir Hólmsá

Nú göngubrú yfir Hólmsá við Fláajökul í Austur-Skaftafellssýslu verður formlega vígð á morgun. Verkefnið er hluti af uppbyggingu nýrrar gönguleiðar sem hefur verið nefnd Jöklaleið eða Jöklavegur og mun liggja meðfram öllum suðurjaðri Vatnajökuls. Meira
15. maí 2014 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Pistorius skikkaður í geðheilbrigðismat

Dómarinn í máli suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistoriusar hefur ákveðið að hann skuli gangast undir mánaðarlangt geðheilbrigðismat. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Sátt um málið og fókusinn skýrari

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verulegar breytingar verða frá og með næstu áramótum á embættum sýslumanna og lögreglustjóra samkvæmt lögum sem Alþingi samþykkti í gær. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Segja landið að rísa

Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í ræðu sinni við eldhúsdagsumræður á Alþingi í gær að margt hefði áunnist á fyrsta ári ríkisstjórnarinnar. „Fyrir rétt rúmu ári sendi þjóðin þinginu skýr skilaboð. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Sjávarbyggðum í bráðum vanda fjölgar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að leggja til auknar aflaheimildir á næsta fiskveiðiári vegna verkefnisins „efling sjávarbyggða“. Þegar hafa 1. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sprettharðir hjólreiðamenn spreyta sig á Völlunum

Hjólreiðafélag Reykjavíkur, í samstarfi við Bílabúð Benna, efnir til Porsche Criterium-hjólreiðamótsins í dag, fimmtudaginn 15. maí. Mótið fer fram á Völlunum í Hafnarfirði og hefst kl. 19.00. Áhorfendur eru velkomnir. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vefsíðan opnuð eftir setningu laga

Vefsíða, þar sem einstaklingar geta sótt um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra lána, verður opnuð um leið og lög þar að lútandi hafa verið birt í Stjórnartíðindum. Vefurinn mun heita leidretting.is . Stefnt var að því að opna heimasíðuna í dag. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Verkfall á hjúkrunarheimilum

Tímabundið eins dags verkfall sjúkraliða og félagsmanna í SFR á hjúkrunarheimilum og öðrum stofnunum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) hefst að öllum líkindum í dag þar sem sátt er ekki í sjónmáli í kjaradeilunni. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Viðræðum Aurum og Damas var sjálfhætt

Stjórn skartgripafélagsins Damas ákvað á fundi sínum í september árið 2008 – þegar blikur voru á lofti í íslensku efnahagslífi – að hætta viðræðum sínum við félagið Aurum Holdings. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Vilja láta leiðrétta villur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Isavia hefur óskað eftir því að staðreyndavillur í umsögn skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar varðandi breytingar á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar verði leiðréttar. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Vinnustöðvun á miðnætti

Anna Lilja Þórisdóttir Ómar Friðriksson Allt útlit var fyrir það, þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi, að af eins dags vinnustöðvun grunnskólakennara yrði í dag, en hún gekk í gildi á miðnætti. Meira
15. maí 2014 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Væntingar þverra um lausn í Sýrlandi

Vonir manna um lausn í málefnum Sýrlands fara þverrandi eftir að Lakhdar Brahimi, sérlegur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, sagði af sér á þriðjudag. Meira
15. maí 2014 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Þunglyndi helsta orsök sjúkleika

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þunglyndi er helsta orsök veikinda og örorku meðal unglinga og sjálfsvíg eru þriðja helsta dánarorsök ungmenna í heiminum, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO. Meira
15. maí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þúsundir hjóla inn í sumarið

Um 8.000 manns frá 700 fyrirtækjum taka þátt í átakinu Hjólað í vinnuna sem nú stendur yfir. „Fólk hjólar inn í sumarið,“ segir Sigríður Inga Viggósdóttir hjá ÍSÍ. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2014 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

„Þegiðu háttvirtur þingmaður“

Steíngrímur J. Sigfússon, fyrrverandi allsherjarráðherra, ræddi málin á sinn hátt á Alþingi í aðfaranótt miðvikudags. Steingrímur var þá þátttakandi í málþófi stjórnarandstöðunnar, sem fram fer athugasemdalítið þrátt fyrir meint samkomulag um þinglok. Meira
15. maí 2014 | Leiðarar | 359 orð

Beitt vopn

Kjarabarátta er mikilvæg, en í henni má ekki greiða svo þung högg að tjónið verði varanlegt Meira
15. maí 2014 | Leiðarar | 221 orð

Bræðrabylta í nánd?

Taíland færist nær átökum og brátt gæti soðið upp úr Meira

Menning

15. maí 2014 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Algjörlega tilgangslaust skemmtiefni

Framleiðendum BBC hefur tekist listavel að smíða þætti kringum tilgangslausar en áhugaverðar og skemmtilegar staðreyndir. A.m.k. tvo slíka þætti er að finna á BBC Entertainment; QI og Pointless. Meira
15. maí 2014 | Tónlist | 654 orð | 1 mynd

Ekki of „óperulega“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Góðir guðspjallamenn eru eftirsóttir út um allan heim, enda eru ekki margir söngvarar sem sérhæfa sig í þessu,“ segir Benedikt Kristjánsson tenór um guðspjallamennina í passíum J.S. Bach. Meira
15. maí 2014 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og skapandi

Útskriftarnemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands halda sameiginlega útskriftarhátíð í Tjarnarbíói í dag kl. 18-22. Meira
15. maí 2014 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Íslensk indítónlist á erlendum veitum

Plötuútgáfan Record Records gaf 13. maí sl. út aðra plötu sína með íslenskri indítónlist, This Is Icelandic Indie Music Vol. 2 , en fyrsta platan var gefin út í fyrravor. Meira
15. maí 2014 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Íslensk ævintýraópera frumflutt

Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði 5. júlí nk. og í Langholtskirkju 10. júlí. Meira
15. maí 2014 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Kossakovsky gestur

Heiðursgestur heimildamyndahátíðarinnar Skjaldborg, sem fram fer 6.-9. júní, verður rússneski heimildamyndagerðarmaðurinn Victor Kossakovsky. Meira
15. maí 2014 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Leikstýrir Baltasar Douglas og Waltz?

Kvikmyndavefurinn The Hollywood Reporter (THR) greinir frá því að Baltasar Kormákur eigi í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Reykjavik sem fjalla mun um leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhaíls Gorbatsjovs í Höfða árið 1986. Meira
15. maí 2014 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunaleikstjóri svipti sig lífi

Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Malik Bendjelloul, sem lést í fyrradag, svipti sig lífi, að því er fram kemur í viðtali við bróður hans, Johar, í sænska dagblaðinu Aftonbladet . Bendjelloul mun hafa glímt við þunglyndi. Meira
15. maí 2014 | Myndlist | 176 orð | 1 mynd

Prats leikur Tsjajkovskíj

Kúbanski píanóleikarinn Jorge Luis Prats kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld og leikur Píanókonsert nr. 1 eftir Tsjajkovskíj. Meira
15. maí 2014 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Sumardjass á Akranesi

Danski bassaleikarinn Richard Andersson mun í kvöld, fimmtudag, halda tónleika í Akraneskirkju á vegum Kalman-listafélags ásamt nýstofnuðu tríói sínu. Hefjast tónleikarnir klukkan 20. Meira
15. maí 2014 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Tónleikar Kvennakórs

Kvennakór Reykjavíkur kemur fram á tvennum vortónleikum í Digraneskirkju, í kvöld, fimmtudag kl. 20 og á laugardag, 17. maí, kl. 17. Á tónleikunum verður andrúmsloftið vorlegt, enda flutt léttleikandi tónlist við allra hæfi. Meira
15. maí 2014 | Kvikmyndir | 224 orð | 6 myndir

Umdeild opnunarmynd

Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í gær og er hún sú 67. í röðinni. Meira
15. maí 2014 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Vaxandi áhugi á íslenskri tónlist

Sjöunda safnplatan í syrpunni Made in Iceland , sem hóf göngu sína árið 2008, er komin út og er verkefninu ætlað að auka veg íslenskrar tónlistar í Bandaríkjunum, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira

Umræðan

15. maí 2014 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

150 milljóna króna misskilningur?

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Hörð viðbrögð og mótmæli íbúa í Vesturbæ og öðrum hverfum borgarinnar urðu einungis til þess að fresta samþykkt og framkvæmd þessara tillagna." Meira
15. maí 2014 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

„Æ, æ, ó, ó, aumingja ég!“

Hvers vegna eru engir hópar öskrandi á Austurvelli þessa dagana? Hvað varð um Ómar Ragnarsson og hans „umhverfissinna“ sem hlekkjuðu sig við vinnuvélar í Gálgahrauni, út af „helgum steini“ eða tveimur? Meira
15. maí 2014 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Hvað má og hvað ekki?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Lög um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana eru gölluð og þau þarf að endurskoða." Meira
15. maí 2014 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Saga af sveitarfélagi

Eftir Eyþór Arnalds: "Alger umskipti hafa orðið í rekstri, skuldastöðu og skipulagsmálum á aðeins fjórum árum í Árborg." Meira
15. maí 2014 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Umsýslukostnaður aldraðra er greiddur

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Stofnkostnaður rýma er rúmlega 33 milljónir króna. Á næstu áratugum þarf að byggja 3.000 rými sem kosta um 100 miljarða króna." Meira
15. maí 2014 | Velvakandi | 58 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Gef sýni með glöðu geði Ég skil ekki þetta fjaðrafok vegna söfnunar Íslenskrar erfðagreiningar á munnvatnssýnum. Mér finnst þetta hið besta mál, þátttaka okkar skiptir máli að mínu mati. Borgari. Heyrist í þínum ketti? Meira

Minningargreinar

15. maí 2014 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

Bjarni Ágústsson

Bjarni Ágústsson mjólkurfræðingur fæddist í Reykjavík 22. október 1956. Hann lést á Landspítala Hringbraut 6. maí 2014. Foreldrar Bjarna voru Ágúst Guðmundsson, bifreiðastjóri og ökukennari, f. 9. desember 1922, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 2846 orð | 1 mynd

Bjarni Eyvindsson

Bjarni Eyvindsson fæddist í Reykjavík 17. mars 1957. Hann varð bráðkvaddur 4. maí 2014. Foreldrar hans voru Eyvindur Ólafsson vélsmiður, f. 1. apríl 1926, d. 25. apríl 1996, og Bjarndís Bjarnadóttir afgreiðslukona, f. 16. júlí 1927, d. 20. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Garðar Jósep Jónsson

Garðar Jósep Jónsson fæddist í Keflavík 7. nóvember 1928. Hann lést á heimili sínu 2. maí 2014. Hann var yngstur sonur heiðurshjónanna Halldóru Jósepsdóttur og Jóns Kr. Magnússonar. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Gísli J. Kjartansson

Gísli J. Kjartansson fæddist 22. júlí 1934. Hann lést 20. apríl 2014. Gísli var jarðsunginn 30. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Guðný Halldórsdóttir

Guðný Halldórsdóttir fæddist 29. janúar 1960 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. maí 2014. Foreldrar hennar eru Helga Sumarliðadóttir, f. 9.9. 1920, og Halldór Sveinsson, f. 2.12. 1924, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

Gunnar Hámundarson

Gunnar Hámundarson fæddist 27. maí 1940. Hann lést 16. mars 2014. Útför hans fór fram 27. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Helgi Daníelsson

Helgi Daníelsson var fæddur á Akranesi 16. apríl 1933. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. maí 2014. Útför Helga var gerð frá Akraneskirkju 13. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

Hjörtur Kristjánsson

Hjörtur Kristjánsson fæddist 11. september 1949. Hann lést 26. apríl 2014. Útför hans fór fram 9. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Hrefna Guðbrandsdóttir

Hrefna Guðbrandsdóttir fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi, Mýrasýslu 30.11. 1921. Hún lést 27. apríl 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbrandur Sigurðsson, f. 20.4. 1874, d. 30.12. 1953, og Ólöf Gilsdóttir, f. 27.1. 1876, d. 23.9. 1956. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Jón Svavar Jónasson

Jón Svavar Jónasson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1949. Hann lést á heimili sínu 11. apríl 2014. Útför hans fór fram 23. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2014 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Stefanía Ólöf Magnúsdóttir

Stefanía Ólöf Magnúsdóttir fæddist 25. janúar 1917. Hún lést 30. apríl 2014. Útför Stefaníu Ólafar fór fram 9. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. maí 2014 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...farðu á karatenámskeið

Karatefélagið Þórshamar er eitt þeirra íþróttafélaga sem bjóða upp á sumarnámskeið. Námskeiðin eru fjölbreytt og fyrir ýmsa aldurshópa. Um þessar mundir stendur yfir skráning á sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Meira
15. maí 2014 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Gamal vínyll á nýjum belgjum í Salnum öðru sinni

Þuríður Sigurðardóttir og félagar munu halda aukatónleika í Salnum klukkan 20 í kvöld. Uppselt varð á fyrri tónleika þeirra í mars og því ákveðið að verða við óskum aðdáenda og halda aðra. Meira
15. maí 2014 | Daglegt líf | 287 orð | 1 mynd

Kjarval Gildir 15. - 18. maí verð nú áður mælie. verð Holta...

Kjarval Gildir 15. - 18. maí verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingabringur hreinar 2.698 2.998 2.698 kr. kg Goða hamborgarar 80g/10stk 1.298 1.398 1.298 kr. kg SS lambalærissneiðar kryddl. 2.998 3.698 2.998 kr. kg SS lambatvírifjur kryddlegnar 2.798... Meira
15. maí 2014 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Lágmarksáhrif á umhverfið

Stutt er síðan umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt og að þessu sinni fékk fyrirtækið Icelandic Water Holding verðlaunin. Meira
15. maí 2014 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Nýjar hugmyndir daglega

Flestir hafa áhuga á einhverri tegund hönnunar. Sumir hafa áhuga á hönnun innan húss, aðrir á snjöllum lausnum og nýsköpun, enn aðrir á bílum, fötum, húsum, frímerkjum, bókakápum og svo mætti lengi telja. Á vefsíðunni www.dornob. Meira
15. maí 2014 | Daglegt líf | 692 orð | 6 myndir

Prýðilegur vettvangur handverksfólks

Sýningin Handverk og hönnun hefst í dag en þetta er í ellefta skipti sem hún er haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur. Margir leggja leið sýna á þennan skemmtilega viðburð þar sem gróskan og hugmyndaauðgin í íslenskri hönnun og handverki er sýnd. Meira

Fastir þættir

15. maí 2014 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. g3 Bg4 5. Bg2 c6 6. h3 Bd7 7. Rf3 Dc8 8...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. g3 Bg4 5. Bg2 c6 6. h3 Bd7 7. Rf3 Dc8 8. e4 Ra6 9. Be3 Rc7 10. Dd2 Hb8 11. e5 d5 12. cxd5 Rxd5 13. Rxd5 cxd5 14. Hc1 Bc6 15. 0-0 Dd7 16. Hc2 e6 17. Hfc1 Re7 18. Bh6 0-0 19. Rh2 Rf5 20. Bxg7 Kxg7 21. Rg4 Dd8 22. Bf1 Db6... Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Árni Böðvarsson

Árni fæddist að Giljum í Hvolhreppi 15.5. 1924. Hann var einn fimm barna Böðvars Böðvarssonar og k.h., Gróu Bjarnadóttur sem bjuggu lengst af í Bolholti. Böðvar var bróðir Sveins, föður Magnúsar, fyrrv. formanns VR. Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Berglind Guðmundsdóttir

40 ára Berglind ólst upp í Hafnarfirði, er þar búsett og starfar við leikskóla þar. Maki: Róbert Magnússon, f. 1968, hárgreiðslumaður. Börn: Elísabet, f. 1993, og Guðmundur, f. 1998. Foreldrar: Guðmundur Bragi Torfason, f. 1943, d. Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Davíð Örn Friðriksson

30 ára Davíð ólst upp í Mosfellsbæ, er nú búsettur í Hafnarfirði, lauk prófum sem véliðnfræðingur frá HR og er bifvélavirki hjá Suzuki-umboðinu. Maki: Ellen Drífa Ragnarsdóttir, f. 1993, starfsmaður við dvalarheimili. Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 624 orð | 4 myndir

Eljusamur langhlaupari með stórfyrirtæki

Unnar Steinn fæddist í Reykjavík 15.5. 1964 en ólst upp í Suðurbænum í Hafnarfirði. Meira
15. maí 2014 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Handbolti og þjálfun er hans hálfa líf

Viðri vel væri afmælisdagurinn nánast fullkomnaður kæmist ég í golf. Það eru rúm tíu ár síðan ég byrjaði í þessu sporti og heillaðist alveg. Meira
15. maí 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Að sneyða með ypsiloni er að gera snauðan . Að gerilsneyða mjólk er að gera hana snauða af gerlum. Að sneiða með i -i er allt annað mál. Að sneiða hjá e-u er að forðast e-ð . Nú orðið sneiða t.d. flestir hjá ógerilsneyddri... Meira
15. maí 2014 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykhólar Emelía Karen fæddist 8. júlí. Hún vó 3.845 g og var 56 cm...

Reykhólar Emelía Karen fæddist 8. júlí. Hún vó 3.845 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Guðmundsdóttir og Björn Fannar Jóhannesson... Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Sigrún Sandra Ólafsdóttir

40 ára Sigrún ólst upp í Kópavogi, er búsett í Reykjavík, lauk BA-prófi í mannfræði frá HÍ og er dagskrárfulltrúi á skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík. Maki : Albert Björn Lúðvígsson, f. 1976, nemi í lögfræði við HÍ. Dætur : Iðunn Júlía, f. Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 152 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigríður Axelsdóttir Nash 90 ára Guðbjörg Jónsdóttir Ragnar Engilbertsson 85 ára Signý Guðmundsdóttir Steinunn Árnadóttir 80 ára Olgeir Söebeck Ingimundarson Vilborg Sigurðardóttir 75 ára Anna B. Meira
15. maí 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Guðbjörg fæddist 26. àgúst. Hún vó 2.740 g og var 49 cm...

Vestmannaeyjar Guðbjörg fæddist 26. àgúst. Hún vó 2.740 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Karl Haraldsson og Halla Björk Hallgrímsdóttir... Meira
15. maí 2014 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Ensku deildinni lauk um helgina, og fór svona eins og flestir spáðu, að Manchester City skrikaði ekki fótur gegn síðustu þremur liðunum, og innbyrti því Englandsmeistaratitilinn nokkuð auðveldlega, eftir að Liverpool hafði bókstaflega dottið úr leik. Meira
15. maí 2014 | Í dag | 205 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. maí 1770 Íslandi var skipt í tvö ömt, Suður- og Vesturamt annars vegar og Norður- og Austuramt hins vegar. Síðar var Vesturamt skilið frá Suðuramti. Amtskipting hélst til 1904. 15. maí 1897 Talvél var sýnd í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík. Meira
15. maí 2014 | Í dag | 283 orð

Þórarinn Eldjárn eins og hann er bestur

Ljóðabók Þórarins Eldjárns, „Tautar og raular“ er bráðskemmtileg og margt listavel ort. Henni er skipað upp í fjóra kafla með þessum yfirskriftum: Renningar, Skeytlur, Barnaafmæli og Þýtt. Meira

Íþróttir

15. maí 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Á þessum degi

15. maí 1965 Hástökkvarinn Jón Þ. Ólafsson setur nýtt Íslandsmet utanhúss þegar hann stekkur yfir 2,10 metra, með grúfustíl, á móti á Melavellinum og bætir fjögurra ára gamalt met sitt um fjóra sentimetra. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Fékk greitt eftir þrettán ára bið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, fékk í fyrradag greidda kröfu í þrotabú belgíska knattspyrnufélagsins Harelbeke þar sem hann lék veturinn 2000-2001. Frá þessu greindi hann á facebook-síðu sinni í fyrrakvöld. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fylkir hafði betur

Fylkir vann nýliðaslaginn gegn ÍA, 1:0, í lokaleik 1. umferðar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld en liðin áttust við á Akranesi. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fimmti úrslitaleikur karla: Ásvellir: Haukar – ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Fimmti úrslitaleikur karla: Ásvellir: Haukar – ÍBV 19.45 *Staðan er 2:2 og sigurliðið verður Íslandsmeistari... Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 688 orð | 2 myndir

Haus og heilsa í forgangi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir að hafa misst af stærstum hluta síðasta keppnistímabils vegna höfuðmeiðsla gat bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson hafið nýja leiktíð í Pepsi-deildinni í knattspyrnu af fullum krafti með FH. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Húsfyllir á úrslitaleiknum?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Mikil eftirvænting ríkir í herbúðum Hauka og ÍBV fyrir úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer í Schenkerhöllinni, heimavelli Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Löwen setti enn meiri pressu á Kiel

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen settu mikla pressu á meistaralið Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, með því að bursta Melsungen með 13 marka mun, 41:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Menning stuðningsmanna íþróttaliða á Íslandi er sérstök. Hinn týpíski...

Menning stuðningsmanna íþróttaliða á Íslandi er sérstök. Hinn týpíski áhorfandi mætir á völlinn rétt fyrir leik, jafnvel eftir að hann er byrjaður. Hann hvetur lið sitt ekki endilega til dáða, en hrópa ókvæðisorð í átt að dómurum við minnsta tilefni. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 765 orð | 5 myndir

Neituðu uppgjöf

Á HLÍÐARENDA Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valskonur hafa svo sannarlega ekki sagt sitt síðasta orð í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Fjórði úrslitaleikur: Valur – Stjarnan 23:19...

Olís-deild kvenna Fjórði úrslitaleikur: Valur – Stjarnan 23:19 *Staðan er 2:2 og liðin mætast í hreinum úrslitaleik í Mýrinni á laugardaginn. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Ó lafur Andrés Guðmundsson leikmaður sænska handknattleiksliðsins...

Ó lafur Andrés Guðmundsson leikmaður sænska handknattleiksliðsins Kristianstad er besti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni að mati handboltasérfræðinga sænska blaðsins Aftonbladet en það eru þeir Johan Flinck og Kent-Harry Andersson . Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Pabba-pasta gaf orkuna

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍA – Fylkir 0:1 Carys Hawkins 43. Staðan: FH...

Pepsi-deild kvenna ÍA – Fylkir 0:1 Carys Hawkins 43. Staðan: FH 11003:13 ÍBV 11002:13 Breiðablik 11001:03 Fylkir 11001:03 Valur 10101:11 Þór/KA 10101:11 Selfoss 10011:20 ÍA 10010:10 Stjarnan 10010:10 Afturelding 10011:30 Borgunarbikar karla 2. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Sevilla varð Evrópumeistari í þriðja sinn

Spænska liðið Sevilla fagnaði sigri í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu í gærkvöld. Sevilla og portúgalska liðið Benfica áttust við í úrslitaleiknum í Tórinó á Ítalíu. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Thiago ekki á HM

Þýska meistaraliðið Bayern München greindi frá því í gærkvöld að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara myndi missa af HM. Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Indiana – Washington...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Indiana – Washington 79:102 *Staðan er 3:2 fyrir Indiana og sjötti leikurinn fer fram í Washington í kvöld klukkan 24.00. *Miami og Brooklyn léku fimmta leik sinn í nótt en Miami var 3:1 yfir. Sjá... Meira
15. maí 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Van Gaal kynntur

Enska blaðið The Mirror greindi frá því á vef sínum í gærkvöld að Hollendingurinn Louis van Gaal yrði kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í dag. Meira

Viðskiptablað

15. maí 2014 | Viðskiptablað | 416 orð | 1 mynd

Alfreð hjálpar við atvinnuleitina

Núna er hægt að láta snjallsímann finna draumastarfið. Stokkur Software setti vinnnuleitar-snjallsímaforritið Alfreð (alfred.is) í loftið snemma á síðasta ári og hefur forritið vakið töluverða lukku. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 239 orð

Eftirlit eflist í Marokkó

Eitt sterkasta vopn fyrirtækja í samkeppnisrekstri er góður starfsandi á vinnustað. Samkeppni fer fram á mörgum sviðum, meðal annars um besta starfsfólkið. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 556 orð | 2 myndir

Fasteignamarkaður hefur náð sér næstum að fullu eftir hrun

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Staðan á íbúðamarkaði markar endurreisn en hann hefur náð sér næstum að fullu eftir efnahagsáfallið sem dundi yfir þjóðina árið 2008. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Guðbjörg Edda hættir hjá Actavis

Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá fyrirtækinu í kjölfar breytinga í yfirstjórn Actavis plc. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 618 orð | 1 mynd

Hafa í nógu að snúast við daglegan rekstur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stjórnendur eiga allir bæði sínar veiku og sterku hliðar og ætti ekki að koma á óvart þó að stjórnandi þurfi að leita utanaðkomandi aðstoðar og ráðgjafar á sumum sviðum. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Hagnaður TM 700 milljónir

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) á fyrsta fjórðungi ársins nam 700 milljónum króna, en hann var 522 milljónir króna fyrir sama ársfjórðung í fyrra. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Halda fastar um veskið á Íslandi en ekki erlendis

Kortavelta einstaklinga dróst saman að raunvirði um 2,7% á milli ára í apríl. Þetta er í fyrsta sinn síðan í júní sem kortavelta dregst saman á milli ára, segir í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 252 orð

Hugtakið arður skýrt nánar

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 2184 orð | 2 myndir

Icepharma sigldi í gegnum kreppu án niðurskurðar

• Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma, segir að það þurfi að byggja nýjan meðferðarkjarna fyrir Landspítalann • Húsnæðið geti ekki haldið utan um rekstur nútíma sjúkrahúss • Icepharma er umsvifamikið innflutningsfyrirtæki á... Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Lykilatriði

Nokkrar staðreyndir. Erlendir kröfuhafar búa föllnu bankanna eiga ekki neinar erlendar gjaldeyriseignir. Þeir eiga hins vegar kröfur í krónum á íslensk slitabú. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Meðalaldur lækna hækkar

Forstjóri Icepharma segir nauðsynlegt að bæta stöðu... Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 857 orð | 2 myndir

Munu Evrópubúar „frakka“?

• Vökvabrot býður upp á aukna möguleika á vinnslu jarðgass og olíu • Evrópubúar tregir til þess að nýta sér auðlindina en deilur við Rússa vekja spurningar • Bretar vilja stórauka vökvabrot á landi sínu en Frakkar hafa bannað það vegna ótta við umhverfisáhrif aðferðarinnar Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Sony varar við taprekstri

Japanska raftækjafyrirtækið Sony verður áfram rekið með tapi næstu tólf mánuði, en meðfylgjandi mynd er frá höfuðstöðvum þess í Tokyo. Félagið tilkynnti þetta í gær samhliða birtingu ársuppgjörs en tap Sony á fjárhagsárinu sem lauk 31. mars sl. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Straumur aðstoðar stærstu kröfuhafa Glitnis

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Straumur fjárfestingabanki hefur verið fenginn sem ráðgjafi fyrir hönd stærstu erlendra kröfuhafa slitabús Glitnis. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 281 orð | 2 myndir

Styrkleikamiðuð stjórnun

Vissir þú að einungis 25% starfsmanna leggja sig fram eins og þeir mögulega geta, en 75% segjast geta gert betur? Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 426 orð | 2 myndir

Styttist í stærsta hlutafjárútboð allra tíma

Það styttist óðum í eitt stærsta hlutafjárútboð allra tíma. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 780 orð | 2 myndir

Valda slæm samskipti fjarvistum?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Svava Jónsdóttir og Hildur Friðriksdóttir eiga og reka ráðgjafarfyrirtækið ProActive – Ráðgjöf og fræðsla. Eru þær sérhæfðar í ráðgjöf á sviði mannauðsmála og viðverustjórnunar. Meira
15. maí 2014 | Viðskiptablað | 1025 orð | 2 myndir

Vantar stundum úthaldið til að fylgja breytingum eftir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Strategía er nýtt ráðgjafarfyrirtæki stofnað af þremur reynsluboltum úr atvinnulífinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.