Greinar föstudaginn 6. júní 2014

Fréttir

6. júní 2014 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Assad sigurvegari með 88,7% atkvæða

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, var endurkjörinn í nýafstöðnum forsetakosningum og hlaut 88,7% atkvæða, að sögn þarlendra yfirvalda. Mótframbjóðendur hans, Hassan al-Nuri og Maher al-Hajjar, fengu 4,3 og 3,2% atkvæða. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Áhugi og virkni nemenda eykst

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Notkun spjaldtölva í kennslu á yngsta stigi grunnskóla getur bætt nám og kennslu og gefið kennara aukin tækifæri til að efla upplýsinga-, miðla- og tæknilæsi nemenda. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

„Þetta er áskrift að guðdómnum“

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is „Ekki flýta, strákar!“ kallar Árni Harðarson, stjórnandi Gamalla Fóstbræðra, og slær taktinn. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 560 orð | 5 myndir

„Þetta var mjög skemmtilegt“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er skemmtilegt, að komast út í náttúruna árla morguns. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Eggert

Heimurinn kannaður Snótin Lillian Líf spókar sig í... Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Ekki bannað með lögum að eiga heima í hesthúsi

„Það stendur hvergi í lögunum að það sé bannað að vera með lögheimili í hesthúsabyggð og á grundvelli þess kæri ég þetta,“ segir Bjarni Jónsson, formaður Félags hesthúsaeigenda í Almannadal. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fjögurra ára nauðgunardómur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 44 ára karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun. Þá er honum gert að greiða fórnarlambi sínu rúmar tvær milljónir króna í miskabætur. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 421 orð | 3 myndir

Fundu símastaur til að miða við

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Veðrið uppi á fjöllum var kolvitlaust. Ætli það hafi ekki tekið mig sex klukkutíma að komast til Vöðlavíkur,“ segir Hlífar Þorsteinsson, björgunarsveitarmaður í Neskaupstað. Meira
6. júní 2014 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hafna fundi með veiðimönnum

Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa hafnað beiðni yfirvalda í Norður-Kóreu um fund með tveimur veiðimönnum sem sigldu inn á yfirráðasvæði Suður-Kóreu. Yfirvöld í Suður-Kóreu fundu þrjá veiðimenn frá Norður-Kóreu á bát úti af austurströnd landsins á laugardag. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hluti Reykjaæða endurnýjaður

Framkvæmdir við endurnýjun hluta af Reykjaæðum, við Laxalón í Grafarholti, eru hafnar. Orkuveita Reykjavíkur fól Ístaki verkið eftir útboð. Kostnaðurinn er um 43 milljónir króna. Meira
6. júní 2014 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Íbúar geti afturkallað umboð þingmanna

Elísabet II Bretadrottning markaði upphaf nýs þingárs á miðvikudag, með árlegri ræðu í lávarðadeild breska þingsins. Í ræðunni fór hún yfir þau þingmál sem stjórnarflokkarnir munu leggja fram á næstu misserum en þeir hyggjast m.a. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kveður stólinn ekki með söknuði

Bergur Elías Ágústsson hefur ákveðið að sækjast ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Norðurþings. Þar hefur hann verið bæjarstjóri í átta ár og þar áður um tíma í Vestmannaeyjum. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lágmarksfjöldi að nást

Eitthvað á annað þúsund sóknarbörn í Seljasókn hafa ritað nöfn sín undir kröfu um að efnt verði til almennra prestskosninga í Seljaprestakalli. Nálgast fjöldinn þann lágmarksfjölda sem þarf til að krefjast bindandi kosninga, en það eru 1.500-1.600... Meira
6. júní 2014 | Erlendar fréttir | 303 orð

Leiðtogar funda án Pútín

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Leiðtogar G7-ríkjanna funduðu í Brussel í gær og voru málefni Úkraínu efst á dagskránni. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Línur í Kópavogi að skýrast

Sterkar líkur eru taldar á því að Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð nái samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gæti tíðinda verið að vænta á morgun. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Margir vilja hafa Strandabyggð með

„Við munum skoða þetta vel og sjá hvort einhver flötur er á framhaldi,“ segir Jóhannes Haukur Hauksson, oddviti sveitarstjórnar Dalabyggðar. Meira
6. júní 2014 | Erlendar fréttir | 1132 orð | 5 myndir

Markaði upphaf að frelsun Evrópu

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sjötíu ár eru liðin frá landgöngu bandamanna í Normandí, en þann dag gengu um 160. Meira
6. júní 2014 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

MERS berst frá úlföldum í menn

Vísindamenn tilkynntu á miðvikudag að þeir hefðu fundið sannanir fyrir því að MERS-veiran smitaðist beint milli úlfalda og manna. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Möguleikar spjaldtölvu vannýttir

Spjaldtölvur auka áhuga, virkni og einbeitingu nemenda og nýtast vel í öllu námi þeirra. Þetta kemur fram í meistaraverkefni Jóhönnu Þorvaldsdóttur frá kennaradeild HA. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Suður-Súdan

UNICEF á Íslandi hrinti í gærkvöldi af stað söfnun fyrir börn í Suður-Súdan. Í tilkynningu frá samtökunum segir að meira en 50. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ný fiskiskip fyrir yfir 13 milljarða króna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Láta mun nærri að samið hafi verið um nýlega eða smíði sé í gangi á fimm fiskiskipum fyrir íslensk útgerðarfyrirtæki fyrir yfir 13 milljarða króna. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Óbreytt staða í Hafnarfirði

Endurtalning atkvæða í bæjarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði fór fram í gærkvöldi og urðu engar breytingar á fulltrúatölu flokkanna í bæjarstjórninni. Hins vegar komu í ljós sextán atkvæði sem Framsóknarflokkurinn átti. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð

Samstöðufundur um silfurreyninn

Íbúar á Grettisgötu 13 og áhugafólk um verndun silfurreynisins að Grettisgötu 17 efna til samstöðufundar vegna fyrirhugaðra framkvæmda milli Grettisgötu 17 og Laugavegar 34a og 36 á morgun, laugardaginn 7. júní kl. 14. Framkvæmdirnar fela m.a. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð

SA segja kröfur flugvirkja óraunhæfar

Kröfur flugvirkja sem starfa fyrir Icelandair eru óraunhæfar og langt umfram það sem samið hefur verið um á almennum markaði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins, SA. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Segir Felipe viðkunnanlegan verðandi konung

Hersir Aron Ólafsson hersir@mbl. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Sennilega dauðadómur yfir kerfinu

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sigurður Haraldsson

Sigurður Haraldsson, viðskiptafræðingur og saltfiskútflytjandi, er látinn 66 ára að aldri. Hann lést í gær, 5. júní, á líknardeild Landspítalans. Banamein hans var krabbamein. Sigurður var fæddur og uppalinn í Reykjavík. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 11 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá lengri útgáfu af viðtalinu á mbl.is...

Skannaðu kóðann til að sjá lengri útgáfu af viðtalinu á... Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Skýrslurnar verða ekki afhentar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum fyrst og fremst ósátt við að þurfa að standa í bæði tilfæringum og miklum kostnaði til þess að fá fram þessar upplýsingar,“ segir Guðmundur Ásgeirsson, erindreki Hagsmunasamtaka heimilanna. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Sparneytnari og afkastameiri togarar frá Kína

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stofna nýjan grunnskóla í Reykjavík

Borgarráð samþykkti í gær umsókn Alþjóðaskólans í Reykjavík um að stofna sjálfstætt starfandi alþjóðlegan grunnskóla í Reykjavík. Var fallist á að skólinn hefji starf 1. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Sumarið nýtt til undirbúnings virkjunar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun mun nota sumarið til áframhaldandi undirbúningsframkvæmda við jarðgufuvirkjun á Þeistareykjasvæðinu þótt kaupandi orkunnar hafi ekki aflétt fyrirvörum af samningum um orkukaup. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 306 orð | 3 myndir

Sýknað í hrunmálum

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Gærdagurinn gekk ekki gæfulega fyrir sig hjá sérstökum saksóknara. Kveðinn var upp dómur í tveimur málum sem hann höfðaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og uppskeran var rýr. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Teygðir skrokkar í Heilsuhlaupi

Tuttugasta og þriðja Heilsuhlaup Krabbameinsfélagsins fór fram blíðskaparveðri í gærkvöldi. Hlauparar völdu ýmist 3 kílómetra skokk eða göngu frá Skógarhlíð að Öskjuhlíð og til baka eða 10 kílómetra hlaup suður fyrir Reykjavíkurflugvöll og til baka. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Veðurfréttir frá Íslandi skiptu sköpum

Þess er minnst í dag að sjötíu ár eru liðin frá innrásinni í Normandí, en hún var mesta landganga hers í sögunni og skipti sköpum fyrir endalok styrjaldarinnar. Meira
6. júní 2014 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Viðamikil leit gerð í Kanada

Mikill viðbúnaður var í borginni Moncton í New Brunswick í Kanada í gær þegar lögregla leitaði manns sem skaut þrjá lögreglumenn til bana og særði tvo. Íbúum borgarinnar, sem eru 70. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Vilja láta loka á leiki á HM

Viðar Guðjónsson Anna Lilja Þórisdóttir Ríkisútvarpið og Stöð 2 hafa farið fram á það við ríkisreknar norrænar sjónvarpsstöðvar að þær loki fyrir útsendingar Skjásheims frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst 12. júní. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vilja stöðva HM-útsendingar

RÚV og 365 miðlar hafa krafist lögbanns á sýningar norrænna sjónvarpsstöðva af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Hægt er að nálgast efni norrænu stöðvanna á Skjáheimi og Fjölvarpi Stöðvar 2. Meira
6. júní 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Þröstur bjó sér til hreiður meðan hjóleigandinn fór í frí

Sóley Sigursveinsdóttir, sem býr í Garðaholti á Fáskrúðsfirði, rak upp stór augu þegar hún kom heim til sín eftir viku frí nú á dögunum. Skógarþröstur hafði búið sér til hreiður í körfu framan á reiðhjólinu hennar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2014 | Leiðarar | 330 orð

Hinn ágæti útgáfudagur

Í dag er merkasti útgáfudagur bókar í íslenskri sögu Meira
6. júní 2014 | Leiðarar | 323 orð

Hinn lengsti dagur

Sjötíu ár liðin frá innrásinni miklu Meira
6. júní 2014 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Prinsippafstaða

Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur þá atvinnustefnu að byggja á heimilisiðnaði og rekstri opinberra stofnana. Atvinnufyrirtæki í stærri kantinum eru litin hornauga, ekki síst þau sem talin eru menga, enda Vinstrihreyfingin grænt framboð. Meira

Menning

6. júní 2014 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Af gömlum en góðum vinum

Annað veifið tekur maður ástfóstri við sjónvarpsþátt. Þáttarins er beðið með eftirvæntingu alla vikuna og uppáhaldspersónurnar falla fljótlega í flokk með manns bestu vinum. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar, að þáttaraðir renna sitt skeið. Meira
6. júní 2014 | Kvikmyndir | 450 orð | 2 myndir

Blótsyrði og byssubrandar

Leikstjóri: Seth MacFarlane. Handrit: Seth MacFarlane, Alec Sulkin, Wellesley Wild. Aðalhlutverk: Seth MacFarlane, Charlize Theron, Amanda Seyfried, Neil Patrick Harris, Giovanni Ribisi, Sarah Silverman og Liam Neeson. Bandaríkin 2014. 116 mínútur. Meira
6. júní 2014 | Leiklist | 174 orð | 3 myndir

Eldraunin með 11 Grímutilnefningar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Eldraunin eftir Arthur Miller í leikstjórn Stefans Metz, í sviðsetningu Þjóðleikhússins, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, 2014, eða samtals 11 tilnefningar. Meira
6. júní 2014 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Framliðnir fiskar í Gallery Bakarí

Framliðnir fiskar nefnist ljósmyndasýning Rúnars Gunnarssonar sem opnuð hefur verið í Gallery Bakarí. Sýningin samanstendur af 22 ljósmyndum, en aðeins þrjú frumeintök, merkt og árituð, eru gerð af hverri mynd. Meira
6. júní 2014 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Gluggi opnaður í Sláturhúsinu

Gluggi nefnist sýning á verkum Sögu Unnsteins sem opnuð verður í Sláturhúsinu – menningarmiðstöð á Egilsstöðum í dag kl. 17. „Saga er fædd og uppalin í Fellabænum en stundar nú nám í myndlist við Lasalle Collage of the Arts, í Singapúr. Meira
6. júní 2014 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Góð spá fyrir lokaverk Listahátíðar

Hætt var við flutning á lokaverki Listahátíðar í Reykjavík, Flugrákir: „og veröldin var sungin fram“, í gær vegna veðurskilyrða og verður það því flutt í dag kl. 17.45. Meira
6. júní 2014 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Í dómnefnd NIFFF

Júlíus Kemp, kvikmyndaleikstjóri og -framleiðandi, mun sitja í dómnefnd Neuchâtel International Fantastic Film Festival, NIFFF, sem haldin verður í Sviss 4.-12. júlí, skv. vefnum Klapptré. Meira
6. júní 2014 | Leiklist | 266 orð | 1 mynd

Kreppusöngleikur sýndur á stóra sviðinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
6. júní 2014 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Lágmyndir og söfnunarlok

Pétur Guðmundsson opnar sýningu á níu lágmyndum í Slunkaríki í dag kl. 17. „Pétur hefur starfað sem myndlistarkennari til fjölda ára og er einn af stofnfélögum Myndlistarfélagsins á Ísafirði. Meira
6. júní 2014 | Fólk í fréttum | 59 orð | 5 myndir

Leikskólabörn af Grænuborg lögðu leið sína á Listasafn ASÍ til að skoða...

Leikskólabörn af Grænuborg lögðu leið sína á Listasafn ASÍ til að skoða sýninguna Ima – Now . Á sýningunni mætast verk fjögurra listamanna, Sverris Guðjónssonar, Elínar Eddu Árnadóttur, Koho Mori-Newton frá Japan og Lauren Newton frá... Meira
6. júní 2014 | Kvikmyndir | 435 orð | 4 myndir

Ljósmyndari kynnist dularfullu pari

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
6. júní 2014 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd

McBride hreppti Bailey's-verðlaunin

Írski rithöfundurinn Eimear McBride hlaut hin virtu Bailey's Women's-bókmenntaverðlaun sem veitt eru kvenhöfundum fyrir skáldsögur og voru áður kölluð Orange-verðlaunin. Meira
6. júní 2014 | Menningarlíf | 222 orð

Nokkrir flokkar sem tilnefnt er í

Sýning ársins Eldraunin Furðulegt háttalag hunds um nótt Gullna hliðið Ragnheiður Stóru börnin Leikrit ársins Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson Harmsaga eftir Mikael Torfason Ragnheiður eftir Friðrik Erlingsson Stóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur... Meira
6. júní 2014 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Reykjavíkurdætur og Morðingjarnir

Bar 11 býður upp á tónleika í kvöld og annað kvöld og hefjast báðir kl. 23. Meira
6. júní 2014 | Tónlist | 464 orð | 1 mynd

Slembival úr spilastokki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir heldur í kvöld og næstu tvö kvöld sk. spilakvöld á Græna hattinum á Akureyri, tónleika þar sem lagavalið verður í höndum áhorfenda. Meira

Umræðan

6. júní 2014 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Eldri borgarar þurfa umboðsmann

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það virðist vera sama hvaða ríkisstjórn er við völd í landinu: Þær valta allar yfir hagsmuni eldri borgara." Meira
6. júní 2014 | Aðsent efni | 1210 orð | 2 myndir

Kúgun karla?

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Víðast hvar eru lífslíkur kvenna nokkrum ári meiri en karla. Meðaltalið í OECD-löndum 2011 var 77 ár fyrir karla og 83 ár fyrir konur." Meira
6. júní 2014 | Bréf til blaðsins | 384 orð | 1 mynd

Moska í borgarhliðinu

Frá Birni S. Stefánssyni: "Í sjóðvali fær kjósandi jafnt og þétt atkvæði í sjóð til ráðstöfunar." Meira
6. júní 2014 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Orkumál, áliðnaður og Evrópa

Eftir Pétur Blöndal: "Eftirspurn á heimsvísu hefur aldrei verið meiri, yfir 50 milljónir tonna af frumframleiddu áli, auk um 30 milljóna tonna af endurunnu áli." Meira
6. júní 2014 | Velvakandi | 126 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Er þetta það sem velferðarráð Reykjavíkurborgar boðaði í blaðagreinum fyrir kosningar? Nei, ég hélt ekki. Meira
6. júní 2014 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Þegar á reynir

Sjálfstæðisflokkurinn kemur sterkur út úr sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru um síðustu helgi og bætti þannig við sig miklu fylgi víða um land. Þar sem árangurinn var ekki eins og vonazt var eftir liggur beinast við að leita staðbundinna skýringa. Meira
6. júní 2014 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Þú færð aldrei annað tækifæri til að skapa fyrstu áhrif

Eftir Gunnar Torfason: "Stór íslömsk moska verður risin þar sem í gær var skjaldarmerki Reykjavíkur mótað með blómum í viðkomandi litum." Meira
6. júní 2014 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Örlítið um einstrenging og öfgar

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Eru öfgarnar ekki frekar þær að allt það sem er ekki pólitísk rétthugsun sósíalista sé af hinu illa?" Meira

Minningargreinar

6. júní 2014 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Edda Kristín Clausen

Edda Kristín Clausen fæddist í Reykjavík 23. maí 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 2. júní 2014. Foreldrar hennar voru Alfreð Clausen, f. 7. maí 1918, d. 26. nóvember 1981, og Kristín Sigurðardóttir, f. 18. maí 1917, d. 15. apríl 1942. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Emil Jón Björnsson

Emil Jón Björnsson fæddist í Skövde í Svíþjóð 4. maí, 1997. Hann lést þar í borg 28. apríl 2014. Foreldrar Emils eru Lilja Jónsdóttir matráður, f. 1968, og Björn Ingvar Erlendsson hugbúnaðarverkfræðingur, f. 1967. Systur hans eru: 1) Sólveig Eva, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Gerður Hjaltalín

Gerður Hjaltalín fæddist í Reykjavík 8. júlí 1951. Hún lést á heimili sínu 2. júní 2014. Foreldrar hennar voru Stefán Illugi Hjaltalín, f. 27. mars 1905, d. 30. september 1982, og Marsibil Bernharðsdóttir, f. 24. júní 1912, d. 21. febrúar 1996. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Guðleif Kristjánsdóttir

Guðleif Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1945. Hún lést á heimili sínu 14. maí 2014. Útför Guðleifar fór fram frá Víðistaðakirkju 27. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Helga Runólfsdóttir

Helga Runólfsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 18. september 1927. Hún lést 14. maí 2014 á Sólvangi í Hafnarfirði. Helga var jarðsungin frá Hrunakirkju 30. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

Hrefna Guðmundsdóttir

Hrefna Guðmundsdóttir fæddist á Akranesi 3. janúar 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. maí 2014. Foreldrar hennar voru Þórhildur Steinunn Kristjánsdóttir, f. 3. ágúst 1898, d. 17. október 1966, og Guðmundur Þórarinsson, f. 11. maí 1893, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

Kristinn Einarsson

Kristinn Einarsson fæddist 13. janúar 1926 í Bollagörðum á Seltjarnarnesi. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Reimar Snæfells

Reimar Snæfells var fæddur í Reykjavík þann 26. júní 1924. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi, 17. maí 2014. Móðir hans var Kristensa Jakobína Guðmundsdóttir, f. 7.10. 1891, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Sólveig María Björnsdóttir

Sólveig María Björnsdóttir fæddist á Kirkjubæ í Hróarstungu 15. október 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 26. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Björn Sigurðsson, f. 10. júlí 1875, d. 24. maí 1950, og Sigurrós Eyjólfsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Svava Jóhannsdóttir

Svava Jóhannsdóttir fæddist á Melum á Látraströnd þann 27. desember 1946. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 30. maí 2014. Foreldrar hennar voru Jóhann Bessason, bóndi, sjómaður og verkamaður, f. 10. ágúst 1912, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2014 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

Tinna Ingólfsdóttir

Tinna Ingólfsdóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. júlí 1992. Hún varð bráðkvödd á heimili foreldra sinna á Akureyri 21. maí 2014. Foreldrar Tinnu eru Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir, f. 1969, og Ingólfur Samúelsson stálskipasmiður, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd

Bankarnir vel fjármagnaðir

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Håkon Reistad Fure, fjármálagreinandi hjá norska DNB bankanum, segir að íslensku bankarnir séu nú orðnir þeir best fjármögnuðu í Evrópu. Meira
6. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

CCP fækkar starfsfólki

Tölvuleikjafyrirtækið CCP hyggst leggja niður 49 störf í kjölfar skipulagsbreytinga í útgáfustarfsemi þess. Meira
6. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Forstjóraskipti hjá Elkem á Íslandi

Gestur Pétursson hefur verið ráðinn forstjóri Elkem Ísland og tekur hann við stöðunni af Einari Þorsteinssyni sem hverfur til starfa á vegum Elkem í Asíu. Meira
6. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 531 orð | 4 myndir

Landsbankinn selur 10% í FSÍ fyrir sjö milljarða

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Landsbankinn hefur selt 9,9% hlut í Framtakssjóði Íslands og 27,6% hlut í IEI, sem er tengt félag og á 75 milljónir evra eftir sölu á eignum Icelandic í Bandaríkjunum. Meira
6. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Lárus Sigurðsson ráðinn til ALM

Lárus Sigurðsson hefur verið ráðinn til starfa hjá ALM fjármálaráðgjöf. Hann mun sinna starfi sérfræðings í fyrirtækjaráðgjöf . Lárus hefur mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði, segir í tilkynningu. Meira

Daglegt líf

6. júní 2014 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Að túlka fegurstu orðin í mynd

Grafískir hönnuðir hafa tekið að sér að túlka 30 fallegustu orð íslenskrar tungu sem voru valin í viðamikilli leit af Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Meira
6. júní 2014 | Daglegt líf | 419 orð | 1 mynd

Heimur Láru Höllu

Ég held að við höfum öll gott af því að finna fyrir smá heimþrá. Meira
6. júní 2014 | Daglegt líf | 963 orð | 2 myndir

Íslensk ungmenni mega vera stórhuga

Þegar kemur að því hjá ungu fólki að velja sér framhaldsnám getur þyrmt yfir marga, enda eru möguleikarnir margir og ekki alltaf auðvelt að fá svör við öllum þeim spurningum sem kvikna. Meira
6. júní 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

... kíkið á hina ófæddu

Listamaðurinn Úlfur Karlsson finnur efnivið í málverkin sín í umhverfinu, jafnt áþreifanleg sem óáþreifanleg, og skoðanir og reynsla hans leita í verkin. Meira
6. júní 2014 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Metþátttaka í Bláa lóns-keppni

Mikil spenna ríkir fyrir fjallahjólakeppnina The Blue Lagoon Challenge sem fram fer á morgun. Í fyrsta skipti í 18 ára sögu keppninnar er uppselt, en aðeins er hægt að taka við 600 keppendum. Meira
6. júní 2014 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Sirkus Íslands mætir á svæðið

Reykjavíkurborg endurnýjaði fyrir skömmu reglur um götu- og torgsölu og er þeim ætlað að glæða borgina lífi og auka við fjölbreytni í starfsemi og þjónustu í miðborginni, auk þess að gera hana áhugaverðari og litríkari. Meira
6. júní 2014 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Varsjárbandalagið dustar rykið af hljóðfærum sínum í kvöld

Hin magnaða hljómsveit Varsjárbandalagið varð á sínum tíma til upp úr fíflagangi og spiliríi í samkvæmum í gegnum kunningsskap. Meira

Fastir þættir

6. júní 2014 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. c4 b6 2. e4 Bb7 3. Rc3 e5 4. g3 f5 5. Bg2 Rf6 6. d3 Bb4 7. Rge2 0-0...

1. c4 b6 2. e4 Bb7 3. Rc3 e5 4. g3 f5 5. Bg2 Rf6 6. d3 Bb4 7. Rge2 0-0 8. 0-0 fxe4 9. Bg5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. Rxe4 Rc6 12. b4 Kh8 13. a3 a5 14. Db3 Hb8 15. Db2 De7 16. Hab1 axb4 17. axb4 Ha8 18. Hfe1 Df7 19. Hf1 Dh5 20. b5 Ra5 21. R2c3 Be7 22. Meira
6. júní 2014 | Í dag | 17 orð

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús...

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Baldvin A. Baldvinsson Aalen

40 ára Baldvin býr í Kópav., vinnur á UTS í HR. Maki: Birna Íris Jónsdóttir, f. 1973, deildarstj. UT útlána í Landsbankanum. Börn: Halldór Ísak Ólafss., f. 1999, Þórarinn Kári Ólafss., f. 2005, Hrafnhildur Birta B. Aalen, f. 2005, Þórhildur Saga Ólafsd. Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

„Í raun er þetta þriggja daga hátíð“

Ragnheiður Elín Stefánsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, fagnar 46 ára afmæli sínu í dag. Hún hyggst halda rækilega upp á afmælið. „Það má næstum segja að þetta sé í raun þriggja daga hátíð. Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

Eyðir mestum tíma sínum í Norðurárdal

Jón Gunnar Baldvinsson fæddist 6.6. 1944 í Reykjavík og ólst þar upp, nánar tiltekið í Hlíðunum og er þar af leiðandi tryggur Valsmaður. Hann gekk í Austurbæjarskóla, Gagnfræðaskóla Austurbæjar og Verslunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 1964. Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Friðrik Smárason

30 ára Friðrik er Akureyringur, vinnur á sambýli og er lögfræðinemi við Háskólann á Akureyri. Maki: Guðrún Hrönn Guðmundsdóttir, f. 1988, kokkur og viðskiptafræðinemi við HA. Sonur: Sveinbjörn Sölvi, f. 2014. Foreldrar: Smári Björnsson, f. 1956, fv. Meira
6. júní 2014 | Fastir þættir | 152 orð

Góð ferð. S-Allir Norður &spade;K765 &heart;63 ⋄4 &klubs;ÁDG1042...

Góð ferð. S-Allir Norður &spade;K765 &heart;63 ⋄4 &klubs;ÁDG1042 Vestur Austur &spade;D82 &spade;Á10943 &heart;KG7 &heart;Á1054 ⋄ÁG9873 ⋄6 &klubs;6 &klubs;953 Suður &spade;G &heart;D982 ⋄KD1052 &klubs;K87 Suður spilar 3G. Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Ingrid og Óttarr Halldórsson stórkaupmaður eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau giftu sig 6.6. 1964, á 21 árs afmælisdegi Ingridar, í heimabæ hennar, Schwäbisch Gmünd í Suður-Þýskalandi. Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hlynur Hrafn Hallbjörnsson

30 ára Hlynur er úr Reykjavík en býr í Hafnarfirði og er bílstjóri og reddingamaður. Hann er með BA-próf í heimspeki. Bróðir: Birkir Hallbjörnsson, f. 1976, verkfræðingur og vinnur í Grafarholtsskóla. Foreldrar: Hallbjörn Þorbjörnsson, f. Meira
6. júní 2014 | Í dag | 54 orð

Málið

Komi fólki illa saman á það ekki skap saman . Að vera við skap e-s er að falla e-m vel í geð . Sé manni e-ð (ekki) að skapi , þá líkar manni það (ekki). Skapfelldur maður er geðþekkur . Og að vera ekki við alþýðu skap eða alþýðuskap er að vera sérsinna... Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 192 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Björg Þorleifsdóttir 85 ára Hermann Þorsteinsson Jens Arinbjörn Jónsson Oddný Ólafía Sigurjónsdóttir Valgerður Gísladóttir Þórunn Sigurlaug Ólafsdóttir 80 ára Birgir Ottósson Dagný Hróbjartsdóttir Eyrún Sæmundsdóttir Jóhanna María Þorvaldsdóttir... Meira
6. júní 2014 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Tryggvi Magnússon

Tryggvi Magnússon, listmálari og teiknari, fæddist 6.6. 1900 í Bæ við Steingrímsfjörð. Foreldrar hans voru Magnús, bóndi og trésmiður þar og í Hvítadal, Magnússon Þorleifsson Þorleifssonar, hreppstjóra í Stóradal, Þorkelssonar og k.h. Meira
6. júní 2014 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Víkverji er afskaplega mildur og dagfarsprúður maður, eða svo telur hann sér trú um. Það var honum því til mikillar gleði þegar hann las að erlendur spekingur teldi að Ísland gæti orðið að alþjóðlegri fjármálamiðstöð. Meira
6. júní 2014 | Í dag | 283 orð

Vísur Bjarna frá Gröf og ein úr Jökuldalnum

Hjálmar Jónsson sendi mér úr iPad: „Umræðan og fordómarnir gegn fordómunum, frekjan í orðræðunni, ofsinn í yfirlýsingunum undanfarið, minnti mig á vísu eftir Hákon Aðalsteinsson: Ég er mjúkur, hógvær, hlýr, hefi kosti þráða. Meira
6. júní 2014 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. júní 1584 Prentun Guðbrandsbiblíu lauk á Hólum í Hjaltadal. Bókin var gefin út í 500 eintökum. „Þessari útgáfu hefur verið þakkað öðru fremur að Íslendingar varðveittu móðurmál sitt,“ sagði í Íslandssögu Einars Laxness. 6. Meira

Íþróttir

6. júní 2014 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

1970 Brasilía

Níunda heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu var haldin í Mexíkó 31. maí til 21. júní árið 1970. Þetta var fyrsta keppnin sem var haldin utan Evrópu eða Suður-Ameríku. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Á þessum degi

6. júní 1996 Tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon setur nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi karla þegar hann hleypur vegalengdina á 21,17 sekúndum á móti FH-inga á Laugardalsvellinum og slær 18 ára gamalt met Vilmundar Vilhjálmssonar. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 540 orð | 2 myndir

Bara hugsað um stóru þjóðirnar?

Fréttaskýring Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Gert er ráð fyrir að ný landsliðakeppni á vegum Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, hefji göngu sína í september 2018. Keppnin mun kallast Þjóðadeildin (e. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 621 orð | 2 myndir

Búinn að læra mjög mikið í Bandaríkjunum

golf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Frá úrslitaleik í maí til gjaldþrotaskipta

Sænska knattspyrnufélagið Tyresö FF tilkynnti í gær að kvennalið félags-ins hefði verið lagt niður og myndi þegar í stað hætta keppni í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Fullt hús Leiknismanna

Fjórða umferð fyrstu deildar karla hélt áfram í gærkvöldi með þremur leikjum. Leiknismenn úr Reykjavík komust á toppinn og hafa þar þriggja stiga forskot á Þrótt og Víking Ólafsvík, en Breiðhyltingar unnu Hauka á heimavelli sínum, 2:0. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 268 orð

Góð reynsla fyrir haustið

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Maður sá að við vorum ekki mjög samæfðir og við vissum það fyrir leikinn. En þeir stóðu sig engu að síður vel og maður sá marga ljósa punkta í þessu. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 664 orð | 6 myndir

Í hvaða gír verða Frakkar?

HM í Brasilíu Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Áfram höldum við að fjalla um liðin sem taka þátt í HM í Brasilíu og nú er komið að því að skoða E-riðilinn þar sem leika: Sviss, Frakkland, Ekvador og Hondúras. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 109 orð

Ísland fyrir ofan þrjár HM-þjóðir hjá FIFA

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fór upp um sex sæti þegar nýr heimslisti FIFA var birtur í gærmorgun. Liðið er nú í 52. sæti eftir sigur á Eistlandi og jafntefli í Austurríki en var í 58. sæti í síðasta mánuði. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 162 orð | 2 myndir

J ón Heiðar Gunnarsson og Davíð Georgsson hafa skrifað undir samninga um...

J ón Heiðar Gunnarsson og Davíð Georgsson hafa skrifað undir samninga um að spila áfram með ÍR á næstu leiktíð í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 16-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 16-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór/KA – Fylkir 18 Bessastaðavöllur: Álftanes – ÍBV 18 N1 Varmá: Afturelding – Valur 19.15 KR-völlur: KR – FH 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – ÍA 19. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 784 orð | 3 myndir

Mikil lyftistöng fyrir íþróttina

Blak Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það verður hátíðleg stund fyrir íslenska blakunnendur í Laugardalshöllinni um helgina þegar undankeppni Evrópumóts smáþjóða fer fram. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Við sátum á bakka gömlu sundlaugarinnar á Fáskrúðsfirði, hópur af 9 til...

Við sátum á bakka gömlu sundlaugarinnar á Fáskrúðsfirði, hópur af 9 til 10 ára guttum. Sundkennarinn tilkynnti okkur að hann hefði stórfrétt að færa áður en kennslan hæfist. Meira
6. júní 2014 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Vináttuleikur U21 karla Ísland – Svíþjóð 0:2 Isaac Thelin 43...

Vináttuleikur U21 karla Ísland – Svíþjóð 0:2 Isaac Thelin 43., Malkolm Moenza 82. Lið Íslands : Frederik Albrecht Schram (Guðjón Orri Sigurjónsson 35.) – Elís Rafn Björnsson (Arnþór Ari Atlason 46. Meira

Ýmis aukablöð

6. júní 2014 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

20 Sumarið er tíminn fyrir resort-línur allra helstu tískuhúsanna...

20 Sumarið er tíminn fyrir resort-línur allra helstu tískuhúsanna. Falleg föt fyrir... Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 1002 orð | 4 myndir

Allir þurfa að leggja sitt af mörkum

Tískuhönnuðir um alla Evrópu eru hægt og rólega að átta sig á því að fataiðnaður án umhverfisvitundar á sér ekki framtíð. Gunnar Hilmarsson fatahönnuður er formaður Norræna fatahönnuðafélagsins (NFA) og hann er ekki í vafa um að breytingar eru í vændum. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 26 orð | 11 myndir

Andlitið

Á sumrin er létt og ljós andlitsförðun allsráðandi enda á að láta frísklegan kinnroða njóta sín eftir útiveru í góða veðrinu. Léttleiki og lífsgleði eru allsráðandi. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 20 orð | 7 myndir

Augun

Fátt gerir meira fyrir andlitið en falleg förðun kringum augun. Meiri augnhár og minni baugar er dagskipunin með hækkandi sól! Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 123 orð | 9 myndir

Fágun í fríinu

Resort-línurnar brúa bilið mill árstíða og innihalda fatnað sem ætlaður er í fríið og eru kallaðar ferðalínur Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 198 orð | 2 myndir

Grænn er hinn nýi svartur

Þeir vita sem til þekkja að hvenær sem tiltekinn litur fangar augnablikið og verður hámóðins er talað um það að sá sé hinn nýi svarti litur; liturinn sem virkar alls staðar og með öllu. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 835 orð | 1 mynd

Grænt er að komast í tísku

Guðmundur Jörundsson, fatahönnuður hjá JÖR, var í hópi Íslendinga sem brugðu sér á Copenhagen Fashion Summit í apríl síðastliðnum og kom þaðan innblásinn af hugmyndum um það hvernig fyrirtæki í tískubransanum eiga að starfa í sátt við umhverfið. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 810 orð | 5 myndir

Gæði umfram magn

Katrín María Káradóttir, aðalhönnuður tískumerkisins ELLU, segir flíkurnar klassískar og vandaðar og þeim sé ætlað að endast og eldast með eigendum sínum. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 32 orð | 10 myndir

Ilmir af sumri 2014 | herrar

Herramennirnir vilja fá nýjan og ferskan ilm fyrir sumarið, þar sem óbeislaður kraftur sumardaganna blandast seiðandi stemningu sumarkvöldanna. Hér er brot af því besta sem sumarið 2014 hefur upp á að bjóða. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 110 orð | 20 myndir

Ilmur af sumri 2014 | dömur

Sumrin eru full af léttum, spennandi og seiðandi sumarútgáfum af ilmunum sem við þekkjum. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 332 orð | 2 myndir

Létt förðun með áberandi kinnalit

Það er Björg Alfreðsdóttir sem á heiðurinn af forsíðuförðuninni á sumarblaðinu af Lifun | Tíska og förðun. Eins og við er að búast er yfirbragðið allt létt og lífsgleðin svífur yfir. Við gefum Björgu orðið: Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 318 orð | 4 myndir

Léttur farði, bjartari varir

Sumarið er framundan og því er tilvalið að taka til í snyrtibuddunni, færa sig yfir í léttari farða, bjartari varaliti og setja upp sumarbrosið! Það vantar ekki sumarið í þessa frísklegu förðun með vörum frá Max Factor. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 241 orð | 3 myndir

Litagleði frá Dior fyrir sumarið

Bjartir og fallegir litir ráða ferðinni í sumarlitunum frá Dior og þar má finna fjólubláan, skærbláan og bleikan – ásamt sígildum svörtum. Ekki að furða. Svart er smart. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 24 orð | 4 myndir

Neglur

Það getur skilið milli hversdags og tyllidags að hafa fallegt lakk á nöglunum enda er fátt sem gírar glamúrinn upp með jafn auðveldum hætti. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 190 orð | 1 mynd

Nýr varasalvi frá Blue Lagoon

Snyrtivörurnar frá Blue Lagoon hafa náð miklum vinsældum á undanförnum mánuðum, ekki síst þörungamaskinn og svo rakakremið sem fyrirtækið sendi sér í fyrra. Nú er nýjasta viðbótin komin, nærandi varasalvi sem mýkir og verndar. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 48 orð | 9 myndir

Nýtt fyrir herrana

Það er til marks um herramennsku að hugsa um húðina árið um kring til að sporna við ytri áhrifum sem mæða á nútímamanninum, hvort heldur er í sumarfríinu eða stórborgarstússinu. Pössum upp á húðina því hún er jú stærsta líffærið og við skiptum henni ekki svo glatt út. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 47 orð | 14 myndir

Silkimjúkt sumar

Hver vill ekki láta silkimjúkt og nærandi krem gæla við hörundið, bæði andlit og líkama? Ekki veitir af dálitlu dekri eftir veturinn og eins til að fagna komu sumarsins. Það þarf oft ekki nema eitt dásamlegt krem til að njóta dagsins – og sumarsins – í botn. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 450 orð | 4 myndir

Slaufur fyrir alla

Í gömlum smíðaskúr í bakhúsi við Vesturgötuna hafa þrír smekkvísir félagar komið sér upp vinnuaðstöðu til að búa til slaufur. Viðtökurnar hafa verið vonum framar en samt sem áður leggja þeir áherslu á að búa hverja einustu þverslaufu til í höndunum. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 51 orð | 17 myndir

Sól, sól skín á mig

Brúnin lyftist á landanum þegar sumarið gengur í garð. Þó er vert að minnast þess að aðgát skal höfð í nærveru sólar því sælustundir geta snúist upp í sólbruna ef sóldýrkendur gæta ekki að sér. Hér gefur að líta margvíslegt úrval af vörum sem tryggja fallegt litaraft án hættu yfir sumarið. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 19 orð | 12 myndir

Varir

Munnurinn er munúðarfyllsti hluti andlitsins og varirnar eiga skilið umgjörð við hæfi. Varalitir og varagloss gera gæfu-„munninn“ í sumar. Meira
6. júní 2014 | Blaðaukar | 596 orð | 1 mynd

Weleda á Íslandi

Weleda er þýskt lyfjafyrirtæki sem framleiðir og selur húðvörur sem eru eingöngu úr lífrænt ræktuðum jurtum og jurtaolíum. Rík áhersla er lögð á náttúruna og að líkaminn nái að taka upp þau efni sem unnin eru úr henni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.