Greinar mánudaginn 16. júní 2014

Fréttir

16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ástarlásarnir fjarlægðir

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ástarlásar virðast í fyrstu sárasaklausir en ekki er langt síðan handrið ástarbrúarinnar, Pont des Arts, hrundi vegna álags af ástarlásum. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

„Aldrei á sinni ævi ekið á malarvegi“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þrír erlendir ferðalangar sluppu með skrekkinn eftir bílveltu skammt utan við Sauðárkrók síðastliðið föstudagskvöld, en ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í lausamöl. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

„Varð bara að harka af mér“

Kolbrá Lóa er mjög kappsfull og þrátt fyrir nýlega byltu keppti hún í fótbolta á Pæjumótinu sem fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. „Ég keppi með ÍBV í 5. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 75 orð

Bíll Mussolinis seldur á uppboði

Um helgina fór fram uppboð á einni frægustu Alfa Romeo-bifreið sögunnar. Bíllinn er af árgerð 1937 og þó svo að hann sé ekki sá hraðskreiðasti á markaðnum er hann mjög eftirsóttur. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Datt af baki rétt fyrir keppni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Að detta af baki rétt fyrir mikilvæga keppni er ekki gæfulegt en hestastelpan og hörkutólið Kolbrá Lóa Ágústsdóttir lét það ekki á sig fá. Kolbrá Lóa er tólf ára og á heima í Vestra-Fíflholti í Landeyjum. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Ekki til viðbragðsáætlun við aurskriðum

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ekki er til viðbragðsáætlun við aurskriðum í Eyjafjarðarsveit en aurskriður eru nokkuð tíðar þar. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Enn hefur ekkert spurst til konunnar í Fljótshlíð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Nú eru liðnir fimm dagar frá því að leit hófst að tveimur konum í Fljótshlíð og þá voru fjórir dagar liðnir frá því að síðast spurðist til þeirra. Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ferðamaður slasaðist alvarlega í bílveltu og annar steig ofan í hver og brenndist

Erlendri ferðakonu, sem slasaðist alvarlega í bílveltu á Kjalvegi á föstudaginn, var enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í gær. Konan var ásamt öðrum í bílnum. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Finnskur karlakór í Íslandsheimsókn

Sirkat, eða Engispretturnar, er einn elsti karlakór Finna, stofnaður 1899. Hann verður með tónleika í Langholtskirkju í kvöld kl. 19 og í Selfosskirkju á miðvikudag kl. 20. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fjallablámi, ís og eldur lýstu upp stúkuna

Fjölmenni og stemning var í Laugardalshöll í gær þegar íslenska landsliðið í handknattleik tók á móti því bosníska. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fjórðungur ekur eftir áfengisneyslu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sumarleyfistíminn er hafinn og fjöldi fólks fer á flakk um landið. Álag á þjóðvegi eykst því töluvert og margir óþreyjufullir ökumenn bruna fram úr þeim sem fara hægar yfir. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Flutningar gæludýra á milli landa að aukast

Skúli Halldórsson Björn Már Ólafsson Óhapp varð við flutning á hundi á Keflavíkurflugvelli á föstudagsmorgun, með þeim afleiðingum að hann slapp úr búri sínu. Hundurinn er ófundinn og stendur leit enn yfir. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrar Indlands og Bútans funda

Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, sem nýlega tók við embætti tekur í höndina á forsætisráðherra Bútans, Tshering Tobgay í Thimphu í gær en þetta er fyrsta opinbera heimsókn Modi frá því hann tók við völdum sem forsætisráðherra Indlands. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Fiðraður hafnarvörður Hún var heldur betur myndarleg krían sem tók sér stöðu við Reykjavíkurhöfn eins og hver annar hafnarvörður. Og ekki amalegt að hafa Hörpu í... Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Góð þátttaka í Kvennahlaupinu

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í tuttugasta og fimmta sinn á laugardaginn. Um 15.000 konur tóku þátt á 85 stöðum úti um allt land og á um 20 stöðum í 12 löndum erlendis. Um 4.500 konur hlupu í Garðabænum, 1. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Greenpeace tapar á hlutabréfabraski

Umhverfisverndarsamtökin Greenpeace hafa tapað rúmum 500 milljónum króna af styrktarfé sínu í hlutabréfa- og gjaldeyrisbraski. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Gróðurskilyrði batna á landinu

Haldið var upp á dag hinna villtu blóma víðs vegar um landið í gær. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Grunur um alvarlega líkamsárás á Hvammstanga

Karlmaður sem talið er að hafi orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Hvammstanga á laugardaginn var fluttur með sjúkrabíl á Landspítal–ann í Reykjavík með lífshættulega áverka. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Heimsins lengstu jarðgöng

Á vefnum www.lotsberg.com er að finna áhugaverðar upplýsingar um lengstu jarðgöng veraldar. Síðan er reyndar frá árinu 2010 og ber þess merki að vera ekki samkvæmt nýjustu tísku í vefhönnun en er engu að síður áhugaverð. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hugsanlega hægt að aka hring umhverfis landið á bundnu slitlagi eftir um tvö ár

Vænst er að hafist verði handa um framkvæmdir um vegabætur og lagningu slitlags á um átta km spotta á hringveginum innst í Berufirði á næsta eða þarnæsta ári. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hvalbátarnir farnir til veiða

Hvalveiðibátar Hvals hf., Hvalur 8 og Hvalur 9, fóru út í gærkvöldi, en hvalveiðivertíðin hófst í gær og stendur næstu þrjá mánuði. Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segir að veiðarnar nú verði með sama sniði og verið hefur. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Innflutningur á spínati fimmfaldast á síðustu tíu árum

Íslendingar eru töluvert duglegri að borða spínat í dag en þeir voru fyrir 10 árum en innflutningur á spínati hefur tæplega fimmfaldast á tímabilinu. Árið 2003 voru ekki nema tæp 25 tonn flutt inn af spínati en sú tala fór upp í 114 tonn á síðasta ári. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Íslendingar eru óðir í spínat

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Spínatæði hefur gripið um sig á Íslandi og hefur innflutningur á spínati til landsins aukist um 110% frá árinu 2009 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kálfunum gefin tugga úr lófa á húsdýradeginum

Líf og fjör var á Árbæjarsafni í gær þegar íslenski húsdýradagurinn var haldinn hátíðlegur. Á safninu búa hestar, kýr og kindur en aðrar dýrategundir kíktu einnig í heimsókn á safnið. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Kennir borgarstríðnu í Sýrlandi um

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Knattspyrnuáhuginn nær til allra stétta

Andstæður geta verið miklar í knattspyrnunni því meðan haldin er stærsta og dýrasta knattspyrnuveisla ársins sem hundruð milljóna knattspyrnuáhugamanna fylgist með selja snauðir fótbolta og treyjur til að hafa í sig og á. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Komnir undir pilsfald meirihlutans

„Þetta snýst bara um skipan í nefndir og ekkert annað. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Langlífar systur samtals 384 ára

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Langlífi er í mögum fjölskyldum á Íslandi en fáar geta stært sig af þeim árangri sem systkini Önnu Margrétar Franklínsdóttur hafa náð í lífaldri. Anna er fædd í Strandasýslu 15. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Margar kvartanir borist vegna háværs reykspóls

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Mikill fjöldi var staddur á Akureyri um helgina, en þar voru Bíladagar haldnir, venju samkvæmt. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Már hyggst sækja um

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hyggst sækja um embætti sitt aftur, en það var auglýst laust til umsóknar í byrjun júní. Greindi Már frá þessu í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í sjónvarpsþættinum Eyjunni í gær. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Neytendastofa varar við 17. júní blöðrum

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur um allt land á morgun og eru hátíðarhöldin ekki síst ætluð börnunum en leiktæki, blöðrur og skemmtiatriði munu hafa ofan af fyrir börnunum fram eftir degi. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Pakistanski herinn ræðst á al-Qaeda

Í gær hófust umfangsmiklar hernaðaraðgerðir pakistanska hersins gegn talibönum og al-Qaeda við landamæri Afganistans. Pakistanar hafa lengi verið sakaðir um linkind gagnvart hryðjuverkahópum sem starfa við landamæri Pakistans og Afganistans. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Rut með einleikstónleika á Þingvöllum

Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju verða á morgun, þjóðhátíðardaginn. Þá mun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari leika verk eftir Jón Leifs, Béla Bartók og Johann Sebastian Bach. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Rússar fordæma aðgerðarleysi Úkraínu

Stjórnvöld í Rússlandi saka Úkraínumenn um aðgerðarleysi þegar mótmælendur í Úkraínu réðust að rússneska sendiráðinu, brutu rúður í því og köstuðu molotov-kokteil að sendiráðinu. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 476 orð | 5 myndir

Slitlag umhverfis landið er í augsýn

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hugsanlegt er að innan tveggja ára verði hægt að aka hringinn umhverfis landið á bundnu slitlagi. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 1007 orð | 4 myndir

Snjallforrit fyrir vegina og Ísland

Snjallsímavædd Vegahandbók er tákn um breytta tíma. Þrítyngt rit og þverskurður af Íslandi. Fer vel í vasa. Þetta er 16. útgáfan, og er bæði með vegakortum og margvíslegum fróðleik um land, þjóð og sögu. Meira
16. júní 2014 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Spennandi kosningar í Kólumbíu

Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, og Oscar Ivan Zuluaga etja kappi í forsetakosningum í Kólumbíu en mjótt er á mununum milli þeirra. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Útburður ábúandans er einsdæmi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Uppsagnir af hálfu landeigenda vegna vanefnda ábúenda á ríkisjörðum eru sjaldgæfar, hvað þá útburður. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Útiverk, gjörningur og myndbandsverk

Sýningin RÓ RÓ verður opnuð á morgun í Skaftfelli, myndlistarmiðstöð Austurlands kl. 16. Gestum er boðið í göngu að útiverkum víðsvegar um bæinn og gjörningurinn Nöfnin eftir Gunnhildi Hauksdóttur fluttur. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 219 orð

Verkfall lamar Icelandair

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Viðræðurnar munu náttúrlega halda áfram en mikið ber enn á milli,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Í gærkvöldi lauk samningafundi í kjaraviðræðum við flugvirkja án niðurstöðu. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Viðburðaríkur sunnudagur

Gærdagurinn var einhver stærsti íþróttadagur sem um getur í langan tíma og í mörg horn var að líta. Þrjú íslensk landslið spiluðu mikilvæga leiki. Meira
16. júní 2014 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Vilja í samstarf um nefndir

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2014 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Lausagangur í Borgartúni

Þeir sem leið eiga um Borgartúnið, einkum á annatíma, hafa orðið varir við að sú gata er stundum nánast ófær. Þegar umferð annars staðar er þung í lok vinnudags er hún nánast stopp í Borgartúninu. Meira
16. júní 2014 | Leiðarar | 603 orð

Ógnvænlegt ástand

Það er meiri leiðtogaskortur á Vesturlöndum en vatnsskortur í Sahara. Meira

Menning

16. júní 2014 | Menningarlíf | 424 orð | 2 myndir

Afglöp og náttúra

Hluti af Listahátíð í Reykjavík 2014. Til 17. júní 2014. Opið kl. 12-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Lifandi tónlistargjörningur 24., 25., 28. maí 2014, flytjendur: Gunnar Guðbjörnsson, Snorri Heimisson og Íslenski flautukórinn. Meira
16. júní 2014 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Guetta þeytir skífum í kvöld

Einn þekktasti plötusnúður heims, David Guetta, heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld og hefst teitin kl. 19. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni 25 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar FM957 og í samstarfi við Burn, Domino's og World Class. Meira
16. júní 2014 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar haldnir í Hörpu

Hátíðartónleikar Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu fara fram á morgun kl. 17 í Norðurljósum í Hörpu og marka þeir lok annars sumarnámskeiðs og tónleikahátíðar Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu. Meira
16. júní 2014 | Tónlist | 119 orð | 5 myndir

Mahler Chamber Orchestra (MCO), er ein eftirsóttasta klassíska...

Mahler Chamber Orchestra (MCO), er ein eftirsóttasta klassíska hljómsveit samtímans, en hún hefur verið hér á landi undanfarið og lék m.a. á Midsummer Music Festival í Hörpu í gær við mikinn fögnuð viðstaddra. Meira
16. júní 2014 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Máttur ballöðu Chopins

RÚV sýndi á dögunum afar áhrifaríka heimildarmynd, Chopin til bjargar (Chopin saved my life) frá BBC þar sem fylgst var með tveimur ungum tónlistarmönnum og áhrifunum sem Chopin hafði haft á þeirra líf. Meira
16. júní 2014 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd

Ruby Dee látin

Bandaríska leikkonan Ruby Dee er látin, 91 árs að aldri. Ferill Dee spannaði sjö áratugi og vann hún margan leiksigurinn á sviði og hvíta tjaldinu. Meira
16. júní 2014 | Menningarlíf | 884 orð | 2 myndir

Safn sem breytti miklu

Nú bíður mín það verkefni að koma út enskri útgáfu af Teiknibókinni en það er mikilvægt að erlendir fræðimenn geti lesið um þessa bók. Ég er búin að skrifa ensku útgáfuna sem er mun lengri en sú íslenska en það tekur einhverja mánuði að ganga endan- lega frá henni.“ Meira

Umræðan

16. júní 2014 | Aðsent efni | 994 orð | 1 mynd

Farsæld, hagvöxtur og jöfnuður

Eftir Ásmund Stefánsson: "Ójöfnuður kann að fela í sér hvata til framtaks en á móti vega mismunandi aðgangur að heilbrigðisþjónustu, menntun, menningu og starfsframa." Meira
16. júní 2014 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Knattspyrnuveislan mikla

Bellissimo!“ hrópaði Ítalinn sem sat fyrir aftan mig í Bíó Paradís á laugardagskvöldið, og fagnaði því að liðið sitt hefði komist yfir gegn Englendingum. Meira
16. júní 2014 | Velvakandi | 52 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Góð frétt Nýr samstarfssamningur innanríkisráðuneytis og Rauða krossins er mikilvægt framfaraskref því með honum styttist meðferðartími umsókna hælisleitenda úr tveimur árum að meðaltali í þrjá mánuði. Borgari. Meira

Minningargreinar

16. júní 2014 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

Axel Henry Bender

Axel Henry Bender fæddist 3. ágúst 1938. Hann lést 1. júní 2014. Útför Axels Henrys var gerð 10. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2014 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Einar Guðnason

Einar Guðnason skipstjóri, Suðureyri, Súgandafirði fæddist 6. nóvember 1926 á Kvíanesi í Súgandafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 2. júní 2014. Foreldrar hans voru Albertína Jóhannesdóttir, f. 19. september 1893, d. 2.1. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2014 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Guðríður Eyrún Jónsdóttir

Guðríður Eyrún Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. október 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 4. júní 2014. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur og Jóns Bachmanns Ólafssonar. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2014 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðlaug Aradóttir

Ingibjörg fæddist 17. september 1953 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 15. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2014 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Margrét Jónasdóttir

Margrét Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1925 og lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 26. maí 2014. Foreldrar Margrétar voru Jónas Jónasson frá Helluvaði, f. 27. september 1897, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2014 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Ragnar Böðvarsson

Ragnar Böðvarsson fæddist í Bolholti á Rangárvöllum 27. júní 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 24. maí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Böðvar Böðvarsson bóndi í Bolholti, f. 14. ágúst 1889, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2014 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

Trúmann Kristiansen

Trúmann Kristiansen var fæddur á Seyðisfirði á nýársdag árið 1928. Hann andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 31. maí 2014. Trúmann var yngsta barn hjónanna Mattíu Þóru Þórðardóttur, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2014 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Örn Ernst Elísson

Örn Ernst Elísson fæddist 1. október 1941 að Fagraskógi í Arnarneshreppi. Hann var búsettur lengst af á Melum við Akureyri. Örn lést á gjörgæsludeild FSA 7. maí 2014. Útför hans fór fram í kyrrþey að ósk hins látna, 19. maí 2014, frá kapellu Akureyrarkirkju. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Átök í Írak ýta upp olíuverði

Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur farið hækkandi undanfarið vegna átaka og vaxandi spennu í Írak. Meira
16. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 537 orð | 2 myndir

Kynningarefninu breytt með músarsmelli

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tæknin er á góðri leið með að breyta ásýnd verslana og veitingastaða. Að sögn Rúnars Rafnssonar eru fyrirtæki í auknum mæli að taka snertiskjái og kynningarskjái í sína þjónustu og skipta t.d. Meira
16. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 2 myndir

Létta kerfisstjóranum lífið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það sætir furðu hversu lítið hefur farið fyrir Emco ehf. í íslenskum fjölmiðlum til þessa. Meira

Daglegt líf

16. júní 2014 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

330 fluglar

Á Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit er að finna áhugavert og fallegt safn. Fuglasafn Sigurgeirs var opnað sumarið 2008 og er tileinkað Sigurgeiri Stefánssyni sem lést árið 1999. Meira
16. júní 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Fjöldi gersema á safninu

Það er misjafnt mat manna á hvað telst til gersema og hvað ekki. Það sem einn vill henda myndi annar kannski vilja ramma inn vel og vandlega. Meira
16. júní 2014 | Daglegt líf | 271 orð | 1 mynd

Serbíusöfnunin tekur mikinn kipp

Átakinu „Hjálpum Serbíu“ var ýtt úr vör fyrir skemmstu. Serbar á Íslandi standa fyrir átakinu, sem er ætlað að hjálpa þeim sem illa urðu úti í flóðunum í Serbíu í maí. Meira
16. júní 2014 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

... skoðið einkennislitina

Það er ekki úr vegi að bregða sér í miðbæ Reykjavíkur og sjá hvaða liti íbúar borgarinnar völdu sem einkennisliti sumargatnanna. Kosið var um litasamsetningar á vef Reykjavíkurborgar og hlutskörpust varð samsetningin PollaPönk – burtu með fordóma. Meira

Fastir þættir

16. júní 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Be3 e6 7. f3 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. Be3 e6 7. f3 b5 8. Dd2 Be7 9. g4 Bb7 10. 0-0-0 Rfd7 11. Kb1 Rb6 12. Df2 R8d7 13. Bd3 Hc8 14. f4 b4 15. Rce2 Rc5 16. Rg3 Rba4 17. f5 e5 18. Rb3 Bh4 19. Dd2 Rxd3 20. cxd3 a5 21. Hc1 Hc6 22. Meira
16. júní 2014 | Í dag | 332 orð

Af Skagfirðingum

Gylfi Pálsson segir skemmtilega frá á fésbók: “Var að koma af söngleik karlakórsins Heimis í Hörpu. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Almennt þekktur sem Silli í Zalibunu

Sindri Rafn er 50% eigandi 6 mánaða barns og er almennt þekktur sem Silli í Zalibunu. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Árný Leifsdóttir

40 ára Árný er fædd og uppalin á Akureyri en býr í Þorlákshöfn. Hún er bókavörður á Bæjarbókasafni Ölfuss. Maki: Þór Emilsson, f. 1969, framleiðslustjóri hjá ÍFEX. Börn: Leifur, f. 1999, Emil Hrafn, f. 2007, og Sæunn Jóhanna, f. 2009. Meira
16. júní 2014 | Í dag | 27 orð

En þetta er ritað til þess að þið trúið að Jesús sé Kristur, sonur Guðs...

En þetta er ritað til þess að þið trúið að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þið í trúnni eigið líf í hans nafni. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Þorsteinsdóttir

40 ára Lilja er Skagamaður og er skrifstofustjóri hjá Gámaþjónustu Vesturlands. Maki: Valdimar Kristmunds Sigurðsson, f. 1968, sölumaður hjá 66° Norður. Börn: Líf, f. 1991, Snorri Már, f. 1994, Vigný Lea, f. 2010, og Víkingur Þórar, f. 2014. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Íris Halla Guðmundsdóttir

30 ára Íris er Reykvíkingur en býr í Kópavogi. Hún er ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun og er að klára meistaranám í náms- og starfsráðgjöf. Maki: Ólafur Þórisson, f. 1983, ráðgjafi hjá umboðsmanni skuldara. Sonur: Sigfús Arnar Ólafsson, f. 2012. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Kirkjubæjarklaustur Sigurbjörn Ási fæddist 2. ágúst. Hann vó 2.825 g og...

Kirkjubæjarklaustur Sigurbjörn Ási fæddist 2. ágúst. Hann vó 2.825 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Pétur Davíð Sigurðsson og Auður Guðbjörnsdóttir... Meira
16. júní 2014 | Fastir þættir | 152 orð

Læstur í borði. N-Allir Norður &spade;4 &heart;ÁKG9 ⋄DG105...

Læstur í borði. N-Allir Norður &spade;4 &heart;ÁKG9 ⋄DG105 &klubs;K764 Vestur Austur &spade;G9862 &spade;D1053 &heart;64 &heart;D7532 ⋄872 ⋄Á63 &klubs;D52 &klubs;Á Suður &spade;ÁK7 &heart;108 ⋄K94 &klubs;G10983 Suður spilar 5&klubs;. Meira
16. júní 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Tónlistarhúsið Harpa er stórt samanborið við Bæjarins bestu en lítið samanborið við Esjuna. Harpa telst lítil eða stór eftir því hvað hún er borin saman við . En: Jón er 1,90 „samanborinn við mig“ sem er 1,80 er út í hött. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Guðný Helga fæddist 24. september. Hún vó 3.460 g og var...

Reyðarfjörður Guðný Helga fæddist 24. september. Hún vó 3.460 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Freydís Hrefna Hlynsdóttir og Garðar Guðnason... Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Sigríður Eiríksdóttir

Ásta Sigríður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 16. júní 1894 í Miðdal í Mosfellssveit. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ágústa M. Frederiksen 90 ára Jósep Helgason Nanna Þórhallsdóttir 85 ára Brynhild Stefánsdóttir Signý Egilsdóttir 80 ára Einara Magnúsdóttir Skarphéðinn Sigursteinsson Vilborg Málfríður Jóhannsdóttir 75 ára Nanna Jónasdóttir Sigursteinn S. Meira
16. júní 2014 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Þegar Víkverji var barn fór af honum tvennum sögum. Móðir hans sá hann sem vammlausan engil en margir kennarar sem urðu á vegi hans urðu þreyttir á látum og uppátækjum. Meira
16. júní 2014 | Árnað heilla | 661 orð | 4 myndir

Vísindaskáldskapur og umhverfismál heilla

Hildur Knútsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1984 og bjó í Hlíðunum og síðan Vesturbæ. Hún gekk í Hlíðaskóla, Melaskóla, Hagaskóla, Menntaskólann í Reykjavík og Menntaskólann við Hamrahlíð. Meira
16. júní 2014 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júní 1909 Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa, þegar vatni úr Elliðaánum var hleypt „í pípurnar til og frá um bæinn,“ eins og það var orðað í Lögréttu. Í byrjun október fór Gvendarbrunnavatn að renna um dreifikerfið. 16. Meira

Íþróttir

16. júní 2014 | Íþróttir | 144 orð

0:1 Tryggvi Sveinn Bjarnason 19. Skallaði í bláhornið eftir sendingu...

0:1 Tryggvi Sveinn Bjarnason 19. Skallaði í bláhornið eftir sendingu Ósvalds Jarls frá hægri. 0:2 Ásgeir Marteinsson 29. Fast skot úr miðjum vítateignum hægra megin eftir sendingu frá Arnþóri Ara Atlasyni. 1:2 Aron Sigurðarson 65. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 96 orð

1:0 Árni Vilhjálmsson 8. fékk boltann utarlega, vinstra megin í teignum...

1:0 Árni Vilhjálmsson 8. fékk boltann utarlega, vinstra megin í teignum frá Elvari Páli Sigurðssyni og hamraði honum á nærstöng með vinstri fæti. 1:1 Jonathan Glenn 80. Löng sending frá Brynjari Gauta í vörn ÍBV yfir miðverði Blika. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 63 orð

1:0 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 58. potaði boltanum yfir marklínuna af...

1:0 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 58. potaði boltanum yfir marklínuna af mjög stuttu færi eftir sendingu frá Farid Zato. Gul spjöld: Viktor Örn (Fylki) 32. (brot), Davíð Örn (Fylki) 69. (brot), Gary Martin (KR) 79. (mótmæli). Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 95 orð

1:0 Iain Williamson 28. Boltinn barst til Williamsson eftir klafs og...

1:0 Iain Williamson 28. Boltinn barst til Williamsson eftir klafs og Skotinn þrumaði í netið. 1:1 Aron Elís Þrándarson 29. fór framhjá Magnúsi Má og plantaði boltanum framhjá Fjalari. 1:2 Henry Monaghan 83. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 92 orð

1:0 Kristján Emil Gautason 13. skallaði inn af stuttu færi eftir frábæra...

1:0 Kristján Emil Gautason 13. skallaði inn af stuttu færi eftir frábæra þversendingu Ólafs Páls Snorrasonar. 1:1 Jóhann Helgi Hannesson 57. nýtti sér til hins ýtrasta misheppnaða sendingu FH-ingsins Sam Hewson og lék á markvörð FH. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 131 orð

1:0 Sindri Snær Magnússon 50. fékk boltann eftir mistök í vörn...

1:0 Sindri Snær Magnússon 50. fékk boltann eftir mistök í vörn Stjörnunnar og skoraði með föstu skoti af stuttu færi. 1:1 Jeppe Hansen 61. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

1998 Frakkland

Sextánda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu fór fram í Frakklandi 10. júní til 12. júlí árið 1998 en Frakkar héldu þar með HM í annað sinn. • Í fyrsta sinn léku 32 þjóðir í lokakeppninni. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Ásdís með sitt næstbesta

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir varð í 6. sæti í spjótkasti á Demantamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í New York á laugardag. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Ástæða til bjartsýni

Í HÖLLINNI Kristján Jónsson kris@mbl.is Þátttöku Íslands á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik árið 2014 lauk í Laugardalshöllinni í gær. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Á þessum degi

16. júní 1993 Ísland sigrar Ungverjaland, 2:0, á Laugardalsvellinum í undankeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu. Eyjólfur Sverrisson og Arnór Guðjohnsen skora mörkin og íslenska liðið er í þriðja sæti í sínum riðli, á eftir Grikkjum og Rússum. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

Balotelli hetja Ítala

D-riðill Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ítalir unnu Englendinga í stórleik D-riðils 2:1 þar sem Mario Balotelli skoraði sigurmarkið. Það fannst honum ekki leiðinlegt. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

„Eigum ekki skilið að fara á HM“

Í Höllinni Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is „Að skoða þetta í heild sinni, þá fór möguleikinn í raun í fyrri hálfleik í þessum seinni leik. Það var gríðarlegur karakter að koma til baka. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Birgir Leifur stöðugur en Tinna vann í bráðabana

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, og Tinna Víðisdóttir, GR, fóru með sigur af hólmi á þriðja stigamóti sumarsins, Símamótinu, á Eimskipsmótaröðinni í golfi á Hamarsvelli í Borgarnesi um helgina. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Blikarnir voru mun svekktari

Í Kópavogi Pétur Hreinsson sport@mbl.is Breiðablik og ÍBV skildu jöfn, 1:1 í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gær. Bæði lið höfðu leikið fyrstu sjö umferðirnar án þess að vinna leik og á því varð engin breyting í gær. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Breiðablik – ÍBV 1:1

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 15. júní 2014. Skilyrði : 12 stiga hiti, 4m/s. Fínt knattspyrnuveður. Skot : Breiðablik 14 (6) – ÍBV 7 (4). Horn : Breiðablik 2 – ÍBV 3. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

B-RIÐILL: Síle – Ástralía 3:1 Alexis Sánchez 12., Jorge Valdiva...

B-RIÐILL: Síle – Ástralía 3:1 Alexis Sánchez 12., Jorge Valdiva 14., Jean Beausejour 90. – Tim Cahill 35. Staðan: Holland 11005:13 Síle 11003:13 Ástralía 10011:30 Spánn 10011:50 Leikir sem eftir eru: 18.6. Ástralía – Holland 18.6. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Drogba byrjar næsta leik

C-riðill Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Didier Drogba, leikmaður Fílabeinsstrandarinnar, byrjaði óvænt á bekknum gegn Japan í leik liðanna í C-riðli. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Ein furðulegustu meiðsli í sögu HM

Gary Lewin, sjúkraþjálfari enska landsliðsins, er farinn heim frá Brasilíu fyrstur manna. Lewin fagnaði marki Daniel Sturridge gegn Ítalíu venju samkvæmt með því að rjúka úr varamannaskýlinu og hoppa upp í fagnaðarlátum. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir

Eldskírn tækninnar á HM

E-riðill Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Frakkar standa vel að vígi í E-riðli eftir fyrstu umferð hans. Ef eitthvað er geta þeir verið ósáttir við að hafa ekki unnið stærri sigur en raunin varð, þó að enginn geti verið ósáttur við 3:0 sér í vil. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Eyjólfur sigraður

1. deild karla Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er spurning hvort fjarvera Freys Alexanderssonar, þjálfara Leiknis, hafi haft áhrif á lærisveina hans um helgina. Eftir fimm fyrstu umferðirnar í 1. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

FH – Þór 1:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 15. júní 2014. Skilyrði : Suðvestan, 3 m/s, hiti um 13 stig og hangir þurr. Völlur virðist ágætur. Skot : FH 17 (10) – Þór 6 (5). Horn : FH 10 – Þór 3. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Fjögur mörk á 18 mínútum

Í KEFLAVÍK Skúli B. Sigurðsson skulibs@mbl.is Nokkuð skothelt jafntefli leit dagsins ljós í gærkvöldi þegar Keflavík og ósigrað lið Stjörnunnar mættust á Nettóvellinum. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Fjölnir – Fram1:4

Fjölnisvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 15. júní 2014. Skilyrði : Ágæt, smá gola og þurrt. Skot : Fjölnir 11 (7) – Fram 5 (4). Horn : Fjölnir 7 – Fram 3. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

G-riðill: Þýskaland – Portúgal í Salvador kl. 16. Sýnt á RÚV...

G-riðill: Þýskaland – Portúgal í Salvador kl. 16. Sýnt á RÚV Fyrsti leikurinn í dag er viðureign Þýskalands og Portúgals þar sem mætast stórkostlegt lið og stórkostlegur leikmaður. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 674 orð | 4 myndir

HM úr sögunni og langt til Ríó

Í HÖLLINNI Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Einhvern veginn lítur maður á íslenska karlalandsliðið í handbolta sem hluta af fjölskyldunni. Eða það er hægt að líkja landsliðinu við það. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Ísland – Slóvakía30:28

Laugardalshöll, undankeppni EM kvenna, sunnudaginn 15. júní 2014. Gangur leiksins : 5:0, 7:1, 10:3, 11:4, 11:8, 12:8, 12:11, 15:11, 16:12 , 16:14, 17:15, 19:15, 19:18, 21:19, 21:21,23:23, 25:25, 27:27, 30:27, 30:28 . Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Joel Campbell

Joel Campbell frá Kostaríka skoraði eitt og lagði upp annað í sögulegum 3:1 sigri á Úrúgvæ í D-riðli á laugardag. Þar að auki fiskaði hann andstæðing sinn að velli undir lokin og hlýtur nafnbótina maður helgarinnar að mati Morgunblaðsins. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Kaymer í sérflokki á Pinehurst

Þjóðverjinn Martin Kaymer fór á kostum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi á Pinehurst-vellinum í Norður-Karolínu um helgina. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Keflavík – Stjarnan 2:2

Nettóvöllurinn, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 15. júní 2014. Skilyrði : Rigning og hæg sunnan gola. Skot : Keflavík 13 (5) – Stjarnan 8(6). Horn : Keflavík 4 – Stjarnan 4. Keflavík : (4-3-3) Mark : Jonas Sandqvist. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

KR – Fylkir 1:0

KR-völlur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 15. júní 2014. Skilyrði : 14 stiga hiti, þurrt, gola og völlurinn í ágætu standi. Skot : KR 14 (5) – Fylkir 4 (1). Horn : KR 3 – Fylkir 5. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 561 orð | 4 myndir

Mikið til þess að byggja á

Undankeppni HM Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Ég er svekktur með jafntefli þar sem við hefðum getað klárað þetta verkefni. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Mögnuð hástökkskeppni í New York

Það var mikil spenna í hástökkskeppni karla á Demantamótinu í New York á laugardaginn þegar tveir keppendur fóru yfir 2,42 metra. Það er einungis þremur sentimetrum frá heimsmeti Kúbumannsins, Javier Sotomayor, sem er 2,45 metrar frá árinu 1993. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Patti skildi Norðmenn eftir heima

„Ég er að rifna af stolti,“ sagði Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla, eftir að lið hans tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Katar á næsta ári eftir að liðið vann norska landsliðið... Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – ÍBV 1:1 FH – Þór 1:1 KR...

Pepsi-deild karla Breiðablik – ÍBV 1:1 FH – Þór 1:1 KR – Fylkir 1:0 Fjölnir – Fram 1:4 Valur – Víkingur R. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Sjaldséð andleysi Fjölnis

Í Grafarvogi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Einhverjir höfðu á orði þegar Fjölnir tapaði fyrir FH á dögunum að nú væri gula blaðran í Grafarvoginum sprungin. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Snilli Arons reið baggamuninn fyrir Víking

Á Hlíðarenda Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Það að Víkingar hafi keyrt með þrjú stig í farþegasætinu frá Hlíðarenda má skrifa á að liðið sé með Aron Elís Þrándarson í liðinu. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Umspil HM karla Seinni leikir: Ísland – Bosnía 29:29 * Bosnía...

Umspil HM karla Seinni leikir: Ísland – Bosnía 29:29 * Bosnía áfram, 62:61 samanlagt. Slóvenía – Ungverjaland 32:26 * Slóvenía áfram, 54:51 samanlagt. Þýskaland – Pólland 28:29 * Pólland áfram, 54:52 samanlagt. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Danmörk – Ísland 1:1 Johanna Rasmussen 35...

Undankeppni HM kvenna Danmörk – Ísland 1:1 Johanna Rasmussen 35. – Dóra María Lárusdóttir 28. Serbía – Malta 5:0 Tijana Krstic 67., 74. Indira Ilic 4., Jelena Cankovic 28., Aleksandra Savanovic 42. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Valur – Víkingur R. 1:2

Vodafone-völlur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudagurinn 15. júní. Skilyrði : Léttur andvari, völlurinn góður – svolítið blautur. Skot : Valur 11 (7) – Víkingur 9 (6) Horn : Valur 7 – Víkingur 4. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Varla sjónarspil

Í VESTURBÆ Andri Karl andri@mbl.is Þrátt fyrir að fyrri leikir KR og Fylkis á tímabilinu gæfu ekki tilefni til mikillar eftirvæntingar var nokkur spenna meðal fjölmiðlamanna á KR-vellinum í gærkvöldi. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Vonbrigði skinu úr andlitum Íslendinga þegar þeir yfirgáfu...

Vonbrigði skinu úr andlitum Íslendinga þegar þeir yfirgáfu Laugardalshöllina nærri kvöldmatarleytinu í gær eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið hafði ekki náð takmarki sínu að tryggja sér keppnisrétt á HM sem fram fer í Katar í janúar. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Þjóðverjar misstu af lestinni

Þýska landsliðið í handknattleik karla missti af lestinni á HM á Katar á laugardaginn þegar það tapaði fyrir Pólverjum, 29:28, í síðari umspilsleik liðanna sem fram fór í Magdeburg. Meira
16. júní 2014 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Þórsarar skelfdu FH

Í Kaplakrika Stefán Stefánsson ste@mbl.is Efsta lið efstu deildar karla í knattspyrnu var heppið að sleppa með 1:1 jafntefli þegar Þór frá Akureyri, sem vermir 11. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.