Greinar laugardaginn 12. júlí 2014

Fréttir

12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

30 klukkutíma sundferðalag

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fimm íslenskar konur halda til Englands í næstu viku og ætla þær að synda boðsund þaðan yfir Ermarsund til Frakklands og aftur til baka. Meira
12. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Allt tal um vopnahléssamning skotið niður

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama Bandaríkjaforseti bauðst í gær til að aðstoða við að binda enda á átök Ísraela og Hamas-samtakanna á Gaza-svæðinu en ólíklegt er að samkomulag náist á næstunni um vopnahlé. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Alvarlegt að saka saklaust fólk um kynþáttahyggju

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

„Allir sem komu að þessu mega vera mjög stoltir “

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Birta Stálskipi stefnu

Bæjarráð Hafnarfjarðar fól í gær lögmanni að birta stefnu á hendur Stálskipi, útgerðarfyrirtæki í bænum. Stefnan er komin til vegna sölu fyrirtækisins á togara sínum til Rússlands, sem bæjarráð telur stangast á við lög. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Björn Jónasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri

Björn Jónasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglufjarðar, andaðist á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði aðfaranótt 10. júlí, 69 ára að aldri. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Listin og lífið Risastórt vegglistaverk minnir á að ástin elur af sér afkvæmi sem þarf að ýta áfram út í... Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ekki ætlað að leysa félagslegan vanda

Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir tvær ástæður fyrir því að einstaklingum á vanskilaskrá sé neitað um leiguhúsnæði hjá ÍLS. „Í fyrsta lagi er það ekki hlutverk Íbúðalánasjóðs að leysa félagslegan vanda... Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ennþá óvissustig vegna Múlakvíslar

Áfram er unnið samkvæmt óvissustigi vegna jökulhlaupsins í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Farinn til Danmerkur

Víkingur AK 100 kvaddi heimahöfn sína á Akranesi í gær eftir 54 ára farsæla þjónustu, en skipið hefur verið selt til Danmerkur. HB Grandi seldi Víking AK til Danmerkur fyrir 2,1 milljón DKR eða rúmar 43 milljónir ISK. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ferðamaður fannst eftir skamma leit

Greiðlega gekk að finna bandarískan göngumann í Hoffellsdal í gærkvöldi. Maðurinn hafði lagt af stað á miðvikudag og ætlaði að koma til byggða í gær. Innst í Hoffellsdal treysti hann sér hins vegar ekki lengra vegna vatnavaxta í Hoffellsá. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð

Gengi krónu á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raungengi krónunnar mun halda áfram að styrkjast á næstunni og fyrir vikið eykst kaupmáttur almennings hvað varðar erlendar vörur. Styrkingin mun gerast hægt og sígandi. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Hallalaus fjárlög stefnan

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Heimalningar gleðja tjaldgesti á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Í hesthúsahverfinu á Þórshöfn er líflegt dýrasamfélag en frístundabændur hafa þar fleiri dýr en hesta og kindur. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Heitur reitur hamingjunnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætli nokkur staður á Íslandi hæfi jafnvel fyrir giftingar og helgistaðurinn við Öxará? „ Skundum á Þingvöll og treystum vor heit “ er sungið og í bakgrunni heyrist taktfastur trumbusláttur. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Hlakka til úrslitaleiksins í Brasilíu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Þau Julian Burbos frá Argentínu og Patrizia Angela Sanmann, sem er hálfur Þjóðverji og hálfur Ítali, hlakka mikið til þess að horfa á fótboltalandslið sín spila úrslitaleik HM í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Hulunni svipt af borgarhóteli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa til samþykktar útlit fyrirhugaðs hótels við Hverfisgötu 103 og er stefnt að því að hefja framkvæmdir við byggingu þess eftir verslunarmannahelgi. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hyggjast leita réttar síns

Kjartan Kjartansson Guðni Einarsson Lögfræðingur og fyrrverandi starfsmaður Nova sem bornir voru sökum um brot á fjarskiptalögum og hlutdeild í meintum brotum í opinberu starfi ætla að leita réttar síns vegna þess sem þeir telja tilefnislausar og... Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kísilver fær starfsleyfi

Umhverfisstofnun hefur veitt Stakksbraut 9 ehf., öðru nafni United Silicon, starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju á lóðinni að Stakksbraut 9 á iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 100. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Lét sjúklinga moka og kemba hestunum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Reiðskóli Topphesta á Kjóavöllum fagnar sínu 21. aldursári um helgina. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Loks samið um sjúkraflutninga

Ingileif Friðriksdóttir Björn Már Ólafsson Bráðabirgðasamningar hafa náðst milli Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Óska eftir vitnum að líkamsárás á Bústaðaveginum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað við Grímsbæ á Bústaðavegi í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins 6. júlí á milli klukkan 4 og 5. Þar var ráðist á karlmann á sextugsaldri. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 740 orð | 4 myndir

Raungengið er talið munu styrkjast frekar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raungengi krónunnar hefur styrkst umtalsvert á árinu og hefur það aukið kaupmátt almennings. Raungengi er annað en skráð nafngengi. Styrkist raungengið eykst kaupmáttur í erlendum vörum. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rigningarspá í upphafi hundadaganna

Óstöðugt loft og lægðir sem sveima yfir landinu leiða til þess að gera má ráð fyrir rigningu víða um land næstu daga. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 835 orð | 3 myndir

Sama stríð næsta dag

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í útlöndum berjast þjóðir í blóðugum styrjöldum til að sölsa undir sig landsvæði og ná vatnsbólunum. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð

Samtök um rafræna gjaldmiðla stofnuð

Stofnuð hafa verið samtök um rafmynt og svonefnda blockchain-tækni á Íslandi. Samtökin eru vettvangur fyrir áhugamenn um rafræna mynt á Íslandi. Á stofnfundinum var kosið í stjórn og lög félagsins sett. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Samþykktu breytt deiliskipulag flugvallarins

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, sem fram fór síðastliðinn miðvikudag, var samþykkt breyting á deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni flugstjórnarmiðstöðvarinnar. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sirkuslífið og ást án allra landamæra

Fjölskyldulíf hjónanna Ernu Tönsberg og Nicks Candy er harla ólíkt því sem flestir eiga að venjast. Hún er íslensk, hann fæddur á Írlandi en uppalinn í Ástralíu. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Skagfirðingar vilja heilbrigðisstofnunina

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stefnir að hallalausum fjárlögum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um halla á fjárlögum næsta og þarnæsta ár engu breyta um áform hans og ríkisstjórnarinnar. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stíga þjóðlegan dans á þjóðdansa- og þjóðlagamóti

Norrænt þjóðdansa- og þjóðlagamót barna og unglinga hefur staðið yfir síðustu daga. Mótið er haldið þriðja hvert ár á Norðurlöndum og er nú haldið í annað sinn á Íslandi. Meira
12. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Storkuðu nautum og fóru sér að voða

Sjö menn slösuðust í troðningi á götum Pamplona á Norður-Spáni í gær þegar hópur fólks hljóp undan sex fullvöxnum nautum 830 metra leið eftir þröngum götunum. Nautahlaupið er daglegur liður í San Fermin-hátíðinni. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Styrktarreikningur fyrir aðstandendur

Vinafólk aðstandenda Andra Freys Sveinssonar, sem lést í slysi í skemmtigarði á Spáni á mánudag, hefur stofnað sérstakan styrktarreikning til að létta undir með þeim. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Sveitarstjórar og sveitahátíðir

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Þröstur Friðfinnsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Grýtubakkahrepps frá 1. ágúst. Meira
12. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Sögð marka tímamót

Dagblöð í Þýskalandi fögnuðu í gær þeirri ákvörðun þýsku ríkisstjórnarinnar í fyrradag að vísa fulltrúa bandarísku leyniþjónustunnar CIA í Berlín úr landi vegna meintra njósna hennar um þýska stjórnmálamenn. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Tapa miklu fé á að leigja vanskilafólki

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reynsla Íbúðalánasjóðs af útleigu húsnæðis til vissra hópa er slæm, enda getur tjónið verið mikið. Þetta segir Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, en tilefnið er þau ummæli Heru O. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tvær tillögur felldar í borgarráði

Borgarráð felldi tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um rýmkun á reglum um sölu byggingarréttar á fundi sínum á fimmtudag. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Unnið að eflingu skilvirkni og árangurs í þróunarsamvinnu

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vegabréfi stolið rétt fyrir utanlandsferð

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um þjófnað úr bíl við Landspítalann á Hringbraut í gær. Par sást brjótast inn í bílinn og meðal þess sem það tók var vegabréf manns sem er á leiðinni til útlanda strax eftir helgi. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Viðurkenndu alvarleg brot á samkeppnislögum

Fyrri eigendur Húsasmiðjunnar viðurkenna alvarleg brot á samkeppnislögum með sátt sem þeir hafa gert við Samkeppniseftirlitið. Í sáttinni felst meðal annars að þeir greiði 325 milljónir króna í sekt. Meira
12. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Vísindin benda til vætu

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sveiflur og óstöðugleiki í loftlögum yfir landinu, eins og ríkjandi hefur verið að undanförnu, leiðir til þess að skúraleiðingar gætu orðið víða um land á næstunni. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2014 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Er aðlögunin enn í gangi?

Ársskýrsla Hagstofunnar fyrir árið 2012 staðfesti að í aðlögunarferlinu, sem Ísland fór inn í með umsókn sinni um aðild að Evrópusambandinu, var unnið að aðlögun Hagstofunnar. Meira
12. júlí 2014 | Leiðarar | 186 orð

Íhaldið bítur í skjaldarrendur

Stundum eru vond tíðindi góð til heimabrúks Meira
12. júlí 2014 | Leiðarar | 383 orð

Vítahringurinn heldur áfram

Mannránsmálin fyrir botni Miðjarðarhafs munu draga illan dilk á eftir sér Meira

Menning

12. júlí 2014 | Tónlist | 553 orð | 2 myndir

„Túllinn“ snýr aftur

Fyrir tveimur árum talaði Morrissey reyndar um að setjast í helgan stein en hann hefur greinilega endurskoðað þær áætlanir... Meira
12. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Cuban Fury

Þeir Nick Frost og Chris O'Dowd fara á kostum sem ólíklegustu salsakóngar í heimi. Mbl. **--Metacritic 52/100 IMDB 6. Meira
12. júlí 2014 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Dans og harmonikuleikur í Árbæjarsafni

Það verður líf og fjör í Árbæjarsafni um helgina. Í dag, frá kl. 14, munu þátttakendur á þjóðdansamótinu BARNLEK 2014, börn á aldrinum 8 til 18 ára, dansa þjóðdansa frá kl. Meira
12. júlí 2014 | Kvikmyndir | 461 orð | 2 myndir

Grínskert gamanmynd

Leikstjóri: James Griffiths. Aðalleikarar: Chris O'Dowd, Ian McShane, Nick Frost, Olivia Colman og Rashida Jones. Bretland, 2014. 98 mín. Meira
12. júlí 2014 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Harmleikur í Brasilíu

Með útsjónarsemi er hægt að komast hjá því að verða fyrir andlegum áföllum. Ég ákvað að horfa ekki á beina útsendingu frá leik Brasilíumanna og Þjóðverja á HM, því ég taldi nokkuð víst að Brasilíumenn myndu tapa honum. Meira
12. júlí 2014 | Tónlist | 940 orð | 3 myndir

Himnar opnast yfir háværri herstöð

Hápunktur tónleika hans var engu að síður þegar lagið „Jesus Fever“ af Smoke Ring for My Halo var tekið. Það er í raun eina lag hans sem er betra í lifandi flutningi en í heyrnartólum. Meira
12. júlí 2014 | Myndlist | 151 orð | 2 myndir

Hulda og Jóhanna sýna í Anarkíu

Tvær myndlistarsýningar verða opnaðar í sýningarsalnum Anarkíu, Hamraborg 3 í Kópavogi, í dag kl. 15, annars vegar sýning Huldu Vilhjálmsdóttur og hins vegar sýning Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Meira
12. júlí 2014 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

KK og Maggi í kvöld á Kaffi Rósenberg

Tónlistarmennirnir KK og Magnús Eiríksson koma fram á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 22. Meira
12. júlí 2014 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Kossar og kandífloss í Summagleði

Þemalag hátíðarinnar Ein með öllu, sem haldin verður á Akureyri 31. júlí til 4. ágúst, er komið út og nefnist það „Kossar og kandífloss (Ein með öllu 2014)“ og flutt af Summagleðinni. Meira
12. júlí 2014 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Regnbogapönk í Slúnkaríki

Regnbogapönk nefnist sýning með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur sem opnuð verður í Slúnkaríki á Ísafirði í dag kl. 17. „Titill sýningarinnar hefur skírskotun í hið mikla litaval regnbogans, í pönk og DIY-menningu. Meira
12. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Sabotage

Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Mbl. **--- Metacritic 42/100 IMDB 6. Meira
12. júlí 2014 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Sýn opnuð í Sögusetrinu

Systkinin Guðrún og Kalman le Sage de Fontenay opna myndlistarsýninguna Sýn / Vision í Sögusetrinu á Hvolsvelli í dag kl. 17. Sýning er tileinkuð föður þeirra Jean Robert Edouard le Sage de Fontenay sem var fæddur 12. júní 1929 og lést 12. júlí 1987. Meira
12. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 479 orð | 6 myndir

Tammy Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Álfabakka 13:30, 13:30...

Tammy Metacritic 39/100 IMDB 4. Meira
12. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6. Meira
12. júlí 2014 | Leiklist | 148 orð | 1 mynd

Ævintýri Basils fursta í Útvarpsleikhúsinu

Tvö af ævintýrum Basils fursta verða flutt næstu fjóra sunnudaga í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 kl. 13, Hættuleg hljómsveit og Falski umboðsmaðurinn, í útvarpsleikgerð og leikstjórn Viðars Eggertssonar. Meira

Umræðan

12. júlí 2014 | Pistlar | 886 orð | 1 mynd

Af glæsivöllum samtímans

Hefur fólk hér efni á að borga 20 dollara fyrir leigubíl milli hverfa spurði furðu lostin bandarísk áhrifakona. Meira
12. júlí 2014 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Árangur og skilvirkni í þróunarsamvinnu

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Það er skoðun mín að mikilvægt sé fyrir stjórnvöld að skoða með reglubundnum hætti hvernig hægt er að auka enn frekar árangur af þróunarstarfi okkar." Meira
12. júlí 2014 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

„Áttu sundsmokka?“

Sögnin vara við hefur víðari merkingu en enska sögnin warn (í ensku getur hún merkt tilkynna, láta vita ). Fréttamenn fara stöku sinnum frjálslega með þetta. Meira
12. júlí 2014 | Aðsent efni | 759 orð | 3 myndir

Ferð um slóðir Konrads Maurers á Suðurlandi

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Mikilvægi framlags Konrads Maurers til íslenskrar menningar verður seint ofmetið." Meira
12. júlí 2014 | Aðsent efni | 923 orð | 2 myndir

Horft til baka um farinn veg

Eftir Þórð Tómasson: "Oft var engu líkara en hlutir hefðu sál og sinni og tækju af mér ráðin. Til mín var talað: „Hér vil ég ekki vera, finndu mér stað þar sem ég nýt mín betur.“" Meira
12. júlí 2014 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Mannréttindi og stríðsglæpir – blóðbaðið á Gaza

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Leyniþjónustan var líka strax með á hreinu hverja hún taldi seka og þeir hurfu nánast þegar í stað og hefur ekkert til þeirra spurst." Meira
12. júlí 2014 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Seinfeldinn fljúgandi

Gunnar Dofri Ólafsson: "Að jafnaði er ég frekar beinskeyttur í samskiptum. Ef það er eitthvað við fólk sem angrar mig, þá segi ég því það hreinskilnislega og held svo áfram eðlilegum samskiptum við það." Meira
12. júlí 2014 | Pistlar | 400 orð

Stúlkan frá Ipanema

Ekki fer fram hjá neinum, að heimsmeistamótið í knattspyrnu fer um þessar mundir fram í Rio de Janeiro og fleiri borgum Brasilíu. Borgarheitið merkir Janúarfljótið, því að portúgalskir landkönnuðir, sem sigldu 1. Meira
12. júlí 2014 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Svikinn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Mun þá ekki koma sér vel að vera líftryggður, sítengdur við lífið, eiga eilíft sumar í hjarta svo við fáum notið fegurðar augnabliksins um eilífð?" Meira
12. júlí 2014 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Vinnustaðasamningar og friður á vinnumarkaði

Eftir Ásmund Friðriksson: "Hlaðmenn á Keflavíkurflugvelli hækkuðu í launum um 9.700 kr. á mánuði en flugstjórar um 80.000 kr." Meira

Minningargreinar

12. júlí 2014 | Minningargreinar | 52 orð | 1 mynd

30 ára

Dóra María , Siglfirðingur og starfsmaður á Olís Siglufirði, átti þrítugsafmæli 10. júlí. Dóra á eina dóttur, Jónínu Guðnýju Gunnarsdóttur , f. 2003. Systkini Dóru eru Sigurður Sverrisson , f. 1973, og Ása Guðrún Sverrisdóttir , f. 1979. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2014 | Minningargreinar | 2521 orð | 1 mynd

Jónína Guðmundsdóttir

Jónína Guðmundsdóttir, oftast kölluð Nína, fæddist á Þingeyri 29. júlí 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri 2. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Magnfríður Benjamínsdóttir, f. 1876, d. 1959, og Guðmundur Þorláksson, f. 1876, d. 1932. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2014 | Minningargreinar | 4274 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsdóttir fæddist 12. ágúst 1954 í Bolungarvík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. júní 2014. Kristín var dóttir hjónanna Helgu Guðmundsdóttur frá Blesastöðum á Skeiðum, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2014 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

Sigurður Guðnason

Sigurður Guðnason fæddist á Sunnuhvoli við Miðstræti í Vestmannaeyjum 3. desember 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 6. júlí 2014. Foreldrar hans voru Guðni Grímsson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2014 | Minningargreinar | 3714 orð | 1 mynd

Sverrir Halldórsson

Sverrir Halldórsson, Smiðjugötu 2, Ísafirði, fæddist 15. október 1958. Hann lést 1. júlí 2014. Foreldrar hans voru Halldór Guðbrandsson, f. 30. nóvember 1937, d. 10. apríl 2009, og Sigríður Sverrisdóttir, f. 7. febrúar 1940. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Fasteignafélagið Eik klárar hlutafjáraukningu

Hluthafar 99,4% hluta í fasteignafélaginu Eik skráðu sig fyrir nýjum hlutum í hlutfalli við eignarrétt í hlutafjárútboði félagsins sem lauk 5. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Meira
12. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Gæta skal aga við afnám hafta

Við afnám fjármagnshafta hér á landi er mikilvægt að gjaldeyrisvaraforðinn haldist sterkur og að ekki sé raskað stöðugleika þjóðarbúsins og fjármálakerfisins. Meira
12. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 2 myndir

Hermann kaupir fyrirtækið Kemi

Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri olíufélagsins N1, hefur ásamt öðrum fjárfestum gengið frá kaupum á heildsölufyrirtækinu Kemi af eignarhaldsfélaginu Hólmsteini Helgasyni. Meira
12. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 3 myndir

Urðu að skerða lífeyrisrétt

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lífeyrissjóðurinn Stafir skerti lífeyrisréttindi um 4,5% í september árið 2013. Gagnvart lífeyrisþegum kom lækkunin fram á níu mánaða tímabili, 0,5% í hvert sinn. Frá hruni nemur skerðingin 20,5%. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2014 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Prýðisráð ferðalanga

Á síðunni Traveltip hafa ferðalangar hvaðanæva sett inn góð ráð fyrir aðra ferðalanga. Hugmyndin er sú að ferðafólk geti sett inn alls kyns gagnlegar upplýsingar og ráð sem tengjast ýmsum áfangastöðum. Meira
12. júlí 2014 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...skoðið textíllist

Textílfélagið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár og meðal annars af því tilefni verður vegleg sýning í Halldórskaffi, Brydebúð og Suður-Vík í Vík í Mýrdal til 10. ágúst. Meira
12. júlí 2014 | Daglegt líf | 1151 orð | 4 myndir

Vídeóbloggað í áratug um allan heim

Kvikmyndagerðarmaðurinn Alfreð Möller, eða Alli Möller eins og hann er oftast kallaður, hefur verið á faraldsfæti í áratug. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2014 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Be2 Rgf6 7. 0-0...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 cxd4 5. Dxd4 a6 6. Be2 Rgf6 7. 0-0 e5 8. De3 Rc5 9. Rc3 Be7 10. b3 0-0 11. Ba3 Re6 12. g3 Da5 13. Bb2 Rc5 14. Rd2 Be6 15. a4 Hfe8 16. Rc4 Dc7 17. a5 Had8 18. Hfd1 Dc6 19. Rd2 h6 20. Bf3 Bf8 21. Rf1 Bg4 22. Meira
12. júlí 2014 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ára

Ellert Ólafsson , verkfræðingur og framkvæmdastjóri Tölvu- og stærðfræðiþjónustunnar, er 70 ára í dag, 12. júlí. Ellert tekur á móti gestum á veitingahúsinu Catalínu í Hamraborg, Kópavogi, á milli 17 og 19 í dag. Meira
12. júlí 2014 | Árnað heilla | 592 orð | 4 myndir

Bjó til Maxímús Músíkús

Hallfríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1964 en ólst upp í Kópavogi í húsi sem foreldrar hennar byggðu á Kársnesinu. Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 274 orð

Gátan og gamlar vísur stagaðar og óstagaðar

Gátan fyrir viku var þessi og eftir Pál Jónasson í Hlíð: Haft um stelpu orðið er, oft í heyflekk myndast hér, það er sumum öpum á, í því tösku geyma má. Svona er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Nokkuð stálpað stelpuskott stundum rakar skott á flekk. Meira
12. júlí 2014 | Fastir þættir | 529 orð | 2 myndir

Hitað upp fyrir ólympíumótið í Tromsö

Íslensku sveitinni, sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Tromsö í Noregi sem hefst í byrjun ágúst, er raðað í 43. Meira
12. júlí 2014 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Jakob Möller

Jakob Ragnar Valdimar Möller fæddist á Stóra-Bergi á Hólanesi við Skagaströnd 12. júlí 1880. Foreldrar hans voru Ole Peter Christian Möller, f. 1854, d. 1917, kaupmaður, síðast á Hjalteyri, og k. h. Ingibjörg Gísladóttir, f. 1853, d. 1942, húsmóðir. Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Kram er m.a. „haldlaus óþarfavarningur“ (ÍO), kramari kaupmaður og krambúð verslun. Orðtakið e-ð fellur ( ekki ) í kramið hjá e-m : e-ð er e-m ( ekki ) að skapi , er enda komið úr verslunarmáli. Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 800 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Verið miskunnsamir. Meira
12. júlí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásdís Bjarnþrúður fæddist 17. september kl. 6.22. Hún vó 3.310...

Reykjavík Ásdís Bjarnþrúður fæddist 17. september kl. 6.22. Hún vó 3.310 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Fanney Bjarnþrúður Þórsdóttir og Óskar Jakob Þórisson... Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Stefnan tekin út fyrir borgarmörkin

Hallur Guðmundsson fagnar í dag 44 ára afmæli sínu. Hann hyggst eyða deginum utan borgarmarkanna. „Stefnan er að fara í útilegu en það er aldrei að vita hvernig veðrið fer með þær áætlanir. Meira
12. júlí 2014 | Árnað heilla | 351 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Jónsdóttir Kristín Dagbjartsdóttir Kristín Gunnarsdóttir 85 ára Magnús Ingvi Vigfússon Ursula Einarsson 80 ára Hrafnhildur Guðmundsdóttir 75 ára Guðmundur Sigurðsson Haukur V. Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 167 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Tryggjum öldruðum, öryrkjum og öðru fólki mannvirðingu Það lýsir best okkar innri manni hvernig við komum fram við þá sem eru varnarlausir og á okkur treysta. Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 343 orð

Víkverji

Sá sem þetta skrifar er að öllu jöfnu seinþreyttur til vandræða en eftir að hafa ekið um Álftanesveg er mælirinn fullur. Meira
12. júlí 2014 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júlí 1948 Sex breskar herþotur af gerðinni Vampire lentu á Keflavíkurflugvelli eftir tveggja og hálfrar klukkustundar flug frá Stornoway í Bretlandi. Meira

Íþróttir

12. júlí 2014 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

1. deild karla KA – Selfoss 2:0 Arsenij Buinickij 34., 35. KV...

1. deild karla KA – Selfoss 2:0 Arsenij Buinickij 34., 35. KV – Víkingur Ó. 3:2 Kristófer Eggertsson 5., 14., Garðar Ingi Leifsson 9. – Eyþór Helgi Birgisson 67. (víti), 84. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 741 orð | 2 myndir

Allt snýst þetta um peningana

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Peningar ráða ferðinni. Í íþróttum eins og á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Á þessum degi

13. júlí 1908 Íslendingar taka þátt í Ólympíuleikum í fyrsta skipti þegar þeir eru haldnir í London og fá að ganga inná leikvanginn undir eigin merkjum þó Ísland sé undir yfirráðum Dana. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 709 orð | 1 mynd

Byrjað var á að breyta reglum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Flest okkar besta frjálsíþróttafólk í Krikanum um helgina

88. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina, en rúmlega 180 keppendur frá 13 félögum og samböndum eru skráðir til leiks, þar af flest okkar besta frjálsíþróttafólk. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Frábær endurkoma

Tíunda umferð fyrstu deildar karla hélt áfram í gærkvöldi með þremur leikjum. Grindvíkingar eru komnir úr fallsæti eftir magnaða endurkomu gegn Tindastóli og fóru að lokum með öruggan sigur af hólmi á heimavelli sínum, 5:1, í botnslag umferðarinnar. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ítali með flautuna í úrslitaleiknum

Það verður ítalski arkitektinn Nicola Rizzoli sem mun dæma úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á milli Þýskalands og Argentínu á sunnudagskvöld. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fjölnir S14 Samsungvöllur: Stjarnan – FH S16 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Þór/KA S16 1. deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur R. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

LeBron James fer heim til Cleveland

LeBron James, einn besti körfuboltamaður heims, mun snúa aftur á heimaslóðir og leika með Cleveland Cavaliers á komandi tímabili í NBA-deildinni. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Mikið ætla ég að vona að blessaðir veðurguðirnir verði íþróttafólkinu...

Mikið ætla ég að vona að blessaðir veðurguðirnir verði íþróttafólkinu okkar hliðhollir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fer í Kaplakrika um helgina. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 597 orð | 1 mynd

Óhefðbundið einvígi

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Úrslitaleikur 13. júlí? Það er kannski fulldramatísk lýsing á viðureign Stjörnunnar og FH sem fram fer í Garðabænum á morgun og hefst þremur tímum á undan úrslitaleik Argentínu og Þýskalands suður í Brasilíu. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 374 orð | 3 myndir

Skíðakonan María Guðmundsdóttir , landsliðskona í alpagreinum, er hætt...

Skíðakonan María Guðmundsdóttir , landsliðskona í alpagreinum, er hætt keppni á skíðum aðeins 21 árs gömul. María hefur verið ein fremsta skíðakona landsins síðustu ár og var kjörin skíðakona ársins 2012 og 2013. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 1432 orð | 3 myndir

Slagur risaþjóðanna í stærsta leik heims

HM í Brasilíu Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Argentínumenn mæta Þjóðverjum í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Brasilíu, en það verður í þriðja skiptið sem þessi lið mætast í leik sem margir telja vera þann stærsta í heimi. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Spánarför Suárez endanlega staðfest

Sagan um Luis Suárez og Barcelona verður ekki endalaus þetta sumarið, en Liverpool staðfesti í gær að samkomulag hefði náðst við Börsunga um sölu á úrúgvæska framherjanum. Meira
12. júlí 2014 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Þetta eru forréttindi

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn á æskuslóðir í London eftir að hann skrifaði undir tveggja ára samning við enska B-deildarliðið Charlton Athletic í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.