Greinar sunnudaginn 13. júlí 2014

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2014 | Reykjavíkurbréf | 1276 orð | 1 mynd

Ósjálfráða fréttataugakerfið tekur skrítna kippi

En þetta óvenjulega bréf virðist ekki hafa fengið neina umræðu, af hvaða ástæðum sem það er, og það virðist hvergi hafa verið birt. Margt er þar þó athyglisvert. Til dæmis það, hvernig Umboðsmaður Alþingis talar til forseta Íslands... Meira

Sunnudagsblað

13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 418 orð | 1 mynd

Að þykja vænt um landið sitt

Við komum á bóndabæ í Húnavatnssýslu, mikið myndarbýli, þar sem bjuggu frumkvöðlar í íslenskum landbúnaði. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 815 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að byrja

Þorkell Stefánsson var orðinn 24 ára þegar hann mætti á fyrstu frjálsíþróttaæfingu sína en hann hafði áður æft körfubolta með Geislanum á Hólmavík og síðar Skallagrími í Borgarnesi. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 2322 orð | 4 myndir

Alla tíð lagt allt í Guðs hendi

Nýlega var sagt frá því í fréttum að Gunnari Bjarnasyni, yfirsmið Þorláksbúðar í Skálholti, hefðu verið greiddar ellefu milljónir króna sem hann átti útistandandi eftir að verki hans sem yfirsmiðs við Þorláksbúð lauk. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 757 orð | 2 myndir

Auka snerpu, styrk og þol þátttakenda

Hjá BootCamp hefur ávallt verið leitast við að bæta árangur íþróttafólks og finna nýjar og betri leiðir til að ná árangri. Nýtt æfingakerfi sem BootCamp þróaði sjálft hjálpar fólki að auka bæði styrk og þrek á skömmum tíma. Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Á laugardagskvöld verður Robotdisco -kvöld haldið á skemmtistaðnum...

Á laugardagskvöld verður Robotdisco -kvöld haldið á skemmtistaðnum Paloma. Sænski plötusnúðurinn Lúkas Karl Patterson leikur ásamt landa sínum,... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

„Hvað er uppreisnarmaður? Maður sem segir nei.“ Albert Camus...

„Hvað er uppreisnarmaður? Maður sem segir nei. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 952 orð | 3 myndir

„Þessi sýning er mikill menningarviðburður“

Sveitarstjórinn á Djúpavogi fagnar því að ólíkir menningarstraumar skuli enn mætast í þorpinu. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 148 orð | 8 myndir

Bestu tískumyndir vikunnar á Instagram

Instagram-smáforritið er vinsæll vettvangur til að deila tískumyndum á alnetinu. Á Instagram má finna ótal hönnuði, fyrirsætur, tónlistarfólk og aðrar stjörnur sem deila fjölda fallegra mynda af því sem á daga þeirra drífur. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 67 orð | 2 myndir

Brjálaðir menn og Friðrik Þór

Stöð 2 kl. 20:45 Sjöunda þáttaröðin af Mad Men um Don Draper og félaga hans í auglýsingageiranum um miðja síðustu öld hefur slegið í gegn en serían núna er rúmlega hálfnuð. RÚV kl. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 266 orð | 2 myndir

Brynja Þorgeirsdóttir dagskrárgerðarmaður

Eftirlætisbækur mínar les ég iðulega aftur og aftur. Þær eru oft fyrir mér eins og ný bók í hvert skipti, eftir því á hvaða æviskeiði ég les þær. Einn höfundur hefur verið minn helsti klettur. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Brynja Þorgeirsdóttir les sumar bækur aftur og aftur. Bækur Þórbergs...

Brynja Þorgeirsdóttir les sumar bækur aftur og aftur. Bækur Þórbergs Þórðarsonar hafa verið klettur í hennar lífi, bækur sem hún grípur til sérstaklega ef eitthvað bjátar á og vantar lit í tilveruna. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 17 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Stúlkan frá Púertó Ríkó eftir Esmeröldu Santiago er áhugaverð örlagasaga sem er á metsölulista... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 541 orð | 1 mynd

Dagbók varð að bók

Í nýrri bók kemur Úlfar Þormóðsson víða við. Hann fjallar meðal annars um mótlæti sem hann upplifði þegar handriti eftir hann var hafnað, þjóðfélagsmál og pólitík fá einnig rými. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Djassað undir Eyjafjöllum

Jazz undir Fjöllum, árlega í Skógum undir Eyjafjöllum, verður í 11. sinn laugardaginn 19. júlí. Á aðaltónleikunum í félagsheimilinu Fossbúð um kvöldið koma fram Agnar Már Magnússon, Björn Thoroddsen og Egill... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Egill: Ég ætla að horfa á leikinn heima og held að Argentína vinni...

Egill: Ég ætla að horfa á leikinn heima og held að Argentína vinni. Eyþór: Ég verð líka heima en veðja á... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 245 orð | 4 myndir

Egill Helgason sjónvarpsmaður skrifaði á Facebook á fimmtudag að hann...

Egill Helgason sjónvarpsmaður skrifaði á Facebook á fimmtudag að hann væri með innlegg í hina sívinsælu mannanafnaumræðu, en hann og fjölskylda hans eru á ferðalagi erlendis. „Innlegg í mannanafnaumræðuna: Kári kallaður Mr. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Einföld og góð leið til að byrja daginn

Íslenskt skyr virðist fara sigurför um heiminn, enda bæði gott og hollt. Í bland við góða ávexti er það enn betra og því tilvalið að byrja fallegan sumardag á góðum ávaxta- og skyrdrykk. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 894 orð | 3 myndir

Ein með öllu

Fyrst kemur hjólið, svo hjólafötin og svo allt hitt, þar á meðal hjólatölva eins og Garmin Edge 1000 sem gerir kleift að skrá hjólatúrinn; leiðina, hraðann, hækkunina, aflið, púlsinn, snúingshraðann, hitann og reyndar nánast hvað sem er. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Ekki forðast D-vítamínið

Nýlega birtist umfjöllun í The Independent um ítarlega rannsókn sænsku Karolinska-stofnunarinnar um áhrif sólbaðs á heilsu kvenna. Í rannsókninni var 30 þúsund konum fylgt eftir í 20 ár og heilsufar þeirra mælt og metið. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 283 orð | 3 myndir

Endurkoma Birkenstocksandalanna

Sandalarnir þægilegu frá Birkenstock hafa tröllriðið tískuheiminum á undanförnum mánuðum en fólk virðist vera ósammála um fegurð þeirra. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Ég veit nú ekki enn hvort ég ætla að horfa á leikinn en ef ég verð...

Ég veit nú ekki enn hvort ég ætla að horfa á leikinn en ef ég verð heima, þá geri ég það. Ég held að Þjóðverjar verði... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Ég ætla að horfa á leikinn en er ekki búinn að ákveða hvar ég horfi. Ég...

Ég ætla að horfa á leikinn en er ekki búinn að ákveða hvar ég horfi. Ég held að Þýskaland vinni... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1320 orð | 1 mynd

Fagna lífinu af ákefð

Hann var þungarokkari sem hafði ekki áhuga á pólitík en er nú orðinn stjórnmálafræðingur og annar umsjónarmanna útvarpsþáttarins Harmageddon. Frosti Logason ræðir í viðtali um árin í Mínus, pólitískan réttrúnað og trúleysi. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Fiskur tvisvar í viku

Feitur fiskur er auðugur af D-vítamíni og ómega-3 fitusýrum og því hollur og góður. Landlæknisembættið mælir með því að fólk borði fisk að minnsta kosti tvisvar í viku. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Fjórði ættliður bóksala afgreiðir nú í Bókabúðinni á Flateyri . Þar er...

Fjórði ættliður bóksala afgreiðir nú í Bókabúðinni á Flateyri . Þar er gestum boðið upp á brjóstsykur meðan þeir versla og virða fyrir sér bókakostinn. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Flókin vandamál

Áður en flóðið kemur er fyrsta skáldsaga Helenu Thorfinn og hefur fengið afar góða dóma. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 163 orð | 5 myndir

Flugeldar kl. 6 að morgni

Hæ allir heima! Hér á Möltu er sól og blíða alla daga, gylltar strandir og tær sjór. Fólkið er afslappað og vingjarnlegt og alltaf til í spjall á götum úti sem endurspeglast í afar hægu og óáreiðanlegu strætókerfi. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 174 orð | 2 myndir

Fluttu vinnuna heim

Internetið hefur ekki alltaf verið við lýði. Árið 1982 birtist frétt í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni „Tölvunet kynnt hér á landi.“ Var þar sagt frá ferðum tveggja danskra sérfræðinga sem höfðu tengt saman þrjár tölvur. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 353 orð | 1 mynd

Fólk er frakkara á netinu

Hvernig kanntu við þig í HM-stofunni? Bara mjög vel, það er gaman að hafa tekið aðeins þátt í þessu með þessum miklu knattspyrnugoðsögnum og sérfræðingum Guðna Bergs, Gunnleifi Gunnleifs, Heimi Hallgríms og Rikka Daða. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 206 orð | 2 myndir

Fóru á Reðasafnið

Fyrsti þátturinn um Íslandsferð leikaranna í Geordie Shore verður sýndur 22. júlí á MTV. Auglýsingar á þættinum eru farnar í loftið ytra. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Fótbolti í fallegu sumarveðri

Núna þegar heimsmeistaramótinu í knattspyrnu er að ljúka er tilvalið að koma sér úr sófanum, slökkva á sjónvarpinu og fara út að hreyfa sig. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Frosta Logasyni var slétt sama um pólitík meðan þungarokkið og...

Frosta Logasyni var slétt sama um pólitík meðan þungarokkið og hljómsveitin Mínus áttu hug hans allan. Eftir að hann tók sitt fyrsta húsnæðislán fékk hann áhuga á að nema stjórnmálafræði og segir það eina bestu ákvörðun lífs síns. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Fuglar á póstkort

Teiknarinn og fatahönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir hannar og teiknar undir merkinu Pastelpaper. Linda gaf nýverið út skemmtilega línu af póstkortum, sem eru skreytt teikningum af íslenskum fuglum, svo sem lunda, kríu, lóu, æðakóngi og mávi. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 3 myndir

Fylgstu með Laugavegshlaupinu

Laugavegshlaupið fer fram í 18. sinn laugardaginn 12. júlí. Hlaupið er 55 km utanvegahlaup. Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Fyrsta leikjatölvan í sjónvarp

Leikjatölvan Magnavox Odyssey var fyrsta heimaleikjatölvan sem hægt var að tengja við sjónvarp. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 695 orð | 5 myndir

Fyrstu fjárlög Narendra Modi

Ný ríkisstjórn Indlands kynnti sín fyrstu fjárlög í vikunni og hafa þau valdið nokkrum vonbrigðum þrátt fyrir að sérfræðingar telji þau skref í rétta átt. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 333 orð | 1 mynd

Gengið á fjöll og buslað í heitum læk

Ferðafélag barnanna býður í sumar upp á margar skemmtilegar ferðir fyrir börn. Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 395 orð | 1 mynd

Gerðu eitthvað öðruvísi í sumarfríinu

Nætur á geðsjúkrahúsi, gíraffahótel og sigling um sorphaf eru meðal sérkennilegra möguleika sem hægt er að nýta frítímann í. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Guðmundur Benediktsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu...

Guðmundur Benediktsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, spáði því fyrir heimsmeistaramótið að Argentína myndi standa uppi sem sigurvegari. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 51 orð

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hefur verið stofugestur landsmanna í...

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hefur verið stofugestur landsmanna í HM-stofunni á meðan heimsmeistarakeppnin fer fram. Guðrún er fyrrverandi knattspyrnukona, lagði skóna á hilluna eftir höfuðhögg í landsleik á EM kvenna 2009. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Hamingjan í garðinum

Garðyrkja er hvort í senn róandi og gefandi vinna sem hefur sýnt sig að hafa jákvæð áhrif á geðheilsu fólks. Nú hafa vísindin staðfest góð áhrif garðyrkjunnar, en það vill svo vel til að í jarðvegi er baktería sem nefnist Mycobacterium vaccae. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 3 myndir

Harley á rafmagnsmarkaðinn

Mótorhjólaframleiðandinn Harley Davidsson hefur kynnt rafmagnsmótorhjólið sitt LiveWire sem á að koma á götur heimsins á næsta ári. Þetta verður í fyrsta sinn sem Harley hljóðið mun ekki heyrast í hjólum frá fyrirtækinu. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Heitar ástríður

Blóðheitar ástríður Suður-Ameríku og Evrópu verða túlkaðar á tvennum sumartónleikum við Mývatn nú um helgina en þeir eru á dagskrá hinnar árlegu sumartónleikaraðar. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 288 orð | 5 myndir

Hlakka til að fara í flugvél

Slökkviliðsmaðurinn Stefán Már Kristinsson vakti athygli í vikunni, en hann var af tilviljun staddur í Skeifunni þegar þar kviknaði eldur síðustu helgi. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 6 orð | 3 myndir

Hrafnkell Örn Guðjónsson Trommari Agent Fresco...

Hrafnkell Örn Guðjónsson Trommari Agent... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 228 orð | 9 myndir

Hrærivélin frá árinu 1973 er eins og ný

Fagurkerinn Ásta Sigríður Guðjónsdóttir flutti í höfuðborgina frá Vestmannaeyjum árið 2003. Ásta býr nú í miðbænum ásamt sambýlismanni sínum Sigurði Árnasyni, dóttur þeirra Ásthildi Evu og hundunum Donnu og Uglu á hlýlegu og barnvænu heimili. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hvað heitir stapinn?

Meðan þjóðleiðin lá um Hvalfjörð stoppuðu margir á Miðsandi. Þar var söluskáli og enn eru þar olíuhöfn, hvalstöð og heilleg braggabyggð frá stríðsárunum, sem eru vinnubúðir karlanna í hvalnum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 259 orð | 2 myndir

Hver er þín daglega hreyfing?

Börn þurfa að hreyfa sig að minnsta kosti klukkutíma á dag og fullorðnir að lágmarki hálftíma samkvæmt ráðleggingum landlæknis. Þetta er til viðbótar við þær venjulegu daglegu athafnir sem við stundum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 667 orð | 9 myndir

Hælarnir notaðir sem stofustáss

Sara Dögg Guðjónsdóttir, einn stofnenda Femme.is, er mikil áhugakona um tísku og innanhönnun. Sara segir stíl sinn vera kvenlegan og einkennast af glamúr og þægindum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Hönnun Lassen er vinsæl

Eflaust kannast margir við Kubus-kertastjakann, sem hefur notið mikilla vinsælda meðal fagurkera undanfarið. Það var danskur maður að nafni Mogens Lassen sem hannaði kertastjakann, sem heldur fjórum kertum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 222 orð | 1 mynd

Ísfirðingur með forystu

„Nei, ég bjóst ekki við þessu. Mitt fyrsta markmið var að ná að safna 50.000 krónum en ég náði því strax fyrsta daginn svo ég ákvað að stefna á 100.000. Það tókst líka fljótt svo nú stefni ég á að safna 200. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 69 orð | 3 myndir

Kaffi og te fyrir hjartað

Árið 2010 var birt rannsókn í Journal of the American Heart Association um neyslu tes og kaffis. Þar kom fram að nokkrir bollar af te á dag drægju úr líkum á hjartasjúkdómum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð

Konur eru áberandi í bókum sem kynntar eru þessa vikuna. Konur eru...

Konur eru áberandi í bókum sem kynntar eru þessa vikuna. Konur eru aðalpersónur skáldsagnanna Áður en flóðið kemur og Bragð af ást. Konur eru síðan í lykilhlutverki í frásögnum af mannlífi á Hornströndum, sannar kjarnakonur þar á ferð. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 225 orð | 1 mynd

Kristján Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir að ekki megi...

Kristján Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir að ekki megi horfa of mikið í síðasta leik Þjóðverja gegn Brasilíu. „Ef horft er á aðra leiki Þjóðverja þá unnu þeir Frakka 1-0 og áttu í erfiðleikum með Alsír. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Kvikmyndaunnendur ættu að leggja leið sína í Bíó Paradís þar sem nú...

Kvikmyndaunnendur ættu að leggja leið sína í Bíó Paradís þar sem nú stendur yfir dagskráin Eye on Films , þar sem sýndar eru fyrstu kvikmyndirnar eftir áhugaverða leikstjóra frá ýmsum... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Kvintett trompetleikarans Ara Braga Kárasonar kemur fram á...

Kvintett trompetleikarans Ara Braga Kárasonar kemur fram á sumardjasstónleikaröð Jómfrúarinnar við Lækjargötu á laugardag kl. 15. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 2 myndir

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Hljóp í Akureyrarhlaupinu og kom rúmum fjórum mínútum á undan Kára Steini í mark. Geir Kristinsson Aðalsteinsson, fv. forseti bæjarstjórnar Akureyrar á Facebook. Hann fór 5 km en Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson 10... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Lesum bækur í sumar

Sumarfríið er tilvalinn tími til að auka við bóklestur barna, ekki síst þegar sólin felur sig á bak við skýin. Gaman er að koma við á bókasafninu og velja sér bækur, enda eru þær besti ferðafélaginn í... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Lög af Home

Hafdís Huld og gítarleikarinn Alisdair Wright koma fram á stofutópnleikum á Gljúfrasteini á sunnudag og hefjast þeir klukkan 16. Þau hyggjast flytja lög af nýjustu sólóplötu Hafdísar, Home, í bland við eldra efni sem hún hefur hljóðritað og flutt. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 8 orð

Málsháttur vikunnar Neyðin kennir naktri konu að spinna...

Málsháttur vikunnar Neyðin kennir naktri konu að... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 427 orð | 6 myndir

Miðjarðarhafsstemning á Snæfellsnesi

Í gamalli vegasjoppu á Snæfellsnesi er nú risið hótelið, veitingastaðurinn og kaffihúsið Rjúkandi. Þar er boðið upp á eðalkaffi, Miðjarðarhafsrétti úr íslensku hráefni og heimabakaðar kökur úr sveitinni. Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 8 myndir

Mig langar í...

Fagurkerinn Sigrún Guðmundsdóttir heldur úti vefversluninni Kizu þar sem hægt er að kaupa einstakar notaðar flíkur sem Sigrún finnur á mörkuðum í Þýskalandi. Sigrún hefur ástríðu fyrir tísku og heillandi stíl hennar má glögglega sjá á www.kizu.is. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 3 myndir

Miklir flutningamánuðir

Leigjendur sem hyggja á flutninga ættu að vera sérstaklega vakandi fyrir húsnæðismöguleikum í ágúst og september, en þessa tvo mánuði ársins virðist fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði ná hámarki. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Mælir með bognum skjá

Æfingamælum fjölgar enn á markaði og fyrir stuttu kynnti Samsung slíkan mæli, Samsung Gear Fit, sem er, eins og nafnið gefur til kynna, náskylt Samsung Gear-snjallúrunum, en öllu nettara og ætlað fyrir annars konar notkun. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 246 orð | 1 mynd

Nýtt og áhugavert samtal

Á nýrri sýningu í Listasafni Árnesinga gefur að líta fjölbreytileg verk eftir félaga í tveimur hópum listamanna. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 259 orð | 2 myndir

Ostur og ís án laktósa

Mjólk er góð. Unnir verða um 700 þúsund lítrar á þessu ári fyrir vestan. Mjólkursykurinn veldur óþoli en nú er komin lausn á vandamálinu. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Óliver og galdrakeppnin

Óliver Máni og töfradrykkurinn er barnabók eftir Sue Mongredien, myndskreytt af Jan McCafferty og ætluð sjö ára börnum og eldri. Óliver Máni er einn af duglegustu nemendunum í Galdraskólanum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1461 orð | 6 myndir

Óvissuferð sem varð að ratleik

Hjónin Jónas Helgason og Guðrún Bjarnadóttir á Akureyri ferðast mikið og skipuleggja gjarnan túra fyrir aðra. Eftirminnilegust er óvissuferðin á síðasta ári sem þau komust þó ekki í sjálf! Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 312 orð

Rabarbara- og eplabaka

Innihald – fyllingin 340 g rabarbari, sneiddur 340 g epli, skræld og söxuð smátt 40 g rapadura-hrásykur (eða annar hrásykur) 60 g döðlur, saxaðar smátt ½ tsk. kanill ¼ tsk. múskat (e. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Rallað í Skagafirði

Stefnt er að rallkeppni í Skagafirði síðustu helgi í júlí. Meðal sérleiða verða Þverárfjallsvegur (sá gamli að mestu), Mýrarvegur frá Mánaskál að fjárrétt við Kirkjuskarð, Sauðárkrókshöfn og... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Romanza

Tónlistarhátíðin Englar og menn hófst í Strandarkirkju í Selvogi um liðna helgi og boðið er upp á tónleika alla laugardaga í júlí. Í dag 12. júlí kl. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Rýmið stækkað

Það eru eflaust margir sem glíma við það vandamál að hafa ekki nægilegt pláss heima hjá sér. Slíkt plássleysi getur skapað óreiðu og ónotalegt andrúmsloft. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 182 orð | 2 myndir

Sameiginleg verðmæti

Á Íslenska safnadeginum er bent á mikilvægi faglegrar varðveislu og þá lifandi þekkingaröflun og skemmtun sem söfn bjóða upp á. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Sandalarnir frá Birkenstock hafa náð miklum vinsældum að nýju, en þeir...

Sandalarnir frá Birkenstock hafa náð miklum vinsældum að nýju, en þeir voru geysivinsælir í Bandaríkjunum á hippatímabilinu. Þessi eftirsótti og þægilegi skóbúnaður á rætur sínar að rekja til Þýskalands. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 71 orð | 2 myndir

Sár söknuður og athvarf í matargerð

Bækur Dorothy Koomson hafa notið vinsælda hér á landi og komast á metsölulista. Saffron tekst á við sorg og söknuð eftir að eiginmaður hennar var myrtur, en enginn veit hver varð honum að bana eða hvers vegna – nema ekkja hans. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

Sérvitur amma slær í gegn

Í fyrra var Maður sem heitir Ove eftir Fredrik Backman sumarsmellurinn á Íslandi. Nú hefur Amm a biður að heilsa eftir Backman tekið við keflinu. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 122 orð | 13 myndir

Skærir varalitir í sólinni

Litsterkir og skærir varalitir verða aðalmálið í sumar ef marka má nýjustu förðunarstraumana. Appelsínugulir tónar verða áberandi ásamt bleikum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 129 orð | 2 myndir

Sparað með einu símtali

Að mati Aurapúkans eru Íslendingar of feimnir við að prútta og semja um sín reglulegu útgjöld. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 324 orð | 1 mynd

Steik hjá foreldrunum alla sunnudaga

Sumarið er annatími hjá Guðbrandi Benediktssyni, sagnfræðingi og safnafræðingi, en hann er nýskipaður safnstjóri Borgarsögusafns Reykjavíkur, sem sameinar Árbæjarsafn, Landnámssýninguna í Aðalstræti, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sjóminjasafnið og... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Stigatafla úr 28 bílum

Bílaframleiðandinn Audi bjó til sérstaka stigatöflu í nyrsta hverfi Brooklyn í Bandaríkjunum, Greenpoint, við Austurána gegnt Manhattan fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta. Stigataflan er úr 28 Audi A8-bílum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Skálholti halda áfram nú um helgina. Nordic Affect...

Sumartónleikar í Skálholti halda áfram nú um helgina. Nordic Affect býður upp á franska barokkveislu á laugardag kl. 17 en fyrr, kl. 14, fjallar tónskáldið Hanne Tofte Jespersen um verk eftir sig sem verður klutt kl. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Sýningu sem Elva Hreiðarsdóttir myndlistarkona opnaði fyrir skömmu í sal...

Sýningu sem Elva Hreiðarsdóttir myndlistarkona opnaði fyrir skömmu í sal félagsins Íslensk grafík, Tryggvagötu 17, og kallar „Þræðir“ lýkur á sunnudag. Opið er á laugardag og sunnudag kl.... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Sögulegt í kvennaflokki

Hin árlega Nathan's pylsukappátkeppni fór fram í New York á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, fjórða júlí. Hátíðin er ótrúlega vinsæl og flykkjast þúsundir manna til að sjá keppendur troða í sig pylsum. Yfirskrift keppninnar er einföld. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Taka starfsánægju fram yfir hærri laun

Bretar vilja góða vinnufélaga og þægilegar samgöngur til vinnu. Á meðan virðast bandarískir launamenn leggja meiri áherslu á launin og vera óhamingjusamari í starfi. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 681 orð | 5 myndir

Temdu apa hugans

Búdda líkti stjórnlausum hugsunum um kvíða og ótta við apahjörð sem sveiflar sér milli trjágreina. Hægt er að kyrra hugann með þjálfun. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 67 orð | 3 myndir

Textílfélagið fagnar 40 ára afmæli

Textílfélagið er eitt af sjö aðildarfélögum SÍM. Félagið var stofnað árið 1974 og fagnar því 40 ára afmæli sínu í ár. Í tilefni þess hafa félagsmenn opnað sýningu í Bláa húsinu á Siglufirði. Á sýningunni má sjá verk eftir tuttugu og eina listakonu. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 804 orð | 2 myndir

Tónlistin segir sögur

Margt bendir til þess að sumarsmellurinn á Kýpur í ár verði lagið Arrivederci Bob með Santa Semeli and the Monks, hálfíslenskum dúett sem skipaður er Haraldi Ágústssyni og Semeli Economou. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@gmail.com Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 575 orð | 6 myndir

Uppskeruhátíð kappanna

Hjónin á Gló, Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson, buðu hjólahópi Elíasar í dásamlegt sumarboð. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Vaskar konur á Hornströndum

Hornstrandir og Jökulfirðir - Ýmsar frásagnir af horfnu mannlífi er þriðja bókin þar sem rifjaðar eru upp fráasagnir af Hornstrendingum. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 707 orð | 9 myndir

Vegfarendur virtu ekki vinnufrið slökkviliðsins

Í stórbrunanum í Skeifunni í vikunni var töluvert um að fólk hunsaði lögregluborða sem var búið að strengja í kringum vinnusvæði slökkviliðsins. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 536 orð | 3 myndir

Verð mörg ár að fara í gegnum gersemarnar

„Hingað hafa komið heilu kassarnir úr dánarbúum. Nýjasta „gullið“ sem ég fann er bréf frá Ríkarði Jónssyni myndhöggvara sem hefst á þessum orðum: Kæri vinur! Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Við erum frá Kanada en verðum í fjallgöngu á sunnudaginn, þannig að við...

Við erum frá Kanada en verðum í fjallgöngu á sunnudaginn, þannig að við ætlum ekki að horfa á leikinn. Hvaða lið eru aftur að spila? Þýskaland og Argentína? Þá vinna... Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Vilhjálmur á Brekku 100 ára

Hinn 20. september næstkomandi verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði . Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 2 myndir

Westwood hannar fyrir Virgin

Nýjum einkennisfatnaði flugfreyja- og þjóna Virgin Atlantic var fagnað með veglegri veislu í austurhluta Lundúna í vikunni. Hönnuður fatnaðarins er engin önnur en Vivienne Westwood. Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1752 orð | 2 myndir

Þræðirnir liggja víða

Fjölskyldulíf þeirra Ernu Tönsberg og Nicks Candy, ungra hjóna í Árbænum, hefur ekki verið í þeim skorðum sem flestir Íslendingar alast upp við hérna á sögueyjunni. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 766 orð | 17 myndir

Þýskaland

Þjóðverjar hafa komist í úrslit heimsmeistarakeppninnar sjö sinnum. Þrisvar hafa þeir hrósað sigri, 1954, 1974 og 1990. Ef þeir hampa styttunni margfrægu verða þeir fyrstir Evrópuþjóða til að vinna HM utan Evrópu. Leið þeirra í úrslitin má sjá hér að neðan. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
13. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 610 orð | 2 myndir

Ævisögur og Andrésblöð

Hafnarstræti er stórt orð en svo heitir aðalgatan á Flateyri. Hundrað ár og fjórði ættliðurinn stendur nú vaktina í bókabúðinni. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.