Greinar þriðjudaginn 22. júlí 2014

Fréttir

22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

100 milljóna króna gjaldþrot hjá hóteli

Lýstar kröfur í þrotabúi Hótels Egilsstaða námu um 103 milljónum króna. Engar eignir fundust í búinu en skiptum lauk fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavefnum Austurfrétt. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

10 milljónir til hjálparstarfs á Gaza

Rauði krossinn á Íslandi hefur lagt fram 10 milljónir króna til hjálparstarfs palestínska Rauða hálfmánans á Gaza. Einnig hefur verið opnaður söfnunarsími fyrir þá sem vilja styðja starfið. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð

Aganefnd KSÍ tekur árásina hugsanlega fyrir á fundi í dag

Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands mun funda um líkamsárásina sem átti sér stað í knattspyrnuleik milli Snæfellsness og Sindra frá Hornafirði á sunnudag í dag, ef henni berst dómaraskýrsla í tíma. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Aukin ásókn í brúnkusprautun

Aðsókn Íslendinga í brúnkusprautun hefur tvímælalaust aukist í sumar, segir Ester Rafnsdóttir, snyrti- og förðunarfræðingur og heilsunuddari á snyrtistofunni Helenu fögru. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Á fleygiferð niður kirkjutröppurnar

Sannkölluð Hjólreiðahelgi, eða þrenn hjólreiðamót, var haldin á Akureyri og í Eyjafirði 18.-19. júlí. Þátttakendur voru alls yfir 90. Í fernra ganga mótinu var hjólað í gegnum fern jarðgöng og fjóra bæi. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 2 myndir

Áforma 80 íbúðir í nýjum 12 hæða Höfðatorgsturni

Félagið Höfðatorg hefur lagt fram umsókn til byggingarfulltrúa í Reykjavík um leyfi til að byggja 12 hæða turn með 80 íbúðum við Bríetartún. Var áður gert ráð fyrir 70-75 íbúðum. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Á þriðja tug afbrota í júlí

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

„Hálf spældir því hann leit svo vel út“

Íslendingar deyja ekki ráðalausir þegar kemur að sólarlitlu sumri og segir Ester Rafnsdóttir, snyrti- og förðunarfræðingur og heilsunuddari á snyrtistofunni Helenu fögru, aðsókn í brúnkusprautun tvímælalaust hafa aukist í sumar. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

„Himinblámi yfir honum er hann kom upp“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mér datt í hug að renna þar sem fossinn fellur, beint í bununa. Þar stökk hann á og var bara grimmur,“ sagði Rögnvaldur G. Sigurðsson, sem veiddi bláa laxinn í Elliðaánum í gær. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Bílahjörðinni beitt á gróið land við Víti

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Flestir ættu að vita að akstur utan vega er bannaður hér á landi. Því skilja væntanlega einhverjir hvernig mér blöskraði þegar ég kom að stærðarinnar bílahjörð sem hafði verið beitt á gróið land. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Bongóblíða og sundlaugarsæla í Neskaupstað

„Það fór mest í 20,6 á mælinum og blankalogn. Þetta er alveg draumadagur,“ sagði Eva Hafdís Ásgrímsdóttir, starfsmaður sundlaugarinnar í Neskaupstað, seinnipart dags í gær þegar veðrið lék við heimamenn og gesti. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Bætt í Siglufjarðarveg

Slitlagið á Siglufjarðarvegi um Almenninga var fræst á um tíu köflum í gær með öflugum malbiksfræsara. Sveinn Zophoníasson, verkstjóri hjá verktakafyrirtækinu Bás, var þar með vinnuhóp að lagfæra veginn. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkaði

Eldsneytisverð lækkaði í gær. Hjá N1 lækkaði verð á 95 oktana bensíni um tvær krónur og kostaði bensínlítrinn í sjálfsafgreiðslu 249,8 kr. Lítrinn af dísilolíu lækkaði um 1,6 kr. og kostaði 238,3 kr. í sjálfsafgreiðslu. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Frumvarpið setur fram skýran ramma

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur lokið við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um grunnskóla en drögin voru unnin í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Grínast á Bar 11 á fimmtudaginn

Efnt verður til grínkvölds á Bar 11 á fimmtudaginn næstkomandi en þar koma fram tíu tilraunauppistandarar. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Hafa reitt fram tryggingaféð

Sýslumaðurinn á Húsavík hefur fallist á 40 milljóna króna tryggingu sem hluti félagsmanna í Landeigendafélagi Reykjahlíðar ehf. hefur lagt fram. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 613 orð | 4 myndir

Komast ekki um vegna bleytu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrátt fyrir óþurrka á sunnan- og vestanverðu landinu í sumar hafa flestir kúabændur náð góðum heyfeng fyrir veturinn. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn

Hver á sínum hraða Sumir hlaupa, aðrir ganga og enn aðrir virða nánar fyrir sér náttúruna úr því sem næst kyrrstöðu en í öllum tilvikum er það útiveran sem fólkið sækist... Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Leggja til 47 milljónir Bandaríkjadala

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkin myndu leggja til 47 milljónir Bandaríkjadala til að aðstoða Palestínumenn vegna árása Ísraelsmanna á Gaza. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Margir sóttu um starf bæjarstjóra

Alls barst 21 umsókn um starf bæjarstjóra Reykjanesbæjar en umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Mikil hey en misjöfn gæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að hey verði mikil eftir sumarið en þau verða misjöfn að gæðum. Vegna óþurrka sunnanlands og vestan sprettur grasið úr sér eða hrekst á túnum og fóðurgildi þess minnkar dag frá degi. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Minnast voðaverksins í Ósló með athöfn

Ungir jafnaðarmenn boða til minningarathafnar um voðaverkin í Ósló og Útey í kvöld kl. 20 í minningarlundinum í Vatnsmýri. Í dag, 22. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar Jóns í hádeginu

Þétt dagskrá hefur verið í Hallgrímskirkju í sumar en organistinn Jón Bjarnason, sem meðal annars hefur unnið sér það til frægðar að vera organisti Skálholtskirkju, mun efna til hljómleika í kirkjunni næstkomandi fimmtudag klukkan 12. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Póstar og símtöl frá svikahröppum

Enn ber nokkuð á því hér á landi að svikahrappar hringi í fólk frá útlöndum og kynni sig sem starfsmenn Microsoft. Þeir segja fólki að vírus sé í tölvunni og til að hreinsa hann burt þurfi að fara á tiltekna vefsíðu og sækja forrit. Meira
22. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Pútín gæti komist í úlfakreppu

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Reynt að binda enda á blóðbaðið á Gaza

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, héldu til Kaíró í gær til að taka þátt í tilraunum Egypta til að binda enda á blóðsúthellingarnar á Gaza-svæðinu. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Rigningin stöðvar ekki alla

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Eins og gefur að skilja helst rekstur ylstrandarinnar í Nauthólsvík í hendur við veðurfar. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Sjaldan eða aldrei jafn fjölmennt

„Húnavakan tókst mjög vel og ég held að það hafi sjaldan eða aldrei mætt jafnmargir á hátíðina,“ segir Jón Sigurðsson, fréttaritari Morgunblaðsins á Blönduósi, um bæjarhátíðina vinsælu sem haldin var um helgina. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 332 orð | 3 myndir

Snjóflóðagarðarnir vinsæll útivistar- og áningarstaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gott útivistarsvæði verður til við nýju snjóflóðavarnagarðana í Tröllagili á Norðfirði. Þeir eru þegar orðnir fastur viðkomustaður ferðafólks. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Sólskin ekki verið minna í 25 ár

Sviðsljós Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það bar til tíðinda í Reykjavík á sunnudaginn að það sást til sólar. Sólskinsstundirnar mældust 3,9 sem er það mesta frá 8. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Staða tugþúsunda viðskiptavina óviss

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hákon Hákonarson, eigandi Tryggingar og ráðgjafar, segir fyrirtækið ekki fá upplýsingar frá Seðlabankanum um stöðu viðskiptavina félagsins, eftir að Seðlabankinn breytti reglum um gjaldeyrismál. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð

Stefnir í metumferð í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Talning Vegagerðarinnar á fyrri helmingi ársins bendir til að árið 2014 verði metár í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Styttist í Ólympíuskákmótið

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Íslensku ólympíufararnir í skák eru nú í óða önn við undirbúning fyrir Ólympíumótið í Tromsø í Noregi sem hefst 1. ágúst næstkomandi. Ísland teflir fram tveimur sveitum á mótinu. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tekinn á 176 km hraða í Eldhrauni

Lögreglan á Hvolsvelli stöðvaði á sunnudagskvöldið tvo ökumenn fyrir hraðakstur í Eldhrauni, vestan Kirkjubæjarklausturs. Annar þeirra, erlendur ferðamaður, ók sinni bifreið á 176 km/klst. á vegi þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 668 orð | 5 myndir

Umferðin nærri jafn mikil og 2007

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Teljarar Vegagerðarinnar töldu um 30.000 fleiri bíla á helstu talningarstöðum sínum á fyrstu sex mánuðum ársins en árið 2012. Meira
22. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ætla að draga úr vægi verðtryggðra lána ríkissjóðs

Stefnt er að því að draga úr vægi verðtryggðra lána ríkissjóðs á næstu árum en auka þess í stað vægi óverðtryggðra lána. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2014 | Leiðarar | 551 orð

Gyðingahatur í Evrópu

Hatursumræða blossar upp vegna árása Ísraela á Gaza-svæðinu Meira
22. júlí 2014 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Hræðsluáhrif álitsgjafanna

Oft hefur vakið furðu hve álitsgjafar á vegum samfylkingarflokkanna og fulltrúar þeirra á Ríkisútvarpinu hafa náð miklum árangri í að rugla í frambjóðendum og kjörnum fulltrúum annarra flokka. Meira
22. júlí 2014 | Leiðarar | 209 orð | 1 mynd

Ljóst er að það er list að vera lélegur

Til er ákveðin lína, ansi þunn, sem segir til um það hvort kvikmynd sé það léleg að hún sé leiðinleg, eða hvort hún sé það léleg að hún fari hringinn og verði aftur góð. Meira

Menning

22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir

Apatryllirinn tyllir sér nokkuð örugglega á toppinn

Talsvert meiri aðsókn var í bíósali landsins þessa helgina en þá síðustu og skoraði apatryllirinn Dawn of the Planet of the Apes hæst en hún halaði inn tæpum fimm milljónum. Alls lögðu 3.599 manns leið sína á kvikmyndina en hún var frumsýnd í vikunni. Meira
22. júlí 2014 | Bókmenntir | 229 orð | 2 myndir

„Samvinnan vex í höndum okkar“

Danski rithöfundurinn Ole Bundgaard er staddur hérlendis um þessar mundir og hyggst lesa úr verkum sínum í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8 í kvöld kl. 20. Meira
22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Chef

Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7. Meira
22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 86 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 532 orð | 5 myndir

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph...

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph Sarchie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6. Meira
22. júlí 2014 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Djassað á Kex Hosteli í kvöld

Næsta djasskvöld Kex Hostels verður haldið í kvöld, þriðjudag. Meira
22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Forvitnilegt kvöld í Mengi

Forvitnilegur listviðburður verður haldinn í Mengi við Óðinsgötu á fimmtudagskvöldið kl. 21. Þar mun koma fram Berglind María Tómasdóttir flautuleikari en hún hefur á ferli sínum farið ótroðnar slóðir og unnið þvert á marga miðla. Meira
22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Fundur um endurreisn Listasumars 2015

Opinn fundur um endurreisn Listasumars verður haldinn á veitingastaðnum RUB23 í Listagilinu á Akureyri í dag á milli kl. 12 og 13. Listasumur á Akureyri samanstóðu af ýmiss konar listviðburðum og voru listamenn jafnt erlendir sem innlendir. Meira
22. júlí 2014 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Drangar spilar á Græna hattinum

Næstkomandi fimmtudagskvöld verður líflegt á Græna hattinum á Akureyri en þá stígur þar á stokk hljómsveitin Drangar. Sveitina skipa tónlistarmenn sem flestir landsmenn þekkja vel, þeir Mugison, Jónas Sig og Ómar Guðjónsson. Meira
22. júlí 2014 | Bókmenntir | 630 orð | 3 myndir

Minningar undir stjórn sæhests

Eftir Stine Pilgaard. Steinunn Stefánsdóttir þýddi. Mál og menning, 2014. 168 bls. Meira
22. júlí 2014 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Ribbaldarnir spila á Loft Hostel

Hljómsveitin Ribbaldarnir verður með tónleika á Loft Hostel við Bankastræti að kvöldi fimmtudagsins 24. júlí kl. 21. Ribbaldar sveitarinnar eru Bergur Þórisson básúnuleikari, Björgvin R. Meira
22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

The Purge: Anarchy

Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bilar í þann mund sem árleg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Meira
22. júlí 2014 | Menningarlíf | 538 orð | 1 mynd

Vitundarvakning óperumenningar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það ég best veit þá er ég fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessa menntun. Meira
22. júlí 2014 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Þeytir skífum á Prikinu

Plötusnúðurinn Dj Yamaho kemur til með að þeyta skífum á skemmtistaðnum Prikinu á fimmtudaginn og hefst gleðin klukkan 21. Plötusnúðurinn hefur í gegnum tíðina spilað elektróníska hústónlist auk þess sem áhrif hip-hopsins eru aldrei langt undan. Meira
22. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Þjóðlagapopp og diskóstuð á Gauknum

Tónlistarkonan Soffía Björg mun efna til tónleika á skemmtistaðnum Gauknum í Reykjavík fimmtudaginn næstkomandi ásamt hljómsveitinni Boogie Trouble. Soffía Björg flytur angurværa þjóðlagaskotna popptónlist og hefur hún m.a. Meira

Umræðan

22. júlí 2014 | Aðsent efni | 1485 orð | 1 mynd

Danska húsnæðislánakerfið – framför eða skref til baka?

Eftir Yngva Örn Kristinsson: "Þessar breytingar þýða að í raun búa dönsku fasteignaveðlánastofnanirnar við verulega lausafjár- eða endurfjármögnunaráhættu þrátt fyrir jafnvægisregluna." Meira
22. júlí 2014 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Gjörsamlega að springa af æsingi

Sigurður Bogi Sævarsson: "Fyrir þá sem veljast til forystu í viðskiptum, félagsmálum og pólitík er athygli og umræða nauðsynleg. Forystumenn vilja eiga sviðið og að sinna sjónarmiða sé getið. Mas um málstaðinn verður að gerjast svo hann fái brautargengi." Meira
22. júlí 2014 | Aðsent efni | 783 orð | 2 myndir

Viðlagastjórnun

Eftir Sólveigu Þorvaldsdóttur og Ragnar Sigbjörnsson: "Skoða fyrst hvernig skipuleggja eigi verkþætti viðlagastjórnunar út frá sjónarmiði allra ráðuneyta og ákveða síðan nauðsynlega lagaramma." Meira

Minningargreinar

22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Elísa Margrét Jónsdóttir

Elísa Margrét Jónsdóttir fæddist á Borgarfirði eystri 12. október 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

Erla Helgadóttir

Erla Helgadóttir fæddist 2. ágúst 1935. Hún lést 24. júní 2014. Útför Erlu fór fram 3. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Gerður Sturlaugsdóttir

Gerður Sturlaugsdóttir fæddist 13. janúar 1928. Hún lést 12. júlí 2014. Útför Gerðar fór fram 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 6081 orð | 1 mynd

Gunnhildur Svana Sigurðardóttir

Gunnhildur Svana Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 21. október 1956. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Sigurður Egilsson, húsa- og skipasmiður, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Haukur Hannesson

Haukur Hannesson fæddist þann 15. ágúst 1936. Hann lést 12. júlí 2014. Útför Hauks fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Hilmar Gunnarsson

Hilmar Gunnarsson fæddist 16. september 1955. Hann lést 11. júlí 2014. Útför Hilmars fór fram 21. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 2008 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist þ. 10. mars 1919 í Litlu-Brekku, Möðruvallaklausturssókn, í Arnarneshreppi, látinn 6. júlí 2014 að Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi í Litlu-Brekku f. 7. mars 1884 í Litlu-Brekku d. 9. desember 1964. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 10. mars 1919 í Litlu-Brekku, Möðruvallaklausturssókn, í Arnarneshreppi. Hann lést 6. júlí 2014 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson, bóndi í Litlu-Brekku, f. 7. mars 1884, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Magnús Stefánsson

Magnús Stefánsson var fæddur á Grund á Jökuldal 28. febrúar 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, 11. júlí 2014. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Magnúsdóttir, f. 21. júní 1891, d. 31. júlí 1982 og Stefán Bjarnason, f. 6. júní 1884, d. 15. júní... Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir

Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir fæddist 22. júlí 1963. Hún lést 3. júlí 2014. Úför Ragnheiðar fór fram frá Selfosskirkju 9. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Reynir Hugason

Reynir Hugason var fæddur í Reykjavík 12. október 1942. Hann lést á heimili sínu á Selfossi 11. júní 2014. Foreldrar hans voru Lilja Zóphóníasdóttir, f. 25.7. 1925, d. 30.11. 1970 og maður hennar, Hugi Hraunfjörð Pétursson, f. 17.7. 1918, d. 23.2. 1989. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Reynir Þór Reynisson

Reynir Þór Reynisson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1983. Hann lést á Seltjarnarnesi 1. júlí 2014. Foreldrar hans eru hjónin Anna Stefánsdóttir, f. 10.10. 1952, leikskólakennari, og Reynir Hólm Jónsson, f. 25.8. 1951, skipstjórnarlærður. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 1. maí 1931 og lést á Líknardeild Landspítalans 10. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Geirþrúður Anna Gísladóttir, verkakona, f. 2. nóvember 1906, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir

Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir, Silla Gunna, fæddist 9.10. 1933 að Víðivöllum í Blönduhlíð. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar 8.7. 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar Jóhann Valdimarsson, f. 16.6. 1900, d. 18.10. 1989 og Amalía Sigurðardóttir,... Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Breiðfjörð

Sveinbjörn Breiðfjörð Pétursson, matreiðslumeistari í Kópavogi, fæddist í Ártúni á Hellissandi 9. mars 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. júlí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Maríus Guðlaugur Guðmundsson, útvegsbóndi á Hellissandi, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1693 orð | ókeypis

Valur Erling Ásmundsson

Valur Erling Ásmundsson fæddist í Hafnarfirði 28. október 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Valur Erling Ásmundsson

Valur Erling Ásmundsson fæddist í Hafnarfirði 28. október 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 14. júlí 2014. Foreldrar hans voru Ásmundur Jónsson bakarameistari, f. 3. september 1889, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist í Ólafsfirði 17. maí 1964. Hann lést á heimili sínu 28. júní 2014. Útför Þorvaldar fór fram frá Akureyrarkirkju 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2014 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Þyri Ágústa Jónsdóttir

Þyri Ágústa Jónsdóttir fæddist i Kaupmannahöfn 16. mars 1945. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík 5. maí 2014. Foreldrar Þyri voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 1912, d. 1995, og Jón Óskar Eiríksson, f. 1911, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 79 orð

AGS hækkar spár um hagvöxt í Þýskalandi

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur hækkað hagvaxtarspá sína fyrir Þýskaland og gerir nú ráð fyrir 1,9% hagvexti í ár. Fyrri spár gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 1,7% á árinu 2014. Jafnframt hækkaði sjóðurinn spá sína fyrir næsta ár úr 1,6% í 1,7%... Meira
22. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Allar krónueignir í bankaskattinn

Bankaskatturinn gæti þurrkað upp verulegan hluta krónueigna slitabúa gömlu bankanna á næstu árum, þannig að eftir árið 2016 muni slitabú Kaupþings og gamla Landsbankans (LBI) neyðast til þess að skipta erlendum gjaldeyri til þess að geta staðið í skilum... Meira
22. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 572 orð | 2 myndir

Hyggjast draga úr vægi verðtryggðra lána ríkisins

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Stefnt er að því að draga úr vægi verðtryggðra lána ríkissjóðs en auka þess í stað vægi óverðtryggðra lána. Meira
22. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Tölvurisinn Dell tekur við greiðslum í bitcoin

Tölvurisinn Dell hefur ákveðið að taka við greiðslum í rafmyntinni bitcoin. Í tilkynningu frá Dell , sem er eitt stærsta tæknifyrirtæki heims, segir að stjórnendur þess hafi mikla trú á gagnsemi rafmyntarinnar. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2014 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Húsin fimmtíu sem urðu söfn

Fjöldi gamalla húsa um allt land tilheyrir Húsasafni Þjóðminjasafnsins. Til stóð að rífa sum þeirra en önnur voru illa farin þegar safnið tók þau til varðveislu. Meira
22. júlí 2014 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Larry Spotted Crow Mann

Skáldið Larry Spotted Crow Mann er af ætt Nipmuc indíána frá Massachusetts og ferðast um heiminn til að fræða fólk um stöðu indíána sem og stöðu náttúrunnar. Meira
22. júlí 2014 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Lilli í dótatunnunni í leikritinu Týnda egginu á Árbæjarsafni

Varla þarf að kynna þau Lilla, ömmu, Dúsk, Gústa, úlfinn Úlla, Blárefinn, Svarta Sval, Kalla, Palla, hænurnar og ungana því þessar persónur prýða sjálfan Brúðubílinn sem flestir leikskólakrakkar þekkja. Hann hefur verið á ferðinni síðan 5. Meira
22. júlí 2014 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Mannsheilinn er magnaður

Oft er sagt að fátt sé raunverulega vitað um mannsheilann. Eitt er þó víst og það er að fjöldi vísindamanna vinnur ötullega að rannsóknum á því margslungna fyrirbæri sem heilinn er. Lénið www.bri.ucla. Meira
22. júlí 2014 | Daglegt líf | 890 orð | 5 myndir

Nýsköpunarsetrið í Ólafsdal í Gilsfirði

Fyrsti bændaskólinn var stofnaður í Ólafsdal árið 1880. Nú er skólahúsið notað undir fræðslu- og listasýningar og áform eru uppi um að gæða dalinn aftur lífi, en hann lagðist í eyði um árið 1970. 10. Meira
22. júlí 2014 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

... sjáið Lollu og Steina

Leikararnir Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson hafa í sumar haldið nokkur skemmtikvöld í Reykjavík og nágrenni. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 g6 2. d4 Rf6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d5 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 O-O 7. Bf4...

1. Rf3 g6 2. d4 Rf6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d5 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 O-O 7. Bf4 Ra6 8. Hd1 Be6 9. Da4 Rd5 10. Be5 Rb6 11. Dc2 Rb4 12. Db1 Bxe5 13. Rxe5 c5 14. dxc5 Dc7 15. cxb6 Dxe5 16. bxa7 Da5 17. a3 Ra2 18. Hd3 Hfc8 19. e4 Rxc3 20. bxc3 Hxc3 21. Db4 Hc1+ 22. Meira
22. júlí 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Eftirmálinn. S-Allir Norður &spade;976 &heart;DG94 ⋄732 &klubs;1052...

Eftirmálinn. S-Allir Norður &spade;976 &heart;DG94 ⋄732 &klubs;1052 Vestur Austur &spade;G3 &spade;84 &heart;K108732 &heart;65 ⋄DG106 ⋄K954 &klubs;D &klubs;ÁKG74 Suður &spade;ÁKD1052 &heart;Á ⋄Á8 &klubs;9863 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. júlí 2014 | Í dag | 292 orð

Fjallabaksleið og galdrablóðið af Ströndum

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum sagði frá því á Leirnum fyrir viku rúmri, að Fjallbaksleið væri orðin fær og bætti við, að að hann væri ekki stórlega skertur andlega að eigin áliti. Meira
22. júlí 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir

30 ára Jóhanna ólst upp í Ólafsvík en er nú búsett í Garðabæ, stundaði nám við Menntaskólann við Hamrahlíð, stundar nú háskólanám og er gjaldkeri hjá Útlendingastofnun. Bræður: Ólafur Ívar, f. 1987, Björn Ingi, f. 1988, og Gunnar Bjarki, f. 1995. Meira
22. júlí 2014 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Krista Guðrún Kristjánsdóttir , Kolbrún Júlía Gunnarsdóttir , Birta Rós...

Krista Guðrún Kristjánsdóttir , Kolbrún Júlía Gunnarsdóttir , Birta Rós Valsdóttir , Viktoría Hjördís Gunnarsdóttir og Jóna Birna Kjartansdóttir söfnuðu dóti á tombólu og seldu fyrir framan Krónuna í Seljahverfi. Þær söfnuðu 4.668 kr. Meira
22. júlí 2014 | Árnað heilla | 537 orð | 4 myndir

Lífið er saltfiskur

Guðjón fæddist í Reykjavík 22.7. 1964 og bjó í Vesturbænum, lengst af í Frostaskjólinu, til sjö ára aldurs, er fjölskyldan flutti til Akureyrar. Þar ólst Guðjón að mestu upp á Brekkunni og var m.a. Meira
22. júlí 2014 | Í dag | 57 orð

Málið

Sagt er að e-ð sé fyrir bí ef það er ónýtt , búið að vera , týnt , úrelt o.s.frv. Bí er atviksorð, komið úr dönsku og merkir hjá , framhjá , á hlið við o.þ.u.l. Að ganga eða fara á bí við e-n þýðir m.a. að taka ekki tillit til e-s , skeyta ekki um... Meira
22. júlí 2014 | Árnað heilla | 323 orð | 1 mynd

Ragnar Pétur Ólafsson

• Ragnar Pétur Ólafsson er fæddur 1971. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1991, BA prófi í sálfræði 1996 og MSc-prófi í sálfræði frá Háskólanum í Amsterdam 2003. Meira
22. júlí 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ríkarður Tómas Stefánsson

30 ára Ríkarður ólst upp í Vestmannaeyjum, er þar búsettur, lauk MA-prófi í innanhússarkitektúr við Istituto Europeo di Design í Barcelona og er nú arkitekt við TPZ Teiknistofu í Vestmannaeyjum. Foreldrar: Stefán Sævar Guðjónsson, f. Meira
22. júlí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sigurjón Viðarsson

30 ára Sigurjón ólst upp í Eyjum, lauk prófum frá Framhaldsskólanum þar, prófi frá Stýrimannaskólanum 2010 og er stýrimaður á Þórunni Sveinsdóttur VE 401. Systkini: Eyþór, f. 1988, Bára, f. 1999, og Leó, f. 2002. Foreldrar: Viðar Sigurjónsson, f. Meira
22. júlí 2014 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ólafía Jóhannesdóttir Vilborg Guðríður Jónsdóttir 85 ára Baldur Vilhelmsson Gunnar Víðir Magnússon Jónas Guðlaugsson Margrét Ólafsdóttir Valgerður Proppé 80 ára Birgir H. Meira
22. júlí 2014 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. Meira
22. júlí 2014 | Í dag | 112 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hvar er skítuga smjörið selt? Nú nýlega sá ég í blaði uppskrift að brauði sem var mjög góð. Í lok uppskriftarinnar var sagt „berist fram með hreinu smjöri“. Hvar ætli skítuga smjörið sé selt? Húsmóðir. Meira
22. júlí 2014 | Í dag | 312 orð

Víkverji

Víkverji hefur unun af því að spila golf, jafnvel þó að hann geti ekki neitt í íþróttinni og hafi aldrei gert. Þetta er hæfilega góð og holl hreyfing fyrir þá sem vilja ekki falla frá fyrir aldur fram vegna ofþjálfunar. Meira
22. júlí 2014 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Þarf að uppfæra þýsku treyjuna

Ætli ég fari ekki bara í vinnuna og haldi svo upp á afmælið um kvöldið. Það er í raun ekkert planað enda er fertugsafmælið mun merkilegra,“ segir Hallgrímur Viðar Arnarson, fjármálastjóri hjá Bæjarins beztu pylsum, sem er þrjátíu og fimm ára í... Meira
22. júlí 2014 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júlí 1245 Kolbeinn ungi Arnórsson lést, um 37 ára. Hann var höfðingi og goðorðsmaður af ætt Ásbirninga og nánast einráður á Norðurlandi eftir 1238. 22. Meira

Íþróttir

22. júlí 2014 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Á þessum degi

22. júlí 1987 Einar Vilhjálmsson sigrar í spjótkasti á stigamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Róm og er í kjölfarið í fimmta sæti í stigakeppninni í sinni grein. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

„Eigum harma að hefna“

Tvö efstu lið Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eigast við á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar taka á móti bikarmeisturum Breiðabliks í 10. umferð deildarinnar. Stjarnan er á toppnum með 24 stig en Breiðablik er í 2. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Fylkiskonur í öðru sæti

Fylkir og Selfoss héldu sínu striki í Pepsi-deild kvenna í fótboltanum í gærkvöld og styrktu stöðu sína í efri hlutanum. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Gylfi til Swansea í dag?

Allt bendir til þess að Gylfi Þór Sigurðsson verði orðinn leikmaður Swansea City á nýjan leik í dag eða á allra næstu dögum. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

Heilt lið af Dönum komið til Stjörnunnar

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sóknarmaðurinn Rolf Toft er ellefti danski leikmaðurinn sem Stjarnan úr Garðabæ teflir fram í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Hörður spilar í A-deildinni með Cesena

Í það minnsta tveir Íslendingar leika í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á komandi keppnistímabili. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Afturelding 19.15 Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik 19.15 1. deild kvenna: Nettóvöllur: Keflavík – Víkingur Ó 19.15 4. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 103 orð

KR-ingar í Edinborg í kvöld

KR-ingar eru komnir til Edinborgar þar sem þeir mæta skosku meisturunum Celtic í seinni viðureign liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kristján fer til Nijmegen

Kristján Gauti Emilsson, knattspyrnumaður úr FH, staðfesti við Morgunblaðið í gærkvöld að hann væri á leið til hollenska B-deildarliðsins NEC Nijmegen. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Mótið sem allt miðast við hjá Anítu

Aníta Hinriksdóttir ríður á vaðið af íslensku keppendunum á heimsmeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum í Eugene, í Bandaríkjunum þegar hún keppir í undanrásum 800 metra hlaups kvenna klukkan 19.15 að íslenskum tíma í kvöld. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Næstu daga geta íslenskir íþróttaáhugamenn fylgst grannt með því sem...

Næstu daga geta íslenskir íþróttaáhugamenn fylgst grannt með því sem gerist í Eugene, 150 þúsund manna borg í miðju Oregon-ríki í norðvesturhorni Bandaríkjanna. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – FH 2:4 Víkingur R. – Fjölnir...

Pepsi-deild karla Breiðablik – FH 2:4 Víkingur R. – Fjölnir 1:0 Staðan: FH 1284022:828 Stjarnan 1275022:1426 KR 1271419:1422 Víkingur R. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Stefnir á titil innan fárra ára

Fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is „Það sést á þeirri stöðu sem við erum í þegar deildin er hálfnuð að við höfum staðið okkur framar vonum. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir

Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í...

Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær að hann hefði lagt landsliðsskóna á hilluna eftir fjórtán ára feril með liðinu. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Taskovic kom sigrinum í hús

Í Fossvogi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Nýliðar Pepsi-deildarinnar áttust við í Víkinni í gærkvöld í bragðdaufum leik en lokatölur urðu 1:0 þar sem fyrirliði þeirra, Igor Taskovic, var hetja heimamanna þegar hann skoraði sigurmarkið á 89. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 708 orð | 4 myndir

Verðmætt fyrir FH

Í Kópavogi Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is FH-ingar voru fljótir að endurheimta toppsætið í Pepsi-deild karla eftir að Stjarnan hafði haldið því heitu fyrir þá í tæpan sólarhring. Meira
22. júlí 2014 | Íþróttir | 225 orð

Vilja að Ólympíunefndin skoði IHF

Næsti leikur Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, gagnvart þeirri ákvörðun Alþjóðahandboltasambandsins, IHF að breyta reglum á mótafyrirkomulagi sínu í kyrrþey og handvelja Þýskaland inn á heimsmeistaramótið í Katar á næsta ári í stað Ástralíu, er að fá... Meira

Bílablað

22. júlí 2014 | Bílablað | 756 orð | 10 myndir

Afmælisútlit í tilefni af 40 ára framleiðslu á VW Golf

Árið 2014 er afmælisár hjá Volkswagen því fyrir fjörutíu árum vék VW-Bjallan fyrir því nýjasta: VW Golf sem var kynntur sem smár, framhjóladrifinn fjölskyldubíll með vatnskældri vél. Meira
22. júlí 2014 | Bílablað | 246 orð | 2 myndir

Loftaflfræðin í öðru veldi

Bílaframleiðendur eru misframarlega hvað tækninýjungar varðar og áherslur jafnan ólíkar þó svo að ýmsum stöðlum þurfi að fylgja, t.d. tengdum mengun og öryggisþáttum. Meira
22. júlí 2014 | Bílablað | 646 orð | 6 myndir

Rallý-Palli rallar á ný

Páll Halldór Halldórsson er mörgum kunnur í rallinu en hann keppti á árum áður ásamt Jóhannesi Jóhannessyni. Saman urðu þeir Íslandsmeistarar árið 1998. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.