Greinar laugardaginn 16. ágúst 2014

Fréttir

16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 554 orð

Banki brást skyldu sinni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað konu af kröfu Arion banka um að þola fjárnám í fasteign hennar vegna veðs sem hún lánaði syni sínum. Er bankanum gert að greiða málskostnað konunnar upp á 450 þúsund krónur. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

„Samfélagsþjónusta borgar sig margfalt“

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun afplána nú 112 manns samfélagsþjónustu í stað afplánunar í fangelsi. Til samanburðar afplána nú 146 fangar dóma sína í fangelsum ríkisins. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Dansinn stiginn í kringum tölvurnar á Kaffitári

Eftir höfðinu dönsuðu limirnir á kaffihúsinu Kaffitári í Bankastrætinu og var ekki annað að sjá en að gestirnir lifðu sig inn í dansinn þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Eins og það hafi gerst í gær

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er stundum eins og það hafi gerst í gær. Ekki síst þegar menn hittast til að ræða þennan tíma og rifja upp gömul afrek,“ segir Reynir Vignir, endurskoðandi og fyrrverandi formaður Vals. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Engin met þetta árið

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Veiðin er svona upp og niður en almennt séð byrjaði hún mjög illa því líkt og víða annars staðar var svo mikil snjóbráð og vatn allan júlí. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Enn myndarlegur skafl í fjörunni við Sker

Það vorar seint í fjörunni við eyðibýlið Sker, utarlega á Látraströnd í Eyjafirði. Sjómenn sem eiga leið þar hjá hafa fylgst af áhuga með skaflinum í sumar. Einn þeirra er Halldór Halldórsson á Hauganesi. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fékk ekki boð á fund með framkvæmdastjóra NATO

Starfsmönnum Alþingis láðist að koma fundarboðum til Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG og varamanns Árna Þórs Sigurðssonar, fulltrúa flokksins í utanríkismálanefnd, vegna fundar nefndarinnar með Anders Fogh Rasmussen, frkv.stj. NATO, sl. miðvikudag. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjárfest fyrir 50 milljarða í skipum

Samanlagt nemur fjárfesting íslenskra fyrirtækja í nýsmíðuðum fiski-, flutninga- og þjónustuskipum rúmum 50 milljörðum króna á síðustu tveimur árum. Þetta kemur fram í greiningu Íslenska sjávarklasans. Meira
16. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 87 orð | 2 myndir

Flestir bestu eru vestra

Bandarískir háskólar eru í sextán af 20 efstu sætunum á nýjum lista rannsóknastofnunar Jiaotong-háskóla í Sjanghæ sem metur gæði yfir 1.200 háskóla í heiminum á hverju ári. Háskólarnir fjórir sem eru ekki bandarískir eru allir í Evrópu. Meira
16. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Haldið upp á innrásarafmæli

François Hollande, forseti Frakklands, og fleiri leiðtogar minntust í gær um 450.000 hermanna sem tóku þátt í innrás í Suður-Frakkland fyrir sjö áratugum. Innrásin var gerð rúmum tveimur mánuðum eftir innrásina í Normandí. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Humlum finnst leiðinlegt að fljúga og fræva í bleytu

Humlur, öðru nafni hunangsflugur, hafa ekki átt gott sumar í ár að sögn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. „Blautt sumar hefur haft gríðarleg áhrif á humlurnar. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hyggjast skoða mál almenningssalerna

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Ef þessi mál eru í verulegu ólagi þarf borgin að gera eitthvað í því. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Juku umsvifin á kreppuárum

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er ekki hægt að halda því fram að hér hafi eingöngu verið forgangsraðað í þágu grunnþjónustunnar eftir hrun. Meira
16. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 113 orð

Kjörseðlar gerðir að happdrættismiðum?

Borgarstjórn Los Angeles í Bandaríkjunum íhugar nú tillögu um að kjörseðlar verði gerðir að happdrættismiðum til að auka kjörsóknina í borginni. Aðeins um fjórðungur skráðra kjósenda mætti á kjörstað í síðustu borgarstjórnarkosningum í Los Angeles. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Litskrúðugra blaðsalat á markað

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjölbreytni eykst í framleiðslu þegar Lambhagi tekur í notkun ný gróðurhús sem tvöfalda aðstöðuna. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Lítið til um samskiptin

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, áttu fjóra fundi eftir að rannsókn lögreglu á hinu svokallaða lekamáli hófst. Tveir fyrri fundirnir, 18. mars og 3. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Lögðu fram skip til rannsókna á rækju

Rækjuskipið Sigurborg SH-12 frá Grundarfirði er nú við rannsóknir á úthafsrækju fyrir Norðurlandi. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð

Lögðu til skip í rannsóknir á úthafsrækju

Rækjuskipið Sigurborg SH frá Grundarfirði er nú við rannsóknir á úthafsrækju fyrir Norðurlandi. Útgerðarfyrirtækið Soffanías Cecilsson leggur til skipið til þessa verkefnis í samráði við aðrar rækjuútgerðir. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Mörg verkefni felld niður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Úthaldsdögum á rannsóknaskipum Hafrannsóknastofnunar fækkar úr rúmlega 320 dögum í fyrra í innan við 200 daga á þessu ári. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

RAX

Í lausu lofti Bíddu pabbi, bíddu mín, söng Vilhjálmur, en þessi litli snáði biður ekki um að bíða eftir sér heldur hleypur á fullu svo undir tekur í Kaldadal og svífur í hverju skrefi án þess að... Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Reglurnar frá 2011 gilda áfram

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra svaraði í gær fyrirspurn umboðsmanns Alþingis, Tryggva Gunnarssonar, um það hvort núverandi ríkisstjórn hefði samþykkt siðareglur fyrir ráðherra. Í svari forsætisráðherra kemur m.a. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 728 orð | 2 myndir

Ríkissaksóknari gefur út ákæru á hendur Gísla Frey

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð

Ríkisstofnanir þöndust út

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárheimildir til fjölda ríkisstofnana hækkuðu í mörgun tilfellum um meira en 50% á árunum 2007 til 2012. Meira
16. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Rússneskum hergögnum eytt

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð

Samfélagsþjónusta þykir góður kostur

Nú sinna 112 manns samfélagsþjónustu í stað afplánunar í fangelsi. Til samanburðar eru 146 manns í fangelsum ríkisins. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð

Slasaðist alvarlega við 12 metra fall

Karlmaður slasaðist alvarlega er hann féll af þaki húss við Stór-höfða í Reykjavík í gærmorgun. Maðurinn féll niður fjórar hæðir. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild í lögreglufylgd. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Svínakjötið heldur hlut sínum

Sala á svínakjöti hefur aukist um 4% hjá innlendum framleiðendum á síðustu tólf mánuðum. Er svínakjötið eina kjötafurðin sem eykur hlutdeild sína á markaðnum. Alifuglakjöt er vinsælasta afurð íslenskra kjötframleiðenda. Meira
16. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tekið gæti hálft ár að ná tökum á ebólu

Útbreiðsla ebólusjúkdómsins er svo hröð í Vestur-Afríku að samtökin Læknar án landamæra ráða ekki við hann og liðið gætu sex mánuðir þar til hægt verður að ná tökum á honum, að sögn Joanne Liu, yfirmanns samtakanna, í gær. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Tryggja þarf dreifingu erfða

„Við vildum leyfa innflutning erfðaefnis á sjö valin bú sem fengju stöðu einangrunarbúa, ef nokkur möguleiki væri á. Um það var lagaleg óvissa og ekki hægt nema Matvælastofnun veitti jákvæða umsögn. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Tvöfaldar matjurtahúsin

Hafberg Þórisson er að tvöfalda gróðrarstöðina Lambhaga í Reykjavík. Það gerir hann með því að byggja nýtt 7.000 fermetra gróðurhús. Á síðasta ári stækkaði hann stöðina um 3.000 fermetra, þannig að flatarmál undir gleri hefur margfaldast á stuttum tíma. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Ungt fólk kýs frekar að kjósa ekki

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Kjörsókn í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum var sú minnsta frá því árið 1928, eða 62,8%. Fyrir fjórum árum, árið 2010, var kjörsóknin 73,5%. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Víðir hefur oftast hækkað

Töluverðar verðbreytingar hafa orðið á matvöru undanfarið ár, samkvæmt upplýsingum frá verðlagseftirliti ASÍ. Byggir það á verðkönnun núna í ágúst í samanburði við sama mánuð í fyrra. Meira
16. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gíslason, skipstjóri og fiskimálastjóri

Þorsteinn Gíslason, skipstjóri og fv. fiskimálastjóri, lést á Landspítalanum 12. ágúst sl., 85 ára að aldri. Þorsteinn fæddist 1. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2014 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Dýrir starfsmenn

Kostnaðurinn við að koma 100 krónum í veski launþega á Íslandi er 174 krónur, samkvæmt frásögn Viðskiptablaðsins sem unnin er upp úr skýrslum tveggja hugveitna. Meira
16. ágúst 2014 | Leiðarar | 132 orð

Hagvaxtarvélin hikstar

Bretland og Bandaríkin vaxa en evrusvæðið ekki Meira
16. ágúst 2014 | Leiðarar | 449 orð

Japanir fikra sig í rétta átt í stjórn fiskveiða

Ísland getur lært af lærisveinum sínum í sjávarútvegi Meira

Menning

16. ágúst 2014 | Tónlist | 279 orð | 2 myndir

15 djassviðburðir um helgina

Laugardagur 16. ágúst • Bandaríski djasstrommuleikarinn Ari Hoenig heldur fyrirlestur um starfsaðferðir sínar í Kaldalóni kl. 14 og er aðgangur ókeypis. Hoenig hefur m.a. Meira
16. ágúst 2014 | Tónlist | 622 orð | 2 myndir

Aidan og ungviðið

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan hann og félagi hans Malcolm Middleton hjuggu til hið kaldhamraða, raunhyggjulega neðanjarðarpopprokk sem var einkenni Arab Strap Meira
16. ágúst 2014 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Barnaefni sem læra má af

Snillingunum var fagnað ákaft á heimili undirritaðrar þegar þeir sneru loks aftur á sjónvarpsskjáinn á laugardagsmorgnum fyrir skemmstu. Meira
16. ágúst 2014 | Tónlist | 1060 orð | 1 mynd

„Röddin gengur næst hjartanu í mönnum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég held að platan gefi góðan þverskurð af glímu minni við laglínuna í 30 ár,“ segir bassaleikarinn Tómas R. Meira
16. ágúst 2014 | Tónlist | 542 orð | 2 myndir

Frá Brávallagötu til Meistaravalla

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Trompetleikarinn Snorri Sigurðarson heldur útgáfutónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur annað kvöld kl. 23 í Norðurljósasal Hörpu með kvartetti sínum og leikur tónlist af nýútkominni sólóplötu sinni, Vellir . Meira
16. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 53 orð | 2 myndir

Guardians of the Galaxy

Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
16. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Heimskunnir blaðamenn sækja RIFF

Einn þekktasti rannsóknarblaðamaður heims, John Pilger, mun sækja Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í næsta mánuði. Pilger hefur gert hátt í 60 heimildarmyndir og er Þögla uppreisnin (e. Meira
16. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 507 orð | 7 myndir

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf...

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6. Meira
16. ágúst 2014 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Hver er Sniffer?

Sýningin Sniffer verður opnuð í dag kl. 15 í Listasafni ASÍ. Á henni sýna Erica Eyres og Sigga Björg Sigurðardóttir innsetningu sem þær hafa unnið í sameiningu en hluta verkanna unnu þær þó hvor í sínu lagi. Meira
16. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 10 orð | 1 mynd

Into the Storm

Metacritic 44/100 IMDB 6. Meira
16. ágúst 2014 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Kvartett Jóns Páls leikur á Jómfrúartorginu

Kvartett gítarleikarans Jóns Páls Bjarnasonar kemur fram á sumardjasstónleikum veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
16. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Lucy

Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Metacritc 61/100 IMDB 6. Meira
16. ágúst 2014 | Myndlist | 310 orð | 1 mynd

Tilraunakennd málverk í Þoku

Utaní nefnist einkasýning Ragnars Jónassonar sem verður opnuð í dag kl. 16 í galleríinu Þoku á Laugavegi 25, í kjallara hönnunarhússins Hríms. Meira

Umræðan

16. ágúst 2014 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Af „samsiglingum“ og stærðarhagkvæmni

Eftir Pál Gunnar Pálsson: "Í úrlausnum sínum leitast Samkeppniseftirlitið við að skapa svigrúm til stærðarhagkvæmni, án þess að fórnað sé hagsmunum neytenda af samkeppni." Meira
16. ágúst 2014 | Pistlar | 873 orð | 1 mynd

Er við hæfi að forgangsraða eftir aldri?

Af hverju eru þræðingaraðgerðir til að losa um blóðtappa ekki í boði á Íslandi? Meira
16. ágúst 2014 | Pistlar | 368 orð

Krossgötur: Mörk og mót

Ég flyt fyrirlestur á norræna sagnfræðingaþinginu í Joensuu í Finnlandi 16. ágúst. Meginstef þingsins er krossgötur: Mörk og mót á norðurslóðum (Crossovers: Borders and Encounters in the Nordic Space). Meira
16. ágúst 2014 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Lækkum skatta

Gunnar Dofri Ólafsson: "Hið opinbera býr við þann vafasama lúxus að geta með litlum afleiðingum hækkað verðið, skattinn, sem „viðskiptavinir“ þess þurfa að greiða fyrir þjónustu þess." Meira
16. ágúst 2014 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Valdníðsla Icelandair í skjóli einokunar

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Í sárabætur fyrir óþægindin bauð þjónustueftirlitið upp á 20 þúsund króna gjafabréf." Meira
16. ágúst 2014 | Pistlar | 475 orð | 2 myndir

Þið sundkallar

Benedikt Jóhannesson skrifar á heimur.is um mannlýsingar og segir að á tímum ljósmynda og myndbanda sé hæfileikinn til mannlýsinga að hverfa. Hann tekur dæmi úr bókum Kristleifs Þorsteinssonar (1861-1952), Úr byggðum Borgarfjarðar . Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

Anna Björnsdóttir

Anna Björnsdóttir fæddist á Siglunesi við Siglufjörð 17. febrúar 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Jónsson, útvegsbóndi á Siglunesi, fæddur á Ytri-Á í Ólafsfirði þann 8. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd

Guðbjörg Rósa Jónsdóttir

Guðbjörg Rósa Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 27. maí 1921. Hún lést 11. ágúst 2014 á Ísafirði. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson Andrésson, f. 18.5. 1889, d. 3.2. 1970 og Þorgerður Kristjánsdóttir, f. 17.8. 1888, d. 5.4. 1935. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Hallveig Njarðvík

Hallveig Njarðvík fæddist í Reykjavík 20. september 1947. Hún lést á heimili sínu 3. ágúst 2014. Móðir hennar var Jórunn Sigurðardóttir Njarðvík, f. 1916, d. 1987, faðir Gunnar Brynjólfsson. Jórunn giftist Ólafi Lárussyni hreppstjóra í Skarði, f. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1475 orð | 1 mynd

Hulda Ólafsdóttir

Hulda Ólafsdóttir fæddist á Kvígindisfelli í Tálknafirði 16. desember 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Jósúa Guðmundsson, f. 4.10. 1900, d. 5.11. 1993, og Sesselja Ólafsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2014 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Jens G. Hallgrímsson

Jens Hallgrímsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 6. ágúst 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 1. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Ragnheiður Samsonardóttir, f. 21.10. 1913, d. 2007, og Hallgrímur Gíslason vélstjóri, f.... Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2014 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Jón Illugason

Jón Illugason fæddist 5. júní 1938. Hann lést 1. ágúst 2014. Útförin fór fram 12. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Kristján Karlsson

Kristján Karlsson, skáld og bókmenntafræðingur, fæddist 26. janúar 1922 að Eyvík á Tjörnesi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk, 92 ára að aldri, 5. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 2 myndir

50 milljarðar lagðir í ný skip

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samanlagt nemur fjárfesting íslenskra fyrirtækja í nýsmíðuðum fiski-, flutninga- og þjónustuskipum rúmum 50 milljörðum króna á síðustu tveimur árum. Þetta kemur fram í greiningu Íslenska sjávarklasans. Meira
16. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Breytingar hjá Silent

Davíð Lúther Sigurðarson hefur keypt hlut PIPAR/TBWA í Silent ehf. og á hann nú félagið að fullu. Silent starfar við gerð kvikmyndaefnis fyrir netmiðla, utanumhald alls kyns viðburða og óhefðbundna markaðssetningu. Meira
16. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 2 myndir

Skipa ætti seðlabankastjóra í eitt tímabil

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Már Guðmundsson, sem hefur verið seðlabankastjóri undanfarin fimm ár, hefur verið endurskipaður í starfið til næstu fimm ára. Meira

Daglegt líf

16. ágúst 2014 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Hönnun sem vekur innblástur

Á vefsíðunni er að finna ljósmyndir, arkitektúr og hönnun í nútíma list svo dæmi séu tekin. Á vefsíðunni getur fólk deilt þeim hlutum eða hugmyndum sem veita því innblástur. Meira
16. ágúst 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

... kíkið á garðlistaveislu

Seljagarður – borgarbýli í Reykjavík býður gestum og gangandi til veislu á sunnudaginn kl. 16. Í Seljagarði er stunduð matjurtaræktun í anda vistræktar. Garðurinn er í Jaðarseli, við hlið leikskólans Jöklaborgar. Meira
16. ágúst 2014 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Lína langsokkur, ís, gönguferðir, listasýningar, fótabað og blóm

Um helgina fer fram bæjarhátíðin Blómstrandi dagar í Hveragerði. Dagskráin er ákaflega fjölbreytt eins og verið hefur síðustu ár. Hátíðinni lýkur á sunnudagskvöld með tónleikum Bergþórs Pálssonar og Brynhildar Guðjónsdóttur í Hveragerðiskirkju. Meira
16. ágúst 2014 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Markaðurinn orðinn gríðarlega stór

Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals fer fram í dag við Snarfarahöfnina í Elliðavogi. Markmiðið með deginum er að skapa skemmtilega stemningu í hverfinu, en markaðnum er fundinn nýr staður á hverju ári. Meira
16. ágúst 2014 | Daglegt líf | 301 orð | 2 myndir

Markmið Mímis náð með opnun kaffihúss í Vesturbænum

„Markmiðinu er náð og því verða fundir félagsins ekki fleiri, ekki nema þá á kaffihúsinu í Vesturbænum,“ sagði Einar Gunnar Guðmundsson, einn Mímisliða. Meira
16. ágúst 2014 | Daglegt líf | 77 orð

Ráða ekki við kostnaðinn

Eitt af því sem heillar við útimarkaðinn er lágmarks tilkostnaður og samfélagsleg efling í gegnum sjálfboðaliðastarf. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2014 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bg4 6. h3 Bxf3 7. Dxf3...

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bg4 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 c6 8. Dd3 e6 9. g3 Rbd7 10. Bg2 Bd6 11. O-O O-O 12. a3 Dc7 13. Hd1 Had8 14. b3 Hfe8 15. Bb2 a6 16. Re2 e5 17. c4 exd4 18. Rxd4 Be5 19. Dc2 c5 20. Rf3 Bxb2 21. Dxb2 Rf8 22. Meira
16. ágúst 2014 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

90 ára

Matthías Matthíasson , rafvirkjameistari, Sléttuvegi 23, er níræður í dag, 16. ágúst. Hann heldur upp á afmæli sitt með nánustu... Meira
16. ágúst 2014 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Meira
16. ágúst 2014 | Fastir þættir | 552 orð | 3 myndir

Kínverjar ólympíumeistarar í fyrsta sinn

K ínverjar eru Ólympíumeistarar í opnum flokki í Tromsö eftir afar sannfærandi frammistöðu frá byrjun til enda. Sigur þeirra kemur ekki á óvart en ýmis gömul vígi voru á fallanda fæti. Meira
16. ágúst 2014 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Lagasnillingur og frístundamálari

Páll Sigurðsson, Sauðkrækingur, hefur starfað sem kennari í lagadeild Háskóla Íslands í 41 ár. Hann lauk embættisprófi í lögfræði árið 1969 og fór hann þá í fjögurra ára framhaldsnám í Noregi og Þýskalandi. Meira
16. ágúst 2014 | Í dag | 56 orð

Málið

Hams ( karlkyn ; frá hamsi , til hams ) er húð eða hamur . Getur í fleirtölu: hamsar , þýtt „brúnir bitar sem verða eftir þegar mör er bræddur“ (ÍO). Meira
16. ágúst 2014 | Í dag | 1099 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
16. ágúst 2014 | Árnað heilla | 532 orð | 4 myndir

Orkukona á Akureyri

Anna Rebekka fæddist á Akureyri 16.8. 1954 og ólst þar upp: „Ég bjó í Víðimýri á Brekkunni. Það var lífleg gata með stórum krakkaskara sem kom saman á kvöldin til að fara í „slábolt“. Meira
16. ágúst 2014 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Róbert Arnfinnsson

Róbert fæddist í Leipzig 16.8. 1923. Foreldrar hans voru Arnfinnur Jónsson, skólastjóri Austurbæjarskólans, og k.h., Charlotte Jónsson, f. Korber húsfreyja. Eiginkona Róberts: Ólöf Stella Guðmundsdóttur húsfreyja og eignuðust þau fimm börn. Meira
16. ágúst 2014 | Árnað heilla | 404 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðný Helgadóttir Matthías Matthíasson 85 ára Ólafur E. Thorlacius Þorbjörg Guðmundsdóttir 80 ára Baldvin Gestsson Fríða Friðriksdóttir Hergeir Kristgeirsson Jón Stefán Árnason Kristín Sigurðardóttir Margrét A. Meira
16. ágúst 2014 | Í dag | 118 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Myndir óskast frá Öræfaferðum 1960-1970 Mikið væri gaman ef lesendur Morgunblaðsins gætu aðstoðað mig við að finna og útvega myndir úr ferðum Guðmundar Jónassonar, Úlfars Jacobsen og Páls Arasonar um Öræfin á árunum kringum 1960-1970. Meira
16. ágúst 2014 | Í dag | 285 orð

Vigdís tekur á teppið efra og neðra

Síðasta vísnagáta var eftir Guðmund Arnfinnsson: Þessi er um borð í bát, býsna langur tími, fólk ef sér hann fer með gát fljót á miklu stími. Meira
16. ágúst 2014 | Í dag | 279 orð

Víkverji

Matreiðsluþættir í sjónvarpinu hafa löngum heillað Víkverja. Það er þessi mikla natni sem matreiðslumenn búa yfir og sýna í verki. Þeir ná að miðla því með einstaklega vönduðum vinnubrögðum. Meira
16. ágúst 2014 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. ágúst 1941 Winston Churchill forsætisráðherra Breta kom til Reykjavíkur í eins dags heimsókn. Hann var að koma af fundi með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipi undan ströndum Nýfundnalands. Meira
16. ágúst 2014 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Þær Filippía Þóra Jónsdóttir og Kristín Dís Karlsdóttir héldu tombólu á...

Þær Filippía Þóra Jónsdóttir og Kristín Dís Karlsdóttir héldu tombólu á Eyrarbakka. Þær söfnuðu 2.585 kr. og færðu Rauða krossinum... Meira

Íþróttir

16. ágúst 2014 | Íþróttir | 685 orð | 4 myndir

Arnar Már í aðalhlutverki

á hlíðarenda Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Stemningin í Garðabæ, leikskipulag Rúnars Páls Sigmundssonar og Brynjars Björns Gunnarssonar þjálfara Stjörnunnar og svo samheldni og orka leikmanna Stjörnunnar fleytir þeim langt. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Á þessum degi

16. ágúst 1947 Frjálsíþróttasamband Íslands er stofnað á þessum degi í Félagsheimili Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Konráð Gíslason er kjörinn fyrsti formaður FRÍ 16. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

„Hleyptum lífi í þetta“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við hleyptum lífi í þetta með þessum sigri. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 104 orð | 2 myndir

Birkir og Hjördís vörðu titlana sína

Birkir Gunnarsson og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir vörðu Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik í tennis utanhúss þegar leikið var til úrslita í Kópavogi í gærkvöld. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Erum með betra lið

Manuel Pellegrini og lærisveinar hans í Manchester City hefja titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni á St. James' Park á morgun þegar liðið mætir Newcastle í fyrstu umferð deildarinnar. „Það er ekki auðvelt að spila á St. James' Park. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Ég held að það hljóti að koma fyrir alla að gera stundum...

Ég held að það hljóti að koma fyrir alla að gera stundum fljótfærnismistök. Það er vissulega verra ef viðkomandi er skurðlæknir heldur en blaðamaður en þau geta engu að síður nagað mann. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Farið að birta af degi á nýjan leik

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Bráðum kemur ekki betri tíð, því betri getur tíðin ekki orðið,“ sungu Stuðmenn eftirminnilega, og svei mér þá ef maður dillar sér ekki aðeins við að skrifa þetta. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 646 orð | 2 myndir

Fleiri reikna með KR-ingum

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stærsti leikur hvers tímabils að margra mati, sjálfur bikarúrslitaleikurinn, fer fram í dag þegar KR og Keflavík leiða saman fáka sína á Laugardalsvellinum. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 314 orð | 4 myndir

Hárrétt val hjá Schippers

EM í frjálsum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég lét mig ekki einu sinni dreyma um að hlaupa á 22,03 sekúndum, og núna er ég líka komin með tvenn gullverðlaun. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrslitaleikur Borgunarbikarsins: Laugardalsvöllur: KR...

KNATTSPYRNA Úrslitaleikur Borgunarbikarsins: Laugardalsvöllur: KR – Keflavík L16 2.deild karla: Húsavík: Völsungur – Afturelding L16. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Kristján og Valdís leiða

Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbnum Kili hefur eins höggs forystu í karlaflokki á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar, sem leikið er á Garðavelli á Akranesi og hófst í gær. Í kvennaflokki leiðir Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – Stjarnan 1:2 Staðan: Stjarnan...

Pepsi-deild karla Valur – Stjarnan 1:2 Staðan: Stjarnan 15105028:1635 FH 1495025:932 KR 1482422:1526 Víkingur R. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Treysta á íslenska hjartað

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta leggst mjög vel í okkur. Þeir unnu Breta með sama mun og við svo það sést að við eigum fullt erindi í þá. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Uppselt er á leik Stjörnunnar og Inter, en liðin mætast í fyrri leiknum...

Uppselt er á leik Stjörnunnar og Inter, en liðin mætast í fyrri leiknum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á Laugardalsvellinum klukkan 21 á miðvikudagskvöldið. Þegar miðasala hófst klukkan 10 í gær fyrir almenning voru aðeins tæplega 4. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Var ekki með hroka

Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad sem sviptur var gullverðlaunum sínum eftir sigurinn í 3. Meira
16. ágúst 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Þór/KA upp fyrir þrjú

Þór/KA hristi af sér slyðruorðið eftir tapið stóra í Vestmannaeyjum í síðustu viku þegar liðið vann Aftureldingu í Mosfellsbænum í gærkvöld, 1:0, í lokaleik 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.