Greinar laugardaginn 30. ágúst 2014

Fréttir

30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 307 orð

Aldrei séð jafn lítið gos áður

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við vorum ræstir út af stjórnstöð Almannavarna og sendir til að skoða hvað væri eiginlega í gangi. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 4 myndir

Allt í einu var eins og skrúfað væri fyrir gosið

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
30. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Dóttir Husseins styður Ríki íslam

Raghad, elsta dóttir Saddams Husseins, notar auð sinn til að styðja íslamistasamtökin Ríki íslams, sem hafa lagt undir sig landsvæði í Sýrlandi og Írak og fara um með ógn og ofbeldi, að því er kemur fram á fréttavef Der Spiegel . Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Fá danska styrki í stað íslenskra lána

Fréttaskýring Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Íslenskum stúdentum í Danmörku á námslánum hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) fækkaði um 209 milli skólaáranna 2012 til 2013 og 2013 til 2014. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fimmtíu framleiðendur í Hörpu

Matarmarkaður Búrsins verður haldinn um helgina í Hörpu. Þar koma saman um það bil 50 framleiðendur, frumkvöðlar og bændur til að selja og kynna sínar vörur. Markaðurinn verður opinn klukkan 11 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð

Fleiri í vinnu á almennum markaði

Niðurstöður rannsóknar á viðhorfum og afstöðu notenda til yfirfærslu á þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga sýna m.a. að marktækt fleiri fullorðnir eru í vinnu á almennum markaði en var í fyrri könnun. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Fresta þurfti aðalfundi DV vegna ársreikninga

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Aðalfundi DV ehf, sem fara átti fram í gær, var frestað um viku vegna ágreinings um ársreikninga. Sigurður G. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Frístundaheimili dýrari fyrir einstæða en leikskóli

Einstæðir foreldrar í Reykjavík greiða meira vegna vistunar barna á frístundaheimili en á leikskóla. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð

Heimurinn fylgist með

Alls höfðu tæplega 407 þúsund manns skoðað myndir í vefmyndavélum Mílu frá eldsumbrotum í Holuhrauni frá því á aðfaranótt föstudags þar til um klukkan 21 í gærkvöldi. Sjá má beina útsendingu úr tveimur myndavélum á vef Mílu. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Leiðsögumaður á tíræðisaldri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Lögreglustjóri stýrði ekki rannsókninni

Baksvið Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Harðar deilur hafa verið um samskipti innanríkisráðherra og lögreglustjóra í tengslum við rannsókn lekamálsins svonefnda. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir

Mikil skriðuhætta

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tólf íbúðarhús á Kjalarnesi, neðan Esjuhlíða, lenda innan ofanflóðahættusvæðis sem nýbúið er að skilgreina. Fimm þeirra eru á miklu hættusvæði sem ekki má byggja meira á nú þegar hættumatið er ljóst. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Niðursveifla í laxveiði um 52%

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is „Sveiflurnar á milli ára eru orðnar miklu örari og það er mjög óvenjulegt,“ segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Veiðimálastofnunar, um veiðisumarið 2014. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð

Nýju ljósi verður varpað á Grím geitskó og upphaf Alþingis í fyrirlestri á Þingvöllum

Grímur geitskór og upphaf Alþingis er heiti fyrirlesturs sem Marteinn H. Sigurðsson doktor í norrænum fræðum flytur á Þingvöllum laugardaginn 30. ágúst kl. 14.00. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Bænir og ást á Austurvelli Ekkert raskaði ró þessa manns sem laut höfði í bljúgri bæn á grasbalanum á Austurvelli. Ástfangið par sat álengdar og naut tilhugalífsins í stilltu... Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Reiddist þegar skipið fékk ekki hafnarleyfi

Viðar Guðjónsson Lára Halla Sigurðardóttir „Ég viðurkenni það, ég reiddist í fyrstu þegar okkur var neitað um að koma í land. Það var neyðarástand því það hafði komið upp bilun í vélinni. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Sannspá um skuldalækkun

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Umsóknarfrestur fyrir höfuðstólslækkun verðtryggðra fasteignaveðlána rennur út á miðnætti mánudaginn 1. september. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 270 orð

Sjö mánuðir án samninga

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Kjarasamningar sveitarfélaganna við Félag stjórnenda í leikskólum runnu út í lok janúar og ekki hafa náðst samningar enn. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Skógarmítill í öllum landshlutum

Flest bendir til að skógarmítill hafi náð að setjast að í íslenskri náttúru. Hann hefur fundist í öllum landshlutum nema á miðhálendinu, en oftast hefur hann fundist á Suðvesturlandi. Af stórmítlum sem sjúga blóð eru margar tegundir í heiminum. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Starfa áfram á hættustigi

„Skjálftavirkni hefur ekkert minnkað og GPS-mælingar sýna að kvikugangurinn er að breikka. Þessi atburðarás heldur því áfram af sama krafti,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð

Stefna á að skrá félagið í kauphallir

Stefnt er að því að auka tekjur Advania verulega á erlendri grundu eftir að norrænir fjárfestar eignuðust meirihluta í félaginu. Sænska fjárfestingarfélagið AdvInvest eignaðist 57% hlut í Advania eftir hluthafafund í gær. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Stór atburður enn í gangi

Kristján H. Johannessen Vilhjálmur A. Kjartansson Eldgosið sem hófst upp úr miðnætti í fyrranótt í Holuhrauni stóð stutt, því lauk um klukkan fjögur um nóttina. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stracta Hotels býður heim að gömlum sveitasið

Stracta Hotels á Hellu, sem opnaði dyr sínar fyrir gestum í byrjun sumars, býður nú heimamönnum sveitarfélagsins í opið hús. Þar gefst þeim færi á að kynna sér starfsemina gaumgæfilega og gæða sér á kaffi og kleinum á meðan. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Stúdentar fá danska styrki í stað íslenskra námslána

Lánþegum LÍN sem stunda nám erlendis fækkaði um 308 milli skólaáranna 2012 til 2013 og 2013 til 2014. Langmest fækkaði lánþegum í Danmörku, eða um 209, en á sama tíma fjölgaði þeim Íslendingum sem þiggja danska námsstyrkinn SU um 72. Meira
30. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Umfangsmestu aðgerðirnar í áratugi

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Börnum sem ekki eru í fylgd forráðamanna og reyna að komast ólöglega til Bandaríkjanna frá löndum Mið-Ameríku hefur fækkað mikið í sumar í kjölfar aðgerða mexíkóskra yfirvalda. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð

Velta Eðalfisks næstum milljarður

Laxvinnslufyrirtækið Eðalfiskur í Borgarnesi veltir nær milljarði króna á ári. Starfsmenn eru 23. Þegar núverandi eigendur keyptu fyrirtækið fyrir um áratug var ársveltan rétt um 70 milljónir króna. Meira
30. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Þurfa aðstoð en ekki NATO-herlið

Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), útilokaði ekki í gær að Úkraínumönnum yrði veitt aðild að hernaðarbandalaginu. Meira
30. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Örlítið slysaskot í Holuhrauni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við flugum yfir svæðið [í gærmorgun] og sáum vel til sprungunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2014 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Árshlutauppgjörið áhyggjuefni

Nýbirtar tölur um rekstur og afkomu Reykjavíkurborgar á fyrri árshelmingi eru útsvarsgreiðendum í borginni áhyggjuefni. Meira
30. ágúst 2014 | Leiðarar | 424 orð

„Nýja Rússland“?

Áform Rússa í Úkraínu skýrast Meira
30. ágúst 2014 | Leiðarar | 264 orð

Þegar kerfið bregst

Reginhneyksli skekur Bretland Meira

Menning

30. ágúst 2014 | Myndlist | 774 orð | 3 myndir

„Farið milli heima“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Flest verkanna eiga það sameiginlegt að þau gefa tilfinningu fyrir því að farið sé milli heima,“ segir Arna Valsdóttir sem í dag kl. 15 opnar sýninguna Staðreynd í Listasafninu á Akureyri. Meira
30. ágúst 2014 | Dans | 444 orð | 4 myndir

Dansveislan haldin í tólfta sinn með breyttu sniði

Reykjavík Dance Festival byrjar einstaklega vel í ár; danslistinni hefur verið lyft niður af stallinum og færð til fjöldans. Mikill fjöldi gesta sækir hátíðina heim og af nógu er að taka. Stöndum upp og dönsum með. Meira
30. ágúst 2014 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Eitthvað fallegt í Flóru á Akureyrarvöku

María Rut Dýrfjörð opnar í dag kl. 14 sýninguna Eitthvað fallegt í Flóru á Akureyri og er sýningin hluti af Akureyrarvöku. Meira
30. ágúst 2014 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Frida á Hótel Grímsborgum

Söngkonan og tónlistarkennarinn Hjálmfríður Þöll Friðriksdóttir, sem notar listamannsnafnið Frida Fridriks, kynnir lög af væntanlegri plötu sinni, Lend Me Your Shoulder , á tónleikum á Hótel Grímsborgum í kvöld kl. 20. Meira
30. ágúst 2014 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Helten málar mynd á vegg Amaróhússins

Ástralski listamaðurinn Guido van Helten er nú önnum kafinn við að mála mynd á norðurvegg Amaróhússins í göngugötunni í miðbæ Akureyrar, í tengslum við hátíðina Akureyrarvöku sem stendur yfir um helgina. Helten hefur gert vegglistaverk víða um heim,... Meira
30. ágúst 2014 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Menning og mannlíf landsmanna

Eyrun þurfa eflaust að venjast ýmsu nýju þegar vetrardagskrá Ríkisútvarpsins hefur göngu sína. Þá verður loksins komið að þeim tímapunkti þegar nýir dagskrárstjórar Rása 1 og 2 fá að láta ljós sitt skína og ég hlakka til. Meira
30. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 287 orð | 2 myndir

Mike Leigh heiðursgestur RIFF

Enski kvikmyndaleikstjórinn Mike Leigh verður heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september og verður nýjasta kvikmynd hans, Mr. Turner , sýnd á hátíðinni. Meira
30. ágúst 2014 | Tónlist | 666 orð | 2 myndir

Narðarokk frá New York

Hann braut síðan framvinduna upp tvisvar með því að sýna eigin „stuttmyndir“, sem voru haganlega gerðar trélitateikningar í myndasögustíl, varpað upp á vegg með skjávarpa. Meira
30. ágúst 2014 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Samhengissafn Önnu eins og teygjudýr

Myndlistarkonan Anna Líndal opnar í dag kl. 17 sýninguna Samhengissafnið/Línur, í galleríinu Harbinger á Freyjugötu 1 í Reykjavík. Meira
30. ágúst 2014 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Síðustu sumar-tónleikar Jómfrúar

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og sænska gítarleikarans Hans Oldings leikur á síðustu sumartónleikum Jómfrúarinnar í ár sem fara fram í dag kl. 15 og er aðgangur ókeypis að vanda. Meira

Umræðan

30. ágúst 2014 | Aðsent efni | 893 orð | 2 myndir

Af hverju eru unglingar ólæsir?

Eftir Sölva Sveinsson: "Lestur og málskilningur er forsenda fyrir eðlilegri og farsælli þátttöku í lífi hverrar þjóðar, lykilhæfni til þess að koma sér vel fyrir í samfélagi við aðra." Meira
30. ágúst 2014 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Flott á ferilskrána

Ég er að sumu leyti steríótýpa. Hægrisinnaður blaðamaður á Morgunblaðinu, búinn með „allt nema ritgerðina“ í laganáminu. Ritgerðin verður skrifuð í vor. Örugglega. „En hvað tekur þá við?“ spyr fólkið í kringum mig. Meira
30. ágúst 2014 | Pistlar | 310 orð

Lagði Hong Kong undir sig Kína?

Ég er á leið til Hong Kong til að sitja aðalfund Mont Pelerin-samtakanna, en þau eru alþjóðleg samtök frjálslyndra fræðimanna, sem þeir Friedrich von Hayek, Milton Friedman, Karl Popper, Ludwig von Mises og fleiri stofnuðu 1947 til að bera saman bækur... Meira
30. ágúst 2014 | Pistlar | 825 orð | 1 mynd

Um eignarhald á fjölmiðlum og sjálfstæði ritstjórna

Hvernig á að verja rétt borgaranna gagnvart fjölmiðlum? Meira
30. ágúst 2014 | Velvakandi | 165 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Um morgunútvarpið og fleira Ekki finnst mér þessi fyrsti nýi morgunþáttur í Ríkisútvarpinu lofa góðu. Hann er hundleiðinlegur og þreytandi og sáralítið varið í hann, og að hafa þetta á sameiginlegum rásum er vitleysa. Morgunglugginn var miklu betri. Meira
30. ágúst 2014 | Pistlar | 446 orð | 2 myndir

Viðurnefni

Í byrjun ágúst var Gunnhildur Hauksdóttir með gjörning á sumarsýningu Skaftafells, RÓ RÓ á Seyðisfirði, þar sem hún las upp viðurnefni núlifandi sem og löngu látinna bæjarbúa. Í viðtali á RÚV 31. Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Guðjón Helgi Sigurðsson

Guðjón Helgi Sigurðsson fæddist í Seljatungu í Gaulverjabæjarhreppi 26. nóvember 1922. Hann lést 24. ágúst 2014 á Fossheimum, Selfossi. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

Guðný Jónsdóttir Buch

Guðný Jónsdóttir Buch var fædd á Einarsstöðum í Reykjahreppi 27. júlí 1934. Hún lést á gjörgæsludeild á sjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst 2014. Guðný var elst 10 barna hjónana Jóns Þórs Friðrikssonar Buch, bónda á Einarsstöðum í Reykjahreppi, f. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1251 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Jónsdóttir Buch

Guðný Jónsdóttir Buch var fædd á Einarsstöðum í Reykjahreppi 27. júlí 1934. Hún lést á gjörgæsludeild á sjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

Guðríður Magnúsdóttir

Guðríður Magnúsdótir (Dúa) fæddist í Flögu 30. júní 1926. Hún lést á Sólvöllum, Eyrarbakka, 18. ágúst 2014. Foreldrar Guðríðar voru Vigdís Stefánsdóttir og Magnús Árnason, bóndi í Flögu. Eftirlifandi systkini eru Guðrún, f. 1919, og Stefanía, f. 1921. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2890 orð | 1 mynd

Guðrún Björnsdóttir

Guðrún Björnsdóttir var fædd á Fjalli á Skaga 14.3. 1920. Hún lést 18. ágúst 2014. Guðrún var dóttir hjónanna Björns Björnssonar og Kristínar Jónsdóttur. Hún var næstyngst sex systkina, eldri voru Þorbjörg, Ingvar, Jakobína og Lárus. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Sigurbirna Árnadóttir

Sigurbirna Árnadóttir fæddist á Teig á Akranesi hinn 3. mars 1948. Hún andaðist á Landspítalanum hinn 19. ágúst. sl. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Örvar Daníelsson, f. 20.6. 1922, d. 28.9. 1985, og Sigríður Jóna Sigurbjörnsdóttir, f. 24.2. 1923. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Svava Steingrímsdóttir

Svava Steingrímsdóttir fæddist á Blönduósi 8. september 1921 Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. júlí 2014. Svava ólst upp á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Helga D. Jónsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1895, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Eigið fé OR tvöfaldast frá árinu 2009

Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR) á fyrri árshelmingi 2014 nam 3,8 milljörðum króna og var nánast óbreyttur frá sama tíma fyrir ári. Eigið fé OR nemur nú 83,5 milljörðum króna og hefur meira en tvöfaldast frá árslokum 2009. Meira
30. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Eimskip hagnast um 710 milljónir króna

Hagnaður Eimskips eftir skatta nam 4,6 milljónum evra, jafnvirði um 710 milljónir króna, á öðrum ársfjórðungi og jókst um 2,6 milljónir evra frá sama tímabili árið 2013. Rekstrartekjur námu 109 milljónum evra og hækkuðu um tæplega milljón evra. Meira
30. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Hagnaður Reita 1,7 milljarðar króna

Fasteignafélagið Reitir hagnaðist um 1,67 milljarða króna á fyrri árshelmingi miðað við 2,2 milljarða hagnað á sama tíma 2013. Í tilkynningu segir að afkoman sé í takti við áætlanir félagsins. Meira
30. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Skuldir Landsvirkjunar lækka um 6 milljarða

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi nam 34,5 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði fjögurra milljarða króna, miðað við 52,2 milljón dala tap árið áður. Rekstrartekjur voru liðlega 203 milljónir dala og lækkuðu um 1,7%. Meira
30. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 525 orð | 2 myndir

Vilja auka erlendar tekjur

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stefnt er að því að auka tekjur Advania verulega á erlendri grundu eftir að norrænir fjárfestar eignuðust meirihluta í félaginu. Yfir 60% tekna Advania koma erlendis frá, að sögn Gests G. Meira

Daglegt líf

30. ágúst 2014 | Daglegt líf | 958 orð | 4 myndir

Alveg bannað að krumpa foringjann

Laganemarnir og vinirnir Davíð Karl Wiium og Davíð Vilmundarson vildu sjá Norður-Kóreu með eigin augum eftir að hafa heyrt eitt og annað um stöðu landsins í gegnum árin. Meira
30. ágúst 2014 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Gestir geta sett listaverk á hreyfingu með snertingu

Gestir hafa sagt sýninguna Snertipunkta sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga í Hveragerði bæði skemmtilega og margslungna. Meira
30. ágúst 2014 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

...kíkið á opið hús í dansskóla

Þessa dagana fagnar Dansskóli Jóns Péturs og Köru 25 ára afmæli. Dansskólinn var stofnaður 28. ágúst 1989 og hefur margur Íslendingurinn stigið þar sín fyrstu dansspor. Skólinn er með starfsemi sína í Valsheimilinu á Hlíðarenda. Meira
30. ágúst 2014 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Ungur og afkastamikill listamaður

Sigurður Sævar Magnúsarson er ungur listamaður sem hlotið hefur mikla athygli fyrir viðamiklar sýningar, þrátt fyrir ungan aldur, en hann er aðeins sextán ára. Hann hefur haldið sex einkasýningar og fjórar samsýningar auk minni sýninga. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 d5 4. e3 e6 5. Bd3 Be7 6. Rf3 Re4 7. Bxe7...

1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 d5 4. e3 e6 5. Bd3 Be7 6. Rf3 Re4 7. Bxe7 Dxe7 8. 0-0 0-0 9. Re2 Rd7 10. c4 c6 11. Hc1 Rdf6 12. Db3 Kh8 13. Hc2 Rd6 14. Rf4 Rfe4 15. Re5 Hf6 16. c5 Re8 17. Bxe4 fxe4 18. f3 exf3 19. Hxf3 Hh6 20. Hh3 Kg8 21. Hxh6 gxh6 22. Meira
30. ágúst 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ára

Í dag, 30. ágúst, er Jóna Björnsdóttir frá Vík í Mýrdal, nú til heimilis á Hrafnistu DAS í Hafnarfirði, 90 ára. Hún fagnar áfanganum með fjölskyldu og... Meira
30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 88 orð | 1 mynd

Bíóhús á áttræðisaldri

Bíóhöllin á Akranesi er eitt af elstu kvikmyndahúsum landsins, tekin í notkun árið 1943 og þar hefur verið ýmis menningastarfsemi óslitið síðan. Meira
30. ágúst 2014 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Brennandi áhugi á ríkisfjármálum

Ég er nú bara að fara að flytja á mánudaginn og því erum við að pakka niður allri búslóðinni, en svo er skólinn líka að fara að byrja,“ segir Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir sem í dag fagnar tuttugu og fimm ára afmæli sínu. Meira
30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 406 orð | 1 mynd

Cora opnaði veitingastað því enginn vildi ráða hana í vinnu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Árið 1997 voru ekki margir asískir veitingastaðir á Íslandi. Því þótti það nokkuð sérkennilegt þegar einn slíkur spratt upp í Borgarnesi árið 1997. Meira
30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 61 orð | 1 mynd

Ellefu réttir í Borgarbyggð

Fyrstu fjárréttir í Borgarbyggð þetta haustið verða um næstu helgi, 6.-7. september, í Nesmelsrétt í Hvítársíðu og Kaldárbakkarétt í Kolbeinsstaðahreppi. Aðrar réttir í sveitarfélaginu verða á tímabilinu 14.-23. Meira
30. ágúst 2014 | Í dag | 248 orð

Gott er kaffið og mikið um ferðamenn

Fyrir viku var gátan eftir séra Svein Víking: Kaffiþyrstan kætir æ. Kjörið skjól í vindum svölum. Breiður, valtur bátur á sæ. Bóndi fyrrum vestur í Dölum. Helgi R. Meira
30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 546 orð | 2 myndir

Heimsmeistaraeinvígi í uppnámi

Helstu niðurstöður ólympíumótsins í Tromsö eru þær að Kínverjar verða stórveldi skákarinnar á 21. öld og Rússar, sem ekki hafa unnið ólympíugull síðan 2002, eru hættir að geta stillt upp sigurstranglegu liði. Meira
30. ágúst 2014 | Árnað heilla | 299 orð | 1 mynd

Jón S. Bergmann

Jón Sigfússon Bergmann skáld fæddist 30.8. 1874 á Króksstöðum í Miðfirði, V-Hún. Foreldrar hans voru Sigfús Bergmann Guðmundsson, Skúlasonar, bóndi þar, og fyrri kona hans, Jóhanna Jónsdóttir. Meira
30. ágúst 2014 | Í dag | 51 orð

Málið

Það ríður á e-u : e-ð er mikilvægt („Það ríður á því að þú bregðist ekki“). Meira
30. ágúst 2014 | Í dag | 1089 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Farísei og tollheimtumaður. Meira
30. ágúst 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander Tíbor fæddist 7. september. Hann vó 3.714 g og var...

Reykjavík Alexander Tíbor fæddist 7. september. Hann vó 3.714 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Valdís Rögnvaldsdóttir og Erzsebet Iren... Meira
30. ágúst 2014 | Árnað heilla | 712 orð | 3 myndir

Reynir alltaf eitthvað nýtt í tónlistinni

Agnar Már Magnússon fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1974 og bjó fyrst tvö ár ævinnar í Fossvoginum. Svo flutti fjölskyldan í norðurbæ Hafnarfjarðar og þar ólst hann upp. Hann fór fyrst í Engidalsskóla og svo Víðistaðaskóla. Meira
30. ágúst 2014 | Árnað heilla | 324 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Davíð Rúrik Höjgaard Jóna Björnsdóttir Maríus Theodór Arthúrsson Selma Kjartansdóttir 85 ára Hallveig Magnúsdóttir 80 ára Jóhanna Jensdóttir 75 ára Geir Sigurðsson Hallveig Thorlacius Jón Steindórsson Matthías Þorkelsson Ola Aadnegard Sigríður S. Meira
30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 547 orð | 6 myndir

Umsvif Eðalfisks stóraukist á áratug

Vitinn 2014 Guðmundur Magnúson gudmundur@mbl.is Þegar Kristján Rafn Sigurðsson og fjölskylda hans keyptu laxvinnsluhluta Eðalfisks í Borgarnesi fyrir áratug var velta starfseminnar um 73 milljónir króna á ári. Starfsmenn voru fimm. Meira
30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 231 orð | 1 mynd

Vilja gera eyðibýli að áningarstað

Við Fossá í Kjós stendur eyðibýli. Áður bjó þar Björgvin Guðbrandsson, sem var einbúi alla tíð. Björgvin lést árið 1988. Hann var með mikið hænsnabú á stríðsárunum og seldi hermönnum egg. Til eru margar gamansögur af Björgvini, sem þótti sopinn góður. Meira
30. ágúst 2014 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Varúð – játningar umhverfissóða. Hann stefnir þó á bót og betrun. Víkverji er stöðugt að reyna að stíga fleiri og öruggari skref í átt að umhverfisvænni lífsháttum. Meira
30. ágúst 2014 | Í dag | 14 orð

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum...

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum. Meira
30. ágúst 2014 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. ágúst 1720 Jón Vídalín Skálholtsbiskup lést á leið norður Kaldadal. Staðurinn var nefndur Biskupsbrekka. Þar hefur verið reistur kross til minningar um þennan atburð. Jón, sem varð 54 ára, þótti mikill mælskusnillingur. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2014 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

1.deild karla KA – Haukar 0:0 Víkingur Ó. – Leiknir R 0:0...

1.deild karla KA – Haukar 0:0 Víkingur Ó. – Leiknir R 0:0 Selfoss – KV 3:1 Sjálfsm. mótherja 76., Luka Jagacic 87., Andri Björn Sigurðsson 88. – Einar Már Þórisson 90. Staðan : Leiknir R. 19125235:1641 ÍA 18120641:2036 Víkingur... Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 677 orð | 2 myndir

Árangur, aðstaða, lífið og tilveran

ÁRANGUR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Árangur íslenska körfuknattleikslandsliðsins í karlaflokki hefur skyggt á flest annað í íslensku íþróttalífi á síðustu dögum, sem er vel. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Á þessum degi

30. ágúst 1992 Einar Vilhjálmsson setur Íslandsmet í spjótkasti þegar hann þeytir darranum 86,80 metra á Kastmóti Flugleiða á Laugardalsvelli eftir mikið einvígi við kraftmikinn Hvít-Rússa, Vladímír Sasímovítsj. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

„Afar svekkjandi eftir alla þessa vinnu“

„Á meðan við eigum miða þá eigum við möguleika en auðvitað lítur þetta orðið illa út fyrir okkur,“ sagði Páll Kristjánsson, annar þjálfara KV, eftir að liðið tapaði 3:1 í fallslagnum við Selfoss í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Boðsmiði í titilbaráttu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Eiður Smári til Indlands?

Eiður Smári Guðjohnsen er enn án félags eftir að samningur hans við Club Brugge rann út í sumar. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

EM í Frakklandi markmiðið

EM 2016 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Markmið Íslands í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2016 er skýrt: Að komast í lokakeppnina í Frakklandi sumarið 2016. Þar verða 24 þjóðir, en á síðustu Evrópumótum hafa 16 lið att kappi. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Ég get ekki að því gert, en eftir frábæran árangur íslenska...

Ég get ekki að því gert, en eftir frábæran árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í undankeppni HM 2014, þar sem Ísland komst í umspil gegn Króatíu um laust sæti, bindur maður nú vonir við að Ísland komist á EM 2016 í Frakklandi og verði með á... Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Helgi Valur í AGF

„AGF sýndi mikinn áhuga á að fá mig eftir að ég sagði umboðsmanni mínum að ég vildi skipta um félag, þar sem ég og fjölskylda mín kunnum ekki nægilega vel við okkur í Portúgal,“ sagði Helgi Valur Daníelsson landsliðsmaður í knattspyrnu í gær... Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikar kvenna: Laugardalsvöllur...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikar kvenna: Laugardalsvöllur: Selfoss – Stjarnan 16L Pepsídeild karla: Vodafonevöllurinn: Valur – ÍBV 17S Kaplakrikavöllur: FH – Fjölnir 18S KR-völlur: KR – Stjarnan 18S Þórsvöllur: Þór... Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Kristianstad borgið?

Knattspyrnuliðið Kristianstad sem leikur í efstu deild kvenna í Svíþjóð í knattspyrnu hefur fengið afskriftir frá bæjarfélaginu sínu upp á 181 þúsund sænskar krónur eða um 3 milljónir íslenskra króna, sem hjálpar Kristianstad að koma fjármálum sínum í... Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Kristinn kominn í sjö

Kristinn Steindórsson skoraði fyrsta mark Halmstad í gærkvöld þegar liðið vann 4:1-sigur á Helsingborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 1135 orð | 2 myndir

Nýtur þess að spila á ný

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hörður Axel Vilhjálmsson var einn af lykilmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem tryggði sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn í sögunni nú í vikunni. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 615 orð | 3 myndir

Spennustigið skiptir öllu

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Kvennalið Selfoss í knattspyrnu ritar nýjan kafla í sögu sína í dag þegar liðið spilar til bikarúrslita í fyrsta sinn. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Torres til AC Milan

Chelsea hefur komist að samkomulagi við AC Milan um að lána ítalska félaginu framherjann Fernando Torres í tvö ár. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

UMSK-mót karla Grótta – Stjarnan 23:27 Afturelding – HK...

UMSK-mót karla Grótta – Stjarnan 23:27 Afturelding – HK 26:17 Hafnarfjarðarmót karla: Haukar – ÍBV 30:25 FH – Akureyri 27:25 Þýskaland A-deild karla: HSV Hamburg – H. Meira
30. ágúst 2014 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Ætti að lægja í tæka tíð

Veðurstofan hefur varað við miklu roki á landinu á morgun, þar sem vindur getur mælst 15-25 metrar á sekúndu auk þess sem búist er við mikilli rigningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.