Greinar laugardaginn 6. september 2014

Fréttir

6. september 2014 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Á ekki von á því að vera áfram

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Reynir Traustason, ritstjóri DV, þurfti að lúta í lægra haldi á aðalfundi DV ehf. sem fram fór í annað sinn á Hótel Natura í gær eftir að fundinum hafði verið frestað um viku vegna ágreinings um ársreikninga. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Best fyrir Breiðholtið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Umræðan um Breiðholtið hefur lengi verið frekar neikvæð og því er þetta það besta sem gat gerst með hagsmuni hverfisins í huga og það heldur flaggi þess hátt á lofti. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bjart er barnsins bros í réttunum

Nú er kominn réttarhugur í fólk í sveitum landsins, enda haustið sá tími sem farið er á fjall og fénu safnað í réttir. Þá er gjarnan mikil gleði, söngur og heilmikill hamagangur sem fylgir því að draga fé í dilka. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Breytingar undirstrika hættuna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Enn eru töluverðar líkur á því að gossprungan í Holuhrauni teygi sig alla leið undir Dyngjujökul. Það ætti þó ekki að valda hamfarahlaupi eins og málin standa nú, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar jarðeðlisfræðings. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Dregur úr kynbundnum launamun

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Kynbundinn launamunur hefur minnkað um þrjú prósentustig milli ára að því er fram kemur í kjarakönnun Bandalags háskólamanna fyrir árið 2013. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Fiskurinn gerist varla ferskari

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Verðið hefur mjakast upp á við og það er sjaldgæft að fá svo ferskan túnfisk úr Norður-Atlantshafinu inn á markaðinn á svona skömmum tíma,“ segir Eyþór Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Icelandic Asia. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð

Fjórir handteknir eftir húsleitir lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um 350 grömm af marijúana, tæplega 100 e-töflur og lítilræði af amfetamíni við húsleit í þremur fjölbýlishúsum og einni bifreið í Hafnarfirði í fyrradag. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

FME geti boðið „aðlaðandi“ launakjör

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir líkur á að fjármálafyrirtæki fari á ný að ráða til sín starfsfólk Fjármálaeftirlitsins samtímis uppgangi í efnahagslífinu. Því sé m.a. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gengið um Rauðasand á fallegum haustdegi

Haustið skartaði sínu fegursta þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá Rauðasandi og veðrið eins og best verður á kosið á þessum árstíma. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð

Gæti náð undir jökul

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki þarf mikið til að gos hefjist undir Dyngjujökli. Verði það af sambærilegum krafti og gosið í Holuhrauni myndi það hins vegar ekki kalla á hamfarahlaup í Jökulsá á Fjöllum. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Haustmarkaður kristniboðanna

Árlegur haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður haldinn í Kristniboðssalnum, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík, í dag frá kl. 12-16. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hlaupið yfir heimskautsbaug í dag

Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen verður haldið í Grímsey í dag. Er þetta í þriðja skipti sem hlaupið er haldið þar. Fram kemur í tilkynningu að þetta sé nyrsta almenningshlaup á Íslandi, þar sem m.a. sé hlaupið yfir norðurheimskautsbauginn. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Íslenskt hunang og sultur í boði

Uppskeruhátíð býflugnabænda verður haldin í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal í Reykjavík í dag, 6. september, milli kl 14 og 16. Býflugnabændur kynna þar býflugnarækt og koma með sýnishorn af uppskeru sumarsins. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Jákvæð merki um betri líðan

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segist hafa á tilfinningunni að andinn á spítalanum sé á uppleið, þó að mörg verkefni séu óleyst. Þetta kemur fram í forstjórapistli á vefsíðu Landspítalans í gær. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Júlíus Kemp

Við skriðjökul á Grænlandi Nokkrir hraustir félagar skelltu sér út í einnar gráðu heitan sjóinn daglega í vikuferð með Norðursiglingu kringum Milne-eyju við Scoresbysundsfjörð, en hann er lengsti fjörður í heimi. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð

Kona slasaðist í Klambragili

Um tuttugu björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitum í Árnessýslu tóku þátt í björgunaraðgerð síðdegis í gær þegar erlend kona slasaðist á fæti í Klambragili, sem er ofarlega í Reykjadal. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Líklegt að 10% deyi frá námslánaskuld

Rúmlega helmingur svarenda kjarakönnunar BHM telur greiðslur af námslánum vera íþyngjandi eða verulega íþyngjandi. Af þeim 87% svarenda sem höfðu tekið námslán eru 57% enn að greiða af lánunum. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Líst bölvanlega á þetta og vill halda í ríka hefðina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ákvörðun dagskrárstjóra Rásar 1 hjá ríksútvarpinu þess efnis að færa síðasta lag fyrir hádegisfréttir fram fyrir auglýsingar hefur víða fallið í grýttan jarðveg. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð

Loðnuleiðangur í mánaðarlok

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti á fundi í gærmorgun að fjármálaráðherra beiti sér fyrir því að Hafrannsóknastofnun fái aukið fjármagn svo hægt verði að fara í loðnurannsóknir í haust. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 710 orð | 4 myndir

Margt óeðlilegt í sumar

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þegar veðurguðirnir hrærðu upp í ánni þá fóru hlutirnir í gang,“ segir Pétur Pétursson leigutaki Vatnsdalsár í Húnaþingi. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Málmleitarhliði komið fyrir á Alþingi

Sett verður upp málmleitarhlið við inngang Alþingis að aftanverðu, þannig að ekki verði hægt að fara með málmhluti upp á þingpalla. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Málmleitarhliði komið fyrir í Alþingishúsinu í næstu viku

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Frá og með næstu viku munu þeir gestir Alþingis sem vilja fylgjast með þingfundum þurfa að ganga í gegnum málmleitarhlið áþekkt þeim sem fyrirfinnast á flugstöðvum. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Methagnaðar hjá Samherja

Sunna Sæmundsdóttir sunnas@mbl.is Hagnaður Samherja nam 22 milljörðum króna árið 2013 og er um bestu afkomu í sögu samstæðunnar að ræða. Umtalsverður söluhagnaður bætir afkomuna og nemur hann 8,1 milljarði króna. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Minkurinn undir í baráttu við refinn

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Minkurinn er duglegt dýr og hefur mikla aðlögunarhæfni. Hann étur allt sem að kjafti kemur, fisk,fugl, lítil spendýr og hryggleysingja. Meira
6. september 2014 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Myndi bandalag til að uppræta Ríki íslams

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandaríkjastjórn hvatti í gær NATO-ríki til að taka höndum saman í baráttunni gegn samtökum íslamista, Ríki íslams, sem hafa náð stórum svæðum í Írak og Sýrlandi á sitt vald. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Nota nafn Símans í svindli

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjöldi einstaklinga hefur fengið póst, sem skráður er á nafni Símans, þess efnis að von sé á endurgreiðslu vegna ofgreiddra reikninga. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Ný skipasaga Fljótanna skráð

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is „Ég vil skrá skipasögu Fljótanna öðruvísi en gert hefur verið, ég vil smíða skipin eins og þau voru. Meira
6. september 2014 | Erlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Nýtt hraðlið NATO samþykkt

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar ríkja Atlantshafsbandalagsins samþykktu í gær að koma á fót hraðliði sem hægt væri að beita ef ráðist verður á aðildarríki bandalagsins í austanverðri Evrópu eða ef hætta er talin á árás. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 322 orð

Næststærsti þiggjandi framlaga

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það er synd að vefsíðan sé næststærsti einstaki móttakandi framlaga í hlaupinu. Meira
6. september 2014 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Pútín hlær sig líklega máttlausan

Líklegt er að Vladimír Pútín Rússlandsforseti veltist um af hlátri yfir niðurstöðu leiðtogafundar NATO í Wales og áformum bandalagsins um að koma á fót 4. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Reisa fiskverkunarhús í Sandgerði

Steypuframkvæmdir hefjast í vikunni við nýtt 1650 fermetra fiskverkunarhús í Sandgerði. Verslunarfélagið Ábót stendur að framkvæmdunum í samstarfi við fyrirtækið Whitelink Seafood í Skotlandi. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ríkisstofnanir auglýsa muni á bland.is

Ýmsir lausamunir ríkisstofnana verða hér eftir seldir í gegnum söluvefinn bland.is. Ríkiskaup hafa gert samkomulag við vefinn um að hann taki að sér sölu slíkra muna fyrir ríkið í tilraunaskyni. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Styrktir til ofbeitar

„Ég er algerlega sammála niðurstöðum skýrsluhöfunda um landbúnaðarstyrkina. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Um 130 manns á vaktinni

„Margir sjá þetta fyrir sér sem voðalega rómantískt en það er miklu meira en að segja það að vera á gosstað – við frumstæðar aðstæður. Meira
6. september 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ætla að auka þátttöku og framlög íslenska ríkisins til Atlantshafsbandalagsins

Íslensk stjórnvöld ætla að auka framlög sín og þátttöku í Atlantshafsbandalaginu (NATO). Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti þessu yfir á fundi aðildarríkja hernaðarbandalagsins í Wales í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2014 | Leiðarar | 765 orð

Áfram staulast evran

Horfur eru á stöðnun á evrusvæðinu næstu árin Meira
6. september 2014 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Hvað dvelur Orminn langa?

Capacent Gallup gerði könnun fyrir samtök sem kalla sig Já Ísland en ættu með réttu að heita Já ESB eða jafnvel Nei Ísland. Í könnuninni kom fram, eins og fyrr, að meirihluti Íslendinga, 55%, mundi hafna aðild að ESB yrði hann spurður. Meira

Menning

6. september 2014 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Einstök og fyndin Joan Rivers

Gamanleikkonan Joan Rivers var sannarlega einstök með sinn eitursnjalla húmor sem fór svo innilega í taugarnar á fólki sem aðhyllist pólitískan rétttrúnað. Meira
6. september 2014 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Gagnvirkur veggur

Gagnvirkur veggur nefnist sýning listamannanna Mojoko og Shang Liang sem opnuð verður í Hafnarhúsinu í dag kl. 16. Á sýningunni má sjá gagnvirkt listaverk sem samsett er úr 200 myndum frá popplist og dægurmenningu Asíu og Vesturlanda. Meira
6. september 2014 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Halda tónleika í Rokksafni á Ljósanótt

KK, Pétur Ben, Ragnheiður Gröndal og Júníus Meyvant koma fram á tónleikum um helgina í Rokksafni Íslands í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ og eru tónleikarnir liður í bæjarhátíðinni Ljósanótt. Júníus hefur leik í dag kl. 16 og Pétur Ben kl. 17. Á morgun... Meira
6. september 2014 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Jónína og hljómsveit í Salnum

Söngkonan og lagasmiðurinn Jónína Aradóttir heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Jónína er sveitastelpa, uppalin á Hofi í Öræfasveit og sækir oft þangað innblástur fyrir tónlist sína, segir í tilkynningu. Meira
6. september 2014 | Kvikmyndir | 557 orð | 2 myndir

Karlar sem stinga höfðinu í sandinn

Leikstjórn: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson. Handrit: Huldar Breiðfjörð. Aðalhlutverk: Björn Thors, Helgi Björnsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sigurður Skúlason, Jón Páll Eyjólfsson og Haki Lorenzen. 98 mínútur. Ísland, 2014. Meira
6. september 2014 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Metaðsókn á sýningu Ragnars Axelssonar

Rúmlega tuttugu þúsund gestir hafa lagt leið sína í Ljósmyndasafn Reykjavíkur, á 6. hæð Grófarhússins, til að skoða yfirlitssýningu á verkum ljósmyndarans Ragnars Axelssonar, Rax, sem nefnist „Spegill lífsins“. Meira
6. september 2014 | Dans | 417 orð | 3 myndir

Síðasti dagur dansveislunnar

Af dansi Margrét Áskelsdóttir margret@crymogea.is Það hefur verið gaman að fylgjast með þróun Reykjavík Dance Festival undanfarin ár. Meira
6. september 2014 | Myndlist | 322 orð | 1 mynd

Skapar dularfulla framtíðarstemningu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta verk er hannað til þess að gestir getið gengið í gegnum rýmið og upplifað verkið á fimm mínútum. Meira
6. september 2014 | Tónlist | 515 orð | 2 myndir

Um óttubil

...óendanlega framsækinn listamaður sem fer alltaf þangað sem hjarta hennar býður um leið og hún nýtur bæði almennra vinsælda og virðingar. Meira
6. september 2014 | Myndlist | 326 orð | 1 mynd

Veggmynd afhjúpuð og listasagan til sýnis

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Gríðarstór veggmynd Errós á endavegg fjölbýlishúss við Álftahóla í Breiðholti verður afhjúpuð formlega í dag, laugardag klukkan 14. Meira
6. september 2014 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Young Karin og Uni Stefson á Kex

Young Karin og Uni Stefson halda tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Meira

Umræðan

6. september 2014 | Aðsent efni | 941 orð | 3 myndir

Að láta drauma rætast

Eftir Ragnar Stefánsson: "Frá því farið var að sinna jarðskjálftafræði sem vísindagrein í upphafi síðustu aldar, hefur það verið draumur vísindamanna að geta spáð fyrir um hættulega jarðskjálfta." Meira
6. september 2014 | Aðsent efni | 204 orð

Að segja fyrir um jarðskjálfta

Yfirskrift þessa pistils er samhljóða greinaflokki sem Morgunblaðið hefur fallist á að birta eftir mig. Þetta verða 12 greinar sem væntanlega birtast á hverjum laugardegi á næstunni. Meira
6. september 2014 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Áfangasigur í skuldamálum heimilanna

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "...unnið í umsóknum hjá Ríkisskattstjóra og gert er ráð fyrir að fyrstu niðurstöður um heildarumfang Leiðréttingarinnar verði ljósar í október. Áætlað er að hægt sé að vinna auðveldlega úr stórum hluta þeirra umsókna sem borist hafa." Meira
6. september 2014 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Göngum til góðs fyrir Rauða krossinn

Eftir Hermann Ottósson: "Stærstu verkefni hreyfingarinnar snúa ætíð að neyðarhjálp og mannúðarverkefnum." Meira
6. september 2014 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Hvað tefur ráðherrann?

Eftir Kristin E. Hrafnsson: "Mér þætti ekki verra að fá svör við einhverjum þessara spurninga, jafnt frá stjórn LHÍ og ráðherra." Meira
6. september 2014 | Velvakandi | 30 orð

Jákvæðar fréttir, takk

Eru eldgos og erlendar stríðsfréttir það eina sem fólk vill sjá? Því ekki að gefa fólki jákvæðar fréttir af því sem konur eru að gera á landsbyggðinni. Inga Þyri... Meira
6. september 2014 | Velvakandi | 171 orð | 1 mynd

Leiknar auglýsingar á Rás 1 og veðurfregnirnar

Mér er spurn: Á að neyða upp á okkur, dygga hlustendur Rásar 1, þessum óþolandi, hundleiðinlegu, amerískættuðu, leiknu auglýsingum af Rás 2 með hverjum fréttatíma, eins og gerðist á fimmtudaginn? Meira
6. september 2014 | Pistlar | 824 orð | 1 mynd

Mikilvægt frumkvæði ASÍ

Eru forystumenn fyrirtækja í stöðu til að hafna hugmyndum eigenda fyrirtækjanna um launastefnu? Meira
6. september 2014 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Mörg verk óunnin

Hinn 26. ágúst síðastliðinn efndi Norræna ráðherranefndin til hátíðarráðstefnu í Hörpu í tilefni 40 ára samstarfsafmælis Norðurlandanna á sviði jafnréttismála. Meira
6. september 2014 | Pistlar | 355 orð

Skjól eða gildra?

Einn samkennari minn, dr. Baldur Þórhallsson prófessor, sem er sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum, hefur í röð ritgerða í virtum, erlendum tímaritum sett fram þá kenningu, að smáríki eins og Ísland þurfi skjól. Meira
6. september 2014 | Pistlar | 440 orð | 2 myndir

Um kímnigáfu, húmor og spéhræðslu

Ef ég yrði spurð hvaða orð íslenskrar tungu væri mér hugstæðast myndi ég hiklaust nefna orðið kímnigáfa. Þá sjaldan að það orð ber fyrir eyru kemst ég ævinlega í gott skap. Meira
6. september 2014 | Velvakandi | 27 orð

Úlpa fannst í 103

Í óveðrinu síðastliðinn sunnudag hefur fínasta dúnúlpa fokið frá eiganda sínum. Hún fannst við Salon Veh í Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar, og bíður þar eiganda síns.... Meira

Minningargreinar

6. september 2014 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Grétar Sveinn Þorsteinsson

Grétar Sveinn Þorsteinsson fæddist 14. júlí 1986. Hann lést 2. ágúst 2014. Útför hans fór fram 14. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2014 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Guðfinnur Steinar Eyjólfsson

Guðfinnur Steinar Eyjólfsson fæddist á Selfossi 14. mars 1961. Hann lést 27. ágúst 2014 á Landspítalanum. Guðfinnur var sonur hjónanna Eyjólfs Óskars Eyjólfssonar, varðstjóra á Litla-Hrauni, f. 1.7. 1928, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2014 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétur Jónsson

Guðmundur Pétur Jónsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1963. Hann lést á Selfossi 28. ágúst 2014. Guðmundur Pétur var sonur hjónanna Sigríðar J. Guðmundsdóttur, f. 19.10. 1942 á Hofsósi, og Jóns Péturssonar rafeindavirkja, f. 4.11. 1936 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2014 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Kristín Björk Bjarnadóttir

Kristín Björk Bjarnadóttir fæddist á Húsavík 2. september 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar fimmtudaginn 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Steingrímsson, f. 24. desember 1902, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2014 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Sveinsdóttir

Sigríður Jóna Sveinsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 9. apríl 1926. Hún lést hin 27. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson frá Reynishólum, f. 4. mars 1892, d. 6. mars 1941, og kona hans Sólveig S. Magnúsdóttir frá Fagradal, f. 4. mars 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2014 | Minningargreinar | 4967 orð | 1 mynd

Sigurður Blöndal

Sigurður Blöndal fæddist 3. nóvember 1924 í Mjóanesi á Völlum. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 26. ágúst 2014. Sigurður var sonur Sigrúnar P. Blöndal, skólastýru Húsmæðraskólans á Hallormsstað, og Benedikts G. Blöndal, kennara og bónda. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2014 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Theodór Guðmundsson

Theodór Guðmundsson, Teddi, fæddist 2.9. 1933. Hann lést 30.8. 2014. Foreldrar Pálína Jónsdóttir frá Úlfarsfelli, f. 14.1. 1900, d. 25.3. 1944, og Guðmundur Magnús Jónsson frá Purkey, f. 10.7. 1893, d. 24.3. 1975. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2014 | Viðskiptafréttir | 686 orð | 2 myndir

AGS varar við spekileka frá FME

Viðtal Hörður Ægisson hordur@mbl.is Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við því að samhliða uppgangi í íslensku efnahagslífi séu auknar líkur á því að fjármálafyrirtæki fari á ný að falast eftir kröftum starfsfólks Fjármálaeftirlitsins (FME). Meira
6. september 2014 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Engin gjaldeyrisútboð á dagskrá

Ekkert gjaldeyrisútboð hefur enn verið boðað hjá Seðlabanka Íslands og er það í fyrsta skipti frá því að útboðin hófust í júnímánuði 2011. Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, sagði í samtali við mbl. Meira
6. september 2014 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 2 myndir

Mario Draghi snýr vörn í sókn

fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
6. september 2014 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Vonbrigði með hagtölur

Hagtölur um ný störf í Bandaríkjunum ollu vonbrigðum í gær, en einungis 142 þúsund ný störf urðu til í síðasta mánuði. Meira

Daglegt líf

6. september 2014 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Fyrsta skipti boðið upp á flúr í öllum flokkum listgreinarinnar

Í gær hófst húðflúrhátíðin Icelandic Tattoo Expo og stendur hún til sunnudags. Hátíðin er haldin á Hótel Sögu eins og síðustu ár. Alls taka 56 flúrlistamenn þátt og koma þeir víðsvegar að úr heiminum. Meira
6. september 2014 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...sjáið aska og sverð á safninu

Á morgun, sunnudaginn 7. september, klukkan 14 verður fyrsta barnaleiðsögn haustins í Þjóðminjasafninu. Fyrsta sunnudag hvers mánaðar yfir vetrartímann er boðið upp á slíka leiðsögn sem sérstaklega er ætluð börnum. Meira
6. september 2014 | Daglegt líf | 770 orð | 4 myndir

Skáldkona sem man 89 ár aftur í tímann

Það telst óvenjulegt að fólk muni eftir fyrstu árum ævi sinnar. Lilja Sólveig Kristjánsdóttir er 91 árs og er með einstaklega gott minni og man allt að 89 ár aftur í tímann. Meira
6. september 2014 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Söguhringur kvenna byrjar á ný

Samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna kallast Söguhringur kvenna. Á morgun, sunnudag klukkan 13.30, hefst starfsemi hans á ný eftir sumarfrí og er óhætt að segja að dagskráin sé fjölbreytt. Meira

Fastir þættir

6. september 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. g3 Rc6 4. Bg2 g6 5. d3 Bg7 6. Be3 e5 7. Rh3 Rge7...

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. g3 Rc6 4. Bg2 g6 5. d3 Bg7 6. Be3 e5 7. Rh3 Rge7 8. f4 Rd4 9. 0-0 0-0 10. Dd2 Bd7 11. Rd1 Dc8 12. Rdf2 Rdc6 13. c3 b5 14. fxe5 Rxe5 15. Bh6 R7c6 16. Bxg7 Kxg7 17. Rf4 Dd8 18. Had1 Hc8 19. De2 h5 20. d4 cxd4 21. cxd4 Rg4 22. Meira
6. september 2014 | Árnað heilla | 511 orð | 4 myndir

Bílasali í aldarfjórðung

Sigurður Kjartan fæddist í Keflavík 6.9. 1964 og ólst þar upp. Hann bjó í Garðinum 1989-2002 en þá flutti hann ásamt fjölskyldu sinni aftur til Keflavíkur og hefur átt þar heima síðan. Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 554 orð | 2 myndir

Einstæð sigurganga Fabiano Caruana

Sérfræðingar ýmsir reyna nú að finna sambærileg dæmi við það sem gerst hefur á „ofurmótinu“ í Saint Louis í Bandaríkjunum þar sem Ítalinn Fabiano Caruana, sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins 2012, hefur unnið allar skákir sínar í sjö fyrstu... Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 406 orð | 2 myndir

Engir tveir dagar eins í skemmtilegu starfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Glysgjarn hrafninn er þyrnir í augum starfsmanna Vegagerðarinnar í Búðardal. Á undanförnum árum hefur verið talsvert um að krunkandi krummar setjist á stikur í vegköntum og kroppi af þeim endurskinsmerkin. Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 133 orð | 2 myndir

Fótbolti og frjálsar eru í uppáhaldi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þetta hlýtur að vera með lengri nöfnum á íþróttafélagi, enda er heiti Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga gjarnan stytt í UDN. Meira
6. september 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Garður Emma Karen Ómarsdóttir fæddist 27. október kl. 1.45. Hún vó 3.065...

Garður Emma Karen Ómarsdóttir fæddist 27. október kl. 1.45. Hún vó 3.065 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Freyja Agnarsdóttir og Ómar Kári Eyjólfsson... Meira
6. september 2014 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Kvöldreiðtúr á Njáluslóðum

Það er svo sem ekkert skipulagt. Ætli ég baki ekki köku, eldi eitthvað gott um kvöldið og njóti samverunnar með strákunum mínum. Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

Listamenn dvelja í íshúsi

„Við fundum húsið í fjöru, féllum fyrir því og ákváðum að gera upp,“ segir Steingerður Jóhannsdóttir, sem ásamt Árna Emanúelssyni, eiginmanni sínum, gerði upp gamalt íshús í Krossavík á Snæfellsnesi, rétt við Þjóðgarðinn Snæfellsnes. Meira
6. september 2014 | Í dag | 265 orð

Lítil söguskýring og gos af ýmsu tagi

Síðasta vísnagáta var eftir karlinn á Laugaveginum: Landnáms- bjó til -lag úr ösku. Laus í kjölfar þess er eldur. Vel það geymist glers í flösku. Græna sápan oft því veldur. Helgi R. Meira
6. september 2014 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson frá Mel

Magnús fæddist á Torfmýri í Akrahreppi 7.9. 1919. Foreldrar hans voru Jón Eyþór Jónasson, bóndi þar og á Mel í Staðarhreppi, og k.h., Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja. Bróðir Jóns var Einar, hreppstjóri og oddviti að Laugalandi á Þelamörk. Meira
6. september 2014 | Í dag | 41 orð

Málið

Nafnorðið rak getur þýtt heydreifar, kertiskveikur og vökvi. En röksemd getur það ekki þýtt. Til þess höfum við rök , orð sem aðeins tíðkast í fleirtölu. „Eitt af meginrökum málsins er o.s.frv.“ á að vera: Ein af meginrökum málsins eru o.s. Meira
6. september 2014 | Í dag | 1315 orð

Messur

Hinn daufi og málhalti. Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 125 orð | 2 myndir

Ný lifrarvinnsla skapar 12 störf

Ægir sjávarfang í Grindavík, áður Ice-West, hefur vaxið hratt frá því að hjónin Ingvar Vilhjálmsson og Helga María Garðarsdóttir keyptu fyirtækið fyrir tæpum þremur árum. Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 727 orð | 3 myndir

Samvinnuverkefni til að snúa vörn í sókn

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Mörg sóknarfæri eru í samvinnu á milli sveitarfélaga og atvinnulífs á Snæfellsnesi til þess að gera svæðið að vænlegri kosti fyrir ungt fólk og bæta lífsgæði íbúa þess. Meira
6. september 2014 | Árnað heilla | 359 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Jóhannsdóttir 85 ára Ásdís Helgadóttir 80 ára Elín Lúðvíksdóttir Jóhanna Jónsdóttir Karl Adolf Ágústsson 75 ára Anna Þorkelsdóttir Dóra Hervarsdóttir Guðni Þórðarson Jóhannes Sigurjónsson Magnús Pálsson Sigríður Skaftadóttir 70 ára Elín... Meira
6. september 2014 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 180 orð

Veikindi. V-Allir Norður &spade;ÁD108765 &heart;72 ⋄103 &klubs;82...

Veikindi. V-Allir Norður &spade;ÁD108765 &heart;72 ⋄103 &klubs;82 Vestur Austur &spade;93 &spade;K &heart;Á43 &heart;K985 ⋄ÁD642 ⋄G987 &klubs;G53 &klubs;K764 Suður &spade;G42 &heart;DG106 ⋄K5 &klubs;ÁD109 Suður spilar 3G dobluð. Meira
6. september 2014 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Nú er Víkverji dottinn í tísku. Hvern hefði grunað það? Ekki er þessi skyndilega upphafning í tískuheiminum vegna einstakra hæfileika til að velja sér föt og klæðast þeim á smekklegan hátt. Neibb. Heldur er ástæðan genalegs eðlis. Meira
6. september 2014 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. september 1944 Annar burðarstrengur Ölfusárbrúar slitnaði. Tveir bílar féllu í ána en bílstjórarnir björguðust, annar eftir að hafa borist tólf hundruð metra með straumþunganum. 6. september 1952 Iðnsýning var opnuð í Reykjavík. Meira
6. september 2014 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Þrjár duglegar stelpur úr Háaleitishverfi bjuggu til teygjuarmbönd og...

Þrjár duglegar stelpur úr Háaleitishverfi bjuggu til teygjuarmbönd og seldu. Ágóðinn af sölunni rann til Rauða krossins, alls kr. 4.680. Stelpurnar heita Ísbjörg Elín Níelsen , Freyja Rán Káradóttir og Elisabeth Emma Jónsdóttir... Meira

Íþróttir

6. september 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

3. deild karla Leiknir F. – Víðir 2:2 Staðan: Leiknir F...

3. deild karla Leiknir F. – Víðir 2:2 Staðan: Leiknir F. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Aron fór mikinn með Kiel

Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson átti skínandi leik fyrir þýska meistaraliðið Kiel þegar liðið fagnaði útisigri gegn Wetzlar, 32:29, í fyrsta leik 5. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Á þessum degi

6. september 1960 Vilhjálmur Einarsson hafnar í 5. sæti í þrístökkskeppninni á Ólympíuleikunum í Róm eftir að hafa verið í baráttu um að komast á verðlaunapall á öðrum leikunum í röð. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 673 orð | 4 myndir

Banvænir miðjumenn en brothætt vörn

Undankeppni EM Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik þegar undankeppni EM hefst næsta þriðjudagskvöld með heimsókn Tyrkja í Laugardalinn. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Birgir varð áttundi

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson endaði í áttunda sæti á Willis Masters-mótinu í Danmörku í gær en það er hluti af Nordea-atvinnumótaröðinni. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Bónusinn frá því í fyrra

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Handboltavertíðin fer smám saman á fulla ferð. Blásið verður til leiks í úrvalsdeild Íslandsmóts karla 18. september, en leiktíðin hjá bikarmeisturum Hauka er þegar komin á fullt. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 372 orð | 3 myndir

Formannsslagur á Akureyri

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Það kemur í ljós á morgun hver verður næsti formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, en þing FRÍ verður sett á Akureyri í dag, og stjórn verður kosin á morgun klukkan 14.00. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fyrsta „fótboltavikan“

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnuáhugamenn fá á næstu dögum forsmekkinn að því hvernig hin nýja „fótboltavika“ UEFA mun verða í haust og næstu misserin. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hansen vill gullið

Mikkel Hansen stórskytta danska landsliðsins í handknattleik vill hampa heimsmeistaratitlinum í Katar í janúar en Guðmundur Þórður Guðmundsson mun þá stýra danska landsliðinu í fyrsta skipti á stórmóti. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – ÍA S14 1...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – ÍA S14 1. deild kvenna, fyrri úrslitaleikir: Valbjarnarv.: Þróttur R. – Fjölnir L14 Víkingsv.: HK/Víkingur – KR L16 1. deild karla: Grindavíkurv.: Grindavík – KA L14 Torfnesv. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 660 orð | 2 myndir

Núna eru nánast allir að spila

Undankeppni EM Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ragnarsmót karla Afturelding – Grótta 26:29 Selfoss – HK...

Ragnarsmót karla Afturelding – Grótta 26:29 Selfoss – HK 27:33 Subway-mót kvenna Grótta – HK 23:20 Fram – FH 27:9 Opna norðlenska karla Fram – ÍR 23:34 Danmörk A-deild karla: Lemvig – Midtjylland 27:32 • Vignir... Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

S igurður Egill Lárusson úr Val hefur verið kallaður inn í U21 árs...

S igurður Egill Lárusson úr Val hefur verið kallaður inn í U21 árs landsliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Frökkum í lokaleik sínum í undankeppni EM í Frakklandi á mánudaginn. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

SR-ingar fögnuðu sigri gegn nýliðunum

Skautafélag Reykjavíkur og UMFK Esja áttust við í fyrsta leik Íslandsmótsins í íshokkí í gærkvöld. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Telur Tyrki næststerkasta

Fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Gatlin

Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin gerði það heldur betur gott á Demantamótinu í frjálsum íþróttum í Brüssel í Belgíu í gærkvöld. Gatlin fagnaði fyrst sigri í 100 metra hlaupi þegar hann kom í mark á besta tíma ársins, 9,77 sekúndum. Meira
6. september 2014 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Það var gaman að vera viðstaddur þegar Leiknismenn tryggðu sér sæti í...

Það var gaman að vera viðstaddur þegar Leiknismenn tryggðu sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins á Leiknisvellinum eða Ghetto ground í fyrrakvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.