Greinar laugardaginn 13. september 2014

Fréttir

13. september 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

90% lán til bifreiðakaupa komin aftur

Útlánafyrirtækið Lykill býður nú 90% bílalán á nýjum bifreiðum, en fyrr í vikunni byrjaði Íslandsbanki að bjóða 90% fasteignalán með „sérstöku aukaláni“ umfram þau 80% sem bankinn hefur lánað fyrir. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Aðalmeðferð í máli Hraunavina lokið

Aðalmeðferð í máli allra Hraunavinanna níu sem lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ákærði fyrir brot á lögreglulögum vegna mótmæla í október í fyrra lauk í gærmorgun. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, verjandi fólksins, sagði í samtali við mbl. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Afrek að yrkja kjark í þjóðina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að minni hyggju var Jón S. Bergmann einn af skáldmönnum Íslands, sem kváðu þrek og bjartsýni í þjóðina, og hærra verður ekki komist í mínum huga. Sjálfur rek ég ættir mínar norður í Húnaþing og fæddist árið... Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Akrafell flutt til Reyðarfjarðar

Akrafell, flutningaskip Samskipa sem strandaði við Vattarnes í liðinni viku, hefur verið bundið við bryggju á Eskifirði undanfarna daga þar sem unnið hefur verið við að þétta skipið og koma í veg fyrir frekara tjón og fyrirbyggja mengun. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

„Öll mín spjót beinast að kennurum“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Öll mín spjót beinast að kennurum. Það þarf að hlúa að þeim mannauði og efla hann markvisst. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð

Brýnt að bæta kennsluna

Kennslu í grunnskólum á Íslandi hefur hrakað síðan árið 2000, fátt bendir til annars að sögn Almars Miðvík Halldórssonar, verkefnisstjóra PISA-könnunar hjá Námsmatsstofnun. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Eitt þekktasta kennileiti Skagafjarðar lagfært

Björn Björnsson Sauðárkróki Eitt af eftirtektarverðustu kennileitum Skagafjarðar er minnisvarðinn um skagfirska Klettafjallaskáldið Stephan G. Stephansson, sem rís tignarlegur á Arnarstapa í austanverðu Vatnsskarði við þjóðveg eitt. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ekki að búa til þessa tengingu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ekki mengun

Einar Sveinbjörnsson bendir á að frá Skaftáreldum árið 1783 séu til frásagnir um að regnið hafi brennt göt í gegnum fífla- og njólablöð. Ætla megi þó að styrkur gass í þeim náttúruhamförum hafi verið stórum meiri en nú sé raunin í gosinu eystra. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ekki útilokað að hið opinbera beiti aðferðum tölvuþrjóta í löggæslustörfum

Ekki er útilokað að lögregla hér á landi gæti notað spilliforrit (e. Meira
13. september 2014 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Erfitt gæti reynst að mynda nýja ríkisstjórn í Svíþjóð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýjasta könnun Sifo-stofnunarinnar í Svíþjóð bendir til þess að hvorug meginfylkinganna í sænskum stjórnmálum fái meirihluta í þingkosningum á morgun og að Svíþjóðardemókratar komist í oddaaðstöðu. Meira
13. september 2014 | Erlendar fréttir | 708 orð | 3 myndir

Fleiri óttast að lífskjörin versni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýjustu skoðanakannanir í Skotlandi benda til þess að sambandssinnar hafi sótt í sig veðrið að nýju í baráttunni við sjálfstæðissinna en munurinn er þó lítill, í flestum tilvikum innan skekkjumarka. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Full þakklætis til allra sem komu að slysinu

Hollensku hjónin Jan og Elsje Luijk slösuðust í alvarlegu mótorhjólaslysi á Snæfellsnesi í ágúst. Þau segja sögu sína í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en þau eru full þakklætis til allra sem komu að slysinu. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Gasið berst langt í vindinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við getum talist vera heppin að þessu leyti að það blæs hressilega þessa dagana,“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Geta Fram og Akureyri gert betur í vetur?

Morgunblaðið heldur áfram að kynna til leiks liðin sem leika í Olísdeild karla í handbolta í vetur, en keppni í deildinni hefst á fimmtudagskvöld. Í dag er fjallað um lið Fram og Akureyrar í íþróttablaði Morgunblaðsins. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Glæpamenn passa upp á orðspor sitt

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Glæpir sem fara fram í gegnum netið eru viðvarandi vandamál jafnt hér á landi sem annars staðar í heiminum. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Halda hópinn og spila saman golf

Síðustu misseri hefur Íslendingum fjölgað í Sádi-Arabíu og segir Lárus að nú starfi að minnsta kosti fimm sérfræðilæknar frá Íslandi á aðalsjúkrahúsinu í Riyadh og auk Lárusar starfar annar Íslendingur hjá Almarai. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hjákátlegt að forstjóri Haga kveinki sér

„Af hverju kveinkar forstjóri eins stærsta smásölufyrirtækis á Íslandi sér undan rekstrarumhverfinu?“ spyr Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, í aðsendri grein í blaðinu í dag. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Icelandair kaupir rannsóknarvél

Í Fréttabréfi íslenskra atvinnuflugmanna segir að Icelandair Group hafi fest kaup á flugvél af gerðinni Golden Eagle sem verið er að útbúa til loftlagsrannsókna í tengslum við eldgos. Nota á vélina m.a. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Íbúar fengju fjölbreyttari þjónustu

Hrafnista hefur kynnt fyrir nýjum meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar þá hugmynd að byggja nýja hjúkrunarálmu við Hrafnistu í Hafnarfirði í stað þess að halda áfram með undirbúning að byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Völlunum. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Í lagi með gildandi stjórnarskrá

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Sigurður Líndal lagaprófessor hefur beðist lausnar úr starfi sínu sem formaður stjórnarskrárnefndar. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Í mörg horn að líta í risarekstri

Það er í mörg horn að líta hjá Lárusi Ásgeirssyni, framkvæmdastjóra kjúklingadeildar fyrirtækisins Almarai í Sádi-Arabíu. Það er stærsta matvælafyrirtæki í Mið-Austurlöndum. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Keppast við að búa til eldspúandi sandfjall

Eldgosið hefur ekki farið framhjá börnunum í leikskólanum Aðalþingi í Kópavogi. Þau eru vægast sagt mjög áhugasöm um eldsumbrotin og nýta hvert tækifæri til að prófa sig áfram í að skapa eldfjöll úr alls kyns efniviði. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 263 orð | 3 myndir

Leira og kubba eldfjöll

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Eldgosið í Holuhrauni hefur ekki farið framhjá yngstu kynslóðinni. Hún kynnist eldgosinu í gegnum fjölskyldu, fréttir í fjölmiðlum og ekki síst fræðslu í gegnum leik í skólanum. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Markmiðið að fjölga heimsforeldrum um þúsund náðist

Dagur rauða nefsins var í gær en hann er án nokkurs vafa stærsti árlegi viðburður UNICEF á Íslandi. Markmið dagsins er að fjölga í hópi heimsforeldra að sögn Stefáns Inga Stefánssonar, framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Notuðu sköpunarkraftinn í verkefnin

Tæplega 270 nemendur á fyrsta ári í tækni- og verkfræðideild HR kynntu hugmyndir sínar að brú yfir Fossvoginn á svokölluðum Hamfaradögum. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nýjar göngubrýr í Þórsmörk

Rangárþing eystra mun láta byggja göngubrýr á leiðinni inn í Þórsmörk og bæta tengingar yfir Krossá. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Óhóflegt vinnuálag á LSH

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Hjólreiðatúr á Seltjarnarnesi Allra veðra er von í september og því má segja að hjólreiðakappar séu í keppni við tímann á þessum árstíma, því mörgum leiðist að hjóla í roki og... Meira
13. september 2014 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Pistorius sakfelldur fyrir manndráp

Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi á unnustu sinni. Refsidómurinn verður kveðinn upp 13. október nk. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 948 orð | 3 myndir

Rekur risabú í eyðimörkinni

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bakgrunnur hjá Marel og Icelandic Group hefur reynst Lárusi Ásgeirssyni vel í störfum hans hjá fyrirtækinu Almarai sem rekur verksmiðjubúskap, sölu og markaðssetningu á mjólk og kjúklingum í Sádi-Arabíu. Meira
13. september 2014 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Rússar sleppi Eistanum

Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna kröfðust þess í gær að rússnesk yfirvöld slepptu eistneskum lögreglumanni sem var handtekinn og sakaður um njósnir. Deilan hefur valdið mikilli spennu í samskiptum Rússlands og Eistlands. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Skattbreytingar ríkisstjórnarinnar umdeildar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Félag eldri borgara í Reykjavík og stjórn BSRB hafa sent frá sér hvort sína ályktunina vegna fyrirhugaðra skattabreytinga ríkisstjórnarinnar. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Skrúðganga í nýjar höfuðstöðvar

Starfsmenn Samgöngustofu gengu fylktu liði frá hinum gömlu starfsstöðvum sínum í nýtt húsnæði á horni Háaleitisbrautar og Ármúla. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Spaugileg tækninotkun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við tölum um tölvunotkun unglinga; hvernig við notum nútímatækni og muninn á kynslóðum og tækni. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Spilliforrit ekki notuð hér

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ákvæði sakamálalaga sem heimila lögreglu að fylgjast með tölvusamskiptum sakborninga tilgreina ekki hvernig sú hlustun eigi að fara fram. Ekki er því útilokað að lögregla hér á landi gæti notað spilliforrit (e. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Söluverð taki mið af gangverði jarða

Lagt er til að ákvarðanir um breytingar á notkun lands sem nú er í landbúnaðarnotum verði að hluta til færðar frá ráðherra til sveitarfélaga, samkvæmt frumvarpi um breytingar á jarðalögum. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Útbreiðsla hafíss er ennþá niður á við

Hafísþekjan á norðurhveli jarðar er nú svipuð og í fyrra, hún hefur ekki minnkað á milli ára, að sögn Ingibjargar Jónsdóttur, landfræðings hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Viðvarandi skjálftar og stöðugt gos

Enn er nokkur skjálftavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli og mælast upp undir hundrað skjálftar á sólarhring samkvæmt Veðurstofu Íslands. Þó hefur dregið úr skjálftavirkni við Dyngjujökul. Meira
13. september 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Þjóðfélagið hefur komið á óvart

„Vissulega er trúin mjög sterk meðal fólks hérna, sem er einlægt í bænum sínum og upp til hópa eru Sádi-Arabar friðsamir,“ segir Lárus. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2014 | Leiðarar | 271 orð

Baráttan enn ómarkviss

Ekkert lát er á ebólufaraldrinum Meira
13. september 2014 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Falsspámönnunum færð vopn í hendur

Björn Bjarnason rifjar á Evrópuvaktinni upp gamla spá Árna Páls Árnasonar frá því fyrir þingkosningar 2009. Þá hafi Árni Páll spáð því að Íslendingar gætu tekið afstöðu til samnings um aðild að ESB á árinu 2011. Meira
13. september 2014 | Leiðarar | 407 orð

Með arfleifðina að veði

Obama átti orðið fáa kosti þegar hann tók ákvörðun um að hefja loftárásir Meira

Menning

13. september 2014 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Allt er gott sem endar vel

Hinum góða framhaldsþætti Paradís lauk síðasta sunnudagskvöld á RÚV. Meira
13. september 2014 | Leiklist | 982 orð | 2 myndir

„Stórkostleg persónusköpun“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hið sívinsæla leikrit Astridar Lindgren um Línu Langsokk verður frumsýnt á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í dag kl. 14 og er það leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir sem bregður sér að þessu sinni í háu sokkana. Meira
13. september 2014 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Færeyskur tryllir sýndur á RIFF

Kvikmyndir frá Færeyjum og Grænlandi verða í brennidepli á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík og verða þrjár grænlenskar stuttmyndir sýndar á henni og þrjár færeyskar. Færeyska kvikmyndin Ludo, eftir Katrinu Ottarsdottur, verður frumsýnd á RIFF. Meira
13. september 2014 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Hymnodia í Dalabúð

Kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri heimsækir æskuslóðir kórstjórans, Eyþórs Inga Jónssonar, með fjölbragðadagskrá í Dalabúð í Búðardal í kvöld, laugardag, kl. 20. Meira
13. september 2014 | Tónlist | 496 orð | 2 myndir

Hægferðug dulúð, hraðskreið kímni

Páll Pampichler Pálsson: Largo mistico. Beethoven: Píanókonsert nr. 1 í C. Prokofjev: Sinfónía nr. 6. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Pietari Inkinen. Fimmtudaginn 11. september kl. 19.30. Meira
13. september 2014 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Kosið um framlag Íslands til Óskarsins

Kosning um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári er hafin og uppfylla fjórar kvikmyndir skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar; frumsýndar á tímabilinu 1. október 2013 til 30. september 2014. Meira
13. september 2014 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Leikhús líkamans

„Um Njálu: Leikhús líkamans“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Helga Kress, prófessor emeritus, flytur í Norræna húsinu á morgun kl. 16 í tilefni af fæðingardegi dr. Sigurðar Nordal. Meira
13. september 2014 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Ljóðrænar túlkanir Molnes á Íslandi

Norski ljósmyndarinn Rune Molnes opnar sýningu í Gallerí Fold í dag kl. 15. „Á sýningunni eru ljósmyndir sem Rune hefur tekið á ferðalögum sínum um Ísland en hann kom fyrst til landsins 2007. Meira
13. september 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Nýdönsk með tvenna tónleika í Hörpu

Diskó Berlín, níunda breiðskífa hljómsveitarinnar Nýdanskrar, kemur út á diski og í kvöld mun hljómsveitin halda tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu, kl. 19.30 og 22.30. Meira
13. september 2014 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Nýstárlegar tilvísanir í byggingar og hús

Samsýningin A posterori: Hús, höggmynd verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni, í dag kl. 16. Meira
13. september 2014 | Tónlist | 785 orð | 2 myndir

Sakleysið uppmálað

Tal um að platan sé persónuleg er ekkert gaspur út í loftið, lögin fjalla m.a. um móður Bono, stríðið í Írlandi, æskuárin í Dyflinni og fleira Meira
13. september 2014 | Myndlist | 264 orð | 2 myndir

Sýningin vísar í sögu Nesstofu

Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur er yfirskrift sýningar Kristínar Gunnlaugsdóttur myndlistarmanns og Margrétar Jónsdóttur leirlistarkonu sem opnuð verður í Nesstofu í dag kl. 14. Í Nesstofu var á sínum tíma rekin fyrsta læknastofa landsins. Meira

Umræðan

13. september 2014 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Af högum bænda

Eftir Sindra Sigurgeirsson: "Það má hins vegar rifja það upp, og það er óskemmtilegt, að verslunin í landinu hefur kostað þjóðfélagið stjarnfræðilega háar upphæðir á liðnum árum." Meira
13. september 2014 | Aðsent efni | 1126 orð | 3 myndir

Bjartsýni og svartsýni

Eftir Ragnar Stefánsson: "...varasamt er að byggja spádóma, um það hvenær skjálftar verða, á tölfræði um endurtekningu atburða, þó ekki væri nema vegna þess hve stutt okkar jarðskjálftasaga er og hversu illa hún nær yfir breytileika ástands í náttúrunni." Meira
13. september 2014 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir

Blótað á vesturíslensku

Fyrir skömmu gekk ég framhjá feðgum að gefa öndunum við Tjörnina í Reykjavík. Ég dáðist í hljóði að þeirra friðsælu samveru þegar drengurinn hrópaði skyndilega: „Fokk! Meira
13. september 2014 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Frjálslyndi í orði en ekki á borði

Hafa þessir þingmenn ekkert betra að gera?“ heyrðist í Virkum þegar löngu tímabært frumvarp Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislögunum kom fram. Afnám einkasölu ríkisins á áfengi hefur lengi verið frjálslyndismönnum táknrænt kappsmál. Meira
13. september 2014 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Globeathon – alþjóðleg vitundarvakning

Eftir Katrínu Kristjánsdóttur, Ásgeir Thoroddsen, Karl Ólafsson og Önnu Þ. Salvarsdóttur: "Hér greinast um 60 konur ár hvert og árið 2011 voru tæplega 1.000 konur á lífi með krabbamein í kvenlíffærum." Meira
13. september 2014 | Pistlar | 852 orð | 1 mynd

Meginstraumar breytinga brjótast fram

Eru „sjónvarpsstöðvar“ eins og við þekkjum þær að verða fortíðarfyrirbæri? Meira
13. september 2014 | Aðsent efni | 871 orð | 2 myndir

Námskrár – leiðarvísir eða lögmál?

Eftir Sölva Sveinsson: "Skólar eru líklega í eðli sínu fremur íhaldssamar stofnanir, en þeir eiga að taka ríkan þátt í þróun samfélagsins sem þeir þjóna" Meira
13. september 2014 | Aðsent efni | 1340 orð | 1 mynd

Ráðherra, rannsókn og RÚV

Eftir Heimi Örn Herbertsson: "Skýringar ríkissaksóknara sem fram hafa komið um að lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hafi stjórnað rannsókninni ganga í berhögg við frásögn hans sjálfs." Meira
13. september 2014 | Pistlar | 317 orð

Stefán Ólafsson í París

Um miðja sautjándu öld stundaði ungur Íslendingur nám í fornum fræðum í Kaupmannahöfn, Stefán Ólafsson, og gat sér svo gott orð, að sjálfur Mazarin kardínáli, guðfaðir Lúðvíks 14., bauð honum til Parísar og að gerast menningarfulltrúi Norðurlanda. Meira
13. september 2014 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Taktu í horn á geitinni, Sigurður Ingi

Eftir Hrein Pálsson: "Ég skora hér með á landbúnaðarráðherra að bregðast snöfurlega við og „taka í horn á geitinni“ og mætti forsætisráðherra grípa í hitt hornið." Meira
13. september 2014 | Velvakandi | 526 orð | 1 mynd

Um kirkjuklukkur og bænaköll í borginni

Ennþá hamast vinstra liðið í borgarstjórninni gegn þjóðkirkjunni, og í þetta sinn út af kirkjuklukkum borgarinnar. Meira

Minningargreinar

13. september 2014 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Anna Gígja Guðbrandsdóttir

Anna Gígja Guðbrandsdóttir fæddist 22. maí 1946. Hún lést 23. ágúst 2014. Útför Önnu Gígju fór fram 29. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Eggert Stefán Sverrisson

Eggert Stefán Sverrisson fæddist 21. ágúst 1956. Hann lést 29. ágúst 2014. Útför hans fór fram 8. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Finnbogi Breiðfjörð Ólafsson

Finnbogi Breiðfjörð Ólafsson fæddist 1. febrúar 1949. Hann lést 22. ágúst 2014. Útför Finnboga fór fram 1. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Gísli Anton Guðmundsson

Gísli Anton Guðmundsson fæddist 8. ágúst 1936. Hann lést 7. ágúst 2014. Útför Gísla fór fram 23. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon var fæddur í Kirkjufelli í Eyrarsveit 7. júní 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði 6. september 2014. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Gíslasonar, bónda í Kirkjufelli, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Brandshúsum í Flóa 10. apríl 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. september 2014. Foreldrar hans voru Jón Gíslasonar frá Haugi, bóndi á Eystri-Loftstöðum, f. 1899, d. 1953 og Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 989 orð | 1 mynd

Guðrún Hulda Guðmundsdóttir

Guðrún Hulda Guðmundsdóttir fæddist 22. júlí 1930. Hún lést 15. júní 2014. Guðrún Hulda var dóttir hjónanna Sigurbjargar Hjörleifsdóttur, f. á Ingvörum í Svarfaðardal 1898, d. 1975, og Guðmundar Guðmundssonar, f. í Háakoti í Fljótum 1886, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jóna Gísladóttir

Hrafnhildur Jóna Gísladóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1945. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. ágúst 2014. Foreldrar Hrafnhildar voru Gísli Jónsson, yfirverkstjóri hjá Osta- og smjörsölunni, f. 7. febrúar 1917, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 2523 orð | 1 mynd

Ingibjörg Karlsdóttir

Ingibjörg Karlsdóttir fæddist á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún.,16. apríl 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 3. september 2014. Ingibjörg ólst upp frá þriggja ára aldri í Vatnahverfi, Engihlíðarhr., A-Hún. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

Sigurbirna Árnadóttir

Sigurbirna Árnadóttir fæddist 3. mars 1948. Hún andaðist 19. ágúst. sl. Sigurbirna var jarðsungin 30. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

Stefán Stefánsson fæddist á Hamri í Hamarsfirði 19. maí 1930. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 7. september 2014. Foreldrar hans voru Jónína Sigurðardóttir, f. 16. febrúar 1891, d. 20. desember 1969, og Stefán Stefánsson, f. 2. janúar 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2014 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Steinunn Lilja Steinarsdóttir

Steinunn Lilja Steinarsdóttir fæddist 23. júní 1940. Hún lést 29. ágúst 2014. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2014 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Boot Camp enn í útrás

Þriðja Boot Camp-stöðin erlendis var nýlega opnuð í Kristjánssandi í Noregi, en Ólöf Sigríður Einarsdóttir, eigandi stöðvarinnar, er fyrrverandi iðkandi hjá Boot Camp á Íslandi. Fyrir eru Boot Camp-stöðvar í Vejle í Danmörku og í Kaupmannahöfn. Meira
13. september 2014 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 2 myndir

Bændur taka kjöt heim úr sláturhúsi í auknum mæli

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Svokölluð heimtaka, þar sem bændur taka heim kjöt úr sláturhúsi til að neyta eða selja, hefur færst í aukana undanfarin ár. Meira
13. september 2014 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Kaupás hagnast um 500 milljónir

Verslunarkeðjan Kaupás hagnaðist um ríflega 500 milljónir króna á árinu 2013, samanborið við 551 milljón króna hagnað árið áður. Meira
13. september 2014 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Kemur tekjulágum best

Fullyrðingar forsvarsmanna VR og ASÍ um að boðaðar breytingar á neyslusköttum komi sér verst fyrir þá tekjulægstu eru rangar, að mati Viðskiptaráðs Íslands. Meira
13. september 2014 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Mæla með kaupum á bréfum í Eimskip

IFS Greining hefur gefið út nýtt verðmat á Eimskip og metur sannvirði á hlut í félaginu nú um 1,6 evrur eða 245 krónur. Mælt er með kaupum á bréfum í félaginu á núverandi markaðsgengi. Að mati IFS eru horfur í rekstri Eimskips á næstu árum ágætar. Meira
13. september 2014 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Spá 0,2-0,3% hækkun

Greiningardeild Íslandsbanka spáir 0,2% hækkun neysluverðs í september en greiningardeild Arion banka 0,3% . Íslandsbanki spáir 1,9% verðbólgu í lok árs en Arion banki 2,1% . Báðar deildirnar telja að verðbólga muni hækka frá og með næsta... Meira
13. september 2014 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Starfsfólki fækkað

Landsbankinn sér fram á að 40 starfsmenn muni láta af störfum hjá bankanum fram að áramótum. Meira

Daglegt líf

13. september 2014 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Bræður munu sprella í kvöld

Hvanndalsbræður ætla að vera með tónleika í kvöld í Frystiklefanum á Egilsstöðum. Þeir bræður segjast ætla að leika nýtt efni í bland við eldra efni. Meira
13. september 2014 | Daglegt líf | 936 orð | 5 myndir

Fjandinn getur hlaupið í eggina

Hann var um fermingu þegar faðir hans kenndi honum að slá með orfi og ljá. Hann hefur engu gleymt og slær enn sinn blett við heimili sitt í Laugarási. Gunnlaugur Skúlason, fyrrum héraðsdýralæknir, tók þátt í sláttukeppni og hann átti ferhyrnt fé um... Meira
13. september 2014 | Daglegt líf | 126 orð | 2 myndir

Hvað á barnið að heita?

Berglind Birgisdóttir, klæðskeri og textílkennari, opnar sýningu sína, Hvað á barnið að heita, í dag kl. 14 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Á sýningunni eru skírnar- og nafnakjólar Berglindar, en kjólarnir eru saumaðir úr gömlum textíl, m.a. Meira
13. september 2014 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Losið um hömlur og fáið útrás

Leikararnir Ólöf Sverrisdóttir og Ólafur Guðmundsson hafa undanfarin ár haldið leiklistarnámskeið fyrir fullorðna í leiklistarskólanum Opnar dyr. N.k þriðjudag 23. Meira

Fastir þættir

13. september 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 Db6 7. g4 Rc6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 Db6 7. g4 Rc6 8. Rb3 e6 9. De2 Dc7 10. Be3 b5 11. O-O-O Rd7 12. Df2 Rce5 13. Kb1 Be7 14. Hg1 g5 15. h4 h6 16. Hh1 Hg8 17. hxg5 hxg5 18. Hh3 Hb8 19. Rd4 b4 20. Ra4 Rf6 21. b3 Bd7 22. Bxa6 d5 23. Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 251 orð | 1 mynd

Betra að hjartað slái á staðnum

Björgunarsveitin Blakkur á Patreksfirði var stofnuð margt fyrir löngu en núverandi félagar miða aldur sveitarinnar við endurreisn hennar árið 1968, þegar vaskir menn tóku sig til og hófu að byggja upp starfsemina eftir ládeyðu. Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 523 orð | 4 myndir

Caruana og Vancura-staðan

Sömu helgi og Sinquefield-mótinu lauk í St. Louis staðfesti heimsmeistarinn Magnús Carlsen þátttöku sína í heimsmeistaraeinvíginu við Anand sem hefst 7. nóvember í Sochi við Svartahaf. Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 83 orð

Ertu með ábendingu um efni?

Vestfirðir eru þessa dagana til umfjöllunar á níu vikna ferðalagi Morgunblaðsins um Ísland. Nú þegar hefur verið fjallað um Vesturland, Snæfellsnes og Dali og í næstu viku liggur leiðin á Norðurland. Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 423 orð | 2 myndir

Félagar í Þeysi þeysast um Vestfirði þrjá mánuði ársins

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Bifhjólaklúbburinn Þeysir var stofnaður árið 2007 af áhugafólki um bifhjól; bifhjólaeigendum og fólki „milli hjóla“. Meira
13. september 2014 | Árnað heilla | 571 orð | 4 myndir

Frísk fjölmiðlakona sem stefnir á toppinn

Björk fæddist í Reykjavík 13.9. Meira
13. september 2014 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson menntaskólakennari fæddist á Hofi í Svarfaðardal 14.9. 1925. Foreldrar hans voru Jón Gíslason, bóndi á Hofi, og Arnfríður Anna Sigurhjartardóttir húsfreyja, systir Sigrúnar, móður Kristjáns Eldjárns forseta, föður Þórarins rithöfundar. Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 378 orð

Góðmennt í Gullsmára Spilað var á 11 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 4...

Góðmennt í Gullsmára Spilað var á 11 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 4. september. Sigurður Njálsson og Pétur Jónsson tóku risaskor í A/V-riðlinum eða 71,13%. Meira
13. september 2014 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þessar stelpur bjuggu til armbönd úr teygjum og seldu í Flatey í sumar. Þær gáfu Rauða krossinum ágóðann, heilar 12.464 kr. Þær heita Sóley Jóhannesdóttir, Kolfinna Georgsdóttir, Gabríela Ómarsdóttir og Emilía... Meira
13. september 2014 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Krassaði yfir tölu í fæðingarvottorðinu

Ég var lengi í Svíþjóð og ég var ekki með fæðingarvottorð eða neitt þegar ég fór út svo ég þurfti að skrifa eftir því. Ég skrifaði til séra Þorsteins Gíslasonar í Steinnesi og bað um fæðingarvottorð, hvað ég fékk. Þá stóð á því 30. ágúst 1929. Meira
13. september 2014 | Í dag | 273 orð

Margt er ort kringum vísnagátur og eldgos

Síðasta laugardagsgáta var eftir Guðmund Arnfinnsson: Fjarska lítill fiskur er, fagran skartgrip meyjan ber, hefur augu en ekkert sér, iðgræn sést þá vora fer. Meira
13. september 2014 | Í dag | 40 orð

Málið

„Latmælgi fer vaxandi.“ Betur að satt væri, hugsa þeir sem ofbýður vaðallinn alls staðar. Mælgi þýðir nefnilega málæði eða mærð. En líklega hefur latmæli verið meiningin. Meira
13. september 2014 | Í dag | 1683 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Miskunnsami Samverjinn Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 803 orð | 4 myndir

Minningu franskra sjómanna haldið á lofti

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Veru franskra sjómanna á Vestfjörðum hefur lítið verið haldið á lofti,“ segir sr. Meira
13. september 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Davíð Ragnar Davíðsson fæddist 3. október 2013 kl. 9.10. Hann...

Reykjavík Davíð Ragnar Davíðsson fæddist 3. október 2013 kl. 9.10. Hann vó 3.345 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Valgerður Björg Hannesdóttir og Davíð Karl Davíðsson... Meira
13. september 2014 | Árnað heilla | 387 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Helga Hobbs 90 ára Helgi Hallgrímsson Pétur Pétursson 85 ára Lára Guðmundsdóttir 80 ára Eiríkur Albertsson Elín Kjartansdóttir Lillý O. Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Vertu með svo mamma geti tekið „snap“ (smáforritið snapchat í snjallsíma sem sendir myndir og vídeó milli tækja) og sent Sollu frænku svo hún sjái hvað þú ert dugleg að dansa,“ sagði móðir fjögurra ára gamallar hnátu sem var mætt í... Meira
13. september 2014 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. september 1952 Fyrsta einkasýning Gerðar Helgadóttur myndhöggvara hér á landi var opnuð í Listamannaskálanum í Reykjavík. „Áræði og kjarkur einkenna verk hennar,“ sagði í umsögn í Morgunblaðinu. Meira
13. september 2014 | Fastir þættir | 231 orð | 1 mynd

Þjóðgarður opni möguleika

Um þessar mundir er unnið að gerð verndaráætlunar fyrir Látrabjarg og nærliggjandi slóðir. Búist er við að þessu starfi, sem unnið er á vegum Vesturbyggðar, Umhverfisstofnunar, ferðaþjónustufólks og landeigenda, ljúki snemma á næsta ári. Meira
13. september 2014 | Í dag | 15 orð

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa...

Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Meira

Íþróttir

13. september 2014 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Alltaf að einhverju að keppa

Undankeppni HM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í knattspyrnu kvenna mætir landsliði Ísraels á Laugardalsvelli klukkan 17 í dag. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Á þessum degi

13. september 2003 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vinnur sinn stærsta sigur til þess tíma þegar það sigrar Pólverja, 10:0, í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 279 orð

„Ekki auðveld ákvörðun“

Aðeins sex dögum áður en Íslandsmótið í handbolta hefst barst tilkynning frá Val í gær um að Ólafur Stefánsson myndi ekki stýra liði félagsins í Olís-deild karla í handbolta til áramóta, vegna anna við störf í nýlega stofnuðu fyrirtæki sínu. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Danir telja sig hafa heldur betur dottið í lukkupottinn. Viðbrögð...

Danir telja sig hafa heldur betur dottið í lukkupottinn. Viðbrögð danskra fréttamanna þegar ljóst varð í gær að Danmörk og Ísland myndu mætast í umspilinu um sæti í lokakeppni Evrópumóts 21-árs landsliða í fótboltanum voru á einn veg. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 286 orð | 3 myndir

D iego Costa, framherji Chelsea, var í gær útnefndur leikmaður...

D iego Costa, framherji Chelsea, var í gær útnefndur leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson hjá Swansea var einn af fimm sem tilnefndir voru. Costa skoraði þrjú mörk í jafnmörgum leikjum fyrir Chelsea í ágúst. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 517 orð

Evrópusætið er undir í Víkinni

Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á morgun eftir landsleikjahlé og næstu fjórar helgar verður spilað í deildinni. Tveimur leikjum úr 14. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðjón Valur heimsmeistari

Guðjón Valur Sigurðsson varð í gærkvöld heimsmeistari félagsliða í handbolta með spænska liðinu Barcelona, þegar Börsungar sigruðu Al-Sadd frá Katar í úrslitaleik, 34:26. Guðjón Valur skoraði 4 mörk fyrir Barcelona í leiknum. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 704 orð | 5 myndir

Hjarta „Pekingvarnarinnar“ er flutt til Akureyrar

AKUREYRI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Lið Akureyrar handboltafélags er að sumu leyti eins og óskrifað blað. Ómögulegt er segja um hvernig gengi þess muni verða eftir nokkrar breytingar sem orðið hafa á leikmannahópnum frá síðasta keppnistímabili. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

HM karla á Spáni Undanúrslit: Serbía – Frakkland 90:85 *Serbía...

HM karla á Spáni Undanúrslit: Serbía – Frakkland 90:85 *Serbía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik annað kvöld en Frakkland leikur við Litháen um bronsið í dag. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Höfnuðu öðru tilboði

Víkingar hafa öðru sinni hafnað tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Aalesund í miðjumanninn Aron Elís Þrándarson. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SR – Björninn 1:2 Mörk/stoðsendingar SR: Jón...

Íslandsmót karla SR – Björninn 1:2 Mörk/stoðsendingar SR: Jón Óskarsson 1/0, Miloslav Racansky 0/1. Mörk/stoðs. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ítalía B-deild: Pescara – Bologna 2:3 • Birkir Bjarnason lék...

Ítalía B-deild: Pescara – Bologna 2:3 • Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Pescara. Danmörk Midtjylland – OB 3:2 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í liði Midtjylland. • Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með OB. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Ísrael...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Ísrael L17 Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik S17 Þórsvöllur: Þór – FH S17 Víkingsv.: Víkingur R. – Valur S17 Fylkisvöllur: Fylkir – KR S17... Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Lars Foder sá um að afgreiða SR

Lars Foder sá um að afgreiða SR-inga á Íslandsmótinu í íshokkíi í gærkvöld, þegar Björninn sigraði SR, 2:1. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 685 orð | 5 myndir

Líkleg barátta í neðri helmingnum

fram Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Renna nokkuð blint í sjóinn

ÍBV hefur í dag keppni í EHF-bikarnum í handbolta þegar Eyjamenn taka á móti Rishon Lezion frá Ísrael kl. 16. Liðin mætast svo á morgun kl. 14. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Fram – Fylkir 32:30 *Lokastaðan: Fram 6...

Reykjavíkurmót kvenna Fram – Fylkir 32:30 *Lokastaðan: Fram 6, Valur 4, Fylkir 2, ÍR 0. HM félagsliða í Katar Úrslitaleikur: Barcelona – Al Sadd 34:26 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir Barcelona. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Serbar komust í úrslitaleikinn á HM

Það verða Serbar sem mæta Bandaríkjamönnum í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í körfubota á Spáni á morgun, en Serbía sigraði Frakkland í undanúrslitum mótsins í gærkvöld, 90:85. Meira
13. september 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Serbar komust í úrslitin á HM

Serbía leikur til úrslita um heimsmeistaratitil karla í körfubolta gegn Bandaríkjunum á morgun. Þetta varð ljóst í gærkvöld eftir að Serbar lögðu Frakka að velli í undanúrslitum, 90:85, í spennandi leik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.