Greinar föstudaginn 26. september 2014

Fréttir

26. september 2014 | Innlendar fréttir | 216 orð | 3 myndir

Allar hliðar veiða og vinnslu

Íslenska sjávarútvegssýningin var opnuð í Smáranum í Kópavogi í gærmorgun og stendur þangað til síðdegis á morgun. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Athafnasvæði hafnarinnar í Austurhöfn minnki ekki um of

„Þegar kemur að endanlegri útfærslu verður þetta gert þannig að það skaði ekki höfnina og minnki ekki athafnasvæði hennar um of,“ segir Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ástir konu í Guðríðarkirkju

Ástir konu er yfirskrift tónleika sem haldnir verða laugardaginn 27. september kl. 15 í Guðríðarkirkju. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Bárðarbunga situr mitt á heitum reit

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Bárðarbunga situr mitt á heita reitnum undir Íslandi,“ sagði Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

„Mjög óskýr, svo ekki sé fastar að orði kveðið“

Ákvæði um að fólksflutningar í afþreyingarskyni verði ekki undanþegnir virðisaukaskatti í framtíðinni líkt og aðrir fólksflutningar í frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti er gagnrýnt í umsögn laganefndar Lögmannafélags Íslands... Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Birkifræjum safnað til Hekluskóga

Á síðustu árum hefur almenningur safnað birkifræjum fyrir Hekluskóga. Eftir rakt haust er fræið enn á birkitrjánum og kjörið að safna í lok september og fram í október. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Ekki löggiltur lendingarstaður

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Flugbrautirnar á Kaldármelum og á Sprengisandi eru enn opnar þó ISAVIA hafi gefið það út í sumar að það ætti að loka þeim, ásamt flugbrautinni á Siglufirði, 1. september. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Fest í sessi í Örfirisey til 2030

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gengið hefur verið frá því að olíubirgðastöð verður áfram staðsett í Örfirisey a.m.k. til ársins 2030. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Gæsaveiðar Gæsaveiðitímabilið er greinilega hafið hjá köttunum eins og hjá mönnunum. Þessi stálpaði kettlingur náði þó ekki að grípa gæsina á meðan hún gafst þrátt fyrir heiðarlega... Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Hæstiréttur sýknar Þorvald

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir niðurstöðu Hæstaréttar í máli sínu gegn Þorvaldi Gylfasyni hagfræðiprófessor vera einkennilega. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Kostar SÍ milljónir

Málskostnaðarmál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn Seðlabanka Íslands mun kosta bankann á fjórðu milljón króna. Jón Helgi Egilsson, starfandi formaður bankaráðs, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær. Þau tíðindi urðu í málinu sl. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Latínan er lifandi mál

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Laust sæti í Hæstarétti

Innanríkisráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti hæstaréttardómara til setningar meðan á leyfi skipaðs dómara stendur. Um er að ræða stöðu dr. Páls Hreinssonar hæstaréttardómara sem var skipaður til að vera dómari við EFTA-dómstólinn frá... Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

María fór brosandi inn í 101. árið

María Franklín Jóhannesdóttir á Akureyri varð 100 ára í gær. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri, kom í heimsókn og færði afmælisbarninu blómvönd í tilefni dagsins og íbúum á Víðihlíð á dvalarheimilinu Hlíð var boðið upp á dýrindis tertu. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Málið í höndum vegamálastjóra

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í dag rennur út frestur sem fyrirtæki á Grænhöfðaeyjum hefur til þess að leggja inn greiðslu fyrir kaup á ferjunni Baldri sem sinnt hefur siglingum um Breiðafjörð og er í eigu Sæferða. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Mikil áhrif komi til verkfalls

„Verkfallið myndi lama margar stofnanir bæjarins auk þess sem sundlaugunum yrði lokað. Meira
26. september 2014 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Múslímar mótmæla aftökum

Samtök múslíma í Frakklandi, CFCM, hafa hvatt þá til að taka þátt í mótmælum gegn drápum íslamskra öfgamanna á vestrænum gíslum. Um fimm milljónir múslíma eru í Frakklandi. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð

Mælir fíkniefni í skólpinu

„Þetta er ný aðferð og það er ennþá verið að þróa hana og betrumbæta en það er orðið algengt, sérstaklega í Evrópulöndunum, að nota þessa tækni,“ segir Arndís Sue Ching Löve, lyfjafræðingur og doktorsnemi, um faraldsfræði frárennslisvatns;... Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Neyslan áætluð út frá frárennslinu

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Lyfjafræðingurinn Arndís Sue Ching Löve vinnur að doktorsverkefni þar sem hún hyggst meta neyslu ólöglegra ávana- og fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu með því að mæla styrk efnanna í frárennslisvatni. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Nýta ónotaðar skurðstofur

„Við höfum kallað eftir því varðandi biðlistana að fá fyllri upplýsingar um þá og ég hef verið í ágætis samskiptum við Pál Matthíasson, forstjóra Landspítalans, út af þeim en við erum ekki með neinar beinar aðgerðir í þessu sem ég get lagt á... Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Olíustöðin áfram í Örfirisey

Með núverandi aðalskipulagi er ljóst að hugmyndir um íbúðabyggð munu ekki ná inn á Örfirisey á gildistíma þess til ársins 2030, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Ríkissaksóknari svarar fyrir sig

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Sameinast í bæn fyrir landi og þjóð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við höfum sannfæringu fyrir því að þegar fólk sameinast í einni bæn og leggur allan meiningarmun til hliðar í einingu verði það til mikillar blessunar,“ segir Ragnar Gunnarsson. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sjálfsmyndastöngin er mikill gleðigjafi

Að taka myndir af sjálfum sér, svokallaðar „selfie“, nýtur mikillar hylli um þessar mundir. Til að ná sem bestri sjálfsmynd er gott að hafa framlengingu á handleggnum eða svokallaða sjálfsmyndastöng. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skapar vandamál fyrir flugkennsluna

Grasflugbrautin á Kaldármelum gegnir mikilvægu hlutverki fyrir nemendur Flugskóla Íslands sem æfa þar lendingar og flugtök. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 982 orð | 6 myndir

Telur rétt að Seðlabanki borgi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seðlabanki Íslands (SÍ) mun þurfa að greiða á fjórðu milljón króna vegna málskostnaðarmáls Más Guðmundssonar gegn bankanum. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Tillaga um óbreytt skipulag á Nýlendureitnum

Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík leggur til að deiliskipulag á Nýlendureit, þar sem rússneska rétttrúnaðarkirkjan hefur fengið kirkjulóð við Mýrargötu 21, verði óbreytt. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ullblekill breiðir úr sér á grasbölum

Sveppurinn ullblekill er ætur meðan hann er ungur en það er best að safna honum þar sem landið er laust við mengun frá umferð bíla, segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð

Undir er heitur reitur

„Bárðarbunga situr mitt á heita reitnum undir Íslandi,“ sagði Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur. „Heiti reiturinn byrjaði undir Síberíu fyrir svona 250 milljónum ára. Meira
26. september 2014 | Erlendar fréttir | 734 orð | 4 myndir

Vill efla Kúrda en ekki að þeir fái sjálfstæði

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórn Baracks Obama Bandaríkjaforseta hefur verið tvíbent í afstöðu sinni til Kúrda. Meira
26. september 2014 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Þriðjungur allra íbúa Síerra Leóne í sóttkví

Forseti Síerra Leóne, Ernest Bai Koroma, fyrirskipaði í gær að héruð með um milljón íbúa yrðu sett í sóttkví til að reyna að stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Fyrirmælin náðu til tveggja héraða í norðurhluta landsins og eins í suðurhlutanum. Meira
26. september 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Öryggi flugvalla minnkar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikla fjármuni vantar til fjárfestinga sem snúa að viðhaldi flugvalla og leiðsögubúnaðar við þá. Þetta er mat öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna sem fjallar um málið í nýjasta fréttabréfi félagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2014 | Leiðarar | 242 orð

Ekki er allt sem sýnist

Hundruð falsaðra málverka eyðileggja markað og arfleifð Meira
26. september 2014 | Leiðarar | 372 orð

Miklu meira en veiðar og vinnsla

Sjávarútvegssýningin minnir á þýðingu sjávarútvegsins fyrir atvinnulífið Meira
26. september 2014 | Staksteinar | 145 orð | 1 mynd

Sjálfsagt að lagfæra

Ný upplýsingalög, sem sett voru fyrir 17 árum, voru stórt skref til aukins gagnsæis í opinberri stjórnsýslu. En eins og mörgu öðru góðu nýnæmi hafa meinlegir fylgikvillar fylgt lagasetningunni. Meira

Menning

26. september 2014 | Leiklist | 646 orð | 2 myndir

„Slitrur úr gömlum rifrildum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það hrærist mjög vel saman að skrifa sviðsverk, kvikmyndahandrit og bækur og geta skipt þarna á milli. Staða höfundarins er mismunandi í þessum þremur heimum. Meira
26. september 2014 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Fagna gullverðlaunum

Mótettukór Hallgrímskirkju fagnar verðlaunum sem kórinn hlaut í kórakeppni á Spáni í liðinni viku með tónleikum í kirkjunni á sunnudag. Hefjast þeir klukkan 17 og er aðgangur ókeypis. Meira
26. september 2014 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Fjallar um tónverk sín

Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld fjallar um tónsmíðar sínar og feril í Sölvhóli í dag milli kl. 13.30 og 15.30. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Meira
26. september 2014 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Framandi fuglar

„Framandi fuglar á haustnæturhimni“ er yfirskrift hádegistónleika Íslenska flautukórsins og Listasafns Íslands sem fram fara í dag í safninu kl. 12.10. Meira
26. september 2014 | Kvikmyndir | 185 orð | 1 mynd

Grjótharður Washington, afi og RIFF

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag, til viðbótar við þær sem sýndar verða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Meira
26. september 2014 | Kvikmyndir | 297 orð | 2 myndir

Heimur í safni

Leikstjóri; Johannes Holtzhausen. Handrit: Johannes Holtzhausen og Constantin Wulff. Kvikmyndataka: Joerg Burger, Attila Boa. Austurríki, 2013. 94 mínútur. Flokkur: Heimildarmyndir. Meira
26. september 2014 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Kjuregej og Ekki bara fyrir börn

Austfirska plötuútgáfan Warén Music leggur land undir fót og halda tónlistarmenn á hennar vegum tónleika í dag og um helgina. Jakútíska söngkonan Alexandra Argunova Kjuregej kemur fram í Mengi í kvöld kl. Meira
26. september 2014 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Libia og Ólafur í útópíusýningu í Vín

Myndlistartvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson, sem voru fulltrúar Íslands í Feneyjum árið 2011, koma víða við í sýningahaldi, eins og undanfarin ár. Meira
26. september 2014 | Tónlist | 649 orð | 1 mynd

Með fulla vasa af sprengjum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þungarokkshátíðin Rokkjötnar 2.1 verður haldin í Vodafonehöllinni á morgun, hátíð sem fyrst var haldin fyrir tveimur árum en þurfti að aflýsa í fyrra, rokkurum til sárra vonbrigða. Meira
26. september 2014 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Norskan fer svo vel með eyrun

Ég reyni að láta norræna framhaldsþætti á RÚV ekki framhjá mér fara, af þeirri einföldu ástæðu að þeir eru langoftast vandaðir og skemmtilegir, má þar minnast þáttanna Brúarinnar og Borgarinnar. Meira
26. september 2014 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Slash spilar í Laugardalshöll með Myles Kennedy og The Conspirators

Ein mesta rokkgítarhetja sögunnar, Slash, leikur á tónleikum í Laugardalshöll 6. desember nk. með söngvaranum Myles Kennedy og hljómsveitinni The Conspirators. Meira
26. september 2014 | Bókmenntir | 42 orð | 1 mynd

Suðurglugginn gefinn út á norsku

Nýjasta skáldsaga Gyrðis Elíassonar, Suðurglugginn, er komin út á norsku í þýðingu Oskars Vistdal og er það forlagið Bokvennen sem gefur út. Þýðingin er á nýnorsku og nefnist Utsyn frå Sørglaset. Bókin er sú fimmta eftir Gyrði sem kemur út á... Meira
26. september 2014 | Tónlist | 50 orð | 2 myndir

Sönglög og píanóverk eftir Grieg

Fyrstu tónleikar haustsins í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Laugarneskirkju verða í dag, föstudag klukkan 12 og taka þeir um hálfa klukkustund í flutningi. Flutt verða sönglög og píanóverk eftir Edvard Grieg. Meira
26. september 2014 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Útgáfunni Kælir varðhund fagnað

Stafrænn Hákon heldur í kvöld kl. 21 útgáfutónleika vegna Kælir varðhund , áttundu útgáfu Stafræns Hákons sem flokkast mætti sem afurð í fullri lengd, eins og segir í tilkynningu. Afurðin inniheldur átta spræk og rokkskotin lög. Meira
26. september 2014 | Kvikmyndir | 530 orð | 2 myndir

Varmenni af verstu gerð

Leikstjóri: Alex R. Johnson. Leikarar: Skyy Moore, James Landry Hébert, Beth Broderick, Jason Douglas, Ashley Spillers og Brady Coleman. Bandaríkin, 2014. 93 mín. Flokkur: Vitranir. Meira

Umræðan

26. september 2014 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Pétur og Guðlaugur unnu Hannesarmótið Spilað var á 11 borðum í Gullsmára...

Pétur og Guðlaugur unnu Hannesarmótið Spilað var á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 22. september. Úrslit í N/S: Guðlaugur Nielsen – Pétur Antonss. 200 Jón Bjarnar – Katarínus Jónsson 199 Vigdís Sigurjónsd. – Þorl. Þórarinss. Meira
26. september 2014 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Ríkið verður af hundruðum milljóna króna í tekjur af Leifsstöð

Eftir Bjarna Jónsson: "Sérstök fimm manna nefnd fór yfir umsóknirnar og lagði mat á hversu raunhæfar þær voru." Meira
26. september 2014 | Velvakandi | 142 orð | 1 mynd

Rútur og mengun

Í fréttum var fjallað um endurmenntun rútubílstjóra og mátti skilja á forsvarsmanni þeirra að það gæti ekki verið mikið sem þeir gætu lært miðað við þá miklu reynslu sem margir þeirra hafa. Meira
26. september 2014 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Sætið við borðið

Fyrir nokkrum árum töluðu þeir sem hvað mest vilja sjá Ísland í Evrópusambandinu iðulega um að þangað þyrfti að fara til þess að hafa áhrif innan þess. Meira
26. september 2014 | Aðsent efni | 693 orð | 2 myndir

Til hvers eru samræmd próf?

Eftir Sölva Sveinsson: "Vilji menn hafa samræmd lokapróf í grunnskóla þarf að hafa annan hátt en áður tíðkaðist." Meira

Minningargreinar

26. september 2014 | Minningargreinar | 2520 orð | 1 mynd

Dagný Pálsdóttir

Dagný Pálsdóttir fæddist í Keinis á Dagey (Hiiumaa) í Eistlandi 13. nóvember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 17. september 2014. Dagný var dóttir Pauls Welding bónda og Elisabethar kennara, fæddrar Musso. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Fanney Jónsdóttir

Fanney Jónsdóttir fæddist á Arnarstapa í Tálknafirði 6. nóvember 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. september 2014. Foreldrar hennar voru Jón Kristján Jóhannesson bóndi, f. 2. apríl 1884, d. 1950, og Ólína Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 2345 orð | 1 mynd

Guðmundur Björnsson

Guðmundur Björnsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1950. Hann lést 20. september 2014 á líknardeild LSH í Kópavogi. Foreldrar Guðmundar voru Björn Kolbeinsson, úr Kollafirði, f. 6.1. 1921, d. 12.3. 1970 og Kolbrún Guðmundsdóttir, úr Reykjavík, f. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 59 orð | 1 mynd

Guðmundur Rósenkranz Einarsson

Í kjölfar úrvinnslu minningargreina á síðustu dögum urðu þau leiðu mistök, sökum raðar óheppilegra tilviljana, að mynd af Guðmundi R. Einarssyni rataði á síður blaðsins hinn 25. september í stað þeirrar er hér birtist af Guðmundi Rósenkranz Einarssyni. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 3131 orð | 1 mynd

Halldór Gunnar Ólafsson

Halldór Gunnar Ólafsson var fæddur í Reykjavík 16. júlí 1958. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 18. september 2014. Foreldrar Halldórs eru Ólafur Á. Sigurðsson, f. 28.10. 1929 í Vestmannaeyjum, og Kristín M. Guðjónsdóttir, f. 14.5. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 3852 orð | 1 mynd

Heimir Bjarnason

Heimir Bjarnason læknir fæddist 2. ágúst 1923 í Kaupmannahöfn. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 17. september 2014. Móðir Heimis var Helga Bjarnadóttir Maul, afgreiðslukona í Reykjavík, f. 1895, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 2935 orð | 1 mynd

Helgi Pétur Elínarson

Helgi Pétur Elínarson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1987. Hann andaðist á heimili sínu í Basel í Sviss 14. september 2014. Foreldrar hans eru Fanney Elín Ásgeirsdóttir, f. 1967, d. 2012, og Björn Gunnar Þorleifsson, f. 1967. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

Jón Eiríksson

Jón Eiríksson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1927. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 15. september 2014. Foreldrar hans voru hjónin Eiríkur K. Jónsson, málarameistari, f. 1. febrúar 1900, d. 20. ágúst 1985, og Jenný P. Friðriksdóttir, f. 9. júní 1906, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurgeir Hólm Guðbjartsson

Ólafur Sigurgeir Guðbjartsson fæddist í Reykjavík 24. desember 1952. Hann lést á heimili sínu hinn 15. september 2014. Ólafur var sonur hjónanna Ólafíu Jónsdóttur, f. 18. október 1907 á Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Óskar Karl Elíasson

Óskar Karl Elíasson fæddist 30. nóvember 1953. Hann lést 8. september 2014. Útför Óskars fór fram 15. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Ragnhildur Ása Pálsdóttir

Ragnhildur Ása Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Skógarbæ hinn 14. september 2014. Foreldrar hennar voru Páll Símon Bjarnason, f. 10. maí 1907 í Sauðhúsnesi, Álftavershreppi, V-Skaftafellssýslu, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2014 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Þorgils Stefánsson

Þorgils Stefánsson fæddist á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd 24. júlí 1927. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 14. september 2014. Foreldrar hans voru Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir, f. 1. júlí 1891, d. 21. nóvember 1984, og Stefán Thorgrímsen, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2014 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Sameinað inn í Sensa

Öll upplýsingatækni Símans hefur verið sameinuð upplýsingatækni dótturfélags fyrirtækisins, Sensa. Eftir sameininguna verður Sensa eitt öflugasta upplýsingatæknifyrirtæki landsins með um 120 sérfræðinga, að því er fram kemur í tilkynningu frá Símanum. Meira
26. september 2014 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan hagnast um 5,5 milljarða

Sjávarútvegsfyrirtækið Síldarvinnslan í Neskaupstað hagnaðist um 46 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 5,5 milljarða króna, á síðasta ári. Dróst hagnaður félagsins saman um 10 milljónir dala frá fyrra ári. Meira
26. september 2014 | Viðskiptafréttir | 777 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um dönsku leiðina

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Ég sé ekkert í framlögðum tillögum sem tekur á aðalvandamálinu,“ segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum, um tillögur verkefnisstjórnar um framtíðarskipan húsnæðismála. Meira
26. september 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Tólf mánaða verðbólga mælist nú aðeins 1,8%

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,12% í septembermánuði en greinendur höfðu hins vegar spáð 0,2-0,3% hækkun vísitölunnar. Mælist tólf mánaða verðbólga nú 1,8% og er það áttundi mánuðurinn í röð sem verðbólga er innan 2,5% markmiðs Seðlabankans. Meira
26. september 2014 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Vanskil minnka enn hjá ÍLS

Vanskil útlána Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til einstaklinga héldu áfram að minnka í ágúst síðastliðnum en samtals voru tæplega 9% allra útlána sjóðsins í vanskilum. Meira

Daglegt líf

26. september 2014 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Allskonar námskeið fyrir alla

Haust og vetur er sá árstími sem margir nýta til að fara á hverskonar námskeið, enda tilvalið að nota dimmasta og kaldasta tímann til að bæta við sig þekkingu, læra ný dansspor, tileinka sér nýtt tungumál, læra að mála eða teikna, stíga sín fyrstu skref... Meira
26. september 2014 | Daglegt líf | 374 orð | 1 mynd

Heimur Gunnars Dofra

Eini raunverulegi ókosturinn við Strætó er morgunspjallið Meira
26. september 2014 | Daglegt líf | 656 orð | 4 myndir

Liðsheildin og sjálfstraustið mikilvægast

Tvö sumur í röð hafa handboltakappar og þjálfarar haldið út til Kiel í Þýskalandi ásamt hópi ungs handboltafólks. Meira
26. september 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...njótið söngs Þóru í hádegi

Margir landsmenn kannast við sópransöngkonuna Þóru Einarsdóttur eftir að hún sló rækilega í gegn í hlutverki Ragnheiðar biskupsdóttur í samnefndri óperu Gunnars Þórðarsonar. Í hádeginu í dag kl. 12.15 og aftur á sunnudag kl. 13. Meira
26. september 2014 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Tungumálakunnátta er sannarlega allra hagur

Í tilefni Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er hátíðlegur hinn 26. Meira

Fastir þættir

26. september 2014 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. e3 Be7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. e3 Be7 8. Bb5+ c6 9. Bd3 0-0 10. 0-0 Rd7 11. Dc2 h6 12. e4 Rxc3 13. bxc3 c5 14. De2 Dc7 15. Hd1 Hfd8 16. a4 Hac8 17. Bb2 c4 18. Bc2 e5 19. Ba3 Bxa3 20. Hxa3 He8 21. a5 exd4 22. Rxd4 Dc5... Meira
26. september 2014 | Fastir þættir | 256 orð | 2 myndir

Austfirðingar ætla að auka verulega hlut sinn í ferðaþjónustunni

Austfirðingar hafa eins og allir landsmenn notið góðs af vexti ferðaþjónustunnar. Meira
26. september 2014 | Fastir þættir | 638 orð | 5 myndir

„Samvinna yngri og eldri góður kostur“

SKÓLI Í SKÓGI Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Tólf börn eru við nám í Hallormsstaðarskóla í vetur. Í haust varð skólinn að deild í Egilsstaðaskóla, en nafnið er þó vitaskuld notað áfram. Meira
26. september 2014 | Í dag | 302 orð

Blámóða frá Holuhrauni og sléttubönd

Þetta skemmtilega kvæði kallar Davíð Hjálmar Haraldsson „Blámóðu frá Holuhrauni“: Ég fór út að skokka í sólskini og suðlægri átt, þó sýndist mér rokkið af móðu og allt var svo blátt. Meira
26. september 2014 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
26. september 2014 | Fastir þættir | 163 orð | 2 myndir

Falleg nytjalist úr hreindýraleðri

Ólafía Sigmarsdóttir situr ein og saumar á vinnustofu sinni á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Þar verður til nytjalist af ýmsu tagi úr hreindýraleðri. Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Guðrún Rósa Hólmarsdóttir

30 ára Guðrún er búsett í Hveragerði og er þar garðyrkjumaður. Maki: Gunnar Ingi Widnes Friðriksson, f. 1981, hugbúnaðarverkfræðingur. Dóttir: Stefanía Dís, f. 2004. Foreldrar: Fanney Magnúsdóttir, f. 1966, símavörður hjá Jötunvélum ehf. Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Hjörleifur Þórðarson

30 ára Hjörleifur ólst upp í Hafnarfirði, er að flytja til Kaupmannahafnar, lauk MA-prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við HÍ og er verkefnastjóri hjá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar. Maki: Hildur Björg Harðardóttir, f. Meira
26. september 2014 | Í dag | 14 orð | 1 mynd

Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir afhenti Rauða krossinum 3.181 krónu sem...

Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir afhenti Rauða krossinum 3.181 krónu sem hún safnaði fyrir fátæk... Meira
26. september 2014 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

Keppt í frönskum kúluleik

Kúluleikurinn pétanque er vinsæll víða um heim og gjarnan leikinn í almenningsgörðum. Hann er upprunninn í Frakklandi en heldur lítið hefur farið fyrir honum hér á landi. Meira
26. september 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

So. að vía þýðir að verpa – eingöngu haft um flugnavarp . No. vía merkir enda „maðkafluguegg í fiski eða kjöti“ ÍO). Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Nýkomin heim úr afmælisreisu

Klara Sigríður Thorarensen fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Hún er nýkomin heim frá New York, en þær fóru sjö vinkonur þangað í fimm daga ferð. Meira
26. september 2014 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

Oft verður hvasst í Hvaldalnum

Hvaldalur fyrir austan þykir veðravíti. Sé hringvegurinn ekinn réttsælis er dalverpi þetta sunnan við Hvalnesskriður hvar ekið er fyrir vík og þaðan að Eystra-Horni þar sem beinn og breiður vegur tekur við. Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Ólafur Jóhann Sigurðsson

Ólafur Jóhann fæddist í Hlíð í Garðahreppi 26.9. 1918 en flutti fimm ára með foreldrum sínum að Litla-Hálsi í Grafningi og fjórum árum síðar að Torfastöðum í sömu sveit. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, búfræðingur, kennari og hreppstjóri, og k.h. Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 67 orð | 2 myndir

Reykjavík Tvíburarnir Ísmael Tumi og Ylfa Lóa fæddust 25. október 2013...

Reykjavík Tvíburarnir Ísmael Tumi og Ylfa Lóa fæddust 25. október 2013. Ísmael Tumi fæddist kl. 21.05 og vó 2.430 g og var 44 cm langur. Ylfa Lóa fæddist kl. 21.18. og vó 3.005 g og var 48 cm löng. Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 570 orð | 4 myndir

Sest ekki í helgan stein

Gunnar fæddist í Efstadal í Laugardalshreppi í Árnessýslu 26.9. 1939 og ólst upp í Gýgjarhólskoti í Biskupstungum frá því á fjórða ári. Það hefur verið fjörugt á bernskuheimilinu, með átta systkini? Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Svanhildur Ósk Guðmundsdóttir

30 ára Svanhildur ólst upp í Þorlákshöfn, hefur búið þar alla tíð og starfar hjá Almari bakara í Þorlákshöfn. Dætur: Elísabet Bjarney, f. 2005, og Aníta Rakel, f. 2009. Foreldrar: Guðmundur Garðarsson, f. Meira
26. september 2014 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gísli Jóhannesson Gunnar Bergur Árnason 85 ára Brynja Borgþórsdóttir Kristín S. Magnúsdóttir Rósa Guðmundsdóttir 80 ára Halldór Jóhannsson Hilmir Þorvarðarson Kristín Guðmundsdóttir Kristján Árnason Loftur Jórmann Hafliðason Magdalena M. Meira
26. september 2014 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverji veltir því stundum fyrir sér hvort eggið sé farið að kenna hænunni. Ég skal hundur heita, er þekkt áminning, en er það svo slæmt að vera borinn saman við hund og lifa hundalífi? Meira
26. september 2014 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. september 1915 Minnisvarði af Kristjáni konungi níunda var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið í Reykjavík (á afmælisdegi Kristjáns tíunda). Með hægri hendi réttir konungur fram skjal sem á að tákna stjórnarskrána 1874. Meira

Íþróttir

26. september 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Á þessum degi

26. september 1988 Ísland gerir jafntefli, 19:19, við heimsmeistara Júgóslavíu í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Seoul. Liðið er þá komið með 5 stig eftir 4 leiki. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

„Blendnar tilfinningar“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta eru svolítið blendnar tilfinningar. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 579 orð | 4 myndir

Bubbi til bjargar

Í DIGRANESI Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

G uðmundur Þórarinsson átti stórleik fyrir Sarpsborg í undanúrslitum...

G uðmundur Þórarinsson átti stórleik fyrir Sarpsborg í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Það dugði þó skammt þar sem Sarpsborg tapaði 5:2 fyrir Odd, eftir að hafa verið manni færra nánast allan seinni hálfleik. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – Fjölnir...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – Fjölnir 19.30 Selfoss: Selfoss – Víkingur 20 Kaplakriki: ÍH – ÍF Mílan 20.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, undanúrslit: Ásgarður: Fjölnir – Tindastóll 18. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Valur – Snæfell 84:80 Keflavík...

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Valur – Snæfell 84:80 Keflavík – Haukar 94:83 *Valur og Keflavík mætast í úrslitaleik í Ásgarði kl. 14 á... Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Stjarnan 31:27 FH – Haukar 25:24...

Olís-deild karla Akureyri – Stjarnan 31:27 FH – Haukar 25:24 HK – Valur 22:27 Staðan: FH 321082:775 Afturelding 220052:404 Akureyri 320179:724 ÍR 211052:473 Valur 311168:683 Fram 210146:492 Stjarnan 310276:862 Haukar 310269:702 ÍBV... Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Rússland Bikarkeppnin: Saratov – Krasnodar 0:5 • Ragnar...

Rússland Bikarkeppnin: Saratov – Krasnodar 0:5 • Ragnar Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 60. mínútu hjá Krasnodar. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Ryderinn í vöggu golfsins

RYDERBIKARINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Skotland, vagga golfsins, er að þessu sinni vettvangur Ryder-bikarkeppninnar, einhvers vinsælasta íþróttaviðburðar í heiminum. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Samningur Arons Elísar ekki í höfn

Samkomulag er í höfn á milli Víkings og Álasunds um sölu á knattspyrnumanninum Aroni Elísi Þrastarsyni frá Víkingi til norska úvalsdeildarliðsins. Söluverð er trúnaðarmál á milli félaganna. Aron Elís á eftir að semja um kaup og kjör hjá félaginu. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 479 orð | 4 myndir

Svarthvít helgi í Firðinum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is FH-ingar geta brosað breitt í Firðinum næstu dagana eftir sigur liðsins gegn erkifjendunum í Haukum, 25:24, þegar liðin áttust við í Olís-deildinni í handknattleik í Kaplakrika í gær. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Tími hinna svokölluðu vetraríþrótta er hafinn og með hverri vikunni sem...

Tími hinna svokölluðu vetraríþrótta er hafinn og með hverri vikunni sem líður fjölgar kappleikjum innandyra. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Tommy til Grindavíkur

Daninn Tommy Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hann tekur við af Milan Stefáni Jankovic sem hætti nú í haust eftir að Grindavík hafnaði í 5. sæti. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 466 orð | 4 myndir

Torsótt hjá Akureyringum

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyri og Stjarnan áttust við í 3. umferð Olís-deildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn var þrælskemmtilegur og spennandi. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Útlitið bjart hjá Ólafi Birni í Frakklandi

Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum stendur vel að vígi fyrir lokahringinn í 1. stigs úrtökumóti í Frakklandi, fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Ólafur er í 13.-14. Meira
26. september 2014 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Valur og Keflavík í úrslitaleik

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Valskonur slógu Íslandsmeistara Snæfells út í undanúrslitum Lengjubikarsins í körfuknattleik í gærkvöld með sigri í æsispennandi leik, 84:80. Meira

Ýmis aukablöð

26. september 2014 | Blaðaukar | 652 orð | 7 myndir

Angela Bassett elskar íslenska skó

Íslensk hönnunarvara gerir strandhögg á vesturströnd Bandaríkjanna. Verslunin Reykjavik Outpost var opnuð nýlega í austurbæ Los Angeles í litríku hverfi þar sem allt iðar af menningu. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 1005 orð | 4 myndir

Barnavörur sem hafa slegið í gegn

„Svona sölustarfsemi tekur fljótt huga manns,“ segir Hjördís Jónsdóttir, sem rekur netverslunina Andarunginn.is, sem er með umboð fyrir vinsælum 3 Sprouts-barnavörum. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 751 orð | 3 myndir

Blekkingar í bakgarðinum

Dýri Guðmundsson fékk brennandi áhuga á þrívíddarmálun húsa í anda trompe-l'oeil á ferðalagi um Norður-Ítalíu síðastliðið sumar og beitir nú sjálfur sjónrænum brellum heima á Seltjarnarnesi. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 226 orð | 3 myndir

Bouroullec-bræður hanna fyrir Iittala

Það telst ávallt til tíðinda þegar frönsku bræðurnir Ronan og Erwan Bouroullec senda frá sér nýja hönnun enda er tvíeykið frá Brittaníuskaga meðal allra eftirsóttustu vöruhönnuða heims og hafa verið um árabil. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 865 orð | 7 myndir

Gamaldags sjarmi

Í Álfheimunum er hugguleg lítil verslun þar sem er að finna ýmiss konar handgert dýrindi, sem unnið er af alúð úr hráefnum sem valin eru af umhyggju. Hjónin Þorbjörg Helga og Sæþór Örn eru fólkið á bak við Farva. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 502 orð | 3 myndir

Geta húsgögn verið góð fjárfesting?

Sumar gerðir húsgagna halda verði sínu vel og önnur húsgögn snarhækka í verði og slá við öðrum fjárfestingarkostum. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 1361 orð | 7 myndir

Glaðst yfir gjöfum jarðar

Dísa Anderiman stundar lífræna grænmetisrækt í Mosfellsdal og heldur landnámshænur, kindur og hesta. Hún leggur áherslu á flokkun úrgangs til endurvinnslu og stendur að baki metnaðarfullu verkefni sem miðar að plastpokalausu Íslandi. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 909 orð | 3 myndir

Góður innanhúsarkitekt þarf að skilja smekk viðskiptavinarins

Oft þarf að taka tillit til húsgagna sem fólk hefur bundist tilfinningaböndum en passa ekki endilega við þann stíl sem sóst er eftir. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 639 orð | 7 myndir

Heimildarmyndir um hönnun og arkitektúr

Stundum vantar mann innblástur og stundum langar mann að vita meira um einstaklingana á bak við alla fallegu hlutina sem maður á eða dreymir um. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 693 orð | 7 myndir

Hlýleg viðbót í Hörpu

Nýverið var opnaður nýr veitingastaður í Hörpu þar sem Munnharpan var áður og kveður þar að mörgu leyti við nýjan tón í hönnun þar í húsinu. Nýi staðurinn heitir Smurstöðin og það var arkitektastofan Batteríið Arkitektar sem sá um hönnunina. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 749 orð | 5 myndir

Hugsað upp á nýtt

Bryndís Eva Jónsdóttir innanhússarkitekt tekst á við fjölbreytt verkefni og heldur úti bloggi um hönnun þar sem hún bendir á vel heppnaðar lausnir og gefur góð ráð varðandi endurbætur á heimilinu. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 484 orð | 6 myndir

Innblásið af náttúrunni og hafinu

Icelandair hótel Vík var opnað 1. júlí á þessu ári og er því ein nýjasta viðbótin í hóp hótelanna í keðjunni landið um kring. Hótelið dregur ríkulega dám af umhverfi sínu, sem er ekki amalegt, enda hafið skammt undan sem og stæðilegt stuðlaberg. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 1327 orð | 5 myndir

Kerti skapa hlýju og rómantík

Fyrsta sem við gerum á morgnana er að kveikja á kertum og það síðasta á kvöldin er að slökkva á þeim. Kaffi, súkkulaði og kerti eiga vel saman. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 778 orð | 3 myndir

Krafturinn í kyrrðinni

Elísabet Ásberg listakona dró sig út úr skarkala miðborgarinnar og flutti vinnustofuna heim að Elliðavatni þar sem hún sækir hugmyndir og efnivið í náttúruna og nýtur þess að skapa í friðsælu umhverfi. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 737 orð | 7 myndir

Mildari tónar og rómantísk mynstur

Tískan í gluggatjöldum breytist í takt við nýjar áherslur. Mýkri og heimilislegri efni verða oftar fyrir valinu. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 821 orð | 6 myndir

Sígild hönnun og nýjasta tækni

Það er alltaf nóg um að vera í IKEA og nú hefur fyrirtækið tekið þá nýbreytni upp að bjóða upp á vörulínur sem fást aðeins í takmarkaðan tíma. Auður Gunnarsdóttir sölustjóri segir frá því sem helst er á döfinni hjá IKEA. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 537 orð | 4 myndir

Sjarmerandi og seinheppnir arkitektar á hvíta tjaldinu

Við fyrstu sýn virðist starf arkitektsins ekki vera það mest spennandi sem finna má. Arkitektar verja deginum í að grúfa sig yfir teikniborðið, eða öllu heldur yfir tölvuskjáinn, og sjá oft ekki afrakstur erfiðisins fyrr en mörgum árum síðar. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 271 orð | 4 myndir

Stuðlaberg fyrir fartölvuna

Flest þekkjum við stífar axlir og höfuðverk sem geta verið fylgifiskur þess að húka við tölvuna daginn út og inn. Ný lausn varð til síðasta sumar sem er allrar athygli verð. Lausnin er stuðlabergsstöpull, nema hvað! Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 613 orð | 5 myndir

Til heiðurs íslenska hestinum

Í Fákaseli hefur verið sköpuð glæsileg umgjörð um allt sem snýr að íslenska hestinum. Guðmundur Ólason framkvæmdastjóri segir frá tímabærri aðstöðu þar sem gestir geta notið margvíslegrar skemmtunar sem hverfist um þjóðargersemina sem íslenski hesturinn er. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 1066 orð | 5 myndir

Utan rammans

Verk hönnunarstofunnar Furðuverks einkennast af gleði og sköpunarkrafti en meðal óvenjulegra og skemmtilegra lausna má nefna lifandi gróðurvegg hlaðinn súrefni, matarborð sem dansa má á og skrifstofurólu sem kemur blóðinu á hreyfingu. Meira
26. september 2014 | Blaðaukar | 453 orð | 7 myndir

Verslun sem er upplifun heim að sækja

Heiða í Myconceptstore viðar að sér fallegum hlutum frá öllum hornum heimsins, bæði skrautmunum, skarti, bókum, ilmvötnum og smekklegum raftækjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.