Greinar laugardaginn 25. október 2014

Fréttir

25. október 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð

290 milljarðar í kröfur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lýstar kröfur í þrotabú lögaðila í ár nema um 187,3 milljörðum króna og 103 milljörðum hjá einstaklingum. Þetta kemur fram í samantekt Creditinfo sem unnin var að beiðni Morgunblaðsins. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð

6,5 milljónir kr. í bætur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Endurskoðandi sem sagt var upp starfi hjá Ríkisskattstjóra vegna skipulagsbreytinga fékk dæmdar 6 milljóna króna bætur í Hæstarétti Íslands vegna fjártjóns auk 500 þúsund króna í miskabætur. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

70 ár liðin frá strandi Skeena

Í dag, laugardag, verður þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð

Auka samstarfið í sjávarútvegsmálum

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Raúl Súnico aðstoðarsjávarútvegsráðherra Síle, áttu í gær tvíhliða fund í Puerto Varas þar sem þeir ræddu sjávarútvegs- og fiskeldismál. Skv. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir

Á móti ofurlaunum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fulltrúar aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands á 41. þingi sambandsins, sem lauk í gær, samþykktu ályktun gegn ofurlaunum æðstu stjórnenda fyrirtækja. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

„Líktist mynd-inni af rauðref“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Fyrst sá ég bara andlitið í móanum og hélt að þetta væri köttur. Ég labbaði í áttina og talaði við kisuna, sem ég hélt að væri. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Bjóða félagsheimili og rekstrarstyrk

„Við höfum boðið fram félagsheimilið og rekstrarstyrk til allt að fimm ára,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Sveitarfélagið á í viðræðum við þrjá einstaklinga sem hyggjast koma upp Þokusetri á Stöðvarfirði. Meira
25. október 2014 | Erlendar fréttir | 182 orð

Boða milljónir skammta af bóluefni gegn ebólu

Milljónir skammta af tilraunabóluefni gegn ebólu verða framleiddar fyrir lok næsta árs, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Gert er ráð fyrir því að nokkur hundruð þúsunda skammta verði framleidd á fyrri helmingi næsta árs. Meira
25. október 2014 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bretadrottning tístir í fyrsta skipti

Elísabet 2. Bretadrottning tísti í fyrsta skipti á samfélagsmiðlinum Twitter í gær þegar hún heimsótti Vísindasafnið í Lundúnum. Drottning tók af sér hanskann til að gefa frá sér tístið og undirritaði það með nafninu „Elísabet R“. Meira
25. október 2014 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fari sjálfir með utanríkismál

Tveir stjórnarandstöðuflokkar í Færeyjum hafa lagt til að Færeyingar fari sjálfir með utanríkis- og varnarmál og láti ekki stjórnvöld í Danmörku um það eins og verið hefur. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð

Formlegri leit að ferðamanni hætt

Formlegri leit að þýska ferðamanninum Christian Mathias Markus hefur verið hætt. Að sögn lögreglu á Patreksfirði verður þó áfram svipast um eftir honum. Síðast sást til mannsins 18. september þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fornar hleðslur undir Kóngsvegi á Þingvöllum

Þegar framkvæmdir hófust við endurbætur á Kóngsvegi á Þingvöllum í vikunni komu strax í ljós hleðslur undir malbikinu. Eiga þær líklega rætur sínar að rekja til gamla Konungsvegarins frá 1907 og flokkast því undir fornminjar. Meira
25. október 2014 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Frelsunar Noregs minnst

Íbúar Norður-Noregs minnast þess í dag að 70 ár eru liðin frá því að her Sovétríkjanna frelsaði landshlutann úr greipum hersveita þýskra nasista. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Færri og sterkari útibú

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fækkun bankaútibúa hér á landi er í samræmi við það sem er að gerast út um allan heim í viðskiptabankastarfsemi, að sögn Höskuldar H. Ólafssonar bankastjóra Arion banka. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Gagnrýnir samninga við Seðlabankann

Forstjóri Sjóvár gagnrýnir mjög það samkomulag sem Seðlabankinn hefur gert við erlend tryggingafélög og gerir þeim kleift að bjóða áfram upp á sparnað í erlendri mynt. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gistiskýlið á Lindargötu opnað á mánudag

Nýtt gistiskýli á Lindargötu 48, fyrir heimilislausa reykvíska karlmenn, verður opnað á mánudag. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hafa ekki net til að leysa bréfið af hólmi

Þrjú sveitarfélög mótmæla áformum Íslandspósts um að draga úr útkeyrslu pósts í fámennum sveitum. Íslandspóstur á að bera út póst til heimila og fyrirtækja alla virka daga. Meira
25. október 2014 | Erlendar fréttir | 105 orð

Hald lagt á kjöt dulbúið sem tyggjó

Rússnesk tollayfirvöld velta nú vöngum yfir því hvernig eigi að bregðast við nýjasta smyglinu til landsins. Nýverið komu í ljós 600 tonn af kjöti frá Evrópu í gámum sem áttu m.a. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð

Horfa saman á lokaþátt Vesturfaranna

Þjóðræknisfélag Íslendinga mun standa fyrir opnu húsi í Bíó Paradís við Hverfisgötu að kvöldi sunnudagsins 26. október nk. þar sem horft verður sameiginlega á síðasta þáttinn um Vesturfarana í Ríkissjónvarpinu. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 325 orð

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Afar ólíklegt þykir að fundað...

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Afar ólíklegt þykir að fundað verði í kjaradeilu lækna um helgina og yfirgnæfandi líkur á að verkfall hefjist aðfaranótt mánudags. Þetta segja viðmælendur Morgunblaðsins. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jarðskjálftavirkni mikil

Um þrjátíu skjálftar, sem eru þrír að stærð eða meira, mældust við Bárðarbungu í gær. Stærsti skjálftinn varð kl. 10:20 árdegis í gær en hann var 4,8 að stærð. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Jarðvinna hefjist sem fyrst

Áætlað er að framkvæmdir við jarðvinnu á fyrirhugaðri iðnaðarlóð kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík hefjist sem fyrst þegar tilskilin leyfi liggja fyrir. Skv. frummatsskýrslu um umhverfisáhrif eru þau innan marka sem sett hafa verið. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kirkjuþing 2014 sett

Kirkjuþing 2014 verður sett klukkan 09.00 í dag í Grensáskirkju í Reykjavík. Magnús E. Kristjánsson, forseti kirkjuþings, Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, munu flytja ávörp við þingsetninguna. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Kvótakerfið hvetur til fjárfestinga

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tekjudreifing og það hvernig hún er mæld var á meðal þeirra viðfangsefna sem rædd voru á málstofu Rannsóknaseturs um nýsköpun og hagvöxt sem haldin var í gær. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Leikhús í Perlunni

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að leigja Stúdentaleikhúsinu einn hitaveitutank Perlunnar undir sýningar til skamms tíma í einu. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 734 orð | 4 myndir

Miðborgin hætt að hækka í verði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nær engin hækkun hefur orðið á kaupverði fasteigna í fjölbýli í miðborg Reykjavíkur á árinu. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð

Miðlægur grunnur um líffæragjafa

Embætti landlæknis hefur sett á fót sérstakt vefsvæði þar sem fólk getur skráð sig í miðlægan grunn um líffæragjafa og þannig gert vilja sinn ljósan um hvort það vilji vera líffæragjafi eður ei. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Mikil fækkun í refastofninum frá 2008

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Refum hefur fækkað hér á landi, að mati Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ). Nýjustu útreikningar sýna að refum hefur fækkað talsvert frá 2008. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Milljónahækkun á íbúðaverði í ár

Meðalkaupverð fasteigna á fermetra í fjölbýli í Vesturbæ Reykjavíkur hækkaði um að meðaltali 28,4 þúsund frá fyrsta ársfjórðungi til þess þriðja. Það samsvarar 2,84 milljónum króna á 100 fermetra íbúð. Meira
25. október 2014 | Erlendar fréttir | 392 orð

Minnki losunina um 40%

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í gær það markmið að minnka losun gróðurhúsaloftegunda um a.m.k. 40% ekki síðar en árið 2030, miðað við losunina eins og hún var 1990. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Miseftirsótt embætti

Prestar og guðfræðingar sækja miklu frekar um laus brauð á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í grein séra Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydalaprestakalli, í grein á vefnum tru.is . Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð

Mótmæli og málningu skvett

Hópur fólks safnaðist saman við lögreglustöðina við Hverfisgötu í Reykjavík í gær til að mótmæla vopnaburði lögreglunnar í kjölfar frétta af því að lögreglan hefði fengið um 150 hríðskotabyssur. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Myndir af Hallgrími og Steinunni litlu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég fann þennan stein uppi í heiði fyrir tíu eða tólf árum síðan. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 8 orð | 1 mynd

Ómar

Geysir í Haukadal Náttúrutöfrarnir eru tilkomumiklir við... Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ræðir stöðu Slóvena í ESB

Mánudaginn 27. október kl. 12 verður opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samstarfi við Evrópustofu í Odda 201. Efni fundarins er: Smáríki í Evrópu: Slóvenía og staða þess innan Evrópusambandsins. Dr. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Segja að búið hafi ekki verið eignalaust

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hvorki Karl Steingrímsson (Kalli í Pelsinum) né lögmaður hans, Jón Þór Ólason, kannast við að Eignamiðjan ehf. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfun LHS í Fossvogi fær gjafir

MND félagið hefur fært sjúkraþjálfun í Fossvogi að gjöf Nustep T4r-fjölþjálfa með fylgihlutum. Tækið nýtist til alhliða þjálfunar sjúklinga sem koma þangað til sjúkraþjálfunar. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skyldan að hámarka fé

Varað var við því á þingi Alþýðusambands Íslands í gær, áður en ályktun gegn ofurlaunum æðstu stjórnenda fyrirtækja var samþykkt, að hendur lífeyrissjóða væru bundnar þegar kæmi að fjárfestingum. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Skýrsla um mótmæli opinberuð

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu afhenti fjölmiðlum í gær skýrslu um skipulag lögreglu við mótmælin 2008 til 2011, í framhaldi af þeim úrskurði Úrskurðarnefndar um upplýsingamál að lögreglu bæri að láta samantektina af hendi. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Sköpun og jákvæðni í dansi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Danskeppnin „Street dans einvígið“ fer fram í íþróttahúsi Seljaskóla í Breiðholti í kvöld. Keppnin er nú haldin í þriðja sinn og eru þátttakendur um 40 á aldrinum 12 til 26 ára. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sólin yljar rjúpnaskyttum í vetrarkulda

Öðrum degi rjúpnaveiðitímabilsins af tólf lauk í gær og víða voru rjúpnaskyttur á vappi í leit að jólasteikinni með haglabyssu í hendi. Eflaust munu margir halda til veiða í dag á fyrsta vetrardegi. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sættir ekki í sjónmáli

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Forsvarsmenn Félags tónlistarskólakennara funduðu með ríkissáttasemjara á þriggja tíma fundi í gær. Sáttasemjari lagði fram tilboð sem að sögn Sigrúnar Grendal Jóhannsdóttur, formanns félagsins, er ekki nægjanlega gott. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Thorsil vill hefja framkvæmdir með vorinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samkvæmt frummatsskýrslu sem Mannvit hf. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Trúður með gullið hjarta

Peggy Oliver Helgason, iðjuþjálfi, hlaut í gær Viðurkenningu Barnaheilla - Save the children á Íslandi fyrir árið 2014 fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Meira
25. október 2014 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Um 1,5 milljónir dóu úr berklum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þúsundir manna hafa dáið af völdum ebóluveirunnar í Afríku og í umræðunni um faraldurinn hefur verið lögð áhersla á nauðsyn þess að þróa bóluefni og lyf við smitsjúkdómnum. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Útvarpsstöðin K100 setur upp sendi fyrir móður Simma á Egilsstöðum

Útvarpsmennirnir vinsælu Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson snúa aftur í útvarp 21. nóvember nk. með þátt sinn Simmi og Jói. Að þessu sinni verður hann á útvarpsstöðinni K100 á föstudagsmorgnum milli kl. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð

Yrðu að neita sér um sjúkrahúsvist

„Ef meiningin er, að kaupendur heilbrigðisþjónustu verði að greiða allan heilbrigðiskostnað utan eða innan heilbrigðisstofnana þar til umræddu þaki [á þátttöku einstaklinga í kostnaði við heilbrigðisþjónustu] er náð, mundi það verða öldruðum,... Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Þúsund milljarðar í kröfur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samanlagðar kröfur í þrotabú lögaðila frá ársbyrjun 2010 nema um 882,5 milljörðum króna og um 152,6 milljörðum króna hjá einstaklingum. Það eru samtals 1. Meira
25. október 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Æskan og ellin mætast

Hið árlega stórmót Æskan og ellin fer fram í dag, laugardag, í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Mótið brúar kynslóðabil skákmanna og er opið grunnskólabörnum 15 ára og yngri og skákmönnum 60 ára og eldri. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2014 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

500 milljónir króna á mánuði

Samfylkingin hefur áhyggjur af því að útvarp flokksins í Efstaleitinu kunni að þurfa að draga saman seglin verði gerð krafa um að það skuli rekið innan ramma laganna. Meira
25. október 2014 | Leiðarar | 621 orð

Blikkandi hættuljós

Grískur skjálfti, franskur fjárlagahalli, fall banka á álagsprófum – ólánshorfur blasa við í Evrópu Meira

Menning

25. október 2014 | Tónlist | 658 orð | 2 myndir

Að skilja Skotland...í gegnum tónlistina

Á pöbbnum er rúm fyrir óformlegri samræður þar sem tengslum er komið á og upplýsingar af alls konar tagi ganga á milli fólks Meira
25. október 2014 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Cramerotti sýningarstjóri Sequences

Alfredo Cramerotti verður sýningarstjóri myndlistarhátíðarinnar Sequences VII sem haldin verður 10.-19. apríl á næsta ári í Reykjavík. Meira
25. október 2014 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Gunnar og Jónas flytja norræn sönglög

Menningarhátíðin Veturnætur stendur nú yfir á Ísafirði með viðburðum af ýmsu tagi, m.a. tónleikum tenórsins Gunnars Guðbjörnssonar og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í dag kl. 17 í Hömrum. Meira
25. október 2014 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Listin að taka af sér hattinn

Besta augnablikið í fyrsta þætti Downton Abbey var þegar lafði Mary kom heim á ættaróðalið eftir að hafa brugðið sér af bæ stutta stund, heilsaði foreldrum sínum og sagði: „Ég ætla að fara upp og taka af mér hattinn. Meira
25. október 2014 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Ljóðasöngur í Hannesarholti

Ágúst Ólafsson barítónsöngvari og Gerrit Schuil píanóleikari koma fram á ljóðatónleikum í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni eru tveir sönglagaflokkar eftir Johannes Brahms, fyrst Níu ljóð og söngvar op. Meira
25. október 2014 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Málþing um Afdalabarn

Í tilefni endurútgáfu Afdalabarns Guðrúnar frá Lundi verður haldið málþing um verk skáldkonunnar í Eymundsson Austurstræti í dag kl. 15:00. Þingað verður á þriðju hæðinni þar sem komið verður fyrir stólaröðum. Boðið verður upp á kaffi og kleinur. Meira
25. október 2014 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Með vættum í forsölu og tvennir tónleikar í dag

Þriðja plata Skálmaldar, Með vættum , verður gefin út formlega 31. október. Meira
25. október 2014 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Nýr listrænn stjórnandi Gerðarsafns

Kristín Dagmar Jóhannesdóttir hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Gerðarsafns, listasafns Kópavogs. „Hún var valin úr hópi 40 umsækjenda og talin hæfust til að gegna starfinu. Meira
25. október 2014 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Populus-hljómsveitin í Hofi

Hljómsveit menningarsmiðjunnar Populus tremula á Akureyri kemur fram í Hofi í kvöld, laugardagskvöld, ásamt gestasöngvurunum góðkunnu Sigríði Thorlacius og Valdimar Guðmundssyni. Meira
25. október 2014 | Leiklist | 350 orð | 1 mynd

Sagan sögð á gáskafullan hátt

Leitin að Jörundi nefnist nýr kabarett um Jörund hundadagakonung eftir Eddu Þórarinsdóttur sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Meira
25. október 2014 | Bókmenntir | 391 orð | 3 myndir

Sprellfjörug fræðibók

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Mál og menning 2014. Meira
25. október 2014 | Tónlist | 94 orð

Syngja einsöng við guðsþjónustur

Árlegur kirkjusöngur nemenda Söngskólans í Reykjavík fer fram næstu þrjá sunnudaga, 26. október og 2. og 9. nóvember. Meira
25. október 2014 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Vilja fleiri félagsmenn

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
25. október 2014 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Þorsteinn sýnir í Gallerí Fold

Þorsteinn Helgason opnar einkasýningu á nýjum málverkum í Gallerí Fold í dag kl. 15. Þorsteinn hefur síðustu tvo áratugi unnið með abstrakt form, undir áhrifum af franska skólanum sem kom fram í París upp úr miðri síðustu öld, segir í tilkynningu. Meira
25. október 2014 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Þýsk sálumessa Brahms flutt á tvennum tónleikum

Söngsveitin Fílharmónía flytur Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms á tvennum tónleikum í Langholtskirkju í dag og á morgun kl. 16. Einsöngvarar eru Kristinn Sigmundsson bassi og Hallveig Rúnarsdóttir sópran. Meira

Umræðan

25. október 2014 | Aðsent efni | 1146 orð | 4 myndir

Aðdragandi 17. júní skjálftans árið 2000

Eftir Ragnar Stefánsson: "Þegar verið er að skoða og túlka svo litlar breytingar eins og hér um ræðir, djúpt niðri í jarðskorpunni, er margt illa þekkt um efniseiginleika bergsins." Meira
25. október 2014 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Af Jóni Agnari

Eftir Brynjar Níelsson: "Svo hafa fleipur og rangfærslur yfirleitt ekkert með sjálfstæðar skoðanir að gera og framtak og frumkvæði í þeim efnum ekki til eftirbreytni." Meira
25. október 2014 | Bréf til blaðsins | 291 orð

Bjarki og Garðar leiða í Keflavík Bjarki Dagsson og Garðar Garðarsson...

Bjarki og Garðar leiða í Keflavík Bjarki Dagsson og Garðar Garðarsson leiða í þriggja kvölda hausttvímenningi en lokið er tveimur kvöldum af þremur. Tvö kvöld gilda til úrslita þannig að úrslit eru hvergi ráðin. Má þar m.a. Meira
25. október 2014 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Evrópustefna og eftirfylgni

Eftir Ólaf Stephensen: "Þessir starfshópar stjórnvalda og atvinnulífsins hafa enn ekki verið skipaðir, hálfu ári eftir að Evrópustefnan var opinberuð." Meira
25. október 2014 | Velvakandi | 50 orð | 1 mynd

Hættið í símanum!!!

Ég mun seint hætta að hneykslast á þeim sem eru í símanum undir stýri, að skrolla upp og niður á feisinu, netinu eða taka sjálfsmyndir. Ég vona að ökukennarar lesi yfir hausamótunum á þeim sem nú eru að læra á bíl. Góð vísa er aldrei of oft kveðin. Meira
25. október 2014 | Aðsent efni | 667 orð | 2 myndir

Kynlíf og kristilegt æskulýðsstarf

Eftir Sigurvin Lárus Jónsson og Sunnu Dóru Möller.: "Kristin kirkja hefur um aldir átt í vandræðum með að ræða um kynlíf og kynverund fólks." Meira
25. október 2014 | Aðsent efni | 770 orð | 2 myndir

Opið bréf til Isavia og borgarstjóra

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson og Val Stefánsson: "Borgarstjórinn fullyrti þá í nokkurra vitna viðurvist að þetta yrði ekki niðurstaða áhættumatsins! Hér býr eitthvað undir sem fáum er kunnugt um." Meira
25. október 2014 | Pistlar | 474 orð | 2 myndir

Símon Bólívar

Sum orðasambönd eru tilgerðarleg, t.d. að „berja augum“ og „vera með böggum hildar“ (áhyggjufullur, kvíðinn). Jón Friðjónsson segir í Merg málsins að líkingin í síðara orðatiltækinu sé óljós. Meira
25. október 2014 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Spilafíkill er ekki réttlaus

Eftir Ögmund Jónasson: "Í Bandaríkjunum hefur dómsvaldið þannig tekið afstöðu með þeim sem orðið hafa fyrir heilsutjóni af völdum vöru eða þjónustu sem sannanlega er skaðvænleg." Meira
25. október 2014 | Pistlar | 794 orð | 1 mynd

Stórátak í fjármögnun menningarlífsins

Illugi Gunnarsson á að stefna fulltrúum menningarlífs, fyrirtækja, verkalýðsfélaga og sveitarfélaga til fundar um fjármögnun menningarstarfsemi. Meira
25. október 2014 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Um verðmæti í eigu ríkisins

Eftir Kristján Hall: "Þannig eru eignir ríkisins færðar í ruslflokk, sem engin ríkisstjórn vill leggja fé til í viðhald og varðveislu." Meira
25. október 2014 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Vegna kjaradeilu lækna

Eftir Dagbjörtu Briem Gísladóttur: "Ekki er það á færi margra að hoppa upp í þotu hjá Icelandair og fá bót meina sinna erlendis" Meira
25. október 2014 | Pistlar | 421 orð

Vetrarstríðið og kinnhestur Hermanns

Eftir að ég sótti norræna sagnfræðingamótið í Joensuu í Finnlandi í ágúst 2014 og skoðaði gamlar vígstöðvar við smábæinn Ilomantsi, rifjaðist ýmislegt upp fyrir mér um samskipti Íslendinga og Finna. Stalín réðst á Finnland 30. Meira
25. október 2014 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Þú þróast eða þú deyrð

Árekstur kynslóðanna var áberandi í vikunni. Í bláa horninu er fulltrúi kynslóðar stofnananna, sem skilur ekki hvernig internetið virkar. Meira

Minningargreinar

25. október 2014 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Alma Maureen Vinson

Alma Maureen fæddist í Reykjavík 7. október 1998. Hún lést á heimili sínu 3. október 2014. Útför Ölmu fór fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 20. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Bernótus Kristjánsson

Bernótus Kristjánsson fæddist á Stað í Vestmannaeyjum 17. september 1925. Hann lést á hjartadeild 14E á Landspítalanum á Hringbraut 29. september 2014. Útför Bernótusar fór fram frá Bústaðakirkju 9. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Eiður Hermundsson

Eiður Hermundsson fæddist 25. mars 1920. Hann andaðist 2. október 2014. Eiður var jarðsunginn 17. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Elín Ragnarsdóttir

Elín Ragnarsdóttir fæddist 17. nóvember 1931 á Djúpavogi. Hún andaðist á Landspítalanum Fossvogi 7. október 2014. Foreldrar hennar voru Lovísa Lúðvíksdóttir hjúkrunarkona, f. 4.9. 1904, d. 30.10. 1970, og Ragnar Kristjánsson sjómaður, f. 14.9. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargrein á mbl.is | 901 orð | 1 mynd | ókeypis

Herdís Kristín Birgisdóttir

Herdís Kristín Birgisdóttir fæddist á Húsavík 15. júlí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík 16. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Herdís Kristín Birgisdóttir

Herdís Kristín Birgisdóttir fæddist á Húsavík 15. júlí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, 16. október 2014. Herdís var dóttir hjónanna Aðalbjargar Jónsdóttur og Birgis Steingrímssonar. Hún giftist Sigurði Hallmarssyni hinn 15. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Jón Auðunn Guðjónsson

Jón Auðunn Guðjónsson fæddist á Blönduósi 17. desember 1921. Hann lést 23. september 2014. Útför Auðuns fór fram frá Lágafellskirkju 30. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Kristján Þór Hansen

Kristján Þór Hansen fæddist 10. júlí 1950. Hann lést 30. september 2014. Útför Kristjáns Þórs fór fram 11. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Pétur Guðmundsson

Pétur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 2. september 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september 2014. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónasdóttir, f. 27. ágúst 1906 í Brautarholti í Reykjavík, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Sigurlína G. Stefánsdóttir

Sigurlína G. Stefánsdóttir fæddist 4. desember 1939. Hún lést 6. október 2014. Sigurlína var jarðsungin 13. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2014 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Steingrímur Lárusson

Steingrímur Lárusson fæddist á Hörgslandskoti á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 5. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 17. október 2014. Útför Steingríms var gerð frá Árbæjarkirkju 24. október 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2014 | Viðskiptafréttir | 51 orð

0,7% hagvöxtur í Bretlandi á þriðja fjórðungi

Hagvöxtur í Bretlandi mældist 0,7% á þriðja ársfjórðungi sem var í samræmi við spár greinenda . Vöxturinn var þó minni en á öðrum fjórðungi þegar hagvöxtur mældist 0,9%. Meira
25. október 2014 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Áframhaldandi hækkun á hlutabréfum í Marel

Bréf Marels hækkuðu um 4,2% í Kauphöllinni í gær í 618 milljóna króna viðskiptum og var gengi félagsins í lok dags 124 krónur á hlut. Meira
25. október 2014 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Hagar draga hratt úr skuldsetningu

Á tveimur og hálfu ári hafa nettó vaxtaberandi skuldir Haga lækkað um 82%, úr 8,4 milljörðum í lok febrúar 2012 í 1,5 milljarða í lok ágúst síðastliðins. Meira
25. október 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Hagnaður Nýherja undir væntingum á 3. fjórðungi

Hagnaður Nýherja nam 12 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi og alls 137 milljónum á fyrstu níu mánuðum ársins. Til samanburðar var 1,1 milljarðs króna tap á fyrstu 9 mánuðum síðasta árs. Meira
25. október 2014 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar jókst um fjórðung

Hagnaður Össurar á þriðja fjórðungi ársins jókst um 26% milli ára. Hagnaðurinn nam 16 milljónum Bandaríkjadala, eða sem jafngildir liðlega 1,9 milljörðum króna, samanborið við 13 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi 2013. Meira
25. október 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Kaupir álver Alcoa

Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga, tilkynnti í gær að dótturfélag í sinni eigu hefði keypt 50,3% hlut Alcoa í álverinu Mt. Holly í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Meira
25. október 2014 | Viðskiptafréttir | 828 orð | 3 myndir

Ójafnræði „fest í sessi“

Viðtal Hörður Ægisson hordur@mbl.is Með því samkomulagi sem umboðsaðilar erlendra tryggingafélaga hafa gert við Seðlabanka Íslands er verið að „festa í sessi það ójafnræði sem hefur ríkt á þessum markaði frá setningu fjármagnshafta“. Meira

Daglegt líf

25. október 2014 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Allt mögulegt um riddara

Hvað veist þú um riddara? Það má án efa bæta við þá þekkingu með því að líta á vefsíðuna knight-medieval.com því þar er nánast allt sem mögulega tengist riddurum miðalda. Hverjir voru þessir riddarar? Meira
25. október 2014 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Á eynni Catan getur aðeins einn leikmaður orðið höfðingi

Árið 2000 ætlaði allt um koll að keyra vegna borðspils nokkurs. Slíkar voru vinsældir þess að það hlaut titilinn Spil aldarinnar og hefur margsinnis verið valið spil ársins, til dæmis í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Hvað er svona merkilegt við þetta... Meira
25. október 2014 | Daglegt líf | 711 orð | 5 myndir

Riddarateppi mömmu var kveikjan

Dag einn fyrir um fjórtán árum fór móðir rithöfundarins Evu Þengilsdóttur út í búð og keypti þar nál, garn og java. Hún ætlaði nefnilega að sauma riddarateppi, eins og það sem er á Þjóðminjasafninu. Meira
25. október 2014 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...sjáið töfrandi sýningu

Á morgun, sunnudaginn 26. október, munu torkennilegir hlutir eiga sér stað í Háskólabíói. Töfrabrögð af bestu gerð verða framkvæmd og áhorfendur taka þátt í sýningunni sem nefnist Sýning aldarinnar. Meira
25. október 2014 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Þegar skýin rufu þögnina

Á ritþingum Gerðubergs gefst lesendum einstakt tækifæri til að öðlast persónulega innsýn í líf og feril rithöfunda, kynnast persónunni á bak við verkin, viðhorfum og áhrifavöldum. Á ritþingi haustsins sem verður á morgun, laugardag, kl. Meira

Fastir þættir

25. október 2014 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. Dc2 0-0...

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. Dc2 0-0 8. Be2 He8 9. h3 e5 10. cxd5 cxd5 11. Rb5 Rf8 12. Hc1 a6 13. Rxd6 Dxd6 14. 0-0 R6d7 15. Dc7 De7 16. Hc2 Re6 17. Da5 e4 18. Rd4 Dg5 19. Rxe6 Hxe6 20. Hfc1 He8 21. f4 exf3 22. Meira
25. október 2014 | Í dag | 279 orð

Af Kolbeini, gátum og möttu lambakjöti

Guðmundur Arnfinnsson átti síðustu gátu: Hentar sá í húsi vel, hófa tyllt er undir, vel þá miða verki tel, valhopp fáks um grundir. Meira
25. október 2014 | Fastir þættir | 526 orð | 2 myndir

Batumi-bragðið

Það er kunnara en frá þurfi að segja að skákbyrjanir draga oft nöfn sín af þjóðríkjum, borgum eða jafnvel bæjum: spænski leikurinn, ítalski leikurinn, frönsk vörn og íslenski gambíturinn. Meira
25. október 2014 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Datt í æskulýðsstarfið fyrir tilviljun

Þetta var eiginlega tilviljun; ég einhvern veginn datt inn í þetta af því að ég spilaði á gítar,“ svarar Þóra Björg Sigurðardóttir, spurð að því hvernig það kom til að hún hóf störf sem æskulýðsfulltrúi hjá Grafarvogskirkju fyrir þremur árum. Meira
25. október 2014 | Árnað heilla | 332 orð | 1 mynd

Doktor í stjórnmálafræði

Christian Rebhan fæddist 1985 í München í Þýskalandi. Hann stundaði stjórnmálafræði við Ludwig-Maximilians-háskólann í München og University College Cork á Írlandi áður en hann flutti til Íslands 2006. Meira
25. október 2014 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. Meira
25. október 2014 | Fastir þættir | 172 orð

Kerri og töframennirnir. S-NS Norður &spade;ÁK32 &heart;9 ⋄G972...

Kerri og töframennirnir. S-NS Norður &spade;ÁK32 &heart;9 ⋄G972 &klubs;ÁG65 Vestur Austur &spade;G86 &spade;D1054 &heart;1064 &heart;G7532 ⋄K54 ⋄D10 &klubs;K1093 &klubs;42 Suður &spade;97 &heart;ÁKD8 ⋄Á863 &klubs;D87 Suður spilar 3G. Meira
25. október 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Sakleysisleg orðasambönd geta leynt á sér. Hafi maður meiðst og segi síðar: „Ég hélt að ég mundi ekki ganga aftur“, má maður eiga von á athugasemdum, því að ganga aftur er svo rótgróið í merkingunni að verða draugur . Meira
25. október 2014 | Í dag | 1894 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús læknar hinn lama. Meira
25. október 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Brynjar Freyr Björgvinsson Ólafs fæddist 14. nóvember 2013...

Reykjanesbær Brynjar Freyr Björgvinsson Ólafs fæddist 14. nóvember 2013 kl. 22.39. Hann vó 2.680 g og var 47,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Inga Eysteinsdóttir og Björgvin Haraldur Ólafs... Meira
25. október 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Kristinn Karl Björgvinsson Ólafs fæddist 14. nóvember 2013...

Reykjanesbær Kristinn Karl Björgvinsson Ólafs fæddist 14. nóvember 2013 kl. 23.02. Hann vó 2.328 g og var 45 cm langur. Foreldrar hans eru Sigríður Inga Eysteinsdóttir og Björgvin Haraldur Ólafs... Meira
25. október 2014 | Fastir þættir | 212 orð | 2 myndir

Segir nýtt hús skipta sköpum

Framkvæmdir við nýtt fimleikahús Ungmennafélagsins Fjölnis í Grafarvogi, sem rísa á við Egilshöll, ganga samkvæmt áætlun og stefnt er að því að húsið, sem að mestu verður reist úr forsteyptum einingum, verði tekið í notkun í september á næsta ári. Meira
25. október 2014 | Árnað heilla | 517 orð | 4 myndir

Stolt af börnunum

Eyrún fæddist í Reykjavík 25.10. 1964 og ólst upp í Bústaðahverfinu til 13 ára aldurs en síðan í Breiðholti. Hún var í Hólabrekkuskóla og lauk stúdentsprófi frá Fjölbraut í Breiðholti. Meira
25. október 2014 | Fastir þættir | 784 orð | 5 myndir

Stórbrotinn og sjaldgæflega þjóðlegur

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Minningin er til staðar þó að óljós sé. Við sátum hér við kringlótta borðið í stofunni og ég man að afi minn, Jón Þorleifsson, og Ásgrímur voru að spjalla saman. Meira
25. október 2014 | Árnað heilla | 336 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ingveldur Guðmundsdóttir 85 ára Erla Eyrún Eiríksdóttir Sigurður Albert Jónsson Valgerður Kristjánsdóttir 80 ára Björgólfur Eyjólfsson Einar Þorbergsson Erla Ragnarsdóttir Fjóla Þorbergsdóttir 75 ára Eggert Sigfússon Hróðmar Hjartarson 70 ára... Meira
25. október 2014 | Fastir þættir | 237 orð | 3 myndir

Tækni sem passar upp á hita og raka

Eitt þeirra nýsköpunarfyrirtækja sem kynnt voru fyrir fjárfestum á sprotaþinginu í Arion banka í gær var Controlant í Reykjavík. Það býr til litla stokka sem mæla stöðugt þætti á borð við hita, rakastig og skrásetja staðsetningu. Meira
25. október 2014 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Kúnstin við að hitta fólk í matvöruverslunum getur verið býsna mikil. Þá er átt við þann hóp fólks sem Víkverji rekst á og er málkunnugur honum eins og fjarskyldar frænkur, gamla vinnu- og skólafélaga og aðra sem falla í þann flokk. Meira
25. október 2014 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. október 1852 Barnaskólinn á Eyrarbakka var settur í fyrsta sinn. Hann er elsti barnaskólinn sem enn er starfræktur. 25. október 1875 Fyrsta borgaralega hjónavígslan hér á landi fór fram hjá sýslumanninum í Vestmannaeyjum, samkvæmt konungsúrskurði. Meira

Íþróttir

25. október 2014 | Íþróttir | 728 orð | 1 mynd

Allir andstæðingar eru hættulegir

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Evrópumeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Póllandi í janúar 2016. Undankeppni hefst í næstu viku með keppni í sjö undanriðlum og henni lýkur í júní á næsta ári. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Á þessum degi

25. október 2012 Ísland sigrar Úkraínu, 3:2, á Laugardalsvellinum í seinni umspilsleik þjóðanna um sæti í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu, vinnur þar með einvígið 6:4 og tryggir sér farseðlana til Svíþjóðar. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

„Aðstöðuleysið stendur okkur fyrir þrifum“

ÍSHOKKÍ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Forráðamenn íshokkíliðsins Esjunnar eru afar óánægðir með þá aðstöðu eða aðstöðuleysi sem þeim er boðið upp á í Skautahöllinni í Laugardal. Þeir telja sig hafa mætt litlum skilningi við óskum sínum til úrbóta t.d. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar– Fjölnir 87:76 Þór Þ. – Keflavík...

Dominos-deild karla Haukar– Fjölnir 87:76 Þór Þ. – Keflavík 80:75 Staðan: Haukar 330273:2376 KR 330280:2536 Tindastóll 321284:2654 Þór Þ. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 545 orð | 4 myndir

Dýrasti fótboltaleikur sögunnar

Spánn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is El Clásico. Real Madrid gegn Barcelona. Lið sem skorar meira en þrjú mörk að meðaltali í leik, gegn markverði sem hefur ekki fengið á sig mark í Barcelona-búningnum. Cristiano Ronaldo gegn Lionel Messi. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Enginn reiknaði með þessu

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það reiknaði sjálfsagt enginn með því að þessi leikur við Ísland yrði svona mikilvægur, eins og hann er orðinn á þessu stigi. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

England B-deild: Fulham – Charlton 3:0 • Jóhann Berg...

England B-deild: Fulham – Charlton 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Charlton á 59. mín. Staða efstu liða: Derby 1375123:1026 Watford 1374225:1425 Middlesbr. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Finnur Orri fyrir Hólmar

Finnur Orri Margeirsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Breiðabliks síðustu ár, gekk í gær til liðs við FH-inga og samdi við þá til þriggja ára. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Góður sigur Þórsara

Þór frá Þorlákshöfn sigraði Keflavík 80:75 í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Þór hafði mikið forskot að loknum fyrri hálfleik 43:25 en Keflvíkingar tóku við sér í síðari hálfleik en það dugði ekki til. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss L13.30 Hertzhöllin: Grótta – Fram L13.30 Austurberg: ÍR – Valur L13. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Haukar – Fjölnir 87:76

Schenkerhöllin Ásvöllum, Dominos-deild karla, föstudag 24. október 2014. Gangur leiksins : 6:7, 11:13, 13:18, 17:20, 22:24, 28:26, 32:28, 37:34, 42:39, 44:42, 54:44, 65:48 , 72:54, 77:60, 80:67, 87:76. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 587 orð | 2 myndir

Haukarnir gerðu nóg

Á Ásvöllum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Í gærkveldi tóku taplausir Haukar á móti nýliðum Fjölnis í þriðju umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Í byrjun mánaðarins voru liðin 250 ár síðan tekin var ákvörðun um að...

Í byrjun mánaðarins voru liðin 250 ár síðan tekin var ákvörðun um að fækka holunum á Gamla vellinum (Old Course) í St. Andrews úr 22 niður í 18. Hefur það fyrirkomulag haldist fram á þennan dag. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Markmiðið er ekki að veikja samkeppnina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalandsmeistara Kiel í handknattleik, svaraði í gær gagnrýni á stefnu félagsins í leikmannamálum. Kiel sækir Rhein-Neckar Löwen heim til Mannheim í toppslag þýsku 1. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 334 orð | 3 myndir

Rúnar hættur hjá KR

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson hefði látið af störfum sem þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Sigur á Berlin eftir mikla spennu

Spænska liðið Unicaja Malaga sigraði þýska liðið ALBA Berlin í Meistaradeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi á Spáni 87:84 eftir framlengingu. Leikurinn var gríðarlega jafn og aldrei munaði nema örfáum stigum á liðunum. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Stórleikur Hlyns Bæringssonar dugði Sundsvall ekki til sigurs á...

Stórleikur Hlyns Bæringssonar dugði Sundsvall ekki til sigurs á heimavelli gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Norrköping sigraði, 89:79. Hlynur skoraði 24 stig og tók auk þess 14 fráköst. Meira
25. október 2014 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Keflavík 80:75

Iceland Glacial-höllin í Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, föstudag 24. október 2014. Gangur leiksins : 4:8, 17:10, 19:12, 25:15 , 27:17, 32:17, 34:23, 43:25, 50:31, 52:36, 56:44, 60:53 , 64:57, 70:61, 74:69, 80:75. Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.