Greinar föstudaginn 31. október 2014

Fréttir

31. október 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

32% fannst úrslitin ekki skipta máli

Samkvæmt niðurstöðum könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um ástæður dræmrar kjörsóknar í sveitarstjórnarkosningunum 2014 sögðu 30% svarenda sem ekki kusu að fullyrðingin „ég nennti því ekki“ ætti mjög eða frekar vel við sig. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

9 mánaða fangelsi fyrir að kasta hnífi í lögreglumann

Hæstiréttur dæmdi í gær mann í níu mánaða fangelsi fyrir brot gegn vopnalögum, brot gegn valdstjórninni og tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Án heimilis á morgun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einstæð fjögurra barna móðir í Reykjanesbæ segist munu fara á götuna á morgun þegar henni verður gert að fara með fjölskylduna úr leiguíbúð. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Beinin segja mikla sögu

Þjóðminjasafn Íslands á hundruð beinagrinda hvaðanæva af landinu. Vitað er hvar hver beinagrind var grafin upp. Elstu beinin í safninu eru um 1.100 ára gömul og þau yngstu um 200 ára. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Brugðust hratt við gasinu fyrir norðan

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sjúklingum á sjúkrahúsinu á Akureyri varð ekki meint af brennisteinsoxíði sem mældist í miklum styrk þar í gær. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Dæmd fyrir að slá son sinn

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá ólögráða son sinn ítrekað með stólfæti svo sá á barninu. Konan var einnig dæmd til að greiða drengnum 100 þúsund krónur í miskabætur. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir | ókeypis

Eiga lyfjabirgðir til um tveggja mánaða

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Lyfjabirgðir sem lyfjainnflytjendur eiga á lager eru yfirleitt til um tveggja mánaða. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Fáar leiðir færar út úr sjálfheldunni

Ómar Friðriksson Baldur Arnarson Kjaradeila lækna og ríkisins er í hnút og lýsa heimildarmenn Morgunblaðsins stöðunni sem sjálfheldu. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir | ókeypis

Feðrum í fæðingarorlofi fækkar

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þeim feðrum sem taka fæðingarorlof hefur fækkað eftir efnahagshrun. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Feður taka síður fæðingarorlof

Feður með háar tekjur eru mun ólíklegri til að taka fæðingarorlof núna en fyrir hrun og er um að kenna þaki sem var sett á greiðslur úr fæðingarorlofssjóði eftir 2008. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugvélar oftar afgreiddar á fjarstæði

Farþegaþotur sem koma á Keflavíkurflugvöll eru í vaxandi mæli afgreiddar á stæðum nokkuð frá flugstöðinni, í stað þess að koma að tengibrúm sem henni tengjast. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumvarp um stjórn fiskveiða á lokastigi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, segir stefnt að því að nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða verði lagt fram á þingi í nóvember. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu mannvistarleifar sem gætu verið frá litlu-ísöld

Hópur Íslendinga á siglingu um Scoresbysund á Austur-Grænlandi fann fyrir tilviljun mannvistarleifar þegar farið var á land í Hreindýrafirði. „Við sáum undirlendi sem leit spennandi út. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu Ljósinu 2,5 milljónir króna

Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, fékk á dögunum 2.5 milljóna króna peningagjöf frá viðskiptavinum Sjóvár. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjaldmælalaust gjaldsvæði í skoðun

Talsvert af erindum hefur borist Bílastæðasjóði Reykjavíkur frá íbúum nálægt Borgartúni vegna bílastæðamála í hverfinu. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón hafði sigur í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli Guðjóns Þórðarsonar knattspyrnuþjálfara gegn knattspyrnudeild UMFG. Þarf félagið að greiða Guðjóni tæpar 8,5 milljónir króna auk málskostnaðar. Meira
31. október 2014 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa áhyggjur af flugi Rússa

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Atlantshafsbandalagsins létu í gær í ljósi áhyggjur af stórauknu flugi rússneskra herflugvéla yfir Evrópulöndum síðustu daga. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvert nýtt stæði kostar yfir milljarð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Færst hefur í vöxt að undanförnu að farþegaþotur sem afgreiddar eru á Keflavíkurflugvelli séu afgreiddar á svonefndum fjarstæðum, í grennd við flugstöðina. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur í meirihluta í kirkjuráði í fyrsta sinn

Komur skipa nú meirihluta kirkjuráðs þjóðkirkjunnar í fyrsta skipti. Nýtt kirkjuráð var kjörið til fjögurra ára á Kirkjuþingi í gær. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Langflestir ánægðir með lögregluna

Um 92% höfuðborgarbúa telja lögregluna skila mjög eða frekar góðu starfi við að stemma stigu við afbrotum, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í maí og júní á þessu ári. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Lásu fyrir börnin á eigin móðurmáli

Hópur nemenda úr 5. bekk Fellaskóla heimsótti börnin í leikskólunum Holti og Ösp í Breiðholti og las fyrir þau sem eiga sama móðurmál. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Líklega metvöxtur stafafuru

Góðar líkur eru taldar á að vöxtur stafafuru einnar í þjóðskóginum á Höfða, austur á Héraði, milli ára hafi slegið Íslandsmetið. Meira
31. október 2014 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokun al-Aqsa mótmælt

Átök blossuðu upp á götum austurhluta Jerúsalemborgar í gær eftir að ísraelska lögreglan skaut Palestínumann til bana og lokaði al-Aqsa-moskunni á Musterishæðinni sem hefur öldum saman verið bitbein gyðinga og múslíma. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

Lætur reyna á lögmæti reglna um blóðgjafir

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Ég hef barist fyrir réttindum samkynhneigðra í Bandaríkjunum um langt skeið og það hvarflaði að mér að margir sjá Ísland í fylkingarbroddi þegar kemur að jafnrétti, sem er rétt á vissan hátt. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Misþyrmdi unnustunni

Hæstiréttur staðfesti í gær tveggja ára fangelsisdóm yfir karlmanni fyrir brot gegn þáverandi sambýliskonu sinni og valdstjórninni árið 2012. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa ráðist á konuna með ofbeldi í tvígang og nauðgað henni í annað skiptið. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd | ókeypis

Nota hestinn í heilsutengda ferðaþjónustu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Hér liggja gríðarleg tækifæri í hestaferðaþjónustu. Ísland er markaðssett meðal annars með íslenska hestinum. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir | ókeypis

Of lítið byggt til að mæta fólksfjölgun næstu ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt talningu starfsmanna Samtaka iðnaðarins hefur nýjum íbúðum sem eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um ríflega 400 frá því í mars. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðin algjörlega háð spennunni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég er orðin algjörlega háð spennunni sem fylgir svona kappreiðum og er alltaf í leit að nýju ævintýri. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir | ókeypis

Óáran fyrri alda markaði beinin

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mannabeinasafn Þjóðminjasafnsins er einstakt, að mati Joe W. Walser III, doktorsnema í fornleifafræði við Háskóla Íslands. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameining LÍÚ og SF styrkir stoðirnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, sagði á 75. Meira
31. október 2014 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Smíðaði rafbíl úr timbri

Völundurinn Liu Fulong ekur hér rafknúnum timburbíl sínum fram úr blikkbelju á götu í borginni Shenyang í Liaoning-héraði í norðausturhluta Kína. Liu Fulong er 48 ára trésmiður og vildi leggja sitt af mörkum til að draga úr loftmengun í Kína. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 950 orð | 2 myndir | ókeypis

Staðan orðin grafalvarleg

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hvorki gengur né rekur í kjaradeilu lækna og ríkisins. Staðan sem upp er komin er sögð grafalvarleg og algerlega í járnum. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir | ókeypis

Starfsmaður á plani

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogsbæjar og alþingismaður hefur undanfarið ár starfað sem staðarstjóri hjá Suðurverki hf. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir | ókeypis

Stefnan að líta til framtíðar Norðurlanda

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, bar sigurorð af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna, í atkvæðagreiðslu um embætti forseta Norðurlandsráðs á þingi þess í gær. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Strætó þarf stundum að skilja skólakrakka eftir

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það kemur fyrir að strætisvagnabílstjórar þurfi að skilja skólahópa sem bíða í strætóskýlum eftir ef margir eru fyrir í vagninum. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Styttan af Einari Ben flutt að Höfða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti borgarráðs Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu Dags B. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónmenntakennari verðlaunaður á Akranesi

Heiðrún Hámundardóttir tónmenntakennari hlaut í gær menningarverðlaun Akraness árið 2014. Þau eru afhent einu sinni á ári á menningarhátíðinni Vökudögum en hátíðin stendur núna yfir frá 30. október til 8. nóvember. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 609 orð | 5 myndir | ókeypis

Þjónusta gæti skerst

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samband íslenskra sveitarfélaga gerir verulegar athugasemdir við fjárlagafrumvarp næsta árs. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrot kveikir í nemendum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tökur á íslenskri spennu- eða dramamynd hófust fyrir helgi og er stefnt að frumsýningu 13. mars á næsta ári. Meira
31. október 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Öflugir skákmenn á afmælismóti Einars Benediktssonar

Afmælisskákmót Einars Benediktssonar verður haldið á veitingastaðnum Einari Ben, Veltusundi 1, laugardaginn 1. nóvember kl. 14. Meðal keppenda verða margir af bestu skákmönnum Íslands, m.a. Friðrik Ólafsson. Meira
31. október 2014 | Erlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir | ókeypis

Öll byggðin grófst í aur

Srí Lanka-maðurinn Sinniah Yogarajan ákvað á síðustu stundu að gera 23 ára syni sínum greiða og aka fyrir hann hópi verkamanna í sykurreyrsverksmiðju. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2014 | Leiðarar | 246 orð | ókeypis

Er framtíðin runnin upp?

Nestlé „ræður“ þúsund vélmenni til starfa Meira
31. október 2014 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðið mest þegar 1 verður eftir

Sápuóperan á 365 heldur góðum dampi. Þar er alltaf verið að hrista mannskapinn saman. Uppsagnaraðferðin er notuð við þetta hópefli og þess gætt að sérhver uppsögn styrki verulega sjálfstæði fréttastofunnar. Meira
31. október 2014 | Leiðarar | 313 orð | ókeypis

Sláandi niðurstöður

Enn er staðfest að mislæg gatnamót auka umferðaröryggi umtalsvert Meira

Menning

31. október 2014 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

ADHD ljúka ferð sinni í Bæjarbíói

Hljómsveitin ADHD lýkur tónleikaferð sinni um landið í kvöld með tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði sem hefjast kl. 21. Hljómsveitin gaf í haust út fimmtu plötu sína, ADHD5 , og fór í tónleikaferðina af því tilefni. Meira
31. október 2014 | Kvikmyndir | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég ætla að gera betur næst“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Peningaverðlaun eru alltaf kærkomin. Meira
31. október 2014 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

„Sjóntónleikur um atburði 21. aldar“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er sjóntónleikur um atburði 21. aldar á Íslandi, þ.e. Meira
31. október 2014 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni bömmer hlustar á „Take it Easy“

Ragnar Kjartansson opnar myndlistarsýningu í Skúrnum á morgun, 1. nóvember, kl. 14 og verður Skúrinn að þessu sinni staðsettur við hús Hrafns Gunnlaugssonar á Laugarnestanga. Meira
31. október 2014 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Daði, Darri og Nína Margrét koma fram á hádegistónleikum í Gerðubergi

Í dag, föstudag kl. 12.15 til 13, verður boðið upp á tónleika í Gerðubergi í tónleikaröðinni „ Klassík í hádeginu“. Meira
31. október 2014 | Tónlist | 119 orð | 2 myndir | ókeypis

Diddú og Kristinn, Björn og Gunnar flytja íslenskar dægurperlur í Salnum

Þriðja árið í röð taka hinir sívinsælu stórsöngvarar Diddú og Kristinn Sigmundsson höndum saman með djassleikurunum Birni Thoroddsen og Gunnari Hrafnssyni og koma fram á tónleikum í Salnum í Kópavogi. Meira
31. október 2014 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferð Finns Arnar í Reykjanesbæ

Sýning á nýju myndbandsverki eftir Finn Arnar myndlistarmann verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum í dag, föstudag, klukkan 18. Meira
31. október 2014 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnskur raflistamaður og Arnljótur koma fram í Mengi

Tveir viðburðir verða haldnir í menningarhúsinu Mengi um helgina, í kvöld og á morgun. Í kvöld kl. 21 kemur fram finnski raflistamaðurinn Jukka Hautamäki sem vinnur með ýmis efni, rafmagn, hljóð og mynd. Meira
31. október 2014 | Leiklist | 777 orð | 2 myndir | ókeypis

Harmleikir sem eru sjúklega fyndnir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
31. október 2014 | Kvikmyndir | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmyndagerð af gamla skólanum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fjórða kvikmyndin um ævintýri Sveppa og vina hans, Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum , verður frumsýnd í Sambíóunum í dag. Meira
31. október 2014 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndlist tileinkuð G-unum þremur

GGG nefnist samsýning 34 myndlistarmanna sem opnuð verður í Bíó Paradís í dag kl. 17. Listamennirnir sýna verk tileinkuð þremur ástsælustu kvikmyndum 9. áratugarins: Gremlins , The Goonies og Ghostbusters . Meira
31. október 2014 | Kvikmyndir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvær íslenskar og ein klippt af Íslendingi

Í dag hefjast sýningar á tveimur íslenskum kvikmyndum, Grafir og bein og Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum . Fjallað er um Sveppa-myndina á bls. 38 í blaðinu í dag og í gær var fjallað um Grafir og bein með viðtali við leikstjórann, Anton Sigurðsson. Meira
31. október 2014 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgáfutónleikar Árna Heiðars

Árni Heiðar Karlsson djasspíanóleikari heldur útgáfutónleika í dag, föstudag, á Óðinsgötu 7 í Reykjavík. Hefjast þeir kl. 21. Á tónleikunum fagnar Árni Heiðar útgáfu hljómplötu sem nefnist Hold . Meira
31. október 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Verk Valgeirs flutt á hátíð í Hollandi

Tónverk Valgeirs Sigurðssonar, „No Nights Dark Enough“, sem hann samdi fyrir tónlistarhátíðirnar Spitalfields, November Music og Myrka músíkdaga, verður flutt 6. nóvember nk. af Valgeiri og Fílharmóníusveit Suður-Hollands á November Music. Meira
31. október 2014 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er bara eitthvað við röddina

Claire Danes hefur hlotið bæði Emmy og Golden Globe fyrir túlkun sína á hinni mögnuðu Carrie Mathison í þáttunum Homeland. Meira

Umræðan

31. október 2014 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki vera heiðarlegur – því þá verður þú rekinn á kostnað okkar hinna

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Öllum er síðan sama þó að ríkissjóður þurfi að punga út milljónum í skaðabætur vegna réttarbrota þess sem þannig hefur farið fram við stjórnsýslu sína.“" Meira
31. október 2014 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Er pláss fyrir tengdó heima hjá þér?

Eftir Erlu Kristbjörgu Sigurgeirsdóttur: "Mikilvægt er að huga að stefnumótun í heilbrigðisþjónustu fyrir næstu kynslóðir aldraðra." Meira
31. október 2014 | Aðsent efni | 1004 orð | 2 myndir | ókeypis

Menntun er hornsteinn efnahagsframfara

Eftir Frosta Ólafsson og Þorstein Víglundsson: "Þá eru Íslendingar eina Norðurlandaþjóðin, og jafnframt eina þjóðin innan OECD, þar sem fjárframlög á hvern nemanda í grunnskólanámi eru hærri en á hvern nemenda í háskólanámi." Meira
31. október 2014 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Ristilspeglanir og sleðahundar

Hvern hefði grunað að í Kópavogi væri verið að framleiða dvergkafbáta og selja þá til Rússlands? Hvað þá að í Reykjavík væri blómlegur bisness við að leigja út dróna. Meira
31. október 2014 | Velvakandi | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Semjið við lækna

Ég heyri það alls staðar þar sem ég kem að fólki ofbýður ástandið í heilbrigðiskerfinu og finnst að semja ætti við lækna ekki seinna en í gær. Meira
31. október 2014 | Aðsent efni | 764 orð | 2 myndir | ókeypis

Til minningar um Einar Benediktsson skáld

Eftir Illuga Gunnarsson: "Einar skildi manna best að menning og athafnasemi fara vel saman og geta stutt hvor aðra. Hann var náttúrudýrkandi... en jafnframt vildi hann nýta þau öfl sem í náttúrunni búa." Meira

Minningargreinar

31. október 2014 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnar Sigurðsson

Arnar Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 1. apríl 1932. Hann lést 22. október 2014 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Hallfríður Ólafsdóttir, f. 16.9. 1905, d. 6.4. 1984, og Sigurður Sigurðsson, f. 30.11. 1889, d. 1944. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Ebba Ebenharðsdóttir

Ebba Ebenharðsdóttir fæddist á Akureyri 10. mars 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ebenharð Jónsson, bifreiðaeftirlitsmaður á Akureyri, f. 10. maí 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd | ókeypis

Edith Thorberg Traustadóttir

Edith Thorberg Traustadóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1953. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 23. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Dóra Sigfúsdóttir hannyrðakona, f. 31.12. 1927, d.19.5. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaug Þórarinsdóttir

Guðlaug Þórarinsdóttir var fædd að Fagurhlíð í Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu þann 7. desember árið 1925. Hún lést 19. október 2014. Foreldrar hennar vor hjónin Elín G. Sveinsdóttir, f. 7. júlí 1898, d. 27.desember 1993 og Þórarinn Auðunsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd | ókeypis

Hulda Ingibjörg Guðmundsdóttir

Hulda Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist 21. maí 1929 í Reykjavík. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 25. október 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríksdóttir, f. 30. apríl 1906, d. 8. mars 1943, og Guðmundur Þórðarson skipstjóri, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur Sveinsson

Ingólfur Sveinsson fæddist 20. júní 1951 á Fáskrúðsfirði. Hann lést á heimili sínu hinn 23. október 2014. Foreldrar hans eru Sveinn Rafn Eiðsson, f. 24.5. 1928, d. 22.8. 2014, og Gyða Ingólfsdóttir, f. 17.10. 1933, frá Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingveldur Jónasdóttir

Ingveldur Jónasdóttir fæddist í Garðhúsum á Eyrarbakka 29.10. 1917. Hún lést í Seljahlíð heimili aldraðra 23. október 2014. Foreldrar hennar voru Jónas Einarsson, útvegsbóndi og bátsformaður í Garðhúsum, f. í Stokkseyrarsókn 18. janúar 1867, drukknaði... Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Sigurðsson

Jóhannes Sigurðsson fæddist 23. janúar 1933 í vesturbæ Reykjavíkur og ólst hann upp á Norðurstíg 5. Jóhannes lést á hjúkrunarheimilinu Eir 24. október 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson verkstjóri, f. 4. ágúst 1890, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd | ókeypis

Lórelei Haraldsdóttir

Lórelei Haraldsdóttir fæddist á Akureyri 21. febrúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 23. október 2014. Foreldrar hennar voru Guðný Jónsdóttir, f. 21. júlí 1894, d. 11. janúar 1977, og Haraldur Gunnlaugsson, f. 4. desember 1898 og d. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2014 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurdís Skúladóttir

Sigurdís Skúladóttir fæddist 13. maí 1932. Hún lést 22. október 2014. Útför Sigurdísar fór fram 30. október 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2014 | Viðskiptafréttir | 94 orð | ókeypis

Hagnaður Icelandair Group 10 milljarðar

Icelandair Group skilaði 85,8 milljóna dollara hagnaði á þriðja ársfjórðungi, eða sem jafngildir 10,5 milljörðum króna, en hann var 65,3 milljónir dollara árið áður. Meira
31. október 2014 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður VÍS 455 milljónir

Hagnaður VÍS á þriðja ársfjórðungi var 455 milljónir króna, en hann var 949 milljónir á sama fjórðungi í fyrra. Hagnaður á hlut var 0,19 krónur á fjórðungnum, en hann var 0,38 krónur á sama tíma í fyrra. Meira
31. október 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

Magnús hættir sem forstjóri Icelandic Group

Magnús Bjarnason hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Icelandic Group, en hann hefur stýrt félaginu síðastliðin tvö ár . Meira
31. október 2014 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 3 myndir | ókeypis

Skuldsetning og eiginfjárhlutföll ekki betri í áratug

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Skuldsetning íslenskra fyrirtækja hefur ekki verið lægri og eiginfjárhlutfall þeirra ekki hærra í um tíu ár. Meira

Daglegt líf

31. október 2014 | Daglegt líf | 678 orð | 4 myndir | ókeypis

„Jólarjúpurnar í Rammagerðinni“

Íslenskir hönnuðir huga í æ ríkari mæli að því hvernig þjóðararfurinn geti endurspeglast í hönnun þeirra. Hugrún Ívarsdóttir leggur mikið upp úr þjóðlegri hönnun og þekkja margir skemmtilega vörulínu hennar þar sem laufabrauðsmynstur njóta sín. Meira
31. október 2014 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

... fyllist skelfingu í Hafnarfirði

Frá því á miðvikudag og fram til 2. nóvember er Hafnarfjörður nokkurs konar draugabær í tilefni Hrekkjavökunnar. Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar stendur fyrir hryllilegri dagskrá ásamt Miðbæjarsamtökunum og fleirum. Meira
31. október 2014 | Daglegt líf | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

HeimurAuðar

Í fyrsta lagi er það alveg magnað þegar pör ákveða að vera með sameiginlega Facebook. Meira
31. október 2014 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimur myndlistarfólks sýndur

Dagur myndlistar er haldinn í fimmta sinn á morgun, 1. nóvember. Þá verða vinnustofur fjölmargra listamanna opnar frá kl. 14 -17 víðsvegar um landið og heitt á könnunni. Meira

Fastir þættir

31. október 2014 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. Bg5 Rf6 7. Bxf6...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. Bg5 Rf6 7. Bxf6 gxf6 8. e3 c4 9. Be2 Bb4 10. Dc2 Da5 11. 0-0 Bxc3 12. bxc3 Be6 13. Hab1 Hb8 14. e4 0-0 15. e5 fxe5 16. Rg5 e4 17. f3 Dd8 18. Dd2 e3 19. Dxe3 Bf5 20. Hbe1 b5 21. g4 Bg6 22. f4 He8 23. Meira
31. október 2014 | Í dag | 296 orð | ókeypis

Af steggjun, læknum og sögulegri upprifjun

Vantar ekki alltaf limrur?“ spyr Hallmundur Kristinsson á Leirnum og kallar „Steggjun“: Vinina Árni lét eggja sig uns hann þeim leyfði að steggja sig. Ég veit það ei vel en víst þó ég tel; hann langaði mest til að leggja sig. Meira
31. október 2014 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Brynhildur Ásta Harðardóttir

30 ára Brynhildur ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og stundar nú sjúkraliðanám við FB. Maki: Ólafur Brjánn Ketilsson, f. 1972, tölvunar- og kerfisfræðingur. Börn: Katla Mist, f. 2007, og Ottó Loki, f. 2008. Foreldrar: Jónína Björg Hilmarsdóttir, f. Meira
31. október 2014 | Í dag | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitthvað óvænt í boði fjölskyldunnar

Ég býst við að það verði eitthvað óvænt í boði fjölskyldunnar. Annars mæti ég til vinnu á afmælisdaginn og hef með mér eitthvað gott með kaffinu. Meira
31. október 2014 | Í dag | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafdís Pálsdóttir

30 ára Hafdís ólst upp á Ísafirði, býr í Reykjavík, lauk BMus-prófi í píanóleik og MArtEd-prófi í listkennslu við LHÍ og er píanókennari og aðstoðarskólastjóri við Tónsali í Kópavogi. Systkini: Kristján, f. 1971, d. 2009; Viðar Örn, f. 1981; Sandra, f. Meira
31. október 2014 | Fastir þættir | 172 orð | ókeypis

Hvað svo? S-AV Norður &spade;D1043 &heart;ÁK7 ⋄D42 &klubs;Á54...

Hvað svo? S-AV Norður &spade;D1043 &heart;ÁK7 ⋄D42 &klubs;Á54 Vestur Austur &spade;ÁK96 &spade;752 &heart;DG8 &heart;5 ⋄G1075 ⋄K863 &klubs;D3 &klubs;KG1092 Suður &spade;G8 &heart;1096432 ⋄Á9 &klubs;876 Suður spilar 3&heart;. Meira
31. október 2014 | Í dag | 568 orð | 4 myndir | ókeypis

Kom að stefnumótun í málefnum sjúkrahúsa

Anna Lilja fæddist í Reykjavík 31.10. Meira
31. október 2014 | Í dag | 46 orð | ókeypis

Málið

Hlaupurunum miðaði vel áfram „þrátt fyrir mótvind og stöku skúra“. Furðuvel, mundu sumir segja, úr því þeir þurftu að sneiða hjá skúrum við og við. Regn- skúr er bæði til í kven- og karlkyni. Meira
31. október 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Njarðvík Krummi Júníus fæddist 8. september 2014 kl. 0.04. Hann vó 4.156...

Njarðvík Krummi Júníus fæddist 8. september 2014 kl. 0.04. Hann vó 4.156 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sonný Norðfjörð Gunnarsdóttir og Jón Karl Halldórsson... Meira
31. október 2014 | Í dag | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar A. Guðmundsson

30 ára Ragnar er fiskeldisfræðingur, er að ljúka námi í sjávarútvegsfræði við HA og er útgerðarm. og svæðissölustjóri hjá 3X Technology. Maki: Þóra Matthíasdóttir, f. 1986, starfsmaður hjá Termu ehf. Sonur: Óskar Helgi Ragnarsson, f. 2013. Meira
31. október 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíþjóð Emilía Rakel fæddist 30. september 2013 kl. 21.35. Hún vó 3.135...

Svíþjóð Emilía Rakel fæddist 30. september 2013 kl. 21.35. Hún vó 3.135 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásrún Lára Arnþórsdóttir og Davíð Már Sigurðsson... Meira
31. október 2014 | Í dag | 204 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Hallfríður Sigurgeirsdóttir 85 ára Anna S. Gunnarsdóttir Guðrún S. Óskarsdóttir Helga Þorkelsdóttir Jón Kr. Jóhannesson Reynir Þórðarson Þóra Þórarinsdóttir 80 ára Albert Valdimarsson Eygló F. Guðmundsdóttir Gyða Þorsteinsdóttir Ingibjörg S.E. Meira
31. október 2014 | Í dag | 14 orð | ókeypis

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit...

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Meira
31. október 2014 | Fastir þættir | 286 orð | ókeypis

Víkverji

Sagt er að flug sé einn öruggasti ef ekki öruggasti ferðamátinn og dregur Víkverji slíkar fullyrðingar ekki í efa. en öryggið kostar sitt og ekki síst tíma. Meira
31. október 2014 | Í dag | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

31. október 1934 Þórbergur Þórðarson rithöfundur var dæmdur í sekt fyrir meiðandi ummæli um Adolf Hitler og þýsk stjórnvöld. „Hæstiréttur metur mannorð Hitlers á tvö hundruð krónur,“ sagði Alþýðublaðið. 31. Meira
31. október 2014 | Í dag | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Valdimarsson

Þorsteinn Valdimarsson skáld fæddist á heiðarbýlinu Brunahvammi í Fossdal í Vopnafirði 31.10. 1918, einn af níu börnum Valdimars Jóhannessonar frá Syðri-Vík og k.h., Guðfinnu Þorsteinsdóttur skáldkonu sem notaði skáldaheitið Erla. Meira

Íþróttir

31. október 2014 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir | ókeypis

Annar leikur bíður í Bar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Á þessum degi

31. október 1965 Valsmenn rjúfa einveldi KR-inga í bikarkeppni karla í knattspyrnu þegar þeir vinna Skagamenn 5:3 í úrslitaleik á Melavellinum. KR hafði unnið keppnina fyrstu fimm árin en tapaði fyrir Akureyri í átta liða úrslitum. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir | ókeypis

Býr mun meira í liðinu

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef búið á Akureyri drjúgan hluta ævinnar og átt þar mjög farsælan feril sem þjálfari. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Tindastóll – Njarðvík 86:75 Gangur leiksins...

Dominos-deild karla Tindastóll – Njarðvík 86:75 Gangur leiksins: 4:7, 8:14, 12:21, 22:22 , 22:27, 28:31, 34:37, 41:37 , 49:42, 61:44, 67:47, 72:53 , 74:58, 76:66, 80:66, 86:75 . Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Freyr fékk tveggja ára framlengingu

Freyr Alexandersson verður þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fram yfir undankeppni EM 2017 sem hefst á næsta ári. Freyr skrifaði undir samning þess efnis við KSÍ en fyrri samningur hans átti að renna út í lok þessa árs. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyllt verður í skörðin

Menn spyrja sig að því hvort það sé einhver flótti úr herbúðum FH en á skömmum tíma hafa þrír öflugir leikmenn yfirgefið félagið, Hólmar Örn Rúnarsson, Ólafur Páll Snorrason og Ingimundur Níels Óskarsson. „Nei, nei, það er enginn flótti. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 616 orð | 4 myndir | ókeypis

Grindvíkingar geta þakkað Þórsurum sigurinn

Í GRINDAVÍK Kristinn Friðriksson kiddigeir@gmail.com Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í gærkveldi. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir heimamenn, sem höfðu fram að leiknum tapað tveimur og unnið einn. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

Guðmundur vann tíu marka sigur

„Það eru alltaf einhver óvissuatriði þegar maður stýrir liði í fyrsta leik og eitt og annað sem gengur ekki eins vel og maður óskar sér,“ sagði Guðmundur Þ. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Kaplakriki: FH – Grótta 19.30...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: Kaplakriki: FH – Grótta 19.30 ÍSHOKKÍ Laugardalur: SR – Björninn 19. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukarnir kjöldrógu Skallagrímsmenn

Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deildinni en þeir eru með fullt hús stiga í deildinni ásamt Íslandsmeisturum KR. Haukar tóku á móti Skallagrími og það var leikur kattarins að músinni. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítalía Verona – Lazio 1:1 • Emil Hallfreðsson lék allan...

Ítalía Verona – Lazio 1:1 • Emil Hallfreðsson lék allan tímann fyrir Verona. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 561 orð | 4 myndir | ókeypis

Létt hjá KR-ingum

í keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Það voru gestirnir úr KR sem hirtu öll stig í boði í Keflavíkinni í gær þegar þeir mættu heimamönnum í Dominosdeild karla. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnar bíður eftir tilboði

Rúnar Kristinsson hefur ekki fengið tilboð í hendur frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström og á meðan svo er vill hann ekki tjá sig um þessi mál. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Spænska knattspyrnugoðsögnin Raúl var í gær kynnt sem nýr leikmaður...

Spænska knattspyrnugoðsögnin Raúl var í gær kynnt sem nýr leikmaður bandaríska liðsins New York Cosmos, sem leikur í næstefstu deild. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Undankeppni EM karla 1. riðill: Króatía – Holland 35:24 2. riðill...

Undankeppni EM karla 1. riðill: Króatía – Holland 35:24 2. riðill: Danmörk – Litháen 31:21 • Guðmundur Þórður Guðmundsson er landsliðsþjálfari Dana. 3. riðill: Svíþjóð – Lettland 33:23 6. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður Björgvin leynivopnið?

„Þetta er taktísk breyting tekin með hliðsjón af þeirri staðreynd að Svartfellingar leika öðruvísi handbolta en Ísraelsmenn,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sem í gær gerði þrjár breytingar á landsliðshópnum sem... Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Þá er þjálfaralistinn í Pepsi-deild karla fyrir næstu leiktíð orðinn...

Þá er þjálfaralistinn í Pepsi-deild karla fyrir næstu leiktíð orðinn klár en KR var síðasta liðið til að ganga frá sínum málum. Meira
31. október 2014 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir | ókeypis

Ætlar að sýna hvað í honum býr

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrverandi landsliðsmaður, er genginn til liðs við Fylki og gerði eins árs samning við félagið. Þá snýr Ingimundur Níels Óskarsson aftur í Árbæinn og samdi til þriggja ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.