Greinar föstudaginn 28. nóvember 2014

Fréttir

28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

3,5 milljónir króna fóru í fræðsluferð

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kostnaður við fræðsluferð á vegum menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar til Hollands nú á dögunum nam þremur og hálfri milljón króna. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Aukið framlag háð áætlun um sjálfbærni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í tillögu ríkisstjórnarinnar um aukin framlög vegna bættrar stöðu ríkissjóðs er lagt til að aukalegt framlag til RÚV verði 181,9 milljónir króna á næsta ári. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Besti árangur Íslands á HM í matreiðslu

Íslenska kokkalandsliðið hefur lokið keppni á HM í matreiðslu í Lúxemborg. Liðið stillti sér upp fyrir framan keppnishöllina með íslenska fánann en það kemur heim í dag. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Eins og að tefla skák

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þórhallur Sigurðsson, Laddi, virðist geta allt. Hann hefur brugðið sér í ótrúlegustu hlutverk, skapað margar eftirminnilegar persónur og í dag kl. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ernir flýgur með þá sem vilja ekki veltinginn í Herjólfi

Flugfélagið Ernir hefur sett upp aukaflug næstu daga til að anna eftirspurninni eftir ferðum milli lands og Eyja. Kemur það til vegna bilunar í stýribúnaði veltiugga Herjólfs. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Félagslegar íbúðir fyrir 13,5 milljarða

Félagsbústaðir Reykjavíkur áforma að fjárfesta í félagslegum íbúðum fyrir 13,5 milljarða króna á næstu fimm árum. Fjölga á íbúðunum um 500 á þessu tímabili, eða til ársins 2019. Gert er ráð fyrir að ríki og borg leggi fram um 30% í eigið fé. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fimm ár fyrir tilraun til manndráps

Hæstiréttur hefur staðfest fimm ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Leon Baptiste fyrir tilraun til manndráps. Baptiste stakk annan mann með hnífi í hjartastað undir áhrifum kannabiss. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Fjárpestir ógnuðu búskap víða um land

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Garnaveiki hefur valdið sauðfjárbændum ómældum óþægindum og tjóni í 80 ár, frá því að veikin barst hingað til lands með karakúlfé árið 1933. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Fjölgun sem hefur áhrif

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ferðamönnum til Þingvalla hefur á tíu árum fjölgað um 77% en árið 2004 voru þeir 332 þúsund. Gert er ráð fyrir 588 þúsund ferðamönnum til Þingvalla í ár. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Flestir vilja leggja áherslu á kauphækkun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Yfirgnæfandi stuðningur er á meðal félaga Flóabandalagsins, þ.e. Eflingar, Hlífar og VSFK, við það að sérstök áhersla verði lögð á hækkun lægstu launa umfram almenna hækkun í næstu kjarasamningum. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Forgangsraðað í þágu heilbrigðisþjónustu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Með áframhaldandi forgangsröðun í þágu heilbrigðisþjónustunnar mun tækjakostur á Landspítalanum komast í gott horf innan fárra ára. Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð

Fólksfjölgun mest á Íslandi

Fólksfjölgun á Norðurlöndunum, þ.e. fjöldi fæðinga umfram andlát, undanfarna áratugi hefur verið mest á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Minnst hefur fólki fjölgað í Danmörku, á Álandi og í Svíþjóð. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Framlag aukið um 485 m.kr. frá 2013

Gert er ráð fyrir aukalegu framlagi upp á tæpar 182 milljónir króna til RÚV í fjáraukalögum næsta árs. Framlagið er þó háð því að markmið um fjárhagslega endurskipulagningu og sjálfbærni stofnunarinnar náist. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Gert að hætta samstundis og yfirgefa vinnustaðinn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fyrir nokkrum dögum var tveimur konum sem störfuðu í útibúi Landsbankans í Ólafsvík sagt upp störfum. Mannauðsstjóri Landsbankans, Baldur G. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Jólastemning Ekki er laust við að margt minni á komandi jól þegar fólk röltir um miðbæ Reykjavíkur þessa dagana, gluggaskreytingar og hlýleg ljós gleðja vegfarendur við hvert... Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 4 myndir

Hraði umræðu um virkjanakosti

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, segir breytingatillögu sinni og meirihlutans í nefndinni varðandi virkjanakosti ætlað að tryggja að þingið geti fengið málið til umræðu eftir áramótin. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hugsanlega 10 sinnum meira af krabbameinsvaldandi efnum í rafsígarettum

Samkvæmt nýrri japanskri rannsókn geta efnin sem svonefndar rafsígarettur brenna innihaldið meira en tíu sinnum það magn af krabbameinsvaldandi efnum sem fyrirfinnast í venjulegu tóbaki. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslenska bankakerfið er of dýrt í rekstri

Nauðsynlegt er að ráðast í „róttæka“ uppstokkun á íslenska bankakerfinu í því skyni að draga úr miklum vaxtamun bankanna og þá um leið bæta fjármögnunarumhverfi atvinnulífsins. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Íslensk kjötsúpa til að minnast mannúðar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hamborgartréð á Miðbakkanum í Reykjavík verður tendrað í 50. sinn á morgun laugardag í þakklætisskyni fyrir matargjafir Íslendinga á eftirstríðsárunum. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Jatsenjúk áfram í forsæti

Úkraínska þingið staðfesti í gær skipun Arseníjs Jatsenjúks sem forsætisráðherra landsins í nýrri samsteypustjórn. Þetta var fyrsti fundur þingsins frá því að kosið var í október, en þá unnu flokkar sem styðja samvinnu við vestræn ríki stóra sigra. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Khamenei styður áframhald viðræðna um kjarnorku

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kveikt á trénu í 63. skiptið

Starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu við það í gær að setja upp Oslóartréð á Austurvelli. Kveikt verður á jólaljósunum næstkomandi sunnudag kl. 15:30 og við tekur skemmtidagskrá til kl. 17. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Langt í land hjá læknum

„Við erum að tala saman en það er enn langt í land. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lést án þess að hafa fengið meðvitund

Þjóðarsorg var í Ástralíu í gær þegar að þær fregnir bárust að Philip Hughes, 25 ára krikketspilari, hefði dáið af völdum höfuðáverka sem hann hlaut á þriðjudaginn þegar krikketbolti lenti ofarlega á aftanverðum hálsi hans. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lóðrétt samráð kostaði 80 milljónir

Hæstiréttur sneri í gær við dómi héraðsdóms yfir móðurfélagi Síldar og fisks og Matfugls, Langasjó, og staðfesti 80 milljóna króna sekt Samkeppniseftirlitsins á félagið. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mennskir penslar á sviði

Listamaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmdi gjörning með fjórum nöktum mennskum penslum á sviði Gamla bíós í gærkvöldi. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýtt bóluefni gegn ebólu lofar góðu

Sérfræðingar í faraldsfræðum vöruðu við því að enn væri langt í land með að bóluefni gegn ebóluveirunni yrði fáanlegt eftir að fréttir bárust af því í gær að fyrstu tilraunir með nýtt efni lofuðu góðu. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Óveður setti svip á þakkargjörðina

Ronald McDonald sveif hátt yfir hinni árlegu þakkargjörðarskrúðgöngu í New York sem Macy-verslunarrisinn hefur nú staðið fyrir í 88 ár. Skrúðgangan er heimsþekkt fyrir risavaxnar helíumblöðrur með myndum af teiknimyndafígúrum. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 87 orð

Sakar lögreglu um ofbeldi

Joshua Wong, leiðtogi stúdentamótmæla í Hong Kong, sakaði lögregluna um að hafa beitt sig ofbeldi þegar hann var handtekinn á miðvikudaginn ásamt um 150 öðrum mótmælendum í Mongkok-hverfi. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Samstarf um jóla-aðstoð í Reykjavík

Hjálpræðisherinn í Reykjavík hefur tekið upp samstarf við Hjálparstarf kirkjunnar um jólaaðstoð í Reykjavík. Á næstunni mun Herinn setja upp jólapottana sína og hermenn munu biðla til almennings um að láta fé af hendi rakna til aðstoðarinnar. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Samstöðufundur með Palestínu í Iðnó

Félagið Ísland-Palestína gengst fyrir samstöðufundi í Iðnó á morgun, laugardaginn 29. nóvember, kl. 14. Að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna er þessi dagur ár hvert alþjóðlegur samstöðudagur með baráttu palestínsku þjóðarinnar fyrir réttindum sínum. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sáluhlið vígt

Í dag, föstudag kl. 18:00, fer fram vígsla sáluhliðs inn í Gufuneskirkjugarð. Sr. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Seinka klukkunni tafarlaust

Viðtal Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það þarf hiklaust að breyta klukkunni, seinka henni um klukkutíma. Við erum að skapa okkur vanda með fyrirkomulaginu sem hefur m.a. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Skipulagt verði umhverfis silfurreyninn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur fjallaði á fundi sínum í fyrradag um umsókn Lantan ehf. varðandi breytingu á deiliskipulagi reits sem afmarkast af Laugavegi, Frakkastíg, Klapparstíg og Grettisgötu vegna lóðanna nr. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð

Súrefnið mælt í Kolgrafafirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síritandi mæli var í vikunni komið fyrir í Kolgrafafirði til að fylgjast með súrefnismettun í firðinum. Í vetur er fyrirhugað að fara þangað nokkrum sinnum á báti til umhverfisvöktunar. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vilja skipta Google upp

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Evrópuþingið samþykkti í gær með yfirgnæfandi mun ályktun þar sem Evrópusambandið var hvatt til þess að skipa leitarfyrirtækjum á netinu að aðskilja þjónustuveitur sínar öðrum þáttum rekstrarins. Meira
28. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Þingið samþykkir hersveitir NATO

Efri deild afganska þingsins staðfesti í gær samkomulag við Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið um að 12.500 erlendir hermenn fengju að vera áfram í landinu á næsta ári. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Þjórsá reynist aflmeiri

Baldur Arnarson baldur@mbl.is Samanlagt gætu átta virkjanakostir sem meirihluti atvinnuveganefndar vill setja í nýtingarflokk skilað 555 MW af orku. Meira
28. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Öngþveiti í Hafnarstræti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jólasveinarnir í gluggum Rammagerðarinnar í Hafnarstræti í Reykjavík hafa boðað komu jólanna í nær 60 ár, en þeir verða ekki á sínum stað að ári, þar sem rífa á húsið. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2014 | Staksteinar | 145 orð | 1 mynd

Kannski hjálpar að kyssa á vönd

Styrmir Gunnarsson telur að íslensku stjórnmálaflokkarnir séu í sjálfheldu: Það er athyglisvert að staða flokkanna er ekkert rædd, a.m.k. ekki fyrir opnum tjöldum innan þeirra. Meira
28. nóvember 2014 | Leiðarar | 420 orð

Segulmagnið

Nýfrjálsu ríkin í Austur-Evrópu færast nær Rússum á nýjan leik Meira
28. nóvember 2014 | Leiðarar | 181 orð

Sjálfsögð lagfæring

Vonandi kemur að því að undið verður ofan af fleiri mistökum fyrri meirihluta Meira

Menning

28. nóvember 2014 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Aríur á hádegistónleikum

Tónleikar í hádegistónleikaröð Gerðubergs í Breiðholti, Klassík í hádeginu, fara fram í dag kl. 12.15 og á sunnudaginn, 30. nóvember, kl. 13.15. Meira
28. nóvember 2014 | Tónlist | 508 orð | 2 myndir

Á barmi glötunar

Beethoven: Sónötur Op.12,1 í D (1798) og Op.30,2 í c (1802) fyrir fiðlu og píanó. Atli Ingólfsson: „ideoclick“ fyrir einleiksfiðlu (frumfl.). Sif Margrét Tulinius fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Þriðjudaginn 25. október kl. 19:30. Meira
28. nóvember 2014 | Tónlist | 789 orð | 1 mynd

„Ánægð með hvernig til tókst“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er himinlifandi yfir góðum viðtökum á diskinum. Margir hafa auðvitað vitað í heillangan tíma að hann væri á leiðinni,“ segir Hallveig Rúnarsdóttir sópran um plötuna Í ást sólar sem nýverið kom út. Meira
28. nóvember 2014 | Leiklist | 51 orð | 1 mynd

Drap Jón mann?

Síðbúin rannsókn nefnist gamanleikur leikhópsins Kriðpleirs sem frumsýndur verður í Bíó Paradís í kvöld kl. 20. Leikhópurinn ákvað að taka aftur upp mál Jóns Hreggviðssonar sem var dæmdur fyrir morð árið 1683. Meira
28. nóvember 2014 | Bókmenntir | 46 orð

Féll niður texti Í umfjöllun Sölva Sveinssonar um viðtalsbók Guðna...

Féll niður texti Í umfjöllun Sölva Sveinssonar um viðtalsbók Guðna Einarssonar, Hreindýraskyttur , féll niður eftirfarandi setning: „Viðtölin eru misjöfn, en langmestur veigur er í kaflanum þar sem Sigurður Aðalsteinsson á Vaðbrekku hefur orðið,... Meira
28. nóvember 2014 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Fundarherbergi breytt í framandi heim

Í dag, föstudag klukkan 18, verður innsetning eftir Kristínu Berman opnuð í Tjarnarbíói. Innsetninguna kallar hún Stundarfrið – Moment of Peace og er fundarherbergi breytt í framandi heim. Kristína R. Meira
28. nóvember 2014 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Ice ice baby-sýningin opnuð í Vínarborg

Sex íslenskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni „Ice ice baby“ sem opnuð var í Vínarborg í gær. Meira
28. nóvember 2014 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Listamenn styrkja starf AISHA á Gaza

Fyrir Gaza nefnist nýútkomin safnplata sem gefin er út fyrir íbúa Gaza. 19 listamenn og hljómsveitir flytja lög á henni, m.a. Meira
28. nóvember 2014 | Myndlist | 60 orð

Myndlistarþing haldið í dag

Myndlistarþing um starfsumhverfi myndlistar verður haldið í dag kl. 16-18 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
28. nóvember 2014 | Kvikmyndir | 386 orð | 1 mynd

Mörgæsir, hanar, fjölskyldudrama og djass

Mörgæsirnar frá Madagaskar Teiknimynd sem segir af ævintýrum mörgæsanna Skippers, Kóvalskís, Ríkós og Hermanns sem komu við sögu í Madagaskar-teiknimyndunum. Meira
28. nóvember 2014 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

(Ó)frelsið til að setjast að á Íslandi

Halla Gunnarsdóttir, MA í alþjóðasamskiptum og fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, flytur erindi í dag í Þjóðminjasafninu kl. 12. Yfirskriftin er „... Meira
28. nóvember 2014 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd

Ráðstefna um verk Sturlu Þórðarsonar

Í gær hófst í Norræna húsinu þriggja daga alþjóðleg ráðstefna þar sem þess er minnst að 800 ár eru frá fæðingu Sturlu Þórðarsonar sagnaritara. Meira
28. nóvember 2014 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Rithöfundar lesa upp á Austurlandi

Hin árvissa rithöfundalest verður á ferðinni um Austurland um helgina. Lesið verður í Miklagarði á Vopnafirði í kvöld kl. 20.30, á Skriðuklaustri á laugardag kl. 14 og kl. 20.30 í Skaftfelli á Seyðisfirði. Meira
28. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Skertur aðgangur að sögu landsins

Á öræfunum norðan við Vatnajökul vellur þessa dagana, vikurnar og mánuðina upp óstöðvandi hraunflaumur, ægifagur en ógnandi og vissulega banvænn. Meira
28. nóvember 2014 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Sun Kil Moon í Fríkirkjunni

Sun Kil Moon, hljómsveit og sólóverkefni bandaríska söngvarans og gítarleikarans Mark Kozelek, heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Kozelek á 22 ára feril að baki og eru tónleikarnir þeir fyrstu sem hann heldur á Íslandi. Meira
28. nóvember 2014 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Sýnir í minnsta sýningarsal landsins

Sýning á verkum Ragnhildar Jónsdóttur verður opnuð í dag kl. 17 í minnsta sýningarsal landsins, í Álfagarðinum í Hellisgerði í Hafnarfirði. Verkin eru unnin með blandaðri tækni og fjalla um hraunin og lífið sem í þeim... Meira
28. nóvember 2014 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Ylja fagnar Commotion

Hljómsveitin Ylja heldur tónleika í Kaldalóni í Hörpu í kvöld kl. 20.30 í tilefni útgáfu annarrar breiðskífu sinnar, Commotion . Meira

Umræðan

28. nóvember 2014 | Aðsent efni | 189 orð | 1 mynd

Baráttumál eldri borgara

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Hvar eru núna þeir er lofuðu gulli og grænum skógum ef við myndum kjósa þá til setu á Alþingi?" Meira
28. nóvember 2014 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Er Landspítalinn bara ríkisstofnun?

Eftir Hönnu Kristínu Ólafsdóttur: "Fimm rannsóknarskýrslum síðar kom í ljós að yfir 1000 dauðsföll á spítalanum á árunum 2005-2008 má rekja beint til slæmrar umönnunar og meðferðar." Meira
28. nóvember 2014 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í fyrirrúmi

Viðskiptaráðherrar níu ríkja Evrópusambandsins rituðu grein í brezka viðskiptablaðið Financial Times 16. Meira
28. nóvember 2014 | Velvakandi | 51 orð | 1 mynd

Pennavinur

Tékkneskur 72 ára kvæntur karlmaður óskar eftir pennavini/vinum. Áhugamál hans eru meðal annars landafræði, íþróttir, músík, hann safnar mynt og stimpluðum póstkortum líka. Honum er sama um aldur, kyn og trú þeirra sem vilja skrifast á við hann. Meira
28. nóvember 2014 | Aðsent efni | 586 orð | 2 myndir

Reykjavíkurflugvöllur er ekki einkamál Reykvíkinga

Eftir Óskar Jóhannsson: "Árið 1999 fékk ég þær upplýsingar, að árið áður, 1998, komu og fóru rúmlega 440 þúsund farþegar um Reykjavíkurflugvöll." Meira
28. nóvember 2014 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Ég vildi sjá ykkur lifa á 200 þúsundum brúttó á mánuði." Meira
28. nóvember 2014 | Aðsent efni | 517 orð | 2 myndir

Staðsetning nýja Landspítalans

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Besta staðsetning spítalans sparar um 2,5 milljarða kr. á ári, eða 100 milljarða á 40 árum, sem er hærri upphæð en bygging hans kostar." Meira
28. nóvember 2014 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Útgönguleiðin

Eftir Eyþór Arnalds: "Ríkið þarf að vera tilbúið í langa störukeppni þar sem það fær tekjur af útgöngu en enn meiri af kyrrstöðu. Þannig myndast sterkur hvati til útgöngu." Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Bylgja Helgadóttir

Bylgja Helgadóttir fæddist 28. október 1960. Hún lést 13. nóvember 2014. Útför Bylgju var gerð 27. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Edda Lövdal

Edda Lövdal fæddist 14.8. 1929 í Reykjavík. Hún lést 7. nóvember 2014. Edda var dóttir Lovísu Einarsdóttur og Bertholds Anschütz. Systkini sammæðra eru Einar Magnússon og Helga Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

Gísli Már Marinósson

Gísli Már Marinósson fæddist í Reykjavík 16. september 1952. Hann lést 16. nóvember 2014. Foreldrar hans voru frú Þórhalla Gísladóttir ljósmóðir, f. 11.3. 1920, d. 18.4. 2006, og séra Marinó Friðrik Kristinsson, f. 17.9. 1910, d. 20.7. 1994. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Hlaðgerður Oddgeirsdóttir

Hlaðgerður Oddgeirsdóttir fæddist 22. janúar 1921 á Hlöðum á Grenivík. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 24. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Oddgeir Jóhannsson, skipstjóri á Grenivík, f. 23.10. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Jensína Nanna Eiríksdóttir

Nanna fæddist í Reykjavík 15. desember 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember 2014. Nanna var dóttir Eiríks Kr. Gíslasonar, f. 8. ágúst 1895, d. 9. mars 1983 og Huldu Pálínu Vigfúsdóttur, f. 20. júlí 1918, d. 7. júlí 2000. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Jóhanna H. Cortes

Jóhanna H. Cortes fæddist við Kárastíg í Reykjavík 11. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. nóvember 2014. Útför Jóhönnu var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 14. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Jón Þorgeirsson

Jón Þorgeirsson fæddist á Hlemmiskeiði á Skeiðum 29. maí 1922. Hann andaðist á Hrafnistu, Boðaþingi, 22. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Vilborg Jónsdóttir, kennari og húsfreyja á Hlemmiskeiði, f. 9. maí 1887, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1916 orð | 1 mynd

Judith Jónsson

Judith Jónsson, fædd Guðjónsson, fæddist í Klakksvík í Færeyjum 28. nóvember 1922. Hún lést á Borgarspítalanum 10. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Marínó Guðjónsson frá Búastöðum í Vopnafirði, f. 13.4. 1884, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Matthías Ólafur Gestsson

Matthías Ólafur Gestsson var fæddur á Siglufirði 14. júlí 1937. Hann lést 17. nóvember 2014. Foreldrar hans vour Gestur Pálsson, sjómaður og verkamaður, f. 12. apríl 1908, d. 4. júlí 1951, og Guðrún María Jónsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Þórarinn Hallgrímsson

Þórarinn Hallgrímsson var fæddur í Meðalnesi í Fellahreppi 28. apríl 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 17. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Málfríður Þórarinsdóttir, f. 10. janúar 1900, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Býður 36,5 milljarða

PRC Group plc, skráð félag í Bretlandi og alþjóðlegur framleiðandi plastumbúða, hefur gert tilboð í allt útgefið hlutafé í Promens Group AS, dótturfélag Promens hf. sem heldur utan um allan rekstur þess. Meira
28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Fjölgun í skráningu nýrra einkahlutafélaga

Nýskráningum einkahlutafélaga hefur fjölgað um 8% síðastliðna tólf mánuði í samanburði við tólf mánaða tímabil þar á undan. Hins vegar hafa gjaldþrot einkahlutafélaga dregist saman um 19% undanfarna tólf mánuði í samanburði við tímabilið á undan. Meira
28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Hagnaður HB Granda eykst milli ára

Hagnaður HB Granda á þriðja ársfjórðungi var 20,0 milljónir evra, jafngildi 3,1 milljarðs króna, eða rúmlega tvöfalt hærri en á sama fjórðungi í fyrra þegar hann var 9,7 milljónir evra, eða 1,5 milljarðar króna. Meira
28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Indiska færir út kvíarnar

Sænska fataverslunarkeðjan Indiska opnaði nú á dögunum hundruðustu verslunina og þá fyrstu utan Norðurlanda, í verslunarmiðstöðinni Hamburger Meile í Hamborg í Þýskalandi. Um þetta er fjallað í Sveriges dagblad Indiska á sér 113 ára sögu. Meira
28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir auka hlut sinn

Bein og óbein eign lífeyrissjóðanna í útgefnu hlutafé skráðra innlendra félaga er að minnsta kosti 38%. Í ársbyrjun áttu þeir tæplega 37% af heildarmarkaðsvirði þessara félaga, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Ný aðferð við þjóðhagsreikninga hjá Hagstofu

Hagstofan gefur nú út í fyrsta sinn tekjuskiptingaruppgjör fyrir alla fimm megingeira íslenska hagkerfisins yfir árin 2000 til 2011. Meira
28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Stefnir í rúmlega milljón ferðamenn á árinu

Ferðamönnum hefur fjölgað um 23,3% frá fyrra ári, sé litið til fyrstu tíu mánaða ársins. Alls hafa 854 þúsund ferðamenn komið til landsins fyrstu 10 mánuði ársins, 9,4% fleiri en allt árið 2013. Þetta kemur fram í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Meira
28. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Þarf „róttæka“ uppstokkun

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Íslenska bankakerfið er mun dýrara í rekstri en bankar annarra norrænna landa. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2014 | Daglegt líf | 196 orð | 3 myndir

Barnabókahöfundar fagna

Höfundar þriggja barnabóka halda sameiginlega útgáfuhátíð í Iðu í Lækjargötu í dag klukkan 17. Boðið verður upp á smákökur, kaffisopa og upplestur. Höfundarnir sem hér koma fram eru þær María Siggadóttir, Ellisif M. Meira
28. nóvember 2014 | Daglegt líf | 962 orð | 4 myndir

Gullsmiðir hafa alla tíð endurunnið

Það er áhugavert að öðlast innsýn inn í veröld gullsmiðsins, enda margt þar sem liggur ekki í augum uppi. Meira
28. nóvember 2014 | Neytendur | 309 orð | 1 mynd

Heimur Benedikts

Getum við ekki farið að miða bensínverð við krónutölu – en ekki aura? Þetta er eins og ljósmyndari myndi segja. „Hinkraðu, ég er búinn að taka myndina, ég þarf að vinna hana í paint!“ Meira
28. nóvember 2014 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Líf og fjör á aðventuhátíð

Aðventuhátíð Kópavogsbæjar verður haldin á morgun, laugardaginn 29. nóvember. Jólatré bæjarins verður tendrað á Hálsatorgi og fjölmargt verður um að vera á torginu fram eftir degi. Svæðið verður opnað kl. 14 og verða ljósin tendruð kl. 15. Meira
28. nóvember 2014 | Daglegt líf | 68 orð

Rafmagnað samspil í dag

Nemendur í námskeiðinu Tölvur og rafmagnað samspil halda tónleika í dag á milli klukkan 12:30 og 13:00. Þeir verða haldnir í Listgreinahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, á þriðju hæð í Skipholti 37. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2014 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bd3 Be7 7. Bb2 b6 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bd3 Be7 7. Bb2 b6 8. Rc3 Bb7 9. O-O O-O 10. Re5 Rxe5 11. dxe5 Rd7 12. f4 f6 13. cxd5 cxd5 14. exf6 Rxf6 15. Rb5 Bc5 16. Rd4 De7 17. Df3 a5 18. Dh3 Hfe8 19. Hf3 Ba6 20. Rc6 Dc7 21. Bxa6 Hxa6 22. Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 594 orð | 3 myndir

Dáir hesta og forystufé

Einar fæddist í Vatnshorni í Skorradal 28.11. 1939, ólst þar upp við öll almenn sveitastörf á blönduðu búi og átti þar heima fram yfir tvítugt: „Þetta þótti afskekkt á þeim tíma, enginn akvegur til okkar, ekkert rafmagn og enginn sími fyrr en... Meira
28. nóvember 2014 | Í dag | 284 orð

Fleiri limrur og kæst eða sigið

Pétur Stefánsson skrifaði í Leirinn fyrir nokkrum dögum að hann hefði rekist á þessar limrur í vísnabunkanum sínum. Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Guðrún F. Jóhannesdóttir

30 ára Guðrún ólst á Patreksfirði, býr í Kópavogi, er snyrtifræðingur og nemi í hjúkrunarfræði við HÍ. Maki: Gunnar Björn Gunnarsson, f. 1976, framkvæmdastjóri. Systkini: Rakel, f. 1980, og Sindri Freyr, f. 1996. Foreldrar: Styrgerður Fjeldsted, f. Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Eygló Sigurliðadóttir og Birgir Pálsson eiga í dag, 28. nóvember, 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau hafa rekið veitingahús og veisluþjónustu Skútunnar í 40 ár ásamt þremur sonum sínum sem sjá nú um reksturinn undir nafninu Veislulist Skútan. Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Hanna Johannessen

Hanna fæddist á Grímsstöðum á Fjöllum 28.11. 1929 og var skírð Jóhanna Kristveig, ein 15 barna Ingólfs Kristjánssonar, bónda á Grímsstöðum og Víðirhóli á Hólsfjöllum, síðast á Kaupvangsbakka, og k.h. Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jóna Björk Viðarsdóttir

30 ára Jóna Björk ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, var að ljúka MSc.-prófi í næringarfræði frá HÍ og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Bjarki Kristinsson, 1982, kerfisstjóri hjá Advania. Synir: Adam Ingi Bjarkason, f. 2012, og Viktor Sölvi Bjarkason,... Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Kafar um nær hverja helgi

Afmælisdagurinn verður bara eins og lífið mitt, skemmtileg óvissuferð, en ég býst við að strákarnir mínir eldi góðan mat handa mér. Að öðru leyti læt ég daginn koma mér á óvart,“ segir Sigríður Lárusdóttir lífeindafræðingur og meðferðardáleiðir. Meira
28. nóvember 2014 | Í dag | 20 orð

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi...

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. Meira
28. nóvember 2014 | Í dag | 39 orð

Málið

Sum orð sem virðast að jafnaði þjóna tilgangi sínum frábærlega reynast í sumum myndum svo lík orðum ólíkrar merkingar að ólánlegt verður. Fjarstæði : flugvélastæði spölkorn frá flugstöð. Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Esja Dagný Sol Jóhannsdóttir fæddist 15. janúar 2014 kl...

Reykjavík Esja Dagný Sol Jóhannsdóttir fæddist 15. janúar 2014 kl. 10.13. Hún vó 3.750 og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Erika Noemí Daníelsson og Jóhann Daníelsson... Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 167 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Betsý Gíslína Ágústsdóttir 85 ára Úlfhildur Hermannsdóttir 80 ára Ásta Haraldsdóttir Dóra Steindórsdóttir Margrét Þóra Jónsdóttir 75 ára Ingvi Þór Guðjónsson Kristín Helga Waage Sigurður Birgir Kristinsson 70 ára Glen Ricardo Faulk Kristinn B. Meira
28. nóvember 2014 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Greint var frá því í liðinni viku að ferðamaður í Róm á Ítalíu, sem var staðinn að verki við að rista upphafsstafi sína á vegg í Colosseum-hringleikahúsinu, hefði verið dæmdur til þess að greiða 20.000 evrur í sekt, um þrjár milljónir króna. Meira
28. nóvember 2014 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. nóvember 1909 Sjö þúsund manns komu saman á Lækjartorgi til að mótmæla aðgerðum ráðherra landsins gegn Landsbankanum og stjórnendum hans. „Stærsti mannsöfnuður sem sést hefur í Reykjavík,“ sagði blaðið Reykjavík. 28. Meira
28. nóvember 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Þorvaldur Geir Sigurðsson

40 ára Þorvaldur ólst upp í Borgarnesi, býr í Kópavogi, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá FB og er húsasmíðameistari. Maki: Stefanía Anna Þórðardóttir, f. 1975, skrifstofumaður. Börn: Katrín Friðmey, f. 1999, Elísabet Freyja, f. 2001, og Flosi Freyr, f. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2014 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Átján ára kom Hollandi á fyrsta HM

Hollendingar hrepptu í gærkvöld síðasta sæti Evrópu í lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu með því að sigra Ítali, 2:1, í seinni umspilsleik þjóðanna á heimavelli Emils Hallfreðssonar í Verona. Þetta er í fyrsta sinn sem Holland kemst á HM. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Á þessum degi

28. nóvember 1978 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Túnis, 25:20, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu móti í París. Axel Axelsson skorar níu marka íslenska liðsins, sem náði níu marka forystu í seinni hálfleik, og Ólafur H. Jónsson gerir fimm. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 556 orð | 4 myndir

Björgvin slökkti í skapbráðum FH-ingum

Í Austurbergi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það voru litlir kærleikar með liðunum sem öttu kappi í Austurbergi í gær þar sem FH-ingar komu í heimsókn til ÍR. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Snæfell – ÍR (2frl.) 98:95 Skallagrímur...

Dominos-deild karla Snæfell – ÍR (2frl.) 98:95 Skallagrímur – KR 82:113 Stjarnan – Þór Þ 85:79 Staðan: KR 880793:64416 Tindastóll 761657:58012 Stjarnan 853705:66110 Þór Þ. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Zürich – Apollon Limassol 3:1...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Zürich – Apollon Limassol 3:1 Villarreal – Mönchengladbach 2:2 *Mönchengladbach 9, Villarreal 8, Zürich 7, Apollon 3. B-RIÐILL: HJK Helsinki – FC Köbenhavn 2:1 • Rúrik Gíslason lék allan leikinn með FCK. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 529 orð | 4 myndir

Florentina fór hamförum

HM 2015 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 533 orð | 3 myndir

Framarar vildu sigurinn meira í Mosfellsbæ

Á Varmá Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Framarar unnu í gærkvöldi frábæran útisigur á toppliði Aftureldingar í spennandi leik í Olís-deild karla í handknattleik en lokatölur urðu 27:25. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

J ón Arnór Stefánsson og samherjar í Unicaja Málaga töpuðu í kvöld fyrir...

J ón Arnór Stefánsson og samherjar í Unicaja Málaga töpuðu í kvöld fyrir ALBA Berlín, 79:78, í æsispennandi leik í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik sem fram fór í Berlín. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Schenkerhöll: Haukar – Njarðvík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Keflavík 19.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – ÍA 18.30 Iða, Selfossi: FSu – Þór Ak 19. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 552 orð | 4 myndir

Ólseigur Stjörnusigur

Í Ásgarði Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Stjarnan náði gríðarlega mikilvægum stigum í gærkveldi þegar Þór Þorlákshöfn heimsótti Garðabæinn. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Ragnar og Rúrik fara ekki lengra

Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason komast ekki með liðum sínum, Krasnodar og FC Köbenhavn, í 32ja liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Bæði liðin áttu von um það fyrir leiki fimmtu og næstsíðustu umferðar riðlakeppninnar í gærkvöld. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sautján kylfingar í bandarískum háskólum

Sautján íslenskir kylfingar stunda nám við bandaríska háskóla í vetur, samkvæmt upplýsingum frá Golfsambandi Íslands. Þeirra var ekki getið í viðamikilli umfjöllun um íslenskt íþróttafólk í bandarískum háskólum í blaðinu í gær. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Síðdegis í gær bárust stutt og snörp fréttaskeyti um heimsbyggðina eins...

Síðdegis í gær bárust stutt og snörp fréttaskeyti um heimsbyggðina eins og eldur í sinu. Brasilíska fótboltagoðsögnin Pelé hafði verið fluttur á gjörgæslu á sjúkrahúsi í Sao Paulo. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Skallagrímur – KR 82:113

Borgarnes, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 27. nóvember 2014. Gangur leiksins : 6:7, 14:15, 18:21, 24:27, 28:35, 34:43, 36:54, 37:64, 47:68, 52:72, 58:79, 62:84, 67:91, 71:100, 78:109, 82:113 . Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Snæfell – ÍR 98:95

Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 27. nóvember 2014. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Spennandi framtíð

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 228 orð

Stígandi hjá Stjörnumönnum

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Hauka , 29:25, í TM-höllinni í Garðabæ í gærkvöldi í Olís-deild karla. Sigurinn var afar öruggur þar sem Stjarnan hafði frá þriggja og upp í sex marka forskot frá upphafi til enda leiksins. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Stjarnan – Haukar 29:25

TM-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 27. nóvember 2014. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 7:1, 7.3, 10:7, 13:8, 16:10, 17:13 , 17:15, 19:17, 24:19, 26:23, 29:25 . Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Ítalía – Ísland 17:26 Staðan: Ítalía...

Undankeppni HM kvenna Ítalía – Ísland 17:26 Staðan: Ítalía 320167:684 Ísland 110026:172 Makedónía 200242:500 Leikir sem eftir eru: 30.11. Ísland – Ítalía 3.12. Ísland – Makedónía 6.12. Meira
28. nóvember 2014 | Íþróttir | 164 orð

Woods reynist vel í Hólminum

ÍR-ingar nýttu ekki góð tækifæri til að vinna mikilvægan útisigur á Snæfelli í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.