Greinar fimmtudaginn 4. desember 2014

Fréttir

4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

112 hafa sótt um hæli hér á landi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is 57% hælismála í efnismeðferð hjá Útlendingastofnun lauk með veitingu stöðu flóttamanns og hælis eða útgáfu dvalarleyfis af mannúðarástæðum en hlutfallið var 16% árið 2013. 96% umsókna um dvalarleyfi voru samþykkt. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Áhugi á hestinum

Gestir á Hestasýningu Parísar, Salon du cheval 2014, sýna íslenska hestinum áhuga og kynningum á bás Pur cheval enda er íslenski hesturinn heiðurshestur sýningarinnar. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð

Ákærður fyrir árás í Ystaseli

Ríkissaksóknari hefur ákært 37 ára karlmann fyrir stórfellda líkamsárás á Stefán Loga Sívarsson föstudaginn 17. maí 2013 í Ystaseli í Reykjavík. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Enn eitt ferðamannametið féll

Um 61 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nóvember samkvæmt talningu Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 14.400 fleiri en í nóvember á síðasta ári. Aukningin nemur 31% milli ára. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fengu hvatningarverðlaun í Hörpu

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins voru afhent í áttunda sinn við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gær á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fimmtungur gæti orðið fyrir skerðingu fjárhagsaðstoðar

Sveitarfélögin fá skýrari heimild til að setja skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð til fólks sem telst vinnufært, skv. frumvarpi félagsmálaráðherra. Skilyrðin varða mat á vinnufærni viðkomandi og virka atvinnuleit. Meira
4. desember 2014 | Erlendar fréttir | 467 orð

Fótbolti í stað hryðjuverka

Hvað er til ráða ef þú færð það vandasama hlutverk að fá hann ofan af því að vilja eyða öllu lífi á Vesturlöndum? Í Árósum yrði honum boðið á kaffihús eða bókasafn og að ræða um knattspyrnu. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Gott fyrir skólann og íslenska hestinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Að óbreyttu verður Landsmót hestamanna árið 2016 haldið á Hólum í Hjaltadal. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurjónsson

Guðmundur Sigurjónsson, verkamaður í Neskaupstað, gjarnan kallaður Guðmundur „Stalín“, er látinn. Hann varð níræður. Guðmundur var fæddur í Neskaupstað 15. september 1924 og bjó þar alla tíð. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hampiðjan sér ný tækifæri í olíuiðnaði

Hampiðjan er með meira en helmingshlutdeild á veiðarfæramarkaðnum á vesturströnd Bandaríkjanna, en félagið keypti fyrr á árinu helsta keppinaut sinn á því markaðssvæði. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Herða á reglur um fjárhagsaðstoð

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sveitarfélög landsins fá skýrari heimild en þau hafa í dag til að skilyrða fjárhagsaðstoð til fólks sem telst vinnufært, skv. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hiti í kringum frostmark

Örlítið snjóaði í höfuðborginni í gær en nóg til þess að krakkar gátu notið útiverunnar og farið í snjókast á leiðinni úr skólanum. Veðurstofan gerir ráð fyrir kólnandi veðri, éljagangi og hita í kringum frostmark í... Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hönnun birtist dag hvern í jóladagatali

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað á hverjum degi í desember fram að jólum. Í anddyri safnsins verður glugga breytt í jóladagatal og einn hlutur úr safneigninni sýndur á dag. Hver hlutur mun birtast kl. 12:00 á hádegi hvern dag. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ísland vann riðilinn

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í gær sigur í sínum riðli í forkeppni heimsmeistaramótsins 2015 sem haldið verður í Danmörku. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jólapottar Hersins komnir á sinn stað

Í desember hefur skapast sú venja að Hjálpræðisherinn setji út jólapottana sína. Í ár verður engin breyting á því og munu jólapottar Hersins finnast á ýmsum stöðum. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Kirkjan lekur og skemmist

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Miklar skemmdir af völdum raka í veggjum og á þaki Stykkishólmskirkju hafa komið í ljós. Liggur guðshúsið undir enn frekari skemmdum sem kalla á að farið verði í aðkallandi viðgerðir hið fyrsta. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kirkjan lekur og sóknin ráðþrota

Ráðast þarf í miklar viðgerðir á Stykkishólmskirkju á næstunni vegna leka. Vatnselgur af þaki fer m.a. í veggi, veldur þar sprungum og þegar frost kemst í þær margfaldast skaðinn. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Lítið skógartjón miðað við vindstyrk

Óveðrið á sunnudagskvöldið olli nokkrum skógarskaða. Óheppilegt var að nánast hvergi var frost í jörð, auk þess sem jarðvegur var víða mjög blautur. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Nýr innanríkisráðherra kynntur eftir fund ríkisráðs

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Ómar

Laugardalur Föl var á gangstígum borgarinnar í gær og það gaf tækifæri til þess að... Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Pakkarnir sóttir í sjálfsafgreiðsluhólf

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta eru sjálfsafgreiðslukassar sem við köllum póstbox. Fólk getur sótt pakka þangað allan sólarhringinn. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Ráðuneytið skýri mismuninn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sú ákvörðun að hækka sóknargjöld um 50 milljónir en skerða þau á móti um 29,3 milljónir vegna skekkju í útreikningi var ekki tekin af fjárlaganefnd Alþingis. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ræðir framþróun í fiskmerkingum

Á Málstofu Hafrannsóknastofnunar fimmtudaginn 4. desember flytur Höskuldur Björnsson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun erindi sem nefnist: Framþróun í fiskmerkingum. Erindið verður flutt kl. 12.30 í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4. Meira
4. desember 2014 | Erlendar fréttir | 1029 orð | 3 myndir

Skammlífasta stjórn Svíþjóðar í átta áratugi

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, tilkynnti í gær að efnt yrði til þingkosninga 22. mars eftir að þing landsins felldi fjárlagafrumvarp minnihlutastjórnar Jafnaðarmannaflokksins og Umhverfisflokksins. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Skólamötuneyti í Reykjavíkurborg svelt á milli ára

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Systur hlutu kærleikskúluna í ár

Systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur hlutu fyrsta eintakið af Kærleikskúlunni í ár. Hún er að venju afhent framúrskarandi fyrirmynd. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tveir voru handteknir í Leifsstöð

Tveir erlendir karlmenn voru handteknir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýafstöðnu alþjóðlegu átaki á vegum Evrópulögreglunnar Europol vegna greiðslusvika á netinu. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Tölurnar sem tala

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var samþykkt eftir maraþonfund í borgarstjórn á þriðjudagskvöld. Meirihlutinn fagnar áætluninni og segist stoltur af henni á meðan minnihlutinn er ekki jafn hrifinn. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Umhverfisáhrif verði óveruleg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Unnið að endurbótum á Kumbaravogi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Unnið hefur verið að endurbótum á húsnæði Hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs á Stokkseyri. Tímasett framkvæmdaáætlun hefur að mestu staðist, að sögn Guðna Kristjánssonar, framkvæmdastjóra Kumbaravogs. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Verðmat langt undir söluverði

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 258 orð

Verðtryggðu lánin aldrei jafn hagstæð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný verðtryggð lán með veð í íbúð að frádregnum uppgreiðslum voru nær tvöfalt hærri í október en í sama mánuði í fyrra. Ný óverðtryggð íbúðalán drógust hins vegar saman um milljarð á tímabilinu. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Vilja meiri leiklist og tónlist

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það var gaman að heyra hvernig þau líta á list- og verkgreinakennslu í skólanum. Það er gott að fá tilfinningu fyrir því hvað unglingar eru að hugsa áður en við förum að kenna. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Vilja sníða vankanta af fjárlagafrumvarpinu

Stjórnarandstöðuflokkarnir á Alþingi vilja draga til baka hækkanir sem ríkisstjórnin áformar á greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðisþjónustu sem nema um 1,9 milljörðum króna. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vogunarsjóður undirmálslánakóngs selur 50 milljarða kröfur sínar á slitabú Glitnis

Vogunarsjóður bandaríska fjárfestisins Johns Paulsons hefur selt allar þær kröfur sem sjóðurinn átti á slitabú Glitnis. Þetta má lesa út úr nýjustu kröfuskrá Glitnis sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 709 orð | 3 myndir

Væri slembival heppilegt til að raða fólki á þing?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Logi Már Einarsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, lýsti þeirri skoðun sinni á fundi bæjarstjórnar í fyrradag að velja ætti helming alþingismanna með slembivali. Meira
4. desember 2014 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Þarf að styðja betur við fólk í fyrsta starfi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þeir sem eru hér á vinnumarkaðnum á aldrinum 16-34 ára virðist búa við minna starfsöryggi í upphafi starfsferilsins en sambærilegur hópur annars staðar á Norðurlöndum,“ segir Jóhanna Rósa Arnardóttir. Meira

Ritstjórnargreinar

4. desember 2014 | Leiðarar | 625 orð

Sérréttindastofnunin Ríkisútvarpið ohf.

Ríkisútvarpið misnotar aðstöðu sína til að knýja Alþingi til að fá skattfé umfram það sem eðlilegt má telja Meira
4. desember 2014 | Staksteinar | 145 orð | 1 mynd

Sprakk eftir 2 mánuði

Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, varð undir með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar sinnar í þinginu. Hann hafði hótað að segja af sér og boða til nýrra kosninga yrðu þetta örlög frumvarpsins. Ekki fór það nákvæmlega þannig. Löfven lék mildandi millileik. Meira

Menning

4. desember 2014 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

20 platna Kraumslisti birtur

Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, verða afhent í sjöunda sinn 11. desember nk. og hefur sjóðurinn nú birt sk. Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Sinfó

Konsertmeistararnir Sigrún Eðvaldsdóttir og Nicola Lolli leika einleik á aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19.30. Á efnisskránni eru Hljómveitarsvíta nr. Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Átta jólatónleikar

Borgardætur halda átta jólatónleika á Café Rósenberg, þá fyrstu í kvöld og svo 5., 6., 10., 11., 16., 17. og 18. desember og hefjast þeir allir kl. 21. Á efnisskránni verða jólalög úr ýmsum áttum og... Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 208 orð | 1 mynd

„Rafræn óreiða og kasettuúrgangur“

FALK, eða Fuck Art Lets Kill sem hefur frá árinu 2008 verið e.k. Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 429 orð | 4 myndir

Beislaður hávaði og rómantík

Aurora er sólóskifa Ben Frost. Flytjendur auk hans Shahzad Ismaily, Greg Fox og Thor Harris. Upptökustjórn Ben Frost, Paul Corley, Valgeir Sigurðsson og Daniel Rejmer, auk Lawrence English og Tim Hecker. Variant geymir endurunnin lög af Aurora. Meira
4. desember 2014 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar um landnám Íslands

Tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu HÍ um Landnám Íslands verða fluttir í dag kl. 16.30 í stofu 101 í Odda. Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Gunnar fagnar útgáfu 525

Gunnar Gunnarsson, píanóleikari og organisti, heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20 í tilefni af útgáfu hljómplötu sinnar 525 . Meira
4. desember 2014 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Rithöfundarnir Oddný Eir Ævarsdóttir og Steinar Bragi mæta á höfundakvöld í Gunnarshúsi í kvöld kl. 20.00. Þau lesa upp og svara spurningum Höllu Oddnýjar Magnúsdóttur um nýútkomnar bækur sínar. Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar

Gleðileg jól! er yfirskrift tónleikanna sem Kvennakór Hafnarfjarðar heldur í Víðistaðakirkju í kvöld kl. 20.00. Á efnisskrá tónleikanna eru hefðbundnir jólasálmar í bland við falleg jólalög sem ætlað er að tendra jólagleði í hjörtum áheyrenda. Meira
4. desember 2014 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Kjarni Sigrúnar í Listasafni Íslands

Sýning á vídeóverki Sigrúnar Hrólfsdóttur, Kjarna, verður opnuð í kaffistofu Listasafns Íslands í dag kl. 17. Meira
4. desember 2014 | Myndlist | 360 orð | 1 mynd

Litlítil málverk og dulúðugar ljósmyndir

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 523 orð | 2 myndir

Mikil upplifun og laus við væmni og tilgerð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Requiem, sálumessa W.A. Mozarts, verður flutt á miðnæturtónleikum í Langholtskirkju í kvöld, eða öllu heldur á morgun þar sem tónleikarnir hefjast kl. 00.30. Mozart lést á þessum degi, 5. Meira
4. desember 2014 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Mýldur í kjallara

Hvorki heyrðist hósti né stuna í hundinum enda var hann mýldur í kjallaranum. Gott lýsingarorð, mýldur. Dregið af nafnorðinu múll. Múll hafði sumsé verið lagður á skepnuna. Meira
4. desember 2014 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Samsýning félagsmanna SÍM

Kanill nefnist samsýning félagsmanna SÍM sem opnuð verður í sal SÍM hússins að Hafnarstræti 16. Rúmlega 80 félagsmenn taka þátt í sýningunni og eru verkin unnin í allskyns miðla, en sýningin mun taka stöðugum breytingum á sýningartímanum. Meira
4. desember 2014 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Syngjum saman á morgun

Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur á morgun og af því tilefni munu stærstu útvarpsstöðvar landsins spila þrjú íslensk lög samtímis kl. 11.15. Meira
4. desember 2014 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Sýnir verk unnin á Washi-pappír í Tókýó

Mireya Samper opnar einkasýninguna Vastness, eða Víðáttu, í Tókýó á laugardaginn, 6. desember. Meira

Umræðan

4. desember 2014 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Að borga fyrir náttúruna

Fyrirætlun iðnaðarráðherra um náttúrupassa er ekki slæm, en um leið er ljóst að ansi auðvelt gæti verið að klúðra útfærslunni. Við skulum vona að iðnaðarráðherra búi yfir nægum hyggindum og vandi til verka. Mikið er undir því komið. Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

„Þakka ykkur fyrir að bíða“

Eftir Ragnhildi Kolka: "Heiftin í máli Hönnu Birnu er lýsandi fyrir hin gríðarlegu vonbrigði „vinanna í skóginum“ vegna valdamissisins" Meira
4. desember 2014 | Velvakandi | 118 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta fatlaðra

Nýtt kerfi sem var innleitt 1. nóvember sl. hefur gert líf fatlaðra enn verra og erfiðara. Fólki er smalað saman einsog rollum, látið hanga óratíma í bílunum meðan keyrt er út og suður. Ekki er gert ráð fyrir að fólk þurfi á klósettið eða annað. Meira
4. desember 2014 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Fjórtán borð hjá eldri borgurum í Rvík Mánudaginn 1. desember var...

Fjórtán borð hjá eldri borgurum í Rvík Mánudaginn 1. desember var spilaður tvímenningur á 14 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss.. 370 Siguróli Jóhanns.- Bergur Ingimundars. Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 326 orð | 2 myndir

Hrífandi valdníðsla?

Eftir Kristínu Heimisdóttur og Kristrúnu Heimisdóttur: "Svo eru ráðamenn bæði í Kaupmannahöfn og Reykjavík sem hafa skilið eftir sig slóð skjala og ákvarðana sem eru óvéfengjanleg gögn um hvað þeir gerðu" Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 1221 orð | 1 mynd

Landsímynd sem eflir útflutning

Eftir Össur Skarphéðinsson: "„Ný heimsmynd kallar líka á það að við lítum á sjávarútveg, landbúnað, ferðaþjónustu og orkunýtingu sem eitt og sama viðfangsefnið, í stað þess að fást við þessar greinar í sérhólfum.“" Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Láttu það svona í veðrinu vaka

Eftir Guðmund Sigurð Jóhannsson: "Sakfellingaráráttan hjá þessu fólki í garð hinna sem láta eftir vímuhneigð sinni á sér engin takmörk." Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Lýðskrum Ögmundar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Nú vill svo til að lánveitendur verðtryggðra lána eru nær allir af sama toga. Það eru lífeyrissjóðir." Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Ofdekrað barn síns tíma

Eftir Óttar Guðlaugsson: "Fjölbreytt flóra einkarekinna íslenskra fjölmiðla hefur því í raun gert það að verkum að öryggishlutverk Ríkisútvarpsins er í dag barn síns tíma." Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Ráðherrana frítt

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Sjálfsagt væri um að ræða það stóran samning að sá verktaki sem hreppti hann væri til viðræðu um að leggja ráðherrana til frítt sem bónus." Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur til Keflavíkur

Eftir Ragnar Þ. Þóroddsson: "Á Keflavíkurflugvelli er öll aðstaða til staðar og meira að segja ónotuð flugstöð með flugturni sem Íslendingar notuðu í mörg ár áður en flugstöð Leifs Eírikssonar var byggð" Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Viðskipti með sjónvarpsrétt

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Svo þegar einhver segir þér að þetta sé í lagi, þá líklega einhver sem er búinn að tengja loftnetin hjá þér í mörg ár, þá bara trúir þú því sem hann segir." Meira
4. desember 2014 | Aðsent efni | 124 orð | 1 mynd

Þyrlusveit til Akureyrar!

Eftir Friðrik Sigurðsson: "Notið nú tækifærið og flytjið eina þyrlu Landhelgisgæslunnar til Akureyrar" Meira

Minningargreinar

4. desember 2014 | Minningargreinar | 3045 orð | 1 mynd

Árni Jóhannsson

Árni Jóhannsson fæddist á Akureyri 21. júní 1960. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. nóvember 2014. Foreldrar hans eru Jóhann Helgason, f. 16.1. 1926, frá Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi og Sigríður Árnadóttir, f. 14.5. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Áskell Gunnar Einarsson

Áskell Gunnar Einarsson fæddist 28. júlí 1945. Hann lést 15. nóvember 2014. Útförin fór fram 22. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 2146 orð | 1 mynd

Baldur Vilhelmsson

Baldur Vilhelmsson lést í Reykjavík 26. nóvember 2014. Útför hans fór fram 3. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Drífa Jónsdóttir

Drífa Jónsdóttir fæddist á Klukkufelli í Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 14. desember 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1988 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur Einar Bragason

Eyjólfur Einar Bragason fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1953. Hann lést á Akershus-háskólasjúkrahúsinu í Lørenskog, Noregi mánudaginn 27. október 2014.Eyjólfur var sonur hjónanna Guðlaugar Marteinsdóttur sjúkraliða, f. 31.10. 1931, d. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Eyjólfur Einar Bragason

Eyjólfur Einar Bragason fæddist 19. febrúar 1953. Hann lést 27. október 2014. Útför Eyjólfs fór fram 13. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 3268 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmannsson

Gunnar Guðmannsson fæddist 6. júní 1930 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 27. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Guðmann Hróbjartsson vélstjóri, f. 10. apríl 1892, í Austurkoti við Oddgeirshóla, d. 23. apríl 1970 og Þorgerður Sigurgeirsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Kristjana Elísabet Jóhannsdóttir

Kristjana Elísabet Jóhannsdóttir fæddist 17. mars 1921. Hún lést 22. nóvember 2014. Útför hennar var gerð 3. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Kristján Gunnar Óskarsson

Kristján Gunnar Óskarsson fæddist 25. september 1924. Hann lést 7. nóvember 2014. Útför hans fór fram 15. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 30. apríl 1931. Hún lést 23. nóvember 2014. Útför Ragnheiðar var gerð 3. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Valur Óskarsson

Valur Óskarsson fæddist 19. janúar 1946. Hann lést 18. september 2014. Útför Vals fór fram 29. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. desember 2014 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Þór Guðjónsson

Þór Guðjónsson f. 14. nóvember 1917, andaðist 24. nóvember 2014. Útför Þórs fór fram 3. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. desember 2014 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 4. - 6. des verð nú áður mælie. verð Svínabógur úr...

Fjarðarkaup Gildir 4. - 6. des verð nú áður mælie. verð Svínabógur úr kjötborði 598 898 598 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði 2.898 3.598 2.898 kr. kg Nauta T-bone úr kjötborði 2.998 3.698 2.998 kr. kg FK hamborgarhryggur úr kjötborði 1.398 1.598 1. Meira
4. desember 2014 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Hlutverk karlmanna í baráttunni

Í dag klukkan 8:15 hefst morgunverðarfundur Stígamóta í húsakynnum þeirra að Laugavegi 170. Morgunverður er í boði Stígamóta og stendur fundurinn til klukkan 10. Á fundinum verður tekið fyrir hlutverk karlmanna í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Meira
4. desember 2014 | Daglegt líf | 916 orð | 4 myndir

Hvernig á eiginlega að fara í sleik?

Börn og unglingar eru forvitin um kynlíf, eðlilega, sum spyrja mikið, önnur minna. Þessi mál er nauðsynlegt að ræða en fullorðnir eru ekki alltaf vissir um hvernig. Meira
4. desember 2014 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

... reisið piparkökuhús

Í dag eru síðustu forvöð til að skila piparkökuhúsi í piparkökuhúsakeppni Kötlu sem haldin er í Smáralind í desember. Húsin í keppninni verða til sýnis til 19. desember í Smáralind framan við Hagkaup. Meira
4. desember 2014 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Úrvalsskáld lesa upp úr verkum sínum á Bókakaffinu á Selfossi

Skáldin Gyrðir Elíasson og Þórarinn Eldjárn eru meðal þeirra sem koma fram á vikulegu upplestrarkvöldi á Sunnlenska bókakaffinu í bókabænum Selfossi. Upplesturinn hefst í kvöld klukkan 20 og eru allir velkomnir. Meira
4. desember 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 2 myndir

Veltir fyrir sér fágun og fegurð

KVRLDesign er vörumerki listamannsins Þorbjörns Einars Guðmundssonar. Hann heldur úti vefsíðunni kvrldesign.com og þar má líta á eitt og annað af listsköpun hans, af af nógu er að taka. . Meira

Fastir þættir

4. desember 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 d6 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 Rbd7...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 d6 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 Rbd7 8. Be2 He8 9. O-O g5 10. Bg3 Rh5 11. Dc2 Rxg3 12. hxg3 c5 13. d5 a6 14. Rd2 Re5 15. f4 Rg4 16. Bxg4 Bxg4 17. f5 f6 18. De4 Bh5 19. a3 Dc7 20. b4 b6 21. Hab1 Heb8 22. Hb3 Be8 23. Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Egilsstöðum Tristan Gjúki Guttesen fæddist 2. maí 2014 kl. 23.07. Hann...

Egilsstöðum Tristan Gjúki Guttesen fæddist 2. maí 2014 kl. 23.07. Hann vó 4.510 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Sæmundsdóttir og Kristian Guttesen... Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 567 orð | 3 myndir

Fer vestur á firði að smíða þegar hann á frí

Helgi Magnús fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 4.12. 1964 og átti þar heima til 18 ára aldurs. Hann hóf skólagönguna í grunnskólanum á Þingeyri, og var að Núpi í Dýrafirði, lærði húsasmíði í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og lauk prófum 1984. Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Gerir sér glaðan dag á grísku veitingahúsi

Jón Ingvar Kjaran er staddur í Berlín á afmælisdaginn og ætlar að halda upp á afmælið á gríska veitingastaðnum Merkouri ásamt eiginmanni sínum, Pétri Hrafni Árnasyni sagnfræðingi. Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Jónína Sigrún Björnsdóttir

40 ára Jónína ólst upp á Ólafsfirði, er þar búsett, lauk íþróttakennaraprófi frá Laugarvatni og kennir við Grunnskóla Fjallabyggðar. Börn: Halla Karen, f. 2000, Ragnhildur Vala, f. 2007, og Kjartan Orri, f. 2009. Foreldrar: Björn Kjartansson, f. Meira
4. desember 2014 | Í dag | 41 orð

Málið

Á leið um Suðurland sér fólk stundum Vestmannaeyjar í loftinu og hefur jafnvel náð ljósmynd af, svo ekki er um ofsjónir að ræða. Þessar loftspeglanir nefnast hillingar – með i -i. Hylling með y -i táknar m.a. Meira
4. desember 2014 | Fastir þættir | 174 orð

Orðaskortur. N-Allir Norður &spade;43 &heart;KG543 ⋄DG &klubs;KDG9...

Orðaskortur. N-Allir Norður &spade;43 &heart;KG543 ⋄DG &klubs;KDG9 Vestur Austur &spade;D6 &spade;109 &heart;6 &heart;ÁD972 ⋄K9632 ⋄Á10754 &klubs;108652 &klubs;4 Suður &spade;ÁKG8752 &heart;108 ⋄8 &klubs;Á73 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. desember 2014 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Lækna mig, Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér...

Orð dagsins: Lækna mig, Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. (Jer. 17, 14. Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Ólafur Halldórsson

Ólafur Þorsteinn fæddist í Vestmannaeyjum 4.9. 1906. Foreldrar hans voru Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir í Vestmannaeyjum, og Anna Sigrid Gunnlaugsson, f. Therp, kaupmaður og húsfreyja í Eyjum. Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sigurgeir Valsson

30 ára Sigurgeir ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk prófi í lögfræði frá HÍ og er lögmaður hjá Kaupþingi hf. Maki: Helga Helgadóttir, f. 1985, tannlæknir. Dóttir: Sólveig Katrín Sigurgeirsdóttir, f. 2011. Foreldrar: Valur Knútsson, f. Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Smith

40 ára Skarphéðinn lauk stúdentsprófi frá Kvennó og prófi í rekstrar- og viðskiptafræði frá EHÍ og er framkvæmdastjóri hjá S. Guðjónsson ehf. Maki: Sigurpála Birgisdóttir, f. 1975, launafulltrúi hjá Plain Vanilla. Börn: Birgitta Rós, f. Meira
4. desember 2014 | Árnað heilla | 149 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Vilhelmína Vilhelmsdóttir 80 ára Benedikt Héðinsson Kristján H. Þorgeirsson Stefán Hirst 75 ára Halla Guðmundsdóttir Margrét Þorsteinsdóttir Óli Garðar Jónsson 70 ára Guðmundur Björnsson Guðrún Guðmundsdóttir Gunnar A. Meira
4. desember 2014 | Í dag | 307 orð

Um óveðurskvíða og kerlingar eftir hvellinn

Töluvert var ort á Leirnum undir tilvísuninni „örlítið ýkt en engu logið“ – Björn Ingólfsson orti á mánudagsmorgun: Hér örlaði á óveðurskvíða því óskaplegt rokið var víða. Meira
4. desember 2014 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Þegar Víkverji var yngri en hann er í dag las hann sér oft til skemmtunar hina stórskemmtilegu bók Konrads Lorenz, dýraatferlisfræðingsins austurríska, Talað við dýrin . Meira
4. desember 2014 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. desember 1954 Kvikmyndin Salka Valka, sem gerð var eftir sögu Halldórs Laxness, var frumsýnd í Austurbæjarbíói og Nýja bíói í Reykjavík. „Sérstæð og tilkomumikil,“ sagði Tíminn. Meira

Íþróttir

4. desember 2014 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

16 marka sigur á stórveldinu

Róbert Gunnarsson og samherjar hans í sterku liði PSG gerðu sér lítið fyrir og skelltu stórveldinu Montpellier 36:20 í franska handboltanum í gærkvöldi. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Agüero halda engin bönd – Sánchez hetjan

Sergio Agüero átti stærstan þátt í því að halda forskoti Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í sex stigum í gærkvöld. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Aron skoraði fimm fyrir Kiel á Spáni

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði fimm mörk fyrir þýska meistaraliðið Kiel í gærkvöldi þegar liðið lagði spænska liðið Naturhouse La Rioja á útivelli, 34:30, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Á þessum degi

4. desember 1969 Noregur og Ísland skilja jöfn, 17:17, í vináttulandsleik í handknattleik karla sem fram fer í Ósló. Bjarni Jónsson jafnar fyrir Ísland mínútu fyrir leikslok. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

„Ef efnilegur íþróttamaður ætlar að verða afreksmaður í öðru en...

„Ef efnilegur íþróttamaður ætlar að verða afreksmaður í öðru en fótbolta eða handbolta þá er hann jafnframt að taka ákvörðun um að vera launalaus og fjárhagslega upp á foreldra eða aðra nákomna kominn,“ skrifar Þráinn Hafsteinsson,... Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

England Arsenal – Southampton 1:0 Chelsea – Tottenham 3:0...

England Arsenal – Southampton 1:0 Chelsea – Tottenham 3:0 Everton – Hull 1:1 Sunderland – Manchester City 1:4 Staðan: Chelsea 14113033:1136 Manch. City 1493231:1430 Southampton 1482424:1026 Manch. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Grindvík – KR 80:60 Gangur leiksins : 5:2, 10:9, 12:9, 15:11...

Grindvík – KR 80:60 Gangur leiksins : 5:2, 10:9, 12:9, 15:11, 20:15, 28:17, 33:19, 39:28, 45:28, 49:31, 58:37, 62:42, 64:50, 66:50, 73:52, 80:60. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Kaplakriki: FH – Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Kaplakriki: FH – Afturelding 19.30 Schenkerhöll: Haukar – ÍR 19.30 Vodafonehöll: Valur – Stjarnan 19.30 Framhús: Fram – HK 19. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 315 orð | 3 myndir

Karlasveit Íslands setti í gær nýtt landssveitarmet í 4x100 m...

Karlasveit Íslands setti í gær nýtt landssveitarmet í 4x100 m. skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 m laug í Doha í Katar. Sveitin synti á 3.22,48 mínútum og hafnaði í 16. sæti. Fyrra metið var 3.29.94 og var orðið þriggja ára gamalt. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ljónin náðu toppsætinu

Rhein-Neckar Löwen náði í gærkvöldi tveggja stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Liðið vann þá tíu marka stórsigur á TuS N-Lübecke 35:25 á meðan Kiel spilaði á Spáni í Meistaradeild Evrópu. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

Óvissa hjá Kjartani Henry

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason segir framtíð sína í óvissu hjá danska B-deildarliðinu AC Horsens. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 593 orð | 4 myndir

Skemmtiferð til Skopje

Í HÖLLINNI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna er komið í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fara í júní á næsta ári. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Snæfell sótti toppsætið til Keflavíkur

körfubolti Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Topplið Dominos-deildar kvenna mættust í Keflavík í gær þegar heimaliðið tók á móti Snæfelli. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Ungt sundfólk valið íþróttafólk ársins hjá fötluðum

Íþróttir fatlaðra Kristján Jónsson kris@mbl.is Ungt afreksfólk var útnefnt íþróttakona – og íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í hófi á Hótel Sögu í gær. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Vill verða fyrsti svarti fyrirliðinn hjá Þjóðverjum

Jerome Boateng varnarmaður þýska meistaraliðsins Bayern München segir að það yrði mikill heiður að fá að leiða þýska landsliðið út á völlinn sem fyrirliði og verða þannig fyrsti svarti fyrirliðinn í sögu þýska landsliðsins. Meira
4. desember 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – N-Lübbecke 35:25 • Alexander Petersson...

Þýskaland RN Löwen – N-Lübbecke 35:25 • Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði ekki. Magdeburg – Füchse Berlín 30:26 • Geir Sveinsson er þjálfari Magdeburg. Meira

Viðskiptablað

4. desember 2014 | Viðskiptablað | 580 orð | 2 myndir

Að standa skil á gjörðum sínum...

„Reikningsskil“ sem þessi eru auðvitað mjög ólík hefðbundnum fjárhagslegum reikningsskilum. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 110 orð

Aukinn útflutningur á þorskbitum og -flökum

Þorskur Útflutningur á frystum þorskflökum jókst um 6,33% á fyrstu tíu mánuðum ársins, í samanburði við sama tímabil í fyrra. Einnig varð 6% auking í útflutningi á frystum þorskbitum á milli ára. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Bókaormur sem þætti gaman að reka kaffihús

Andri Ingólfsson hjá Primera virðist alltaf vera á ferðinni að sinna viðskiptum hér og þar. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 236 orð

Ekki aðeins krónuvandi

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þær fullyrðingar eru ítrekað settar fram, einkum og sér í lagi af þeim sem telja það upphaf og endi alls að Ísland gangi í ESB og taki upp evru, að afnám fjármagnshafta sé aðeins vandi vegna krónunnar. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 59 orð | 6 myndir

Fjármálageirinn og samkeppnishæfni hagkerfisins

Á árlegum SFF-degi sem var haldinn á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja 27. nóvember sl. var rætt um hvað fjármálageirinn getur gert til þess að efla samkeppnishæfni íslenska hagkerfisins á komandi árum. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 815 orð | 3 myndir

Gera skipstjóranum fært að sjá í myrkri

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hitamyndavélar eru nýjasta viðbótin við tækjakostinn um borð í skipum. Minni myndavélarnar hjálpa til við fyrirbyggjandi viðhald en þær stóru gagnast bæði sem öryggistæki og hjálpa til við veiðarnar. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Hagnast um 132 milljónir

Fjárfestingar Fjárfestingafélagið Helgafell ehf., sem er í eigu Kristínar Fenger Vermundsdóttur, Ara Fenger og Bjargar Fenger, hagnaðist um 131,6 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaður um liðlega 90 milljónir frá fyrra ári. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 284 orð

Hinn misskildi kaupauki

Kaupaukar eru fyrirbæri sem fær hár margra til að rísa, sér í lagi þegar bankar eru nefndir í sömu andrá. Kaupaukar eiga sér hins vegar langa sögu og eru eðlileg leið til að skipta áhættu á milli fyrirtækis og starfsmanns. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Hvernig Kók varð að alþjóðlegu veldi

Bókin Leitun er á þeim ísskáp þar sem ekki er að finna flösku af Coca-Cola eða einhverjum öðrum drykk frá bandaríska drykkjarisanum. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 714 orð | 2 myndir

Lágir vextir setja sparifjáreigendur í vanda

Eftir Claire Jones í Frankfurt Ekki er hlaupið að því að ávaxta sparifé í vaxtaumhverfi evrusvæðisins þar sem stýrivextir eru komnir niður í 0,05%, en hólfun fjármálamarkaða innan myntsvæðisins eykur enn á vandann. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Léleg eða mjög léleg ávöxtun

Lántakendur njóta góðs af lágum vöxtum á evrusvæðinu en málið horfir öðruvísi við sparifjáreigendum sem leita að... Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Lærðu hagfræði með aðstoð Seinfeld

Vefsíðan Þeir sem vilja skara fram úr í atvinnulífinu verða að hafa einhvern skilning á hagfræði. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Matseðill sem les hugsanir?

Neytendahegðun Veitingastaðakeðjan Pizza Hut vinnur að þróun hugbúnaðar sem greinir sjálfkrafa hvaða álegg viðskiptavinurinn vill hafa á pitsunni. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Björgólfur lýsir 50 Cent... „Íburðurinn verður mikill“ Krua Thai í stað... 153 milljarðar í vexti... Innkalla 613... Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 843 orð | 2 myndir

Nálgast tungumálanám á nýjan hátt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskt fyrirtæki sigraði í risastórri sprotakeppni í Japan. Cooori notar nýjustu tækni til að gera tungumálanám skilvirkara og skemmtilegra. Nemendur læra hraðar og betur og byrja fyrr að geta notað nýja málið. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 667 orð | 1 mynd

Nýr staðall um fjármálagerninga lítur dagsins ljós

Það hefur verið í umræðunni að sveiflur í niðurfærslum muni aukast þar sem horfa þarf til framtíðar sem eykur óvissuna og dregur á sama tíma úr samanburðarhæfni á milli banka. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 2753 orð | 2 myndir

Okkur þykir sérviska viðskiptavinarins góð

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Hampiðjan er enn í fullum vexti, eftir 80 ára samfelldan rekstur. Hjörtur Erlendsson, forstjóri fyrirtækisins, segir mesta vöxtinn í starfseminni í þjónustu við olíuiðnaðinn. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Olíupeningar í óskráðar eignir?

Norðmenn velta því nú fyrir sér hvort skynsamlegt sé að verja hluta olíusjóðsins í fjárfestingar í... Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 525 orð | 2 myndir

Olíusjóðurinn íhugar fjárfestingar í innviðum

Eftir Richard Milnes Norðmenn eru ekki á eitt sáttir um hvort heimila eigi 870 milljarða dala olíusjóði landsins að fjárfesta í verkefnum á borð við hraðbautir, flugvelli og orkuframleiðslu. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Samningsbrotamál

Þótt mismunandi reglur gildi í EES- og ESB-rétti leiðir það ekki til þess að skylda EFTA-ríkjanna til að framfylgja dómum EFTA-dómstólsins sé minni eða annars eðlis. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Sinclair-tölvan endurlífguð

Græjan Margir stigu sín fyrstu skref inn í heim tölvuleikja og forritunar með Spectrum-tölvunni frá Sinclair. Piltar og stúlkur stungu þessu litla og ódýra undratæki í samband við sjónvarpið og gátu þannig spilað leiki af kasettum – og það í lit! Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 782 orð | 1 mynd

Skoðar brauðmolana sem detta af borðinu

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Arctic Seafood stundar veiðar á vannýttum tegundum. Davíð Freyr Jónsson segir miklar tekjur geta skapast af veiðunum, sé fyrirsjáanleiki um þær tryggður. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Spáir stýrivaxtalækkun í tvígang

Peningamál Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti í tvígang um 0,25 prósentur á næstu tveimur vaxtaákvörðunarfundum bankans. Gangi spáin eftir verða vextir bankans 5,25% þann 4. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Stjórnendur greiða múturnar

Stærstur hluti alþjóðlegra mútugreiðslna er greiddur af stórfyrirtækjum og með vitneskju æðstu stjórnenda, samkvæmt rannsókn... Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Stærstu hreyfanlegu fyrirbæri heims

Hampiðjan stendur sterk á veiðafæramarkaði víða um heim en helsti vöxturinn er í þjónustu við olíuiðnað. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Telja að ekki sé tímabært að tala um fasteignabólu

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Að mati Arion banka er ekki tímabært að tala um bólumyndun á fasteignamarkaði, heldur virðist sem markaðurinn sé að ná sér aftur á strik eftir lægð á liðnum árum og að hvati sé aftur tekinn að myndast til nýbygginga. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Undirmálslánakóngur selur

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Vogunarsjóður Johns Paulsons hefur selt allar kröfur sínar á Glitni. Átti 2,4% samþykktra krafna. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd

Útlán og barnalán í Bandaríkunum

Ef hagkerfið væri fjölskylda, þá væri eigiðféð foreldrarnir og skuldirnar börnin. Börn eru frábær – bernskan og því sem henni fylgir. En þau verða óþekkari eftir því sem ómegðin hleðst niður. Bandaríkin hafa notið vaxandi barnaláns. Meira
4. desember 2014 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Vaxtagjöld ríkisins aukast enn

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagfræðideild Landsbankans gagnrýnir að ekki sé lögð áhersla á að skila meiri afgangi á fjárlögum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.