Greinar fimmtudaginn 18. desember 2014

Fréttir

18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Á vakt innan virkisveggja

Nóg er af snjónum og ekki úr vegi að nota hann til leiks. Þetta vita þeir Alfons og Daníel sem gerðu sér snjóvirki á Kambsvegi í Reykjavík í gær. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð

Endurlífgun í björgunarsveitarbíl

Endurlífga þurfti sjúkling sem fluttur var með bíl björgunarsveitar eftir Reykjanesbrautinni frá Suðurnesjum á Landspítalann í fyrradag. Reykjanesbrautin var lokuð vegna ófærðar þegar þetta gerðist. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Enginn skortur á húsnæði á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Fagna fækkun slysa um borð í íslenskum skipum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eins og staðan er núna stefnir í að málafjöldi hjá Rannsóknanefnd samgönguslysa vegna sjóslysa verði færri en mörg undanfarin ár. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Flughlaðið stækkar

Flughlað Akureyrarflugvallar verður stækkað um 37.500 fermetra. Til stendur að flytja um 200.000 rúmmetra af efni úr Vaðlaheiðargöngum á væntanlegt flughlaðssvæði. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst

Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst verulega í nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 9. til 16. desember. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist 29,4% í könnuninni en var 25,4% í síðustu könnun MMR. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Færeyjar í sviðsljósi sólmyrkvans

Hinn 20. mars næstkomandi mun sólmyrkvi hylja Færeyjar myrkri. Guðrið Højgaard, formaður ferðamálastofu Færeyja, segir í samtali við Morgunblaðið að sökum þessa sé mikil spurn eftir gistiplássum í eyjunum um þetta leyti. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð

Færri mál til þessa og ekkert banaslys á sjó

Færri mál vegna slysa og óhappa um borð í íslenskum skipum hafa verið til rannsóknar í ár hjá rannsóknasviði sjóslysa heldur en undanfarin ár. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Gott hér en sá vart út úr augum þar!

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Veðrið var skrýtið á Akureyri í gær. Í sumum hverfum blíða og hreyfði varla vind en annars staðar rok og svo mikill skafrenningur um tíma að varla sá út úr augum. Á sama tíma altsvo. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Handboltasagan sögð

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Mín skoðun hefur alltaf verið sú að það er alltof lítið gert af því að varðveita söguna hér á Íslandi. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Íslendingurinn talinn af

Íslendingurinn Þorleifur Kristínarson sem hefur verið leitað að í Frederikshavn í Danmörku síðan á laugardag er talinn látinn. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Kennari úrvalsfiðluleikara

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðný Guðmundsdóttir, fiðluleikari og fyrrverandi konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, fagnar í ár 40 ára kennsluafmæli. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn

Á fleygiferð Þessi breski piltur var ánægður með snjóinn í höfuðborginni. Hann var í stórum drengjahóp frá borginni Bristol sem hefur dvalið hér í nokkra daga en er á heimleið í... Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Kúbanska þjóðin fagnar öll stjórnmálasambandi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ef Obama mun standa við það að draga úr viðskiptaþvingunum þá mun það hafa mjög jákvæð áhrif á hagsæld á Kúbu. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Landsbankinn selur hlut sinn í Valitor

Landsbankinn hefur selt 38% hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu Valitor til Arion banka fyrir 3,6 milljarða króna. Samhliða hefur bankinn samið beint við Visa í Evrópu um beinan aðgang að vöruframboði og þjónustu. Meira
18. desember 2014 | Erlendar fréttir | 177 orð

Líklega hlýjasta ár í Evrópu í 500 ár

Talið er að árið sem er að líða sé það hlýjasta í Evrópu í 500 ár og vísindamenn telja mjög líklegt að rekja megi hitametið til loftslagsbreytinga í heiminum. Meira
18. desember 2014 | Erlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Lofar að uppræta talibana

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nawaz Sharif, forsætisráðherra Pakistans, hét því í gær að uppræta samtök hryðjuverkamanna í landinu eftir að talibanar drápu 148 manns, þar af 132 börn, í árás á barnaskóla í borginni Peshawar í fyrradag. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Meira af ferskum fiski með flugi en áður

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ný plata snemma á næsta ári

Hljómsveitin Of Monsters and Men hyggst gefa út sína aðra plötu snemma á næsta ári. Lítið hefur farið fyrir hljómsveitinni síðan hún lauk við tónleikaferð í ágúst á síðasta ári en upptökur á nýju plötunni hófust í mars. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ný vínbúð á Kópaskeri

Vínbúð var opnuð á Kópaskeri 10. desember. Búðin er á Bakkagötu 10 og er inn af versluninni Skerjakollu – Búðinni á Skerinu. Erla S. Kristinsdóttir afgreiðslumaður sagði að næstu vínbúðir væru á Þórshöfn á Langanesi og á Húsavík. Meira
18. desember 2014 | Erlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Obama og Castro boða þíðu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði að nýr kafli væri hafinn í samskiptum Bandaríkjanna og Kúbu í ræðu sem hann flutti í Washington í gær. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Reynt að selja fólki gervilyf

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Embætti landlæknis berast fáar ábendingar um gervilyf á borð við efnið salicinium sem beint hefur verið að krabbameinssjúklingum. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Sekt Mjólkursamsölunnar felld úr gildi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt úr gildi úrskurð Samkeppniseftirlitsins í máli MS og Mjólkurbúsins Kú, þar sem MS var gert að greiða 370 m. kr. sekt vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Sex kvenmorð á tuttugu árum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Á síðustu tuttugu árum hafa að minnsta kosti átta konur verið myrtar hér á landi. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Snúa aftur í sviðsljósið eftir stuttan dvala

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is „Við erum bara á fullu í stúdíóinu að taka upp nýja plötu,“ segir Arnar Rósenkranz Hilmarsson, einn meðlima hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð

Sparar þjóðinni á annan tug milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil lækkun bensínverðs sparar íslenskum heimilum, fyrirtækjum og útgerðinni samtals á annan tug milljarða króna í eldsneytiskostnað á ári. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Sögulegt samkomulag

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær sögulegt samkomulag við Kúbu um að koma á stjórnmálasambandi á milli ríkjanna að nýju. Kúba hefur mátt sæta viðskiptabanni í 54 ár. Meira
18. desember 2014 | Erlendar fréttir | 260 orð

Taki Hamas af svörtum lista

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kvaðst í gær enn líta á Hamas sem hryðjuverkasamtök eftir að undirdómstóll ESB ógilti þá ákvörðun hennar að setja Hamas á svartan lista sambandsins yfir hryðjuverkasamtök. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Umferðin hættuleg hreindýrum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hættulegasti tíminn fyrir hreindýrin í umferðinni, skammdegið, er runninn upp. Á undanförnum árum hefur það færst í vöxt að hreindýr verði fyrir bíl. Það sem af er þessu ári hafa a.m.k. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Undirbúa flutning á hornhúsi við Hverfisgötu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakar undirbúa nú flutning Hverfisgötu 61 á tímabundinn geymslustað, áður en húsinu verður fundinn framtíðarstaður. Húsið er sýnt hér á myndinni fyrir ofan. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Útilokar ekki að tilboð verði lagt fram

„Þetta var uppbyggilegur fundur,“ segir Helgi Kjartan Sigurðsson, formaður Skurðlæknafélags Íslands, eftir fund samninganefnda Skurðlæknafélagsins og ríkisins hjá ríkissáttasemjara í gær. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vinsældir bogfimi hafa margfaldast

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Bogfimisetrið hyggst flytja í stærra húsnæði fáist samþykki fyrir því að innrétta bogfimisal í Dugguvogi 2 í Reykjavík. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Yfir 10.000 nýir bílar seldir

Þau tíðindi urðu í bílasölu í síðustu viku að þá höfðu selst 10.000 nýir bílar á ári í fyrsta sinn frá efnahagshruninu 2008. Í lok þeirrar viku höfðu selst 10.152 nýir bílar, þar af 4.376 til bílaleiga, 3.905 til einstaklinga og 1. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Þúsundir Íslendinga halda í jólasólina

Íslenskir „kanarífuglar“ eru eflaust margir hverjir byrjaðir að pakka niður sundfötum og sólarolíu á meðan skammdegi og blindbylur gerir landanum lífið leitt hér heima. Meira
18. desember 2014 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Öllum kröfum saksóknarans hafnað

Andri Karl andri@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær eigendur og stjórnendur eignarhaldsfélagsins Milestone af ákæru um umboðssvik og bókhaldsbrot. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2014 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Hógværð?

Andrés Magnússon, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, skrifar: Fyrst minnst er á fjölmiðla og hið opinbera verður varla hjá því komist að minnast á Ríkisútvarpið, sem enn einu sinni stendur frammi fyrir tröllauknum rekstrarörðugleikum. Meira
18. desember 2014 | Leiðarar | 336 orð

Njósnað í Noregi

Tækniframfarir bjóða upp á nýjar hættur sem fólk þarf að vita af Meira
18. desember 2014 | Leiðarar | 303 orð

Vonarneistinn

Framtíð Hong Kong hefur lítið skýrst við mótmælin sem nú hafa verið stöðvuð Meira

Menning

18. desember 2014 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

25 ára afmælisár Vina Dóra endar með jólablús

Blússveitin Vinir Dóra varð 25 ára á árinu og endar afmælisárið með sínum árvissu blústónleikum Jólablús á Rúbín í kvöld kl. 21. „Jólablúsinn er kærleiksboðskapur og gleðistund sem enginn vill missa af,“ segja vinirnir í tilkynningu. Meira
18. desember 2014 | Tónlist | 925 orð | 9 myndir

Af væntu og óvæntu

Tært og tandurhreint Í ást sólar ***-Íslenzk sönglög. Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Árni Heimir Ingólfsson píanó. Upptökur fóru fram í Fella- og Hólakirkju árin 2007 og 2010. Smekkleysa, 2014. 69:05 mín. Jólaplötuflóðið er skollið á. Meira
18. desember 2014 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Biðinni fagnað

Samstarfsfélagar undirritaðrar hafa á þessum vettvangi deilt harðlega um það hvort mannbætandi sé að þurfa að bíða. Meira
18. desember 2014 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Boðið á bókmenntahátíð í Edinborg

Rithöfundinum Ragnari Jónassyni hefur verið boðið á alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Edinborg, Edinburgh International Book Festival sem haldin verður í ágúst á næsta ári, í tilefni af því að glæpasaga hans Snjóblinda er væntanleg næsta vor í enskri... Meira
18. desember 2014 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Dulúðug popptónlist frá ÍRiSi

Tónlistarkonan Íris Hrund Þórarinsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu ÍRiS, mun tvinna saman raftónlist og lifandi hljóðfæraleik, á borð við hörpu, píanó, selló og aðra óhefðbundnari hljóðgjafa, á Hlemmi Square klukkan níu í kvöld ásamt Söndru... Meira
18. desember 2014 | Tónlist | 272 orð | 3 myndir

Gott útsýni

Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Valdimars. Valdimar skipa Ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Már Guðmundsson, Högni Þorsteinsson, Kristinn Evertsson, Valdimar Guðmundsson og Þorvaldur Halldórsson. Lög og textar eftir Valdimar og Ásgeir nema „Eftirspil“ sem er eftir hljómsveitina alla. Meira
18. desember 2014 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Hlýja í kroppinn með AmabAdamA

Reggísveitin AmabAdamA heldur útgáfutónleika í Gamla bíói í kvöld og annað kvöld á Græna hattinum kl. 22. Afróbíthljómsveitin Bangura band hitar gesti upp á tónleikunum í kvöld. Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar, Heyrðu mig nú , kom út 6. nóvember sl. Meira
18. desember 2014 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Jóla- og gospeltónlist að hætti Jackson

Söngkonan Esther Jökulsdóttir, hljómsveit og þrír söngvarar flytja þekktustu jóla- og gospellög söngkonunnar Mahaliu Jackson á tónleikum í Laugarneskirkju í kvöld kl. 20.30. Meira
18. desember 2014 | Kvikmyndir | 594 orð | 2 myndir

Sverð, sandalar og biblíusögur

Leikstjóri: Ridley Scott. Handrit: Adam Cooper, Bill Collage, Jeffrey Caine, Steven Zaillian. Aðalhlutverk: Christian Bale, Joel Edgerton, John Turturro, Aaron Paul, Ben Mendelsohn, Sigourney Weaver og Ben Kingsley. Bandaríkin og Spánn, 2014. 150 mínútur. Meira
18. desember 2014 | Bókmenntir | 433 orð | 2 myndir

Sögulok Sögu eftirlifenda

Níðhöggur , þriðja og síðasta bindið í Sögu eftirlifenda, þríleik Emils Hjörvars Petersen um æsina sem lifðu af Ragnarök, kom út fyrir stuttu, en fjögur ár eru síðan fyrsta bókin kom út. Meira
18. desember 2014 | Bókmenntir | 1115 orð | 7 myndir

Ungur Hallgrímur, skrímsli og dansgleði

Tilhæfulaust ofbeldi Gummi fer í fjallgöngu **½-Texti: Dagbjört Ásgeirsdóttir. Myndir: Karl Jóhann Jónsson. Óðinsauga útgáfa, 2014. 34 bls. Meira
18. desember 2014 | Hönnun | 163 orð | 3 myndir

Þrjú tilnefnd til verðlauna

Þrjár íslenskar nýbyggingar eru í hópi 420 evrópskra bygginga sem eru tilnefndar til hinna virtu Mies van der Rohe-verðlauna fyrir 2015, sem Evrópusambandið veitir, en þau eru veitt byggingum sem þykja skara fram úr í Evrópu í dag. Meira
18. desember 2014 | Bókmenntir | 282 orð | 4 myndir

Öræfi valin besta íslenska skáldsagan

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Er þetta í 15. sinn sem verðlaunin eru veitt. Meira

Umræðan

18. desember 2014 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Borgarstjóri „miðbæjarrottanna“

Eftir Halldór Þorsteinsson: "Eins og alþjóð veit hyggst hann ásamt íþróttafélagi nokkru sem kennir sig við ránfugl stefna gagngert að því að eyðileggja neyðarbrautina." Meira
18. desember 2014 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Er boðskapur Krists hættulegur?

„Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi því að slíkra er himnaríki.“ Jesús Kristur. Heimsóknir grunnskólanema í kirkjur hafa orðið að deiluefni fyrir þessi jól, eins og stundum áður. Meira
18. desember 2014 | Velvakandi | 27 orð | 1 mynd

Hvað varð af eplalyktinni?

Á þeim tíma þegar epli voru aðeins flutt inn fyrir jól fannst ilmurinn af þeim út úr hverri búð. Hvar er hann nú? Ein fædd fyrir... Meira
18. desember 2014 | Bréf til blaðsins | 85 orð

Síðasta spilakvöld fyrir jól og hlaðborð í Gullsmára Spilað var á 12...

Síðasta spilakvöld fyrir jól og hlaðborð í Gullsmára Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn 15. desember. Úrslit í N/S: Gróa Jónatansd. - Kristm. Halldórsson 210 Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlss. Meira
18. desember 2014 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Til varnar Vilhjálmi Bjarnasyni

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Ég tel Vilhjálm hins vegar illu heilli hafa ánetjast Sjálfstæðisflokknum og mammonshugsjóninni, sem þar ræður öllum gjörðum." Meira
18. desember 2014 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Vandi þeirra tekjulægstu

Eftir Ástu S. Helgadóttur: "Tekjur ákveðins hóps í þjóðfélaginu eru of lágar til að mæta framfærslu- og húsnæðiskostnaði miðað við fjölskyldustærð." Meira
18. desember 2014 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Vanhugsaðir tilburðir stjórnvalda í byggðamálum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Nýjasta dæmið um fálmkennd og vanhugsuð vinnubrögð er stofnun sérstakrar nefndar á Norðvesturlandi til að búa til óskalista um flutning ríkisstofnana." Meira

Minningargreinar

18. desember 2014 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Hauksdóttir

Anna Sigríður Hauksdóttir fæddist 6. júní 1931 á Akureyri. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 5. desember 2014. Foreldrar hennar voru Kristín Björnsdóttir frá Nolli í Suður-Þingeyjarsýslu, f. 6.10. 1905, d. 21.10. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Elín Jóna Ólafsdóttir

Elín Jóna Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 11. september 1946. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. nóvember 2014. Elín var dóttir hjónanna Ólafs Guðmundssonar, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Elísabet María Jóhannesdóttir

Elísabet María Jóhannesdóttir (fædd Schulz) fæddist 11. janúar 1923. Hún lést 30. nóvember 2014. Útför Elísabetar fór fram 6. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Evlalía Sigurgeirsdóttir

Evlalía Sigurgeirsdóttir fæddist 13. apríl 1927. Hún lést 1. desember 2014. Útför Evlalíu fór fram 13. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 3119 orð | 1 mynd

Fjóla Bachmann

Fjóla Bachmann fæddist í Reykjavík 13. september 1950. Fjóla lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 10. desember 2014. Foreldrar hennar voru Halldór Bachmann, f. 2. október 1921, d. 10. apríl 2000, og Anna María Guðmundsdóttir Bachmann, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 2243 orð | 1 mynd

Gunnhildur Magnúsdóttir

Gunnhildur Magnúsdóttir fæddist í Reykjafirði í Ísafjarðardjúpi 13. september 1933. Hún varð bráðkvödd 9. desember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ingunn Jónasdóttir frá Borg í Reykhólasveit, f. 28.11. 1909, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Hulda Sigrún Elísdóttir

Hulda Sigrún Elísdóttir fæddist á Randversstöðum í Breiðdal þann 25. febrúar 1948. Hún lést á FSN þann 1. desember 2014. Foreldrar hennar voru Elís Geir Guðnason og Valborg Guðmundsdóttir sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

John Rutford

John Kinney Rutford fæddist 24. október 1929 í Mahtomedi, Minnesota, í Bandaríkjunum. Hann andaðist 6. nóvember 2014. John var sonur Skúla Hrútfjörð og Ruth Rutford. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Laufey Sigurós Sigurðardóttir

Laufey Sigurrós Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 4. desember 1940. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Höfða Akranesi 5. desember 2014. Foreldrar hennar voru Þorleifur Sigurður Sigurðsson, f. 8. febrúar 1892, d. 11. janúar 1974, og Laufey Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Magnús B. Bergmann

Magnús B. Bergmann fæddist 14. apríl 1943. Hann lést 21. nóvember 2014. Útför Magnúsar fór fram 5. desember 2014. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Pálína Magnúsdóttir

Pálína Magnúsdóttir fæddist á Björgum í Hörgárdal 24. ágúst, 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 4. desember 2014. Foreldrar Pálínu voru Lára Guðmundsdóttir og Magnús Sigurðsson á Björgum í Hörgárdal. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Ökrum í Hraunhreppi á Mýrum 18. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. nóvember 2014. Útför Sigríðar fór fram frá Digraneskirkju 8. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Sigurður Hallmarsson

Sigurður Hallmarsson fæddist 24. nóvember 1929. Hann lést 23. nóvember 2014. Útför Sigurðar fór fram 6. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

Sigurgeir I. Sigurðsson

Sigurgeir I. Sigurðsson fæddist í Stykkishólmi hinn 20. september 1957. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 10. desember 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Guðnason, f. 5. apríl 1930 á Auðunarstöðum, Skeggjastaðahr., N-Múl. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Sævar Björn Kolbeinsson

Sævar Björn Kolbeinsson fæddist 23. apríl 1945 á Siglufirði. Hann lést 3. desember 2014 á hjúkrunarheimilinu Fellsenda. Sævar var sonur hjónanna Guðmundu Halldórsdóttir, f. 12. apríl 1915, d. 11. ágúst 2007, frá Súðavík og Kolbeins Björnssonar, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Þór Guðjónsson

Þór Guðjónsson f. 14. nóvember 1917. Hann andaðist 24. nóvember 2014. Útför Þórs fór fram 3. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2014 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Þór Hróbjartsson

Þór Hróbjartsson fæddist 27. nóvember 1940. Hann lést 18. nóvember 2014. Þór var jarðsunginn 27. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. desember 2014 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 18. des.-21. des. verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 18. des.-21. des. verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.398 2.398 1.398 kr. kg Svínahnakki, úrb. úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Nautahakk, 1. fl. 1.298 1.698 1.298 kr. kg Nóa kílókonfekt 2.998 3.198 2.998 kr. Meira
18. desember 2014 | Daglegt líf | 719 orð | 8 myndir

Horfinn heimur höfuðborgarinnar

Ein ástæðan fyrir búskap í Reykjavík á árunum frá 1930 til 1970 er sú að fólkið sem flutti til borgarinnar úr sveitinni tók hluta af því lífi sem það lifði þar með sér, bæði ræktun matjurta og skepnur. En það var líka búbót. Meira
18. desember 2014 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Höfundar lesa upp á Selfossi

Komið er að síðasta upplestrinum fyrir jólin í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi og lesa þar upp ásamt fleirum rithöfundarnir Guðbergur Bergsson og Guðrún Eva Mínervudóttir. Meira
18. desember 2014 | Daglegt líf | 33 orð | 1 mynd

...kíkið til Fuglaverndar

Opið verður í aðdraganda jólanna í dag kl. 17.15-20 hjá Fuglvernd, Hverfisgötu 105 í Reykjavík, gegnt lögreglustöð. Allir velkomnir í heimsókn, þar fást falleg jóla- og tækifæriskort með fuglamyndum, fuglafóðrarar, fóður, fuglahús,... Meira
18. desember 2014 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Yrsa og Gunnar lesa upp og spjalla í kvöld

Á aðventunni er eitt af því sem gaman er að gera til að koma sér í jólaskap að hlusta á höfunda lesa upp úr nýjum bókum. Þannig getur fólk líka kynnt sér efni nýrra bóka. Tíunda og síðasta höfundakvöldið í Gunnarshúsi verður í kvöld kl. Meira

Fastir þættir

18. desember 2014 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. b3 Re7 6. Bb2 Rg6 7. h4 h5...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. b3 Re7 6. Bb2 Rg6 7. h4 h5 8. d3 f6 9. e5 d5 10. exd6 Bxd6 11. Rfd2 e5 12. Rc4 Be7 13. Rc3 Be6 14. g3 Bd5 15. Hg1 Rf8 16. De2 Re6 17. Re4 Rd4 18. Bxd4 cxd4 19. 0-0-0 a5 20. a4 Dc7 21. Kb1 Be6 22. Hdf1 Bh3... Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akranesi Eyþór Allansson fæddist 4. nóvember 2013 kl. 2.05. Hann vó...

Akranesi Eyþór Allansson fæddist 4. nóvember 2013 kl. 2.05. Hann vó 3.505 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Eyþórsdóttir og Allan Freyr Vilhjálmsson... Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Sóley Irma Eiðsdóttir fæddist 18. desember 2013 klukkan 14.15...

Akureyri Sóley Irma Eiðsdóttir fæddist 18. desember 2013 klukkan 14.15. Hún vó 2.950 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólveig Hulda Árnadóttir og Eiður Ísak... Meira
18. desember 2014 | Í dag | 20 orð

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn...

En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín. Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Fer í óvissuferð í tilefni af afmælinu

Gðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, byrjar afmælisdaginn á því að fara á bæjarráðsfund og mun svo taka frí eftir hádegi því konan er búin að skipuleggja óvissuferð. Meira
18. desember 2014 | Í dag | 308 orð

Jólasveinar veðurtepptir og rjúpan í búri mjallar

Þorleifur Konráðsson sagði á Boðnarmiði á þriðjudag að hann hefði hlustað á spána um nóttina: Norðanáttin áfram lemur, allt er nú með vetrarbrag. Næsta lægð að landi kemur líkast til á fimmtudag. Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Jón Hilmar Jónasson

30 ára Jón Hilmar er bóndi og bifvélavirki með verkstæði á Eystra-Hrauni. Maki: Dóra Esther Einarsdóttir, f. 1984, leikskólakennari. Dóttir: Stefanía Guðrún, f. 2014. Foreldrar: Jónas Hilmarsson, f. Meira
18. desember 2014 | Í dag | 53 orð

Málið

Sögnin að járna merkir m.a. að setja járn á : að járna hest er að setja skeifur undir hann; járnslegin kista er járnuð ; að járna mann er að handjárna hann. En hún merkir líka að veiða með járni og er einkum höfð um það að skutla hval : að járna hval... Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 681 orð | 3 myndir

Prjónles og kaffibrauð – beint frá Pálínu á Gili

Pálína fæddist á Skuggabjörgum í Deildardal í Skagafirði 18.12. 1944, en ólst upp á Gili þar sem foreldrar hennar bjuggu með sauðfjárbúskap og nokkrar kýr. Auk þess var faðir hennar húsasmiður og vann mikið við smíðar víða um héraðið. Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Snæbjörn Jónasson

Snæbjörn Jónasson fæddist á Akureyri 18.12. 1921. Foreldrar hans voru Jónas Snæbjörnsson, brúarsmiður og menntaskólakennari á Akureyri, og k.h., Herdís Símonardóttir húsfreyja. Bróðir Jónasar var Hafliði, faðir Kristjáns póstrekstrarstjóra. Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sædís Karlsdóttir

30 ára Sædís ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í sálfræði frá HÍ og er með einkaflugmannspróf. Hún starfar við upplýsingatækni hjá Landsbankanum. Foreldrar: Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, f. Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hólmfríður Jóhannesdóttir Salvör Sigurðardóttir 90 ára Guðvarður Jónsson Pétur Jóhannsson 85 ára Guðjón Guðmundsson Guðmundur Antonsson Jón Sveinn Þórólfsson 80 ára Alma Benedikta Andrésdóttir Anna S. Meira
18. desember 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Valgerður Einarsdóttir

30 ára Valgerður býr í Garði, er snyrtifræðingur og naglafræðingur frá Snyrtiskólanum í Kópavogi og starfar á Comfort Snyrtistofu í Reykjavík. Maki: Eysteinn Már Guðvarðarson, f. 1981, öryggisvörður í Leifsstöð. Börn: Særún Lilja, f. Meira
18. desember 2014 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji lenti í óveðrinu í fyrradag eins og flestir aðrir höfuðborgarbúar. Meira
18. desember 2014 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. desember 1682 Guðríður Símonardóttir lést, 84 ára. Hún var í hópi þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu og var seld í ánauð til Alsír. Danakonungur leysti 37 Íslendinga út árið 1636 og komust 13 þeirra heim, þar á meðal hún. Meira

Íþróttir

18. desember 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

5 mörk Snorra

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Sélestat sem vann mikilvægan útisigur á Cesson Rennes 31:27 í franska handboltanum í gærkvöldi. Tvö Íslendingalið gerðu þá jafntefli. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Aftur í atvinnumennsku

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnukappinn Eggert Gunnþór Jónsson vonast til finna sér nýtt lið þegar nýtt ár gengur í garð en Eskfirðingurinn er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir vegna meiðsla í nára. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Á þessum degi

18. desember 1988 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigrar Írland, 86:69, í úrslitaleiknum í Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer á Möltu og hefnir með því fyrir tap gegn Írunum í riðlakeppni mótsins. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 921 orð | 3 myndir

„Er í stóru hlutverki“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Tandri Már Konráðsson hefur gert það gott í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en frammistaða hans með nýliðum Rioch hefur vakið verðskuldaða athygli. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Blakmenn á flugi í Svíþjóð

BLAK Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna KR – Haukar 58:72 Gangur leiksins :: 1:6...

Dominos-deild kvenna KR – Haukar 58:72 Gangur leiksins :: 1:6, 4:6, 5:9, 12:14, 19:21, 25:30, 28:32, 30:35 , 35:37, 39:40, 43:42, 45:51, 45:55, 47:61, 54:64, 58:72 . Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 833 orð | 2 myndir

Ekki óeðlilegt að standa í stað eftir svona ár

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

EM kvenna Leikið í Ungverjalandi og Króatíu: Milliriðill 1: Pólland...

EM kvenna Leikið í Ungverjalandi og Króatíu: Milliriðill 1: Pólland – Rúmenía 19:24 Spánn – Danmörk 29:22 Ungverjaland – Noregur 29:25 *Lokastaðan: Noregur 8, Spánn 6, Ungverjaland 6, Danmörk 5, Rúmenía 5, Pólland 0. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8 liða úrslit: Bournemouth – Liverpool 1:3...

England Deildabikarinn, 8 liða úrslit: Bournemouth – Liverpool 1:3 Tottenham – Newcastle 4:0 Spánn Bikarkeppnin, 32ja liða, seinni leikir: Real Sociedad – Real Oviedo 2:0 • Alfreð Finnbogason skoraði bæði mörk Real Sociedad. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Fimm áfram

Fimm Íslendingalið eru komin áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik, Kiel, RN Löwen, Gummersbach, Magdeburg og Füchse Berlín. Bjarki Már Elísson og Hannes Jón Jónsson létu mest að sér kveða í markaskorun af Íslendingunum. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 18 Kaplakriki: FH – Akureyri 18.30 Austurberg: ÍR – HK 19.30 Framhús: Fram – Stjarnan 19.30 Schenkerhöll: Haukar – Afturelding 19.30 1. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Helena þjálfar í Noregi

„Þeir töluðu fyrst við mig í haust en ég hélt að þetta gengi bara ekki upp, peningalega. Svo höfðu þeir aftur samband fyrir tveimur vikum og buðu mér út og ég dreif mig af stað. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ísinn brotinn

Fyrstu mörk Alfreðs Finnbogasonar í alvöru leik fyrir Real Sociedad litu dagsins ljós á Spáni í gærkvöldi. Real Sociedad vann Real Oviedo 2:0 og skoraði Alfreð bæði mörkin á 27. og 38. mínútu. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Íþróttamannvirki hafa stundum dregið nöfn sín af kennileitum í nánasta...

Íþróttamannvirki hafa stundum dregið nöfn sín af kennileitum í nánasta umhverfi, eða þá að þau hafa verið kennd við þau þannig að nöfnin hafa verið fest í sessi. Kaplakriki í Hafnarfirði er eitt skemmtilegasta dæmið um slíkt hér á landi. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur Grindavíkur á Val

Grindavík hafði betur eftir framlengdan leik gegn Val í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Vodafonehöllinni í gærkvöldi, 77:71. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 63:63. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ólafía og Valdís báðar yfir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni hófu í gær leik á lokastigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Ólafía lék á 73 höggum og Valdís á 76 höggum en þær léku ekki á sama vellinum. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 193 orð | 2 myndir

Ungstirnið Raheem Sterling skoraði tvívegis fyrir Liverpool í gærkvöldi...

Ungstirnið Raheem Sterling skoraði tvívegis fyrir Liverpool í gærkvöldi þegar liðið vann Bournemouth 3:1 á útivelli í átta liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Lazar Markovic skoraði einnig áður en Dan Gosling minnkaði muninn fyrir heimaliðið. Meira
18. desember 2014 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þórir fær Svía

Svíþjóð verður andstæðingur Þóris Hergeirssonar og norsku landsliðskvennanna í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Meira

Viðskiptablað

18. desember 2014 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

1,8 milljarða hagnaður ráðgjafa Glitnis

Fallnir bankar Hagnaður Talbot Hughes & McKillop (THM), sem hefur lengi verið ráðgjafi Glitnis og Kaupþings, nam ríflega 9 milljónum punda, jafnvirði tæplega 1,8 milljarða króna á síðasta fjárhagsári sem lauk 31. mars 2014. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 234 orð

Að gera díl

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Stóra myndin er skýr. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 789 orð | 2 myndir

Afstaða til lækkandi olíuverðs breytist

Eftir John Authers Lækkun olíuverðs boðar yfirleitt gott fyrir efnahagslífið en þegar dvínandi eftirspurn veldur lækkuninni renna á menn tvær grímur, eins og sjá má á hlutabréfamörkuðum undanfarið. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 291 orð

Bankar hætta á bleyju

Það verður fróðlegt að sjá hvernig nýju íslensku bankarnir munu spjara sig þegar rekstrarumhverfi þeirra færist nær því sem kalla mætti hefðbundið. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 40 orð | 1 mynd

Bára Mjöll nýr forstöðumaður markaðsmála

Vodafone Bára Mjöll Þórðardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsmála hjá Vodafone. Hún hefur fjölþætta reynslu af markaðs-og samskiptamálum, m.a. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Branson opnar sig um stjórnunarstílinn

Bókin Það verður ekki af honum Richard Branson tekið að í hópi auðjöfra heims er hann líkast til sá sem er best liðinn. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Ekki láta fréttalestur ræna of miklum tíma

Vefsíðan Fagmaðurinn þarf að fylgjast vel með fréttunum og alls ekki missa af tíðindum sem máli skipta. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Er smjörkaffi drykkur framtíðarinnar?

Fyrir kaffistofuna Ný bylgja virðist vera að ríða yfir Bandaríkin. Smjörkaffi er nýjasta æðið og á að vera allra meina bót. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

FA vill flýtimeðferð

Félag atvinnurekenda vill að mál Mjólkurbúsins Kú gegn MS, sem verður nú rannsakað á nýjan leik hjá Samkeppniseftirlitinu, fái... Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Fá ekki árslaun í kaupauka

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Bönkunum verður ekki heimilað að greiða kaupauka sem nemur árslaunum. Smærri fyrirtæki gætu fengið ríkari heimildir. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 386 orð | 2 myndir

Gleðilegan kaupauka

Jólagleði Financial Times í síðustu viku. Grunsamlega stórt barn klöngrast í kjöltu jólasveinsins. Jólasveinn : Segðu mér, ungi maður, hvort ert þú búinn að vera góður strákur eða óþekkur í ár? Strákur : Þarftu að spyrja? Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 53 orð

Hið hliðin

Menntun: Menntun: Stúdent frá MR 1978, Vélaverkfræðingur frá HÍ 1982, MS í iðnaðarverkfræði frá Stanford 1983. Störf: Verkfræðingur hjá Plastprenti 1983-1984. Framleiðslustjóri SS 1984-1988. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

LBI greiðir út 400 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is LBI innti af hendi greiðsluna í fyrradag. Deutsche Bank og vogunarsjóðir fá yfir 100 milljarða króna. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 43 orð | 5 myndir

Málstofa um undirliggjandi verðbólgu

Seðlabankinn stóð fyrir málstofu í vikunni um undirliggjandi verðbólgu sem mæld er með kviku þáttalíkani. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

Mátti ekki segja orð á Ítalíu í tvo daga

Desember er einn annasamasti mánuður ársins hjá SS enda tími veisluhalda og vellystinga. Jólasteikina má ekki vanta og kjötið er rifið út úr hillum. Steinþór Skúlason þarf heldur betur að halda vel um taumana. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Rift við Baðhúsið vegna ... Endurgreiða ekki ... Tókst að bjarga Goldfinger Tók þrettán smálán á ... Gunnar Nelson ráðlagt... Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Microsoft og Time taka við bitcoin-greiðslum

Tækni Rafræni gjaldmiðillinn bitcoin hefur ekki verið mikið í fréttum að undanförnu en virðist samt halda áfram að sækja á. Þannig sagði New York Times frá því á þriðjudag að fjölmiðlafyrirtækið Time Inc. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Minni útflutningur en hærra verð á þorski og ufsa

Þorskur og ufsi Saltaður flattur þorskur var rúmlega 12% af öllum útfluttum þorskafurðum frá Íslandi á tímabilinu janúar til október á þessu ári. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 961 orð | 2 myndir

Nýta tækifæri á sviði jurtalyfja

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Herberia nýtir sér breytingar á evrópskum reglum þar sem strangari kröfur eru gerðar um skráningu og gæðastaðla jurtalyfja. Munu á næsta ári setja á markað heila vörulínu jurtalyfja bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Olía lækkar og markaðir falla

Verðfall á olíu styður yfirleitt við gengi hlutabréfa en nú er skyndilega litið á lækkun olíuverðs sem skýrt... Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Ráðinn nýr sölu- og markaðsstjóri

ISS Halldór Kr. Jónsson hefur verið ráðinn nýr sölu- og markaðsstjóri ISS Ísland. Hann hefur yfir 20 ára reynslu á sviði sölu- og markaðsmála, aðallega í upplýsingatæknigeiranum, en einnig í hreinlætisiðnaði. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 3606 orð | 1 mynd

Ríkisbanki mun alltaf sitja undir meiri gagnrýni

Sigurður Nordal sn@mbl.is Steinþór Pálsson segir Landsbankann iðulega lenda á milli þegar stjórnmálamenn vilja koma höggi hver á annan. Hann segir að bæta þurfi arðsemina í grunnrekstri og að greiða út hlutafé. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Rúbla Pútíns í rússíbanareið

Pútín sóaði tækifærum til efnahagsumbóta og afskiptin í Úkraínu hafa gert illt verra, svo stefnir í... Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 554 orð | 2 myndir

Rúblukreppan afhjúpar mistök Pútíns

Pútín stendur frammi fyrir tveimur valkostum. Hann getur dregið úr hernaði í Úkraínu eða haldið uppteknum hætti. Vesturlönd ættu að gera hvað þau geta til þess að hann velji fyrri kostinn Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Samspil innri og ytri endurskoðunar

Innbyrðis samskipti innri og ytri endurskoðenda skipta miklu máli til að bæta innra eftirlitskerfi og styðja fyrirtæki í að ná enn betri árangri. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 617 orð | 3 myndir

Segir það ekki hlutverk Seðlabankans að skattleggja bankana

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Seðlabankastjóri líkir vaxtalausri bindiskyldu við skattlagningu og er ekki sammála formanni efnahags- og viðskiptanefndar um ágæti hennar. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 174 orð | 2 myndir

Sýndarveruleiki sem kostar ekki mikið

Græjan Þeir sem eru með á nótunum vilja meina að sýndarveruleikagleraugu séu næsta stóra stökkið í tækjaheiminum. Undanfarna mánuði hefur mest farið fyrir umfjöllun um Oculus Rift-sýndarveruleikagleraugun, sem enn eru í þróun. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 682 orð | 2 myndir

Umhverfisvænni skipamálning

Hlutfall óæskilegra leysiefna í skipamálningu hefur farið hratt minnkandi. Betri gerð botnmálningar leyfir lengri tíma að líða á milli heimsókna í slippinn og getur fyrir vikið aukið hagræði í rekstri. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 131 orð | 2 myndir

Undirbúningur sölu þarf að hefjast

Ef selja á hluti í Landsbankanum næsta haust þarf að huga að undirbúningi upp úr áramótum, segir bankastjórinn. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Úrlausn mála utan dómstóla

Rík ástæða er fyrir fyrirtæki að meta kosti og galla samningsákvæða um gerðardóma. Meira
18. desember 2014 | Viðskiptablað | 605 orð | 2 myndir

Veita dýrmætar upplýsingar um ástand sjávar

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Fyrsta spálíkan sem lýsir ástandi sjávar fram í tímann og getur veitt sæfarendum dýrmætar upplýsingar, hefur litið dagsins ljós fyrir tilstilli sprotafyrirtækisins Marsýnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.