Greinar sunnudaginn 21. desember 2014

Ritstjórnargreinar

21. desember 2014 | Reykjavíkurbréf | 1691 orð | 1 mynd | ókeypis

Olía, umræðubann og aðventulok

Með sama hætti og rétt er og skylt að ræða heiðarlega og öfgalaust hversu hratt ríki, stórt eða smátt, ætlar að taka á móti erlendum ríkisborgurum og þá með hvaða skilyrðum. Öfgarnar felast í því að reyna að útiloka slíka umræðu. Meira

Sunnudagsblað

21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 438 orð | 4 myndir | ókeypis

Að stand'ann flatan...

Það er ekki tekið út með sældinni að hafa sama bílasmekk og eldri menn í laugardagsfötum. Því hefur mamma nú aldeilis fengið að finna fyrir síðustu vikuna og er ekki skemmt. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 21 orð | 2 myndir | ókeypis

Alþjóðamál Kristján Jónsson kjon@mbl.is

Við erum búin að leyfa Norður-Kóreu að skipa okkur fyrir um efni kvikmynda og það er bara brjálæði. George Clooney,... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 998 orð | 6 myndir | ókeypis

Andlegur hugsuður með glampa í augum

Þorlákur Kristinsson Morthens – Tolli – kom inn í þennan heim 3. október 1953, kl. 05.05 að morgni í Reykjavík. Á þeirri stundu var Sólin (grunneðli og lífsorka) og Merkúr (hugsun) í hinni listrænu, félagslyndu og kærleiksríku Vog. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Athyglisverðri sýningu Guðnýjar Guðmundsdóttur myndlistarkonu, sem...

Athyglisverðri sýningu Guðnýjar Guðmundsdóttur myndlistarkonu, sem búsett er í Þýskalandi, lýkur í Týsgalleríi, Týsgötu 3, nú um helgina. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugaverð aðalpersóna

Bryndís Björgvinsdóttir er höfundur bókarinnar Hafnfirðingabrandarinn, sem er saga fyrir unglinga. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd | ókeypis

Á jólunum liggja allar leiðir heim.

Marjorie Holmes... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástir og örlög

Bjarni Harðarson er höfundur bókarinnar Króníka úr Biskupstungum. Hér er á ferð ættarsaga systkina frá Vatnsleysu í Biskupstungum sem fædd voru á fyrri hluta 19. aldar. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 5 myndir | ókeypis

Ávallt farið í reiðtúr á gamlársdag

Anna Björk heldur alltaf áramótaboð fyrir fjölskyldu sína. Hún segir það hefð að fara í reiðtúr á hádegi á gamlársdag en allt verður að vera tilbúið fyrir þann tíma. Góður undirbúningur er þar lykilatriði. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 720 orð | ókeypis

„Svona eru bara langhlauparar“

„Til að byrja með fékk ég mikið lof fyrir metnaðargirni mína á hlaupabrautinni. Ég hljóp alltaf aðeins lengra en hinar stelpurnar í íþróttum í skólanum. Ég heyrði líka oft frá öðrum hlaupurum að það væri munur að vera svona léttur í hlaupunum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

„Öll bókin er eins konar ritstýrð sagnfræði,“ segir Matthías...

„Öll bókin er eins konar ritstýrð sagnfræði,“ segir Matthías Johannessen um nýja skáldsögu sína, Sögur úr Vesturbænum. Í henni hefur ungur drengur orðið og fjallað er um heiminn sem hann ólst upp í fyrir miðja síðustu öld. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1496 orð | 1 mynd | ókeypis

Blessun og bölvun að sjá grimmdina

Kristín Eiríksdóttir er höfundur ljóðabókarinnar Koks sem tilnefnd er til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Í viðtali talar Kristín um mikilvægi bókmenntanna, gagnrýni og verðlaun. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 24 orð | 2 myndir | ókeypis

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur er barnabók um jól Hallgríms Péturssonar þegar hann er sjö ára gamall. Anna Cynthia Leplar... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 585 orð | 3 myndir | ókeypis

Ef þú syndgar, syndga þá djarflega!

Eru einhverjar sérstakar hefðir á heimilinu fyrir jólin? „Við erum frekar ung fjölskylda í árum talið og komandi jól eru þau sjöttu sem við höldum saman. Af því að fjölskyldan okkar er samsett erum við ekki endilega saman öll jólin. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Eina fötu af jólakjúklingi, takk

Íslendingar tengja skyndibitafæði sennilegast ekki við jólin, nema þá á hlaupum í jólagjafainnkaupum. Í Japan er það hins vegar hefð að borða kjúkling frá KFC á jóladag. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Einföld og fljótleg matreiðsla

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er höfundur bókarinnar Nenni ekki að elda. Undanfarin ár hefur hún haldið úti vinsælu bloggi og einnig stjórnað matreiðsluþætti í sjónvarpi. Uppskriftir hennar eiga það sameiginlegt að vera einfaldar og... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 471 orð | 7 myndir | ókeypis

Einföld og klassísk jólaförðun

Um hátíðarnar er skemmtilegt að skarta sínu fegursta og hentar klassísk, einföld og þægileg förðun sérstaklega vel um jólin. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | ókeypis

Eitt af stórvirkjum ársins er málsháttasafnið Orð að sönnu. Bók eftir...

Eitt af stórvirkjum ársins er málsháttasafnið Orð að sönnu. Bók eftir snillinginn Murakami er komin út á íslensku. Matthías Johannessen sendir frá sér bók og Bjarni Harðarson skrifar fróðlega ættarsögu. Unglingabók og matreiðslubók eru einnig kynntar til sögu. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert kjaftæði frá Blackberry

Sími frá Blackberry sem er í senn nýr og gamaldags vekur misjöfn viðbrögð hjá sérfræðingum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki gleyma D-vítamíninu

D-vítamín, öðru nafni kólíkalsiferól, er fituleysið vítamín. Það myndast í húðinni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar en það fæst einnig úr fæðu. D-vítamín hefur mörg mikilvæg hlutverk í líkamanum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki nota of mikið tannkrem

Ráðlagt magn flúortannkrems og styrkur flúors í tannkremi fer eftir aldri barnsins. Magn tannkrems samsvarar ¼ af nögl litlafingurs á barni yngra en 3 ára (1.000-1.350 ppm F), nöglinni á litlafingri barns 3-5 ára (1.000-1. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 874 orð | 7 myndir | ókeypis

Ekta fjölskylduparadís

Jólin á Íslandi eru vissulega dásamleg en það er hins vegar virkilega skemmtilegt og nánast nauðsynlegt að prófa að eyða þeim erlendis. Jólastressið verður fjarlægt, fjölskyldan nær góðri slökun og ekki er verra ef staðurinn er í hlýrri kantinum. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 2264 orð | 12 myndir | ókeypis

Ég er full af eldmóði!

EON arkitektar, stofa Hlédísar Sveinsdóttur, bar sigur úr býtum í tveimur flokkum þegar hið virta hönnunartímarit Interior Design úthlutaði verðlaunum fyrir framúrskarandi verk á árinu 2014 í New York á dögunum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 72 orð | 2 myndir | ókeypis

Ferðahugmyndir á Pinterest

Sniðugt er að safna hugmyndum fyrir draumaferðalagið á Pinterest. Samfélagsmiðillinn er mikið notaður fyrir ferðalagamyndir og alls kyns fallegar landslagsmyndir og auðvelt að safna saman myndum af draumaáfangastaðnum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Félag íslenskra grjónapunga er líklega lífseigasti hádegisverðarklúbbur...

Félag íslenskra grjónapunga er líklega lífseigasti hádegisverðarklúbbur landsins en á þessu ári fagna þeir því að hafa komið saman á hverjum virkum degi í fimmtíu ár til að borða, spjalla og hlæja. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíkjur, döðlur, rúsínur, hnetur og ostur

Setjið tvo osta á fat og raðið í kringum þá þurrkuðum fíkjum, döðlum og rúsínum. Dreifið valhnetukjörnum yfir ásamt pistasíuhnetum sem ristaðar hafa verið með... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1128 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugumst á öll kvöld

„Ég vildi lýsa þeirri veröld sem ég fæddist inn,“ segir Valgarður Egilsson, læknir og skáld, um nýja bók þar sem fjallað er um eyðibyggðir austan Eyjafjarðar þar sem hann ólst upp. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 56 orð | 3 myndir | ókeypis

Frida Giannini kveður Gucci

Frida Giannini, yfirhönnuður Gucci, hefur kvatt tískuhúsið ásamt unnusta sínum, Patrizio di Marco, framkvæmdastjóra Gucci, sem einnig var sagt upp störfum í vikunni. Gucci er í eigu Kering sem staðfesti þessar fregnir í vikunni. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir norðan

Tónlistarfólkið Svavar Knútur Kristinsson, Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir kemur fram á þrennum tónleikum á Norðurlandi næstu daga. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 3 myndir | ókeypis

Gallabuxur verjast netþjófnaði

Verið er að þróa nýja tegund gallabuxna sem eru þess eðlis að þær koma í veg fyrir að tölvuþrjótar geti nýtt sér þráðlausa tengingu til að brjótast inn á þráðlaus greiðslukort. Að sögn sérfræðinga færist slíkur þjófnaður stöðugt í vöxt. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1904 orð | 6 myndir | ókeypis

Grályndir grjónapungar

Félag íslenskra grjónapunga fagnar fimmtíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Um er að ræða félagsskap nokkurra karla, mestmegnis Valsara, sem hittast í hádeginu á hverjum virkum degi til að borða, spjalla og umfram allt hlæja saman. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Gúrkur og laukur með steinselju- og sinnepsdressingu

3 gúrkur 1 stór hvítur laukur 1 tsk möluð sinnepskorn ¼ tsk kúmín ¼ bolli steinselja ¼ bolli furuhnetur 1 tsk hunang 1/4 bolli eplaedik 2 hvítlauksrif Afhýðið gúrkurnar, skerið þær í langa strimla og leggið í víða skál. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 73 orð | 3 myndir | ókeypis

Götumatarmarkaðurinn KRÁS

Í sumar var mikið líf og fjör í Fógetagarðinum á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis í miðbæ Reykjavíkur. Þar var í nokkur skipti haldinn götumatarmarkaðurinn KRÁS þar sem veitingamenn úr ýmsum áttum settu upp bása og seldu gestum mat. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðarstund á alþingi

Ef löggjafinn viðurkennir að sumum fyrirtækjum er ofviða að greiða þá skatta sem lagðir eru á hvað má þá segja um heimilin í landinu og getu þeirra til að greiða t.d. 65% vörugjald fyrir fjölskyldubílinn? Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi á Skilti

Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður opnar á sunnudag klukkan 17 sýningu í Gallerí Skilti, Dugguvogi 3. Sýninguna kallar Helgi „Upplýsingin speglast í augunum“. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinni merku sýningu Silfur Íslands er að ljúka í Þjóðminjasafninu. Um...

Hinni merku sýningu Silfur Íslands er að ljúka í Þjóðminjasafninu. Um helgina verður boðið upp á síðustu leiðsögnina um hana þegar Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir sýningarstjóri gengur kl. 14 á morgun, sunnudag, með gestum um sýninguna í... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin vinsæla og metnaðarfulla jólasýning Árbæjarsafns er sýnd í síðasta...

Hin vinsæla og metnaðarfulla jólasýning Árbæjarsafns er sýnd í síðasta skipti fyrir jól á sunnudag milli klukkan 13 og 17. Gestir fá að kynnast jólunum eins og þau voru hér áður... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 67 orð | ókeypis

Hugmyndir að sumarlestri

• Lestu ljóð fyrir mömmu/pabba. • Lestu tvær blaðsíður í bókinni þinni upphátt með miklum tilþrifum. • Lestu sögu með mömmu/pabba. Finnið í sameiningu tvö orð til að lýsa sögunni. • Slökktu ljósin, kveiktu á vasaljósi og lestu sögu. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 865 orð | 3 myndir | ókeypis

Hugsjónavinna skilar sér í bók

„Þetta er mikið áhugamál,“ segir Finnbogi Jónsson frá Skálmarnesmúla um skrifin. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 413 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugvit og fegurð

Út er komin listaverkabók sem geymir myndir af málverkum Eddu Heiðrúnar Backman. Hún segir mikilvægt að hafa eitthvað fyrir stafni. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 76 orð | ókeypis

Hús forma

Hlédís Sveinsdóttir (arkitekt MA) aðalhönnuður/arkitekt, innanhússhönnun, lóðar- og landslagshönnun. Gunnar Árnason, verkefnisstjóri á byggingartíma, 2010-2014. Gunnar B Stefánsson (arkitekt BA), umsjón á fyrra byggingastigi. (2009 -2010). Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaðan er kirkjan í Árbæ?

Kirkjan við Árbæjarsafn í Reykjavík er upphaflega reist árið 1842 og er meðal elstu guðshúsa landsins. Stóð upphaflega norður í landi og er oft kennd við þann stað, en var flutt í Árbæ um 1960. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver gerir hvað?

Jólaundirbúningurinn er tímafrekur en skemmtilegur. Margt þarf að gera og margar hefðir sem þarf að heiðra en forvitnilegt er að vita hver tekur að sér hvaða verkefni á heimilinu. Sunnudagsblaðið kannaði verkaskiptingu kynjanna hjá nokkrum hressum hjónum. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 405 orð | 22 myndir | ókeypis

Hvert rými hefur sinn karakter

steinrún ótta og Óðinn Gunnar hafa komið sér og sínum vel fyrir í nýuppgerðu húsi á Egilsstöðum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 69 orð | 2 myndir | ókeypis

Hönnunarjól í Hafnarhúsi

PopUp verzlun mun halda jólahönnunarmarkað í Porti Hafnarhússins, Listasafni Reykjavíkur, í annað skipti um helgina. Fjölmargir íslenskir hönnuðir taka þátt í honum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 338 orð | 5 myndir | ókeypis

Innblástur úr umhverfinu

Sesselja Sveinbjörnsdóttir sér um þjálfun og vinnur við almannatengsl fyrir snyrtivörusvið Nathans & Olsen. Sesselja er með flottan fatastíl og heldur upp á klassískar flíkur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Í Japan er það hefð að borða djúpsteiktan kjúkling frá Kentucky Fried...

Í Japan er það hefð að borða djúpsteiktan kjúkling frá Kentucky Fried Chicken á jóladag, þökk sé vel heppnaðri auglýsingaherferð „Kurisumasu ni wa kentakkii!“ (Kentucky á jólunum!) frá 1974. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Í jólaskapi

„Vart er hægt að hugsa sér skemmtilegra myndefni en einmitt börn – en það krefst líka mikillar þolinmæði hjá ljósmyndaranum,“ sagði í frétt Morgunblaðsins á aðfangadag fyrir fimmtíu árum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 155 orð | 5 myndir | ókeypis

Í litlu rauðu húsi

Þegar við konan mín kynntumst vorið 2008 ákváðum við að flytja saman til Svíþjóðar. Haustið 2012 fluttum við síðan til Lundar með tæplega tveggja ára dóttur okkar. Hún fór beint í leikskóla, konan mín í kennaranám og ég byrjaði að leita mér að vinnu. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 303 orð | 4 myndir | ókeypis

Í samstarfi við íslenska seiðkonu

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman kynnir nýja línu sem ber nafnið Yulia og er innblásin af ömmu hennar, Juliu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaföndur og notalegheit um helgina

Síðasta helgin fyrir jól er runnin upp og margir því eflaust búnir með jólagjafainnkaup. Upplagt er að eyða helginni í faðmi fjölskyldunnar og föndra saman yfir notalegri jólatónlist. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 891 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólakveðjurnar á Rás 1 ómissandi

Eru einhverjar sérstakar hefðir á heimilinu fyrir jólin? Svanhildur: „Já, hjálpi mér, jólin eru eintómar hefðir. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólasveinninn frá árinu 1966

RÚV kl. 19.45 Sjálfur jólasveinninn verður skoðaður í þættinum Íslendingar, en hann hefur verið kærkominn gestur í Stundinni okkar á hverjum jólum frá árinu 1966, fyrsta starfsári Sjónvarpsins. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólatónleikar

Fyrri jólatónleikar söngsveitarinnar Fílharmóníu verða í Háteigskirkju í dag, laugardag, og hefjast klukkan 20. Á jólatónleikunum í ár flytur kórinn íslensk og erlend jólalög í bland við aðra hátíðlega tónlist. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólavaka í beinni

RÚV stendur fyrir svokallaðri jólavöku í fyrsta skipti, í beinni útsendingu á Rás 2 og í sjónvarpinu, nú um helgina, laugardaginn 20. desember. Dagskráin stendur frá kl. 12.40 á Rás 2 og stendur til 22 og tveggja klukkustunda dagskrá hefst kl. 19. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaverslun að hefjast

„Þegar eru norðlægar áttir er veðrið miklu betra hjá okkur hér en norðar. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólin eru hátíð barnanna

Hvenær kemst þú venjulega í jólaskap? Ég kemst í jólaskap þegar skammdegið leggst yfir landið og öll ljós, lifandi og leidd, faðma sál og sinni. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 245 orð | 3 myndir | ókeypis

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínisti, setti fram eigin...

Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri og grínisti, setti fram eigin kenningu á því á Facebook í vikunni af hverju landið okkar heitir Ísland og sagði meðal annars í henni: „Eftir mikið grúsk og samtöl við ýmsa fræðimenn þá er ég kominn með kenningu... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 454 orð | 2 myndir | ókeypis

Kjarakaup gerð í frumskóginum

Villa í hugbúnaði sem tryggir seljendum lægsta verðið á Amazon gerði að verkum að verð á þúsundum vara var lækkað niður í eitt penní. Vefrisinn ætlar ekki að bæta tjónið sem af hlaust. Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Klón Pirate Bay rísa upp

Nokkur klón niðurhalssíðunnar alræmdu Pirate Bay skutu upp kollinum í vikunni og eins og gert hafði verið ráð fyrir mun reynast sænskum yfirvöldum erfitt að halda starfsemi síðunnar niðri enda minnir hún á grísku nöðruna Hýdru úr goðafræðinni, sem... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 21. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Lambalæri með sóldögg

1 lambalæri 2,3-3,2 kg 3 kramin hvítlauksrif salt og pipar ½ bolli bráðið smjör ¼ bolli ferskar rósmarínnálar ½ bolli söxuð steinselja 1/3 bolli söxuð græn paprika 4 rósmaríngreinar (það er rósmarínið sem Svavar kallar sædögg! Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 2 myndir | ókeypis

Landið og miðin Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Greenwich hlaut að þýða Grenivík. Og ekki bara að staðir veraldar væru miðaðir við Grenivík heldur var tíminn það líka. Valgarður Egilsson frá Hléskógum í Höfðahverfi í... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Láttu ókunnuga vekja þig

Gætir þú hugsað þér að fá ókunnugan mann til þess að vekja þig á morgnana? Nú er hægt að nálgast þessa tilfinningu í gegnum smáforrit sem verður að teljast ein frumlegasta vekjaraklukka sem litið hefur dagsins ljós. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikhópurinn Soðið svið hefur í samstarfi við Þjóðleikhúsið aftur tekið...

Leikhópurinn Soðið svið hefur í samstarfi við Þjóðleikhúsið aftur tekið upp sýningar á Hættuför í Huliðsdal eftir Sölku Guðmundsdóttur . Þrjár sýningar eru um helgina á þessari skemmtilegu sýningu fyrir ævintýrafólk á öllum... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 465 orð | 3 myndir | ókeypis

Lestrarbingó og sumarlestur þykja spennandi

Lestur er fólki afar mikilvægur, eins og nærri má geta. Berglind Björnsdóttir, kennari á Blönduósi, fann góða leið til að halda krökkum við efnið. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífið í jafnvægi

Japanskir vísindamenn hafa komist að því að hæfileikinn til að standa á öðrum fæti í meira en tuttugu sekúndur segir til um heilsufar fólk. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkti Eddu við Mozart

„Það er nánast ógnvekjandi að það skuli vera til einhver sem er eins ekta góður og Edda Magnason. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 532 orð | 3 myndir | ókeypis

Mamma, hvert fór kokkurinn?

Séra Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, er mikill áhugamaður um mat og matargerð, flinkur ljósmyndari til margra ára og hefur að sjálfsögðu einlægan áhuga á heilagri ritningu. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 10 orð | ókeypis

Málsháttur vikunnar Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast...

Málsháttur vikunnar Það er tungunni tamast sem hjartanu er... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Með strætó til Suðurnesja

Frá og 4. janúar hefur Strætó akstur frá Reykjavík til Suðurnesja og á milli þéttbýliskjarna þar; stoppað verður í Reykjanesbæ, við Vogaafleggjara, í Grindavík, Garði, Sandgerði og við Leifsstöð á... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Möndlusúpa

Fyrir 4 - 6 í forrétt. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 2 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú er sólin heið og ég soðna, hér um bil

Snæfinnur... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Númerabirtirinn eyddi óvissunni

Hver skyldi nú eiginlega vera að hringja í mig? Þetta var spurning sem heltók marga hérna áður fyrr þegar síminn glumdi skyndilega á stofuborðinu og engin leið var að svara henni nema með því að taka sénsinn og svara í símtólið. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 927 orð | 5 myndir | ókeypis

Nær allt hækkar nema leikskólar

Gjaldskrár Reykjavíkur hækka um áramót. Algengast er að verð á þjónustu borgarinnar hækki um 3,4% en sumt hækkar meira. Leikskólagjöld eru það eina í gjaldskrám borgarinnar sem lækkar. Matarreikningur foreldra leik- og grunnskólabarna hækkar. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 714 orð | 2 myndir | ókeypis

Ódauðleg mynd - með aðstoð Kims

Tölvuþrjótar réðust inn í kerfi Sony og hótuðu hryðjuverkum ef sýnd yrði kvikmynd um morðtilraun við Kim Jong-un, leiðtoga N-Kóreu. Sony er gagnrýnt fyrir að láta undan. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 235 orð | 2 myndir | ókeypis

Pabbi þrífur áhöldin eftir baksturinn

Eru einhverjar sérstakar hefðir á heimilinu fyrir jólin? „Þær eru nokkrar, já. Ein sú allra vinsælasta er að fara í góðan göngu- eða bíltúr og skoða jólaskreytingar húsa. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 252 orð | 2 myndir | ókeypis

Pétur Már Ólafsson útgáfustjóri

Ýmsar bækur hafa fylgt mér býsna lengi. Ég hef til dæmis lesið Einar Kárason frá því að Þetta eru asnar Guðjón kom út fyrir rúmlega þrjátíu árum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Selfie-prikið í jólapakkana

Huggulegt er að fá sér gönguferð í góðra vina hópi um Winter Wonderland í Hyde Park í Lundúnum yfir hátíðarnar. Þar er selt jólaglögg og heitt kakó á básum, börn skemmta sér í afþreyingartækjum og fullorðnir kaupa jólavarning. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | ókeypis

Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, hefur alltaf...

Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, hefur alltaf haft óslökkvandi áhuga fyrir fólki. Hún segist hafa byrjað að lesa minningargreinar um það bil sjö ára gömul um bláókunnugt fólk og þykir skemmtilegra að skoða fólk en söfn. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 547 orð | 2 myndir | ókeypis

Sér um allt nema sultuna

Eru einhverjar sérstakar hefðir á heimilinu fyrir jólin? „Það er allt þetta hefðbundna; jólakortin, jólakransinn, smákökubakstur, hengja jólaseríurnar utan á húsið og vefja þeim utan um trén. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1373 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldskapur úr reynslu drengs

„Ég þekki þennan bæ mjög vel og hef alist upp með honum,“ segir Matthías Johannessen um sögusvið nýrrar bókar sinnar, Sögur úr Vesturbænum. „Það er svo margt og mikið sem gamla Reykjavík hefur upp á að bjóða.“ Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 67 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtilegur Murakami

Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans er nýjasta skáldsaga Haruki Murakami. Bækur hans njóta gríðarlegra vinsælda víða um heim og einnig hér á landi. Nýja bókin hans ætti ekki að valda aðdáendum hans vonbrigðum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 1491 orð | 1 mynd | ókeypis

Stutt á milli metnaðar og þráhyggju

Það þarf betri leiðsögn fyrir ungt afreksfólk í íþróttum, segir Birna Varðar, sem hefur skrifað bók um glímu sína við íþróttaátröskun. Hún var orðin um fjörutíu kíló og fannst hún bara líta út eins og dæmigerður langhlaupari. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkja tvö dvalarheimili

Ágóði af jólabingói kvenfélagsins á Reyðarfirði rann í ár til dvalarheimilanna á Eskifirði og Fáskrúðsfirði: 150 þús. kr. til hvors heimilis. Heiðursfélagi býr á hvorum stað, þær Lára Guðmundsdóttir og Sigríður... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsta málsháttasafnið

Orð að sönnu – Íslenskir málshættir og orðskviðir er merk bók eftir Jón G. Friðjónsson. Hér er á ferð yfirlitsrit um íslenska málshætti og orðskviði, frá elstu heimildum til nútímans. Þetta er stærsta málsháttasafn sem komið hefur út hér á landi. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningu Daníels Björnssonar , Bismút, lýkur í Kling & Bang gallerí við...

Sýningu Daníels Björnssonar , Bismút, lýkur í Kling & Bang gallerí við Hverfisgötu í dag, laugardag. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögur Matthíasar Johannessen

Sögur úr Vesturbænum er bók eftir Matthías Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Hér er á ferð bók sem einkennist af ljóðrænni marglaga frásögn og komið er víða við og ekki síst í Vesturbænum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 599 orð | 2 myndir | ókeypis

Tíu messur hjá Agli

Séra Egill Hallgrímsson Skálholtsklerkur hefur í mörg horn að líta. Kirkjurnar í prestakalli hans eru tíu og messur næstu daga eru jafnmargar. Allir vilja heyra fagnaðarboðskapinn. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

Trúin er ekki að vita. Trúin er að treysta. Sigurbjörn Einarsson...

Trúin er ekki að vita. Trúin er að treysta. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 960 orð | 5 myndir | ókeypis

Tækninýjungar sem stuðla að betri heimi

Um víða veröld einbeitir fjöldi manna sér að því að reyna að bæta lífskjör annarra með uppfinningum sínum. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Útrás og lífskraftur í karate

Sólveig Krista Einarsdóttir hefur æft karate í Karatefélaginu Þórshamri í rúm 20 ár og er hæst gráðaða konan á Íslandi með 3. dan eða þriðja svarta beltið. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetrarljósið Jólalag Rásar 2

Jólem bar sigur úr býtum í Jólalagakeppni Rásar 2, sem lauk á föstudaginn, með lagi sínu Vetrarljósið. Keppnin í ár var einstaklega vegleg og bárust alls 80 lög. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 73 orð | 2 myndir | ókeypis

Vetrarsólstöðuhátíð á Akureyri

Haldin verður vetrarsólstöðuhátíð 21. desember á Akureyri líkt og fyrri ár. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Við borðum alltaf purusteik á aðfangadagskvöld og hangikjöt á jóladag. Á...

Við borðum alltaf purusteik á aðfangadagskvöld og hangikjöt á jóladag. Á gamlárskvöld er fjölskyldan svo með kalkún, alltaf eins, með fyllingunni hennar... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Við erum alltaf með möndlugraut í hádeginu á aðfangadag og um kvöldið...

Við erum alltaf með möndlugraut í hádeginu á aðfangadag og um kvöldið rjúpur, sem maðurinn minn skýtur. Á jóladag er hangikjöt með handskornu heimagerðu... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Vogin 23. september til 22. október Frumefni Vogarinnar er loft. Loftið...

Vogin 23. september til 22. október Frumefni Vogarinnar er loft. Loftið tengir og dreifir. Það flytur súrefni, fræ og hljóð frá einum stað til annars. Það er óáþreifanlegt og altumlykjandi. Það er heimur hugmynda og tengsla. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Það eru hefðir en breytilegar, eftir því hvað dæturnar vilja! Svínakjöt...

Það eru hefðir en breytilegar, eftir því hvað dæturnar vilja! Svínakjöt síðustu ár en nú alí-fuglakjöt. Ekki villibráð því ekki má borða það sem er drepið, bara það sem fæst í... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Það þarf betri leiðsögn fyrir ungt afreksfólk í íþróttum , segir Birna...

Það þarf betri leiðsögn fyrir ungt afreksfólk í íþróttum , segir Birna Varðar, sem hefur skrifað bókina Molinn minn um glímu sína við íþróttaátröskun. Hún var orðin um fjörutíu kíló og hljóp 70 kílómetra á viku. Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta hefur verið eins í mörg ár: hangikjöt á Þorláksmessu...

Þetta hefur verið eins í mörg ár: hangikjöt á Þorláksmessu, hamborgarhryggur á aðfangadagskvöld, lambalæri hjá mömmu á jóladag og kalkúnn á... Meira
21. desember 2014 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Þurr janúar

Síðasti föstudagurinn fyrir jól er þekktur í Bretlandi sem „svarti föstudagurinn“ eða „brjálaði föstudagurinn“ vegna þess hversu mörg vinnustaðapartí fara fram á þessum degi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.