Greinar föstudaginn 6. febrúar 2015

Fréttir

6. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

70 ár liðin frá ráðstefnunni í Jöltu

Í gær var afhjúpað umdeilt minnismerki um ráðstefnuna í Jöltu á Krímskaganum sem haldin var fyrir sjötíu árum. Minnismerkið vísar í fræga ljósmynd frá fundinum og sýnir þá Winston Churchill, Franklin Roosevelt og Jósef Stalín sitja hlið við hlið. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

„Flórufasismi“ hjá Reykjavíkurborg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég fékk sjokk þegar ég las um þriggja ára áætlun um útrýmingarherferð gegn risahvönn. Þessi planta er búin að vaxa kringum húsið mitt í 40 ár og hefur veitt mér og fleirum ánægju. Meira
6. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 153 orð | 1 mynd

„Hjálpa fyrirtækjum að hjálpa sér sjálf“

Á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi er frumkvöðlasetrið Innovation House, sem frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón von Tetzchner opnaði fyrir um einu og hálfu ári. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

„Höldum áfram að vanda okkur“

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
6. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 197 orð | 1 mynd

Bjarga strandaglópum reglulega

Björgunarsveitin Albert, sem stofnuð var á Seltjarnarnesi árið 1968, var nefnd eftir Alberti Þorvarðarsyni, síðasta vitaverðinum í Gróttuvita sem týndist árið 1970 og var það fyrsta verk sveitarinnar að leita að honum. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Borga hundruð þúsunda í gatnagerð

Víða þurfa íbúar í Reykjavík að kosta lagningu og viðhald gatna og göngustíga við heimili sín. Ástæðan er sú að götur og gangstígar í botnlöngum við viðkomandi götur eru innan lóðamarka. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Brennivínið í útrás á 80 ára afmælinu

Verðmæti útflutts áfengis í fyrra var 397,5 milljónir króna, borið saman við 87,1 milljón 2010. Er hér miðað við verðmæti vörunnar komið í flutningsfar. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan styrkir strauminn til landsins

Icelandair stendur fyrir ferðaráðstefnu um helgina í Laugardalshöll en hún hófst í gærkvöldi á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Meira
6. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 144 orð | 2 myndir

Fertugasta starfsár tónlistarskólans

Tónlistarskóli Seltjarnarness er jafnan talinn ein af skrautfjöðrum bæjarins. Hefur hann lagt grunninn að mörgum af bestu og efnilegustu tónlistarmönnum landsins í dag. Skólinn fagnar fertugasta aldursári sínu laugardaginn 14. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð

Fimm ára fangelsi

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Scott James Carcary var í gær staðfestur í Hæstarétti en Carcary var gefið að sök að hafa orðið fimm mánaða gamalli dóttur sinni að bana þann 17. Meira
6. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 683 orð | 3 myndir

Fjárhagur sterkur og ánægja með þjónustuna

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
6. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 80 orð | 1 mynd

Frá tveimur í tíu á örskotsstund

Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri leikjafyrirtækisins Solid Clouds, segir frumkvöðlasetrið á Seltjarnarnesi hafa komið fyrirtækinu að miklu gagni. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 5 myndir

Gamli botn Hagavatns er að gróa upp

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hækkun vatnsborðs Hagavatns með stíflu mun ekki draga úr sandfoki og er ekki landgræðsluverkefni, að mati Jóns Viðars Sigurðssonar, jarðfræðings og fararstjóra. Meira
6. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gary Glitter fundinn sekur um barnaníð

Breska rokkstjarnan Gary Glitter var í gær fundinn sekur um að hafa beitt þrjár ungar stúlkur kynferðislegu ofbeldi. Meira
6. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Gera nýjar loftárásir á Ríki íslams

Flugher Jórdaníu réðst í gær á vígstöðvar hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í Sýrlandi í kjölfarið á morðinu á flugmanninum Maaz al Kasasbeh, en myndband af því þegar hann var brenndur lifandi var sett á netið fyrr í vikunni. Abdullah II. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Gert við áratugagamla lyftu

Aðeins ein lyfta er í húsnæði Grensásdeildar Landspítalans, sú er gömul og þarfnast viðgerðar. Hún verður því ónothæf alla næstu viku, en húsið hýsir endurhæfingardeild, aðallega fyrir sjúklinga sem koma af öðrum deildum Landspítala. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hafa ekki ráð á útskriftarferð

Nemendur á þriðja ári í Menntaskólanum í Reykjavík kjósa á ný um áfangastað í fyrirhugaðri útskriftarferð sinni í sumar. Meira
6. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Halda af stað til Kænugarðs

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, lögðu af stað til Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, í gær og hittu Petró Porósjenkó, forseta landsins. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hallbjörn dæmdur í þriggja ára fangelsi

Hallbjörn Hjartarson tónlistarmaður hefur í Hæstarétti verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. Var dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra frá 20. maí sl. þar með staðfestur. Hallbirni var m.a. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja sem litabók leikskólabarna

Vetrarhátíðin í Reykjavík var sett í gærkvöldi þegar ljóslistaverkið Ljósvarða eftir listamanninn Marcos Zotes birtist á framhlið Hallgrímskirkju við ljúfa raftóna Þórönnu Daggar Björnsdóttur. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Herbert leikur, syngur og spjallar

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson bregður sér norður til Akureyrar í dag og kemur fram á Græna hattinum í kvöld. Hann verður á rólegum nótum, leikur á kassagítar og munnhörpu og hyggst spjalla við gesti um lögin og segja sögur af... Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 8 myndir

Hlustuðu ekki á viðvörunarraddir

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Á fundi borgarráðs í gær var samþykkt samhljóða að neyðarstjórn yrði skipuð yfir ferðaþjónustu fatlaðra undir forystu Stefáns Eiríkssonar, sviðsstjóra velferðarsviðs Reyjavíkurborgar. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hús á nýjan stað

Tvö hús voru í gær flutt í heilu lagi frá Grettisgötu í Reykjavík út á Hólmaslóð. Húsin voru flutt af skipulagsástæðum, en annað húsið stóð áður við Grettisgötu 17 og hitt var bakhús að Laugavegi 36. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Páli

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm yfir Páli Heimissyni, sem dæmdur var í 12 mánaða fangelsi í október árið 2013 í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir umboðssvik. Eru níu mánuðir skilorðsbundnir. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hættir hjá UMFÍ eftir 23 ára starf

Stjórn UMFÍ og framkvæmdastjóri félagsins, Sæmundur Runólfsson, hafa komist að samkomulagi um starfslok Sæmundar. Lætur hann af störfum þann 30. apríl næstkomandi eftir um 23ja ára starf en hann hóf störf árið 1992. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Íbúar leggja stíga og setja upp ljósastaura

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Víða um Reykjavík má finna götur þar sem íbúar hafa mátt leggja út fyrir kostnaði við malbikun gatna og gangstígagerð sem og fyrir viðhaldi þeirra. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð

Liðka til fyrir heimsminjaskráningu

Meginhugsunin í tillögum um hönnun og deiliskipulag Landmannalauga er að endurheimta Landmannalaugarnar sjálfar sem mest eins og þær voru, að sögn Ágústs Sigurðssonar, sveitarstjóra Rangárþings ytra. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Már Elísson

Már Elísson, fyrrverandi fiskimálastjóri og forstjóri Fiskveiðasjóðs, lést í fyrradag á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 86 ára að aldri. Már var fæddur 28. september 1928 á Fáskrúðsfirði. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Norræna nær fullbókuð

Mikil eftirspurn er eftir því að ferðast með Norrænu milli Íslands og Danmerkur í sumar og er nær fullbókað í júní og júlí. Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Austfars ehf. Meira
6. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýtt lán til grískra banka

Seðlabanki Evrópu hefur ákveðið að veita grískum bönkum aðgang að 60 milljarða evra neyðarláni, samkvæmt heimildum AFP-fréttastofunnar. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Oyama og Tilbury mætast á tónleikum

Hljómsveitirnar Oyama og Tilbury blása til tónleika á skemmtistaðnum Húrra í miðborg Reykjavíkur í kvöld klukkan 21. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Hafrótið heillar Ungur maður ljósmyndar hvítfyssandi brim við Gróttu á Seltjarnarnesi í norðangarra á dögunum. Þar er alltaf eitthvað áhugavert að skoða og ljósmynda, ekki síst á... Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Rannveig Tryggvadóttir

Rannveig Tryggvadóttir þýðandi lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gærmorgun, 88 ára að aldri. Rannveig var fædd 25. nóvember 1926. Foreldrar hennar voru Tryggvi Ófeigsson, skipstjóri og útgerðarmaður, og Herdís Ásgeirsdóttir húsmóðir. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Samsýning ungra listamanna á Akureyri

Núvitund nefnist samsýning ungra listamanna sem opnuð verður í Mjólkurbúðinni og á Langa gangi í Listagilinu í dag kl. 13-17. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Sá fyrst dagsins ljós í Wynyard

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýlega kom út Saga Wynyard eða The Wynyard Story um samnefndan „íslenskan“ bæ í Vatnabyggð í Saskatchewan í Kanada. Meira
6. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Segir Dalai Lama vera traustan vin

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, tók í höndina á Dalai Lama, andlegum leiðtoga Tíbeta, og sagði hann vera góðvin sinn, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir hittast opinberlega. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Skipin kasta á það litla sem sést

„Bátarnir hafa verið að kasta í kvöld og einhverjir eru að fá afla,“ sagði Aðalsteinn Ingólfsson, skipstjóri á Ásgrími Halldórssyni SF, í gærkvöldi. Meira
6. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 131 orð | 1 mynd

Steinefnaríkt vatn úr borholu

Sundlaug Seltjarnarness sem er í Íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd markar sér óneitanlega sérstöðu meðal annarra sundlauga á höfuðborgarsvæðinu þar sem vatn hennar er sérstaklega steinefnaríkt. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sævar dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir skilasvik

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær Sævar Jónsson kaupsýslumann í 12 mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði óskilorðsbundna, fyrir skilasvik. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Umdeild bótaskerðing skilar litlu í kassann

Allur gangur er á því við hvað sveitarfélögin miða þegar upphæð sérstakra húsaleigubóta er ákveðin. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 422 orð | 11 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Jupiter Ascending Jupiter Jones er ung og blásnauð kona sem sjálf drottning alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem tilvera hennar ógni veldi drottningar. Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 22.40, 17.20, 18.20, 20.00, 20. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 722 orð | 7 myndir

Útflutningur áfengis jókst mikið milli ára

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útflutningur á áfengi frá Íslandi hefur aukist hröðum skrefum á síðustu árum og verður verðmæti útfluttra vara talið í milljörðum innan nokkurra ára, ef fram fer sem horfir. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Úttekt á öllum notendum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Úttekt verður gerð á þjónustuþörf allra notenda ferðaþjónustu fatlaðra og athugað hvernig þeir eru skráðir í hinu nýja kerfi sem tekið var upp í nóvemberbyrjun á síðasta ári. Notendur ferðaþjónustu fatlaðra eru rúmlega 2. Meira
6. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð

Varað við slæmu ferðaveðri í dag

Veðurstofan varar við slæmu ferðaveðri á landinu í dag. Spáð er suðvestan hvassviðri eða stormi um og upp úr hádegi með snjókomu eða éljum. Hvassast verður norðvestan til á landinu með súld og rigningu en þurrt á því norðaustanverðu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2015 | Leiðarar | 156 orð

Merkilegur gagnagrunnur

Tímarit.is hefur vaxið hratt úr grasi Meira
6. febrúar 2015 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Óheimilt verður að gleyma fólki

Skrítnar fréttir hafa borist af vettvangi sveitarfélaga um útfærslu mikilvægrar þjónustu á þeirra vegum. Og viðbrögðin eru ekki laus við að vera sérkennileg. Þetta er fréttabrot af Mbl. Meira
6. febrúar 2015 | Leiðarar | 481 orð

Skosku spurningunni er enn ósvarað

Eftirköst kosninganna um sjálfstæði Skota koma í ljós Meira

Menning

6. febrúar 2015 | Tónlist | 1171 orð | 6 myndir

Að mörgu að huga en allir iða í skinninu

Meðal keppenda í Söngvakeppni Ríkissjónvarpsins eru miklir reynsluboltar í tónlistarheiminum. Fæst þeirra hafa þó áður tekið þátt í keppninni en þau eru öll vel undirbúin og spennt að spreyta sig. Auður Albertsdóttir heyrði hljóðið í höfundum laganna sex sem keppa í Háskólabíói annað kvöld. Meira
6. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Blik úr fortíð hressir og kætir

Fátt er notalegra en ylja sér við minningar. Að því leyti er fortíðin yndislegust tíða, enda sú eina sem hægt er að rifja upp. Nútíðin er oft frábær og framtíðin líka, þótt enginn komist að því fyrr en síðar. Meira
6. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 249 orð | 2 myndir

Fuglamaður og ill öfl

Birdman Riggan (Michael Keaton) er leikari sem má muna sinn fífil fegri, en hann lifir í skugga fornrar frægðar þegar hann lék ofurhetjuna Birdman. Meira
6. febrúar 2015 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um ömmu og langömmu

„En amma hafði á öldunni gát og aflann úr fjörunni dró“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, flytur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 12. Meira
6. febrúar 2015 | Leiklist | 95 orð | 1 mynd

Stefán Hallur og Nína Dögg leika elskendurna

Æfingar eru hafnar á Fjalla-Eyvindi eftir Jóhann Sigurjónsson í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Stefans Metz. Með hlutverk elskendanna Fjalla-Eyvindar og Höllu fara þau Stefán Hallur Stefánsson og Nína Dögg Filippusdóttir. Meira
6. febrúar 2015 | Bókmenntir | 505 orð | 1 mynd

Tilnefningar Hagþenkis 2014

Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2014. Meira
6. febrúar 2015 | Hönnun | 94 orð | 1 mynd

Un peu plus opnuð í Hönnunarsafninu

Un peu plus – teikningar og skissur Helgu Björnsson tískuhönnuðar er heitið á nýrri sýningu í Hönnunarsafni Íslands sem verður opnuð á Safnanótt í dag. Meira

Umræðan

6. febrúar 2015 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Ekkert um okkur án okkar?

Segir það ekki eitthvað um samfélög hvernig hugað er að þörfum þeirra sem þurfa meiri aðstoð og hjálp en gengur og gerist? Meira
6. febrúar 2015 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

FME endurskoðar söguna

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Nú er því haldið fram að „hvítt sé svart“ og hafi alltaf verið þannig. Nú skal endurskoða söguna eins og í „Sovét forðum“." Meira
6. febrúar 2015 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Leiðrétting um störf aðstoðarmanna dómara

Eftir Hrannar Hafberg: "Lengi vel störfuðu löglærðir fulltrúar hjá stofnunum og embættum sem fóru með dómsvald og þeir jafnan nefndir dómarafulltrúar." Meira
6. febrúar 2015 | Velvakandi | 38 orð | 1 mynd

Senegalflúrur

Í Höfnum er flúrueldisstöð og búið er að slátra fyrstu flúrunum til útflutnings. Mér finnst þetta frábærar fréttir og ekki verra að flúran verður til sölu hér á landi líka fljótlega. Ég hlakka til að smakka hana.... Meira
6. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 148 orð

Spilað um Oddfellowskálina við dans norðurljósa Það mættu 19 pör í...

Spilað um Oddfellowskálina við dans norðurljósa Það mættu 19 pör í fjórðu lotu um Oddfellow-skálina á heiðskíru þorrakvöldi og styrktu félagsauðinn meðan norðurljósin dönsuðu um himininn. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 3587 orð | 1 mynd

Arinbjörg Clausen Kristinsdóttir

Arinbjörg Clausen Kristinsdóttir fæddist á Ísafirði 1. desember 1954 en fluttist á Akranes 1961. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. janúar 2015. Hún var dóttir hjónanna Stellu Clausen og Kristins Karlssonar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Árný Hrefna Árnadóttir

Árný Hrefna Árnadóttir fæddist 21. október 1933 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Hrefna Þorsteinsdóttir, f. 5.6. 1910 í Kirkjuvogi, Hafnarhreppi, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Elí M. Sigurðsson

Elí Møller Sigurðsson, fædd Nielsen, fæddist 7. ágúst 1924 í Grenå á Jótlandi í Danmörku. Hún lést 27. janúar 2015 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar voru Kristian Edvard Nielsen múrari, f. 2.12. 1896, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1236 orð | ókeypis

Elí M. Sigurðsson

Elí Møller Sigurðsson, fædd Nielsen, fæddist 7. ágúst 1924 í Grenå á Jótlandi í Danmörku. Hún lést 27. janúar 2015 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar voru Kristian Edvard Nielsen múrari, f. 2.12. 1896, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 6247 orð | 1 mynd

Guðrún Stefánsdóttir

Guðrún Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1915. Hún andaðist 22. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Stefán Árnason, f. í Miðdalskoti 8. júní 1887, bóndi í Haga og síðar kaupfélagsstjóri Fálkagötu 9 (síðar 7) á Grímsstaðaholti í Reykjavík, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2716 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Jacobsen

Gunnar Þór Jacobsen fæddist í Reykjavík 23. maí 1955. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 25. janúar 2015. Foreldrar hans voru Óskar Jacobsen, f. 29.1. 1925, d. 20.10. 1999, og Guðrún Áslaug Magnúsdóttir, f. 11.3. 1924, d. 10.9. 2014. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

Lilja Ágústa Jónsdóttir

Lilja Ágústa Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1931. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, 29. janúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Magnea G. Ágústsdóttir, f. 1. apríl 1913, d. 21. janúar 1983, og Jón Einarsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Lilja Árna Sigurðardóttir

Lilja Árna Sigurðardóttir fæddist 15. ágúst árið 1928 í Reykjavík. Hún lést á öldrunarheimilinu Sólvangi 28. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorsteinsson frá Brúarhrauni í Hafnarfirði, f. 5.9. 1888, d. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þór Rögnvaldsson

Rögnvaldur Þór Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 14. mars 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 20. janúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Rögnvaldur Jónsson, f. 30. október 1902 í Berghyl í Holtssókn, Skagafirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Tryggvi Hjörvar

Tryggvi Hjörvar, rafvirkjameistari og kerfisfræðingur, fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1932. Hann lést á Landakotsspítala 27. janúar 2015. Foreldrar hans voru Helgi Hjörvar rithöfundur og útvarpsmaður, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

Valdís Arna Arnórsdóttir

Valdís Arna Arnórsdóttir fæddist 13. nóvember 1973 á Akureyri. Hún ólst upp á Þverá í Dalsmynni, en bjó í Bandaríkjunum lengst af frá tvítugsaldri. Valdís lést á hjúkrunarheimili 22. janúar í New York eftir skamma legu þar. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2556 orð | 1 mynd

Þórdís K. Guðmundsdóttir

Þórdís Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 13. febrúar 1945. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðmundur Skarphéðinn Kristjánsson, f. 26. júlí 1914, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

ÁTVR með hæstu einkunn í ánægjuvoginni

Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2014 voru kynntar í gær og var það í 16. skipti sem ánægja viðskiptavina íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti. Meira
6. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Danskir vextir í -0,75%

Seðlabanki Danmerkur lækkaði stýrivexti sína á innlánum enn frekar í gær um 0,25%. Þetta er fjórða stýrivaxtalækkun bankans á þremur vikum og eru þeir nú neikvæðir um 0,75%. Meira
6. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Gott ár hjá Icelandair

Icelandair Group hagnaðist á síðasta ári um 67 milljónir dollara, sem jafngildir um 9 milljörðum króna. Félagið skilaði 79,9 milljóna dollara hagnaði fyrir skatta, sem jókst um 12% á milli ára. Meira
6. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Hagnast um 7 milljarða

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hagnaður Össurar hf. jókst um 45% milli ára og var hagnaðurinn 59 milljónir dollara eða 7 milljarðar íslenskra króna á síðasta ári. Þetta nemur 12% af sölu samanborið við 9% árið 2013. Meira
6. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Primera Air gerir 5 milljarða samning í Frakklandi

Primera Air gekk í síðustu viku frá samningum um flug frá París fyrir sumarið 2015. Flogið verður frá apríl og fram í október og munu tvær vélar Primera Air annast verkefnið, en flogið er frá París, Lyon og Nantes. Meira
6. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 612 orð | 2 myndir

Sjóðsöfnun sterk í íslenska lífeyriskerfinu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutfall almannatrygginga til lífeyrisgreiðslna hér á landi er með því lægsta sem þekkist í heiminum. Meira
6. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Um 50 milljarðar tækja tengdir innan fárra ára

„Í nýrri tækni felast margvísleg tækifæri fyrir Ísland sem er þekkt fyrir að vera framarlega þegar kemur að nýjungum,“ segir Per-Henrik Nielsen, yfirmaður hjá Ericsson , í samtali við Morgunblaðið. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2015 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Allskonar tilraunir með snjó

Ferðafélag barnanna í samstarfi við Háskóla Íslands fer í skemmtilega ferð í dag. Lagt verður af stað kl. 16 á einkabílum frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6 Rvk. Meira
6. febrúar 2015 | Daglegt líf | 409 orð | 1 mynd

HeimurAuðar

Það er nú ekkert grín að vera í fullri vinnu og reyna að eiga í ástarsambandi við húsgagn. Meira
6. febrúar 2015 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

Leitið fjársjóða með börnunum

Á Safnanótt í dag og kvöld verður margt skemmtilegt í boði á vegum Borgarbókasafnsins í miðbænum. Kl. 17-22.30 verður önnur hæðin í Grófarhúsi myrkvuð og fá gestir vasaljós til að komast leiðar sinnar og finna þá fjársjóði sem leynast í hillum safnsins. Meira
6. febrúar 2015 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Skelfilega skemmtilegar nornasögur og hrollvekjandi kakó

Ótal skemmtilegir viðburðir verða út um alla borg á Vetrarhátíð í Reykjavík og þar á meðal eru nornirnar Nína og Njóla sem fara á stjá í dag til að gleðja börnin. Þær verða með sögustundir í sögubílnum Æringja á Ingólfstorgi í dag, föstudag, fyrst kl. Meira
6. febrúar 2015 | Daglegt líf | 669 orð | 4 myndir

Smiðjur í Gerðubergi, Spönginni, Kringlunni og Sólheimum

Menningarhús Borgarbókasafns Gerðubergi: Búningasmiðja Vísindasmiðja Hljóðfærasmiðja Perlusmiðja Spunaleikhús Skuggamyndir með höndum Bókagerð fyrir byrjendur Menningarhús Borgarbókasafns Kringlunni: Furðugæludýrasmiðja Rúnaleturssmiðja Menningarhús... Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2015 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 b6...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 b6 8. Be3 e5 9. 0-0 0-0 10. a3 De7 11. Db1 Rh5 12. b4 f5 13. bxc5 f4 14. Bd2 bxc5 15. Db3+ Be6 16. Da4 Hac8 17. Da5 g5 18. Ra4 g4 19. hxg4 Bxg4 20. Dxc5 Df6 21. Rh2 f3 22. Rxg4 Dg6... Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Bjarni Páll Hauksson

30 ára Bjarni ólst upp í Leirársveit og Árbænum, býr í Kópavogi, er rafvirkjameistari og rafmagnstæknifræðingur hjá Eflu – verkfræðistofu. Maki: Aldís Guðmundsdóttir, f. 1985, verkefnastjóri hjá Atlantik. Foreldrar: Haukur Pálsson, f. Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Dóra Sif Indriðadóttir

30 ára Dóra Sif ólst upp á Akureyri og í Grenivík, býr á Akureyri og er í fæðingarorlofi. Maki: Stefán Þórisson, f. 1987, vinnuvélamaður. Börn: Alexía Lind, f. 2006; Anton Már, f. 2011, og óskírður, f. 2014. Foreldrar: Inga Dóra Halldórsdóttir, f. Meira
6. febrúar 2015 | Í dag | 277 orð

Ker eða steypa og Grímur giftir sig

Þórarinn Eldjárn birti þessa vísu á Facebook-síðu sinni. Þegar hann talar um ker og steypu skírskotar hann til myndarinnar af blöndunartækjunum við baðkarið, sem hann birti með vísu sinni. Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 291 orð | 1 mynd

Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

PPáley Borgþórsdóttir tók við lögreglustjóraembættinu í Vestmannaeyjum í byrjun árs, en hún hafði áður starfað sem lögmaður og verið bæjarfulltrúi í Eyjum í níu ár. Meira
6. febrúar 2015 | Í dag | 56 orð

Málið

Ávalur þýðir kúptur , sívalningslaga eða bungulaga. Um þann eiginleika eru svo til nafnorðin ávali og áveli og m.a.s. sögnin að ávala e-ð um það að gera e-ð ávalt . Í öllu þessu áveli er aldrei nema eitt l . Meira
6. febrúar 2015 | Í dag | 25 orð

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna...

Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Páll Hallgrímsson

Páll fæddist í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 6.2. 1912. Foreldrar hans voru Hallgrímur Kristinsson, forstjóri SÍS, og María Jónsdóttir húsfreyja. Fyrri kona Páls var Áslaug Þ. Símonardóttir en seinni kona hans var Svava Steingrímsdóttir. Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Selfossi Benjamín Emil Símonarson fæddist 25. febrúar 2014. Hann vó...

Selfossi Benjamín Emil Símonarson fæddist 25. febrúar 2014. Hann vó 3.595 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Símon Geir Geirsson og Eydís Berglind... Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 653 orð | 3 myndir

Skólamaður og skáld

Bragi fæddist í Stykkishólmi 6.2. 1930: „Þegar ég fæddist var móðir mín vinnukona í Prestshúsinu í Stykkishólmi og þótt húsið hafi verið byggt 1895 er það samt svo að ég mun vera eina manneskjan sem hefur fæðst í þessu fallega húsi. Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 143 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ragna Aðalsteinsdóttir 85 ára Anna Guðmundsdóttir Brynjólfur Brynjólfsson 80 ára Guðrún Marinósdóttir Karl Magnús Zophoníasson Sigurbjörg Karlsdóttir 75 ára Gylfi Eyjólfsson Hörður Jóhannsson Jónína Guðmundsdóttir Jón Ólafsson Margrét Pálína... Meira
6. febrúar 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Tryggvi Pétursson

40 ára Tryggvi býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í efnafræði og starfar hjá VPS Verkfræðiþjónustu. Maki: Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, f. 1976, kennari við Árbæjarskóla. Börn: Katrín Inga, f. 2001; Ólafur Kári, f. 2005, og Viktoría Helga, f. 2010. Meira
6. febrúar 2015 | Fastir þættir | 229 orð

Víkverji

Reykjavíkurborg þótti stjórnlaus þegar Jón Gnarr réð ferðinni og hefur beinlínis siglt í strand síðan Dagur tók við stjórninni. Nýbirt könnun Capacent bendir að minnsta kosti til þess. Meira
6. febrúar 2015 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. febrúar 1948 Trygve Lie kom til landsins. Hann var norskur stjórnmálamaður og fyrsti aðalritari Sameinuðu þjóðanna, frá 1946 til 1953. 6. febrúar 1958 Naustið bauð þorramat, fyrst íslenskra veitingahúsa, reiddan fram í trogum. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Aron með sigurmarkið gegn Ajax

Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar, er búinn að reima á sig markaskóna en annan leikinn í röð skoraði hann fyrir lið sitt í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Craion tryggði KR sigurinn

Bandaríkjamaðurinn Michael Craion var hetja Íslandsmeistara KR þegar þeir unnu dramatískan sigur gegn Grindvíkingum suður með sjó, 73:71. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Njarðvík 90:100 Grindavík &ndash...

Dominos-deild karla Keflavík – Njarðvík 90:100 Grindavík – KR 71:73 Tindastóll – ÍR 105:83 Snæfell – Þór Þ 86:101 Staðan: KR 161511585:130030 Tindastóll 161241519:137324 Njarðvík 161061392:131020 Stjarnan 15961332:129718 Þór Þ. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Elías sá sjöundi í Vålerenga

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við norska félagið Vålerenga. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 454 orð | 4 myndir

Enginn venjulegur maður

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það er alltaf eftirvænting í Reykjanesbæ þegar Keflavík og Njarðvík mætast í körfuboltanum. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 442 orð | 4 myndir

FH þarf að gera betur

Í Garðabæ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Stálin stinn mættust í Garðabænum í gærkvöldi þegar Stjörnumenn tóku á móti FH-ingum. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fylkiskonur eru á góðu skriði

Fylkir fylgdi eftir jafntefli gegn toppliði Gróttu um síðustu helgi með því að vinna sigur gegn Selfossi, 21:17, í Olís-deild kvenna í handknattleik en liðin áttust við í Fylkishöllinni í kvöld í fyrsta leiknum í 16. umferð deildarinnar. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Gera Baldur að bakverði

Baldur Sigurðsson hafði í vetur vistaskipti í fótboltanum en fyrirliði KR-inga samdi við danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE. Þjálfari liðsins, Lars Söndegaard, er mjög ánægður með Mývetninginn sem spilar nú í nýrri stöðu. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ísland á sex fulltrúa á HM í alpagreinum sem er hafið í Vail og Beaver...

Ísland á sex fulltrúa á HM í alpagreinum sem er hafið í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Elsa Nielsen varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í badminton í áttunda skipti, oftast allra til þess tíma, 6. febrúar 2000. • Elsa fæddist árið 1974 og keppti fyrir TBR. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 320 orð | 3 myndir

Knattspyrnumaðurinn Kristján Flóki Finnbogason sem er á mála hjá danska...

Knattspyrnumaðurinn Kristján Flóki Finnbogason sem er á mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu FC Köbenhavn gæti verið á leið til sænska B-deildarliðsins Brommapojkarna sem Magni Fannberg þjálfar. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – Skallagrímur 19.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – Þór Ak 18.30 Smárinn: Breiðablik – ÍA 19.15 Iða, Selfossi: FSu – KFÍ 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Leiknir og Valur mætast í úrslitaleik

Það verða Leiknir og Valur sem leika til úrslita á Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu á mánudagskvöldið. Leiknir hafði betur gegn KR í undanúrslitum þar sem úrslitin réðust í vítakeppni. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 102 orð

Meiðslavandræði hjá Tiger

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem lengi var sá besti í heiminum, er enn á ný í vandræðum vegna meiðsla. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Níundi ósigur HK í röð og Afturelding hefndi tapsins

Staða HK á botni Olís-deildar karla í handknattleik er enn erfiðari en áður eftir að Kópavogsliðið fékk skell gegn Aftureldingu á heimavelli í gærkvöld, 15:25, í Digranesi. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Haukar 17:21 Akureyri – ÍR 23:23...

Olís-deild karla ÍBV – Haukar 17:21 Akureyri – ÍR 23:23 Stjarnan – FH 24:26 HK – Afturelding 15:25 Staðan: Valur 171223470:40226 ÍR 171133470:42925 Afturelding 171124417:39024 FH 171025448:41522 ÍBV 17818438:42517 Akureyri... Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ólæti en Gana í úrslit

Gana komst í gærkvöld í úrslit Afríkukeppni karla í knattspyrnu og mætir þar Fílabeinsströndinni eftir sigur í æði sögulegum leik gegn gestgjöfunum, Miðbaugs-Gíneu, í gærkvöld, 3:0. Á 82. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Reichelt vann sinn fyrsta HM titil

Austurríkismaðurinn Hannes Reichelt varð í gærkvöld heimsmeistari í risasvigi karla á heimsmeistaramótinu í Beaver Creek í Colorado í Bandaríkjunum. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Undanúrslit: Fjölnir – Valur 0: 1 Sigurður...

Reykjavíkurmót karla Undanúrslit: Fjölnir – Valur 0: 1 Sigurður Egill Lárusson 33. Leiknir R. – KR 2:2 Hilmar Árni Halldórsson 25., 86. (víti) – Aron Bjarki Jósepsson 20., Almarr Ormarsson 50. *Leiknir hafði betur í vítakeppni, 4:2. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 367 orð | 4 myndir

Sannfærandi hjá Haukunum

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV og Haukar áttust við í Vestmannaeyjum í gærkvöld í fyrsta leik eftir langa „HM-pásu“. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Snæfell – Þór Þ. 86:101

Stykkishólmur, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 5. febrúar 2015. Gangur leiksins : 7:6, 11:11, 18:15, 23:21 , 27:28, 35:32, 46:40, 47:49 , 52:55, 57:62, 61:71, 65:76 , 67:84, 72:91, 73:95, 86:101 . Snæfell: Christopher Woods 21/13 fráköst, Sigurður Á. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 476 orð | 4 myndir

Sveiflurnar voru miklar

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Akureyri og ÍR mættust í Olísdeild karla í handboltanum í gærkvöldi. Nokkur haustbragur var á leiknum enda menn eflaust ryðgaðir eftir langt hlé á deildinni. Meira
6. febrúar 2015 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Tindastóll – ÍR 105:83

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 5. febrúar 2015. Gangur leiksins : 7:6, 13:11, 22:12, 29:16, 39:22, 44:27, 49:32, 58:38 , 61:44, 71:52, 79:58, 84:61 , 88:66, 96:71, 99:77, 105:83 . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.