Greinar þriðjudaginn 17. febrúar 2015

Fréttir

17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Aðstoða við næsta skref

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um næstu mánaðamót hefst einstaklingsþjálfun í handknattleik fyrir 14 ára og eldri hjá Handknattleiksakademíu Íslands. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Áhugi á eins til tveggja ára samningi

Aðildarfélög Samiðnar hafa gert viðhorfskannanir meðal félagsmanna vegna komandi kjaraviðræðna og sýna þær að félagsmenn vilja frekar gera skammtímasamning til eins til tveggja ára en að samið verði til lengri tíma, samkvæmt upplýsingum Hilmars... Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ásgeir Hannes Eiríksson, fv. alþingismaður

Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi alþingismaður, andaðist á Landakotsspítala 14. febrúar sl. 67 ára. Ásgeir Hannes var fæddur 19. maí 1947, sonur Sigríðar Ásgeirsdóttur hrl. og Eiríks Ketilssonar stórkaupmanns. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bankarnir verða fyrir fjölda netárása

Íslenskir bankar verða fyrir fjölda netárása, en þeir vinna að megninu til sjálfstætt við að gæta eigin öryggis. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir gjaldeyrishöftin þó hjálpa íslensku bönkunum. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Bjarni vill kanna bótakröfu

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist vilja taka til skoðunar hvort ríkið eigi skaðabótakröfu á hendur slitabúi Kaupþings vegna láns sem Seðlabankinn veitti bankanum um sama leyti og brot sem stjórnendur Kaupþings voru sakfelldir fyrir í Al... Meira
17. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 133 orð | 1 mynd

Byggð mun aukast mjög í Grafarvogi

Grafarvogur afmarkast af ósum Elliðaár í vestri, samnefndum vogi í suðri og Vesturlandsvegi í austri, sveitafélagsmörkum að Mosfellsbæ og sjó. Þar búa um 18 þúsund manns á rúmlega sex þúsund heimilum. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Einar Öder Magnússon

Einar Öder Magnússon, reiðkennari, hrossaræktandi og fyrrverandi landsliðsmaður í hestaíþróttum í Halakoti í Flóa lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærmorgun, 52 ára gamall, eftir langvarandi veikindi, en Einar hafði lengi barist við... Meira
17. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 157 orð | 1 mynd

Eldri borgarar eru sáttir við þjónustu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Ánægja íbúa Reykjavíkur með þjónustu borgarinnar og umhverfi var könnuð undir lok síðasta árs og kom þar meðal annars fram að 89% Reykvíkinga væru ánægðir með hverfið sitt. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Engar ákvarðanir um 4G-samstarf

Fjarskiptafélöginn Síminn, Vodafone og Nova bregðast á ólíkan hátt við spurningunni um afstöðu þeirra til mögulegs samstarfs við 365 um uppbyggingu á 4G-kerfi. Fram kom í Morgunblaðinu 12. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Evrópuráðssamningur um framsal sakamanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stóra-Bretland, Sviss og Lúxemborg eru líkt og Ísland öll aðilar að Evrópuráðssamningi um framsal sakamanna frá 1957, samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu. Samningurinn var innleiddur með setningu laga nr. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Fararsnið á síðasta Kaspryba-skipinu

Hið síðasta af hinum svokölluðu Kaspryba-skipum sem Íslendingar keyptu fyrir nokkrum árum er nú komið í sölu. Síðustu daga hefur verið unnið að málningu og lagfæringum á skipinu í slippnum í Reykjavík með afhendingu skipsins í huga. Þórarinn S. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Ferðagreinin orðin langstærst

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ferðaþjónusta mun í ár styrkja stöðu sína sem langumfangsmesta atvinnugrein þjóðarinnar á mælikvarða gjaldeyrisöflunar. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fimm skólar fá nýjan skólastjóra

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nýlega voru auglýstar stöður skólastjóra við fimm grunnskóla víðs vegar um Reykjavíkurborg. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fundu týndan ferðamann á Reynisfjalli

Björgunarsveitin Víkverji í Vík í Mýrdal var kölluð út á áttunda tímanum í gærkvöldi til leitar að erlendum ferðamanni er hugðist ganga yfir Reynisfjall og í Reynisfjöru en skilaði sér ekki til baka á tilsettum tíma. Meira
17. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 210 orð | 1 mynd

Grafarvogsbúar vilja hundagerði í Gufunesi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Íbúar í Grafarvogi leggja til hugmyndir fyrir 117 milljónir í hverfakosningunum Betri hverfi 2015. Þar á meðal er hundagerði á Gufunessvæðinu, áningarstaður fyrir botni Grafarvogs og margt fleira áhugavert. Meira
17. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 80 orð

Grikkir sagðir hafa lifað um efni fram

Fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna héldu í gær fund í Brussel til að ræða lausnir á efnahagsvanda Grikkja sem vilja fá lengri tíma til að greiða skuldir ríkisins. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Hlíðarendi í borgarstjórn

Agnes Bragadóttir Ingileif Friðriksdóttir Á fundi borgarstjórnar í dag verður fjallað um fundargerðir borgarráðs frá 5. og 12. febrúar, málefni Hlíðarenda og samkomulag um uppbyggingu. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 309 orð

Hætta við að breyta bótum

Fjölskylduráð Hafnarfjarðarbæjar dró til baka á fundi sínum fyrir helgi fyrri ákvörðun um breytingar á sérstökum húsaleigubótum, en ákvörðunin fól í sér skerðingu og var nokkuð umdeild, ekki síst vegna þess að hún var ekki kynnt áður. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Íbúar vilja hundagerði í Gufunesi

Grafarvogsbúar eru með hugmyndir um verkefni í hverfinu sem kosta um 117 milljónir króna. Meðal annars vilja þeir hundagerði í Gufunesi. Rafræn íbúakosning um tillögurnar úr hverfinu og öðrum borgarhlutum hefst í dag. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Kennslan þarf að vera í takt við tímann

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kópavogur er fyrsta sveitarfélagið sem spjaldtölvuvæðir alla grunnskóla sína, en allir nemendur sem stunda nám í 5.-10. bekk í skólum bæjarins, sem eru um það bil 3. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kosningin kostaði rúmar 22 milljónir

Íslendingar eyddu 21,7 milljónum króna í símakosningu Eurovision á laugardag. Um 170 þúsund atkvæði voru greidd þann daginn og kostaði atkvæðið 129 krónur. Aldrei áður hefur verið kosið svo oft. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 691 orð | 4 myndir

Krefur sérfræðingana svara

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Engar straummælingar hafa farið fram við Bakkafjöru,“ segir Sveinn Valgeirsson, skipstjóri á Lóðsinum í Vestmanneyjum. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Loðnan á hefðbundnari slóðum

„Við erum búnir að taka eitt kast og fá 300 tonn. Meira
17. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Loftárásir á íslamista í Líbíu vegna morða á koptum

Forseti Egyptalands, Abdel Fattah al-Sisi, hvatti í gær ríki heims til að sameinast gegn hryðjuverkasamtökum íslamista, IS en þau ráða nú þegar stórum svæðum í Sýrlandi og Írak. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Meira veitt af rauðmaga í ársbyrjun

Frá áramótum hefur alls verið landað átta tonnum af rauðmaga. Það er mun meira en á sama tíma í fyrra þegar aflinn var orðinn rétt um þrjú tonn, að því er segir á vef Landssambands smábátaeigenda. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 702 orð | 5 myndir

Mosfellingum mun fjölga hratt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Allar fjölbýlishúsalóðirnar í Helgafellslandi í Mosfellsbæ eru seldar og er áformað að uppbyggingu um 450 íbúða í fjölbýli í svokölluðu „Auga“ í Helgafellshverfi verði lokið innan fimm ára. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Neytendastofa er hlynnt hugmynd um breytt lög

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, segir að það sé mjög gott mál og nauðsynlegt ef Neytendastofu verði veittur meiri aðgangur að eftirliti með framkvæmd laga sem varða neytendur. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Nóg að gera í Slippnum

Eftir helst til rólegan janúarmánuð í Slippnum á Akureyri hefur mikið verið að gera það sem af er febrúar. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð

Nöfn féllu niður Í minningagrein um Helgu Kristínu Kristvaldsdóttur 14...

Nöfn féllu niður Í minningagrein um Helgu Kristínu Kristvaldsdóttur 14. febrúar sl. var Hólmfríður Jóna Bragadóttir sögð höfundur minningargreinar. Hið rétta er að Bogi, Sólveig og börn, líka Flóki litli spóaungi, átti að standa undir greininni. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar í brúðkaupi auðkýfings

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var meðal gesta í brúðkaupi bresks auðkýfings á Indlandi í síðustu viku. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Óljóst hvort nýr tekur við

Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu, hefur tímabundið tekið við starfi skrifstofustjóra menningararfs. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Páll H. Pálsson útgerðarmaður

Aðalstofnandi Vísis hf., Páll Hreinn Pálsson útgerðarmaður í Grindavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík í gær, 82 ára að aldri. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Snjókóf Óhætt er að segja að veðrið hafi verið heldur rysjótt undanfarið þar sem rigning og snjókoma hafa gengið yfir landið. Kuldi, snjór og snjókóf hafa yfirhöndina þessi... Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ráðstefna um fagmennsku og virðingu kennara

Hátt í fimm hundruð grunnskólakennarar í Reykjavík hafa skráð sig á ráðstefnu á Hilton Nordica 18. febrúar n.k, en yfirskrift hennar er að þessu sinni Til móts við framtíðina – um fagmennsku og virðingu kennarastarfsins. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Samhugur með íbúum Kaupmannahafnar

Talið er að yfir 40 þúsund manns hafi verið á minningarathöfn í Kaupmannahöfn í gærkvöldi í kjölfar tveggja skotárása í borginni um helgina. Þar féllu tveir fyrir hendi Omars Abdels Hamids El-Husseins, 22 ára Dana. Meira
17. febrúar 2015 | Innlent - greinar | 78 orð | 1 mynd

Skíðamöguleikar í Húsahverfi

Grafarvogsbúar eru ef til vill ekki allir meðvitaðir um þá skíðamöguleika sem hverfið býr yfir en þar má finna fína brekku og skíðalyftu. Lyftan er staðsett meðfram göngustíg sem liggur upp að Húsahverfi og er brekkan ætluð börnum og byrjendum. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð

Spá 342 milljarða tekjum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslandsbanki spáir því að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar verði 342 milljarðar króna í ár, eða ríflega milljón krónur á hvern Íslending. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð

Stefnan sett á landsbyggðina

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik og þjálfari karlaliðs Víkings, og Rakel Dögg Bragadóttir, fyrrverandi fyrirliði landsliðsins, stofnuðu Handknattleiksakademíu Íslands í apríl 2012. Meira
17. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stund milli stríða í Donetsk-borg

Kona í Donetsk í austurhluta Úkraínu nýtti sér á sunnudaginn brothætt vopnahléið og fór á róluvöllinn með barnabörnin. Enn voru átök á svæðinu, fimm hermenn Úkraínumanna munu hafa fallið í borginni Sírokíne, nálægt hafnarborginni Maríupol. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Stöðugar tölvuárásir á íslenska banka

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Eitt stærsta bankarán sögunnar hefur verið í gangi undanfarin tvö ár. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Svigrúm fyrir hendi

Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, segir að ekkert sé við vinnu þýðenda að athuga við innleiðingu Evróputilskipana. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tóku myndir af borginni í vetrarbúningi

Leiðindaveður gekk yfir landið í gær með éljagangi og hvassviðri. Þessir ferðamenn létu veðrið þó ekki stoppa sig frá því að æða út í kuldann og ná myndum af höfuðborginni í vetrarbúningi. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 392 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi Svampur og félagar halda upp á þurrt land eftir að sjóræningi stelur frá Svampi blaðsíðu úr galdrabók til að öðlast mátt til illra verka. IMDB 8,1/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 17. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Valsmenn fái framkvæmdaleyfi fljótt

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, telur að Valsmenn hf. fái framkvæmdaleyfi í þessari eða næstu viku á Hlíðarendareitnum. Á fundi borgarstjórnar í dag verður fjallað um málefni Hlíðarenda og samkomulag um uppbyggingu. Meira
17. febrúar 2015 | Erlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Var með stuttan kveikiþráð og hataði gyðinga

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ráðamenn í Danmörku, Frakklandi og Þýskalandi hvöttu í gær evrópska gyðinga til að flytjast ekki úr landi til Ísraels þrátt fyrir vaxandi ofbeldi og hótanir gegn þeim. Meira
17. febrúar 2015 | Innlendar fréttir | 899 orð | 2 myndir

Öllum kröfum um frávísun og ómerkingu dóms í Al Thani-máli hafnað

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Sakborningar í Al Thani-málinu svonefnda kröfðust þess, bæði sameiginlega og hver í sínu lagi, að málinu yrði vísað frá dómi eða að héraðsdómur, sem kveðinn var upp í desember 2013, yrði ómerktur. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2015 | Leiðarar | 729 orð

Samstaða með Dönum

Hættan á hryðjuverkum er raunveruleg en hún má ekki breyta lífi okkar Meira
17. febrúar 2015 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Þýðingarlaust mál

Umhverfisráðherra velti fyrir sér með hófstilltum hætti orðalagi á þýðingum á reglugerðarfarganinu frá ESB. Meira

Menning

17. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

50 gráir skuggar nærri meti Krists

Kvikmyndin Fifty Shades of Grey , þ.e. 50 gráir skuggar, rakaði inn seðlunum í kvikmyndahúsum Norður-Ameríku um helgina. Miðasölutekjur af henni námu um 81,7 milljónum dollara, jafnvirði um 10,7 milljarða króna. Meira
17. febrúar 2015 | Tónlist | 689 orð | 2 myndir

„Góðir tímar fyrir skapandi tónlist“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Finnski fiðluvirtúósinn Pekka Kuusisto og Davíð Þór Jónsson píanóleikari lofa ævintýralegum spuna á tónleikum sínum í Kaldalóni í Hörpu klukkan 20 í kvöld. Meira
17. febrúar 2015 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Depp í hljómsveit

Aðeins nokkrum vikum eftir að hafa lýst yfir andstyggð sinni á kvikmyndaleikurum sem slá um sig í hljómsveitum, hefur verið tilkynnt að leikarinn Johnny Depp sé kominn í stjörnuhljómsveit undir heitinu Hollywood Vampires, ásamt Alice Cooper og Joe... Meira
17. febrúar 2015 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Fyrirlestur Kristins E. Hrafnssonar í tengslum við sýningu í Þjóðminjasafni

Á laugardag var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins athyglisverð sýning Kristins E. Hrafnssonar myndlistarmanns, Á veglausu hafi , þar sem hann blandar saman nýjum og fjölbreytilegum verkum sínum og gripum úr Þjóðminjasafni og Byggðasafninu á Skógum. Meira
17. febrúar 2015 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Fyrirlestur Margeirs Dire á Akureyri

Myndlistarmaðurinn Margeir Dire heldur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag, þriðjudag, klukkan 17 undir yfirskriftinni „Endalaus innblástur“. Meira
17. febrúar 2015 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Guitarama Björns fyrir fullu húsi

Björn Thoroddsen stóð í liðinni viku í þriðja skipti fyrir gítarhátíðinni Guitarama í Winnipeg í Kanada. Meira
17. febrúar 2015 | Tónlist | 460 orð | 2 myndir

Hetjur og valkyrjur

John Williams: Ólympísk lúðraköll. Hugi Guðmundsson: Djákninn á Myrká (frumfl. sinfóníugerðar). J.W.: Raiders March. Khatsjatúrjan: Sverðdansinn. Goldsmith: Svíta úr Múlan. Rossini: Vilhjálmur Tell forleikur. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
17. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Norskir leikstjórar gestir Stockfish

Þrír norskir leikstjórar, þeir Bent Hamer, Eskil Vogt og Unni Straume, verða gestir Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst á fimmtudaginn í Bíó Paradís. Kvikmyndir þeirra hafa hlotið mikið lof og viðurkenningar, m.a. Meira
17. febrúar 2015 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Ótímabær endir á bókmenntaspjalli

Undanfarnar vikur hefur skrifari rifið sig á fætur á sunnudagsmorgnum og verið kominn með kaffi í bollann þegar áhugaverðir þættir Gísla Sigurðssonar prófessors og Ævars Kjartanssonar útvarpsmanns með meiru, Spjall um listrænt framhaldslíf... Meira
17. febrúar 2015 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd

Sterkar konur í leiklist í Tjarnarbíói

Súsanna Svavarsdóttir, Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, Aldís Davíðsdóttir og Hrefna Lind Lárusdóttir munu í kvöld kl. 20 fjalla um sérhæfingu sína á sviði leiklistar í Tjarnarbíói og ber viðburðurinn yfirskriftina Sterkar konur í leiklist. Meira
17. febrúar 2015 | Tónlist | 42 orð | 4 myndir

Stórsveit Reykjavíkur hélt tónleika í gær í Norðurljósasal Hörpu með...

Stórsveit Reykjavíkur hélt tónleika í gær í Norðurljósasal Hörpu með söngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur, undir stjórn Svíans Daniels Nolgårds. Flutt voru öll lögin sem finna má á plötunni Ella and Basie! frá árinu 1963. Meira
17. febrúar 2015 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Thames & Hudson með bókverk um Björk í tengslum við MoMA-sýninguna

Í tengslum við hina yfirgripsmiklu sýningu um listsköpun Bjarkar Guðmundsdóttur sem verður opnuð í MoMA, samtímalistasafninu í New York, 7. Meira
17. febrúar 2015 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Tónar úr austri í Salnum í kvöld

Sópransöngkonan Maria Lyudko, klarínettuleikarinn Georgy Devdariani og píanóleikarinn Konstantin Ganshin koma fram á tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudag, klukkan 20. Meira
17. febrúar 2015 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tríó Jochum Juslin á djasskvöldi Kex

Tríó gítarleikarans Jochum Juslin frá Álandseyjum leikur í kvöld á djasskvöldi Kex hostels kl. 20.30. Með Juslin leika Svíarnir Alexander Walldén á bassa og Anton Davidsson á trommur. Meira
17. febrúar 2015 | Kvikmyndir | 98 orð | 2 myndir

Vinsælir gráir skuggar og njósnahasar

50 Shades of Grey , kvikmynd sem byggð er á samnefndri metsölubók E.L. James sem í íslenskri þýðingu heitir 50 gráir skuggar , er sú mynd sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina í bíóhúsum landsins, líkt og í Norður-Ameríku. Meira

Umræðan

17. febrúar 2015 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Alla leið í ekkert og aftur á byrjun

Um daginn átti ég spjall við par sem rekur hársnyrtistofu hér í borg. Meira
17. febrúar 2015 | Bréf til blaðsins | 183 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði 31 par mætti til leiks...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði 31 par mætti til leiks þriðjudaginn 10. febrúar. Spilaður var 26 spila tvímenningur. Efstu pör í N/S: Hulda Hjálmarsd. - Hrafnh. Skúlad. Meira
17. febrúar 2015 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Enn um náttúrupassa

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Í fyrsta lagi eru 70 til 80% þeirra staða sem ferðamenn vilja skoða innan þjóðlendna eða í þjóðgörðum." Meira
17. febrúar 2015 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Flýtum klukkunni á Íslandi til jafns við Vestur-Evróputíma +1

Eftir Svavar Þorvarðsson: "Öll ríki V-Evrópu nema þrjú hafa sameinast um tímabelti +1. Vestasti hluti Spánar er í sama tímabelti -1 og Ísland. Bjart úr skóla og vinnu er allra hagur." Meira
17. febrúar 2015 | Velvakandi | 62 orð | 1 mynd

Gallar á þjónustu Strætó

Á sama tíma og stjórn Strætó hefur reynzt vanhæf, vegna margra hneykslanlegra tilfella í ferðaþjónustu fyrir fatlaða, sem hún hafði þó „skipulagt“ um margra mánaða skeið, þá hækkar hún almennt fargjald í strætisvagna upp í 400 kr. Meira
17. febrúar 2015 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Hin meinta þjóðarsátt 2013

Eftir Kristján Þórð Snæbjarnarson: "Stjórnvöld þurfa að hafa einhvern örlítinn skilning á því hvernig nauðsynlegt er að standa vörð um jöfnuð í samfélaginu." Meira
17. febrúar 2015 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Sálusorgarinn séra Baldur í Vatnsfirði

Eftir Hallgrím Sveinsson: "„Ég fer nú að verða laus úr þessu holdi sem þjáir okkur og þjakar, sem betur fer, auk þess er ég slæmur í fæti.“" Meira
17. febrúar 2015 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Tími framkvæmda er kominn

Eftir Stein Jónsson: "Hinn faglegi ávinningur af sameiningunni hefur því gengið eftir þó að skilyrðin hafi ekki verið að öllu leyti ákjósanleg." Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Guðný Árnadóttir

Guðný Árnadóttir fæddist 9. desember 1918 á Grímsstöðum, Grímsstaðaholti og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 10. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Eyvindsdóttir, f. 18.1. 1886, d. 1973, og Árni Jónsson, f. 12.7. 1866, d.... Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir

Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir fæddist 11. september 1921. Hún lést 21. janúar 2015. Útför Guðrúnar fór fram 29. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1838 orð | 1 mynd

Guðrún Stefánsdóttir

Guðrún Stefánsdóttir fæddist í 19. júní 1915. Hún andaðist 22. janúar 2015. Guðrún var jarðsungin 6. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Hannes Pétur Baldvinsson

Hannes Pétur Baldvinsson fæddist 10. apríl 1931. Hann lést 25. janúar 2015. Útför Hannesar var gerð 7. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Inga Valfríður Einarsdóttir – Snúlla

Inga Valfríður Einarsdóttir fæddist í Miðdal í Mosfellssveit 10. nóvember 1918. Hún lést eftir skammvinn veikindi á hjúkrunarheimilinu Grund 6. febrúar 2015. Inga Valfríður var alltaf kölluð Snúlla. Foreldrar hennar voru þau Einar H. Guðmundsson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargrein á mbl.is | 834 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Valfríður Einarsdóttir - Snúlla

Inga Valfríður Einarsdóttir fæddist í Miðdal í Mosfellssveit 10. nóvember 1918. Hún lést eftir skammvinn veikindi á hjúkrunarheimilinu Grund 6. febrúar 2015.Inga Valfríður var alltaf kölluð Snúlla. Foreldrar hennar voru þauEinar H. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Jónína Ragnarsdóttir

Jónína Ragnarsdóttir matvælafræðingur fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1952. Hún lést á heimili sínu í Ráðagerði á Seltjarnarnesi 10. febrúar 2015. Foreldrar Jónínu voru Jóhanna Margrét Þórarinsdóttir, f. 8.8. 1934, d. 8.11. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

Oddný Elísabet Thorsteinsson

Oddný Elísabet Thorsteinsson fæddist á Illugastöðum í Laxárdal í Skagafirði 15. ágúst 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 4. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Lúðvík Rúdolf Kemp, bóndi og vegavinnuverkstjóri, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Ólöf Þórhallsdóttir

Ólöf Þórhallsdóttir fæddist á Eiðum 28. apríl 1922. Hún lést á dvalarheimili aldraðra Hulduhlíð á Eskifirði 3. febrúar 2015. Foreldrar hennar voru Þórhallur Helgason frá Skógargerði í Fellum, fæddur 1. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Sigríður Sveinbjörnsdóttir

Sigríður Sveinbjörnsdóttir fæddist 10.10. 1915. Hún lést á 28.1. 2015. Útför Sigríðar fór fram 9. febrúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2015 | Minningargreinar | 2850 orð | 1 mynd

Þórhallur Björnsson

Þórhallur Björnsson fæddist á Húsavík 2. júlí 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. febrúar 2015. Foreldrar hans voru hjónin Björn Friðgeir Þorkelsson, f. 9. maí 1914, d. 8. febrúar 1981, og Kristjana Þórhallsdóttir, f. 14. janúar 1925, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Hagnaður 188 milljónir

Hagnaður af rekstri Landsbréfa nam 188 milljónum á síðasta ári sem er einni milljón meira en árið á undan. Arðsemi eigin fjár var 10,3%. Rekstrartekjur voru rúmur 1,1 milljarður króna í samanburði við 969 milljónir árið á undan. Meira
17. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Heildarafli eykst um 47% vegna loðnu

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 92 þúsund tonn í janúar 2015, sem er 47% aukning frá janúar 2014, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Munar þar helst um tæp 27 þúsund tonn af loðnu. Meira
17. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Kortavelta útlendinga stóreykst milli ára

Kortavelta útlendinga hér á landi nam 7,9 milljörðum króna í síðasta mánuði. Jókst notkunin því um 29% milli ára. Meira
17. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Landsbankinn í Leifsstöð út ágúst

Það mun liggja fyrir í lok apríl hvaða fyrirtæki mun sinna bankaþjónustu í Leifsstöð þegar áður framlengdur samningur milli Landsbankans og Isavia um þjónustuna rennur sitt skeið á enda. Meira
17. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 2 myndir

MP og Straumur í eina sæng

Baksvið Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Stjórnir MP banka og Straums fjárfestingabanka hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála í tengslum við mögulega sameiningu fyrirtækjanna tveggja. Meira
17. febrúar 2015 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Nýherji hefur hækkað mikið frá mánaðamótum

Hlutabréf í Nýherja hafa hækkað mikið á undanförnum vikum . Nemur hækkunin frá síðustu mánaðamótum rúmum 40% en mest munar um þá hækkun sem varð á bréfunum í kjölfar birtingar ársuppgjörs félagsins 29. Meira

Daglegt líf

17. febrúar 2015 | Daglegt líf | 252 orð | 1 mynd

Eldfjallafræðingur fjallar um jarðelda á mannamáli í dag

Nú þegar eldgos og afleiðingar þeirra eru orðin jafn stór hluti af hversdagslífi okkar Íslendinga og raun ber vitni með tilkomu Holuhraunsgossins er almenningur orðinn forvitinn um fyrirbærið. Nú er lag til að svala þeirri forvitni því í dag kl. 12. Meira
17. febrúar 2015 | Daglegt líf | 295 orð | 1 mynd

Hvað kenndi Snorri í Reykholti og Ólafur hvítaskáld í Stafholti?

Kristján Árnason, prófessor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur í Bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti í kvöld kl. 20:30. Meira
17. febrúar 2015 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Tarotspá, nudd, heilunarguðþjónusta, konudekur og fleira

Kærleiksvikan í Mosfellsbæ fór af stað í fimmta sinn sl. sunnudag og stendur hún fram á næsta sunnudag. Markmið vikunnar er að hver einasti bæjarbúi finni fyrir kærleik í sinn garð og gefi öðrum kærleik. Meira
17. febrúar 2015 | Daglegt líf | 620 orð | 3 myndir

Öðruvísi ferðir til Andalúsíu og Marokkó

Hún hafði lengi gengið með þann draum í maganum að sameina áhugamálin sín tvö, ferðalög og listsköpun, og einmitt þess vegna stofnaði hún ferðaskrifstofuna Art Travel árið 2010, eftir að hafa setið Brautargenginámskeið fyrir konur hjá Nýsköpunarmiðstöð. Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2015 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3 Re5 8. Dg3 h5 9. f4 h4 10. Dh3 Rc4 11. Bxc4 Dxc4 12. 0-0-0 b5 13. f5 Bb7 14. Hhf1 e5 15. Rb3 Dc7 16. Bg5 Hc8 17. Hf2 Be7 18. Bxe7 Kxe7 19. Hfd2 Rf6 20. a3 Hh6 21. De3 Kf8 22. Meira
17. febrúar 2015 | Í dag | 299 orð

Af hlýjum vindum og fíflum í Flensborg

Össur Skarphéðinsson gerði Hjálmari Jónssyni orð á laugardagskvöld, kvaðst hírast í kulda og trekki í höfuðborg stóra kaupfélagsins og vildi fá vísu undir svefninn. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Friðrik J. Friðriksson

Friðrik fæddist í Reykjavík 17.2. 1923. Foreldrar hans voru Friðrik Á. Klemenzson, kennari og póstafgreiðslumaður í Hafnarfirði og í Reykjavík, og María Jónsdóttir, kennari í Reykjavík, systir Hallgríms Jónssonar, yfirkennara og kennslubókahöfundar. Meira
17. febrúar 2015 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Gufuneskirkjugarður að fyllast

Áætlað er búið verði að úthluta grafarstæðum í Gufuneskirkjugarði, sem er í miðju Grafarvogshverfi, á næstu tveimur árum. Á heimasíðu kirkjugarðanna kemur þó fram að grafið verður í frátekin stæði út alla öldina. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Heiðar Ludwig Holbergsson

30 ára Heiðar ólst upp í Reykjavík, býr þar, stundar nám í viðskiptafræði við HÍ og er auk þess þjónn og starfar við markaðsrannsókn. Bræður: Guðni Már, f. 1989, og Magnús Veigar, f. 2001. Foreldrar: Guðlaug Björnsdóttir, f. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 647 orð | 4 myndir

Hérastubbur í tuttugu ár

Sigurður Enoksson fæddist 17. febrúar 1965 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Meira
17. febrúar 2015 | Í dag | 28 orð

Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna. Sálu mína...

Hversu yndislegir eru bústaðir þínir, Drottinn hersveitanna. Sálu mína langaði til, já, hún þráði forgarða Drottins, nú fagnar hjarta mitt og hold fyrir hinum lifanda Guði. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hvolsvelli Kristján Darri Antonsson fæddist 31. desember 2014 kl. 0.00...

Hvolsvelli Kristján Darri Antonsson fæddist 31. desember 2014 kl. 0.00. Hann vó 3.794 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Sif Úlfarsdóttir og Anton Halldórsson... Meira
17. febrúar 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Að sigra eða fella e-n : að leggja e-n að velli – í glímu, vopnaviðskiptum eða deilum. Að velli, ekki „af“. Sá sem er laus á velli : ekki fastur fyrir, á varla sigurvon, hann mun ekki halda velli : standast. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Steinunn Kristjánsdóttir

40 ára Steinunn býr í Mosfellsbæ, er lífeindafræðingur og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu. Maki: Sigfús Tryggvi Blumenstein, f. 1968, rafvirki. Synir: Hallur Húmi, f. 1993 (stjúpsonur) Kristján Leifur, f. 2002; Ólafur Karl, f. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 142 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigríður Jónasdóttir 85 ára Guðmundur Bjarnason Guðríður Ingimundardóttir Helgi Veturliðason 80 ára Frodi K. Meira
17. febrúar 2015 | Fastir þættir | 688 orð | 3 myndir

Upprisa kaupmannsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Matvöruverslanir í Reykjavík framtíðarinnar verða fyrst og fremst í miðkjörnum borgarhverfa sem festa á í sessi sem þjónustusvæði hverrar byggðar. Meira
17. febrúar 2015 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Víkverji hefur vanið komur sínar í líkamsræktarstöðina World Class um nokkra hríð. Þykir honum gott að lyfta þungum lóðum til að létta andann, eins konar ying og yang. Meira
17. febrúar 2015 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. febrúar 1906 Ísafold birti teikningu sem sýndi Friðrik konung áttunda ávarpa fólk í Amalienborg átján dögum áður. Þetta hefur verið talin fyrsta fréttamyndin í íslensku blaði. Fyrstu íslensku fréttamyndirnar birtust sjö árum síðar. 17. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Þórunn Ágústa Kristjánsdóttir

40 ára Þórunn býr á Húsavík, var í Hússtjórnarsk. á Hallormsstað og vinnur hjá Samkaup - Úrval. Maki: Þórður Hreinsson, f. 1965, starfsm.hjá Vinnuvélum Eyþórs. Börn: Sæþór Örn, f. 1993; Dagur Ingi, f. 1994; Ragnhildur Halla, f. Meira
17. febrúar 2015 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að fá sér náttúrupassa

Rannveig Haraldsdóttir starfaði lengi sem þingmannaritari á skrifstofu Alþingis en hætti þar fyrir ári. Meira

Íþróttir

17. febrúar 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Bjarki Már er markahæstur

Bjarki Már Elísson, hornamaðurinn knái í liði Eisenach, er markahæsti leikmaðurinn í þýsku B-deildinni í handknattleik. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fjölnir – Stjarnan 82:94 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Fjölnir – Stjarnan 82:94 Staðan: KR 181621758:147032 Tindastóll 181441726:154928 Stjarnan 181171596:154722 Njarðvík 181171570:147922 Haukar 181081593:153820 Þór Þ. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Preston – Manchester United...

England Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Preston – Manchester United 1:3 Dregið til 8-liða úrslita: Liverpool – Blackburn Manchester United – Arsenal Bradford City – Reading Aston Villa – WBA *Leikið 7.-9. mars. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Fulltrúar knattspyrnufélaganna í landinu eru augljóslega ánægðir með...

Fulltrúar knattspyrnufélaganna í landinu eru augljóslega ánægðir með gang mála í knattspyrnuhreyfingunni. Formaðurinn fékk öll atkvæði nema níu í formannskjörinu og sjálfkjörið var í stjórnarkjörinu. Ekki kemur þessi niðurstaða mér á óvart. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar 18 Fylkishöll: Fylkir – ÍR 19 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Kórinn: HK – FH 18. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Hvað gera Chelsea og Bayern?

Tvö af þeim liðum sem þykja líkleg til afreka í Meistaradeild Evrópu í ár verða í eldlínunni í kvöld þegar keppni hefst í 16-liða úrslitunum. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ásgeir Eyjólfsson komst í úrslit í svigi á vetrarólympíuleikunum í Ósló og hafnaði í 27. sæti í greininni 17. febrúar 1952 en það var besti árangur Íslendings á leikunum. Hann keppti líka í stórsvigi og bruni í Ósló. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

K iril Lazarov , landsliðsmaður Makedóníu í handknattleik, er búinn að...

K iril Lazarov , landsliðsmaður Makedóníu í handknattleik, er búinn að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Barcelona sem Guðjón Valur Sigurðsson leikur með. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 113 orð

Körfuboltamaður í hópi þeirra myrtu

Eitt fórnarlamba skotárásanna í Kaupmannahöfn um liðna helgi var fyrrverandi leikmaður í efstu deild í danska körfuboltanum. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 406 orð | 4 myndir

Morkunas skellti í lás

Á Ásvöllum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Haukarnir fögnuðu vel og innilega eftir góðan sigur gegn ÍR-ingum, 29:24, þegar liðin áttust við í Olís-deildinni í handknattleik á Ásvöllum í gær. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – HK 25:32 Valur – FH 31:28 Haukar...

Olís-deild karla Fram – HK 25:32 Valur – FH 31:28 Haukar – ÍR 29:24 Staðan: Valur 191423527:45230 Afturelding 191324466:43328 ÍR 191135521:48625 FH 191027498:47222 Haukar 19748467:45418 ÍBV 18828462:44918 Akureyri 197210468:47716 Fram... Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 606 orð | 4 myndir

Shouse lék lausum hala

Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Það var til mikils að vinna í gær þegar Fjölnismenn tóku á móti Stjörnunni í gærkveldi í Dominos-deild karla. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Sigur en óvissa um tvo

Valur endurheimti efsta sæti Olís-deildar karla í handknattleik á nýjan leik í gærkvöldi þegar liðið lagði FH, 31:28, á heimavelli. Afturelding hafði setið á toppnum í rúman sólarhring eftir að hafa riðið á vaðið í 19. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Stigarigning á Manhattan-eyju

NBA Gunnar Valgeirsson Bandaríkin Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í Mekka körfuboltans í Madison Square Garden á Manhattan-eyju á sunnudag. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 376 orð | 3 myndir

Stórsigur HK en vonin veik

Á HK raunhæfa möguleika á að forðast fall úr Olís-deild karla í handknattleik? Þeir eru ekki miklir en samt fyrir hendi eftir stórsigur á Fram, 32:25, í Safamýrinni í gærkvöld, eftir að Kópavogsliðið náði níu marka forystu í seinni hálfleiknum. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Tímamót í jöfnun ferðakostnaðar

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands var samþykkt tillaga starfshóps um jöfnun ferðakostnaðar hjá liðum sem taka þátt í Íslandsmóti meistaraflokks karla og kvenna. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Tíu mínútur dugðu Val

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tíu mínútur nægðu vængbrotnu Valsliði til þess að vinna FH-inga í Vodafonehöllinni í Olís-deild karla í handknattleik gærkvöldi með þriggja marka mun, 31:28. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 134 orð

Tottenham ábyrgt vegna hjartastopps

Enskur hæstaréttardómari hefur úrskurðað að knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hafi brugðist skyldum sínum þegar 17 ára piltur fékk hjartastopp í leik á vegum félagsins og heilaskaða í framhaldi af því. Atvikið átti sér stað árið 2006. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

United gegn Arsenal

Manchester United varð áttunda og síðasta liðið til að komast í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. United vann C-deildarlið Preston 3:1 á útivelli í gærkvöld eftir að hafa lent undir í byrjun síðari hálfleiks þegar Scott Laird skoraði. Meira
17. febrúar 2015 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Valur – FH 31:28

Vodafonehöllin á Hlíðarenda, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudaginn 16. febrúar 2015. Gangur leiksins : 1:1, 3:5, 7:10, 9:12, 12:13, 14:15 , 16:19, 18:22, 23:22, 25:22, 28:26, 29:28, 31:28 . Meira

Bílablað

17. febrúar 2015 | Bílablað | 706 orð | 8 myndir

Alvöru skáti er ávallt viðbúinn

Skoda Ocatvia var kosinn bíll ársins á Íslandi 2015 síðastliðið haust og nú er kominn á markað útgáfa af þeim bíl sem henta ætti vel íslenskum aðstæðum. Skoda Octavia Scout er fjórhjóladrifinn með 171 mm veghæð og kemur aðeins sem langbakur. Meira
17. febrúar 2015 | Bílablað | 211 orð | 3 myndir

Brynvagn fyrir billjónera

Benz-jeppar úr G-línunni, oft kallaðir G-Lander, eru veglegir bílar og eftir því dýrir. Séu þeir djassaðir upp með formerkjum AMG verða þeir enn dýrari. Meira
17. febrúar 2015 | Bílablað | 363 orð | 3 myndir

Gunnar Karl besti ungi bílstjórinn

Um helgina fór fram Weir Engineering Wyedean Forest Rally 2015 í Forest of Dean í Gloucesterskíri í Bretlandi. Þar tók þátt hinn átján ára gamli Gunnar Karl Jóhannesson sem sýnt hefur hvað í honum býr í rallinu hér heima. Meira
17. febrúar 2015 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Hyundai að koma með keppinaut við Toyota Prius?

Það lítur út fyrir að Hyundai-bílafamleiðandinn frá Suður-Kóreu sé um það bil að fara að setja á markað bíl sem settur er til höfuðs Toyota Prius. Meira
17. febrúar 2015 | Bílablað | 734 orð | 2 myndir

Kerfið sem át börnin sín

Eins og fram hefur komið á bílasíðum mbl.is mótmæla franskir ökukennarar nú áformum frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ökunámi. Meira
17. febrúar 2015 | Bílablað | 96 orð | 7 myndir

Tröllvaxnir jeppar til sýnis

Síðastliðinn Valentínusardag héldu Toyota á Íslandi og Arctic Trucks árlega jeppasýningu sína saman í sjötta sinn. Sýningin er einn af hápunktum ársins hjá jeppaáhugamönnum og hefur alltaf verið mjög vel sótt enda margt áhugavert að sjá. Meira
17. febrúar 2015 | Bílablað | 693 orð | 2 myndir

Vilja millistig í viðgerðaferli tjónabíla

Fyrir fáeinum vikum birtust greinar í bílablaði Morgunblaðsins þar sem fjallað var um viðgerða tjónabíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.