Greinar fimmtudaginn 5. mars 2015

Fréttir

5. mars 2015 | Innlent - greinar | 1328 orð | 3 myndir

Auðmýkt og þakklæti

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð

Aukin áhersla á tónlist í Landakotsskóla

Í Landakotsskóla er nú aukin áhersla lögð á tónlistarnám og frístundun þar sem nemendur geta lagt stund á ýmsar skapandi greinar. Þetta segir Ingibjörg Jóhannsdóttir sem tók við skólastjórn í fyrrahaust. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð

Áfengislög endurskoðuð eftir ár

Þeir þrír þingmenn, sem samþykktu að afgreiða frumvarp um áfengissölu í matvöruverslunum út úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, leggja til að lögin verði endurskoðuð eftir eitt ár, verði frumvarpið samþykkt á þinginu. Meira
5. mars 2015 | Innlent - greinar | 1887 orð | 9 myndir

Árangursrík nýbreytni í starfi Landakotsskóla

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Landakotsskóli er einn elsti starfandi skóli landsins, stofnaður árið 1896. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

„Engin samstaða“ um hækkun lægstu launa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil gjá er milli samningsaðila í kjaraviðræðunum og er ásteytingarsteinninn meðal annars krafan um verulega hækkun lægstu launa. Kjarasamningar á almennum markaði runnu út 1. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

„Íþróttahúsið er minn staður“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Grótta varð um helgina bikarmeistari í fyrsta sinn í handbolta með því að sigra lið Vals með 15 marka mun 29:14. Liðið lagði ÍBV í undanúrslitunum. Í báðum leikjunum skein stjarna Lovísu Thompson skært. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

„Óvinur óvinar míns er óvinur minn“

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ekki voru allir á eitt sáttir um ágæti þrumuræðu þeirrar er Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, flutti fyrir framan báðar deildir Bandaríkjaþings á þriðjudaginn. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

„Tómur gígur blasir við“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Hér er bara tómur gígur sem blasir við, en rýkur úr hér og þar. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð

Braut í bága við lög um persónuvernd

Miðlun lögreglunnar á persónuupplýsingum um þátttakendur í mótmælunum árin 2008 til 2011 var ekki í samræmi við lög að mati Persónuverndar. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Breytir ekki lífslíkum hrefna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki er talið líklegt að hvalaskoðun hafi langvarandi neikvæð áhrif á lífslíkur hrefna. Rannsókn sem Marianne H. Rasmussen, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík, gerði ásamt fleirum leiddi þetta í ljós. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Búddistar biðjast fyrir á Makha Bucha

Búddistar komu saman í gær við Dhammakaya-musterið í Bangkok til þess að fagna Makha Bucha-deginum. Hann er haldinn hátíðlegur á hverju ári á fullu tungli hins þriðja tunglmánaðar, en þá er þess minnst þegar 1. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 520 orð | 4 myndir

Bæta við 400 metrum að norðan

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að halda aðeins lengur áfram við gangagröft Fannardalsmegin í Norðfjarðargöngum, eða út aprílmánuð. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Dorgar daglega á Vestmannsvatni

Atli Vigfússon Laxamýri „Það er lífsstíll hjá mér að dorga og ég kem hingað daglega. Ég er búinn að vera að dorga hér síðan í janúar og er búinn að fá þó nokkuð af silungi. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Drukknuðu undan ströndum Sikileyjar

Að minnsta kosti tíu létust þegar bát þeirra hvolfdi undan ströndum Sikileyjar í gær. Fólkið hafði í ákafa sínum safnast saman á þeirri hlið bátsins sem sneri að ítölsku strandgæsluskipi sem var á leiðinni að taka fólkið um borð. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð

Dæmdur í tveggja ára fangelsi

Þrjátíu og tveggja ára gamall karlmaður hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið sakfelldur fyrir nauðgun og dæmdur til að sæta fangelsi í tvö ár, greiða brotaþola 1,2 milljónir í miskabætur, auk sakarkostnaðar og málsvarnarlauna verjanda síns. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Einn rammi fyrir landbúnaðinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ályktun Búnaðarþings um búvörusamninga rímar að mörgu leyti við þá stefnumörkun sem Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra setti fram í ávarpi á Búnaðarþingi. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 1565 orð | 2 myndir

Ekki hvarflað að mér að segja af mér

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Enn vöxtur í ferðaþjónustu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Greiningardeild Íslandsbanka telur að a.m.k. þriðjung hagvaxtar frá árinu 2010 megi rekja til ferðaþjónustu. Í greiningu bankans um ferðaþjónustuna kemur fram að störfum í hagkerfinu hafi fjölgað um 10. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Er með fyrir afa

Pálína Ósk Ómarsdóttir er mottusafnari dagsins. Hún er nú með í fjórða sinn og vill með því sýna afa sínum stuðning, en hann berst við blöðruhálskrabbamein. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fordæmir morðið á Nemtsov

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín, forseti Rússlands, fordæmdi í gær morðið á stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov síðastliðinn föstudag og sagði það vera harmleik sem hefði sett svartan blett á Rússland. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Framkvæma fyrir 58 milljarða króna í ár

Helstu stofnanir og fyrirtæki á vegum hins opinbera ráðgera verklegar framkvæmdir fyrir rúma 58 milljarða króna á þessu ári. Þetta kom fram á nýlegu útboðsþingi Samtaka iðnaðarins, SI. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Færðu grunnskóla Vesturbyggðar spjaldtölvur

Nýlega afhenti Lionsklúbbur Patreksfjarðar grunnskóla Vesturbyggðar á Patreksfirði nítján iPad-spjaldtölvur til notkunar í skólanum. Kennarar skólans hafa þegar farið á námskeið þar sem þeir kynntust notkunarmöguleikum við kennslu með spjaldtölvur. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Færðu Laugarásnum góðar gjafir

Laugarásinn, meðferðargeðdeild á geðsviði Landspítala, hefur fengið 700 þúsund króna styrk frá Caritas á Íslandi. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Greiðsluafkoma ríkissjóðs batnar verulega milli ára

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir árið 2014 liggur nú fyrir en það gefur upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna og greiddra gjalda. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gul og fín loðnuhrogn úr hrognaskiljunni

Byrjað var að frysta loðnuhrogn í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gærmorgun. Þórður Sigurðsson er einn starfsmanna við hrognaskurðinn. Hrognin úr hrognaskiljunni voru gul og fín. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Heimismenn á leiðinni suður

Karlakórinn Heimir í Skagafirði undirbýr sig nú fyrir árlega tónleikaferð suður yfir heiðar. Kórinn kemur fyrst við á Akranesi föstudagskvöldið 13. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hófsamir uppreisnarmenn gefast upp

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sérfræðingar í málefnum Mið-Austurlanda töldu að stefnu Bandaríkjastjórnar í Sýrlandi hafi verið veitt þungt högg í gær, þegar svo virtist sem uppreisnarhópurinn Hazm hefði lagt upp laupana. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 1030 orð | 3 myndir

Hrædd við okkar innsta eðli

Viðtal Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Fíknisjúkdómar er mjög alvarlegt vandamál í okkar samfélagi sem við höfum vanmetið. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 102 orð

Hvetur til minni sykurneyslu en áður

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO kynnti í gær ráðleggingar sínar um að draga bæri enn frekar úr neyslu sykurs, en samkvæmt þeim ætti sykur einungis að svala um 5% af orkuþörf hvers einstaklings. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hættir eftir 47 ár í embætti forseta

Sigurður Líndal hefur látið af störfum forseta Hins íslenska bókmenntafélags að eigin ósk. Þar með lýkur 47 ára samfelldri forsetatíð Sigurðar en hann hefur gegnt forsetaembættinu lengur er nokkur annar í næstum 200 ára sögu félagsins. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 120 orð

Inflúensan virðist vera í rénun

Inflúensan virðist hafa náð há-marki í samfélaginu því farið er að draga úr útbreiðslu hennar. Fjöldi tilkynninga um inflúensu-lík einkenni náði hámarki í 7. viku, en hún er byggð á tilkynningum frá heilsugæslu og bráðamóttökum. Meira
5. mars 2015 | Innlent - greinar | 959 orð | 2 myndir

Í góðu andlegu formi

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Maður byrjar yfirleitt ekki að leita mikið inn á við fyrr en venjulegu hlutirnir eru hættir að virka. Þá verður ósættið nógu mikið til að knýja mann áfram í nýjar áttir. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 125 orð

Jagland lækkaður í tign

Stjórnvöld í Peking tilkynntu í gær að þau tíðindi að Thorbjörn Jagland hefði verið settur af sem formaður nóbelsverðlaunanefndarinnar myndu ekki hafa nein áhrif á samskipti Kína við Noreg, en þau hafa verið slæm frá því að nefndin veitti kínverska... Meira
5. mars 2015 | Innlent - greinar | 1087 orð | 1 mynd

Konur eiga að lyfta lóðum

Hinn 10. janúar síðastliðinn var opnuð önnur stöðin undir merkjum Reebok Fitness, en sú fyrsta hefur verið starfrækt í Holtagörðum í þrjú ár Guðríður Torfadóttir, sem flestir þekkja sem Gurrý, fer fyrir starfsfólki stöðvarinnar og segir hér frá starfseminni – sem enn á eftir að aukast á árinu Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Krúttakór og basar í Fríkirkjusöfnuði

Mikið verður um dýrðir í safnaðarstarfi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði næstkomandi sunnudag, 8. mars. Dagskráin hefst með fjörugum sunnudagaskóla kl. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Landið kortlagt með hjálp flygildis

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is EFLA verkfræðistofa hefur náð góðum tökum á notkun flygilda (dróna) við loftmyndatökur. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 504 orð | 4 myndir

Lífið snýst víða um loðnuna

Baksvið Ómar Garðarsson Ágúst Ingi Jónsson Í mörgum sjávarplássum frá Akranesi austur og norður um til Þórshafnar snýst lífið um loðnu þessa dagana. Þá ekki síst um hrognin, verðmætustu afurðina. Veðrið fær líka sinn skerf í umræðunum. Meira
5. mars 2015 | Innlent - greinar | 1614 orð | 2 myndir

Meltingarvegurinn og þarmaflóran

„Þú ert það sem þú borðar,“ stendur þar og víst er um það að líkamleg og andleg heilsa dregur mikinn dám af því hvað við látum ofan í okkur Í bókinni Hreint mataræði eftir Alejandro Junger sem nýverið kom út hjá Sölku mætast vestrænar og... Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 703 orð | 6 myndir

Mest hlustað á Bylgjuna

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Bylgjan mælist með mesta hlustun af útvarpsstöðvum landsins í aldurshópnum 12-80 ára en 34,6% þessa aldurshóps hlustuðu á Bylgjuna í janúarmánuði. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð

Mikil gjá milli viðsemjenda og auknar líkur á verkföllum

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði runnu út 1. mars og bendir fátt til þess að nýir samningar náist fyrir páska að mati forsvarsmanna viðsemjenda. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mótmæla lokun póstafgreiðslu

Fyrirhugaðri lokun póstafgreiðslu á Tálknafirði var mótmælt á fundi hreppsnefndar 17. febrúar. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Neyðarstjórnin lýkur störfum í dag

Neyðarstjórn Strætó, sem sett var yfir ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, lýkur störfum í dag. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 834 orð | 3 myndir

Njóta útsýnis á votheysturni

Viðtal Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Það hafði alltaf staðið til að nýta votheysturninn með einhverjum áberandi hætti, en það var ekki fyrr en í vetur sem við brettum upp ermar og létum til skarar skríða. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Ofveiða 91% stofna í Miðjarðarhafinu

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Dregið hefur úr ofveiði í fiskveiðilögsögu Evrópusambandsríkja í Atlantshafinu og í Eystrasaltinu, en þó er 41% þeirra fiskstofna, sem eru mældir, ofveitt. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ógreind ristilkrabbamein

Jón Gunnlaugur Jónasson, prófessor í meinafræði við læknadeild Háskóla Íslands, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að 2. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Óveður gekk yfir landið

Vonskuveður var á landinu í gær og ofsaveður um tíma sums staðar. Íbúar höfuðborgarsvæðisins sem þurftu út úr húsi máttu berjast við rokið fram eftir degi en heldur dró úr vindi með kvöldinu. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Rannsóknaafli í haustrallið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Greitt var með aflaheimildum fyrir þau tvö skip sem þátt tóku í haustralli í fyrrahaust. Greiðslan nam 786 þorskígildistonnum en miðað við meðalverð í viðskiptum með þorskaflamark frá 1. janúar til 1. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Vinir í vonskuveðri Þessir skógarþrestir brugðu sér á Lækjartorg í óveðrinu í gær til að gæða sér á fæðu sem brjóstgott fólk skildi þar eftir til að auðvelda smáfuglunum að lifa af... Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð

Rektorsefni tala á málfundi í HÍ

Félag prófessora við ríkisháskóla stendur fyrir málfundi með frambjóðendum í rektorskjöri við Háskóla Íslands í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag, fimmtudaginn 5. mars. kl. 12-13:30. Efni fundarins er málefni háskóla og vísinda á Íslandi. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Rýmt vegna snjóflóðahættu

Rýma þurfti svæði 4, við Mýrar og Hóla á Patreksfirði, í gær en hættustigi var lýst yfir á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu. Meira
5. mars 2015 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Segir engar sannanir gegn syninum

Jassem Emwazi hafnaði því í viðtali sem birtist í gær að sonur hans, Mohammed Emwazi, væri böðull fyrir Ríki íslams, en fjölmiðlar í Bretlandi hafa sagt hann vera manninn sem þekktur er sem „Jihadi John“. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Segja að leita hefði átt álits foreldra

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í úttekt sem gerð var á sameiningum skóla í Reykjavík fyrir nokkrum árum var ekki leitað álits foreldra. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Skýrslan notuð til hliðsjónar

„Stefnunni hefur því miður ekki verið fylgt eftir með þeim hætti sem lagt var til í niðurlagi skýrslunnar. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Strætó tekur þátt í Mottumars

Eins og undanfarin ár mun Strætó styðja við Mottumars, átak Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá karlmönnum. Af því tilefni munu upplýsingar um verkefnið hanga uppi í strætisvögnunum. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 1717 orð | 2 myndir

Sýslukosningar valda skjálfta

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Frakkar ganga að kjörborði 22. og 29. mars og kjósa sér nýjar sýslustjórnir. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Tryggja öllum þjónustu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlögum úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Um 500 félagar eru Þristavinir

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þristavinafélagið, eins konar verndarfélagsskapur um flugvélina Pál Sveinsson, eða Þristinn, af gerðinni Douglas C-47A, átti tíu ára afmæli í 3. mars. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 669 orð | 6 myndir

Undirbýr risahótel í Keflavík

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Til skoðunar er að reisa 98 herbergja hótel við Víkurbraut í Keflavík sem kæmi í stað fyrirhugaðs fjölbýlishúss við sjóinn. Til samanburðar eru 77 herbergi á Hótel Keflavík, stærsta gististað Reykjanesbæjar. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 368 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Into the Woods Norn nokkur ákveður að veita þekktustu persónum úr sagnaheimi Grimm-bræðra ærlega ráðningu. Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Verðtryggð innistæða lækkaði í mars

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Vegna lækkunar á vísitölu neysluverðs í janúar lækkuðu innistæður á verðtryggðum reikningum um mánaðamótin. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 877 orð | 4 myndir

Verktakar kætast

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stofnanir og fyrirtæki á vegum hins opinbera áætla verklegar framkvæmdir og fjárfestingar fyrir um 58,5 milljarða króna í ár. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Vilja aukafund í bæjarstjórn

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Fulltrúar flokkanna í minnihluta bæjarstjórnar Akureyrar hafa óskað eftir aukafundi í bæjarstjórn næstkomandi þriðjudag til að ræða skipulagsmál, að gefnu tilefni; vegna þess að nú er verið að gera upp gamalt... Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Villiketti má finna alls staðar og þeir skipta þúsundum

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Líklega eru mörg þúsund villikettir á Íslandi, en almenningur verður þó lítið var við þá, því þeir forðast fólk. Meira
5. mars 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Þurfa bara að yfirfara og samþykkja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Opnað verður fyrir framtalsskil einstaklinga á þjónustuvef ríkisskattstjóra (skattur.is) á morgun eða laugardag og síðasti skiladagur er föstudagurinn 20. mars. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2015 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Málsvörum málsins eina fækkar enn

Einsmálsflokkurinn er að lenda í æ meiri vanda með málið sitt eina og var þó ekki á bætandi. Meira
5. mars 2015 | Leiðarar | 644 orð

Örlagatímar

Ræða Benjamins Netanyahu forsætisráðherra var umdeild, en áhrifamikil Meira

Menning

5. mars 2015 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Átti upphaflega að heita Sumar á Sýru

Hljómplata Stuðmanna, Sumar á Sýrlandi, fagnar 40 ára afmæli í ár og af því tilefni mun hljómsveitin halda afmælistónleika í Eldborg í Hörpu 5. og 6. júní nk. Meira
5. mars 2015 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Barbapapa orðinn foreldralaus

Faðir Barbapapa, Talus Taylor, andaðist nýverið í París 82 ára að aldri. Taylor skapaði Barbapapa og fjölskyldu hans í samvinnu við eiginkonu sína, Annette Tison, á áttunda áratug seinustu aldar. Meira
5. mars 2015 | Tónlist | 1011 orð | 7 myndir

„Finnum alls staðar fyrir Björk“

Listir Einar Falur Ingólfsson skrifar frá New York „Við höfum fylgst lengi með Björk og verkum hennar. Meira
5. mars 2015 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Bond setur á sig rauða nefið

Leikarinn Daniel Craig mun taka þátt í Degi rauða nefsins í heimalandi sínu, Bretlandi, sem haldinn verður 13. mars nk. Meira
5. mars 2015 | Tónlist | 1067 orð | 3 myndir

Eitt stærsta feimnismál síðari ára

Tónlist Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Í raunveruleikanum var þarna um að ræða mestu hættuför sem ein kynslóð hefur lagt í frá söguöld. Meira
5. mars 2015 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Eyrarrósarlistinn fyrir árið 2015 birtur

Listi yfir þau tíu verkefni sem eiga möguleika á því að hljóta Eyrarrósina í ár var birtur í gær. „Í ár barst mikill fjöldi umsókna um Eyrarrósina hvaðanæva af landinu. Verkefnin eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg,“ segir m.a. Meira
5. mars 2015 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Hardenberger hleypur í skarðið

Tine Thing Helseth þurft að aflýsa komu sinni til Íslands, en hún átti að leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
5. mars 2015 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Hvað er frumlag?

„Hvað er frumlag?“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Jóhanna Barðdal heldur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í st. 201 í Árnagarði í HÍ í dag kl. 12. Meira
5. mars 2015 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Pönk til Austurríkis

Pönkhljómsveitin Pertti Kurikan Nimipäivät verður framlag Finna í Eurovision-keppninni í ár sem fram fer í Vín í Austurríki 23. maí nk. Meira
5. mars 2015 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Samsíða sjónarhorn Eyglóar í Týsgalleríi

Sýning á verkum Eyglóar Harðardóttur, Samsíða sjónarhorn , verður opnuð í dag kl. 17 í Týsgalleríi. „Upplifunin sem okkur gæti fundist raunveruleg og mælanleg staðreynd er í raun ómælanleg, hún er hluti af einstakri og persónulegri upplifun. Meira
5. mars 2015 | Tónlist | 499 orð | 2 myndir

Sungið um ást sem endist

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
5. mars 2015 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Sýning opnuð á bókverki Freyju Eilífar

Sýning á Litaðu og lærðu um íslenska nútímalist , bókverki Freyju Eilífar Logadóttur sem hefur að geyma 94 útlínuteikningar eftir verkum íslenskra myndlistarmanna, verður opnuð í dag í Borgarbókasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu. Meira
5. mars 2015 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Til að æra óstöðuga áhorfendur

Það var hátíðleg stund þegar ég keypti mér sjónvarp í fyrsta skipti á ævinni fyrir fáeinum mánuðum. Þetta er bara býsna skemmtilegt! Meira

Umræðan

5. mars 2015 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Af bíllausa borgarstjóranum

Eftir Halldór Blöndal: "Það yrði nauðsynlegt fyrir hann að eiga torfæruhjól til að komast leiðar sinnar eins og ástand gatnakerfisins er í höfuðborginni." Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Af gagnrýni á dómara

Eftir Gunnar Hrafn Birgisson: "Ég veit nú af reynslu af þessu máli að það er stórmál að skipta um lögmann skömmu fyrir málflutning." Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 617 orð | 2 myndir

Ágætu Valsmenn, bæði hf. og íþróttafélag

Eftir Friðrik Pálsson og Njál Trausta Friðbertsson: "Árangurslaust hefur verið rætt við þá og reynt að höfða til skynsemi og drenglyndis í garð landsmanna allra" Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Áttundi mars

Eftir Sigríði Kristinsdóttur: "Við þurfum eilíflega að vera vakandi, styðja og styrkja baráttu kvenna, því ef við sofnum á verðinum er hætta á að ýmis réttindi verði tekin af okkur." Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Bólusetjum börnin okkar og verndum þau gegn mislingum

Eftir Ingileifu Jónsdóttur: "Ábyrgð foreldra sem láta ekki bólusetja börnin sín gegn mislingum er mikil – og áhættan sem þeir taka snertir alla." Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Doktor Egill

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Dr. Egill er þessi eldri kona hér á landi. Hann er gagnrýnandinn sem með sjónvarpsþáttum sínum oft ræður því hvort birt listaverk hljóti náð fyrir augum almennings.“" Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Eðlilegar fæðingar og val á fæðingarstað

Eftir Steinu Þóreyju Ragnarsdóttur: "Mikilvægt er að konur séu við stjórn í fæðingum sínum." Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Eru engin takmörk fyrir ruglinu?

Eftir Árna Bjarnason: "Með tveimur til þremur hraðahindrunum væri hægt að ná niður hraðanum" Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Fram þjáðir menn ...

Eftir Axel Kristjánsson: "Af fréttum að dæma var veitt af rausn í veislu þessari." Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd

Kæru þingmenn

Eftir Kristján Baldursson: "Hvernig stendur á því að þetta er í alvöru lagt fram sem raunverulegt þingmál?" Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 367 orð | 2 myndir

Lyfjaauglýsingar í sjónvarpi munu auka tíðni alvarlegra blæðinga frá meltingarvegi

Eftir Einar Stefán Björnsson og Lárus S. Guðmundsson: "Landlæknisembættið hefur sett sig upp á móti frumvarpinu af ýmsum ástæðum." Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Ristilkrabbamein – hvað skal gera?

Eftir Jón Gunnlaug Jónasson: "Það er því vel yfir helmingur þeirra sem greinast sem eru með æxli sem hafa slæmar horfur" Meira
5. mars 2015 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Sögull/þögull?

Nýlega gaf ríkislögreglustjóri út mat á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum á Íslandi og ein af meginniðurstöðum þess var að almennt væri talið að ekki væri „hægt að útiloka hættu á hryðjuverkum vegna ástands innanlands eða í... Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Takk fyrir boð á setningu Búnaðarþings

Eftir Margréti Sanders: "Það eru grundvallarréttindi að neytendur geti séð hvaðan varan er upprunin og hvaða innihaldsefni hún hefur að geyma." Meira
5. mars 2015 | Velvakandi | 184 orð | 1 mynd

Varðandi hugsanlega hryðjuverkaógn hér á landi

Í kjölfar hryðjuverkanna úti í Evrópu er mikið talað um, hvort slíkt gæti gerst hér á landi. Meira
5. mars 2015 | Aðsent efni | 182 orð | 1 mynd

Þjóðfélag án þröskulda – hvatning Sjálfsbjargar til Iðnþings

Eftir Berg Þorra Benjamínsson: "Því hvetur Sjálfsbjörg – landssamband fatlaðra Iðnþing 2015 til dáða og til að standa með samlöndum sínum í að byggja upp „þjóðfélag án þröskulda“." Meira

Minningargreinar

5. mars 2015 | Minningargreinar | 2683 orð | 1 mynd

Baldvin Berndsen

Baldvin Berndsen fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1943. Hann lést 24. febrúar 2015 á heimili sínu. Móðir hans var Jóhanna Baldvinsdóttir, f. 6.1. 1916, d. 2.3. 2005. Faðir hans var Ewald Ellert Berndsen, f. 30.8. 1916, d. 8.4. 1998. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2015 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Bergsteinn Ragnar Magnússon

Bergsteinn Ragnar Magnússon fæddist í Reykjavík 31. mars 1941. Hann lést á heimili sínu eftir erfið veikindi 20. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Magnús Bergsteinsson, trésmíðameistari, f. 1915, d. 1999, og Elín Svava Sigurðardóttir, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2015 | Minningargreinar | 2004 orð | 1 mynd

Gunnhildur Bjarnason

Gunnhildur Ingibjörg Bjarnason – Hilda – fæddist í Reykjavík 9. september, 1921. Hún lést 23. febrúar 2015 á Landspítala háskólasjúkrahúsi. Hún var dóttir Hjálmars Bjarnasonar bankaritara, f. 1900 og d. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2015 | Minningargreinar | 2078 orð | 1 mynd

Halldór Stefán Pétursson

Halldór Stefán Pétursson fæddist á Sauðárkróki 14. maí 1934. Hann lést á Landspítalanum 26. febrúar 2015. Foreldrar hans eru Pétur Laxdal Guðvarðarson, húsasmíðameistari á Sauðárkróki, Siglufirði og Reykjavík, f. 13.2. 1908, d. 28.5. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2015 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Valgarður Friðjónsson

Valgarður Friðjónsson fæddist í Reykjavík 22. maí 1930. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 21. febrúar 2015. Foreldrar hans voru Friðjón Steinsson, kaupmaður í Reykjavík, fæddur á Mýrum í Miðfirði 11.6. 1904, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. mars 2015 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

„Við erum ein fjölskylda“

Slagorð skákfélagsins Hróksins er „Við erum ein fjölskylda“ og kristallast það til dæmis í skákmaraþoni sem hefst á morgun, föstudaginn 6. mars, og stendur til miðnættis. Meira
5. mars 2015 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 5. - 7. mars verð nú áður mælie. verð Lambaprime úr...

Fjarðarkaup Gildir 5. - 7. mars verð nú áður mælie. verð Lambaprime úr kjötborði 3.098 3.638 3.098 kr. kg Hamborgarar 2x115 g m/brauði 498 562 498 kr. pk. Svínalundir úr kjötborði 1.298 2.398 1.298 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði 998 1.662 998 kr. Meira
5. mars 2015 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Hádegisleiðsögn Einars Garibaldis í dag

Í dag, fimmtudag, á milli klukkan 12 og 13 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna Nýmálað 1 sem stendur nú yfir í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum. Meira
5. mars 2015 | Daglegt líf | 696 orð | 2 myndir

Jónatan býr með þremur flugfreyjum

Það má með sanni segja að lengi sé hægt að flækja líf sitt. Það er rauði þráðurinn í leikverkinu sem Leikfélag Hveragerðis frumsýnir á laugardaginn en það er gamanleikur um Jónatan nokkurn sem býr með þremur flugfreyjum sem ekki vita hver af annarri. Meira
5. mars 2015 | Daglegt líf | 668 orð | 2 myndir

Um 80% aldrei farið á bak áður

Í dásamlegu umhverfi undir hlíðum Ingólfsfjalls reka hjónin Sólmundur Sigurðsson og Sjöfn Sveinsdóttir hestaleiguna Sólhesta. Meira

Fastir þættir

5. mars 2015 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 Bg4 7. Be2...

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 Bg4 7. Be2 Bxe2 8. Dxe2 c6 9. 0-0-0 Rbd7 10. Rf3 Da5 11. Re5 e6 12. Rxd7 Kxd7 13. Bxf6 gxf6 14. d5 cxd5 15. Dh5 Ke8 16. Hhe1 Be7 17. Hxe6 Kf8 18. He3 Hd8 19. Kb1 Bc5 20. Hf3 Be7 21. Rxd5 Hd6... Meira
5. mars 2015 | Í dag | 23 orð

20.00 * Mannamál (e) 20.30 * Heimsljós (e) Erlendar stórfréttir í...

20.00 * Mannamál (e) 20.30 * Heimsljós (e) Erlendar stórfréttir í brennidepli. 21.00 * Þjóðbrau t Stjórnmálin brotin til mergjar. Endurt. allan... Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Andri Freyr Gunnarsson

30 ára Andri ólst upp í Hafnarfirði, er þar búsettur, lauk MSc-prófi í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og starfar við innkaupadeild Actavis. Maki: Herdís Þóra Hrafnsdóttir, f. 1986, starfsmaður hjá ITA. Foreldrar: Áslaug Eyfjörð, f. Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 626 orð | 3 myndir

Á mörkum hins mögulega í tölvuheiminum

Helga Waage fæddist í Reykjavík 5.3. 1965, ólst þar upp lengst af og auk þess nokkur ár í Danmörku. Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ásdís Sveinbjörnsdóttir

30 ára Ásdís ólst upp í Grafarvogi og á Húsavík, býr á Húsavík, er nagla- og föðrunarfræðingur, starfar við það og sinnir móðurhlutverkinu. Börn: Vilmar Hugi, f. 2005, og Védís Hugrún, f. 2007. Foreldrar: Sveinbjörn Vilmar, f. 1958, fyrrv. Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Blæs á eitt kerti í tilefni afmælisins

Ágúst Guðbjartsson hefur verið rekstrarstjóri Skífunnar frá 2010, en hann er fertugur í dag. „Við höfum rekið tvær búðir, í Kringlunni og Smáralind. Ég hef alltaf verið mikill tónlistaráhugamaður en hef minna verið í leikjunum. Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 34 orð

En þegar fylling tímans kom sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan...

En þegar fylling tímans kom sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli – til þess að hann keypti lausa þá sem voru undir lögmáli og við yrðum börn Guðs. Meira
5. mars 2015 | Í dag | 294 orð

Gáta karlsins og gangur lífsins

Ég lét þess getið á Leirnum að karlinn á Laugaveginum hefði lagt fyrir mig gátu sem ég ætti erfitt með að leysa: Puntar sig, nam pilsi lyfta. Peysuföt hann á til skipta. Grínisti er hann á við tvo. Öll er gátan – ráddu svo! Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Kristín Hlíf Ríkharðsdóttir

30 ára Kristín býr á Selfossi og vinnur í pylsuvagninum á Selfossi. Maki: Ingþór Jóhann Guðmundsson, f. 1984, blikksmiður. Börn: Írena Rán, f. 2003; Margrét Þóra, f. 2008, og Ríkharður Mar, f. 2013. Foreldrar: Ríkharður Jónsson, f. 1950, fyrrv. Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Markús Á. Einarsson

Markús Á. Einarsson veðurfræðingur fæddist í Reykjavík 5.3. 1939. Foreldrar hans voru Einar Þorsteinsson, búfræðingur og framkvæmdastjóri, og k.h., Ingibjörg Helgadóttir húsfreyja. Meira
5. mars 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Margir hafa fest sig í mýri og komist upp úr við illan leik. Einkum þegar hún er í eignarfalli með greini. Mýri beygist um mýri, frá mýri, til mýrar og með greini til mýrarinnar, ekki „mýrinnar“. Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Sandgerði Andrea Ósk Arnarsdóttir fæddist 11. ágúst 2014. Hún 3,1 kg og...

Sandgerði Andrea Ósk Arnarsdóttir fæddist 11. ágúst 2014. Hún 3,1 kg og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Agnes Helgadóttir og Arnar Geir Ásgeirsson... Meira
5. mars 2015 | Fastir þættir | 181 orð

Sterkar taugar. S-AV Norður &spade;ÁG74 &heart;-- ⋄G963...

Sterkar taugar. S-AV Norður &spade;ÁG74 &heart;-- ⋄G963 &klubs;ÁG1083 Vestur Austur &spade;103 &spade;D9862 &heart;K109643 &heart;DG5 ⋄1085 ⋄K4 &klubs;96 &klubs;754 Suður &spade;K5 &heart;Á872 ⋄ÁD72 &klubs;KD2 Suður spilar 7&klubs;. Meira
5. mars 2015 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg St. Kristjánsdóttir Sigurvaldi Guðmundsson Vilborg Ákadóttir Vilhelm Sigmarsson 85 ára Sigríður Þ. Sigurðardóttir 80 ára Hilmar Gunnarsson Sóley Hannesdóttir Thalía María Jósefsdóttir 75 ára Friðrik H. Meira
5. mars 2015 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Víkverji ákvað að bregða sér í líkamsrækt á dögunum. Bæði var orðið fulllangt síðan hann hreyfði sig síðast og svo var frú Víkverji farin að minnast á að mittismálið væri komið aðeins yfir skekkjumörkin. Þá var Víkverja ekki lengur til setunnar boðið. Meira
5. mars 2015 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. mars 1938 Bæjarhús í Húsavík í Norður-Múlasýslu tók af grunni í aftaka norðanveðri, með fólki og öðru sem í þeim var. Húsin fuku niður fyrir sjávarbakka og þótti furðu gegna að fólk kæmist lífs af. Meira

Íþróttir

5. mars 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Brasilía – Kína 0:0 Þýskaland &ndash...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Brasilía – Kína 0:0 Þýskaland – Svíþjóð 2:4 Dzsenifer Marozsan 2., Simone Laudehr 4. – Caroline Seger 30., 71., Sofia Jakobsson 54., 84. B-RIÐILL: Sviss – Ísland 2:0 Lara Dickenmann 58.(víti), 68. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Algjör óvissa um Elvar

Algjör óvissa ríkir um hvenær Elvar Friðriksson leikur næst með Valsliðinu í Olís-deild karla. Hann tognaði á nára í kappleik Vals og FH 12. febrúar í Kaplakrika og hefur ekki jafnað sig. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 140 orð

Átján Rússlandsfarar

Halldór Björnsson, þjálfari U17 ára landsliðs pilta í knattspyrnu, hefur valið 18 manna hóp fyrir milliriðil Evrópukeppninnar sem verður leikinn í Krasnodar í Rússlandi 19. til 27. mars. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Danir unnu meistarana

Danir gerðu sér lítið fyrir og skelltu heimsmeisturunum frá Japan, 2:1, í opnunarleik Algarve-bikarsins í knattspyrnu kvenna í Portúgal í gær. Danska liðið fékk óskabyrjun þegar Sanne Troelsgaard skoraði strax á 2. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Eigum við eftir að fá að sjá Eið Smára Guðjohnsen í íslenska...

Eigum við eftir að fá að sjá Eið Smára Guðjohnsen í íslenska landsliðsbúningnum á nýjan leik eftir allt saman? Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Fékk fullt af góðum svörum

„Það er leiðinlegt að hafa tapað, því þetta var algjör „stöngin inn/stöngin út“-leikur, en það skiptir ekki öllu máli eins og ég hef sagt. Ég var ánægður með stelpurnar og ungir og lítt reyndir leikmenn stóðu sig mjög vel. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Margrétar í 17 mánuði

Margrét Lára Viðarsdóttir lék í gær sinn fyrsta opinbera knattspyrnuleik í sautján mánuði þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Sviss, 0:2, í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Austurberg: ÍR – HK 19.30 Kaplakriki: FH – Haukar 19.30 Vodafonehöllin: Valur – ÍBV 19.30 1. deild karla: Víkin: Víkingur – ÍH 19.30 Laugardalshöll: Þróttur – Grótta 20. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Hefnir KR í Garðabæ?

KR-ingar freista þess að hefna fyrir ósigurinn í úrslitaleik bikarkeppninnar á dögunum þegar þeir sækja Stjörnuna heim í úrvalsdeild karla í körfuboltanum í kvöld. Stjarnan vann þá KR á dramatískan hátt, 85:83. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Horfur á metári í útflutningi

Baksvið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Útlit er fyrir að fleiri íslenskir knattspyrnumenn fari í atvinnumennsku erlendis á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ivanovski til Fjölnis

Fjölnismenn hafa fengið til liðs við sig Daniel Ivanovski, knattspyrnumann frá Makedóníu, en sænskir fjölmiðlar greindu frá því í gær. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Karl Jóhannsson var í lykilhlutverki í karlalandsliði Íslands í handknattleik sem náði mjög óvæntu jafntefli, 15:15, gegn Tékkum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi 5. mars 1961. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

L ára Kristín Pedersen úr Stjörnunni spilaði í gær sinn fyrsta...

L ára Kristín Pedersen úr Stjörnunni spilaði í gær sinn fyrsta A-landsleik í knattspyrnu þegar Ísland mætti Sviss í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Með Kasakstan í sigtinu

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það hefur lítið farið fyrir Kolbeini Sigþórssyni, aðalframherja íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem leikur með Hollandsmeisturum Ajax. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

NBA-deildin New York – Sacramento 86:124 Charlotte – LA...

NBA-deildin New York – Sacramento 86:124 Charlotte – LA Lakers 104:103 Cleveland – Boston 110:79 Atlanta – Houston 104:96 Chicago – Washington 97:92 Memphis – Utah 82:93 Denver – Milwaukee 106:95 Staðan í... Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 786 orð | 2 myndir

Ótrúlega sáttur hérna

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur verið að gera það mjög gott með liði Hellas Verona í ítölsku A-deildinni á síðustu vikum. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Óvissa um byrjun MLS

Enn er ekki ljóst hvort keppnistímabilið í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu getur hafist annað kvöld eins og til stóð. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Stangirnar komu til Prag

„Stangirnar hans Einars Daða skiluðu sér með farangrinum okkar í gegnum báðar flugferðirnar. Þær eru hjá okkur í rútunni þar sem við erum á leið frá flugvellinum í Prag og á hótelið. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Stefnan er tekin á úrslitahlaupið

EM Í PRAG Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 504 orð | 3 myndir

Sviss heldur sínu taki á Íslandi

Algarve-bikarinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í þriðja sinn á síðustu átján mánuðum varð Ísland að sætta sig við tap gegn Sviss, án þess að skora mark, þegar liðin mættust í fyrsta leik B-riðils í Algarve-bikarnum í knattspyrnu kvenna í gær. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Tveir úr leik vegna höfuðhögga

Nokkur afföll eru í leikmannahópum FH og Hauka fyrir Hafnarfjarðarslaginn í Olís-deild karla sem fram fer í Kaplakrika í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Meira
5. mars 2015 | Íþróttir | 644 orð | 2 myndir

Vonum að Sigmundur Davíð sendi góða strauma

HM á Spáni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er óvenju stuttur tími sem við fáum núna á milli Íslandsmótsins og HM núna, en það er bara skemmtilegra. Meira

Viðskiptablað

5. mars 2015 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Allt er þegar þrennt er

Ráðherra efnahagsmála á Spáni hefur reitt Grikki til reiði eftir að hann lýsti því yfir að nú ætti að bjarga þeim í þriðja... Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Bankastjórarnir hvergi bangnir

Titrings gætir í Bretlandi vegna kaupauka sem bankastjórar þar í landi eru farnir að þiggja að nýju eftir nokkurra ára... Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 112 orð | 2 myndir

Brandenburg með flestar tilnefningar

Brandenburg og Jónsson & Lemacks eru með flestar tilnefningar í keppninni um Lúðurinn. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 864 orð | 2 myndir

Breskir bankamenn brattir yfir bónusum

Eftir Martin Arnold og Lauru Noonan Framkvæmdastjóri RBS, Ross McEwan, var sá eini sem afþakkaði kaupauka fyrir árið 2014. Væntanlegar kosningar og neikvæð umræða skapa hættu á að gripið verði inn í launamál bankageirans með lagasetningu. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

EDDA kaupir fjórðungshlut í Domino's

Skyndibiti Framtakssjóðurinn EDDA, sem rekinn er af verðbréfafyrirtækinu Virðingu, hefur keypt fjórðungshlut í Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Domino‘s Pizza International á Íslandi. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 335 orð | 2 myndir

Eignir jukust um 55 milljarða á síðasta ári

Mikil umskipti hafa orðið á tryggingafræðilegri stöðu Lífeyrissjóðs verslunarmanna á síðustu tveimur árum. Sjóðurinn hefur snúið vörn í sókn. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 472 orð | 2 myndir

Ellefu slitastjórnir eru enn að störfum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá árinu 2009 hefur Fjármálaeftirlitið skipað á annan tug slitastjórna yfir fallin fjármálafyrirtæki. Ellefu þeirra eru enn að störfum og engin leið er að segja fyrir um hvenær slitameðferð búanna verður lokið. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 443 orð | 2 myndir

Er björgun í bígerð?

Eftir Tobias Buck í Barcelona Spánn segir viðræður hafnar um þriðja björgunarpakkann handa Grikkjum, að upphæð allt að 50 milljarðar evra. Á meðan halda embættismenn annarra evrulanda því fram að ekki sé verið að skoða björgun. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 540 orð | 2 myndir

Er innleiðingin grafreitur stefnumótunar?

Fyrirtæki leggja oft mikið á sig til að vinna umfangsmikla stefnumótun með öllu sem því fylgir, bæði í tíma og peningum. Taka að lokum ákvörðun um nýjar áherslur í stefnu í samræmi við skarpari framtíðarsýn og svo... gerist ekki neitt! Af hverju? Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Fagur þýskur fákur

Ökutækið Áfram halda bílaframleiðendurnir að hita upp fyrir sýninguna í Genf. Í síðustu viku sagði ViðskiptaMogginn frá nýjum Aston Martin, en nú er það Audi sem kynnir til sögunnar nýja kynslóð af R8-sportbílnum. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 710 orð | 2 myndir

Ferðaskrifstofa sem gerir Ísland aðgengilegt fyrir alla gesti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ungur frumkvöðull hefur byggt upp stöndugt ferðaþjónustufyrirtæki á stuttum tíma. Fyrirtækið leggur ríka áherslu á að þjónusta ferðalanga sem eru bundnir við hjólastól. Stofnandinn segir um að ræða bitastæðan kúnnahóp sem sé tryggur, þakklátur og kaupi mikla þjónustu. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Fjárfestingartækifæri á nýmörkuðum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Mörg fyrirtæki á nýmörkuðum eru að skila góðum rekstrarárangri, hlutabréfaverð er oft lágt og því hagstætt fyrir fjárfesta að koma inn og kaupa. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 221 orð

Flóknara umhverfi

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Það er orðið mun flóknara fyrir auglýsendur að ná til markhópa sinna nú þegar ótal fjölmiðlar og samfélagsmiðlar spretta fram. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 118 orð

Frakkar kaupa meira af ferskum þorskafurðum

ÞORSKUR Samanlagður útflutningur á ferskum þorskflökum og ferskum þorskbitum var um 2.000 tonn í janúar 2015. Þetta er tæplega 7% aukning á útfluttu magni frá því á sama tíma 2014. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Fyndið og furðulegt lífið á Wall Street

Bókin Í árlegu bréfi sínu til hluthafa Berkshire Hathaway mælti Warren Buffett sérstaklega með tveimur bókum. Var það eins og við manninn mælt að nokkrum dögum síðar eru bækurnar báðar komnar ofarlega á metsölulista. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Gott að fara út fyrir þægindarammann öðru hverju

Hugbúnaðargeirinn er í miklum blóma og spennandi verkefni í gangi hér og þar. Arnheiður Guðmundsdóttir hjá Ský þarf að halda utan um breiðan hóp og reyna að sjá fyrir þarfir greinarinnar og viðhalda öflugu funda- og fræðslustarfi. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Hönnun á kostnað sveigjanleikans

Græjan Samsung var að svipta hulunni af nýjum snjallsíma, Galaxy S6, og er síminn sá fullkomnasti sem suðurkóreska tæknifyrirtækið hefur smíðað til þessa. Tækjarýnar hafa sýnt símanum blendin viðbrögð. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Innra eftirlit – vörn gegn kostnaðarsömum áföllum

Þrátt fyrir að oft sé til staðar innra eftirlit eða lýsing á því í fyrirtækjum, þá virkar það oft ekki eins og best gerist. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 360 orð | 2 myndir

Japönsk raftæki: Fríða og dýrið

Til skemmri tíma litið er markaðurinn fegurðarsamkeppni. Til lengri tíma litið standa þeir uppi hlutskarpastir sem geta beitt bolabrögðum. Óvíða sést þetta jafn vel og í raftækjageiranum – geira sem oft virðist ganga út á hégóma. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Kerecis opnar skrifstofu í Bandaríkjunum

ÚTRÁS Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur opnað starfsstöð í Washington DC í Bandaríkjunum og ráðið þar framkvæmdastjóra, Chris Harte, sem á að stýra starfseminni í Norður-Ameríku. Kerecis framleiðir og markaðssetur húðlækningavörur unnar úr þorskroði. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 267 orð

Lífskjör hafa stórbatnað

Mikil örvænting greip um sig meðal margra þegar bresku góðgerðar- og aðgerðasamtökin Oxfam sendu frá sér skýrslu þar sem fram kom að tæpur helmingur alls auðs í heiminum væri í höndum ríkasta 1% jarðarbúa og að bilið á milli þeirra ríkustu og fátækustu... Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Loðnan hefur jákvæð áhrif á rekstur N1

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is N1 reiknar með að sala á rekstrarvörum muni aukast verulega vegna þeirrar ákvörðunar sjávarútvegsráðherra að auka loðnukvótann. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Sagði 10.000 krónur... Áfall þegar Epal var lokað Beðin um að hringja í... „Komdu heim. Núna.“ Felur... Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 302 orð | 3 myndir

Mikilvægt að skilaboðin séu skýr

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Mikið fjölmenni mætti á þriðja morgunverðarfund Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins og mbl.is, seinasta þriðjudag. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 152 orð | 2 myndir

Nýir meðeigendur hjá LOCAL lögmönnum

LOCAL Tveir nýir eigendur hafa bæst í hópinn hjá LOCAL lögmannsstofu. Það eru þær Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl. og María Júlía Rúnarsdóttir hdl. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja

Ný stjórn SUT, Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, var kosin á aðalfundi félagsins fyrir skömmu. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Opnaðu þinn eigin netskóla

Vefsíðan Netið er að breyta því hvernig við menntum okkur. Er ótrúlegt að sjá hversu gott framboðið er orðið, og það á mjög skömmum tíma, af alls kyns námskeiðum og fyrirlestrum á netinu. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 506 orð | 2 myndir

Pláss fyrir fleiri tæki en áður í litlum báti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Von er á tólf metra Cleopötru-bát sem er með pláss fyrir beitingartæki og blóðgunarkerfi. Í lestinni rúmast 29 markaðskör og vistarverur fyrir fimm manns um borð. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Refresco stefnir á markað

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Til stendur að skrá hlutabréf evrópska drykkjarframleiðandans Refresco Gerber í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Snarhækka stýrivexti í 30 prósent í Úkraínu

Seðlabanki Úkraínu hefur ákveðið að snarhækka stýrivexti bankans, úr 19,5 prósentum í 30 prósent. Hafa þeir tvöfaldast á stuttum... Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Um ábyrgðarmenn

Ef lánveitandi fullnægir ekki tilkynningarskyldu getur það leitt til þess að ábyrgð ábyrgðarmanns falli niður ef vanræksla er mikil. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Veðurfar hefur áhrif á afkomu

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Afkoma tryggingafélagsins Varðar er slakari en árið á undan sem skýrist af auknum tjónakostnaði. Líftryggingar vaxa um 30%. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Verðhrunið á olíu gæti aukið hagvöxt hér á landi

Olíuverð Heimsmarkaðsverð á olíu hefur næstum því helmingast frá seinasta sumri. Um miðjan júnímánuð í fyrra kostaði tunna af Brent-hráolíu um 115 Bandaríkjadali en um þessar mundir er verðið um það bil sextíu Bandaríkjadalir. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 50 orð | 6 myndir

VÍB fór yfir stöðuna á erlendum mörkuðum

Fjölmenni var á fundi VÍB þar sem farið var yfir stöðuna á erlendum mörkuðum. Meðal annars var rætt um áhrif lækkunar olíuverðs og hækkunar vaxta í Bandaríkjunum á heimshagkerfið. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka á Kirkjusandi. Meira
5. mars 2015 | Viðskiptablað | 155 orð | 3 myndir

Þrír nýir starfsmenn ráðnir til Íslandssjóða

Íslandssjóðir , dótturfélag Íslandsbanka, hafa ráðið þrjá nýja starfsmenn. Ingólfur Snorri Kristjánsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skuldabréfastýringar félagsins. Meira

Ýmis aukablöð

5. mars 2015 | Blaðaukar | 736 orð | 4 myndir

Afslöppun með útsýni yfir Eyjafjörð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sveindís Benediktsdóttir segir merkilegt að skoða þá breytingu sem orðið hefur á notkun landsmanna á þjónustu nudd- og snyrtistofa. Meira
5. mars 2015 | Blaðaukar | 702 orð | 2 myndir

Búa til enn betri knattspyrnumenn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jón Karlsson og Þór Hinriksson höfðu lengi látið sig dreyma um að gera áhugamálið, fótboltann, að sínu aðalstarfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.